Greinar mánudaginn 27. júlí 2015

Fréttir

27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 353 orð | 4 myndir

133 farþegaþotur á einum degi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samtals 133 farþegaþotur lentu eða hófu sig til flugs frá Keflavíkurvelli á laugardaginn var, eða að meðaltali fimm og hálf þota á klukkustund. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Actavis gæti fengið nýja eigendur

Von er á að tilkynnt verði í dag um sölu á samheitalyfjaarmi Allergan til ísraelska lyfjarisans Teva. Allergan er móðurfyrirtæki Actavis á Íslandi, sem fylgir þá væntanlega með í kaupunum. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Afar spennandi púttkeppni í Nesi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Akurnesingar leiða í afar spennandi púttkeppni á milli Skagamanna og Borgnesinga og nærsveitarmanna, þegar tveimur mótum af þremur í Húsasmiðjubikarnum er lokið. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Aftakaveður í vetur skemmdu garðinn

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is „Í þessu roki sem geisaði hér frá október og alveg fram í maí síðasta vetur fór þessi garður dálítið illa og nauðsynlegt að endurbyggja hluta hans. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Skuggi af framtíðinni Margar af framtíðarstjörnum Íslendinga í fótbolta tóku þátt í ReyCup, alþjóðlegri knattspyrnuhátíð í Reykjavík, sem fór fram um helgina í Laugardalnum. Keppendur voru í þriðja og fjórða flokki drengja og stúlkna. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 147 orð

Eignast 12 blöð víða um land

Vefpressan, útgáfufélag sem Björn Ingi Hrafnsson er í forsvari fyrir, hefur keypt útgáfurétt á tólf blöðum útgáfufélagsins Fótspors. Meðal þeirra eru vikublöð sem dreift hefur verið ókeypis í Reykjavík, á Akureyri og í Kópavogi. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Eldur kom upp í bát rétt utan Garðskaga

Eldur kom upp í bát fyrir utan Garðskaga á 11. tímanum í gærkvöldi. Tveir menn voru um borð í bátnum og komust þeir í flotgalla og út í sjó. Þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði mönnunum úr sjónum og flutti þá til Reykjavíkur. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Flestir áskrifendur í póstnúmeri 105

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Flutningabíll valt í Ártúnsbrekku

Flutningabíll fór á hliðina í Ártúnsbrekku síðdegis á föstudag, en hún var lokuð í austurátt í þrjá tíma á meðan rannsókn lögreglu og hreinsunarstörf fóru fram. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð

Franskir dagar í tuttugasta sinn

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði voru haldnir með pompi og prakt um helgina, nú í tuttugasta sinn. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Fyrirtækin alltaf með yfirhöndina

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is „Á Íslandi er staðan þannig að þú ert með sama aðila sem selur þér tækið og gerir við það. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Gölluð kista, orf og sálmabók

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hátíðir fóru vel fram um helgina

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Nokkrar bæjarhátíðir fóru fram um helgina, en þær fóru allar vel fram og voru vel sóttar af bæjarbúum og aðkomufólki. Meira
27. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Herinn hefur ekki nægan mannafla

Sýrlenski herinn hefur neyðst til að láta sum svæði af hendi til að halda velli á öðrum í stríðinu gegn uppreisnarmönnum sem geisað hefur í um fimm ár. Þetta viðurkenndi forseti Sýrlands í sjónvarpsávarpi í gær, að því er fram kemur á vef BBC. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Hlaut styrk upp á 174 milljónir króna

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Ragnhildur Þóra Káradóttir taugalífeðlisfræðingur hlaut fyrr í mánuðinum 1,3 milljóna dollara rannsóknarstyrk, sem jafngildir 174 milljónum króna, frá Paul G. Allen Family Foundation. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Hælisleitandinn hafði ekki skilað læknisvottorði

Að sögn Haraldar Briem sóttvarnalæknis hafði maðurinn sem grunaður er um að hafa smitað ungar konur af HIV-veirunni ekki skilað læknisvottorði eins og hælisleitendum er skylt að gera. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Hætti framlagningu álagningarskrár

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst að öllu óbreyttu leggja aftur fram frumvarp sitt um að takmarka aðgengi almennings að upplýsingum úr skattskrám og birtingu þeirra. Meira
27. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Í kókaíni með vændiskonum

John Sewel, varaforseti lávarðadeildar breska þingsins, hefur sagt af sér embætti eftir að breska dagblaðið The Sun birti myndskeið af honum í samkvæmi þar sem hann sést taka kókaín í nefið innan um vændiskonur. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Kvöldverðartónleikar í Iðnó með Olga Vocal

Strákarnir í Olga Vocal Ensemble hafa verið á tónleikaferð um Ísland síðan 21. júlí sl. og er hún núna rétt hálfnuð. Í gær héldu þeir tónleika í Tjarnarborg á Ólafsfirði og í kvöld verða þeir með tónleika klukkan 18:00 í Iðnó. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Látinna franskra sjómanna minnst á Fáskrúðsfirði

Albert Kemp kleberg@simnet.is Franskir dagar voru haldnir í tuttugasta sinn á Fáskrúðsfirði um helgina. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Mögulega hægt að nýta skógarkerfil

Rannveig Björnsdóttir, dósent í auðlindafræðum við Háskólann á Akureyri og fagstjóri eldis og ræktunar hjá Matís, segir að fyrstu niðurstöður í rannsókn á skógarkerfli, sem gerð var í fyrra, gefi vísbendingar um að hægt væri að nýta einhvern hluta... Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Neyðarblys reyndist vera flugeldur

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í þrjú aðfaranótt sunnudags til að sækja veikan einstakling í Húsafell. Meira
27. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Ofurhugar í dýfingum

Ofurhugi stingur sér til sunds af brúnni „Ura e Shejt“ nálægt bænum Gjakova í Kosovo. Er hann þátttakandi í árlegri og sögulegri dýfingakeppni af brúnni, sem er tuttugu og tveir metrar á hæð. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ráðvillt ráfa hrossin um óviðráðanlegt illgresið

Skógarkerfillinn er einkar frekt illgresi sem flæmir aðrar jurtir miskunnarlaust í burtu meðan á landvinningum hans stendur. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Reyndi að flýja

Ökumaður bifreiðar sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu í fyrrinótt fyrr en hann nam staðar við Geirsnef og óð þar út í sjó og hugðist synda brott undan lögreglunni. Sneri hann þó til baka eftir áskoranir lögreglu. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Segir hræðsluáróður rekinn

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Lítill sem enginn gangur er í kjaraviðræðum starfsmanna álversins í Straumsvík við Rio Tinto Alcan. Viðræðurnar eru strandaðar á kröfu álversins um aukna verktöku og mun því yfirvinnubann líklega hefjast 1. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Segir málflutning dæma sig sjálfan

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA), ítrekar í fréttatilkynningu sem var send á fjölmiðla í gær að Mjólkursamsalan (MS) hafi leynt Samkeppniseftirlitið gögnum um samstarf fyrirtækisins við Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólku. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Sex þotur á klukkustund

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samtals 133 farþegaþotur lentu eða hófu sig til flugs frá Keflavíkurvelli á laugardaginn var, eða að meðaltali fimm og hálf þota á klukkustund. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sigurviss eftirtekt á fótboltavellinum

Ungur snáði fylgdist andaktugur með útileik í íslenska fótboltanum í sumarblíðu gærdagsins. Fátt hefur farið framhjá honum enda margt sem má læra af sér reyndari mönnum í knattleiknum. Meira
27. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sprengjuárás á lúxushótel í Sómalíu

Að minnsta kosti þrettán manns létu lífið í sjálfsmorðsárás sem gerð var á lúxushótel í nágrenni flugvallar í Mógadisjú, höfuðborg Sómalíu, í gær. Að minnsta kosti 21 særðist og sumir þeirra alvarlega. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Taki hækkanir á sig

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins (ASÍ), telur að í ljósi mikillar hækkunar á arðgreiðslum milli ára sé engin ástæða til þess að fyrirtæki velti launahækkunum út í verðlagið. Meira
27. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Talaði fyrir réttindum samkynhneigðra

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Tónleikar í Garðskagavita á morgun

Anna Jónsdóttir sópran er órög við að syngja á óhefðbundnum stöðum. Hún hefur haldið tónleika í hellum, gömlum lýsistanki og tekið upp plötu í Akranesvita. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Unnið að lagningu nýs göngustígs upp Esju

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Skógræktarfélag Reykjavíkur vinnur að uppgræðslu og endurbótum á votlendissvæði í Einarsmýri í Esjunni en verkið felst í að flytja núverandi göngustíg til austurs yfir á melasvæði þar sem álagsþol er meira. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 452 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Ant-Man Scott Lang er vopnaður ofurgalla sem getur minnkað þann sem klæðist honum en aukið styrk hans um leið. Gallinn kemur sér vel þegar hjálpa þarf læriföðurnum að fremja rán og bjarga heiminum. Metacritic 64/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 624 orð | 4 myndir

Vefpressan kaupir tólf blöð

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Útgáfufélagið Fótspor ehf. sem gefið hefur út 12 blöð og þar með nokkur vikublöð. s.s. Reykjavík Vikublað, Akureyri Vikublað, Bæjarblaðið Kópavogur o.fl. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Vígasveitum sjíta vex ásmegin í Írak

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Í Írak vex vígasveitum sjíta ásmegin. Þær leiða átökin við hryðjuverkasamtökin Ríki íslams, sem hafa sölsað undir sig stórt svæði í vesturhluta landsins. Meira
27. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 213 orð

Yrði endir tekjublaðanna

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst aftur leggja fram frumvarp á næsta þingi sem takmarkar aðgang almennings að upplýsingum úr skattskrám og birtingu þeirra. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2015 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Lítil saga um bótaskrár

Vefþjóðviljinn sagði litla sögu á laugardag sem er umhugsunar virði: „Nú dynja auglýsingar á landsmönnum: Bótaskrárnar eru komnar út. Kaupið bótaskrárnar! Meira
27. júlí 2015 | Leiðarar | 250 orð

Obama í Afríku

Leiðir forsetanna Obama og Kenyatta liggja saman með óvenjulegum hætti í gegnum feður þeirra Meira
27. júlí 2015 | Leiðarar | 330 orð

Skattur fyrir evrusvæði

Fari svo að Evrópusambandið geti farið að innheimta skatt er stutt í að það verði ríki Meira

Menning

27. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 60 orð | 4 myndir

Gífurlegur fjöldi flykktist í miðbæ Reykjavíkur á laugardaginn var til...

Gífurlegur fjöldi flykktist í miðbæ Reykjavíkur á laugardaginn var til að taka þátt í hinni árlegu Druslugöngu. Gengið var frá Hallgrímskirkju klukkan tvö á laugardag, niður Skólavörðustíg, Bankastræti og endað á Austurvelli. Meira
27. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 210 orð | 1 mynd

Hrútar fá Golden Tower-verðlaunin í ár

Kvikmyndin Hrútar hlýtur Golden Tower-verðlaunin, en alþjóðleg dómnefnd Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar í Palic í Serbíu, sem nú er haldin í 22. skiptið, valdi Hrúta Gríms Hákonarsonar sem bestu mynd hátíðarinnar af þeim 12 sem kepptu í aðalkeppninni. Meira
27. júlí 2015 | Menningarlíf | 2424 orð | 1 mynd

Maður verður að geta tekist á við mismunandi áskoranir

Það væri í raun og veru blekking að segja að kerfið virkaði eins og það er núna. Meira

Umræðan

27. júlí 2015 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Að ganga í sunnudagaskóla til Finnboga Rúts

Eftir Hallgrím Sveinsson: "Viðræður hinna bestu manna bak við tjöldin er þrautreynd aðferð í Íslandssögunni. Án þvingunar, dóms eða laga. Gerðardómur er óyndisúrræði." Meira
27. júlí 2015 | Aðsent efni | 46 orð | 1 mynd

Flóttamenn

Stjórnvöld hérlendis hafa lýst því yfir að hér verði tekið á móti 50 flóttamönnum samtals á þessu og næsta ári. Vandi þessa fólks kemur okkur öllum við. Okkur, þessari ríku þjóð, ber að gera allt sem í okkar valdi stendur til að hjálpa þessu fólki. Meira
27. júlí 2015 | Aðsent efni | 955 orð | 1 mynd

Gefið fyrir markið

Eftir Ögmund Jónasson: "Mér finnst ekki koma til greina að ein einasta króna fari til þess að búa til kerfi mismununar eins og einkavæddur sjúkrahúsrekstur á endanum gerir." Meira
27. júlí 2015 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Hvar er eftirlitið með arðsemi og fullnustumálum bankanna ?

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Bankarnir leysa til sín eignir okkar samkvæmt úreltri löggjöf um nauðungasölur og lög um neytendavernd eru sniðgengin. Málið er tifandi tímasprengja." Meira
27. júlí 2015 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Vansæmd eða stríð?

Þegar Neville Chamberlain sneri aftur frá München 1938 með plaggið sem átti að tryggja „frið um vora tíma“ á Winston Churchill að hafa sagt að Chamberlain hefði fengið val á milli vansæmdar eða stríðs. Meira

Minningargreinar

27. júlí 2015 | Minningargreinar | 2015 orð | 1 mynd

Ása Ólafsdóttir

Ása Ólafsdóttir fæddist 13. nóvember 1921 í Geirakoti, Fróðárhreppi. Hún lést í Brákarhlíð, dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi, 4. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Ólafur Gíslason, bóndi og sjómaður, f. 25.9. 1882, og Ólöf Einarsdóttir húsmóðir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2015 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

Guðmundur Bjarnason

Guðmundur Bjarnason fæddist 17. júlí 1949. Hann lést 11. júlí 2015. Útför Guðmundar fór fram 18. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2015 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigríður Guðmundsdóttir

Ingibjörg Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 22. október 1962. Hún lést 6. júlí 2015. Útför hennar fór fram 17. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2015 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

Rósmundur Skarphéðinsson

Rósmundur Skarphéðinsson fæddist á Krossnesi, Árneshreppi, 19. júní 1947. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 19. júlí 2015. Foreldrar hans voru Steinvör Ingibjörg Gísladóttir húsfreyja, f. 14. júlí 1920, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra Ítalíu vill sameiningu til að bjarga evrunni

Ítalski fjármálaráðherrann Pier Carlo Padoan segir að eina leiðin til að bjarga evrunni sé að stefna „beinustu leið á sameiningu“ evruríkjanna. Meira
27. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 453 orð | 2 myndir

Von á risasamningi í lyfjageira

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Industries á í viðræðum við Allergan um kaup á samheitalyfjaframleiðslu síðarnefnda fyrirtækisins. Meira

Daglegt líf

27. júlí 2015 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Ein svefnlaus nótt dýrkeypt

Allir eru meðvitaðir um slæm áhrif langtímasvefnleysis en nýleg rannsókn sýnir að jafnvel ein svefnlaus nótt getur verið dýrkeypt. Rannsóknin sem birt verður í Journal of Clinical sýndi að svefnleysi geti truflað dægursveiflur líkamans. Meira
27. júlí 2015 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Fyrir skapandi og klárar konur?

Refinery29 er nýleg viðbót í lífsstílsvefsíðuflóru alnetsins en yfirlýst markmið aðstandenda hennar er að vera „Besta nýja vefsamfélagið fyrir klárar, skapandi og fágaðar konur hvar sem er í heiminum. Meira
27. júlí 2015 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Stuð á Flúðum

Sonus viðburðir (Sonus Events) í samstarfi við Coke og Viking standa fyrir hátíð um verslunarmannahelgina sem þeir skipuleggjendur segja þá stærstu á „fasta Suðurlandinu“. Meira
27. júlí 2015 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Teikni- og drykkjukvöld

Veitingastaðurinn Prikið stendur fyrir teikni&drykkjukvöldi eða „Drink and draw“ í kvöld, mánudagskvöld. Þar býðst þátttakendum að teikna myndir og fá í staðinn að kaupa veigar á lágu verði. Meira
27. júlí 2015 | Daglegt líf | 842 orð | 4 myndir

Vill bæta sjálfsmynd viðskiptavinarins

Athafnakonan Guðrún Signý Gestsdóttir opnaði snyrtistofu um leið og hún útskrifaðist sem snyrtifræðingur, aðeins 26 ára að aldri. Hún á sér engu að síður dyggan kúnnahóp og er nær alltaf fullbókuð. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2015 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e4 h6 4. Bxf6 Dxf6 5. c3 d6 6. Bd3 Rc6 7. Re2 Bd7...

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e4 h6 4. Bxf6 Dxf6 5. c3 d6 6. Bd3 Rc6 7. Re2 Bd7 8. O-O O-O-O 9. b4 g5 10. b5 Re7 11. a4 Kb8 12. Rd2 e5 13. d5 h5 14. a5 Bh6 15. b6 g4 16. a6 cxb6 17. axb7 Kxb7 18. Hxa7+ Kxa7 19. Da1+ Kb8 20. Hb1 Hdg8 21. Hxb6+ Kc7 22. Meira
27. júlí 2015 | Í dag | 289 orð

Á langferðum alla leið til Kína

Svo að ég haldi áfram að vitna í dr. Sturlu Friðriksson. Hann er mikill ræktunarmaður í víðasta skilningi þess orðs og gamansamur í orðum. Meira
27. júlí 2015 | Í dag | 243 orð | 1 mynd

Haraldur Björnsson

Haraldur fæddist 27.7. 1891, sonur Björns Jónssonar, hreppstjóra og ættföður Veðramótaættar í Skagafirði, og Þorbjargar Stefánsdóttur, systur Stefáns skólameistara, föður Valtýs, ritstjóra Morgunblaðsins, föður Helgu leikkonu og Huldu, fyrrv.... Meira
27. júlí 2015 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Hjákonur í aðalhlutverki

Hvað er það sem dregur mann að skjánum að horfa á ofursætar vinkonur sem eru óaðfinnanlega klæddar og vel málaðar alla daga, jafnvel við dagleg störf? Svik og prettir, framhjáhald og fallegar konur er formúla sem selur. Meira
27. júlí 2015 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

40 ára Ingibjörg ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk prófi í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og er sérfræðingur á Hagstofu Íslands. Maki: Jón Björn Ævarsson, f. 1964, tækjastjóri hjá Eimskip. Dóttir: Lilja Hrönn Jónsdóttir, f. 2013. Meira
27. júlí 2015 | Árnað heilla | 295 orð | 1 mynd

Íslenska lopapeysan er vinsæl

Ragnheiður Sjöfn Jóhannsdóttir rekur fyrirtækið Culture and Craft en hún á afmæli í dag. „Þetta fyrirtæki býður upp á menningar- og prjónaferðir og eru í boði þriggja tíma námskeið og einnig fjögurra daga og sjö daga námskeið. Meira
27. júlí 2015 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og...

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. Meira
27. júlí 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Jörð er m.a. yfirborð jarðar, sbr. neðanjarðarlestir . Ekki gildir alveg sama um vatn , þótt tún geti verið undir vatni , dalur farið undir vatn og hitt og þetta gerst neðansjávar . Meira
27. júlí 2015 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Pétur Örn Guðmundsson

30 ára Pétur Örn ólst upp í Hafnarfirði, er þar búsettur, lauk prófum í rafeindavirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík og stundar nú nám í tölvunarfræði við HR. Maki: Íris Ösp Ólafsdóttir, f. 1989, fjármálaráðgjafi. Foreldrar: Guðmundur Ingvason, f. Meira
27. júlí 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Svava Björk Sigurjónsdóttir fæddist 15. ágúst 2014. Hún vó 16...

Reykjavík Svava Björk Sigurjónsdóttir fæddist 15. ágúst 2014. Hún vó 16 merkur og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Ingibjörg Helga Konráðsdóttir og Sigurjón Hallgrímsson... Meira
27. júlí 2015 | Í dag | 768 orð | 3 myndir

Stórafmæli og brúðkaup

Sveinn fæddist á Kálfskinni á Árskógsströnd 27.7. 1975. Meira
27. júlí 2015 | Árnað heilla | 161 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Auðbjörg Stefánsdóttir Ragnheiður Eyjólfsdóttir 85 ára Benedikt Frímannsson Elísabet Auður Ólafsdóttir 80 ára Guðný Hrefna Jónsdóttir Guðrún E. Skúladóttir Hólmfríður S. Meira
27. júlí 2015 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Oft berast Víkverja ábendingar um eldra fólk sem lesendur telja að hafi sögur að segja sem eigi erindi við lesendur Morgunblaðsins. Meira
27. júlí 2015 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. júlí 1903 Fyrsta kvikmyndasýningin var í Reykjavík. Tveir Norðmenn sýndu í Iðnó „stórkostlegustu, fegurstu og fróðlegustu lifandi myndir sem nokkru sinni hafa verið búnar til,“ eins og sagði í auglýsingu. Meira
27. júlí 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Þóra Óskarsdóttir

30 ára Þóra ólst upp í Reykjavík, Edinborg og Stokkhólmi, býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í sálfræði frá HÍ og starfar hjá INNOENT. Maki: Bragi Reynisson, f. 1985, framkvæmdastjóri. Synir: Hugi, f. 2012, og Breki, f. 2013. Meira

Íþróttir

27. júlí 2015 | Íþróttir | 317 orð | 3 myndir

A níta Hinriksdóttir úr ÍR sigraði örugglega í sinni sterkustu grein...

A níta Hinriksdóttir úr ÍR sigraði örugglega í sinni sterkustu grein, 800 metra hlaupi, á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Ásdís kom til landsins, sá og sigraði

Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni kom sérstaklega til landsins til þess að taka þátt á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Ferðin var sannarlega til fjár, því Ásdís vann gull í öllum þremur greinum sínum. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Birkir lagði upp mark í fyrsta leik

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, lagði upp mark í fyrsta deildaleik sínum fyrir Basel þegar liðið vann sætan útisigur á Grasshoppers, 3:2, í svissnesku A-deildinni, og hann fékk hrós frá þjálfara liðsins. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Bodö/Glimt – Aalesund 1:0 • Aron Elís Þrándarson lék allan...

Bodö/Glimt – Aalesund 1:0 • Aron Elís Þrándarson lék allan leikinn hjá Álasundi en Daníel Leó Grétarsson var ekki í leikmannahópnum. Sandefjord – Rosenborg 1:2 • Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan tímann með Rosenborg. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Borgunarbikar kvenna Undanúrslit: Selfoss – Valur 3:2 Thelma Björk...

Borgunarbikar kvenna Undanúrslit: Selfoss – Valur 3:2 Thelma Björk Einarsdóttir 44., Dagný Brynjarsdóttir 78., Guðmunda Brynja Óladóttir 90. – Elín Metta Jensen 18., Lilja Dögg Valþórsdóttir 30. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Efnahagurinn stressar ekki

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Falkenberg – IFK Gautaborg 1:0 • Hjálmar Jónsson sat á...

Falkenberg – IFK Gautaborg 1:0 • Hjálmar Jónsson sat á varamannabekknum hjá Gautaborg. AIK – Elfsborg 4:2 • Haukur Heiðar Hauksson var ekki í leikmannahópi AIK. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 507 orð | 4 myndir

Fylkismenn voru slegnir í jörðina

Í Árbæ Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Fylkir og Fjölnir voru með 17 stig hvort í farteskinu þegar liðin mættust á Fylkisvellinum í gærkvöldi. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Fyrsti heimasigur Íslandsmeistaranna

ÍA vann afar mikilvægan sigur á Leikni í fallbaráttuslag liðanna í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Fyrsti leikur Íslands verður í Úkraínu

„Þetta eru allt sterk lið og verða allt erfiðir leikir en við höfum sýnt það að við getum unnið öll þessi lið á góðum degi,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, eftir að dregið var í riðla fyrir... Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Fyrstu sigrar Signýjar og Þórðar Rafns

Signý Arnórsdóttir úr Keili og Þórður Rafn Gissurarson úr GR sigruðu á Íslandsmótinu í höggleik sem lauk á Garðavelli á Akranesi í gær að loknum 72 holum við frábærar aðstæður. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Golfið ekki það mikilvægasta

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Hin nýbakaða móðir, Signý Arnórsdóttir úr Golfklúbbnum Keili, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik í golfi í fyrsta skipti með sigri á Garðavelli á Akranesi í gær. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Í samkeppni við Söderlund

„Ég hlakka til að komast í gang og vonast eftir því að fá að spreyta mig eitthvað að ráði það sem eftir lifir tímabilsins. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Karen Sævarsdóttir úr Golfklúbbi Suðurnesja varð á þessum degi árið 1996 Íslandsmeistari í höggleik í 8. skipti í röð, sem er met. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Alvogenvöllur: KR &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Alvogenvöllur: KR – Breiðablik 20 1. deild kvenna: Tungubakkar: Hvíti riddarinn – FH 20 Norðfjarðarv.: Fjarðabyggð – Höttur 20 4. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 482 orð | 4 myndir

Loks heimasigur

Í Garðabæ Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Stjörnumenn unnu góðan sigur á ÍBV á heimavelli í Garðabæ í gærkvöldi. Leikurinn var nokkuð jafn að mörgu leyti en það voru Stjörnumenn sem náðu að skapa sér marktækifæri. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Margrét setti tvö á afmælisdaginn

Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, var á skotskónum fyrir Kristianstad þegar liðið vann heimasigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 3:1, á laugardag. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 613 orð | 2 myndir

Meiðslin voru lán í óláni

Í Kópavogi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Arna Stefanía Guðmundsdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, var skiljanlega himinsæl þegar hún ræddi við blaðamann Morgunblaðsins á Meistaramóti Íslands sem fram fór á Kópavogsvelli um helgina. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Mótsmet og aldursflokkamet féllu

Sleggjukastsfólkið efnilega, Vigdís Jónsdóttir og Hilmar Örn Jónsson úr FH, urðu Íslandsmeistarar í sleggjukasti á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Norðankonur fóru upp í þriðja sætið

Þór/KA vann auðveldan sigur á botnliði Aftureldingar þegar liðin mættust í Mosfellsbænum í fyrsta leik tólftu umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Klara Lindberg skoraði tvö marka þeirra í 5:1 sigri, en Þór/KA var 2:0 yfir í hálfleik. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Valur – Víkingur R. 0:1 Stjarnan – ÍBV 3:0...

Pepsi-deild karla Valur – Víkingur R. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Randers – Nordsjælland 3:0 • Adam Örn Arnarson lék allan...

Randers – Nordsjælland 3:0 • Adam Örn Arnarson lék allan leikinn með Nordsjælland. Guðmundur Þórarinsson fór af velli á 58. mínútu en Rúnar Alex Rúnarsson sat á bekknum. Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 269 orð | 2 myndir

Selfoss áfram eftir dramatík

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Selfoss er komið í bikarúrslit í knattspyrnu kvenna eftir 3:2 sigur á Val í hörkuleik á Selfossi á laugardag. Gestirnir úr Reykjavík komust í 2:0 forystu en heimastúlkur gáfust ekki upp. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Sigurmark Þórs í uppbótartíma

Þróttur endurheimti toppsæti 1. deildar karla þegar liðið sigraði BÍ/Bolungarvík 4:1 á Ísafirði á laugardag. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 489 orð | 4 myndir

Sterkur sigur Skagamanna í nýliðaslag

Á Akranesi Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Skagamenn halda áfram að vinna liðin í neðri hlutanum í Pepsi-deild karla. Í gærkvöldi unnu þeir Leikni, 2:1, í 13. umferðinni á Akranesi. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur Chris Froome

Chris Froome náði í gær þeim sögulega árangri að verða fyrsti Bretinn til þess að vinna Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, tvisvar þegar hann renndi sér í mark á breiðgötunni frægu í Parísarborg, Champs-Élysées, eftir þriggja vikna keppni. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Sölvi og Viðar skoruðu báðir

Íslendingarnir hjá Jiangsu Sainty voru áberandi þegar liðið lagði Liaoning Whowin, 3:2, á útivelli í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Viðar Örn kom Jiangsu yfir á 34. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Tileinkaði Bianchi heitnum sigurinn

Sebastian Vettel á Ferrari vann sigur í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um helgina. Í öðru sæti í fyrsta sinn á verðlaunapalli á ferlinum varð Daniil Kvyat hjá Red Bull. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Var ekki í vafa

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Matthías Vilhjálmsson gekk í gær í raðir norska stórliðsins Rosenborg. Þar hittir hann fyrir landa sinn Hólmar Örn Eyjólfsson en einnig tvo fyrrverandi samherja. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 483 orð | 4 myndir

Víkingarnir fögnuðu á Hlíðarenda

Á Hlíðarenda Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Milos Milojevic byrjar þjálfaraferil sinn sem aðalþjálfari Víkinga af krafti. Þeir fylgdu eftir 7:1 sigrinum gegn Keflavík með því að leggja Val að velli, 1:0, á Hlíðarenda á laugardaginn í 13. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir

Yfirburðasigur Þórðar

Á Akranesi Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Það er alltaf skemmtileg stemning sem skapast á Meistaramótinu í...

Það er alltaf skemmtileg stemning sem skapast á Meistaramótinu í frjálsum íþróttum. Ég fór á mitt þriðja í röð á vegum Morgunblaðsins þegar það var haldið í Kópavogi um helgina og alltaf er jafn gefandi að fylgjast með okkar efnilega íþróttafólki. Meira
27. júlí 2015 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Þrjú gull en markmiðið náðist ekki

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.