Greinar laugardaginn 19. september 2015

Fréttir

19. september 2015 | Innlendar fréttir | 272 orð

Afleiðingarnar vanmetnar

„Reykjavíkurborg ætti í fyrsta lagi að viðurkenna að þeir hafi ekki aðstöðu til og sé ekki heimilt að beita viðskiptaþvingunum gegn öðrum ríkjum. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Afmæli Magnúsar fagnað á tónleikum

Magnús Eiríksson, tónlistarmaður og lagahöfundur, varð sjötugur á dögunum. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Aksturslok reynast mörgum erfið

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Fólk á erfitt með að ræða um aksturslok því þetta er viðkvæmt málefni. Karlmenn eru gjarnan óraunsærri á eigin akstursfærni en konur. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Allir geta tekið þátt í sundkeppni sveitarfélaga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir að boðið verði upp á allt að 400 viðburði í Hreyfiviku UMFÍ sem hefst á mánudag. Sífellt fleiri sveitarfélög taka þátt í vikunni og þau sem fyrir voru gera það með myndarlegri hætti en áður. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð

Athugasemd

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá stjórn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS): „Í forsíðufrétt Morgunblaðsins í dag, 18. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Áhyggjur af starfsfólkinu

„Okkar hugur er hjá starfsfólkinu sem er að missa vinnuna en nærþjónustan fer einnig úr byggðarlaginu,“ segir Elías Jónatansson, bæjarstjóri í Bolungarvík, þegar viðbragða hans er leitað við ákvörðun Landsbankans að loka útibúum og... Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

„Þetta hefur verið mjög gott veiðisumar“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Samkvæmt upplýsingum á vef Landssambands veiðifélaga er laxveiðitímabilið sem senn lýkur eitt af fjórum bestu en ólíklegt að það nái að slá metið frá árinu 2008. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð

Bera traust til Hafrannsóknastofnunar

Í könnun á viðhorfi fólks til Hafrannsóknastofnunar voru 80% þeirra sem afstöðu tóku jákvæð gagnvart stofnuninni. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Blóðrautt sólarlag í listasal náttúrunnar

Blóðrautt sólarlag og litfögur norðurljós á himni hafa heillað landsmenn og gesti undanfarin kvöld. Milt veður hefur gert fólki kleift að njóta útsýnisins í listasal náttúrunnar. Myndin var tekin frá Seltjarnarnesi. Meira
19. september 2015 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Breska ríkið veitir fé í leit að Madeleine McCann

Rannsókn og leit að bresku stúlkunni Madeleine McCann, sem var á fjórða aldursári þegar hún hvarf sporlaust á sumarleyfisstað í portúgalska bænum Praia Da Luz árið 2007, hefur kostað breska ríkið um 16 milljónir dollara eða sem nemur rúmum 2,3... Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Dagskrá með Atla Örvarssyni á RIFF

Meðal fjölda viðburða á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst í næstu viku, er dagskrá með kvikmyndatónskáldinu Atla Örvarssyni sem hefur starfað í Hollywood í 15 ár. Sýnd verða brot úr verkum Atla og hann situr fyrir... Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð

Djákna- og prestsvígsla á morgun

Sunnudaginn 20. september nk. kl. 11 fer fram djákna- og prestsvígsla í Dómkirkjunni. Séra Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, annast vígsluna. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Haustblær Gróðurinn skartar sínu fegursta nú þegar laufin eru orðin gul og rauð og sýna sína sönnu liti eftir að blaðgrænan dró sig í... Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð

Eigendur niðurhalssíðna hafa góð laun

„Þeir sem standa á bak við svona síður eru klárlega í þessu til að hagnast,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFs, en seint á fimmtudag voru opnaðar tvær nýjar vefsíður þar sem hægt er að sækja höfundarvarið efni þrátt... Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Fastur punktur í bæjarlífinu

Sigurjón J. Sigurðsson Ísafirði Verslun Bjarna Eiríkssonar í Bolungarvík eða Bjarnabúð eins og hún er jafnan nefnd, er ein elsta starfandi verslunin á Vestfjörðum, stofnuð árið 1927. Aðeins þrír eigendur hafa átt verslunina frá stofnun, þ.e. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Fékk dóminn aldrei birtan

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Þrír af síðustu fjórum úrskurðum endurupptökunefndar, sem fjallar um óskir um að taka upp mál, sem Hæstiréttur hefur dæmt í, hafa verið samþykktir. Uppfylla þarf fjögur skilyrði til að dómur sé tekinn upp að nýju. Meira
19. september 2015 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Flóðbylgjan minni en óttast var

Brak liggur hér á ströndinni í bænum Coquibo, 450 kólómetra suður af Santiago, höfuðborg Síle, þar sem jarðskjálfti upp á 8,3 stig skók jörð. Tíu létust í skjálftanum. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Flúor í grasi minnkar

Flúor í grasi í Reyðarfirði minnkaði í sumar þriðja árið í röð. Hann var 36 prósentum minni nú heldur en sumarið 2014, en það sumar dró einnig úr flúor miðað við sumarið 2013, eða um 19 prósent. Þetta kemur fram í frétt frá Alcoa Fjarðaáli. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 271 orð

Formaður kjúklingabænda gagnrýnir „baktjaldamakk“

Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, segir samtökin ekki búin að meta markaðsáhrif samningsins. „Þau gætu orðið veruleg, enda er um að ræða umtalsvert hlutfall framleiðslu hér,“ segir Baldur Helgi. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Frans páfi skipar nýjan biskup

Frans páfi hefur skipað nýjan Reykjavíkurbiskup kaþólskra, Davíð Tencer. Jafnframt samþykkti hann afsögn Péturs Bürcher biskups af heilsufarsástæðum. Hinn nýi biskup verður settur í embætti laugardaginn 31. október n.k. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 149 orð

Fresta takmörkun á orkuafhendingu

Landsvirkjun hefur ákveðið að fresta mögulegri takmörkun á afhendingu rafmagns til viðskiptavina um einn mánuð í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir aukið innrennsli í miðlunarlón á síðustu vikum. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Greiðslumark í mjólk minnkar um 3 millj. lítra

Greiðslumark í mjólk mun lækka um 3 milljónir lítra á næsta ári, ef farið verður að tillögum fulltrúa bænda og afurðastöðva. Meira
19. september 2015 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Handteknir fyrir smygl á fólki

Yfirvöld í Hollandi hafa handtekið tvo Sýrlendinga sem grunaðir eru um að hafa skipulagt umfangsmikið smygl á flóttafólki til Evrópu. Mennirnir voru handteknir í Eindhoven en rannsókn á málinu hefur staðið í heilt ár. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Hörður Pálsson

Hörður Pálsson, bakarameistari á Akranesi, lést á Landspítala við Hringbraut í Reykjavík 15. september síðastliðinn, 82 ára að aldri. Hörður fæddist á Skagaströnd 27.3. 1933 og ólst upp á Sauðárkróki. Foreldrar hans voru Páll Sveinbjörnsson, f. 8.3. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Icesave-málinu er lokið

„Nú er óhætt að tala um endanlega niðurstöðu og fullnaðarsigur. Þó að málinu hafi í raun að mestu verið lokið með dómi EFTA-dómstólsins var því haldið áfram,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra um lyktir Icesave-málsins. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð

Íslandsmeistarakeppni í ökuleikni

Íslandsmeistarakeppnin í ökuleikni verður haldin dagana 19. og 20. september á svæði Ökuskóla 3 á Kirkjusandi við Borgartún í Reykjavík. Rútu- og trukkakeppnin fer fram laugardaginn 19. september, rútukeppnin hefst kl. 11.00 og trukkakeppnin kl. 14. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Jóna Gróa Sigurðardóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi

Jóna Gróa Sigurðardóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi, lést fimmtudaginn 17. september á Landspítalanum eftir skamma sjúkrahúslegu. Jóna Gróa var fædd 18. mars 1935, dóttir hjónanna Ingunnar Sigríðar Elísabetar Ólafar Jónsdóttur og Sigurðar... Meira
19. september 2015 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Klukkustrákurinn fer í nýjan skóla

Mohamed Ahmed, 14 ára strákur sem var handtekinn eftir að hafa komið með klukku í MacArthur-framhaldsskólann í Texas vegna gruns um að hann væri með sprengju, mun ekki snúa í skólann að nýju. Meira
19. september 2015 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Króatar gagnrýna ráðaleysi Evrópusambandsins

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Yfirvöld í Króatíu hafa lokað sjö af átta vegum yfir landamæri landsins að Serbíu í viðleitni sinni til þess að hafa yfirsýn yfir þann fjölda flóttamanna sem fer um landið á leið sinni norðar í Evrópu. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð

Launamunurinn er 10,6% Mishermt var í frétt í blaðinu í gær að...

Launamunurinn er 10,6% Mishermt var í frétt í blaðinu í gær að kynbundinn launamunur stjórnenda innan VR væri orðinn 4,6%. Talan vísar til aukningar á launamun á milli þessa árs og ársins 2014. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Leika til styrktar börnum frá Sýrlandi

UNICEF á Íslandi og KEXLand standa í dag fyrir viðamiklum tónleikum til styrktar neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn frá Sýrlandi. Tónleikarnir hefjast kl. 15.30 í portinu við KEX hostel og standa til 22. Listamennirnir gefa allir vinnu sína. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 189 orð

Mun lækka matarverð

Þorsteinn Ásgrímsson Baldur Arnarson Verð á vissum innfluttum matvörum gæti lækkað um tugi prósenta á næstu fjórum árum ef nýr samningur Íslands og ESB um viðskipti með landbúnaðarvörur tekur gildi. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg tekur áskorun Rauða krossins

Reykjavíkurborg tekur áskorun Rauða krossins um að vera virkur þátttakandi í átakinu „Vertu næs“. Þetta var samþykkt í borgarráði á fimmtudaginn. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Skip taki rafmagn úr landi í höfnum

Björn Jóhann Björnsson bjbmbl.is Stjórn Faxaflóahafna samþykkti á fundi sínum í vikunni að frá næstu áramótum skuli öll skip, sem liggja við hafnarbakka og geta tekið við rafmagni úr landi, tengjast landrafmagni. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Slegist um flugsæti á Saga Class

„Fyrir utan að við finnum fyrir aukningu í sölu á utanlandsferðum höfum við orðið vör við að fólk velur dýrari gistingu,“ segir Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 792 orð | 5 myndir

Stendur vart undir nafni lengur

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Er Miklavatn að breytast í Miklafjörð, voru þær hugsanir sem flugu í gegnum huga minn er ég heimsótti æskuslóðirnar um daginn. Meira
19. september 2015 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Trump afsakar sig ekki

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Auðkýfingurinn og forsetaframbjóðandinn Donald Trump kann vel við að vera umdeildur en nú þykir sumum hann endanlega hafa farið yfir strikið þegar hann sagði Barack Obama vera íslamstrúar og hafa fæðst utan Bandaríkjanna. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð

Undirstöður Suðurnesjalínu boðnar út

Framkvæmdir við lagningu nýrrar Suðurnesjalínu hefjast á næstu mánuðum. Landsnet auglýsir um helgina eftir tilboðum í gerð vegslóðar, jarðvinnu og undirstöður vegna línunnar. Línan liggur frá Hafnarfirði að Rauðamel norðan Svartsengis, 32 kílómetra... Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Ungir ofurhugar á Akureyri

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stikla úr mynd um starfsemi vélsleðaklúbbsins Team 23 – Akureyri hefur verið birt á netinu (vimeo.com/139028976) og hefur vakið töluverða athygli, að sögn Friðriks Karlssonar, talsmanns hópsins. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 305 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Man From U.N.C.L.E. Bandaríski leyniþjónustumaðurinn Napoleon Solo og KGB-maðurinn Ilya Kuryakin vinna saman að því að finna dularfull glæpasamtök. Metacritic 55/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Útförum í kyrrþey fjölgar í Reykjavík

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Útförum í kyrrþey í Reykjavík hefur fjölgað á undanförnum árum. Fyrir fimm árum, árið 2011, voru þær 37, en voru orðnar 99 í fyrra. Árið 2013 voru þær 78 og 55 árið þar á undan. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 900 orð | 2 myndir

Verð á innfluttum matvörum gæti lækkað um tugi prósenta

Þorsteinn Ásgrímsson Baldur Arnarson Með samningi Íslands við Evrópusambandið, sem undirritaður var á fimmtudaginn, munu meðal annars falla niður tollar á pasta, pítsur, alls konar matvörur sem innihalda súkkulaði og súpur og kornmeti. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Viðskiptabann vekur margar spurningar

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur á þriðjudaginn um viðskiptabann á Ísrael hefur vakið mikla athygli og heitar pólitískar deilur. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vill gefa hús undir vaxmyndir

Valgeir Sigurðsson, athafnamaður á Siglufirði, segist vera reiðubúinn til að gefa hið gamla frystihús Óskars Halldórssonar verði það til þess að vaxmyndasafn Óskars verði flutt norður til Siglufjarðar og sett upp í húsinu. Meira
19. september 2015 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Zlatan leigir aðaltorgið í Malmö

Ólíkindatólið knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic er engum líkur. Vinsældir hans í Svíþjóð eru með eindæmum miklar og þá sérstaklega í heimabæ hans Malmö. Meira
19. september 2015 | Innlendar fréttir | 716 orð | 3 myndir

Þetta er valdníðsla á hæsta stigi

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Endurskoðendaráð hefur að nýju boðað Guðmund Jóelsson, löggiltan endurskoðenda, í gæðaeftirlit og vísar í boðunarbréfinu, sem dagsett er 2. júní sl. Meira

Ritstjórnargreinar

19. september 2015 | Leiðarar | 573 orð

Kastað til höndum

Vinnubrögð við tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur sýna borgarstjórnarmeirihluta á villigötum Meira
19. september 2015 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Umsóknin enn í fullu gildi

Að sögn forsætisráðherra hefur fullnaðarsigur nú náðst í Icesave-málinu með því að Hollendingar og Bretar hafa fallið frá öllum öðrum kröfum sínum en þeim sem beinast að innstæðutryggingasjóðnum. Meira

Menning

19. september 2015 | Tónlist | 504 orð | 2 myndir

„Þú söngst á tindi Heklu hám...“

Lög af ýmsu tagi. Sönghópurinn The King's Singers (David Hurley & Timothy Wayne-Wright kontratenórar, Julian Gregory T, Christopher Bruerton & Christopher Gabbitas Bar. og Jonathan Howard B. Miðvikudaginn 16. september 2015. Meira
19. september 2015 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Charles Ross heiðraður á Skriðuklaustri

Tónlistarkennarinn og tónskáldið Charles Ross verður heiðraður á tónleikum á Skriðuklaustri í dag, laugardag, en hann varð fimmtugur fyrr á árinu. Kammerhópurinn Stelkur kemur fram á tónleikunum og flytur vel valin verk eftir Charles. Meira
19. september 2015 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Codhead Haraldar Inga á Akureyri

Haraldur Ingi Haraldsson myndlistarmaður opnar í dag, laugardag, klukkan 14 vinnustofusýningu í Sýningarsal Myndlistafélagsins í Listagilinu á Akureyri undir nafninu Codhead Xl . Meira
19. september 2015 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Exos og Yamaho snúa aftur á Paloma

Plötusnúðarnir Exos og DJ Yamaho þeyta skífum á barnum Paloma í kvöld. Addi og Yamaho hafa ekki spilað saman frá því í maí á þessu ári og segir Addi því um heljarinnar endurkomu að ræða hjá þeim „dj-hjúum“. Meira
19. september 2015 | Tónlist | 552 orð | 2 myndir

Fegurðin ein

Af hverju þessar vinsældir, kann einhver að spyrja? Við erum vön því að grípandi, glaðvær popplög eða stuðvænir rokkarar nái eyrum fjöldans en nú er það drungaleg þunglyndistónlist. Meira
19. september 2015 | Leiklist | 182 orð | 1 mynd

Geðveikin í leikhúsinu

Efnt verður til málþings, um geðkvilla og aðra andlega sjúkdóma, í Þjóðleikhúsinu að lokinni sýningu á leikritinu 4.48 Psychosis eftir breska leikskáldið Söruh Kane á morgun, sunnudag. Meira
19. september 2015 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Norrænar stemningar og Brahms

Norrænar stemningar og Brahms er yfirskrift fyrstu tónleika starfsársins í tónleikasyrpunni 15:15 sem hefst í Norræna húsinu á morgun, sunnudag. Þar koma fram Ármann Helgason klarinettuleikari og Jóhannes Andreasen píanóleikari frá Færeyjum. Meira
19. september 2015 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Rakarinn heimsækir Hannesarholt

Íslenska óperan og menningarhúsið Hannesarholt við Grundarstíg standa sameiginlega að viðburði í Hannesarholti klukkan 17 í dag, laugardag. Meira
19. september 2015 | Myndlist | 121 orð | 1 mynd

Sýna sjaldséð verk eftir Jón Gunnar

Engin sætmolla er yfirskrift sýningar á sjaldséðum verkum eftir Jón Gunnar Árnason (1931-1989) sem verður opnuð í Gallery GAMMA að Garðastræti 37 í dag, laugardag, kl. 16. Meira
19. september 2015 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Sýning á skúlptúrum Picasso ausin lofi

Í vikunni var opnuð í nútímalistasafninu í New York, MoMA, afar yfirgripsmikil sýning á þrívíðum verkum eftir spænska meistarann Pablo Picasso, með skúlptúrum frá öllum ferli hans. Gagnrýnendur hafa keppst um að ausa framtakið lofi. Meira
19. september 2015 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Sýningunni með verkum Serra að ljúka

Um helgina lýkur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, sýningunni Áfangar með verkum hins heimskunna bandaríska myndlistarmanns Richard Serra. Meira
19. september 2015 | Menningarlíf | 462 orð | 1 mynd

Tilfinningaríkir tónar Huga og Messiaen

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
19. september 2015 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Þögn, þögn, þögn: Úff! Þögn, þögn...

Það er eðlileg krafa til fjölmiðlamanna að þeir séu alltaf faglegir, og að þeir vandi mál sitt og framsetningu, hver sem miðillinn er. Meira

Umræðan

19. september 2015 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Allar hliðar komi fram

Eftir Óla Grétar Blöndal Sveinsson: "Frestur almennings til að koma athugasemdum á framfæri við Skipulagsstofnun er til og með 28. september næstkomandi." Meira
19. september 2015 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Alþingi og stjórnskipun Íslands – virðing eða hnignun

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Alþingi hefur engar valdheimildir til að framfylgja slíkum siðareglum." Meira
19. september 2015 | Pistlar | 451 orð | 2 myndir

Áhrinsorð

Megi allar góðar óskir þér til handa verða áhrinsorð.“ Þessa fallegu kveðju fann ég í afmælisgrein um mætan mann þegar ég leitaði að dæmum um þetta sérkennilega orð sem heyrist sjaldan. Meira
19. september 2015 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Eltingaleikurinn endalausi

Nokkurrar gagnrýni hefur gætt í garð Pírata eftir að þingmaðurinn Helgi Hrafn Gunnarsson tjáði sig um samkomulag rétthafasamtaka og stærstu fjarskiptafyrirtækja landsins um framkvæmd lögbanns gegn vefsíðunum Deildu og The Pirate Bay. Meira
19. september 2015 | Aðsent efni | 1066 orð | 1 mynd

Fúskað í fjármálaráðuneyti

Eftir Víglund Þorsteinsson: "Það fyrsta sem þú þarft að gera er að opinbera öll gögn um samninga við skilanefndir/slitastjórnir gömlu bankanna og hætta að halda hlífiskildi yfir verkum Steingríms." Meira
19. september 2015 | Pistlar | 754 orð | 1 mynd

Hugmynd að stefnuskrá Sjálfstæðisflokks 21. aldar

Til umhugsunar fyrir sjálfstæðismenn, unga sem aldna Meira
19. september 2015 | Aðsent efni | 361 orð

Hvað sagði Gunnar við Hitler?

Stríð skall á í Norðurálfunni 1. september 1939, þegar Hitler réðst inn í Pólland, eftir að þeir Stalín höfðu skipt nokkrum löndum mið- og austurhluta álfunnar leynilega á milli sín með griðasáttmála. Meira
19. september 2015 | Aðsent efni | 919 orð | 1 mynd

Kerfisáætlun og bleiki fíllinn

Eftir Snorra Baldursson: "Landsnet ætlar almenningi að borga fyrir styrkingu flutningskerfisins sem er gerð fyrir stóriðjuna." Meira
19. september 2015 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Spurning sem ekki var svarað

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Væri ekki skynsamlegt að taka tillit til þess að kristið fólk samlagast íslensku þjóðfélagi betur en fólk úr öðrum trúarhópum?" Meira

Minningargreinar

19. september 2015 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

Anna Halla Friðriksdóttir

Anna Halla Friðriksdóttir fæddist 13. apríl 1962 á Sauðárkróki. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 7. september 2015. Foreldrar hennar voru Ásta Hansen, f. 6. júní 1920, d. 17. október 1993, og Friðrik S. Pálmason f. 19. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2015 | Minningargreinar | 3948 orð | 1 mynd

Eiríkur Ármann Guðmundsson

Eiríkur Ármann Guðmundsson bóndi fæddist 2. janúar 1936 á Brimnesi í Fáskrúðsfirði. Hann lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 6. september 2015. Foreldrar hans voru hjónin á Brimnesi, Sólveig Eiríksdóttir, f. 1892, d. 1972, og Guðmundur Þorgrímsson, f. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2015 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Guðrún Árnadóttir

Guðrún Árnadóttir fæddist í Arnarnesi, Kelduhverfi, 24. júlí 1922. Hún lést 27. ágúst 2015. Foreldrar Guðrúnar voru Árni Jóhannsson, f. 3.8. 1893, d. 28.4. 1979, og Þórey Jónsdóttir, f. 8.5. 1897, d. 8.9. 1974. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2015 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

Linda María Jónsdóttir

Linda María Jónsdóttir fæddist 25. desember 1971 á sjúkrahúsi Selfoss. Hún lést 4. september 2015. Foreldrar hennar eru Guðrún Birna Garðarsdóttir og Jón Helgason. Linda María var yngst fimm systkina, þau eru Hrafnhildur Björk, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2015 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurbjörg Þorsteinsdóttir

Sigríður Sigurbjörg Þorsteinsdóttir fæddist 24. janúar 1923. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 8. september 2015. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Einarsson, f. 1892, frá Skáney í Reykholtsdal, d. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2015 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Sigurður K. Árnason

Einn af athyglisverðum samferðamönnum okkar, Sigurður K. Árnason, er 90 ára á morgun. Í tilefni þess heldur hann málverkasýningu í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju. Sigurður á óvenju fjölþættan lífsferil. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. september 2015 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Aukning í virðisaukaskattsskyldri veltu

Velta í virðisaukaskattsskyldri starfsemi í maí og júní síðstliðnum var 683 milljarðar króna sem er 11% aukning miðað við sama tímabil í fyrra, samkvæmt mælingum Hagstofunnar. Á síðustu tólf mánuðum er aukningin 9% samanborið við tólf mánuði þar áður. Meira
19. september 2015 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Breyta ekki þinglýstum samningum

Verði dómur Héraðsdóms Suðurlands, þar sem Lambhagabúinu ehf. Meira
19. september 2015 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Eigendur Hagamels skipta hlut sínum í VÍS

Eigendur eignarhaldsfélagsins Hagamels, þeir Árni Hauksson, Hallbjörn Karlsson og Sigurbjörn Þorkelsson, hafa skipt upp 5,37% hlut sínum í VÍS. Þeir hafa flutt hlutinn í tvö aðskilin félög, Vogabakka ehf. Meira
19. september 2015 | Viðskiptafréttir | 450 orð | 3 myndir

Icesave-deilunni lokið

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
19. september 2015 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Vaxtaákvörðun í Bandaríkjunum hefur áhrif

Ákvörðun bandaríska seðlabankans í fyrradag um að halda vaxtastigi óbreyttu hafði áhrif á hlutabréfamarkaði í gær þegar verð á hlutabréfum í Evrópu lækkaði, á meðan verð hlutabréfa á nýmörkuðum fór upp á við. Meira

Daglegt líf

19. september 2015 | Daglegt líf | 1070 orð | 3 myndir

Að kunna að lesa viðinn skiptir máli

Hann smíðar og gerir við strengjahljóðfæri og skiptir líka um hár í bogum. Hann hefur verið heillaður af tréskurði alveg frá því hann var unglingur. Hann skipti fyrir fimmtán árum úr húsasmíði í hljóðfærasmíði og sér ekki eftir því. Meira
19. september 2015 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Endilega farið í leshringinn

Félagið Origami Ísland heldur opna félagsfundi þriðja sunnudag í hverjum mánuði og kennir gestum þá list að brjóta pappír svo úr verði fögur form og fígúrur sem fólk kannast við undir nafninu origami. Meira
19. september 2015 | Daglegt líf | 56 orð | 2 myndir

Grænt, vænt og risavaxið

Hún Barbara Cook hampaði sínum vinningslauk í keppninni um þyngsta laukinn, en hann var rúm sex kíló. Meira
19. september 2015 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Spilavinir mæta með fullt af spilum og spila við alla

Heilmikið spilafjör verður um helgina í höfuðborginni þegar Spilavinir fara á kreik með allskonar spil til að kynna fyrir fólki og spila við fólk. Spilagleðin verður í bókasafni Kringlunnar í dag kl. Meira
19. september 2015 | Daglegt líf | 216 orð | 1 mynd

Sögur af allskonar ömmum á Ísafirði og Skagaströnd í dag

Í ár eru hundrað ár liðin frá því konur fengu kosningarétt til Alþingis og af því tilefni stóð RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands – fyrir hádegisfyrirlestraröð sem helguð var íslenskum ömmum. Meira

Fastir þættir

19. september 2015 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. d4 Be7 6. 0-0 0-0 7. He1 c5...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. d4 Be7 6. 0-0 0-0 7. He1 c5 8. d5 exd5 9. Rh4 Re4 10. cxd5 Bxh4 11. Bxe4 Bf6 12. Rc3 d6 13. Dc2 h6 14. Bf4 De7 15. Bh7+ Kh8 16. Bf5 Rd7 17. Dd2 g5 18. Be3 Re5 19. Dc2 a6 20. a4 Hab8 21. b3 Bc8 22. Bd2 b5 23. Meira
19. september 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

50 ára

Erna Gísladóttir , eigandi Snyrtistofunnar á Garðatorgi, er 50 ára í dag. Maki hennar er Rúnar Hreinsson, f. 6.9. 1965. Börn þeirra: Unnur Ósk og Hreinn. Tengdabörn Ólafur Fannar og Eydís Ýr. Foreldrar Ernu eru Sigrún M. Ragnarsdóttir og Gísli Árnason. Meira
19. september 2015 | Fastir þættir | 560 orð | 3 myndir

Aronjan, Gelfand og Kamsky úr leik á heimsbikarmóti FIDE

Þessa dagana stendur yfir í Bakú í Aserbasjan heimsbikarmót FIDE en sigurvegarinn þar fær keppnisrétt í áskorendamótinu sem síðar ákveður hver verður áskorandi heimsmeistarans Magnúsar Carlsen. Meira
19. september 2015 | Árnað heilla | 240 orð | 1 mynd

Bíður eftir annarri afmælisviku

Jenný Þorsteinsdóttir verður 24 ára í dag en hún ætlar að halda upp á daginn með stæl. „Ég verð í fríi frá vinnunni og ætla að byrja daginn á að fara í árbít. Meira
19. september 2015 | Í dag | 262 orð

Ekki er sama kjóll og kjóll

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Prýða þykir prestinn sá. Pils og bolur konum á. Stertimenni hæfir hann. Hafs á öldum bruna kann. Meira
19. september 2015 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Jóhann Hafstein

Jóhann Hafstein forsætisráðherra fæddist á Akureyri 19.9. 1915. Hann var sonur Júlíusar Havsteen, sýslumanns á Húsavík, og k.h, Þórunnar Jónsdóttur húsfreyju. Júlíus var sonur Jakobs Valdemars Havsteen, kaupmanns á Akureyri, og Thoru E.M. Meira
19. september 2015 | Í dag | 595 orð | 3 myndir

Jón í Jónshúsi hættur

Jón fæddist á Akranesi 19.9. 1945 og ólst þar upp: „Ég hef hvergi átt heima nema á Skaganum og í Kaupmannahöfn, hef tvisvar flutt til Kaupmannahafnar en þetta er nú í fyrsta sinn sem ég flyt til Reykjavíkur. Meira
19. september 2015 | Fastir þættir | 174 orð

Lóðrétt og lárétt. V-NS Norður &spade;ÁK102 &heart;82 ⋄KG943...

Lóðrétt og lárétt. V-NS Norður &spade;ÁK102 &heart;82 ⋄KG943 &klubs;63 Vestur Austur &spade;G974 &spade;863 &heart;4 &heart;1063 ⋄Á10752 ⋄6 &klubs;Á72 &klubs;DG10954 Suður &spade;D5 &heart;ÁKDG975 ⋄D8 &klubs;K8 Suður spilar 6&heart;. Meira
19. september 2015 | Í dag | 63 orð

Málið

So. að ste fna merkir að fara eða stýra í ákveðna átt . Hún getur líka þýtt að miða að e-u . En jafnan verður að stefna að því sem gera skal: stefna að því að hefja framkvæmdir, stefna að því að opna veitingahús o.s.frv. Meira
19. september 2015 | Í dag | 1414 orð | 1 mynd

Messur

Sonur ekkjunnar í Nain. Meira
19. september 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Guðbjartur Jóhann Herjólfsson fæddist 4. september 2014. Hann...

Reykjavík Guðbjartur Jóhann Herjólfsson fæddist 4. september 2014. Hann vó 2.862 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhanna Margrét Eiríksdóttir og Herjólfur Guðbjartsson... Meira
19. september 2015 | Í dag | 13 orð

Sá sem ástundar réttlæti og kærleika, öðlast líf, réttlæti og heiður...

Sá sem ástundar réttlæti og kærleika, öðlast líf, réttlæti og heiður. (Orðskv. Meira
19. september 2015 | Í dag | 417 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Baldur Guðmundsson Friðrik Friðriksson 80 ára Emil L. Guðmundsson Hjörtur Torfason 75 ára Árnný S. Meira
19. september 2015 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Sundlaugar landsins eru algjörar perlur. Víkverji heldur að Íslendingar geri sér oft ekki almennilega grein fyrir því hvað við Íslendingar búum vel að eiga allar þessar flottu laugar í öllum byggðum landsins. Í sumar rakst Víkverji á erlenda ferðamenn. Meira
19. september 2015 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. september 1667 Gullskipið Het Wapen van Amsterdam strandaði á Skeiðarársandi og fórust þar um 140 manns. Skipið var hlaðið dýrum farmi, gulli, silfri, perlum o.fl. Meira en þrjú hundruð árum síðar var mikil leit gerð að skipinu. 19. Meira

Íþróttir

19. september 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

1. deild karla HK – KR 30:21 ÍH – Þróttur 25:27 Stjarnan...

1. deild karla HK – KR 30:21 ÍH – Þróttur 25:27 Stjarnan – Selfoss 33:27 Mílan – Fjölnir 24:22 Frakkland Issy – Nice 24:24 • Karen Knútsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir skoruðu tvö mörk hvor fyrir Nice. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Allt fór þetta eins og ég vonaðist eftir um síðustu helgi þegar Leiknir...

Allt fór þetta eins og ég vonaðist eftir um síðustu helgi þegar Leiknir frá Fáskrúðsfirði og Huginn frá Seyðisfirði tryggðu sér sæti í 1. deild karla í fótboltanum í fyrsta skipti. Þar með verður uppröðun 1. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Bókar aðaltorgið fyrir leik

Sænski knattspyrnukappinn Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Paris SG, er spenntur fyrir því að mæta uppeldisfélagi sínu, Malmö, í Meistaradeild Evrópu í Svíþjóð í knattspyrnu. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Danmörk AGF – SönderjyskE 1:2 • Theódór Elmar Bjarnason lék...

Danmörk AGF – SönderjyskE 1:2 • Theódór Elmar Bjarnason lék allan leikinn með AGF. • Baldur Sigurðsson lék síðustu 10 mínúturnar með SönderjyskE. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 440 orð

Ekki búnir að leigja veislusal

FH Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er ekki búið að leigja neinn veislusal. Þetta verður fáránlega erfiður leikur og Blikar eru pottþétt búnir að setja þetta upp sem úrslitaleik fyrir sig. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 679 orð | 2 myndir

Flytjum afreksfólkið til Lúxemborgar

Afreksmál Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekkert lát er á umræðunni um umhverfið sem íslenskt afreksíþróttafólk býr við. Þessi mál hafa verið ágætlega reifuð á þessum síðum á síðustu árum. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Geir hugsanlega lengi frá keppni

Talsverðar líkur eru á að Geir Guðmundsson leiki ekki með handknattleiksliði Vals næstu vikurnar. Hann tognaði í aftanverðu læri á æfingu á miðvikudagskvöldið og var þar af leiðandi ekki með Valsliðinu gegn Haukum í fyrrakvöld. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 97 orð

Geta náð fyrsta titli

Ellefu leikmenn FH sem tekið hafa virkan þátt í að koma liðinu í þá stöðu að geta orðið Íslandsmeistari á morgun, yrðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn á sínum ferli. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Gísli stóð við stóru orðin

Gísli Kristjánsson varð heimsmeistari í aldursflokki 50-54 ára í 105 kg flokki í ólympískum lyftingum á móti sem haldið var í Rovaniemi í Finnlandi. Gísli setti heimsmet í snörum þegar hann lyfti 142 kg. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 102 orð

Hvað þarf að gerast?

FH er með 45 stig, Breiðablik 37 og KR 36 fyrir leikina í 20. umferðinni á morgun. FH nægir jafntefli til að verða Íslandsmeistari. Þá verður Hafnarfjarðarliðið komið með 46 stig, KR getur þá mest náð 45 stigum og Breiðablik 44. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ásta B. Gunnlaugsdóttir skoraði í fyrsta kvennalandsleik Íslands í knattspyrnu, þegar íslenska liðið beið lægri hlut fyrir Skotlandi í Glasgow, 3:2, en leikurinn fór fram 20. september 1981. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir – Leiknir R S16 Nettóvöllur: Keflavík – ÍA S16 Hásteinsvöllur: ÍBV – Valur S16 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Víkingur R S16 Alvogenvöllur: KR – Stjarnan S16... Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Mikilvæg mörk hjá Örnu Sif

Arna Sif Pálsdóttir skoraði tvö síðustu mörk Nice og tryggði liðinu jafntefli við Issy, 24:24, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Mæta heimsmeisturunum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla tekur þátt í sterku móti í Bærum í Noregi 5. til 8. nóvember. Auk landsliðs Noregs taka heimsmeistarar Frakka þátt og danska landsliðið undir stjórn Guðmundar Þ. Guðmundssonar. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 232 orð | 2 myndir

Náttúrulegt átak

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmethafinn í kúluvarpi, Pétur Guðmundsson, þjálfar kringlukastarann Guðna Val Guðnason hjá ÍR. „Ég sá strax að hann væri gríðarlegt efni í kúluvarpara. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 101 orð

Sjöundi á tólf árum?

Takist FH að landa Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu karla á morgun yrði það sjöundi Íslandsmeistaratitillinn í sögu félagsins. FH varð meistari í fyrsta sinn árið 2004, undir stjórn Ólafs Jóhannessonar, og vann þá raunar titilinn þrjú ár í röð. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Snýst svolítið um heppni og óheppni

Breiðablik Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við ætlum bara að sækja til sigurs í þessum leik. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Stjarnan og HK örugg

Stjarnan, undir stjórn Einars Jónsson, fór vel af stað í 1. deild karla í handknattleik þegar fyrsta umferðin var leikin í gærkvöldi. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni EM karla Leikið í Lille í Frakklandi: Undanúrslit: Serbía...

Úrslitakeppni EM karla Leikið í Lille í Frakklandi: Undanúrslit: Serbía – Litháen 64:67 *Litháen leikur við Spán um Evrópumeistaratitilinn kl. 17 á morgun en Serbía mætir Frakklandi í leik um bronsið klukkan 12. Leikur um 7. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Varnarmaðurinn Mamadou Sakho hefur skrifað undir framlengingu á samningi...

Varnarmaðurinn Mamadou Sakho hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Liverpool. Hann átti tvö ár eftir af samningi sínum en framlengdi hann til ársins 2020. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Voru skrefi á undan

Eftir sjö sigurleiki í röð á Evrópumeistaramótinu í körfuknattleik karla þá urðu Serbar að játa sig sigraða í undanúrslitaleiknum við Litháen í gærkvöldi, 67:64. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Þróttarar eru í algjöru dauðafæri í dag

Óhætt er að segja að Þróttarar í Reykjavík séu í algjöru dauðafæri til að tryggja sér sæti í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag, eftir sex ára dvöl í 1. deildinni. Meira
19. september 2015 | Íþróttir | 746 orð | 2 myndir

Ætlar að verða bestur í heimi

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekkert lát virðist vera á því að efnilegt frjálsíþróttafólk skjóti upp kollinum hérlendis um þessar mundir. Stutt saga Guðna Vals Guðnasonar í kringlukastinu er nánast eins og góð lygasaga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.