Greinar föstudaginn 4. september 2015

Fréttir

4. september 2015 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

1800 ára steinkista

1800 ára gömul steinkista, sem fannst á vinnusvæði, var afhjúpuð í Jerúsalem í gær. Minjavernd landsins segir hana eina þá „mikilvægustu og fallegustu“ sem fundist hafi í Ísrael. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Afrekin í hversdagsleikanum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á sýningunni Afrekskonur, sem opnuð var í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær, eru afrek íslenskra kvenna, bæði í hversdagslífi og á opinberum vettvangi, dregin fram í dagsljósið á fjölbreyttan hátt. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Allir kostir skoðaðir

„Sú áætlun sem ráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn fyrsta september hefur ekki verið tekin til sérstakrar skoðunar á Landspítalanum. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 394 orð | 7 myndir

Allt ætlaði um koll að keyra

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Sannkallað knattspyrnulandsliðsæði ríkti í gærkvöldi á meðan á landsleik Íslands og Hollands stóð, bæði á Íslandi og í Amsterdam. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð

Andstaða við kauprétt starfsmanna Símans

Sex lífeyrissjóðir, sem samanlagt eiga rúm 15% af hlutafé Símans, hafa lýst andstöðu við kaupréttaráætlun sem stjórn fyrirtækisins hefur ákveðið að leggja fyrir hluthafafund í næstu viku. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð

„Lítur á Silfru sem sundlaug“

Nokkuð hefur borið á því að litlir, óstýrilátir hópar, innlendir sem erlendir, leggi leið sína á Þingvelli til að kafa í Silfru, að sögn Ólafs Arnar. Hann segir þetta ákveðið vandamál og hafi verið áberandi nú síðsumars. Meira
4. september 2015 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Drukknuðu við strendur Malasíu

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Að minnsta kosti fjórtán manns drukknuðu þegar yfirfullur viðarbátur sökk við strendur vesturhluta Malasíu í gær. Veður mun hafa verið slæmt á svæðinu. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá í Reykjanesbæ

Menningar- og fjölskylduhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ var sett í 16. sinn í gær. Leik- og grunnskólabörn bæjarins aðstoðuðu við opnun hátíðarinnar en hún mun standa fram á sunnudag. Meira
4. september 2015 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Forsetinn hættur

Otto Pérez Molina sagði af sér sem forseti Gvatemala seint á miðvikudag, örfáum klukkustundum eftir að gefin var út handtökuskipun á hendur honum vegna ásakana um spillingu og fjársvik. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Fýll sóttur og verkaður fyrir veturinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Annað hvort finnst fólki fýllinn góður – eða vondur. Það er ekkert þar á milli. Mér finnst hann mjög góður enda vanist honum frá unga aldri. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Gjöfin kemur sér ákaflega vel

Þórunn Kristjánsdóttir t horunn@mbl.is „Þetta á eftir að nýtast okkur afar vel. Allir þeir sem leggjast inn á spítala þurfa rúm og því er þetta ein af grunnþörfum spítalans. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 2 myndir

Gylfi tryggði Íslandi sigurinn í Amsterdam

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er einu stigi frá því að tryggja sér sæti í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti eftir frækinn sigur á bronsliði síðasta heimsmeistaramóts, Hollandi, í Amsterdam í gærkvöldi. Meira
4. september 2015 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hermönnum fækkað um 300.000

Forseti Kína, Xi Jinping, tilkynnti í höfuðborginni Beijing í gær að kínverskum hermönnum yrði fækkað um 300.000 en tvær milljónir hermanna eru nú í kínverska hernum. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kostnaður við framkvæmdina 50–60 milljónir

Þessir vösku menn unnu saman eins og einn maður við að að útbúa settjörn við stífluna við Elliðavatn í Kópavogi í vikunni. Regnvatnið rennur fyrst í settjörnina áður en það fer í Elliðaárnar. Meira
4. september 2015 | Erlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Leiðtogar ESB ósamstiga

Sviðsljós Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Til orðasennu kom í gær á milli leiðtoga ESB-ríkja vegna flóttamannastraumsins til Evrópu. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 538 orð | 3 myndir

Nálgast íbúafjölda Frakklands

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Flóttamannastofnun SÞ áætlar að um 60 milljónir manna séu nú á flótta í heiminum. Þeim fjölgaði um 8,3 milljónir í fyrra og er það mesta aukning á einu ári síðan skráning hófst. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 336 orð

Raforka hækkaði mismikið

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Verð á raforku hefur hækkað um 3,8%–6,65% frá því í janúar 2014. Mesta hækkunin er hjá Orkusölunni, 6,65%, en minnst hjá Fallorku þar sem verðið hækkaði um 3,8%. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð

Ræðir hræringar í kjölfar atkvæðagreiðslu Skota

Í dag, föstudaginn 4. september, kl. 12:00-13:00,verður opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Rannsóknaseturs um smáríki. Umræðuefnið verður „Skotland og Ísland: Kreppan, hræringar og stjórnarskrárbreytingar. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Samið í kjaradeilu VM og SA

Samið var í kjaradeilu VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, og Samtaka atvinnulífsins í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð

Samningur gegn eftirlitslausum veiðum

Ísland hefur fullgilt alþjóðasamning FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, frá 2009 um aðgerðir til að fyrirbyggja, hindra og uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 187 orð

Silfra nálgast öryggismörk

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aðsókn í köfun í Silfru á Þingvöllum nálgast öryggismörk, að mati Ólafs Arnar Haraldssonar þjóðgarðsvarðar. Aðsóknin hefur vaxið stöðugt síðustu ár og reiknar hann með að fjöldi gesta fari yfir 20 þúsund í ár. Meira
4. september 2015 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Stjórnarskipti í vændum í Færeyjum

Ljóst er að stjórnarskipti verða í Færeyjum eftir að stjórn landsins missti meirihluta sinn í kosningunum á þriðjudag. Jafnaðarflokkurinn er sigurvegari kosninganna og er líklegt að leiðtogi þeirra, Aksel V. Johannesen, muni leiða næstu stjórn. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Handagangur í öskjunni Það var heldur betur líf og fjör í gær á grænmetismarkaði með lífrænni uppskeru sem Bjarkarás hélt í Reykjavík, en þar er dagvist fyrir fólk með... Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð

Tíu sóttu um Oddaprestakall

Tíu umsækjendur voru um embætti sóknarprests í Oddaprestakalli í Suðurprófastsdæmi. Embættið veitist frá 1. október nk. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð

Tvíbirt grein Vegna tæknilegra örðugleika birti Morgunblaðið grein Ævars...

Tvíbirt grein Vegna tæknilegra örðugleika birti Morgunblaðið grein Ævars Harðarsonar um Kristjönu Petrínu Pétursdóttur tvisvar, sína greinina með hvorri undirskrift. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessum... Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 370 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Transporter Refueled Frank Martin er besti sendillinn sem völ er á. Að þessu sinni er meira undir og tækninni hefur fleygt fram en sömu þrjár reglurnar gilda enn: aldrei breyta samningnum, engin nöfn og aldrei opna pakkann. Laugarásbíó 20.00, 22. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Vilja eindregið halda skólanum sínum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er að heyra að fundur sem sveitarstjórn Borgarbyggðar átti með íbúum á Hvanneyri og nágrenni í fyrrakvöld hafi orðið til að sætta íbúa við ákvarðanir sveitarstjórnar um framtíð grunnskóladeildarinnar. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Vilja matskerfi til að bæta þjónustu við eldra fólk

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Hægt væri að bæta þjónustu við eldra fólk í heimahúsum til muna ef öldrunarmatskerfi sem mæti þörf á heimahjúkrun og heimaþjónustu yrði innleitt á landsvísu. Þetta sagði Pálmi V. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 289 orð

Vilja ræða gjaldskyldu á bílastæðum framhaldsskóla

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Til stendur að hefja viðræður við stjórnendur framhaldsskólanna í Reykjavík um möguleika á gjaldskyldu á bílastæðum á lóðum skólanna. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð

Vinnumatið helst óbreytt

Undirritaður var kjarasamningur milli kennara Tækniskólans og Tækniskólans í gær. Samningurinn byggist ekki á breyttu vinnumati líkt og innleitt var í ríkisreknum framhaldsskólum með kjarasamningum sem voru undirritaðir í vor. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þorgerður yfir Útvarpsleikhúsinu

Þorgerður E. Sigurðardóttir hefur verið ráðin Útvarpsleikhússtjóri hjá RÚV. Hún tekur við af Viðari Eggertssyni 1. desember nk. Þorgerður er hlustendum Rásar 1 vel kunnug þar sem hún hefur verið með ýmsa þætti og m.a. Meira
4. september 2015 | Innlendar fréttir | 691 orð | 3 myndir

Örtröð við Silfru á annatímum

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Unnið hefur verið að ýmsum endurbótum og uppbyggingu í þjóðgarðinum á Þingvöllum í ár. Útlit er fyrir að þangað komi yfir milljón gestir á þessu ári og hefur aðsóknin vaxið jafnt og þétt síðustu ár. Meira

Ritstjórnargreinar

4. september 2015 | Staksteinar | 192 orð | 3 myndir

Nægilegt, ekki ægilegt, gagnsæi

Píratar og aðrir flokkar sem fylla meirihlutann í Reykjavík fá af og til tækifæri til að sýna að eitthvað hafi verið að baki orðum um aukið gagnsæi í stjórn borgarinnar og lýðræðislegri vinnubrögð. Meira
4. september 2015 | Leiðarar | 399 orð

Rétttrúnaðarfaraldur bætist við hina

Yfirborðsgutlarar nær og fjær telja að besta leiðin til lausnar vanda sé að ræða hann ekki Meira
4. september 2015 | Leiðarar | 189 orð

Verður persónufylgið nóg?

Syriza dalar í skoðanakönnunum og óvissan eykst Meira

Menning

4. september 2015 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Allt í boði – alltaf!

Mér finnst svo stutt síðan maður beið eftir uppáhaldsþáttunum sínum í sjónvarpinu. Stillti jafnvel klukkuna og beið eftir að þættirnir byrjuðu. Meira
4. september 2015 | Kvikmyndir | 68 orð | 4 myndir

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum, ein sú virtasta í heimi, var...

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum, ein sú virtasta í heimi, var sett í fyrradag með sýningu kvikmyndarinnar Everest sem Baltasar Kormákur leikstýrði. Meira
4. september 2015 | Myndlist | 337 orð | 1 mynd

Andlit bæjarins í Duus

Andlit bæjarins nefnist sýning sem opnuð var í Duus Safnahúsi í gær. Sýningin er framlag Listasafns Reykjanesbæjar til Ljósanætur og unnin í samstarfi við Ljósop, félag áhugaljósmyndara í Reykjanesbæ. Meira
4. september 2015 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Anna Hrund opnar sýningu

Amber is the color of your energy nefnist sýning sem Anna Hrund Másdóttir opnar í Galleríi Listamönnum í dag. „Stöðug leit Önnu Hrundar að földum fjársjóðum í hennar nánasta umhverfi einkennir list hennar að miklu leyti. Meira
4. september 2015 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Dansverk um megrun

The Drop Dead Diet nefnist dansverk sem frumsýnt var á Reykjavík Dance Festival í seinasta mánuði, en tvær sýningar verða á verkinu í Tjarnarbíói sunnudaginn 6. september og föstudaginn 11. september kl. 20 bæði kvöld. Meira
4. september 2015 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Fiðlutónleikar í Löngubúð

Fiðluleikarinn Eva Mjöll Ingólfsdóttir heldur tónleika í Löngubúð á Djúpavogi annað kvöld kl. 20. Þar frumflytur hún tvö ný verk; „Meistarinn himna hers“ útsett af David Morneau og „Hugsanir Hrafna“ eftir Mark Haggerty. Meira
4. september 2015 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Frumskógardrottningin afhjúpuð

Vegglistaverk Errós, „Frumskógardrottningin“, verður afhjúpað í dag kl. 15.15 við Íþróttamiðstöðina Austurberg, Austurbergi 111 í Breiðholti. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun afhjúpa veggmyndina. Meira
4. september 2015 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

HAM í Gamla bíói

Þungarokkssveitin HAM mun halda tónleika í Gamla Bíói föstudaginn 2. október ásamt gestum. Húsið verður opnað kl. 20 og klukkustund síðar stígur gestahljómsveit á svið og verður tilkynnt síðar hver sú hljómsveit er. Meira
4. september 2015 | Kvikmyndir | 269 orð | 1 mynd

Hættulegir flutningar

Self/Less Spennumynd sem segir af Damian, forríkum eldri manni sem er dauðvona og ákveður að nýta sér nýja tækni og flytja vitund sína yfir í líkama yngri manns. Honum er talin trú um að hinn ungi maður hafi verið klónaður og heppnast flutningurinn vel. Meira
4. september 2015 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Kling & Bang kveður Hverfisgötu 42

Galleríið Kling & Bang kveður sýningarsal sinn að Hverfisgötu 42 á morgun, laugardag, kl. 17 með pomp og prakt og mun DJ Rassi Prump þeyta skífum í kveðjuteitinni. Kling & Bang hefur verið þar til húsa í sjö og hálft ár og er nú orðið húsnæðislaust. Meira
4. september 2015 | Leiklist | 138 orð | 1 mynd

Nýr gamanleikur sýndur á Bryggjunni

Útför – saga ambáttar og skattsvikara nefnist nýr gamanleikur sem frumsýndur verður á Bryggjuloftinu á veitingastaðnum Bryggjunni á Akureyri í kvöld kl. 21. Meira
4. september 2015 | Tónlist | 699 orð | 3 myndir

Reiðir, miðaldra menn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Verður þér óglatt – hlustar á útvarpið/ Þarft ekki að gubba – heyrir bara suð/ Gervigleði er ógleði – helvítis ógleði/ Flissandi fávitar – þeir leynast alls staðar“. Meira
4. september 2015 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

RÚV sýnir beint frá Sinfó í fyrsta sinn

Bein útsending verður á RÚV frá upphafstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld og mun það vera í fyrsta sinn sem RÚV sýnir beint frá tónleikum í tónleikaröð SÍ og að auki upphafstónleikum. Meira
4. september 2015 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Starfsárið hefst með afmælistónleikum

Kammersveit Reykjavíkur hefur 42. starfsár sitt með tónleikum í Langholtskirkju 11. september kl. 20 og verða þeir helgaðir verkum Arvo Pärt sem verður áttræður þann dag. Meira

Umræðan

4. september 2015 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Allskonar fyrir aumingja fyrir annarra manna peninga

Eftir Kristin Karl Brynjarsson: "Við blasir að fækka verði stöðugildum hjá borginni um 500. Án þess þó að þjónustan skerðist um það sem því nemur." Meira
4. september 2015 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Blessuð krónan

Eftir Sigurð Oddsson: "Ég fór í sumarfrí til Krítar skömmu eftir að Steingrímur fór á vegum AGS til Grikklands að hjálpa til við lausn efnahagsvanda Grikkja." Meira
4. september 2015 | Bréf til blaðsins | 100 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 28. ágúst var spilað...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 28. ágúst var spilað á 12 borðum. Efstu pör í N/S (% skor): Sverrir Jónss. - Óli Gíslason 57,9 Skarphéðinn Lýðsson - Stefán Ólafsson 56,9 Erla Sigurjónsd. - Jóhann Benediktss. 56,8 A-V Auðunn Guðmss. Meira
4. september 2015 | Aðsent efni | 202 orð | 1 mynd

Bæn

Drottinn guð heilagi faðir. Biblían er undirstaða allrar kristinnar guðrækni. Heilagi faðir, kenn þú mér að nota hana betur þér til dýrðar og mér til sáluhjálpar, í Jesú helgasta nafni, amen. Meira
4. september 2015 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Hið skeytingarlausa og ófyrirleitna Rio Tinto

Eftir Jónas Garðarsson: "Fyrir átta árum var sjómönnum kastað fyrir borð, nú á að kasta 80 starfsmönnum álversins út á Guð og gaddinn því laun þeirra þykja of há." Meira
4. september 2015 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Hvert erum við að fara í heilbrigðismálum?

Eftir Friðrik I. Óskarsson: "Að fylgjast með starfsfólki Landspítalans, hvernig það leggur sig allt fram við störf sín, er aðdáunarvert." Meira
4. september 2015 | Aðsent efni | 871 orð | 1 mynd

Obama í Alaska

Eftir Björn Bjarnason: "Þrátt fyrir ótta við hlýnun jarðar kólna samskiptin við Rússa í norðri." Meira
4. september 2015 | Pistlar | 484 orð | 1 mynd

Pissukeppni eða góðmennska?

Á lítilli eldfjallaeyju langt úti í hafi tóku eldfjöll upp á því að gjósa. Ekki bara eitt, ekki tvö og ekki þrjú. Heldur fjögur. Öll í einu, hvert í sínum landsfjórðunginum og þau gusu og gusu. Meira

Minningargreinar

4. september 2015 | Minningargreinar | 2697 orð | 1 mynd

Jóhanna Ólöf Gestsdóttir

Jóhanna Ólöf Gestsdóttir fæddist á Akranesi 22. september 1953. Hún lést í Reykjavík 29. ágúst 2015. Foreldrar hennar eru Gestur Friðjónsson, f. 27. júní 1928, frá Hofstöðum á Mýrum, og Nanna Jóhannsdóttir, f. 20. apríl 1936 frá Ólafsvöllum á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2015 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Jón Magnús Jóhannsson

Jón Magnús Jóhannsson fæddist 2. desember 1935. Hann lést 15. ágúst 2015. Útför hans fór fram 28. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2015 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Pétur Jóhann Magnússon

Pétur Jóhann Magnússon fæddist 23. júlí 1925. Hann lést 12. ágúst 2015. Útför Péturs fór fram 19. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2015 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigfinnsdóttir

Sigurbjörg Sigfinnsdóttir fæddist á Norðfirði 5. október 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Vilborg Benediktsdóttir frá Búðum á Fáskrúðsfirði, f. 3. mars 1882, d. 1. nóv. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2015 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

Sigurður Konráð Konráðsson

Sigurður Konráð Konráðsson fæddist 9. ágúst 1942. Hann lést 31. maí 2015. Sigurður var jarðaður í Osló 7. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2015 | Minningargreinar | 4266 orð | 1 mynd

Sæmundur Óskarsson

Sæmundur Óskarsson, fyrrverandi prófessor við verkfræðideild Háskóla Íslands og rafmagnsverkfræðingur, fæddist í Vík í Mýrdal 25. janúar 1930. Hann lést á gjörgæsludeild LSH við Hringbraut 22. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2015 | Minningargreinar | 1119 orð | 1 mynd

Valdimar Jónsson

Jón Valdimar Jónsson var fæddur 1. ágúst 1929 á Eyvindarstöðum í Eyjafirði. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð, Akureyri, 15. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. 2.8. 1888, d. 21.10. 1970, og Kristín Sigurðardóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. september 2015 | Viðskiptafréttir | 44 orð

86% í stéttarfélagi

Alls 86% launþega, sem samsvarar 134.200 manns, voru aðilar að stéttarfélagi á síðasta ári samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Meira
4. september 2015 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Einn nefndarmanna vildi hækka vexti meira

Einn nefndarmanna peningastefnunefndar greiddi atkvæði gegn tillögu seðlabankastjóra um 0,5 prósentustiga hækkun stýrivaxta á síðasta vaxtaákvörðunarfundi um miðjan ágúst og kaus í þess stað að vextirnir myndu hækka meira, eða um 0,75 prósentur . Meira
4. september 2015 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Enn unnið að stöðugleikamati

Seðlabankinn vill ekki staðfesta hvenær bankinn hyggst svara undanþágubeiðni slitastjórnar Glitnis vegna tillagna kröfuhafa slitabúsins um stöðugleikaframlag í tengslum við losun fjármagnshafta. Meira
4. september 2015 | Viðskiptafréttir | 433 orð | 2 myndir

Sex lífeyrissjóðir ósáttir við kaupréttaráætlun

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sex lífeyrissjóðir gera alvarlegar athugasemdir við kaupréttaráætlun sem stjórn Símans hyggst leggja fyrir hluthafafund í fyrirtækinu sem haldinn verður þriðjudaginn 8. september næstkomandi. Meira

Daglegt líf

4. september 2015 | Daglegt líf | 324 orð | 1 mynd

HeimurAuðar

Sá fyrir mér að eftir 20 ár yrði ég boðuð í Dr. Phil til þess að ræða vanræksluna á barninu mínu þegar ég dirfðist að senda hann á leikskóla. Meira
4. september 2015 | Daglegt líf | 847 orð | 6 myndir

Kennarinn sem er skrappari í símaskránni

Skrapp er einskonar minningabók, myndaalbúm og föndurbók, allt í einni bók. Föndrið eða listformið var lítt þekkt hér á landi fyrir aldamótin. Anna Sigríður Eyjólfsdóttir, sem hefur skrappað í áratug, segir möguleikana óþrjótandi. Meira
4. september 2015 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

Mælingar til að kanna heilsufarið

Á sýningunni Heilsu-expó sem haldin verður í Hörpunni sunnudaginn 6. september frá kl. 12 til 20 geta gestir og gangandi kynnt sér margt sem lýtur að heilsufari og hollustu. Meira
4. september 2015 | Daglegt líf | 147 orð | 3 myndir

Tilraunakennt og fyrirvaralaust ferli

Í framhaldi af því að listamaðurinn Arna Valsdóttir flutti vídeó, söng og innsetningu á heimili sínu þegar vídeólistahátíðin heim var opnuð á Akureyrarvöku 2015 í liðinni viku, fluttu listamennirnir Arnar Ómarsson og Freyja Reynisdóttir inn á heimili... Meira
4. september 2015 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Öfgafulli salatmaðurinn fjallar um ætar plöntur og segir sögur

Stephen Barslow ræktar um 2.000 ætar plöntur í garðinum sínum í Noregi og ber nafnbótina The Extreme Salad Man, eða öfgafulli salatmaðurinn, eftir að hafa slegið óformlegt heimsmet í fjölda jurtategunda í einni salatskál. Meira

Fastir þættir

4. september 2015 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 O-O 7. O-O...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 O-O 7. O-O Rbd7 8. Dc2 c6 9. Hd1 b6 10. Bf4 Ba6 11. b3 Hc8 12. Rc3 dxc4 13. e4 Rh5 14. Be3 Rhf6 15. h3 b5 16. bxc4 bxc4 17. Hab1 Da5 18. Bd2 Da3 19. He1 Rb6 20. He3 Hb8 21. Hxb6 Hxb6 22. Meira
4. september 2015 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

50 ára

Kjartan Björnsson , bæjarfulltrúi og rakari á Selfossi, er fimmtugur í dag, 4. september. Þau Ingunn Helgadóttir kona hans taka á móti fjölskyldu, vinum og samferðafólki í Hótel Selfoss frá kl. 20 í... Meira
4. september 2015 | Árnað heilla | 600 orð | 3 myndir

Bókaútgáfa er lífsstíll

Pétur Már Ólafsson fæddist á fæðingarheimilinu í Kópavogi 4. september 1965. Hann hefur búið í bænum nánast allar götur síðan. Hann gekk í Digranesskóla, Víghólaskóla og útskrifaðist sem stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 1985. Meira
4. september 2015 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Brynjar Örn Víðisson

30 ára Brynjar býr í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann vinnur hjá fiskversluninni Hafið á Granda. Börn : Sigurður Máni, f. 2009, og Baltasar, f. 2015. Bróðir : Hafþór Freyr Víðisson, f. 1978. Foreldrar : Guðlaugur Aðalsteinsson, f. Meira
4. september 2015 | Fastir þættir | 451 orð | 2 myndir

Búðin er brautarstöð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Pepsi Max rokselst á Skagaströnd. Vigdís Elva Þorgeirsdóttir sem stýrir í verslun Úrvals – Samkaupa í byggðarlaginu kann engar skýringar á þessu né heldur af hverju bananar séu svo vinsælir meðal þorpsbúa. Meira
4. september 2015 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Genin útskýra árin og góða heilsu

Þegar árunum fjölgar er hvert það sem bætist við góður bónus. Sjálf er ég þakklát fyrir góða heilsu, sem ég get ekki útskýrt öðruvísi en svo að genin hljóta að vera góð,“ segir Aðalheiður Ólafsdóttir á Selfossi sem er 85 ára í dag. Meira
4. september 2015 | Fastir þættir | 170 orð | 2 myndir

Grjót, auðn og gróður á Skaga

„Vegurinn fyrir Skaga er hryllilegur. Úr honum hefur bæði runnið og rokið svo aðeins undirlagið er eftir,“ segir Skafti Vignisson á Höfnum á Skaga. Meira
4. september 2015 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Heiðurshjónin Svandís A. Jónsdóttir og Birgir Vigfússon eiga 50 ára hjúskaparafmæli í dag, 4. september. Þau verða að heiman á þessum... Meira
4. september 2015 | Í dag | 14 orð

Jesús sagði við hann: Ef þú getur! Sá getur allt sem trúir...

Jesús sagði við hann: Ef þú getur! Sá getur allt sem trúir. Meira
4. september 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Magnús Már Lárusson

40 ára Magnús Már er Akureyringur, fæddur þar og uppalinn. Hann er húsasmiður og rekur fyrirtækið Valmenn. Maki : Helena Sif Jónsdóttir, f. 1975, leikskólakennari á Tröllaborgum. Börn : Sverrir Örn, f. 1996, og Björn Már, f. 1998. Meira
4. september 2015 | Í dag | 56 orð

Málið

Vanhöld er orð um tap og tjón . Því brá oft fyrir meðan kynni okkar af sauðfé voru beinni: vanhöld á fé voru lítil eða mikil eftir árferði. Meira
4. september 2015 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Náttúra og veiðisvæði í nágrenni Blönduóss paradís líkast

„Í júlí fagnaði ég tíu ára afmæli mínu hér á Blönduósi,“ segir Róbert Daníel Jónsson áhugaljósmyndari, en hann er uppalinn í Bolungarvík. Meira
4. september 2015 | Árnað heilla | 312 orð | 1 mynd

Sigrún Laufey Sigurðardóttir

Sigrún Laufey Sigurðardóttir er fædd árið 1972 og lauk stúdentsprófi frá MR 1992 og BS prófi í líffræði frá HÍ 1996, MS prófi í heilbrigðisvísindum árið 2006 og viðbótardiplóma í kennslufræðum framhaldsskóla árið 2013. Meira
4. september 2015 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sigurdís Sveinbjörnsdóttir

30 ára Sigurdís er frá Búvöllum í Aðaldal og býr á Jarlsstöðum í sömu sveit. Hún er umhverfisskipulagsfræðingur og héraðsfulltrúi á Norðausturlandi hjá Landgræðslu ríkisins. Maki : Smári Jónas Lúðvíksson, f. 1984, garðyrkjustjóri hjá Norðurþingi. Meira
4. september 2015 | Í dag | 291 orð

Stakan og Sigurður frá Haukagili

Sigurður Jónsson frá Haukagili (1912-1985) var mikill fræðaþulur og einn mikilvirkasti vísnasafnari landsins. Hann var með vísnaþætti í útvarpinu á árunum 1959 til 1970. Á árunum 1973-1975 kom út Vísnasafnið I-III, sem hann hafði tekið saman. Meira
4. september 2015 | Árnað heilla | 158 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Helga Hansdóttir 85 ára Aðalheiður Ólafsdóttir Kirstín O. Pálmason Lára Indriðadóttir Sesselja G. Sigurðardóttir 80 ára Björn Þór Haraldsson Gunnar Auðunn Ásgeirsson Þórhildur Sæmundsdóttir 75 ára Ólafur A. Meira
4. september 2015 | Fastir þættir | 252 orð

Víkverji

Fyrir hálfri öld voru fáir veitinga- og skemmtistaðir í Reykjavík en nú er vart þverfótað fyrir slíkum stöðum. Víkverji efast samt um að skemmtanalífið sé betra nú en það var fyrstu helgina í september 1965. Meira
4. september 2015 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. september 1845 Jón Sigurðsson, 34 ára skjalavörður (síðar nefndur forseti), og Ingibjörg Einarsdóttir, 40 ára, voru gefin saman í hjónaband, en þau höfðu verið í festum í tólf ár. Jón og Ingibjörg létust bæði í desember 1879. 4. Meira
4. september 2015 | Fastir þættir | 232 orð | 1 mynd

Þúsundir krakka koma í vetur

Í vetur er von á allt að 3.200 krökkum í skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði. Þeir fyrstu komu síðustu vikuna í ágúst, en svo er hver vika fullbókuð alveg fram í júní. Starfið í búðunum er ætlað nemendum 7. Meira
4. september 2015 | Fastir þættir | 581 orð | 3 myndir

Ævintýrið hófst með þingeyskum hrúti

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Á bænum Hólabaki í Húnavatnshreppi eru framleidd púðaver undir vörumerkinu Lagður. Eru það hjónin Elín Aradóttir og Ingvar Björnsson sem standa að baki fyrirtækinu, en fyrstu vörurnar fóru á markað árið 2011. Meira

Íþróttir

4. september 2015 | Íþróttir | 55 orð

0:1 Gylfi Þór Sigurðsson 51. úr vítaspyrnu eftir að Gregory van der Wiel...

0:1 Gylfi Þór Sigurðsson 51. úr vítaspyrnu eftir að Gregory van der Wiel braut á Birki Bjarnasyni vinstra megin í vítateignum. Gul spjöld: Kolbeinn (Íslandi) 32. (brot), van der Wiel (Hollandi) 50. (brot), Kári (Íslandi) 58. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 30 orð | 2 myndir

Ari Freyr Skúlason

Margur er knár þótt hann sé smár og Ari skilaði að vanda vinstri bakvarðarstöðunni vel. Einstaklega góður á boltanum sem nýtist liðinu vel í sóknaraðgerðum sínum. Vel vakandi í... Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 38 orð | 2 myndir

Aron Gunnarsson

Fyrirliðinn gaf ekkert eftir á miðjunni og tókst vel til við að halda Sneijder niðri. Leyfði Gylfa að njóta sín í spilinu og hélt öllu liðinu á tánum. Fór af velli fyrir Ólaf Inga Skúlason á 86.... Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 32 orð | 2 myndir

Birkir Bjarnason

Krækti í vítaspyrnuna sem sigurmarkið kom úr. Vann vel fyrir liðið allan tímann, hjálpaði Ara vel að verjast og neitaði að gefast upp. Birkir er með stórt hjarta sem skilar liðinu... Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 32 orð | 2 myndir

Birkir Már Sævarsson

Þekkir sín takmörk, heldur stöðu vel og er agaður í leik sínum. Steig vart feilspor í varnarleiknum. Fór lítið upp kantinn hægra megin en hefði mátt vanda fyrirgjafirnar betur í nokkur... Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Danmörk Kolding – Nordsjælland 25:20 • Jóhann Karl Reynisson...

Danmörk Kolding – Nordsjælland 25:20 • Jóhann Karl Reynisson skoraði 1 mark fyrir Nordsjælland. Tvis Holstebro – Midtjylland 35:32 • Sigurbergur Sveinsson skoraði 4 mörk fyrir TTH, Egill Magnússon ekkert. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 30 orð | 2 myndir

Eiður S. Guðjohnsen

Kom inn á völlinn á hárréttum tímapunkti, fyrir Kolbein, á 64. mínútu. Náði að róa leik íslenska liðsins niður með sinni reynslu og boltatækni. Án hans hefðu lokamínúturnar orðið... Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

Einhver bið verður á því að Emil Hallfreðsson spili sinn 50. landsleik...

Einhver bið verður á því að Emil Hallfreðsson spili sinn 50. landsleik. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Ég er bara hrærður

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara íslenska landsliðsins, brosti breitt þegar hann gekk í flasið á fréttamönnum eftir sigurinn stórkostlega gegn Hollendingum í Amsterdam í gær. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Fyrsta æfing liðsins í keppnishöllinni í gær

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta æfði í fyrsta skipti í keppnishöllinni í Berlín í gær. Ber hún „að sjálfsögðu“ nafnið Mercedes Benz Arena. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 27 orð | 2 myndir

Gylfi Þór Sigurðsson

Skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnunni. Barðist eins og ljón í varnarleiknum, skilaði þar geysilega mikilli vinnu, og var sem fyrr potturinn og pannan í spili liðsins á... Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 26 orð | 3 myndir

Hannes Þór Halldórsson

Öryggið uppmálað enn á ný. Hollendingar áttu þó nokkrar fínar skottilraunir en alltaf sá Hannes við þeim með frábærum vörslum. Frammistaða hans var lykillinn að... Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Haukur Helgi Pálsson

Nr. á EM : 24 Fæddur : 1992 Staða : Framherji. A-landsleikir : 35 Félag : Án félags. Síðast Laboral Kutxa á Spáni. Uppeldisfélag : Fjölnir. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck

Þjálfararnir héldu sig við sömu leikaðferð og vanalega, 4-4-2, sem þeir hafa beitt í öllum leikjum. Eina breytingin frá leiknum við Tékka var sú að Jón Daði kom í stað Emils Hallfreðssonar og Jóhann Berg fór aftur á hægri kantinn. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Holland – Ísland 0:1

Amsterdam ArenA, undankeppni EM karla, A-riðill, fimmtudag 3. september 2015. Skilyrði : 14 stiga hiti, frábær völlur. Skot : Holland 16 (10) – Ísland 9 (4). Horn : Holland 7 – Ísland 2. Holland : (4-3-3) Mark : Jasper Cillessen. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Edda Lúvísa Blöndal fékk silfurverðlaun í opnum flokki kvenna á opna breska meistaramótinu í karate sem fram fór í Crystal Palace í London 4. september árið 1999. • Edda fæddist 1976 og keppti fyrir Þórshamar. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 27 orð | 3 myndir

Jóhann B. Guðmundss.

Stórhættulegur á hægri vængnum með sinn eitraða vinstri fót og sinnti jafnframt varnarvinnunni af sóma allan tímann. Átti stangarskot og var óheppinn að skora ekki í... Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 30 orð | 2 myndir

Jón Daði Böðvarsson

Hefði getað skorað eftir nokkurra mínútna leik. Virkaði stundum stressaður þegar hann var með boltann en vinnusemi hans var til fyrirmyndar. Alfreð Finnbogason kom í hans stað á 78.... Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 28 orð | 3 myndir

Kári Árnason

Mjög góður í miðvarðarstöðunni frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Stýrði varnarlínunni af sinni alkunnu snilld, vann nánast öll návígi við Hollendingana og skilaði boltanum vel frá... Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Kórinn: HK – Fram 19 HANDKNATTLEIKUR...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Kórinn: HK – Fram 19 HANDKNATTLEIKUR Meistarakeppni karla: Schenkerhöll: Haukar – ÍBV 18.15 Reykjavíkurmót kvenna: Fylkishöll: Fylkir – ÍR 18.15 Reykjavíkurmót karla: Austurberg: ÍR – Þróttur 18. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 32 orð | 2 myndir

Kolbeinn Sigþórsson

Heldur boltanum frábærlega framarlega á vellinum og vann flest skallanávígi. Barátta hans leiddi til þess að Indi var rekinn af velli. Fór útaf á 64. mínútu og Eiður kom í hans... Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Pavel Ermolinskij

Nr. á EM : 15 Fæddur : 1987 Staða : Bakvörður. A-landsleikir : 50 Félag : KR. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 28 orð | 2 myndir

Ragnar Sigurðsson

Traustur í stöðu miðvarðar að vanda og stöðvaði margar sóknir en hefði mátt gera betur í uppspili Íslands. Of margar sendingar hans fram völlinn enduðu fyrir fótum... Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Stærstur allra frá upphafi

Í Amsterdam Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þvílíkt lið, þvílíkir leikmenn, þvílíkur sigur, þvílík frammistaða, þvílíkir þjálfarar og þvílíkir stuðningsmenn. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla A-RIÐILL: Holland – Ísland 0:1 Gylfi Þór...

Undankeppni EM karla A-RIÐILL: Holland – Ísland 0:1 Gylfi Þór Sigurðsson 51.(víti) Rautt spjald : Bruno Martins Indi (Hollandi) 32. Tékkland – Kasakstan 2:1 Milan Skoda 74., 86. – Yuri Logvinenko 21. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Verður Ísland komið með EM-sætið fyrir leik?

EM 2016 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Um klukkan 17.50 á sunnudaginn gæti allt farið á hvolf hér á landi. Um það leyti lýkur viðureign Tyrkja og Hollendinga í Konya í Tyrklandi, í A-riðli undankeppni Evrópumótsins. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 249 orð | 2 myndir

Við ætlum að vinna riðilinn

Í Amsterdam Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Vissum að þetta yrði erfitt

Danny Blind, þjálfari Hollands, var sleginn eftir tap liðsins gegn Íslandi í undankeppni Evrópumóts landsliða í Amsterdam í gærkvöld. Blind sagði að lið hans hefði skort fagmennsku og yfirvegun í leik sínum. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Þau eru ótrúleg íþróttaævintýrin á ævintýraeyjunni um þessar mundir...

Þau eru ótrúleg íþróttaævintýrin á ævintýraeyjunni um þessar mundir. Eftir óvæntan útisigur á Hollandi blasir EM einfaldlega við karlalandsliðinu í fótbolta eins og stóð réttilega í aðalfréttinni á mbl.is í gærkvöldi. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

Þeir standa þétt saman

Í Berlín Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég held að við séum eins heilir og við höfum nokkurn tíma verið í allt sumar. Meira
4. september 2015 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Ægir Þór Steinarsson

Nr. á EM : 29 Fæddur : 1991 Staða : Bakvörður. A-landsleikir : 27 Félag : Sundsvall Dragons. Uppeldisfélag : Fjölnir. Meira

Ýmis aukablöð

4. september 2015 | Blaðaukar | 883 orð | 1 mynd

Ánægðari á skólabekk

Í Foreldrahúsi er í haust boðið upp á nýtt sjálfsstyrkingarnámskeið sem sniðið er bæði að nemendum efstu bekkja grunnskóla og menntaskólanemum. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 345 orð | 1 mynd

Á Saltkráku eftir Astrid er alltaf í sérstöku uppáhaldi

Hver er fyrsta minning þín um barnabók? Bókin Jólin koma með vísum Jóhannesar úr Kötlum og mögnuðum teikningum Tryggva Magnússonar var alltaf hluti af aðventunni. Kertasníkir var í sérstöku uppáhaldi og stundum þóttist ég vera hann. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 104 orð | 1 mynd

Barnabækur sem glata ekki gildi sínu

Flest njótum við þess að lesa í æsku og þegar best lætur geta góðar barnabækur jafnvel mótað lesandann að einhverju leyti um leið og sögupersónur setja mark sitt á þann sem bókarinnar nýtur. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 917 orð | 6 myndir

„Títaníum er eina efnið sem nota ætti í barnagleraugu“

Barnalínan frá Reykjavík Eyes er létt og þægileg, með hertum linsum sem eiga að vera hér um bil óbrjótanlegar. Ef eitthvað er þykir börnum í dag flott að vera með gleraugu og má kannski þakka hetjum eins og Harry Potter. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 732 orð | 6 myndir

Einstök íslensk leiktæki í útrás

Eftir langa þróunarvinnu stefnir Krumma-Flow út á alþjóðamarkað. Frumleg leiktæki sem örva ímyndunaraflið og falla líka í kramið hjá landslagsarkitektum. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 273 orð | 1 mynd

Ertu að drukkna í ómetanlegum listaverkum?

Þegar teikningar og málverk fylla allar skúffur er vissara að taka fram myndavélina. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 835 orð | 3 myndir

Flink frá fyrsta degi

Í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar eru yngstu nemendurnir þriggja ára og koma bæði foreldrum og kennurum skemmtilega á óvart. Barnanámskeiðin eru sívinsæl, en þau byggjast upp á kennslu í samkvæmisdönsum, taktþjálfun og leikjum og lögð er rík áhersla á að börnin hafi gaman af. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 1090 orð | 8 myndir

Foreldrar eru meðvitaðir um gildi tónlistarnáms

Vaxandi áreiti í umhverfi barna og samkeppni um frístundir þeirra getur bitnað á tónlistarnáminu. Tónlistarnám hjálpar börnum að þroskast, tileinka sér aga og einbeitingu og hefur forvarnargildi. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 1122 orð | 7 myndir

Foreldrar og barn eiga saman ótruflaða gæðastund

Nú er orðið algengt að foreldrar fari með kornabörn í ungbarnasund. Æfingarnar sem þar eru gerðar hafa reynst gera barninu gott á marga vegu en ungbarnasundið er líka skemmtileg samverustund Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 341 orð | 1 mynd

Góðar barnabækur höfða líka til fullorðinna

Hver er fyrsta minning þín um barnabók? Heitt bað og notaleg náttföt í sveitinni hjá ömmu og afa á Staðastað á Snæfellsnesi, rökkur og rómantík og koppur undir rúmi. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 962 orð | 3 myndir

Heillandi viðfangsefni

Ragnheiður Arngrímsdóttir, flugmaður og atvinnuljósmyndari, fangar ógleymanleg augnablik í lífi nýbakaðra foreldra, þar sem hún myndar tilfinningaþrungnar barnsfæðingar og töfrar fram listrænar ljósmyndir af kornabörnum, ýmist sofandi eða í sundi. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 950 orð | 3 myndir

Litlu skórnir á Klapparstígnum

Kristín Johansen hefur leitað uppi framleiðendur gæðavöru hér og þar í Evrópu til að selja í búðinni sinni. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 227 orð | 1 mynd

Lína Langsokkur enn í dag mín helsta fyrirmynd

Hver er fyrsta minning þín um barnabók? Ein fyrsta minning mín um barnabók er bók úr flokknum „Skemmtilegu smábarnabækurnar“ sem flestir þekkja. Sagan um Láka sem ætlaði sér að „vera reglulega vondur í dag“... Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 1128 orð | 3 myndir

Málþroskinn er grunnurinn að öllu sem á eftir kemur

Bryndís Guðmundsdóttir hefur þróað vandað, fjölbreytt og aðgengilegt námsefni fyrir foreldra og skóla þar sem börnunum eru kennd málhljóðin.. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 297 orð | 1 mynd

Selur kemur í heimsókn er gríðarlega sniðug bók

Hver er fyrsta minning þín um barnabók? Veit nú ekki alveg hver er alveg sú fyrsta, en ein af þeim fyrstu er hin frábæra bók Selur kemur í heimsókn sem var með frábærar teikningar og persónur. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 670 orð | 3 myndir

Snyrtilína fyrir börn laus við skaðleg efni

Nýju vörurnar frá Nubi fara náttúrulegu leiðina við að halda bakteríum í skefjum, hreinsa og næra húðina. Meira
4. september 2015 | Blaðaukar | 880 orð | 4 myndir

Yngst og í essinu sínu

Á leikskóladeildinni Holti á Seltjarnarnesi fá börn frá 12 mánaða aldri að njóta sín innan um jafnaldra sína þar sem þau leika sér úti í friðsælu og fallegu umhverfi, kúra saman með koddann sinn, syngja og mála í listaskála og læra að borða með gaffli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.