Greinar sunnudaginn 19. júlí 2015

Ritstjórnargreinar

19. júlí 2015 | Reykjavíkurbréf | 1729 orð | 1 mynd

Svört urðu sólskin og veður öll válynd

Grikkir eru ekki saklausir, fjarri því. Og þeir eru, eins og aldrei var þreyst á að benda þeim á, aðeins smáríki. En hvernig leiðtogar mörghundruð milljóna manna gátu komið svona fram við einn sinn minnsta bróður var með ólíkindum. Aðeins sálarlausum mönnum ofbýður það ekki. Meira

Sunnudagsblað

19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 184 orð | 1 mynd

Af þýðingum

Í síðustu viku birtist stutt umfjöllun um litabókina Leynigarður á bókaopnu Sunnudagsblaðsins. Það vakti nokkra athygli að engin önnur en Ingunn Snædal er þýðandi litabókarinnar og verkefnin hennar því greinilega fjölbreytt og af öllum toga. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 68 orð | 2 myndir

Amerískar löggur og íslensk svín

Stöd2 kl. 20.40 Fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð af Rizzoli & Isles fer nú í loftið. Þættirnar fjalla um löggukonuna hressu Jane Rizzoli og vinkonu hennar, réttarlækninn Maura Isles. Saman leysa þær flókin sakamál. Rúv. 20. 45. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Bananar og hnetur fyrir háttinn

Bananar og hnetur innihalda mikið af magnesíum en það efni getur virkað vöðvaslakandi og jafnvel hjálpað til við að gera fólk syfjað. Þeir sem eiga erfitt með svefn gætu því athugað hvort einn banani fyrir háttinn hjálpi... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 778 orð | 2 myndir

„Ísinn er úr Snjólaugu“

Bændurnir í Efstadal II stunda ekki eingöngu hefðbundin sveitastörf því þar er rekin fjölbreytt ferðaþjónusta. Gamalli hlöðu var breytt í ísbúð sem ber nafnið Íshlaðan. Þar geta gestir gætt sér á ís sem gerður er úr kúamjólk úr fjósinu. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 2396 orð | 3 myndir

„Málverkin sé ég sem ljóð og ljóðin sem málverk“

Harpa Árnadóttir myndlistarkona segist ekki geta annað en verið einlæg í því sem hún gerir. Á metnaðarfullri sýningu hennar í Hverfisgallerí eru náttúrutengd málverk en einnig textaverk; náttúruupplifanir, hugleiðingar og minningar. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 53 orð | 3 myndir

Biðjast afsökunar með grip

Í Japan kallast minjagripir omiyage en að koma heim með omiyage úr ferðum handa vinnufélögum og fjölskyldu er félagsleg skylda þar og þýðir í raun að ferðalangurinn biðst afsökunar á fjarveru sinni. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 4 orð | 3 myndir

Björn Sveinbjörnsson framkvæmdastjóri NTC...

Björn Sveinbjörnsson framkvæmdastjóri... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 239 orð | 1 mynd

Búbót í bílskúrnum

„Harðfiskverkunin fylgir húsinu. Þetta fylgdi með þegar við keyptum húsið hér á Vesturgötunni fyrir tæpum tíu árum,“ segir Skafti Steinólfsson á Akranesi. Þau Þórey Helgadóttir, eiginkona hans, eiga og reka fyrirtækið Faxafisk. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 9 myndir

Bústaðurinn fríkkaður

Fallegur sumarbústaður er oftar en ekki góð blanda af gömlu og nýju. Sunnudagsblað Morgunblaðsins fann nokkra nýja hluti sem myndu sóma sér vel í sveitasælu. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 100 orð | 2 myndir

Doris Lessing

Árið 1985 komu út dystópíska draumaævisaga Doris Lessing, Minningar einnar sem eftir lifði í þýðingu Hjartar en bókin er iðulega rædd í samhengi við femínískan vísindaskáldskap og kom fyrst út árið 1974. Eins þýddi Hjörtur bók Lessing Veðraþytur . Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 1016 orð | 8 myndir

Eftirréttahlaðborð lækna framtíðarinnar

Átta ungar konur í stjórn Lýðheilsufélags læknanema hittust eina kvöldstund og gæddu sér á eftirréttum. Umræður snerust um blóð, krufningar og yfirlið læknanema. Myndir og texti: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 1528 orð | 3 myndir

Engin lækning við unglingaveiki

Unglingsárin geta oft verið erfið, ekki síst foreldrum unglinganna. Þetta tímabil einkennist oft af spennu milli barna og foreldra en góðu fréttirnar eru að flestir lifa það af. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Enskumælandi risaeðla í móttökunni

Púlsinn sló ekki í starfsmönnum nýs hótels sem var opnað í Japan í vikunni, og ekki hjartað heldur ef út í það er farið. Það vill svo til að allir starfsmenn hótelsins eru vélmenni af einni eða annarri sort. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 1590 orð | 1 mynd

Er hættur að senda sjálfum sér sms

Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld segir skáldagáfu ekki eina og sér duga til að koma leikverki saman, það reyni á fleiri stöðvar. Tyrfingur skrifar meðal annars í sumarbústað og segir manninn hvergi vera eins einan og einmitt þar. Kjartan Már Ómarsson kmo@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Ég er sátt við þetta. Mjög sátt. Við þurfum pening inn í landið, það er...

Ég er sátt við þetta. Mjög sátt. Við þurfum pening inn í landið, það er bara... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Ég hef ekkert mikið velt mér upp úr því. Það hefur ekki mikil áhrif á...

Ég hef ekkert mikið velt mér upp úr því. Það hefur ekki mikil áhrif á mig persónulega en er kannski ekki gott fyrir landið í heild, þótt við séum náttúrulega að græða eitthvað á... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Fatahönnuðurinn Sóley Jóhannesdóttir stefnir á starfsnám hjá tískuhúsinu...

Fatahönnuðurinn Sóley Jóhannesdóttir stefnir á starfsnám hjá tískuhúsinu Paul Smith. Hún sækir innblástur í umhverfið og æskuminningar sínar og getur sprungið úr hlátri þegar hún sér myndir af fötum sem hún gekk í fyrir nokkrum árum. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 58 orð | 2 myndir

Fimm dagar á fituríku fæði of mikið

Ný rannsókn hefur leitt í ljós að eftir einungis fimm daga á fituríku mataræði byrja vöðvar líkamans að vinna öðruvísi en ella úr næringarefnum. Þetta getur síðan leitt til þyngdaraukningar og jafnvel offitu, auk sykursýki. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Finnska frúin

Bók finnska rithöfundarins Leena Lander, Heimili dökku fiðrildanna kom út í íslenskri þýðingu Hjartar hjá Forlaginu árið 1995. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Flesk fyrir heilsuna

Hvað er það sem vex hratt, er smekkfullt af prótíni, hefur tvöfalt næringargildi grænkáls og smakkast eins og beikon? Svarið: Sjávarþangsbeikonið sem vísindamönnunum í Oregon hefur tekist að... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 226 orð | 13 myndir

Flogið inn í fortíðina

Sunnudag einn í júlí héldu feðginin Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, og Marta María Sæberg í ævintýralega dagsferð á vit vestfirskrar fortíðar. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 236 orð | 5 myndir

Formfagurt fuglabjarg

Oft er ástæðulaust að fara langt út fyrir borgina ef fara skal í skemmtilegan bíltúr. Það er örstutt úr borginni suður á Krísuvíkurberg, sem er alveg magnað. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 120 orð | 2 myndir

Frægðarsól Reynisfjöru

Það er ekki á hverjum degi sem fjörur komast í heimsþekkt tískublöð en Reynisfjara við Vík í Mýrdal á það sannarlega skilið. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 3479 orð | 43 myndir

Fullkomið íslenskt sumar

Fólk víðsvegar að úr þjóðfélaginu deilir því með lesendum hvernig fullkomið íslenskt sumar er í þess huga, segir frá eftirlætisstaðnum sínum og hvað það vill lesa og hlusta á í sumarfríinu. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 32 orð

Fyrir skömmu var tilkynnt að Hjörtur Pálsson hlyti þýðingaverðlaun...

Fyrir skömmu var tilkynnt að Hjörtur Pálsson hlyti þýðingaverðlaun Letterstedtska félagsins árið 2015. Hér má líta brot af því sem Hjörtur hefur snúið yfir á okkar ástkæra og ylhlýra í gegnum tíðina. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Garður

Bæjarráð í Garði samþykkti á dögunum að veita björgunarsveitinni Ægi 200 þús. kr. styrk í tilefni af 80 ára afmæli sem er um þessar mundir. Í bókun ráðsins er Ægi þakkað framlag til... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 132 orð | 4 myndir

Gítarspil ómar um allt hús

Haukur Holm, fréttamaður hjá RÚV, svarar spurningum um eftirlæti fjölskyldunnar þessa vikuna. Fjölskyldumeðlimirnir eru: Haukur Holm, Guðný Lára Ingadóttir og 16 ára sonur þeirra, Starri Holm. Þátturinn sem allir geta horft á? Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Google í klessu

Fyrstu meiðsl sem hlotist hafa sökum áreksturs sjálfkeyrandi bifreiða Google skrifast á manneskjuna sem ók á bifreiðina, segja talsmenn Google. Á netinu má sjá myndband af... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 662 orð | 1 mynd

Grillað, drukkið og stoppað í vegasjoppum

Margir segja vetrarmánuðina, með jólasteikur, smákökur og þorramat, vera þann árstíma þegar erfiðast er að halda sig við hollt mataræði. Þegar að er gáð er þó að ýmsu að hyggja á sumrin líka enda freistingarnar víða. Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Hafdís Huld og tvíeykið UniJon kom fram á tónleikum í Óðinshúsi á...

Hafdís Huld og tvíeykið UniJon kom fram á tónleikum í Óðinshúsi á Eyrarbakka á sunnudagskvöld og hefjast þeir klukkan 20. Óðinshús hlaut nýverið Menningarstyrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 236 orð | 1 mynd

Handritin eru gagnslaus í skúffunni

Ungleikur er árlegur viðburður þar sem ungum og upprennandi leikskáldum, leikstjórum og leikurum gefst kostur á að láta ljós sitt skína, en söfnun handrita er nú í fullum gangi. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 497 orð | 1 mynd

Hefur alltaf dreymt um að syngja

Hvenær byrjaðirðu að syngja? „Það byrjaði allt með því að pabbi setti upp lítið stúdíó heima þegar ég var svona níu ára – hann var sjálfur söngvari – og tók mig upp að syngja nokkur lög. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 442 orð | 1 mynd

Heimatilbúinn hausverkur

Vörugjöldin voru alfarið heimatilbúinn hausverkur og skertu aðallega okkar eigin lífskjör. Ef aðrar þjóðir vilja skerða lífskjör sín með tollum þarf Ísland ekki að svara með því að skerða frelsi og lífskjör íslenskra neytenda. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 74 orð | 3 myndir

Hengirúm sumar og vetur

Ef fjárfest hefur verið í hengirúmi er óþarfi að líta á það sem aðeins sumarhúsgagn. Yfir veturna má festa það upp innandyra og nota það til dæmis undir bókalestur. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd

Hjóla kirkjutröppurnar

Áhugamenn um hjólreiðar hafa líklega þegar haft veður af Stóru hjólreiðahelginni á Akureyri sem fram fer nú um helgina en óhætt er að segja að Akureyri sé staðurinn fyrir hjólreiðamenn þessa dagana. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 46 orð | 3 myndir

Hreinsa varirnar með barnatannbursta

Sniðugt ráð til þess að mýkja varirnar og fjarlægja dauðar húðfrumur er að hreinsa varirnar með barnatannbursta. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 242 orð | 1 mynd

Hvað er til ráða við sólbruna?

Flestir kannast líklega við að hafa sólbrunnið einhvern tíma um ævina. Mikilvægt er að nota góða sólarvörn þegar verið er úti, hvort sem mikið sólskin er eður ei. En jafnvel þótt fyllstu varúðar sé gætt, getur sólbruni orðið. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Hvatinn fundinn og endurnýtt

Oft er erfitt að finna hvatann til að standa við markmið sín. Þá daga sem það gengur hins vegar betur er tilvalið að skrifa niður hvernig þér líður og af hverju þú ætlar t.d. að hjóla hraðar í dag en í gær. Þú getur líka tekið mynd. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 146 orð | 1 mynd

Hvers virði er að anda rétt?

Þegar við horfum á ungabörn anda sjáum við hvernig maginn belgist út við hvern andardrátt. Það er í raun hin rétta aðferð til að anda en fullorðnir hafa flestir tapað þessum hæfileika og anda upp í efra brjóstið. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Hvert er sveitaþorpið?

Þetta gróna sveitaþorp er neðst í Biskupstungum, en þær eru nú innan þess sveitarfélag sem heitir Bláskógabyggð. Í byggð þessari er stunduð garðrækt í stórum stíl, þar er læknissetur, margvísleg ferðaþjónustu og húsdýraðgarður sem nýtur mikilla... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 445 orð | 5 myndir

Hvert tískutímabil hefur sinn sjarma

Sóley Jóhannsdóttir fatahönnuður hefur mikinn áhuga á tísku og stefnir í starfsnám hjá breska tískuhúsinu Paul Smith í haust. Sóley segist vera jakkasjúk og heillast af fallegum og vönduðum flíkum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Isaac Bashevis Singer

Á þrettán ára tímabili milli 1980 og 1993 kynnti Hjörtur íslenska lesendur fyrir jiddískum bókmenntum. Hann þýddi hvorki meira né minna en tíu bækur eftir pólskættaða nóbelsverðlaunahöfundinn Isaac Bashevis Singer. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 893 orð | 2 myndir

Krabbameinsmeðferð reynist sjúklingum dýrkeypt

Dæmi eru þess að krabbameinssjúklingar borgi meira en 600 þúsund í beinan kostnað vegna sinnar eigin krabbameinsmeðferðar. Athygli vekur að greiðsluþátttaka í eigin meðferð sjúklinga er meiri hérlendis en í nágrannalöndunum. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 18. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 26 orð | 2 myndir

Landið og miðin Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is

Á Ströndum þar sem engir eru vegirnir en fullt af leiðum, mjóum götum smárra og gamalla fóta sem eru misgreinilegar í landinu.“ G.Pétur Matthíasson á herdubreid. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Lára leikur

Orgelleikarinn Lára Bryndís Eggertsdóttir heldur tónleika í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag, klukkan 17. Eru þeir á dagskrá sumartónleikaraðar kirkjunnar. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytileg. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Láttu börnin elda með þér

Erfitt getur verið fyrir fjölskyldumeðlimi að finna sameiginlegt áhugamál. Allir þurfa að borða og yfirleitt lendir eldamennskan á einum. Prófaðu að kenna börnum handtökin í eldhúsinu og það mun koma á óvart hversu skemmtilegt þeim þykir... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 699 orð | 4 myndir

Liðsmenn Quds klæjar í lófana

Þegar búið verður að aflétta refsiaðgerðum öryggisráðs SÞ gegn Íran munu tekjur ríkisins skyndilega aukast mjög. Ekki er ljóst hvort þetta mikla fé mun ýta undir frið í Miðausturlöndum. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Listamennirnir Agnieszka Sosnowska og Skúta ræða í dag, laugardag...

Listamennirnir Agnieszka Sosnowska og Skúta ræða í dag, laugardag klukkan 14, um verk sín á sýningunni Verksummerki í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á sýningunni eru verk sex ljósmyndara sem gera hversdaginn og eigið líf að... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 20 orð | 9 myndir

Mest seldu minjagripirnir

Minjagripir hafa fylgt okkur Íslendingum heim úr ferðalögum í áratugi. Nokkrir minjagripir eru vinsælli en aðrir. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Mér finnst að þetta ætti ekki að vera svona mikið. Ég vil sjá landið án...

Mér finnst að þetta ætti ekki að vera svona mikið. Ég vil sjá landið án þess að flauta á einhverja túrista sem stoppa á miðjum vegi til að taka mynd af... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 326 orð | 1 mynd

Mistök í ræktinni

Oft hindra einföld atriði það að við náum árangri í líkamsræktinni eða gefumst fljótt upp. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 1653 orð | 3 myndir

Mótleikarinn er alltaf mesta stjarnan

Leikfélagið Improv Ísland er fyrsta hérlenda leikfélagið stofnað í kringum svokallaðan langspuna, eða „long form improv“, sem er að sögn meðlima rótgróin tegund gríns og spunaleikhúss í Bandaríkjunum. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Músíksími frá Marshall

Gítarmagnaraframleiðandinn Marshall mun senda frá sér snjallsíma fyrir tónlistarunnendur í lok ágúst. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Myndir og ker

Kristbjörg Guðmundsdóttir, leirlistakona og hönnuður, og Þórdís Árnadóttir myndlistarmaður opna í dag, laugardag klukkan 15, sýningu á efri hæðinni í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Myndlistarkonan Harpa Árnadóttir segir myndlistina ekki vera þerapíu...

Myndlistarkonan Harpa Árnadóttir segir myndlistina ekki vera þerapíu heldur hugsun sem fer beint á dúkinn. Hún sýnir í Hverfisgalleríi um þessar mundir, bæði málverk og textaverk. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 166 orð | 1 mynd

Ófær atvinnuleit

18. júlí 1985 bauð Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, blaðamönnum að fylgjast með ferð nokkurra fatlaðra frá Sjálfsbjargarhúsinu að húsnæði Ráðningarstofu Reykjavíkur í Borgartúni, í sérstaka öryrkjadeild sem sá um atvinnumiðlun fyrir fatlaða. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 189 orð | 1 mynd

Rafrænir draumar

Það koma dagar þar sem tilveran virðist allt eins geta verið sprottin upp úr síðum vísindaskáldskapar. Framfarir í hugsanalestri gefa í skyn að draumaupptökur gætu verið á næsta leiti. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 291 orð | 2 myndir

Ragnhildur Stefánsdóttir

„Megi þjóðin eignast stjórnamálamenn sem láta sér annt um vistkerfi landsins, fegurð þess, dulúð og dásemdir, með velferð og hamingju komandi kynslóða að leiðarljósi. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Rangárvellir

Stofnað var á dögunum vinafélag gamla bæjarins á Keldum á Rangárvöllum. Áður var haldið málþing um bæinn, sögu hans og framtíð. Áhugi er á endurgerð bæjarins sem er margra alda... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 58 orð | 3 myndir

Rauðrófur fyrir hjartað

Rauðrófur hafa undanfarið komist á vinsældalista margra kokka og eru notaðar bæði í mat og heilsudrykki. Þær eru meinhollar en talið er að þær geti aukið blóðflæði líkamans og lækkað blóðþrýsting og þannig jafnvel unnið gegn hjartasjúkdómum. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 238 orð | 4 myndir

Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir var á suðurslóðum fyrir nokkrum vikum og...

Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir var á suðurslóðum fyrir nokkrum vikum og skrifaði á Facebook um þá ferð í vikunni: „Ungi leigubílstjórinn á Sardiníu fór á facebook í símanum sínum meðan hann brunaði með okkur fjölskylduna á hraðbrautinni á hundrað... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 203 orð | 1 mynd

Sex millimetra þunnur

Heitið á næstu viðbót í snjallsímaflóru Samsung er Galaxy A8. Síminn var kynntur í Kína síðastliðinn miðvikudag og mun hann verða þynnsti sími Samsung hingað til, eða aðeins 5,9 millimetrar á þykkt. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Skáldkonan góðkunna Elísabet Kristín Jökulsdóttir les upp á...

Skáldkonan góðkunna Elísabet Kristín Jökulsdóttir les upp á Bókamarkaðinum í Hveragerði í dag, laugardag klukkan 14. Elísabet hlaut fyrr á árinu Fjöruverðlaunin fyrir bók sína Enginn dans við... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 555 orð | 4 myndir

Sparigugga sparar ...

Það getur ekki verið annað en hollt fyrir hverja manneskju að flytja reglulega. Það að bera kassa á milli húsa er góð líkamsrækt og svo reyna flutningar á vinstra heilahvelið. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Spilakvöld alltaf vinsæl

Krökkum finnst skemmtilegt að spila en sumir foreldrar eru orðnir þreyttir á lúdó og matador. Hvernig væri að kenna börnum póker? Texas Hold'em geta allir lært og auðvitað er ekki spilað upp á alvöru... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 777 orð | 1 mynd

Stekkur til Bandaríkjanna

Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir er tvítugur stangarstökkvari hjá Breiðabliki. Hún útskrifaðist úr MH í vor en mun setjast á skólabekk í Bandaríkjunum í haust, þar sem hún bjó í sex ár sem barn. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 32 orð | 16 myndir

Stjörnustólar

Innréttingar og húsbúnaður geta skipt miklu máli þegar kemur að heildarútliti kvikmynda. Nokkrir stólar þekktra hönnuða hafa öðlast enn frekari frægð eftir að hafa sést í vinsælum kvikmyndum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 92 orð | 16 myndir

Sumartískan síðustu 50 ár

Það kennir ýmissa grasa þegar straumar og stefnur í sumartískunni síðustu hálfa öldina eru skoðuð. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Sænsku skáldin

Árið 2012 kom út bók hjá forlaginu Dimmu þar sem Hjörtur snéri ljóðum sænska nóbelsskáldsins Tomas Tranströmer á íslensku. Bókin kallast Eystrasölt í þýðingu Hjartar og fylgir með henni geisladiskur með upplestri þýðandans. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

TMM 2/2015

Annað hefti Tímarits máls og menningar er komið út. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Tríó NOR kemur fram á sumartónleikaröðinni við Mývatn um helgina. Leikur...

Tríó NOR kemur fram á sumartónleikaröðinni við Mývatn um helgina. Leikur tríóið í Reykjahlíðarkirkja í dag, laugardag, klukkan 21, og í Skútustaðakirkju á sunnudag klukkan 21. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld skrifar nú leikverkið Auglýsingu ársins...

Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld skrifar nú leikverkið Auglýsingu ársins sem sett verður upp í Borgarleikhúsinu á næsta leikári og fjallar um úrsérgengna auglýsingastofu. Tyrfingur vann til Grímuverðlauna á síðasta ári fyrir leikrit sitt Bláskjá. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Um helgina munu valinkunnir keramikerar og eldsmiðir kynda ofna og...

Um helgina munu valinkunnir keramikerar og eldsmiðir kynda ofna og smiðjur og brenna og smíða gripi úr leir og járni í Leir7, Aðalgötu 20, í Stykkishólmi. Í Leir7 er einnig sýning átta myndlistarmanna, sýningarstjóri er Helgi Þorgils Friðjónsson... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 856 orð | 1 mynd

Utan kassans og sér á parti

Karlinn sem stendur á horni Austur- og Pósthússtrætis og selur ljóð hefur skráð sögu sína. Bjarni Bernharður er skáld, listmálari og bóhem. Kjartan Már Ómarsson kmo@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 1363 orð | 12 myndir

Útlenskt haust

Þegar hitabylgjur eru yfirstaðnar og ferðamönnum fækkar getur verið dásamlegt að ferðast erlendis. Ekki bara er loftslagið bærilegra og meira pláss til athafna heldur eru mörg svæði enn fallegri í haustlitunum en í skærum sumartónum. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Valda reykingar geðklofa?

Vitað er að hátt hlutfall þeirra sem greinst hafa með geðklofa reykir, miðað við almennt þýði. Hingað til hefur verið litið svo á að reykingarnar séu afleiðing sjúkdómsins, þ.e. leið sumra sjúklinga til að reyna að deyfa einkenni geðklofans (e. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Vio í stofunni

Hljómsveitin Vio kemur fram á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun, sunnudag, og hefjast þeir klukkan 16. Vio er skipuð fjórum æskuvinum úr Mosfellsbænum, þeim Magnúsi Thorlacius, Páli Cecil Sævarssyni, Kára Guðmundssyni og Yngva Rafni Garðarssyni... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 774 orð | 1 mynd

Virkja íslenska vindinn

Vindorka hefur verið vannýtt auðlind á Íslandi en nú eru áform um að setja upp tugi vindmyllna til að beisla krafta vindsins. Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Það vantar að búa til allskyns aðstöðu. Þetta er svo rosalega hröð þróun...

Það vantar að búa til allskyns aðstöðu. Þetta er svo rosalega hröð þróun og það mikil fjölgun að við höfum ekki undan að búa til almennilega aðstöðu. Það er... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 193 orð | 1 mynd

Þar er efinn

Ný síþjónusta Windows (e. Windows as a service) felur í sér að stýrikerfi notenda er uppfært hvort sem þeim líkar það betur eða verr, þar sem kerfið er í stöðugri mótun bak við tjöldin. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Þegar sólin er loksins farin að skína virðast sumar freistingar verða...

Þegar sólin er loksins farin að skína virðast sumar freistingar verða enn meira freistandi – hvern langar ekki í ís í hitanum? Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 228 orð | 2 myndir

Þingkona í ferðaþjónustu

„Ferðaþjónusta og landbúnaður fara vel saman. Þetta er ágæt viðbót sem skapar okkur hér á bæ ný tækifæri og möguleika,“ segir Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður og bóndi á Hauksstöðum í Vopnafirði. Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 23 orð | 2 myndir

Þjóðmál Matthías Tryggvi Haraldsson mth@mbl.is

Áður var greiðsluþátttaka ríkisins mjög mikil í meðferð krabbameinssjúklinga en því hefur verið breytt, svo nú er greiðsluþátttaka þeirra svipuð og hjá... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 13 orð

Þrennt í heimi er ekki hægt að fela. Sólina, tunglið og sannleikann...

Þrennt í heimi er ekki hægt að fela. Sólina, tunglið og sannleikann.... Meira
19. júlí 2015 | Sunnudagsblað | 123 orð | 1 mynd

Örverur og brunasár

Meðal þeirra sem verða fyrir alvarlegum bruna og lifa af, er „sepsis“ illu heilli algeng dánarorsök en sepsis er bakteríusýking í blóði, oft ranglega nefnd blóðeitrun í daglegu tali. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.