Greinar þriðjudaginn 11. ágúst 2015

Fréttir

11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

5.205 hraðakstursbrot við Fiskilæk

Stafrænar hraðamyndavélar hafa aldrei upplýst fleiri brot en í fyrra. Skráð hraðakstursbrot voru 29.298, sem er yfir 100% aukning frá árinu fyrir. Við Fiskilæk í Melasveit voru skráð brot 5.205 talsins og á Suðurlandsvegi 3.294. Meira
11. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Áfram með mest fylgi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Skoðanakannanir í Bandaríkjunum benda til þess að auðkýfingurinn Donald Trump sé enn með einna mest fylgi meðal líklegra þátttakenda í forkosningum repúblikana á næsta ári vegna forsetakosninganna. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð

Bátur brann til kaldra kola

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst í gærdag neyðarkall frá strandveiðibát um 15 sjómílur vestur af Blakksnesi en eldur hafði þá komið upp í bátnum. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

BHM flutti mál sitt fyrir Hæstarétti

Aðalmeðferð hófst í gær í Hæstarétti í máli Bandalags háskólamanna (BHM) gegn ríkinu. Meira
11. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Coca Cola hefur gagnsókn til að verja sykurinn

Offitusérfræðingar hafa lengi fullyrt að við fitnum vegna þess að við borðum of mikið og ekki síst er sykurneysla sögð varhugaverð. Líkamshreyfing hafi lítil áhrif á fitumagnið. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Einstök stund í kirkjusögunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í fyrradag var innsetningarmessa í Selfosskirkju. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð

Eitt sveitarfélag lýsir áhuga sínum

Að sögn Stefáns Þórs Björnssonar, formanns flóttamannanefndar, hefur eitt sveitarfélag lýst yfir áhuga á að taka við flóttamönnum en íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir vilja sínum til að taka við 50 flóttamönnum á þessu ári og því næsta. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 430 orð | 4 myndir

Evran ekki ódýrari í sjö og hálft ár

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Raungengi evru gagnvart krónu hefur ekki verið jafn lágt síðan vorið 2008. Vörur sem fluttar eru inn frá Evrópu hafa því ekki verið hlutfallslega ódýrari í sjö og hálft ár. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 178 orð

Evran orðin miklu ódýrari

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Raungengi evru gagnvart krónu hefur ekki verið lægra síðan vorið 2008. Meira
11. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Farandfólk verði sent heim

Kristján Jónsson kjon@mbl.is „Lífskjaramunurinn veldur því að það munu ávallt verða milljónir Afríkumanna sem af efnahagslegum ástæðum vilja komast til Evrópu,“ segir utanríkisráðherra Bretlands, Philip Hammond. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Fágætir munir frá Kína

Unnur Guðjónsdóttir hyggst bjóða skólabörnum upp á að sækja Kínasafn sitt heim á komandi skólaári. Þetta segir Unnur í samtali við Morgunblaðið, en í gær bauð hún til veislu í tilefni af 75 ára afmæli sínu. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Flak flugvélarinnar flutt til rannsóknar í Reykjavík

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Arngrímur Jóhannsson er nú á gjörgæsludeild Landspítala og er líðan hans stöðug eftir atvikum, en hann hlaut alvarlega brunaáverka eftir að flugvél hans fórst í Barkárdal í fyrrakvöld. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Fyrsta haustlægðin kemur á morgun

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Fyrsta haustlægðin ætlar sér að koma snemma í ár en að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, mun hún ganga yfir á morgun og fimmtudaginn. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Gjaldtaka líklega forsenda tvöföldunar ganganna

Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar sem á og rekur Hvalfjarðargöng, telur ólíklegt að Spölur kæmi að áframhaldandi rekstri Hvalfjarðarganga ef af tvölföldun ganganna yrði. „Ég held nú að það sé of seint úr þessu. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Góð byrjun túnfiskveiða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Túnfiskveiðar hófust suður af landinu í lok síðustu viku og í gær voru 13 túnfiskar komnir í lest Jóhönnu Gísladóttur GK 557. Eftir var að draga síðustu lögnina á miðunum um 140 mílur suður af Dyrhólaey. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Heitu dagarnir hafa verið fáir

Hlýir dagar hafa verið fáir á landinu undanfarnar vikur og til marks um það fór hitinn síðast yfir 20 gráður fyrir rúmum mánuði, hinn 7. júlí. „Þetta er vissulega óvenjulegt en þó ekki einsdæmi,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Hraðamyndavélar í Melasveit ná flestum

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Hraðamyndavélar við Fiskilæk í Melasveit upplýstu flest hraðakstursbrot á árinu 2014. Alls voru brotin 5.205 talsins, sem er meira en tvöföld aukning frá árinu áður. Á Suðurlandsvegi upplýstu hraðamyndavélar um 4. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hreindýrin rýrari en í fyrra vegna sumarkuldans

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Sigurður Aðalsteinsson hreindýraleiðsögumaður segir hreindýrin vera rýrari í ár en í fyrra. Skýrist það af áhrifum sumarkuldans á Austurlandi á æti. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 845 orð | 3 myndir

Hvað þola göngin?

Baksvið Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Ingveldur Guðmundsdóttir, formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, segir áframhaldandi gjaldtöku í Hvalfjarðargöngunum ekki vera eitthvað sem hún setji fyrir sig komi til tvöföldunar ganganna. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Laun hækka um 22% í Elkem

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Komist hefur verið að samkomulagi um hækkun á launum starfsmanna Elkem fyrir árin 2015 og 2016. Laun munu því hækka um 6,5% í ár en 5,5% hinn 1. janúar 2016. Meira
11. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Líður ekkert andóf

Stjórnvöld kommúnista á Kúbu virðast ekki ætla að slaka neitt á gagnvart andófsmönnum, þrátt fyrir batnandi sambúð við Bandaríkin, að sögn Jyllandsposten. Meira
11. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Mannskæð átök við Kúrda í Tyrklandi

Særður maður í Sultanbeyli-hverfi í Istanbúl í gær eftir að hafa tekið þátt í mótmælum. Kveikjan að þeim var loftárásir Tyrkja á skæruliða Kúrdasamtakanna PKK í norðurhluta Íraks sem kostað hafa mörg hundruð manns lífið. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Meira af makríl á suðursvæði

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson var væntanlegt til Reykjavíkur úr makrílleiðangri í gærkvöldi, en jafnframt var leiðangurinn notaður til hvalatalningar, sem einnig er að ljúka. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Nýr „gimsteinn“ kemur í stað Hoffells

Um tugur nýrra uppsjávarskipa hefur bæst í flota Norðmanna á síðustu 18 mánuðum. Nýjasta skipið í þessum flota er „Smaragd“, en það er 74 metra langt, 15,8 metrar á breidd og ber um 2.100 rúmmetra. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 860 orð | 6 myndir

Ónefnt sveitarfélag áhugasamt

Sviðsljós Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Eitt sveitarfélag hefur lýst yfir áhuga á að taka við flóttafólki á næstu mánuðum en ótímabært er að gefa upp hvert það er. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Rauðavatn stendur undir nafni

„Síkjamarinn blómstrar vel núna og blómin eru farin að ná upp fyrir vatnsborðið. Hann vex mjög þétt og vatnið er mjög rautt að sjá,“ segir Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, um óvenju rauðleita ásýnd Rauðavatns. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Reyndi að ræna viðskiptavin banka

Í dagbók lögreglunnar kemur fram að á fjórða tímanum í gær hafi verið tilkynnt að einstaklingur hafi reynt að ræna viðskiptavin Íslandsbanka sem var að ganga út úr útibúi bankans í Þarabakka. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Setja upp mælitæki í Finnafirði

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Í Finnafirði hafa þrír starfsmenn frá verkfræðistofunum Vista og Eflu unnið að uppsetningu á mæli- og rannsóknartækjum vegna áætlana um hugsanlega stórskipahöfn í firðinum. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Tók 18 daga að fljúga vélinni til Íslands

Flugvélin sem fórst var af gerðinni De Havilland Canada DHC-2 Beaver Mk1 og var í umsjá Arngríms sem þykir eiga eitt glæsilega flugvélasafn landsins. Eigandi vélarinnar er hins vegar Wells Fargo. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 421 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Pixels Geimverur mistúlka mynbandsupptökur af sígildum tölvuleikjum úr spilakössum og líta á þær sem stríðsyfirlýsinu. Þær ákveða að ráðast á Jörðina og nota leikina sem fyrirmyndir fyrir fjölbreyttum árásum. Metacritic 27/100 IMDB 5,5/10 Laugarásbíó... Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Var á fótum og vel áttaður

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Flugvélin sem fórst í Barkárdal, var nýfyllt af eldsneyti þar sem til stóð að fljúga henni til Kanada með stoppi í Grænlandi. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Verður samningi við Kínverja rift?

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, segir að til greina komi að fyrirtækið rifti samningi sínum við kínversku skipasmíðastöðina sem samið hafði verið við um smíði á gámaskipi fyrir félagið. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Viðkvæm náttúran undir ferðaþjónustu

Fréttaskýring Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Þ að eru svæði sem þarfnast verndar. Þetta má ekki bíða lengur og það dugar ekki að sinna þessu með hálfkáki. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Viðræður aftur af stað í fjármálageiranum

Kjaraviðræður milli Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja og SA fara aftur af stað í þessari viku en aðilar stefna að því að klára viðræður í ágúst. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Yfirbugaður og fer í afplánun

Maðurinn sem var handtekinn af sérsveit lögreglunnar í Vallahverfinu í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags hefur hafið afplánun á tíu mánaða fangelsisdómi sem hann hlaut fyrr á þessu ári. Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Þingmenn skiptist á að vera formenn

Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, hyggst leggja til á ársfundi flokksins í september að þingmenn flokksins skiptist á að gegna formennsku með sex mánaða millibili en einnig verði skipst á að gegna þingflokksformennsku en að hver... Meira
11. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Þórður

Fjör Vindurinn tók vel í fallhlífarnar hjá þessum tveimur við Gróttu sem þeystu um sjávarflötinn á fallhlífarknúnum brimbrettum. Æ fleiri stunda þetta jaðarsport hér á... Meira

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 2015 | Leiðarar | 284 orð

Húsnæðismálin

Stefnufesta dugar best við núverandi aðstæður Meira
11. ágúst 2015 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Klukkan slær

Þegar íslenskir alþingismenn vita ekki hvernig þeir eiga að nota sinn tíma bregðast sumir þeirra við með því að reyna að breyta honum. En seinustu fréttir frá Kóreu sýna að þeir þingmenn eru ekki einir í heiminum. Í frétt mbl. Meira
11. ágúst 2015 | Leiðarar | 370 orð

Vöxturinn og vaxtarverkirnir

Laki er dæmi um viðkvæmt svæði sem er í hættu vegna fjölgunar ferðamanna Meira

Menning

11. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Að verðleggja rit daganna á milli

„Fjögur um nótt getur verið hrikaleg stund. Dagurinn, algerlega burtséð frá því hvernig sá dagur var, hefur óumdeilanlega runnið sitt skeið. Á allt að því sama tíma hefst nýr dagur. Hvernig getum við umborið hann? Meira
11. ágúst 2015 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Allt svart

Aðdáendur Tom Jones urðu fyrir miklum vonbrigðum þegar rafmagnið fór í miðjum tónleikum í Alnwick-kastala á Englandi um helgina. Meira
11. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

Barátta í örmyndasamkeppni RIFF

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður haldin 24. september til 4. október nk. og eins og undanfarin ár verður einnar mínútu örmyndasamkeppni hluti af dagskrá hátíðarinnar. Meira
11. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 87 orð | 2 myndir

Cruise enn á toppnum

Fimmt kvikmyndin í Mission: Impossible -syrpunni, Rogue Nation , skilaði mestum miðasölutekjum til íslenskra kvikmyndahúsa aðra helgina í röð og nema miðasölutekjur af henni frá frumsýningardegi nú um 20,6 milljónum króna. Meira
11. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 1192 orð | 2 myndir

Ekkert svo tsjilluð hátíð undir jökli

Nokkrir einstaklingar voru dregnir til hliðar og sumir þeirra látnir afklæðast á meðan leitað var á þeim. Það var greinilegt að hátíðin stóð varla undir nafni sem Extreme Chill Festival. Meira
11. ágúst 2015 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Gæran verður fjölskylduvænni í ár

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin í sjötta sinn 13.-15. ágúst nk. á Sauðárkróki. Ný framkvæmdastjórn tók við hátíðinni í ár og setti sér það markmið að gera hátíðina fjölskylduvænni. Meira
11. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Kannabis í pípum úr garði Shakespeare

Suður-afrískir vísindamenn greindu leifar af kannabisefnum í margra alda gömlum pípum sem fundust í garði leikskáldsins Williams Shakespeare, að því er fram kemur í frétt á vef dagblaðsins Telegraph . Meira
11. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 77 orð | 1 mynd

Murray leikur í Ghostbusters

Bandaríski leikarinn Bill Murray mun fara með hlutverk í væntanlegri kvikmynd um draugabanana, Ghostbusters , sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. Meira
11. ágúst 2015 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Óvíst um endurkomu Spice Girls

Emma Bunton, liðsmaður í poppsveitinni Spice Girls, eða Kryddpíunum, segir ekkert hafa verið ákveðið enn um mögulega endurkomu sveitarinnar og tónleikaferð á næsta ári. Breska götublaðið Sun birti frétt þess efnis föstudaginn sl. Meira
11. ágúst 2015 | Tónlist | 1793 orð | 4 myndir

Tristan og Ísold í fangelsi

Ekki eru allir sáttir við þær breytingar sem Katharina Wagner gerir á endinum á Tristan og Ísold, einni frægustu óperu langafa síns sem nýverið var frumsýnd á hátíðinni í Bayreuth. Meira
11. ágúst 2015 | Leiklist | 84 orð | 1 mynd

Vill ekki láta mynda sig á sviðinu

Breski leikarinn Benedict Cumberbatch biðlar til leikhúsgesta að hætta að taka upp sviðsleik hans með snjallsímum sínum. Þetta kemur fram á vef BBC. Cumberbatch leikur titilhlutverkið í uppfærslu Barbican-leikhússins í London á Hamlet eftir Shakespeare. Meira
11. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 167 orð | 1 mynd

Vill fleiri nakta karla

Bandaríski leikarinn Kevin Bacon kallar eftir fleiri nektarsenum karla jafnt á hvíta tjaldinu sem og í sjónvarpsþáttum í vídeóbloggi sem birt er á vefnum Mashable . Meira
11. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 170 orð | 1 mynd

Virtu reglur um hávaða

Í fjóra áratugi hafa aðdáendur kvikmyndarinnar Rocky Horror Picture Show sungið með myndinni á þar til gerðum kvikmyndasýningum víðs vegar um heiminn. Meira

Umræðan

11. ágúst 2015 | Aðsent efni | 763 orð | 3 myndir

Fáu svarað um Reykjavíkurflugvöll

Eftir Jóhannes Loftsson: "Veðurfar á Íslandi er áhugavert rannsóknarefni og finna má marga aðra langtímaáhrifaþætti sem geta vel haft áhrif á nothæfisstuðulinn." Meira
11. ágúst 2015 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Hinn þægilegi regnbogi

Ég á systur. Hún er ekki „alvöru“ systir mín en gæti allt eins verið það þar sem við höfum haldist í hjörtu alla ævi. Meira

Minningargreinar

11. ágúst 2015 | Minningargreinar | 3501 orð | 1 mynd

Bjarni Bjarnason

Bjarni Bjarnason fæddist í Hafnarfirði 16. júní 1926. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimili Hrafnistu í Hafnarfirði 1. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Helga Jónasdóttir, húsfreyja og kennari í Hafnarfirði, f. 26.12. 1894, d. 2.6. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2015 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Bjarni Ólafsson

Bjarni Ólafsson fæddist 9. janúar 1935. Hann lést 20. júlí 2015. Útför Bjarna fór fram 28. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2478 orð | 1 mynd

Dagfríður H. Halldórsdóttir

Dagfríður H. Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 29. apríl 1946. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 31. júlí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Halldór Dagur Halldórsson, f. 3. febrúar 1914, d. 7. ágúst 1966, og Fanney Benediktsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd

Guðrún Hjartardóttir

Guðrún Hjartardóttir fæddist 11. desember 1926. Hún lést 23. júlí 2015. Útför Guðrúnar fór fram, 10. ágúst 2015. Vegna mistaka við uppsetningu þessara greina í Morgunblaðinu í gær eru þær birtar aftur. Morgunblaðið biður alla hlutaðeigandi velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1859 orð | 1 mynd

Guðrún Sveinsdóttir

Guðrún Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, fæddist að Reyni í Mýrdal 7. september 1928. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. ágúst 2015. Guðrún var dóttir hjónanna Sveins Einarssonar, f. 11. mars 1895, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2015 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Jón Arnfinnur Þórarinsson

Jón Arnfinnur Þórarinsson fæddist 28. desember 1926. Hann lést 30. júlí 2015. Útför Jóns Arnfinns fór fram 10. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2015 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Kristín Kjaran Bremner

Kristín Kjaran Bremner fæddist í Kaupmannahöfn 6. júní 1928. Hún lést á sjúkrahúsi í Norwich 2. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Ingvar Kristinn Tómasson Kjaran frá Vælugerði í Flóa og Rannveig Dýrleif Björnsdóttir Kjaran húsfreyja frá Ísafirði. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

Sigrún Guðnadóttir Fjeldsted

Sigrún Guðnadóttir Fjeldsted fæddist 7. júní 1921. Hún lést 23. júlí 2015. Útför Sigrúnar fór fram 10. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2015 | Minningargreinar | 899 orð | 1 mynd

Þórunn Pálsdóttir

Þórunn Pálsdóttir fæddist í Reykjavík, 2. október 1922. Hún lést á Landspítalanum 28. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Páll Jónsson, verkamaður, f. 15. júní 1895, d. 24. júlí 1967, og kona hans Þórunn Helgadóttir, f. 27. desember 1897, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Fjármálakreppur á Íslandi frá 1875 til 2013

Seðlabanki Íslands hefur nú gefið út rannsóknarritgerð sem fjallar um fjármálakreppur á Íslandi 1875-2013. Hún er rituð af þeim Bjarna G. Einarssyni, Kristófer Gunnlaugssyni, Þorvarði Tjörva Ólafssyni og Þórarni G. Péturssyni. Meira
11. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 1 mynd

Icelandair metið hærra

Í nýju virðismati IFS greiningar á Icelandair kemur fram að bréf félagsins ættu að vera metin á 28,5 krónur á hlut en markaðsvirði bréfanna er 26,4 krónur á hlut. Meira
11. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Kaupa frekar en leigja í Reykjavík

Í nýrri Hagsjá Landsbankans kemur fram að óhagstætt sé að leigja íbúðarhúsnæði í Reykjavík í samanburði við að kaupa húsnæði. Meira
11. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Ríkisábyrgðir halda áfram að lækka

Í nýútgefnu upplýsingariti Lánamála ríkisins, Markaðsupplýsingum, kemur fram að ábyrgðir sem hvíli á ríkissjóði Íslands hafi lækkað frá fyrra ári. Miðar staðan við lok júnímánaðar, en þá stóðu ríkisábyrgðir í rúmum 1.185 milljörðum króna. Meira
11. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 431 orð | 2 myndir

Takmarkanir á skortsölu geta bjagað verðmyndun

Baksvið Sigurður Tómason sigurdurt@mbl. Meira

Daglegt líf

11. ágúst 2015 | Daglegt líf | 1014 orð | 2 myndir

Aldrei of seint að vinna með áföll

Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, heldur ásamt fleirum ráðstefnu um konur, fíkn, áföll og meðferð, hinn 1. og 2. september á Grand hóteli í Reykjavík. Meira
11. ágúst 2015 | Daglegt líf | 248 orð | 2 myndir

Listaverk teiknað á húðina með penna til að forðast sólbruna

Sumir eru með svo ljósa húð að sólin þarf ekki að skína lengi á hana til aðhún roðni og sólbrenni. Við þetta vandamál býr hin kanadíska Rachel Pautler. Hún sólbrennur gjarnan þrátt fyrir að maka rækilega á sig sólarvörn áður en hún fer á ströndina. Meira
11. ágúst 2015 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Meira af finnskri hönnun, Marimekko og Múmínálfar

Finnska búðin opnar nýja verslun í Kringlunni þann 14. ágúst. Finnska búðin mun bjóða upp á enn meira úrval af vörum frá hinu vinsæla merki Marimekko. Finnsku búðirnar verða því tvær á höfuðborgarsvæðinu. Meira
11. ágúst 2015 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

Norræni tvíæringurinn

Í listasafni Einars Jónssonar á Skólavörðuholti kl. Meira

Fastir þættir

11. ágúst 2015 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 e6 3. Bg2 g6 4. 0-0 Bg7 5. d4 Re7 6. Rbd2 0-0 7. e4 b6...

1. Rf3 d5 2. g3 e6 3. Bg2 g6 4. 0-0 Bg7 5. d4 Re7 6. Rbd2 0-0 7. e4 b6 8. He1 Bb7 9. e5 c5 10. c3 a5 11. Rf1 Rbc6 12. Re3 h6 13. h4 cxd4 14. cxd4 Ba6 15. a3 Hc8 16. b3 Kh7 17. Bh3 Hc7 18. Rg4 Rg8 19. Bf4 Hc8 20. Dd2 a4 21. bxa4 Ra5 22. Heb1 Rc4 23. Meira
11. ágúst 2015 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Daniela Beate Maria Gross

40 ára Daniela er frá Seligenstadt í Hessen í Þýskalandi og býr í Hvalfjarðarsveit. Hún kom til Íslands út af kindunum og er þroskaþjálfi í Borgarnesi í samvinnu við hundinn sinn. Börn : Kristinn Benedikt, f. 2003, og Tómas Ingi, f. 2008. Meira
11. ágúst 2015 | Í dag | 278 orð

Fuglahræður vörðuðu veginn

Á föstudaginn sendi Guðni Ágústsson SMS-skilaboð til nokkurra kunningja sinna, þar sem hann átti að vera veislustjóri á handverkssýningu frammi í Eyjafirði: „Vantar vísu um fuglahræður Eyfirðinga,“ en eyfirskir bændur höfðu sett upp... Meira
11. ágúst 2015 | Árnað heilla | 614 orð | 4 myndir

Hippinn í bakaríinu

Helga Jónsdóttir fæddist á kvistherberginu hjá ömmu sinni og afa í Pálsborg sem stóð við Njarðarstíg í Vestmannaeyjum 11. ágúst 1955. Meira
11. ágúst 2015 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Hjólreiðatúr og svo er von á gestum

Ég er nú að vona að ég nái bónda og börnum út í hjólreiðatúr í tilefni dagsins, en öll fjölskyldan er á kafi í hjólreiðunum og okkur finnst gaman að hjóla saman. Meira
11. ágúst 2015 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Hlynur Björnsson

30 ára Hlynur er Kópavogsbúi og flugfreyr hjá Wow air og er að hefja störf hjá Ölgerðinni. Maki : Alexía Erla Hallgrímsdóttir, f. 1992, þjónn hjá veitingastaðnum Kol. Dóttir : Ársól Eva, f. 2010. Foreldrar : Björn Steingrímsson, f. Meira
11. ágúst 2015 | Árnað heilla | 272 orð | 1 mynd

Ingibjörg Benediktsdóttir

Ingibjörg Benediktsdóttir, kennari og skáld, fæddist 11. ágúst 1885 á Bergsstöðum í Hallárdal, A-Hún. Foreldrar hennar voru Benedikt Sigmundsson, bóndi þar, og k.h. Ásta Þorleifsdóttir dóttir Þorleifs Þorleifssonar bónda í Hvammskoti á Skagaströnd. Meira
11. ágúst 2015 | Í dag | 59 orð

Málið

Sögnin að má þýðir að þurrka út , að afmá o.þ.u.l. að hafa ekki af miklum manni að má merkir að vera lítill að burðum eða vera lítill fyrir sér . Sem sagt: ekki af miklu að taka. „Hann hefir [... Meira
11. ágúst 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

40 ára Ólafur býr í Kópavogi og vinnur á fyrirtækjasviði Landsbankans. Hann er þjálfari mfl. kvenna í Val í fótbolta. Maki : Ólafía Björg Másdóttir, f. 1977, vefhönnuður hjá Betware. Börn : Brynjólfur Már, f. 2003, og Regína Saga, f. 2004. Meira
11. ágúst 2015 | Árnað heilla | 172 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigmar Sigurgeir Jónsson 90 ára Jósef Sigurður Reynis 85 ára Ingibjörg Jónsdóttir Jón Þór Jóhannsson Margrét Sigríður Einarsdóttir Sigríður Einarsdóttir 80 ára Álfheiður Sigurgeirsdóttir Halldóra Ólafsdóttir Sigurbjörg Björnsdóttir 75 ára... Meira
11. ágúst 2015 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Aðalheiður Anna og Arndís Svava héldu tombólu við verslun...

Vinkonurnar Aðalheiður Anna og Arndís Svava héldu tombólu við verslun Samkaupa við Hrísalund. Þær gengu í hús í hverfinu sínu og söfnuðu dóti sem þær buðu síðan á tombólunni. Þær styrktu Rauða krossinn með ágóðanum, 8.500... Meira
11. ágúst 2015 | Fastir þættir | 267 orð

Víkverji

Víkverji sá býsna merkilega kvikmynd á dögunum, The Road Within eða Innri vegferð. Hún fjallar um þrjú ungmenni sem strjúka af meðferðarstofnun. Um er að ræða tvo drengi og eina stúlku. Meira
11. ágúst 2015 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. ágúst 1794 Sveinn Pálsson, 32 ára læknir, gekk á Öræfajökul við annan mann. Var það í fyrsta sinn sem gengið var á jökulinn, svo vitað sé. Í þeirri ferð mun Sveinn, fyrstur manna, hafa gert sér grein fyrir myndun skriðjökla og hreyfingu þeirra. 11. Meira
11. ágúst 2015 | Í dag | 16 orð

Því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gerð...

Því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gerð. Meira

Íþróttir

11. ágúst 2015 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Apollon ætti að vera erfiður andstæðingur

„Miðað við það sem gerðist seinasta ár ætti Apollon að vera erfiðasti andstæðingurinn í riðlinum. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 434 orð | 3 myndir

A ron Pálmarsson vann um helgina sinn fyrsta titil með ungverska liðinu...

A ron Pálmarsson vann um helgina sinn fyrsta titil með ungverska liðinu Veszprém þegar liðið hrósaði sigri á hinu árlega Sparkassen Cup í Þýskalandi. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 548 orð | 4 myndir

Bæði lið svekkt af velli

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflavík og Fjölnir mættust í 15. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi á Nettóvellinum í gærkvöldi. Bæði lið í baráttunni en hinsvegar á sitthvorum staðnum. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

City sannfærandi

Manchester City hóf tímabilið með látum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Fyrstu umferðinni lauk þá í Birmingham og þar hafði City með gegn WBA 3:0. Meistararnir frá árinu 2014 fara því vel af stað og virðast til alls líklegir. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Ég verð að viðurkenna að frábær árangur íslenska sundfólksins á HM í...

Ég verð að viðurkenna að frábær árangur íslenska sundfólksins á HM í Rússlandi kom mér á óvart í vissum skilningi. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

FH hélt þriggja stiga forskoti

FH hélt í gærkvöldi þriggja stiga forskoti sínu á toppi Pepsi-deildar karla þegar liðið vann 3:2 sigur á ÍA í fjörugum leik á Akranesi. KR og Breiðablik unnu einnig sína leiki og eru skammt undan. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Góður útisigur hjá Breiðabliki

Breiðablik vann mikilvægan sigur á Val á útivelli í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum þar sem Valsmenn leika tímabundið. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

ÍBV fór upp um þrjú sæti með 5:1 sigri

ÍBV lyfti sér upp í 3. sæti Pepsí-deildar kvenna í gærkvöldi, alla vega um stundarsakir, með 5:1 stórsigri á botnliði Aftureldingar í Vestmannaeyjum. ÍBV er þá með 22 stig eftir 13 leiki og fór upp fyrir Þór/KA, Val og Selfoss á einu bretti. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Helena Sverrisdóttir skoraði 24 stig í sigri á Noregi, 77:73, á NM kvenna í körfubolta á þessum degi árið 2004, þá aðeins 16 ára gömul. • Helena er fædd árið 1988 og uppalin í Haukum. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Jón Arnór á förum frá Málaga?

Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, gæti verið á förum frá spænska liðinu Unicaja Málaga eftir eins árs dvöl. Netmiðillinn Karfan.is hefur þetta eftir Jóni sem segist bíða eftir svari frá Málaga. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Kapphlaup við tímann

Óvissa virðist ríkja um hvort þrír lykilmanna Vals í sumar geti beitt sér þegar Valur og KR mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla í knattspyrnu á laugardaginn. Patrick Pedersen var ekki með Val í gær vegna meiðsla. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Þórsvöllur: Þór/KA – KR 18...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Þórsvöllur: Þór/KA – KR 18 Kópavogsv.: Breiðablik – Fylkir 19.15 Valbjarnarv.: Þróttur R. – Selfoss 19. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 582 orð | 4 myndir

Mættu ofjörlum sínum

Á Akranesi Jóhann Ólafsson johann@mbl.is FH-ingar keyrðu glaðir heim frá Akranesi eftir 3:2 sigur á ÍA í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍA – FH 2:3 Keflavík – Fjölnir 1:1 Valur...

Pepsi-deild karla ÍA – FH 2:3 Keflavík – Fjölnir 1:1 Valur – Breiðablik 0:1 KR – Fylkir 2:0 Staðan: FH 15103233:1933 KR 1593325:1330 Breiðablik 1585223:929 Valur 1573524:1824 Fjölnir 1573522:2024 Stjarnan 1555518:1720 Fylkir... Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Stefnir í úrslitaleik gegn Apollon

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar verða í dag fyrsta íslenska liðið í sjö ár sem tekur þátt í forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Stjarnan mætir þá Hibernians frá Möltu í fyrsta leik sínum í C-riðli forkeppninnar sem leikinn er á Kýpur. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 667 orð | 4 myndir

Titilbarátta þriggja liða

Í Laugardal Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Stigin þrjú sem Blikar fengu í gærkvöldi á kostnað Vals á Laugardalsvellinum voru risastór og ekki minnka þau í augum Valsara sem sitja eftir í 4. sætinu. Meira
11. ágúst 2015 | Íþróttir | 623 orð | 4 myndir

Þorsteinn jók sóknarþungann

Í Vesturbænum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Fylkismenn mættu til leiks af miklum krafti þegar þeir mættu KR á Alvogen-vellinum í gær. Strax á upphafsmínútum leiksins fengu leikmenn Fylkis nokkur fín færi til þess að komast yfir. Meira

Bílablað

11. ágúst 2015 | Bílablað | 179 orð | 1 mynd

16.497 stútar gómaðir á viku

Lögregla í Evrópuríkjum efndi til herferðar gegn ölvunarakstri í júnímánuði. Afraksturinn var sá að 16.497 festu sig í neti lögreglunnar með því að aka undir áhrifum áfengis. Meira
11. ágúst 2015 | Bílablað | 292 orð | 1 mynd

Button sagður koma til liðs við Top Gear

Upphaflegir stjórnendur Top Gear-þátta breska sjónvarpsins, BBC, eru komnir á ferðina á ný og nú hjá sjónvarpsstöðinni Amazon Prime. Meira
11. ágúst 2015 | Bílablað | 290 orð | 2 myndir

Gönguskór Toyota

Toyota hefur um dagana lagt meiri áherslu á að smíða örugga og trausta bíla. Það er sú beita sem lögð hefur verið fyrir neytendur en ekki djarft og áræðið útlit. Meira
11. ágúst 2015 | Bílablað | 769 orð | 11 myndir

Léttur, lipur og umhverfisvænn

Sífellt fleygir tækninni fram og bílar verða sparneytnari og hagkvæmari í rekstri með hverju misserinu sem líður. Ekki sér fyrir endann á þróuninni og bílar þurfa ekki að vera þeir umhverfisskollar sem þeir eitt sinn voru. Meira
11. ágúst 2015 | Bílablað | 492 orð | 5 myndir

Lífskúnstner með bílaáhuga

Það er ekki úr vegi, nú þegar Gleðigangan er nýafstaðin að taka hús á samkynhneigðum bíladellukarli. Elton John, tónlistargoð með meiru, er þekktur fyrir að sanka að sér dýrðlegum drossíum og lögulegum sportbílum. Meira
11. ágúst 2015 | Bílablað | 295 orð | 2 myndir

Löng bið eftir Mustang – og Ferrari

Þeir verða fyrst og fremst að hafa mikla þolinmæði – já, rúmlega barmafylli helst af biðlund – sem áforma kaup á eintaki af nýjustu kynslóð Ford Mustang í Bretlandi. Sá sem pantar bíl í dag fær hann í fyrsta lagi um mitt næsta ár. Meira
11. ágúst 2015 | Bílablað | 536 orð | 2 myndir

Meðalaldur bíla hækkar og hækkar í Bandaríkjunum

Það er víðar en á Íslandi sem bílafloti landsmanna eldist. Það á einnig við í bílalandinu mikla, sjálfum Bandaríkjunum. Meira
11. ágúst 2015 | Bílablað | 182 orð | 1 mynd

Missa prófið vegna offitu

Það borgar sig að halda línunum og líkamsþyngdinni í skefjum, ellegar geta afleiðingarnar verið alvarlegar. Í það minnsta séu menn rútu- og vörubílstjórar. Met í sviptingum ökuréttinda Alls misstu tæplega 7. Meira
11. ágúst 2015 | Bílablað | 166 orð | 1 mynd

Nýr Kia Sportage frumsýndur í Frankfurt

Frumburður fjórðu kynslóðar jepplingsins Kia Sportage verður formlega frumsýndur á bílasýningunni sem haldin er í Frankfurt í Þýskalandi í september. Verður hulu af honum svipt hinn 17. næsta mánaðar. Meira
11. ágúst 2015 | Bílablað | 260 orð | 1 mynd

Sekta GM, Ford og franska bílsmiði stórt

Samkeppnisyfirvöld á Spáni (CNMC) hafa sektað 21 bílsmið og tvö ráðgjafarfyrirtæki um alls 171 milljón evra fyrir brot á samkeppnislögum. Stærstu einstöku sektina hlaut bandaríski bílsmiðurinn General Motors, 22,8 milljónir evra. Meira
11. ágúst 2015 | Bílablað | 165 orð | 1 mynd

VW hættir smíði sparsams Polo

Framleiðslu Volkswagen Polo TDI BlueMotion hefur verið hætt, en ástæðan er sögð dræm sala á bílnum. Þessi útgáfa af Polo er líklega næstsparneytnasti bíll úr smiðjum VW – næstur á eftir XL1-bílnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.