Greinar fimmtudaginn 23. júlí 2015

Fréttir

23. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Aska raskar flugi

Yfirvöld í Indónesíu lokuðu í gær alþjóðaflugvellinum á ferðamannaeyjunni Balí vegna ösku frá eldfjallinu Raung sem hefur gosið í nokkrar vikur. Einnig þurfti að loka tveimur minni flugvöllum fyrir innanlandsflug. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Áætla 3-4 milljarða í erlend netspil

„Á meðan við erum að hamast við að reyna að fá leyfi fyrir netspilun þá hafa erlendir aðilar komið sér vel fyrir á þessum markaði algjörlega óhindrað. Meira
23. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

„Félagi Corbyn“ nær óvæntri forystu í leiðtogakjörinu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Bjóða upp á skötu um sumar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Skata var borin á borð í Garðinum í gærkvöldi þegar árleg Skötumessa var haldin í Miðgarði í Gerðaskóla. Viðburðurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2004 við góðar undirtektir gestanna. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

Blöndulundur á að beisla vindorkuna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landsvirkjun hefur látið gera tillögu að tilhögun nýs virkjunarkosts sem kallaður er Blöndulundur. Meira
23. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Cosby kærir meint fórnarlamb sitt

Bandaríski gamanleikarinn Bill Cosby lagði í gær fram kæru á hendur Andreu Constand fyrir að hafa brotið þagnarskylduákvæði dómssáttar frá árinu 2006 með því að leka upplýsingum um yfirheyrslur yfir Cosby til fjölmiðla. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Djassinn dunar í listhúsinu Mengi í kvöld

Saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson og trommarinn Magnús Tryggvason Eliassen munu koma fram í listhúsinu Mengi í dag en þetta verður í fyrsta skiptið sem tvíeykið leikur saman. Á efnisskrá verða ýmsir djass-„standardar“ í nýjum búningum. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Lifandi eftirmynd Það er ákaflega gaman að fylgjast með mannlífinu á Ingólfstorgi og gott að njóta lífsins í sólinni, sérstaklega í félagsskap einhvers sem er alveg eins og maður... Meira
23. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Elsta þekkta handrit Kóransins fundið

Kolefnisgreining á gömlu handriti Kóransins sem fannst í Birmingham-háskóla reyndist vera að minnsta kosti 1.370 ára gamalt, að því er fram kemur á fréttavef BBC . Þykir uppgötvunin mjög spennandi og líkleg til að verða múslímum mikið fagnaðarefni. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Flestir búnir með fyrsta slátt

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Á Suðurlandi eru bændur víðast hvar búnir með fyrsta slátt eða við það að ljúka honum. Grassprettan er minni en undanfarin ár, en gæði heysins betri. Meira
23. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Framhjáhaldssíða missir traustið

Kanadíska vefsíðan Ashley Madison, sem býður giftu fólki tækifæri til að kynnast öðru fólki en maka sínum á persónulegan hátt, bauð í gær notendum sínum að eyða aðgangi sínum án endurgjalds, eftir að hakkarar tilkynntu á mánudaginn að þeir hefðu komist... Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Gengið um Víðistaðatún í Hafnarfirði

Í kvöld verður gengið um Víðistaðatún í fylgd Þráins Haukssonar landslagsarkitekts. Hugað verður að sögu, skipulagi og listaverkunum á túninu. Gangan tekur um klukkustund. Gengið verður frá Skátaheimilinu við Hjallabraut 51. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hlýjast sunnanlands í dag

Hlýjast verður sunnanlands í dag samkvæmt spá Veðurstofunnar. Spáð er norðlægri átt, 3-8 metrum á sekúndu (m/s), en 8-13 m/s á Norðvesturlandi og Vesturlandi. Suðvestantil verður bjart með köflum en líkur á síðdegisskúrum. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hótel hagnast á virðisaukaskatti

Mikil fjárfesting í hótelum hérlendis veldur því að í mörgum tilvikum fá rekstraraðilar þeirra meira greitt úr ríkissjóði á grundvelli virðisaukaskattskerfisins en þeir greiða til hans. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Íslensk börn leika í alþjóðlegri auglýsingu

Nokkur íslensk börn léku í alþjóðlegri auglýsingu tölvurisans Windows í lok júní, en auglýsingin er hluti af auglýsingaherferð fyrirtækisins um nýtt stýrikerfi, Windows 10. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Kalda stríðið í Skáldagötunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
23. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Kúrdar drepa tvo lögreglumenn

Vígasveitir tengdar Verkamannaflokki Kúrdistans, PKK, sögðu í gær að þær hefðu drepið tvo tyrkneska lögregluþjóna í hefndarskyni fyrir sjálfsvígsárás Ríkis íslams á landamærabæinn Suruc, þar sem 32 manns féllu. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð

Lagarfoss komi til hafnar í morgun

Áætlað er að Lagarfoss, flutningaskip Eimskips, komi til hafnar í Reykjavík nú í morgun, dregið af varðskipinu Þór. Þór kom skipinu til aðstoðar á þriðjudagskvöld þegar stýri Lagarfoss bilaði um 90 sjómílur suðvestur af Dyrhólaey. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Langvarandi rigningar skapa slysahættu

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Langvarandi rigningar við Dettifoss hafa valdið því að sandlag á göngustígum hjá fossinum hefur skolast burt og er þá eftir sleipt moldarlag sem veldur slysahættu. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Launaliðir toga upp byggingarvísitölu

Fréttaskýring Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Hagstofan gaf út á mánudaginn byggingarvísitölu fyrir ágústmánuð, sem reiknuð var um miðjan júlí. Vísitalan hækkaði um 3,3% í milli mánaða og hefur hækkað um 6% á síðustu 12 mánuðum. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Lítur út fyrir að geta hrunið

Lögreglan á Norðurlandi vestra fylgist vel með þróun mála við Ketubjörg, en þar eru miklar sprungur í berginu. Líklegt þykir að hluti bergsins muni kljúfa sig endanlega frá meginlandinu með tíð og tíma. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Minntust fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í Noregi

Ungir jafnaðarmenn stóðu fyrir minningarathöfn í Vatnsmýri í gær um fórnarlömb hryðjuverkanna í Noregi árið 2011, en í gær voru fjögur ár liðin síðan 69 ungliðar norska Verkamannaflokksins féllu fyrir hendi hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik í... Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 663 orð | 6 myndir

Mýrin og Englar alheimsins í sérflokki

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Af tíu vinsælustu innlendu kvikmyndum sem frumsýndar voru á árunum 1996-2013 voru fjórar myndanna í leikstjórn Baltasars Kormáks og tvær í leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar. Meira
23. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 122 orð

Ódæðisverk Breivik kveikjan að sýningu

Sýning tileinkuð fórnarlömbum fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik var opnuð í gær en fjögur ár eru síðan ódæðisverkin voru framin og 77 manns létu lífið. Margir óttast þó að sýningin, sem er tímabundin, auki frægð fjöldamorðingjans. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Reykjaæðarnar endurnýjaðar

Um 100 milljónum króna er varið í ár í endurnýjun Reykjaæða, sem flytja um 30 milljónir tonna af heitu vatni til höfuðborgarsvæðisins á ári. Alls mun endurnýjunin kosta um einn milljarð króna. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Sandmökkur frá Langjökulsrótum hylur Suðurland

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Víða hefur borið á sandfoki í norðanáttinni á Suðurlandsundirlendinu síðustu daga. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Segir að aukið eftirlit með flugeldum sé til bóta

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Með breytingu á vopnalögum, sem Alþingi gerði áður en hlé var gert á störfum þingsins, hefur Evróputilskipun um viðskipti með flugelda verið innleidd á Íslandi. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 271 orð

Segir vatnaskilaákvæðið vera úrelt

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Hallgrímur Kristinsson, stjórnarformaður Félags rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði (FRÍSK), segir að svokallað vatnaskilaákvæði sé úrelt. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Sjö sirkussýningar á Fáskrúðsfirði

Sirkus Íslands hefur nú reist sirkustjaldið Jöklu á Fáskrúðsfirði. Haldnar verða sjö sýningar frá deginum í dag og þar til á sunnudaginn og verður boðið upp á fjölskyldusýningu, fullorðinssýningu og sýningu sem er sérsniðin að yngsta... Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Skortur er á nautakjöti

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Skortur er á nautakjöti í landinu í kjölfar verkfalls dýralækna. Að auki er þörf á því að auka framleiðslu innanlands um 1.500-2. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Snævi þakið um hásumar

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Hjörleifur Finnsson, þjóðgarðsvörður í Vatnajökulsgarði, segir ástandið á hálendinu í sumar mjög slæmt en ýmsar ferðaleiðir hafa ekki enn verið opnaðar vegna kuldatíðar sem ríkt hefur á öllu Norðausturlandi í sumar. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð

Tafir á komu tékknesku orrustuvélanna

Fimm tékkneskar JAS39 Gripen-orrustuflugvélar, sem væntanlegar voru til Íslands í gær til að sinna loftrýmisgæslu, þurftu að snúa við vegna bilunar í einni vélinni. Frá þessu greinir tékkneska dagblaðið Prague Post. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Tjalda í leyfisleysi

„Bannað að tjalda. Þetta er ekki tjaldstæði. Næsta tjaldstæði er í Grindavík, u.þ.b. átta kílómetra í suðurátt,“ segir á ensku á nýuppsettu skilti hjá bílastæðinu á Gíghæð hjá Grindavíkurvegi. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 479 orð | 3 myndir

Tjaldsvæði hálftóm í kuldanum

Baksvið Ísak Rúnarsson isak@mbl. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 430 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Minions Skósveinarnir eru hér mættir í eigin bíómynd. Í gegnum tíðina hafa þeir gegnt mikilvægu hlutverki, að þjóna metnaðarfyllstu skúrkum allra tíma, en eru nú orðnir þreyttir á nýja stjóra sínum. Metacritic 56/100 IMDB 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16. Meira
23. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Valls heyrði angistaróp bændanna

„Bændurnir munu ekki hætta af þeirri einföldu ástæðu að þeir eru að berjast fyrir lífi sínu,“ sagði Jean-Pierre Fleury, formaður stéttarfélags kjötframleiðenda í Frakklandi, en franskir bændur hafa staðið í ströngum mótmælaaðgerðum um allt... Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vel búin glæsisnekkja komin til Reykjavíkur

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Glæsisnekkjan Octopus sigldi inn í Reykjavíkurhöfn á mánudag en snekkjan, sem er Íslendingum orðin kunn, er í eigu Pauls Allen, eins stofnenda tölvufyrirtækisins Microsoft. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Verður stúdentum kærkomið

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og Aron Ólafsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ), munu taka skóflustungu að nýjum stúdentagörðum í Brautarholti kl. 15 í dag. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Vilja fá stærri strandveiðipott

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Halldór Ármannsson hefur tilkynnt að hann ætli að hætta formennsku í Landssambandi smábátaeigenda (LS). Halldór lýkur sínu öðru formannsári á aðalfundi LS sem haldinn verður á hausti komanda. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Vilja hlut í Íslandsbanka

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bankastjóri og framkvæmdastjórar Íslandsbanka, ásamt stjórnarmönnum, hafa farið fram á kaupauka í tengslum við gerð nauðasamnings og mögulega sölu hans. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Vindmyllur við Blönduvirkjun

Landsvirkjun hefur látið gera tillögu að tilhögun nýs virkjunarkosts sem kallaður er Blöndulundur. Um er að ræða þyrpingu allt að 40 stórra vindmylla á neðri hluta veituleiðar Blönduvirkjunar, nokkuð innan við Blöndustöð og Gilsárlón. Meira
23. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 121 orð

Virðist vinna gegn Alzheimer-sjúkdómi

Nýtt lyf sem berst gegn Alzheimer-sjúkdómnum hefur litið dagsins ljós og lofar góðu þegar það er gefið sjúklingum á fyrstu stigum sjúkdómsins. Þetta hefur fréttaveita AFP eftir lyfjaframleiðandanum Eli Lilly í gær. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Víkingur sjósettur í byrjun ágúst

Stefnt er sjósetningu Víkings AK fljótlega í byrjun næsta mánaðar og ef allt gengur að óskum verður skipið komið hingað til lands í desembermánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu HB Granda. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Voru dæmdir fyrir fölsuð vegabréf

Þrír erlendir menn voru dæmdir í þrjátíu daga fangelsi fyrir skjalafals í Héraðsdómi Reykjaness á mánudag. Þeir framvísuðu fölsuðum vegabréfum þegar þeir komu til landsins frá Bretlandi og Svíþjóð í síðustu viku. Meira
23. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Þegar vonda veðrið er gott

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hvað gerir 15 ára orgelnemandi til að komast á námskeið við einn elsta og virtasta tónlistarskóla Danmerkur, Det Kongelige Danske Musikkonservatorium? Meira

Ritstjórnargreinar

23. júlí 2015 | Staksteinar | 249 orð | 1 mynd

Hornauga á hverjum fingri

Andríki segir að „það sé bæði frægt og miður að embættismenn og jafnvel ráðherrar láta það stundum hafa óæskileg áhrif á sig ef þeir eru ekki á sömu línu og aðrir gestir á alþjóðlegum fundum og ráðstefnum erlendis. Meira
23. júlí 2015 | Leiðarar | 279 orð

Hryðjuverkahreyfingar eru ekki eina hættan

Friðsæl lýðræðisríki eru berskjölduð gagnvart brengluðum illvirkjum Meira
23. júlí 2015 | Leiðarar | 365 orð

Með auga gestsins

Smæð lands þarf ekki að vera veikleiki, hún getur allt eins verið styrkur ef rétt er á haldið Meira

Menning

23. júlí 2015 | Menningarlíf | 263 orð | 1 mynd

Án umgjörðar og án málningar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hlíf Ásgrímsdóttir listamaður setur upp sýningu í Grafíksalnum í Tryggvagötu í dag klukkan fimm og stendur hún til 27. júlí. Meira
23. júlí 2015 | Menningarlíf | 147 orð

Ástir og sorgir Davíðs Stefánssonar

Viðburðurinn „Sumir eiga sorgir og sumir eiga þrá – ástin og sorgin í ljóðum Davíðs“ verður opnaður í dag klukkan 15 í Davíðshúsi á Akureyri. Meira
23. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 74 orð | 6 myndir

Bandaríska kvikmyndin Dark Places var forsýnd í Harmony Gold-leikhúsinu...

Bandaríska kvikmyndin Dark Places var forsýnd í Harmony Gold-leikhúsinu í Los Angeles á dögunum. Rauði dregillinn var stjörnum prýddur sem oft áður og mátti meðal annars sjá leikkonuna Sophiu Loren sem verður áttatíu og eins árs á árinu. Meira
23. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Comedy klúbburinn leitar að nýju hæfileikafólki á Bar 11 í kvöld

Uppistand er vaxandi grein innan skemmtanaiðnaðarins bæði á Íslandi og annars staðar. Margir frægir leikarar hafa þannig hafið feril sinn á sviðinu að segja brandara, gera grín að sjálfum sér og öðrum. Meira
23. júlí 2015 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Corpo di Strumenti í kvöld

Í dag leikur Corpo di Strumenti fiðlusónötur eftir einn villtasta og áræðnasta könnuð fiðlunnar, hinn tékknesk-austurríska Heinrich Ignaz Franz von Biber, á sumartónleikum í Skálholti. Á laugardaginn 25. júlí kl. Meira
23. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

E.L. Doctorow látinn úr lungnakrabba

Bandaríski rithöfundurinn Edgar Lawrence Doctorow er látinn, 84 ára að aldri. Orsökin mun hafa verið lungnakrabbamein, að sögn sonar hans. Meira
23. júlí 2015 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Fagnar hálfrar aldar starfsafmæli

Haukur Dór listmálari fagnar hálfrar aldar starfsafmæli sínu á þessu ári og hefur í tilefni af því sett upp sýningu með verkum sínum á Mokka. Það er vel við hæfi enda hóf hann ferilinn með sinni fyrstu sýningu fyrir fimmtíu árum á Mokka. Meira
23. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Lögmenn Cosby gagnrýna fjölmiðla

Lögmenn gamanleikarans Bills Cosby segja að umfjöllun fjölmiðla um leikarann, eftir að hann var uppvís að því að hafa útvegað nauðgunarlyf og gefið konum sem hann vildi sofa hjá, sé ónákvæm og skaðleg. Meira
23. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Með hverjum heldur fréttamaðurinn?

Íþróttafréttamenn eru oftast skemmtilegri en aðrir fréttamenn. Þeir eru dálítið eins og ljósmyndarar, þ.e. illa við að vera lokaðir inni í bás allan daginn að vinna að efni í næsta blað eða skrifa á netið. Meira
23. júlí 2015 | Menningarlíf | 233 orð | 1 mynd

Nóg til í næstu fimm plötur

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Ensími gæti hætt núna en samt gefið út fimm plötur til viðbótar. Meira
23. júlí 2015 | Menningarlíf | 715 orð | 2 myndir

Risavaxin motta máluð á bílastæði

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Pælingin er að gera þetta heimilislegra, færa heimilislífið í bakgarðinn hjá þeim,“ segir myndlistarkonan Þórdís Erla Zoëga, en í dag verður afhjúpun á útiverki hennar við Gerðarsafn í Kópavogi. Meira
23. júlí 2015 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Steingrímur á alþjóðlegu orgelsumri

Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju í dag en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi flautuleikari. Meira
23. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Stikla úr Spectre frumsýnd

Aðdáendur ofurnjósnarans James Bond bíða spenntir eftir næstu stórmynd um njósnarann en hún ber heitið Spectre. Kvikmyndin verður sú fjórða í röðinni hjá Daniel Craig í hlutverki James Bond og verður myndin frumsýnd í október. Meira
23. júlí 2015 | Menningarlíf | 416 orð | 1 mynd

Sumartónleikar og vínyll í haust

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira

Umræðan

23. júlí 2015 | Aðsent efni | 1022 orð | 1 mynd

Bankastjóri Landsbankans, ekki meir, ekki meir – eða tillaga að framlagi Íslands til næsta Feneyjatvíærings

Eftir Kára Stefánsson: "Hlutverk bankanna í dag er að fara með ströndum og vinna sér hægt og hægt traust landsmanna en ekki að hrekkja þá með musterisbyggingum..." Meira
23. júlí 2015 | Aðsent efni | 531 orð | 3 myndir

Reykjavíkurflugvöllur og langtímasveiflur vindhraða

Eftir Egil Þorsteins: "Dregin er sú ályktun að meðalvindhraði yfir 65 ára tímabil sé 39% meiri en frá tímabilinu sem var notað í úrvinnslu EFLU." Meira
23. júlí 2015 | Pistlar | 482 orð | 1 mynd

Út vil ek – heim til Íslands

Það eru ekki bara læknar og hjúkrunarfræðingar sem vilja komast burt frá Íslandi. Ný könnun segir að helmingur íslenskra unglinga vilji frekar búa erlendis en á Íslandi og hefur þetta hlutfall aukist talsvert frá síðustu mælingu. Meira

Minningargreinar

23. júlí 2015 | Minningargreinar | 1915 orð | 1 mynd

Ástríður Guðmundsdóttir

Ástríður Guðmundsdóttir fæddist 23. ágúst 1926 á Laugavegi 62, hjá föðurforeldrum sínum, Hólmfríði Guðmundsdóttur og Sigurði Þ. Jónssyni kaupmanni. Hún andaðist að heimili sínu í Mexíkóborg 28. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2015 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Bylgja Halldórsdóttir

Bylgja Halldórsdóttir fæddist í Stakkholti í Ólafsvík 8. desember 1943. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 15. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2015 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

Gerður Hauksdóttir

Gerður Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 10. maí 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofun Sauðárkróks 17. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Haukur Arnars Bogason, bifreiðaeftirlitsmaður, f. 21. nóvember 1919 á Akureyri, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2015 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Guðmunda Magnfríður Ingimundardóttir

Guðmunda Magnfríður Ingimundardótir var fædd 30. september1928. Hún lést á Landakotsspítala 10. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Ingimundur Guðmundsson sjómaður, f. 28.8. 1878, d. 28.5. 1958, og Magnfríður Sigurlínadóttir, f. 7.10. 1890, d. 17.8. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2015 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

Óttar Alf Överby

Óttar Alf Överby fæddist 26. mars 1947 í Reykjavík. Hann lést 12. júlí 2015. Foreldrar hans voru Alf Magnús Överby frá Molöy í Firðafylki í Noregi og Guðbjörg Líkafrónsdóttir frá Ísafirði. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2015 | Minningargreinar | 3752 orð | 1 mynd

Ragnar Sigbjörnsson

Ragnar Sigbjörnsson fæddist á Borgafirði eystra 7. maí 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans 15. júlí 2015. Foreldrar Ragnars voru Sigbjörn Jakob Guðmundsson, trésmiður á Borgafirði eystra, síðar í Reykjavík, fæddur 15. mars 1904, dáinn 31. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2015 | Minningargreinar | 2305 orð | 1 mynd

Snorri Guðmundsson

Snorri Guðmundsson fæddist 2. september1951 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans 14. júlí 2015. Foreldrar: Hans Guðmundur Hansson bifreiðarstjóri í Reykjavík, f. 11. maí 1913 í Holti, Fróðárhr., Snæf., d. 24. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2015 | Minningargreinar | 1720 orð | 1 mynd

Stefanía Halldórsdóttir

Stefanía Halldórsdóttir fæddist á Húsavík 10. júní 1932. Hún lést á hjúkrunardeildinni Skógarbrekku á Húsavík 16. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Halldór Jónsson bæjarpóstur og Halldóra Gunnarsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. júlí 2015 | Daglegt líf | 194 orð | 3 myndir

Frumstæð fegurð slær aðsóknarmet

Búist er við meira en tíu þúsund gestum um hánótt til að skoða eina best heppnuðu sýningu í sögu Victoria og Albert-safnsins í London. Meira
23. júlí 2015 | Daglegt líf | 262 orð | 4 myndir

Hó-hó-hó! Jólasveinar á heimsráðstefnu um hásumar

Hó-hó-hó! kvað víða við á árlegri heimsráðstefnu jólasveina í skemmtigarðinum Bakken í Klampenborg, skammt norðan við Kaupmannahöfn, dagana 20. til 22. júlí. Meira
23. júlí 2015 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Kökubakstur í beinni í gegnum Snapchat

Í tilefni af tveggja ára afmæli Hugmynda að hollustu á Facebook blæs Sæunn I. Marinósdóttir til rafrænnar afmælisveislu þar sem gestir baka sína eigin köku. Meira
23. júlí 2015 | Daglegt líf | 856 orð | 6 myndir

Norðlenskir nytjahlutir númer eitt á NOT

Hugtakið hús-gagn er leiðarstefið á NOT vöruhönnun, samsýningu fimm norðlenskra hönnuða sem opnuð verður í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, á laugardaginn. Meira

Fastir þættir

23. júlí 2015 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bb7 7. He1 Bc5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bb7 7. He1 Bc5 8. c3 d6 9. d4 Bb6 10. Be3 O-O 11. Rbd2 exd4 12. cxd4 Rb4 13. d5 Rd3 14. He2 c5 15. Db1 c4 16. Bxc4 Rxf2 17. Bxf2 Bxf2+ 18. Hxf2 bxc4 19. Rxc4 Dc7 20. Dd3 Dc5 21. b4 Da7 22. Meira
23. júlí 2015 | Í dag | 329 orð

Af baldursbrá og gullingná

Lionshreyfingin hefur nýlega veitt dr. Sturlu Friðrikssyni „Jones fellow-viðurkenningu“ einkum vegna tillögu hans um að Lionsklúbburinn Baldur tæki flag í fóstur. Einnig var honum á þriðjudag veittur fáni klúbbsins vegna starfa sinna. Meira
23. júlí 2015 | Í dag | 271 orð | 1 mynd

Carl Billich

Carl Billich fæddist í Vínarborg 23.7. 1911, ólst þar upp og lagði þar stund á tónlistarnám. Hann kom fyrst til Íslands 1933, með austurríska hljómsveit sem hafði verið ráðin til að leika á gamla Hótel Íslandi í Reykjavík. Meira
23. júlí 2015 | Í dag | 26 orð

Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður. Ekki gef ég yður eins og...

Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður. Ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist. Meira
23. júlí 2015 | Í dag | 602 orð | 3 myndir

Hamborgaraprinsinn

Örn fæddist í Reykjavík 23.7. 1975 og ólst þar upp við Háaleitisbrautina til 11 ára aldurs er fjölskyldan flutti í Árbæjarhverfið: „Árbærinn var flottur. Ég stundaði fótbolta með Fylki í nokkur ár fram að fermingu. Meira
23. júlí 2015 | Fastir þættir | 175 orð

Leiðrétting. S-Allir Norður &spade;Á104 &heart;K7654 ⋄G532 &klubs;6...

Leiðrétting. S-Allir Norður &spade;Á104 &heart;K7654 ⋄G532 &klubs;6 Vestur Austur &spade;G873 &spade;D965 &heart;-- &heart;D93 ⋄1086 ⋄D7 &klubs;KG9532 &klubs;D1084 Suður &spade;K2 &heart;ÁG1082 ⋄ÁK94 &klubs;Á7 Suður spilar 6&heart;. Meira
23. júlí 2015 | Í dag | 53 orð

Málið

Nú erum við nærri búin að týna niður þeim gamla sið að útkljá deilur með sverði og bera fyrir okkur skjöld til varnar. Meira
23. júlí 2015 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Ólafur Hannesson

30 ára Ólafur ólst upp á Hrauni í Ölfusi, býr þar, lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ og er framkvæmdastjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Hafnarnesvers í Þorlákshöfn. Systir: Katrín Ósk Hannesdóttir, f. 1980. Meira
23. júlí 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Amelía Rós Pétursdóttir fæddist 10. ágúst 2014 kl. 16.06. Hún...

Reykjavík Amelía Rós Pétursdóttir fæddist 10. ágúst 2014 kl. 16.06. Hún vó 3.290 g og var 46 cm löng. Foreldrar hennar eru Elísabet Birgisdóttir og Pétur Fannar Pétursson... Meira
23. júlí 2015 | Í dag | 181 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Herdís Jóhannsdóttir 95 ára Fjóla Steindórsdóttir Nanna Sigurðardóttir 90 ára Geir R. Gíslason Ingibjörg Kristjánsdóttir Pétur J. Meira
23. júlí 2015 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Tvítug handboltakempa úr Árbæ

Það er engin miskunn í handboltanum þó það sé sumar og keppnistímabilið búið. Meira
23. júlí 2015 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverji

Samstarfsmenn Víkverja hafa verið að hverfa einn af öðrum síðustu dagana. Meira
23. júlí 2015 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. júlí 1929 Landakotskirkja í Reykjavík var vígð með mikilli viðhöfn, en það gerði Vilhjálmur van Rossum, kardínáli og sérlegur sendimaður Píusar páfa. Kardínálinn og fylgdarlið hans gekk tvívegis kringum kirkjuna rangsælis og einu sinni sólarsinnis. Meira
23. júlí 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Þorbjörn Smári Ívarsson

30 ára Þorbjörn ólst upp í Borgarfirði og í Reykjavík og er „network security specialist“ hjá Sensa. Kærasta: Kolbrún Sjöfn Jónsdóttir, f. 1993, nemi í HR. Systkini: Rósa Gréta, f. 1983, og Lárus Ívar, f. 1992. Foreldrar: Ívar Ragnarsson, f. Meira
23. júlí 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Þórður Karl Gunnarsson

30 ára Þórður ólst upp á Sauðárkróki, er þar búsettur, lauk prófum í byggingatæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfar á Stoð ehf. – verkstæðisstofu. Maki: Arney Sindradóttir, f. 1986, húsfreyja. Synir: Gunnar Atli, f. Meira

Íþróttir

23. júlí 2015 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

3. deild karla KFR– KFS 3:1 Staðan: Magni 11101028:631 Reynir S...

3. deild karla KFR– KFS 3:1 Staðan: Magni 11101028:631 Reynir S. 1071227:1422 Kári 1171323:1022 Einherji 1052319:1717 Völsungur 1051420:1816 KFR 1141612:1813 KFS 1040615:2112 Víðir 101367:196 Berserkir 112099:316 Álftanes 101279:155 4. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Ásmundur tekinn við ÍBV

Það dró til tíðinda hjá knattspyrnuliði ÍBV í gær en þá var Ásmundur Arnarsson ráðinn þjálfari liðsins út leiktíðina í stað Jóhannesar Harðarsonar sem hefur fengið leyfi frá störfum út tímabilið af persónulegum ástæðum. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

„Harðar og hraðar flatir“

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr GR, á titil að verja á Íslandsmótinu í höggleik sem hefst á Akranesi í dag. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

„Möguleikarnir góðir“

Fótbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, er bjartsýnn þrátt fyrir erfiða stöðu liðsins í Evrópukeppninni. Liðið tapaði 2:1 gegn Inter Bakú frá Aserbaídsjan í Kaplakrika fyrir viku í fyrri leik liðanna í 2. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 130 orð

Er mjög stoltur af áhuga Rosenborg

„Ég er leikmaður Start en vitaskuld er ég mjög stoltur af áhuga stærsta félagsins á Norðurlöndum,“ sagði Matthías Vilhjálmsson framherji norska úrvalsdeildarliðsins Start við Morgunblaðið í gær en eins og fram hefur komið gerði Rosenborg... Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Fanndís valin besti leikmaðurinn

Breiðablik sankaði að sér viðurkenningum þegar veittar voru viðurkenningar fyrir fyrstu níu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gær en Breiðablik trónir á toppi deildarinnar og hefur ekki tapað leik á tímabilinu. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Garðavöllur á Akranesi verður vettvangur Íslandsmótsins í golfi næstu...

Garðavöllur á Akranesi verður vettvangur Íslandsmótsins í golfi næstu fjóra dagana. Eitt af því sem mér finnst skemmtilegt við völlinn er sú staðreynd að nokkrar holur bjóða manni upp í dans. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 713 orð | 2 myndir

Hvers vegna er Birgir ekki með?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Athygli vekur að sexfaldur Íslandsmeistari í höggleik, Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG, verður ekki á meðal keppenda á Íslandsmótinu í ár sem fram fer á æskustöðvum hans á Akranesi. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Konráð Olavsson var í íslenska landsliðinu í handknattleik sem sigraði Japan í tveimur vináttulandsleikjum í Hiroshima 23. og 24. júlí 1998. • Konráð fæddist 1968 og lék með KR, Dortmund, Niederwurzbach, Haukum og Stjörnunni. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Grindavíkurv.: Grindavík – Haukar...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Grindavíkurv.: Grindavík – Haukar 19.15 Kórinn: HK – Selfoss 19.15 Akureyrarvöllur: KA – Fjarðabyggð 19.15 2. deild karla: Hertz-völlurinn: ÍR – Ægir 20.00 3. deild karla: Bessastaðarv. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Landsliðsmaðurinn í knattspyrnu Jóhann Berg Guðmundsson skrifaði undir...

Landsliðsmaðurinn í knattspyrnu Jóhann Berg Guðmundsson skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við Charlton Athletic í gærmorgun en hann gekk í raðir félagsins síðasta sumar frá AZ Alkmaar í Hollandi. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Nýtt Norðurlandamet

FH-ingurinn Hilmar Örn Jónsson setti í gær kvöld nýtt Norðurlandamet í sleggjukasti í flokki 18-19 ára á Coca Cola-móti FH í Kaplakrika. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Sigrún Ella verður frá keppni næsta árið

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Liðþófarnir eru í lagi svo þetta hefði getað verið verra, en er alveg nógu slæmt,“ sagði Sigrún Ella Einarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Tvöföld tímamót hjá Ragnhildi Sigurðardóttur

Segja má að viss tímamót séu hjá Ragnhildi Sigurðardóttur, úr GR, í ár en hún verður á meðal keppenda á Íslandsmótinu í golfi sem hefst í dag. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Var meinað að nota golfbíl

Mótstjórn Íslandsmótsins í höggleik, sem hefst á Garðavelli á Akranesi í dag, hafnaði í gærkvöld beiðni Björgvins Þorsteinssonar, sexfalds Íslandsmeistara í golfi, um að fá að nota golfbíl á Íslandsmótinu en Björgvin fór fram að fá að nota golfbílinn... Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 597 orð | 4 myndir

Vonin kom og fór

Í Garðabæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það voru eflaust margir Stjörnumenn sem leyfðu sér að dreyma um stund um að Íslandsmeistararnir gætu í rauninni slegið út skoska stórveldið Celtic í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Þetta er mikil breyting

Handbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Þetta er risavaxið verkefni

Fótbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, er bjartsýnn fyrir síðari viðureign Vesturbæjarliðsins gegn Rosenborg í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Meira
23. júlí 2015 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Þrjú Íslendingalið á HM

Þrjú Íslendingalið taka þátt í heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik sem fram fer í Doha í Katar 7.-10. september. Meira

Viðskiptablað

23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 319 orð

Agnarsmátt skref út í lönd fyrir íslenska lífeyrissjóði

Í liðinni viku tilkynnti Seðlabankinn að íslenskum lífeyrissjóðum væri heimilt að fjárfesta fyrir 10 milljarða króna erlendis á þessu ári. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 393 orð | 2 myndir

Apple: Enn á toppnum

Árin 2012 og 2013 stóð frammistaða Apple á öðrum ársfjórðungi ekki undir væntingum markaðarins. Fyrir réttum þremur árum biðu fjárfestar, sem og viðskiptavinir, ólmir eftir nýjasta iPhone-símanum. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Byggja fjölda fjósa í Noregi

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Nýstofnað fyrirtæki í eigu Íslendinga í Noregi er með fjölda fjósa í byggingu auk raðhúsa. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 220 orð

Davíð og Golíat

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Tvö fyrirtæki, KÚ og Arna, eru að reyna að því er virðist hið ómögulega. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 137 orð | 2 myndir

Erlend netspil fyrir 3-4 milljarða

HHÍ vill bjóða upp á netspil en hefur ekki enn fengið leyfi ráðuneytisins þrátt fyrir margra ára eftirgöngur. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Fjórir nýir starfsmenn bætast í hópinn

Ennemm Auglýsingastofan Ennemm hefur bætt við sig fjórum nýjum starfsmönnum. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 176 orð | 2 myndir

Flík sem léttir flugið

Viðskiptaferðalög Eins gaman og það er að skoða nýjar borgir og framandi áfangastaði þá geta ferðalög verið agalega lýjandi. Svefninn raskast um borð í flugvélunum og óttinn við að gleyma óvart einhverju ómissandi magnar upp streituna. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Gengi tryggingafélaga hefur hækkað í sumar

Hlutabréf Frá tilkynningu stjórnvalda um losun fjármagnshafta hinn 8. júní síðastliðinn hefur hlutabréfaverð tryggingafélaganna þriggja hækkað umtalsvert. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Gera grín að nöldrandi viðskiptavinum

Vefsíðan Þeir sem til þekkja vita að fólk getur kvartað yfir ótrúlegustu hlutum. Þeir sem þurfa að sinna leiðinlegustu kúnnunum verða oft að hafa sig alla við til að slá hvergi af faglegu fasi og þjónustulund. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 674 orð | 1 mynd

Getur verið krefjandi að svara öllum spurningum barnanna

Skrifborðið er sjaldan tómt hjá framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Almar Guðmundsson lætur samt ekki annríkið halda sér frá því að vera virkur í boltastarfinu með börnunum. Hverjar eru stærstu áskoran irnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 533 orð | 1 mynd

Gildissvið samkeppnislaga

Gildissvið samkeppnislaga er víðtækt. Lögin gilda um orð og athafnir stórra og smárra aðila sem sýsla með vörur eða þjónustu gegn endurgjaldi. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Golfið að tapa samkeppninni

Fækkað hefur um fjórðung í golfklúbbum í Bretlandi á áratug og 400 þúsund hættu í golfi í Bandaríkjunum í... Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 861 orð | 2 myndir

Golfið komið úr tengslum við viðskiptavinina

Eftir Andrew Hill Ef golfíþróttin á að dafna í breyttu samfélagi þarf hún að laga sig að þörfum og óskum væntanlegra viðskiptavina eins og hefðbundnar atvinnugreinar. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 519 orð | 1 mynd

Hjálpar útgerðarfyrirtækjum að spara

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Sætækni er 18 ára ráðgjafarfyrirtæki sem hefur alla tíð sinnt alls kyns fjárhags- og tækniráðgjöf í sambandi við sjávarútveg, bæði á Íslandi og erlendis. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Hlutabréf Apple féllu þrátt fyrir gott uppgjör

Hlutabréf Apple tóku dýfu þrátt fyrir að nýjasta ársfjórðungsuppgjör tæknirisans hafi verið mjög öflugt. Bréfin lækkuðu um 5,8... Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 972 orð | 1 mynd

Í góðu sambandi við sjómannalækninn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Forvarnir um borð og reglulegar læknisskoðanir geta komið í veg fyrir slys og álagsmeiðsl. Ef sjómaður veikist eða slasast getur Sjómannaheilsa veitt ráðgjöf um rétt viðbrögð og mögulega sparað dýrar siglingar aftur í land. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 241 orð

Íslensk ýsuflök eftirsótt

Ýsa Þegar ýsukvótar í Barentshafi voru stórauknir á yfirstandandi ári höfðu margir spáð verðfalli á ýsuafurðum. Slíkar verðlækkanir koma gjarnan fyrst fram í ferskum afurðum. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 166 orð | 2 myndir

Kappakstursleikur 21. aldarinnar

Leikjaherbergið Margir eiga skemmtilegar æskuminningar um að setja saman kappakstursbraut á stofugólfinu og sjá bílana spana um á ógnarhraða. Var best af öllu ef þeir fóru nógu hratt til að þeytast langt út fyrir brautina. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 346 orð | 1 mynd

Krafa um milljarða kaupauka

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lykilstjórnendur og stjórnarmenn í Íslandsbanka gera kröfu til þess að eignast um 1% í bankanum nú þegar nauðasamningur Glitnis og möguleg sala hans stendur fyrir dyrum. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Litið inn í koll fyrrum fjármálaráðherrans

Bókin Það var undarleg tilviljun að Yanis Varoufakis varð atvinnulaus nærri því sama dag og bókin hans The Global Minotaur kom í hillur verslana. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mestar líkur á að Grikkir fari út

Tsipris spilaði ekki sérlega vel úr sínum spilum og því eru mestar líkur á því að Grikkland muni segja skilið við... Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Draugaflugvöllur seldur... Íslenska krónan alltof... Gætir þess að skulda... Hvernig hlaða stjórnendur... Kostar... Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 562 orð | 1 mynd

Nú verður endurskoðun skemmtileg á ný

Minni áhersla verður á fylgni við staðla og aukin áhersla á faglegt mat og samskipti við stjórnendur og stjórn. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 704 orð | 1 mynd

Nýta gögnin sem leynast í bílnum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sprotafyrirtækið Datadrive vinnur úr því mikla magni upplýsinga sem tölvan í bílnum geymir og finnur leiðir til að spara í rekstri og viðhaldi. Það þarf að vinna hratt til að ná fótfestu á markaðinum því nokkrir keppinautar eru í startholunum. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 48 orð | 8 myndir

Rætt um tækifæri í viðskiptum Íslands og Indlands

Íslensk-indverska viðskiptaráðið, Félag atvinnurekenda og utanríkisráðuneytið hélt morgunverðarfund þar sem rætt var um tækifæri í viðskiptum Íslands og Indlands. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 2740 orð | 1 mynd

Spilaféð renni frekar inn í íslenskt samfélag

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Happdrætti Háskóla Íslands, HHÍ, hefur fjármagnað yfir 20 byggingar skólans. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 881 orð | 2 myndir

Útganga líkleg endalok gríska harmleiksins

Eftir Wolfgang Münchau Mestar líkur eru á að Grikkland muni segja skilið við evruna þegar upp verður staðið, að mati greinarhöfundar, og stærsta spurningin kannski sú hvernig útgönguna muni bera að. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Verð á málmum heldur áfram að lækka

Hrávörumarkaðir Heimsmarkaðsverð á málmum lækkaði um 4,6% í júní og hafa málmar nú lækkað um 10% frá áramótum, samkvæmt mánaðarlegri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, um hrávörumarkaði. Meira
23. júlí 2015 | Viðskiptablað | 460 orð | 2 myndir

Virðisaukaskatturinn bætir afkomu hótela

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Skattþrepin í virðisaukaskattskerfinu valda því að hótel á Íslandi fá í mörgum tilvikum meiri endurgreiðslu úr ríkissjóði vegna innskatts en sem nemur því sem þau innheimta fyrir hans hönd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.