Greinar laugardaginn 5. september 2015

Fréttir

5. september 2015 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

11 ára barn skýtur innbrotsþjóf

Ellefu ára drengur skaut í gær og myrti sextán ára innbrotsþjóf, sem ætlaði sér að brjótast inn á heimili fjölskyldunnar í St. Louis í Bandaríkjunum. Drengurinn hafði verið skilinn eftir heima ásamt fjögurra ára systur sinni. Meira
5. september 2015 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

1500 flúðu búðirnar

Ungverska lögreglan leitaði í gær um 1500 manns sem flúið höfðu flóttamannabúðir í Roszke í Ungverjalandi. Seinna um daginn handsamaði lögreglan um 300 manns og fór með þau aftur í búðirnar. Roszke er um 30 kílómetrum frá höfuðborginni Búdapest. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

5.000 kjötsúpuskömmtum mokað út

Ein síðasta sumarhátíð landsins, Ljósanótt í Reykjanesbæ, fer nú fram og iðar bærinn af lífi og skemmtun. Hátíðin hófst á miðvikudag, verslanir voru opnar á fimmtudag til 22 og Þorláksmessuskemmtun. Í gær var svo um 5. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 316 orð | 3 myndir

Allt í einn landbúnaðarsamning

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stefnt er því að sameina tvo meginsamninga ríkisvaldsins og bænda í einn. Samninganefndirnar hittust á fyrsta fundi sínum í fyrradag. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Alþingi verður sett á þriðjudag

Alþingi verður sett á þriðjudag, 8. september. Þingsetningarathöfnin hefst kl. 10.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 718 orð | 2 myndir

„Íslendingar tippuðu með hjartanu“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Íslendingar tippuðu með hjartanu en ekki höfðinu. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Blindrahundar verða blindir

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Dagmar Vala Hjörleifsdóttir, dýralæknir með sérhæfingu í augnlækningum, hefur undanfarin ár þróað tækni við að greina cataract-sjúkdóminn, sem orsakar blindu í m.a. hundum og köttum. Meira
5. september 2015 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Bretar taka við þúsundum flóttamanna

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Forsætisráðherra Bretlands, David Cameron, sagði í gær að Bretland myndi taka við þúsundum sýrlenska flóttamanna. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Brutu ísinn fyrir 50 árum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ísland tefldi fyrst fram unglingalandsliði í knattspyrnu fyrir um hálfri öld og af því tilefni verða landsliðsmennirnir sérstakir gestir KSÍ á Evrópulandsleik Íslands og Kasakstan á Laugardalsvelli á morgun. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Brynhildur selur Brák til Svíþjóðar

Leikkonan, leikstjórinn og leikskáldið Brynhildur Guðjónsdóttir hefur selt réttinn að einþáttungi sínum Brák til Dramaten, Konunglega leikhússins í Stokkhólmi. Brák verður sett upp þar leikárið 2016-17. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Byggja hótel við Mývatn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdir eru að hefjast við rúmlega 90 herbergja hótel í landi Grímsstaða í Skútustaðahreppi, rétt norðan Mývatns. Hótelið verður hluti af Fosshótel-keðjunni. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Litagleði Íslensku fánalitirnir koma stundum upp í augnablikum hversdagsins, rétt eins og hjá þessari ungu konu með rauða hárið sem virtist vera að flýta sér þar sem hún skundaði framhjá hvítri hurð með bláan... Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Einkaréttur á Alzheimer-plástri

Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur fengið samþykki bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar til að markaðssetja samheitalyfjaútgáfu af Alzheimers-lyfinu Exelon, sem gefið er í plástraformi. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Einn í framboði til formanns

Ársfundur Bjartrar framtíðar fer fram í dag í Officera klúbbnum á Ásbrú í Reykjanesbæ. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð

Ekki ástæða til ákæru

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Sérstakur saksóknari felldi í gær niður sakamál á hendur Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja, og þremur öðrum lykilstarfsmönnum fyrirtækisins. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Fékk spænsku veikina og man eftir Kötlugosinu

Vestmannaeyjar Ómar Garðarsson omar@eyjafrettir.is Þau sem fagna 100 ára afmæli í dag litu þennan heim þegar heimstyrjöldin fyrri hafði staðið í rétt eitt ár og voru komin til vits og ára í þeirri seinni. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fundað um tolla í Brussel á þriðjudag

Íslenskir embættismenn og fulltrúar Evrópusambandsins hittast á fundi í Brussel næsta þriðjudag, 8. september. Farið verður yfir stöðuna sem upp er komin eftir að Rússar settu innflutningsbann á sjávarafurðir frá Íslandi. Meira
5. september 2015 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ganga frá Ungverjalandi til Austurríkis

Nokkrur hundruð manns sem beðið höfðu dögum saman á Keleti-brautarstöðinni í Búdapest eftir að komast með lest til Vestur-Evrópu ákváðu í gær að ganga til Vínarborgar í Austurríki. Leiðin er um 240 kílómetrar að lengd. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gáfu þrjú ný tæki

Lionsklúbburinn Njörður hefur fært legudeild hjarta- og lungnaskurðdeildar 12E á Landspítala Hringbraut að gjöf rafmagns-brjóstholsdren, blóðþrýstingsmæli á hjólum og þvagblöðruómtæki. Heildarverðmæti tækjanna er nærri 2.500.000 kr. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Gunnar mætir Maia í Las Vegas

Bardagakappinn Gunnar Nelson mun mæta Brasilíumanninum Demian Maia í veltivigtarbardaga sem fer fram á MGM Grand hótelinu í Las Vegas þann 12. desember. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Kristjánsson

Gunnlaugur Kristjánsson, forstjóri Björgunar og eignarhaldsfélagsins Hornsteins, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. september, 59 ára að aldri. Gunnlaugur fæddist á Akureyri 14. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Gætu ýtt vandanum yfir á nágranna

Gjaldskylda á bílastæðum framhaldsskólanna í Reykjavík hefur verið rædd í yfirstjórn skólanna. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hart grjót og lélegt stuðlaberg sprengt í malbikunarefni

Hart og gott steinefni fæst úr grjótnámu í Seljadal í Mosfellsbæ. Sterkasta efnið sem fæst, að sögn starfsmanns Malbikunarstöðvarinnar Höfða sem tekið hefur efni úr úr námunni í þrjátíu ár til að nota við malbikun. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Helmingur reyndist í ólagi

Neytendastofa gerði könnun á ástandi verðmerkinga og hvort samræmi væri á milli hillu- og kassaverðs hjá 54 verslunum í Hveragerði og á Selfossi. Í ljós kom að verðmerkingar voru ekki í lagi í 23 fyrirtækjum. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 278 orð

KSÍ fengi yfir milljarð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tryggi íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sér þátttökurétt á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar mun það að líkindum tryggja Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ) vel á annan milljarð króna. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Með leyfinu verða tugir starfa til í Arnarfirði

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Það er bara alveg stórkostlegt að fá þetta umhverfismat í hendur. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð

Metfjöldi ferðamanna í ágúst

Um 189 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í ágúst síðastliðnum skv. talningum Ferðamálastofu í Leifsstöð, eða 36 þúsund fleiri en í ágúst í fyrra og fleiri en nokkru sinni fyrr í einum mánuði. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Myndir ráði ekki stefnunni

Viðbrögð Íslendinga og aðstoð við flóttamenn sem nú flykkjast til Evrópu geta aldrei miðað að því að uppfylla mögulega þörf okkar sjálfra fyrir að sjá árangurinn af starfinu eða hljóta þakkir fyrir. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð

Nafn konunnar sem lést við Jökulsárlón

Konan sem lést í slysi við Jökulsárlón 27. ágúst síðastliðinn hét Shelagh Denise Donovan, fædd 13. febrúar 1956. Hún bjó í Kanada og var í heimsókn á Íslandi ásamt eiginmanni sínum og syni. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Nýr Avensis verður frumsýndur í dag

Toyota heldur fyrstu bílasýningu haustsins í dag, laugardaginn 5. september. Opið verður hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni í Garðabæ, í Reykjanesbæ á Akureyri og Selfossi frá kl. 12 – 16. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri ráðinn til SÚ

Hinn 15. október nk. mun Freysteinn Bjarnason láta af störfum framkvæmdastjóra Samvinnufélags útgerðarmanna í Neskaupstað sökum aldurs en hann hefur gegnt starfinu frá árinu 2005. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Óháð úttekt til að skapa sátt

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Útlit er fyrir að frumvarp um stjórn fiskveiða verði ekki lagt fram á Alþingi í bráð, en frumvarpið er ekki að finna á þingmálalista sem lagður hefur verið fram fyrir komandi þing. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Rafmögnuð spenna hvort viðgerð ljúki fyrir leik

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Við erum spennt yfir nýja spenninum en ég vildi reyndar losna við þá spennu,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Meira
5. september 2015 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Rík Persaflóaríki gagnrýnd

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Sakamál gegn Samherja fellt niður

Sérstakur saksóknari hefur fellt niður sakamál á hendur Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja, og þremur öðrum lykilstarfsmönnum fyrirtækisins, vegna meintra brota á lögum um gjaldeyrismál, um það bil þremur og hálfu ári eftir að rannsókn... Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Sér löggjöf um stera í burðarliðnum

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Varsla á sterum varðar fjársektum hér á landi en ekki fangelsisvist því að sterarnir falla undir lyfjalög. Sterar er heiti sem nær yfir anabólíska stera og vaxtarhormón sem hafa vefjaaukandi áhrif. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Skipulagsbreytingar hjá Íbúðalánasjóði

Íbúðalánasjóður kynnti breytt skipulag í gær. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 771 orð | 5 myndir

Stöðug fækkun fiskiskipa

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bátum og skipum sem úthlutað hefur verið aflamarki hefur fækkað ár frá ári. Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að margar og ólíkar ástæður geti verið fyrir fækkun. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 878 orð | 3 myndir

Talan 50 var aldrei föst í hendi

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Töluvert af hnúðlaxi

Í sumar hefur nokkuð borið á fregnum af hnúðlaxi í afla veiðimanna. Hafa fiskarnir veiðst víðs vegar um landið. Þetta kemur fram á vef Veiðimálastofnunar. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 404 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Transporter Refueled Frank Martin er besti sendillinn sem völ er á. Að þessu sinni er meira undir og tækninni hefur fleygt fram en sömu þrjár reglurnar gilda enn: aldrei breyta samningnum, engin nöfn og aldrei opna pakkann. Laugarásbíó 20.00, 22. Meira
5. september 2015 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Þörf á reglum vegna alvarlegra atvika

Starfshópur á vegum heilbrigðisráðherra sem falið var að móta tillögur um verklag vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu leggur m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

5. september 2015 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Lýðræðisflokkarnir

Meirihlutinn í borgarstjórn heldur áfram atlögu sinni að Reykjavíkurflugvelli þrátt fyrir yfirgnæfandi stuðning borgarbúa og annarra landsmanna við völlinn. Meira
5. september 2015 | Leiðarar | 349 orð

Óveðursský í sæluríkinu

Venesúelastjórn býr til átök við nágranna í viðleitni sinni til að halda völdum Meira
5. september 2015 | Leiðarar | 257 orð

Vöðvarnir hnyklaðir

Kínverjar láta glitta í vígbúnað sinn um leið og efnahagur landsins veikist Meira

Menning

5. september 2015 | Tónlist | 687 orð | 2 myndir

„Mikill hvalreki fyrir okkur Íslendinga“

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Litháski tónlistarmaðurinn David Geringas er af mörgum talinn vera einn þekktasti og virtasti sellóleikari heims. Hann kemur til Íslands núna um helgina og heldur tvenna tónleika í Norðurljósasal Hörpu. Meira
5. september 2015 | Leiklist | 768 orð | 3 myndir

„Textinn þarf að þjóna sýningunni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er óhætt að kalla þetta svarta kómedíu,“ segir Björn Hlynur Haraldsson um leikrit sitt Móðurharðindin sem frumsýnt verður í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 19.30. Meira
5. september 2015 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Dogger og stúlkan í læknishúsinu

Sýning Charles Ross, tónlistarkennara og tónskálds, verður opnuð í dag kl. 15 í galleríi Klaustri á Skriðuklaustri. Sýningin ber titilinn Dogger og samanstendur af tónverki og myndlist. Meira
5. september 2015 | Kvikmyndir | 551 orð | 2 myndir

Draumflæði í tónum

Tilefnið enda ærið, ekki á hverjum degi sem boðið er upp á stórfenglega tónlist sem kemur beinustu leið úr kjarnanum og það frá tveimur tónlistarhópum. Meira
5. september 2015 | Kvikmyndir | 65 orð | 1 mynd

Framhald á Fortitude

Björn Hlynur Haraldsson mun áfram fara með hlutverk Erics Odegard í annarri þáttaröðinni af Fortitude. Tökur hefjast á nýju ári og gerir Björn Hlynur ráð fyrir að dvelja í London vegna þessa í hálft ár. Meira
5. september 2015 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Hátíð haldin í Höfnum á morgun

Hátíð verður haldin í Höfnum á Ljósanótt á morgun milli kl. 13 og 18. Meira
5. september 2015 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Hjálmar í fyrsta sinn á Húrra

Hljómsveitin Hjálmar heldur tónleika á Húrra í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Meira
5. september 2015 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

Hrútar á Telluride

Grímur Hákonarson, leikstjóri Hrúta, og framleiðandi myndarinnar, Grímar Jónsson, eru á kvikmyndahátíðinni Telluride í Colorado sem hófst í gær. Meira
5. september 2015 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Ife og Óskar leika í Mengi

Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson saxófónleikari halda tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
5. september 2015 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Sakamál og norskur breyskleiki

Tvær norskar sakamálaseríur eru nú í loftinu. Annars vegar Vitnin á RUV og hins vegar Þriðja augað (The Third Eye) á Stöð 2. Báðar fjalla um óhugguleg sakamál í Noregi. Inn í þær fléttast tilfinningalíf persóna og er hressandi að sjá norskan... Meira
5. september 2015 | Bókmenntir | 57 orð | 1 mynd

Sloan leiðir ritsmiðju

Reykjavík Bókmenntaborg og Bókmenntahátíð í Reykjavík standa fyrir ritsmiðju í Norræna húsinu með bandaríska rithöfundinum Willonu Sloan á morgun klukkan 13-16.30. Sloan kynnir bandarísk skáld af frumbyggjaættum og rithöfunda sem tilheyra sk. Meira
5. september 2015 | Myndlist | 267 orð | 1 mynd

Tvær opnanir og afhjúpun

Tvær sýningar verða opnaðar í í Listasafni ASÍ í dag kl. 15, auk þess sem nýtt verk verður afhjúpað á Stöplinum fyrir utan safnið. Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir opnar sýningu í Ásmundarsal. Meira
5. september 2015 | Kvikmyndir | 362 orð | 2 myndir

Von Trotta heiðursgestur RIFF

Þýski kvikmyndaleikstjórinn Margarethe von Trotta verður heiðursgestur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, ásamt kanadískum starfsbróður sínum David Cronenberg. Meira
5. september 2015 | Leiklist | 217 orð | 1 mynd

Þorgerður tekur við starfi útvarpsleikstjóra

Þorgerður E. Sigurðardóttir hefur verið ráðin í starf leikhússtjóra Útvarpsleikhússins á Rás 1 og tekur við starfinu af Viðari Eggertssyni 1. desember nk. Meira
5. september 2015 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Önnur hústökusýning Ekkisens

Hústökusýning Ekkisens að Bergstaðastræti 25 verður opin í dag kl. 15-18. Sýningin er önnur í röð hústökusýninga Ekkisens, sýninga- og viðburðarýmis því fyrr í sumar var opnuð hústökusýning í niðurníddu einbýlishúsi á Stöðvarfirði. Meira

Umræðan

5. september 2015 | Aðsent efni | 759 orð | 2 myndir

Að horfa á eftir ungu fólki úr landi eða bjóða því framtíð hér?

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Unga fólkið okkar greiðir 200-300 þúsund krónur á mánuði í fjármagnskostnað umfram það sem jafningjar þess greiða í nágrannalöndunum." Meira
5. september 2015 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Að taka á móti flóttafólki

Eftir Svein Kristinsson: "Fyrir þennan velvilja erum við einstaklega þakklát." Meira
5. september 2015 | Pistlar | 869 orð | 1 mynd

Ábending sem kallar á byltingu velferðarkerfisins

„Sálræn áföll í æsku...koma fram síðar á ævinni sem ...heilsufarsvandamál“ Meira
5. september 2015 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Ballaðan um Edward Snowden

Þegar Edward Snowden sat fastur á flugvelli í Moskvu sumarið 2013, skömmu eftir að hann steig fram sem uppljóstrarinn á bakvið fjölmiðlaumfjöllun um yfirgripsmikla eftirlitsstarfsemi bandarískra yfirvalda, sendu sömu yfirvöld erindi til stjórnvalda í... Meira
5. september 2015 | Pistlar | 339 orð

Barnaskapur og hermennska

Árið 1977 lauk Svanur Kristjánsson doktorsprófi frá Háskólanum í Illinois með ritgerð um íslensk stjórnmál 1916-1944. Meira
5. september 2015 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Borgin er illa rekin

Eftir Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur: "Meirihlutinn, undir forystu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra, hefur enn ekki komið með neinar tillögur að hagræðingu og áætlanir ganga ekki eftir." Meira
5. september 2015 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Píratar píra augun

Eftir Guðvarð Jónsson: "Það skýtur svolítið skökku við að við látum fólk sofa úti í hinu napra íslenska næturlofti og segjum að ekki séu til peningar fyrir húsnæði eða fæði fyrir þennan hóp." Meira
5. september 2015 | Bréf til blaðsins | 68 orð

Tólf borð í Gullsmáranum Fimmtudaginn 3. september var spilað á 12...

Tólf borð í Gullsmáranum Fimmtudaginn 3. september var spilað á 12 borðum (24 pör) í Gullsmára. Úrslit í N/S: Guðrún Gestsd. – Ragnar Ásmundsson 204 Birna Lárusd. – Sturlaugur Eyjólfsson 201 Guðm. Meira
5. september 2015 | Aðsent efni | 352 orð | 2 myndir

Veðrabrigði – smásögur frá liðinni tíð

Eftir Kristínu R. Thorlacius: "Bókin geymir tólf sögur sem Svanhildur átti í handriti þegar hún lést fyrir hálfri öld, en synir hennar hafa nú búið til prentunar." Meira
5. september 2015 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Virðingarleysi stjórnvalda gagnvart ákvæðum stjórnarskrárinnar

Eftir Guðjón Tómasson: "Lítill hópur opinberra starfsmanna, í ráðuneytum og stjórnsýslunni hefur byggt sér upp lokað forréttindakerfi." Meira
5. september 2015 | Pistlar | 440 orð | 2 myndir

Ærnar skilja fjármál

Valgarður Egilsson bjó til orðið sjálfviti („sá sem veit sjálfur betur, alltaf og ævinlega“ [ Besserwisser ]). Orðið birtist fyrst á prenti í Steinaldarveislunni (Saga forlag, 2014), stórmerkilegri bók. Meira

Minningargreinar

5. september 2015 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Gunnhildur Frímann

Gunnhildur Frímann fæddist 31. maí 1950. Hún lést 12. ágúst 2015. Útför Gunnhildar fór fram í kyrrþey þann 19. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2015 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðfinnsdóttir

Ingibjörg Guðfinnsdóttir fæddist í Bolungarvík 1. janúar 1941. Hún lést á Hrafnistu 26. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru þau Björg Jónsdóttir, f. 29.11. 1919, d. 13.6. 1993, og Guðfinnur Friðriksson, f. 11.5. 1919, d. 22.1. 1988. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2015 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Kristín Óskarsdóttir

Kristín Óskarsdóttir fæddist 16. september 1920. Hún lést 22. ágúst 2015. Útförin fór fram 29. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2015 | Minningargreinar | 2438 orð | 1 mynd

Kristján V. Kristjánsson

Kristján V. Kristjánsson fæddist á Þernunesi við Reyðarfjörð 27. október 1919. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð 29. ágúst 2015. Foreldrar: Kristján Indriðason frá Vattarnesi, f. 6. janúar 1881, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. september 2015 | Viðskiptafréttir | 631 orð | 2 myndir

Bankarnir innheimta fyrir hundruð þjónustuþátta

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Hjá viðskiptabönkunum þremur er gjald tekið fyrir 1.072 þjónustuþætti þegar gjaldaliðir í verðskrám þeirra eru lagðir saman. Meira
5. september 2015 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Samkeppniseftirlitið samþykkir yfirtöku

Ekki eru forsendur til íhlutunar vegna yfirtöku Landsbankans á Sparisjóði Norðurlands , að mati Samkeppniseftirlitsins. Meira
5. september 2015 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Stefna víða með TripCreator

„Við ætlum okkur stóra hluti enda erum við með vöru sem á erindi á markaðinn. Meira
5. september 2015 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Unnið að gagnasöfnun vegna sölu á Verði

Fyrr í sumar var tilkynnt um sölu á tryggingarfélaginu Verði. Meira

Daglegt líf

5. september 2015 | Daglegt líf | 254 orð | 1 mynd

Á sjötta tug tattú-listamanna hvaðanæva skreyta skinn

Tattú-listamenn, 54 talsins, hvaðanæva úr heiminum skreyta skinn í Súlnasal Hótel Sögu á hinni árlegu húðflúrshátíð, Icelandic Tattoo Expo, sem haldin verður í fjórða sinn helgina 4. til 6. september. Listamennirnir eru úr öllum kimum húðflúrsins. Meira
5. september 2015 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Konur skiptast á sögum

Söguhringur kvenna er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Samtaka kvenna af erlendum uppruna. Markmið Söguhringsins er að skapa vettvang þar sem konur skiptast á sögum, persónulegum eða bókmenntalegum. Meira
5. september 2015 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Landnám og baðstofulíf

Fyrsta barnaleiðsögn haustsins í Þjóðminjasafninu hefst kl. 14 sunnudaginn 6. september. Að þessu sinni fræðir safnkennari börnin um landnám og um baðstofulíf á 19. öld. Meira
5. september 2015 | Daglegt líf | 1212 orð | 4 myndir

Verslun hins vinnandi manns

Vinnufatabúðin hefur frá upphafi verið í eigu sömu fjölskyldu. Í ár fagna Þorgeir Daníelsson, barnabarn stofnandans, Þórarins Kjartanssonar, og kona hans, Hildur Símonardóttir, 75 ára afmæli búðarinnar, þar sem flest er með sama sniði og 1940 – nema vöruúrvalið. Meira

Fastir þættir

5. september 2015 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. g3 Bg7 6. Bg2 c5 7. Da4+...

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. g3 Bg7 6. Bg2 c5 7. Da4+ Rc6 8. Rg5 e6 9. Rge4 Rb6 10. Db5 c4 11. Ra4 O-O 12. Rxb6 axb6 13. Dxc4 e5 14. Dc2 Be6 15. Rc3 b5 16. Bxc6 bxc6 17. b3 Bf5 18. Meira
5. september 2015 | Árnað heilla | 271 orð | 1 mynd

Áslaug Sigurbjörnsdóttir

Áslaug Sigurbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 6. september 1930. Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Þorkelsson, kaupmaður í Vísi og síðar forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur, f. 25.8. 1885, d. 4.10. 1981, og Unnur Haraldsdóttir húsmóðir, f. 29.10. 1904, d. Meira
5. september 2015 | Í dag | 14 orð

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm...

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm. 37. Meira
5. september 2015 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Fjallgöngur finnast mér frábært sport

Fjallganga í tilefni dagsins er góð hugmynd,“ segir Guðmundur Páll Jónsson sem er 53 ára í dag. „Við hjónin höfum síðasta árið lagt leið okkar æ oftar á fjöllin hér í nágrenni borgarinnar. Meira
5. september 2015 | Árnað heilla | 797 orð | 2 myndir

Frumkvöðull í vatns- og fráveitufræðum

Sveinn Torfi Þórólfsson fæddist í Reykjavík 5. september 1945 en flutti á fyrsta ári til Skagastrandar. „Þar bjuggu afi minn og amma, Sveinn og Kolfinna. Afi var netagerðarmeistari og ritari Sjómannafélags Reykjavíkur og Sjómannaráðs. Meira
5. september 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Garðabær Benedikt Óli Ólafsson (t.h) og Emma Guðrún Ólafsdóttir fæddust...

Garðabær Benedikt Óli Ólafsson (t.h) og Emma Guðrún Ólafsdóttir fæddust 5. september 2014. Benedikt Óli fæddist kl. 00.33, vó 2.938 g og var 48 cm langur. Emma Guðrún fæddist kl. 0.44, vó 2.920 g og var 47 cm löng. Meira
5. september 2015 | Í dag | 54 orð

Málið

Láttu ekki ganga eftir þér : Láttu nú ekki þurfa að biðja þig margsinnis. Líka til með á -i: ganga á eftir e-m . Að ganga eftir e-u merkir svo að þrábiðja einhvers eða krefjast einhvers . Meira
5. september 2015 | Í dag | 1472 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Tíu líkþráir Meira
5. september 2015 | Fastir þættir | 559 orð | 2 myndir

Nakamura bauð skákreiknum birginn

Er Magnús Carlsen að gefa eftir? Úrslit tveggja síðustu stórmóta sem hann hefur tekið þátt í virðast benda til þess. Á Sinquefield Cup sem lauk í St. Louis í Missouri-ríki um helgina varð hann í 2. sæti með þrem öðrum. Meira
5. september 2015 | Í dag | 245 orð

Nískur bóndi er barn síns fjár

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Sínu ríki ræður hann. Ræktar sá akurlendi. Í tafli nýtan teljum þann. Trúnað sór eiginkvendi. Helgi R. Einarsson, Mosfellsbæ, gefur þessa lausn: Óðalsbóndi er'ann, um akur o.fl. Meira
5. september 2015 | Fastir þættir | 169 orð

Of áberandi. A-Allir Norður &spade;K8743 &heart;KG2 ⋄ÁK86 &klubs;Á...

Of áberandi. A-Allir Norður &spade;K8743 &heart;KG2 ⋄ÁK86 &klubs;Á Vestur Austur &spade;D10952 &spade;-- &heart;8 &heart;1074 ⋄DG1095 ⋄732 &klubs;82 &klubs;KG107543 Suður &spade;ÁG6 &heart;ÁD9653 ⋄4 &klubs;D96 Suður spilar 7&heart;. Meira
5. september 2015 | Árnað heilla | 394 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 100 ára Kristjana Sigurðardóttir 90 ára Birgir Lúðvíksson Gíslína Jónasína Jónsdóttir 85 ára Bergljót Ingvarsdóttir 80 ára Katrín Magnúsdóttir 75 ára Ragna Ólafsdóttir 70 ára Björg Ragnarsdóttir Elín Gústafsdóttir Guðríður Þorsteinsdóttir... Meira
5. september 2015 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Símafyrirtækin bjóða nú mörg hver upp á að spila smellið lag sem hljómar í eyrum þeirra sem hringja í viðkomandi. Það bregst ekki að Víkverji kippist alltaf jafn mikið við þegar hann heyrir tónana óma. Meira
5. september 2015 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. september 1896 Suðurlandsskjálfti hinn síðari reið yfir um kl. 22:30. Fjöldi bæja í Árnessýslu hrundi til grunna. Hjón á Selfossi létust. Fyrri stóri skjálftinn var tíu dögum áður. Meira

Íþróttir

5. september 2015 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

1. deild karla HK – Fram 1:0 Guðmundur Magnússon 90. Staðan...

1. deild karla HK – Fram 1:0 Guðmundur Magnússon 90. Staðan: Víkingur Ó. 19152243:1247 KA 19114438:1937 Þróttur R. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 238 orð | 2 myndir

A rjen Robben , leikmaður Bayern München og hollenska landsliðsins...

A rjen Robben , leikmaður Bayern München og hollenska landsliðsins, verður ekki með Hollendingum þegar liðið mætir Tyrkjum í áttundu umferð í undankeppni Evrópumóts landsliða á morgun. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Arnar Guðjónsson

Fæddur : 1986 Staða á EM : Aðstoðarþjálfari. Félag : Svendborg í Danmörku. Uppeldisfélag : Ungmennafélag Reykdæla. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 686 orð | 3 myndir

„Þetta er ótrúleg staða“

EM 2016 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er ótrúleg staða sem við erum komnir í. Það vantar bara eitt stig til að tryggja sætið á EM, við eigum þrjá leiki eftir og tveir þeirra eru á heimavelli. Við förum ekkert að klúðra þessu núna. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 553 orð | 2 myndir

„Þjóðverjar hafa stúderað leikkerfin“

Í Berlín Kristján Jónsson kris@mbl.is Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, segist fyrst og fremst gera þær kröfur til leikmanna sinna að þeir leggi sig alla fram hverja einustu sekúndu sem leikir Íslands standa yfir í lokakeppni EM. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Craig Pedersen

Þjóðerni: Kanadamaður. Fæddur : 1965 Staða á EM : Aðalþjálfari. Önnur landsliðsverkefni: Var aðstoðarþjálfari Dana í fimm ár. Félag : Svendborg í Danmörku. Háskóli: Simon Fraser University í Kanada. Twitter : Er ekki á... Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Danir eru í vandræðum

Danir, undir stjórn Mortens Olsen, standa ekki of vel að vígi í I-riðli undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla eftir að þeir náðu aðeins markalausu jafntefli við Albaníu á Parken í gær. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Elvar ekkert með Aftureldingu

Elvar Ásgeirsson leikur ekkert með Aftureldingu á næsta keppnistímabili í Olís-deildinni, en keppni í deildinni hefst á næsta fimmtudag. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 548 orð | 2 myndir

Er EM-sæti lokatakmark?

EM 2016 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Jafntefli gegn Kasakstan á morgun dugar vissulega til að koma Íslandi í lokakeppni EM karla í knattspyrnu næsta sumar. Það yrði stórkostlegur, sögulegur árangur hjá 330. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Eyjamenn hefndu fyrir tapið í fyrra

Bikarmeistarar ÍBV unnu Íslandsmeistara Hauka í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í gærkvöldi, 25:24, eftir að hafa verið með fjögurra marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:8. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Finnur Freyr Stefánsson

Fæddur : 1983 Staða á EM : Aðstoðarþjálfari. Önnur landsliðsverkefni: Þjálfar karlalið U-20 ára. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Frakkland Meistarakeppni karla, undanúrslit: París SG – Nantes...

Frakkland Meistarakeppni karla, undanúrslit: París SG – Nantes 30:28 • Róbert Gunnarsson skoraði ekki mark fyrir PSG. Montpellier – St. Raphael 25:30 • Arnór Atlason skoraði 1 mark fyrir St. Raphael. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Guðmundur bjargaði HK

Guðmundur Magnússon tryggði HK sigur á elleftu stundu gegn Fram í upphafsleik 20. umferðar 1. deildar karla í Kórnum í Kópavogi í gær. Hann skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar komið var fram á þriðju mínútu í uppbótartíma. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 732 orð | 1 mynd

Hafa valdið öllum vandræðum

Kasakstan Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Leikurinn við Kasakstan heima gæti orðið enn erfiðari en þessi,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson eftir að hafa lagt Holland að velli í Amsterdam. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mun hefja leik á EM í Berlín í...

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mun hefja leik á EM í Berlín í dag. Liðið mætir til leiks í fremur undarlegri stöðu. Varla spáir nokkur maður utan Íslands því að liðið vinni leik í dauðariðlinum á EM. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Jóhann Berg Guðmundsson skoraði þrennu fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu þegar það gerði jafntefli, 4:4, við Sviss í Bern í undankeppni heimsmeistaramótsins 6. september 2013, en Sviss komst í 4:1 í leiknum. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla 2016: Laugardalsv.: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla 2016: Laugardalsv.: Ísland – Kasakstan S18.45 Undankeppni EM U21 árs karla: Kópavogsv.: Ísland – Frakkland L14 1. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 521 orð | 1 mynd

Stoltur af verkum sínum

Í Berlín Kristján Jónsson kris@mbl.is Óhætt er að spá því að mikið muni mæða á Hlyni Bæringssyni á EM í Berlín næstu dagana. Kalla má Grundfirðinginn „Hjarta íslenska liðsins“ enda fyrirliði og kunnur baráttumaður. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Strákarnir mæta Frökkum

Íslenska 21-árs liðið í karlaflokki í knattspyrnu tekur í dag á móti Frökkum í undankeppni Evrópumótsins, en leikurinn fer fram á Kópavogsvellinum og hefst klukkan 14. Þetta er annar leikurinn í 3. Meira
5. september 2015 | Íþróttir | 699 orð | 1 mynd

Sýna þarf sparihliðarnar gegn stórþjóðum

EM í Berlín Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki þarf fólk að vera með fimm háskólagráður til að sjá að íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta þurfa að sýna sparihliðarnar í lokakeppni EM í Berlín sem hefst í dag. Meira

Ýmis aukablöð

5. september 2015 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

12 Á Apotek Restaurant gildir einfaldleikinn og metnaðurinn, í mat og...

12 Á Apotek Restaurant gildir einfaldleikinn og metnaðurinn, í mat og... Meira
5. september 2015 | Blaðaukar | 95 orð | 8 myndir

Afturhvarf til öflugri ilma

Á hverju ári koma út ótal nýir herrailmir og margir finna reglulega eitthvað nýtt og spennandi til að úða á sig. Sumum finnst þó – og að mörgu leyti réttilega – að hér áður fyrr hafi herrailmir verið heldur kröftugri og höfugri – í stuttu máli sagt karakterríkari. Meira
5. september 2015 | Blaðaukar | 1262 orð | 5 myndir

Bransinn heillar eins og hann leggur sig

Það er alltaf gaman að setjast niður og taka tal saman við menn sem vita hvað þeir eru að tala um þegar kemur að tísku og stíl almennt. Bergur Guðnason tilheyrir hiklaust þeim hópi, enda nemi í fatahönnun við Listaháskólann og starfsmaður hjá fataversluninni JÖR við Laugaveg. Meira
5. september 2015 | Blaðaukar | 544 orð | 2 myndir

Einfaldleikinn er besta matreiðslan

Matur er mannsins megin, stendur þar, og sælkeramatur er herramannsins megin, stendur hér. Undirritaður ákvað að heilsa upp á Theódór Dreka Árnason – Tedda Dreka – annan yfirkokk Apotek Restaurant til að tala um góðan mat. Teddi Dreki reyndist meira en til í það. Meira
5. september 2015 | Blaðaukar | 44 orð | 14 myndir

Herrailmir fyrir haustið

Þegar sumri hallar taka kryddaðir og kröftugir ilmir gjarnan yfir og hinir léttari og sætu sumarilmir eru hvíldir um sinn. Af nógu er að taka fyrir þá sem langar í nýjan og spennandi ilm fyrir veturinn, eins og sjá má á hér á síðunni. Meira
5. september 2015 | Blaðaukar | 144 orð | 15 myndir

Herramenn | húðin og hárið

Það veitir ekki af því að sýna húðinni og hárinu smá umhyggju þegar hausta ferð og rysjóttara veðurlag gerir vart við sig. Úrvalið í herrasnyrtivörum eykst sífellt og einfalt mál að hugsa vel um sig. Meira
5. september 2015 | Blaðaukar | 85 orð | 12 myndir

Herratískan í haust og vetur

Það er ríflega hálft ár síðan helstu hönnuðir sýndu línur sínar fyrir veturinn 2015/2016. Nú þegar haustið er að bresta á er gaman að rifja upp línurnar og sjá hverjir sýndu hvað, og hvaða straumar og stefnur virðast ætla að verða ríkjandi í vetur. Meira
5. september 2015 | Blaðaukar | 240 orð | 1 mynd

Hressandi kokkteilar í haust

Rétt eins og matseðillinn á Apotek Restaurant tekur árstíðabundnum breytingum fær kokkteilalistinn að sama skapi á sig annan blæ þegar hausta tekur, eins og Kári Sigurðsson útskýrir, en hann er yfirbarþjónn á Apotek. Meira
5. september 2015 | Blaðaukar | 174 orð | 2 myndir

Karlmennskan í dag

Það er skondið til þess að hugsa hversu mjög hugtakið um karlmennsku hefur tekið stakkaskiptum á síðustu tíu til fimmtán árum. Gamla feðraveldið með sín úreltu harðjaxlagildi hefur gefið eftir, og sönn séntilmennska á í síauknum mæli upp á pallborðið. Meira
5. september 2015 | Blaðaukar | 922 orð | 4 myndir

Klassískt fyrir karlmenn

Við Vesturgötu í Reykjavík er að finna rakarastofu af gamla skólanum, og er þá síst of djúpt í árina tekið því hún hefur verið starfandi óslitið á sama staðnum síðan 1957. Meira
5. september 2015 | Blaðaukar | 822 orð | 4 myndir

Strákajóga fyrir stælta sem stirða

Það er þekkt að meirihluti jógaiðkenda hér sem erlendis eru konur, þó jóga hafi í upprunanum eingöngu verið stundað af körlum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.