Greinar laugardaginn 12. september 2015

Fréttir

12. september 2015 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Auðveldar uppsagnir hjá ríkinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, og Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður nefndarinnar, hafa lagt fram frumvarp um breytingu á stjórnsýslulögum. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Breytt fyrirkomulag meistaradeildar

„Mér líst vel á veturinn. Umgjörðin er orðin skemmtileg og fagmannleg. Það liggja mikil tækifæri í þessari deild,“ segir Garðar Hólm Birgisson, nýkjörinn formaður Meistaradeildar í hestaíþróttum. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Bygging þriggja turna í Túnunum að hefjast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdir eru að fara af stað við þrjá turna í Túnunum í Reykjavík og er byggingarkostnaður ekki undir 12 milljörðum króna. Hluti húsnæðisins er þegar kominn í útleigu. Meira
12. september 2015 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Cameron varar við kjöri Corbyns

David Cameron, forsætisráðherra Breta, sagði í gær að Jeremy Corbyn væri ekki hæfur til forystu í Verkamannaflokknum. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Dekkjakurl enn í notkun

Umræða um dekkjakurl á gervigrasvöllum fór af stað nýlega á samfélagsmiðlum og var vitnað í grein sem Þórarinn Guðnason læknir skrifaði í Læknablaðið árið 2010. Hann sagði að í dekkjakurlinu væru krabbameinsvaldandi efni og vildi það burt. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fallegar lopapeysur og marglitir regngallar í réttunum

Margar fallegar lopapeysur en einnig flíspeysur og marglitir regngallar sáust í Hrunaréttum og Skaftholtsréttum í gær. Fjallmenn komu af fjalli með nokkuð vænt fé, líklegra þyngra en í fyrra, þrátt fyrir kulda og erfiðleika í vor. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 630 orð | 5 myndir

Farþegafjölgun 2 milljónir frá 2010

Baksvið Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umsvif Icelandair, dótturfélags Icelandair Group, hafa aukist stórum skrefum ár frá ári og nú er áætlaður fjöldi farþega á næsta ári 3,5 milljónir. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Framkvæmdin er góður áfangi á leiðinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er áfangi á leiðinni. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 730 orð | 3 myndir

Fræðimenn ósammála forseta

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Það hefur kosti og galla að kjósa samtímis til embættis forseta Íslands og um breytingar á stjórnarskránni, sem m.a. geta haft áhrif á valdsvið forsetans, en það er ekki andlýðræðislegt. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fyrstur yfir norrænum læknasamtökum

Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir á Landspítala og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, hefur verið kjörinn formaður Samtaka hjarta- og lungnaskurðlækna á Norðurlöndunum. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Bið Þegar beðið er eftir strætó í Breiðholtinu má nota tímann til þess að standa kyrr, sitja, klóra sér í höfðinu eða fylgjast með fréttum með því að kíkja á Moggann í... Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hafa leigt út þrjár hæðir í húsi sem verður opnað 2017

Slík er eftirspurnin eftir húsnæði í fyrirhuguðum 7-9 hæða skrifstofuturni á Höfðatorgsreitnum í Reykjavík að þrjár hæðanna hafa þegar verið leigðar út. Áformað er að taka húsið í notkun haustið 2017. Félag sem tengist Eykt mun byggja skrifstofuturninn. Meira
12. september 2015 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hafna flóttamannakvótanum

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hönnuðu þjóðarleikvang

Nemendur Háskólans í Reykjavík kynntu í gær hugmyndir að nýjum þjóðarleikvangi Íslendinga á Hamfaradögum HR. Meira
12. september 2015 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Komið fram við þau eins og dýr

Yfirvöld í Ungverjalandi voru í gær sökuð um ómannúðlega meðferð á fólki í flóttamannabúðum nálægt landamærunum að Serbíu. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Krefjast sýknu í Marple-málinu

Allir ákærðu í Marple-málinu svonefnda hafa farið fram á sýknu í málinu. Meira
12. september 2015 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Kröfðust sjálfstæðis frá Spáni

Talið er að 1,4 milljónir manna hafi flykkst út á götur Barcelona í gær, á þjóðhátíðardegi Katalóníuhéraðs, og kröfðust sjálfstæðis héraðsins frá Spáni. Héraðskosningar verða haldnar í landinu hinn 27. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Laxveiðin með því besta í áratug

Laxveiði hefur verið góð í sumar og með því besta sem sést hefur síðasta áratug. Veiðimet hafa fallið í nokkrum ám, en heildartala í viðmiðunarám er vel á fimmta tug þúsunda laxa. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 383 orð | 11 myndir

Lömbin heldur betri en í fyrra

„Lömbin eru þokkalega góð, betri en í fyrra,“ segir Steinar Halldórsson, bóndi í Auðsholti í Hrunamannahreppi og fjallkóngur Hrunamanna. Réttað var í Hrunarétt í gær. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Maður á vera glaður og hress

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Maður á að nota tímann vel og vera glaður og hress. Og ánægður með lífið,“ segir Guðný Jóna Þorbjörnsdóttir sem er 100 ára í dag. Það leikur enginn vafi á því að Guðný hefur lifað eftir þessu... Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Markaður til styrktar stríðsþjáðu fólki

Hinn árlegi haustmarkaður kristniboðsins verður haldinn í Kristniboðssalnum, Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60, í dag laugardaginn 12. september frá kl. 12-16. Til sölu verður grænmeti, ávextir, sultur, kökur, blóm og ýmislegt til heimilishalds. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Mikil aukning í sölu dýrari bíla á fyrstu 8 mánuðum ársins í samanburði við fyrra ár

Nýskráðum fólksbílum hefur fjölgað um 42% á fyrstu átta mánuðum ársins frá sama tíma í fyrra. Skráðir hafa verið tæplega 11.000 nýir bílar á þessu ári, samkvæmt upplýsingum Samgöngustofu. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð

Milljónafjölgun á sex árum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áætlað er að fjöldi farþega með vélum Icelandair verði um 3,5 milljónir á næsta ári. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Mun bíða með svör vegna mikilla anna

Vegna annríkis getur Már Guðmundsson seðlabankastjóri ekki tjáð sig um Samherja-málið að sinni. Þær upplýsingar fengust hjá Seðlabankanum að Már kynni að hafa tíma á morgun, sunnudag. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Rýnt í læsi þjóðanna og stefna mótuð

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Þessi veggspjöld, með myndum af þeim Sigtryggi Jóhannessyni átta ára nemanda í Langholtsskóla og Illuga Gunnarssyni menntamálaráðherra, ásamt fjölda annarra prýða Brussel um þessar mundir. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 204 orð

Sálgæsla aukin í heilsugæslunni

Stefnt er að því að fjölga stöðugildum sálfræðinga í heilsugæslu um átta á næsta ári og verður tæpum 69 milljónum króna varið til þess samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Skemmtilegt en krefjandi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Þetta hefur verið afskaplega skemmtilegt en um leið mjög krefjandi verkefni,“ segir Steinar J. Lúðvíksson rithöfundur um nýtt verk sitt, Sögu Garðabæjar í fjórum bindum. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Streymi flóttafólks að aukast hratt

Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur að ekkert lát verði á stríðum straumi fólks sem flúið hefur heimili sín, og leitar nú að samastað í Evrópu, næstu árin, jafnvel næsta áratug eða lengur. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Ungur og efnilegur gluggaþvottamaður

Þúsundir ferðamanna og borgarbúa eiga leið um Laugaveginn á degi hverjum og því vissara fyrir verslunareigendur að hafa gluggana glansandi hreina. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 394 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

We Are Your Friends Cole er plötusnúður sem á sér stóra drauma. Hann kynnist plötusnúðnum James, sem hyggst kenna honum allt sem hann kann. Það kastast hins vegar í kekki þegar Cole fer að fella hug til Sophie, kærustu James Smárabíó 17.30, 20.00, 22. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 623 orð | 5 myndir

Veikleikavæðing í velferðarkerfi

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Viktor Orbán milli steins og sleggju

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Vildi Rómafólk til Feneyja

Upphafleg tillaga listamannsins Christophs Büchels að verki á Feneyjatvíæringnum laut að því að koma Rómafólki fyrir í Garðinum á miðsvæði tvíæringsins. Þetta kemur fram í grein Erlu Þórarinsdóttir í Störu, riti Sambands íslenskra listamanna. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Vilja rétta sinn hlut

Formenn og varaformenn aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins telja brýnt að endurmeta forsendur kjarasamninga á almenna markaðnum sem undirritaðir voru í maí í ljósi niðurstöðu gerðardóms. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Vill borgarstjóra fyrir fjárlaganefnd

Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því að Dagur B. Meira
12. september 2015 | Innlendar fréttir | 755 orð | 3 myndir

Ýmis veiðimet falla í laxveiðiám

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nú tekur veiði að ljúka í þeim laxveiðiám landsins þar sem veiðin hófst fyrst í sumar. Búið er að ganga frá við Norðurá og endaði veiðin í 2. Meira

Ritstjórnargreinar

12. september 2015 | Staksteinar | 172 orð | 1 mynd

Málefnalega umræðan er hafin

Fyrsti og annar fundur þessa þings voru á þriðjudag með setningu og stefnuræðu. Þriðji fundur var á fimmtudag og þar var fjárlagafrumvarpið kynnt. Meira
12. september 2015 | Leiðarar | 353 orð

Óvinur óvinar míns

Enginn góður kostur er eftir til lausnar átökunum í Sýrlandi Meira
12. september 2015 | Leiðarar | 262 orð

Schengen gekk ekki upp

Ytri landamærin féllu og þar með er forsendan brostin Meira

Menning

12. september 2015 | Kvikmyndir | 172 orð | 1 mynd

12 myndir keppa um Gullna lundann

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefur tilkynnt hvaða kvikmyndir verða sýndar í aðalverðlaunaflokki hennar, Vitrunum, á hátíðinni í ár sem hefst 24. september. Meira
12. september 2015 | Tónlist | 527 orð | 3 myndir

Að duga eða drepast

Síðasta lagið, sem er eftir Dickinson, er lengsta lag Maiden frá upphafi, rúmar átján mínútur (og leikur hann sjálfur á píanó í innganginum!). Meira
12. september 2015 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Amiina heldur barnatónleika í Mengi

Hljómsveitin amiina mun á morgun halda barnatónleika í menningarhúsinu Mengi, Óðinsgötu 2. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og er frítt inn fyrir börn 13 ára og yngri. Meira
12. september 2015 | Tónlist | 939 orð | 2 myndir

„Ógleymanleg stund“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í ár eru liðin 30 ár frá því Fílharmónían í Lundúnum, Philharmonia Orchestra, hélt merkilega tónleika undir stjórn Vladimirs Ashkenazy í Royal Festival Hall í Lundúnum. Meira
12. september 2015 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Blaðamaður með myndavél

Sýningin Blaðamaður með myndavél verður opnuð á Veggnum í Myndasal Þjóðminjasafnsins í dag. Á henni verður sýnt úrval ljósmynda Vilborgar Harðardóttur sem var blaðamaður Þjóðviljans á árunum 1963-81. Meira
12. september 2015 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Fjórir færeyskir og einn íslenskur

Fjórir færeyskir listamenn munu í dag kl. 15 opna samsýninguna Náttúrulýsing í Galleríi Fold. Málararnir Birgit Kirke, Eyðun av Reyni, Finleif Mortensen og Øssur Mohr munu sýna ný málverk þar sem landslag Færeyja er í forgrunni. Meira
12. september 2015 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Haustdansleikur með Millunum

Hljómsveitin Milljónamæringarnir leikur fyrir dansi í Gamla bíói í kvöld og hefst gleðin eina mínútu í miðnætti. Meira
12. september 2015 | Leiklist | 542 orð | 1 mynd

Hrottinn Hrói höttur í fallegri ástarsögu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Þjóðleikhúsið frumsýnir í samvinnu við Vesturport og Royal Shakespeare Company verkið Í hjarta Hróa hattar á stóra sviði leikhússins kvöld. Meira
12. september 2015 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

KK bandið og Eyþór á Rosenberg

KK bandið heldur tónleika í kvöld kl. 22 með Eyþóri Gunnarssyni hljómborðsleikara. Á tónleikunum verða flutt lög úr lagasafni KK auk lagasmíða annara, m.a. Meira
12. september 2015 | Myndlist | 155 orð | 2 myndir

Rýmisþræðir Ragnheiðar í Ketilhúsi

Rýmisþræðir , sýning á verkum Ragnheiðar Bjarkar Þórsdóttur, verður opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 15. „Þræðir tengja Ragnheiði Björk við lífið, upprunann og uppsprettuna. Meira
12. september 2015 | Tónlist | 415 orð | 2 myndir

Sígild gæði

Jórunn Viðar: Eldur. Mozart: Klarínettkonsert. Schumann: Sinfónía nr. 1 (Vorsinfónían). Arngunnur Árnadóttir klar. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Cornelius Meister. Fimmtudaginn 10. september kl. 19:30. Meira
12. september 2015 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Úr öskunni í eldinn með Conan

Undirritaður hefur lengi verið mikill aðdáandi kraftajötunsins og hasarmyndaleikarans Arnolds Alois Schwarzenegger. Meira

Umræðan

12. september 2015 | Bréf til blaðsins | 217 orð

36 pör í Sumarbrids Það mættu 36 pör til leiks síðastliðinn miðvikudag...

36 pör í Sumarbrids Það mættu 36 pör til leiks síðastliðinn miðvikudag og urðu úrslit þessi (% skor): Aðalsteinn Jörgensen - Birkir Jónss. 67.6 Guðbr. Sigurbergss. - Jón Alfreðss. 61.1 Helgi Tómasson - Halldór Þorvaldsson 58.45 Guðm. Sigursteinss. Meira
12. september 2015 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Aldraðir og öryrkjar eiga líka að fá 300.000

Eftir Árna Pál Árnason: "Ef samfélagssátt næst um að hækka lágmarkslaun vegna þess að þau eru talin lægri en góðu hófi gegnir, hlýtur sú sátt líka að eiga ná til lífeyrisþega." Meira
12. september 2015 | Pistlar | 394 orð | 2 myndir

Fagorð

Sérfræðingar á Stofnun Árna Magnússonar keppast við að finna orð yfir nýjar hugmyndir og uppgötvanir á öllum sviðum. Verkið er unnið í samstarfi við áhugamenn um íslenskt mál hvarvetna í samfélaginu. Meira
12. september 2015 | Pistlar | 389 orð

Fjórði sjálfboðaliðinn

Spænska borgarastríðið 1936-1939, þar sem við áttust lýðveldissinnar og þjóðernissinnar, kom róti á hugi margra Norðurálfumanna. Eftir að Stalín ákvað að styðja lýðveldissinna, sendi Kommúnistaflokkur Íslands þrjá sjálfboðaliða í stríðið. Meira
12. september 2015 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Flóttamannastraumurinn – baksvið og horfur

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Flest bendir til að þetta sé aðeins upphafið að holskeflu sem ríða muni yfir vestanverða Evrópu af auknum þunga næstu árin." Meira
12. september 2015 | Aðsent efni | 1041 orð | 1 mynd

Gerir Ísland rétt með því að veiða hvali?

Eftir Grím Valdimarsson: "Það er kominn tími til að ráðamenn þjóðarinnar taki þessi mál fyrir og veki á þeim athygli á alþjóðavettvangi." Meira
12. september 2015 | Pistlar | 870 orð | 1 mynd

Leggjum til atlögu við „skrímslin“ í lífi okkar

Öryggisleysi sem til verður í æsku mengar mannlífið Meira
12. september 2015 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Styðjum tónlistarkennslu til afreka ekki síður en íþróttaþjálfun

Eftir Þráin Þorvaldsson: "Menningarlegt framlag lítillar þjóðar í alþjóðasamfélagi aflar ekki síður virðingar en íþróttaárangur. Tónlistin hefur greiðan aðgang hjörtum margra." Meira
12. september 2015 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Við og þið

Þegar vel gengur virðast allir íþróttaáhugamenn hafa verið á vellinum. „Við stilltum auðvitað upp í þéttan 4-3-3 sóknarleik og vorum miklu meira með boltann og sterkari í föstum leikatriðum og í boxinu. Meira

Minningargreinar

12. september 2015 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

Geir Grétar Pétursson

Geir Grétar Pétursson fæddist 14. apríl 1937 í Stóru Hildisey í Austur-Landeyjum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 1. september 2015. Foreldrar hans voru Soffía Pétursdóttir og Pétur Guðmundsson, bóndi á Stóru Hildisey í Austur-Landeyjum. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2015 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Guðmundur Heimir Pálmason

Guðmundur Heimir Pálmason fæddist 26. júlí 1932. Hann lést 5. apríl 2015. Útför Guðmundar Heimis fór fram 20. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2015 | Minningargreinar | 291 orð | 1 mynd

Guðni Frímann Guðjónsson

Guðni Frímann Guðjónsson fæddist 13. júlí 1944. Hann lést 26. ágúst 2015. Útför Guðna fór fram 9. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2015 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

Magnús Ásmundsson

Magnús Ásmundsson fæddist 17. júní 1927. Hann lést 31. ágúst 2015. Útför Magnúsar fór fram 11. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2015 | Minningargreinar | 2080 orð | 1 mynd

Páll Hermann Sigurðsson

Páll Hermann Sigurðsson fæddist í Sauðhaga á Völlum 22. júlí 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Egilsstöðum 2. september 2015. Foreldrar hans voru hjónin Magnea Herborg Jónsdóttir, fædd á Ormsstöðum á Völlum 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2015 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Páll Magnússon

Páll Magnússon fæddist 24. júlí 1944. Hann varð bráðkvaddur 30. ágúst 2015. Útför Páls fór fram 9. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2015 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Sighvatur P. Sighvats

Í dag eru liðin hundrað ár frá fæðingu Sighvatar P. Sighvats. Foreldrar hans voru Pétur Sighvats frá Höfða í Dýrafirði og Rósa Daníelsdóttir frá Skáldsstöðum í Eyjarfirði. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2015 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Sveinsson

Sigurbjörn Sveinsson fæddist 13. nóvember 1969. Hann lést 31. ágúst 2015. Útför hans fór fram 9. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2015 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist á Ketilsstöðum á Völlum þann 28. apríl 1927. Hann andaðist á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 6. september 2015. Foreldrar hans voru Hildur Stefánsdóttir frá Ketilsstöðum á Völlum, f. 11. ágúst 1897,d. 30. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2015 | Minningargreinar | 1422 orð | 1 mynd

Þóra Þorvaldsdóttir

Þóra fæddist á Akureyri þann 2. apríl 1935. Hún lést þann 1. september 2015. Foreldrar Þóru voru Þorvaldur Stefásson frá Kálfafelli, Vestur – Skaftafellsýslu, og Svava Helgadóttir frá Tjarnarkoti í Miðfirði, þá búsett á Akureyri. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. september 2015 | Viðskiptafréttir | 54 orð | 1 mynd

Íslensku flugfélögin með 8 af 10 brottförum

Af sautján flugfélögum sem flugu áætlunarflug frá Keflavíkurflugvelli í ágúst stóðu Icelandair og WOW air fyrir nærri átta af hverjum tíu ferðum frá vellinum. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Túrista. Meira
12. september 2015 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Leigusamningum fækkaði á milli mánaða

Í ágústmánuði var 1.059 leigusamningum þinglýst, sem er 19,9% fækkun á milli mánaða en 5% hækkun samanborið við sama mánuð í fyrra. 609 samningum var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu, sem er 35,6% fækkun á milli mánaða en 8,4% fjölgun á milli ára. Meira
12. september 2015 | Viðskiptafréttir | 547 orð | 2 myndir

Meira selt af dýrari tegundum bifreiða

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Á fyrstu átta mánuðum ársins hefur nýskráðum fólksbílum fjölgað um 42% frá sama tíma í fyrra. Skráðir hafa verið tæplega 11.000 nýir bílar á þessu ári samkvæmt upplýsingum Samgöngustofu. Meira
12. september 2015 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Mesti hagvöxtur á ársfjórðungi í 7 ár

Landsframleiðslan jókst um 5,6% á öðrum ársfjórðungi í samanburði við sama fjórðung í fyrra, samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Hefur aukning landsframleiðsla ekki verið meiri í einum ársfjórðungi frá ársbyrjun 2008. Meira
12. september 2015 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Spá lítilli breytingu á verðbólgu milli mánaða

Greiningardeildir gera flestar ráð fyrir lítilli breytingu á verðbólgu í september . Íslandsbanki gerir ráð fyrir því að vísitala neysluverðs muni lækka um 0,1% og að verðbólga verði áfram 2,2% . Meira
12. september 2015 | Viðskiptafréttir | 290 orð | 1 mynd

Umboði fylgir ábyrgð fyrir fjárfesta

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Virkara hlutverk stofnanafjárfesta sem hluthafar í fyrirtækjum kallar á að þeir upplýsi eigendur sína um hvernig þeir hyggist hegða sér sem fjárfestar. Meira
12. september 2015 | Viðskiptafréttir | 241 orð

Verðhækkanir fyrirsjáanlegar

Fyrirsjáanlegt er að tryggingafélögin þurfi að hækka verð til að mæta auknum tjónakostnaði. Þetta segir Sigurður Örn Karlsson, sérfræðingur hjá IFS Greiningu. Meira

Daglegt líf

12. september 2015 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Huglægt, persónulegt og nærgöngult sýningarspjall

Listamennirnir Bára Kristinsdóttir og Kristina Petrošiutë ræða verk sín á sýningunni Verksummerki í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 14. Verksummerki fjallar um það huglæga, persónulega og nærgöngula í ljósmyndum á okkar tíma. Meira
12. september 2015 | Daglegt líf | 1767 orð | 4 myndir

Konur eiga ekki að vera þægar og þöglar

Rithöfundurinn Katja Kettu ólst upp í Lapplandi þar sem fólk drekkur í sig lykt og liti stutta sumarsins eftir hvítan, kaldan vetur. Meira
12. september 2015 | Daglegt líf | 158 orð | 2 myndir

Óskir íslenskra barna í myndum

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna, sem verður opnuð kl. 14 í dag í Gerðubergi, byggist á sönnum reynslusögum barna sem hafa upplifað ofbeldi, vanrækslu, einelti eða hafa búið við fátækt. Myndirnar birta ímyndaðar óskir barnanna. Meira
12. september 2015 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Spennutryllir var í fyrsta sæti

Spennutryllirinn, Það er margt sem myrkrið veit, eftir Ingu Söndru Hjartardóttur og Lovísu Láru Halldórsdóttur, bar sigur úr býtum á stuttmyndahátíðinni Gullmolinn, sem í vikunni var haldin í annað skipti. Meira

Fastir þættir

12. september 2015 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. O-O e6 5. d3 Rd7 6. h3 Bh5 7. Rbd2 Bc5...

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. O-O e6 5. d3 Rd7 6. h3 Bh5 7. Rbd2 Bc5 8. e4 Re7 9. De2 O-O 10. Rb3 Bb6 11. c4 dxc4 12. dxc4 Bxf3 13. Dxf3 Rg6 14. Dc3 De7 15. Be3 Bxe3 16. Dxe3 Hfd8 17. f4 e5 18. f5 Rgf8 19. c5 Rf6 20. Bf3 Hd7 21. Hfd1 Had8 22. Meira
12. september 2015 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Afmælisdagurinn markast af fótbolta

Magnús Heimir Jónasson fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. Stefnir hann m.a. á að horfa á tvo fótboltaleiki og fara út að borða með vinum sínum. Meira
12. september 2015 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Akureyri Alexandra Ísold Magnúsdóttir fæddist 13. september 2014 kl...

Akureyri Alexandra Ísold Magnúsdóttir fæddist 13. september 2014 kl. 06.02 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún vó 3.390 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Ástrós Guðmundsdóttir og Magnús Smári Smárason... Meira
12. september 2015 | Í dag | 233 orð

Dregur sjór til sín

Sem endranær er gátan eftir Guðmund Arnfinnsson: Margs vís þykir maður sá. Mikilfengleg alda. Kallast veiðivatnið má, voldugt hafið kalda. Kristín Sigríður Guðjónsdóttir, Hrafnistu, leysir gátuna þannig: Hafsjó fróðleiks hann á til. Meira
12. september 2015 | Árnað heilla | 587 orð | 3 myndir

Er í stöðugu spjalli við samfélagið og fólkið

Halldór Baldursson fæddist 12. september 1965 og ólst upp í Reykjavík. Hann gekk í Ísaksskóla, Breiðagerðisskóla og Réttarholtsskóla. Meira
12. september 2015 | Fastir þættir | 556 orð | 2 myndir

Jón L. í 3. sæti á Ródos

Liðin sem munu taka þátt í Evrópumóti landsliða sem hefst í „gömlu“ Laugardalshöllinni þann 13. nóvember eru sem óðast að tínast inn til skráningar fyrir í mótið. Meira
12. september 2015 | Í dag | 55 orð

Málið

List og lyst er ósjaldan ruglað saman. Lyst með ypsiloni er löngun eða yndi , sbr. hjartans lyst . List með i -i er hins vegar leikni , íþrótt og fleira skylt. Lystigarður er með y -i, þar á maður að mega njóta yndis. Meira
12. september 2015 | Í dag | 1960 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Enginn getur þjónað tveimur herrum. Meira
12. september 2015 | Fastir þættir | 167 orð

Miklar kröfur. A-NS Norður &spade;76 &heart;98 ⋄K852 &klubs;ÁKG102...

Miklar kröfur. A-NS Norður &spade;76 &heart;98 ⋄K852 &klubs;ÁKG102 Vestur Austur &spade;KG103 &spade;ÁD84 &heart;105 &heart;G6 ⋄G943 ⋄ÁD106 &klubs;765 &klubs;D93 Suður &spade;952 &heart;ÁKD7432 ⋄7 &klubs;84 Suður spilar 4&heart;. Meira
12. september 2015 | Árnað heilla | 295 orð | 1 mynd

Sigríður Zoëga

Sigríður Zoëga er fædd árið 1973 og lauk BS prófi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2002, viðbótardiplóma í krabbameinshjúkrun árið 2006 og MS prófi í hjúkrunarfræði frá sama skóla tveimur árum síðar. Meira
12. september 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Sunna Dröfn Steingrímsdóttir , Sólveig Bríet Magnúsdóttir og Kristín...

Sunna Dröfn Steingrímsdóttir , Sólveig Bríet Magnúsdóttir og Kristín María Guðnadóttir héldu tombólu við Grímsbæ. Þær seldu dótið sitt, söfnuðu líka flöskum og gáfu Rauða krossinum ágóðann, 9.460... Meira
12. september 2015 | Í dag | 11 orð

Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða. (Matt. 5:7)...

Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða. (Matt. Meira
12. september 2015 | Árnað heilla | 411 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 100 ára Guðný Jóna Þorbjörnsdóttir 90 ára Sigurður Björnsson 85 ára Guðrún Ísleifsdóttir Lilja Þórðardóttir Magnea Sveinbjörg Árnadóttir Sólveig Þrándardóttir 80 ára Bjarni Heiðar Joensen Elín Jóna Elíasdóttir Jóhanna Jóhannsdóttir María... Meira
12. september 2015 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverji

Þrátt fyrir ótal fréttir sem bárust alla síðustu viku í flestum fjölmiðlum, þar sem fólk var hvatt til að taka inn lausa muni vegna veðurs, þá virtust þær ekki berast til eyrna Víkverja. Meira
12. september 2015 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. september 1963 Hinn heimsþekkti finnski arkitekt Alvar Aalto kom til landsins til að „athuga aðstæður og fyrirhugaða staðsetningu Norræna hússins svonefnda sem hann hefur verið beðinn að teikna,“ eins og það var orðað í Morgunblaðinu. Meira

Íþróttir

12. september 2015 | Íþróttir | 488 orð | 4 myndir

„Alltaf gaman að vinna svona leik“

Í Eyjum Baldur Haraldsson sport@mbl.is „Það er stórkostlegt að koma á svona skemmtilegan útivöll og ná í tvö stig. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

De Gea samdi að nýju

Markvörðurinn David de Gea skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við Manchester United og ver líklega mark liðsins í fyrsta sinn á tímabilinu þegar það mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðdegis í dag. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 712 orð | 2 myndir

Ekki eingöngu Lars Lagerbäck

EM 2016 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hófst iðkun fótbolta á Íslandi haustið 2011 þegar Lars Lagerbäck var ráðinn til starfa hjá Knattspyrnusambandi Íslands? Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Glódís skrefi nær titlinum

Glódís Perla Viggósdóttir og samherjar hennar í Eskilstuna United stigu í gærkvöld skrefi nær sænska meistaratitlinum í knattspyrnu þegar þær sigruðu Hammarby á útivelli, 2:0, í Stokkhólmi. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í fótbolta er á lokasprettinum og um helgina er fullt af...

Íslandsmótið í fótbolta er á lokasprettinum og um helgina er fullt af mikilvægum leikjum í öllum deildum. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Magnús Helgi Bergs skoraði sigurmark íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar það lagði Wales að velli, 1:0, í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvellinum 12. september 1984. • Magnús fæddist 1956 og lék með Valsmönnum til ársins 1980. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

José Mourinho , knattspyrnustjóri Chelsea, staðfesti á fréttamannafundi...

José Mourinho , knattspyrnustjóri Chelsea, staðfesti á fréttamannafundi í gær að belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois yrði lengi frá æfingum og keppni vegna meiðsla í hné. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – ÍBV S17 Norðurálsvöllur: ÍA – KR S17 Leiknisvöllur: Leiknir R. – Fjölnir S17 Víkingsv.: Víkingur R. – Breiðablik S17 Laugardalsvöllur: Valur – Keflavík S17 1. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 474 orð | 4 myndir

Kraftmikilar Stjörnukonur

Í Mýrinni Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það er gott að byrja mótið á sigri og það nokkuð öruggum. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 788 orð | 2 myndir

Langt fram úr væntingum

Í Berlín Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið hafði uppi á þremur málsmetandi mönnum í Berlín sem fylgdust grannt með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í körfubolta og spurði þá út í álit þeirra á spilamennsku liðsins. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Lengri Tyrklandsferð

Ferðalag íslenska karlalandsliðsins i knattspyrnu til Tyrklands í næsta mánuði verður heldur lengri en áætlað var. Til stóð að leikur þjóðanna í lokaumferð undankeppni Evrópumótsins færi fram í Bursa, skammt frá Istanbúl í norðvesturhluta landsins. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 392 orð

Munum væntanlega sleppa

Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið spurði Hannes S. Jónsson, formann Körfuknattleikssambandsins, hvort þátttakan á EM í Berlín hefði gengið upp fjárhagslega eða hvort KKÍ skuldaði eitthvað vegna þátttökunnar. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – Valur 24:26 Olís-deild kvenna Stjarnan...

Olís-deild karla ÍBV – Valur 24:26 Olís-deild kvenna Stjarnan – Fylkir 30:22 Danmörk Bjerringbro/Silk. – Aarhus 38:30 • Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði ekki fyrir Aarhus. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Óvíst hvenær Jón mætir til leiks

Jón Heiðar Gunnarsson, varnar- og línumaðurinnn sterki hjá ÍR, verður fjarri góðu gamni í leikjum liðsins í Olís-deildinni í handknattleik á næstunni. Hann tók ekki þátt í fyrsta leik ÍR-inga í deildinni í fyrrakvöld gegn Akureyri. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Spilar dýri strákurinn?

Erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Stjarnan fær styrk

Stjarnan hefur samið við handknattleikskonuna Andrea Klikovac um að leika með liðinu á nýbyrjuðu keppnistímabili. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Svíþjóð Kalmar – Norrköping 1:2 • Arnór Ingvi Traustason lék...

Svíþjóð Kalmar – Norrköping 1:2 • Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn með Norrköping og lagði upp mark. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Vinci óvænt í úrslitaleikinn

Roberta Vinci frá Ítalíu vann í gær óvæntan sigur á Serenu Williams frá Bandaríkjunum, fremstu tenniskonu heims, þegar þær mættust í undanúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í New York. Vinci vann leikinn 2:6, 6:4 og 6:4. Vinci er í 45. Meira
12. september 2015 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Þeir hafa þetta hugarfar

Í Berlín Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þessi vika hefur verið ótrúleg. Fimm erfiðir leikir á sex dögum. Við báðum nokkra leikmenn um að spila margar mínútur og þeir hafa gert það í öllum leikjum án þess að bregðast. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.