11. ágúst 1794 Sveinn Pálsson, 32 ára læknir, gekk á Öræfajökul við annan mann. Var það í fyrsta sinn sem gengið var á jökulinn, svo vitað sé. Í þeirri ferð mun Sveinn, fyrstur manna, hafa gert sér grein fyrir myndun skriðjökla og hreyfingu þeirra. 11.
Meira