Greinar þriðjudaginn 29. september 2015

Fréttir

29. september 2015 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

15 hrunmál eru enn í rannsókn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hinn 1. janúar nk. tekur embætti héraðssaksóknara til starfa, en þar munu starfa um 50 manns. Um leið verður embætti sérstaks saksóknara lagt niður. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

18% hafa grátið af hamingju

Íslenskar konur virðast gráta meira en karlar ef marka má könnun MMR á gráttíðni Íslendinga. Af svarendum sögðust 72,3% svarenda hafa grátíð á síðustu 12 mánuðum en 27,7% ekki. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Bensínlítrinn undir 200 krónur

Bensínverð er komið undir 200 krónur í fyrsta skipti síðan í nóvember árið 2010 að sögn Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra FÍB. Hann segir að margt komi til, m.a. minni eftirspurn í Kína og ný tækni sem gefur tök á því að nýta borholur betur. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Breytt skráning atvika

Atvikum tengdum meðferð sýna hjá Landspítalanum fjölgar úr átján atvikum í hundrað á milli ára samkvæmt nýrri skýrslu spítalans um starfsemisupplýsingar sem kom út fyrir ágústmánuð. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Dýraathvarf verði reist á Íslandi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Aðstæður fangaðra og ómerktra dýra eru óviðunandi á Íslandi. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Veggspjald Það er vissara að þrýsta vel á andlit leikaranna þegar auglýsingin er hengd upp. Leikritið Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur verður frumsýnt í Tjarnarbíói 4.... Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Fimm verka Hallsteins Sigurðssonar verði færð úr Álfsnesi í Seljahverfi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Til stendur að færa verk myndhöggvarans Hallsteins Sigurðssonar frá Álfsnesi í Seljahverfi. Hallsteinn sendi skipulagsfulltrúa erindi 31. maí síðastliðinn þar sem bónin var borin upp. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Fleiri reyndu að svíkja út lyf

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tilkynningum til Lyfjastofnunar um tilraunir til að svíkja út lyf fjölgaði úr níu árið 2013 í 21 árið 2014. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Fleiri standa nú í skilum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vanskil einstaklinga eru á niðurleið eftir að hafa aukist verulega í kjölfar efnahagshrunsins. Þeim fjölgaði um ríflega 12 þúsund árin 2008-2013, eins og lesa má úr hnotskurninni hér til hliðar. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 204 orð

Fólki í vanskilum fækkar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einstaklingum á vanskilaskrá, sem fyrirtækið Creditinfo heldur utan um, fer fækkandi og hafa þeir ekki verið færri síðan 2011. Þeir voru þannig um 25.800 í byrjun mánaðarins, eða um 1.400 færri en árið áður. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 306 orð

Frestuðu undirritun

Viðar Guðjónsson Lára Halla Sigurðardóttir Undirritun kjarasamninga á milli Eflingar og Starfsgreinasambandsins annars vegar og ríkisins hins vegar, var frestað í gær að beiðni samninganefndar ríkisins. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð

Greiðslur TR samræmist kjarabótum

Fyrsti landsfundur Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra, sem haldinn var um helgina, krefst þess að greiðslur Tryggingastofnunar verði nú þegar færðar til samræmis við þær kjarabætur sem urðu 1. maí sl. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald yfir parinu staðfest

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir hollensku pari á fimmtugsaldri sem grunað er um stórfellt fíkniefnabrot. Parið var handtekið á Seyðisfirði hinn 8. september sl. en það kom til landsins með Norrænu. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hátíðnihljóð eða eitt og eitt garg

Nágrannaerjur eru með ýmsu móti og fyrir skömmu komst kærunefnd húsamála að niðurstöðu í máli sem snerist um hávaða frá páfagauki. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Heimsmarkmið SÞ kennd í yfir 100 löndum

Segja má að heimsins fjölmennasta kennslustund hafi verið í Flataskóla í gær en hún var haldin í yfir 100 ríkjum heims samtímis. Markmiðið var að kenna börnunum um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem samþykkt voru á heimsþingi samtakanna á föstudag. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Helgi Björnsson

Helgi Björnsson, bóndi og frumkvöðull á Kvískerjum, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Hornafirði 27. september, níræður að aldri. Helgi fæddist 2. febrúar 1925 og var hann sonur hjónanna Björns Pálssonar, bónda á Kvískerjum, f. 1879, d. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 263 orð | 5 myndir

Ísland úr dómínókubbum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Alexander Dings frá Þýskalandi, sem nefnir sig einnig AnnoDomino, setti nýlega inn myndband á Youtube þar sem 22 þúsund dómínókubbar falla og mynda meðal annars Ísland, íslenska hestinn, orðið Eyjafjallajökul og lunda. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Jeppar seldir Kínverjum til að nota á suðurskautinu

Fyrirtækið Arctic Trucks hefur selt Kínverjum tvo risatrukka af Toyota Hilux gerð. Bílarnir verða notaðir við fólksflutninga á suðurskautinu og rannsóknir. Annar er farþegaflutningabíll sem er keyrður frá flugvellinum að grunnbúðum á suðurskautinu. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Kanna hvort endurskoða þurfi matið

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Skipulagsstofnun mun á næstu vikum og mánuðum meta hvort ástæða sé til að gera nýtt mat á umhverfisáhrifum vegna Hvammsvirkjunar í efri hluta Þjórsár. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kostnaður af ofbeldi óljós

Ekki eru til opinberar tölur um heildarkostnað vegna heimilisofbeldis á Íslandi, að sögn Önnu Kristinsdóttir, mannréttindastjóra Reykjavíkurborgar. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir

Laða að sér menntaða Asíumenn

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Um 14% núlifandi Bandaríkjamanna eru fædd utan landsins, þá eru ólöglegir innflytjendur taldir með. Deilt er um innflytjendamál bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Meiri reynsla fáist af nefndinni

„Ég vil sjá lengri reynslu af störfum nefndarinnar áður en ákveðið verður að gera einhverjar frekari breytingar,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntanefndar Alþingis, en í Morgunblaðinu sl. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Minna af Teigsskógi fari undir

Vegagerðin hefur gert nýja tillögu um veg um Teigsskóg í Þorskafirði, en í gær sendi hún Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun vegna framkvæmda á Vestfjarðavegi á milli Bjarkalundar og Skálaness í Austur-Barðastrandarsýslu, til formlegrar ákvörðunar í... Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Nágrannar kvörtuðu yfir páfagauki

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Margt er mannanna bölið, varð blaðamanni að orði, þegar hann renndi yfir nýjasta álit kærunefndar húsamála, um ónæði í fjölbýlishúsi vegna páfagauks. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 195 orð

Níu ákærðir í Frakklandi

Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi aðaleigandi Landsbankans, og Gunnar Thoroddsen, fyrrverandi yfirmaður í Landsbankanum í Lúxemborg, hafa verið ákærðir af rannsóknardómara í Frakklandi vegna lána sem Landsbankinn í Lúxemborg veitti fyrir hrun... Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ofurhugar í Andapollinum

Þær Sara Kristbjörg og Edda Christine dönsuðu fimlega milli steinanna í Andapollinum svonefnda í Seljahverfi í gær. Þegar lítið rignir er tíminn vel nýttur enda haustlægðinar á næsta... Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Óska eftir milljarða styrk frá ríkinu

Reykjanesbær hefur lagt fram beiðni til fjárlaganefndar Alþingis um að ríkissjóður styrki uppbyggingu Reykjaneshafnar með samtals 2,6 milljarða framlagi á næstu fimm árum. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 647 orð | 6 myndir

Ríkið styrki stækkun hafnarinnar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjanesbær hefur óskað eftir rúmlega milljarðs króna framlagi á fjárlagafrumvarpinu 2016 vegna mikillar uppbyggingar við Reykjaneshöfn á næstu árum. Meira
29. september 2015 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Samstarf gegn IS?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í ávarpi sínu á fundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í gær að Bashar al-Assad Sýrlandsforseti væri „harðstjóri“ sem varpað hefði tunnusprengjum á börn. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Sérstakur saksóknari hyggst ljúka flestum málum á árinu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að um það bil 15 mál væru enn í saksókn hjá embættinu, sem snerta hrunið. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 7 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að sjá myndband Alexanders...

Skannaðu kóðann til að sjá myndband... Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 397 orð | 3 myndir

Staðarvættir trufla ekki verktakana

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Framkvæmdir við fyrri áfanga höfuðhofs Ásatrúarfélagsins eru í fullum gangi í Öskjuhlíð, skammt austan við Nauthól. Verktakar hafa verið í jarðvinnu og byrjuðu nýverið á fleygun fyrir hofinu. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Stórkostlegt sjónarspil

Almyrkvi á tungli sást víða frá Íslandi í fyrrinótt. „Þetta var stórkostlegt,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, sem fylgdist með tunglmyrkvanum við Rauðhóla. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð

Stytturnar eru í Garði Í umfjöllun Morgunblaðsins, Á ferð um Ísland...

Stytturnar eru í Garði Í umfjöllun Morgunblaðsins, Á ferð um Ísland 2015, sem birtist í blaðinu í gær var rætt við Helga Valdimarsson styttugerðarmann. Var hann þar sagður íbúi í Sandgerði, en hið rétta er að Helgi býr í Garði. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Um 2,6 milljónir plantna gróðursettar á áratug

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þessa dagana er verktaki að ljúka við að gróðursetja síðustu 40 þúsund plönturnar sem gróðursettar verða í Hekluskógum á þessu ári. Í vor gróðursettu landeigendur, verktakar og sjálfboðaliðar yfir 240 þúsund plöntur. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ungmenni taka górillur í fóstur

Nemendur í 5. og 6. bekk alþjóðadeildar Landakotsskóla hafa safnað nægum peningum til þess að „ættleiða“ górillur í Afríku og þar sem afgangur var af söfnunarfénu ákváðu þeir jafnframt að styrkja barn í Kongó. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 356 orð | 9 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Pawn Sacrifice Snillingurinn Bobby Fischer mætti heimsmeistaranum Boris Spassky í einvígi í Reykjavík árið 1972. Æðsti titill skáklistarinnar var að veði en einnig var einvígið uppgjör milli fulltrúa risavelda kalda stríðsins. Meira
29. september 2015 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Vísa Balkanbúum á brott

Þýsk stjórnvöld ganga nú hart eftir því að fólk frá Albaníu og Kosovo sem biður um hæli sé sent aftur til heimkynna sinna. Áhersla sé lögð á að hleypa frekar inn Sýrlendingum sem flýja vegna vopnaðra átaka í heimalandi sínu. Meira
29. september 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Vísbendingar um vatn í fljótandi formi á Mars

Vísindamenn NASA kunngjörðu í gær vísbendingar sínar um að vatn flyti niður fjallahlíðar reikistjörnunnar Mars yfir sumarmánuðina. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2015 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Alvarlegar afleiðingar

Ekki er ástæða til að efast um að frumvarp nokkurra þingmanna um að skylda fjölmiðla til að texta allt myndefni sé sett fram af góðum hug. Meira
29. september 2015 | Leiðarar | 296 orð

Báðir sigruðu

Kosningaúrslitin í Katalóníu má túlka eftir hentugleikum Meira
29. september 2015 | Leiðarar | 358 orð

Burt með dekkjakurlið

Það er skiljanlegt að þolinmæði foreldra sé á þrotum Meira

Menning

29. september 2015 | Kvikmyndir | 716 orð | 1 mynd

Beint frá hjartanu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Franski dávaldurinn, kvikmyndagerðarmaðurinn, grínistinn og leikarinn Gurwann Tran Van Gie hefur dvalið hér á landi sl. tvær vikur og lagt drögin að næsta kvikmyndaverkefni sínu. Meira
29. september 2015 | Leiklist | 120 orð | 1 mynd

Carr með uppistand í Hörpu og Hofi

Breski uppistandarinn Jimmy Carr snýr aftur til Íslands á næsta ári með glænýja sýningu sem sýnd verður bæði í Hörpu í Reykjavík og Hofi á Akureyri. Meira
29. september 2015 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

Einnar mínútu mynd Jónínu sú besta

Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir átti bestu myndina, 1, í Einnar mínútu myndakeppni RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, að mati dómnefndar sem þótti myndin faglega gerð og fallega tekin. Meira
29. september 2015 | Leiklist | 76 orð | 1 mynd

Er grín fyndið? spyrja Dóri og Saga

Leikararnir Dóri DNA og Saga Garðarsdóttir halda í dag kl. 17 fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni Er grín fyndið? Meira
29. september 2015 | Kvikmyndir | 118 orð | 2 myndir

Everest enn á toppnum

Aðra helgina í röð er Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks sú sem mestum miðasölutekjum skilaði kvikmyndahúsum landsins. Alls hafa 34.334 manns séð myndina frá upphafi sýninga og nema miðasölutekjur alls rúmlega 44,6 milljónum króna. Meira
29. september 2015 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hafnarfirði í dag

Douglas A. Brotchie kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 12:15-12:45. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, Domenico Scarlatti, Andrew Lloyd Webber, Jean Langlais og Pál Ísólfsson, en Douglas leikur á bæði orgel kirkjunnar. Meira
29. september 2015 | Kvikmyndir | 229 orð | 1 mynd

Hlaut aðalverðlaunin í San Sebastián

Þrestir , nýjasta kvikmynd leikstjórans, handritshöfundarins og framleiðandans Rúnars Rúnarssonar, hlaut aðalverðlaun San Sebastián-kvikmyndahátíðarinnar á Spáni sem lauk um helgina, Gullnu skelina. Meira
29. september 2015 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Hæglát og fáguð bresk spenna

Ég reiði mig – kannski um of – á gagnrýnendavefinn imdb. com. Meira
29. september 2015 | Tónlist | 375 orð | 2 myndir

Innilegar raddir

Strengjakvartettar eftir Sibelius (Voces Intimae í d Op. 56) og Mendelssohn (Nr. 6 í f Op. 80). Sigrún Eðvaldsdóttir & Pascal La Rosa fiðlur, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla og Sigurgeir Agnarsson selló. Sunnudaginn 27. september kl. 19:30. Meira
29. september 2015 | Bókmenntir | 516 orð | 4 myndir

Nýjar bækur um Kamillu Vindmyllu og Rökkurhæðir

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Kamilla vindmylla og unglingarnir í iðunni nefnist fjórða bókin eftir Hilmar Örn Óskarsson í bókaflokknum um Kamillu sem væntanleg er frá bókaútgáfunum Bókabeitunni, Björt og Töfralandi. Meira
29. september 2015 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Sneri aftur á svið

Hinn heimskunni og dáði baritónsöngvari Dmitri Hvorostovsky, sem er 52 ára gamall, greindi frá því í júní síðastliðnum að hann yrði að fresta fyrirhuguðum tónleikum og þátttöku í óperuuppfærslum í sumar. Meira
29. september 2015 | Kvikmyndir | 70 orð | 1 mynd

Spurt og svarað á fimm sýningum

Fimm „spurt og svarað“-kvikmyndasýningar verða á RIFF í dag, þ.e. setið fyrir svörum að þeim loknum. Tvær hefjast kl. 18, annars vegar í Bíó Paradís á heimildarmyndinni Sweet Micky for President og hins vegar Crash í Háskólabíói. Kl. 19. Meira
29. september 2015 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Stefanía og tríó Ásgeirs Ásgeirssonar á Kex

Söngkonan Stefanía Svavarsdóttir kemur fram ásamt tríói gítarleikarans Ásgeirs Ásgeirssonar á djasskvöldi Kex hostels, á Skúlagötu 28, í kvöld kl. 20.30. Auk Ásgeirs skipa tríóið þeir Gunnar Hrafnsson á kontrabassa og Erik Qvick á trommur. Meira
29. september 2015 | Bókmenntir | 959 orð | 2 myndir

Þessari vinnu lýkur aldrei

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Út er komin ný og talsvert mikið uppfærð útgáfa af Íslandsatlas , viðamestu kortabók yfir Ísland sem gefin hefur verið út og hefur verið sögð marka þáttaskil í íslenskri kortasögu. Meira

Umræðan

29. september 2015 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Gagnrýni á veikum grunni

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Það kemur á óvart að formaður Landverndar skuli, í kjölfar greinargerðar EFLU, styðjast við umrædda skýrslu Metsco í sinni gagnrýni á Landsnet" Meira
29. september 2015 | Aðsent efni | 346 orð | 2 myndir

Hvað á að gera í húsnæðismálum?

Eftir Ásmund Einar Daðason og Pál Jóhann Pálsson: "Aðgerðirnar, stórar sem smáar, munu bæta húsnæðismarkaðinn..." Meira
29. september 2015 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Landsbankinn byggi

Eftir Sölva Sveinsson: "Landsbankinn á að halda sínu striki, sigla þessu fleyi í höfn þótt pólitískir hafnsögumenn vilji lóðsa það upp í Ögurhvarf eða út í Örfirisey." Meira
29. september 2015 | Aðsent efni | 354 orð | 2 myndir

Ristilkrabbamein, forvarnir og framþróun

Eftir Jakob Jóhannsson og Ragnheiði Haraldsdóttur: "...en aðferðirnar breytast eftir því sem þekkingu fleygir fram." Meira
29. september 2015 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Til lögreglumanna í kjarabaráttu

Eftir Runólf Þórhallsson: "Við megum ekki nema staðar fyrr en við höfum fengið laun sem samræmast ábyrgð og álagi og starfsumhverfi sem gerir okkur kleift að þjónusta almenning." Meira
29. september 2015 | Bréf til blaðsins | 109 orð

Vetrarstarf Bridsfélags Kópavogs er komið á fullt skrið Á öðru spila...

Vetrarstarf Bridsfélags Kópavogs er komið á fullt skrið Á öðru spila kvöldi vetrarins náðu Friðjón Þórhallsson og Hjálmar Pálsson besta skorinu með 62,2%. Meira
29. september 2015 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Þegar hatrið og fáfræðin taka völdin

Eftir Birgi Örn Steingrímsson: "Skynsemisöfl verða að sigrast hatrinu og fáfræðinni og samþykkja að afturkalla ákvörðun Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael." Meira
29. september 2015 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Ætlum við í alvöru þangað?

Það vakti hneykslun sæmilega upplýstra einstaklinga víða um lönd þegar skrifstofublók nokkur hjá hinu opinbera í Kentucky í Bandaríkjunum, Kim Davis að nafni, neitaði að undirrita hjúskaparvottorð fyrir samkynhneigð pör. Meira

Minningargreinar

29. september 2015 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Bryndís Kjartansdóttir

Bryndís Kjartansdóttir fæddist 26. júlí 1943. Hún lést 1. september 2015. Útför Bryndísar fór fram 11. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2015 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

Einar Arnór Eyjólfsson

Einar Arnór Eyjólfsson fæddist 6. júní 1956. Hann lést í Reykjavík 5. september 2015. Einar var jarðsunginn þann 17. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2015 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Eiríkur Þór Helgason

Eiríkur Þór Helgason fæddist 18. desember 1965. Hann lést 6. september 2015. Útför Eiríks fór fram þann 21. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2015 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd

Elsa Árný Bjarnadóttir

Elsa Árný Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 22. júlí 1960. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 20. september 2015. Móðir hennar var Lilja Guðrún Axelsdóttir, f. 2.11. 1928 í Stóragerði í Hörgárdal, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2015 | Minningargreinar | 265 orð | 2 myndir

Herborg Halima Friðjónsdóttir

Herborg Friðjónsdóttir fæddist 20. nóvember 1937 í Reykjavík. Hún lést að heimili sínu 7. september 2015. Hún var dóttir hjónanna Maríu Þorsteinsdóttur og Friðjóns Stefánssonar. Systkini Herborgar voru Katrín og Þorsteinn. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2015 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

Hörður Húnfjörð Pálsson

Hörður Húnfjörð Pálsson fæddist 27. mars 1933. Hann lést 15. september 2015. Útför Harðar fór fram 24. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2015 | Minningargreinar | 7272 orð | 1 mynd

Jóna Gróa Sigurðardóttir

Jóna Gróa Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 18.3. 1935. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 17.9. 2015. Foreldrar hennar voru Sigurður Guðmundsson málarameistari, f. í Reykjavík 9.11. 1912, d. 2.5. 1995, og Ingunn S. Jónsdóttir, f. 20.9. 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2015 | Minningargreinar | 1073 orð | 1 mynd

Jónasína Þrúður Kristjánsdóttir

Jónasína Þrúður Kristjánsdóttir fæddist í Fremri-Hjarðardal í Dýrafirði 8. janúar 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 17. september 2015. Foreldrar hennar voru Kristján Benónýsson, bóndi, f. 25.8. 1885, d. 2.10. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2015 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd

Ragnar Eyjólfsson

Ragnar Eyjólfsson fæddist í Laugardal í Vestmannaeyjum 7. mars 1928. Hann lést á Landspítalanum 6. september 2015. Foreldrar hans voru Nikolína Eyjólfsdóttir húsmóðir, f. 1887, d. 1973, og Eyjólfur Sigurðsson, smiður og sjómaður, f. 1885, d. 1957. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2015 | Minningargreinar | 1279 orð | 1 mynd

Rannveig I.E. Löve

Rannveig Ingveldur Eiríksdóttir Löve fæddist 29. júní 1920. Hún lést 13. september 2015. Útför Rannveigar fór fram 24. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2015 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Sigrún Wiencke

Sigrún Wiencke fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1964. Hún lést 12. september 2015. Útför Sigrúnar fór fram 24. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2015 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd

Þórelfur Jónsdóttir

Þórelfur Jónsdóttir fæddist 4. júní 1945. Hún lést 16. september 2015. Útför hennar fór fram 25. september 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. september 2015 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

MP Straumur selur víxla fyrir tvo milljarða króna

MP Straumur hefur nýlokið víxlaútboði þar sem í boði voru 2 milljarðar króna að nafnvirði. Tilboð bárust í rúmlega 3,6 milljarða króna að nafnvirði. Umframeftirspurn nam því 1.640 milljónum króna eða um 82%. Meira
29. september 2015 | Viðskiptafréttir | 487 orð | 3 myndir

Telja að tenging matvöru við Ísland auki útflutningsvirði

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Þegar kemur að markaðssetningu íslenskra matvara á erlendum mörkuðum telja 87% matvælafyrirtækja það mikils virði að tengja vörurnar við upprunalandið Ísland. Meira
29. september 2015 | Viðskiptafréttir | 246 orð

Töluverðar sviptingar í álgeiranum

Alcoa, móðurfélag Alcoa-Fjarðaáls á Reyðarfirði, tilkynnti í gær að félaginu yrði skipt upp í tvo hluta fyrir mitt ár 2016. Nýju fyrirtækin tvö verða sjálfstæð og skráð í kauphöll. Meira
29. september 2015 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Umhverfisdagur haldinn í fyrsta sinn á morgun

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn í fyrsta sinn á morgun, miðvikudag. Þar verður sjálfbær nýting auðlinda í forgrunni. Meira

Daglegt líf

29. september 2015 | Daglegt líf | 50 orð | 1 mynd

Dansa í gleðigöngu í Afríku

Meðlimir í samtökunum LGBTI (lesbíur, samkynhneigðir, bísexúal, trans og intersex fólk) sungu og dönsuðu s.l laugardag í Soweto í Suður-Afríku, þegar þar var haldin gleðiganga. Meira
29. september 2015 | Daglegt líf | 979 orð | 6 myndir

Frá fyrstu stund hefur mér liðið vel hér

„Skeiðflöt er dásamlegur staður,“ segir Eyrún Felixdóttir sem festi ásamt manni sínum kaup á jörðinni Skeiðflöt í Mýrdalnum og þar opnuðu þau gistiheimili í sumar eftir miklar breytingar innanhúss í öðru íbúðarhúsinu. Meira
29. september 2015 | Daglegt líf | 79 orð | 2 myndir

Hundklárir á brimbrettum

Mannskepnunni dettur margt misgalið í hug og þegar kemur að gæludýrum þá vill fólk gjarnan kenna þeim hinar ýmsu kúnstir og keppa síðan við aðrar skepnur í færni. Meira
29. september 2015 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Hver var bláklædda konan?

Í dag klukkan 12 mun Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir, sérfræðingur í munasafni Þjóðminjasafnsins, flytja fyrirlestur í Þjóðminjasafninu um aðdraganda og undirbúning sýningarinnar Bláklædda konan – ný rannsókn á fornu kumli sem stendur yfir í Horninu. Meira
29. september 2015 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Vertu sæt og ekki með skoðanir

Hin frábæra alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, stendur nú sem hæst og þar er margt fleira í boði en kvikmyndir. Ýmsir viðburðir eru í tengslum við hátíðina og einn þeirra er uppistand um konur í kvikmyndum, sem verður nk. fimmtudag 1. okt. kl. Meira

Fastir þættir

29. september 2015 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Rf3 Bg7 5. h3 0-0 6. Be3 b6 7. Bd3 Bb7...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Rf3 Bg7 5. h3 0-0 6. Be3 b6 7. Bd3 Bb7 8. 0-0 Rbd7 9. He1 a6 10. Dd2 c5 11. d5 b5 12. Bh6 Dc7 13. Bf1 e6 14. Bxg7 Kxg7 15. dxe6 fxe6 16. Rg5 Hae8 17. Had1 b4 18. Rb1 d5 19. exd5 Bxd5 20. c4 bxc3 21. Rxc3 Dc6 22. He3 h6... Meira
29. september 2015 | Fastir þættir | 146 orð | 2 myndir

Allir fá konunglegar móttökur

Inga Rut Hlöðversdóttir, gullsmiður í Vogum, fór að læra gullsmíði árið 2006 hjá Jóni Halldóri Bjarnasyni og kláraði í fyrra. Hún á og rekur litla búð í sama húsi og N1-bensínstöðin er, þar sem hún vinnur einnig. Meira
29. september 2015 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Árnheiður Edda Hermannsdóttir

30 ára Árnheiður er Reykvíkingur og rekstrarstjóri á barnum Boston og nemi í viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík. Systkini : Elfur Hildisif, f. 1983, og Þórður Guðmundur, f. 1987. Foreldrar : Hermann Þórðarson, f. Meira
29. september 2015 | Árnað heilla | 349 orð | 1 mynd

Hanne Krage Carlsen

Hanne Krage Carlsen fæddist árið 1981 og lauk MPH í lýðheilsuvísindum frá Háskóla Íslands árið 2010 og BA-prófi í íslensku frá sama skóla árið 2011. Meira
29. september 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Hildur Björg Ingibertsdóttir

40 ára Hildur er hjúkrunarfræðingur á Heimahjúkrun í Kópavogi. Maki : Erlingur Snær Erlingsson, f. 1974, framkvæmdastjóri Smákrana. Börn : Ingibert Snær, f. 2005, Anna Salvör, f. 2006, Ísold Svava, f. 2009, og Berglind Sara, f. 2013. Meira
29. september 2015 | Í dag | 302 orð

Í álandsvindi og af tollasamningi

Ólafur Stefánsson var fullur bjartsýni fyrir helgi: Nú leikur allt aftur í lyndi, og líklegt í dag að ég syndi, mót straumi sem skellur steypist og fellur í eilífum álandsvindi. Meira
29. september 2015 | Í dag | 50 orð

Málið

Ef e-ð er ábyrgðarhluti ( fyrir e-n ) – ábyrgðar hluti , ekki ábyrgðar„hlutur“ – er það áhættusamt eða varasamt , viðsjárvert: Það er ábyrgðarhluti fyrir þig að taka þetta að þér, það gæti mistekist. Meira
29. september 2015 | Fastir þættir | 301 orð | 2 myndir

Mikið líf og mikið fjör í Salthúsinu

Veitingastaðurinn Salthúsið er í fallegu eistnesku bjálkahúsi og er þar mikið líf og fjör, jafnvel þótt slökkt sé undir pottunum, en vertinn Þorlákur Guðmundsson er að endurnýja stóla og smíða efri svalir. Meira
29. september 2015 | Í dag | 11 orð

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur...

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. (Sálm. Meira
29. september 2015 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir

40 ára Ólöf býr í Reykjavík og er lögfræðingur á vísinda- og nýsköpunarsviði Háskóla Íslands. Maki : Gísli Helgason, f. 1971, sagnfræðingur og vinnur á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Börn : Júlía Sóley, f. 2001, Mikael Jökull, f. Meira
29. september 2015 | Fastir þættir | 187 orð | 2 myndir

Stuðningsmenn byggðu stúkuna

Eftir að íþróttaaðstaðan í Vogum var tekin í gegn hefur félagið nú sett meira púður en áður í starfið og um leið aukinn metnað. Tók knattspyrnudeildin þar m.a. Meira
29. september 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Systurnar Bryndís Eva og Ragnhildur Edda söfnuðu dóti og héldu tombólu...

Systurnar Bryndís Eva og Ragnhildur Edda söfnuðu dóti og héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri. Þær styrktu Rauða krossinn með ágóðanum, 7.887... Meira
29. september 2015 | Árnað heilla | 213 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Margrét Ólafsdóttir 85 ára Áshildur Öfjörð Magnúsd. Meira
29. september 2015 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Vaðlaheiðargöngin verða skoðuð í dag

Steinunn María Sveinsdóttir, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar og fagstjóri Síldarminjasafnins, var á leið á fund með þingmönnum Norðausturkjördæmis, þegar blaðamaður náði tali af henni í gær. Meira
29. september 2015 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverji

Það var heldur drungalegt yfir Holtavörðuheiði seinni partinn á sunnudag þegar Víkverji var á suðurleið. Yfir heiðinni að norðanverðu lágu svört úrkomuský og skilti Vegagerðarinnar við Staðarskála gaf til kynna hvers var að vænta. Meira
29. september 2015 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

Yfir 100 túnfiskar hafa komið á land í Grindavíkurhöfn

Í tvö ár hefur fiskvinnslan Vísir haft leyfi til túnfiskveiða og hafa yfir 100 túnfiskar þegar komið á land, en aflinn fer með flugi á markaði. Vísir hf. kynnti þennan veiðiskap þegar Jóhanna Gísladóttir GK kom til hafnar eftir fyrstu veiðiferðina. Meira
29. september 2015 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. september 1833 Jón Sigurðsson, 22 ára stúdent, hélt með skipi frá Hafnarfirði til Kaupmannahafnar, þar sem hann bjó síðan. Skipið hreppti slæmt veður og lenti í hafvillum en kom að landi við vestanvert Jótland. Meira
29. september 2015 | Árnað heilla | 541 orð | 4 myndir

Þýðandi ástsælla leikrita

Hulda Valtýsdóttir fæddist 29. september 1925 í Reykjavík og ólst upp á heimili foreldra sinna, Laufásvegi 69, ásamt systur sinni Helgu. Á litríku heimilinu voru listir og þjóðmál gjarnan til umræðu. Meira
29. september 2015 | Fastir þættir | 348 orð | 3 myndir

Ævintýri á fjórum hjólum fjarri alfaraleið

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Við erum algjörir mótorhausar og nánast fæddumst á hjólum. Meira

Íþróttir

29. september 2015 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Bestur á síðustu mínútu leikjanna

Svíþjóð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason hefur sérhæft sig í að skora mikilvæg mörk á lokamínútum fyrir lið sín á þessu ári. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Eins gott og hugsast gat

Karen Helga Díönudóttir, fyrirliði Hauka í handknattleik, mun ekki leika meira með liðinu á þessu ári eftir að hafa meiðst í olnboga í leik gegn Selfossi í 1. umferð Olísdeildarinnar á dögunum. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Ekki má búast við því að margir áhorfendur mæti á lokaumferð...

Ekki má búast við því að margir áhorfendur mæti á lokaumferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á laugardaginn kemur. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Fjögur lið eru jöfn á toppnum

Fjögur lið eru jöfn og efst á toppi Olís-deildar karla í handknattleik eftir fimm umferðir en fjórir leikir úr 5. umferðinni fóru fram í gærkvöld. Haukar, ÍR, Afturelding og Valur hafa öll unnið fjóra af fimm fyrstu leikjum sínum. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

Gleðigjafi og ætlar langt

Sú besta Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Elín Jóna Þorsteinsdóttir, 18 ára markvörður Hauka, er leikmaður 3. umferðar Olísdeildar kvenna eftir frammistöðu sína í 21:21-jafnteflinu við Fram um helgina. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 1022 orð | 2 myndir

Grautfúlt að tímabilið skuli vera að klárast

21. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Guðjón Baldvinsson skoraði þrennu fyrir Stjörnuna og átti þátt í þremur mörkum til viðbótar þegar liðið vann sinn stærsta sigur í efstu deild karla í knattspyrnu frá upphafi, á laugardag. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vestm.eyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vestm.eyjar: ÍBV – Stjarnan 18 Digranes: HK – ÍR 19.30 Selfoss: Selfoss – Fylkir 19.30 Hertzhöllin: Grótta – KA/Þór 19.30 Vodsfonehöllin: Valur – FH 19. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Hjálmar aftur á toppnum

Hjálmar Jónsson og félagar í IFK Gautaborg endurheimtu toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir unnu nauman heimasigur á Sundsvall, 3:2. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Bjarni Guðmundsson var í íslenska landsliðinu í handknattleik sem sigraði Norðmenn 24:19 og gerði jafntefli við þá 18:18 í vináttulandsleikjum í Laugardalshöll 27. og 29. september 1980. • Bjarni fæddist 1957 og lék árum saman með Val, m.a. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-riðill: Grindavík – Snæfell 67:65 Lokastaðan...

Lengjubikar kvenna A-riðill: Grindavík – Snæfell 67:65 Lokastaðan: Grindavík 6 stig, Snæfell 4, Þór Ak. 2, Breiðablik 0. B-riðill: Fjölnir – Valur 43:107 Lokastaðan: Haukar 6 stig, Valur 4, Stjarnan 2, Fjölnir... Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Lukaku afgreiddi WBA

Romelu Lukaku var aðalmaður hjá Everton í gærkvöld þegar liðið vann frækinn útisigur á WBA, 3:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Saido Berahino og Craig Dawson komu WBA í 2:0 áður en Lukaku tók til sinna ráða. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 533 orð | 4 myndir

Morkunas var magnaður

Á Ásvöllum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Giedrius Morkunas, markvörður Íslandsmeistara Hauka, sýndi stóbrotin tilþrif á milli stanganna þegar Haukar lögðu Fram, 31:25, á Ásvöllum í gærkvöld. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – ÍR 32:31 Víkingur – Afturelding 17:24...

Olís-deild karla ÍBV – ÍR 32:31 Víkingur – Afturelding 17:24 Valur – Grótta 29:21 Haukar – Fram 31:25 Staðan: Haukar 5401132:1018 ÍR 5401146:1388 Afturelding 5401121:998 Valur 5401126:1128 ÍBV 5302135:1246 FH 5203127:1454 Fram... Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

S epp Blatter segist ekki ætla að segja af sér sem forseti...

S epp Blatter segist ekki ætla að segja af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, þrátt fyrir að svissnesk yfirvöld hafi hafið rannsókn vegna gruns um ólöglegt athæfi hans. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 341 orð | 3 myndir

Skýr gæðamunur í Víkinni

Í Víkinni Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það skilur mikið að lið Aftureldingar annarsvegar og nýliða Víkings hinsvegar í Olís-deild karla í handknattleik. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Svíþjóð IFK Gautaborg – Sundsvall 3:2 • Hjálmar Jónsson lék...

Svíþjóð IFK Gautaborg – Sundsvall 3:2 • Hjálmar Jónsson lék allan leikinn í vörn Gautaborgar. • Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn með Sundsvall en Rúnar Már Sigurjónsson tók út leikbann. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 107 orð

Sæblá gólf í Póllandi

Gulu og bláu gólfin sem leikið hefur verið á í Evrópumótum karla og kvenna í handknattleik heyra nú fortíðinni til. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 390 orð | 3 myndir

Yfirburðirnir voru algjörir

Á Hlíðarenda Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Níu mörkum yfir í hálfleik og fyrirsögn um hempuklædda Valsara að jarðsyngja nýliða Gróttu var farin að mótast í huga blaðamanns Morgunblaðsins á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
29. september 2015 | Íþróttir | 502 orð | 4 myndir

Æsispennandi í lokin

Í Eyjum Baldur Haraldsson sport@mbl.is ÍR-ingar töpuðu fyrstu stigum sínum í Olís-deild karla í handknattleik í gærkvöld þegar þeir biðu lægri hlut fyrir ÍBV, 32:31, í Vestmannaeyjum þar sem Theodór Sigurbjörnsson skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum. Meira

Ýmis aukablöð

29. september 2015 | Blaðaukar | 768 orð | 4 myndir

Anna ekki eftirspurn eftir nýja Vitara

Suzuki kemur vel undan kreppunni. Úlfar segir slæmt ef gerðar eru tíðar breytingar á gjaldaumhverfinu og hafi áhrif á sölu bæði nýrra og notaðra bíla Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 890 orð | 2 myndir

Appelsínuolía gefur Yokohama-dekkjum góða eiginleika

Japönsku dekkin harðna í hita en mýkjast í kulda, eiga að endast lengur og draga úr eldsneytiseyðslu bílsins. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 796 orð | 4 myndir

Ánægður með árangurinn á afmælisárinu

Bílaumboðið Askja fagnar 10 ára afmæli sínu á árinu en það var stofnað 2005. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 684 orð | 5 myndir

„Þetta hefur verið mjög skemmtilegt ár“

Árið hefur einkennst af hátíðahöldum hjá Toyota á Íslandi enda liðin 50 ár frá því sala á Toyota-bílum hófst hér á landi. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 615 orð | 4 myndir

Bílar í millistærð sækja á

Nýr Honda HR-V kemur á götuna á næsta ári, eftir níu ára hlé, með nútímalegu og straumlínulöguðu útliti Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 213 orð | 12 myndir

Bílarnir flytja blóðkorn um þjóðvegina

Ökutækin eru vitnisburður. Jeppar, trukkar, rútur og smábílar. Þarfaþing í þjóðlífinu. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 748 orð | 4 myndir

Eggin ekki öll í sömu körfunni

Með batnandi efnahag er orðin vöntun á atvinnubílum á götunum, að sögn Benedikts Eyjólfssonar, forstjóra Bílabúðar Benna. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 456 orð | 7 myndir

Ekki sama hvernig farið er með hættulegan farm

Námskeið Vinnueftirlitsins veita réttindi til að flytja eldfim, eitruð og geislavirk efni bæði á Íslandi og í Evrópu. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 1027 orð | 1 mynd

Framtíðin í orkugjöfum óræð

Á sama tíma og rafbílar og tvinnbílar knúnir rafmagni og jarðefnaeldsneyti sækja verulega í sig veðrið er sjálfsagt að spyrja hvaða sóknarmöguleika aðrir orkugjafar hafa. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 593 orð | 2 myndir

Gera leiðina milli Keflavíkur og Reykjavíkur „græna“

Árið 2008 flutti EVEN inn rafbíl sem var skráður númer 10 á Íslandi. Nú eru yfir 600 rafbílar hér á landi. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 796 orð | 3 myndir

Hafa bætt við sig markaðshlutdeild

Brimborg hefur selt yfir 30 Volvo vöruflutningabíla á árinu og þegar búið að selja megnið af þeim 100 Volvo XC90 jeppum sem pantaðir hafa verið. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 670 orð | 2 myndir

Hakkapeliitta-dekkin gefa mjög gott grip

Finnsku dekkin frá Nokian sópa til sín verðlaunum. Eru alsett nöglum sem gefa eftir ef enginn er ísinn og snjórinn Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 434 orð | 1 mynd

Í rafbransanum í tæp sextíu ár

Rafver hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar síðustu þrjátíu árin, en fyrirtækið fagnar sextíu ára afmæli á næsta ári. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 482 orð | 4 myndir

Kakan stækkar hjá Tékklandi

Tékkland bifreiðaskoðun fimm ára. Viðskiptavinir baka kökur af ánægju. Markmiðið að vera leiðandi fyrirtæki á sviði ökutækjaskoðunar. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 98 orð | 3 myndir

Lengi getur gott batnað

Það eru ekki bara bílaframleiðendur sem hnykla vöðvana á alþjóðlegu bílasýningunum, eins og glöggt mátti sjá í Frankfurt í liðinni viku. Breytingaverkstæðin sýna þar að jafnvel ótrúlegustu bílar geta orðið enn ótrúlegri í réttum höndum. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 896 orð | 4 myndir

Með kaffikönnu í gröfunni og drykkjakæli í traktornum

Þægindin eru alltaf að aukast um borð í vinnuvélunum. Vélarnar eru líka orðnar sparneytnari og miðla alls kyns upplýsingum þráðlaust yfir netið. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 1108 orð | 6 myndir

Sjóðheitir í kuldanum á Suður skautinu

Arctic Trucks er 25 ára á árinu. Herinn, Top Gear og Suðurskautið. Blómleg starfsemi um allan heim. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 790 orð | 4 myndir

Standa vel að vígi á jepplingamarkaði

EyeSight kerfið í Subaru Outback greinir hvort gangandi, hjólandi eða akandi vegfarendur eru fyrir framan bílinn og grípur inn í ef ökumaðurinn bregst ekki nógu hratt við. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 529 orð | 1 mynd

Tjónaþróunin er áhyggjuefni

Aukinn umferðarþungi, meiri hraði, slæmt tíðarfar meðal þess sem skýrir aukin útgjöld tryggingafélaganna. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 113 orð

Tölvan passar upp á vélina

Vestanhafs hefur borið á umræðu um að landbúnaðarvélar séu mögulega orðnar „of fullkomnar“. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 682 orð | 1 mynd

Verum betri bak við stýrið

Umferðarsiðferði Íslendinga er um margt ábótavant. Hjalti Stefán hugleiðir gildi tillitsseminnar. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 865 orð | 3 myndir

Volkswagen í ólgusjó

Volkswagen var varað við mælisvindli þegar árið 2007. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 624 orð | 5 myndir

Þjónusta nú þriðju kynslóðina

Bifreiða- og réttingaverkstæðið Bílanes hefur verið starfandi á Seltjarnarnesi í rúm 30 ár, en eigendur þess eru Sigurður Geirsson og synir hans Kristján og Hörður Smári. Meira
29. september 2015 | Blaðaukar | 928 orð | 3 myndir

Æfingaaksturinn á að vera gæðatími

Kristín ökukennari leggur áherslu á að foreldrar sinni æfingaakstrinum vel. Unglingurinn ætti líka að fara með á dekkja- og smurverkstæðið og kynnast af fyrstu hendi öllu sem við kemur venjulegu viðhaldi bílsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.