Greinar fimmtudaginn 17. september 2015

Fréttir

17. september 2015 | Innlendar fréttir | 151 orð

Benjamín fannst heill á húfi

Ungur íslenskur maður, Benjamín Ólafsson, sem leitað var í borginni Catania á Sikiley á Ítalíu, fannst í gær. Hans var saknað eftir að hann yfirgaf norska björgunarskipið Siem Pilot, þar sem hann er skipverji, aðfaranótt mánudags. Meira
17. september 2015 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bíða í óvissu á lestarstöð

Flóttamenn bíða á lestarstöð í smábænum Freilassing í suðurhluta Þýskalands. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 652 orð | 3 myndir

Bridsspilarar sakaðir um að svindla

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Nokkrir af sigursælustu bridsspilurum heimsins á síðustu árum liggja nú undir þungum ásökunum um kerfisbundið svindl. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Deilt um borholur í Kröflu

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur öðru sinni frestað afgreiðslu á umsókn Landsvirkjunar um framkvæmdaleyfi vegna tveggja borholna á Kröflusvæðinu. Deilur eru á milli Landsvirkjunar og Landeigenda Reykjahlíðar ehf. (LR) um nýtingarrétt á svæðinu. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Efnið geymt í lokuðum ílátum

Útfellingar með uppsöfnuðum náttúrulegum geislavirkum efnum úr lögnum Reykjanesvirkjunar sem fallið hafa til frá því í ljós kom að þær innihéldu geislavirk efni, eru geymdar í lokuðum ílátum í virkjuninni. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Næring Ungt og efnilegt fólk tekur til matar síns fyrir framan Menntaskólann í Reykjavík eftir að hafa fengið góðan dagsskammt af andlegri næringu og sálarfæðu sem nýtist vonandi alla... Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Erfiðara að ná í ólöglegt efni á netinu

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Hérlend rétthafasamtök, STEF, SFH, SÍK og FRÍSK, hafa náð samkomulagi við helstu fjarskiptafyrirtæki landsins um framkvæmd lögbanns sem héraðsdómur úrskurðaði í fyrra að lagt skyldi á veitingu aðgangs að vefsíðunum deildu. Meira
17. september 2015 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Felldum föður á flótta boðið starf

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Ferðamenn verði skyldaðir á námskeið

Lagt er til að erlendir ferðamenn greiði tíu þúsund króna aðgangseyri að listasal náttúrunnar, Íslandi. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Framkvæmdir á fleygiferð á Bakka

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Hér er allt komið á fleygiferð og undirbúningi miðar vel áfram. Fyrirtækin eru að koma sér fyrir með skrifstofur í bænum og við Bakka er jarðvinna hafin og búið að reisa vinnubúðir. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Færri gróðurhús í Hveragerði en áður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gróðurhúsum hefur fækkað verulega mikið í Hveragerði á undanförnum árum. „Þegar mest var voru um 50.000 fermetrar af gróðurhúsum í bænum. Í lok árs 2010 voru 24. Meira
17. september 2015 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Handjárnuðu 14 ára klukkusmið

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fjórtán ára drengur var handtekinn í Texas í Bandaríkjunum eftir að hann sýndi kennurum klukku sem hann hafði smíðað. Óttuðust kennararnir að um væri að ræða sprengju og kölluðu til lögreglu. Meira
17. september 2015 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Helmingur býr enn hjá foreldrum

Um helmingur Ítala á aldrinum 25-34 ára býr enn hjá foreldrum sínum samkvæmt tölum frá evrópsku hagstofunni, Eurostat. Er hvergi hærra hlutfall fólks sem býr enn hjá foreldrum í Evrópu. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Heyrir braka í korninu í hlýindunum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er orðið vel fyllt og hart og ekki annað að gera en að byrja. Það er útlit fyrir góða uppskeru,“ segir Páll Eggert Ólafsson, bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hratt gengur á grafreitinn í Gufunesi

Hratt gengur á landið sem kirkjugarðarnir hafa til afnota í Gufunesi. Elsti hluti kirkjugarðsins líkist skrúðgarði, þegar svæðið er skoðað úr lofti, og með samanburði við byggðina í Grafarvogi sést hvað garðurinn er stór. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hugmyndir í haust

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Verið er að móta hugmyndir um framtíð Kútters Sigurfara, eins helsta tákns Safnasvæðisins á Akranesi. Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, sagði að hugmyndirnar yrðu væntanlega kynntar í haust. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 713 orð | 4 myndir

Hækkuðu um 4 milljónir á ári

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meðalkaupverð á fermetra í fjölbýli í 101 Reykjavík hækkaði um rúmlega 39 þúsund krónur frá miðju síðasta ári og fram á mitt þetta ár. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kísilver Silicor og PCC komin á skrið

Tilkynnt var í gær um fyrri hluta fjármögnunar á sólarkísilverksmiðju Silicor Materials á Grundartanga. Af um 14 milljörðum króna í þessum áfanga eiga íslenskir lífeyrissjóðir um sex milljarða króna. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðir í sólarkísil

Sunna Sæmundsdóttir Björn Jóhann Björnsson Gengið var í gær frá fyrri áfanga fjármögnunar á sólarkísilverksmiðju Silicor Materials á Grundartanga. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Lífríkið í sjónum verðlaunað

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti þáttaseríunni „Lífríkið í sjónum við Ísland“ eftir þá Erlend Bogason og Pétur Halldórsson fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í gær. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Lækka verð á óunninni mjólk

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mjólkursamsalan hefur ákveðið að lækka verð á ógerilsneyddri hrámjólk til smærri framleiðenda. Þeim verður gefinn kostur á að kaupa ákveðið magn af mjólk á ári á sama verði og MS greiðir bændum. Meira
17. september 2015 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki

Ungverska óeirðalögreglan beitti táragasi og vatnsdælum á hóp flóttamanna sem gerði tilraun til að brjótast í gegnum tálma sem yfirvöld settu upp í gær. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

MS styður smærri framleiðslufyrirtæki

Mjólkursamsalan hefur ákveðið að lækka verð á óunninni mjólk til smærri framleiðenda mjólkurafurða. Þeir fá hana á sama verði og MS greiðir bændum og tekur MS vissan aukakostnað á sig. Meira
17. september 2015 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Nú er hægt að panta borð á McDonalds

Svíum var í gær, fyrstum þjóða, boðinn sá kostur að geta pantað borð á veitingastaðnum McDonalds. Tilkynnti fyrirtækið þessa nýbreytni fyrr í mánuðinum og er hægt að panta borð fyrir fjóra að hámarki. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 340 orð | 3 myndir

Óformlegar þreifingar við Rússa

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um kostnað

Benedikt Bóas Ísak Rúnarsson „Fyrirspurn okkar til Strætó á sínum tíma um kostnað árið 2015 var svarað með því að við mættum gera ráð fyrir að kostnaðurinn yrði svipaður og árið 2014. Á þessu svari byggðum við okkar áætlun. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Stefnan sett á heimsmet

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gísli Kristjánsson, sigursælasti keppandi landsins í ólympískum lyftingum undanfarna tvo áratugi, tekur í dag í fyrsta sinn þátt í heimsmeistaramóti öldunga. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð

Telja orð Medvedevs kurteisishjal

Eftir að Dimítrí Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, lagði til við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, á símafundi þann 14. ágúst sl. að löndin réðust í sameiginlegt átak (e. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 341 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

We Are Your Friends Cole er plötusnúður sem á sér stóra drauma um að gerast mikilvægur framleiðandi í tónlistargeiranum. Hann kynnist plötusnúðnum James, sem hyggst kenna honum allt sem hann kann. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð

Veiðiréttur margra jarðeigenda í uppnámi

Héraðsdómur Suðurlands hefur með dómi ómerkt ákvæði í kaupsamningi milli aðila þar sem kveðið var á um veiðiréttindi sem fylgja áttu jörð sem liggur að bökkum Eystri-Rangár. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 269 orð

Verð á íbúðum rýkur upp

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Söluverð 100 fermetra íbúða í sex póstnúmerum í Reykjavík hefur hækkað um 2,4 til 4,1 milljón króna að meðaltali frá 2. ársfjórðungi 2014 og fram á mitt þetta ár. Söluverðið á 2. Meira
17. september 2015 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Vilja endurreisa Hótel Ísland á Selfossi

Í dag verður skrifað undir samstarfsyfirlýsingu milli MS og Sigtúns þróunarfélags um þróun sýningar sem tengist mjólkuriðnaði og íslenska skyrinu. Meira
17. september 2015 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Vinsælli heima fyrir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Að minnst kosti sextíu flóttamenn hafa verið handteknir í Ungverjalandi eftir að ný lög tóku gildi í vikunni þar sem heimilað er að refsa þeim sem koma til landsins með ólöglegum hætti. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2015 | Leiðarar | 666 orð

Ný staða og gömul

Hvað er að gerast í breskum stjórnmálum er spurt og svörin eru bland í risapoka Meira
17. september 2015 | Staksteinar | 205 orð | 2 myndir

Tvískinnungur í borgarstjórn

Borgarstjórnarmeirihlutinn hefur gefist upp á rekstri borgarinnar. Eins og árangurinn hefur verið telja fulltrúar hans eflaust að þar sé um tapað stríð að ræða. Í staðinn á að berjast á öðrum vígstöðvum. Nú skal heyja viðskiptastríð við gamla vinaþjóð. Meira

Menning

17. september 2015 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Af menntun og menntunarskorti

Í matarboði í fyrrakvöld var talsvert rætt um menntun og minni. Þá rifjaði ég upp þegar bandarískur yfirmaður eiginkonu minnar fyrir nær aldarfjórðungi gat flaggað meistaragráðu í viðskiptafræði, en þegar talið barst að tónskáldi að nafni J.S. Meira
17. september 2015 | Leiklist | 407 orð | 2 myndir

„Þrá eftir velgengni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Meginþema verksins snýst um þrá eftir velgengni í nútímasamfélagi. Meira
17. september 2015 | Kvikmyndir | 587 orð | 1 mynd

Ef konur réðu heiminum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Where to Invade Next , nýjasta heimildamynd Michaels Moore, var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto 10. september sl. Í myndinni ferðast Moore til nokkurra landa, m.a. Meira
17. september 2015 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Einar leikur verk Áskels á diski Naxos

Hið virta útgáfufyrirtæki Naxos gaf fyrir skömmu út hljómdisk með átta klarínettuverkum eftir Áskel Másson í flutningi Einars Jóhannessonar klarínettuleikara. Verkin skrifaði Áskell fyrir Einar eða með hann í huga. Meira
17. september 2015 | Bókmenntir | 138 orð | 1 mynd

Fjallar um teikningar og skrif Larsens frá Íslandi

Danski rithöfundurinn Vibeke Nørgaard Nielsen heldur í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20 erindi í Vatnasafni í Stykkishólmi um efni bókar sinnar Listamaður á söguslóðum – Johannes Larsen á ferð um Ísland 1927 og 1930. Meira
17. september 2015 | Tónlist | 236 orð | 1 mynd

Fyrsta frumsýning Óperu Vestfjarða

Eitthvað sem lokkar og seiðir... nefnist óperettueinleikur sem hin nýstofnaða Ópera Vestfjarða frumsýnir í kvöld kl. 20 í Hömrum á Ísafirði. Meira
17. september 2015 | Kvikmyndir | 121 orð | 1 mynd

Heimildamyndin I Want to be Weird í keppni á Nordisk Panorama

I Want to be Weird , heimildamynd Brynju Daggar Friðriksdóttur, verður sýnd á norrænu stutt- og heimildamyndahátíðinni Nordisk Panorama í Malmö í Svíþjóð 18.-23. september nk. Meira
17. september 2015 | Myndlist | 695 orð | 2 myndir

Lét engan segja sér fyrir verkum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þessi verk eru eins og bræður mínir og systur,“ segir Una Dóra Copley, dóttir myndlistarkonunnar Nínu Tryggvadóttur (1913-1968), þegar við göngum milli sala Listasafns Íslands. Meira
17. september 2015 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Parkinsonsamtökin styrkt með tónleikum

Tónleikar til styrktar Parkinsonsamtökunum á Íslandi verða haldnir í kvöld kl. 20 í Gamla bíói. Helgi Júlíus Óskarsson, læknir og tónlistarmaður, hefur veg og vanda af tónleikunum en hann greindist með parkinson-sjúkdóminn fyrir 10 árum. Meira
17. september 2015 | Bókmenntir | 92 orð | 1 mynd

Ræðir um Eiríks sögu víðförla

Kolbrún Haraldsdóttir, handritafræðingur og fyrrverandi íslenskukennari og fræðimaður við háskólann í Erlangen, flytur fyrirlestur hjá Miðaldastofu Háskóla Íslands um Eiríks sögu víðförla í miðaldahandritum í dag kl. 16.30 í stofu 132 í Öskju. Meira
17. september 2015 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Rætt um Rýmisþræði í Ketilhúsi

Ragnheiður Björk Þórsdóttir og Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, taka móti gestum í Ketilhúsi í dag kl. 12.15-12.45, og fræða þá um sýningu Ragnheiðar Bjarkar, sem nefnist Rýmisþræðir , og einstaka verk. Aðgangur er ókeypis. Meira
17. september 2015 | Tónlist | 601 orð | 3 myndir

Tengdist öllum í höllinni

Hún spurði frétta af Íslandi. Reyndi að bera fram Grindavík, segja Jórunn og fékk derhúfu lánaða úr sal. Meira
17. september 2015 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Vesturíslensk menning verður til

„Vesturíslensk menning verður til“ er yfirskrift málstofu sem haldin er í dag, fimmtudag, milli kl. 10:00 og 12:30 í st. 303 í Árnagarði. Meira

Umræðan

17. september 2015 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Hverjir vilja frí til að fara á EM?

Það var auðvelt að hrífast með fótboltaáhugamönnum sem hoppuðu nánast hæð sína þegar íslenska karlalandsliðið náði þeim áfanga að komast á Evrópumótið í knattspyrnu. Meira
17. september 2015 | Aðsent efni | 1334 orð | 1 mynd

Sérvalið siðgæði

Eftir Ögmund Jónasson: "Sérvalin meint siðgæðisstefna Íslands gagnvart Úkraínu og Rússlandi, verður ekki skýrð með öðru en fylgispekt við ESB og NATO." Meira

Minningargreinar

17. september 2015 | Minningargreinar | 3095 orð | 1 mynd

Einar Arnór Eyjólfsson

Einar Arnór Eyjólfsson flugvirki fæddist 6. júní 1956. Hann lést í Reykjavík 5. september 2015. Foreldrar hans voru Einhildur Guðrún Einarsdóttir, ljósmóðir, f. 23.9. 1930, og Eyjólfur Vilhelm Ágústsson, vélvirki, f. 1.12. 1932, d. 11.7. 1999. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2015 | Minningargreinar | 4617 orð | 1 mynd

Haraldur Haraldsson

Haraldur Haraldsson fæddist í Reykjavík 8. desember 1933. Hann lést 11. september 2015. Foreldrar hans voru Guðríður Ólafía Samúelsdóttir, húsmóðir, f. 20.10. 1904, d. 6.2. 1967, og Haraldur Guðjónsson, stýrimaður, f. 27.4. 1904, d. 22.10. 1942. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2015 | Minningargreinar | 1088 orð | 1 mynd

Jóna Guðbergsdóttir

Jóna Guðbergsdóttir fæddist 8. júní 1930 í Dýrafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 8. september 2015. Jóna var dóttir hjónanna Guðbergs Davíðssonar, f. 21.4. 1896, d. 13.1. 1980, og Svanhildar Árnadóttur, f. 10.12. 1889, d. 27.1. 1985. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2015 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd

Óskar Sveinn Þorsteinsson

Óskar Sveinn Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 20. júní 1954. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 4. september 2015. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Sveinsson héraðsdómslögmaður og skrifstofustjóri Húsameistara ríkisins, f. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2015 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd

Sigríður Svava Ingimundardóttir

Sigríður Svava Ingimundardóttir fæddist 4. maí 1923 á Gaukshamri við Steingrímsfjörð í Strandasýslu. Hún lést 5. september 2015. Foreldar hennar voru Ingimundur Guðmundsson og Svanfríður Guðmundsdóttir. Sigríður var elst af tíu systkinum. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. september 2015 | Daglegt líf | 813 orð | 5 myndir

Fjölþjóðlegur gestagangur

Tjarnarskóli tekur þátt í Erasmusverkefninu Involve me and I learn , sem gengur út á gagnkvæmar heimsóknir og verkefni sem stuðla að kynnum milli unglinga í þátttökulöndunum. Núna eru nemendur og kennarar skólans í gestgjafahlutverki. Meira
17. september 2015 | Daglegt líf | 148 orð | 2 myndir

Hvað skiptir máli í því stutta ferðalagi sem lífið er?

Hvað er hamingja? Hver er geðveikur og hver ekki? Hvernig er að upplifa jaðar skynsviðsins? Hvað skiptir máli í því stutta ferðalagi sem lífið er? Meira
17. september 2015 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Kyngervi og kynhneigð

Búlgarski félagsfræðingurinn Shaban Darakchi heldur hádegisfyrirlesturinn Kyngervi og kynhneigð í Búlgaríu eftir fall Sovétríkjanna í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins kl. 12 í dag. Meira
17. september 2015 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Öndlit, kremfress og rafbarbari

Kremfress er karlmaður sem notar krem, rafbarbari er tölvuþrjótur og barsvar spurningakeppni sem fer fram á bar, samkvæmt Slangurorðabókinni, gagnvirku safni slangurorða á netinu sem opið er almenningi. Meira

Fastir þættir

17. september 2015 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg6 7. Db3 Db6...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg6 7. Db3 Db6 8. Rxg6 hxg6 9. Bd3 Rbd7 10. Bd2 Be7 11. h3 O-O 12. O-O Dc7 13. Hac1 Rb6 14. cxd5 exd5 15. Ra4 Rc4 16. Bxc4 dxc4 17. Dc2 b5 18. Rc3 a5 19. e4 Bb4 20. Bg5 Hfe8 21. Bxf6 gxf6 22. Meira
17. september 2015 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Afmæli á fyrsta haustfundinum

Félagsstarf fer oft af stað með trukki á haustin og Sveinbjörn Halldórsson, löggiltur fasteignasali hjá Gimli, sem er 52 ára í dag, færist þá allur í aukana. Meira
17. september 2015 | Í dag | 782 orð | 4 myndir

Hagleiks- og veiðimaður

Lýður fæddist 17.9. 1925 og ólst upp á Skriðinsenni í Bitrufirði: „Skólagöngu sveitabarna á þessum tíma var þannig háttað að farandkennarar komu tímabundið á veturna og kenndu til skiptis á sveitabæjunum. Meira
17. september 2015 | Fastir þættir | 170 orð

Harður nagli. N-Enginn Norður &spade;Á105 &heart;63 ⋄KDG852...

Harður nagli. N-Enginn Norður &spade;Á105 &heart;63 ⋄KDG852 &klubs;D4 Vestur Austur &spade;G964 &spade;K832 &heart;DG9 &heart;K10874 ⋄10 ⋄7 &klubs;G8653 &klubs;ÁK9 Suður &spade;D7 &heart;Á52 ⋄Á9643 &klubs;1072 Suður spilar 3G. Meira
17. september 2015 | Fastir þættir | 152 orð | 2 myndir

Heitar laugar og fjórhjólaferðir

Fjölmargir leggja leið sína í Jökulheim, eða Glacier World, við Hoffell til að liggja í heitum náttúrulaugum, fara í fjórhjólaferð eða slaka á í faðmi fallegrar náttúru. Meira
17. september 2015 | Í dag | 19 orð

Jesús segir við hann: Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn...

Jesús segir við hann: Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig. (Jóh. Meira
17. september 2015 | Í dag | 227 orð | 1 mynd

Jóhann Pétur Sveinsson

Jóhann Pétur Sveinsson fæddist á Varmalæk í Lýtingsstaðahreppi 17.9. 1959. Hann var sonur Sveins Jóhannssonar, bónda og kaupmanns, og Herdísar Björnsdóttur kaupmanns. Sveinn er sonur Jóhanns Péturs Magnússonar, b. Meira
17. september 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Jón Steinar Sandholt

30 ára Jón ólst upp í Þorlákshöfn, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í fjölmiðlafræði og er að ljúka MS-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Maki: Fjóla Signý Hannesdóttir, f. 1989, viðskiptastjóri og frjálsíþróttakona. Foreldrar: Hjörtur Sandholt,... Meira
17. september 2015 | Í dag | 40 orð

Málið

Að e-r sé eldri en tvævetur merkir: fullorðinn , reyndur , viti borinn. Tvævetur er annars tveggja vetra gamall og beygist: um tvævetran, frá tvævetrum, til tvæveturs. Kvenkyn: um tvævetra, frá tvæveturri til tvæveturrar. Meira
17. september 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Davíð do Carmo Njarðarson fæddist 26. september 2014. Hann...

Mosfellsbær Davíð do Carmo Njarðarson fæddist 26. september 2014. Hann vó 3.728 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Njörður Ólason og Erica do Carmo Ólason... Meira
17. september 2015 | Fastir þættir | 296 orð | 2 myndir

Reykir og grefur „allt sædýrasafnið“

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is „Ég er með matvæli úr öllu sædýrasafninu,“ segir Ómar Fransson, eigandi matvælafyrirtækisins Sólskers og trillukarl, en hann stendur vaktina við reykofninn á milli þess sem hann sækir sjóinn. Meira
17. september 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Aría Ísold Kjærnested fæddist 1. júlí kl. 11.24. Hún vó...

Reykjanesbær Aría Ísold Kjærnested fæddist 1. júlí kl. 11.24. Hún vó 4.230 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Ruth Kjærnested og Einar Haukur... Meira
17. september 2015 | Fastir þættir | 508 orð | 1 mynd

Samhent í veitingarekstrinum

„Við erum eins og flott ítölsk fjölskylda,“ segir Ari Þorsteinsson sem hefur verið í veitingarekstri ásamt fjölskyldu sinni í um átta ár. Meira
17. september 2015 | Í dag | 250 orð

Stefjahrun og göngur og réttir

Er ekki Stefjahrun háttur hausts og angurværðar?“ spyr Ólafur Stefánsson á Leirnum og heldur áfram: Út við sjónrönd blikar bál brenna kvöldsins ský. Haustsins galdur glæðir sál, gleður enn á ný. Hugarfanginn horfi´ um stund, hjartað róast fer. Meira
17. september 2015 | Í dag | 188 orð

Til hamingju með daginn

103 ára Sigríður Fanney Isaksen 90 ára Elísa G. Meira
17. september 2015 | Fastir þættir | 704 orð | 4 myndir

Vinnur föt og aukahluti úr aukaafurðum

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is „Við notum allar aukaafurðir úr íslenskri matvælaframleiðslu sem við komumst í. Roðið er af þorski, laxi, karfa og hlýra, en skinnin af sel og smálömbum. Meira
17. september 2015 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Víkverji hefur hingað til ekki talið sig vera áþreifanlega gamlan, svona rétt nýskriðinn yfir þrítugt. Engu að síður hrannast yfir hann viðvörunarmerkin um að hugsanlega sé hann ekki lengur jafn „hipp“ og „kúl“ og hann áður var. Meira
17. september 2015 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. september 1717 Gos hófst í norðanverðum Vatnajökli. „Varð svo mikið myrkur með dunum og jarðskjálftum í Þingeyjarsýslum að eigi sá á hönd sér,“ sagði í ritinu Landskjálftar á Íslandi. Meira
17. september 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Þorbjörg Sandra Bakke

30 ára Þorbjörg býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í stjórnmálafræði, BSc-prófi í umhverfis- og náttúrufræði, er að ljúka MA-prófi í hagnýtri siðfræði og er baráttukona í umhverfis- og náttúruvernd. Foreldrar: Frank Bakke, f. Meira
17. september 2015 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

Þórunn Soffía Þórðardóttir

30 ára Þórunn ólst upp á Siglufirði, býr á Akureyri, lauk BA-prófi í listfræði frá Háskóla Íslands og er nú að leita að vinnu. Maki: Friðþór Smárason, f. 1982, starfar við jarðgangavinnu í Noregi. Börn: Guðbjörg Sóley, f. 2010; Stefanía Sveinlaug, f. Meira

Íþróttir

17. september 2015 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Á Íslandskorti fótboltans í 47 ár

AUSTFIRÐIR Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Austurland komst á Íslandskortið í knattspyrnunni árið 1968. Tveimur árum áður hafði verið stofnuð 3. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Casillas sló leikjametið

Spænski markvörðurinn Iker Casillas skráði nafn sitt í sögubækur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld þegar hann stóð á milli stanganna í liði Porto. Casillas, sem var hrakinn í burtu frá Real Madrid í sumar, spilaði þar með sinn 151. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Ég ætla að leyfa mér að kasta fram áskorun á Jón Arnór Stefánsson á...

Ég ætla að leyfa mér að kasta fram áskorun á Jón Arnór Stefánsson á þessum vettvangi ef hann skyldi nú rekast á eintak af Morgunblaðinu í sólinni í Valencia. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 1498 orð | 4 myndir

Fótboltaævintýrið á Austfjörðum

Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fjórðungur liðanna tólf sem skipa 1. deild karla í knattspyrnu sumarið 2016 verður með aðsetur á Austfjörðum. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 399 orð | 3 myndir

G unnar Steinn Jónsson , landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður...

G unnar Steinn Jónsson , landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Gummersbach, verður hugsanlega frá keppni næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökkla sem hann varð fyrir í viðureign Gummersbach og HSV Hamburg í þýsku 1. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Haukar á leið til Noregs

Björgvin Stefánsson og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, leikmenn Hauka í 1. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Íslendingar á sigurbraut

Íslenskir landsliðsmenn í handknattleik voru í sigurliðum í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi og sumir létu mikið að sér kveða. Arnór Atlason var markahæstur þegar St Raphaël vann Tremblay á heimavelli, 26:21. Arnór skoraði sjö mörk. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö marka íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem sigraði Norðmenn, 3:1, í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvellinum 17. september árið 2011. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland – Slóvakía 18 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Fram 18.30 Kaplakriki: FH – ÍR 19.30 Víkin: Víkingur – Grótta 19. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

Með aukið sjálfstraust

FÓTBOLTI Kristján Jónsson kris@mbl.is Kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir í dag Slóvakíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli klukkan 18:00. Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2017. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Leverkusen – BATE Borisov 4:1 Roma...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Leverkusen – BATE Borisov 4:1 Roma – Barcelona 1:1 Staðan: Leverkusen 11004:13 Barcelona 10101:11 Roma 10101:11 BATE Borisov 10011:40 F-RIÐILL: Olympiacos – Bayern München 0:3 • Alfreð Finnbogason... Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Mosfellingar keppa í Danmörku

Bikarmeistarar Aftureldingar í blaki kvenna, sem nú leikur undir stjórn Rogerio Ponticelli, taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í blaki í lok nóvember. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Serbar og Litháar komust í undanúrslit

Serbar og Litháar tryggði sér tvö síðustu sætin í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í körfuknattleik karla í Frakklandi í gær. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Shaw gekkst undir aðgerð

Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, sem tvífótbrotnaði eftir viðskipti við Mexíkóann Hector Moreno í leik United og PSV, gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsi í Eindhoven í gær. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Tíu Arsenal-menn töpuðu óvænt í Zagreb

Fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Óvæntu úrslitin urðu í Zagreb þar sem Arsenal beið lægri hlut fyrir Dinamo Zagreb, 2:1, á Maksimir-vellinum þar sem Íslendingar töpuðu fyrir Króötum í umspilsleik um sæti á... Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Torsóttari leið á EM

Körfubolti Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Ákveðið hefur verið að gera róttækar breytingar á því keppnisfyrirkomulagi sem notað verður í undankeppni landsliða bæði fyrir Evrópumót og heimsmeistaramót í körfuknattleik. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni EM karla Leikið í Lille: Serbía – Tékkland 89:75...

Úrslitakeppni EM karla Leikið í Lille: Serbía – Tékkland 89:75 Ítalía –Litháen 85:95 • Eftir framlengingu. *Serbía og xxxx mætast í undanúrslitum annað... Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Þrír úr Pepsi-deildinni í bann

Þrír leikmenn úr Pepsi-deild karla voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar og missa því af leikjum sinna manna í 20. umferðinni sem leikin verður á sunnudaginn. Meira
17. september 2015 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Þýskaland Bergischer – RN Löwen 21:24 • Arnór Þór Gunnarsson...

Þýskaland Bergischer – RN Löwen 21:24 • Arnór Þór Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Bergischer. Björgvin Páll Gústavsson varði mark liðsins. • Alexander Petersson skoraði 1 mark fyrir Löwen en Stefán Rafn Sigurmannsson ekkert. Meira

Viðskiptablað

17. september 2015 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

20 milljarða viðbótarskattur

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Tryggingagjald hefur ekki lækkað til samræmis við minna atvinnuleysi. Vegna þessa greiðir atvinnulífið aukalega 20 milljarða á ári. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 56 orð | 7 myndir

Afmælisráðstefna Opinna kerfa í Borgarleikhúsinu

Í tilefni 30 ára afmælis Opinna kerfa var efnt til ráðstefnu í Borgarleikhúsinu þar sem fjöldi fyrirlesara fjallaði um þekkingariðnaðinn og sýn sína á framtíðina. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

FME og ytri endurskoðandi

Bein samskipti milli FME og ytri endurskoðanda hafa verið mjög takmörkuð hingað til. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 571 orð | 1 mynd

Forkaupsréttur sveitarfélaga að fiskiskipum

Forkaupsréttur sveitarfélaga samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða verður ekki virkur nema um sé að ræða sölu fiskiskips í bókstaflegri merkingu. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 110 orð | 2 myndir

Hafa náð til 700 milljóna manna

Icelandair hefur verið að slá met í fjölda flugfarþega og sætanýtingu en er þó einungis með 1% hlutdeild á sínu markaðssvæði. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 6 orð | 1 mynd

Horf yfir Reykjavík út um kýraugað...

Horf yfir Reykjavík út um... Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Isavia greiðir ríkinu ekki arð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forstjóri Isavia segir að fyrirtækið muni þurfa að ráðast í milljarða lántökur á næsta ári vegna mikilla fjárfestinga í Keflavík. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 2850 orð | 1 mynd

Íslenskur uppruni og íslensk upplifun

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Kaupmáttur launa aldrei verið meiri

Vinnumarkaður Hækkun launa var 5,7% frá öðrum ársfjórðungi 2014 til annars fjórðungs í ár. Hækkunin var 4,8% á almennum vinnumarkaði en hjá opinberum starfsmönnum var hún 7,8%. Þar af hækkuðu laun ríkisstarfsmanna um 5,1%. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Kína flytur út efnahagskreppu

Það eru umtalsverðar líkur á því að það muni hægja á hagvexti í heiminum vegna áhrifa minnkandi hagvaxtar í... Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 1051 orð | 2 myndir

Kreppuhætta - framleidd í Kína

Eftir Martin Wolf Sá möguleiki er raunverulegur að dvínandi efnahagsvöxtur í Kína komi af stað keðjuverkun sem gæti valdið samdrætti í hagvexti í heiminum, að mati greinarhöfundar. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 794 orð | 1 mynd

Kvikmynd er fjárfesting

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fjárfesting í kvikmyndagerð er á margan hátt svipuð áhættufjárfestingu í sprotafyrirtækjum. Þegar fjárfestar hafa lært á þennan heim eiga þeir auðveldara með að velja verkefnin sem skynsamlegast er að veðja á. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Leitarvél sem finnur besta mögulega verð

Aríus er ný íslensk vöruleitarvél sem gerir notendum kleift að finna vörur á besta mögulega verðinu á netinu. Um sextíu þúsund vörur eru nú á... Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Lex: Leyndardómar í austri

Efnahagslífið í Rússlandi er ekki upp á marga fiska en rússnesk útflutningsfyrirtæki njóta þó góðs af veikum... Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Hlupu út með tvær... Vill bara verslun í... „Látið mig hafa eyju... H&M aðeins eitt... Ekki hægt að... Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 233 orð

Nákvæmni í áætlanagerð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrr í vikunni birti Morgunblaðið samantekt á arðgreiðslum viðskiptabankanna til ríkissjóðs. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri BankNordik

Fjármálaþjónusta Stjórn BankNordik hefur sett fjármálastjóra bankans, Árna Ellefsen, nýjan forstjóra færeyska bankans í stað Janus Petersen. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri fjárhagssviðs

Seðlabanki Íslands Erla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri á sviði fjárhags Seðlabanka Íslands. Fjárhagssvið hefur umsjón með fjárhagsupplýsingum bankans og félaga í hans eigu. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 255 orð

Reykjavík er nú loksins laus við SodaStream

Viðskiptaþvinganir virka sjaldnast vel. Fidel Castro er enn við völd að tjaldabaki á Kúbu þrátt fyrir áratugalangt viðskiptabann Bandaríkjanna gagnvart landinu. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Rut tekur við starfi regluvarðar

Íslandsbanki Rut Gunnarsdóttir hefur verið ráðin regluvörður Íslandsbanka. Hún hefur gegnt starfi staðgengils regluvarðar bankans frá árinu 2010 en hún tekur við af Kristni Arnari Stefánssyni sem hefur starfað sem regluvörður bankans í átta ár. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 398 orð | 2 myndir

Rússnesk ráðgáta

Winston Churchill lýsti Rússlandi á eftirminnilegan hátt sem „ráðgátu, vafin í leyndardóm, langt inni í dularheimi“. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 651 orð | 3 myndir

Sjómannslífið ánægjulegt en ekki hættulaust

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Í nýrri könnun meðal sjómanna kemur fram að þeir eru ánægðir í starfi og slysum hefur fækkað. Nokkrir þeirra eru þó oft sjóveikir. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Snekkja sem brennir ekki olíu

Stöðutáknið Þeir lesendur ViðskiptaMoggans sem undirbúa snekkjukaup hafa eflaust rekið sig á hve dýrt getur verið að reka jafnvel bara eina hóflega snekkju. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Strembnar ákvarðanir teknar í hvelli

Forritið Endrum og sinnum stöndum við öll frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. Þeir skynsömustu nálgast ákvarðanatökuna á skipulagðan og úthugsaðan hátt, sundurliða kosti og galla möguleikanna og láta ískalda rökhyggjuna ráða ferð. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 167 orð

Tyrkir sólgnir í ufsann

Ufsi Útflutningur á ufsaafurðum frá Íslandi hefur verið nokkuð stöðugur undanfarin ár hvað varðar magn. Árlega eru flutt út 20-25 þúsund tonn af heilum fiski og flakaafurðum. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 703 orð | 2 myndir

Tækifæri með stærri höfnum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mikið álag er á stóru gámahöfnunum úti í heimi og gæti skapað möguleika fyrir Ísland. Árstíðabundnar sveiflur þýða að vandasamt getur verið að halda jafnvægi á gámabúskapnum hér á landi. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 601 orð | 2 myndir

Útkeyrður forstjóri BMW líður út af

Eftir Andrew Hill Aðsvif forstjóra BMW í miðri kynningu á bílasýningunni í Frankfurt er áminning um hið mikla álag sem er á æðstu stjórnendum stórfyrirtækja og þá stöðugu athygli sem slíkum störfum fylgir. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 393 orð | 1 mynd

Veiðiréttindi margra sumarhúsaeigenda í uppnámi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjölmargir landeigendur kunna að missa veiðirétt sem þeir hingað til hafa talið sig eiga, staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Suðurlands þar sem tekist er á um veiðiréttindi í Eystri-Rangá. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 505 orð | 1 mynd

Vinirnir heima í Portúgal rauðir af öfund

Í íslensku atvinnulífi er ekki að finna marga stjórnendur sem komið hafa til landsins frá útlöndum. Meira
17. september 2015 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Þegar tónlistin varð skyndilega ókeypis

Bókin Netið og tölvutæknin hristu rækilega upp í tónlistarbransanum og gerðu nær út af við hið hefðbundna viðskiptamódel útgáfufyrirtækja og hljómplötuverslana. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.