Greinar mánudaginn 5. október 2015

Fréttir

5. október 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Áherslubreyting í útgáfu námsefnis

Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar, sem tekur formlega til starfa í dag, telur að stofnunin eigi ekki standa í samkeppni við fyrirtæki um útgáfu á rafrænu námsefni nema að litlu leyti. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

„Glaður að allir hafi lifað þetta af“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Böðvar Sigurðsson leigubílstjóri var svo sannarlega réttur maður á réttum stað í fyrrinótt þegar hann bjargaði tveimur börnum út um glugga á brennandi húsi í Mosfellsbæ. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

„Stærri fiskur farinn að gefa sig“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það hefur fiskast vel síðustu vikur, en mikið verið af smáum fiski. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð

Bíður dóms fyrir manndrápstilraun

Íslensk kona hefur verið ákærð fyrir tilraun til manndráps í Ungverjalandi. Hún er sökuð um að hafa byrlað vinkonu sinni frá Nígeríu svefnlyf og barið hana í höfuðið með hamri. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í gær. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Börn fíkla nýta sér sálfræðiaðstoð SÁÁ

880 börn hafa nýtt sér sálfræðiþjónustu SÁÁ fyrir börn áfengis- og vímuefnasjúklinga frá 1. apríl 2008, 465 stúlkur og 415 drengir. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Börnin fögnuðu forsetanum með fánum

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti nemendur í Brekkubæjarskóla á Akranesi á föstudaginn í tilefni forvarnardagsins. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Dregið hefur úr Skaftárhlaupi

Vilhjálmur A. Kjartansson Sigurður Bogi Sævarsson Hlaupið í Skaftá var í rénun í gærkvöldi og að mestu óbreytt frá því á laugardaginn. Mikil úrkoma er á flóðasvæðinu og er spáð áframhaldandi úrkomu í vikunni. Úrkoman verður til að framlengja ástandið. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Blautir dagar Erlendir ferðamenn og aðrir sem áttu leið um miðbæ Reykjavíkur í gær þurftu að berjast gegn stanslausri þreytandi rigningu og sumir fóru í þann slag vopnaðir... Meira
5. október 2015 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ekki langvarandi hnekkir

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir svindl Volkswagen-bílaframleiðandans í útblástursmælingaprófum dísilbíla vera stórt mál, en orðspor Þýskalands muni þó ekki bíða langvarandi hnekki vegna svindlsins. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ellen endurkjörin

Ellen Calmon var endurkjörin formaður Öryrkjabandalags Íslands á aðalfundi bandalagsins á laugardaginn. Fékk hún 88 greidd atkvæði af 113. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Glaður að hafa bjargað börnunum

Böðvar Sigurðsson leigubílstjóri var réttur maður á réttum stað í fyrrinótt þegar hann bjargaði tveimur börnum út um glugga á brennandi húsi í Mosfellsbæ. Meira
5. október 2015 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hart deilt um aðgerðir í Sýrlandi

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, sagði í viðtali við ríkissjónvarpsstöð Írans í gær að bandalagið milli Rússlands, Sýrlands, Íraks og Írans væri mjög mikilvægt fyrir löndin öll. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hollande í Hörpu

François Hollande, forseti Frakklands, mun flytja stefnuræðu á fyrsta degi Arctic Circle, sem fer fram dagana 16.-18. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hrísgrjón ekki oftar en 4 sinnum í viku

Viðmið um ráðlega neyslu hrísgrjóna og hrísgrjónavara verður breytt í þessum mánuði þegar Matvælastofnun gefur út nýjar ráðleggingar til neytenda um arsen í matvælum. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Íslenska haustið með allri sinni rigningu er komið

Enginn ætti að velkjast í vafa um að haustið er komið. Næstu dagar, líkt og síðasta vika, munu einkennast af rigningu og léttum vindi. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 396 orð | 3 myndir

Kennsluvefur fyrir hestamenn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það sárvantar mikið af góðu kennsluefni fyrir hestamenn, sem er aðgengilegt rafrænt. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 645 orð | 3 myndir

Kista á ferð um landið í 170 ár

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnúson gudmundur@mbl.is „Ég vildi gjarnan vita hvernig séra Þorkell eignaðist þessa veglegu kistu upphaflega, en mér hefur ekki tekist að grafa það upp. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Latibær tilnefndur til Emmy-verðlauna

Latibær hefur verið tilnefndur til Emmy-verðlauna sem besta barnaefni fyrir börn á leikskólaaldri. Verðlaunaafhendingin fer fram 5. apríl 2016 og keppir Latibær við barnaefni frá Bretlandi, Brasilíu og Japan. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Liggur á gjörgæslu eftir alvarlega árás

Karlmaður liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild eftir árás á Akranesi síðdegis síðastliðinn föstudag. Einn er í haldi lögreglu vegna málsins að sögn varðstjóra hjá lögreglunni á Vesturlandi. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð

Ljósagangur og litadýrð í háskólunum

Háskólar landsins standa saman að ljósagjörningi í hádeginu í dag til að undirstrika mikilvægi mannréttinda og umræðu um jafnréttismál. Útfærslan á ljósagjörningnum er í höndum hvers og eins skóla og munu sumir skólanna t.a.m. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 428 orð | 3 myndir

Löskuð brúin verður lokuð áfram

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Brúin yfir Eldvatn við Ytri-Ása í Skaftafellssýslu hefur sigið um nokkra sentimetra síðustu daga og hætta er á að flaumur fljótsins grafi meira undan eystri stöpli brúarinnar með ófyrirséðum afleiðingum. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Málareksturinn tefur fyrir

Fulltrúar ferðaþjónustufyrirtækja við Kjalveg hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segjast undrast framgöngu Landverndar gegn Skipulagsstofnun og Vegagerðinni vegna framkvæmda á Kjalvegi, sem þeir telja löngu tímabærar. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Mikill erill hjá lögreglu um helgina

Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt sunnudags. Lögregla þurfti að hafa afskipti af tveimur bílstjórum í Austurbænum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Mun ekki standa í samkeppni við fyrirtæki

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Öll stefnumótun um útgáfu námsefnis verður að koma frá menntamálaráðuneytinu en mér finnst það að sumu leyti blasa við að miðað við þróun á stafrænu námsefni og notkun á t.d. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Nýtt gjald hjá borginni

Borgarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að setja gjaldskrá til innheimtu kostnaðar við útgáfu framkvæmdaleyfis og vegna vinnu við skipulagsmál. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ólöf Nordal gefur kost á sér

Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, sækist eftir varaformannsstóli Sjálfstæðisflokksins, þegar kosið verður í embættið á komandi landsfundi flokksins helgina 23. til 25. október nk. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Óska eftir skýringum ráðherra

Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, segir það til skoðunar hvenær fjallað verður um málefni hælisleitenda í nefndinni, en minnihluti nefndarinnar óskaði um helgina eftir fundi í nefndinni með Ólöfu Nordal... Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Reynt að koma í veg fyrir að börnin velji líka sopann

„Þetta er búið að vera hugarfóstur okkar síðan árið 2000 og við erum búin að þróa þetta verkefni síðan,“ segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, en 880 börn hafa nýtt sér sálfræðiþjónustu SÁÁ fyrir börn áfengis- og vímuefnasjúklinga... Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ríkissaksóknari flytur

Ríkissaksóknari mun flytja af Hverfisgötu 4-6 eftir um 50 ára veru. Ingibjörg Pálmadóttir, athafnakona, keypti húsið til að stækka 101 Hótel og því þarf ríkissaksóknari að pakka niður og fara. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 848 orð | 3 myndir

Sagan enn vopn í stjórnmálum

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ný fundaröð Miðaldastofu Háskólans, að þessu sinni um Sturlungaöldina, byrjaði ekki á miðöldum heldur í samtímanum. Guðni Th. Meira
5. október 2015 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sautján manns létust í flóðum í Frakklandi

Að minnsta kosti 17 létust í Frakklandi aðfaranótt sunnudags þegar kröftugur stormur reið yfir frönsku Rívíeruna. Á þremur klukkutímum rigndi 180 millímetrum, sem breytti fögrum götum Cannes, Nice og Antibes í straumharðar ár. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Sex hjóluðu frá Kaldadal í Úthlíð

Sex slökkviliðsmenn af höfuðborgarsvæðinu hjóluðu um svokallaðan Eyfirðingaveg á laugardag. Farið var um þann hluta sem liggur frá Kaldadal að Skjaldbreið og þaðan að Hlöðufelli. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Skora á stjórnvöld að „endurmeta afstöðu sína“

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SAA) ályktaði á aðalfundi sínum á Djúpavogi um helgina að íslensk stjórnvöld ættu að endurmeta afstöðu sína til viðskiptaþvingana gegn Rússlandi. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð

Stíft fundað hjá SALEK-hópnum

Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga, hinn svonefndi SALEK-hópur, sem skipaður er fulltrúum stærstu heildarsamtaka á vinnumarkaði, kom saman til fundar á föstudag og um helgina í húsakynnum ríkissáttasemjara. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ungir hljóðfæraleikarar létu ljós sitt skína

Fagrir en magnþrungnir tónar hljómuðu í Eldborgarsalnum í Hörpu í gær þegar Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands, skipuð ungu hæfileikafólki, hélt árlega tónleika sína. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 318 orð | 17 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Sicario Alríkislögreglukonan Kate er í sérsveit við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Smárabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17. Meira
5. október 2015 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Verði meðvitaðri um neyslu hrísgrjóna

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Hrísgrjón og hrísgrjónavörur eru notaðar í ýmsum matvörum eins og hrískökum og morgunkorni sem höfðar einkum til yngstu kynslóðarinnar, t.d. Meira

Ritstjórnargreinar

5. október 2015 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Dæmt í speglasal

Þeir eru ekki alltaf sammála Staksteinar og Jón Steinar en virðast nú báðir þeirrar skoðunar að ekkert gerði til þótt einhvern tíma háttaði svo til að allir dómarar Hæstaréttar væru kvenkyns. Meira
5. október 2015 | Leiðarar | 685 orð

Hugnast þokukennd rök

Vaxandi efasemdir eru í bresku atvinnulífi um ágæti ESB-samstarfsins Meira

Menning

5. október 2015 | Kvikmyndir | 392 orð | 2 myndir

Áhugavert sjónarhorn á söguna

Leikstjórn og handrit: Erzsébet Rácz, Anders Østergaard. Helstu viðmælendur: Miklós Németh, Gundula Schafitel, Mathias Rössler, Uta Koch, Reinhard Schmied, Sándor Okányi, Erika Okányi. Ungverjaland og Danmörk 2014, 97 mínútur. Meira
5. október 2015 | Menningarlíf | 1921 orð | 3 myndir

„Gott skipulag skapar tækifæri“

Viðtal Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Í þjóðfélaginu þarf að vera til, bæði meðal fólks og hinna ýmsu fræðigreina, viss grundvallarþekking á viðfangsefninu að búa til byggð og borgir. Meira
5. október 2015 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Björgvin og hljómsveit blúsa í kvöld

Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur hefja göngu sína á ný á Rósenberg í kvöld kl. 21 og verða þau haldin fyrsta mánudag hvers mánaðar í vetur. Meira
5. október 2015 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Hlegið og heillast af Toppstöðinni

„Þetta er fáránlegt. Kókosmjólk fyrir 2.000 manna markað? Snáfaðu í burtu! Haha. Fataleiga? Ertu ekki að grínast?“ Eitthvað í þessum anda frussa ég út úr mér, ásamt poppi og kóki, á meðan ég horfi á Toppstöðina á RÚV. Meira
5. október 2015 | Hönnun | 101 orð | 1 mynd

Opinn fundur í tilefni af degi arkitektúrs

Alþjóðlegur dagur arkitektúrs er í dag og af því tilefni stendur Arkitektafélag Íslands fyrir opnum fundi frá kl. 16-18 í Hannesarholti, Grundarstíg 10, Reykjavík. Flutt verða nokkur stutt erindi um vistvæna hugsun í manngerðu umhverfi, stöðu og horfur. Meira
5. október 2015 | Tónlist | 471 orð | 2 myndir

Sinfónísk náttúrurómantík

Brahms: Sinfónía nr. 2 í D Op. 73 (1877). Sibelius: Luonnotar; Sinfónía nr. 5 í Es Op. 82. Þóra Einarsdóttir og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy. Fimmtudaginn 1. október kl. 19:30. Meira
5. október 2015 | Kvikmyndir | 796 orð | 2 myndir

Spegill, spegill, herm þú hver

Leikstjórn og handrit: Rúnar Rúnarsson. Kvikmyndataka: Sophia Olsson. Aðalhlutverk: Atli Óskar Fjalarsson, Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Rakel Björk Björnsdóttir og Rade Serbedzija. 99 mín. Ísland, Danmörk og Króatía, 2015. Meira

Umræðan

5. október 2015 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Að þjálfa hug byrjandans

Eftir Ingrid Kuhlman: "Hugur byrjandans getur aðstoðað okkur við að sjá hluti í nýju ljósi frekar en að bregðast við þeim á sjálfstýringunni." Meira
5. október 2015 | Aðsent efni | 968 orð | 2 myndir

Einkavæðing iðnnáms

Eftir Sigurð Má Guðjónsson og Helga Steinar Karlsson: "Í Þýskalandi eru meistararéttindi jafngild akademískum gráðum og eru flokkuð á hæfniþrep 6 (EQF)." Meira
5. október 2015 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Gömul þjóð með ónýta lífeyrissjóði

Eftir Halldór Gunnarsson: "Gamla þjóðin er látin tvígreiða skatt af greiðslu lífeyrissjóða í dag, sem jafnframt er einnig skert á móti greiðslu almannatrygginga." Meira
5. október 2015 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Kynleg forgangsröðun

Konan mín dró mig inn í Ráðhúsið um daginn til þess að skoða sýninguna um afrekskonur, í tilefni af aldarafmæli kosningaréttarins. Meira
5. október 2015 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Mistök dómara og einkunnagjöf þeirra

Eftir Ámunda H. Ólafsson: "Dómarar verða að sjá þau brot sem fyrir koma með eigin augum." Meira
5. október 2015 | Bréf til blaðsins | 136 orð | 1 mynd

Viska er allt sem þarf

Er Landsbankinn banki okkar allra? Er hann banki gamlingja sem komast ekki til Ísafjarðar nema upp á náð og miskunn ættingja til að ná sér í pening til daglegs brúks? Meira

Minningargreinar

5. október 2015 | Minningargreinar | 271 orð | 1 mynd

Árni Gunnlaugsson

Árni Gunnlaugsson fæddist 11. mars 1927. Hann lést 10. ágúst 2015. Útför Árna fór fram þann 25. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2015 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Gunnar Rúnar Guðnason

Gunnar Rúnar Guðnason fæddist 30. mars 1959. Hann lést 24. júlí 2015. Útför Rúnars fór fram 6. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2015 | Minningargreinar | 175 orð | 1 mynd

Guttormur V. Þormar

Guttormur V. Þormar fæddist 19. febrúar 1923. Hann lést 24. september 2015. Útför hans var gerð 3. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2015 | Minningargreinar | 170 orð | 1 mynd

Höskuldur Baldursson

Höskuldur Baldursson fæddist 30. maí 1934. Hann lést 27. ágúst 2015.Útför Höskuldar fór fram 10. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2015 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Jens Ingólfsson

Jens Ingólfsson fæddist 18. desember 1953. Hann lést 19. september 2015. Útför Jens fór fram 2. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2015 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Ólafía Jónsdóttir

Ólafía Jónsdóttir (Lóló) var fædd í Reykjavík 25.4. 1945. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5.9. 2015. Foreldrar Ólafíu voru Karl Stefán Daníelsson, f. 8.4. 1902, d. 21.12. 1951, og Eva Björnsdóttir, f. 31.7. 1911, d. 31.8. 1950. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2015 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

Soffía Ingibjörg Kristbjörnsdóttir

Soffía Ingibjörg Kristbjörnsdóttir fæddist 8. júlí 1927. Hún lést 7. september 2015. Útför Soffíu fór fram 18. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2015 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Vigfús Magnússon

Vigfús Magnússon fæddist 3. júní 1933. Hann lést 21. september 2015. Útför hans fór fram 30. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2015 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Þórelfur Jónsdóttir

Þórelfur Jónsdóttir fæddist 4. júní 1945. Hún lést 16. september 2015. Útför hennar fór fram 25. september 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. október 2015 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Gögnum aftur stolið í Bandaríkjunum

Tölvuþrjótar brutu sér leið inn í kerfi bandaríska fyrirtækisins Scottrade og komust þar yfir viðkvæm gögn um viðskiptavini fyrirtækisins. Scottrade býður upp á lausnir fyrir kaup og sölu verðbréfa á netinu. Meira
5. október 2015 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Horfurnar slæmar í nýmarkaðslöndum

Ný skýrsla Brookings Institution og Financial Times dregur upp dökka mynd af efnahagshorfum nýmarkaðslanda. Höfundar skýrslunnar segja hættu á að nýmarkaðslöndin muni „leiða hagkerfi heimsins niður í efnahagslægð“. Meira
5. október 2015 | Viðskiptafréttir | 241 orð

Ítalir draga matsfyrirtækin fyrir dómstóla

Fimm starfsmenn matsfyrirtækisins Standard & Poor's og einn starfsmaður Fitch munu þurfa að svara til saka fyrir dómstóli í borginni Trani, í suðurhluta Ítalíu en þeim er gefið að sök að hafa með óréttmætum hætti skaðað ímynd landsins með því að hafa... Meira
5. október 2015 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Minni líkur á hækkun vaxta vestanhafs

Annan mánuðinn í röð hefur hægt á fjölgun starfa í Bandaríkjunum. Samkvæmt mælingum stjórnvalda bættust við 142.000 ný störf í september. Kannanir sem gerðar voru meðal hagfræðinga bentu til þess að markaðurinn vænti 200. Meira

Daglegt líf

5. október 2015 | Daglegt líf | 1773 orð | 7 myndir

Dóttir matarminninganna í Berlín

Aðeins tveimur árum eftir að Victoria Elíasdóttir útskrifaðist sem matreiðslumaður er hún við stjórnvölinn á veitingahúsinu Dóttir, einu því vinsælasta í Berlín. Meira
5. október 2015 | Daglegt líf | 479 orð | 2 myndir

Uppbygging í kjölfar eineltis

„Hann hlýtur að líta á sjálfan sig sem aukapersónu í eigin lífi. Aðalpersónan væri aldrei hrekkjusvín.“ Gyða, 9 ára, um strákinn sem stríðir henni í skólanum. Einelti og afleiðingar þess hafa verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur. Meira

Fastir þættir

5. október 2015 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. Rc3 e5 4. e3 f5 5. d4 e4 6. d5 Ra5 7. Rd2 Rf6 8...

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. Rc3 e5 4. e3 f5 5. d4 e4 6. d5 Ra5 7. Rd2 Rf6 8. f3 exf3 9. Rxf3 g6 10. Bd3 Bg7 11. 0-0 0-0 12. d6 b6 13. e4 fxe4 14. Bxe4 Hb8 15. Bg5 De8 16. Bxf6 Bxf6 17. Dd3 Bb7 18. Hae1 Df7 19. Bd5 Bxd5 20. Rxd5 Rc6 21. g4 Bxb2 22. Meira
5. október 2015 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

90 ára

Bozena Rajchartová , fyrrverandi sendiherrafrú á Íslandi, er níutíu ára í dag, 5. október. Hún fagnar afmælinu á heimili sínu í... Meira
5. október 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Áki Jónsson

30 ára Áki er Reykvíkingur en býr á Reyðarfirði. Hann er slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður hjá Fjarðabyggð. Maki : Ásta Karen Kristjánsdóttir, f. 1988, nemi í markaðsfræði við Háskóla Íslands. Foreldrar : Jón Þóroddur Jónsson, f. Meira
5. október 2015 | Í dag | 15 orð

Börnin mín, elskum ekki með tómum orðum heldur í verki og sannleika. (1...

Börnin mín, elskum ekki með tómum orðum heldur í verki og sannleika. (1. Jóh. 3. Meira
5. október 2015 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Emilie Soffía Andrésdóttir og Sigrún Björk Björnsdóttir héldu tombólu...

Emilie Soffía Andrésdóttir og Sigrún Björk Björnsdóttir héldu tombólu við verslunina Samkaup á Selfossi. Þær gáfu Rauða krossinum ágóðann, 10.560... Meira
5. október 2015 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Frumsýnir Heimkomuna á laugardag

Vigdís Hrefna Pálsdóttir er á fullu að æfa leikritið Heimkomuna eftir Harold Pinter en frumsýning Þjóðleikhússins verður á stóra sviðinu laugardaginn 10. október nk. Meira
5. október 2015 | Árnað heilla | 293 orð | 1 mynd

Margrét Bessadóttir

Margrét Bessadóttir er fædd árið 1980. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1999 og kandidatsprófi í lyfjafræði frá Háskóla Íslands árið 2006. Meira
5. október 2015 | Í dag | 48 orð

Málið

Nafnorðið „svöl“ er aðeins til sem dæmi um ranga eintölu, svalir er fleirtöluorð . Sama er að segja um, t.d., herbúðir og vígstöðvar . Meira
5. október 2015 | Í dag | 500 orð | 3 myndir

Óperur og módelflug

Magnús og Stefán sem yfirleitt eru kallaðir Maggi og Stebbi af vinum og vandamönnum, eru fæddir á Akureyri 5.10. 1975. Meira
5. október 2015 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sigvaldi Jónsson

40 ára Sigvaldi er Reykvíkingur og útvarpsmaður á Rás 2 og tölvuviðgerðarmaður. Hann er formaður Samtaka grænmetisæta á Íslandi. Maki : Lísabet Guðmundsdóttir, f. 1979, fornleifafræðingur. Börn : Hilmar Búi, f. 2008, og Auður, f. 2010. Meira
5. október 2015 | Árnað heilla | 183 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Andrea Halldóra Oddsdóttir Ásthildur Pálsdóttir Guðrún Steingrímsdóttir Sara S. Meira
5. október 2015 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Unnur Einarsdóttir Blandon

30 ára Unnur ólst upp í Kópavogi en býr á Kirkjubæjarklaustri og er stuðningsfulltrúi í grunnskólanum þar. Maki : Ragnar Smári Rúnarsson, f. 1985, húsasmíðameistari. Börn : Margrét, f. 2006, og Rúnar Smári, f. 2013. Foreldrar : Einar Blandon, f. 1943,... Meira
5. október 2015 | Fastir þættir | 173 orð

Vel unnið verk. N-NS Norður &spade;ÁDG &heart;ÁD95 ⋄63 &klubs;ÁD95...

Vel unnið verk. N-NS Norður &spade;ÁDG &heart;ÁD95 ⋄63 &klubs;ÁD95 Vestur Austur &spade;109853 &spade;K642 &heart;102 &heart;84 ⋄Á1084 ⋄DG92 &klubs;K10 &klubs;864 Suður &spade;7 &heart;KG763 ⋄K75 &klubs;G732 Suður spilar 5&heart;. Meira
5. október 2015 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Á Sandskeiði gekk á með skúrum. Gráir skúraklakkar gengu yfir fjöllin, en annars var bjart yfir landinu og dagurinn lofaði góðu. Meira
5. október 2015 | Í dag | 293 orð

Ýmist undir dýrum eða dýraháttum

Það voru skemmtileg orða- og vísnaskipti á Boðnarmiði fyrir helgi. Jósefína Dietrich byrjaði: „Ég hef þróað nýjan bragarhátt sem heitir sjávardýraháttur: Ætli nú sé ekki best að yrkja vísu um eina hnísu, ýsu og lýsu? Meira
5. október 2015 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. október 1919 Barn náttúrunnar eftir Halldór Laxness kom út. Þetta var fyrsta bók Nóbelsskáldsins. „Ég hygg að vér megum vænta hins besta frá honum,“ sagði gagnrýnandi Alþýðublaðsins. Meira

Íþróttir

5. október 2015 | Íþróttir | 95 orð

0:1 Jeppe Hansen 65. fékk sendingu frá Heiðari, sneri af sér varnarmann...

0:1 Jeppe Hansen 65. fékk sendingu frá Heiðari, sneri af sér varnarmann og skoraði með þrumuskoti. 0:2 Arnar Már Björgvinsson 67 . skoraði af stuttu færi eftir fyrirgjöf Þórhalls Kára. 1:2 Emil Atlason 72 . Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 109 orð

1:0 Andrés Már Jóhannesson 13. með skalla í varnarmann og inn. 1:1 Atli...

1:0 Andrés Már Jóhannesson 13. með skalla í varnarmann og inn. 1:1 Atli Viðar Björnsson 23. af markteig eftir sendingu Þórarins Inga Valdimarssonar. 2:1 Ingimundur N. Óskarsson 25. eftir sendingu Andrésar í gegnum miðja vörn FH. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 93 orð

1:0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 11. skoraði eftir frábært samspil. Jeffs...

1:0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 11. skoraði eftir frábært samspil. Jeffs fékk boltann inn í teig og gaf boltann inn fyrir vörn ÍA. 1:1 Garðar Gunnlaugsson 41. fékk frábæra sendingu frá Tryggva og skallaði snyrtilega í netið. 1:2 Darren Lough 49. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 127 orð

1:0 Hörður Sveinsson 4. slapp í gegnum vörnina og kláraði færið vel. 1:1...

1:0 Hörður Sveinsson 4. slapp í gegnum vörnina og kláraði færið vel. 1:1 Kolbeinn Kárason 19. var allt í einu aleinn á miðjum vallarhelmingi Keflavíkur, lék að vítateignum og renndi boltanum framhjá markverðinum. 2:1 Hörður Sveinsson 35. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 81 orð

1:0 Jonathan Glenn 20. skaut boltanum í þaknetið eftir fyrirgjöf Atla...

1:0 Jonathan Glenn 20. skaut boltanum í þaknetið eftir fyrirgjöf Atla Sigurjónssyni. 2:0 Andri Rafn Yeoman 90. fékk stungusendingu frá Kristni Jónssyni og kláraði færið laglega. Gul spjöld: Atli Már (Fjölni) 7. (brot), Þórir (Fjölni) 66. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 123 orð

1:0 Óskar Örn Hauksson 5. með skalla eftir sendingu Sören Frederiksen...

1:0 Óskar Örn Hauksson 5. með skalla eftir sendingu Sören Frederiksen. 2:0 Hólmbert Aron Friðjónsson 6. fylgdi eftir eigin skoti. 3:0 Gary Martin 38. skaut í varnarmann, yfir Nielsen í markinu og í markið. 3:1 Erlingur Agnarsson 45. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Bið Arons nær 37 dögum

EM 2016 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu virðast hafa komist nokkuð heilir heilsu frá leikjum með félagsliðum sínum um helgina, þeim síðustu fyrir landsleikina við Lettland og Tyrkland. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

England Swansea – Tottenham 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson var í...

England Swansea – Tottenham 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson var í liði Swansea fram á 75. mínútu. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Fjölnir – Breiðablik 0:2

Fjölnisvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 3. október 2015. Skilyrði : Nokkuð kalt, en stillt og engin úrkoma. Völlurinn nokkuð blautur. Skot : Fjölnir 15 (5) – Breiðablik 9 (6). Horn : Fjölnir 9 – Breiðablik 7. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Fylkir – FH 3:2

Flórídanavöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 3. október 2015. Skilyrði : 5 stiga hiti, lygnt og ágætur völlur. Skot : Fylkir 16 (7) – FH 7 (3). Horn : Fylkir 8 – FH 4. Fylkir: (4-5-1) Mark : Ólafur Í. Ólafsson. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Glódís vísaði leiðina á topp

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Eskilstuna komu sér aftur á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær fyrir framan 3.000 áhorfendur á heimavelli sínum. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 159 orð | 2 myndir

Haukar og Stjarnan fögnuðu sigri

Það voru Haukar og Stjarnan sem fögnuðu sigri í Lengjubikarkeppninni í körfuknattleik, en úrslitin voru leikin á Selfossi á laugardag. Markar keppnin upphaf Íslandsmótsins í körfuknattleik, sem hefst um miðjan mánuðinn. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Hvað í ósköpunum er í gangi hjá José Mourinho og Englandsmeisturum hans...

Hvað í ósköpunum er í gangi hjá José Mourinho og Englandsmeisturum hans í Chelsea? Ég veit að það er óhemju erfitt að verja titil en fyrr má nú vera. Liðið er búið að vinna tvo af átta leikjum sínum og er rétt fyrir ofan fallsæti. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

ÍBV – ÍA 1:2

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 3. október 2015. Skilyrði : Gott veður og völlurinn góður. Skot : ÍBV 13 (4) – ÍA 10 (4). Horn : ÍBV 0 – ÍA 4. ÍBV : (4-5-1) Mark : Guðjón Orri Sigurjónsson. Vörn : Jonathan P. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Gunnar Oddsson var lykilmaður í liði Keflvíkinga sem urðu bikarmeistarar í knattspyrnu eftir tvo leiki gegn ÍBV, framlengingu og vítakeppni, á Laugardalsvelli 5. október 1997. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Keflavík – Leiknir R. 3:2

Nettóvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 3. október 2015. Skilyrði : Fín. Kalt, andvari og þurrt. Skot : Keflav. 21 (14) – Leiknir 10 (5). Horn : Keflavík 4 – Leiknir 5. Keflavík : (4-5-1) Mark : Sindri K. Ólafsson. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Klopp, Ancelotti eða De Boer á Anfield?

Liverpool sagði í gær Brendan Rodgers upp starfi sem knattspyrnustjóri félagsins, eftir 1:1-jafntefli við Everton í slagnum um Bítlaborgina. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

KR – Víkingur R. 5:2

KR-völlur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 3. október 2015. Skilyrði : Ágætt veður og fínn völlur. Skot : KR 9 (6) – Víkingur 8 (3). Horn : KR 4 – Víkingur 7. KR : (4-4-2) Mark : Stefán Logi Magnússon. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 558 orð | 4 myndir

Laus þjálfarastaða í Eyjum

Þjálfarar Kristján Jónsson kris@mbl.is Svo virðist sem einungis sé spurning um eina aðalþjálfarastöðu í efstu deild karla í knattspyrnu á næsta ári. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Úrslitaleikur: Stjarnan – Þór Þorlákshöfn 72:58...

Lengjubikar karla Úrslitaleikur: Stjarnan – Þór Þorlákshöfn 72:58 Lengjubikar kvenna Úrslitaleikur: Haukar – Keflavík 70:47 Þýskaland Mitteldeutscher – Phoenix Hagen 72:79 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 11 stig fyrir... Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 143 orð

Lewandowski óstöðvandi

Pólski framherjinn Robert Lewandowski er efni í martröð fyrir hvaða markvörð sem er þessa dagana. Hann skoraði tvö mörk fyrir Bayern München í toppslagnum við Dortmund í þýsku 1. deildinni í gær, sem Bayern vann með miklum yfirburðum, 5:1. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 543 orð | 3 myndir

Léttist á elleftu stundu

Kraftlyftingar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 447 orð | 4 myndir

Nielsen öflugur og of lítil mörk

Á VARMÁ Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÍBV færðist upp í þriðja sæti Olís-deildar karla í handknattleik með því að vera fyrst liða til þess að vinna Aftureldingu á heimavelli Mosfellinga á þessari leiktíð síðdegis á laugardaginn, 23:21. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Noregur Viking – Lilleström 1:0 • Indriði Sigurðsson...

Noregur Viking – Lilleström 1:0 • Indriði Sigurðsson, fyrirliði Viking, og Jón Daði Böðvarsson léku allan leikinn, Steinþór Freyr Þorsteinsson fram á 89. mínútu, og Björn Daníel Sverrisson kom inná á 68. mínútu. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Afturelding – ÍBV 21:23 Víkingur – Akureyri...

Olís-deild karla Afturelding – ÍBV 21:23 Víkingur – Akureyri 21:30 Staðan: Haukar 6501156:12310 Valur 6501151:13410 ÍBV 6402158:1458 ÍR 6402168:1638 Afturelding 6402142:1228 FH 6303154:1716 Akureyri 7205166:1754 Fram 6204141:1534 Víkingur... Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fjölnir – Breiðablik 0:2 Fylkir – FH 3:2...

Pepsi-deild karla Fjölnir – Breiðablik 0:2 Fylkir – FH 3:2 ÍBV – ÍA 1:2 Keflavík – Leiknir R. 3:2 KR – Víkingur R. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 483 orð | 2 myndir

Sá besti lék með tveimur liðum í sumar

Íslandsmótið Kristján Jónsson kris@mbl.is Emil Pálsson var kjörinn besti leikmaður Íslandsmótsins 2015 en tilkynnt var um valið í fréttatilkynningu frá KSÍ á laugardagskvöldið, eða sama dag og lokaumferðin var leikin. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 477 orð | 4 myndir

Sjálfstraustið er fundið

Í Víkinni Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það má með sanni segja að brúnin sé farin að léttast töluvert á Akureyringum eftir brösuga byrjun í Olís-deild karla í handknattleik þetta tímabilið. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Spennandi nýliðaslagur í Mosfellsbæ

Fjölnir hafði betur í einvígi nýliðanna í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið heimsótti Aftureldingu um helgina. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Valur – Stjarnan 1:2

Vodafonevöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 3. október 2015. Skilyrði : Hægur vindur, skýjað og 6 stiga hiti. Nýtt gervigras. Skot : Valur 8 (5) – Stjarnan 11 (7). Horn : Valur 2 – Stjarnan 9. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 841 orð | 1 mynd

Verða miklar breytingar?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Eins og jafnan þegar knattspyrnusumrinu lýkur er útlit fyrir ýmsar breytingar hjá liðunum í efstu deild fyrir næsta keppnistímabil. Í Hafnarfirðinum eru flestir hjá meistaraliðinu samningsbundnir. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Yfirburðir Arsenal

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Nokkurra daga þjáningu Arsenal-manna vegna Meistaradeildarvandræða lauk snarlega á Emirates-vellinum í gær. Þeir voru gjörsamlega stórkostlegir í fyrri hálfleik þegar þeir lögðu Manchester United að velli, 3:0. Meira
5. október 2015 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Þorvaldur hættir hjá HK

Þorvaldur Örlygsson hefur látið af störfum sem þjálfari HK í knattspyrnu, en þetta var tilkynnt í gærkvöldi. Þorvaldur hefur stýrt Kópavogsliðinu undanfarin tvö ár og tók við eftir að liðið vann 2. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.