Greinar fimmtudaginn 6. ágúst 2015

Fréttir

6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Allir Íslendingar í úrslit í fimmgangi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Íslendingarnir stóðu sig býsna vel í forkeppni í fimmgangi á Heimsleikunum í Herning í Danmörku og komust allir í úrslit. Meira
6. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Á flótta til ESB-landa

Flóttamenn frá Sýrlandi halda á slösuðum vini sínum á göngu á járnbrautarspori í áttina að bænum Gevgelija í Makedoníu, við landamærin að Grikklandi. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Bjóða upp á súpu í Krýsuvík

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 349 orð | 3 myndir

Bæjarbúum boðið í veislu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Upplegg hátíðarinnar er að blanda öllu því besta saman. Hér eru haldnir tónleikar þar sem margir af bestu og vinsælustu listamönnum landsins koma fram. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 413 orð | 3 myndir

Dofnar yfir Bjartri framtíð

Samkvæmt nýjustu könnun MMR næði Björt framtíð ekki inn þingmanni ef kosið yrði nú því flokkurinn mælist aðeins með 4,4% fylgi og er því undir 5% markinu sem þarf til þess að koma manni inn á þing. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Dragdrottningar og -kóngar skinu skært

Mikið var um dýrðir, glys og glimmer í Gamla bíói í gærkvöldi þegar dragkeppni Íslands var haldin þar í 18. sinn. Keppendur voru átta og var kynjahlutfall hnífjafnt, fjórir kóngar og fjórar drottningar stigu á svið í öllu sínu veldi. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Vel nýttur tíminn Unga fólkið kann alveg að nýta sólskinsstundirnar til bóklestrar, líkt og þessi sem gerði sér lítið fyrir og settist niður í grasið græna og las meðan beðið var eftir... Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Enginn markaður í stað Rússlands

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is „Á öllum hefðbundnum mörkuðum eru aðrar þjóðir fyrir á fleti, sérstaklega Norðmenn og Evrópusambandið, þannig að það eru allir þekktir markaðir mettir og ekki um auðugan garð að gresja. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð

Erfitt ef Rússar setja bann á Ísland

Ef til þess kemur að Rússar beiti Íslendinga viðskiptaþvingunum mun það verða mikið högg fyrir íslenskan sjávarútveg. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 437 orð | 4 myndir

Halda fast í söguna á Borginni

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Framkvæmdum við viðbyggingu og endurbætur á Hótel Borg fer senn að ljúka. Framkvæmdakliðurinn hefur staðið yfir í um eitt og hálft ár en nú sér fyrir endann á því. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Hálslón með minnsta móti

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vatnsborð Hálslóns Kárahnjúkavirkjunar var í gær í 592,973 metra hæð yfir sjávarmáli (m.y.s.). Það er það langlægsta frá árinu 2008. Sama dag í fyrra var vatnsyfirborðið 617,664 m.y.s. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 542 orð | 3 myndir

Heimurinn er aldrei samur eftir árásirnar

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sjötíu ár eru liðin frá einhverjum skelfilegasta atburði sögunnar: kjarnorkuárásum Bandaríkjamanna á japönsku borgirnar Nagasakí og Hírósíma. Hörmungum sem fylgdu í kjölfarið verður vart með orðum lýst. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Heldur ótrauð áfram baráttunni fyrir auknum fjárframlögum til taugarannsókna

Auður Guðjónsdóttir, formaður Mænuskaðastofnunar Íslands og baráttukona í meira en aldarfjórðung fyrir eflingu taugarannsókna, neitar að leggja árar í bát og heldur baráttunni ótrauð áfram. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 825 orð | 2 myndir

Hentu pítsu úr bíl á ferð

Í vikunni birti Grindvíkingurinn Kristín Gísladóttir mynd á Facebook af bíl þaðan sem hún sagði að pítsukassa og pítsuafgöngum hefði verið kastað út úr á ferð skömmu eftir að hann lagði af stað frá Landeyjahöfn. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Hljóp 5.000 km á 52 dögum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Írinn Nirbhasa Shane Magee, sem hefur búið, starfað og æft í Reykjavík síðan haustið 2013, tók þátt í 3. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hæstiréttur staðfesti nálgunarbann

Hæstiréttur vísaði í fyrradag frá kæru lögfræðings manns sem er gert að sæta brottvísun af heimili sínu og nálgunarbanni þar sem kærufrestur var útrunninn þegar kæran barst. Kærður var úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur frá 24. júlí sl. Meira
6. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Keppinautar Trumps í bobba

Fyrstu sjónvarpskappræðurnar í tengslum við forkosningar repúblikana vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum á næsta ári fara fram í dag og athyglin beinist þá einkum að auðkýfingnum Donald Trump, sem hefur náð miklu forskoti á keppinauta sinna. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Kjaramálin þokast hægt í Straumsvík

Aðilar í kjaradeilum starfsmanna álversins Rio Tinto Alcan í Straumsvík funduðu um launakröfur starfsmanna hjá Ríkissáttasemjara í gær. Stóð fundurinn yfir frá því klukkan níu um morguninn og til klukkan fjögur síðdegis. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 247 orð

Kuldi hamlar bráðnun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kuldinn í júlí hefur gerbreytt horfum fyrir fyllingu miðlunarlóna Landsvirkjunar. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Kynna landsmótið á HM íslenska hestsins

Forsala miða á Landsmót hestamanna sem fram fer á Hólum í Hjaltadal næsta sumar hófst í gær á vefnum www.landsmot.is og á www.tix.is. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð

Lottómilljónirnar streyma til Noregs

Norðmaður hlaut tæplega 143 milljónir króna í Víkingalottói gærdagsins. Þessi stálheppni spilari var einn með allar sex tölurnar réttar og þar að auki gekk Ofurpotturinn út. Meira
6. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Meira en 200 manns taldir af

Óttast er að meira en 200 farandmenn hafi drukknað eftir að ofhlöðnum bát hvolfdi undan strönd Líbíu í gær. Talið er að um 600 farandmenn hafi verið í bátnum, þeirra á meðal konur og börn. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Metfjöldi farþega í júlí

Alls fóru 662.729 farþegar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðnum. Það eru 21,2% fleiri farþegar en í sama mánuði í fyrra. Farþegar sem fara um flugstöðina hafa aldrei verið jafn margir í einum mánuði og þeir voru í júlí sl. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Metumferð á hringveginum í júlí

Nýtt met var slegið í aukningu umferðar í nýliðnum júlí í samanburði við júlí í fyrra, en aukningin var 8,9%. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Sjöföld Selá hrifsaði með sér nýja göngubrú við Fossgerði

Mikill vöxtur var í ám á Austurlandi í gær, en mikil og samfelld úrkoma hefur verið á svæðinu frá því á mánudag. Veðurstofan sendi út viðvörun um vatnsmagn í ánum og mikla úrkomu, en einnig vegna skriðuhættu. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Slitastjórnir þurfa að semja við tugi þúsunda kröfuhafa vegna nauðasamninga

„Kröfuhafar eru um 13.000 og staðsettir í ríflega 100 löndum. Það ásamt öðru gerir endurskipulagningu Kaupþings að einu umfangsmesta og flóknasta endurskipulagningarverkefni sem nokkurs staðar og nokkru sinni hefur verið unnið og það á heimsvísu. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð

Staðfest að brak er úr malasísku þotunni

Brakið sem skolaði á land á frönsku eyjunni Reunion í Indlandshafi í síðustu viku er úr malasísku farþegaþotunni MH370. Þetta staðfesti Najib Razak, forsætisráðherra Malasíu, síðdegis í gær. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Sönglög, þjóðlög og ballöður í Hörpu

Perlur íslenskra sönglaga verða á sínum stað í Hörpu í kvöld, en á tónleikunum fá áheyrendur að kynnast sígildri íslenskri tónlist. Fluttar verða perlur íslenskra sönglaga, þjóðlög, sálmar og ættjarðarsöngvar. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Taka lögin í eigin hendur

Myndbirting á opinberum vettvangi getur skapað fólki lagalega ábyrgð vegna brota á persónuverndarlögum þegar um persónugreinanlegar upplýsingar er að ræða. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 460 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Pixels Geimverur mistúlka mynbandsupptökur af sígildum tölvuleikjum úr spilakössum og líta á þær sem stríðsyfirlýsinu. Þær ákveða að ráðast á Jörðina og nota leikina sem fyrirmyndir fyrir fjölbreyttum árásum. Metacritic 27/100 IMDB 5,5/10 Laugarásbíó... Meira
6. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Verður slagur um pólinn?

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Danir, Rússar og Kanadamenn hafa gert tilkall til norðurpólsins og nálægra hafsvæða en talið er að mörg ár líði þar til samningaviðræðum um málið lýkur. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Vill auknar fjárveitingar í taugarannsóknir

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Auður Guðjónsdóttir, formaður Mænuskaðastofnunar Íslands, sem í 26 ár hefur barist fyrir auknum rannsóknum á mænuskaða og stóð m.a. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Vöruhönnun á Norðurlandi sýnd í dag

Í dag kl. 12.15 verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna NOT – norðlensk vöruhönnun í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð

Þyrla sótti slasaðan mann í Morsárdal

Björgunarsveitin Kári í Öræfum var kölluð út um fimmleytið síðdegis í gær vegna manns sem hafði slasast í Morsárdal við Skaftafell. Björgunarsveitar- og sjúkraflutningamenn bjuggu um manninn áður en þyrla Landhelgisgæslunnar flutti manninn á sjúkrahús. Meira
6. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Æfir sig fyrir met-tilraun í blindskák

Bandaríski stórmeistarinn Timur Gareyev kom til landsins í gær, en undanfarin misseri hefur hann dvalið í Evrópu, þar sem hann hefur teflt blindskákfjöltefli. Meira

Ritstjórnargreinar

6. ágúst 2015 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Áunnið vantraust

Páll Vilhjálmsson bendir á að undir meginþemanu „Ónýta Ísland“ hafi vinstriflokkarnir ætlað að gerbylta lýðveldinu: Við áttum að fá nýja stjórnarskrá, ganga í Evrópusambandið og grunnatvinnuvegur þjóðarinnar, sjávarútvegur, skyldi stokkaður... Meira
6. ágúst 2015 | Leiðarar | 596 orð

Ófyrirséð þróun

Stjórnmálaþróun austan hafs og vestan kemur á óvart Meira

Menning

6. ágúst 2015 | Tónlist | 480 orð | 1 mynd

„Þetta er magnaður kveðskapur hjá Blake“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Rósa Kristín Baldursdóttir sópran syngur söngva Peters Arnesen við ljóð Williams Blake, m.a. Meira
6. ágúst 2015 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Björk aflýsir tónleikum

Björk Guðmundsdóttir hefur tilkynnt að hún hafi ákveðið að aflýsa tónleikahaldi næstu mánuði, þar á meðal tónleikum á Iceland Airwaves í byrjun nóvember. Jafnframt aflýsir hún tónleikum í Saint-Malo í Frakklandi 15. Meira
6. ágúst 2015 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

Í dag leikur Ágúst Ingi Ágústsson á hádegistónleikum á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju. Meira
6. ágúst 2015 | Menningarlíf | 101 orð

Hús Michaels Jackson verður safn

Umsjónarmenn eigna tónlistarmannsins Michael Jacksons hafa nú hugleitt að breyta fyrrverandi heimili hans í Encino í Kaliforníu í safn. Eftir að Jackson keypti eignina fyrir fjölskyldu sína lét hann rífa húsið sem fyrir var og byggja nýtt. Meira
6. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Ný mynd úr smiðju Marvel Comics frumsýnd

Stjörnurnar létu sig ekki vanta á frumsýningu Fantastic Four. Hér má sjá leikarana Kate Mara og Michael B. Jordan á frumsýningu myndarinnar í New York. Myndin, sem er í leikstjórn Josh Trank, er sú þriðja sem gerð er um hetjurnar fjórar. Meira
6. ágúst 2015 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Nýtt einkennislag innblásið af Frozen?

Glöggir hlustendur velta nú vöngum yfir því hvort einkennislag Vetrarólympíuleikanna í Beijing í Kína sé innblásið um of af helsta Disney-smelli síðustu ára. Meira
6. ágúst 2015 | Myndlist | 139 orð | 1 mynd

Smygltilraun á þjóðargersemi stöðvuð

Frönsk tollayfirvöld lögðu hald á dýrmætt málverk eftir Pablo Picasso í síðustu viku þegar reynt var að smygla verkinu frá Spáni til Sviss. Frá þessu er greint á vef BBC. Meira
6. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Snickers er rosalega gott á bragðið

Vöruinnsetningar í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og útvarpsþáttum eru oft og tíðum mjög lúmskar. Meira
6. ágúst 2015 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd

Syngur lög af plötu sinni í Máli og menningu

„Ég mun syngja frumsamin lög af fyrstu plötu minni, sem kom út fyrr á árinu og er núna plata vikunar á Rás 2,“ segir Unnur Sara Eldjárn, sem heldur sína fyrstu tónleika í Bókabúð Máls og menningar í kvöld klukkan 20.00. Meira
6. ágúst 2015 | Tónlist | 483 orð | 3 myndir

Tónlistarhátíð unga fólksins hefst í kvöld

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tónlistarhátíð unga fólksins, TUF, verður haldin í áttunda sinn í ár, en hátíðin hefst í kvöld með tónleikum Geirþrúðar Önnu Guðmundsdóttur í Salnum í Kópavogi klukkan 20. Meira
6. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

Var með veiðihníf í handfarangrinum

Bond-leikarinn fyrrverandi Pierce Brosnan var stöðvaður við öryggiseftirlit á alþjóðaflugvellinum í Vermont í Bandaríkjunum þegar í ljós kom að hann reyndist vera með hníf í handfarangri sínum. Frá þessu er greint á vef BBC. Meira
6. ágúst 2015 | Menningarlíf | 847 orð | 1 mynd

Það er djassþefur af rafhátíðinni

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Það stefnir allt í að það verði uppselt og þetta lítur bara mjög vel út. Meira

Umræðan

6. ágúst 2015 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Átökin um framtíð Evrópusambandsins eru rétt að byrja

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Með hertum samruna yrði innsiglaður klofningurinn í núverandi Evrópusambandi með Bretland á útleið og hin löndin átta utan evrusvæðisins skorin frá." Meira
6. ágúst 2015 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Evrópskir kirkjudagar

Eftir Pétur Björgvin Þorsteinsson: "Hvert er hlutverk hins kristna einstaklings í því evrópska samrunaferli sem nú á sér stað?" Meira
6. ágúst 2015 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Evrópuandúð og Rússagull?

Eftir Viktor Stefánsson: "Þeir telja að Ísland eigi ekki í útistöðum við Rússland." Meira
6. ágúst 2015 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Hvers lags fíflarí er þetta?

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Rússar hafa t.d. verið okkar aðalkaupendur að makríl." Meira
6. ágúst 2015 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Leggjum við hlustir

Ég hefði getað gengið niður hvaða götu sem er á Manhattan og sagt „Mér hefur verið nauðgað og gefin ólyfjan af Bill Cosby“ en hver í fjandanum hefði trúað mér? Enginn, enginn. Meira
6. ágúst 2015 | Bréf til blaðsins | 54 orð | 1 mynd

Rangt farið með vísu

Í bréfi til Velvakanda frá Indriða á Skjaldfönn þriðjudaginn 4. ágúst er rangt farið með vísu eftir Steingrím Thorsteinsson. Meira

Minningargreinar

6. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

Agnar B. Óskarsson

Agnar B. Óskarsson fæddist 15. september 1930. Hann lést 28. júlí 2015. Útför Agnars fór fram 5. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2015 | Minningargreinar | 102 orð | 1 mynd

Anna Jónmundsdóttir

Anna Jónmundsdóttir fæddist 6. október 1944. Hún lést 12. júlí 2015. Útför Önnu fór fram 22. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2015 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

Dagbjartur Majasson

Dagbjartur Majasson fæddist á Leiru í Grunnavíkurhreppi 22. nóvember 1915. Hann lést í Sydney í Ástralíu 4. október 2014. Foreldrar Dagbjarts voru Guðrún Elísabet Guðmundsdóttir, f. 8. október 1884, d. 9. júní 1974, og Majas Jónsson, f. 19. maí 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1056 orð | 1 mynd

Guðlaug Þorsteinsdóttir

Guðlaug Þorsteinsdóttir fæddist í Áreyjum við Reyðarfjörð 6. maí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu á Nesvöllum í Reykjanesbæ 17. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Þorláksdóttir, fædd 20. febrúar 1893, látin 29. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2015 | Minningargreinar | 5405 orð | 1 mynd

Gunnar Rúnar Guðnason

Gunnar Rúnar Guðnason fæddist 30. mars 1959 í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 24. júlí 2015. Foreldrar hans voru Guðni Guðnason bílasmiður, f. 30. júlí 1918, d. 17. júlí 2006, og Jónheiður Gunnarsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2015 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Guttormur Vigfússon

Guttormur Vigfússon fæddist á Neskaupstað 13. júlí 1928. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. júlí 2015. Foreldrar Guttorms voru Vigfús Guttormsson frá Finnstöðum á Héraði og Ingibjörg Guttormsson (fædd Biskoptoð) frá Klaksvik í Færeyjum. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2015 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Herdís Kristjana Hervinsdóttir

Herdís Kristjana Hervinsdóttir fæddist 26. mars 1928. Hún lést 22. júlí 2015. Útför Herdísar fór fram 4. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

Ingunn Ingvadóttir

Ingunn Ingvadóttir fæddist 17. júlí 1924 í Gíslholti í Holtum, Rangárvallasýslu. Hún lést á Landspítalanum 25. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Ingvi Brynjólfsson, bóndi í Gíslholti og síðar í Hliðsnesi á Álftanesi, f. 16. mars 1886 í Mýkjunesi, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd

Rannveig Ólafsdóttir

Rannveig Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði 3. maí 1927. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Ólafur H. Jónsson, kaupmaður í Hafnarfirði, f. 17.7. 1887, d. 14.6. 1958, og Katrín Hallgrímsdóttir f. 8.3. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2015 | Minningargreinar | 94 orð | 1 mynd

Reynir Ólafsson

Reynir Ólafsson fæddist í Keflavík 8. júní 1948. Hann lést 7. júní 2015. Útför Reynis fór fram 18. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2776 orð | 1 mynd

Svanhildur Albertsdóttir

Svanhildur Albertsdóttir fæddist í Skörðum í Miðdölum, Dalasýslu, 31. október 1941. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. júlí 2015. Foreldrar Svanhildar voru Elísabet Benediktsdóttir, f. 23.7. 1905, d. 21.4. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1561 orð | 1 mynd

VilhjálmurBjarni Vilhjálmsson

Vilhjálmur Bjarni Vilhjálmsson fæddist 24. júní 1932. Hann lést 23. júlí 2015. Útför hans var gerð 5. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2015 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Þorgerður Egilsdóttir

Þorgerður Egilsdóttir fæddist 18. apríl 1935. Hún lést 22. júlí 2015. Útför Þorgerðar fór fram 29. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. ágúst 2015 | Daglegt líf | 789 orð | 3 myndir

Hamra járnið meðan það er heitt

Eldsmíði fer fram í eldsmiðju. Þar er að finna afl, eða eldstæði, en á því er gat þar sem lofti er blásið inn á brennandi kolin. Notuð eru ýmist steinkol, viðarkol eða koks. Meira
6. ágúst 2015 | Daglegt líf | 210 orð | 2 myndir

Krefjast heims án kjarnorkuvopna og minnast fórnarlamba

„Aldrei aftur Hírósíma! Aldrei aftur Nagasaki!“ segir í tilkynningu frá Samstarfshópi friðarhreyfinga sem stendur fyrir kertafleytingu til friðar í dag, fimmtudaginn 6. ágúst, klukkan 22. Meira
6. ágúst 2015 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Leikfangasýningin í Friðbjarnarhúsi fagnar fimm ára afmæli

Leikfangasýningin í Friðbjarnarhúsi á Akureyri heldur fimm ára afmæli sitt hátíðlegt næstkomandi laugardag, 8 ágúst, og hvetur alla gesti og gangandi, stóra sem smáa, að kíkja við. Meira
6. ágúst 2015 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Ljóðgerðarmál aftur í gang

„Ég lagði síðuna í stuttan dvala í sumar en hún sprettur fram á ný í ágúst – eins og kartöflurnar,“ segir Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson laganemi, um verkefnið Ljóðgerðarmál þar sem hann semur ljóð til styrktar góðgerðarmálum. Meira

Fastir þættir

6. ágúst 2015 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7 8. Dd2 0-0 9. dxc5 Bxc5 10. 0-0-0 Db6 11. Rd4 Rxd4 12. Bxd4 Bxd4 13. Dxd4 Dxd4 14. Hxd4 a6 15. Be2 b6 16. b3 Ha7 17. Kb2 Hc7 18. Rd1 Bb7 19. Re3 b5 20. a4 bxa4 21. Hxa4 g5 22. Meira
6. ágúst 2015 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

70 ára

Frú Guðrún Blöndal , Breiðuvík 18, Reykjavík, verður sjötug þann 8. ágúst nk. og viljum við fjölskyldan fagna þeim áfanga með ættingjum og vinum þann sama dag á kl. 17-20 í Safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a, Kópavogi. Hlökkum til að sjá... Meira
6. ágúst 2015 | Í dag | 392 orð

Af hagyrðingamótum

Hagyrðingamót hafa verið haldin um áratugi og eiga alltaf vinsældum að fagna. Meira
6. ágúst 2015 | Í dag | 27 orð

En þetta er ritað til þess að þið trúið að Jesús sé Kristur, sonur Guðs...

En þetta er ritað til þess að þið trúið að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þið í trúnni eigið líf í hans nafni. Meira
6. ágúst 2015 | Í dag | 572 orð | 4 myndir

Er bóndi inn við beinið

Kristófer fæddist í Helludal í Biskupstungum 6.8. 1965 og ólst þar upp að mestu leyti. Meira
6. ágúst 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Hulda Björk Brynjarsdóttir

30 ára Hulda ólst upp í Reykjavík, býr þar og er leikskólaliði og stuðningsfulltrúi. Sonur: Benjamín Orri Hulduson, f. 2012. Systkini: Viktor Bragi, f. 1989, og Ester Rós, f. 1996. Foreldrar: Steinunn Braga Bragadóttir, f. Meira
6. ágúst 2015 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Matthías Á. Mathiesen

Matthías fæddist í Hafnarfirði 6.8. 1931. Foreldrar hans voru Árni Matthías Mathiesen, lyfjafræðingur og kaupmaður í Hafnarfirði, af Vigurætt, Waage-ætt og Veldingætt, og k.h., Svava húsfreyja, dóttir Einars Þorgilssonar, útgerðarm. og alþm. Meira
6. ágúst 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Stundum sést eða heyrist um e-ð að það sé „þrautinni þyngra“. Þar er á ferð orðtakið e-ð er þrautin þyngri , ögn lemstrað. Meira
6. ágúst 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Sigurður Páll Árnason

40 ára Sigurður býr í Reykjavík, lauk prófi í Music Technology and Production frá Berklee College of Music og starfar hjá Kynnisferðum. Maki: Halldóra Jónsdóttir, f. 1973, sjókokkur. Dætur: Ísold, f. 1995, Hólmfríður, f. 1997, og Saga, f. 2005. Meira
6. ágúst 2015 | Í dag | 208 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Anna S. Meira
6. ágúst 2015 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Víkverji ákvað í vorbyrjun að komandi sumar yrði nýtt út í ystu æsar. Það er margt sem hann hefur lengi langað að gera en virðist aldrei hafa tíma til á veturna. Meira
6. ágúst 2015 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Vonast eftir brælu í afmælisgjöf

Það er spáð brælu og ef það verður fáum við yfirleitt frí. Þá skelli ég sennilega í eitthvert teiti,“ sagði Örvar Steinbach, afmælisbarn og víramaður í Hvalstöðinni í Hvalfirði, um áætlanir sínar um afmælisfögnuðinn. Meira
6. ágúst 2015 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. ágúst 1907 Lárus Rist fimleikakennari synti yfir Eyjafjarðarál, alklæddur og í sjóklæðum. Þótti þetta frækilegt sundafrek. 6. ágúst 1933 Hakakrossfáni var skorinn niður við hús þýska vararæðismannsins á Siglufirði. Meira
6. ágúst 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Þorsteinn Rafn H. Snæland

30 ára Þorsteinn ólst upp á Seltjarnarnesi, er nú búsettur í Vesturbænum í Reykjavík, lauk BSc-prófi í rekstrarverkfræði frá HR og starfar á fjármálasviði MP banka. Maki: Helga Benediktsdóttir, f. 1990, í MEd-námi í kennslufræðum. Foreldrar: Halldór Þ. Meira
6. ágúst 2015 | Fastir þættir | 173 orð

Þriggja þrepa vörn. A-NS Norður &spade;G4 &heart;G2 ⋄KG6543...

Þriggja þrepa vörn. A-NS Norður &spade;G4 &heart;G2 ⋄KG6543 &klubs;953 Vestur Austur &spade;K10763 &spade;ÁD952 &heart;8 &heart;764 ⋄1072 ⋄Á98 &klubs;G1074 &klubs;D6 Suður &spade;8 &heart;ÁKD10953 ⋄D &klubs;ÁK82 Suður spilar... Meira

Íþróttir

6. ágúst 2015 | Íþróttir | 75 orð

0:1 Jóhannes Karl Guðjónsson 60. fékk boltann frá Oddi Inga úr...

0:1 Jóhannes Karl Guðjónsson 60. fékk boltann frá Oddi Inga úr aukaspyrnu vinstra megin og ætlaði að gefa fyrir en boltinn fór beint á Guðjón Orra í markinu sem missti hann í netið. Gul spjöld: Hafsteinn (ÍBV) 45. (brot), Oddur (Fylki) 57. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 100 orð

1:0 Atli Viðar Björnsson 45. fékk sendingu frá Hendrickx, lék á...

1:0 Atli Viðar Björnsson 45. fékk sendingu frá Hendrickx, lék á varnarmann og skoraði með föstu skoti. 1:1 Sigurður Egill Lárusson 69. fékk stungusendingu frá Pedersen innfyrir vörn FH, lék á Róbert í markinu og skoraði. 2:1 Bjarni Þór Viðarsson 81. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Atli Viðar einn í þriðja sæti markalistans

FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 102. mark í efstu deild þegar hann kom FH-ingum á bragðið í sigri á Val í toppslag 14. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 679 orð | 4 myndir

Bjart yfir Voginum

Í Grafarvogi Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 590 orð | 2 myndir

Enn líf í Blikunum

Í Smáranum Kristján Jónsson kris@mbl.is Umferðin í Pepsí-deild karla í gærkvöldi var á margan hátt mjög góð fyrir Blika. Bæði KR og Valur töpuðu sínum leikjum og Breiðablik vann 4:0 stórsigur. Fyrir vikið fór liðið upp fyrir Val í 3. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 437 orð | 3 myndir

E ygló Ósk Gústafsdóttir hafnaði í 23. sæti í 50 metra baksundi á...

E ygló Ósk Gústafsdóttir hafnaði í 23. sæti í 50 metra baksundi á heimsmeistaramótinu í sundi í Kazan í Rússlandi í gærmorgun. Eygló Ósk synti á tímanum 28,75 sekúndum, en Íslandsmet hennar í greininni er 28,61 sekúndur. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

FH – Valur 2:1

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, miðvikudag 5. ágúst 2015. Skilyrði : Hægur vindur, hálfskýjað og 16 stiga hiti. Völlurinn lítur afar vel út. Topp aðstæður í alla staði. Skot : FH 6 (5) – Valur 5 (2). Horn : FH 1 – Valur 2. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Fylkir vann á baráttunni

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is Fylkir vann svokallaðan „iðnaðarsigur“ á ÍBV í gær í Vestmannaeyjum þegar liðin mættust í fyrsta leik 14. umferðar Pepsi-deildar karla. Jóhannes Karl Guðjónsson skoraði eina mark leiksins á 60. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Fyrsta mark Birkis – Kári kom til baka

Birkir Bjarnason opnaði markareikning sinn fyrir svissnesku meistarana í Basel þegar liðið tryggði sér sæti í umspili um þátttöku í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Gott kvöld fyrir FH

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Leikmenn FH höfðu svo sannarlega ástæðu til að fagna eftir að að Þóroddur Hjaltalín blés lokaflautið í leik liðsins gegn Val í Kaplakrika í gær. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Haraldur efstur ytra

Haraldur Franklín Magnús úr GR deilir efsta sætinu eftir fyrsta hring á Evrópumeistaramóti einstaklinga sem hófst í Slóvakíu í gær. Haraldur tapaði ekki höggi á hringnum, fékk átta fugla og spilaði alls á 64 höggum. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Haraldur Franklín í forystu eftir fyrsta dag

Haraldur Franklín Magnús, GR, er í forystu að loknum fyrsta hring á Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Slóvakíu. Haraldur lék á 64 höggum og er á átta höggum undir pari, en sex íslenskir kylfingar eru með á mótinu og er það metfjöldi. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

ÍBV– Fylkir 0:1

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, miðvikudag 5. ágúst 2015. Skilyrði : Til fyrirmyndar, völlurinn flottur og smá gola. Skot : ÍBV 7 (3) – Fylkir 9 (5). Horn : ÍBV 2 – Fylkir 7. ÍBV: (4-4-2) Mark: Guðjón Orri Sigurjónsson. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Örn Clausen hafnaði á þessum degi í 12. sæti í tugþraut Ólympíuleikunum í London árið 1948 og hlaut 6.444 stig í keppninni. • Örn fæddist árið 1928 og lést 2008. Hann var Reykvíkingur og keppti fyrir ÍR. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsí-deild kvenna: Hlíðarendi: Valur - Stjarnan 19:15 1...

KNATTSPYRNA Pepsí-deild kvenna: Hlíðarendi: Valur - Stjarnan 19:15 1. deild karla: Grindavíkurv: Grindavík - Selfoss 19:15 2. deild karla: Dalvíkurvöllur: Dalvík/Reynir - Huginn 19 Fjarðabyggðarhöllin: Leiknir F. - KF 19 4. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Leiknir og Fjölnir skelltu þeim stóru

Nýliðar Leiknis unnu langþráðan sigur þegar heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 503 orð | 4 myndir

Með hörkusigri úr fallsætinu

Í Breiðholti Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Leiknismenn unnu gríðarlega sterkan og mikilvægan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar á Leiknisvelli í gærkvöldi. Mikil harka var í leiknum og hart barist á báða bóga. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – Fylkir 0:1 Víkingur – ÍA 1:1 FH...

Pepsi-deild karla ÍBV – Fylkir 0:1 Víkingur – ÍA 1:1 FH – Valur 2:1 Leiknir R. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 454 orð | 4 myndir

Stig sem gefur lítið

Í Víkinni Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Víkingur og ÍA sættust á jafnan hlut þegar liðin mættust á Víkingsvellinum í gær. Stigið gerir ansi lítið fyrir bæði lið sem hefðu getað kvatt fallbaráttunna endanlega með sigri. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Tímamót hjá Atla og FH

Atli Viðar Björnsson og Bjarni Þór Viðarsson skoruðu heldur betur tímamótamörk í sigri FH á Val í gær. Atli Viðar skoraði sitt 102. Meira
6. ágúst 2015 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Þegar ég ræði við íþróttaáhugamenn sem ekki eru nýhættir á bleiu, og...

Þegar ég ræði við íþróttaáhugamenn sem ekki eru nýhættir á bleiu, og vita við hvað ég starfa, þá fæ ég tvær spurningar oftar en aðrar. Önnur þeirra er: „Hvar er Julian Duranona?“ Hin spurning er af sama meiði: „Hvar er Mihajlo... Meira

Viðskiptablað

6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 1088 orð | 2 myndir

„Þarf gott fólk til að gera góða hluti“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Framkvæmdastjórinn segir HG fjárfesta í þróunarverkefnum meðal annars til að byggja upp þekkingu í nærsamfélaginu og skapa tækifæri fyrir vel menntað ungt fólk. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 129 orð | 2 myndir

Fagnar nýrri samkeppni

Nýr forstjóri MS telur Samkeppniseftirlitið hafa gengið of langt í gagnrýni á lög og regluverk í landbúnaði. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 272 orð

Flatningsvélin þagnar

Saltfiskur Áður fyrr var flattur saltfiskur ein mikilvægasta útflutningsafurð Íslands. Myndir af flöttum þorski voru nánast skjaldarmerki landsins frá miðöldum til lýðveldisstofnunar. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 227 orð

Frekjudósir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hagsmunir íslensku þjóðarinnar og kröfuhafa föllnu viðskiptabankanna hafa ekki alltaf farið saman. Það var ekki fyrr en fyrirbærið stöðugleikaskattur var kynnt til sögunnar að aðilar nálguðust í þeim efnum. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 47 orð | 5 myndir

Frumkvöðlar fengu fróðleikinn beint í æð frá Kísildal

Margt var um manninn á ráðstefnunni How Innovation and Talent Attract Capital sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík. Meðal fyrirlesara voru stórlaxar frá fyrirtækjum á borð við Yahoo, Uber og SVB. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 310 orð

Fyrst þarf að koma kálinu í ausuna – svo skal sopið af

Langt er um liðið síðan Þórður hreða benti á hin augljósu sannindi að kálið er ekki sopið þó í ausuna sé komið. Ásbjörn frændi hans Þorsteinsson andmælti þeim heldur ekki og ekki dettur Innherja að bregðast öðruvísi við. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Gott báðum megin

Stöðutáknið Þeir sem hafa yndi af fallegum armbandsúrum vissu ekki alveg í hvorn fótinn þeir ættu að stíga þegar Apple kynnti snjallúrin sín hér um árið. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Heimurinn er ekki að farast alveg strax

Bókin Það líður ekki sá dagur að ekki birtist ný frétt um yfirvofandi umhverfisvá sem muni kalla hörmungar yfir mannkynið og allt líf á jörðinni. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Hugsað til skamms tíma

Sú þróun á evrópskum vinnumarkaði að ráða inn til skamms tíma gæti dregið úr reynslu og mannauði í... Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Hvað var lögreglustjórinn að spá?

Allt er þetta fjarstæðukenndur málflutningur sem á ekkert skylt við hófstillta og málefnalega umræðu. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Hvernig er veðrið á áfangastaðnum?

Viðskiptaferðalög Íslendingar kannast vel við þá sérstöku upplifun að lenda á flugvellinum í heitu landi og finna hlýjan vindinn á vanganum þegar gengið er frá borði. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 788 orð | 1 mynd

Hvernig finnur fjármagnið frumkvöðlana?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Reynslan hefur sýnt að fjárfestar leita í öflug frumkvöðlasamfélög, s.s. í kringum leiðandi háskóla. Fyrirtæki sem tekst að fá fólk til að borga fyrir vöru eða þjónustu þurfa ekki að kvíða þó það geti gerst að áhættufjármagnið þorni upp. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

IFCA og framtíðin

Í kjölfar alþjóðlegrar fjármálakreppu er hlutverk IFAC í þróun fjármálamarkaða og hagkerfa orðið mun mikilvægara. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 377 orð | 1 mynd

Kjarasamningarnir kunna að draga úr framboði íbúða

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Byggingarkostnaður hefur að mestu staðið í stað undanfarin ár en í kjölfar nýrra kjarasamninga má búast við að söluverð húsnæðis muni hækka. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 387 orð | 2 myndir

Kortagerð: Here og þar

Þarftu að velja aðra akstursleið til að sneiða hjá umferðarteppu? Þú gætir sloppið við fleiri kílómetra langa röð af bílum eða bara farið á hægum hraða í gegnum úthverfin. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 43 orð | 7 myndir

Marel kynnir afkomuna á fyrstu 6 mánuðum ársins

Marel kynnti afkomu sína á fyrri helmingi ársins fyrir markaðsaðilum og fjárfestum í húsakynnum félagsins í Austurhrauni í Garðabæ. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Marel veitir stjórnendum kauprétti

Starfskjör Stjórn Marel hefur veitt 11 einstaklingum í framkvæmdastjórn félagsins kauprétti að allt að 2,2 milljónum hluta í félaginu. Þannig fá meðlimir framkvæmdastjórnarinnar, að forstjóra undanskildum, rétt til að kaupa allt að 200 þúsund hluti... Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Bestu og verstu... Sökuðu Mylluna um... Heimilisbíllinn verður... Ikea motta Siggu... Ódýrir WOW... Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 760 orð | 1 mynd

Myndi vilja vera afi að atvinnu

Það er ekki lítið ábyrgðarhlutverk að ferja varning og búslóðir á milli Íslands og umheimsins. Umsvifin aukast hratt undir stjórn Pálmars Óla Magnússonar. Fyrr á árinu mældist Samskip 78. stærsta skipaflutningafyrirtæki í heimi mælt í flutningsgetu. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Ótakmarkað fæðingarorlof hjá Netflix

Netflix kynnti í gær breytt fyrirkomulag á fæðingarorlofi starfsmanna. Foreldrar fá eins mikið launað fæðingarorlof og þeir kjósa á fyrsta ári... Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 1061 orð | 2 myndir

Ráðningum til skamms tíma fjölgar á ný

Sarah O'Connor í London Atvinnurekendur víða í Evrópu hafa brugðist við strangri vinnumarkaðslöggjöf með tímabundnum ráðningum en þegar frá líður gæti það valdið þeim sjálfum og hagkerfinu varanlegum skaða. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Ríkissjóður greiðir niður dollarabréf

Lánamál ríkissjóðs Ríkissjóður hefur keypt til baka eigin skuldabréf að nafnvirði 400 milljónir bandaríkjadala. Skuldabréfin eru hluti af skuldabréfaútgáfu frá árinu 2011 til fimm ára að nafnvirði einn milljarður dala, með gjalddaga í júní 2016. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Sextíu sekúndur til að taka tilboðinu

Forritið Allt frá árdögum internetsins hefur markaðsfólk reynt að finna betri leið til að selja vörur yfir netið. Snjallsímaforritið Benjamin (www.benjaminapp.co) er nýjasta skrefið í þessari þróun. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Stálskip hagnast um 7,4 milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sala Stálskips á aflaheimildum og frystitogaranum Þór tuttugufaldaði hagnað fyrirtækisins milli ára. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 197 orð | 2 myndir

Svalur kælir hlaðinn tækni

Sumarfríið Lesendur ViðskiptaMoggans muna eflaust eftir Coolest Cooler drykkjarkælinum sem sló rækilega í gegn á Kickstarter og blaðið fjallaði um síðasta sumar. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 286 orð | 1 mynd

Tugþúsundir viðsemjenda

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þegar slitastjórnir föllnu viðskiptabankanna leggja nauðasamning fyrir kröfuhafa slitabúanna standa þau í raun frammi fyrir tugþúsundum viðsemjenda. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 606 orð | 1 mynd

Úr sjávarútvegi í aðrar framleiðslugreinar

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Mikil vaxtartækifæri eru fram undan hjá sprotafyrirtækinu Thor-Ice, sem sérhæfir sig í kælingu matvæla með ískrapa. Þolinmæði og skilningur íslenskra fyrirtækja hefur verið ómetanlegur, segir stofnandi fyrirtækisins. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 2281 orð | 1 mynd

Vill meiri samvinnu fyrirtækja

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Ari Edwald hefur í gegnum tíðina komið víða við í íslensku atvinnulífi og jafnan verið virkur talsmaður samkeppni og verslunar. Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Vogunarsjóðir 1 skattgreiðendur 0

Svo virðist sem vogunarsjóðir hafi haft pata af sölu breska ríkisins á hlutum í RBS og þá er ekki að sökum að... Meira
6. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 586 orð | 2 myndir

Vogunarsjóðir nýttu sér ávæning af sölu á RBS

Eftir Martin Arnold og Jonathan Guthrie Skyndileg aukning á skortsölu á hlutabréfum í RBS í lok síðustu viku bendir til þess að einhverjir hafi haft pata af væntanlegri sölu breska ríkisins á hlut í bankanum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.