Greinar mánudaginn 31. ágúst 2015

Fréttir

31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð

Banaslys varð á Suðurlandsvegi

Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni og ók út af veginum á Suðurlandsvegi, við ána Klifanda um kl. 15 í gær. Fjórir erlendir ferðamenn voru innanborðs. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Brugðið gæti til beggja vona

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Aðalheiður Ámundadóttir, lögfræðingur og fulltrúi Pírata í stjórnarskrárnefnd, segir að brugðið geti til beggja vona í starfi nefndarinnar á næstu vikum. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð

Dagsetning keilumóts Kíkt í skúrinn Keilumót sjónvarpsþáttarins Kíkt í...

Dagsetning keilumóts Kíkt í skúrinn Keilumót sjónvarpsþáttarins Kíkt í skúrinn verður haldið þriðjudaginn 1. september í Egilshöll og hefjast leikar klukkan 19. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Undarlegt ferðalag Það eru iðulega einhverjir á gangi á götunni fyrir utan Hótel Borg á sumrin, einir að fara og aðrir að koma, því alltaf bætast nýir hópar ferðalanga í... Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Fyrirlestrar um Sturlungaöld

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Miðaldastofa Háskóla Íslands mun standa fyrir fyrirlestraröð um Sturlungaöld í vetur. Síðasta vetur stóð stofan fyrir röð fyrirlestra um landnám Íslands, sem þóttu ganga mjög vel. Meira
31. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 232 orð

Gas finnst í Egyptalandi

Ítalski orkurisinn Eni hefur tilkynnt uppgötvun einnar stærstu gaslindar í heimi, undan ströndum Egyptalands. Segir í tilkynningunni að lindin sé á 1.450 metra dýpi og að hún nái yfir um hundrað ferkílómetra. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Kunna vel við sig í kálinu

Það var kærkomið sunnudagssólskinið í Þingeyjarsýslu eftir leiðindaveður í vikunni, en víða þurftu kýr að vera inni vegna mikils kulda og regns, bæði föstudag og laugardag sem endaði með töluverðu næturfrosti. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð

Landnámsbænum seinkar um eitt ár

Framkvæmdir við landnámsbæinn í Mosfellsdal hófust ekki í sumar eins og áætlað hafði verið. Stefnt er að því að þær hefjist næsta sumar. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Landnámsbærinn ekki byggður í ár

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Framkvæmdir við landnámsbæ í Mosfellsdal hófust ekki í sumar eins og hafði verið áætlað. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir næsta sumar, eftir tæpt ár. Fyrirtækið Stórsaga ehf. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Málefni flóttamanna ekki leyst fyrir næstu helgi

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis stefnir að því að funda næsta fimmtudag eða í næstu viku og ræða málefni flóttamanna. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 525 orð | 3 myndir

Mörg hús skemmd og tjón tugir milljóna kr.

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Síðdegis í gær, eftir sleitulausa vinnu alla helgina, fór að djarfa fyrir lokum hreinsunarstarfs á götum Siglufjarðarbæjar. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Óvænt sjón í Grindavík

Skemmtiferðaskipið Ocean Nova lagðist að bryggju í Grindavík í gær, en skipið er fyrsta skemmtiferðaskipið sem hefur viðkomu í Grindavík og því hefur margur Grindvíkingurinn eflaust rekið upp stór augu við þessa óvæntu heimsókn. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Segja breytinga þörf

Aðalfundur Pírata var haldinn um helgina í Iðnó. Um 120 manns sátu fundinn á laugardag og litlu færri í gær, að sögn Finns Þ. Gunnþórssonar, fyrrverandi formanns framkvæmdaráðs flokksins, en nýtt framkvæmdaráð var skipað á fundinum. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Skjót viðbrögð björguðu

„Skemmdirnar eru umtalsverðar og tjón íbúa í mörgum húsum hér er tilfinnanlegt. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Stefnuræðu forsætisráðherra hliðrað til

Stefnuræðu forsætisráðherra í kjölfar þingsetningar, þriðjudaginn 8. september nk., verður flýtt í ár vegna leikjadagskrár íslenska karlalandsliðsins í körfubolta á evrópumeistaramótinu í næstu viku. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Stutt í stjórnarskrárfrumvarp

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Stjórnarskrárnefnd, sem skipuð var af forsætisráðherra í nóvember árið 2013, býr sig nú undir að skila skýrslu í formi frumvarps til Alþingis á næstu vikum. Meira
31. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Svarað í sömu mynt

Grímuklæddur Kúrdi kastar táragashylki í átt að tyrknesku lögreglunni í óeirðum sem áttu sér stað í Istanbúl í gær. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Tveggja alda félagsstarfi fagnað

Haldið var upp á 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags með hátíðarsamkomu í Hallgrímskirkju á laugardaginn. Samkoman var hápunktur á afmælisdagskrá sem staðið hefur allt árið og lýkur um áramótin. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 341 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Absolutely Anything Hópur sérvitra geimvera veita manneskju krafta til að gera hvað sem henni sýnist í tilraunaskyni. Í aðalhlutverkum eru Simon Pegg, John Cleese, Kate Beckinsale, Terry Gilliam og Robin Williams. IMDB 6,4/10 Laugarásbíó 18.00, 20. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 241 orð | 3 myndir

Vilja breyta verslun og vegi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Endurbætur á verslunarhúsi Kaupfélags Skagfirðinga í Varmahlíð í Skagafirði eru nú í undirbúningi. Breyta á ýmsu og bæta innandyra, en sömuleiðis lagfæra bílastæði, aðkeyrslu og umhverfi. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Vitar landsins eru verðmæt þjóðareign

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Vitarnir meðfram ströndum landsins hafa um langt árabil verið mikilvæg sjómerki og þeir eru merkilegar menningarsögulegar minjar. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Þing hefst á óhefðbundinn hátt

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Dagskrá Alþingis þingsetningardaginn 8. Meira
31. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 312 orð

Þrýst á stjórnvöld eftir harmleik

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Þrýstingur á stjórnvöld í Evrópu, um að þau taki raunverulega á vandanum, hefur aukist til muna í kjölfar þess að flutningabifreið fannst með 71 lík innanborðs við hraðbraut í Austurríki á fimmtudag í síðustu viku. Meira
31. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ætla að breyta búðinni í Varmahlíð

Miklar endurbætur standa nú fyrir dyrum á verslun Kaupfélags Skagfirðinga í Varmahlíð í Skagafirði. Þar er einn af vinsælustu viðkomustöðum við þjóðveginn og hjá mörgum sem eru á landshornaflakki er fastur liður að staldra þar við. Meira

Ritstjórnargreinar

31. ágúst 2015 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

67 vega þyngra en 69.000 í Reykjavík

Lýðræðisást meirihlutans í Reykjavík er mikil í orði en engin á borði. Þegar Jóni Gnarr borgarstjóra voru afhentar 69.000 undirskriftir til stuðnings við flugvöllinn í Vatnsmýrinni gerði hann lítið úr þeim og sagðist hafa búist við að þær yrðu fleiri! Meira
31. ágúst 2015 | Leiðarar | 213 orð

Átakanleg yfirboð

Flóttamannastraumurinn í Evrópu er stjórnlaus. Engin umræða fer fram hér um ástæður hans Meira
31. ágúst 2015 | Leiðarar | 362 orð

Kuldaskilin ganga yfir á Kóreuskaga

Stríðsástand vofir reglulega yfir íbúum Norður-Kóreu og Suður-Kóreu Meira

Menning

31. ágúst 2015 | Bókmenntir | 126 orð | 1 mynd

Andersen heldur fyrirlestur um Lindgren

Norræna húsið stendur fyrir höfundakvöldum fyrsta þriðjudag hvers mánaðar í vetur og verður það fyrsta haldið annað kvöld. Meira
31. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Bannað að koma til Bretlands

Rapparinn Tyler, The Creator hefur nú hætt við tónleika sína í Reading og á Leeds-festivalinu í Bretlandi þar sem honum hefur verið meinaður aðgangur inn í Bretland. Meira
31. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

„Bond“ ósáttur við athyglina

Bond-leikarinn Daniel Craig sagði í viðtali við DuJour Magazine á dögunum að hann ætti enn erfitt með að takast á við þá athygli sem hann fær frá almenningi vegna frægðar sinnar. „Barir eru erfiðastir út af farsímunum,“ sagði Craig. Meira
31. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Blackadder gæti snúið aftur á skjáinn

Sir Tony Robins, sem lék Baldric í sjónvarpsþáttunum Blackadder, segir ekki útilokað að aðdáendur þáttarins muni sjá nýja þætti á næstunni. Meira
31. ágúst 2015 | Leiklist | 55 orð | 7 myndir

Borgarleikhúsið var með opið hús í fyrradag og gátu gestir og gangandi...

Borgarleikhúsið var með opið hús í fyrradag og gátu gestir og gangandi skoðað leikhúsið og kynnt sér verkin sem verða sýnd á leikárinu. Meira
31. ágúst 2015 | Hugvísindi | 56 orð | 1 mynd

Leiklist og stjórnmál á Ítalíu fasismans

Ilona Fried, prófessor í ítölsku við ELTE-háskóla í Búdapest, heldur fyrirlestur um leiklist og stjórnmál á Ítalíu fasismans á 4. áratug síðustu aldar í fyrirlestrasal á 4. hæð í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, kl. 20.30 í kvöld. Meira
31. ágúst 2015 | Menningarlíf | 2054 orð | 4 myndir

Lummusveppur

Almennt: Einnig nefndur garðalumma eða lummungur. Lífshættulega eitraður sveppur sem vex víða um land. Athuga skal að í eldri innlendum og erlendum sveppabókum er hann sagður ætur ef hann er soðinn og vatninu hent. Þetta er ekki rétt! Meira
31. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Pistlahöfundur sem nær flugi

Þeir eru ekki margir pistlahöfundarnir sem hafa náð flugi í íslensku útvarpi, og náð að svífa þar ár eftir ár og dreifa áhugaverðri speki sinni, upplifunum og skoðunum til hlustenda. Meira
31. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Spenna og kvíði fyrir komandi Top Gear

Framtíð breska sjónvarpsþáttarins Top Gear er í algjörri óvissu. Kim Shillinglaw, einn stjórnanda hjá BBC2, segist vera bæði spennt en einnig kvíðin yfir nýju Top Gear þáttunum. Meira

Umræðan

31. ágúst 2015 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Að forðast ofneyslu prótíns á efri árum

Eftir Pálma Stefánsson: "Prótín og orkuskortur gerir fljótt vart við sig enda lífshættulegt en erfitt er í raun að forðast langvarandi ofneyslu orkufæðu og afleiðingarnar." Meira
31. ágúst 2015 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Börnin geta verið svo grimm

Sá sem þetta skrifar er geysilegur aðdáandi íslensku þjóðarsálarinnar. Hún hefur oft reynst ókeypis skemmtiatriði á heimsmælikvarða. Sérstaklega þegar hún fer á hliðina yfir einhverjum smámálum. Meira
31. ágúst 2015 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Lífið sjálft

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags og jafnframt 70 ára afmælis Gídeonfélagsins á Íslandi 30. ágúst 2015." Meira

Minningargreinar

31. ágúst 2015 | Minningargreinar | 3793 orð | 1 mynd

Ársæll Þorsteinsson

Ársæll Þorsteinsson fæddist í Neskaupstað 3. júlí 1933. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 18. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Þorsteinn Júlíusson, útgerðarmaður og skipstjóri í Neskaupstað, f. 1905, d. 1993, og Þórunn Elísabet Stefánsdóttir, húsmóðir,... Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2226 orð | 1 mynd

Hrefna Sigurðardóttir

Kristjana Hrefna Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist 21. maí 1920 í Laufási, Þingeyri við Dýrafjörð. Hún lést á Seljahlíð 21. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Sigurður Friðrik Einarsson kennari, f. 25. september 1875, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1606 orð | 1 mynd

Pétur Hans Baldursson

Pétur Hans Baldursson fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 18. apríl 1945. Hann lést á heimili sínu 25. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Baldur Pétursson, f. 16. júní 1915, og Sveinbjörg Hansdóttir Wium, f. 4. mars 1921. Systkini Péturs eru Petra, f. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1719 orð | 1 mynd

Valur Waage

Valur Waage fæddist í Reykjavík 16. júní 1937. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 20. ágúst 2015. Foreldrar Vals voru Ölver Magnússon Waage, f. að Mýrarhúsum í Arnarfirði 11. maí 1907, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Byggðastofnun með 36,5 milljóna hagnað það sem af er ári

Byggðastofnun birti á föstudag árshlutareikning fyrir tímabilið janúar til júní 2015. Samkvæmt uppgjörinu nam hagnaður tímabilsins 36,5 milljónum króna. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn 75,3 milljónum. Meira
31. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Fjögurra ára deila VW og Suzuki á enda

Alþjóðaviðskiptaráðið, ICC, hefur úrskurðað að bílaframleiðandanum VW beri að selja 19,9% eignarhlut sinn í Suzuki. Volkswagen AG keypti hlutinn árið 2009 í samræmi við samstarfssamning sem gerður var við Suzuki. Miðuðu kaupin m.a. Meira
31. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Vill gera róttækar umbætur á franskri vinnulöggjöf

Gagnrýnendur franskra stjórnvalda hafa bent á að mjög ströng vinnulöggjöf þar í landi standi í vegi fyrir fjölgun starfa og dragi úr þrótti efnahagslífsins. Meira

Daglegt líf

31. ágúst 2015 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

„Að trúa kjaftæði“

Breski heimspekingurinn og rithöfundurinn Stephen Law er staddur hér á landi í boði Siðmenntar og flytur tvö erindi á vegum félagsins. Á Kex hosteli í kvöld kl. Meira
31. ágúst 2015 | Daglegt líf | 719 orð | 4 myndir

Magnaðar myndir í myrkrinu

Skólarnir eru byrjaðir, dagarnir styttast og enginn ábyrgur forráðamaður sendir barn sitt ólýsanlegt út í myrkrið. Bjarnheiður Erlendsdóttir hannar og framleiðir alls konar endurskinsmyndir fyrir alls konar fólk á öllum aldri. Meira
31. ágúst 2015 | Daglegt líf | 194 orð | 1 mynd

Skrappað með Önnu Sigríði

Skrappsíðugerð, eða Scrapbooking, er aldagamalt listform sem rekja má til Viktoríutímans. Að vísu án ljósmyndanna sem nú eru yfirleitt uppistaðan í skrappsíðugerðinni. Skrapp er nokkurs konar minningabók, myndaalbúm og föndurbók, allt í einni bók. Meira
31. ágúst 2015 | Daglegt líf | 604 orð | 3 myndir

Var gefinn fyrir skraut og slúður

Þótt kanadíski tískuhönnuðurinn Arnold Scaasi, sem lést fyrr í mánuðinum 85 ára að aldri, væri frægastur fyrir að hanna íburðarmikla samkvæmiskjóla á fjórar forsetafrúr Bandaríkjanna, frægar og fagrar kvikmyndastjörnur og samkvæmisdömur var hann ekki... Meira

Fastir þættir

31. ágúst 2015 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 dxc4 4. Da4+ Rd7 5. Dxc4 Rgf6 6. Rf3 a6 7. Dc2...

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 dxc4 4. Da4+ Rd7 5. Dxc4 Rgf6 6. Rf3 a6 7. Dc2 c5 8. Rc3 Bd6 9. 0-0 0-0 10. d4 h6 11. Hd1 De7 12. dxc5 Bxc5 13. a3 Ba7 14. b4 Hb8 15. Re4 Rxe4 16. Dxe4 Rf6 17. Dc2 e5 18. Bb2 e4 19. Bxf6 gxf6 20. Rd4 e3 21. f4 Hd8 22. Meira
31. ágúst 2015 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

80 ára

Elsku mamma, tengdamamma, amma og langamma, Ingveldur Alfonsdóttir , er áttræð í dag. Við óskum henni hjartanlega til hamingju með daginn. Þín... Meira
31. ágúst 2015 | Í dag | 298 orð

Af flyðrum, ótíð og karlfuglum

Á fimmtudag skrifaði Davíð Hjálmar Haraldsson í Leirinn um „öryrkja á vinnumarkaði“: Að víst geti flyðrurnar flogið og flóðhestar lifi við Sogið og Hópsvatn sé bratt er haldið eins satt og að Hauksdóttir get´ekki logið. Sr. Meira
31. ágúst 2015 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Bakar pabbakökur

Sigurbjörn Árni Arngrímsson, prófessor í íþróttafræði við Háskóla Íslands og íþróttalýsir á afmæli í dag en fróðleikur Sigurbjörns og kunnátta hefur fengið ótrúlegasta fólk til að setjast við skjáinn og horfa á lýsingar. Meira
31. ágúst 2015 | Í dag | 10 orð

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (23. Davíðssálmur)...

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (23. Meira
31. ágúst 2015 | Fastir þættir | 176 orð

Endurskoðun. S-Enginn Norður &spade;65 &heart;74 ⋄K105...

Endurskoðun. S-Enginn Norður &spade;65 &heart;74 ⋄K105 &klubs;KG9632 Vestur Austur &spade;D3 &spade;97 &heart;KG983 &heart;102 ⋄ÁG9764 ⋄D32 &klubs;-- &klubs;D108754 Suður &spade;ÁKG10842 &heart;ÁD65 ⋄8 &klubs;Á Suður spilar 4&spade;. Meira
31. ágúst 2015 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Helga Dögg Snorradóttir

30 ára Helga Dögg er frá Álftanesi en býr í Hveragerði. Hún er viðskiptafr. en er í fæðingarorlofi. Maki : Stefán Lárusson, f. 1985, mjólkurfr. hjá Kjörís. Börn : Sigrún Ósk, f. 2009, og Jóhanna Sóldís, f. 2015. Foreldrar : Snorri Finnlaugsson, f. Meira
31. ágúst 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir

30 ára Helga Ingibjörg er Norðfirðingur, er með BA-gráðu í félagsráðgjöf og vinnur á leikskóla. Maki : Loftur Gíslason, f. 1969, kokkur í álverinu í Reyðarfirði. Börn : Guðrún Eva, f. 2010, og Emma Sólveig, f. 2013. Foreldrar : Gunnar Ásgeir Karlsson,... Meira
31. ágúst 2015 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Helga Sjöfn Ólafsdóttir

30 ára Helga Sjöfn fæddist í Borgarnesi en hefur búið í Grundarfirði frá 6 ára aldri. Hún rekur þvottahúsið og verslunina Blossa ehf. og vinnur hlutastarf á dvalarheimili. Bræður : Samfeðra, Þorgeir og Ísólfur, og sammæðra, Sigurður Heiðar. Meira
31. ágúst 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hveragerði Jóhanna Sóldís Stefánsdóttir fæddist 6. janúar 2015 á...

Hveragerði Jóhanna Sóldís Stefánsdóttir fæddist 6. janúar 2015 á Landspítalanum. Hún vó 4.764 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Dögg Snorradóttir og Stefán... Meira
31. ágúst 2015 | Árnað heilla | 326 orð | 1 mynd

Janus F. Guðlaugsson

Janus Friðrik Guðlaugsson er lektor við íþrótta- og heilsubraut við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Meira
31. ágúst 2015 | Í dag | 49 orð

Málið

Hávelborinn þýðir tiginn eða háttvirtur . Um ættgöfuga er sömuleiðis til háborinn . En það orð hefur líka verið notað til að leggja áherslu á skömm , svívirðu o.þ.u.l. Sagt er t.d. að e-ð sé til háborinnar skammar . Meira
31. ágúst 2015 | Fastir þættir | 257 orð | 2 myndir

Með vanan eyjarskeggja í eldhúsinu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Í þremur uppgerðum pakkhúsum, þ.e. í Samkomuhúsi Flateyjar, Eyjólfspakkhúsi og Stóra-Pakkhúsi, má finna Hótel Flatey. Meira
31. ágúst 2015 | Fastir þættir | 487 orð | 2 myndir

Nafna þjóðskálds er haldið að merum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Jafnlyndi og þægilegt geðslag og gott tölt einkenna stóðhestinn. Hann er viljugur, lætur vel að stjórn og hefur gott útlit. Þá ber hann sterka eiginleika þess sem færist frá kyni til kyns. Meira
31. ágúst 2015 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

Peningastyrkurinn kom sér vel

Sprotafyrirtækið Gullsteinn á Reykhólum framleiðir vörulínu af lífrænum þara í formi fæðubótarefna og hunda- og kattanammi úr þurrkuðum harðfiski. Meira
31. ágúst 2015 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

Sjá engin rök sem mæla með brotthvarfi úr Reykhólahreppi

Í Flatey á Breiðafirði horfa íbúar nú í auknum mæli til Stykkishólmsbæjar og vilja sameiningu við sveitarfélagið. Eyjan tilheyrir hins vegar Reykhólahreppi og segir sveitarstjórinn þar, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, málið nokkuð flókið. Meira
31. ágúst 2015 | Árnað heilla | 136 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigrún J. Meira
31. ágúst 2015 | Í dag | 558 orð | 4 myndir

Unir sér vel í silungaám á kyrrlátum stöðum

Elvar Jónsson er fæddur í Reykjavík 31. ágúst árið 1975. Hann bjó á Stöðvarfirði fyrstu 15 árin að undanskildu fyrsta árinu sínu. Elvar var í Grunnskóla Stöðvarfjarðar í 1.-9.bekk og fór síðasta árið í Alþýðuskólann á Eiðum. Meira
31. ágúst 2015 | Fastir þættir | 337 orð | 5 myndir

Vinalegi bóndinn stendur á bryggjunni í Flatey

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þegar ferðalangar koma í land í Flatey á Breiðafirði tekur gjarnan Magnús Jónsson bóndi í Krákuvör á móti þeim. Er hann einn þeirra sjö sem lögheimili hafa í eyjunni, en alls dvelja þar fimm allt árið um kring. Meira
31. ágúst 2015 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Líf og saga tunglfarans Neil Arm- strong var til umfjöllunar í ágætum heimildaþætti sem sýndur var í Sjónvarpinu í síðustu viku. Meira
31. ágúst 2015 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. ágúst 1913 Eggert Stefánsson hélt fyrstu söngskemmtun sína í Bárubúð í Reykjavík. „Varla hefur fegurri rödd heyrst hér,“ sagði í Vísi. Meira

Íþróttir

31. ágúst 2015 | Íþróttir | 79 orð

1:0 Gunnar Már Guðmundsson 24. Fékk flotta sendingu frá Arnóri Eyvari af...

1:0 Gunnar Már Guðmundsson 24. Fékk flotta sendingu frá Arnóri Eyvari af hægri kantinum og renndi sér í knöttinn og sendi hann í markið. 1:1 Guðjón Baldvinsson 77. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 241 orð | 2 myndir

A ron Jóhannsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Werder Bremen í þýsku 1...

A ron Jóhannsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Werder Bremen í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu þegar liðið vann 2:1-sigur á Borussia Mönchengladbach. Aron skoraði fyrsta mark leiksins, seint í fyrri hálfleik. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Ágúst taplaus í ágúst

Í Grafarvogi Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, er taplaus í ágústmánuði. Liðið vann einn leik í byrjun mánaðarins og hefur síðan gert fjögur jafntefli í röð. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 688 orð | 2 myndir

Ágætt að fá svona spark í rassinn rétt fyrir mótið

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Við fundum strax hvað þeir voru klárir í slaginn á meðan það var þreytustimpill yfir okkur. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Breiðablik – Leiknir R.0:0

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 18. umferð, sunnudaginn 30. ágúst 2015. Skilyrði : Frábær. Völlur glæsilegur. 12 stiga hiti, léttur vindur og skýjað. Skot : Breiðablik 12 (6) – Leiknir R. 9 (3) Horn : Breiðablik 7 – Leiknir R. 3. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Emil meiddist á vinstra hné

Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, þurfti að fara af velli strax á 22. mínútu þegar lið hans, Hellas Verona, tapaði 2:0 fyrir Genoa á útivelli í ítölsku A-deildinni í gærkvöldi. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Fátt er skemmtilegra en að horfa á stelpuna sína spila fótbolta. Ég er...

Fátt er skemmtilegra en að horfa á stelpuna sína spila fótbolta. Ég er svona þokkalega rólegur á línunni, kvarta stundum og kveina en hvet miklu meira. Um helgina var Intersport mótið í Mosfellsbæ og komu lið víða að til að sparka í tuðru og skora mörk. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 559 orð | 4 myndir

FH í vænlegri stöðu

Í Kaplakrika Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is FH og Víkingur mættu til leiks á ólíkum forsendum í gær. FH freistaði að bæta stöðu sína á toppi deildarinnar á meðan Víkingur þarf að ná í þrjú stig til þess að hrekja falldrauginn endanlega úr Fossvoginum. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Fjölnir – Stjarnan1:1

Fjölnisvöllur, Pepsi-deild karla, 18. umferð, sunnudaginn 30. ágúst 2015. Skilyrði : Fín, smá andvari, rigning um tíma í seinni hálfleik. Skot : Fjölnir 16 (7) – Stjarnan 11 (3) Horn : Fjölnir 4 – Stjarnan 8. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Frakkland Bordeaux – Nantes 2:0 • Kolbeinn Sigþórsson var í...

Frakkland Bordeaux – Nantes 2:0 • Kolbeinn Sigþórsson var í liði Nantes fram á 63. mínútu. Grikkland Levadiakos – Olympiacos 0:2 • Alfreð Finnbogason var ekki með Olympiacos vegna meiðsla. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Genoa – Hellas Verona 2:0 • Emil Hallfreðsson fór meiddur af...

Genoa – Hellas Verona 2:0 • Emil Hallfreðsson fór meiddur af velli á 22. mínútu hjá Hellas Verona. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Getafe – Granada 1:2 Las Palmas – Levante 0:0 Sevilla...

Getafe – Granada 1:2 Las Palmas – Levante 0:0 Sevilla – A.Madrid 0:3 Valencia – La Coruna 1:1 Eibar – A.Bilbao 2:0 Real Madrid – Betis 5:0 Celta – Vallecano 3:0 Barcelona – Malaga 1:0 R.Sociedad –... Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Gylfi var United erfiður á ný

Gylfi Þór Sigurðsson minnti á sig eftir að hafa verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í fyrstu leikjum Swansea á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Sævar Jónsson var í lykilhlutverki í vörn íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem gerði jafntefli, 1:1, við Sovétríkin, silfurlið á EM fyrr á árinu, í undankeppni HM á Laugardalsvellinum 31. ágúst 1988. • Sævar er fæddur árið 1958. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

KA komið upp í annað sætið

Það er heldur betur spenna í 1. deild karla í knattspyrnu. Þróttur, sem lengi sat á toppnum framan af sumri, tapaði fyrir Fjarðabyggð um helgina en KA-mönnum hefur hins vegar vaxið ásmegin síðan Srdjan Tufegdzic tók við. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 526 orð | 3 myndir

Keflvíkingarnir kveðja

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV vann afar sannfærandi sigur á botnliði Keflavíkur í gær, 3:0, og með tapinu er Keflavík nánast fallin en það þarf risastórt kraftaverk ef liðið ætlar sér að halda velli í Pepsi-deildinni. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 322 orð | 2 myndir

Lukka með Leikni

Í Kópavogi Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Loksins var einhver heppni með Leikni. Liðið hefur oft verið kýlt niður en alltaf rís það upp að nýju. Þegar örfáar sekúndur lifðu leiks fékk Leiknir á sig vítaspyrnu gegn Blikum. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Pepsí-deild karla KR – Valur 2:2 FH – Víkingur 1:0 Fylkir...

Pepsí-deild karla KR – Valur 2:2 FH – Víkingur 1:0 Fylkir – ÍA 0:0 Breiðablik – Leiknir 0:0 Fjölnir – Stjarnan 1:1 ÍBV – Keflavík 3:0 Staðan: FH 18133239:1942 Breiðablik 18106227:1036 KR 18105329:1635 Valur... Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

PSV Eindhoven – Feyenoord 3:1 • Hjörtur Hermannsson var í...

PSV Eindhoven – Feyenoord 3:1 • Hjörtur Hermannsson var í leikmannahópi varaliðs PSV um helgina. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 552 orð | 4 myndir

Stig sem gæti skipt máli

Í Árbæ Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍA nældi í stig í Árbænum í gærkvöldi sem gæti reynst mikilvægt þegar upp verður staðið í Pepsí-deild karla í haust. Fylkir og ÍA gerðu markalaust jafntefli í 18. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 555 orð | 4 myndir

Stjarnan skein í lokin

Í Laugardal Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Hann var torsóttur, þriðji bikarmeistaratitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum þegar meistararnir mættu Selfossi á Laugardalsvellinum á fallegum degi á laugardag. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Stórleikur Odds dugði ekki til

Geir Sveinsson og lærisveinar hans fara vel af stað í þýsku 1. deildinni í handknattleik en liðið vann útisigur á Tus N-Lübbecke, 29:28, um helgina. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Swansea – Man. Utd 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson var í liði...

Swansea – Man. Utd 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson var í liði Swansea og lagði upp fyrra mark liðsins. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Tár, bros og gaddaskór

HM í frjálsum Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Frjálsíþróttasamband Kenía grátbað Kína og Noreg um helgina að hjálpa sér í baráttunni við ólögleg lyf í frjálsum íþróttum. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 541 orð | 4 myndir

Titlalaust hjá KR-ingum

Í Vesturbæ Jóhann Ólafsson johann@mbl.is KR-ingar kvöddu titilbaráttuna í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Þeir mættu þá Valsmönnum og skildu liðin jöfn, 2:2, í bráðfjörugum leik þar sem Almarr Ormarsson jafnaði metin fyrir heimamenn í uppbótartíma. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Vignir byrjaði með látum

Vignir Svavarsson, landsliðsmaður í handknattleik, fór fyrir sínum mönnum í Midtjylland þegar liðið vann Mors-Thy í Íslendingaslag í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik um helgina. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Viking – Sandefjord 2:0 • Jón Daði Böðvarsson lék allan...

Viking – Sandefjord 2:0 • Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn fyrir Viking og skoraði seinna markið. Björn Daníel Sverrisson kom inná sem varamaður á 80. mínútu og Steinþór Freyr Þorsteinsson á 87. mínútu. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 67 orð

VÍTI 90. Breiðablik fékk vítaspyrnu en Jonathan Glenn skaut yfir úr...

VÍTI 90. Breiðablik fékk vítaspyrnu en Jonathan Glenn skaut yfir úr spyrnunni. Gul spjöld : Atli (Breiðabliki) 83. (brot), Ólafur (Leikni) 85. (brot), Daði (Leikni) 86. (töf), Glenn (Breiðabliki) 90., (tuð), Kristján Páll (Leikni) 90. (brot). Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Werder Bremen – Mönchengladbach 2:1 • Aron Jóhannsson var í...

Werder Bremen – Mönchengladbach 2:1 • Aron Jóhannsson var í liði Werder fram á 70. mínútu og skoraði fyrra mark liðsins. Dortmund – Hertha B. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Þuríður Erla best og setti tvö met

Þuríður Erla Helgadóttir varð um helgina Norðurlandameistari í -58 kg flokki í ólympískum lyftingum, en keppt var í Slagelse í Danmörku. Meira
31. ágúst 2015 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Bergischer – Flensburg 22:29 • Arnór Þór...

Þýskaland A-DEILD: Bergischer – Flensburg 22:29 • Arnór Þór Gunnarsson skoraði 1 mark fyrir Bergischer. Björgvin Páll Gústavsson ver mark liðsins. Wetzlar – Füchse Berlín 27:33 • Erlingur Richardsson þjálfar Füchse. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.