Greinar fimmtudaginn 1. október 2015

Fréttir

1. október 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð

5 daga gæsluvarðhald og einangrun

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um að karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi og einangrun til föstudags. Við leit lögreglu á dvalarstað mannsins fannst mikið magn af ætluðu þýfi. Er áætlað verðmæti þess um milljón króna en um var að ræða m.a. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Arðgreiðslur gætu verið takmarkaðar með löggjöf

Takmarkanir á arðgreiðslum í nýju frumvarpi sem á að leggja fyrir Alþingi á næstunni gætu haft veruleg áhrif á virði félaga sem eru á hlutabréfamarkaði. Þetta segir Sturla Jónsson, endurskoðandi hjá Grant Thornton og formaður FLE. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Áhyggjur af ráðgjöf ICES

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES, um uppsjávarstofna vera áhyggjuefni. „Auðvitað er hún áhyggjuefni en kemur okkur ekki á óvart. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Á Íslandi eru 3.647 „svindlbílar“

Á Íslandi eru 3.647 bílar með díselvélinni sem verið hefur til umræðu síðustu vikur vegna svindls á útblástursprófunum. Þetta kemur fram í upplýsingum sem Heklu, umboðsaðila Volkswagen á Íslandi, bárust frá þýsku samstæðunni Volkswagen Group. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Með tröllum Þeir sem eiga leið um Laugaveginn láta rigninguna ekki skemma fyrir sér möguleika til að sprella svolítið eins og þessi sem stillti sér upp milli tveggja trölla í sömu... Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 283 orð

„Þetta er vitlaus nálgun“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Mín skoðun er einfaldlega sú að þetta sé vitlaus nálgun. Það þarf að taka Þorlákshöfn meira inn í myndina. Hönnuðir vinna eftir því sem fyrir þá er lagt. Skoða þarf málin mun betur og láta reynsluna tala. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Draumurinn að veruleika

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir áratugum átti Haukur Heiðar Hauksson í Ungmennafélagi Bessastaðahrepps sér þann draum að verða Íslandsmeistari í fótbolta. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Dreifa þarf hótelum betur

„Við höfum sagt að það sé komið nóg af hótelum í kvosinni og erum nú að kortleggja ástandið í miðborginni. Það þýðir að til að geta mætt ferðamannastraumnum þurfum við að dreifa uppbyggingu hótela betur. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ekki hægt að reisa byggingar sem raska öryggi

„Við rekum flugvöll í Vatnsmýrinni og það þarf að taka tillit til þess. Það er ekki hægt að skipuleggja eða reisa byggingar af þeirri gerð að það raski öryggi flugsins,“ sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Fengu umhverfisverðlaun

Steinull á Sauðárkróki er umhverfisfyrirtæki ársins og uppbygging Orku náttúrunnar á hraðhleðslustöðvum fyrir rafbíla er framtak ársins á sviði umhverfismála. Þetta var tilkynnt á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem haldinn var á Hilton Reykjavík í gær. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Fiskifræðingur er á móti því að veiða og sleppa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jón Kristjánsson fiskifræðingur segir að yfirdrifin laxahrygning sé í flestum laxveiðiám. Stækkun hrygningarstofns í ám sé oftast til skaða því þá verði ekki nægt æti fyrir seiðin. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fleiri karla í meðferð

Þó nokkru fleiri karlmenn hafa sótt meðferð hjá SÁÁ en konur en af þeim 7,6 prósentum núlifandi Íslendinga, 15 ára og eldri, er hafa komið í meðferð til SÁÁ eru 10,6 prósent karlmenn en eingöngu 4,5 prósent konur. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fréttir og fróðleikur á 1.088 síðum

Ljósvaki dagsins er af gamla skólanum. Sleit barnsskónum þegar ekkert sjónvarp var í boði og aðeins ein rás hljómaði á öldum ljósvakans. Meira
1. október 2015 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Gullna vikan gengur í garð í Kína

Kínverskar konur í skrautlegum þjóðbúningum mæta í athöfn á torginu við Hlið hins himneska friðar í Peking í tilefni af sextíu og sex ára afmæli kínverska alþýðulýðveldisins í dag, á þjóðhátíðardegi Kína. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 167 orð

Handtökur á Siglufirði

Starfsmenn embættis sérstaks saksóknara handtóku á þriðjudag tvo menn á Siglufirði. Hinir handteknu eru grunaðir um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar. Ólafur Hauksson, sérstakur saksóknari, staðfesti í samtali við mbl. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands enn í topp 300

Fimmta árið í röð er Háskóli Íslands í hópi bestu háskóla heims samkvæmt nýjum matslista Times Higher Education World University Rankings sem birtur var í gærkvöldi. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 764 orð | 2 myndir

Hefur athugað 1.109 fyrirtæki í ár

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríkisskattstjóri hefur heimsótt 1.109 fyrirtæki í ár til að kanna skattskil, einkum á staðgreiðslu og virðisaukaskatti. Mörg þessara fyrirtækja eru í ferðaþjónustu og hafa hjá sér innflutt vinnuafl. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hundraða milljarða tjón af hægagangi stjórnvalda

Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, segir að flækjustig í stjórnkerfinu og hægagangur af völdum þess muni valda íslensku samfélagi 100 til 200 milljarða tjóni á næstu fimm árum. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Jörðin máluð svört innan um haustlitina

Í vikunni var unnið að malbikun gangstíga í Dimmuborgum og er það hluti af langtímaverkefni Landgræðslunnar að gera aðgengi ferðamanna sem best á þessum vinsæla stað. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kung fu-meistarar sýndu listir sínar

Kennarar og nemendur hins fræga Shongshan Shaolin kung fu-skóla sýndu hina ævafornu bardagalist kung fu á sýningu í Háskólabíói í gær. Á sýningunni var einum nemandanum lyft upp með spjótum eins og ekkert væri. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Leggja til mikinn samdrátt í veiðum á makríl á næsta ári

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mikill samdráttur verður í veiðum á makríl á næsta ári verði farið að ráðgjöf Alþjóða hafrannsóknaráðsins, ICES, hvort sem miðað er við ráðgjöf þessa árs eða líklegan heildarafla ársins. Meira
1. október 2015 | Erlendar fréttir | 771 orð | 2 myndir

Mesti sigur talibana í fjórtán ár

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sérsveitarmenn Atlantshafsbandalagsins börðust í gær með afgönskum stjórnarhermönnum í borginni Kunduz í norðurhluta Afganistans eftir að talibanar náðu henni á sitt vald á mánudag. Meira
1. október 2015 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Mestu seðlaskipti Svíþjóðar

Seðlabanki Svíþjóðar gefur út nýja 20, 50, 200 og 1.000 króna seðla í dag í mestu seðlaskiptum í sögu landsins. Að ári liðnu hyggst bankinn síðan gefa út nýja 100 og 500 króna seðla. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Mikið tekjutap í makríl

Verði veiðar Íslendinga á makríl á næsta ári í samræmi við ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES, og hlutfall Íslendinga af heildinni óbreytt hefur það mikið tekjutap í för með sér. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Mikil sóun í menntakerfinu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Halli er á rekstri nokkurra framhalds- og háskóla miðað við framlög ríkisins samkvæmt skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga á fyrstu sex mánuðum ársins. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Milljarður í leikskólasérkennslu í borginni

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í desember í fyrra nutu tæp 8% allra leikskólabarna á landinu sérstaks stuðnings eða sérkennslu. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð

Mæta í veiði þrátt fyrir flóð

Yfirvofandi Skaftárhlaup var ekki búið að brjóta sér leið undan jöklinum þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 1438 orð | 6 myndir

Ný Eyjaferja lengd um fjóra metra

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Enn stendur yfir vinna við hönnun á nýrri Vestmannaeyjaferju. Miðað við fyrstu áætlanir átti útboð á smíði ferjunnar að fara fram á þessu ári. Ljóst er að það tefst fram á næsta ár. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Nýr björgunarbátur kominn í Kópavog

Bátasmiðjan Rafn í Kópavogi afhenti í gær Hjálparsveit skáta í Kópavogi nýjan hraðgengan björgunarbát, sem mun auka úthald og drægni sveitarinnar í björgun á sjó. Björgunarbáturinn ber nafnið Stefnir og er 10 metra langur. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð

Óviðunandi meðferð

Bændasamtök Íslands (BÍ) fordæma illa meðferð á dýrum enda hafi samtökin ávallt lagt áherslu á að íslenskur landbúnaður sé til fyrirmyndar. Samtökin sendu frá sér yfirlýsingu í gær vegna umfjöllunar fjölmiðla um slæma meðferð á svínum og kjúklingum. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Pósturinn hækkar verðið

Hækkanir á dreifingu bréfa í einkarétti (0-50 g) hjá Póstinum taka gildi í dag. Hækkunin hefur verið samþykkt af Póst- og fjarskiptastofnun og er á bilinu 3,9% til 4,2%. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 668 orð | 3 myndir

Réttlætismál að jafna stöðu foreldra

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Það er ákveðið réttlætismál að jafna stöðu foreldra en jafnframt mikilvægt að hafa í þeim efnum hagsmuni barnsins í öndvegi. Meira
1. október 2015 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Rússar hefja loftárásir

Her Rússlands hóf loftárásir á skotmörk í Sýrlandi í gær og varnarmálaráðuneytið í Moskvu sagði að þær beindust að liðsmönnum Ríkis íslams, samtaka íslamista. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | 3 myndir

Samþykkir umsókn um nýbyggingu úr gleri milli Laugavegar 4-6

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt umsókn um leyfi fyrir byggingu sem tengir Laugaveg 4 og 6 og Skólavörðustíg 1A. Hún er að mestu úr gleri og er kjallari og tvær hæðir. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Séreignarsparnaður fer nú allur til lækkunar hjá Íls

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Skógræktarstarf ríkisins fari undir eina stofnun

Starfshópur um sameiningu skógræktarstarfs ríkisins leggur til að það verði sameinað í eina stofnun. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 139 orð

Stöðvi kennitöluflakk

Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri fagnar nýju frumvarpi um skil á ársreikningum, enda sé með því tekið af meiri festu á kennitöluflakki en dæmi séu um á Íslandi. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð

Teflt í Kringlunni í dag

Kringluskákmótið fer fram í dag, fimmtudaginn 1. október, og hefst það kl. 17:00. Víkingaklúbburinn skákfélag, með aðsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni, heldur mótið í samstarfi við markaðsdeild Kringlunnar. Áhorfendur eru velkomnir. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 362 orð | 10 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Pawn Sacrifice Snillingurinn Bobby Fischer mætti heimsmeistaranum Boris Spassky í einvígi í Reykjavík árið 1972. Æðsti titill skáklistarinnar var að veði en einnig var einvígið uppgjör milli fulltrúa risavelda kalda stríðsins. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Verkfall myndi tefja farþega

Benedikt Bóas Auður Albertsdóttir Komi til verkfalls SFR hinn 15. október mun það hafa veruleg áhrif á millilandaflug og afgreiðslum skattsins verður lokað. Áður hafði Morgunblaðið greint frá því að Vínbúðum yrði lokað kæmi til verkfalls. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Þráðlaust netsamband á Fljótsdalshéraði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stefnt er að uppsetningu öflugs þráðlauss örbylgjusambands fyrir netsamskipti í dreifbýli Fljótsdalshéraðs fyrir árslok. Bæjarráð Fljótsdalshéraðs samþykkti 28. Meira
1. október 2015 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Ætlar sér að tryggja flugöryggi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, segir að á meðan ríkið reki innanlandsflugvöll í Vatnsmýrinni, megi ekki byggja byggingar sem fari í bága við fluglínu og stefni flugöryggi í hættu. Meira

Ritstjórnargreinar

1. október 2015 | Leiðarar | 219 orð

Fundu forsendur lífs

Vatnsfundurinn gerir Mars enn áhugaverðari en áður Meira
1. október 2015 | Leiðarar | 396 orð

Loforðið leyndi á sér

Óvissan um þjóðaratkvæði Breta um ESB hefur vaxið verulega Meira
1. október 2015 | Staksteinar | 139 orð | 1 mynd

Utangarðsmál?

Styrmir Gunnarsson fagnar auglýsingu frá Sjálfstæðisflokknum um fundaröð þingmanna í aðdraganda landsfundar: Þetta er gott framtak. Hins vegar vekur það athygli, að utanríkismál eru ekki á dagskrá þessara funda – fyrir utan málefni flóttamanna. Meira

Menning

1. október 2015 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

150 ár liðin frá fæðingu Sibeliusar

Sinfóníuhljómsveit Íslands minnist þess á tónleikum sínum í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. 19.30 að 150 ár eru liðin frá fæðingu Jean Sibeliusar, þjóðartónskálds Finna. Meira
1. október 2015 | Kvikmyndir | 68 orð

Að velja á kvikmyndahátíð

Hvaða áhrif hafa viðtökur og fjárhagur á ákvarðanir dagskrárstjóra kvikmyndahátíða? Svara verður leitað við þeirri spurningu og fleirum í pallborðsumræðum í Norræna húsinu í dag kl. Meira
1. október 2015 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Agent Fresco heldur útgáfutónleika

Agent Fresco fagnar útgáfu breiðskífu sinnar Destrier með útgáfutónleikum í Silfurbergi í Hörpu í kvöld kl. 21. Meira
1. október 2015 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Anne Herzog sýnir í Átthagastofunni

Myndlistarkonan Anne Herzog sýnir um þessar mundir verk sín í Átthagastofunni í Snæfellsbæ, en sýningin stendur til 3. október. „Anne fæddist 1984 í Frakklandi en hún býr og starfar á Íslandi. Meira
1. október 2015 | Leiklist | 953 orð | 1 mynd

„Syngja með sínu nefi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
1. október 2015 | Leiklist | 44 orð | 1 mynd

Egill leikstýrir hjá Konunglega leikhúsinu

Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn frumsýnir 15. október nk. Sporvagninn Girnd eftir Tennessee Williams í leikstjórn Egils Heiðars Antons Pálssonar. Meira
1. október 2015 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Fjölbreytt efni í þriðja hefti TMM

Þriðja hefti TMM, Tímarits Máls og menningar, á þessu ári er komið út og er að mestu helgað nýliðinni bókmenntahátíð. Í því er einnig grein eftir Steindór J. Meira
1. október 2015 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Hausttónleikar í Neskirkju í kvöld

Söngfólkið Sigríður Thorlacius og Svavar Knútur, Gunnar Hrafnsson bassaleikari og Kristófer Kvaran gítarleikari koma fram á hausttónleikum í Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Meira
1. október 2015 | Tónlist | 409 orð | 1 mynd

John Carpenter flytur eigin tónlist á ATP

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og tónskáldið John Carpenter mun flytja tónlist sína á tónlistarhátíðinni Allt Tomorrow's Parties, ATP, á Ásbrú á næsta ári. Verður það í fyrsta sinn sem Carpenter flytur eigin tónlist opinberlega, skv. Meira
1. október 2015 | Dans | 49 orð | 1 mynd

Karlmannlegar hreyfingar í Mengi

Saga Sigurðardóttir flytur dansverk Katrínar Gunnarsdóttur, Macho Man, í Mengi kl. 21 í kvöld. Meira
1. október 2015 | Fólk í fréttum | 53 orð | 4 myndir

Kvikmyndaleikstjórarnir David Cronenberg og Margarethe von Trotta tóku í...

Kvikmyndaleikstjórarnir David Cronenberg og Margarethe von Trotta tóku í gær við heiðursverðlaunum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, á Bessastöðum. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin að viðstöddu fjölmenni. Meira
1. október 2015 | Bókmenntir | 222 orð | 1 mynd

Lestrarhátíð sett í Bókmenntaborg í 4. sinn

Sögur handa öllum nefnist fjórða Lestrarhátíðin í Bókmenntaborginni Reykjavík sem sett verður á blómatorgi Kringlunnar í dag kl. 16. Meira
1. október 2015 | Bókmenntir | 46 orð | 1 mynd

Ómar og Tómas í hringferð, rangsælis

Tómas R. Einarsson bassaleikari og Ómar Guðjónsson gítarleikari dóla þessa dagana hringinn um landið, rangsælis, og koma í allt fram á fjórtán tónleikum. Í kvöld leika þeir í Systrakaffi á Kirkjubæjarklaustri kl. 20. Meira
1. október 2015 | Tónlist | 577 orð | 1 mynd

Platan fær 10 í einkunn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Bang Gang, leidd af Barða Jóhannssyni, heldur útgáfutónleika í Gamla bíói í kvöld kl. 20.30 vegna nýútkominnar plötu sinnar, The Wolves are Whispering . Meira
1. október 2015 | Kvikmyndir | 472 orð | 2 myndir

Stríðið ytra og innra

Leikstjórn og handrit: Tobias Lindholm. Aðalleikarar: Pilou Asbæk, Tuva Novotny, Dar Salim og Søren Malling. Danmörk, 2015, 115 mín. Flokkur: Sjónarrönd: Danmörk. Meira

Umræðan

1. október 2015 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Einn fyrir þig og einn fyrir mig

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Mestu skiptir að hæfasti aðilinn sitji í dómarasætinu!" Meira
1. október 2015 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Húsnæðisvandinn í Seðlabankanum

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Eftir 15 ár, þegar lánstíminn er hálfnaður af 20 m.kr. láni, er búið að borga 25 m.kr. í afborganir, þá standa eftirstöðvar þess í 25 m.kr." Meira
1. október 2015 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Hvað næst?

Eftir Halldór Gunnarsson: "Hvað skyldu vera margir á Íslandi, sem hafa ekki efni á að leita læknis eða hafa ekkert sér til bjargar þegar líður á mánuðinn? Hvað bíður næst?" Meira
1. október 2015 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Hverjir mæta í partíið?

Hagstofan hefur sagt okkur að eiginfjárstaða allra fjölskyldugerða hér á landi hafi batnað. En myndin sem blasir við er að fáir landsmenn eiga mest og margir eiga minnst. Meira
1. október 2015 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Samþjöppun í mjólkurframleiðslu

Eftir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur: "Við höfum horft upp á hvernig kvótakerfið í sjávarútvegi hefur farið með byggðirnar. Ætlum við að horfa upp á að það sama gerist í sveitum landsins?" Meira
1. október 2015 | Velvakandi | 78 orð | 1 mynd

Til athugunar

Það er litla lánið mitt upp á 2,7 milljónir. Ég horfi á tilkynninguna eins og brandarablað. Afborgun án verðbóta, verðbætur á afborgun, vextir með verðbótum, tilkynningar og greiðslugjald og annar kostnaður. Meira
1. október 2015 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Varnarsamningur öðlist líf

Eftir Emil Als: "Varnarsamningur Íslands og Bandaríkja N-Ameríku getur rúmað samstarf sem eflir stöðu Íslands á norðurskautssvæðum." Meira

Minningargreinar

1. október 2015 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Baldur Loftsson

Baldur Loftsson fæddist 5. október 1932. Hann lést 18. september 2015. Útför Baldurs fór fram 26. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2015 | Minningargreinar | 3198 orð | 1 mynd

Daníel Freyr Sigurðarson

Daníel Freyr Sigurðarson fæddist í Reykjavík 3. janúar 1992. Hann lést á heimili sínu 19. september 2015. Foreldrar hans eru Svanhildur Erla Benjamínsdóttir, f. 1969, og Sigurður Lárusson, f. 1968. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2015 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist 14. september 1931. Hún lést á Landspítalanum 7. september 2015. Útförin fór fram í kyrrþey 14. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2015 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Eva Kristjánsdóttir

Eva Kristjánsdóttir fæddist 25. febrúar 1913. Hún lést 6. september 2015. Bálför Evu var gerð frá Fossvogskirkju 10. september 2015 Meira  Kaupa minningabók
1. október 2015 | Minningargreinar | 2222 orð | 1 mynd

Hugi Jóhannesson

Hugi Jóhannesson fæddist í Haga í Aðaldal 24. júlí 1923. Hann lést á Landakotsspítala 22. september 2015. Foreldrar hans voru Jóna Jakobsdóttir húsmóðir og Jóhannes Friðlaugsson, farkennari, bóndi og rithöfundur. Hugi var elstur átta systkina. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2015 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist í Gröf á Höfðaströnd í Skagafirði 10. júlí 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi 30. maí 2015. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Jónsson, bóndi og vélstjóri, f. 24.9. 1898, og Svanhildur Sigfúsdóttir húsfreyja, f. 15.10. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2015 | Minningargreinar | 1781 orð | 1 mynd

Ketill Vilhjálmsson

Ketill Vilhjálmsson fæddist í Traðhúsum í Höfnum á Reykjanesi 14. ágúst 1929. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. september 2015. Foreldrar hans voru Ástríður Þórarinsdóttir, f. 2. ágúst 1908, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2015 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Ragnar Eyjólfsson

Ragnar Eyjólfsson fæddist 7. mars 1928. Hann lést 6. september 2015. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2015 | Minningargreinar | 2068 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jóhannesdóttir

Ragnheiður Jóhannesdóttir fæddist á Karlsstöðum í Vöðlavík í Helgustaðahreppi hinn 31. maí 1921. Hún lést á Landspítalanum 21. september 2015. Foreldrar hennar voru Jóhannes Sigfússon, f. 1889, d. 1933, og Valgerður Arnoddsdóttir, f. 1889, d. 1962. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2015 | Minningargreinar | 2168 orð | 1 mynd

Sigrún Níelsdóttir

Sigrún Níelsdóttir fæddist á Seyðisfirði 19. desember 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 24. september 2015. Foreldrar hennar voru Níels S.R. Jónsson, f. 19.3. 1901, d. 24.1. 1975, og Ingiríður Ósk Hjálmarsdóttir, f. 8.7. 1898, d. 30.3. 1961. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2015 | Minningargreinar | 1425 orð | 1 mynd

Sigurveig Knútsdóttir

Sigurveig Knútsdóttir fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1953. Hún lést 11. september 2015. Útför Sigurveigar fór fram þann 25. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2015 | Minningargreinar | 2460 orð | 1 mynd

Theódóra Ása Þórarinsdóttir

Theódóra Ása Þórarinsdóttir fæddist í Vestmanneyjum 24. ágúst 1925. Hún lést á sjúkrahúsi Keflavíkur 12. september 2015. Hún var dóttir hjónanna Þórarins Gíslasonar úr Vestmanneyjum, f. 4.6. 1880, d. 12.2. 1930, og Matthildar Þorsteinsdóttur f. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2015 | Minningargreinar | 1511 orð | 1 mynd

Valdimar Valdimarsson

Valdimar Valdimarsson fæddist á Dalvík 9. nóvember 1951. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð að morgni 21. september 2015. Valdimar var sonur hjónanna Valdimars Jónssonar og Guðbjargar H. Valdemarsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

1. október 2015 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Edda Borg á Rosenberg

Á Café Rosenberg má ganga að lifandi tónlist vísri flest kvöld vikunnar. Hundruð ólíkra tónlistarmanna og hljómsveita hafa troðið þar upp í áranna rás og verið mörgum gleðigjafar. Í kvöld kl. Meira
1. október 2015 | Daglegt líf | 110 orð | 2 myndir

Hugmyndasaga skipulags og hönnunar síðustu 50 árin

Í tilefni af starfslokum Trausta Valssonar prófessors sem og útgáfu starfsævisögu hans, Mótun framtíðar, verður opnuð samnefnd sýning kl. 16 í dag í Þjóðarbókhlöðunni. Meira
1. október 2015 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Létta leiðin er rétta leiðin

Skólatöskudagar standa nú sem hæst í grunnskólum landsins. Meira
1. október 2015 | Daglegt líf | 788 orð | 5 myndir

Smádýr í stórum hlutverkum

Heiða Björk Norðfjörð bæði skrifar og myndskreytir barnabókasyrpu um smádýrin í umhverfinu. Hún segir bækurnar, sem ætlaðar eru yngstu kynslóðinni, byggjast á staðreyndum en vera með húmor í bland. Meira
1. október 2015 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Sturlungaöld sem vopn í stjórnmálabaráttu okkar daga

Miðaldastofa Háskóla Íslands efnir í vetur til fyrirlestraraðar um Sturlungaöld. Guðni Th Jóhannesson, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands, flytur fyrsta erindið, Sundrung og svik – Sturlungaöldin sem vopn í stjórnmálabaráttu okkar daga, kl.... Meira
1. október 2015 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Vísindafréttir héðan og þaðan

Fréttavefurinn Hvatinn sérhæfir sig í vísindafréttum héðan og þaðan og er áherslan á faglegan en jafnframt skemmtilegan fréttaflutning. Efni vefsins er flokkað undir smásjá, umhverfið, áhugavert og fróðleiksmola og kennir margra grasa í öllum flokkum. Meira

Fastir þættir

1. október 2015 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. d4 Bg4 10. d5 Ra5 11. Bc2 Dc8 12. h3 Bd7 13. Rbd2 c6 14. dxc6 Dxc6 15. Rf1 Hfc8 16. Rg3 Bd8 17. Rf5 Bxf5 18. exf5 Rc4 19. a4 h6 20. De2 Bc7 21. b3 Rb6 22. a5 Rbd5 23. Meira
1. október 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Dalvík Elvar Þór Sigrúnarson fæddist 2. september 2014 kl. 9.04. Hann vó...

Dalvík Elvar Þór Sigrúnarson fæddist 2. september 2014 kl. 9.04. Hann vó 3.845 g og var 54 cm langur. Móðir hans er Sigrún Stella Ólafsdóttir... Meira
1. október 2015 | Fastir þættir | 688 orð | 4 myndir

Eltir sjálfa sig og strákana

„Lengi velti ég því fyrir mér að gerast gullsmiður eða fara út í vefnað, en þegar ég var 15 ára ákvað ég hins vegar að verða leirkerasmiður,“ segir Ragna Ingimundardóttir leirlistakona, en hún útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla... Meira
1. október 2015 | Árnað heilla | 297 orð | 1 mynd

Fer í mánaðarpásu frá golfinu á haustin

Þórdís Geirsdóttir golfari er í mánaðarpásu frá golfinu en hyggst byrja að æfa aftur í nóvember. „Þetta er orðið heilsárssport. Við erum komin með svo góða aðstöðu í Keili. Svo reynir maður að hlaupa nokkrar holur þegar vel viðrar. Meira
1. október 2015 | Í dag | 553 orð | 4 myndir

Festir mannlífið í Eyjum á spjöld sögunnar

Sighvatur fæddist í Vestmannaeyjum 1.10. 1975 og ólst þar upp. Meira
1. október 2015 | Fastir þættir | 152 orð | 2 myndir

Gotterí flæðir um gamla bensínstöð

„Við höfum sjúklegan áhuga á súkkulaði og litum á það sem áskorun að sjá hvort við gætum búið það til sjálfir,“ segir Kjartan Gíslason, einn fjögurra eigenda Omnom-súkkulaðsins sem er að gera það gott á innlendum og erlendum mörkuðum. Meira
1. október 2015 | Í dag | 22 orð

Kenn mér að gjöra vilja þinn, því að þú ert minn Guð. Þinn góði andi...

Kenn mér að gjöra vilja þinn, því að þú ert minn Guð. Þinn góði andi leiði mig um slétta braut. (Sálm. Meira
1. október 2015 | Í dag | 46 orð

Málið

Áhrifssögn stýrir falli: Jón sparkaði boltanum . Sögnin að telja er ein þeirra systra: Jón taldi samkomugestina . En það gengur gegn venju að láta hitt og þetta telja sjálft sig: „Hver króna telur“, eins og olíufélag auglýsti eitt sinn. Meira
1. október 2015 | Fastir þættir | 288 orð | 2 myndir

Seltirningar skora skilningarvitin á hólm

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
1. október 2015 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Soffía Arna Ómarsdóttir

30 ára Soffía býr í Reykjavík, lauk BS-prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ og starfar við bráðamóttöku í Fossvogi. Maki: Ari Þorleifsson, f. 1982, nemi í byggingafræði við HR. Sonur: Ómar, f. 2013. Foreldrar: Ómar Einarsson, f. Meira
1. október 2015 | Í dag | 291 orð

Staðgöngufeðrun og síðan limrur

Bjarki Karlsson hefur þessa yfirskrift á vísu sinni á Boðnarmiði: „Hortittur: meiningarlítið eða smekklaust orð (orðasamband) í kveðskap.“ Afsakið þótt ég hafi hér hortittinn: „rof og veðrun“ sem útvatnað rímorð. Meira
1. október 2015 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Steindór Grétar Jónsson

30 ára Steindór býr í Reykjavík, lauk MSc.-prófi í alþjóðastjórnmálum frá London School of Economics og starfar í fjármálaráðuneytinu. Unnusta: Kristjana Björg Reynisdóttir, f. 1988, verslunarmaður. Systir: Margrét Dórothea, f. 1990. Meira
1. október 2015 | Árnað heilla | 307 orð | 1 mynd

Svanhildur Kr. Sverrisdóttir

Svanhildur Kr. Sverrisdóttir fæddist í Neskaupstað 1958. Hún starfar sem sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Svanhildur lauk B.Ed. Meira
1. október 2015 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sævar Freyr Alexandersson

30 ára Sævar ólst upp í Mosfellsbæ, býr í Reykjavík, lauk MSc-prófi í verkfræði frá DTU í Danmörku og starfar hjá Alvogen lyfjafyrirtæki. Unnusta: Heiðrún Huld Gestsdóttir, f. 1990, starfsmaður á Eir. Foreldrar: Sigríður Sveinbjörnsdóttir, f. Meira
1. október 2015 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

Tengsl við náttúruöflin í Kviku

Kvika, útilistaverk Ólafar Nordal, er staðsett á Kisuklöppum á Seltjarnarnesi. Verkið er gert úr heilum grágrýtissteini sem í er sorfin hringlaga fótbaðs- eða vaðlaug. Meira
1. október 2015 | Árnað heilla | 201 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Fanney Tryggvadóttir Jens Meinhard Berg Jón Kristbergur Ingólfsson Jón Ólafur Bjarnason 85 ára Erla Þórðardóttir Haukur Ársælsson Inga S. Meira
1. október 2015 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Við strandlengjuna stendur enn minnisvarði heimsstyrjaldar

Á Seltjarnarnesi má finna voldugt steinsteypt byrgi sem í daglegu tali nefnist Ljóskastarahúsið. Mannvirki þetta telst til minja frá tímum seinni heimsstyrjaldar, en frá því var fylgst með umferð skipa um svæðið. Meira
1. október 2015 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Í dag eru 77 dagar þangað til nýjasta myndin í Stjörnustríðsmyndabálknum kemur út. Ekki að Víkverji, sem er þekktur aðdáandi gömlu myndanna, hafi verið að telja niður dagana. Meira
1. október 2015 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. október 1846 Hús Hins lærða skóla í Reykjavík (nú Menntaskólans) var vígt, en skólinn hafði áður verið á Bessastöðum. Þetta var lengi stærsta hús bæjarins. Meira

Íþróttir

1. október 2015 | Íþróttir | 459 orð | 2 myndir

Afar víðsýn markavél

Sú besta Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það sem mér finnst best við hana er að þó að hún skori jafnvel 18 mörk, eins og í leiknum við Fylki, þá er henni sjálfri alveg sama hver gerir hvað á meðan liðið vinnur. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Áframhald á yfirburðum

Guðjón Valur Sigurðsson og samherjar í Barcelona unnu í gær fimmta leikinn á þessu keppnistímabili í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 1037 orð | 2 myndir

Ástríða á háu stigi í Aþenu

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu, valdi heldur betur stóran vettvang til þess að skora sitt fyrsta mark fyrir gríska liðið Olympiacos á þriðjudagskvöldið. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

„Þetta gekk nokkuð hratt fyrir sig“

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Vignir Svavarsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Tvis Holstebro til tveggja ára, eftir að hann lýkur yfirstandandi tímabili með Midtjylland í sömu deild. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Belgíski hægri bakvörðurinn Jonathan Hendrickx skrifaði í gær undir...

Belgíski hægri bakvörðurinn Jonathan Hendrickx skrifaði í gær undir tveggja ára endurnýjun á samningi við Íslandsmeistara FH í knattspyrnu og hann gildir út keppnistímabilið 2017. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 575 orð | 2 myndir

Erfiður er 20 marka múrinn

Markamet Kristján Jónsson kris@mbl.is Senn líður að því að áttunda sumrinu ljúki með tólf liða úrvalsdeild á Íslandsmóti karla í knattspyrnu. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Ég sakna þess að sjá ekki konur dæma kappleiki í boltaíþróttum hér á...

Ég sakna þess að sjá ekki konur dæma kappleiki í boltaíþróttum hér á landi í meira mæli en þær gera. Það þykir sérlega fréttnæmt árið 2015 ef konu bregður fyrir í dómarabúningi á fótboltaleik í meistaraflokki hér á landi. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: KA-heimilið: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: KA-heimilið: Akureyri – Fram 19 Austurberg: ÍR – Valur 19.30 Kaplakriki: FH – Víkingur 19.30 Hertzhöllin: Grótta – Haukar 19. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Hljóta að skilja hans stöðu

Framherjinn Daniel Sturridge fær hvíld í kvöld þegar Liverpool mætir Sion frá Sviss í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

ÍR-ingurinn Davíð Georgsson hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann af...

ÍR-ingurinn Davíð Georgsson hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ og verður þar af leiðandi ekki með ÍR-liðinu þegar það tekur á móti Val í 6. umferð Olís-deildarinnar í handknattleik í kvöld. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Sigurlás Þorleifsson skoraði mark Eyjamanna sem féllu mjög naumlega út gegn Banik Ostrava frá Tékkóslóvakíu, 2:1 samanlagt, í fyrstu umferð Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu 1. október 1980. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Kylfusveinn með 280 millur

Grunnskólakennarinn fyrrverandi, Michael Greller, hefur heldur betur grætt vel á því í ár að bera kylfur og raka sand fyrir Jordan Spieth, efsta mann heimslistans í golfi. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Manchester-liðin unnu Þjóðverjana

Eftir tap Lundúnaliðanna Chelsea og Arsenal í Meistaradeildinni í fyrrakvöld náðu Manchester-liðin, United og City, að rétta hlut ensku liðanna í keppninni þegar þau fögnuðu bæði 2:1-sigri í gær. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Markamet Péturs Pé orðið 37 ára gamalt

Markametið Kristján Jónsson kris@mbl.is Markamet Péturs Péturssonar í efstu deild er orðið 37 ára gamalt og hefur enginn komist nærri því síðustu árin þó að leikjum hafi fjölgað úr 18 í 22. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Malmö – Real Madrid 0:2 • Kári...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Malmö – Real Madrid 0:2 • Kári Árnason lék allan leikinn í vörn Malmö. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla B-RIÐILL: RN Löwen – Kielce 32:32 &bull...

Meistaradeild karla B-RIÐILL: RN Löwen – Kielce 32:32 • Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði ekki mark fyrir Löwen. Alexander Petersson lék ekki með vegna meiðsla. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 261 orð | 2 myndir

Metjöfnun hjá Ronaldo

Meistaradeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Óvissa ríkir um Ísak

Óvissa ríkir um hvort höfuðhöggið sem FH-ingurinn Ísak Rafnsson fékk í viðureigninni við Akureyri í Olís-deildinni í handknattleik á sunnudaginn tekur fyrir þátttöku hans í næstu leikjum FH-liðsins. Ísak hefur ítrekað fengið högg á höfuðið og varð m.a. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Snorri Steinn fór hamförum

Snorri Steinn Guðjónsson fór á kostum í gær þegar Nimes vann Toulouse, 32:28, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Snorri skoraði 12 mörk í leiknum, þar af sex úr vítaköstum, og brást honum ekki bogalistin í einu vítakasti. Meira
1. október 2015 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Vonbrigði yfir töpuðu stigi

„Þetta voru býsna svekkjandi úrslit,“ sagi Stefán Rafn Sigurmannsson, handknattleiksmaður hjá Rhein-Neckar Löwen, eftir að liðið varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli við pólska meistaraliðið Vive Kielce í Meistaradeild Evrópu í... Meira

Viðskiptablað

1. október 2015 | Viðskiptablað | 399 orð | 2 myndir

Alcoa: Hugsað út fyrir báxítið

Þótt margt sé óljóst í fjármálafræðunum eru rökin gegn fjárfestingum í samsettum fyrirtækjasamsteypum alveg skýr. Fjárfestar geta nefnilega sjálfir sett saman þá blöndu af atvinnugreinum sem þeim hugnast með því að kaupa hlutabréf í ólíkum fyrirtækjum. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Arctica Finance yfirtekur H.F. Verðbréf

Verðbréf Móðurfélag Arctica Finance hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í H.F. Verðbréfum. Arctica Finance og H.F. Verðbréf eru bæði með starfsleyfi frá Fjármálaeftirlitinu, FME, sem verðbréfafyrirtæki. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 358 orð | 1 mynd

Arðgreiðslur takmarkaðar

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Takmarkanir á arðgreiðslum í nýju frumvarpi gætu haft veruleg áhrif á virði félaga sem eru á hlutabréfamarkaði. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 287 orð

Áfram vöxtur í útflutningi á ferskum þorskflökum

Þorskur Útflutningur á ferskum þorskflökum á fyrstu átta mánuðum þessa árs er um 7.300 tonn og er nær óbreyttur frá fyrra ári. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 419 orð | 1 mynd

„Sá sem ekki spyr verður einskis vísari“

Guðrún í Kokku ætti að vera flestum lesendum að góðu kunn. Verslanir hennar hafa hitt í mark hjá þeim sem vilja fylla eldhúsið af fallegum og nytsamlegum munum. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Bílasmiðir eða bankamenn?

Volkswagen er umsvifamikið fjármálafyrirtæki með meira en 100 milljarða evra í útistandandi lánum til... Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Bryndís kemur inn sem meðeigandi

Talent Bryndís Jónsdóttir mannauðsráðgjafi hefur gengið til liðs við fyrirtækið Talent ráðningar & ráðgjöf sem meðeigandi. Hún starfar þar við hlið Lindar Einarsdóttur. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 618 orð | 1 mynd

Er lýðræðishalli í einkahlutafélögum?

Þannig getur sú staða komið upp að hluthafi sem vill nýta sér rétt sinn á löglega boðuðum hluthafafundi þarf að leggja út í tímafrekt og kostnaðarsamt ferli. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Fer ósýnilega höndin illa með okkur?

Bókin Kennslubækur hagfræðinnar komast meira eða minna allar að sömu niðurstöðu; að frjáls markaður sé okkur öllum fyrir bestu. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 794 orð | 2 myndir

Fjármálaþjónusta VW hrekkur í bakkgír

Eftir Patrick Jenkins Ekki er á allra vitorði að fjármálaþjónusta Volkswagen er nánast eins umsvifamikil og bílaframleiðslan en það gerir hneyslismál fyrirtækisins jafnvel enn þyngri í vöfum. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 64 orð | 6 myndir

Flutningalandið Ísland til umræðu á ráðstefnu

Flutningalandið Ísland var yfirskrift ráðstefnu sem Sjávarklasinn stóð fyrir í Hörpu í gær. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 44 orð | 4 myndir

Horfur í ferðaþjónustu á fundi Arion banka

Í vikunni stóð Arion banki fyrir morgunfundi um horfur í ferðaþjónustu og spá um ferðamannafjöldann. Konráð S. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 507 orð | 2 myndir

Hvernig á góð stjórn að vinna?

Vitund um mikilvægi góðra stjórnarhátta hefur aukist hratt hér á landi og virk umræða er um marga þætti er lúta að hlutverki stjórna, ábyrgð, verkefnum, starfsháttum og samsetningu. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 662 orð | 2 myndir

Í matarvíking til Bretlands

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fjórtán íslenskir matvælaframleiðendur hafa fyllt stóran gám af íslensku ljúfmeti, úr hafi og haga, og ætla að selja á Borough Market í Lundúnaborg. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Kolbeinn ráðinn fjármálastjóri

Höldur Kolbeinn Friðriksson hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá Höldi ehf. – Bílaleigu Akureyrar og mun taka til starfa á næstu mánuðum. Undanfarin tvö ár hefur Kolbeinn starfað sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Eik fasteignafélagi. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 272 orð

Kúluskítur, steypireyður, geirfugl og bankamaður

Fátt er fólki hollara en einmitt það að hugsa út fyrir rammann, þótt nauðsynlegt sé að undanskilja ramma laganna í því sambandi. Hið fyrrnefnda tókst Sölva Sveinssyni, þeim ágæta skólamanni, í grein í Morgunblaðinu fyrr í vikunni. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Lex: Alcoa klofið í herðar niður

Góður rekstur Alcoa á undanförnum árum gerir það að verkum að fjárfestar sjá lítinn hag í uppskiptingu... Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Léttir leitina að góðum stað til að vinna

Forritið Sum okkar eru í þeim sporum að þurfa ekki að vinna við sama gamla skrifborðið alla daga. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

Liðka þarf fyrir netverslun

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ýmsar ástæður eru fyrir því að netverslun hefur farið hægt af stað á Íslandi. Áhugaverð tækifæri myndu skapast ef hindrunum yrði rutt úr vegi. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Hvað kostar miðinn... Kaffihús Vesturbæjar... Sæmundur í... Fjárfestirinn sem ... Hafði fengið nóg... Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Minna fjárfest í íbúðarhúsnæði en í fyrra

Fjárfesting í íbúðarhúsnæði dróst saman um 13,3% á fyrri hluta ársins sem er nokkuð úr takti við þróun helstu stærða í... Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Nexus 6P hnyklar vöðvana

Græjan Google upplýsti fyrr í vikunni að von væri á nokkrum skemmtilegum nýjum raftækjum frá bandaríska tæknirisanum. Nexus 6P-snjallsíminn hefur vakið hvað mesta athygli, en tækið er framleitt hjá Huawei. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Nú má raka skegg og leggi með leysigeisla

Útlitið Það hlaut að koma að því. Framtíðin er loksin komin og vissara að selja hlutabréfin í Gillette. Skarp-rakvélin notast ekki við rakvélarblöð sem skrapa burtu skeggið eða legghárin, heldur bræðir hárið í sundur með leysigeisla. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Nýjar vélar kalla á mikla fjárfestingu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Isavia ræðst í nærri tveggja milljarða fjárfestingu í Keflavík vegna tilkomu tveggja nýrra 767-300 breiðþotna sem Icelandair hefur fest kaup á. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Rúnar í eigendahópinn

PWC Rúnar Bjarnason, löggiltur endurskoðandi, er kominn í hóp eigenda PwC. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 73 orð

Rússar banna pólskar sjávarafurðir

Markaðsdeilur Rússneska eftirlitsstofnunin Rosselkhoznadzor tilkynnti á þriðjudag að lagt hefði verið tímabundið bann á innflutning pólskra sjávarafurða. Reuters greinir frá þessu. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 895 orð | 1 mynd

Samhentir vilja vera einu skrefi framar

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Saga umbúðafyrirtækisins Samhentra er viðburðarík en fyrirtækið er með starfsemi í þremur löndum og þjónustar viðskiptavini víða um heim. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 224 orð

Sigur á Frökkum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sérfræðingar Arion banka hafa bent á þá merkilegu staðreynd að á þessu ári munu fleiri ferðamenn leggja leið sína til Íslands en samanlagt á árabilinu 1949 til 1982. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Skúli og Ágústa taka við NTV

Skólarekstur Skúli Gunnsteinsson og Ágústa Björnsdóttir eru á meðal nýrra eigenda Nýja tölvu- og viðskiptaskólans, NTV. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 584 orð | 1 mynd

Skýrslur um samfélagsábyrgð fyrirtækja

Nú er unnið að því að samþætta skýrslugerð fyrirtækja þar sem fjallað er um samfélagsábyrgð og fjárhagsupplýsingar í sömu skýrslu. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 294 orð

Stýrivextir óbreyttir en bindiskyldan aukin

Peningamál Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum fram að næsta vaxtaákvörðunardegi sem er 4. nóvember næstkomandi. Það felur í sér að meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða áfram 5,5%. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 412 orð | 1 mynd

Stöðugleikaframlag hlaut 99,94% samþykki

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nánast allir kröfuhafar sem mættu til fundar við slitastjórn Kaupþings samþykktu 120 milljarða stöðugleikaframlag í ríkissjóð. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 145 orð | 2 myndir

Tvær vélar bætast í flotann

WOW air hefur flug til tveggja borga í Kanada og hyggst af þeim sökum bæta tveimur vélum í flotann. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 623 orð | 2 myndir

Versti ársfjórðungur hlutabréfa síðan 2011

Eftir Nicole Bullock í New York og Robin Wigglesworth í London Undanfarnir þrír mánuðir hafa litast af slæmum fréttum frá Kína og bið eftir vaxtahækkun vestanhafs sem haft hafa neikvæð áhrif á hlutabréfamarkaði víða um heim. Meira
1. október 2015 | Viðskiptablað | 2900 orð | 1 mynd

Ætla að fjórfaldast til ársins 2018

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is WOW air ætlar að hefja flug til tveggja borga í Kanada – Montreal og Toronto. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.