Greinar fimmtudaginn 25. júní 2015

Fréttir

25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

1,5 milljarða fram úr áætlun vegna leka

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is „Niðurstaðan er að samkvæmt besta mati stjórnar Vaðlaheiðaganga í dag er áætlaður kostnaður við framkvæmdina um 12.450 milljónir króna með vsk. á verðlagi í árslok 2011, sem sagt 1. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Aukin stofnanaframlög sögð gera gæfumuninn

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
25. júní 2015 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Árásin á MH17 gæti farið fyrir alþjóðadómstól

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Stjórnvöld í Hollandi ræða nú við bandamenn sína um að koma á alþjóðlegum dómstól til að sækja þá til saka sem skutu niður farþegaþotu Malaysia Airlines yfir Úkraínu á síðasta ári. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hjólaskautadrottningar Þessar fótfimu stúlkur renndu sér á hjólaskautum af mikilli list við Hljómskálagarðinn í hægviðrinu sem hefur verið í höfuðborginni og verður áfram næstu... Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Birkifrjókorn seinna á ferðinni

Birkifrjókorn eru seinna á ferðinni í ár en síðustu ár, eða um tveimur vikum seinna. Því hafa þeir sem glíma við frjókornaofnæmi fundið seinna fyrir einkennum en áður, þegar ofnæmistímabilið hefur hafist í maí og verið lokið um miðjan júní. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Boðreið á næsta mótsstað hafin

Boðreið frá síðasta mótsstað Heimsleika íslenska hestsins til þess næsta hófst um helgina. Fjórir þýskir reiðmenn lögðu upp frá Brandenborgarhliðinu í Berlín í áttina til Herning í Danmörku, þar sem heimsmeistaramótið verður haldin í byrjun ágúst. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bænastund haldin eftir banaslys

Seyðfirðingar syrgja konu á þrítugsaldri sem lést aðfaranótt miðvikudags í bílslysi. Hún var farþegi í bíl með annarri konu frá Seyðisfirði þegar bíllinn valt út af Vestdalseyrarvegi og rann rúma 40 metra niður hliðina. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Enn heillast ferðamenn af lopapeysunni

Landsmenn hafa ekki farið varhluta af fjölgun ferðamanna til Íslands á undanförnum árum og eru fjölmargar minjagripaverslanir í miðbæ Reykjavíkur til marks um það. Meira
25. júní 2015 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Enn kreppir að Grikkjum

Maður gengur framhjá veggmálverki í Aþenu í gær. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, gagnrýndi Alþjóðagjaldeyrissjóðinn harðlega í gær og sagði að sjóðurinn hefði neitað að samþykkja nýjustu aðhaldstillögur grískra stjórnvalda. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fánaveður á Orkumóti í Eyjum

Um 1.200 fótboltastrákar eru nú í Eyjum til að taka þátt í Orkumóti sem hefst í dag, m.a. þessir úr Aftureldingu og Þrótti. 104 lið eru skráð til leiks frá 34 félögum. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjast á lóðinni í næstu viku

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Nú fer næsti fasi í gang, að undirbúa komu fleira fólks hingað til Húsavíkur. Ýmsir koma að því. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Gerðardómur enn mögulegur

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Háum fjárhæðum veðjað á íslenska leiki

Í ræðu sinni yfir leikmönnum og þjálfurum í vor talaði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, um mikilvægi þess að koma í veg fyrir óeðlileg áhrif á úrslit leikja. Þessi vandi teygir anga sína um allan heim. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Hér birtist vinningstillagan við Elliðaárvog

Röng mynd var birt með frétt um vinningstillögu í hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs-Ártúnshöfða í gær. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Hjólar hringinn fyrir einhverfa

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Tryggvi Þór Skarphéðinsson heldur á laugardagsmorgun í hjólför þess stóra hóps sem fer nú hringinn í kringum landið í nafni WOW flugfélagsins. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Kópavogskirkja undir skemmdum

Kópavogskirkja leitar nú til velunnara sinna og sóknarbarna eftir fjárframlögum vegna aðkallandi viðgerða á kirkjunni. Kirkjan var vígð árið 1962 og hefur staðið af sér tímana tvenna en nú er hún að þolmörkum komin. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Kynnir Moggaklúbbsferð í dag

Örnólfur Árnason fararstjóri kynnir Moggaklúbbsferð til Singapúr og Balí í dag klukkan 17:30 í húsakynnum Ferðaskrifstofunnar Óríental á Suðurlandsbraut 22 í Reykjavík. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð

Lánið mun ekki duga

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is „Eins og staðan lítur út núna mun kostnaður fara 14% fram úr áætlun og þá þarf aukið fé til að klára framkvæmdina. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð

Lögðu hald á fölsuð og ólögleg lyf

Rúmlega 40 mál komu upp hér á landi fyrr í mánuðinum í alþjóðlegri aðgerð gegn fölsuðum og ólöglegum lyfjum sem seld eru á netinu. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Makríllinn klýfur þingheim í tvennt

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Sjávarútvegsráðherra hefur lagt til breytingartillögu á makrílfrumvarpi sínu sem felur í sér að makríllinn verði einungis kvótasettur í eitt ár, út árið 2016. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Offita ógnar árangri

Dánartíðni af völdum hjarta- og æðasjúkdóma hefur minnkað um 60% síðustu 50 ár á meðal landa innan OECD. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Reyna á að opna Öskjuleið í vikunni

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Vegagerðin stefnir að því að opna Öskjuleið síðar í vikunni. Veghefill fór frá Mývatnssveit í gær til að ryðja snjó frá. Vegurinn yrði þá annar fjallavegurinn sem opnast, en hleypt er á undanþágum í Landmannalaugar. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 174 orð

Ríkið vill bæta kjör til lengri tíma

Fjármagni verður varið til að leiðrétta misvægi í launaþróun einstakra starfsmannahópa. Þetta kemur fram í yfirlýsingu stjórnvalda frá því í gær í tengslum við nýgerða kjarasamninga hjúkrunarfræðinga. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Safnað fyrir ferð á NoBa á Jótlandi

Leikfélag Selfoss tekur þátt í leiklistarhátíðinni NoBa sem haldin verður 4.-10. júlí í Thisted á Jótlandi, hátíð áhugaleikfélaga úr smábæjum í Norður-Evrópu, og mun á henni sýna verkið Kjánar og kynlegir kvistir. Meira
25. júní 2015 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Segja gamla fánann tákna kynþáttahatur

Meðal almennings í Bandaríkjunum er vaxandi þrýstingur á opinbera aðila og einkafyrirtæki um að þau leggi niður notkun fána sem flestir tengja við gömlu suðurríkin. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Sláttur er almennt að hefjast í Eyjafirði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sláttur er hafinn á allmörgum jörðum í Eyjafirði. Reiknað er með að sláttur hefjist almennt á Suðurlandi nú fyrir helgi. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sú gula í veðurkortunum og spáð hitabylgju um helgina

Hitabylgja er í veðurkortunum næstu daga, ekki síst á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi. Því er spáð að hitinn geti farið yfir 20 stigin um helgina. Veðurstofan spáir áfram hlýindum. Austlægar áttir verða ríkjandi á landinu. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Sykursýki og offita ógna heilsu þjóða

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 945 orð | 11 myndir

Ullarpeysurnar vinsælastar

Sviðsljós Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Umræða um Norðurturn tekin í júlí

Tillaga bæjarráðs Kópavogs um flutning bæjarskrifstofa í Norðurturn við Smáralind, sem rædd var á bæjarstjórnarfundi í fyrradag, verður aftur á dagskrá bæjarstjórnar Kópavogs hinn 21. júlí næstkomandi. Í lok bæjarstjórnarfundarins dró Ármann Kr. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 314 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Entourage Kvikmyndastjarnan Vincent Chase er snúin aftur ásamt Eric, Turtle, Johnny og framleiðandanum Ari Gold. Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð

Veiðidagur fjölskyldunnar á sunnudag

Veiðidagur fjölskyldunnar verður sunnudaginn 28. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í 32 vötnum víðsvegar um landið. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Veiðigjöld hækka um 12%

Meirihluti atvinnuveganefndar Alþingis leggur til að 9,6 milljarða króna veiðigjöld verði lögð á útgerðina á næsta fiskveiðiári. Meira
25. júní 2015 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Vilja rjúfa keðjuna

Breska ríkisstjórnin hefur gefið út frekari upplýsingar um sérstakan starfshóp sem ætlað er að taka á þeim sem smygla fólki frá Afríku yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. Meira
25. júní 2015 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Vopnakapphlaup ekki á dagskrá NATO

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, sagði í gær að bandalagið myndi ekki láta draga sig inn í vopnakapphlaup við Rússa. Hins vegar yrði það að bregðast við „herskáum aðgerðum“ Rússa í Úkraínu. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Það ríkir mikil tortryggni meðal almennings

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Þeir fyrstu í mark í dag

„Við eigum von á að fyrstu keppendur komi í mark á milli klukkan sjö og átta,“ segir Jón Ragnar Jónsson, verkefnastjóri á samskiptasviði WOW air, um WOW hjólreiðakeppnina. Meira
25. júní 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Þorleifur Örn styrkþegi Wagner-félagsins

Richard Wagner-félagið á Íslandi hefur frá árinu 1998 árlega styrkt ungan íslenskan listamann til að fara á Wagner-hátíðina í Bayreuth. Í ár hlýtur Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri styrkinn og er hann sá 19. í röðinni. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2015 | Leiðarar | 244 orð

Lopi spunninn úr bláþráðum

Í lagi í gær en í uppnámi í dag. En hvað svo? Meira
25. júní 2015 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

NSA með hlustarverk

Viðskiptablaðið segir frá því að enn hafi birst leyniskjöl sem sýndu að bandaríska leyniþjónustan hleraði helstu bandamenn landsins, að þessu sinni Francois Hollande: Forseti Frakklands hefur kallað bandaríska sendiherrann í Frakklandi á fund sinn vegna... Meira
25. júní 2015 | Leiðarar | 370 orð

Samið undir þrýstingi

Nú þarf að greiða úr vandanum sem kjaradeilurnar hafa valdið í heilbrigðisþjónustunni Meira

Menning

25. júní 2015 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Arctic Swing Trio hjá Múlanum

Arctic Swing Trio kemur fram á fyrstu tónleikum sumardagskrár Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21. Alls verða sex tónleikar í röðinni út júlí næstu miðviku- eða fimmtudagskvöld. Meira
25. júní 2015 | Tónlist | 1012 orð | 2 myndir

„Höfum alltaf verið á jörðinni“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rapptvíeykið Úlfur Úlfur, skipað Helga Sæmundi Guðmundssyni og Arnari Frey Frostasyni, sendi í byrjun mánaðar frá sér aðra hljómplötu sína, Tvær plánetur , en sú fyrri, Föstudagurinn langi , kom út árið 2011. Meira
25. júní 2015 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Bjórleikrit og njósnamál í Dölum

Skrifari rifjaði í gær upp fróðlegan þátt Péturs Gunnarssonar í stórvel lukkaðri dagskrársyrpu á Rás 1 á leið frá Vestfjörðum á sunnudagskvöldið. Meira
25. júní 2015 | Tónlist | 762 orð | 1 mynd

Ein af elstu tónlistarhátíðunum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sönghátíðin Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri verður haldin í 25. sinn um helgina, 26.-28. júní, og er hún að þessu sinni tileiknuð minningu Rutar Magnússon, söngkonu og söngkennara, sem lést árið 2010. Meira
25. júní 2015 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Gísli og Ghostface í hljóðveri

Rapparinn Gísli Pálmi og Ghostface Killah, einn af liðsmönnum Wu-Tang Clan, munu hafa farið í hljóðver saman í fyrrakvöld og tekið upp tónlist, skv. heimildum vefjarins Iceland Monitor. Meira
25. júní 2015 | Tónlist | 296 orð | 1 mynd

Grái fiðringurinn og martröð Johns Grant

Þriðja hljóðversskífa Johns Grant kemur út 2. október og nefnist hún Grey Tickles, Black Pressure . Plötuna tók Grant upp í Dallas, líkt og fyrstu plötu sína, Queen of Denmark, og var framleiðslan í höndum Johns Congleton sem hefur m.a. unnið með St. Meira
25. júní 2015 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Hver stund með þér í Grasagarðinum

Síðbúnir Jónsmessutónleikar verða haldnir á Kaffi Flóru í Grasagarðinum í kvöld kl. 21. Þar verða flutt lög af plötunni Hver stund með þér sem Anna María Björnsdóttir sendi frá sér fyrr á árinu. Meira
25. júní 2015 | Hönnun | 130 orð | 1 mynd

Hönnun og list Alvars Aalto

Aalto og Norræna húsið – byggingarlist og hönnun, hugmyndafræði og list nefnist sýning sem opnuð verður í Norræna húsinu í dag og stendur til 29. ágúst. „Norræna húsið í Reykjavík er hannað af einum af merkustu arkitektum 20. Meira
25. júní 2015 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Kári Þormar leikur í Hallgrímskirkju

Kári Þormar, organisti Dómkirkjunnar í Reykjavík, heimsækir nágranna sína í Hallgrímskirkju í dag, fimmtudag, og heldur hádegistónleika kl. 12. Tónleikarnir eru hluti af dagskrá Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju árið 2015. Meira
25. júní 2015 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Ræða við gesti um Júlíönu

Bergljót Leifsdóttir og Hrafnhildur Schram, sýningarstjóri sýningarinnar Júlíana Sveinsdóttir og Ruth Smith: Tvær sterkar , ræða við gesti um líf og list Júlíönu Sveinsdóttur á Kjarvalsstöðum í dag, fimmtudag, kl. 15. Meira
25. júní 2015 | Myndlist | 992 orð | 6 myndir

Umræðulist eða upplifun?

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Íslenski skálinn? Moskan? Er nokkur ástæða til að opna hana aftur?“ velti breskur listáhugamaður fyrir sér í Feneyjum á dögunum, þegar talið barst að verki Christophs Büchel, Moskunni . Meira

Umræðan

25. júní 2015 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Arion og Afl

Eftir Róbert Guðfinnsson: "Sem ráðandi afl í sjóðnum hefur bankinn neitað að veita ábyrgðir eða lána honum laust fé gegn tryggum veðum." Meira
25. júní 2015 | Aðsent efni | 750 orð | 3 myndir

Á ferð um landið á sumarsólstöðum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Skólameistari: Efla þarf öryggi og sjálfsvitund nemenda með ráðgjöf og fyrirbyggjandi aðgerðum. Æfingarleysi í lestri er eitt helsta vandamál nemenda." Meira
25. júní 2015 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

„Já, ég þori, get og vil“

Ef þú sérð það geturðu orðið það. „If you can see it, you can be it. Meira
25. júní 2015 | Velvakandi | 173 orð | 1 mynd

Mjólkurstyrkur

Skv. úttekt Hagfræðistofnunar HÍ eru styrkir til mjólkuriðnaðarins (kúabænda) um kr. 8.000.000.000 á ári. Nú eru kúabú um 720 á landinu með um 27.000 kýr, sem framleiða um 120.000.000 l/ári. Þetta þýðir: 1. Að meðaltali er styrkurinn um kr. 11.000. Meira
25. júní 2015 | Aðsent efni | 746 orð | 2 myndir

Um hvað snýst holdanautamálið?

Eftir Baldur Helga Benjamínsson: "Í frumvarpinu felast mikil tækifæri til að auka verðmætasköpun í landbúnaði." Meira

Minningargreinar

25. júní 2015 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

Ágústa Margrét Vignisdóttir

Ágústa Margrét Vignisdóttir fæddist 4. ágúst 1923. Hún lést 31. maí 2015. Ágústa Margrét var jarðsett 9. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2015 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Bára Andersdóttir

Bára Andersdóttir var fædd í Reykjavík 18. júní 1949. Hún lést 23. maí 2015. Útför hennar fór fram 4. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2015 | Minningargreinar | 1660 orð | 1 mynd

Gunnar Helgason

Gunnar Helgason fæddist 27. desember 1927. Hann lést 4. júní 2015. Útför hans fór fram 18. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2015 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

Ingibjörg M. Ásgeirsdóttir

Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir fæddist 8. mars 1998. Hún lést 2. júní 2015. Útför hennar fór fram 12. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2015 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd

Kristinn Lúðvíksson

Kristinn Lúðvíksson fæddist 12. október 1934. Hann lést 12. júní 2015. Kristinn var jarðsunginn 22. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2015 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Kristjana Steinunn Leifsdóttir

Kristjana Steinunn Leifsdóttir fæddist á Akureyri 25. júní 1924. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 10. mars 2015. Foreldrar Kristjönu voru Sigurbjörg Þorsteinsdóttir frá Flugumýri í Skagafirði, f. 16. mars 1901, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2015 | Minningargreinar | 3180 orð | 1 mynd

Sigurður Þorkelsson

Sigurður Þorkelsson fæddist í Reykjavík 1. maí 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 14. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bjarney Bjarnadóttir, f. 28. apríl 1901, d. 8. júní 1981, og Sigurður Þorkell Sigurðsson, f. 30. apríl 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2015 | Minningargreinar | 2167 orð | 1 mynd

Stefán Aðalberg Pálsson

Stefán Aðalberg Pálsson fæddist á Sauðárkróki 8. ágúst 1934. Hann lést á Sauðárkróki 16. júní 2015. Stefán var sonur hjónanna Páls Stefánssonar, f. 13. ágúst 1890 á Bjarnastöðum í Blönduhlíð, d. 28. júlí 1955, og Guðrúnar Soffíu Gunnarsdóttur, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2015 | Minningargreinar | 96 orð | 1 mynd

Þórgunnur Þorgrímsdóttir

Þórgunnur Þorgrímsdóttir fæddist 16. apríl 1928. Hún andaðist 5. júní 2015. Útför Þórgunnar fór fram 15. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. júní 2015 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

...dýfið ykkur í læki og vötn

Íslenska sumarið er svo sorglega stutt og flýgur svo hratt og því er um að gera að njóta þess rétt á meðan það staldrar við. Meira
25. júní 2015 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Dætur Reykjavíkur í bókum

Í kvöld ætla Björn Unnar og Einar Björn, starfsmenn Borgrabókasafnsins, að leiða gesti í göngu þar sem leiðarstefið verður dætur Reykjavíkur og hvernig þær birtast í bókmenntum kvenna. Meira
25. júní 2015 | Daglegt líf | 129 orð | 2 myndir

Gaman að heimsækja Rússland

Á fleiri stöðum en á Íslandi fjölgar erlendum ferðamönnum, til dæmis fjölgaði slíkum í Rússlandi um 16 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2015 í samanburði við sama tíma í fyrra. Meira
25. júní 2015 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Margbreytileg túlkun á ´´oþrjótandi viðfangsefni

Litka myndlistarfélag var stofnað árið 2009 og eru félagar þess yfir hundrað og fimmtíu. Tilgangur félagsins er að stuðla að samvinnu myndlistarfólks og vinna að hagsmunum félagsmanna, t.d. Meira
25. júní 2015 | Daglegt líf | 1147 orð | 3 myndir

Neikvæðri orku veitt í jákvæðan farveg

Psychodrama-meðferðin er viðfangsefni á nokkrum viðburðum sem Hlutverkasetur efnir til dagana 25. til 27. júní í tilefni af tíu ára afmæli sínu. Haldinn verður kynningarfundur fyrir fagfólk um aðferðina og hugmyndafræðina, þrjár vinnustofur fyrir lærða og leika og opinn kynningarfundur í Gerðubergi. Meira

Fastir þættir

25. júní 2015 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. b3 Bb4 6. Bb2 Da5 7. Dc1 Re4 8...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. b3 Bb4 6. Bb2 Da5 7. Dc1 Re4 8. Rge2 c5 9. a3 Bxc3+ 10. Rxc3 cxd4 11. b4 Dc7 12. Rxe4 dxe4 13. Bxd4 O-O 14. Be2 Rc6 15. Bb2 b6 16. O-O Bb7 17. c5 bxc5 18. Dxc5 De7 19. Hac1 Dxc5 20. Hxc5 Hfd8 21. b5 Ra5 22. Meira
25. júní 2015 | Í dag | 288 orð

Afmæli kerlingarinnar

Kerlingin á Skólavörðuholtinu fagnaði afmæli sínu á fésbókinni 19. júní. Hún orti vísu í tilefni dagsins sem er auðvitað sjálfslýsing: Innra logar óheft bál, ekki er mér stirt um mál. Ég er væn en viðkvæm sál. Vinir góðir, SKÁL! Meira
25. júní 2015 | Í dag | 261 orð | 1 mynd

Geir Kristjánsson

Geir fæddist í Héðinsvík á Tjörnesi 25.6. 1923. Foreldrar hans voru Kristján Ólason, skrifstofumaður á Húsavík, og Rebekka Pálsdóttir húsfreyja. Meira
25. júní 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Gunnar Guðmundsson

30 ára Gunnar býr í Reykjavík og starfar hjá Strætó bs. Synir: Júlíus Garðar, f. 2009, og Guðmundur Jóhann, f. 2012. Systkini: Dagmar, f. 1970; Friðjón Ingi, f. 1974; Guðmundur Rúnar, f. 1979; Hrefna Guðrún, f. 1982; Björk, f. 1989. Meira
25. júní 2015 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Ingibjörg L. Guðmundsdóttir

30 ára Ingibjörg ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi og var að ljúka prófum í margmiðlunarfræði. Maki: Einar Valur Þorvarðarson, f. 1976, þjónn. Börn: Kári Einarsson, f. 2009, og Katla Einarsdóttir, f. 2012 Foreldrar: Þorgerður Guðrún Jónsdóttir, f. Meira
25. júní 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Karl Víðir Magnússon

30 ára Karl Víðir býr í Garðabæ, lauk sveinsprófi í rafvirkjun frá FB og er rafvirki á eigin vegum. Maki: Ríkey Jóna Eiríksdóttir, f. 1986, MA í mannauðsstjórnun. Börn: Eiríkur Þór, f. 2009, og Sigurlín Unnur, f. 2011. Foreldrar: Magnús Þór. Meira
25. júní 2015 | Í dag | 621 orð | 3 myndir

Læknar, matreiðir og hjólar af hjartans lyst

Það var sólskin þegar Gunnar fæddist föstudaginn 25.6. 1965 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hann ólst upp í Þorpinu sem sumir kalla Glerárhverfi á Akureyri: „Á þeim tíma var veðrið mun einfaldara, í minningunni a.m.k. Meira
25. júní 2015 | Í dag | 45 orð

Málið

Eitt sinn lagði ilminn af útlöndum hingað bara um jólaleytið, með ávöxtunum. Nú angar allt, líka íslenskan. „Ég vil bara að allir finni sig velkomna. Meira
25. júní 2015 | Í dag | 19 orð

Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera...

Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska. (I. Kor. 4:16. Meira
25. júní 2015 | Fastir þættir | 163 orð

Pólskur stjörnuspilari. S-NS Norður &spade;10653 &heart;9543...

Pólskur stjörnuspilari. S-NS Norður &spade;10653 &heart;9543 ⋄KG1093 &klubs;-- Vestur Austur &spade;G &spade;K974 &heart;D106 &heart;ÁK87 ⋄52 ⋄86 &klubs;KD87653 &klubs;1094 Suður &spade;ÁD82 &heart;G2 ⋄ÁD74 &klubs;ÁG2 Suður spilar... Meira
25. júní 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Bjarki Rafn fæddist 29. ágúst 2014 á LSH í Reykjavík. Hann...

Reykjanesbær Bjarki Rafn fæddist 29. ágúst 2014 á LSH í Reykjavík. Hann vó 4.500 g og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru Steinar Rúnarsson og Ásgerður Bjarklind Bjarkadóttir... Meira
25. júní 2015 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Sveitastörfin hálfum mánuði á eftir

Helga Sjöfn Helgadóttir er kúabóndi í Hátúni á Langholti í Skagafirði sem er milli Varmahlíðar og Sauðárkróks. Sjálf er hún frá Laugarbökkum í Lýtingsstaðahreppi. Meira
25. júní 2015 | Í dag | 142 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Friðrikka Óskarsdóttir 85 ára Guðrún Elíasdóttir Höskuldur Elíasson 80 ára Fríða Gestrún Gústafsdóttir Geir Baldursson Kolbeinn Gíslason María Júlía Helgadóttir Ragnar Bergsson 75 ára Anton Jón I. Meira
25. júní 2015 | Fastir þættir | 323 orð

Víkverji

Þú veist nákvæmlega hvernig flugið þitt verður þegar það hefst á því að náunginn fyrir framan þig ákveður að halla sætinu eins langt aftur og það kemst. Meira
25. júní 2015 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. júní 1244 Flóabardagi, eina verulega sjóorrusta Íslendinga, var háður á Húnaflóa. Bardaginn var milli Sturlunga (undir forystu Þórðar kakala) og Ásbirninga (undir forystu Kolbeins unga). Kolbeinn missti um áttatíu menn en Þórður færri en tíu. 25. Meira

Íþróttir

25. júní 2015 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

1. deild kvenna B Grindavík – Álftanes 2:1 FH – Víkingur Ó...

1. deild kvenna B Grindavík – Álftanes 2:1 FH – Víkingur Ó 1:0 Fram – Hvíti riddarinn 8:0 Staðan: Grindavík 550023:415 FH 540118:312 Fram 530213:99 Víkingur Ó 521211:67 Álftanes 51228:105 Fjölnir 51138:54 Hvíti riddarinn 60061:450 3. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Björn Bergmann í bakaðgerð

Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Wolves, gekkst nýverið undir minniháttar aðgerð á baki. Bakaðgerðin heldur Birni Bergmann frá knattspyrnuvellinum í um það bil átta vikur. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Brúðkaupsferðinni frestað vegna óvissunnar

Fótbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson er að leita sér að liði þessa dagana þar sem samningur hans við danska liðið FC Vestsjælland rennur út í sumar. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Ferskir vindar blása um NBA-deildina

Körfubolti Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Nýliðavalið í NBA-deildinni í körfuknattleik fer fram í nótt og það er Minnesota Timberwolves sem fær fyrsta valið í ár. Næst koma Los Angeles Lakers og Philadelphia 76ers með annað og þriðja val. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Firmino til Liverpool

Liverpool staðfesti í gær kaupin á brasilíska landsliðsframherjanum Roberto Firmino frá þýska liðinu Hoffenheim. Upphaflegt kaupverð er sagt vera 25 milljónir punda en vegna annarra gjalda er talið að kappinn kosti félagið 29 milljónir. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Fjögur lið leika um sæti í Ríó

Hollendingum mistókst að tryggja sér sæti í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna þegar þeir töpuðu fyrir heimsmeisturunum frá Japan, 2:1, í síðasta leik 16-liða úrslitanna á heimsmeistaramóti kvenna í Kanada í fyrrinótt. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 557 orð | 2 myndir

Fyrstu meiðsli Anítu

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Guðlaugur til Bröndby?

Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður sænska knattspyrnuliðsins Helsingborg, segist hafa heyrt þann orðróm að danska liðið Bröndby sé á höttunum eftir honum. „Ég hef ekki fengið neitt staðfest frá félaginu en ég hef heyrt af þessu. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

HM kvenna 2015 Dregið var í riðla í Kolding í gærkvöld en mótið fer fram...

HM kvenna 2015 Dregið var í riðla í Kolding í gærkvöld en mótið fer fram í Danmörku í desember. A-RIÐILL: Danmörk, Svartfjallaland, Ungverjaland, Japan, Túnis, Serbía. B-RIÐILL: Kúba, Svíþjóð, Holland, Pólland, Kína, Angóla. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 191 orð | 2 myndir

Höskuldur bestur af þeim ungu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Höskuldur Gunnlaugsson, kantmaðurinn efnilegi í liði Breiðabliks, er besti ungi leikmaðurinn það sem af er keppnistímabilinu í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Helga Torfadóttir var í stóru hlutverki í landsliði Íslands í handknattleik sem sigraði Grikkland 25:18 á alþjóðlegu móti í Portúgal 25. júní 1999 en hún var kjörin besti markvörður mótsins. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Jóhannes í tímabundið leyfi

Jóhannes Harðarson, þjálfari ÍBV, hefur látið tímabundið af störfum sem þjálfari liðsins í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Þetta kom fram í fréttatilkynningu félagsins í gær en Jóhannes hættir vegna veikinda í fjölskyldu sinni. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Kjartan Henry eftirsóttur

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Lið í Danmörku, Svíþjóð og á Englandi hafa áhuga á knattspyrnumanninum Kjartani Henry Finnbogasyni, framherja danska B-deildarliðsins Horsens, en Kjartan fór á kostum með félaginu á síðari hluta tímabilsins í Danmörku. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Jáverkvöllur: Selfoss – Haukar 19.15...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Jáverkvöllur: Selfoss – Haukar 19.15 2. deild karla: Fellavöllur: Höttur – Tindastóll 19 4. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 1089 orð | 1 mynd

Krabbamein á frumstigi

Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Í ræðu sinni yfir leikmönnum og þjálfurum Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í vor talaði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, um mikilvægi þess að koma í veg fyrir óeðlileg áhrif á úrslit leikja. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Með tilboð frá Danmörku

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég er með tilboð frá liði í Danmörku og ég veit að það félag er að ræða við Celtic,“ sagði framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson við Morgunblaðið í gærkvöld. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Miðað við háværar óánægjuraddir og gagnrýnina sem dómarar, og ekki síst...

Miðað við háværar óánægjuraddir og gagnrýnina sem dómarar, og ekki síst aðstoðardómarar, hafa fengið fyrir sína frammistöðu í Pepsi-deild karla í sumar þá færi sennilega allt á hliðina ef Pepsi-deild kvenna nyti sömu athygli. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Noregur í D-riðli á HM

Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handknattleik drógust í D-riðil þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem haldið verður í Danmörku frá 5.-20. desember. Meira
25. júní 2015 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

V iðar Örn Kjartansson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sigurmark...

V iðar Örn Kjartansson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sigurmark Jiangsu Guoxin-Sainty í 3:2-sigri liðsins gegn Shanghai Greenland Shenhua í kínversku úrvalsdeildinni í gær. Jiangsu er eftir þennan sigur í sjötta sæti deildarinnar með 22 stig. Meira

Viðskiptablað

25. júní 2015 | Viðskiptablað | 531 orð | 2 myndir

Afrakstur auglýsinga

Stundum er því haldið fram að eina takmarkaða auðlindin hjá fyrirtækjum á samkeppnismarkaði nútímans séu viðskiptavinir. Fyrirtækin kljást ekki lengur við takmarkanir á framleiðslugetu eins og algengt var um miðja síðustu öld. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Eftirsótt að sýna launajöfnuð

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Á áttunda tug fyrirtækja hafa farið í gegnum jafnlaunaúttekt eða jafnlaunavottun á vegum PwC eða VR. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Einn vildi hækka vexti um eitt prósentustig

Einn nefndarmaður í peningastefnunefnd greiddi á síðasta fundi atkvæði gegn tillögu seðlabankastjóra og vildi hækka vexti um 100... Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 462 orð | 2 myndir

Einstaklega þægilegt að skipta við Íslendinga

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Framkvæmdastjóri og einn eigenda stærsta innflytjanda saltfisks í Portúgal kom til landsins í fylgd portúgalskra fjölmiðla að kynna íslenskan fisk og sjávarútveg. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 327 orð | 1 mynd

Fimmtán fallið á sex árum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fimmtán fjármálafyrirtæki hafa fallið eða verið sameinuð öðrum frá ársbyrjun 2010 í kjölfar fjárhagsörðugleika sem rekja má til fjármálakreppunnar 2008. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

FME gerir athugasemdir við LIVE

Fjármálaeftirlitið, FME, hefur gert athugasemdir við að verklag Lífeyrissjóðs verslunarmanna, LIVE, vegna verðbréfaviðskipta hafi ekki að öllu leyti verið í samræmi við innri reglur sjóðsins. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 485 orð | 1 mynd

Fólk er á ferðinni með fullan tank og fullan maga

Sumarið er líflegt hjá N1 enda bæði heimamenn og erlendir ferðamenn á þeytingi um landið. Eggert Þór Kristófersson hefur í mörg horn að líta. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Fyrir hundapabba og kisumömmur

Þarfaþing Þeir sem eiga gæludýr vita hversu erfitt það getur verið að skilja kisu litlu eða voffa eftir ein heima yfir vinnudaginn. Græjuvefurinn Gizmag segir frá nýju tæki sem gæti auðveldað viðskilnaðinn. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 113 orð | 2 myndir

Greiðir 1.800 milljónir í skatt

Guðrún Lárusdóttir hefur á 45 árum byggt upp fyrirtækið Stálskip ásamt eiginmanni sínum. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 712 orð | 1 mynd

Greinin ætti að skoða styrkjatækifærin

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Framkvæmdastjóri Evris segir áhugaverða möguleika í evrópska og skandinavíska styrkjakerfinu. Verkefni sem miða t.d. að aukinni sjálfbærni í veiðum eða hafa að gera með hátækniframleiðslu eins og prótín- og ensímagerð gætu átt von á háum fjárhæðum. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Grikklandsfárið er síst í rénun

Lausnin á skuldavanda Grikkja kann mögulega að fela í sér endalok sameiginlegs myntsamstarfs í... Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Hinsegin fagfólk allra landa sameinist!

Vefsíðan Enn þann dag í dag vill það því miður henda að fólk sem tilheyrir minnihlutahópum rekur sig á óeðlilegar hindranir í atvinnulífinu. Samkynhneigðir eru þar engin undantekning og því fagnaðarefni að vefsíðan MyGWork.com er nýkomin í loftið. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 2431 orð | 2 myndir

Húsmóðirin sem sneri sér að togaraútgerð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það þarf úthald til að reka farsælt útgerðarfyrirtæki í rúma fjóra áratugi – ekki síst þegar reksturinn er að mestu í höndum sömu hjónanna allan tímann. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 36 orð | 6 myndir

Jafnréttisráðstefnan WE 2015 var í Hörpu

Á jafnréttisráðstefnunni Women Empowerment, WE, sem haldin var í Hörpu var fjöldi íslenskra og erlendra þátttakenda sem komu víða að úr heiminum. Halla Tómasdóttir, sem er hugmyndasmiður ráðstefnunnar, var ráðstefnustjóri. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Jöfnuðurinn mælist gegn því að menntun sé metin til launa

Þann 18. mars síðastliðinn fjallaði Morgunblaðið um þá staðreynd að hvergi í Evrópu er fjárhagslegur ávinningur af aukinni menntun minni en hérlendis. Í fyrradag taldi Ríkisútvarpið þetta nýja frétt og gerði málinu ágæt skil. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Lauf forks hf. undirbýr útrás

Nýsköpun Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Lauf forks, sem hannar og framleiðir reiðhjólagaffla, lauk í síðustu viku hlutafjáraukningu að upphæð ríflega 100 milljónir króna. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Lífslexíur frá nemendum Harvard

Bókin Harvard Business School laðar til sín marga snjöllustu einstaklinga hverrar kynslóðar og býr til öflugt fólk sem lætur að sér kveða í viðskiptalífinu. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 43 orð | 1 mynd

Lúxus í háloftunum

Viðskiptaferðin Þeir sem hafa gaman af ferðatöskusnobbi ættu að skoða nýju 1975- línuna frá Tumi, sem framleidd er í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins. Fallegt leður og níðsterkt nælon gera þesa tösku nánast að erfðagrip. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Magna Carta 800 ára

Ef eigin ríkisborgarar njóta tiltekins réttar þá skulu erlendir ríkisborgarar njóta sama réttar. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Wow þarf að ráða 200... Holskefla af... Gera Bláa lónið... Þessar borgir verða... Seðlabankinn... Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 571 orð | 2 myndir

Milliverðlagsreglurnar loks tilbúnar?

Tekur skjölunarskyldan því aðeins til viðskipta innlendra lögaðila við tengda aðila sem eru heimilisfastir erlendis eða eru með fasta starfsstöð utan Íslands. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 141 orð

Minni verðmunur en áður

Þorskur Fyrstu fjóra mánuði ársins hafa verið flutt út frá Íslandi rétt rúm sex þúsund tonn af söltuðum þorskflökum sem er um átta hundruð tonnum minna en á sama tíma í fyrra. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 617 orð | 2 myndir

Nota tæknina til að rækta wasabi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hugvitssamir frumkvöðlar ætla að spreyta sig á wasabi-rækt. Wasabi er ómissandi með sushi og er mauk úr rótarstöngli plöntunnar selt dýrum dómum á fínustu veitingastöðum. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður

Síminn Sigurborg Gunnarsdóttir er nýr forstöðumaður viðskiptakerfa hjá Símanum. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 615 orð | 2 myndir

Obama nálgast risasamning um fríverslun

Eftir Shawn Donnan og Demetri Sevastopulo í Washington Frumvarp komst í fyrradag í gegnum erfiðustu hindranirnar á Bandaríkjaþingi sem mun greiða fyrir samþykkt Kyrrahafssamkomulagsins, sem tekur til 40% af alþjóðahagkerfinu. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 40 orð | 7 myndir

OECD-málþing um einfaldara og vandaðra regluverk

Málþing á vegum OECD og forsætisráðuneytisins var haldið á Hilton Reykjavík Nordica. Umræðuefnið var hvernig tryggja mætti árangur til lengri tíma með einfaldara og vandaðra regluverki. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 229 orð

Of frekar?

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Rannsóknir hafa sýnt að rekstrarárangur fyrirtækja er betri þegar konur taka þátt í ákvarðanatöku með því að sitja í stjórnum eða sem framkvæmdastjórar. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Plötuspilari sem fer ekki í felur

Stöðutáknið Það þykir víst agalega fínt að hlusta á tónlist af vínylplötum. Hörðustu tónlistarunnendur verða að hafa einn veglegan plötuspilara uppi við í stofunni ellegar sneiða alfarið hjá því að hleypa gestum inn í húsið. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Risasamningur í burðarliðnum

Barack Obama er skrefi nær því að tryggja samþykkt Kyrrahafssamkomulagsins, sem ná mun til 40% af... Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 374 orð | 2 myndir

Svissnesk úr: Klukkan tifar og tifar

Það hefur hægt á ganginum hjá svissneskum úraframleiðendum. Gengi hlutabréfa í Swatch og Richemont (sem eru eigendur lúxusmerkja á borð við Longines og Cartier) hefur farið lækkandi. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 426 orð | 1 mynd

Upplýsingar um Eik uppfylltu lágmarkskröfur laga

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Engin lög voru brotin við skráningu Eikar í Kauphöllina. FME staðfesti lýsingu en æskilegt hefði verið að vísa í lýsingu Landfesta. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 945 orð | 2 myndir

Þrír háskalegir kostir í Grikklandsmálinu

Eftir Gideon Rachman Valkostirnir við lausn á skuldavanda Grikklands eru ekki fýsilegir en greinarhöfundur veltir hér fyrir sér þremur hugsanlegum kostum sem í raun leiða allir til sömu niðurstöðu: endaloka sameiginlegrar myntar. Meira
25. júní 2015 | Viðskiptablað | 160 orð | 3 myndir

Þrír nýir útibússtjórar taka til starfa

Arion banki Þrír nýir útibússtjórar hafa tekið til starfa í útibúum Arion banka í Reykjavík. Taka þeir við útibúum bankans í Borgartúni, á Höfða og við Hagatorg. Elísabet Árnadóttir tekur við starfi útibússtjóra í Borgartúni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.