Skoskur hjúkrunarfræðingur, Pauline Cafferkey, að nafni, liggur nú alvarlega veik af völdum ebólu á Royal Free sjúkrahúsinu í Lundúnum þar sem henni er haldið í einangrun.
Meira
Lögreglustjórinn á Selfossi hefur ákært karlmann fyrir manndráp af gáleysi með því að hafa valdið umferðarslysi þar sem tvær pólskar stúlkur létu lífið.
Meira
Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Mitt hlutverk var að finna íslenska hesta sem áttu að leika námuhesta sem gátu orðið mjög hræddir og prjónað þegar ímyndaðir geimsnákar birtust.
Meira
Fátækum börnum hefur fjölgað í tveimur af hverjum þremur OECD-ríkjum frá 2007, eitt af hverjum sjö býr við aðstæður undir fátæktarmörkum og 10% barna búa á heimilum þar sem enginn er með atvinnu.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þrýstingsmembrur í losunarbúnaði björgunarbáta reyndust ekki hafa rétta virkni við prófanir hér á landi. Þess vegna veitti Samgöngustofa heimild til að nota eldri membrur lengur í björgunarbátum.
Meira
Dæmi eru um að brotist sé inn í tölvur fólks hér á landi og gögn þeirra hlekkjuð á stað þar sem engin leið er að nálgast þau. Tölvuþrjótarnir krefja svo eiganda tölvunnar um lausnargjald og sé það greitt verði gögnin gerð aðgengileg á ný.
Meira
Samstaða Árni Stefán Jónsson, formaður SFR – stéttarfélags í almannaþágu, mætir á samningafund í húsnæði ríkissáttasemjara við Borgartún í gærmorgun vegna kjaradeilu SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna.
Meira
Krabbaveiðibáturinn Fjóla GK 121 frá Sandgerði strandaði við Eyri á Álftanesi í gærmorgun þegar hann var að sigla inn til hafnar í Kópavogi. Skipið var dregið af strandstað á síðdegisflóðinu.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óprúttnir þrjótar náðu nýlega tökum á vinnutölvu Jóns Sigurðssonar, fréttaritara Morgunblaðsins á Blönduósi, og læstu henni og öllu efni hennar. Jóni bauðst að borga sem samsvaraði 75.
Meira
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands (t.v.), og Sauli Niinisto, forseti Finnlands (t.h.), minntust í gær þeirra er létust í sprengjutilræðum í borginni Ankara í Tyrklandi.
Meira
ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Gamla apótekið er komið á sinn stað við Aðalstræti á ný eftir þriggja og hálfs mánaðar dvöl á lóð Iðnaðarsafnsins innar í Innbænum.
Meira
Verði nýtt frumvarp heilbrigðisráðherra um staðgöngumæðrun í velferðarskyni að lögum verður Ísland fyrst Norðurlandanna til að leyfa staðgöngumæðrun. Refsivert verður að leita eftir staðgöngumæðrun erlendis, sem ekki uppfyllir skilyrði frumvarpsins.
Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Rússneskar orrustuflugvélar héldu í gær áfram loftárásum sínum á skotmörk tengd vígamönnum Ríkis íslams í Sýrlandi.
Meira
Bresk hernaðaryfirvöld og íslensk stjórnvöld gerðu með sér leynisamkomulag um að farþegar strandferðaskipsins Esju á heimleið frá Petsamo í Norður-Finnlandi skyldu koma til rannsóknar í breskri höfn áður en skipið færi til Íslands.
Meira
„Ég held að við þurfum að beita dálítið grimmum aðgerðum til að jafna okkar hlut,“ sagði Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, m.a. við setningu þings Starfsgreinasambandsins í gær.
Meira
Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu, Aleksandr Zakharchenko, segist efast um niðurstöðu hollensks rannsóknarráðs sem komst að því að BUK-flugskeyti, smíðað í Rússlandi, hefði grandað farþegaþotu Malaysia Airlines sem hrapaði í austanverðri Úkraínu í júlí...
Meira
Skógarmítill fannst í síðustu viku á Eyrinni á Ísafirði. Mítillinn var fullþroskuð kerling og hún var föst á hálsinum á ketti, að því er greint er frá á vef Náttúrustofu Vestfjarða.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Austurhafnar vegna lóðar nr. 2 við Austurbakka. Felur breytingin í sér að heimiluð er 7.
Meira
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendiherrar Bandaríkjanna, Kína, Noregs og Rússlands og fjölmargir aðrir sérfræðingar og fulltrúar hagsmunaaðila, munu ræða málefni Norður-Íshafsins í víðu samhengi á ráðstefnu Háskólans í Reykjavík í dag,...
Meira
Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur upprætt fjölmarga mansalshringi þar vestanhafs og handtekið yfir 150 manns í tengslum við rannsóknina. Voru hóparnir starfandi vítt og breitt um Bandaríkin, s.s. í borgunum Atlanta, Denver og Seattle.
Meira
The Martian Geimfarinn Mark Watney er talinn af eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja hann því eftir. En Whatney lifði af og er nú einn og yfirgefinn á fjandsamlegri plánetu.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ekkert eftirlit er með neytendaskilmálum á fjarskiptamarkaði á Íslandi auk þess sem engin úrskurðarnefnd er til staðar til þess að skjóta ágreiningsmálum viðskiptavina og fjarskiptafyrirtækja til.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verðbólguálag á óverðtryggðum ríkisbréfum til fimm ára hefur lækkað mikið að undanförnu. Það var þannig 4,7% um miðjan júní en er nú komið undir 3%. Verðbólguálagið endurspeglar verðbólguvæntingar markaðarins.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Liðlega 3600 félagsmenn í SFR, stéttarfélagi í almannaþjónustu, og Sjúkraliðafélagi Íslands, sem starfa hjá ríkinu lögðu niður vinnu á miðnætti í nótt.
Meira
„Þessar undirskriftir eru innlegg í umræðuna. Stórar framkvæmdir krefjast mikils undirbúnings og taka langan tíma og ákvörðun byggist á því að tekið sé tillit til ólíkra sjónarmiða,“ segir Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra.
Meira
Um 400 börn bíða eftir ADHD-greiningu hjá þroska- og hegðunarstöðinni (ÞHS) og yfir 600 fullorðnir bíða eftir greiningu hjá Landspítalanum. „Ástandið hefur aldrei verið jafnslæmt,“ segir Þröstur Emilsson, framkvæmdarstjóri ADHD-samtakanna.
Meira
Arion banki hefur staðfest að forsvarsmenn hans höfðu ekki fulla yfirsýn yfir það hvaða fjárfestar stóðu að baki kaupum á 5% hlut bankans í Símanum í ágúst síðastliðnum. Hluturinn var seldur á 33% lægra verði en bankinn fékk í útboði í liðinni viku.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verkföll félagsmanna SFR og Sjúkraliðafélags Íslands sem hófust í nótt hafa áhrif á þjónustu tæplega 160 ríkisstofnana. Mikil áhrif verða á starfsemi Landspítalans.
Meira
Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur ákveðið að þekkjast boð sveitarfélaganna Akureyrar, Hafnarfjarðar og Kópavogs um að ganga til viðræðna um móttöku fyrsta hóps flóttafólks sem íslensk stjórnvöld hyggjast bjóða til Íslands.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Skilyrði til að leggja visthæfum bifreiðum í gjaldskyld bílastæði í Reykjavík án endurgjalds voru þrengd í upphafi árs. Í reglugerð sem tók þá gildi fóru skilyrði bifreiða sem eru minna en 1.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Komin er upp ný, óvænt og alvarleg staða á vinnumarkaði vegna launahækkana hjá hinu opinbera umfram launaþróunina á almenna vinnumarkaðinum og eftir að upp úr slitnaði í viðræðum heildarsamtakanna um nýtt vinnumarkaðslíkan.
Meira
Útvarpsþátturinn PartyZone fagnar 25 ára afmæli sínu með þriggja daga afmælishátíð á Kaffibarnum, sem hefst í kvöld, og afmælisþætti á laugardaginn frá kl. 22 til miðnættis. Verða í honum leikin tvö lög frá hverju ári þáttarins í einni blöndu.
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Hugmyndin er að virkja kraftinn í bæjarbúum með okkur,“ segir Soffía Karlsdóttir, sviðsstjóri menningarsviðs Seltjarnarnesbæjar, um Menningarhátíð Seltjarnarness sem hefst í dag og stendur til...
Meira
Listasýningin Circum Arctic Art Show verður opnuð í dag í Gamla bíói. Á henni kynna listamenn frá átta löndum, sem tilheyra norðurheimskautssvæðinu, frumbyggjamenningu sína frá ýmsum sjónarhornum og stendur sýningin til 19. október.
Meira
Marlon James varð fyrstur jamaískra rithöfunda til að hreppa hin eftirsóttu Man Booker-verðlaun. Hlaut hann verðlaunin fyrir söguna A Brief History of Seven Killings sem dómnefndin taldi þá bestu skrifaða á enskumælandi tungu og gefna út á árinu.
Meira
Raftónlistarmaðurinn Laser Life, réttu nafni Breki Steinn Mánason, heldur tónleika í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. 21. Hann mun flytja lög af plötunni Polyhedron sem byggist á hljóðheimi sem á m.a.
Meira
Þrjú ljóðskáld koma fram á Höfundakvöldi í Gunnarshúsi í kvöld kl. 20 og svara spurningum Hauks Ingvarssonar, bókmenntafræðings, útvarpsmanns og rithöfundar, um nýútkomnar bækur sínar.
Meira
Tónleikahringferð Tómasar R. Einarssonar kontrabassaleikara og Ómars Guðjónssonar gítarleikara, sem hófst 27. september, lýkur í kvöld með tónleikum í Iðnó kl. 20.30. Tilefni ferðarinnar er nýútkomin plata þeirra félaga,...
Meira
Náttúran og listaverk tengd henni eru allsráðandi í Norræna húsinu um þessar mundir en í október og nóvembermánuði er áhersla á náttúruna í listinni.
Meira
Ragnheiður Björk Þórsdóttir býður í dag kl. 12.15 upp á leiðsögn um sýningu sína Rýmisþræðir í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Ragnheiður tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna og einstaka verk og er aðgangur ókeypis.
Meira
Þau Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari halda tónleika í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð á sunnudag og hefjast þeir klukkan 15. Kvoslækur er um tíu kílómetra austan við Hvolsvöll.
Meira
Á ráðstefnu í Háskóla Íslands í dag verður fjallað um Ísland og ítalska kortagerð. Undirtitill ráðstefnunnar er: „Frá elstu kortum af Íslandi til samtíma kortagerðar á Ítalíu.
Meira
Í kjölfar umræðu síðustu daga og herferðarinnar #égerekkitabú hefur Iðnaðarmannaleikhúsið, í samstarfi við CCP og Tjarnarbíó, ákveðið að bjóða 20 framhaldsskólanemum á sýninguna Þú kemst þinn veg í Tjarnarbíói í kvöld.
Meira
Jóhanna - Síðasta orrustan, heimildarmynd um Jóhönnu Sigurðardóttur og síðustu mánuði hennar í embætti forsætisráðherra Íslands, verður frumsýnd fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í kvöld og hefjast almennar sýningar á henni á morgun.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld nýtt íslenskt verk, Vegbúa , eftir tónlistarmanninn KK, Kristján Kristjánsson, og Jón Gunnar Þórðarson sem leikstýrir einnig verkinu.
Meira
Þjónn í súpunni , leikrit þar sem þjónar bregða sér í hlutverk leikara og leikarar í hlutverk þjóna, verður sýnt yfir jólahlaðborði Hernámssetursins frá 14. nóvember til 21. desember.
Meira
60 manns að spila hjá FEBR Fimmtudaginn 8. október var spilað á 15 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S: Ægir Ferdinandss. – Guðrún Þórðard. 365 Jón Þór Karlss. – Björgvin Kjartanss. 365 Kristján Guðss.
Meira
Eftir Kjartan Óskarsson: "Það kom fljótlega í ljós að framlagið frá ríkinu nægði ekki til þess að standa straum af kennslu þeirra nemenda sem samkomulagið tók til."
Meira
Eftir Guðna Ágústsson: "Fræðimenn og háskólar þegja oftast þunnu hljóði um hættur og ógnir sem geta spillt og sýkt bæði búpeninginn og náttúruna."
Meira
Líkt og margir segjast muna hvar þeir voru staddir þegar þeir fengu fréttir af láti Johns F. Kennedys, Johns Lennons og Díönu prinsessu man ég líkt og gerst hefði í gær hvar ég var stödd þegar fyrrverandi forsætisráðherra, Geir H.
Meira
Árnína Jónsdóttir fæddist 24. nóvember 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík 6. október 2015. Hún var fædd og uppalin á Akureyri, foreldrar hennar voru Jón Þórðarson frá Steindyrum í Svarfaðardal, f. 1. desember 1896, d. 16.
MeiraKaupa minningabók
Katrín Árnadóttir fæddist í Stykkishólmi 10. ágúst 1930. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 7. október 2015. Hún var dóttir hjónanna Guðbjargar Guðmundsdóttur og Árna Jónssonar. Katrín var ein fjögurra systkina; Steinunn, f. 1927, Jón, f. 1928, d.
MeiraKaupa minningabók
Systurnar Sigrún og Ólöf Einarsdætur opna samsýningu sína RUMSK kl. 17 í dag í Borgarbókasafninu - Menningarhúsi Spönginni. Gler og textíl verða í aðalhlutverkum.
Meira
Gunnar Steinn Valgarðsson og Hrafn Þorri Þórisson, stofnendur Aldin Dynamics, eru í fararbroddi á heimsvísu í þróun sýndarveruleika; tækni sem blekkir sjónskyn mannsins og birtir þrívítt sýndarumhverfi sem raunveruleika.
Meira
30 ára Davíð býr í Mosfellsbæ, stundar nám í íþróttafræði við HR, leikur handbolta með Aftureldingu og þjálfar. Maki: Sunna Eiríksdóttir, f. 1990, nemi í hjúkrunarfræði við HÍ. Börn: Sonja Karen, f. 2011, og Viktor Ari, f. 2015.
Meira
Hrafnhildur Hannesdóttir er fædd 1977 og lauk BS prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands 2003 og MS prófi í jarðfræði frá sama skóla vorið 2006. Hrafnhildur hóf doktorsnám við Háskóla Íslands árið 2007 og lauk því 2014.
Meira
Ólafur Stefánsson setti inn á Leirinn „hristingsvísur (kokkteilamix): Í sólinni, fáklæddur fata, fer ég á barinn að rata. Með flasknanna fjöld og fyrirséð gjöld panta ég Pina Colada. Lúmumba – líkjörinn glaði, líkist mest kremsúkkulaði.
Meira
Enn lifir Ingibjörgu-beygingin: „Við erum að fara til Ingibjörgu“, „Mikilvægi sjálfbærrar nýtingu“, „Flóðið er rakið til mikillar rigningu“. Þó mundu fáir segja t.d.: „Hann kom okkur til björgu.
Meira
Rikard Thorstensen er sérfræðingur hjá Matvælastofnun. „Mitt svið er eftirlit með vinnsluleyfishöfum, eins og við köllum það, eða fiskverkunum sem hafa leyfi til útflutnings.
Meira
40 ára Sævar býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá MR, prófi í framreiðslu frá MK og er sérhæfður vínþjónn. Maki: Dagný Baldursdóttir, f. 1986, nemi í félagsráðgjöf. Dætur: Elsa Margrét, f. 2010, og Emilía Katrín, f. 2011.
Meira
40 ára Vilhelm býr á Akureyri, lauk prófum frá Lögregluskólanum og starfar hjá Becromal á Akureyri. Maki: Alda Sif Magnúsdóttir, f. 1978, snyrtifræðingur. Börn: Amelía Rún, f. 2001; Sunneva María, f. 2008, og Axel Óli, f. 2015.
Meira
15. október 1940 Strandferðaskipið Esja kom til Reykjavíkur frá Petsamo í Norður-Finnlandi. Hún flutti heim 258 íslenska ríkisborgara sem höfðu teppst í Evrópu vegna ófriðarins.
Meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður, og Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði, komust áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær með liðum sínum, Lilleström og Rosengård.
Meira
Gamla brýnið Hlynur Morthens er jafn beittur og áður á milli stanganna. Er hann leikmaður 7. og 8. umferðar Olís-deildarinnar fyrir frammistöðu sína með Val.
Meira
• Kolbeinn Sigþórsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði mark Íslendinga í 1:1 jafntefli gegn Norðmönnum í Ósló á þessum degi árið 2013 en með úrslitunum tryggðu Íslendingar sér sæti í umspili fyrir HM.
Meira
Körfubolti Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Í kvöld hefst Domino‘s-deild karla í körfubolta. Margir bíða spenntir þar sem deildin virðist ætla að verða jöfn þetta árið, eða a.m.k. þegar eitt lið er tekið úr menginu.
Meira
K ristján Guðmundsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Leiknis í knattspyrnu en Leiknismenn féllu úr Pepsídeildinni á sínu fyrsta ári í efstu deild.
Meira
Júdó Kristján Jónsson kris@mbl.is Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður á ferð og flugi á næstunni. Mun hann róa að því öllum árum að vinna sig inn á sína þriðju Ólympíuleika en leikarnir verða haldnir í Ríó eftir tæpt ár.
Meira
Meistaradeild Evrópu 32-liða úrslit, síðari leikir: Zürich – Lilleström 1:1 • Guðbjörg Gunnarsdóttir varði mark Lilleström. *Lilleström hafði betur samanlagt, 2:1, eftir framlengdan leik í gær.
Meira
Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í spænska meistaraliðinu Barcelona settu í gærkvöld met í spænsku deildinni þegar liðið vann sinn 68. leik í röð.
Meira
Bikarmeistarar Stjörnunnar eru nú staddar í borginni Perm í austurhluta Rússlands þar sem liðið mætir Zvezda 2005 í síðari leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag.
Meira
Körfubolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Leikur Vals og Keflavíkur í Dominosdeild kvenna í körfuknattleik lofar góðu fyrir kvennaboltann í vetur.
Meira
Þýskaland Balingen – RN Löwen 21:31 • Alexander Petersson skoraði 4 fyrir Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson var ekki í leikmannahópi liðsins. Kiel – Eisenach 32:22 • Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel.
Meira
Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Primex á Siglufirði sem vinnur afurðir úr rækjuskel er að koma með nýja vöru á markað sem vakið hefur athygli. Velta Primex á síðasta ári var 750 milljónir.
Meira
Fasteignir Eik fasteignafélag hefur fest kaup á öllu útgefnu hlutafé Heimshótela en fyrirtækið á fasteignir við Pósthússtræti 2, Tryggvagötu 28 og Hafnarstræti 9-11 í Reykjavík.
Meira
Áhugavert verður að fylgjast með gengi Fossa markaða. Fyrirtækið fékk starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki í sumar en þar er valinn maður í hverju rúmi og Haraldur Þórðarson við stýrið. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin?
Meira
Bókin Bókagagnrýnandi Financial Times bendir á að það sé auðvelt að hunsa marga þá sem gagnrýna fjármálageirann, sér í lagi ef menn eru staddir á efstu hæðum skýjakljúfa með útsýni yfir fjármálamiðstöðvarnar í London eða New York.
Meira
Eftir Nicole Bullock í New York og Andy Sharman í London Nafnið eitt, Ferrari, hljómar eins og tólf strokka vélarmal í eyrum bílaáhugamanna en nú mun reyna á hvort það vekur sömu tilfinningar hjá fjárfestum.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Novo Food er með sölumenn sína og eigin dreifingarstöð á norðurströnd Frakklands. Franskir neytendur eru íhaldssamir og markaðurinn t.d.
Meira
Hlutabréf Hampiðjan er eina íslenska félagið sem náði inn í First North 25 vísitöluna en í gær var birtur listi yfir þau félög sem verða í þessari nýju vísitölu hjá Nasdaq.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Framkvæmdastjóri Frumtaks segir frumkvöðla hafa góðan aðgang að stuðningi og eiga auðvelt með að ná tali af fjárfestum. Það er til trafala að skattareglur hér á landi koma í veg fyrir að sprotar fjármagni sig á fyrstu metrunum með breytilegum skuldabréfum.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hópurinn sem nú vinnur að kaupum á eignarhlut Kviku í Íslenskum verðbréfum er að taka á sig mynd og er fjárfestirinn Sigurður Arngrímsson þar á meðal.
Meira
Kauphöll Íslands fagnaði 30 ára afmæli sínu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Fjöldi gesta mætti í fagnaðinn. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og forstjóri Kauphallarinnar, Páll Harðarson, fluttu ávörp.
Meira
Á öllum fræðasviðum koma reglulega fram kenningar og áherslur sem vekja athygli, eru taldar marka tímamót eða vera lausn vandamála á tilteknum sviðum. Slíkt er mikilvægur hluti af þróun og þroska allra fræða.
Meira
Þegar Davíð skáld frá Fagraskógi keypti sér Dalakofann fyrir margt löngu sagði hann sem satt var, og er, að það „er sælt að vera fátækur, elsku Dísa mín“.
Meira
Vefsíðan Þeir sem reynt hafa vita að rökræður geta oft verið snúnar. Umræðan spinnst í ýmsar áttir og með- og mótrökin fara fljótt í einn stóran graut.
Meira
ON Áslaug Thelma hefur verið ráðin nýr forstöðumaður markaðs- og kynningarmála hjá Orku náttúrunnar, ON. Áslaug hefur mikla reynslu í markaðs- og kynningarmálum sem og orkumálum.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Óánægju gætir innan stjórnar Símans með það hvernig Arion banki hefur haldið á söluferli hlutar síns í fyrirtækinu. Bankinn vissi ekki hverjum hann seldi um hálfs milljarðs króna hlut.
Meira
Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Kjör á skuldabréfamarkaði hafa þróast í öfuga átt við hækkun vaxta Seðlabankans. Svigrúm hjá bönkunum til að lækka vexti.
Meira
LSR Björn Hjaltested Gunnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður eignastýringar hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, LSR. Björn tók við starfinu af Baldri Þór Vilhjálmssyni, sem lét af störfum um síðustu mánaðamót.
Meira
Eftir John Plender Mikil uppstokkun varð í bankastjórnum í Evrópu í kjölfar bankahrunsins en við skipun nýrra stjórnarformanna virðist áherslan á sjálfstæði hafa borið sérfræðiþekkingu ofurliði.
Meira
Þótt þær geri starfsfólk um allt fyrirtækið órólegt, þá virka fréttir af uppsögnum oft eins og græðandi smyrsl á áhyggjur hluthafa, sem iðulega einblína á útgjaldahliðina.
Meira
Á úlnliðinn Það getur verið ruglandi að þurfa að stunda viðskipti á milli landa, hvað þá ef vinnan kallar á tíð ferðalög milli tímabelta. KLOK-02 armbandsúrið frá Klokers er hannað fyrir fólk í þessum sporum.
Meira
Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Fyrstu skurðaðgerðirnar hafa verið gerðar á Klíníkinni Ármúla, nýrri lækninga- og heilsumiðstöð sem var opnuð fyrir skömmu í 1.800 fermetra húsnæði í Ármúla 9.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.