Greinar laugardaginn 22. ágúst 2015

Fréttir

22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

15 þúsund skráðir til leiks í dag

Tæplega 15 þúsund manns höfðu skráð sig til leiks í Reykjavíkurmaraþoninu þegar skráningarstað var lokað í gærkvöldi. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Aðeins einu sinni yfir eðlilegum mörkum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Magn útfjólublárra geisla vegna þynningar í ósonlaginu yfir norðurskautinu hefur minnkað talsvert á undanförnum árum. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

ASÍ kannaði bókaverð

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á nýjum skólabókum í 5 bókabúðum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Góðgæti Fuglalíf á Tjörninni í Reykjavík er ekki sem fyrr enda minna um æti en áður, en ungarnir gefast ekki upp þó á móti blási og finna ýmislegt í ræsinu í nágrenni við... Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Barnaheill skora á stjórnvöld

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sent þingmönnum og sveitarfélögum bréf með áskorun um að tryggja börnum rétt til að stunda grunnnám án endurgjalds. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Báru sundbuxur í regnbogans litum yfir Viðeyjarsundið

93 sjósundgarpar syntu Viðeyjarsundið í gær. 900 metrar eru á milli lands og eyju og synti tæpur helmingur þátttakenda fram og til baka. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

„Beinlínis rangt hjá ráðherranum“

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Mikilvægt er að lestrarkennsla beinist markvisst að þeim fimm meginþáttum sem þjálfaður lestur byggist á svo tryggja megi sem bestan árangur í lestrarkennslunni, segir Steinunn Torfadóttir, lektor við Háskóla Íslands. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 453 orð | 6 myndir

Bætir viðskiptakjör Íslands

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að kaupmáttur íslenskra heimila aukist með haustinu vegna verulegrar lækkunar á olíu- og hrávörumörkuðum. Um leið ættu viðskiptakjör þjóðarinnar að batna. Meira
22. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 86 orð

Danir kjósa um samstarf við ESB

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, tilkynnti í gær að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði haldin í landinu 3. desember. Meira
22. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Eyðilögðu fornt munkaklaustur

Hermenn Íslamska ríkisins eyðilögðu fornt munkaklaustur, sem er kennt við dýrlinginn Elian, í sýrlenska bænum al-Qarytatain. Klaustrið var stofnað fyrir meira en 1.500 árum og þykir hafa mikið menningarlegt gildi. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fá enn umsóknir um endurreikning lána

Lýsing hefur lokið endurreikningi stórs hluta af þeim umsóknum sem bárust í kjölfar hæstaréttardóma um gengislán, sem féllu í mars. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Færeyingar í lykilaðstöðu í Rússlandi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Auknir möguleikar Færeyinga í útflutningi eru í mikilli andstöðu við stöðuna á Íslandi, Noregi, Danmörku og Bretlandi, sem glíma við innflutningsbann á sjávarafurðir af hálfu Rússa. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hagkvæmasti kosturinn ekki metinn

Norðlingaölduveita í Þjórsá er hagkvæmasta virkjunin sem Orkustofnun leggur fyrir verkefnastjórn þriðja áfanga rammaáætlunar. Hún er eina virkjunin í lægsta kostnaðarflokki. Norðlingaölduveita var flokkuð í verndarflokk í núgildandi rammaáætlun. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Hefja á leit að danska herskipinu Gautaborg

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Guðbrandur Jónsson og Fornbátafélag Íslands stefna að því að gera út leiðangur til að leita að keðjum, fallbyssum og ballest danska herskipsins Gautaborgar, sem fórst árið 1718 skammt frá ósum Ölfusár. Meira
22. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hermenn N-Kóreu í viðbragðsstöðu

Hermenn Norður-Kóreu við landamæri Suður-Kóreu hafa fengið fyrirskipanir um að vera í viðbragðsstöðu fyrir hernaðaraðgerðir. Frá þessu greinir ríkisfjölmiðill Norður-Kóreu. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Horfur á meiri bata en spáð var

Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur hjá Greiningu Íslands, segir útlit fyrir að viðskiptakjörin muni batna meira í ár en spáð var. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Höfðu ekki fulla stjórn á flugvélinni

Alvarlegt flugatvik varð þann 26. febrúar 2013 þegar Boeing 757-200 í áætlunarflugi á vegum Icelandair var á leið frá Kaupmannahafnarflugvelli til Keflavíkurflugvallar með 171 manns um borð. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

ÍLS hefur selt 1.654 íbúðareignir frá upphafi árs 2014

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íbúðalánasjóður hefur selt 1.654 íbúðareignir frá upphafi árs 2014. Þegar mest lét, í lok árs 2013, voru 2.606 íbúðareignir í eigu sjóðsins. Í dag á hann 1. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Kaupa 5 prósent í Símanum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Arion banki hefur selt 5% hlut í Símanum fyrir 1.330 milljónir króna. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

Kaupmáttur launa vex sem aldrei fyrr

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kaupmáttur launa hefur aukist mikið að undanförnu í kjölfar kjarasamninga og nokkuð langs tímabils lágrar verðbólgu. Meira
22. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Láta ekki stjórnast af kúgun

Panagiotis Lafazanis, fyrrverandi orkumálaráðherra Grikklands, er leiðtogi hins nýja flokks sem klauf sig frá Syriza. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Leggja til samræmingu samninga

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Leita að byssum 18. aldar herskips í sjó

Stefnt er að því að gera út leiðangur til að finna keðjur, fallbyssur og ballest danska herskipsins Gautaborg sem fórst við strendur Þorlákshafnar árið 1718. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Mannskap vantar en ástandið í lagi

„Okkur vantar mannskap. Ástandið er samt ekki eins slæmt núna fyrir veturinn og þegar allir voru í fríum í sumar. Við erum að ráða og auglýsa en endanleg niðurstaða er ekki komin,“ segir Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 2 myndir

Metafli á túnfiskmiðum

Línuskipið Jóhanna Gísladóttir er nú í sinni þriðju veiðiferð á túnfiskmiðum djúpt suðaustur af landinu. Landað var 29 túnfiskum úr skipinu í Grindavík á miðvikudag og er það mesti afli í einni veiðiferð frá því að Vísir hf. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Miðborgin án bíla á Menningarnótt

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Umfangsmiklar lokanir verða fyrir bílaumferð á dagskrá Menningarnætur í Reykjavík í dag. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Mikil aukning í sjúkraflugi

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Töluverð fjölgun hefur verið í hópi þeirra sem hafa verið fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á milli ára, en það sem af er ári hafa þyrlurnar flutt 97 einstaklinga samanborið við 82 á sama tíma í fyrra. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Milt veður í höfuðborginni

Milt veður verður í höfuðborginni á menningarnótt, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Fremur hæg austlæg eða breytileg átt. Skúrir í dag en úrkomulítið í kvöld. Er því útlit fyrir að flestir geti notið flugeldasýningarinnar. Hiti verður 10 til 15 stig. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Náttúran hér tekur breytingum nánast dag frá degi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sumarið hefur verið lærdómsríkt, enda er þetta svæði líkast kennslustofu í jarðfræði. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 327 orð

Norðlingaölduveita ódýrust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hagkvæmasti orkukosturinn sem Orkustofnun leggur fyrir verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar verður að öllum líkindum ekki metinn. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð

QAVAK var dreginn til Þórshafnar

Varðskipið Þór kom með grænlenska fiskiskipið QAVAK GR21 í togi til hafnar á Þórshöfn skömmu fyrir kl. 19 í gærkvöldi. QAVAK var að veiða síld í flotvörpu í grænlenskri lögsögu er það fékk veiðarfæri í skrúfuna. Skipið var með um 200 tonn af síld. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Reglur um endurgreiðslur rýmkaðar

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur samþykkt breytingu á reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra við tannlækningar. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 156 orð

Sat fastur í þjófavarnarhliðinu

Þrír erlendir karlmenn notuðu öflugan segul sem einn þeirra hafði innanklæða til að eyðileggja þjófavörn á vörum í Hagkaupum á Selfossi í fyrradag. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Silkimjúkt áhugamál rokkara

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Ég hef verið aðdáandi leikfanga, sérstaklega frá níunda áratugnum. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Sinnir landamæraeftirliti út árið 2015

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Varðskipið Týr hélt til Spánar í gær, þar sem skipið mun starfa við leit, björgun og eftirlit fyrir Frontex, landamæraeftirlitsstofnun Evrópusambandsins, næstu tvo mánuðina. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sortuæxli algengasta krabbamein ungra kvenna

Sortuæxli er vaxandi vandamál hér á landi og algengasta krabbameinið hjá ungum konum og þriðja algengasta hjá körlum. Ár hvert greinast 50 Íslendingar og tíu látast úr sortuæxlum. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð

Styrkir kaupmátt heimila

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verðfall á hrávöru og olíu á mörkuðum ætti að geta leitt til lægra vöruverðs á Íslandi í haust. Sú þróun ætti að styrkja kaupmátt launþega. Þetta er mat Yngva Harðarsonar, framkvæmdastjóra Analytica. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sveitasæla í Skagafirði um helgina

Hin árlega landbúnaðarsýning í Skagafirði, Sveitasæla, verður í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, setur sýninguna kl. Meira
22. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Tyrkir ganga að kjörborðinu í nóvember

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur tilkynnt að hann muni boða til þingkosninga í næstu viku og verði þær líklega haldnar 1. nóvember. Á morgun rennur út frestur til að mynda ríkisstjórn eftir þingkosningarnar sem haldnar voru 7. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð

Upphaf greinarinnar vantaði

Í grein Ámunda H. Ólafssonar, Þann dag urðu Herodes og Pílatus vinir , sem birtist í blaðinu 19. ágúst sl., féll niður fyrsta setning greinarinnar. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 400 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Vacation Rusty Griswold dregur fjölskyldu sína í ferðalag þvert yfir landið í flottasta skemmtigarð Bandaríkjanna, Walley World, í þeirri von að hrista fjölskylduna saman. En ekki fer allt eins og áætlað var. Meira
22. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Vinna úr ábendingum

Verið er að vinna úr ábendingum sem borist hafa vegna líkfundarins í Laxárdal í Nesjum síðastliðinn miðvikudag og hefur lögreglan meðal annars haft samband við erlend lögregluyfirvöld vegna málsins. Líkið fannst við Sauðadrápsgil. Meira
22. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Þingmenn Syriza stofna nýjan flokk, Alþýðufylkinguna

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Að minnsta kosti 25 þingmenn úr róttæka vinstriflokknum Syriza í Grikklandi klufu sig úr flokknum og stofnuðu nýjan flokk í gær, Alþýðufylkinguna. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2015 | Leiðarar | 638 orð

Á Ísland að bera þyngstu byrðarnar?

Meiri yfirvegun þarf að komast á í umræðunni um takmarkað viðskiptabann á Rússland Meira
22. ágúst 2015 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Er heiðarleiki ofmetinn?

Núverandi meirihluti borgarstjórnar hefur sýnt einstaka ósvífni við að koma Reykjavíkurflugvelli úr Vatnsmýrinni. Meira

Menning

22. ágúst 2015 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Berglind Björk og tríó á Jómfrúartorgi

Tólftu tónleikar sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu verða haldnir í dag kl. 17. Meira
22. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Ekki eldist allt jafn vel og koníak

Eins og það er nú gaman að sjá gamla þætti í sjónvarpinu eldist ekki allt slíkt efni mjög vel. Dæmi um það eru íslenskir sakamálaþættir sem hafa verið endursýndir á RÚV tvö síðustu miðvikudagskvöld, Allir litir hafsins eru kaldir . Meira
22. ágúst 2015 | Tónlist | 470 orð | 5 myndir

Eykur fjölbreytileikann í Hörpu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Blikktromman nefnist ný tónleikaröð sem hefur göngu sína í Kaldaljósi Hörpu í byrjun september. Meira
22. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 613 orð | 3 myndir

Hin óborganlega Amy

Leikstjóri: Judd Apatow. Handrit: Amy Schumer. Aðalleikarar: Amy Schumer, Bill Hader, Brie Larson og Colin Quinn. Bandaríkin, 2015. 125 mín. Meira
22. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Íslandsfrumsýning Þrasta á RIFF

Þrestir , kvikmynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar, verður frumsýnd hér á landi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, 30. september nk. og mun taka þátt í aðalkeppnisflokki hátíðarinnar, New Vision. Meira
22. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 367 orð | 1 mynd

Malling lærir íslensku

Tökur eru hafnar á íslensku kvikmyndinni Hjartasteini í leikstjórn Guðmundar Arnar Guðmundssonar sem skrifaði einnig handritið. Meira
22. ágúst 2015 | Menningarlíf | 429 orð | 1 mynd

Má bjóða þér vöfflur á fallegum diski?

Hefð er fyrir því að líf sé í tuskunum hjá Kaolin Keramik Galleríi á Menningarnótt. Kaolin er listamannafélag níu leirlistakvenna sem reka galleríið saman og er til húsa á Skólavörðustíg 22. Katrín V. Karlsdóttir segir daginn hefjast með morgunvöfflum. Meira
22. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 287 orð | 3 myndir

Moran, Sloss og Stanhope á Reykjavík Comedy Festival

Dylan Moran, Daniel Sloss og Doug Stanhope munu troða upp á Reykjavík Comedy Festival grínhátíðinni sem haldin verður í lok október. Moran flytur sýninguna Off the Hook í Silfurbergi í Hörpu, 24. október. Meira
22. ágúst 2015 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Pétur opnar sýningu í Anarkíu

Pétur Halldórsson opnar sýningu á málverkum í galleríinu Anarkíu í dag kl. 15. Meira
22. ágúst 2015 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Salka Sól þjálfari í The Voice

Tónlistar- og fjölmiðlakonan Salka Sól Eyfeld verður þjálfari í íslenskri útgáfu sjónvarpsþáttanna The Voice , auk Unnsteins Manuels Stefánssonar, Helga Björnssonar og Svölu Björgvinsdóttur. Þættirnir verða sýndir á Skjáeinum, sá fyrsti í lok september. Meira
22. ágúst 2015 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Sálmar eftir konur og kvikmyndatónlist

Tónlistardagskráin Sálmafoss í Hallgrímskirkju verður meðal viðburða á Menningarnótt sem fram fer í dag. Sálmafossinn mun standa yfir í sex klukkustundir, frá kl. 15 og spannar dagskráin allt frá sálmasöng til tónlistar úr kvikmyndinni Star Wars. Meira
22. ágúst 2015 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

STEFnumót í bakgarði Laufásvegar 40

STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, býður til notalegs STEFnumóts við fjögur söngvaskáld í bakgarðinum að Laufásvegi 40 í dag kl. 16. Þar munu landsþekktir tónlistarmenn koma fram, þau Svavar Knútur, Andrea Gylfadóttir, Hafdís Huld og... Meira
22. ágúst 2015 | Tónlist | 509 orð | 2 myndir

Syngdu, unga ástin mín...

Ímynd hennar (stráksleg), söngrödd og lög kalla fram söngkonur frá níunda áratugnum eins og Tracy Chapman, Tanitu Tikaram og Suzanne Vega. Meira
22. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Søren Malling leikur í Hjartasteini

Einn af þekktari leikurum Danmerkur, Søren Malling, fer með stórt aukahlutverk í fyrstu kvikmynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, Hjartasteini, sem tökur eru hafnar á á Borgarfirði eystri og nágrenni. Meira

Umræðan

22. ágúst 2015 | Aðsent efni | 11 orð | 1 mynd

Armband fannst

Þetta armband fannst á Teigunum í Reykjavík. Vinsamlega sendið á... Meira
22. ágúst 2015 | Bréf til blaðsins | 71 orð

Bikarkeppni BSÍ Annarri umferð bikarkeppninnar er lokið og búið að draga...

Bikarkeppni BSÍ Annarri umferð bikarkeppninnar er lokið og búið að draga í þriðju umferð JE Skjanni ehf. – Halldór Svanbergsson Grant Thornton – Skinney Þinganes Málning hf. Meira
22. ágúst 2015 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Fiskveiðistjórn með hagfræðiráðum

Eftir Björn S. Stefánsson: "Ákvarðanir um fiskveiðistjórn hér við land hafa ekki verið studdar hagfræðilegum rökum." Meira
22. ágúst 2015 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Hrósið fær Siglufjarðar-Róbert

Eftir Guðna Ágústsson: "Þessi maður fór ekki með peningana úr landi, hann hvarf á braut, aflaði mikils og kemur nú heim með þá til að launa byggðinni sinni uppeldi og æskuþrek." Meira
22. ágúst 2015 | Pistlar | 819 orð | 1 mynd

Hugmyndir Bjarna Benediktssonar um lýðræðisvakningu

Formaður Sjálfstæðisflokks ítrekar nú aftur og aftur sjónarmið um aðkomu þjóðarinnar að meginmálum Meira
22. ágúst 2015 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Löð, breði, glóra og flautakollur

Til marks um útbreiddan áhuga á íslenskri tungu hafa þúsundir manna skipað sér í hóp á fasbókinni sem nefnist skemmtileg íslensk orð. Meira
22. ágúst 2015 | Pistlar | 395 orð

Skýringin á velgengni íslenskra kommúnista

Skafti Ingimarsson er eini vinstri sinnaði sagnfræðingurinn, sem gagnrýnt hefur málefnalega bók mína um Íslenska kommúnista 1918-1998 , þótt sú gagnrýni sé aðallega fólgin í því að tilkynna mér, að ég hefði átt að skrifa bók um það, hvers vegna... Meira
22. ágúst 2015 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd

Ungur iðnaður með framtíðina fyrir sér

Eftir Guðnýju Guðjónsdóttur: "Mikil samkeppni er á milli landa sem vilja laða til sín kvikmyndaverkefni" Meira
22. ágúst 2015 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Þegar hvísl verður að hrópi

V ið búum öll í glerhúsi og það er þeim hollt að muna sem hyggjast nýta sér þjónustu vefsíða á borð við Ashley Madison, en ekki síður þeim sem munda nú grjóthnullung í kjölfar upplýsingalekans um notendur framhjáhaldsþjónustunnar. Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2015 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Eiríkur Rafn Thorarensen

Eiríkur Rafn Thorarensen fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1929. Hann lést 27. júlí 2015. Útför Eiríks fór fram 17. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2614 orð | 1 mynd

Elínborg Guðmundsdóttir

Elínborg Guðmundsdóttir fæddist á Lýtingsstöðum í Lýtingsstaðahreppi 23. maí 1946. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki, 9. ágúst 2015. Foreldrar Elínborgar voru hjónin Guðmundur Zophonias Eiríksson, bóndi á Lýtingsstöðum, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1322 orð | 1 mynd

Gísli Birgir Jónsson

Gísli Birgir Jónsson húsasmíðameistari fæddist í Stykkishólmi 5. september 1937. Hann lést 16. ágúst 2015 á St. Fransiskussjúkrahúsinu í Stykkishólmi. Foreldrar hans voru hjónin Katrín Guðmundsdóttir, f. 3. janúar 1896 í Brennu á Hellissandi, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2560 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir fæddist á Vattarnesi við Reyðarfjörð 20.6. 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 16.8. 2015. Foreldrar hennar voru hjónin: Sigríður Kristjánsdóttir, f. 25.9. 1900, d. 6.12. 1963, og Guðmundur Sigurðsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1564 orð | 1 mynd

Kristín Kristjánsdottir

Kristín Kristjánsdóttir fæddist á Lambastöðum í Laxárdal 27. apríl 1944. Hún andaðist á Borgarspítalanum í Reykjavík 21. júlí 2015. Foreldrar Kristínar voru Kristján Einarsson, bóndi á Lambastöðum, f. 13. júlí 1910, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

Margrét Eyjólfsdóttir

Margrét Eyjólfsdóttir frá Bolungarvík fæddist 26. júní 1928. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 9. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Guðmundsson bókbindari og seglasaumari í Bolungarvík og kona hans Valgerður Arnórsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

Rúnar Guðmundsson

Rúnar Guðmundsson var fæddur á Hurðarbaki, Villingaholtshreppi í Árnessýslu, þann 14. október 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi þann 13. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Guðmundur Kr. Gíslason, f. 9.12.1890, d. 21.10. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2310 orð | 1 mynd

Sigríður Ágústa Þórarinsdóttir

Sigríður Ágústa Þórarinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. maí 1958. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 12. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Hulda Hallgrímsdóttir frá Skálarnesi á Seyðisfirði, f. 28.9. 1919, d. 15.12. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2015 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

Sigrún Guðnadóttir Fjeldsted

Sigrún Guðnadóttir Fjeldsted fæddist á Siglufirði 7. júní 1921. Hún lést 23. júlí 2015. Útför Sigrúnar fór fram 10. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2015 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurlaug Sigfúsdóttir

Sigrún Sigurlaug Sigfúsdóttir fæddist 23. ágúst 1932. Hún lést 15. ágúst 2015. Jarðarförin fór fram 20. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2015 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

Snjólaug Aradóttir

Snjólaug fæddist á Grýtubakka í Höfðahverfi 25. september 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku þann 10. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Sigríður Árnadóttir, fædd á Gunnarsstöðum í Þistilfirði 18. september 1896, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2015 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Sæmundur Valtýsson

Sæmundur Valtýsson fæddist 4. maí 1950. Hann lést 12. ágúst 2015. Sæmundur var jarðsunginn 19. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Áhættuþóknun fyrir húsaleigu er ekki há

Í nýjum Markaðspunktum Arion banka kemur fram að áhættuþóknun fyrir húsaleigu sé ekki há þegar ávöxtun á útleigu íbúðarhúsnæðis , sem er 7,4% á höfuðborgarsvæðinu og 8,3% á landsvísu, er borin saman við ávöxtunarkröfu íslenskra ríkisskuldabréfa , sem er... Meira
22. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Fleiri á vinnumarkaðnum á 2. ársfjórðungi

Á öðrum ársfjórðungi voru 196.300 manns á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaðnum, samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands. Þessi fjöldi jafngildir 84% atvinnuþátttöku. Fjölgun hefur orðið á vinnumarkaðnum frá sama tíma í fyrra um 6. Meira
22. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 498 orð | 2 myndir

Metinn á tæpa 27 milljarða

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Arion banki hefur selt hópi fjárfesta um 5% hlut í Símanum, en fyrir viðskiptin átti bankinn 38,32% í fyrirtækinu. Kaupverð hlutarins nemur um 1.330 milljónum króna, eða rúmum 2,5 krónum á hlut. Meira
22. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Vaxtahækkanirnar skila sér illa

Mikil umframeftirspurn var í útboði óverðtryggðra ríkisbréfa í flokki RIKB 25 0612 í gær. Í kjölfar útboðsins var velta með óverðtryggð bréf á eftirmarkaði mikil og hækkaði verð þeirra hressilega. Meira
22. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Verðlækkun á hrávöru hefur jákvæð áhrif hér

Verðlækkun sem verið hefur undanfarið á helstu hrávörum hefur jákvæð áhrif á viðskiptakjör þjóðarbúsins segir í Hagsjá Landsbankans. Þar kemur fram að verð á áli hafi lækkað um 21,5% og olíuverð um 54%. Meira

Daglegt líf

22. ágúst 2015 | Daglegt líf | 423 orð | 1 mynd

HeimurSunnu

Í vikunni lét ég til skarar skríða undir því yfirskini að sjö ára dóttur mína langaði fáránlega mikið í kleinuhring. Meira
22. ágúst 2015 | Daglegt líf | 714 orð | 4 myndir

Hættir ekki fyrr en líf kviknar í verkinu

Vala Ola hefur getið sér gott orðspor sem listamaður í Bandaríkjunum, þar sem hún hefur búið í rúma tvo áratugi. Skúlptúrar hennar prýða nú nokkra bæi þar í landi og hún hefur yfirdrifið nóg að gera, m.a. við skartgripahönnun. Meira
22. ágúst 2015 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Listsköpun ALLSKVENNA

Alls konar konur og fjölbreytileg listsköpun þeirra verða í fyrirrúmi í Ráðhúsi Reykjavíkur á menningarnótt. Dagskráin hefst kl. 14.00 á því að aktívistarnir í Konurtala // Þöggun afhenda Reykjavíkurborg fána og setja á svið gjörning. Meira
22. ágúst 2015 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

...lítið við á götumarkaði í Skaftahlíð

Götumarkaðurinn Skrall í Skaftahlíð verður endurtekinn í dag, laugardag, í Skaftahlíð á milli Lönguhlíðar og Stakkahlíðar, frá kl. 13:00 til 16:00. Meira
22. ágúst 2015 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Skeggsnyrting, kaffi og viskí

Vikingr skeggvörur og Rakarastofa Ragnars og Harðar bjóða gestum Menningarnætur ókeypis skeggsnyrtingu. Skeggjaðir geta komið á Vesturgötu milli kl. 13:00 og 17:00 og látið rakara dekra við andlitsdjásnið í góðu yfirlæti. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2015 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e3 e5 4. Bxc4 exd4 5. exd4 Bd6 6. Rf3 Rf6 7. O-O...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e3 e5 4. Bxc4 exd4 5. exd4 Bd6 6. Rf3 Rf6 7. O-O O-O 8. h3 Rc6 9. Rc3 Bf5 10. Bg5 h6 11. Bh4 g5 12. Rxg5 hxg5 13. Bxg5 He8 14. Dd2 Rxd4 15. Had1 c5 16. b4 b6 17. bxc5 bxc5 18. Hfe1 Hxe1+ 19. Meira
22. ágúst 2015 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

70 ára

Kristján Gunnar Ólafsson , Höfðavegi 33 í Vestmannaeyjum, fagnar 70 ára afmæli sínu í dag, 22. ágúst. Hann mun verja deginum í faðmi... Meira
22. ágúst 2015 | Í dag | 244 orð

Af látum og látalátum

Síðasta laugardagsgáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hávaði sem krakka kríli fremja. Karlrembur sér þetta jafnan temja. Ástartjáning bæði hunda og hesta. Hegðun þess, er skemmtir sér hið besta. Meira
22. ágúst 2015 | Fastir þættir | 572 orð | 2 myndir

Guðmundur efstur í Litháen

Hjörvar Steinn Grétarsson, Guðmundur Kjartansson og Oliver Aron Jóhannesson luku um síðustu helgi keppni á sterku, opnu móti í höfuðborg Lettlands, Riga. Alexei Shirov bar sigur úr býtum, hlaut 7 ½ vinning af níu mögulegum. Meira
22. ágúst 2015 | Í dag | 17 orð

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga...

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga vængja þinna. Meira
22. ágúst 2015 | Fastir þættir | 163 orð

Létt í vasa. S-Enginn Norður &spade;Á6 &heart;G982 ⋄D97 &klubs;ÁG52...

Létt í vasa. S-Enginn Norður &spade;Á6 &heart;G982 ⋄D97 &klubs;ÁG52 Vestur Austur &spade;1094 &spade;G5 &heart;7654 &heart;ÁD103 ⋄1052 ⋄G643 &klubs;1073 &klubs;D64 Suður &spade;KD8732 &heart;K ⋄ÁK8 &klubs;K98 Suður spilar 6&spade;. Meira
22. ágúst 2015 | Í dag | 59 orð

Málið

Á að brjóta blað eða brjóta í blað ? Í Merg málsins eru einar 5 útgáfur. Brjóta blað : segja ekki meira – eða: marka þáttaskil. Brjóta blað í e-u (Íslandssögunni t.d.): marka þáttaskil. Brjóta það í blað : minnast e-s sérstaklega. Meira
22. ágúst 2015 | Í dag | 1155 orð | 1 mynd

Messur á morgun

ORÐ DAGSINS: Hinn daufi og málhalti. Meira
22. ágúst 2015 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Nýtur þess að starfa með góðu fólki

Heba Magnúsdóttir er yfirsjúkraþjálfari á MS setrinu, sem er á Sléttuvegi 5 í Reykjavík. „Þetta er dagvist og endurhæfing fyrir fólk með MS og aðra taugasjúkdóma. Fólkið kemur hingað yfir daginn, fær þjálfun, mat og félagsskap. Meira
22. ágúst 2015 | Í dag | 262 orð | 1 mynd

Selma Jónsdóttir

Selma Jónsdóttir fæddist í Borgarnesi 22.8. 1917. Hún var dóttir Jóns Björnssonar, kaupmanns í Borgarnesi, og Helgu Maríu Björnsdóttur húsfreyju. Meira
22. ágúst 2015 | Í dag | 317 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Garðar Hinriksson Ingibjörg Einarsdóttir 80 ára Sjöfn Guðmundsdóttir 75 ára Helgi Gíslason Jón Kristján Ólafsson Kristján Elís Jónasson Róbert Páll Pétursson 70 ára Aðalheiður Gísladóttir Ágúst Ingimar Sigurðsson Bengta Þorláksdóttir... Meira
22. ágúst 2015 | Árnað heilla | 280 orð

Víkverji

Heimildarmyndin um tónlistarkonuna Amy Winehouse er alveg hreint stórgóð. Víkverji brá sér í bíó á myndina með einstaka konu sér við hlið, æskuvinkonu sína. Meira
22. ágúst 2015 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. ágúst 1809 Jörgen Jörgensen var hrakinn frá völdum, við lok hundadaga. Hann hafði stjórnað Íslandi í 59 daga. 22. ágúst 1926 Minnst var aldarafmælis Helga Hálfdánarsonar sálmaskálds í öllum kirkjum landsins. Meira
22. ágúst 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Þær Thelma Rún Halldórsdóttir , Día Rós Óskarsdóttir og Sara Rós...

Þær Thelma Rún Halldórsdóttir , Día Rós Óskarsdóttir og Sara Rós Rebekkudóttir söfnuðu 5.086 krónum til styrktar Rauða krossinum með því að halda tombólu við Lágafellslaug í... Meira
22. ágúst 2015 | Í dag | 694 orð | 3 myndir

Ævistarf í heimi bóka

Árni fæddist í Keflavík 22.8. 1935 og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1954 og magistersprófi í rússnesku frá Moskvuháskóla 1962. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2015 | Íþróttir | 28 orð

0:1 Fanndís Friðriksdóttir 49. með glæsilegu skoti nokkrum metrum utan...

0:1 Fanndís Friðriksdóttir 49. með glæsilegu skoti nokkrum metrum utan teigs, neðst í hægra hornið. Gul spjöld: Andrea (Breiðabliki) 11. (brot), Málfríður (Breiðabliki) 86. (brot). Rauð spjöld:... Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 105 orð

1:0 José Sito Seoane 41. lék á varnarmann rétt innan teigs og skoraði...

1:0 José Sito Seoane 41. lék á varnarmann rétt innan teigs og skoraði með vinstra fæti neðst í hægra hornið eftir þunga sókn. 1:1 Gunnar Þór Gunnarsson 73. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

„Hélt að ég hefði slitið allt“

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir, fulltrúar Íslands á HM í frjálsum íþróttum í Peking, lentu í kínversku höfuðborginni á fimmtudagsmorgun eftir langt ferðalag. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

„Það er aðalsmerki okkar að vera með læti og djöfulgang“

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Þeir voru með allra sterkasta lið sitt en okkur vantaði tvo úr byrjunarliðinu, sem sýnir hversu gott lið við erum orðnir. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

B jörn Daníel Sverrisson verður í leikmannahópi Viking á morgun þegar...

B jörn Daníel Sverrisson verður í leikmannahópi Viking á morgun þegar liðið sækir Odd heim í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Brons-strákunum var vel fagnað

Strákarnir okkar í U19 ára landsliðinu í handknattleik komu til landsins í gær eftir mikla frægðarför til Rússlands þar sem þeir unnu til bronsverðlauna á heimsmeistaramótinu. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

Eigið skarð vandfyllt

Á Hásteinsvelli Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 766 orð | 1 mynd

Ekki sópa undir teppið

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Í dag hófst heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum og hamingjan ein mun ríkja næstu daga, þar til allir verða flognir á brott úr Fuglshreiðrinu í Peking þann 30. ágúst. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Föstudagar eru góðir dagar, ég held að flestir geti verið sammála því...

Föstudagar eru góðir dagar, ég held að flestir geti verið sammála því. Enn færri tel ég geta neitað því að föstudagskvöldin eru sjaldan síðri og áður en fólk heldur að hér sé á ferðinni einhver fylleríspistill skal ég koma mér að efninu. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Guðmundur kominn á blað

Guðmundur Þórarinsson opnaði markareikning sinn fyrir Nordsjælland þegar lærisveinar Ólafs Kristjánssonar unnu sterkan útisigur á liði Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í gær, 3:1. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Helgi fékk loksins metið

Alþjóða ólympíuhreyfing fatlaðra staðfesti loks í gær heimsmet Helga Sveinssonar í spjótkasti, í flokki aflimaðra ofan hnés (F42), en Helgi setti metið þegar hann kastaði 57,36 metra á Coca Cola móti FH þann 26. júní síðastliðinn. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

ÍBV – KR 1:1

Hásteinsvöllur, Pepsí-deild karla, 16. umferð, föstudaginn 21. ágúst 2015. Skilyrði: Hálfskýjað, gola, völlurinn ágætur. Skot: ÍBV 6 (3) – KR 7 (5). Horn: ÍBV 1 – KR 1. ÍBV: (4-4-2) Mark: Abel Dhaira. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Gunnar Huseby varð Evrópumeistari í kúluvarpi þann 23. ágúst á Evrópumótinu í Ósló í Noregi árið 1946. • Gunnar fæddist 4. nóvember árið 1923 og lést 28. maí árið 1995. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Jáverkvöllur: Selfoss – Fjarðab. L14...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Jáverkvöllur: Selfoss – Fjarðab. L14 Valbjarnarv. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Pepsí-deild karla ÍBV – KR 1:1 Staðan: FH 16113237:1936 Breiðablik...

Pepsí-deild karla ÍBV – KR 1:1 Staðan: FH 16113237:1936 Breiðablik 1695226:1032 KR 1694326:1431 Valur 1674525:1925 Fjölnir 1674523:2125 Fylkir 1656518:2321 Stjarnan 1655618:2120 Víkingur R. 1646624:2418 ÍA 1645720:2617 ÍBV 1643918:2715 Leiknir R. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Ragnarsmótið á Selfossi Haukar – Valur 28:27 Selfoss – Fram...

Ragnarsmótið á Selfossi Haukar – Valur 28:27 Selfoss – Fram 22:37 Þýskaland B-deild: Emsdetten – Nordhorn 27:23 • Ernir Hrafn Arnarson skoraði 5 mörk fyrir Emsdetten, Oddur Grétarsson skoraði 3 og Anton Rúnarson... Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Stjarnan – Breiðablik 0:1

Samsungvöllur, Pepsí-deild kvenna, 14. umferð, föstudaginn 21. ágúst . Skilyrði: Léttskýjað og logn. Gervigrasvöllur. Skot: Stjarnan 6 (3) – Breið. 7 (6). Horn: Stjarnan 2 – Breiðablik 6. Stjarnan : (4-3-3) Mark : Sandra Sigurðardóttir. Meira
22. ágúst 2015 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

Til hamingju, Breiðablik!

Í Garðabæ Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.