Greinar miðvikudaginn 2. september 2015

Fréttir

2. september 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð

1.200 bættust við á biðlista

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Þann 15. júlí sl. biðu 5.723 einstaklingar eftir skurðaðgerð, um 1.200 fleiri en á sama tíma í fyrra. Þar af höfðu um 4.000 beðið lengur en þrjá mánuði. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Aflakló í fjórða ættlið

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Tölur strandveiða voru kunngjörðar í gær, en Hulda SF frá Hornafirði veiddi mest, rúm 40 tonn. Hólmar Unnsteinsson er þar skipstjóri, en hann er aðeins 25 ára. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Aldraðir íbúar stefna borginni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Helsta krafa okkar er sú að staðið verði við samning um að þarna verði áfram rekin þjónustumiðstöð fyrir aldraða,“ segir Logi Jónsson, formaður húsfélagsins að Þorragötu 5-9. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Aurum-málið frestast

Fyrirtöku á kröfu sérstaks saksóknara um að Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari, víki sæti í Aurum Holdingsmálinu var í gær frestað um tvær vikur því verjendur telja að ekki liggi fyrir á hverju krafan byggist. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Ágúst sérlega blautur á mörgum veðurstöðvum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veðrið í ágústmánuði var á margan hátt nálægt meðallagi með þeirri undantekningu að sérlega úrkomusamt var um landið norðan- og norðaustanvert og metúrkoma á nokkrum stöðvum. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Bankamenn ræða útfærsluatriði

Bankamenn funduðu með viðsemjendum sínum í gær og annar fundur er fyrirhugaður í dag. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

„Skil sjónarmið foreldra“

Óánægja er meðal nokkurra foreldra nemenda við Vesturbæjarskóla í Reykjavík vegna framkvæmda þar. Fyrsta skóflustunga að stærra skólahúsi var tekin í sl. viku og nú stendur jarðvegsvinna yfir og verður næsta mánuðinn eða svo. Meira
2. september 2015 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

„Þýskaland, Þýskaland!“

Farandmaður í Búdapest rífst við lögreglumann í gær, ungversk stjórnvöld létu í gær loka um hríð aðaljárnbrautarstöðinni, Keleti, í borginni. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Efnahagshorfur góðar á Íslandi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ný skýrsla OECD um efnahagshorfur á Íslandi var gefin út í gær. Í henni segir að þrátt fyrir góðan árangur síðustu ár séu enn áskoranir til staðar. Horfurnar séu þó góðar. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Listvinir Það er alltaf sérlega spennandi að virða fyrir sér listaverkin sem prýða höfuðborgina okkar. Þessir vökulu ferðamenn á Njarðargötunni eru einkar áhugasamir um fagrar... Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fagnar fyrstu breiðskífu á KEX Hostel

Eins manns hljómsveitin Mixophrygian heldur útgáfutónleika á Kex Hostel í kvöld kl. 21, en hljómsveitina skipar Daði Freyr Pétursson. Platan kemur fyrst út eingöngu á netinu, verður fáanleg á iTunes og Bandcamp. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ferskir tónar frá Bedroom Community

Bedroom Community bætir við sig listamönnum, en útgáfan gefur út tvær plötur nýrra listamanna í ár. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Götur og snjóflóðavarnir ótryggðar

Matsmenn vinna enn að því að meta umfang þess tjóns sem varð á Siglufirði eftir vatnselginn sem skolaði yfir bæinn í síðustu viku. Fjórir matsmenn eru á svæðinu og hafa farið í nokkrar tjónaskoðanir. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 1450 orð | 6 myndir

Húsnæði kæmi flóttafólki vel

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það myndi muna mikið um það fyrir hælisleitendur sem fá dvalarleyfi á Íslandi ef stuðningsfjölskyldur og velunnarar útveguðu þeim húsnæði. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 201 orð

Hæfilega bjartsýnn eftir fund

Eftir fund með forsvarsmönnum Þórsbergs ehf. í gær segist sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps, Indriði Indriðason, hæfilega bjartsýnn á ástandið í atvinnumálum bæjarins. Útgerðarfyrirtækið Þórsberg ehf. Meira
2. september 2015 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Jafnaðarmönnum spáð kosningasigri í Færeyjum

Kosið var nýtt Lögþing í Færeyjum í gær og skv. kosningaspám í gærkvöldi fór Jafnaðarflokkurinn með sigur af hólmi, bætti við sig um 6,5 prósentustigum. Flokkurinn fékk mest fylgi, um 24,2%. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Kennsl borin á lík í Laxárdalnum eystra

Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur greint lík manns sem fannst í Laxárdal í Nesjum við Hornafjörð í ágúst sl. Staðfest er að hinn látni er Frakkinn Florian Maurice François Cendre, 19 ára. Vitað var um ferðir hans eystra sl. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 583 orð | 4 myndir

Landsvirkjun tilkynnir um skerðingu á orkuafhendingu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir að núverandi vatnsár verði það lélegasta hjá Landsvirkjun í meira en áratug. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 2 myndir

Lönduðu boltaþorski og makríl

Raufarhöfn | Hörður Björnsson ÞH 260 kom á mánudag í fyrsta skipti til heimahafnar á Raufarhöfn, með 20 tonn af línuþorski. Skipið er í eigu GPG Seafood, sem er með fiskvinnslu á Raufarhöfn. Skipið var keypt frá Stykkishólmi og hét áður Gullhólmi. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Margir í biðstöðu á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikið álag er á húsnæðiskerfi fyrir hælisleitendur á Íslandi og myndi húsnæði sem almenningur býður þeim til afnota gera mörgum kleift að hefja nýtt líf á Íslandi og jafnvel sameinast fjölskyldum sínum. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 596 orð | 1 mynd

Mest fá þeir sömu og áður

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is HB Grandi, Samherji og Þorbjörn hf. fengu mestu úthlutað í úthlutun aflamarks fyrir fiskveiðiárið 2015/2016, en úthlutun Fiskistofu var kunngjörð í gær. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Milljarður til að stytta bið

Sviðsljós Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Þann 15. júlí biðu 5.723 einstaklingar eftir skurðaðgerð en þar af höfðu um 4.000 beðið lengur en þrjá mánuði. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 152 orð

Orkuafhending skert vegna lítils innrennslis

Landsvirkjun hefur tilkynnt stórkaupendum að draga þurfi úr afhendingu á raforku frá næstu mánaðamótum ef ástand vatnsbúskaparins batnar ekki þeim mun meira. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Qigong-meistari flytur fyrirlestur

Hinn heimskunni Qigong-meistari Kenneth Cohen flytur almennan fyrirlestur um Qigong á morgun, fimmtudag, kl. 19-21 í Von, húsi SÁÁ að Efstaleiti 7 í Reykjavík. Þátttökugjald er 3.500 kr. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð

Samfylkingin ekki mælst neðar í 17 ár

Fylgi Samfylkingarinnar er 9% samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup og hefur ekki verið minna í 17 ár, eða frá því í maí 1998, ári fyrir fyrstu þingkosningarnar sem flokkurinn bauð fram í. RÚV greindi frá þessu í gær. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Selurinn dregur að fólkið

Karl Á. Sigurgeirsson Hvammstanga Mikil aukning er orðin milli ára í umferð og heimsóknum ferðamanna til Hvammstanga og um Húnaþing vestra. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Sjúkraliðar íhuga aðgerðir

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Fundi í kjaradeilu ríkisins við SFR og stéttarfélög sjúkraliða og lögreglumanna var slitið án árangurs í gær. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Skrifar víðlesnar bækur

Nancy Marie Brown (f. 1960) hefur um árabil verið heilluð af Íslandi og íslenskri sögu og menningu. Fer hún meðal annars reglulega í hestaferðir um landið og hefur verið leiðsögumaður í slíkum ferðum. Meira
2. september 2015 | Erlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Svíar og Finnar ræða um fulla aðild að NATO

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Stuðningur vex nú óðfluga í Svíþjóð við þá hugmynd að ríkið sæki um aðild að Atlantshafsbandalaginu, NATO. Dagens Nyheter sagði í gær að stjórn Miðflokksins styddi nú aðild, tillagan yrði lögð í dóm flokksmanna eftir mánuð. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sögufrægir taflmenn sagðir vera íslenskir í nýrri bók

Fornir taflmenn, sem fundust fyrir tæpum tvö hundruð árum á strönd eyjarinnar Lewis við Skotland, eru í nýútkominni bók sagðir verk íslensks útskurðarmeistara, Margrétar hinnar oddhögu, sem starfaði við biskupsstólinn í Skálholti í lok 12. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Tekur því ekki að þreskja

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gott útlit er með kornuppskeru um Suður- og Vesturland og jafnvel norður í Skagafjörð. Á austanverðu Norðurlandi og Austurlandi er ekki útlit fyrir góða uppskeru og jafnvel líkur á að ekki taki því að þreskja kornið. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 423 orð | 3 myndir

Telur taflmennina frá Lewis íslenska smíði

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hinir sögufrægu taflmenn frá eyjunni Lewis við Skotland eru verk íslensks útskurðarmeistara, Margrétar hinnar oddhögu, sem starfaði við biskupsstólinn í Skálholti í lok 12. aldar og byrjun hinnar 13. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 336 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Absolutely Anything Hópur sérvitra geimvera veita manneskju krafta til að gera hvað sem henni sýnist í tilraunaskyni. Í aðalhlutverkum eru Simon Pegg, John Cleese, Kate Beckinsale, Terry Gilliam og Robin Williams. IMDB 6,4/10 Laugarásbíó 18.00, 20. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Uppsögn eins geislafræðings á spítalanum dregin til baka

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Uppsagnir 17 geislafræðinga komu til framkvæmda á Landspítalanum í gær, en 77 geislafræðingar störfuðu áður á spítalanum. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Vel viðrar til að viðra heimilishundinn

Vel hefur viðrað á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu til að viðra heimilishunda og sjálfan sig í leiðinni. Konan á myndinni rölti við Ægisíðuna er ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Winter Bay komið til Osaka með hvalkjöt

Flutningaskiptið Winter Bay er nú komið til Osaka í Japan með 1.816 tonn af íslensku hvalkjöti. Siglt var um Norður-Íshaf, svo norður fyrir Rússland, svokallaða norðausturleið. Meira
2. september 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Þrjú útgerðarfélög fengu alls 21,5%

Þau þrjú fyrirtæki sem mest fengu í úthlutun Fiskistofu á aflamarki í gær fengu samanlagt um 21,5% heildarmagnsins. Fyrirtækin eru HB Grandi, Samherji og Þorbjörn hf. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2015 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Að ræða eða að byggja spítala?

Veðrið er vinsælt umræðuefni hér á landi en veldur sjaldan hörðum deilum. Margt er á hinn bóginn sem landsmenn finna sér til að deila um en fátt jafnast þó á við byggingar myndarlegra húsa. Meira
2. september 2015 | Leiðarar | 349 orð

Óvissa um afgreiðslu

Íransmálið bíður afgreiðslu Bandaríkjaþings eftir sumarfrí Meira
2. september 2015 | Leiðarar | 245 orð

Þingkosningar í Egyptalandi

Lýðræði eða sýndarmennska í boði Sisi? Meira

Menning

2. september 2015 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Aðalleikari Vesalinganna hrapar til bana

Nokkur hundruð manns söfnuðust saman í New York í byrjun vikunnar til að minnast leikarans Kyle Jean-Baptiste, sem sl. föstudag féll til bana úr brunastiga á heimili móður sinnar í Brooklyn. Meira
2. september 2015 | Tónlist | 621 orð | 2 myndir

Aukið svigrúm til túlkunar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bandaríska indírokksveitin Blonde Redhead heldur tónleika í Gamla bíói í kvöld kl. 20 ásamt bassaleikaranum Skúla Sverrissyni. Meira
2. september 2015 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Cyrus gefur nýja plötu á netinu

Bandaríska tónlistarkonan Miley Cyrus átti óvæntustu uppákomu tónlistarmyndbandaverðlaunahátíðar MTV, VMA, sem fram fór liðna helgi, að mati dagblaðsins Guardian . Meira
2. september 2015 | Menningarlíf | 976 orð | 4 myndir

Hetju steypt af stalli

Í ljós kemur að Atticus er rasisti – upplýstur rasisti – og eiga margir aðdáendur hans erfitt með að sætta sig við að hetjan sé orðin skúrkur. Meira
2. september 2015 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Lög unga fólksins á Ljósanótt 2015

Með blik í auga setur upp sýninguna Lög unga fólksins á Ljósanótt 2015, en sýningar hópsins eru sagðar vera orðnar ómissandi hluti af dagskrá hátíðarinnar. Meira
2. september 2015 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Ný mynd um ævi Salinger í bígerð

Nicholas Hoult mun fara með hlutverk JD Salinger í nýrri kvikmynd sem fjallar um ævi skáldsins. Samkvæmt heimildum Hollywood Reporter verða árin í aðdraganda bókarinnar Catcher in the Rye í brennidepli. Meira
2. september 2015 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Óhefðbundið búningadrama

Sjónvarpið sýnir á sunnudagskvöldum þriggja þátta stuttþáttaröðina Life in Squares. Þeir sem hafa tækifæri til ættu snarlega að fara á VoD-ið og stilla á þennan þátt sem fjallar um Bloomsbury-hópinn í London á fyrri hluta tuttugustu aldar. Meira
2. september 2015 | Myndlist | 303 orð | 1 mynd

Spennandi ár framundan

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningardagskrá fyrir næsta árið hjá Listasafninu á Akureyri býður upp á margt kræsilegt fyrir myndlistarunnendur, m.a. nýja hátíð, A! Gjörningahátíð , sem hefst á morgun og stendur til 6. september. Meira
2. september 2015 | Tónlist | 412 orð | 1 mynd

Valdimar og Örn ríða á vaðið í nýrri tónleikaröð

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
2. september 2015 | Kvikmyndir | 158 orð | 1 mynd

Þúsundir mynda fjarlægðar af Netflix

Bandaríska streymisveitan Netflix hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við dreififyrirtækið Epix sem þýðir að þúsundir kvikmynda verða fjarlægðar úr veitunni í Bandaríkjunum. Meira

Umræðan

2. september 2015 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Barnatrúin

Eftir Hjálmar Magnússon: "Það barn sem lifir við það að eignast sína barnatrú getur hæglega átt sér sína trú fram eftir öllum aldri." Meira
2. september 2015 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Brjóstumkennanlegir flysjungar

Lífið er stutt. Meira
2. september 2015 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Mamma Mafía

Eftir Jóhann L. Helgason: "Sorglegt að mestu okurvextir í heimi skulu vera íslenskir og verndaðir af þinginu." Meira
2. september 2015 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Ráðstjórn velferðarráðherra Íslands

Eftir Eðvarð Lárus Árnason: "Hjarðmennska grípur Íslendinga nú varðandi flóttafólk. Ber ekki fyrst að búa betur að okkar minnstu íslensku bræðrum og systrum?" Meira
2. september 2015 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Ærslagangur yfirboða og „samsæri gegn skattgreiðendum“

Eftir Óli Björn Kárason: "Á uppboðsmarkaði stjórnmálanna hafa menn litlar áhyggjur af slíkum smáaurum. Hástemmd loforð og fyrirheit eru hluti af sjónleik íslenskra stjórnmála." Meira

Minningargreinar

2. september 2015 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Adeline Dagmar Andersen

Adeline fæddist 26. desember 1933. Hún lést 19. ágúst 2014 á Vífilsstöðum. Foreldrar hennar voru Kai Jens Andersen og Àgústa Kristín Ingimundardóttir. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2015 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

Ársæll Þorsteinsson

Ársæll Þorsteinsson fæddist 3. júlí 1933. Hann lést 18. ágúst 2015. Útför Ársæls fer fram frá Grafarvogskirkju í dag, 31. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2015 | Minningargreinar | 1969 orð | 1 mynd

Elín Albertsdóttir

Elín Albertsdóttir fæddist á Brekastíg 19 í Vestmannaeyjum 27. október 1933. Hún lést á heimili sínu 19. ágúst 2015. Foreldrar Elínar voru Jóhanna Nikólína Guðjónsdóttir frá Heiði í Vestmannaeyjum, f. 19.8. 1909, d. 19.4. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2015 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Gunnhildur Frímann

Gunnhildur Frímann fæddist á Akureyri 31. maí 1950. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. ágúst 2015. Foreldrar hennar eru Guðmundur Frímann, f. 29. júlí 1903 í Hvammi í Langadal, d. 24. ágúst 1989 á Akureyri, og Ragna Sigurlín Jónasdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2015 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Henrik Pétur Biering

Henrik Pétur Biering fæddist í Reykjavík 16. desember 1922. Hann lést 23. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Henrik C.J. Biering, f. 1891, d. 1976, og Olga Astrid Biering, f. Hansen, f. 1895, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2015 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

Hörður Jónsson

Hörður Jónsson fæddist í Stóru-Ávík, Árneshreppi, 8. mars 1953 og ólst þar upp. Hann var bráðkvaddur á heimili sínu, Galtarvík, Hvalfjarðarsveit, 17. ágúst 2015. Foreldrar Harðar voru Jón Guðmundsson, f. 1910, d. 1974 og Unnur Aðalheiður Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2015 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Jónatan Einarsson

Jónatan Einarsson fæddist 1. júlí 1928. Hann lést 17. ágúst 2015. Útför hans fór fram 29. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2015 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Magðalena Sigríður Hallsdóttir

Magðalena Sigríður Hallsdóttir fæddist 28. júní 1928. Hún lést 31. júlí 2015. Útför Magðalenu fór fram 9. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2015 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

María Kristín Tómasdóttir

María Kristín Tómasdóttir fæddist 7. desember 1931. Hún lést 25. júlí 2015. Útför Maríu Kristínar fór fram 7. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2015 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Páll Þorsteinsson

Páll Þorsteinsson fæddist 2. nóvember 1921. Hann lést 19. ágúst 2015. Útför Páls fór fram 28. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2015 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Pétur Jóhann Magnússon

Pétur Jóhann Magnússon bókbandsmeistari fæddist 23. júlí 1925. Hann lést 12. ágúst 2015. Útför Péturs fór fram 19. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2015 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Sesselja Þorbjörg Þorsteinsdóttir

Sesselja Þorbjörg Þorsteinsdóttir fæddist 20. desember 1936. Hún lést 20. júlí 2015. Útför Sesselju fór fram 31. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2015 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Trausti Rúnar Traustason

Trausti Rúnar Traustason fæddist 23. desember 1960. Hann lést 11. ágúst 2015. Útför hans fór fram 27. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2015 | Minningargreinar | 1689 orð | 1 mynd

Valur Páll Þórðarson

Valur Páll Þórðarson fæddist 6. febrúar 1940. Hann lést 20. ágúst 2015. Útför Vals Páls fór fram 28. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2015 | Viðskiptafréttir | 532 orð | 2 myndir

Aðeins helmingur íslenskra fyrirtækja gerir áhættumat

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
2. september 2015 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Vestmannaeyjabær snýr sér til Bankasýslunnar

Bæjarráð Vestmannaeyja hyggst óska eftir því við Bankasýslu ríkisins að hún óski eftir hluthafafundi í Landsbankanum vegna fyrirhugaðra framkvæmda við nýjar höfuðstöðvar bankans. Meira
2. september 2015 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Vöxtur í viðskiptum í Kauphöll

Viðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í ágúst námu 37,3 milljörðum króna, sem samsvarar 1,9 milljarða króna viðskiptum á dag. Þetta eru 73% meiri viðskipti en í júlímánuði. Meira
2. september 2015 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Þjónustujöfnuður af ferðaþjónustu eykst

Þjónustujöfnuður við útlönd var jákvæður um 54,7 milljarða á öðrum ársfjórðungi en hafði verið jákvæður um 19,8 milljarða á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þannig er uppsafnaður þjónustujöfnuður á fyrri helmingi ársins rúmir 74,5 milljarðar. Meira

Daglegt líf

2. september 2015 | Daglegt líf | 1100 orð | 6 myndir

Ólst upp með Andrési Önd og hasarblöðum

Máni er alteregó Bjarna Hinrikssonar myndasöguhöfundar og hann er aðalpersóna í mörgum af myndasögum hans, m.a í sögum úr jógaheiminum. Meira
2. september 2015 | Daglegt líf | 248 orð | 6 myndir

Sköpun skiptir sköpum: Menning margbreytileikans

Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum bjóða til ráðstefnunnar Sköpun skiptir sköpum: Menning margbreytileikans á Grand Hóteli kl. 9.30 til 17.30 næstkomandi föstudag 4. september. Meira

Fastir þættir

2. september 2015 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 Rc6 5. Rf3 d6 6. Bd2 De7 7. e3 O-O...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 Rc6 5. Rf3 d6 6. Bd2 De7 7. e3 O-O 8. a3 Bxc3 9. Bxc3 e5 10. d5 Rb8 11. Rd2 a5 12. b3 b6 13. Be2 c6 14. dxc6 Rxc6 15. O-O Bb7 16. Hfd1 Hac8 17. Df5 Dc7 18. Hac1 Re7 19. Db1 Db8 20. Rf1 Re4 21. Be1 Rg5 22. f3 Re6 23. Meira
2. september 2015 | Í dag | 269 orð

Af frussinu, veðrinu og heimspeki

Byrjendalæsi hefur verið talsvert í fréttum. Bjarki Karlsson yrkir: Þau tjá sig með frussinu og fnæsinu – flest munu lenda í ræsinu – svo vitlaus og galin og vangefin talin; börnin í byrjendalæsinu. Meira
2. september 2015 | Árnað heilla | 786 orð | 3 myndir

Afmælisdagur á Spáni

Högni S. Kristjánsson er fæddur og uppalinn á Höfn í Hornafirði. „Það eru forréttindi að fæðast og alast upp á stað eins og Höfn í Hornafirði. Meira
2. september 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Arnþór Pálsson

30 ára Arnþór er Hólmari og býr í Stykkishólmi. Hann á og rekur veitingastaðinn Skúrinn ásamt sambýliskonu og öðru pari. Maki : Þóra Margrét Birgisdóttir, f. 1977, kennari í Grunnskólanum í Stykkishólmi. Foreldrar : Páll Sigurðsson, f. Meira
2. september 2015 | Fastir þættir | 535 orð | 6 myndir

Ástralía, Höfn og forsetahús

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mörg hús hér í þorpinu hafa verið gerð upp svo að prýði er af. Hins vegar eru nokkur sem bíða endurbóta og vonandi verður hafist handa þar á næstu misserum,“ segir Ólafur Steinþórsson á Þingeyri. Meira
2. september 2015 | Í dag | 11 orð

„Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur.“ (Jak...

„Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur.“ (Jak 4. Meira
2. september 2015 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Eydís Katla Þorbjörnsdóttir , Lovísa Ósk Sveinsdóttir , Ásbjörn Ari...

Eydís Katla Þorbjörnsdóttir , Lovísa Ósk Sveinsdóttir , Ásbjörn Ari Þorbjörnsson og Dagmar Eva Þorbjörnsdóttir héldu tombólu og söfnuðu 3.540 krónum fyrir Rauða... Meira
2. september 2015 | Árnað heilla | 309 orð | 1 mynd

Halldór Bjarki Einarsson

Halldór Bjarki Einarsson er fæddur á Húsavík 1978. Hann lauk diplómaprófi á sviði frumulíffræði, með áherslu á samruna einkyrndra fruma, frá háskólanum í Árósum árið 2005 eftir árs dvöl á Yale í Bandaríkjunum. Meira
2. september 2015 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Hugurinn er frjór og skýr á morgnana

Síðasta ár hefur verið lærdómsríkt. Það var í septemberbyrjun í fyrra sem ég tók við embætti lögreglustjóra hér á Suðurnesjunum; starfi sem er ólíkt öllu öðru sem ég hef áður kynnst. Þunginn er alþjóðaflugvöllurinn, þar sem farþegum hér fjölgar stöðugt. Meira
2. september 2015 | Fastir þættir | 171 orð | 2 myndir

Innflytjendur 13,2% Vestfirðinga og óvíða á landinu fleiri

Styrkja þarf alla félagslega stöðu útlendinga, svo sem í skólamálum og á vinnumarkaði, í nýrri framkvæmdaáætlun stjórnvalda í innflytjendamálum sem væntanlega verður lögð fram á Alþingi nú í vetur. Meira
2. september 2015 | Fastir þættir | 639 orð | 3 myndir

Litla stórverslunin

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Verslunin Hamraborg á Ísafirði er rómuð fyrir góða þjónustu enda er þar hægt að fá allt á milli himins og jarðar, eða svona hér um bil. Meira
2. september 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Dísill er oft sagt um dísilolíu . Fyrirsögn: „Bensín og dísill hækka í verði.“ Og lífdísill sést líka. Í orðabókinni er dísill þó einungis dísilvél (fleirtala: díslar ). Meira
2. september 2015 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Óskar Atli Gestsson

30 ára Óskar er Hafnfirðingur en er heilsunuddari á Akureyri og nemi í VMA. Maki : Adda Þóra Bjarnadóttir, f. 1984, hárgreiðslumeistari. Börn : Védís Hugrún, f. 2007, Álfrún Ída, f. 2009, og Bjarndís Eva, f. 2014. Foreldrar : Gestur Guðmundsson, f. Meira
2. september 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Pétur Valgarðsson

40 ára Pétur er Hafnfirðingur en býr í Reykjavík og er flugstjóri hjá Bláfugli. Maki : Bríet Arna Bergrúnardóttir, f. 1980, ferðamálafr. í barneignaleyfi. Börn : Júlía Bergrún, f. 2011, Valur, f. 2015, og stjúpdóttir er Lárey Huld, f. 1999. Meira
2. september 2015 | Árnað heilla | 181 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Anna Þorvarðardóttir Ingibjörg Guðmundsdóttir 85 ára Gróa Magnúsdóttir 80 ára Hrönn Jóhannesdóttir Samúel Guðmundsson Trausti Ríkarðsson 75 ára Auðbert Vigfússon Jóhann Karl Ólafsson Svala Gísladóttir 70 ára Herdís Jóhannsdóttir Hólmsteinn Snædal... Meira
2. september 2015 | Fastir þættir | 321 orð

Víkverji

Oliver Sacks, taugalæknir og rithöfundur, hefur löngum verið í miklu uppáhaldi hjá Víkverja. Sacks lést um helgina. Dánarorsökin var krabbamein. Sacks lét sér fátt óviðkomandi. Meira
2. september 2015 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. september 1845 Heklugos hófst eftir 77 ára hlé og stóð til næsta vors. „Hryggur Heklu rifnaði að endilöngu og á sprungunni mynduðust fimm gígir,“ sagði í ritinu Landskjálftar á Íslandi. Næsta gos varð rúmri öld síðar. 2. Meira

Íþróttir

2. september 2015 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri lyfjapróf

Alls voru tekin 1.405 lyfjapróf af ýmsum gerðum af keppendum á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum sem stóð yfir í Peking í síðustu viku og lauk á sunnudag. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Björn með gullmark í fyrsta leik

Björn Róbert Sigurðarson reyndist hetja Esju þegar liðið vann sigur á Skautafélagi Reykjavíkur með gullmarki í framlengingu, 5:4, í 1. umferð á Íslandsmóti karla í íshokkí í Laugardal í gærkvöld. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Ekki þörf á vestum

Frá og með næsta keppnistímabili á Íslandsmótinu í handknattleik verður gerð sú breyting að ekki verður þörf á auðkenna þann leikmann sérstaklega sem tekur stöðu sjöunda manns í sóknarleik liðs ef markvörður er tekinn af leikvelli. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Ég brá mér á knattspyrnuleik í lok síðustu viku, sem væri í sjálfu sér...

Ég brá mér á knattspyrnuleik í lok síðustu viku, sem væri í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, þar sem það er jafnaði hluti af starfi mínu, nema vegna þess að þetta var aðeins annar kappleikurinn sem ég sé í sumar. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 453 orð | 3 myndir

Grikkinn í Grindavík varð Evrópumeistari

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Næstkomandi laugardag spila Íslendingar í fyrsta skipti á stórmóti í körfubolta. Karlalandsliðið mætir þá gestgjöfunum Þjóðverjum í Berlín í fyrsta leiknum í riðlinum. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 443 orð | 3 myndir

G uðjón Valur Sigurðsson er í úrvalsliði síðustu leiktíðar í spænsku 1...

G uðjón Valur Sigurðsson er í úrvalsliði síðustu leiktíðar í spænsku 1. deildinni í handknattleik, en greint var frá því í gær hverjir skipa liðið. Allir leikmenn þess eru frá meistaraliðinu Barcelona og þjálfari leiktíðarinnar einnig. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Hlynur Bæringsson

Nr. á EM : 8 Fæddur : 1982 Staða : Miðherji A-landsleikir : 90 Félag : Sundsvall Dragons í Svíþjóð. Uppeldisfélag : Ungmennafélag Grundarfjarðar. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Í hóp þeirra bestu á ný

Víkingur úr Ólafsvík leikur meðal tólf bestu liða landsins í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á næsta sumri. Það varð ljóst í gærkvöldi eftir að liðið vann Grindavík, 7:2, í bráðfjörugum og opnum leik á Grindavíkurvelli. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Guðjón Guðmundsson setti nýtt Norðurlandamet í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í München 2. september 1972. • Guðjón fæddist árið 1952 og ólst upp á Akranesi. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Jakob Örn Sigurðarson

Nr. á EM : 6 Fæddur : 1982 Staða : Bakvörður. A-landsleikir : 78 Félag : Borås Basket í Svíþjóð. Uppeldisfélag : KR. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Jón Arnór Stefánsson

Nr. á EM : 9 Fæddur : 1982 Staða : Skotbakvörður. A-landsleikir : 75 Félag : Án félags. Síðast hjá Unicaja Málaga á Spáni. Uppeldisfélag : KR. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Knattspyrna Pepsideild kvenna : Alvogenvöllurinn: KR – Afturelding...

Knattspyrna Pepsideild kvenna : Alvogenvöllurinn: KR – Afturelding 18 1. deild kvenna, úrslit : Grindavíkurv.: Grindavík – Augnablik 17.30 2. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Kolbeinn á „heimavelli“

Í Amsterdam Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Fylkir – Þróttur R. 6:0 Jasmín Erla Ingadóttir...

Pepsi-deild kvenna Fylkir – Þróttur R. 6:0 Jasmín Erla Ingadóttir 33., 39., 44., 45., 59., Aivi Luik 67. Selfoss – Breiðablik 1:1 Dagný Brynjarsdóttir 63. – Telma Hjaltalín Þrastardóttir 60. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla: Fjölnir – Fram 33:29 Reykjavíkurmót kvenna...

Reykjavíkurmót karla: Fjölnir – Fram 33:29 Reykjavíkurmót kvenna: Fjölnir – ÍR... Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 576 orð | 4 myndir

Sandiford og Harpa komu í veg fyrir veislu

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það kæmi mér ekki á óvart að kampavínið hafi legið einhvers staðar falið í búningsklefa Breiðabliks þegar liðið sótti Selfoss heim í gærkvöld, en ekkert varð af því að tappinn væri tekinn úr að þessu sinni. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Sparað fyrir þessa viku

Í Amsterdam Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það mun örugglega mæða mikið á Gylfa Þór Sigurðssyni á miðsvæðinu í leiknum gegn Hollendingum í undankeppni EM sem fram fer annað kvöld á leikvanginum glæsilega Amsterdam Arena. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Til mikils að vinna fyrir Birgi í Kasakstan

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, er með keppnisrétt á móti sem fram fer í Kasakstan í næstu viku, samkvæmt heimasíðu Evrópumótaraðarinnar. Um er að ræða eitt stærsta mótið á Áskorendamótaröð Evrópu á ári hverju. Meira
2. september 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Þórey úr leik að sinni

Þórey Rósa Stefánsdóttir, landsliðskona í handknattleik, á von á sér um miðjan febrúar og því leikur hvorki með íslenska landsliðinu né norska liðinu Vipers Kristiansand á komandi keppnistímabili. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.