Höfuðstöðvar líftæknifyrirtækisins Alvotech, systurfélags Alvogen, eru langt komnar og er stefnt að formlegri opnun hússins í mars. Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri hjá Alvogen, segir Alvotech og Alvogen munu fullnýta nýja húsið.
Meira
Saksóknari fór fram á að ákærðu í svonefndu Ímon-máli yrði gerð refsing og vísaði í því efni til dóms í Exeter-málinu. Var þar dæmt í 4 og 4,5 ára fangelsi.
Meira
Þriðjudaginn 22. september kl. 11:30 verður opinn fundur í fundarsal Þjóðarbókhlöðunnar á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samstarfi við sendiráð Noregs á Íslandi. Fundarefni er: Sameiginlegt átak: Áskoranir í varnarmálum í Norður-Evrópu.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Störfum við kjúklingaframleiðslu og svínarækt á Íslandi mun að óbreyttu fækka ef nýr samningur íslenskra stjórnvalda við Evrópusambandið um viðskipti með landbúnaðarafurðir tekur gildi.
Meira
Beinn tekjumissir þjóðarbúsins vegna innflutningsbanns Rússa, lokunar Nígeríumarkaðar og minni hagvaxtar í heiminum er áætlaður 16-21 milljarður kr.
Meira
Alls söfnuðust 86 milljónir danskra króna, 1.660 milljónir íslenskra, í fjársöfnun fyrir sýrlenska flóttamenn á tveimur stærstu sjónvarpsstöðvum Danmerkur, DR og TV2, í fyrrakvöld.
Meira
Hjúkrunarfræðingurinn Ello Ed Mundsel Bello, 29 ára, var í gær dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi í Singapúr fyrir ummæli sem hann ritaði á Facebook og fyrir að hafa logið að lögreglu.
Meira
Vegna stóriðjuframkvæmda á Bakka og aukinnar ferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum hefur Flugfélagið Ernir orðið að fjölga ferðum til Húsavíkur. Núna eru farnar 14 ferðir á viku frá Reykjavík en þær verða 20 í vetur.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Arnar Sigurmundsson tók nýlega aftur við formennsku í Taflfélagi Vestmannaeyja eftir 50 ára hlé frá formennsku í félaginu.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verði fyrirhugaðar breytingar á tollum á landbúnaðarafurðir samþykktar gæti vægi innflutts kjöts af innanlandsneyslu að óbreyttu hlaupið á tugum prósenta innan fárra ára.
Meira
„Við felldum tillögu þeirra með þeim rökum að það væri ekki verkefni sveitarfélagsins að hlutast til um utanríkismál,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, um stöðuna sem upp er komin í Reykjavík vegna...
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Líftæknifyrirtækið Alvotech ætlar að ráða tugi starfsmanna til viðbótar vegna hátækniseturs sem verður opnað í Vatnsmýri í Reykjavík næsta vor.
Meira
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gærmorgun harðorða bókun vegna lokana Landsbankans á afgreiðslustöðvum á Suðureyri, Þingeyri og í Bolungarvík: „Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Landsbankans að loka...
Meira
Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í síðustu viku komst Ísland í hóp þeirra 12 Evrópuríkja sem nú eiga fulltrúa í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO.
Meira
En þetta er garðurinn okkar! Kisurnar ráku upp stór augu þegar þær sáu grunsamlegar mannaferðir í garðinum sínum. Ljósmyndari og blaðamaður voru þar að snuðra eftir efni í blaðið...
Meira
Landspítalinn þarf lítið að gera til þess að geislafræðingar sem hætt hafa störfum endurskoði hug sinn, að sögn Kristínar Sigurðardóttur, formanns Félags geislafræðinga. Uppsagnir 17 geislafræðinga tóku gildi 1. september sl.
Meira
Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Miklar byggingaframkvæmdir eru fyrirhugaðar á landi SÁÁ í Vík á Kjalarnesi og er kostnaður áætlaður um 800 milljónir króna. Ætlunin er að bæta þjónustu við alla hópa áfengis- og vímuefnasjúklinga.
Meira
Mikill minnihluti þeirra sem komið hafa til ríkja Evrópusambandsins á undanförnum misserum og óskað þar eftir hæli eru að flýja stríðsátökin í Sýrlandi, samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat, hagstofu sambandsins.
Meira
Íbúðarhús á horni Frakkastígs og Hverfisgötu hefur verið rifið til að rýma fyrir nýbyggingum á svonefndum Frakkastígsreit í miðborg Reykjavíkur. Á jarðhæð hússins, sem nú er horfið, var verslunarrými.
Meira
Forsætisráðherra mun hafa heimild til eignarnáms á löndum, mannvirkjum og réttindum til að framkvæma friðlýsingu ef ný frumvarpsdrög til breytinga á lögum um menningarminjar verða samþykkt.
Meira
Á aukafundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag kl. 17 verða teknar fyrir tvær samhljóða tillögur minnihluta og meirihluta borgarstjórnar um að draga til baka samþykkt borgarstjórnar frá 15.
Meira
„Það var ekki gott hljóð í berjavinum fyrr í sumar því þá var svo kalt. Menn héldu að það yrði ekkert að finna, en það hefur ræst úr sprettunni,“ segir Þorvaldur Pálmason, berjavinur og einn af forsprökkum vefsíðunnar berjavinir.com.
Meira
Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Miklar byggingarframkvæmdir eru fyrirhugaðar á landi SÁÁ í Vík á Kjalarnesi en lausleg kostnaðaráætlun er um 800 milljónir króna.
Meira
Þúsundir flóttamanna fóru yfir landamæri Austurríkis um liðna helgi og þarlend yfirvöld búast við því að þúsundir til viðbótar muni koma þangað á næstu dögum.
Meira
Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Því meiri orðaforða sem íslensk börn hafa í 4. bekk grunnskóla því hraðar auka þau lesskilning sinn út miðstigið.
Meira
Regnboginn lét sitt ekki eftir liggja í gær þegar hann braust fram undan úrhellinu sem gekk yfir Reykjanesið. Í úðanum festi ljósmyndari regnbogana tvo á filmu fyrir ofan Reykjanesvitann en þeir eru sjaldan samferða.
Meira
The Man From U.N.C.L.E. Bandaríski leyniþjónustumaðurinn Napoleon Solo og KGB-maðurinn Ilya Kuryakin vinna saman að því að finna dularfull glæpasamtök. Metacritic 55/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.
Meira
Við guðsþjónustu síðastliðinn sunnudag í Ólafsvíkurkirkju afhentu aðstandendur hjónanna Markúsar Einarssonar, framkvæmdastjóra Hraðfrystihúss Ólafsvíkur, og Soffíu E. Sigurðardóttur veggskjöld með upplýsingum um skírnarfont kirkjunnar.
Meira
Eftir Mike Bartlett. Íslensk þýðing: Kristín Eiríksdóttir. Leikstjórn: Kristín Eysteinsdóttir. Leikmynd og búningar: Gretar Reynisson. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Tónlist: Hallur Ingólfsson. Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen.
Meira
Ýtti óvart á Stöð 3 á sjónvarpsfjarstýringunni á dögunum og komst þá að raun um, mér til mikillar undrunar, að dagskráin var opin. Væntanlega handvömm. Alla vega.
Meira
Það kemur eflaust fáum á óvart að kvikmynd leikstjórans Baltasars Kormáks, Everest , hafi verið sú mest sótta um helgina. Almennar sýningar á henni hófust á föstudaginn var og hafa nú um 14.300 manns séð myndina frá upphafi sýninga.
Meira
Stórmynd Baltasars Kormáks, Everest , var tekin til sýningar víða um lönd um helgina og naut alls staðar mikilla vinsælda. Samkvæmt vefnum Boxoffice.
Meira
Bandarísku Emmy-sjónvarpsverðlaunin voru afhent í Los Angeles í fyrrakvöld og hreppti þáttaröðin Game of Thrones flest verðlaun, 12 alls. Engin þáttaröð hefur hlotið jafnmörg verðlaun á sömu hátíð í sögu Emmy-verðlaunanna.
Meira
Kvartett gítarleikarans Andrésar Þórs Gunnlaugssonar leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Auk Andrésar skipa kvartettinn þeir Agnar Már Magnússon á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur.
Meira
Hljómsveitinni Of Monsters and Men mun bregða fyrir í sjöttu syrpu hinna gríðarvinsælu sjónvarpsþátta Game of Thrones . Verður það önnur íslenska hljómsveitin sem kemur fram í þáttunum því Sigur Rós lék í fjórðu þáttaröðinni.
Meira
Room , kvikmynd írska leikstjórans Lennys Abrahamsons, hlaut áhorfendaverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Toronto sem lauk um helgina. Myndin fjallar um konu sem er haldið nauðugri í herbergi árum saman og elur kvalara sínum dreng.
Meira
Tinni og félagar hans, sem flestir þekkja úr teiknimyndabókum Hergés, hafa öðlast framhaldslíf á leiksviðinu í Belgíu eftir því sem BBC greinir frá.
Meira
Tónleikum rokksveitarinnar U2 sem fara áttu fram í Stokkhólmi í fyrradag var aflýst af öryggisástæðum. Hljómsveitin átti að leika í Globe Arena en skömmu áður en tónleikarnir áttu að hefjast var tilkynnt að rýma þyrfti húsið.
Meira
Bridsfélag Hafnarfjarðar Vetrarspilamennska félagsins byrjaði mánudaginn 14. september. Spilaður var Monrad Barómeter og efstu pör voru þessi (% skor): Sigrún Þorvarðard. – Oddur Hanness.61,5 Jón Gíslason – Pétur Guðmundsson 54,2 Harpa F.
Meira
Anna Guðrún Árnadóttir fæddist í Reykjavík 6. desember 1961. Hún lést á heimili sínu þann 13. september 2015. Móðir hennar er Guðrún Halla Friðjónsdóttir, f. 20.10. 1943, faðir Árni Kristján Sigurvinsson, f. 8.4. 1942.
MeiraKaupa minningabók
Inga Guðrún Gunnlaugsdóttir fæddist á Lambavatni á Rauðasandi 7. nóvember 1930. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 14. september 2015. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðrún Sveinsdóttir frá Breiðavík, f. 28. október 1901, d. 1.
MeiraKaupa minningabók
Unnur Erla, eða Didda eins og hún var alltaf kölluð, fæddist 9. janúar 1938. Hún andaðist eftir erfið veikindi á sjúkrahúsi í Flórída í maí 2013. Hún var dóttir hjónanna Atla Eiríkssonar byggingameistara, f. 31.10. 1907, d. 15.6.
MeiraKaupa minningabók
Hagnaður Íslandshótela var 551 milljón króna á síðasta ári í samanburði við 380 milljónir króna árið áður. Þetta kemur fram í samstæðuuppgjöri félagsins.
Meira
Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Við vitum að þegar stelpur koma inn í tækniteymin koma fram ný sjónarhorn. Því er mikilvægt að við fjölgum þeim í upplýsingatæknigeiranum,“ segir Ragnheiður H.
Meira
Heildarútgjöld til rannsókna- og þróunarstarfs jukust um 7% milli áranna 2013 og 2014, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þannig námu þau rúmum 37,6 milljörðum síðarnefnda árið en það jafngildir 1,89% af vergri landsframleiðslu.
Meira
Elma Rún hefur óbilandi áhuga á dýrum og sérstaklega fuglum. Hún hefur hellt sér út í fuglaljósmyndun og leggur ýmislegt á sig til að ná góðri mynd.
Meira
Ólöf Sverrisdóttir leikkona og Ólafur Guðmundsson leikari hafa um árabil boðið upp á leiklistarnámskeið fyrir unglinga og fullorðna í Leiklistarskólanum Opnum dyrum.
Meira
Langar þig til að talsetja og sýna hvað í þér býr? Stúdíó Sýrland stendur fyrir námskeiðum í talsetningu fyrir börn og unglinga, sem hefjast fimmtudaginn 1. október. Námskeið fyrir fullorðna hefjast 17. október. Námskeiðin eru öll með svipuðu sniði.
Meira
Lengi vel voru það aðallega karlar sem sáu um að flokka og skrá handrit og sömuleiðis hafa karlmenn verið í miklum meirihluta gesta á handritasafni Landsbókasafns.
Meira
Á Gaddstaðaflötum við Hellu reka Ingi Hlynur Jónsson og Sigurborg Rútsdóttir hestaleigu með 18 hestum til útleigu. Vinsælustu ferðirnar taka um eina og hálfa klukkustund, en í ár hafa um 880 ferðalangar sótt þau heim.
Meira
Á föstudaginn heilsaði Páll Imsland leirliði í sláturtíðinni með blóðmörskveðjum – og vonandi fullt af kjetsúpu: Það var griðka ein gálaus á Hóli sem gekk um á aleinum kjóli og vindurinn hvein og vindurinn hrein og hann vingsaði hátt þessum kjóli.
Meira
Erla fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 22.9. 1955. Hún átti heima í Reykjavík fyrstu árin og hjá afa sínum og ömmu á Vífilsstöðum þar sem afi hennar var læknir.
Meira
Mitt á milli Hellu og Hvolsvallar má finna Strandarvöll Golfklúbbs Hellu Rangárvöllum (GHR) sem stofnaður var 1952. Félagar eru um 100 og segir formaður klúbbsins, Óskar Pálsson, sumarið hafa gengið með ágætum.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þeir eru ekki margir sem hefur dottið í hug að leggja sér fýl til munns, en það var þó gert í Gamla fjósinu á Steinum undir Eyjafjöllum. Þar var nýlega haldin fýlaveisla þar sem gestum gafst færi á að bragða á sjófuglinum.
Meira
30 ára Ingvar ólst upp á Akranesi, er þar búsettur og er nú bílstjóri á steypubíl hjá BM Vallá frá því í ársbyrjun. Dóttir: Hera Guðrún Ingvarsdóttir, f. 2013. Foreldrar: Kolbrún Ingvarsdóttir, f.
Meira
Sögnin að kelfa (kelfdi – kelft) er orðin sjaldséð. Hún þýðir að gera kú kálffulla – eða að bera kálfi , ala kálf. En jöklar kelfa líka – „mynda kálfa, þ.e.
Meira
Óla Kallý Magnúsdóttir er fædd árið 1982 og lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 2005 og MS-prófi í næringarfræði frá sama skóla árið 2008.
Meira
30 ára Rakel ólst upp í Reykjavík og í Bolungarvík, er búsett í Reykjavík, lauk prófi í læknisfræði frá HÍ og er læknir við LSH. Maki: Björn Margeirsson, f. 1979, verkfræðingur. Börn: Arna, f. 2010; Helgi, f. 2013, og Ragnar, f. 2015.
Meira
30 ára Steinar ólst upp í Ytri-Njarðavík, býr þar, lauk BS-prófi í rafmagnstæknifræði frá HR og starfar hjá Héðni. Maki: Ásgerður Bjarklind Bjarkadóttir, f. 1977, kennari. Börn: Helga Margrét, f. 2013, og Bjarki Rafn, f. 2014.
Meira
85 ára Anna Dagbjört Þorleifsdóttir Sigurður Steindórsson 80 ára Guðjón Sigtryggsson Guðrún Alfreðsdóttir Guðrún Steinsdóttir Högni Friðrik Bæringsson Jóhannes Karl Engilbertsson Jórunn Þorgerður Bergsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Vagna Sólveig...
Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Í gömlum bragga á Hvolsvelli er sveitabúðin Una til húsa. Eru það systurnar Valborg og Hildur Jónsdætur sem standa að baki versluninni, sem var opnuð hinn 27.
Meira
Víkverji sá kvikmyndina Love & Mercy um helgina en hún fjallar um líf bandaríska tónlistarmannsins Brians Wilsons, sem iðulega er kenndur við hljómsveitina sem hann stofnaði, The Beach Boys.
Meira
Á Hvolsvelli má finna ferðaþjónustufyrirtækið Southcoast Adventure sem sérhæfir sig í fjölbreyttum og spennandi jeppa- og vélsleðaferðum inn í Þórsmörk og upp á Eyjafjallajökul.
Meira
22. september 1992 Ólympíuleikum þroskaheftra, þeim fyrstu, lauk í Madríd. Íslenskt sundfólk hlaut 21 verðlaun (10 gull, 6 silfur og 5 brons). Sigrún Huld Hrafnsdóttir hlaut flest verðlaun einstaklinga á leikunum. 22.
Meira
20. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það var rosalega gaman eftir leik og menn mjög ánægðir með að markmiðið skuli hafa náðst – að Evrópusætið sé í höfn.
Meira
Danmörk Aalborg – Ribe-Esbjerg 27:19 • Aron Rafn Eðvarðsson ver mark Aalborg en Ólafur Gústafsson lék ekki með vegna meiðsla. Midtjylland – KIF Kolding 25:24 • Vignir Svavarsson skoraði 4 mörk fyrir Midtjylland.
Meira
SÁ BESTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Óðinn Þór Ríkharðsson gekk til liðs við Fram í sumar frá HK eftir að síðarnefnda liðið féll niður um deild að loknu síðasta handknattleikstímabili. Óðinn Þór verður 18 ára gamall 23. október nk.
Meira
• Auður Skúladóttir var fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem gerði 0:0-jafntefli við Ítalíu á Laugardalsvellinum í undankeppni Evrópumótsins 22. september 1999.
Meira
Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára í körfuboltanum, KR-ingar, náðu í góðan liðsstyrk í gær þegar landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson gekk í raðir félagsins.
Meira
Margrét Lára Viðarsdóttir leikur í dag sinn 100. A-landsleik í knattspyrnu þegar Ísland tekur á móti Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM á Laugardalsvellinum.
Meira
Íslendingaliðið Örebro sigraði Elfsborg, 4:2, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Hjörtur Logi Valgarðsson og Eiður Aron Sigurbjörnsson voru á sínum stað í vörninni og léku allan leikinn í sigrinum mikilvæga.
Meira
Sú besta Ívar Benediktsson iben@mbl.is Sunna María Einarsdóttir fór á kostum og skoraði m.a. 11 mörk þegar Íslands- og bikarmeistarar Gróttu unnu Stjörnuna í aðalleik 2.
Meira
R únar Kristinsson , fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu og núverandi þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström, er orðaður við þjálfarastarfið hjá sínu gamla félagi, Lokeren í Belgíu, og eigandi þess kveðst ekki draga dul á að...
Meira
EM 2017 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hvenær fóru almenningur og áhugamenn um fótbolta að taka eftir því að við ættum kvennalandslið í greininni? Ég er helst á því að dagurinn sem þetta lið sló í gegn hafi verið 16.
Meira
Vignir Svavarsson og félagar hans í Midtjylland sigruðu KIF Kolding, 25:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöldi. Kolding er ríkjandi meistari og því var sigurinn sætur fyrir íslenska landsliðsmanninn.
Meira
Hundrað Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég man vel eftir fyrsta leiknum, á móti Ungverjum, þar sem ég skoraði með fyrstu snertingunni. Það er ekkert hægt að gleyma því.
Meira
Í síðustu viku fjallaði Bílablað Morgunblaðsins um glæsikerrurnar í safni Kanye West. Hann er þó fjarri því sá eini í rappheiminum sem hefur yndi af að sanka að sér dýrum drossíum.
Meira
Hyundai Tucson er kominn aftur fram á sjónarsviðið eftir nokkra bið en hann leysir af hólmi ix35-jepplinginn. Sá bíll var vinsæll meðal Hyundai-bíla enda var um 20% sölu þeirra ix35, sem aldrei náði viðlíka vinsældum hérna heima.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.