Samanlögð áhrif af lækkun tekjuskatts einstaklinga, afnámi tolla og breytingu á fjármagnstekjuskatti, sem boðuð eru í fjárlagafrumvarpi næsta árs verða um 17 milljarðar kr. þegar síðari áfangi breytinganna kemur til framkvæmda á árinu 2017.
Meira
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum 8. september að lýsa yfir vilja til að hefja viðræður við velferðarráðuneytið um aðkomu sveitarfélagsins að móttöku flóttafólks frá Sýrlandi.
Meira
ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Eyjafjörður Skemmtiferðaskip með um 2000 farþega varð að snúa frá höfuðstað Norðurlands í gærmorgun vegna veðurs. Stíf sunnanátt gerði það að verkum ekki var hægt að leggjast að Oddeyrarbryggju. Slíkt er fátítt.
Meira
Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Stjarna Óðins Valdimarssonar hefur skyndilega tekið að skína á ný en lagið hans Ég er kominn heim hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin ár.
Meira
Öryggi Verkefnið Göngum í skólann fer nú fram í níunda sinn með það að markmiði að auka færni barna í umferðinni á göngu í skólann. Krakkarnir í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ tóku vel í...
Meira
Vestur-Íslendingurinn Christine Geir Hall, „Stína litla“, andaðist í Grafton í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum 6. september síðast liðinn, 106 ára að aldri. Christine fæddist í Mountain í Norður-Dakóta, 5. júní 1909.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun hefur næga raforku til að standa við samninga við United Silicon um afhendingu raforku til kísilvers fyrirtækisins í Helguvík. Er þá miðað við hvað kerfi fyrirtækisins ræður almennt við.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þau yfirvöld í Evrópu sem vinna að landamæraeftirliti hafa áhyggjur af afleiðingum flóttamannavandans fyrir Schengen-samstarfið.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is KSÍ greindi frá því í gær að samningur hefði verið gerður við Borgarbrag, fyrirtæki sem stofnað var á vordögum, um að kanna raunhæfi þess að stækka Laugardalsvöll.
Meira
Tréð sem talið er vera hæsta tré landsins nálgast nú 27 metrana. Tréð er sitkagreni sem gróðursett var á Kirkjubæjarklaustri árið 1949. Ýmsir hafa slegið máli á þetta tré undanfarin ár og mældist það 26,1 metri á hæð um miðjan ágúst á síðasta ári.
Meira
Hellulína tvö, 13 kílómetra langur jarðstrengur Landsnets milli Hellu og Hvolsvallar, er nú kominn í rekstur. Hann leysir af hólmi nærri 70 ára gamla loftlínu og eykur bæði flutningsgetu og afhendingaröryggi raforku á svæðinu.
Meira
Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Kjaraviðræður Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ), Landssambands lögreglumanna (LL) og Stéttarfélags í almannaþjónustu (SFR) við ríkið virðast vera strandaðar.
Meira
Kristján Jónsson kris@mbl.is Bæklunarskurðlæknirinn Björn Zoëga er íslenska körfuboltalandsliðinu til halds og trausts í lokakeppni Evrópumóts landsliða í Berlín.
Meira
Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Í fyrrinótt mátti finna trampólín uppi í trjám, á bílum og ljósastaurum, svo eitthvað sé nefnt. Einnig fuku stillansar, þakkantar og plötur, ferðavagnar og skjólveggir.
Meira
Fylgi Pírata féll um tvö prósentustig í fylgiskönnun MMR sem var birt í gær á mmr.is. Píratar mældust með 33,2% fylgi og eru enn stærsti stjórnmálaflokkur landsins.
Meira
„Það mun skorta orku á Norðurlandi og Austurlandi og þá þarf að senda orku héðan að sunnan í meira mæli. Þennan flutning þarf að skipuleggja afar vel og kerfið ræður ekki við neina aukningu þegar mikið álag er.
Meira
Þrátt fyrir vindinn og grámyglulegu haustdagana í Reykjavík sækja ástfangnir ferðamenn borgina heim. Klæddir þykkum úlpum og búnir bakpokum arka þeir upp Laugaveginn og skoða í búðarglugga.
Meira
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað dr. Sigurbjörn Árna Arngrímsson skólameistara Framhaldsskólans á Laugum til fimm ára. *Sigurbjörn Árni Arngrímsson hefur B.S. Ed. gráðu frá University of Georgia í íþrótta- og heilsufræði, M.A.
Meira
Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ef hafinn yrði innflutningur á lifandi dýrum væru miklar líkur á að sjúkdómar færu að gera vart við sig í íslenskum dýrum strax á fyrsta ári. Meðal annars er talið líklegt að garnaveiki kæmi upp í íslenskum kúm.
Meira
Ítölskum skákmanni hefur verið vikið frá keppni vegna svindls sem fólst í því að hann notaði myndavél og morsmerkjasendingar til að hafa betur gegn andstæðingum sínum á einu af virtustu skákmótum Ítalíu.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Við fórum í skoðunarferð til Frakklands í byrjun maí til að skoða sex til sjö þeirra hótela sem UEFA var búið að koma með tillögur um að hentuðu,“ segir Gunnar Gylfason, sem sér m.a.
Meira
Um eitt þúsund íslenskir körfuboltaáhugamenn hafa stutt landslið Íslands með ráðum og dáð í leikjum þess í úrslitakeppni Evrópumótsins í Berlín síðustu daga.
Meira
Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur gert lagið Ég er kominn heim að sínu og sungið hástöfum. Benjamín Hallbjörnsson, varaformaður Tólfunnar, tekur undir að lagið sé óopinbert lag Tólfunnar.
Meira
Á þessum árstíma eru bændur að reka fé af fjalli og þegar komið er í byggð má búast við umferðartöfum á vegum, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Suðurlandi.
Meira
Ferðamálastofa, Íslandsstofa og Samtök ferðaþjónustunnar efna í dag til umræðufundar ferðaþjónustuaðila um umhverfislæsi í tengslum við kynningar- og upplýsingaefni fyrir erlenda markaði. Fundurinn fer fram á Grand Hótel og stendur frá 10.30-12.00.
Meira
The Transporter Refueled Frank Martin er besti sendillinn sem völ er á. Að þessu sinni er meira undir og tækninni hefur fleygt fram en sömu þrjár reglurnar gilda enn: aldrei breyta samningnum, engin nöfn og aldrei opna pakkann. Laugarásbíó 20.00, 22.
Meira
Skúli Halldórsson sh@mbl.is Héraðsdómur Austurlands hefur úrskurðað hollenskt par í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar á umfangsmiklu fíkniefnasmygli.
Meira
Myndatökukonu hjá ungverskri netsjónvarpsstöð hefur verið vikið úr starfi eftir að dreift var myndum þar sem hún sást bregða fæti fyrir flóttamann og sparka í hlaupandi barn. Konan, Petra Laszlo, starfaði fyrir netsjónvarpsstöð og fréttavefinn 444.
Meira
Spáð er betri tíð um helgina en síðustu tvo daga, en stormur hefur geisað um landið og valdið erfiðleikum. Storminum mun þó slota er líða tekur á daginn og vindur fara í 5-10 metra á sekúndu.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hjá menntamálaráðherra liggur skýrsla starfshóps sem falið var að móta tillögur um viðmið og skilyrði vegna stofnsetningar þjóðarleikvanga.
Meira
Árni Páll Árnason freistar þess að ljúka pólitískri eyðimerkurgöngu sinni með því að leiða heimsbyggðina upp á Vatnajökul. Í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra var hann staddur þar ásamt sjö milljörðum manna.
Meira
Arngunnur Árnadóttir leikur einleik í klarínettkonsert Mozarts á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld. Arngunnur tók við stöðu leiðandi klarínettleikara í Sinfóníuhljómsveit Íslands árið 2012.
Meira
Evrópska kvikmyndaakademían, EFA, hefur opinberað lista sinn yfir þær kvikmyndir sem koma til greina sem besta mynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, 52 talsins, og eru Hrútar og Fúsi þeirra á meðal. Verðlaunin verða veitt 12. desember í...
Meira
Drengirnir í Baggalúti eru komnir í jólaskap, eru að leggja lokahönd á níundu breiðskífu sína sem er þriðja jólaplata hljómsveitarinnar og heitir Jólaland.
Meira
Bókmenntahátíð í Reykjavík hófst í gær og lýkur á laugardag. Rithöfundarnir Teju Cole frá Bandaríkjunum og Steinunn Sigurðardóttir fluttu erindi og var glatt á hjalla, eins og sjá má af meðfylgjandi myndum.
Meira
Fiðluleikarinn Eva Mjöll Ingólfsdóttir og tónskáldið og raftónlistarmaðurinn David Morneau flytja nýja tónlist fyrir rafmagnsfiðlu og elektróník eftir Mark Hagerty og Rain Worthington, auk tónlistar eftir þau sjálf, á tónleikum í Mengi í kvöld kl. 21.
Meira
Stærsta glæpasagnahátíð Skotlands, Bloody Scotland, fer fram um helgina og hefur rithöfundinum Ragnari Jónssyni hlotnast sá heiður að flytja opnunarræðu á hátíðinni.
Meira
Mismunun gegn samkynhneigðum, kynfræðsla unglinga, vörumerkjavernd og styrkir til trúfélaga falla seint undir fyndin málefni. Þau eru alvarleg, ófyndin og af mörgum talin hrútleiðinleg.
Meira
Myndlistakonan Ásdís Kalman opnar málverkasýningu sína Spektrum í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, í dag kl. 15. Sýningin er tíunda einkasýning Ásdísar en hún hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga á Íslandi og erlendis.
Meira
Tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn fagnar útgáfu fyrstu plötu sinnar, Unnur Sara, með tónleikum í kvöld á Húrra sem hefjast kl. 21. Platan kom út í mars sl. en þá útskrifaðist Unnur Sara úr söngnámi við Tónlistarskóla FÍH.
Meira
Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 1. september var spilaður Mitchell tvímenningur með þátttöku 26 para. Efstu pör í N/S (% skor): Kristín Óskarsd. - Unnar Guðmss. 67,0 Jón Sigvaldason - Katarínus Jónss.
Meira
Eftir Ingólf S. Sveinsson: "Á sama hátt og lúsin hefur fylgt mannkyninu alla tíð hefur fyrirbærið einelti verið hluti af samfélögum manna og raunar einnig dýra. Eins konar óværa sem ítrekað kemur upp..."
Meira
Eftir Unni Brá Konráðsdóttur: "Sjálfstæðisflokkurinn hét því í síðustu kosningum að lækka skatta og einfalda skattkerfið. Í frumvarpi fjármálaráðherra raungerast þau fyrirheit."
Meira
Þessi fressköttur er búinn að vera á flækingi á Bergstaðarstræti í tæpa þrjá mánuði. Hann er mjög góður og blíður en ómerktur. Veit einhver hvar hann á heima eða hver á hann? Upplýsingar um hann væru vel þegnar í s....
Meira
Er ekki orðið löngu ljóst að fólk vill hafa áhrif á mikilvægar ákvarðanir sem verið er að taka er varða samfélagið og þegna þess? Með tilkomu allra samfélagsmiðlanna er mun auðveldara fyrir fólk að koma skoðunum sínum á framfæri.
Meira
Bjarni Kjartansson fæddist á Siglufirði 31. júlí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 27. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Kjartan Bjarnason, f. 13. október 1911, og Helga Gísladóttir, f. 31. maí 1910, bæði látin.
MeiraKaupa minningabók
Emilía Jóhanna Baldvinsdóttir fæddist 23. september 1926. Hún lést 10. ágúst 2015. Útför Emilíu fór fram í kyrrþey að eigin ósk.
MeiraKaupa minningabók
Eva Kristjánsdóttir fæddist á Ísafirði 25. febrúar 1913. Hún lést á Droplaugarstöðum 6. september 2015. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Bjarnadóttir, f. 1877, d. 1967, og Kristján Hans Jónsson, f. 1875, d. 1913. Systkini hennar voru Jón, f. 1904, d.
MeiraKaupa minningabók
Höskuldur Baldursson fæddist 30. maí 1934 í Reykjavík. Hann lést 27. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Baldur Steingrímsson, f. 21.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 28. maí 1921. Hún andaðist í hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík, 27. ágúst 2015. Foreldrar Sigríðar voru hjónin Páll Jónsson, f. 1. júní 1880, d. 1962, og Steinunn Júlía Gísladóttir, f. 17. júlí 1887, d....
MeiraKaupa minningabók
Sigríður S. Bergmann fæddist í Fuglavík á Miðnesi 23. júlí 1928. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu, Boðaþingi, 29. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Vigdís Sigurðardóttir, f. 4.8. 1891, d. 6.10. 1960 og Sigurður Magnússon Bergmann, f. 24.7. 1880, d.
MeiraKaupa minningabók
Sigurbjörn Sveinsson fæddist 13. nóvember 1969. Hann varð bráðkvaddur að kvöldi 31. ágúst 2015. Útför hans fór fram 9. september 2015.
MeiraKaupa minningabók
Stefán Samúel Bergmundsson fæddist að Látrum í Aðalvík 9. október 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 1. september 2015. Foreldrar hans voru Bergmundur Halldór Sigurðsson, f. á Stað, Sléttuhreppi, 3. 11. 1895, d. 2.3.
MeiraKaupa minningabók
Raymond Geham lenti í jökulsprungu og ýmsum öðrum ævintýrum þegar hann fór upp á Vatnajökul með ungum íslenskum manni og erlendum rithöfundi fyrir margt löngu til að taka myndir. Hann er kominn aftur til að mynda.
Meira
Haldið verður upp á Alþjóðadag sjálfsvígsforvarna með fjölbreyttri dagskrá í fjórum byggðarlögum á landinu í dag. Í Þjóðminjasafninu í Reykjavík í dag kl. 15.
Meira
30 ára Alexander er Selfyssingur en býr í Garðabæ. Hann er verslunarstjóri í Bónus í Holtagörðum. Maki : Brynja Rún Brynjólfsdóttir, f. 1988, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands. Börn : Óskírður, f. 2015. Foreldrar : Þór Stefánsson, f.
Meira
30 ára Brynja býr í Mosfellsbænum, er fædd þar og uppalin. Hún er líffræðingur hjá Actavis. Maki : Matthías Hálfdánarson, f. 1984, kvikmyndatökumaður. Börn : Guðmundur, f. 2009, og Máni, f. 2012. Foreldrar : Guðmundur Björnsson, f. 1950, d.
Meira
Spurður hvaða minningar standi einna helst upp úr þegar kemur að réttum segist Böðvar muna eftir mörgum góðum atvikum. Ein minning sker sig hins vegar úr. „Maður gleymir aldrei réttunum 2012.
Meira
Guðjón Hólm Sigvaldason fæddist 10. september 1920 að Litla-Ási á Kjalarnesi. Foreldrar hans voru Sigvaldi Þorkelsson, f. 5.9. 1897, d. 17.7. 1978, bóndi á Kjalarnesi, síðar iðnaðarmaður í Reykjavík, og Guðrún Jónsdóttir, f. 12.9. 1895, d. 30.7.
Meira
Barði Jóhannsson fæddist í Reykjavík 10. september 1975. Hann ólst þar upp í Hlíðunum og gekk í Æfingadeild Kennaraháskólans (nú Háteigsskóli). Á yngri árum fór Barði í nokkrar vikur á sumrin til afa síns og ömmu í Neskaupstað.
Meira
Birna Björnsdóttir er nýbakaður skólastjóri Grunnskóla Raufarhafnar. Hún er borin og barnfædd á staðnum, en frá árinu 2006 hefur hún starfað sem kennari við skólann. Birna segir aldrei annað hafa staðið til en að vera áfram á Raufarhöfn.
Meira
Að Laugum tók Matarskemman til starfa fyrir ári. Þar er aðstaða fyrir áhugasama til þess að vinna matvæli bæði til sölu og til einkanota og stunda þar tilraunastarfsemi í matvinnslu.
Meira
Umkominn , sbr. að vera e-s umkominn , er sá sem getur eða sem hefur rétt til . Engin orð eru þess umkomin að lýsa þessu: engin orð geta það; hann er þess ekki umkominn að hjálpa öðrum: getur það ekki.
Meira
40 ára Njörður er fæddur og uppalinn í Garði en býr í Keflavík. Hann er deildarstjóri yfir fraktafgreiðslu hjá IGS. Maki : Berglind Elva Lúðvíksdóttir, f. 1975, þroskaþjálfi hjá Hjallastefnunni. Börn : Íris Björk, f. 1999, og Róbert Ingi, f. 2004.
Meira
Óðinn Bragi Valdemarsson, flugvirki hjá Flugfélagi Íslands, fagnar 41 árs afmælinu sínu í dag. Óðinn er mikill útivistarmaður og bíður spenntur eftir vetrinum enda eyðir hann töluverðum tíma á baki Arctic Cat-vélsleðanum sínum.
Meira
Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Nú líður að hausti og sauðfjárbændur eru farnir að horfa til fjalla. Í Aðaldal er sögufræg rétt, Hraunsrétt, hlaðin úr hraungrýti í jaðri hraunsins. Þar safnast sveitin saman á haustin og dregur fé sitt í dilka.
Meira
95 ára Petrína Jónsson 90 ára Margrét Sigtryggsdóttir 85 ára Elínborg Kristjánsdóttir Lárus J. Helgason 80 ára Gíslína Friðbjörnsdóttir Margrét Ásta Gunnarsdóttir Þórir Marinósson 75 ára Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir Elín Jónsdóttir Laufey Ósk...
Meira
Víkverji var í Vestmannaeyjum um helgina og naut verunnar þar. Þetta var sjötta heimsókn hans til eyjunnar fögru, og sú fjórða sem tengdist ekki ónefndri útihátíð.
Meira
10. september 1993 Hamborgarastaður McDonald's við Suðurlandsbraut í Reykjavík var opnaður. Framkvæmdir tóku 22 vikur. Venjulegur hamborgari kostaði 197 krónur. Veitingarekstri undir þessu nafni var hætt haustið 2009. 10.
Meira
1. deild kvenna Seinni úrslitaleikur um sæti í efstu deild: Grindavík – ÍA 2:1 Guðrún Bentína Frímannsdóttir 14., sjálfsmark 20. – Megan Dunnigan 75.
Meira
Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var ótrúlegt. Maður er búinn að bíða eftir þessu svo lengi. Þetta var samt svolítið öðruvísi en þegar við urðum bikarmeistarar 2013.
Meira
E lísabet Gunnarsdóttir , þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad, mun sjá um að ali bingreina leik Hvíta-Rússlands og safna upplýsingum um liðið sem verður fyrsti andstæðingur Íslands í komandi undankeppni EM kvenna í knattspyrnu.
Meira
Í Kaplakrika Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er óhætt að segja að Olís-deild karla í handknattleik hafi hafist með flugeldasýningu í Kaplakrika í gærkvöldi.
Meira
EM 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Næstu 22 mánuðir snúast um að kvennalandslið Íslands í knattspyrnu verði eins gott og hugsast getur þegar það mætir í þriðja sinn í röð í lokakeppni Evrópumótsins, í Hollandi 2017.
Meira
• Logi Gunnarsson skoraði 13 stig þegar Ísland sigraði Rúmeníu, 80:72, í síðasta leik liðsins í B-deild Evrópumóts landsliða í Búdapest 10. september 2005.
Meira
Rhein-Neckar Löwen hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld og er á toppnum með fjóra sigra í jafnmörgum leikjum. Löwen vann stórsigur á Göppingen, 25:14, og hefur nú unnið tvo síðustu leikina með samtals 25 marka mun.
Meira
Í Berlín Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslensku landsliðsmennirnir og landsliðsþjálfararnir í körfubolta hafa talað nokkuð skýrt um metnaðarmál sitt að vinna leik í frumraun sinni í lokakeppni EM.
Meira
Í Berlín Kristján Jónsson kris@mbl.is Þrátt fyrir hetjulega baráttu í leikjunum fjórum í lokakeppni EM í körfubolta í Berlín er íslenska liðið úr leik og kemst ekki í 16-liða úrslitin.
Meira
Eftir Shawn Donnan og Sam Fleming í Washington Bretton-Woods stofnanirnar tvær, Alþjóðabankinn og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, hafa báðar lýst yfir áhyggjum af afleiðingum væntanlegrar vaxtahækkunar í Bandaríkjunum á alþjóðahagkerfið og hvetja til þess að bandaríski seðlabankinn fari sér hægt.
Meira
Eftir Wolfgang Münchau Evrópusambandið varð til í kring um sameiginlegan markað og til að semja um flókna fríverslunarsamninga. Þegar kemur að flóttamannavanda verða takmörk samstarfsins augljós, að mati höfundar.
Meira
Í öllu falli væri ekki siðferðislega ámælisvert af hans hálfu að starfa áfram sem þjálfari, enda er það vart ósamrýmanlegt starfi hans sem forseti.
Meira
Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Lífeyrissjóðirnir í landinu teljast í tugum. Þeir eru virkir fjárfestar á hlutabréfamarkaði og eiga orðið í fjölda fyrirtækja.
Meira
365 Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs 365. Hún lauk viðskiptafræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1999 og löggildingu í verðbréfaviðskiptum árið 2001.
Meira
Óhætt er að kalla Hrefnu Sætran eina af merkilegustu ungu frumkvöðlum landsins. Hún hefur gert það gott í veitingahúsabransanum og á greinilega enn mikið inni. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin?
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Karolina Fund efnir til ráðstefnu í dag. Íslenska hópfjármögnunarsíðan er þegar komin yfir 100 milljóna króna markið. Víðast hvar reynt að greiða fyrir nýjum fjármögnunarleiðum
Meira
Bókin Indland er í margra huga merkileg ráðgáta. Alla síðustu öld virtist þessi mannmarga þjóð eiga í mesta basli með að ná í skottið á umheiminum.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is World Seafood Congress 2017 verður haldin dagana á undan Sjávarútvegssýningunni. Stór viðburður þar sem fræðast má um allt það nýjasta í greininni.
Meira
Vefsíðan Okkur var talin trú um að netverslun myndi gera neytendum auðveldara en nokkru sinni áður að finna besta valkostinn. Þeir sem reynt hafa vita að þetta er ekki raunin. Að ætla t.d.
Meira
Það sem getur virst skynsamlegt fyrir einn að gera getur gert út af við heildina ef allir gera það sama. Geirar á borð við gámaflutningaþjónustu, sem eru þjakaðir af lækkandi verði og of mikilli flutningsgetu, ættu að draga saman seglin.
Meira
Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Samkeppni á bankamarkaði er lítil og því tækifæri til að endurskipuleggja bankakerfið að mati sérfræðings hjá Capacent.
Meira
Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Úrvalsvísitalan hefur hækkað um fjórðung frá áramótum og ekki verið hærri frá hruni. Sérfræðingar telja vanta fleiri skráð félög.
Meira
Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Öflugur klasi fjögurra reynslumikilla sölufyrirtækja á sjávarafurðum er að verða til í Hafnarfirði. Velta félaganna samtals er hátt í 30 milljarðar króna.
Meira
Efnahagsmál „Það eru vonbrigði að sjá að skattar á fyrirtæki eru ekki að lækka að neinu marki,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, spurð um nýtt fjárlagafrumvarp sem fjármála- og efnahagsráðherra...
Meira
Um þúsund gestir voru á haustráðstefnu Advania sem haldin var í Hörpu. Fyrir hádegi var dagskrá í Eldborg fyrir alla ráðstefnugesti en eftir hádegi var boðið upp á að velja úr fjölmörgum fyrirlestrum.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.