Greinar sunnudaginn 20. september 2015

Ritstjórnargreinar

20. september 2015 | Reykjavíkurbréf | 1703 orð | 1 mynd

Ráðhúsið er fallegt en það færi betur á því að borgarstjórn fundaði í einum af leikskólunum

Nýlega kom í ljós að ringulreið ríkir í daglegri fjármálastjórn borgarinnar. Í stað þess að snúa sér að því forgangsverkefni þykjast borgaryfirvöld þurfa að taka yfir utanríkismál landsins og hafa þau til að nesta einn af pólitísum samherjum sínum sem flyst á nýjar slóðir. Meira

Sunnudagsblað

20. september 2015 | Sunnudagsblað | 1579 orð | 1 mynd

Að sigra sjálfa sig

Telma Matthíasdóttir er heilluð af þríþraut og er á leiðinni í heilan járnmann. Hún lætur ekki mótlæti eins og veikindi aftra sér frá að ná sínum markmiðum í lífinu. Hún hefur undirbúið sig í heilt ár og hefur fulla trú á því að klára þetta. Texti og mynd: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Að temja hugann fyrir keppni

Í íþróttakeppni er nauðsynlegt að vera undirbúinn andlega jafnt sem líkamlega. Forðastu að ofhugsa um líkamsformið í vikunni fyrir keppni. Segðu við sjálfan þig að líkaminn sé vel þjálfuð vél og muni standa sig. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 1256 orð | 10 myndir

Afmælið úr húsi

Ekki búa allir svo vel að geta boðið barnaskara heim í barnaafmæli og er þá gott að vita hvaða kostir eru í stöðunni utan heimilisins til afmælishalds. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Akureyri – Keflavíkurflugvöllur

Næsta vor mun ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefja beinar áætlunarferðir milli Akureyrar og Keflavíkurflug-vallar. Í apríl og maí verður ekið þrisvar í viku en daglega yfir sumarið fram í miðjan... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Alda Sigurðardóttir leiðir gesti um sýninguna Gullkistan: 20 ár á...

Alda Sigurðardóttir leiðir gesti um sýninguna Gullkistan: 20 ár á morgun, sunnudag, kl. 15. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Allt bendir til þess að öfgaflokkurinn Gullin dögun verði þriðji stærsti...

Allt bendir til þess að öfgaflokkurinn Gullin dögun verði þriðji stærsti flokkur Grikklands eftir kosningarnar um helgina. Þegar flokkurinn hélt útifund í Aþenu fjórum dögum fyrir kosningarnar mátti heyra hróp á borð við „Burt með útlendinga! Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 27 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Karl Blöndal kbl@mbl.is

Stjórnmál eru næstum jafn spennandi og stríð og alveg jafn hættuleg. Í stríði er aðeins hægt að drepa þig einu sinni, en oft í pólitík. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Atli Ingólfsson frumsýnir óperuna Njáls sögu í Cinnober-leikhúsinu í...

Atli Ingólfsson frumsýnir óperuna Njáls sögu í Cinnober-leikhúsinu í Gautaborg. Um er að ræða þriðju óperuna sem Cinnober frumsýnir eftir Atla á sl. áratug, en leikstjóri allra þriggja sýninga er Svante Aulis Löwenborg. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Ár í listheimum

Ár í listheimum nefnist myndlistarsýning Ránar Jónsdóttur og Unnar Óttarsdóttur sem opnuð verður í Anarkíu, Hamraborg 3, í dag, laugardag, kl. 15. „Sýningin byggist á ferðum um listasenu Íslands. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 2017 orð | 3 myndir

„Allt, sem ég hefi áður sagt um þetta mál er ósatt“

Innbrotsþjófur lét greipar sópa í skrautgripasölubúð Franchs Michelsens úrsmíðameistara haustið 1944. Lögregla komst ekki á slóð þjófsins fyrr en níu mánuðum síðar og beindist grunur þá að ónefndum breskum sjóliða. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 1107 orð | 1 mynd

„Mér fannst gaman að geta lokað hringnum“

Arnar Jónsson leikur í sýningunni Býr Íslendingur hér? sem frumsýnd var í Samkomuhúsinu á Akureyri í gær. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 100 orð

„Okkar lægsta verð“ hjá WOW

Þó ekki sé hægt að kalla hana leitarvél með réttu, þá er rétt að vekja sérstaka athygli á undirsíðu á vef WOW air. Á forsíðunni, www.wowair.is, er svæðið „Okkar lægsta verð“ þar sem smella má á hnappinn „Sjá fleiri tilboð“. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 742 orð | 2 myndir

„Textinn hverfur í hljóðaþoku“

Atli Ingólfsson frumsýnir nýja óperu hjá Cinnober- leikhúsinu í Gautaborg. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 332 orð | 3 myndir

„Þetta er allt saman að bresta á“

„Ég er farin að sjá það hvað varðar tískuna að fólk er farið að gera tilraunir á ný og það er merki um þenslu. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 114 orð | 3 myndir

Beckham-börnin vilja boltann

Victoria Beckham, sem sýndi sumarlínu tískuhúss síns á tískuvikunni í New York fyrr í vikunni, greindi frá því í viðtali við Good Morning America að hún hefði ekkert á móti því ef eitt af fjórum börnum hennar myndi erfa áhuga móður sinnar á tísku. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 635 orð | 7 myndir

Bestu matarbloggin 2015

Eru matreiðslubækur á útleið og matarbloggin að taka yfir eða ýta netsíðurnar undir enn frekari sölu á matreiðslubókum? Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 777 orð | 3 myndir

Bestur allra

Nýr farsími frá Samsung, Galaxy S6 Edge+, skákar flestum ef ekki öllum keppinautunum í útliti, virkni og hraða, glæsilegasti farsími sem völ er á – en hann kostar líka skildinginn. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 542 orð | 2 myndir

Betra að vinna með þróuninni

Margir sjá eftir Hallormsstaðaskóla í Fljótsdal sem var lagður niður í vor. Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar, er einn þeirra en segir þróunina þó ekki alslæma. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 63 orð | 3 myndir

Beyglur vinsælar í Frakklandi

Beyglur njóta sívaxandi vinsælda í Frakklandi en landsmenn líta á þær sem hollari skyndibitakost en pítsu og hamborgara. Stór hluti viðskiptavina er konur. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 563 orð | 3 myndir

Borða líka sushi á djamminu

Matarvögnum fjölgar í borginni en ein nýjasta viðbótin í þessari skemmtilegu flóru er vagn Shirokuma Sushi sem stendur jafnan í Mæðragarðinum við Lækjargötu. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 280 orð | 3 myndir

Börnin fara líka í bíó

Sérstök barnakvikmyndahátíð fer fram í Norræna húsinu helgina 26.-28. september í tengslum við Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Markmiðið er að Norræna húsið iði af lífi alla helgina, en einnig er sundbíó í Kópavogslaug. Á opnunarhátíð kl. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Ég hef ekkert álit á þessu, maður heyrir hann örsjaldan. Mætti alveg...

Ég hef ekkert álit á þessu, maður heyrir hann örsjaldan. Mætti alveg skipta honum... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Fjölskyldubingó

Um næstu helgi, laugardaginn 26. september, mun Borgarbókasafnið í Spönginni standa fyrir bingói fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Þátttaka er ókeypis og vinningar veglegir. Bingóið stendur frá kl.... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 42 orð | 12 myndir

Fólkið á fremsta bekk

Tískuvikan er hafin þar sem tískuhúsin sýna línur sínar fyrir sumarið 2016. Helstu tískuvikurnar eru haldnar í New York, London, París og Milanó en þar mæta að sjálfsögðu stjörnur og tískufrömuðir og skarta sínu fegursta á fremsta bekk. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Framkvæmdagleði

Byggingageirinn er í skjótum uppgangi, sérstaklega síðasta árið, en í nýlegum tölum frá Rannsóknasetri verslunarinnar kemur fram að velta í byggingavöruverslunum í sumarmánuðunum júní, júlí og ágúst var rúmum 10% meiri að raunvirði en á sama tíma í... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 141 orð | 2 myndir

Gestaleikari í Death in Paradise

Heiða Rún Sigurðardóttir, eða Heida Reed eins og hún kallast í Bretlandi, kemur fram sem gestaleikari í fimmtu seríu hinnar geysivinsælu bresku sjónvarpsþáttaraðar Death in Paradise. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 2415 orð | 2 myndir

Glæpur að hvetja konur?

Sex árum eftir að Nazanin Askari var hrakin frá heimalandi sínu, Íran, vegna pólitískra skoðana sinna stendur hún á íslensku leiksviði og rekur sögu sína. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 318 orð | 1 mynd

Góð stemning í liðinu

Hvernig tilfinning er það að ná að skora meira en 150 mörk í efstu deild í knattspyrnu hér á landi? Mjög góð tilfinning, það er alltaf gaman þegar vel gengur og gaman að fara yfir svona tölumúra, þótt ég hafi aldrei stefnt sérstaklega að því. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Hann er svolítið gamaldags. Við getum ekki verið þjóðrembingsplebbar...

Hann er svolítið gamaldags. Við getum ekki verið þjóðrembingsplebbar... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 1258 orð | 2 myndir

Hef ekki gleymt þessum leiðangri

Guðjón Ólafsson frá Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum tók þátt í björgunarleiðangri sem bandaríski herinn stóð fyrir á Eyjafjallajökli í lok september 1944 og birt var mynd úr í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um liðna helgi. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 77 orð | 2 myndir

Hefur selt tvo milljarða eintaka

Samkvæmt heimsmetabók Guinness hefur enginn skáldsagnahöfundur selt fleiri bækur en Agatha Christie, ríflega tvo milljarða eintaka. Eins hefur enginn höfundur verið þýddur á eins mörg tungumál eða 103. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 99 orð | 2 myndir

Hendingskast Sigurjóns Daðasonar

Skáldsagan Hendingskast hefst þar sem sögumaður hittir félaga sína Símon og Anton á kaffihúsi, nýlega orðinn atvinnulaus, og í ljós kemur að Anton hefur unnið tugmilljónir í lottói. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Hlauptu hægar

Það er ekki flókið að reima á sig hlaupaskóna og skokka einn hring, eða hvað? Hvað þarf til að vera góður hlaupari? Í rannsókn í Háskólanum í Ottawa í Kanada komust menn að því að lykillinn að því að ná árangri í hlaupi er að huga að hraðanum. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 177 orð | 1 mynd

Horfir á stúlkur

„Mér hafði verið sagt að á Íslandi væri mikið af fallegum stúlkum, enda var ég fljót að sannfærast um það þegar ég kom. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Hóladómkirkjur til forna

Í viðtali við Morgunblaðið vegna bókaraðarinnar Kirkjur á Íslandi fyrir nokkrum árum lét Þorsteinn Gunnarsson, annar ritstjóra verksins, þau orð falla að Hóladómkirkja væri honum afar kær og í nýju riti, Hóladómkirkjur til forna , sem Hið íslenska... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Hringdu í mömmu

Ef þú þjáist af stressi og streitu er mamma þín kannski ekki fyrsta manneskjan sem þér dettur í hug að hringja í, en kannski ættirðu að gera það. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 680 orð | 10 myndir

Hugmynd er þræðir sem þróast saman

Anna Þóra Lindell lauk nýverið BA-gráðu í fatahönnun við RMIT I háskólann í Melbourne í Ástralíu. Anna vann áhugavert lokaverkefni þar sem hún hannaði fatnað úr endurunnum slöngum úr reiðhjóladekkjum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 962 orð | 7 myndir

Hver flugleitarvél hefur sína kosti og galla

Með smá lagni, smá sveigjanleika og með því að þekkja inn á eiginleika hverrar leitarvélar er hægt að ferðast fyrir minna Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Hver var gríski sveinninn?

Ein af þekktari styttum bæjarins er í Hallargarðinum við Fríkirkjuveg. Hún er eftir hinn fræga dansk-íslenska myndhöggvara Bertel Thorvaldsen og var sett upp á núverandi stað árið 1974, þegar 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar var minnst. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 32 orð | 12 myndir

Hönnun héðan og þaðan

Það er ótal margt áhugavert að gerast í hönnunarheiminum. Hér gefur að líta nokkur spennandi, óvenjuleg og fáguð verkefni sem gleðja bæði augað og víkka jafnvel örlítið sjóndeildarhringinn. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 718 orð | 5 myndir

Innblástur frá götum Reykjavíkur

Edda Guðmundsdóttir lauk nýverið mastersnámi í hönnun í Gautaborg og starfar nú hjá Borgarbókasafni/Menningarhúsum Reykjavíkur sem hönnuður og verkefnastjóri en samhliða því vinnur hún að nýrri hugmynd fyrir fatahönnuði sem hafa áhuga á að taka þátt í... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 368 orð | 3 myndir

Í fótspor Agöthu

125 ár voru í vikunni liðin frá fæðingu bresku krimmadrottningarinnar Agöthu Christie. Af því tilefni hafa aðdáendur verið hvattir til að skoða staði sem tengjast henni órofa böndum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Í frumskógi matarbloggsins hefur tímaritið Saveur tekið saman og...

Í frumskógi matarbloggsins hefur tímaritið Saveur tekið saman og verðlaunað bestu síður hvers árs. Verðlaunaflokkarnir eru margir og síðurnar ólíkar og skemmtilegar. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Ísrael aðstoðar Kaliforníu

Kaliforníuríki hefur snúið sér til Ísraels í baráttu sinni við þurrka. Ísrael er 60% eyðimörk og er reynsla landsins og tækni talin geta tryggt öllum íbúum Kaliforníu hreint... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Jóga og dans á fimmtudögum

YogaMoves eru opnir jóga-, dans- og hugleiðslutímar með skífuþeyti á Dansverkstæðinu Skúlagötu 30 á fimmtudagskvöldum. YogaMoves er nýstárleg aðferð við að blanda saman jóga, dansi og hugleiðslu með kraftmiklum stöðum og dansbrjálæði í bland. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 246 orð | 4 myndir

Kaffi, nýbakað og djass um helgar

Fjölskyldumeðlimir eru: Erla Tryggvadóttir, viðskiptastjóri á Brandenburg auglýsingastofu, Finnur Sigurðsson, vörustjóri hjá Lýsi, og Tryggvi Hrafn Finnsson, eins árs. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 252 orð | 1 mynd

Kaupa alla borðstofustólana í einu

„Okkur upplifun er sú að fólk er að kaupa dýrari vörur sem eru þá líka vandaðri,“ segir Guðni Jónsson, framkvæmdastjóri húsgagnasviðs Pennans. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 212 orð | 1 mynd

Kirkjur í Múlaprófastsdæmi

Fyrsta bindið í bókaröðinni Kirkjur Íslands kom út 2001, en í röðinni er gerð „menningarsöguleg úttekt á öllum friðuðum kirkjum landsins, gripum þeirra og minningarmörkum“, eins og því er lýst á vefsetri Minjastofnunar sem stendur að... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110, Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 20. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Krökkum kenndur dans

Heimilislegir Sunnudagar eru fastur dagskrárliður alla sunnudaga á Kex Hostel í vetur og fer dagskrárliðurinn alla jafna fram í Gym & Tonic en með stökum undantekningum. Í dag, sunnudaginn 20. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Landið og miðin Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Mér finnst yndislegt að fara út á kvöldin og hlusta á þögnina þegar allt er hljóðnað og fuglinn hættur að syngja. Gunnar Rögnvaldsson á Dalvík sem varð 100 ára í... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 28 orð

Leiðrétt

Í viðtali við Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, sem birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um síðustu helgi, var rangt farið með nafn föður Heimis. Hann hét Hallgrímur... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 122 orð

Maki-rúlla með sojagljáðum sveppum

Arnþór gefur hér eina uppskrift að bragðgóðum rétti frá Shirokuma Sushi. 1 box af sveppum 1 msk. olía 2 msk. mirin (japanskt hrísgrjónavín sem fæst í matvöruverslunum) 1 msk. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 195 orð | 1 mynd

Má bjóða þér góðæri?

Einkaneysla vex hratt og á ýmsum hagtölum má greina þenslumerki. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Með bros á vör

Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir söngkona efnir til tónleika í Fella- og Hólakirkju í dag, laugardag, kl. 16. Með henni syngja Davíð Ólafsson, Kristín R. Sigurðardóttir, Helga Magnúsdóttir og sönghópurinn Boudoir. Meðleikarar eru Julian M. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Mér finnst hann kúl...

Mér finnst hann... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Mér finnst hann stórkostlega fallegur. Það er erfitt að syngja fyrir...

Mér finnst hann stórkostlega fallegur. Það er erfitt að syngja fyrir marga og það mætti lækka hann um hálfan til einn tón. Ég myndi ekki vilja skipta honum... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 599 orð | 1 mynd

Mjótt á munum í Grikklandi

Undir forustu nýs leiðtoga hefur hægri flokkurinn Nýtt lýðræði sótt á vinstri flokkinn Syriza og var ógerningur að segja til um hvor flokkurinn færi með sigur af hólmi í þingkosningunum í Grikklandi um helgina. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 493 orð | 4 myndir

Mömmulíkaminn leggur línurnar

Smáhesturinn fór að velta því fyrir sér hvort hann þyrfti að fara að klæðast tvöföldum aðhaldssokkabuxum innanundir kjólnum, eða mögulega borða örlítið minna, eftir að hann fékk þá spurningu hvort hann gengi með folald. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 2165 orð | 2 myndir

Náttúruskáld sem yrkja um steypu

Strákarnir í Úlfi Úlfi hafa aldrei logið í lagi eða sagt eitthvað aðeins til að upphefja sjálfa sig. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Nesti og nýir skór

Á degi læsis, 8. september sl., kom út bókin Nesti og nýir skór - Úrval úr íslenskum barnabókmenntum sem unnin var að frumkvæði IBBY á Íslandi í samstarfi við Forlagið. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Nokkur ráð fyrir þríþrautarkeppnina

Að mörgu er að huga fyrir keppnina. Hjólið þarf að vera klárt, dekkin pumpuð og ekki gleyma að taka með aukaslöngu ef dekk skyldi springa. Ekki gleyma sundgleraugum og sleipiefni til að komast í og úr blautbúningi. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Ókeypis afmæliskort á netinu

Vefsíðan bluemountain.com býður upp á ókeypis afmæliskort af öllum gerðum sem hægt er laga til eftir sínum þörfum, bæta við texta á kortið og prenta út heima. Fleiri slíkar síður má finna á netinu, svo sem... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 32 orð | 3 myndir

Pryopet-nýjungar

Hönnuðurinn Þórunn Árnadóttir tilkynnti nýverið að tveir nýir meðlimir myndu bætast í vinsæla pryopet-kertasafnið: Annars vegar svört hrekkjavökukisa sem er væntanleg seinna í mánuðinum og hins vegar hreindýrið Dýri, væntanlegt í... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 71 orð | 3 myndir

Ráð til að forðast flensu

Nú þegar haustið er gengið í garð fara kvefpestir og flensur á stjá. Inflúensan nær hámarki frá janúar og fram í mars og er gott ráð að láta bólusetja sig. Eldra fólki og veiku er sérstaklega ráðlagt að fá sér flensusprautu. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Shirokuma Sushi er nýjasta viðbótin við matarvagnaflotann í...

Shirokuma Sushi er nýjasta viðbótin við matarvagnaflotann í Reykjavíkurborg. Eigendur þessa fyrsta sushi-matarvagns hér á landi eru hæstánægðir með viðtökurnar. Íslendingar virðast kunna vel að meta japanska matargerð. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 259 orð | 2 myndir

Sigtryggur Baldursson

Ég átti alltaf uppáhaldsbók sem heitir Meistarinn og Margaríta eftir Mikhail Bulgakov, rússneskan snilling sem var hálfvegis ritskoðaður í hel af Stalín og hans krónum. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Síðustu forvöð eru að sjá sýninguna Samspil – Sigurjón Ólafsson &...

Síðustu forvöð eru að sjá sýninguna Samspil – Sigurjón Ólafsson & Finn Juhl í listasafni Sigurjóns á Laugarnesi um helgina. Birgitta Spur , sem er sýningarstjóri ásamt Æsu Sigurjónsdóttur, mun leiða gesti um sýninguna á morgun, sunnudag, kl. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 214 orð | 1 mynd

Símar og spjaldtölvur fá að fjúka fyrr

Verslun Góða hirðisins tók við 2.281 tonni af húsgögnum, raftækjum og öðrum munum til heimilisins úr nytjagámum frá Sorpu á síðasta ári en Íslendingar drógu saman seglin í því að losa sig við slíka muni eftir hrunið. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 370 orð | 1 mynd

Sjálfsnuddandi meðferð

Foam flex, eða bandvefsrúllun, nýtur vaxandi vinsælda hérlendis og er kennt víða. Notaðir eru boltar og rúllur til að losa um hnúta í bandvef, styrkja vöðva og auka liðleika. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Skurðmeistari

Myndhöggvarans Wilhelms Beckmann (1909-1965) hefur verið minnst á ýmsan hátt á undanförnum misserum. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 530 orð | 2 myndir

Slegist um Saga Class-sætin

„Fyrir utan að við finnum fyrir aukningu í sölu á utanlandsferðum þá höfum við orðið vör við það að fólk velur dýrari gistingu heldur en var fyrstu árin eftir hrun og þar spilar auðvitað inn í að gengi krónunnar er hagstæðara,“ segir Tómas... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 28 orð | 12 myndir

Smekklegir smáhlutir

Smáhlutir eru ýmist nauðsynlegir fyrir eldamennskuna eða skemmtilegir fyrir augað. Innanstokksmunir eru sérlega fallegir þetta haustið og mikið af flottum nýjungum í verslunum hérlendis. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 39 orð

Sumarið er alla jafna helgað þýðingum, oft á reyfurum og öðru léttmeti...

Sumarið er alla jafna helgað þýðingum, oft á reyfurum og öðru léttmeti en líka á heimsbókmenntum. Á haustin kemur aftur á móti út obbinn af íslenskum skáldskap ársins, ljóðabækur og skáldsögur, og svo tínast út æviminningar, lífsreynslusögur og fræðirit. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 25 orð | 4 myndir

Sumarmyndir verðlaunaðar

Verðlaun voru veitt í ljósmyndakeppni mbl.is og Canon á dögunum, en dómnefnd fagmanna valdi þrjár bestu myndirnar í keppninni úr þeim þúsundum mynda sem bárust. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Tilfinningarök Þórdísar

Tilfinningarök heitir ný ljóðabók Þórdísar Gísladóttur sem Bjartur gefur út. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 73 orð | 2 myndir

Unglingavandamál og lok góðæris

RÚV kl. 21.15. Íslenska kvikmyndin Órói eftir Baldvin Z verður sýnd í kvöld. Í myndinni er fjallað um viðburðaríka daga í lífi vinahóps á aldri þar sem flest er ruglingslegt og sumt algjörlega óskiljanlegt. Stöð 2 kl. 19. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Viðamikil yfirlitssýning með verkum frá öllum ferli hinnar merku...

Viðamikil yfirlitssýning með verkum frá öllum ferli hinnar merku myndlistarkonu Nínu Tryggvadóttur (1913-1968) hefur verið opnuð í Listasafni Íslands. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Viljum dýrari bíla og reiðhjól

Nýskráðum fólksbílum fjölgaði um 42% frá sama tíma í fyrra að mati Samgöngustofu. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Vopnafjarðarhöfn dýpkuð

Hafist verður handa við að dýpka Vopnafjarðarhöfn um næstu mánaðamót. Það er fyrirtækið Hagtak sem sér um verkið og var samningur þar að lútandi undirritaður á dögunum. Verkið tekur fjóra... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Það er áhugavert og skemmtilegt að kynna sér nýja og spennandi hönnun ...

Það er áhugavert og skemmtilegt að kynna sér nýja og spennandi hönnun . Í umfjöllun er litið yfir nokkur áhugaverð verkefni hvaðanæva úr heiminum sem eru væntanleg á markað með vetrinum. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 143 orð | 1 mynd

Þakkaði útvarpsstöðvum í Philadelphiu

Tónlist hljómsveitarinnar Of Monsters and Men hefur slegið í gegn um heim allan en í viðtali við eina stærstu útvarpsstöð Philadelphiu segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir að það sé alltaf einstök tilfinning að heyra aðdáendur sem skilji hvorki né tali... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 20 orð | 2 myndir

Þjóðmál Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Annars fengum við ekkert að vita, það hvíldi alltaf svo mikil leynd yfir öllu hjá hernum. Guðjón Ólafsson frá... Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 478 orð | 1 mynd

Þyngra en tárum taki

Segir ekki skynsemin að gott sé fyrir íslenskt samfélag að efla íslenskt atvinnulíf? Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 76 orð | 2 myndir

Ævintýri Láru

Birgitta Haukdal sendi á dögunum frá sér sínar fyrstu bækur sem segja báðar frá ævintýrum hinnar lífsglöðu Láru. Vaka-Helgafell gefur bækurnar út, en þær heita Lára lærir að hjóla og Lára fer í flugvél . Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Öll börn eru listamenn. Vandamálið er hvernig skal varðveita...

Öll börn eru listamenn. Vandamálið er hvernig skal varðveita listamanninn í þeim þegar þau eldast. Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 823 orð | 1 mynd

Örsögur eru ástríða mín

Argentínski rithöfundurinn Ana María Shua kom á Bókmenntahátíð til að segja okkur frá örsögum sem eru snar þáttur í höfundarverki hennar. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
20. september 2015 | Sunnudagsblað | 259 orð | 4 myndir

Össur Skarphéðinsson deildi þessum hugrenningum sínum með vinum sínum á...

Össur Skarphéðinsson deildi þessum hugrenningum sínum með vinum sínum á Facebook í gærdag: „Hvað sem mönnum finnst um samþykkt borgarstjórnar um að sniðganga vörur frá Ísrael er út í hött að nefna það til marks um andúð á gyðingum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.