Greinar föstudaginn 2. október 2015

Fréttir

2. október 2015 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Blysroði Átaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunni, var ýtt úr vör í gærkvöldi með tendrun blysa við hafnargarðinn í Reykjavík og lýstu blysin upp hafnarsvæðið á einstakan... Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

„Alinn upp á skyri og lýsi“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mamma er farin að tala stöku sinnum við mig á finnsku. Hún talar ekki mjög góða finnsku svo ég vil frekar tala íslensku við hana. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 1521 orð | 4 myndir

„Dagbjört, þú getur skrifað“

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae. Meira
2. október 2015 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

„Óskynsamlegt“ að slá Filippus til riddara

Tony Abbott, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, hefur viðurkennt að það hafi verið „óskynsamlegt“ af honum að beita sér fyrir því fyrr á árinu að Filippus drottningarmaður yrði sæmdur riddaratign. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

„Þetta er rétt að byrja“

Jökulhlaupið úr eystri Skaftárkatli braut sér leið undan jöklinum snemma í gærmorgun og náði um miðjan dag í byggð. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Bygging nýs Dalskóla hafin

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók á miðvikudag, ásamt skólabörnum úr Dalskóla og íbúum í Úlfarsárdal, fyrstu skóflustungur að nýjum Dalskóla. Skólinn verður samþættur leik- og grunnskóli ásamt frístundaheimili í Úlfarsárdal. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

BYKO greiðir 65 milljónir

Móðurfélag Byko, Norvik hf., þarf að greiða 65 milljónir í sektargreiðslur vegna brota á 10. gr. samkeppnislaga, samkvæmt úrskurði Áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Úrskurðurinn, sem féll í gær, staðfestir þar með ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá 15. Meira
2. október 2015 | Erlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Corbyn hafnar kjarnorkuvopnum

Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Dæmdur í þrjú og hálft ár

Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Ingvari Dór Birgissyni, sem sakfelldur var í héraði fyrir að nauðga og áreita kynferðislega 14 ára gamla stúlku. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Ekki verður hægt að hjálpa öllum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, á von á auknu álagi hjá samtökunum sökum þess að von er á auknum fjölda flóttamanna til landsins. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð

Enginn hefur gefið sig fram

Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segist ekki vita til þess að einstaklingar sem hafi verið með fé í skattaskjóli hafi stigið fram til að telja fram eigur sínar. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fimm ár frá opnun Héðinsfjarðarganga

Í tilefni að því að fimm ár eru frá því að Héðinsfjarðargöng voru opnuð halda Fjallabyggð og Háskólinn á Akureyri ráðstefnu þar sem helstu niðurstöður rannsóknarinnar á áhrifum Héðinsfjarðarganganna á samfélögin á norðanverðum Tröllaskaga verða kynntar. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Fimmtánfaldaðist á sólarhring

Benedikt Bóas Þorsteinn Ásgrímsson „Þetta er stórbrotið og flott þótt það sé ekki mikil hætta, ekki hér hjá okkur,“ segir Auður Guðbjörnsdóttir, bóndi á Búlandi við Kirkjubæjarklaustur. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 268 orð | 5 myndir

Fjölmenni við útför ættmóður

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Nýlega hafa komið fram í dagsljósið ljósmyndir sem Vigfús Sigurgeirsson tók fyrir 70 árum, haustið 1945 við útför Margrétar Þorbjargar Jensen, eiginkonu athafnamannsins Thors Jensens. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Frestar því að leita til læknis

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega sjötugur Selfyssingur segist vel skilja hvers vegna fólki á aldrinum 60-80 ára fjölgar á vanskilaskrá Creditinfo milli ára. Lífeyrisgreiðslur dugi enda ekki fyrir lágmarksframfærslu. Fram kom í Morgunblaðinu sl. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 565 orð | 5 myndir

Friðun endar með nýju glerhýsi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Byggingarfulltrúi í Reykjavík hefur samþykkt tæplega 900 fermetra viðbyggingu, að mestu úr gleri, sem tengja mun Laugaveg 4 og 6 og Skólavörðustíg 1a. Meira
2. október 2015 | Innlent - greinar | 375 orð | 10 myndir

Frumherjar á sviði húsgagnahönn unar

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Þau Charles og Ray Eames voru á margan hátt frumherjar á sínu sviði og voru óhrædd við að spreyta sig á nýjum og nýstárlegum efniviði ef þau töldu hann henta fyrir tiltekna hönnun. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð

Færri undir 25 ára fá fjárhagsaðstoð

Hlutfall fólks yngra en 25 ára sem fær fjárhagsaðstoð til framfærslu í Reykjavík er jafnlágt nú og árið 2000. Hlutfall 18-19 ára var lægra árið 2014 en það var árið 2000 samkvæmt uppplýsingum frá Reykjavíkurborg. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Grunur um íkveikju í Breiðholti

Grunur leikur á um að um íkveikju hafi verið að ræða þegar eldur kviknaði í kjallara í stigagangi við Írabakka í Breiðholti í fyrrinótt. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hanna Birna hættir við

Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sækist ekki eftir endurkjöri í varaformannsembætti flokksins á næsta landsfundi, sem fram fer síðustu helgina í október. Meira
2. október 2015 | Innlent - greinar | 621 orð | 7 myndir

Hugsjón og hönnun í 40 ár hjá Epal

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is „Afmælisbarnið er í góðum gír og hefur sjaldan verið hressara, held ég bara,“ segir Kjartan þegar við tyllum okkur á efri hæð húsakynna Epal við Skeifuna. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð

Hættustigi lýst yfir

Ríkislögreglustjóri lýsti, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, í gær yfir hættustigi vegna jökulhlaupsins. Ráða stofnanirnar ferðafólki frá því að vera nálægt upptökum Skaftár og Hverfisfljóts og við bakka þeirra. Meira
2. október 2015 | Innlent - greinar | 807 orð | 2 myndir

Íslenskt birki brennur best

Það er draumur margra að eiga kost á því að hafa snarkandi arineld heima við til að ylja sér við á síðkvöldum Múrarameistarinn Magnús Böðvarsson, sem rekur fyrirtækið Ákast ehf. segir flesta geta látið drauminn rætast Galdurinn sé að finna lausn sem henti aðstæðum. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Kristján Benediktsson

Kristján Hólm Benediktsson fyrrv. borgarfulltrúi og kennari, lést í gær, 1. október, á hjúkrunarheimilinu Eir. Kristján var fæddur 12. janúar 1923 á Stóra-Múla, Saurbæ í Dalasýslu. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Málþing um Vilborgu

Rauðsokkar minnast Vilborgar Harðardóttur, blaðamanns og frumkvöðuls í kvennahreyfingunni, með málþingi í sal Þjóðminjasafnsins, laugardaginn 3. október, kl. 13–15. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 682 orð | 6 myndir

Mestir, bestir og flottastir – í velflestu...

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hvar endar þetta? Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 1052 orð | 5 myndir

Mikil búbót fyrir Mjólkursamsöluna

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stóraukinn útflutningur á skyri er mikil búbót fyrir Mjólkursamsöluna. Útflutningur og leyfisgjöld skila fyrirtækinu nokkur hundruð milljónum króna á ári. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Minni heildarveiði

Stjórnun rjúpnaveiða í kjölfar veiðibannsins 2003 til 2004 hefur í meginatriðum gengið vel, að því er segir í bréfi Jóns Gunnars Ottóssonar, forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, til Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Nýliðinn september hlýr

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tíðarfar í nýliðnum september var almennt talið hagstætt á landinu og hlýtt var í veðri. Á fáeinum stöðvum varð mánuðurinn sá hlýjasti á árinu. Þetta kemur fram í yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð

Næturfrost og víða kalt um helgina

Spáð fremur hægri breytilegri átt og víða dálitlum skúrum eða éljum á morgun. Hiti verður nálægt frostmarki eða 0 til 6 stig en mildast syðst. Búast má við næturfrosti víða. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 701 orð | 5 myndir

Oddeyrin skipulögð sem ein heild

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skipulagsáform fyrir Oddeyri á Akureyri voru kynnt á opnum íbúa- og atvinnurekendafundi í Oddeyrarskóla í gær. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð

Of dýrt að leita til læknis

Tæplega sjötugur Selfyssingur, Þórður Markús Þórðarson, íhugar að selja húsið sitt vegna erfiðleika við framfærslu. Sú upphæð sem honum sé skömmtuð úr lífeyrissjóði auk örorkubóta dugi ekki til mannsæmandi lífs. Meira
2. október 2015 | Erlendar fréttir | 909 orð | 4 myndir

Olíu skvett á ófriðarbálið

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Bandarísk stjórnvöld saka Rússa um að magna borgarastríðið í Sýrlandi með því að auka hernaðaraðstoð sína við einræðisstjórn landsins og hefja loftárásir á andstæðinga hennar, m.a. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 284 orð | 4 myndir

Orri og félagar beggja vegna Lágheiðarinnar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 708 orð | 2 myndir

Rjúpum fækkaði víðast hvar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ráðlögð rjúpnaveiði haustið 2015 er um 54 þúsund fuglar. Þetta kemur fram í greinargerð Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) um mat á veiðiþoli rjúpnastofnsins haustið 2015. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Rjúpum fækkar víðast hvar

Ráðlögð rjúpnaveiði haustið 2015 er um 54 þúsund fuglar. Þetta kemur fram í greinargerð Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) um mat á veiðiþoli rjúpnastofnsins haustið 2015. Viðkoma rjúpunnar var metin með talningum í tveimur landshlutum síðsumars. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Segja alvöru sögur af skyri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Íslenska skyrið hefur sérstöðu og á sér mikla sögu á Íslandi. Við nýtum það í markaðssetningunni,“ segir Miikka Eskola sem er upphafsmaður skyrævintýrsins í Finnlandi ásamt félaga sínum, Mika Leppäjärvi. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 863 orð | 6 myndir

Sex völlum lokað á síðustu árum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Alls sex flugvöllum úti á landi hefur verið lokað frá í byrjun árs 2007, þegar Isavia ohf. tók við rekstri þessara mannvirkja af ríkinu. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð

Sjúkragisting á Akureyri

Sjúkratryggingar Íslands, SÍ, hafa boðið rekstraraðilum hótela og gistiheimila á Akureyri að gerast aðilar að rammasamningi um fast verð á hverja gistinótt með fullu fæði fyrir einstaklinga sem þurfa heilsu sinnar vegna að dvelja fjarri heimili sínu... Meira
2. október 2015 | Innlent - greinar | 602 orð | 3 myndir

Skapandi lausnir fyrir heimilið

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is „Maður getur sjálfur gert svo ótalmargt fallegt fyrir heimilið, bara ef maður hefur til þess hugmyndirnar, efniviðinn og áhöldin. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Spáir metumferð á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt nýrri spá Vegagerðarinnar verður meðalumferð á landinu 4,6% meiri í ár en fyrra metár, 2007. Hefur spáin verið uppfærð eftir nýjar tölur um umferð í september. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð

Steytti á skeri skammt frá Stykkishólmi

Fjölveiðiskipið Blíða SH277 strandaði á skeri norðan við Kiðey um 6,5 km utan við Stykkishólm á fjórða tímanum í gær en komst á flot skömmu síðar eftir að báturinn Hannes Andrésson dró Blíðu á flot og var engan leka að sjá. Meira
2. október 2015 | Innlent - greinar | 532 orð | 2 myndir

Stuðlað að betra ljósumhverfi

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 615 orð | 3 myndir

Sækir á ný mið á dauða tímanum

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég var ekki sátt þegar skólinn hætti þessu. Fannst að hann ætti frekar að snúa vörn í sókn, endurnýja tæki og vera með hraðvirkari þjónustu. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 704 orð | 6 myndir

Topp- og borgarslagir um alla álfu

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Ég ráðlegg fótboltaáhugafólki að kaupa nýjar rafhlöður í fjarstýringuna. Það er ljóst að það þarf að flakka á milli stöðva,“ segir Elvar Geir Magnússon, ritstjóri vefsíðunnar fótbolta.net. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 785 orð | 4 myndir

Umferðin mun þyngri en 2007

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umferð á landinu hefur aldrei mælst jafnmikil og er hún nú talsvert meiri en þensluárið 2007. Það á jafnt við höfuðborgarsvæðið og landið allt. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 395 orð | 9 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Sicario Alríkislögreglukonan Kate er ráðin í sérsveit sem vinnur á svæði við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó þar sem ríkir hvorki lög né regla, til að berjast í stríðinu gegn eiturlyfjum. Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Útgáfa vikublaða fer aftur á fulla ferð

Blaðið Vestfirðir kom aftur út í gær eftir tveggja mánaða hlé vegna eigendaskipta. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Vantar enn 120 gígalítra í lónið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vatnsborð Hálslóns stóð í 622,835 metrum yfir sjávarmáli (m.y.s.) í fyrradag, 30. september, sem var síðasti dagur vatnsárs Landsvirkjunar. Nýtt vatnsár hófst í gær. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Vertíðarlok að nálgast í makrílnum

Búið er að landa um 160 þúsund tonnum af makríl á vertíðinni, en vertíðarlok nálgast í makrílnum. Útgefinn heildarkvóti var um 180 þúsund tonn. Aflareynsluskipin hafa landað rúmlega 120 þúsund tonnum og eiga því eftir að veiða um 15 þúsund tonn. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Viðbót með nýrri virkjun verður alls 10MW

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Forsvarsmenn Landsvirkjunar vænta þess að geta í haust auglýst útboð framkvæmda við stækkun Búrfellsvirkjunar. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 601 orð | 6 myndir

Vildi sjá myndina sem aldrei var tekin

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Iðulega eru skógræktarmenn í Þjórsárdal spurðir hvers vegna tré hafi verið gróðursett í skarðinu á milli Bringu og Hagafjalls í Þjórsárdal. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Vilja að Alþingi hafni samningi um niðurfellingu tolla

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum á miðvikudag áskorun til þingmanna um að staðfesta ekki samning Íslands og Evrópusambandsins, sem undirritaður var 17. september sl., um niðurfellingu tolla á fjölda matvæla. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Vinna gegn neikvæðum áhrifum íþrótta

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Vottuð virðing og auðsýnt þakklæti

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, var heiðruð af Félagi háskólakvenna og kvenstúdenta, FHK, við athöfn sem borgarstjórn bauð til í Höfða í gær. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 340 orð

Yfirlýsing vegna Vestmannaeyjaferju

Sigurður Áss Grétarsson og Andrés Þ. Sigurðsson, sem sæti eiga í vinnuhópi um hönnun og smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju, hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Í Morgunblaðinu í gær birtist viðtal við Sævar M. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Þátttakan á EM smitar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þátttaka íslenska karlalandsliðsins á EM í körfubolta hefur heldur betur smitað út frá sér ef marka má aukna ásókn í æfingar körfuknattleiksfélaga hjá yngstu hópunum og þá sérstaklega á meðal þeirra sem eru 12 ára og yngri. Meira
2. október 2015 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

Þörf á nýjum sýningarsal í Snorrastofu

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnendur menningar- og miðaldastofnunarinnar Snorrastofu í Reykholti hafa látið teikna nýjan sýningarsal. Snorrasýningin er í safnaðarsal kirkjunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

2. október 2015 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Eigandi hugsar sitt

Þeir, sem borga nauðungaráskriftina að „RÚV,“ eiga ekki margar leiðir þegar þeir undrast framgöngu stofnunarinnar, þeirrar einu, sem lög segja að „sé í þjóðarþágu“. Meira
2. október 2015 | Leiðarar | 559 orð

Hið undarlegasta mál

Leit að flugvelli er lokið. Hann fannst í Vatnsmýrinni Meira

Menning

2. október 2015 | Leiklist | 483 orð | 2 myndir

Aldrei alveg örugg

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Leikhópurinn Háaloftið frumsýnir leikritið Lokaæfingu eftir Svövu Jakobsdóttur (1930-2004) í Tjarnarbíói á sunnudaginn kemur, 4. október, en þá verða 85 ár frá fæðingu höfundarins. Meira
2. október 2015 | Myndlist | 142 orð | 1 mynd

Arnór Bieltvedt sýnir í Gallerý Bakarí

Myndlistarmaðurinn Arnór Bieltvedt opnar myndlistasýningu í Gallerý Bakarí, Skólavörðustíg 40, í dag föstudag milli kl. 18 og 21. „Arnór hefur búið erlendis um þriggja áratuga skeið. Meira
2. október 2015 | Bókmenntir | 459 orð | 3 myndir

Bardagi, bardagi, bardagi!

Eldmáni eftir Elí Freysson. 303 bls. kilja. Höfundur gefur út. Meira
2. október 2015 | Tónlist | 597 orð | 2 myndir

„Ekkert leiðinlegt að vera þarna“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
2. október 2015 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Cassidy leikur perlur Grappelli

Fiðluleikarinn Dan Cassidy leiðir hljómsveit í gegnum helstu perlurnar á efnisskrá franska fiðlarans kunna, Stéphane Grappelli, á tónleikum í Gerðubergi í dag milli kl. 12.15 og 13.00. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð sem nefnist Jazz í hádeginu. Meira
2. október 2015 | Kvikmyndir | 180 orð | 1 mynd

Dönsk kvikmyndagerð, íslensk kvikmyndatónskáld og kvikmyndatónleikar

RIFF býður upp á tvennar áhugaverðar pallborðsumræður í dag, annars vegar um danska kvikmyndagerð og hins vegar um íslensk kvikmyndatónskáld og er aðgangur ókeypis að báðum. Umræðurnar um danska kvikmyndagerð fara fram í Norræna húsinu kl. 13. Meira
2. október 2015 | Leiklist | 79 orð | 1 mynd

Frumsýning á afmælisdegi Harolds Pinter

Þjóðleikhúsið frumsýnir Heimkomuna eftir nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter, í leikstjórn Atla Rafns Sigurðarsonar, á afmælisdegi Pinters, 10. október. Meira
2. október 2015 | Bókmenntir | 3261 orð | 1 mynd

Fyrir mér er stöðnun dauði

Í þessari bók er ég að fara inn á lendur sem fá mögulega einhverja til að segja: hvað er hann að þykjast, hvað vill hann upp á dekk? Getur hann ekki bara verið í sínum garði með gítarinn? Meira
2. október 2015 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Gamlar en samt ekki gamlar

Gríðarlegt magn af kvikmyndum hefur verið framleitt í gegnum tíðina. Það eru vitanlega engar fréttir. Flestir hafa aðeins séð brot af þeim. Eðli málsins samkvæmt. Stærstur hluti þeirra eru gamlar kvikmyndir eins og þær eru gjarnan kallaðar. Meira
2. október 2015 | Kvikmyndir | 1038 orð | 5 myndir

Heill her að baki hverri kvikmynd

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þrestir , nýjasta kvikmynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar, var forsýnd með viðhöfn í gærkvöldi og verður sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, kl. Meira
2. október 2015 | Kvikmyndir | 226 orð | 1 mynd

Marsbúi og mafíósi

Tvær kvikmyndir verða frumsýndar í dag í bíóhúsum landsins og eru þær ekki á dagskrá RIFF. Meira
2. október 2015 | Myndlist | 37 orð | 1 mynd

Paradís opnuð í dag

Samsýning myndlistarkvennanna Arngunnar Ýrar, Dóru Emils og Huldu Vilhjálmsdóttur, Paradís, verður opnuð í Stúdíói Stafni, Ingólfsstræti 6, í dag kl. 17. Meira
2. október 2015 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Sam Slater með tónleika í Mengi

Tónlistar- og hljóðlistamaðurinn Sam Slater kemur fram í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
2. október 2015 | Tónlist | 102 orð

Tvennir útgáfutónleikar Árstíða

Hljómsveitin Árstíðir fagnar útgáfu þriðju plötu sinnar, Hvel , með tvennum útgáfutónleikum á Café Rósenberg nú um helgina, á föstudags- og laugardagskvöld. Hvel kom á markað í mars í vor. Meira
2. október 2015 | Bókmenntir | 38 orð | 1 mynd

Verðlaunaður fyrir að þýða sögu Gyrðis

Oskar Vistdal hlaut í gær eftirsóttustu þýðingarverðlaun Noregs, Bastianprisen, fyrir þýðingu sína á skáldsögu Gyrðis Elíassonar Suðurglugganum. Nefnist sagan Utsyn frå sørglaset í þýðingu Vistdal. Meira
2. október 2015 | Kvikmyndir | 538 orð | 2 myndir

Þegar haustar að

Leikstjórn: Bille August. Handrit: Christian Torpe. Leikarar: Ghita Nørby, Paprika Steen, Danica Curcic, Morten Grunwald, Jens Albinus, Pilou Asbæk, Vigga Bro og Oskar Sælan Halskov. Danmörk, 2014. 98 mín. Flokkur: Sjónarrönd: Danmörk. Sýnd í Bíó Paradís 30. september 2015. Meira
2. október 2015 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Þríeyki kemur fram á Háaloftinu

Guðmundur Rúnar Lúðvíksson, Geir Ólafsson og Kristján Jóhannsson koma fram á tónleikum á Háaloftinu í Vestmannaeyjum í kvöld. Meira
2. október 2015 | Kvikmyndir | 658 orð | 2 myndir

Þyrnum stráð líf í fyrirheitna landinu

Leikstjóri: Jonas Carpignano. Leikarar: Koudous Seihon, Alassane Sy, Annalisa Pagnano, Pio Amato, Aisha og Davide Schipilliti. Franska, ítalska, enska og arabíska. Ítalía, Frakkland, Bandaríkin, Katar, 2015. 107 mín. Flokkur: Vitranir. Meira

Umræðan

2. október 2015 | Aðsent efni | 910 orð | 1 mynd

Assad peð í valdatafli Pútíns

Eftir Björn Bjarnason: "Pútín hugar fyrst og síðast að eigin hag og Rússa þegar hann krefst stuðnings við Bashar al-Assad Sýrlandsforseta." Meira
2. október 2015 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Berir mallakútar í skólastofu

Það er athyglivert hversu margir vilja stjórna því hvernig konur og stelpur klæða sig. Sums staðar er klæðaburður kvenna meira að segja lögbundinn þar sem konum er beinlínis skylt að hylja tiltekna hluta líkama síns. Meira
2. október 2015 | Velvakandi | 156 orð | 1 mynd

Er lúpína að yfirtaka gróðursvæði við Þingvallavatn?

Fyrr í sumar áttum við leið um Grafning og sáum að lúpína hefur breitt úr sér á vissum svæðum, t.d. við Ölfusvatn. Sumarbústaðafólk sem við hittum á nálægu svæði sagði að lúpína væri farin að sækja inn á svæði þess og herja á náttúrulegan gróður. Meira
2. október 2015 | Aðsent efni | 254 orð

Jafn réttur í hvívetna

Nú er mikið rætt um jafnrétti kynjanna til þess að fá skipun í störf. Einkum er þá vikið að dómarastöðum í Hæstarétti. Meira
2. október 2015 | Aðsent efni | 660 orð | 7 myndir

Nýtt þjóðarsjúkrahús – ávinningur okkar allra

Eftir Önnu Stefánsdóttur, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólaf Ólafsson, Kolbein Kolbeinsson, Oddnýju Sturludóttur, Sigríði Rafnar Pétursdóttur og Þorkel Sigurlaugsson: "Spítalinn okkar fagnar því að framkvæmdir eru nú að hefjast við uppbyggingu og fullnaðarhönnun Landspítalans." Meira
2. október 2015 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Ólöf Nordal, höggðu á hnútinn

Eftir Guðna Ágústsson: "Höfuðborgin verður að virða flugvöllinn og þýðingu hans, bæði fyrir borgina og landið allt." Meira
2. október 2015 | Aðsent efni | 771 orð | 4 myndir

Skipan dómara

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur hdl., Huldu Árnadóttur hdl., Kristínu Edwald hrl. og Þórunni Guðmundsdóttur hrl.: "...eru því engin rök sem standa til þess að ráðherra gangi framhjá mati nefndarinnar og leggi til við Alþingi að annar umsækjandi verði skipaður í embættið." Meira
2. október 2015 | Aðsent efni | 1258 orð | 1 mynd

Um Félag löggiltra endurskoðenda

Eftir Jón Þ. Hilmarsson: "Að óbreyttu hlýtur að koma að þeim tímamótum í starfi FLE að leitað verði liðsinnis yfirvalda til að koma skikki á það sem farið hefur úrskeiðis í stjórnarháttum FLE." Meira
2. október 2015 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Öryggis- og varnarmál

Eftir Einar Benediktsson: "Mikilvægi landlegu Íslands mun aukast vegna opnunar nýrra siglingaleiða um heimsskautssvæðið." Meira

Minningargreinar

2. október 2015 | Minningargreinar | 1428 orð | 1 mynd

Agatha Erlendsdóttir

Agatha Heiður Erlendsdóttir var fædd að Leirulækjaseli í Álftaneshreppi 20. mars 1933. Hún lést á Droplaugarstöðum 21. september 2015. Foreldrar hennar voru Anna Jónsdóttir, f. 14.10. 1904, d. 29.12. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2015 | Minningargreinar | 2048 orð | 1 mynd

Halldóra Gísladóttir

Halldóra Gísladóttir fæddist í Reykjavík 10. apríl 1920. Hún lést á Elliheimilinu Grund 24. september 2015. Foreldrar hennar voru Gísli Sigurðsson, bóndi og síðar verkamaður í Sænska frystihúsinu, f. á Króki í Ölfusi 29.11. 1889, d. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2015 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

Helga Magndís Haraldsdóttir

Helga Haraldsdóttir fæddist á Blönduósi 16. nóvember 1941. Hún lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 26. september 2015. Móðir hennnar var Kristín Indriðadóttir og faðir Haraldur Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2015 | Minningargreinar | 3257 orð | 1 mynd

Hilmar Jón Bragason

Hilmar Jón Bragason fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1948. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 24. september 2015. Foreldrar hans voru Steinunn Jónsdóttir húsmóðir, f. á Hellissandi 19.6. 1916, d. 19.12. 1994, og Bragi Agnarsson stýrimaður, f. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2015 | Minningargreinar | 1981 orð | 1 mynd

Jens Ingólfsson

Jens Ingólfsson fæddist á Akureyri 18. desember 1953. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 19. september 2015. Foreldrar hans eru Margret Jensdóttir, f. 10. september 1932, og Ingólfur Viktorsson, f. 16. apríl 1924, d. 23. ágúst 2004. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2015 | Minningargreinar | 1304 orð | 1 mynd

Jónína Marteinsdóttir

Jónína Marteinsdóttir fæddist 29. janúar 1927 í Ystafelli í Köldukinn. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 22. september 2015. Foreldrar hennar voru Marteinn Sigurður Sigurðsson, bóndi í Ystafelli, f. 10. maí 1894, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2015 | Minningargreinar | 1237 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir var fædd í Hafnarfirði 19. júní 1926. Hún lést 25. september 2015. Sigríður var dóttir hjónanna Guðmundar Ágústar Jónssonar og Elísabetar Einarsdóttur. Systkini hennar voru 1. Einar, f. 19.4. 1924, d. 20.12. 2005, 2. Hrefna, f. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2015 | Minningargreinar | 621 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnarsson

Sigurður Gunnarsson fæddist í Keflavík 25. nóvember 1941. Hann lést á HSS í Keflavík 25. september 2015. Foreldrar hans voru Gunnar Sigurðsson sjómaður, fæddur í Keflavík 8.9. 1901, dáinn 1.3. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2015 | Minningargreinar | 1783 orð | 1 mynd

Svanborg Björnsdóttir

Svanborg Björnsdóttir fæddist á Vopnafirði 4. maí 1957. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 23. september 2015. Foreldrar Svanborgar voru Björn Helgi Víglundsson bifvélavirki, f. 3. mars 1922, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2015 | Minningargreinar | 2029 orð | 1 mynd

Viðar Ottesen

Viðar Ottesen fæddist í Reykjavík 25. júní 1938. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 21. september 2015. Foreldrar hans voru Karl Jósafatsson Ottesen og Sveinbjörg Sveinsdóttir söðlasmiðs á Akranesi, Vopnafirði og í Reykjavík, Jóhannssonar, b. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2015 | Minningargreinar | 970 orð | 1 mynd

Þorgrímur Einarsson

Þorgrímur Einarsson, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu, fæddist 19. ágúst 1921, á Seyðisfirði. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 23. september 2015. Foreldrar hans voru hjónin Einar Kristinn Jónsson frá Firði í Seyðisfirði, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. október 2015 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Eigandi W-hótelanna hefur áhuga á Íslandi

Forsvarsmenn Starwood , sem á meðal annars W-hótelkeðjuna, eru áhugasamir um að finna tækifæri á íslenska markaðnum, að því er fram kemur á vefnum turisti.is. Meira
2. október 2015 | Viðskiptafréttir | 540 orð | 2 myndir

Gætu þurft að selja eignir til þess að greiða út arð

Baksvið Margrét Kr.Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
2. október 2015 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Starfsmenn SÍ njóti friðhelgi

Nefnd um heildarendurskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands skilaði lokaskýrslu sinni til fjármála- og efnahagsráðherra í gær. Meira
2. október 2015 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Umsvif jukust í Kauphöllinni í september

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands námu í september 38,6 milljörðum króna. Er það 123% aukning frá sama mánuði í fyrra. Mest voru viðskipti með bréf Icelandair Group eða 6,6 milljarðar en þar á eftir kom Marel með rétt rúma 6 milljarða. Meira

Daglegt líf

2. október 2015 | Daglegt líf | 503 orð | 5 myndir

Ekkert nýtt undir sólinni

Til marks um litabókaáhugann hafa um 4.700 manns skráð sig á facebooksíðuna Leynigarðurinn og aðrar fullorðins litabækur, sem Hrönn Traustadóttir stofnaði rétt eftir að bókin kom út á íslensku í júní. Meira
2. október 2015 | Daglegt líf | 250 orð | 2 myndir

Íslensk litadýrð

Elsa Nielsen, grafískur hönnuður og listmálari, fékk sína fyrstu fullorðinslitabók, Animal Kingdom , að gjöf frá vinkonu sinni tveimur mánuðum áður en litabókaæðið hóf innreið sína á Íslandi. Meira
2. október 2015 | Daglegt líf | 656 orð | 4 myndir

Leynigarður vakti litagleði landans

Þótt ekki sé allt á eina bókina lært, eins og fjölskrúðug bókaútgáfa Íslendinga er til marks um, eiga þúsundir manna sammerkt að hafa frá því snemmsumars tekið litabók fyrir fullorðna fram yfir aðrar bækur. Meira

Fastir þættir

2. október 2015 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 h6 4. Rc3 Bb4 5. Db3 a5 6. e3 Bxc3 7. Dxc3 d6...

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 h6 4. Rc3 Bb4 5. Db3 a5 6. e3 Bxc3 7. Dxc3 d6 8. Re2 0-0 9. 0-0 Rc6 10. d4 Bf5 11. d5 Re7 12. f3 e4 13. f4 Dd7 14. b3 a4 15. Bb2 a3 16. Bc1 c6 17. dxc6 Rxc6 18. Rd4 Rxd4 19. Dxd4 d5 20. c5 h5 21. Bd2 Ha6 22. Bc3 h4 23. Meira
2. október 2015 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

70 ára

Guðjón Þorkelsson , fyrrv. sölustjóri, er sjötugur í dag. Eiginkona hans er Ingibjörg Jónsdóttir Sívertsen . Þau verða að heiman á... Meira
2. október 2015 | Í dag | 325 orð

Af Uppsala og Mars

Páll Imsland heilsaði Leirliði á óræðum degi: „Ég var í liðinni viku að flækjast í þeim fornfræga menntastað Uppsölum í Svíþjóð þar sem háskóli var stofnaður árið 1477. Meira
2. október 2015 | Fastir þættir | 621 orð | 2 myndir

Á lakkskóm um náttúruperlur

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Við lendum ekki á viðkvæmum stöðum enda viljum við ekki skilja eftir okkur ummerki. Meira
2. október 2015 | Í dag | 284 orð | 1 mynd

Ársæll Jónasson

Ársæll fæddist í Hlíðarhúsum í Reykjavík 2.10. 1901. Foreldrar hans voru Jónas Jónasson, trésmiður í Reykjavík, frá Rútsstöðum í Flóa, og Þuríður Markúsdóttir húsfreyja, frá Flögu í Flóa. Meira
2. október 2015 | Í dag | 26 orð

Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Ef við elskum hvert annað þá er Guð í...

Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Ef við elskum hvert annað þá er Guð í okkur og kærleikur hans er fullkomnaður í okkur. (1. Jh. 4. Meira
2. október 2015 | Fastir þættir | 171 orð

Flís og bjálki. S-AV Norður &spade;-- &heart;ÁKDG92 ⋄G75...

Flís og bjálki. S-AV Norður &spade;-- &heart;ÁKDG92 ⋄G75 &klubs;K865 Vestur Austur &spade;KG1084 &spade;62 &heart;3 &heart;765 ⋄K98 ⋄ÁD63 &klubs;DG92 &klubs;Á1074 Suður &spade;ÁD9753 &heart;1084 ⋄1042 &klubs;3 Suður spilar 4&spade;. Meira
2. október 2015 | Fastir þættir | 304 orð | 2 myndir

Handboltakappar og Bob styrkja Unicef

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
2. október 2015 | Í dag | 551 orð | 4 myndir

Hjálparsveitarkempa

Björn fæddist á Akureyri 2.10. 1955 en flutti ungur til Reykjavíkur, fyrst í Laugarnesið og síðar vestast í Vesturbæinn. Meira
2. október 2015 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Hjólahellir leynist í Skerjafirði

„Okkur langaði til að vera pínu öðruvísi – vera kósí og hrá í bland,“ segir Hjördís Andrésdóttir, eigandi veitingastaðarins Bike Cave, en staðurinn er staðsettur í Skerjafirði og við helsta reiðhjólastíg borgarinnar. Meira
2. október 2015 | Fastir þættir | 189 orð | 2 myndir

Huppa færir nú Reykvíkingum ís

„Við reynum að hafa mikið fyrir augað inni á staðnum og gerum skemmtilega matseðla og pælum einnig talsvert í tónlistinni – það á nefnilega að vera gaman að koma hingað inn,“ segir Gunnar Már Þráinsson, einn eigenda Huppu ísbúðar, en... Meira
2. október 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Kirstín Dóra Árnadóttir

30 ára Kirstín ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BA-prófi í sagnfræði frá HÍ og er í fæðingarorlofi. Maki: Helgi Þór Guðmundsson, f. 1983, kerfisstjóri. Synir: Guðmundur Árni, f. 2011, og Ólafur Benedikt, f. 2014. Foreldrar: Árni Friðrik Markússon, f. Meira
2. október 2015 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Krakkarnir í Breiðholti eru æstir í bæði menningu og listmuni

Nýlistasafnið er til húsa í Völvufelli 13-21 í Breiðholti, en safnið flutti úr miðbæ Reykjavíkur sumarið 2014. Þorgerður Ólafsdóttir safnstjóri segist ánægð með nýja staðsetningu. Meira
2. október 2015 | Árnað heilla | 326 orð | 1 mynd

Liggur yfir Bach á afmælisdaginn

Sunna Björk Þórarinsdóttir, bókavörður á Borgarbókasafni Reykjavíkur, á afmæli í dag. „Ég hjálpa fólki að finna bækur og kem með hugmyndir að bókum sem fólk vill mögulega lesa í kjölfar annarrar. Meira
2. október 2015 | Í dag | 58 orð

Málið

Borgarfjörður er á Austfjörðum. En á að tala um Borgarfjörð eystri eða eystra ? Staðaratviksorðið eystra merkir: fyrir austan . En hann er líka eystri en hinn : lengra í austri . Fornmenn hefðu sagt: B. eystri , um B. eystra , frá B. eystra til B. Meira
2. október 2015 | Í dag | 32 orð

Rangt farið með nafn Í afmælisviðtali við Hildi Kristmundsdóttur...

Rangt farið með nafn Í afmælisviðtali við Hildi Kristmundsdóttur fimmtuga, 23.9. sl., var rangt farið með nafn stjúpömmubarns sem heitir Viktoría Margrét Ragnarsdóttir en ekki Viktoría Rut. Beðist er velvirðingar á... Meira
2. október 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sigurður Óli Hákonarson

40 ára Sigurður Óli býr í Reykjavík, lauk MSc.-prófi í hagfræði og er verkefnastj. hjá Íslandsbanka. Maki: Sveinbjörg Jónsdóttir, f. 1977, félagsfræðingur. Börn: Sigríður Ragna, f. 1996, Jón Helgi, f. 2000, Friðrika, f. 2007, og Ólafur, f. 2011. Meira
2. október 2015 | Í dag | 200 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Lilja Sigurðardóttir 85 ára Guðmundur Elvar Eiríksson Gunnlaugur Magnússon Óla Kallý S. Þorsteinsdóttir Sigríður B. Sigurðardóttir 80 ára Gunnar Hermannsson Heiða Guðjónsdóttir Sigríður G. Jósteinsdóttir 75 ára Guðrún J. Guðlaugsdóttir Hanney I. Meira
2. október 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Turid Rós Gunnarsdóttir

40 ára Turid býr í Húnavatnshreppi, er sjúkraliði, snyrtifræðingur, stuðningsfulltri og er að ljúka þroskaþjálfafræði frá HÍ. Maki: Þórhalli Haraldsson, f. 1971, húsasmíðameistari.. Börn: Íris Björg, f. 1999, Sóley María, f. 2001, og Þórhalli Gunnar, f. Meira
2. október 2015 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Skömmu fyrir klukkan níu undanfarna morgna hefur umferðin silast í átt að miðbæ Reykjavíkur enda aðeins um þrjár leiðir að ræða, tvær úr Kópavogi og Suðurnesjum og eina frá Suðurlands- og Vesturlandsvegi. Meira
2. október 2015 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. október 1940 Skömmtun á áfengi var tekin upp. Mánaðarskammtur karla var fjórar hálfflöskur af sterkum drykkjum en skammtur kvenna var helmingi minni. Skömmtunin stóð í tæp fimm ár. 2. Meira

Íþróttir

2. október 2015 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Aftur skoraði Birkir fyrir Basel

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skoraði í öðrum leik sínum í röð í Evrópudeild UEFA þegar svissneska liðið Basel bar sigurorð af pólska liðinu Lech Poznan, 2:0, á St. Jakob-Park í Basel í gærkvöld. Birkir skoraði fyrra markið á 55. Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 747 orð | 7 myndir

Annar sigur FH í röð

Valur, Haukar og FH-ingar hrósuðu sigri í leikjum gærkvöldsins í Olís-deild karla. Valsmenn og Haukar sitja þar með í efstu sætum deildarinnar með fimm vinninga hvorir eftir sex umferðir. Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 582 orð | 2 myndir

EM í hættu hjá Alexander

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Alexander Petersson bíður upp á von og óvon eftir því að sjá hvort hann geti leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-riðill: Celtic – Fenerbache 2:2 Molde &ndash...

Evrópudeild UEFA A-riðill: Celtic – Fenerbache 2:2 Molde – Ajax 1:1 Staðan: Molde 4, Ajax 2, Celtic 2, Fenberche 2. B-riðill: Liverpool – Sion 1:1 Rubin Kazan – Bordeaux 0:0 Staðan: Sion 4, Bordeaux 2, Liverpool 2, Rubin Kazan 1. Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Góð byrjun hjá Jakobi

Landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson hóf feril sinn vel með sænska liðinu Borås í gærkvöld þegar liðið vann góðan útisigur á Örebro, 106:82, í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild kvenna: Kaplakriki: FH – ÍBV 18.00...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild kvenna: Kaplakriki: FH – ÍBV 18.00 TN-höllin: Stjarnan – HK 18.00 KA-heimilið: KA/Þór – Valur 19.00 Fylkishöll: Fylkir – Grótta 19.30 Fram-hús: Fram – Selfoss 20.00 1. Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 250 orð

Hemmi áfram í Lautinni

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Frágengið er að Hermann Hreiðarsson verður áfram þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu á næstu leiktíð með Reyni Leósson sér við hlið. Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Róbert Julian Duranona skoraði 4 mörk fyrir íslenska landsliðið í handknattleik sem lagði Grikki, 32:21, í undankeppni HM á Akureyri 2. október 1996. • Duranona er fæddur á Kúbu 8. desember 1965. Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 604 orð | 3 myndir

Íþróttir fyrir unga fólkið

Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hvernig fáum við fleira ungt fólk til að mæta á viðburði á Ólympíuleikunum? Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Nú leika Haukar tvisvar á heimavelli

Íslandsmeistarar Hauka í handknattleik karla leika báða leiki sína við HC Zomimak frá Svartfjallalandi í annarri umferð EHF-keppninnar í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks í fyrri viðureigninni klukkan 18 föstudaginn 16. Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Olís-deild karla: Akureyri – Fram 31:24 ÍR – Valur 22:25...

Olís-deild karla: Akureyri – Fram 31:24 ÍR – Valur 22:25 Grótta – Haukar 22:24 FH – Víkingur 27:26 Staðan: Haukar 6501156:12310 Valur 6501151:13410 ÍR 6402168:1638 Afturelding 5401121:998 ÍBV 5302135:1246 FH 6303154:1716 Fram... Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Ólsari á meðal Letta á Laugardalsvelli

Marian Pahars, þjálfari karlalandsliðs Lettlands í knattspyrnu, valdi nýliðann Kaspars Ikstens sem einn þriggja markvarða sinna fyrir komandi leiki við Ísland og Kasakstan í undankeppni EM. Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Sigur FH-inga á Íslandsmótinu í knattspyrnu er eftirtektarverður. Liðið...

Sigur FH-inga á Íslandsmótinu í knattspyrnu er eftirtektarverður. Liðið hefur aðeins tapað þremur leikjum af tuttugu og einum. Auk þess tapaði liðið aðeins einum leik í fyrra. Ekki þarf lengur að hamra á því hversu góður þjálfari Heimir Guðjónsson er. Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 421 orð | 4 myndir

Stökkbreyttir leikmenn Akureyrar

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Akureyri og Fram mættust í hörkuleik í Olís-deild karla í gær. Heimamenn voru stigalausir á botni deildarinnar fyrir leik og höfðu átt dapra leiki á heimavelli. Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Svíþjóð Örebro – Borås 82:106 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði...

Svíþjóð Örebro – Borås 82:106 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 24 fyrir... Meira
2. október 2015 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Tognun hjá Arnóri Atla

Arnór Atlason, landsliðsmaður í handknattleik, lék ekki með liði sínu, St. Raphaël, vegna meiðsla þegar liðið vann öruggan átta marka sigur á Ivry, 31:23, í franska handboltanum á miðvikudagskvöldið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.