Greinar mánudaginn 17. ágúst 2015

Fréttir

17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 997 orð | 4 myndir

60 ára markaðsstarf í stórhættu

Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Evrópskar iðnaðarvörur, bifreiðar, tískuvörur og fleira er á meðal þeirra viðskipta sem eru enn í gangi á milli Rússlands og vestrænna ríkja þrátt fyrir viðskiptaþvinganir Rússlands og Vesturlanda. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Alþjóðleg ráðstefna um orrafugla

Dagana 4.-7. september nk. verður haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um vistfræði, nýtingu og vernd orrafugla sem ber heitið International Grouse Symposium. Rjúpan tilheyrir þessum flokki fugla. Ráðstefnan er opin fræðimönnum sem áhugamönnum. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ágræðsla fjallaþins tókst vel á Vöglum

Svo virðist sem vel hafi tekist til við ágræðslu fjallaþins sem fram fór í fræhúsinu á Vöglum í Fnjóskadal í vor. Um 60% ágræðslusprotanna eru lifandi og í safninu eru lifandi eintök af öllum þeim klónum sem ágræddir voru. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 335 orð | 3 myndir

„Alveg magnað“ að komast upp á Esjuna

Sviðsljós Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is „Þetta fullkomnaði fullkominn dag og helgi,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson sem fékk óvænt morgungjöf frá eiginkonu sinni í gærmorgun. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 226 orð

Brotinn sveifarás ástæðan

Sveifarás hreyfils í flugvél sem nauðlenti skammt frá Geysi í Haukadal 20. okóber 2013 var brotinn, auk þess sem aðrar skemmdir voru á hreyfli. Þetta kemur fram í nýútkominni skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Meira
17. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fyrir herrétt eftir að hafa stungið af í bardaga

Forsætisráðherra Íraks, Haider al-Abadi, samþykkti í gær þá ákvörðun opinberrar rannsóknarnefndar að leiða nokkra herforingja fyrir herrétt. Þar skuli þeir svara til saka fyrir að hafa yfirgefið stöður sínar í bardaga við Íslamska ríkið í Ramadi. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Hefur haft efasemdir um aðgerðir

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð

Hnúfubaki í Faxaflóa komið til bjargar

Farið var í tvo leiðangra um helgina þar sem þess var freistað að losa hnúfubakinn sem flæktist í netum í Faxaflóa fyrr í sumar. Í gær tókst að skera á netið og útlit er fyrir að hnúfubakurinn nái sér að fullu, segir í frétt frá Matvælastofnun. Meira
17. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hreiðra um sig á yfirgefnu hóteli

Hér má sjá afganska flóttamenn á hinu yfirgefna hóteli Captain Elias á grísku eynni Kos. Fjölmargir aðrir flóttamenn hafa fundið skjól á hótelinu sjálfu, í kringum tóma sundlaugina, í móttökunni og í garðinum. Um 800 flóttamenn koma til eyjunnar... Meira
17. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Mannskæð árás á markaði í Douma

Loftárásir sýrlenska stjórnarhersins í gær kostuðu að minnsta kosti 80 manns lífið og slösuðu að minnsta kosti 200 manns. Árásirnar, sem voru fjórar talsins, voru gerðar á markað í bænum Douma, aðeins 11 kílómetrum frá höfuðborginni Damaskus. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 518 orð | 3 myndir

Nákvæmar mælingar á hafsbotninum á ný

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þráður verður í næstu viku tekinn upp að nýju við kortlagningu hafsbotnsins í íslensku efnahagslögsögunni. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Nóg af berjum til næsta hausts

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Örn Pálsson vasast í mörgu þessa dagana. Hann reynir í ágústmánuði hvert ár að skjótast í ber og fótboltinn er enn á fullu, en þar á hann ekki minna en þrjú uppáhaldslið. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Nýtt kaffihús í Vesturbænum

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Ritfangaverslunin Úlfarsfell á Hagamel 67 mun taka miklum breytingum á næstu vikum, en til stendur að opna bókakaffi samhliða rekstri verslunarinnar. Meira
17. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ráðherra deyr í sprengjuárás

Shuja Khanzada, heimamálaráðherra Punjab-héraðs í Pakistan, lét lífið í sjálfsmorðsárás í gær í Attock-sýslu, um 80 kílómetrum frá höfuðborginni Islamabad. Að minnsta kosti nítján manns létu lífið í árásinni og fjölmargir slösuðust. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð

Rúmar 13,4 milljónir í lottóvinning

Einn var með allar tölurnar réttar í lottóútdrætti á laugardaginn og hlýtur hann 13,4 milljónir króna. Miðinn var keyptur hjá N1 í Borgarnesi. Þrír voru með bónusvinninginn og hlýtur hver þeirra 103.430 krónur í vinning. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Rýrnunarskeið jökla endar mögulega í ár

Útlit er fyrir að stóru jöklarnir bæti við sig í ár. Mikið snjóaði í fyrravetur, en síðan tók við kalt sumar. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Rýrnunarskeið jökla hugsanlega á enda

Baksvið Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Tuttugu ára samfellt rýrnunarskeið íslenskra jökla gæti verið á enda í ár. Mikil úrkoma á jöklum í vetur og kalt sumar leiða til þess að líklega verður ársafkoma stóru jöklanna jákvæð í fyrsta sinn síðan 1995. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Rætist úr heyskap á Norðurlandi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Heyskapur er allur að koma til á Norðurlandi að sögn Þórarins Inga Péturssonar, formanns Landssamtaka sauðfjárbænda. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Skógræktarfólk áhugasamt um skjólskóg

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands samþykkti um helgina ályktun um nýtt stórátak um gerð skjólskóga undir Hafnarfjalli og jafnvel víðar á milli Reykjavíkur og Borgarfjarðar. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Skógur gæti aukið umferðaröryggi

Skógræktarfélag Íslands ályktaði um átak í skógrækt undir Hafnarfjalli um helgina. „Hugmyndin gengur út á að þessi leið verði skipulögð heildrænt. Þar sem þessir erfiðu punktar eru, t.d. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Smíða bolfiskvinnslu fyrir Rússa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skaginn hf. á Akranesi gekk nýverið frá samningi við fyrirtækið Polar Sea um heildarhönnun, smíði og uppsetningu bolfiskvinnslu í Múrmansk í Rússlandi. Samningsupphæðin er rúmlega 600 milljónir króna. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Smíðaði flugmódel af Geysi

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Myndarlegt módel af DC-4 Skymaster-flugvél Loftleiða, TF-RVC Geysi, var opinberað á Tungubökkum í Mosfellsbæ um helgina. Líkanið er í hlutföllunum 1/8 og var smíðað af Birgi Sigurðssyni, reyndum flugmódelsmiði. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Snilldartaktar landsliðsmanna framtíðarinnar

Gleðin ríkti í Víkinni um helgina er um 2.200 keppendur í 7. og 8. flokki drengja og stúlkna kepptu í fótbolta á Arion-banka móti Víkings. Stjörnur framtíðarinnar sýndu snilldartakta og skemmtu sér konunglega. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Súlan hefur tekið flugið við Atlantshaf

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Súlustofninn við Ísland hefur sótt í sig veðrið undanfarið á meðan ýmsir aðrir sjófuglar s.s. lundi og kría hafa þolað mögur ár. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Súlustofninn hefur vaxið jafnt og þétt

Súlustofninn við Ísland hefur stækkað um 2% á ári síðustu þrjátíu ár. „Súlan er alls staðar í aukningu. Það er alveg ljóst að sú aukning stafar af því að hún er minna étin og minna ofsótt af mönnum. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Tjaldsvæðin taka við sér nyrðra

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Tjaldsvæði á Norðurlandi hafa tekið ögn við sér, nú þegar hlýnað hefur í veðri. Sumarið hefur verið kalt nyrðra og því hefur eftirspurn eftir tjaldplássi á Norðurlandi verið dræm það sem af er sumri. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 346 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Gift Metacritic 78/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Mission: Impossible - Rogue Nation Ethan og félagar taka að sér erfiðara verkefni en þeir hafa nokkru sinni áður tekið að sér. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Úr Rauðu stjörnunni í Víking

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þjálfari Víkings í efstu deild karla í knattspyrnu, Milos Milojevic, vissi ekkert um Ísland og því síður íslensku deildina þegar hann kom fyrst hingað til lands árið 2006 frá Serbíu. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Vel veiðist á Raufarhöfn

Veiðin hefur gengið vel í sumar hjá Hólmsteini Björnssyni, skipstjóra á smábátinum Birni Hólmsteinssyni, sem er gerður út frá Raufarhöfn. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Viðskiptabann Rússlands ógnar kjötútflutningi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
17. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 279 orð

Yfir 50 manns saknað

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Indónesísk flugvél með 54 manns hrundi í fjalllendi Papúa-héraðs í Indónesíu í gær. Meira
17. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 199 orð

Þvinganir höfðu engin áhrif

Andri Steinn Hilmarsson Ingvar Smári Birgisson Ekki er vitað til þess að útflutningur frá Íslandi til Rússlands hafi stöðvast í kjölfar þess að fyrir rúmu ári hafi Ísland tekið upp viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gegn Rússlandi. Meira

Ritstjórnargreinar

17. ágúst 2015 | Leiðarar | 643 orð

Breyttar forsendur

Þegar atvinnugreinar slíta barnsskónum er ástæða til að endurskoða starfsumhverfið Meira
17. ágúst 2015 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Er málstaðurinn svona slæmur?

Svo sérkennilegt sem það er í landi sem byggir afkomu sína á sjávarútvegi, þá hafa lengi verið uppi pólitísk öfl hér á landi sem gera út á andstöðu við þessa undirstöðuatvinnugrein. Meira

Menning

17. ágúst 2015 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

40 ára útgáfuafmæli Horses fagnað

Guðmóðir pönksins, Patti Smith, flytur plötuna Horses í heild sinni á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. 20. Meira
17. ágúst 2015 | Menningarlíf | 309 orð | 1 mynd

Barist um áhrif og völd í geimnum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Borðspilið Eclipse er skemmtilegt og hæfilega flókið spil. Meira
17. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Ég er kannski ekki dýpri en svo

Sjónvarpsiðnaðurinn vestanhafs fær mann oft til að gapa. Á hverju ári heyrir maður um nýjar seríur sem maður og annar vill meina að sé sú „besta allra tíma“. Meira
17. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Hópur áhorfenda dáleiddur á RIFF

Franski dávaldurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Gurwann Tran Van Gie verður með sýningu á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, þann 29. september. Meira
17. ágúst 2015 | Tónlist | 63 orð | 5 myndir

Jazzhátíð Reykjavíkur lauk í gær með tónleikum til heiðurs...

Jazzhátíð Reykjavíkur lauk í gær með tónleikum til heiðurs djassgoðsögninni Louis Armstrong, í tilefni af því að í ár eru 50 ár liðin frá því að hann hélt tónleika í Háskólabíói. Meira
17. ágúst 2015 | Tónlist | 548 orð | 2 myndir

Patti Smith flytur Horses í Hörpu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Patti Smith, guðmóðir pönksins, stígur á svið Eldborgar í Hörpu í kvöld og flytur ásamt hljómsveit plötuna Horses í heild sinni. Þann 13. Meira
17. ágúst 2015 | Menningarlíf | 968 orð | 4 myndir

Spilaði fjögur kvöld í viku á Naustinu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Menningarhúsið Mengi hefur verið í rekstri í að verða tvö ár en á þeim stutta tíma hefur verið ótrúlega margt í gangi í húsinu og fjöldinn allur af listamönnum komið þar fram. Meira

Umræðan

17. ágúst 2015 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Skólakerfi í viðjum hafta

Jón Gnarr hitti naglann á höfuðið þegar hann sagði eitt sinn að skólakerfið mætti vera meira eins og Subway. „Í skólakerfi eins og Subway gengur þú inn og getur valið hvaða tegund af brauði sem er og það er ekkert tiltökumál. Meira
17. ágúst 2015 | Aðsent efni | 2154 orð | 2 myndir

Skólamál: Hvað höfum við lært?

Eftir Braga Jósepsson: "Það er skoðun mín að alvarlegustu og langvinnustu mistök skólakerfisins frá upphafi séu þau að hafa klúðrað kennsluúrræðum fyrir seinþroska börn með því að álíta að þar væri um greindarskort að ræða." Meira

Minningargreinar

17. ágúst 2015 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

Dagfríður H. Halldórsdóttir

Dagfríður H. Halldórsdóttir fæddist 29. apríl 1946. Hún lést 31. júlí 2015. Útför Dagfríðar var gerð 11. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2015 | Minningargreinar | 3018 orð | 1 mynd

Eiríkur Rafn Thorarensen

Eiríkur Rafn Thorarensen fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. júlí 2015. Foreldrar hans voru Ingveldur Guðmundsdóttir, f. 1911, d. 1991, og Ólafur Thorarensen, f. 1908, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1211 orð | 1 mynd | ókeypis

Elín Guðrún Þorsteinsdóttir

Elín Guðrún Þorsteinsdóttir fæddist 16. febrúar 1940. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 9. ágúst 2015.Faðir hennar var Þorsteinn Pálsson, f. 4.6. 1916, d. 10.6. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

Elín Guðrún Þorsteinsdóttir

Elín Guðrún Þorsteinsdóttir fæddist 16. febrúar 1940. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 9. ágúst 2015. Faðir hennar var Þorsteinn Pálsson, f. 4.6. 1916, d. 10.6. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1866 orð | 1 mynd

Hjalti Jóhannesson

Hjalti Jóhannesson fæddist að Eiðhúsum í Miklaholtshreppi, Hnappadalssýslu, 1. nóvember 1943. Hann lést 6. ágúst 2015. Hjalti var sonur hjónanna Jóhannesar Þorgrímssonar, f. 16. október 1898, d. 25. september 1988, og Jóhönnu Halldórsdóttur, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2015 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Magnea Kristín Jakobsdóttir

Magnea Kristín Jakobsdóttir fæddist á Akranesi 13. nóvember 1964. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands hinn 7. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Jarþrúður Gréta Jónsdóttir, f. 12. janúar 1925, d. 20. janúar 2010, og Jakob Jónsson, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2015 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Sigfríð Þorvaldsdóttir

Sigfríð Þorvaldsdóttir fæddist 5. ágúst 1944. Hún lést 22. júlí 2015. Útför Sigfríðar fór fram 5. ágúst 2015, kl. 13. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1207 orð | 1 mynd

Sigríður Guðjónsdóttir

Sigríður Guðjónsdóttir fæddist í Miðdalsgröf í Strandasýslu 3. mars 1940. Hún lést í Svíþjóð 2. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Guðjón Grímur Grímsson, bóndi í Miðdalsgröf, f. 26. mars 1903, d. 30. mars 1995, og Jónný Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Bandarísk hlutabréf náðu sér á strik

Kínverski gjaldmiðilinn, renminbi, náði jafnvægi þegar leið á vikuna og virtist það hughreysta fjárfesta á bandaríska hlutabréfamarkaðinum. Að sögn New York Times jók það einnig á bjartsýnina að stöðugleiki komst á verð á hráolíu. Meira
17. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Merkel reynir að fá þingmenn á sitt band

Óvissa ríkir um að hve miklu marki Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun taka í nýjasta björgunarpakka Grikklands. Þýska sambandsþingið mun kjósa um það á miðvikudag hvort ríkið leggi blessun sína yfir þá áætlun evruríkjanna að lána Grikkjum 86 milljarða evra. Meira
17. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Seðlarnir lifa enn góðu lífi

Því er spáð að framleiðsla á peningaseðlum aukist um 5% árlega á næstu árum. Á sama tíma er búist við að umfang rafrænna greiðslna aukist um tveggja stafa prósentutölu. Meira
17. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Soros losar sig við Alibaba og Baidu

Fjárfestingasjóður George Soros hefur selt megnið af hlutabréfum sínum í kínversku netrisunum Alibaba Group og Baidu. Meira

Daglegt líf

17. ágúst 2015 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Andlitsmyndir af fólki á förnum vegi

Á förnum vegi – Annar hluti er sýning á svarthvítum ljósmyndum Dags Gunnarssonar sem stendur nú yfir Borgarbókasafninu. Sýningin stendur yfir til 30. ágúst og er því um að gera að drífa sig, sjón er söguríkari. Meira
17. ágúst 2015 | Daglegt líf | 739 orð | 3 myndir

Forritið Nemanet bætir námstækni nemenda

Nemanet er nýtt forrit sem bætir námstækni nemenda. Í forritinu er hægt að setja inn allt námsefnið, sem nemandinn flokkar svo niður eftir hentugleika. Með þessum hætti er verið að nútímavæða námstæknina. Meira
17. ágúst 2015 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

Frá hugmynd að uppsetningu leikrits

Leikritunarsmiðja fyrir börn á aldrinum 9-12 ára verður haldin í Borgarbókasafninu í Spönginni dagana 17.-21. ágúst frá 10-12.30. Meira
17. ágúst 2015 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

...sjáið hver fær úthlutað

Úthlutað verður úr styrktarsjóði Halldórs Hansen fyrir árið 2015 á morgun, þriðjudag, kl. 17. Afhendingin fer fram við hátíðlega athöfn í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs. Styrktarsjóður Halldórs Hansen starfar undir væng Listaháskólans. Meira
17. ágúst 2015 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Vill fá örflögu inn í eyrað

Fólk leggur ýmislegt á sig í þágu listarinnar. Það á við um sjón- og gjörningalistamanninn, Stelarc. Þessi ástralski listamaður sem lét græða á sig þriðja eyrað á annan handlegginn árið 2006 vill nú setja örflögu inn í umrætt eyra. Meira

Fastir þættir

17. ágúst 2015 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 b6 5. e3 Re4 6. Dc2 Bb7 7. Bd3 f5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 b6 5. e3 Re4 6. Dc2 Bb7 7. Bd3 f5 8. 0-0 Bxc3 9. bxc3 0-0 10. Rd2 Dh4 11. f3 Rxd2 12. Bxd2 d6 13. Hae1 Rd7 14. e4 f4 15. Da4 De7 16. g3 g5 17. h4 gxh4 18. gxf4 Kh8 19. Kf2 h3 20. Ke2 Hg8 21. Hh1 Hg3 22. Be3 Rf6 23. Meira
17. ágúst 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Árni Bent Árnason

30 ára Árni Bent er fæddur og uppalinn á Laufskálum í Hjaltadal í Skagafirði en býr í Rvík. Hann er viðgerðarmaður og bílstjóri hjá rútufyrirtækinu Gray Line. Dóttir : Guðrún Sif, f. 2009. Foreldrar : Árni Ragnarsson, f. Meira
17. ágúst 2015 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Baldur Líndal

Baldur Líndal efnaverkfræðingur fæddist á Lækjamóti í Víðidal, Þorkelshólshreppi, V-Hún., 17. ágúst 1918. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Steinvör Sigurðardóttir Líndal, húsmóðir og kennari, f. 7.1. 1888 á Lækjamóti, d. 19.7. Meira
17. ágúst 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Edda Rún Ragnarsdóttir

40 ára Edda er Reykvíkingur, innanhúsarkitekt, rekur ERR Design og vinnur við markaðsstjórn hjá Glerártorgi á Akureyri. Maki : Jón Andri Sigurðarson, f. 1972, framkvæmdastjóri Stokks. Börn : Elvar Örn, f. 1995, Eva Silfá, f. 2009, og Elísa Saga, f.... Meira
17. ágúst 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ester Hjartardóttir

40 ára Ester er Keflvíkingur, býr í Hafnarfirði og er í fæðingarorlofi. Hún er viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði og landsforseti Ladies Circle. Maki : Sigurður Rúnar Sigurðsson, f. 1975, kerfisfræðingur. Börn : Ragnhildur Sara, f. Meira
17. ágúst 2015 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Hóf störf sem bílstjóri hjá DHL

Atli Freyr Einarsson er framkvæmdastjóri DHL á Íslandi. Meira
17. ágúst 2015 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Ína Edda Brynjardóttir , Hafdís Huld Hallvarðsdóttir og Ísabella Dís...

Ína Edda Brynjardóttir , Hafdís Huld Hallvarðsdóttir og Ísabella Dís Geirdal Pálsdóttir seldu heimatilbúin armbönd í Staðahverfi í Grafarvogi og gáfu Rauða krossinum ágóðann, 13.110 kr., til... Meira
17. ágúst 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Að „kasta upp hugmynd“ gæti leitt huga gárunga og jafnvel vandaðra fólks að andlegri matareitrun. En að kasta e-u upp er til í merkingunni gera uppkast að e-u og dæmið (ÍO): „þeir köstuðu upp frumvarpi til laga. Meira
17. ágúst 2015 | Í dag | 513 orð | 3 myndir

Með svart belti í karate

Eyjólfur fæddist í Austurhlíð í Laugardalnum í Reykjavík 17.8. Meira
17. ágúst 2015 | Árnað heilla | 152 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Anna S. Meira
17. ágúst 2015 | Í dag | 280 orð

Veðurvísur frá mánuði til mánaðar

Fía á Sandi skrifaði í Leirinn á miðvikudaginn að hún hefði verið að lesa dagbókina sína frá janúar til ágúst og fundið þessar veðurvísur – og mér þykja þær svo skemmtilegar að ég get ekki stillt mig um að birta þær: Janúar Hér er úti hríðin dimm... Meira
17. ágúst 2015 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

It is Icelandic roads. Svo svarar Víkverji gjarnan þegar hann hittir útlendinga úti á landi sem spyrja hvernig vegurinn framundan sé. Óþarfi er að svara með málalengingum. Fólk á sjálft að leita svara. Meira
17. ágúst 2015 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. ágúst 1891 Gengið var á hæsta tind Íslands, Hvannadalshnjúk á Öræfajökli, í fyrsta sinn að því er nú er talið. Englendingurinn Frederick W.W. Howell komst upp á hnjúkinn ásamt Páli Jónssyni og Þorláki Þorlákssyni frá Svínafelli. 17. Meira
17. ágúst 2015 | Í dag | 22 orð

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að...

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að þakka. Það er Guðs gjöf. Meira

Íþróttir

17. ágúst 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

AGF – AaB 2:3 • Theódór Elmar Bjarnason fór af velli á 71...

AGF – AaB 2:3 • Theódór Elmar Bjarnason fór af velli á 71. mínútu hjá AGF. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Anna Soffía brosti breitt

Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs getur brosað breitt eftir helgina því hún varð fimmfaldur Íslandsmeistari í tennis. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 303 orð | 3 myndir

Á gúst Kristinn Eðvarðsson taekwondokappi úr Keflavík er á leið út til...

Á gúst Kristinn Eðvarðsson taekwondokappi úr Keflavík er á leið út til Suður-Kóreu til þess að keppa á heimsmeistaramóti ungmenna í taekwondo. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Birgir í 39. sæti

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, endaði í 39. sæti á Opna GANT-mótinu sem lauk í Finnlandi í gær. Birgir Leifur lék samtals á þremur höggum undir pari vallarins. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 875 orð | 3 myndir

Bjart yfir landsliðsmönnum

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikilvæg leikjatörn er framundan hjá karlalandsliðinu í knattspyrnu svo ekki sé fastar að orði kveðið. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Valur – KR 2:0 2.deild karla Njarðvík &ndash...

Borgunarbikar karla Valur – KR 2:0 2.deild karla Njarðvík – Leiknir F. 1:1 Tryggvi Guðmundsson 75. – Fernando Garcia 53. Huginn – Afturelding 2:0 Birkir Pálsson 37., Hinrik Smárason 66. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Eitt af því sem vakti hvað mesti athygli á meðan svokallað „silly...

Eitt af því sem vakti hvað mesti athygli á meðan svokallað „silly season“ gekk yfir í fótboltanum í Evrópu voru samskipti risanna Real Madrid og Manchester United. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

England Swansea – Newcastle 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson var í...

England Swansea – Newcastle 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Swansea og lék í 86 mínútur. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Evulausir blástakkar

ENGLAND Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Manchester City lagði Chelsea 3:0 í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær og það er sama hvað Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir. Sigurinn var sanngjarn. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 284 orð | 3 myndir

Fimm titlar um helgina

Tennis Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Heracles – NEC Nijmegen 3:0 • Hannes Þór Halldórsson var í...

Heracles – NEC Nijmegen 3:0 • Hannes Þór Halldórsson var í marki NEC en Kristján G.Emilsson á bekknum. PSV Eindhoven – Gronigen 2:0 • Hjörtur Hermannsson var ekki í leikmannahópi PSV. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

IFK Gautaborg – Häcken 4:0 • Hjálmar Jónsson lék með...

IFK Gautaborg – Häcken 4:0 • Hjálmar Jónsson lék með Gautaborg. AIK – Kalmar 2:1 • Haukur Heiðar Hauksson var ekki í hópnum hjá AIK. Malmö – Gefle 2:0 • Kári Árnason spilaði með Malmö.. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Ítalía Bikarkeppnin, 1. umferð: Hellas Verona – Foggia 3:1 &bull...

Ítalía Bikarkeppnin, 1. umferð: Hellas Verona – Foggia 3:1 • Emil Hallfreðsson skoraði eitt marka Hellas Verona og fór af velli á 57. mínútu. Frakkland Angers – Nantes 0:0 • Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn með Nantes. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Valbjörn Þorláksson varð Norðurlandameistari í tugþraut á þessum degi árið 1965. • Valbjörn fæddist árið 1934 á Siglufirði og lést árið 2009. Valbjörn var afburða íþróttamaður og keppti framan af frjálsíþróttaferlinum í stangarstökki. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Jason Day setti met

Ástralinn Jason Day fagnaði sigri á risamóti í fyrsta skipti á tólfta tímanum í gærkvöldi þegar hann notaði fæst högg í PGA-meistaramótinu í golfi. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsí-deild karla: Víkingsvöllur: Víkingur - Leiknir 18...

KNATTSPYRNA Pepsí-deild karla: Víkingsvöllur: Víkingur - Leiknir 18 Fylkisvöllur: Fylkir - Keflavík 18 Kópavogsvöllur: Breiðablik - ÍA 18 Kaplakriki: FH - Stjarnan 18:30 Pepsí-deild kvenna: N1 völlurinn: Afturelding - Þróttur R. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 640 orð | 2 myndir

Komum vonandi heim með sterkari liðsheild

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Lindberg var lykillinn í Lautinni

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Hin sænska Klara Lindberg hefur heldur betur reimað á sig markaskóna í síðustu leikjum í búningi Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Mótsmetum rigndi á Króknum

Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum fór fram á Sauðárkróki um helgina og mátti sjá mörg glæsileg tilþrif. Margt okkar efnilegasta frjálsíþróttafólk var í eldlínunni, fjölmargir bættu sinn besta árangur og alls voru 35 mótsmet slegin. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 231 orð | 2 myndir

Mæta Brasilíu í átta liða úrslitum

Íslenska landsliðið í handknattleik skipað drengjum 19 ára og yngri heldur áfram að gera það gott á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Rússlandi. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Ólafur sigurvegari bæði innan og utan vallar

„Við sögðumst ætla að búa til gott fótboltalið á Hlíðarenda og þetta gefur mönnum trú á að það sé hægt,“ sagði Ólafur Jóhannesson meðal annars eftir að hafa stýrt Valsmönnum til tíunda bikarmeistaratitilsins í sögu félagsins. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 76 orð

Rúna Kristín ríður á vaðið í karladeildinni

Rúna Kristín Stefánsdóttir verður aðstoðardómari á leik Fylkis og Keflavíkur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Hún verður þar með fyrst kvenna til að vera í dómarateymi í efstu deild karla hér á landi. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Rúnar Már bjargvættur Sundsvall

Rúnar Már Sigurjónsson var hetja Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu umhelgina, en hann gerði eina mark leiksins við Örebro á 70. mínútu og tryggði liði sínu þrjú stig. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Smiðurinn stal senunni

Í Laugardal Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Stjarnan vann alla sína leiki í Miðjarðarhafinu

Stjarnan vann hreinan úrslitaleik á Kýpur um sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í gær, en í næstu umferð getur Stjarnan dregist á móti flestum sterkustu liðum álfunnar, þar af tveimur Íslendingaliðum. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Tryggvi markahæstur Íslendinga í deildakeppni frá upphafi

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tryggvi Guðmundsson er orðinn markahæsti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi í deildakeppni, heima og erlendis, eftir að hann skoraði fyrir Njarðvíkinga gegn Leikni frá Fáskrúðsfirði þegar liðin skildu jöfn, 1:1, í 2. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 592 orð | 4 myndir

Valsmenn léttir í lund

Í Laugardal Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það má með sanni segja að Valsmenn hafi verið léttir í lundu eins og segir í laginu eftir að hafa fagnað sigri í bikarkeppni karla í knattspyrnu á laugardag. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Viking – Bodö/Glimt 2:1 • Indriði Sigurðsson fyrirliði Viking...

Viking – Bodö/Glimt 2:1 • Indriði Sigurðsson fyrirliði Viking og Jón Daði Böðvarsson spiluðu allan leikinn en Steinþór Freyr Þorsteinsson kom inná á 89. mínútu. Björn Daníel Sverrisson er frá keppni vegna meiðsla. Meira
17. ágúst 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Werder Bremen – Schalke 0:3 • Aron Jóhannsson kom inná sem...

Werder Bremen – Schalke 0:3 • Aron Jóhannsson kom inná sem varamaður á 57. mínútu hjá Werder Bremen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.