Seint í gærkvöldi veiddist 75 þúsundasti laxinn hjá Laxárfélaginu sem í ár fagnar 75 ára afmæli. Orri Vigfússon formaður félagsins er himinlifandi yfir áfanganum og segir að verið sé að skipuleggja hvernig eigi að fagna afmælinu.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 236 orð
| 1 mynd
Björgunarsveitin Ósk í Búðardal var kölluð út á sjöunda tímanum í gærkvöldi til að leita að íslenskri stúlku sem talin var hafa týnst á milli Laugardals og Langavatnsdals.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 193 orð
| 1 mynd
Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar leiðir í ljós að atvinnuþátttaka hefur aukist og atvinnuleysi minnkað. Hefur atvinnuþátttaka ekki verið meiri síðan í júní 2008.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 104 orð
| 1 mynd
Hestavinir Stöllurnar Marta María Sæberg og Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir stóðust ekki mátið og klöppuðu fagurfextum hrossum á Hjarðartúni í Hvolhreppi þegar þær voru þar á...
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Unnið er að stækkun þriggja hótela við Laugaveginn í Reykjavík og eru tvö til viðbótar í byggingu. Þá er stórt hótel í undirbúningi í nágrenninu sem ekki hefur verið sagt frá í fjölmiðlum.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 162 orð
| 1 mynd
Mikið var um að vera í Bakkafjarðarhöfn í gær. Þegar blaðamaður ræddi við Óla Þór Jakobsson, hafnarvörð Bakkafjarðarhafnar, í gærkvöldi, höfðu átján bátar landað í höfninni. „Það hafa aldrei verið svona margir bátar hérna.
Meira
Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Leikkonur verða aldrei of gamlar, er það,“ spurði Kristín G. Magnús leikkona og leikskáld kankvíslega þegar Morgunblaðið ræddi við hana í tilefni af margvíslegu tímamótum í lífi hennar á þessu ári.
Meira
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, vill ekki bara veita Silvio Berlusconi rússneskan ríkisborgararétt heldur einnig gera hann að fjármálaráðherra.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 219 orð
| 1 mynd
Stefnt er að því að hluti þeirra 50 flóttamanna sem íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir vilja sínum við ráðherraráðið í Brussel um að taka á móti komi hingað til lands í október á þessu ári.
Meira
Það er mat Minjastofnunar Íslands að ekki sé ástæða til að varðveita rústir fornbæjarins sem óvænt komu í ljós við uppgröft á lóð Íslandsbanka við Lækjargötu í Reykjavík. Þetta segir Adolf Friðriksson, forstöðumaður Fornleifastofnunar Íslands.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 278 orð
| 2 myndir
Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Garðunnendur glíma nú víða við lirfu rifsþélunnar, en tegundin hefur lagst harkalega á rifsberja- og stikilsberjarunna á suðvesturhorninu.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 195 orð
| 1 mynd
Isavia hefur ákveðið fyrir þessa verslunarmannahelgi að aðeins átta flughreyfingar, þ.e.a.s. flugtak eða lending, verði leyfilegar á hverjum hálftíma á Vestmannaeyjaflugvelli.
Meira
Hljómsveitin Bárujárn kemur fram ásamt Sindra Eldon and the Ways á Bar 11 í kvöld. Þetta eru fyrstu tónleikar sem Bárujárn heldur í rúm tvö ár en sveitin tók sér langt og gott hlé eftir útkomu breiðskífu sinnar sumarið 2013.
Meira
Við Heklurætur á landi Landgræðslunnar við Gunnarsholt gefur á að líta þennan fagra sumarnepjuakur sem er um 18 hektarar að stærð. Um er að ræða svokallað Cordelia-afbrigði sumarnepjunnar sem er náskyld repju en heldur fljótsprottnari.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 217 orð
| 1 mynd
Tæknirisinn Google hefur löngum boðið upp á þjónustuna Google Street View, sem gerir fólki kleift að fá götusýn í öllum helstu borgum og bæjum heims.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
Ungmennaráð Seltjarnarness bauð eldri borgurum á harmonikkuball í gær og einnig var boðið upp á veitingar. Á ballinu var mikið dansað og vel tókst til að sögn Soffíu Karlsdóttur sviðsstjóra menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarness.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 381 orð
| 3 myndir
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við stækkun Hótels Öldu á Laugavegi 66-68 í miðborg Reykjavíkur. Athygli vekur að aðeins er rúmt ár síðan Hótel Alda byrjaði að taka á móti gestum 15. júní 2014.
Meira
Húsavík er nýr viðkomustaður í siglingakerfi Samskipa. Skaftafell, nýtt skip félagsins, hefur þar viðkomu á tveggja vikna fresti samkvæmt nýrri siglingaáætlun sem þegar hefur tekið gildi.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 428 orð
| 2 myndir
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ég veit ekki hvort vonbrigði er orðið yfir það, ég er eiginlega gáttaður á framkomu stjórnarmanna og þeirra sem ráða innan Golfsambands Íslands.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 357 orð
| 1 mynd
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur kallað sendiherra Danmerkur, Noregs, Rússlands, Kanada og Bandaríkjanna á Íslandi til fundar til að koma fram athugasemdum við yfirlýsingu sem undirrituð var þeirra á milli í Ósló í síðustu viku.
Meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, stendur í ströngu fyrir utanríkismálanefnd þingsins þar sem hann ver kjarnorkusamkomulagið við Íran.
Meira
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Hvolsvelli, undan Eyjafjöllum og úr Landeyjum voru kallaðar út um miðjan dag í gær vegna ungs dansks karlmanns sem lenti í sjálfheldu í fjallinu Einhyrningi.
Meira
Listasumar á Akureyri hófst í gær, en fjöldi listamanna kemur fram á hátíðinni. Má m.a. nefna finnsku listakonuna Lauru Miettinen sem sýnir verk sín. Dagskrá hátíðarinnar er á www.listasumar.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 490 orð
| 2 myndir
Gríska þingið samþykkti í gær umbótatillögur sem voru skilyrði fyrir því að gengið yrði til samninga um þriðja björgunarpakkann til handa gríska ríkinu. Af 298 þingmönnum greiddu 230 atkvæði með frumvarpinu en 63 á móti.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
Löndunarbið var í Norðurfirði á Ströndum síðdegis í gær þegar sjómenn á strandveiðibátunum fimmtán sem þar leggja upp afla sinn komu inn síðdegis. Þeirra á meðal voru þeir Jón Geir og Gunnar Ásgeirsson Ásgeirsson á bátnum Salómon Sig ST.
Meira
Rangt föðurnafn Föðurnafn Höskuldar Björnssonar listmálara misritaðist í grein um heimildarmyndina Listamannafélagið í Hveragerði á baksíðu Morgunblaðsins í gær. Beðist er velvirðingar á...
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 188 orð
| 1 mynd
Nýr kjarasamningur var undirritaður hjá Alcoa Fjarðaáli 17. júlí sl. milli AFLs starfsgreinafélags, Rafiðnaðarsambands Íslands og Alcoa Fjarðaáls. Samningurinn gildir til fimm ára, frá 1. mars 2015 til 29. febrúar 2020.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 623 orð
| 2 myndir
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, telur að fólk hafi skilning á nauðsyn þess og hagræði af því, að koma höfuðstöðvum Landsbankans undir eitt þak.
Meira
Í dag klukkan 14.00 heldur Ásdís Arnardóttir sellóleikari og Jón Sigurðsson píanóleikari tónleika í Hömrum í menningarhúsinu Hofi á Akureyri en Ásdís og Jón byrjuðu að spila saman í Tónlistarskólanum í Reykjavík.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
Alfons Finnsson Ólafsvík Nýr bátur sem Kristinn J. Friðþjófsson ehf. á Rifi lét smíða fyrir sig hjá Siglufjarðar Seig kom til heimahafnar í gær Báturinn fékk nafnið Stakkhamar SH 220. Hann verður gerður út á línuveiðar og í honum er beitningarvél.
Meira
Aftökur í Íran gætu orðið fleiri en 1.000 talsins á þessu ári, að sögn mannréttindasamtakanna Amnesty International. Þau segja að 694 aftökur hafi þegar farið fram það sem af er árinu en það er nánast sami fjöldi aftaka og fyrir allt síðasta ár.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 547 orð
| 3 myndir
Viðtal Bjarni St. Ottósson bso@mbl.is Hann gefur sig ekki út fyrir að vita neitt um býflugur, þótt hann hafi ræktað þær í áratugi. „Býflugur vita það best sjálfar, hvað er best fyrir býflugur.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 120 orð
| 1 mynd
Hinn svokallaði brunareitur á horni Lækjargötu og Austurstrætis hefur verið auglýstur til sölu hjá borginni, sem keypti reitinn eftir bruna árið 2009.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 224 orð
| 1 mynd
Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarsson sem báðir voru sakfelldir í Al-Thani málinu svokallaða hafa óskað eftir endurupptöku málsins í Hæstarétti, en Ólafur Ólafsson sem einnig var sakfelldur hafði áður óskað eftir endurupptöku.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
Erlendur maður var í héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. ágúst í gær að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Er það gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna, síbrota og hættusjónarmiða.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 789 orð
| 1 mynd
Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Í ársskýrslu netöryggissveitarinnar, CERT-ÍS, fyrir árið 2014 segir að á síðasta ári hafi meira borið á svonefndum vefveiðum (e.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
Ant-Man Scott Lang er vopnaður ofurgalla sem getur minnkað þann sem klæðist honum en aukið styrk hans um leið. Gallinn kemur sér vel þegar hjálpa þarf læriföðurnum að fremja rán og bjarga heiminum. Metacritic 64/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 401 orð
| 3 myndir
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is „Það er eins og einhver hafi staðið á útsýnispallinum á Skoruvíkurbjargi á Langanesi og skotið þar tugum skota, ef ekki meira, á fugla í bjarginu.
Meira
24. júlí 2015
| Innlendar fréttir
| 166 orð
| 1 mynd
Vallarfoxgras skríður hægar í ár heldur en meðaltal 25 áranna á undan en í ár skreið það hinn 9. júlí en skrið er þegar axið á plöntunni er komið upp úr stráinu. Meðaltal áranna 1979 til 2014 er 5. júlí en í fyrra skreið það 25. júní.
Meira
Þingmaður í Simbabve hélt á notuðum kvenmannsnærbuxum á þingfundi sem var sjónvarpað um landið. Vildi hún með því vekja athygli á bágum aðstæðum fátækra kvenna sem hafa ekki ráð á að kaupa sér ný klæði.
Meira
Í síbreytilegu menningarumhverfinu eru línur oft óljósar. Það sem telst svívirðilegt á einum stað gæti þótt saklaust á öðrum. Klámið er eitt af þessum viðfangsefnum og virðist sitt sýnast hverjum.
Meira
Reykholtshátíð hefst í kvöld með tónleikum Karlakórsins Heimis úr Skagafirði. Heimir hefur lengi verið í fararbroddi íslenskra karlakóra og því sérstakt tilhlökkunarefni að bjóða hann velkominn á Reykholtshátíð.
Meira
Í gær sýndu þátttakendur í Skapandi sumarstörfum í Kópavogi afrakstur vinnu sinnar í sumar á veglegri lokahátíð. Hátíðin var haldin í og við Molann, ungmennahús í Kópavogi.
Meira
Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Brosmild og heillandi á sviðinu heillaði Monica Zetterlund sænsku þjóðina með söng sínum. Það var ekki síst á sviði djasstónlistar sem hún gerði sig gildandi og skráði nafn sitt í söguna.
Meira
Jake Gyllenhaal lagði mikið á sig fyrir hlutverk sitt í myndinni Southpaw. Þar leikur hann hnefaleikakappa og þurfti heldur betur að koma sér í gott form.
Meira
Hollywood-leikarinn James Franco er mikið ólíkindatól og má búast má við ýmsu af honum enda óhræddur að taka að sér skemmtileg og furðuleg hlutverk. Núna hefur kappinn gefið það út að hann sé að leggja lokahönd á bók um söngkonuna Lönu Del Rey.
Meira
Karólína Baldvinsdóttir kemur til með að opna myndlistarsýninguna Og Hvað Svo? í Kaktus í kvöld klukkan 20. Á sýningunni sýnir Karólína verkin Viskustykki og Sérvisku sem bæði eru í sjö hlutum.
Meira
Kjartan Már Ómarsson kmo@mbl.is Glæpasagnahátíðin Iceland Noir, Bandalag þýðenda og túlka, og Hið íslenska glæpafélag veita Ísnálina í annað sinn í ár. Tilnefningarnar voru gerðar opinberar í gær, 23.
Meira
Bedroom Community gaf fyrir skemmstu út frumraun breska tónskáldsins Emily Hall, Folie à Deux , en Sjón sér um textagerð á plötunni. Verkið var pantað af Mahogany Opera Group á Englandi.
Meira
Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 20. júlí var spilaður tvímenningur á 15 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Tómas Sigurjss. – Jón Hákon Jónss. 370 Bergur Ingimundars. - Siguróli Jóhanns.
Meira
Eftir Björn Bjarnason: "Kannski hefði makríl-aflaverðmæti verið 25 milljarðar í stað 120 milljarða. – Um 100 milljarðar króna hefðu verið fórnarkostnaður vegna ESB-aðildar."
Meira
Samfylkingin er nú í mestu lægð sem hún hefur verið í hvað fylgi snertir frá því að flokkurinn var stofnaður fyrir tæpum tveimur áratugum. Fylgið mælist nú innan við tíu prósent.
Meira
Eftir Ragnheiði Haraldsdóttur: "Skýrsla Krabbameinsfélagsins um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu frá haustinu 2013 byggðist á upplýsingum um þróunina síðustu þrjátíu árin."
Meira
Eftir Sigríði Petru Friðriksdóttur: "Sú kennslubók um jarðfræði Íslands, sem lengst af hefur verið notuð í skólum landsins, er bók Þorleifs Einarssonar prófessors."
Meira
Bára Pétursdóttir fæddist 10. október 1937 í Minni-Brekku í Fljótum í Skagafirði. Hún lést á heimili sínu 13. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Pétur Jón Stefánsson, f. 22.4. 1909, d. 6.8. 2000 og Guðrún Jónsdóttir, f. 5.5. 1920, d. 22.9. 2011.
MeiraKaupa minningabók
24. júlí 2015
| Minningargreinar
| 1283 orð
| 1 mynd
Edda Óskars dóttir fæddist 5. júlí 1931 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Óskar Jónsson, f. 25.4. 1900, d. 26.3. 1936, og Ásta Halldórsdóttir, f. 24.3. 1907, d. 5.7. 1997.
MeiraKaupa minningabók
Hanna Lísa fæddist á fæðingardeild Landspítalans 15. september 1997. Hún varð bráðkvödd mánudaginn 13. júlí 2015. Foreldrar Hönnu Lísu eru Þorgerður Þóra Hlynsdóttir, f. 28.11. 1969 og Hafliði Þorsteinn Brynjólfsson, f. 21.10. 1967. Þau skildu.
MeiraKaupa minningabók
24. júlí 2015
| Minningargreinar
| 1181 orð
| 1 mynd
Helena G. Gunnlaugsdóttir fæddist á Hjalteyri 21. október 1950. Hún lést á heimili sínu í Lundi í Svíþjóð 28. júní 2015. Foreldrar Helenu voru hjónin Hulda Vilhjálmsdóttir, húsmóðir frá Hjalteyri, f. 31. júlí 1932, d. 19. maí 1993, og Gunnlaugur Fr.
MeiraKaupa minningabók
24. júlí 2015
| Minningargreinar
| 1093 orð
| 1 mynd
Högni Felixson fæddist á Hellissandi 29. október 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júlí 2015. Foreldrar hans voru Felix Eðvarðsson, f. 27. október 1898, d. 22. nóvember 1975, og Guðrún Hildur Lárusdóttir, f. 29. október 1912, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Björnsdóttir fæddist í Neskaupstað 18. nóvember 1942. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 13. júlí 2015. Faðir Margrétar var Björn Björnsson, kaupmaður í Neskaupstað, f. 25. desember 1912.
MeiraKaupa minningabók
24. júlí 2015
| Minningargreinar
| 4733 orð
| 1 mynd
Sigurður Berg Bergsteinsson, járnsmiður og vélvirki, fæddist í Vesturbænum í Reykjavík 26. október 1925. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. júlí 2015. Foreldrar hans voru Guðríður Guðrún Sigríður Hannesdóttir húsmóðir, f. 1894, d.
MeiraKaupa minningabók
24. júlí 2015
| Minningargreinar
| 1149 orð
| 1 mynd
Trausti Aðalsteinsson fæddist 21. desember 1928 í Breiðavík, Rauðasandshreppi. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 14. júlí 2015. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Sveinsson, bóndi og sjómaður, f. 2. nóvember 1902, d. 14.
MeiraKaupa minningabók
24. júlí 2015
| Minningargreinar
| 1307 orð
| 1 mynd
Framtakssjóðurinn Edda slhf., sem rekinn er af verðbréfafyrirtækinu Virðingu , hefur keypt hlut í Marorku. Þýski fjárfestingasjóðurinn Mayfair verður áfram stærsti hluthafi Marorku.
Meira
Félag atvinnurekenda, FA, hefur sent Samkeppniseftirlitinu erindi og ítrekað áskorun sína frá því í desember um að rannsókn á samkeppnismáli Mjólkurbúsins Kú gegn Mjólkursamsölunni verði hraðað eins og kostur er.
Meira
Breska viðskiptablaðið Financial Times hefur verið selt einu stærsta fjölmiðlafyrirtæki Japans, Nikkei. Samkvæmt samkomulaginu selur útgefandi blaðsins, Pearson, FT Group fyrir 844 milljónir punda, sem samsvarar rúmum 177 milljörðum íslenskra króna.
Meira
Hagnaður stoðtækjaframleiðandans Össurar nam 16 milljónum bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi, eða sem svarar til 2,2 milljarða króna. Hagnaðurinn nemur 12% af sölu tímabilsins, samanborið við 13% af sölu á öðrum ársfjórðungi 2014.
Meira
24. júlí 2015
| Viðskiptafréttir
| 464 orð
| 2 myndir
Baksvið Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Vísitala neysluverðs í júlí hækkaði um 0,16% frá fyrri mánuði, að því er kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Verðbólgan hefur því hækkað um 1,9% síðustu tólf mánuði.
Meira
Netið er stútfullt af afþreyingarsíðum með myndum, greinarstúfum og teiknimyndum sem eiga ýmist að vera fyndnar, furðulegar eða vekja mann til umhugsunar.
Meira
Druslugangan verður haldin hátíðleg í fimmta sinn á morgun, laugardag, 25. júlí. Gangan verður farin frá Hallgrímskirkju klukkan 14:00 á morgun, niður Skólavörðustíg, Bankastræti og mun enda á Austurvelli þar sem við taka fundarhöld og tónleikar.
Meira
Jógakennarinn Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir stendur fyrir svokallaðri gong-slökun í Nauthólsvík kl. 15.00 á morgun, laugardag. Gong-slökun er sögð endurnærandi og hjálpa við að öðlast meiri hugarró.
Meira
Í augum Maya-indíananna er morgundagurinn, laugardaginn 25. júlí, heilagur dagur. Af því tilefni stendur hópur fólks fyrir hátíð í Grasagarðinum í Laugardal í Reykjavík.
Meira
Geir Ragnar Gíslason , fyrrverandi leigubílstjóri, varð 90 ára í gær, 23. júlí. Hann er heimilismaður á Litlu-Grund í Reykjavík. Geir Ragnar eyddi deginum í faðmi...
Meira
Björg Guðmundsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1966. Hún lauk BS gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands 1993 og MBA gráðu frá Heriot-Watt University í Edinborg í Skotlandi 2004. Hún vann að doktorsverkefninu hjá dr. Jonathan R.
Meira
Hilmar Jökull Stefánsson, nemi og varaformaður Týs, félags ungra Sjálfstæðismanna í Kópavogi, er tvítugur í dag. Á veturna stundar hann nám við Menntaskólann í Kópavogi og vinnur í hlutastarfi hjá Öryggismiðstöðinni.
Meira
Kópavogur Jón Bragi Narfason fæddist 14. mars 2015 kl. 9.30. Hann vó 4.270 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Hlín Bragadóttir og Narfi Ísak Geirsson...
Meira
Út er komin ljóðabók eftir dr. Sturlu Friðriksson, „Ljóð á langri ævi, leynifundir og afmælisbragir“. Eins og heitið ber með sér eru þetta tækifærisljóð og vísur.
Meira
30 ára Margrét býr á Sauðárkróki, lauk BA-prófi í félagsráðgjöf og stundar nám í náms- og starfsráðgjöf. Maki: Helgi Freyr Margeirsson, f. 1982, viðskiptastjóri fyrirtækja við Landsbankann. Börn: Hallur Atli, f. 2009, og María Hrönn, f. 2012.
Meira
Nefni maður starfsbróður eða starfssystur á maður annaðhvort við manneskju í sömu starfsgrein og maður sjálfur eða þá vinnufélaga . Það orð dugði lengi um þá sem unnu með manni, en nú er orðskrípið „samstarfsfélagi“ farið að vega að því.
Meira
30 ára Máni býr á Akranesi, stundar nám í rafvirkjun og starfar hjá VHE. Maki: Unnur Snorradóttir, f. 1985, nemi í hjúkrunarfræði við HÍ. Synir: Björgvin Svan, f. 2008; Ragnar Már, f. 2010, og Patrekur Smári, f. 2013.
Meira
30 ára Rasmus ólst upp í Nisiborg á Norður-Jótlandi, lauk MSc-prófi í tölvunarfræði við háskólann í Álaborg og er nú sérfræðingur hjá Plain Vanilla. Kærasta: María Björk Guðbrandsdóttir, f. 1987, nemi í stjórnmálafræði og lögfræði við HÍ.
Meira
Þorgerður fæddist á Húsavík 24.7. 1975 og ólst þar upp: „Það var gott að alast upp á Húsavík og ég var í fámennum, góðmennum og afar skemmtilegum árgangi þar.
Meira
90 ára Gunnlaugur Reimarsson Jóhanna Arnórsdóttir 85 ára Guðrún Erna Sæmundsdóttir 80 ára Fríða Klara Guðmundsdóttir Ragnhildur Ísaksdóttir 75 ára Gréta Ágústsdóttir Helene Marie Baatz Jóna Kristín Sigurðardóttir Leví Konráðsson 70 ára Guðríður...
Meira
24. júlí 1896 Nunnur komu til landsins, í fyrsta skipti síðan fyrir siðaskipti. Þær voru fjórar og settust hér að til að annast hjúkrun og vitja sjúkra. Þetta var upphaf starfs St. Jósefssystra í Reykjavík og Hafnarfirði. 24.
Meira
Á sama tíma og Íslandsmótið í höggleik fer fram á Garðavelli á Akranesi er Skagamaðurinn Birgir Leifur Hafþórsson á ferðinni á móti í Áskorendamótaröðinni í Frakklandi og hann gat þar með ekki varið titil sinn á heimavelli sínum.
Meira
Barcelona íhugar að áfrýja sekt sem Evrópska knattspyrnusambandið lagði á félagið í gær sem rekja má til sigursins á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor.
Meira
Sepp Blatter, hinn umdeildi forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, er mættur til St. Pétursborgar í Rússlandi en þar verður hann viðstaddur þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins á morgun.
Meira
Golf Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi, hætti leik eftir aðeins sex holur á Íslandsmótinu í höggleik sem haldið er á Garðavelli á Akranesi, en mótið hófst í gær.
Meira
Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Evróputúr FH-inga er lokið þetta árið en honum lauk í Bakú í Aserbaídsjan í gær. 2:2 urðu úrslitin í viðureign Inter Bakú og FH í síðari leik liðanna í 2.
Meira
• Sunna Gestsdóttir setti Íslandsmet í 100 metra hlaupi kvenna þegar hún sigraði á 11,63 sekúndum á Meistaramóti Íslands á Laugardalsvellinum 24. júlí 2004 og sló með því eigið met sem var aðeins þriggja vikna gamalt.
Meira
S igurður Unnar Hauksson endaði í 21. sæti á Evrópumeistaramótinu í skotfimi í Slóveníu. Hann skaut afburða vel og náði sínu besta skori, fékk 119 stig af 125 mögulegum í ólympísku skeet-haglabyssugreininni.
Meira
Fótbolti Andri Yrkill Valsson Yrkill@mbl.is „Mér finnst 4:0 ekki endilega munurinn á liðunum, en við náðum ekki upp okkar besta leik annað en þeir og því fór sem fór.
Meira
Landsliðsþjálfarinn og sexfaldur Íslandsmeistari, Úlfar Jónsson, er á meðal keppenda á Íslandsmótinu á Akranesi. Hann tók síðast þátt árið 2011 og Morgunblaðið spurði Úlfar hvers vegna hann hafi ákveðið að taka þátt í ár.
Meira
Á Akranesi Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarinn frá árinu 1997, Þórður Emil Ólafsson, er nú formaður Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Þórður sagði skilið við afreksgolfið aðeins tveimur árum eftir sigurinn á Íslandsmótinu.
Meira
Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það má með sanni segja að toppbaráttan í 1. deild karla í knattspyrnu sé spennandi þetta árið, en þrír leikir fóru fram í 13. umferð deildarinnar í gærkvöldi.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.