Greinar fimmtudaginn 20. ágúst 2015

Fréttir

20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

13 sýningar á Safnakvöldi um helgina

Safnakvöld verður haldið í þriðja sinn í Þingeyjarsýslu um helgina. Safnaþing, félag safna, sýninga og setra í Þingeyjarsýslu, stendur fyrir Safnakvöldi. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 879 orð | 4 myndir

Af alþjóðaflugi, sendiherra og „sumrinu“

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Eyjafjörður Kínverski sendiherrann á Íslandi, Zhang Weidong, er á þeirri skoðun að mikilvægt sé að koma á millilandaflugi um Akureyrarflugvöll, skv. frásögn á heimasíðu bæjarins. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Afgangur og skuldahreinsun

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Nú er að renna upp sá tími að við getum farið í gríðarlega stóra og mikla hreingerningu á skuldahlið ríkissjóðs,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í viðtali í Morgunblaðinu í dag. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Arnaldur fær flýtimeðferð

Átjánda skáldsaga Arnaldar Indriðasonar, Kamp Knox , kom út hér á landi fyrir síðustu jól. Nú í byrjun ágúst kom hún út í enskri þýðingu í Englandi og heitir þar Oblivion . Það vekur athygli hversu fljótt hún kemur út erlendis. Meira
20. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 101 orð

Átta hermenn féllu

Átta tyrkneskir hermenn féllu í gær í sprengjutilræði á þjóðvegi sem þeir óku eftir í héraðinu Siirt í suðausturhluta landsins. Engin samtök lýstu tilræðinu á hendur sér en herinn kenndi liðsmönnum skæruliðahreyfingar tyrkneskra Kúrda, PKK, um árásina. Meira
20. ágúst 2015 | Innlent - greinar | 862 orð | 3 myndir

„Við erum fólk að þjóna fólki“

Mannlegi þátturinn er í fyrirrúmi hjá Nora Magasin Nýlega eignaðist staðurinn ísvél sem Þóra segir að hafi verið „einhver þráhyggja hjá eiginmanninum“ Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 216 orð | 6 myndir

Blómlegt mannlíf í Grasagarðinum

Það kennir ýmissa grasa í Grasagarðinum og var blómlegt mannlíf í garðinum þegar ljómyndara Morgunblaðsins bar að garði í síðustu viku. Sólin skein hátt á lofti og nutu gestirnir fegurðarinnar og félagsskap hver annars. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Brotist inn í fimm bíla í gærmorgun

Laust fyrir klukkan sjö í gærmorgun barst lögreglu tilkynning um innbrot í bíl í umdæmi hennar í Hafnarfirði. Klukkustund síðar var tilkynnt um innbrot í þrjá bíla í austurhluta Reykjavíkur. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Brynja Þorgeirsdóttir nýr menningarritstjóri Kastljóss

Brynja Þorgeirsdóttir hefur verið ráðin menningarritstjóri Kastljóss, eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá RÚV, en föst menningarumfjöllun mun bætast við efni þáttarins. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Búseti varð að hafna mörgum umsóknum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikil umframeftirspurn var eftir þremur íbúðum sem var úthlutað hjá Búseta í gær. Um þrjú þúsund og fimmhundruð manns eru skráðir félagsmenn í Búseta. Tvær íbúðanna voru í Grafarvogi og ein í Grafarholti. Meira
20. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Coe kjörinn forseti IAAF

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bretinn Sir Sebastian Coe var í gær kjörinn forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, á fundi þess í Peking. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Dagsektir smálánafyrirtækja óhaggaðar

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fallist á ósk Kredia ehf. og Smáláns ehf. og vísað frá máli sem fyrirtækin kærðu til nefndarinnar vegna ákvörðunar Neytendastofu um að leggja dagsektir á félögin. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Dísilolían hefur fallið hratt gagnvart bensíni

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Verðmunur á bensíni og dísilolíu hefur aukist hratt frá því í byrjun árs og er nú 19 krónur; verð á bensínlítranum er um 213 krónur og dísillítrinn kostar um 194 krónur. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Dró sér 60 milljónir frá MP banka

Ákæra hefur nú verið gefin út á hendur fyrrverandi starfsmanni MP banka sem sakaður er um að hafa dregið sér rúmlega 60 milljónir króna af reikningum bankans. Meira
20. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Eistlendingur fangelsaður fyrir njósnir

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mál eistneska lögreglumannsins Estons Kohver virðist nú ætla að eitra enn frekar samskipti Vesturveldanna og Rússlands, en hann var í gær dæmdur í 15 ára fangelsi í borginni Pskov fyrir njósnir. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

Erindi um Káin á Þjóðræknisþingi

Þjóðræknisþing verður haldið á Hótel Natura í Reykjavík sunnudaginn 23. ágúst og verða þar flutt ávörp og erindi, meðal annars um Kristján Níels Jónsson eða Káin, sem var vinsælt vísnaskáld í Vesturheimi. Meira
20. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Eru rafrettur lausnin?

Eftirlitsstofnun á vegum breska heilbrigðisráðuneytisins, Public Health England, komst nýlega að þeirri niðurstöðu að rafsígarettur væru 95% skaðminni en venjulegar sígarettur, að sögn BBC. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 378 orð | 4 myndir

Fann forláta myndir tengdar Íslandi

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is „Fyrst og fremst er um að ræða áhuga minn á sögu utanríkisþjónustunnar, en þar hef ég starfað í 17 ár. Ég vildi kanna hvað væri til af Íslandstengdum ljósmyndum frá árdögum Alþjóðabankans. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Fasteignavefurinn efldur

Bætt hefur verið við kortaleit á fasteignavef mbl.is sem birtir allar fasteignir sem eru til sölu á Íslandskorti. Kortaleitin bætir til muna leit að fasteignum og gerir notendum kleift að sjá staðsetningu allra fasteigna á skýran og aðgengilegan hátt. Meira
20. ágúst 2015 | Innlent - greinar | 657 orð | 1 mynd

Fegurðin býr í bókum

Á horni Barónsstígs og Grettisgötu er að finna bókaútgáfu sem lætur ekki ýkja mikið yfir sér en þaðan hafa þó ratað margir af fallegustu prentgripum sem gefnir hafa verið út hérlendis síðustu árin Kristján B. Jónasson, útgáfustjóri og eigandi Crymogeu, segir hér frá bókaútgáfu í borginni. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 1073 orð | 6 myndir

Fermingarbörn og prestur í kátum dansi

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Klukkan er níu á miðvikudagsmorgni. Hressileg rokktónlist berst út á bílaplanið við Lindakirkju í Kópavogi. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð

Fimleikaaðstaða í nýju íþróttahúsi

Íþróttafélagið Gerpla hyggst verja 140 milljónum króna úr sjóðum sínum til byggingar íþróttahúss í Vatnsendahverfinu í Kópavogi. Um er að ræða skólaíþróttahús við Vatnsendaskóla sem að hluta er sérhannað fyrir fimleika. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Fjárfestar láta innrétta hótel í Ármúla

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar hafa keypt hluta af fasteigninni Ármúla 5 í Reykjavík með það fyrir augum að láta innrétta þar hótel. Kaupverð fasteignarinnar var sagt vera trúnaðarmál. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fjörug fermingarfræðsla í Lindakirkju

Þrátt fyrir að vera í sumarfríi telja tilvonandi fermingarbörn í Lindakirkju í Kópavogi ekki eftir sér að vakna snemma á morgnana til að fara í fermingarfræðslu í kirkjunni. Meira
20. ágúst 2015 | Innlent - greinar | 723 orð | 4 myndir

Fólkið á svæðinu heldur tryggð við verslunina

Reksturinn gengur vel hjá Brynju á Laugaveginum Ferðamennirnir kaupa ótrúlegustu hluti þó að enginn sé túristavarningurinn og breytiklær mest selda varan Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Frítt í strætó á Menningarnótt

Frítt verður í alla strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu á Menningarnótt, laugardaginn 22. ágúst. Margar götur í miðbæ Reykjavíkur verða lokaðar og munu lokanir hafa áhrif á margar strætóleiðir. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Gamla laugin laðar fjölmarga að

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Gamla laugin í Hverahólmanum við Flúðir var opnuð fyrir ári eftir 67 ára lokun og hefur slegið í gegn meðal ferðamanna í sumar. Eigendur laugarinnar reistu búningsaðstöðu, byggðu göngustíga og reka nú bar við laugina. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Geta á við 25 þúsund fartölvur

Stærsta ofurtölva Íslandssögunnar m.t.t. reiknigetu verður tekin í notkun í janúar 2016 hjá Veðurstofu Íslands. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 1339 orð | 5 myndir

Google inn á brautir hins óráðna

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Góð stemning á tónleikum Of Monsters and Men

Ekki bar á öðru en að gestir skemmtu sér mjög vel á tónleikum hljómsveitarinnar Of Monsters and Men í Hörpu í gærkvöldi. Uppselt var og hvert sæti skipað í Eldborgarsalnum. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 3620 orð | 2 myndir

Hafði efasemdir frá upphafi

Viðtal Ómar Friðriksson omfr@mbl.is -Kom það á óvart þegar Ísland var sett á bannlista Rússa og hversu víðtækar aðgerðirnar voru gagnvart Íslendingum? ,,Ég get ekki sagt að það hafi komið okkur alveg í opna skjöldu. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hefja störf að nýju eftir gerðardóm

Að sögn Sigríðar Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar á Landspítalanum, er nú farið að bera á því að hjúkrunarfræðingar, sem sögðu upp í verkfallsaðgerðum fyrr í sumar, dragi uppsagnir sínar til baka. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hluthafafundur ótímabær

Landsbankinn hefur hafnað beiðni Vestmannaeyjabæjar um að halda sérstakan hlutahafafund um fyrirhugaða nýbyggingu bankans á Hörpureitnum. Kemur þetta fram í svarbréfi Landsbankans til Vestmannaeyjabæjar. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 721 orð | 5 myndir

Holuhraun er heitur reitur

SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Holuhraun er veröld í deiglu. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Húsnæðisvandi Gerplu leystur

Aðalfundur íþróttafélagsins Gerplu var haldinn í fyrrakvöld. Þar var meðal annars ákveðið að nota 140 milljónir úr sjóðum félagsins til byggingar íþróttahúss í Vatnsendahverfinu í Kópavogi. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Icelandair hefur flug til Montreal í maí

Icelandair hefur áætlunarflug til Montreal í Kanada í maí á næsta ári. Montreal er næst stærsta borg Kanada, með um fjórar milljónir íbúa, og verður borgin 16. áfangastaður Icelandair í N-Ameríku. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Isavia telur mikið ósamræmi vera milli úrskurðanna tveggja

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Barátta Isavia við ósátt íslensk fyrirtæki í kjölfar endurskipulagningar Leifsstöðvar virðist engan enda ætla að taka. Meira
20. ágúst 2015 | Innlent - greinar | 1257 orð | 4 myndir

Íslendingar kunna að meta finnska hönnun

Í litlu bakhúsi við Laugaveg er að finna finnskan fatnað, gjafavöru og smáhluti Búðina, sem margir kannast við sem Finnsku búðina, reka þrjár finnskar kjarnakonur. Anna S. Einarsdóttir hitti tvær þeirra og ræddi finnska tengingu Adidas, Lady Gaga og margt fleira við þær Piia Mettälä og Satu Rämö. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kassabíllinn stendur alltaf fyrir sínu

Krakkarnir virtust skemmta sér konunglega við leik á Skerjafjarðarhátíð sem haldin var um daginn. Kassabíllinn virtist í hið minnsta standa fyrir sínu. Nú um helgina eru mikil hátíðahöld framundan en Menningarnótt fer fram á laugardaginn. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Líkfundur í Laxárdal

Lögreglunni á Suðurlandi barst tilkynning á lögreglustöðina á Höfn í Hornafirði um líkfund í Laxárdal í Nesjum í fyrradag. Ekki hafa verið borin kennsl á líkið en kennslanefnd hefur gefið út að það sé af ungum karlmanni. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 682 orð | 2 myndir

Loksins kom sumar í Þingeyjarsýslum

Sviðsljós Atli Vigfússon laxam@simnet. Meira
20. ágúst 2015 | Innlent - greinar | 779 orð | 2 myndir

Miðbærinn þarf að vera fjölbreyttur

Guðrún í Kokku myndi vilja sjá lítinn rafmagnsstrætó sem ferjaði fólk eftir Hverfisgötunni frá nýjum verslunarkjarna við Hörpu upp að matarmarkaði við Hlemm Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Mikilvægt að finna nýja markaði

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is „Það er bara verið að vinna í þessum málum. Það er náttúrulega ekki gott að missa þennan markað. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 1079 orð | 12 myndir

Milli fljóta

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sinfónía fugla himinsins, sem eiga vé sín og varpstaði á Ölfusárbökkum, söng í eyrum. Meira
20. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Myrtu aldraðan fornleifafræðing

Khaled al-Asaad, 81 árs gamall sýrlenskur fornleifafræðingur, var hálshöggvinn á þriðjudag þegar hann neitaði að vísa liðsmönnum Ríkis íslams, IS, á verðmæta forngripi í borginni Palmyra. IS náði Palmyra á sitt vald í maí. Meira
20. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Neyðarástand í málefnum farandfólks í Evrópu

Viðar Guðjónsson vidar@mb.is Fjöldi farandfólks sem reyndi að fá hæli í ríkjum ESB, einkum frá Sýrlandi og Líbíu, hefur aldrei verið meiri en í júlí síðastliðnum þegar 107. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 487 orð | 5 myndir

Norðurljósin í hönnun hálsmena

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun.is Oddný Bragadóttir skartgripahönnuður rekur verslunina Kristý á Hyrnutorgi í Borgarnesi. Verslunina opnaði Oddný ásamt móður sinni, Kristínu Jónasdóttur, í júní 1992 en þá í gamla miðbænum í Borgarnesi. Meira
20. ágúst 2015 | Innlent - greinar | 915 orð | 1 mynd

Nýja búðin í Bjargi

Í 95 ára gömlu húsi við Skólavörðustíg reka vinkonurnar Inga Bryndís Jónsdóttir og Kristín Sigurðardóttir lífsstílsverslunina Magnoliu Þær bjóða upp á vandaða gjafavöru og húsbúnað frá fjarlægum slóðum og leggja áherslu á heimilislegt andrúmsloft og upplifun. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 333 orð | 3 myndir

Ólögmætar aðgerðir

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Að mati dr. Bjarna Más Magnússonar, lektors í alþjóðalögum, samræmast aðgerðir Rússa gagnvart Íslandi ekki alþjóðalögum. Bjarni bendir á að skv. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

RAX

Sólstafir Náttúran ríður ekki við einteyming og hestar njóta þess að vera óbeislaðir með sjálfum sér úti í guðsgrænni... Meira
20. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Samtök á bak við ódæðið?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Taílensk yfirvöld hafa nú gefið út handtökuskipun á hendur manni sem grunaður er um að hafa komið fyrir rörsprengjunni í hindúahelgidóminum Erawan í Bangkok á mánudagskvöld. Meira
20. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Samþykktu lánapakka til Grikkja

Þýska þingið samþykkti í gær með miklum meirihluta, 454 atkvæðum gegn 113, samkomulag um þriðja lánapakkann til Grikkja. 18 sátu hjá og nokkrir tugir voru fjarverandi. Meira
20. ágúst 2015 | Innlent - greinar | 230 orð

Sex vikna ferð um landið hefst á morgun

Lesendum Morgunblaðsins býðst næstu sex vikurnar að slást í för með blaðamönnum og ljósmyndurum blaðsins á ferð þeirra um landið. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Siglt á Fjallsárlóni á samningi til 12 ára

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur gengið frá samningi um afnot af þjóðlendu við Fjallsárlón. Þar stundar fyrirtækið Fjallsárlón ehf. siglingar á lóninu með ferðamenn. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 810 orð | 4 myndir

Siglt á samningi á Fjallsárlóni

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sveitarfélagið Hornafjörður gekk frá samningi í sumar við ferðaþjónustufyrirtækið Fjallsárlón ehf. um afnot af samnefndu lóni við Fjallsjökul, einn fjölmargra skriðjökla Vatnajökuls, til næstu 12 ára. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Stefnan er sett á stórdansleik

Hljómsveitin fornfræga Dúmbó og Steini stefnir á að halda stórdansleik á Akranesi í byrjun nóvember. Upphaflega var ætlunin að halda árgangaball í Gamla kaupfélaginu en búist er við því að staðurinn verði of lítill. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Stöku kvartanir en gott samstarf

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Stöku kvartanir vegna þyrluflugs hafa borist Samgöngustofu á undanförnum vikum og örfáar tilkynningar vegna flugs utan þéttbýlis. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sveik út rúmar 14,2 milljónir kr.

Kona á sextugsaldri hefur verið ákærð fyrir að svíkja rúmlega 14,2 milljónir króna út úr Tryggingastofnun ríkisins. Henni er gefið að sök að hafa nýtt í eigin þágu fjármuni sem stofnunin hafði greitt til látinnar konu í lífeyri. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 380 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Southpaw Hnefaleikahetjan Billy (Jake Gyllenhaal) virðist lifa hinu fullkomna lífi, á tilkomumikinn feril, ástríka eiginkonu og yndislega dóttur. En örlögin knýja dyra og harmleikurinn hefst þegar hann missir eiginkonu sína. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 3 myndir

Vatnsveðrið knýr dyra á Suðurlandi

Gráleitt veðrið hefur eflaust glatt akandi vegfarandann um Höfðabrekkuheiði sem Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, myndaði í einni af ferðum sínum um Suðurland á dögunum. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Veitingastaður IKEA verður tvöfaldaður

Veitingastaður IKEA á Íslandi er langvinsælasti IKEA-veitingastaður í heimi. Nú er svo komið að vinsældirnar eru nánast of miklar og því er verið að tvöfalda staðinn. Meira
20. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Verða áfram vopnaðir byssum

Norskir lögreglumenn munu áfram bera byssu í starfi sínu og gildir sú tilhögun a.m.k. fram í október. Ríki íslams, IS, í Írak og Sýrlandi hvatti í fyrra til árása á Bandaríkin og bandamenn þeirra. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Verkin hafa tilfinningagildi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Íslensk myndlist í dag, sem og bókmenntir í dag, hefur alþjóðlega skírskotun. Það er nýmæli og þróun sem er áhugavert að fylgjast með. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Vilja fá kaupskipin aftur til landsins

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Vörubíllinn glæddi veiðina

„Það er eins og bíllinn hafi sett allt í gang. Við vorum búnir að vera í tregðu síðustu daga en svo virtist allt fara af stað um kvöldið og aftur í (gær)morgun í sól og blíðu. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Vöxtur í útgjöldum til velferðarmála

Að sögn Bjarna Benediktssonar verður vöxtur í útgjöldum til velferðarmála í fjárlagafrumvarpinu og ráðist verður í skattalækkanir sem rætt var um í tengslum við kjarasamninga. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 277 orð

Þrjú sveitarfélög með lægri styrki

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Rekstrarstyrkir sveitarfélaganna Kópavogs, Mosfellsbæjar og Hafnar-fjarðar til leikskólaplássa í sjálfstætt starfandi ungbarnaleikskólum, utan framangreindra sveitarfélaga, eru talsvert lægri en hjá öðrum sveitarfélögum. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð

Þurftu að hafna mörgum umsóknum

Húsnæðissamvinnufélagið Búseti þurfti að hafna mörgum umsóknum við úthlutun þriggja íbúða í gær. Um hverja íbúð voru frá 8 til 30 umsækjendur. Íbúðirnar eru í Grafarvogi og Grafarholti. Meira
20. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Þýfi nasista?

Tveir menn, Pólverji og Þjóðverji, segjast hafa fundið lest með verðmætu þýfi sem nasistar hafi flutt frá borginni Wroclaw árið 1945, þegar Þjóðverjar voru að tapa stríðinu. Meira
20. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ætla ekki að segja starfsmönnum upp

Aðalfundur Síldarvinnslunnar fór fram í gær á Hótel Egilsbúð á Neskaupstað. Á fundinum var ákveðið að fresta arðgreiðslum vegna óvissu. Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2015 | Staksteinar | 208 orð | 2 myndir

Fordæmi komið

Í fyrradag bárust fréttir um að Þjóðverjar hefðu tekið yfir 14 gríska flugvelli. Munu þeir fara með forræði þeirra í 40 ár og taka arðinn af þeim rekstri upp í skuldir. Meira
20. ágúst 2015 | Leiðarar | 242 orð

Holur hljómur

Borgaryfirvöld hafa komið tónlistarnámi í uppnám en vilja kenna öðrum um Meira
20. ágúst 2015 | Leiðarar | 348 orð

Sprenging í Evrópu

Straumur flóttamanna er orðinn illviðráðanlegt vandamál innan ESB Meira

Menning

20. ágúst 2015 | Myndlist | 1445 orð | 7 myndir

„Á Íslandi eru verkin þrívíð, þar sem ég mynda í gegnum ísinn“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á dögunum kom út hjá hinu virta þýska bókaforlagi Hatje Cantz bókin Restlicht með ljósmyndaverkum þýska listamannsins Bernd Nicolaisen. Meira
20. ágúst 2015 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

E.W. Harris leikur á Tjarnarbarnum

Bandaríski tónlistarmaðurinn E.W. Harris heldur tónleika á Tjarnarbarnum í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. Tónleikarnir eru liður í ferð hans um Evrópu, en með henni fylgir hann eftir nýjustu plötu sinni, ReEntry . Meira
20. ágúst 2015 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Eyjólfur, Hugi og Kári halda tónleika í Íslenska bænum

Tónlistarmennirnir Eyjólfur Eyjólfsson, Hugi Jónsson og Kári Allansson halda tónleika í kvöld kl. 20.30 í sýningaskála Íslenska bæjarins sem er í Austur-Meðalholtum í Flóahreppi. Meira
20. ágúst 2015 | Menningarlíf | 1615 orð | 5 myndir

Fjölbreytilegar menningarveislur víða um land

Heimamenn sem finna ekki hjá sér þá þörf eða forvitni sem fær þá til að drattast af stað, til að örva andann með opnum huga og upplifa áhugaverða listsköpun, mættu hugsa sinn gang. Meira
20. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 58 orð | 1 mynd

Fúsi á faraldsfæti

Og aftur af velgengni íslenskra kvikmyndagerðarmanna því að búið er að selja sýningarréttinn á kvikmynd Dags Kára Péturssonar, Fúsa, til Frakklands, Spánar, Grikklands, Tyrklands, Ungverjalands, Tékklands, Italíu, Sviss, Portúgals, Ísrael, Japans og... Meira
20. ágúst 2015 | Bókmenntir | 101 orð | 1 mynd

Harðskafi Arnaldar meðal 60 bestu glæpasagnanna

Hypothermia , ensk útgáfa á skáldsögu Arnalds Indriðasonar, Harðskafi , er á lista dagblaðsins The Sunday Times yfir 60 bestu spennu- og glæpasögur síðustu sex ára, sem birtur var nýverið. Meira
20. ágúst 2015 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Hot Chip á lokakvöldi Iceland Airwaves

Iceland Airwaves 2015 lýkur með stórtónleikum í Valsheimilinu, sunnudaginn 8. nóvember og verður hljómsveitin Hot Chip frá Bretlandi meðal þeirra sem þar koma fram og enski dúettinn Sleaford Mods. Meira
20. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 141 orð | 1 mynd

Kvikmynd Rúnars frumsýnd í Toronto

Þrestir, kvikmynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar, verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, TIFF, í september. Hátíðin er ein sú virtasta í heimi. Meira
20. ágúst 2015 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Láta reyna á brimfimi í Palómakjallara

Hljómsveitirnar Bárujárn, Godchilla og russian.girls munu í kvöld rífa fram blautbúninga sína og brimbretti og halda tónleika í ævarandi brotsjó Palómakjallarans í Naustinni, þar sem sveitirnar munu reyna á brimfimi sína, eins og segir í tilkynningu. Meira
20. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 708 orð | 1 mynd

Með ástríðu fyrir tónlist og sjónvarpi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hæfileikaþættirnir The Voice hafa notið mikilla vinsælda víða um heim hin síðustu ár og hafa verið gerðar sérútgáfur af þeim í a.m.k. 60 löndum. Og nú er komið að Íslandi. Meira
20. ágúst 2015 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Olivier Latry á Kirkjulistahátíð

Hinn heimsfrægi Olivier Latry, organisti við Notre Dame-kirkjuna í París og orgelprófessor við Parísarkonservatoríið, heldur einleikstónleika á Kirkjulistahátíð í kvöld kl. 20 í Hallgrímskirkju. Kl. Meira
20. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 361 orð | 1 mynd

RIFF fundar um kynjakvóta

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Baltasar Kormákur, kvikmyndaleikstjóri og framleiðandi, lýsti þeirri skoðun sinni í sumar að setja þyrfti kynjakvóta á úthlutanir úr Kvikmyndasjóði til að hleypa konum inn í kvikmyndagerð. Meira
20. ágúst 2015 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Sigtryggur flytur gjörninginn „=das ist keine musik=“

Myndlistar- og tónlistarmaðurinn Sigtryggur Berg Sigmarsson flytur gjörninginn „=das ist keine musik=“ í Mengi í kvöld kl. 21. Þá mun hann einnig fagna útgáfu á nýju bókverki sínu í takmörkuðu upplagi, 28 stk. Meira
20. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Sjónvarpsglápið getur verið gott

Undirritaður hefur áður ritað pistil þess efnis að hann skildi ekki sjónvarpsgláp föður síns þegar nútímatækni byði manni upp á að gerast sinn eigin dagskrárstjóri í stað þess að útvista verkinu til dagskrárstjóra Ríkisútvarpsins og 365 miðla. Meira
20. ágúst 2015 | Myndlist | 194 orð | 1 mynd

Sýningin Andlit opnuð á Mokka

Sýning á verkum Jóns Ágústs Pálmasonar, Andlit , verður opnuð á kaffihúsinu Mokka í dag kl. 9. „Penninn fer af stað og byrjar að því er virðist á tilviljunarkenndu kroti. Meira
20. ágúst 2015 | Myndlist | 443 orð | 5 myndir

Tvær ólíkar

Til 30. ágúst 2015. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur kr. 1.400, námsmenn 25 ára og yngri: kr. 800, hópar 10+: kr. 800, öryrkjar, eldri borgarar (70+) og börn 18 ára og yngri: ókeypis. Árskort kr. 3.300. Sýningarstjóri: Hrafnhildur Schram. Meira
20. ágúst 2015 | Bókmenntir | 405 orð | 3 myndir

Þegar fötin skapa konuna

Eftir Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur. Veröld 2015. 220 blaðsíður. Meira

Umræðan

20. ágúst 2015 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Af „fullkomnum heimi“ Kötu Jak.

Eftir Kristin Karl Brynjarsson: "Ef markaði er bannað eða gert það erfiðara að starfa eðlilega fer hann í undirheimana, „svarta hagkerfið“, svo lengi sem eftirspurnin er fyrir hendi." Meira
20. ágúst 2015 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Gleymdist fæðingardeildin?

Það er ekki hægt að segja að ég hafi þurft mörgum sinnum að nota þjónustu fæðingardeildarinnar en ég þurfti þó einu sinni á þjónustu deildarinnar að halda, reyndar í nokkuð langan tíma. Meira
20. ágúst 2015 | Aðsent efni | 932 orð | 1 mynd

Góður bisness

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Þó við séum fá og smá skiptir máli hvaða álit við sköpum okkur meðal þjóða heims." Meira
20. ágúst 2015 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Hvers vegna heldur Seðlabankinn lífskjörum almennings niðri?

Eftir Heiðar Guðjónsson: "Við þær aðstæður sem nú eru alþjóðlegar, þar sem íslenska hagkerfið vex langt umfram hið evrópska, er fráleitt að festa gengi gjaldmiðlanna." Meira
20. ágúst 2015 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Stjórnmál og viðskipti skarast – Stuðningur við viðskiptahömlur á Rússland

Eftir Guðmund Ingason: "Þetta er alveg dæmalaus skammsýni og getur eyðilagt grundvöll viðskipta okkar við Rússland, ekki bara í ár heldur til langs tíma." Meira
20. ágúst 2015 | Velvakandi | 125 orð | 1 mynd

Tilfinningar og vitund

Það hefur verið sagt að í lífinu sé barátta milli góðs og ills. Og að sú barátta fari fram hið innra með okkur. Slíkt getur átt við baráttu gegn viðbrögðum, sem geta haft slæmar afleiðingar, láti maður stjórnast af þeim. Meira
20. ágúst 2015 | Bréf til blaðsins | 361 orð

Vetrarstarf eldri borgara í Hafnarfirði hafið Vetrarstarfsemi BFEH hófst...

Vetrarstarf eldri borgara í Hafnarfirði hafið Vetrarstarfsemi BFEH hófst þriðjudaginn 11. ágúst með Mitchell-tvímenningi. Efstu pör í N/S – % skor: Ragnh. Gunnarsd. - Þorl. Þórarinss. 60,6. Jón Sigvaldason - Katarínus Jónss. 56,7 Erla Sigurjónsd. Meira
20. ágúst 2015 | Aðsent efni | 1024 orð | 2 myndir

Viðskiptaþvinganir Rússa gagnvart íslenskum matvælaframleiðendum

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Þvingunaraðgerðunum er ætlað að tryggja að Rússar beiti sér fyrir því að vopnahléssamkomulag sem kennt er við Minsk verði að fullu virt." Meira

Minningargreinar

20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1683 orð | 1 mynd

Arndís Hannesdóttir

Arndís Hannesdóttir fæddist á Bíldudal 30. júní 1917. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. júní 2015. Arndís var dóttir hjónanna Sigríðar Pálsdóttur húsfreyju, f. 15.2. 1887, d. 29.11. 1966, og Hannesar Stephensen Bjarnasonar kaupmanns, f. 26.8. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2351 orð | 1 mynd

Aron Andri Hall Arnarsson

Aron Andri Hall Arnarsson fæddist í Reykjavík 17. júlí 2003. Hann lést 10. ágúst 2015. Foreldrar hans eru Sigurrós Guðbjörg Gísladóttir, fædd 27. maí 1972, og Arnar Már Hall Guðmundsson, fæddur 19. júlí 1971. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1277 orð | 1 mynd | ókeypis

Aron Andri Hall Arnarsson

Aron Andri Hall Arnarsson fæddist í Reykjavík 17. júlí 2003. Hann lést 10. ágúst 2015.Foreldrar hans eru Sigurrós Guðbjörg Gísladóttir, fædd 27. maí 1972, og Arnar Már Hall Guðmundsson, fæddur 19. júlí 1971. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Áslaug Haraldsdóttir

Áslaug Haraldsdóttir fæddist 13. janúar 1939. Hún lést 7. ágúst 2015. Útför Áslaugar fór fram 14. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Bjarni Bjarnason

Bjarni Bjarnason fæddist 16. júní 1926. Hann lést 1. ágúst 2015. Útför Bjarna fór fram 11. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

Brynja Bragadóttir

Brynja Bragadóttir fæddist í Reykjavík 20. mars 1972. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu hinn 25. júlí 2015. Útför Brynju fór fram 7. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

Emil Guðmundur Guðmundsson

Emil Guðmundur Guðmundsson fæddist 6. desember 1925. Hann lést 22. júlí 2015. Útför Emils var gerð 5. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2139 orð | 1 mynd

Emilía Jóhanna Baldvinsdóttir

Emilía Jóhanna Baldvinsdóttir fæddist í Ólafsfirði 23. september 1926. Hún lést á hjartadeild Landspítala – háskólasjúkrahúss 10. ágúst 2015. Foreldrar Emilíu voru Anna Þorsteinsdóttir, sauma- og hagleikskona, f. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

Friðrik Ingi Guðmundsson

Friðrik Ingi Guðmundsson fæddist 23. júní 1939 í Reykjavík. Hann lést 7. ágúst 2015. Útför Friðriks fór fram 14. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Guðmunda Elíasdóttir

Guðmunda Elíasdóttir óperusöngkona fæddist 23. janúar 1920. Hún lést 2. ágúst 2015. Guðmunda var jarðsungin 7. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Ingólfur Konráðsson

Ingólfur Konráðsson fæddist 19. júní 1929. Hann lést 6. ágúst 2015. Útför Ingólfs fór fram 18. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Jacques Mer

Jacques Mer fæddist í París 17. október 1927. Hann lést 17. júní 2015 í Lille. Jacques Mer var doktor í hagfræði, en lauk auk þess háskólaprófum í lögfræði og bókmenntum. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1987 orð | 1 mynd

Kjartan Guðjónsson

Kjartan Guðjónsson fæddist 30. nóvember 1930 að Slitvindastöðum í Staðarsveit. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 30. júlí 2015. Foreldrar hans voru Guðjón Pétursson, bóndi og sjómaður að Gaul í Staðarsveit, f. 6.5. 1894, d. 7.8. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Kristín Bergmann Tómasdóttir

Kristín Bergmann Tómasdóttir fæddist 12. ágúst 1926. Hún lést 1. ágúst 2015. Útför Kristínar fór fram 12. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Magnús Þorsteinsson

Magnús Þorsteinsson fæddist 15. október 1918. Hann lést 26. júlí 2015. Útför Magnúsar fór fram 10. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 3700 orð | 1 mynd

Ólafur Hannes Hannesson

Ólafur Hannes Hannesson fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1926. Hann lést á heimili sínu 6. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Hannes Jónsson, kaupmaður, f. 1892 á Þóreyjarnúpi í V- Húnavatnssýslu, d. 1971, og Ólöf Guðrún Stefánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Sigmundur Þór Friðriksson

Sigmundur Þór Friðriksson fæddist á Bíldudal þann 11. nóvember 1946. Hann lést 30. júlí 2015. Foreldrar Sigmundar voru Friðrik Ólafsson, f. 2. september 1918, d. 23. september 1983, og Gíslína Guðmundsdóttir, f. 13. apríl 1920, d. 15. október 1991. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2075 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurlaug Sigfúsdóttir

Sigrún Sigurlaug Sigfúsdóttir fæddist í Skálateigi á Norðfirði 23. ágúst 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eiri þann 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Marta Einarsdóttir, f. 22.11. 1905, d. 4.5. 1953, og Sigfús Þorsteinsson, f. 20 3. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 94 orð | 1 mynd

Tryggvi Gunnarsson

Tryggvi Gunnarsson fæddist 24. júlí 1927. Hann lést 14. júlí 2015. Tryggvi var jarðsunginn 21. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Bjarni Vilhjálmsson

Vilhjálmur Bjarni Vilhjálmsson fæddist 24. júní 1932. Hann lést 23. júlí 2015. Útför Vilhjálms var gerð 5. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2015 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

Þóra Aðalheiður Jónsdóttir

Þóra Aðalheiður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 16. október 1923. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 2. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Þorsteinsdóttir, f. 9.11. 1886 á Hrafntóftum í Rangárvallarsýslu, d. 7.7. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. ágúst 2015 | Daglegt líf | 59 orð

Fyrsti litaði maðurinn

Á laugardaginn, 22. ágúst, verða tveir fyrirlestrar í Sauðaneshúsi á Langanesi kl. 14.00. Meira
20. ágúst 2015 | Daglegt líf | 1180 orð | 3 myndir

Fækka villiköttum á mannúðlegan hátt

Ötulir sjálfboðaliðar í félaginu Villiköttum hafa miligöngu um að gelda villiketti, veita þeim læknisaðstoð og koma kettlingum á heimili. Á aðeins einu og hálfu ári hafa yfir 200 kettir verið geldir og árangurinn þar sem félagið starfar er sýnilegur. Meira
20. ágúst 2015 | Daglegt líf | 208 orð | 2 myndir

Krakkajóga og mandölur litaðar

Á laugardaginn, 22. ágúst, verður fullt af skemmtilegum viðburðum á Menningarnótt sem næra andann. Í Borgarbókasafninu í Grófinni verður krakkajóga kl. 16-18. Meira
20. ágúst 2015 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Sígrænar plöntur og klifurjurtir

Sígrænum plöntum og klifurjurtum verður gefinn sérstakur gaumur á göngu um Grasagarðinn í dag kl. 20. Klifurjurtir og sígrænar plöntur hafa notið aukinna vinsælda hérlendis. Meira
20. ágúst 2015 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Unnið út frá orðinu hús-gagn

Í dag, kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna NOT – norðlensk vöruhönnun í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Hlynur Hallsson, safnstjóri, tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna og einstaka verk. Aðgangur er ókeypis. Meira
20. ágúst 2015 | Daglegt líf | 956 orð | 3 myndir

Úlpuþrautin óleysanlega leyst af OZ-fólki

Ekki þurfti nema níu vísbendingar og tvær aukavísbendingar til þess að úlpan Hvannadalshnjúkur fyndist í vísbendingaleik 66°Norður. Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2015 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. O-O...

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. O-O Be7 8. d3 O-O 9. a3 Be6 10. b4 Rd4 11. Hb1 Rd5 12. Bb2 Rxc3 13. Bxc3 f6 14. Bxd4 exd4 15. Dc1 Hc8 16. Df4 c5 17. bxc5 Bxc5 18. Hxb7 Bd5 19. Hbb1 Bxf3 20. Bxf3 Bxa3 21. Hb7 Bc5 22. Meira
20. ágúst 2015 | Í dag | 260 orð

Af makríl og afglapavæðingu

Eins og við var að búast varð „utanríkisráðherra og makrílvandamálið“ Leirverjum að yrkisefni. Ármann Þorgrímsson tók fyrstur upp pennann: Engar lausnir á því fann ýmsum þó sé velviljaður því etið makríls andskotann ekki getur nokkur maður. Meira
20. ágúst 2015 | Fastir þættir | 175 orð

Engar kisur. A-Allir Norður &spade;G9754 &heart;G92 ⋄Á7 &klubs;D84...

Engar kisur. A-Allir Norður &spade;G9754 &heart;G92 ⋄Á7 &klubs;D84 Vestur Austur &spade;86 &spade;ÁK10 &heart;7 &heart;ÁK843 ⋄DG109854 ⋄63 &klubs;972 &klubs;G53 Suður &spade;D32 &heart;D1065 ⋄K2 &klubs;ÁK106 Suður spilar 3G. Meira
20. ágúst 2015 | Í dag | 23 orð

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans. Meira
20. ágúst 2015 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri fjölskyldufyrirtækis

Guðlaug Birna Aradóttir er framkvæmdastjóri fjölskyldufyrirtækisins Skinnfisks. Faðir hennar, Ari Leifsson, stofnaði það árið 1997 og eiga systkinin Guðlaug, Leifur Einar og Ragna María fyrirtækið í dag. Meira
20. ágúst 2015 | Árnað heilla | 13 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup eiga í dag, 20. ágúst, Ragnheiður Óskarsdóttir og Sigurjón...

Gullbrúðkaup eiga í dag, 20. ágúst, Ragnheiður Óskarsdóttir og Sigurjón Á. Fjeldsted... Meira
20. ágúst 2015 | Í dag | 253 orð | 1 mynd

Jóhanna Á. Steingrímsdóttir

Jóhanna Álfheiður fæddist 20.8. 1920. Hún var dóttir hjónanna Steingríms Baldvinssonar, skálds og bónda í Nesi, og Sigríðar Pétursdóttur húsfreyju. Meira
20. ágúst 2015 | Í dag | 58 orð

Málið

Mjalli sést sjaldan nema ætlunin sé að varpa efa á það að einhver sé með toppstykkið í lagi: að vera ekki með ( öllum ) mjalla . Meira
20. ágúst 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Elmar Þór Eggertsson fæddist 20. ágúst 2014. Hann vó 4.096 g...

Reykjavík Elmar Þór Eggertsson fæddist 20. ágúst 2014. Hann vó 4.096 g og var 54 cm á lengd. Foreldrar hans eru Ástríður Magnúsdóttir og Eggert Elmar Þórarinsson... Meira
20. ágúst 2015 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Róbert Orri Gunnarsson

30 ára Róbert ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur og stundar nám í sálfræði við HÍ. Systir: María Helga Gunnarsdóttir, f. 1975, grunnskólakennari í Reykjavík. Foreldrar: Gunnar Vagn Gunnarsson, f. Meira
20. ágúst 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sara Tosti

30 ára Sara ólst upp í Grafarvoginum í Reykjavík, er nú búsett í Hafnarfirði, lauk BSc-próf í sálfræði og MSc-prófi í sömu grein frá HÍ og starfar við sérkennslu við leikskóla. Sonur: Arnór Tosti Aðalbjörnsson, f. 2011. Meira
20. ágúst 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Sigrún Kristínard. Valsdóttir

30 ára Sigrún ólst upp í Reykjavík, er búsett þar, lauk MA-prófi í mannfræði frá HÍ, er stundakennari við HÍ og er forstöðumaður á frístundaheimili, nú í fæðingarorlofi. Maki: Lárus Örn Lárusson, f. 1982, tölvunarfræðingur. Dóttir: Arna, f. 2015. Meira
20. ágúst 2015 | Í dag | 201 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Elín Benjamínsdóttir 85 ára Ally Aldís Lárusdóttir Ásta Jónsdóttir Guðbjörg Eyjólfsdóttir Guðmundur Jónsson Guðmundur Valberg Sigurjónsson Jón Adolf Pálsson Marta Kristjánsdóttir Sveinn Ingvarsson 80 ára Halldór Ingi Hallgrímsson Sigrún... Meira
20. ágúst 2015 | Fastir þættir | 320 orð

Víkverji

Víkverji er forfallinn notandi fésbókarinnar og hefur verið í um áratug. Meira
20. ágúst 2015 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. ágúst 1898 Veitinga- og gistihúsið Valhöll á Þingvöllum var vígt. Nafn sitt dregur húsið af búð Snorra Sturlusonar sem stóð skammt frá þeim stað þar sem húsið var fyrst, en það var flutt á núverandi stað árið 1930. 20. Meira
20. ágúst 2015 | Í dag | 690 orð | 3 myndir

Þungarokkari með áhuga á aflafréttum

Gísli fæddist 20.8. 1975 og ólst upp í Sandgerði enda segist hann vera Sandgerðingur í húð og hár. Hann var í Grunnskóla Sandgerðis og útskrifaðist með 1.000 hestafla vélstjórnarréttindi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meira

Íþróttir

20. ágúst 2015 | Íþróttir | 1215 orð | 2 myndir

Allt lagt í sölurnar

Skíði Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundur Sigurjónsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í alpagreinum, flutti til Noregs ásamt eiginkonu sinni Bryndísi Ýr Viggósdóttur árið 2008. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir

„Alltaf jafn sárt að tapa“

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Bjarka auðvelduð ákvörðunin

Bjarki Guðmundsson, einn efnilegasti skíðamaður landsins, ef ekki sá efnilegasti, hefur ákveðið að keppa fyrir Noreg. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 498 orð | 2 myndir

Byrjar nýjan og spennandi kafla á aðgerð vestanhafs

Frjálsar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson vakti verðskuldaða athygli á frjálsíþróttavellinum síðasta sumar. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Coe í forsetastólinn

Englendingurinn Sebastian Coe varkjörinn forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, á þingi þess í Peking í gær, sem er haldið í aðdraganda heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum sem hefst þar um helgina. Coe, sem sigraði í 1. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Góður lokahringur

Þórður Rafn Gissurarson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, endaði í 22. sæti á Augsburg Classic mótinu í golfi sem lauk í Þýskalandi í gær. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Hverjum mætir Stjarnan?

Í dag verður dregið í 32ja liða úrslit Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu þar sem Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar verða í hattinum. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Þórður Guðjónsson lagði upp sigurmark Íslands sem vann Færeyjar 2:1 í Þórshöfn á þessum degi árið 2003 og komst með því í fyrsta skipti í efsta sæti undanriðils stórmóts karla í knattspyrnu. • Þórður er fæddur á Akranesi þann 14. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Kári og Birkir eygja von

Kári Árnason og Birkir Bjarnason halda enn í vonina um að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með liðum sínum, Malmö og Basel. Kári var með fyrirliðabandið í liði Malmö þegar liðið sótti Stjörnubanana í Celtic heim til Glasgow. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Kiel vann á flautumarki

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska meistaraliðsins Kiel, heldur áfram að safna titlum með liðinu en Kiel bar í gærkvöld sigurorð af Flensburg, 27:26, í árlegum leik meistara meistaranna sem fram fór í Stuttgarter Porsche-Arena höllinni í Stuttgart. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – KR 18.00...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – KR 18.00 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Valur 18.00 4. deild karla: Jáverk-völlur: Árborg – Kóngarnir 18.30 Kórinn-gervigras: Ísbj. – Stál-úlfur 18.30 1. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Mikið ósköp held ég að forráðamenn ÍBV nagi sig í handarbökin yfir því...

Mikið ósköp held ég að forráðamenn ÍBV nagi sig í handarbökin yfir því að hafa látið framherjann Jonathan Glenn fara frá sér til Breiðabliks á dögunum. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Norski landsliðsmaðurinn Erlend Mamelund er búinn að semja við þýska...

Norski landsliðsmaðurinn Erlend Mamelund er búinn að semja við þýska meistaraliðið Kiel til eins árs. Mamelund, sem 31 árs gamall, er ætlað að fylla skarð Tékkans Filip Jicha sem er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Barcelona. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Pedro semur við Chelsea

Spænski landsliðsmaðurinn Pedro, sem allir héldu að væri á leið frá Barcelona til Manchester United, mun ganga í raðir Englandsmeistara Chelsea. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Pepsí-deild kvenna Selfoss – Valur 3:1 Guðmunda Brynja Óladóttir...

Pepsí-deild kvenna Selfoss – Valur 3:1 Guðmunda Brynja Óladóttir 16., Dagný Brynjarsdóttir 84., Donna Kay Henry 86. – Mist Edvardsdóttir 25. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Pique fékk fjóra leiki

Aganefnd spænska knattspyrnusambandsins dæmdi í gær Gerard Pique, miðvörð Spánar- og Evrópumeistara Barcelona, í fjögurra leikja bann og hann missir því af fyrstu fjórum leikjum Börsunga í spænsku 1. deildinni. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 268 orð | 2 myndir

Stærri tankur hjá Selfyssingum

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Selfoss og Valur buðu upp á fín tilþrif í hörkuleik í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Þegar upp var staðið höfðu Selfyssingar 3:1 sigur en liðið tryggði sér stigin þrjú með tveimur mörkum á lokakaflanum. Meira
20. ágúst 2015 | Íþróttir | 548 orð | 2 myndir

Ætlum að minnka forskot FH-inga

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Sextándu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld með tveimur hörkuleikjum. Á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og KR og á Fjölnisvelli tekur Fjölnir á móti nýbökuðum bikarmeisturum Vals. Meira

Viðskiptablað

20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Bretar sjá fram á hækkun vaxta

Margt bendir til að vaxtahækkunarferli hefjist í Bretlandi innan tíðar eftir margra ára lágvaxtatíð þar í... Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 649 orð | 2 myndir

Bretland vanið af lágum vöxtum

Englandsbanki gæti hughreyst markaði með agnarlítilli vaxtahækkun en staða Mark Carney seðlabankastjóra er síst öfundsverð. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 570 orð | 1 mynd

Deilur um fríverslun milli Íslands og Kína

Ísland hefur aldrei deilt við viðskiptaþjóðir sínar þannig að til gerðardómsmeðferðar samkvæmt fríverslunarsamningi hafi komið. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 513 orð | 2 myndir

Efasemdir um björgunaraðgerðir valda lækkun

Sérfræðingar reikna með frekari lækkun nú þegar stjórnvöld virðast ætla að halda sér til hlés Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 641 orð | 2 myndir

Flutningur raftónlistar gæddur lífi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Genki Instruments þróar hreyfiskynjara fyrir raftónlistarfólk til að leysa hvimleiðan vanda. Stofnendurnir setja markið hátt í raftónlistargeiranum. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Fyrir þá sem geta ekki munað nöfn

Forritið Að eiga erfitt með að muna nöfn á fólki getur verið heilmikið vandamál. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 327 orð | 2 myndir

Geta ekki veitt nema vinnslurnar kaupi

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Ekki hefur farið framhjá mörgum að viðskiptabann Rússlands hefur sett strik í reikning margra stórfyrirtækja í sjávarútveginum, en bannið hefur einnig mjög slæm áhrif á smábátaútgerðir. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Glæsilegur penni sem fer sínar eigin leiðir

Stöðutáknið Ekki er hægt að erfa það við eigendur Montblanc-penna að vera ögn montnir, hvað þá ef penninn sem þeir eiga er eins og þessi á myndinni hér til hliðar. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Hagnaður N1 á fyrri hluta árs jókst um 87,9%

Uppgjör Hagnaður N1 nam 635 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi og jókst um 30,5% á milli ára. Fyrstu sex mánuði ársins er því hagnaður félagsins rúmlega 769 milljónir króna sem er 87,9% meira en á sama tímabili í fyrra. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 81 orð

Hagnaður Vodafone 300 milljónir á 2. ársfjórðungi

Uppgjör Hagnaður Vodafone á öðrum ársfjórðungi var 300 milljónir króna og jókst um 43% milli ára. EBITDA hagnaður var 776 milljónir og hækkaði um 16% á milli ára. Tekjur hækkuðu um 3% á ársfjórðungnum og rekstrarkostnaður lækkaði um 1%. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 404 orð | 2 myndir

H&M: lausir þræðir

New York er miðstöð tískuheimsins. En það kann eitthvað annað að búa að baki því að sænska tískufyrirtækið Hennes & Mauritz opnaði þar á dögunum sína stærstu verslun: fyrirtækinu veitir nefnilega ekki af dollurunum. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 111 orð | 2 myndir

Í viðræðum við lífeyrissjóðina

Jón Birgir Jónsson hefur verið í viðræðum við íslensku lífeyrissjóðina um stýringu erlendra eigna þeirra. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 292 orð | 1 mynd

Kaffitár nær vopnum sínum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kaffitár hagnaðist einungis um 1,6 milljónir króna á síðasta ári og var hagnaður þess því nærri 84 milljónum lægri en árið á undan. Yfirstandandi rekstrarár lítur hins vegar mun betur út. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Lex: H&M finnur fyrir slakanum

Hin þekkta fataverslun opnar 400 nýjar verslanir á árinu en berst á sama tíma við afleiðingar niðursveiflunnar í... Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Makríllinn er þekkt afurð á alþjóðamörkuðum

Makríll Á fyrstu sex mánuðum yfirstandandi árs voru flutt út rúm 12 þúsund tonn af heilfrystum makríl frá Íslandi. Norðmenn fluttu á sama tíma út ríflega sex sinnum meira af sömu vöru eða rúm 73 þúsund tonn. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

Með augastað á Aberdeen

Sumarið er mikill annatími hjá Árna Gunnarssyni enda ekkert lát á ferðamönnum, innlendum sem erlendum, sem vilja fljúga hratt og örugglega til allra landshorna. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Dýrt að eiga við Isavia Ísland á leið í hóp... 1,8 milljarða gjaldþrot... Eimskip missir Gullfoss Er Candy Crush... Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Mises færður í þægilegri umbúðir

Bókin Robert P. Murphy er ekki eins og flestir aðrir hagfræðingar. Hann þykir bæði hnyttinn og uppátækjasamur, og kann þá list að koma flóknum hlutum í einfaldan búning. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Mjólkuóþolið atArna er hreint alveg út úr Kú

Íslenskur landbúnaður er mikilvægur fyrir land og þjóð. Um það deilir enginn sæmilega sanngjarn maður. Matvælaframleiðslan sem honum tengist er til fyrirmyndar og margt af því besta sem landinn leggur sér til munns á uppruna sinn í íslenskum sveitum. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Munu ekki grípa til uppsagna

Á aðalfundi Síldarvinnslunnar var ákveðið að fresta arðgreiðslum auk þess sem ekki verður gripið til uppsagna vegna... Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 520 orð | 1 mynd

Óhæði og hlutverk endurskoðenda

Endurskoðandi verður að vera óháður því fyrirtæki sem hann endurskoðar bæði í reynd og ásýnd. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 469 orð | 2 myndir

Samtalið í stjórnarherberginu

Einvalalið sérfræðinga í stjórn fyrirtækis er lítils virði ef samskipti stjórnarmanna eru ekki í lagi. Dýrmætri sérþekkingu og tíma er sóað og rekstri og velferð fyrirtækisins ógnað. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 388 orð | 1 mynd

Seðlabankinn boðar aðgerðir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Seðlabankinn mun grípa til viðeigandi aðgerða til að koma í veg fyrir vaxtamunarviðskipti á komandi misserum. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 51 orð | 1 mynd

Sex milljarða hagnaður

Uppgjör Síldarvinnslan skilaði 7,2 milljarða króna hagnaði fyrir skatta á síðasta ári en reiknaður tekjuskattur nam 1,2 milljörðum króna. Heildarhagnaður útgerðarinnar var því sex milljarðar króna. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um verðbólguhorfur

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Stýrivaxtahækkun Seðlabankans kom ekki á óvart en bankinn gerir ráð fyrir meiri verðbólgu vegna kjarasamninga og nokkuð minni hagvexti. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 2739 orð | 1 mynd

Stýrir sjóðum upp á átta þúsund milljarða

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Fáum Íslendingum hefur tekist að klífa metorðastiga alþjóðlegra stórfyrirtækja líkt og Jóni Birgi Jónssyni. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 42 orð | 5 myndir

Ungir fjárfestar fá fræðslu í Háskólanum í Reykjavík

Á vegum Ungra fjárfesta var haldinn fræðslufundur í Háskólanum í Reykjavík í gær. Yfirskrift fundarins var „Hvernig byrja ég að fjárfesta?“. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 35 orð | 6 myndir

Vaxtaákvörðun Peningastefnunefndar

Vaxtaákvörðun Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands var kynnt í fundarsalnum Sölvhóli í húsakynnum bankans við Kalkofnsveg í gær. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, og Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur, sáu um kynninguna. Meira
20. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 245 orð

Verðbólgan

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í gær tilkynnti Seðlabankinn að stýrivextir yrðu nú hækkaðir um 50 punkta og stæðu vextir á sjö daga bundnum innlánum eftir það í 5,5%. Meira

Ýmis aukablöð

20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

19

Mótorhjólaunnendur geta skoðað falleg hjól á meðan rokkarar þenja... Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

22

Innri friður að hætti hindúa á... Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

4

Listmálarinn Þorgrímur Andri Einarsson hyggst mála fyrir augum gesta og gangandi í Galleríi... Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 8 orð | 1 mynd

6

Gabríela Friðriksdóttir sýnir íslensk fornrit með sínum... Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

8

Borgarsögusafn stendur fyrir fjölda viðburða og í Árbæjarsafni má skoða sýningu um hjáverk... Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 652 orð | 6 myndir

„Fólk hefur mikinn og einlægan áhuga“

Meðal þess sem gestum Menningarnætur stendur til boða er fágætt tækifæri til að fylgjast með listamönnum að störfum. Þeirra á meðal er listmálarinn Þorgrímur Andri Einarsson, nýbakaður handhafi Boldbrush verðlaunanna 2015. Hann hyggst mála fyrir augum gesta og gangandi í Gallerí Fold. Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 493 orð | 1 mynd

„Menningarnótt er dagur fjölskyldunnar“

Með aukasendum og klárum tæknimönnum má tryggja gott farsímasamband þó fjöldi fólks fylli miðbæinn Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 1263 orð | 3 myndir

Fylgst með undirbúningnum í símanum

Mikill undirbúningur liggur að baki flugeldasýningu af þessari stærðargráðu og þarf að mörgu að huga. Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 861 orð | 3 myndir

Galdrarnir í filmunni

Félag íslenskra filmuljósmyndara verður með samsýningu á Fiskislóð. Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 879 orð | 3 myndir

Hamingjan í handgerðum bolla hjá Kaolin

Í Kaolin Keramik Galleríi taka níu samhentar listakonur á móti gestum á Menningarnótt og standa fyrir fjölbreyttum viðburðum þar sem þær kynna verk sín og vinnu, hver með sínum hætti, og dreifa kossum við ljúfan harmonikkuleik. Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 602 orð | 1 mynd

Hátíðin haldin í tuttugasta sinn

Von á nærri þriðjungi landsmanna og þægilegast að mæta á staðinn í ókeypis strætó Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 661 orð | 5 myndir

Hjáverkin skiptu miklu máli

Meðal þess sem sjá má á Menningarnótt er sýning um atvinnusköpun kvenna í heimahúsum Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 451 orð | 4 myndir

Horft ofan í fortíðina með Gabríelu

Gabríela Friðriksdóttir myndlistarkona er hönnuður sýningarinnar Landnámssögur – arfur í orðum þar sem gestum Menningarnætur býðst að skyggnast aftur í tímann og virða fyrir sér mörg hundruð ára gömul handrit sem búin er heillandi og óvenjuleg umgjörð. Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 627 orð | 1 mynd

Hvað má sjá á ljósmyndum blindra?

JCI verður með óvenjulega ljósmyndasýningu á Skólavörðustíg Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 509 orð | 2 myndir

Listaverkaganga, barnaleikrit og tónleikar

Landsbankinn hefur verið aðalbakhjarl Menningarnætur frá upphafi og fagnar því 20 ára afmæli þessarar árlegu miðborgarhátíðar með Reykjavíkurborg. Landsbankinn vill vera virkur í stuðningi sínum við fjölbreytt menningar- og samfélagsverkefni, segir Elínborg Kvaran, markaðsstjóri hjá Landsbankanum. Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 650 orð | 3 myndir

Litrík list sálarinnar

Yöntrur og tónheilun nefnist viðburður í Jógastúdíói þar sem gestir Menningarnætur geta upplifað kyrrð og ró, hlýtt á söng og framandi tóna og notið orkunnar frá Yöntru-verkum úr smiðju listahjónanna Helgu Sigurðardóttur og Viðars Aðalsteinssonar. Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 680 orð | 3 myndir

Óður til mótorhjólamenningarinnar

Rokk af gamla skólanum mun dynja í miðbænum og mótorhjólakempur þenja vélarnar. Meira
20. ágúst 2015 | Blaðaukar | 1170 orð | 2 myndir

Sjókonur – peningar, frelsi og ævintýri

Ég var bæði pasturslítil og bækluð eins og áður var sagt en róa varð ég fyrir því. Þá var ekki róið á öðru en árabátum og voru fimm til sex á hverjum. Stundum var eingöngu kvenfólk á bátunum og það varð að róa hvernig sem veður var. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.