Sumarið er alla jafna helgað þýðingum, oft á reyfurum og öðru léttmeti en líka á heimsbókmenntum. Á haustin kemur aftur á móti út obbinn af íslenskum skáldskap ársins, ljóðabækur og skáldsögur, og svo tínast út æviminningar, lífsreynslusögur og fræðirit.
Meira