Greinar fimmtudaginn 22. október 2015

Fréttir

22. október 2015 | Innlendar fréttir | 1528 orð | 5 myndir

Adolf Hitler fékk taugaáfall

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Haustið 1918, undir lok fyrri heimsstyrjaldar, var þýskur liðþjálfi, Adolf Hitler að nafni, lagður inn á hersjúkrahús í Austur-Pommern og sagður vera blindur. Meira
22. október 2015 | Innlent - greinar | 845 orð | 3 myndir

Af pokunum skuluð þér þekkja það

Þegar piparkökur bakast, og annað góðgæti til jólanna, er vissara fyrir kökugerðarmann að hafa hveiti við höndina enda er mjöl í einhverri mynd uppistaðan í flestum uppskriftum að jólabakstri. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Afritum póstanna var eytt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Öllum afritum af tölvupóstum 11 fyrrverandi starfsmanna viðskiptaráðuneytisins var eytt. Þetta staðfestir Guðmundur H. Kjærnested, framkvæmdastjóri Rekstrarfélags Stjórnarráðsins. Meira
22. október 2015 | Innlent - greinar | 571 orð | 3 myndir

Aldrei verið auðveldara að baka

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Síðustu þrjá mánuði ársins fyllast eldhússkápar landsmanna af bökunarvörum frá Kötlu. Enda má ekki vanta lyftiduftið, kakóið, vanilludropana, púðursykurinn og flórsykurinn þegar þarf að baka ótal sortir af smákökum. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 958 orð | 3 myndir

Bannað að nota endurunna olíu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

„Finnbogi“ svínvirkar á Rauðkollsstöðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Hún svínvirkar hjá mér. Það er svo spurning hvað hver og ein hræða nær yfir stórt svæði,“ segir Auðunn Óskarsson sem ræktar korn á Rauðkollsstöðum í Hnappadal. Meira
22. október 2015 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Biden hyggst ekki bjóða sig fram

Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, skýrði í gær frá því að hann hygðist ekki sækjast eftir því að verða forsetaefni demó-krata í forsetakosningunum á næsta ári. Hann sagði ástæðuna þá að ekki væri nægur tími til stefnu. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 821 orð | 4 myndir

Bílaiðnaðurinn vísar veginn

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
22. október 2015 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Bretar og Kínverjar treysta böndin

Xi Jinping, forseti Kína, skálar við Katrínu, hertogaynju af Cambridge, í veislu í Buckingham-höll í fyrrakvöld, á fyrsta degi heimsóknar kínverska forsetans til Bretlands. Meira
22. október 2015 | Innlent - greinar | 642 orð | 4 myndir

Brúnegg í bakstur til jóla

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is „Sérstaða vistvænu brúneggjanna frá Brúneggjum felst fyrst og fremst í vist hænanna, það er aðstöðunni þar sem þær lifa og verpa sínum eggjum. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð

Byrjaðir á loðnuveiðum

Grænlenska skipið Polar Amaroq hélt til loðnuveiða frá Neskaupstað á þriðjudag. „Við munum veiða í nót og ætlunin er að byrja að leita norður af Strandagrunni Grænlandsmegin og þaðan síðan í norðaustur. Hún er þarna einhvers staðar. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 270 orð

Bætur að aukast meira en launin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Greiðslur frá Tryggingastofnun hækkuðu mun meira á síðasta ári en laun og tengd hlunnindi. Launin hækkuðu um 6,1% en greiðslur Tryggingastofnunar um 10,5%. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Einfaldar líf sykursjúkra

„Þetta samstarf mun hjálpa okkur að gera lausnina enn betri og skilvirkari fyrir þá sem glíma við sykursýki dag frá degi,“ segir Sigurjón Lýðsson, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins Medilync sem er að hanna og þróa nýja tegund af tæki og... Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ekki búist við átökum

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst á morgun og stendur til sunnudags. Búist er við á milli 1.100 og 1.200 fulltrúum til fundarins. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 1436 orð | 3 myndir

Ekki landsfundur deilna og átaka

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn nú um helgina. Fundurinn hefst á morgun, föstudaginn 23. október, kl. 10 og lýkur á sunnudag kl. 16 með ávarpi formanns og fundarslitum. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 764 orð | 3 myndir

Eldgosin trufluðu varp spóans

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áætlað er að um 40% allra spóa í heiminum komi til Íslands til að verpa. Varpstofninn er talinn vera um 250.000 pör og sé miðað við að hvert par komi að meðaltali upp einum unga á sumri þá fara héðan 750. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Eva Björk

Glerið á þakinu Þessir verkamenn eru greinilega ekki lofthræddir þegar þeir færa glereininguna á réttan... Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá í vetrarfríi

Vetrarfrí verða í grunnskólum Reykjavíkur föstudaginn 23. október og mánudag og þriðjudag 26.-27. október. Meira
22. október 2015 | Innlent - greinar | 1051 orð | 6 myndir

Forskot á jólabaksturinn

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Framundan er uppáhaldsárstími margra, aðventan og jólin, og er hans beðið með mikilli eftirvæntingu á mörgum heimilum. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 656 orð | 3 myndir

Gamall fiðringur að gera upp

Sviðsljós Atli Vigfússon Laxamýri „Það er einhver gamall fiðringur í manni og mér finnst gefandi að gera upp gömul hús. Það er gaman að smíða glugga og hurðir með gamla laginu og því skrauti sem þeim fylgir. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

Grín án djóks en veðurspáin er ekki grín

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Áhorfendur á listviðburði í húsnæði Menningarfélags Akureyrar, MAk, voru 17.000 frá áramótum þar til fyrir nokkrum dögum. Flestir, um 3.000 manns, sáu leikritið um Lísu í Undralandi í Samkomuhúsinu. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Hagur landsmanna vænkaðist árið 2014

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Almennt má segja að skattframtöl beri ákveðið vitni um að hagur landsmanna hafi vænkast árið 2014. Meira
22. október 2015 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Helförin múfta að kenna?

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sætti í gær gagnrýni vegna ræðu þar sem hann sakaði leiðtoga Palestínumanna í Jerúsalem á árum síðari heimsstyrjaldarinnar um að hafa fengið Adolf Hitler til að fyrirskipa útrýmingarherferðina gegn gyðingum,... Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Horfa aftur og aftur á Aftur til framtíðar

Aðdáendur framtíðarmyndanna Back to the Future, eða Aftur til framtíðar, gerðu sér glaðan dag í Bíó Paradís í gær og horfðu á allar myndir þríleiksins í beit. Var gærdagurinn, 21. Meira
22. október 2015 | Erlendar fréttir | 94 orð

Hyggst höfða mál gegn flóttamanni

Ungversk myndatökukona sem sást fella flóttamann þegar hann hljóp með barn í fanginu segist ætla að höfða mál gegn honum. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 556 orð | 6 myndir

Í fótspor foreldra og frænda

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Umræður hafa skapast um ættartengsl og ættarveldi í stjórnmálum eftir að Justin Trudeau varð í vikunni forsætisráðherra Kanada. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 966 orð | 4 myndir

Ísland er hvetjandi umhverfi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hampiðjan er vel undirbúin fyrir mögulegt olíuævintýri á Íslandi en fyrirtækið er með starfsemi í fjórum heimsálfum og nýtir þekkingu sína úr sjávarútvegi í olíuiðnaðinum. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð

Jarðskjálftahrina í Ölfusi

Jarðskjálftahrina gekk yfir í Ölfusi í gær, um 5 kílómetra norðvestan við Eyrarbakka. Síðdegis höfðu um 40 skjálftar verið mældir frá deginum á undan. Sá stærsti mældist 2,5 stig klukkan rúmlega 13 í gær. Meira
22. október 2015 | Innlent - greinar | 833 orð | 4 myndir

Jólabaksturinn gerður hollari

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Jólin eru tími kræsinga. Veisluborðin eru drekkhlaðin af söltuðum og reyktum mat og feitum sósum, og á betri heimilum dugar ekkert minna en að baka fjöldamargar sortir af smákökum. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Kasparov dæmdur í tveggja ára bann af Alþjóðaskáksambandinu

Siðanefnd Alþjóðaskáksambandsins, FIDE, hefur úrskurðað rússneska stórmeistarann Garry Kasparov og framkvæmdastjóra skáksambandsins, Ignatius Leong, í tveggja ára þátttökubann fyrir óháttvísa hegðun, en Kasparov og Leong eru nú með öllu óheimil hvers... Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 97 orð

Leggja til að tollar á búvöru verði lækkaðir og afnumdir

Félag atvinnurekenda leggur til að tollar á innfluttum búvörum verði lækkaðir um helming auk þess sem tollvernd fyrir svína- og alifuglakjöt verði afnumin að fullu, svo og tollar á ýmsum öðrum vörum sem ekki keppa við innlenda búvöruframleiðslu. Meira
22. október 2015 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Meira en 2.100 manns létu lífið í troðningnum

Að minnsta kosti 2.139 manns biðu bana í troðningnum sem varð 24. september þegar hundruð þúsunda manna tóku þátt í síðustu trúarathöfninni í pílagrímsferð múslíma til Mekka. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð

Mikið mæðir á verkfallsvörðunum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Talsvert hefur mætt á undanþágunefndum og verkfallsvörðum BSRB-félaganna meðfram verkfallsaðgerðum þeirra. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Mikil íþróttaiðkun barna góðs viti

Sviðsljós Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Skýrslan Ungt fólk 2015 kom út í vikunni. Hún var unnin af Rannsóknum og greiningu við Háskólann í Reykjavík og byggist á könnun sem gerð var meðal nemenda í 5.-7. Meira
22. október 2015 | Erlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Minni hafís og fleiri skip

Um borð í Amundsen. AFP. | Undir fögrum norðurljósum siglir olíuskip framhjá Amundsen, ísbrjóti kanadísku strandgæslunnar, og hverfur inn í eitt af sundum norðvesturleiðarinnar á hafsvæði sem var frosið á þessum árstíma í þúsundir ára. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 775 orð | 2 myndir

Rættist framtíð Aftur til framtíðar?

Sviðsljós Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Hraði er töfraorðið hér. Aftur til framtíðar II byrjar í æði og endar í ennþá meira æði og allt þar á milli er æðisgenginn hraði. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð

Röng atvikalýsing Í frétt sem birtist í blaðinu sl. mánudag um...

Röng atvikalýsing Í frétt sem birtist í blaðinu sl. mánudag um umferðarslys á Miklubraut við Skeifuna á sunnudag var meinleg villa. Þarna skullu saman tveir bílar, jeppi og fólksbíll. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Seldu Hótel Ísland með 500 milljóna hagnaði eftir 8 vikur

Ekki liðu átta vikur frá því að Arion banki eignaðist Hótel Ísland í skuldaskilum undir lok árs 2013, uns bankinn hafði selt hótelið nýjum eigendum með rúmlega hálfs milljarðs hagnaði. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Senjórítur með Ragga Bjarna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Raggi Bjarna syngur með Senjórítunum á hausttónleikum kórsins í Seltjarnarneskirkju á laugardag og Ragna Bjarnadóttir og Sigrún Ósk Ingadóttir syngja einsöng. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Skuldir ríkissjóðs lækka ört

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Heildarskuldir ríkissjóðs í september voru 89 milljörðum króna lægri en í fyrra. Það ásamt góðum hagvexti skýrir hvers vegna hlutfall skuldanna af landsframleiðslu minnkar um 15% milli ára, eins og sýnt er hér til hliðar. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Smábátar skiluðu 23,1 milljarði

Aflaverðmæti smábáta á nýliðnu fiskveiðiári nam 23,1 milljarði króna. Heildarafli þeirra var alls 80.717 tonn, en var 88.260 tonn árið á undan. Þar munar mestu um minni makrílafla og minni ýsukvóta. Alls lönduðu 1. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Spegla sig fyrir veturinn

Eins og þeir sem meðvitaðir eru um hnattstöðu jarðar vita þá er vetrardrunginn handan við hornið. En er á meðan er og fjallasýnin frá Rauðavatni skartaði sínu fegursta í fallegu haustveðri í gær. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Spilin stokkuð í Úlfarsárdalnum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Breytingar á skipulagi í Úlfarsárdal eru nauðsynlegar. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 224 orð

Spurt um meðferð gagna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þjóðskjalasafn hefur sent atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu erindi þar sem leitað er upplýsinga um meðferð og vörslu tölvupósta sem falla undir ábyrgð ráðuneytisins skv. lögum um opinber skjalasöfn. Eiríkur G. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Steinar Bragi sagður Eva Magnúsdóttir

Steinar Bragi er sagður vera rithöfundurinn á bak við dulnefnið Eva Magnúsdóttir, sem er skrifuð fyrir skáldsögunni Lausninni. Þetta kom fram á Smartlandi Mörtu Maríu á mbl.is í gærkvöldi. Meira
22. október 2015 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sýrlandsforseti sótti óvænt Pútín heim

Flestum að óvörum kom Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, til Moskvu í fyrradag til þess að funda með starfsbróður sínum og bandamanni, Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 1681 orð | 3 myndir

Sæmileg bjartsýni á samning í París

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

The Voice langvinsælast á föstudögum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Þátturinn The Voice, sem Skjár 1 sýnir, ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína á föstudagskvöldum, Vikuna með Gísla Marteini á RÚV og Loga í beinni á Stöð 2. Meðaláhorf á The Voice á Skjá 1 þann 9. október sl. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 476 orð | 3 myndir

Uppbyggingin fylgdi áfallinu

BAKSVIÐ Sigurður Bogi Sævarson sbs@mbl.is Þess verður minnst með ýmsu móti á Flateyri um helgina að næstkomandi mánudag, 26. október, eru liðin rétt 20 ár frá því snjóflóð féll á byggðina þar sem alls 20 manns fórust. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 394 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Legend Tvíburarnir Ronnie og Reggie Kray voru valdamestu glæpakóngar Lundúna og jafnframt þeir grimmustu. Metacritic 59/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 21.45, 22. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Vakna snemma frekar en að vaka

„Loftsteinadrífan hefur verið í gangi síðustu tvær nætur og verður aftur í nótt. Hún er í hámarki núna,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness og einn af umsjónarmönnum Stjörnufræðivefsins. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Vöxtur og þyngd makríls minni en áður

Vaxtarhraða og holdafari makríls í Norðaustur-Atlantshafi hefur hrakað jafnt og þétt síðan árið 2004. Síaukin samkeppni um takmarkaða fæðu er talin helsta orsökin. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 1391 orð | 3 myndir

Það er gott að hlæja í Kópavogi

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Það er gott að búa í Kópavogi, er setning sem Gunnar I. Birgisson gerði ódauðlega á sínum tíma. Nú er komin út bók með þessum titli og hefur að geyma yfir 260 gamansögur af Kópavogsbúum í nútíð sem fortíð,... Meira
22. október 2015 | Erlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Þjóðverjar beina kastljósi sínu á rafbíla

Berlín. AFP. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Þór Vilhjálmsson

Þór Heimir Vilhjálmsson, fv. dómari við Hæstarétt, Mannréttindadómstól Evrópu og EFTA-dómstólinn og prófessor við lagadeild HÍ, lést á Landspítalanum 20. október sl., 85 ára að aldri. Þór fæddist 9. júní 1930 í Reykjavík. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Þrjátíu meintir svikarar

Skattrannsóknarstjóri mun hlutast til um rannsóknir á þrjátíu málum á næstu dögum og vikum sem byggð eru á skattagögnunum sem voru keypt af erlendum huldumanni í byrjun sumars. Meira
22. október 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð

Æskan og ellin mætast við skákborðið

Skákmótið Æskan og ellin, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 12. sinn laugardaginn 24. október í Skákhöllinni í Faxafeni. Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2015 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Gagnsæ gagnrýni um ógagnsæi

Steingrímur J. Sigfússon átti kostulegt innlegg í umræðu um störf þingsins á Alþingi í fyrradag. Meira
22. október 2015 | Leiðarar | 335 orð

Mistökin endurtekin

Vinstri meirihlutinn í borgarstjórn styður fjölgun borgarfulltrúa þrátt fyrir fjárhagsstöðuna Meira
22. október 2015 | Leiðarar | 306 orð

Sápuóperur og merkikerti

Hvernig var þetta með snærisspottana og Jón Hreggviðsson? Meira

Menning

22. október 2015 | Bókmenntir | 1096 orð | 1 mynd

„Maður fangar eitthvað á rölti“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ný ljóðabók Óskars Árna Óskarssonar nefnist Blýengillinn . Er það hann sjálfur? „Reyndar ekki,“ svarar hann hikandi, eins og spurningin komi honum á óvart. Meira
22. október 2015 | Kvikmyndir | 966 orð | 2 myndir

„Við erum að drepa plánetuna“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
22. október 2015 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Fagna frumburði

Fyrsta breiðskífa rokksveitarinnar Casio Fatso, Controlling the world from my bed, kom út í júlí síðastliðnum og í kvöld heldur hljómsveitin útgáfutónleika í Tjarnarbíói. Þeir hefjast með upphitun Lily of the valley kl. 21 og kl. 21. Meira
22. október 2015 | Kvikmyndir | 246 orð | 1 mynd

Fimm tilnefndar í norrænni kvikmyndaveislu

Kvikmyndirnar fimm sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár verða sýndar í Háskólabíói frá og með morgundeginum til 27. október. Kvikmyndaklúbburinn Græna ljósið stendur fyrir sýningunum í samstarfi við Nordisk Film & TV Fond. Meira
22. október 2015 | Bókmenntir | 725 orð | 3 myndir

Flugþol órólegra hugmynda virðist án takmarka

Eftir Gyrði Elíasson. Dimma, 2015. Kilja. 155 bls. Meira
22. október 2015 | Bókmenntir | 645 orð | 1 mynd

Hamingja annarra er alltaf sykurfroða

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir stuttu kom út bókin Lausnin eftir Evu Magnúsdóttur, en ekki þarf lengi að lesa í þeirri bók til að finna sterkan svip með öðrum höfundi, nafntoguðum. Meira
22. október 2015 | Bókmenntir | 991 orð | 11 myndir

Hryllingur og hörmungar og hasar

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
22. október 2015 | Tónlist | 42 orð | 2 myndir

Ingibjörg og Hrönn í Fríkirkjunni

Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja íslensk sönglög, ljóð og léttar aríur í hádeginu í Fríkirkjunni í dag. Tónleikarnir hefjast kl. 12 og verða um 30 mín. að lengd. Aðgangseyrir er 1.500 kr. Meira
22. október 2015 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Jón og Futuregrapher leika í safni Sigurjóns

Tónlistarmennirnir Jón Ólafsson og Futuregrapher, réttu nafni Árni Grétar Jóhannesson, halda útgáfutónleika annað kvöld kl. 21 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar vegna nýrrar sveimplötu sinnar, Eitt . Meira
22. október 2015 | Leiklist | 151 orð | 1 mynd

Kriðpleir heldur krísufund með gestum Mengis

Leikhópurinn Kriðpleir heldur krísufund að sínum hætti með gestum Mengis í kvöld og annað kvöld kl. 21. Hópurinn flytur verkið Crisis Meeting sem var frumflutt á Dansverkstæðinu við Skúlagötu í ágúst sl. Meira
22. október 2015 | Bókmenntir | 419 orð | 3 myndir

Nóg af gráum svæðum

Eftir Héðin Unnsteinsson. JPV útgáfa, 2015. Innbundin. 192 bls. Meira
22. október 2015 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

SJSBB heldur tónleika í Gamla bíói

Samúel Jón Samúelsson Big Band heldur tónleika í Gamla bíói í kvöld kl. 21. Meira
22. október 2015 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Skemmtilegt stuð og alls ekkert tuð

Körfuboltakvöld á Stöð 2 sport hefur komið sem brakandi ferskt hráefni inn á íþróttamarkaðinn hér á fróni. Metnaðurinn hreinlega lekur af hverjum þætti. Baksviðsvinnan virðist vera faglega unnin því grafík og rennsli þáttarins eru notaleg. Meira
22. október 2015 | Tónlist | 939 orð | 9 myndir

Undir djassregnhlífinni

Vernharður Linnet linnet@simnet.is Meira
22. október 2015 | Myndlist | 44 orð | 1 mynd

Vídeóverkakvöld á sýningu Ekkisens

Vídeóverk eftir 20 listamenn verða sýnd í kvöld frá kl. 21 á Bólfestusýningu Ekkisens á Bergstaðastræti 25. Verkin verða sýnd hvert á eftir öðru og nefnist viðburðurinn Vídjóból og er aðgangur að honum ókeypis. Meira

Umræðan

22. október 2015 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Ertu traustsins verður?

Reyndur blaðamaður á Fréttatímanum og bókagagnrýnandi Kiljunnar, Friðrika Benónýsdóttir, var blekkt af bókaútgefanda þegar hún tók að því er virtist viðtal við höfund nýrrar bókar. Meira
22. október 2015 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Fyrirmynd Barnahúss í Texas

Eftir Gunnar Hrafn Birgisson: "Því hefur lengi verið haldið fram, og ekki verið leiðrétt, að Íslendingar hafi átt frumkvæði að hugmyndafræði barnahúsa um heiminn." Meira
22. október 2015 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Gjaldfærir þú einkakostnað í rekstrinum þínum?

Eftir Ingibjörgu Björnsdóttur: "Grunnurinn að góðum rekstri er að fyrirtæki hafi sterkan rekstrargrunn." Meira
22. október 2015 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Hringborð norðursins í Hörpu var ánægjulegur stórviðburður

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Það fer ekki leynt að þessi samkoma er verk Ólafs Ragnars Grímssonar sem fléttaði saman þá þræði sem þurfti til að búa til viðburð af þessu tagi." Meira
22. október 2015 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Næring og beinstyrkur á efri árum

Eftir Pálma V. Jónsson: "Næg inntaka á kalki, D-vítamíni og próteinum eru lykilþættir sem stuðla að góðri beinheilsu á efri árum." Meira
22. október 2015 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Rúmgóð ný stúdíóíbúð fyrir 60 þúsund á mánuði

Eftir Jóhannes Loftsson: "Með ofskattlagningu íbúðaleigu og því að banna ódýrustu íbúðirnar hefur gróðavon við nýbyggingu leiguhúsnæðis horfið." Meira
22. október 2015 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Sósíalisminn í Sjálfstæðisflokknum

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Nóbelsskáldið gat þess í Alþýðubókinni að hvert einasta barn er fætt fullkomið gagnvart réttlætinu." Meira
22. október 2015 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Um annan spítala á öðrum stað

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Ákvörðun hefur verið tekin á Alþingi og öllum stjórnsýslustigum um að Landspítali verði áfram við Hringbraut. Við eigum að geta treyst því að svo verði." Meira
22. október 2015 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Unnið að verkefnun í loftslagsmálum

Eftir Sigrúnu Magnúsdóttur: "Lausnir og tækniþróun sem grillir í gefur tilefni til ákveðinnar bjartsýni." Meira

Minningargreinar

22. október 2015 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Auður Katrín Sólmundsdóttir

Auður Katrín Sólmundsdóttir fæddist 14. maí 1920. Hún lést 6. október 2015. Útför Auðar fór fram 17. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2015 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Gunnar Bergmann Axelsson

Gunnar Bergmann Axelsson fæddist í Reykjavík 23. apríl 1936. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 21. september 2015. Foreldrar Gunnars voru Anna Guðmundsdóttir og Axel Vendel Guðmundsson. Útför hans fór fram frá Egilsstaðakirkju 29. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2015 | Minningargreinar | 2091 orð | 1 mynd

Helgi Flóvent Ragnarsson

Helgi Flóvent Ragnarsson fæddist 2. ágúst 1951. Hann lést 6. október 2015. Útför Helga var gerð 20. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2015 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

Inga Þóra Vilhjálmsdóttir

Inga Þóra Vilhjálmsdóttir (Ússa) fæddist 31. mars 1959. Hún lést 5. október 2015. Útför Ingu Þóru fór fram 12. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2015 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Lilja Aðalsteinsdóttir

Lilja Aðalsteinsdóttir fæddist 3. nóvember 1951. Hún lést 12. október 2015. Útför Lilju fór fram 19. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1489 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur K. Maack

Pétur K. Maack fæddist á Ránargötu 30 í Reykjavík 1. janúar 1946. Hann andaðist aðfararnótt 14. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2015 | Minningargreinar | 6119 orð | 1 mynd

Pétur K. Maack

Pétur K. Maack fæddist á Ránargötu 30 í Reykjavík 1. janúar 1946. Hann andaðist aðfaranótt 14. október 2015. Foreldrar hans voru hjónin Karl P. Maack húsgagnasmiður, f. 15.2. 1918, d. 5.11. 2005, og Þóra Maack húsmóðir, f. 31.10. 1919, d. 1.3. 1994. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2015 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

Sigríður Gröndal

Sigríður Gröndal fæddist 9. febrúar 1956. Hún lést 7. október 2015. Útför Sigríðar var gerð 16. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2015 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

Stefanía J. Reinhardsdóttir Khalifeh

Stefanía J. Reinhardsdóttir Khalifeh fæddist 16. apríl 1958. Hún lést 24. september 2015. Minningarathöfn um Stefaníu fór fram 19. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2015 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Tómas Grétar Ólason

Tómas Grétar Ólason fæddist 11. febrúar 1935. Hann lést 4. október 2015. Útför Tómasar Grétars fór fram 17. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2015 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Vigfús Erlendsson

Vigfús Erlendsson fæddist 26. febrúar 1955. Hann lést 11. október 2015. Útför Vigfúsar fór fram 16. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2015 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Þórarinn Pétursson

Þórarinn Pétursson fæddist 3. október 1930 á Húsavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. september 2015. Hann var sonur hjónanna Birnu Bjarnadóttur húsfreyju, f. 13. ágúst 1892, d. 5. september 1981, og Péturs Sigfússonar kaupfélagsstjóra, 9. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. október 2015 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Bókaspjall í Gunnarshúsi

Annað höfundakvöld haustsins verður haldið í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins, kl. 20 í kvöld. Meira
22. október 2015 | Daglegt líf | 1926 orð | 5 myndir

Fólk með sérgáfu innblástur í spennusögu

Trúlega eru margir búnir að lesa, eru að lesa eða ætla að lesa bókina Það sem ekki drepur mann, sjálfstætt framhald Millennium-þríleiksins þar sem David Lagercrantz spinnur áfram úr söguþræði Stiegs Larssons, sem lést árið 2004 skömmu eftir útgáfu... Meira
22. október 2015 | Daglegt líf | 770 orð | 3 myndir

Heyrnarlaus kokkur keppir í Köben

Unnur Pétursdóttir verður fulltrúi Íslands í Deaf Chef-matreiðslukeppninni í Hótel- og veitingaskólanum í Valby í Kaupmannahöfn á laugardaginn. Keppnin er haldin annað árið í röð og eru keppendur heyrnarlausir matreiðslumenn frá átta löndum. Meira
22. október 2015 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

Víðförul Sögustund

Þjóðleikhúsið, leikhús allra landsmanna, er þessa dagana á leikferð um landið með Sögustundina. Markmiðið er að að gefa börnum á landsbyggðinni tækifæri til að kynnast töfraheimi leikhússins. Meira

Fastir þættir

22. október 2015 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rf6 5. b3 0-0 6. Bb2 a5 7. a4 Rc6 8...

1. d4 d6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rf6 5. b3 0-0 6. Bb2 a5 7. a4 Rc6 8. Ra3 Bf5 9. 0-0 Be4 10. Bh3 Bxf3 11. exf3 d5 12. Dd2 e6 13. Rb5 Re7 14. c4 c6 15. Rc3 Rd7 16. Hfd1 He8 17. Hab1 Rc8 18. Re2 Rd6 19. Dc2 Hc8 20. c5 Rf5 21. Bc3 b6 22. Dd2 bxc5 23. Meira
22. október 2015 | Í dag | 560 orð | 3 myndir

Er alsæll í golfinu og í sumarbústaðnum

Ragnar fæddist í Reykjavík 22.10. 1965, ólst þar upp fyrstu sjö árin, átti heima á Selfossi í tvö ár en síðan í Kópavogi. Meira
22. október 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Erla Arnardóttir

30 ára Erla býr í Hafnarfirði og stundar nám í tækniteiknun. Maki: Ingi Björnsson, f. 1983, húsasmiður og vélstjóri. Synir: Kristján Hrafn, f. 2006; Arnar Þór, f. 2008, og Bjarni Freyr, f. 2012. Foreldrar: Örn Guðmundsson, f. 1958, d. Meira
22. október 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Helga Grethe Kjartansdóttir

30 ára Helga ólst upp í Svíþjóð, býr á Seltjarnarnesi, lauk MA-prófi í lögfræði frá HÍ og er lögfræðingur hjá Símanum. Maki: Friðrik Helgi Árnason, f. 1984, rekstrarstjóri Stólpa ehf. Sonur: Markús Jón, f. 2014. Foreldrar: Kjartan Jónsson, f. Meira
22. október 2015 | Í dag | 11 orð

Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. (Sálm. 121:2)...

Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. (Sálm. Meira
22. október 2015 | Í dag | 324 orð

Höfundur Njálu og Carmen

Menn hafa lengi dundað sér við að leita uppi höfund Njálu og eru margar tilgátur skemmtilegar. Meira
22. október 2015 | Í dag | 56 orð

Málið

Að stilla svo til merkir að haga e-u þannig , koma e-u svo fyrir : Við stilltum svo til að allir komust í frí samtímis. Það var reynt að stilla þessu þannig til að enginn yrði út undan. Meira
22. október 2015 | Fastir þættir | 176 orð

Orð að sönnu. N-Enginn Norður &spade;5 &heart;D7643 ⋄7654...

Orð að sönnu. N-Enginn Norður &spade;5 &heart;D7643 ⋄7654 &klubs;842 Vestur Austur &spade;ÁG93 &spade;KD108764 &heart;KG85 &heart;109 ⋄D ⋄K &klubs;K1075 &klubs;G96 Suður &spade;2 &heart;Á2 ⋄ÁG109832 &klubs;ÁD3 Suður spilar 5⋄. Meira
22. október 2015 | Í dag | 280 orð | 1 mynd

Ólafía Jóhannesdóttir

Ólafía Jóhannsdóttir fæddist á Mosfelli í Mosfellssveit 22.10. 1863. Foreldrar hennar voru Jóhann Benediktsson, prestur síðast og lengst af á Kálfafellsstað, og k.h. Meira
22. október 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Róbert Aron fæddist á Landspítalanum 5. október 2014 kl...

Reykjavík Róbert Aron fæddist á Landspítalanum 5. október 2014 kl. 00.38. Hann vó 4.980 g og var 56 cm langur. Móðir hans er Berglind Svanlaugardóttir... Meira
22. október 2015 | Í dag | 146 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Þórunn Vilmundsdóttir 90 ára Hrafnhildur Einarsdóttir 85 ára Guðríður Árnadóttir Gunnar Dúi Júlíusson Júlíana Tyrfingsdóttir Kristbjörg Gunnarsdóttir Sigríður Björnsdóttir Þorsteinn Pétursson 80 ára Björg Sigríður Lúthersdóttir Pétur Ólafsson... Meira
22. október 2015 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Magnússon

40 ára Vilhjálmur býr á Höfn og rekur Vöruhúsið, list- og verkgreinahús, og Fab Lab, nýsköpunarsmiðju á Höfn. Maki: Ólöf Ingunn Björnsdóttir, f. 1979, fjármálastjóri Hornafjarðar. Börn: Hafdís Rut, f. 2001; Björn Ívar, f. 2006, og Magnús Már, f. 2006. Meira
22. október 2015 | Árnað heilla | 306 orð | 1 mynd

Vinnan er áhugamálið

Hildur Sverrisdóttir er lögmaður og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Meira
22. október 2015 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Allt fram streymir, eins og skáldið kvað, ár og dagar líða. Þessi merkilega staðreynd virðist ansi oft vefjast fyrir kvikmyndagerðarmönnum, sérstaklega þeim sem búa til myndir upp úr vísindaskáldskap, eða sem gerast í framtíðinni. Meira
22. október 2015 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. október 1253 Flugumýrarbrenna. Sturlungar brenndu bæinn á Flugumýri í Skagafirði, en þar stóð brúðkaup. Í brennunni fórust 25 manns. Gissur Þorvaldsson leyndist í sýrukeri, komst undan og hefndi fyrir verknaðinn. 22. Meira

Íþróttir

22. október 2015 | Íþróttir | 254 orð | 2 myndir

A rnar Helgi Lárusson úr Njarðvík verður í eldlínunni í dag á...

A rnar Helgi Lárusson úr Njarðvík verður í eldlínunni í dag á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum sem hófst í Doha í Katar í gær. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

„Held mig á jörðinni“

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég átti ekki beint von á því að vera valinn í þennan 20 manna landsliðshóp en eftir gott gengi með 19 ára liðinu í sumar vonaðist maður auðvitað eftir því að vera valinn á einhverjum tímapunkti. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

„Þú stöðvar okkur ekki. Farðu og fáðu þér kaffi,“ sagði...

„Þú stöðvar okkur ekki. Farðu og fáðu þér kaffi,“ sagði varaformaður KSÍ, Guðrún Inga Sívertsen, við vallarstarfsmann í Makedóníu í gær. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Beckenbauer skoðaður

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í gær að siðanefnd sambandsins myndi rannsaka mál Franz Beckenbauers, fyrrverandi fyrirliða og þjálfara heimsmeistaraliða Vestur-Þýskalands. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Hamar – Grindavík 56:91 Stjarnan &ndash...

Dominos-deild kvenna Hamar – Grindavík 56:91 Stjarnan – Keflavík 78:68 Haukar – Snæfell 66:62 Staðan: Haukar 220152:1374 Grindavík 220180:1244 Snæfell 321235:2174 Stjarnan 312246:2492 Valur 211160:1772 Keflavík 312242:2172 Hamar... Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: KA-heimilið: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: KA-heimilið: Akureyri – ÍR 19 Framhús: Fram – FH 19.30 Schenkerhöll: Haukar – Víkingur 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásgarður: Stjarnan – FSu 19. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 803 orð | 8 myndir

Helena stendur undir væntingum

Á Ásvöllum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Haukar og Snæfell mættust í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í Schenker-höllinni í gærkvöldi. Eftir jafnan og æsispennandi leik báru Haukar sigur úr býtum, en lokatölur urðu 66:62 Haukum í vil. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

Hugsar sér til hreyfings

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Jón Guðni Fjóluson, miðvörður Sundsvall, er samningslaus um áramótin og sem stendur bendir fátt til þess að hann verði áfram hjá félaginu. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ellen Ingvadóttir náði bestum árangri íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Mexíkó þegar hún hafnaði í 22. sæti í 200 m bringusundi á 2:58,2 mínútum 22. október 1968. • Ellen fæddist árið 1953 og keppti fyrir Ármann. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Jóhannes Karl til HK

Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari 1. deildar liðs HK til næstu tveggja ára og hann mun jafnframt spila með liðinu. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Klárlega hápunktur tímabilsins

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 202 orð

Lið Makedóníu það lakasta í Evrópu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Makedónía ætti ekki að vera íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu mikil fyrirstaða þegar liðin eigast við í undankeppni Evrópumótsins í Skopje í dag. Makedónía er í 122. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Malmö komið á blað

Malmö vann sinn fyrsta sigur í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í vetur þegar liðið vann úkraínska liðið Shaktar Donetsk 1:0 í Svíþjóð í gærkvöldi. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Mosfellingar spila á Kýpur

Golfklúbbur Mosfellsbæjar mun í dag hefja leik á Evrópumóti golfklúbba á Kýpur. Um er að ræða sveitakeppni og sveit GM skipa þeir Björn Óskar Guðjónsson, Kristján Þór Einarsson og Theodór Emil Karlsson. Keppnisrétt á mótinu fékk GM með sigri sínum í 1. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Fram – Afturelding *Leiknum var ekki lokið þegar...

Olís-deild kvenna Fram – Afturelding *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is. Þýskaland Göppingen – Füchse Berlín 25:23 • Bjarki Már Elísson skoraði ekki fyrir Füchse. Erlingur Richardsson þjálfar liðið. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 204 orð

Sá 100. bíður hjá Hólmfríði

Hólmfríður Magnúsdóttir missir að óbreyttu af leik Íslands og Makedóníu í undankeppni EM í Skopje í dag. Þar með verður bið á að hún leiki sinn 100. landsleik en Hólmfríður spilaði 99. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Sigur dugði ekki til

Stjarnan sigraði Elfsborg 1:0 í Evrópukeppni unglingaliða á Samsung-vellinum í Garðabæ í gærkvöldi en það dugði þó ekki til að komast áfram í keppninni. Elfsborg fer því áfram eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2:0. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Unglingadeild UEFA 32ja liða úrslit, seinni leikur: Stjarnan &ndash...

Unglingadeild UEFA 32ja liða úrslit, seinni leikur: Stjarnan – Elfsborg 1:0 Philip Rosberg 2. (sjálfsm.) *Elfsborg áfram, 2:1 samanlagt, og mætir Rad frá Serbíu. Meira
22. október 2015 | Íþróttir | 598 orð | 2 myndir

Þurfum að sýna þolinmæði og verkefninu virðingu

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það létt yfir landsliðsfyrirliðanum Margréti Láru Viðarsdóttur þegar Morgunblaðið náði tali af henni eftir æfingu landsliðsins í Makedóníu í gær en í dag, nánar tiltekið klukkan 11. Meira

Viðskiptablað

22. október 2015 | Viðskiptablað | 599 orð | 1 mynd

Aukið gagnsæi í áritun

Við hjá EY teljum að þessi breyting sé skref í rétta átt og að hin nýja áritun mun auka gildi og virði lykilafurðar í endurskoðun skráðra félaga. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Áhyggjur af leynilegum bankareikningum

Bókin Það virðist valda sumu fólki miklum ama að útsjónarsömum einstaklingum skuli takast að geyma hluta af eignum sínum á lágskattasvæðum, þar sem langar krumlur skattheimtumanna háskattaríkja ná ekki til. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 125 orð | 2 myndir

Bjóða tengingar um allan heim

Hibernia Networks sem er með rekstur í sex löndum hefur vaxið úr engri veltu í 200 milljónir dollara. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 3424 orð | 1 mynd

Bjóða tengingar um allan heiminn

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Hibernia Networks, sem á rætur að rekja til Íslands, er alþjóðlegt 240 manna fyrirtæki með rekstur í sex löndum. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 39 orð | 6 myndir

Erlendir markaðir til umræðu á haustfundi VÍB í Hörpu

Haustfundur VÍB var haldinn í Hörpu í vikunni. Dr. Peter Westaway, yfirhagfræðingur og forstöðumaður fjárfestinga hjá Vanguard í Evrópu, flutti erindi um erlenda markaði. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 285 orð | 1 mynd

Fjárfestingar í ferðaþjónustu

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Forstjóri Forbes Travel Guide er meðal ræðumanna á viðamikilli ráðstefnu sem haldin verður í Hörpu á næsta ári. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 193 orð | 2 myndir

Fyrir þá sem þurfa einungis handfarangur

Viðskiptaferðalög Það er alltaf gaman að segja lesendum frá nýjum og úthugsuðum ferðatöskum. Nú var að birtast á sjónarsviðinu mjög áhugaverð taska sem þegar hefur slegið í gegn á Kickstarter svo um munar. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 31 orð | 5 myndir

Hagstofan opnar nýjan vef

Nýr vefur Hagstofunnar var opnaður í vikunni á alþjóðadegi hagtalna. Hagstofustjóri bauð gesti velkomna. Forsætisráðherra ávarpaði gesti og opnaði vefinn formlega. Sviðsstjóri rekstrarsviðs Hagstofunnar kynnti helstu nýjungar sem felast í... Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 468 orð | 3 myndir

Hagvaxtarhorfur á Íslandi eru með því besta

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Horfur í hagvexti á Íslandi eru með því besta sem gerist í þróuðum ríkjum. Arion banki spáir 5,4% hagvexti og þenslu. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 334 orð | 1 mynd

Hálfs milljarðs snúningur

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Arion banki seldi Hótel Ísland á 1.500 milljónir tæpum tveimur mánuðum eftir að Hótel Saga hafði látið eignina af hendi fyrir tæpan milljarð á grundvelli skuldaskila við bankann. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 117 orð

hin hliðin

Nám: Stúdent frá Verzlunarskóla Íslands 1989; cand. oecon frá Háskóla Íslands 1993; löggiltur endurskoðandi frá 1999. Störf: Vann við hagdeildarstörf hjá SPRON með háskólanámi; Hóf störf hjá KPMG ehf. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

HP og B&O bræðingur sem tekið er eftir

Á básinn Sumir líta svo á að fjöldi og stærð tölvuskjáa á skrifborðum segi til um mikilvægi starfsmannsins. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Hvað mun sparast við afnám matartolla?

Í nýrri skýrslu Félags atvinnurekenda um matartolla eru lagðar til miklar breytingar á tollakerfinu og áhrif þeirra reiknuð... Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 497 orð | 2 myndir

Hvernig virka auglýsingar?

Hlutverk auglýsinga er almennt talið vera að sjá neytendum fyrir upplýsingum sem auðvelda þeim að taka ákvarðanir um kaup. Frá sjónarhorni auglýsandans er tilgangurinn annaðhvort að fjölga neytendum eða auka viðskipti þeirra sem fyrir eru. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 407 orð | 1 mynd

Jim Carrey myndi fanga gei flurnar og fíflaganginn

Hann Jón Sigurður fær fá tækifæri til að slaka á um þessar mundir, enda á KPMG 40 ára afmæli og í mörgu að snúast. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 641 orð | 1 mynd

Leysa flókin verkefni fyrir heilbrigðis- og olíugeirann

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kvikna fellur í flokk hátæknihugbúnaðarhúsa en fyrirtækið vinnur að mjög krefjandi verkefnum. Duga ekki færri en þrír doktorar og fimm stærðfræðingar til að þróa hugbúnað fyrir heilalínurit og sónarljósmyndun á olíuleiðslum. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Hér fá börnin frítt... Tæplega tvítugar... Koma upp um... 19 ára knapi... Hundruð... Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Nú má reikna út smitunar-stuðulinn

Vefsíðan Ekki virðist vera til góð íslensk þýðing á hugtakinu „viral“ sem lýsir því hvernig vara eða jafnvel bara hugmynd breiðir úr sér frá manni til manns, rétt eins og smitandi veira. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 794 orð | 1 mynd

Ný lög um sölu fasteigna og skipa

Alþingi er í lófa lagið að sníða af annmarka á löggjöfinni. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 30 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri

Íshestar Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íshesta. Hann hefur víðtæka reynslu af ferðaþjónustu og stjórnun fyrirtækja, nú síðast hjá Ferðaskrifstofu Íslands. Hann var áður forstjóri lággjaldaflugfélagsins Iceland... Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 38 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri

Kolibri Ólafur Nielsen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kolibri sem sérhæfir sig í að hjálpa stærri fyrirtækjum að þróa hugbúnaðarlausnir. Ólafur hefur verið sölu- og markaðsstjóri fyrirtækisins frá árinu 2014. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Samstarf CCP og NTV ætlað að efla tækninám

Kerfisstjórnun Markmið nýs samstarfssamnings milli CCP og NTV-skólans er að efla hagnýtt tækninám og auka framboð á hæfileikaríku starfsfólki með tækniþekkingu. Samningurinn tekur sérstaklega til kerfisstjórnunarnáms NTV. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 186 orð

Sannkölluð munaðarvara

Þorskur Fersk flök og bitar eru verðmætustu flakaafurðir af íslenskum þorski. Fyrstu átta mánuði ársins voru flutt út tæp 14 þúsund tonn af þessum afurðum sem er nánast á pari við sama tímabil síðasta árs. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Sjálfvirkni á Indlandi vofir yfir

Á Indlandi hafa sumir áhyggjur af að fyrirtækin muni velja þann kost að ráða ekki til sín starfsmenn af holdi og... Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 940 orð | 2 myndir

Sjálfvirknin vofir yfir indverskum iðnaði

Eftir James Crabtree í Mumbai Á sama tíma og ráðamenn í Indlandi berjast við að fjölga starfstækifærum fólks virðist heimshagkerfið kalla í auknum mæli eftir því að mannshöndin haldi sig til hlés og vélmenni taki við þeim verkefnum sem vinnufúsar hendur hafa sinnt til þessa. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 654 orð | 1 mynd

Stutt í vörur úr undraefninu kítín

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hjá Genís hafa verið þróaðar vörur úr rækjuskel sem minnka bólgur, draga úr verkjum í liðum og gætu jafnvel gagnast við krabbameinsmeðferð. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Tæknifyrirtækin sem standa sig best valin

Tæknifyrirtæki Úrslit verða kynnt á morgun í Fast 50-verkefninu sem Deloitte á Íslandi, Samtök iðnaðarins, Félag kvenna í atvinnulífinu og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa að. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 402 orð | 2 myndir

Úthugsuð ónákvæmni

Ásakanir þess efnis að IBM hafi beitt of mikilli fjármálaverkfræði á bókhaldið eru ekki endilega rangar, en virðast samt vera algjört aukaatriði. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 266 orð

Varúð!

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Árið 2016 mun marka þáttaskil í rekstri íslenska ríkisins. Þá verða tveir af þremur stærstu viðskiptabönkum landsins komnir í eigu þess og jafnframt 13% hlutur í þeim þriðja. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Viðskipta- og íþróttaiðkun

Margt er líkt með íþróttum og viðskiptum. Þar er krafist úthalds og útsjónarsemi, oftast mikils undirbúnings og æfinga en líka heiðarleika. Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Þrautseigja evrunnar reynir á

Evran er aftur á svipuðum stað og hún var áður en skuldabréfakaupum var hleypt af stað og hagvöxtur er... Meira
22. október 2015 | Viðskiptablað | 958 orð | 2 myndir

Þrautseigja evrunnar reynir á þolrifin

Eftir Roger Blitz og Dan McCrum Evran er tekin að styrkjast á ný og Seðlabanki Evrópu hefur ekki marga góða valkosti. Meira

Ýmis aukablöð

22. október 2015 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd

10

Sigríður Ingvarsdóttir hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands segir að í samanburði við nágrannaþjóðir okkar hafi okkur tekist vel að styðja við... Meira
22. október 2015 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

1 2

Jón Andreas Gunnlaugsson ætlar að hjálpa fólki að eiga greið viðskipti í gegnum... Meira
22. október 2015 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

4

Ragnheiður Elín segir gjaldeyrishöftin eina stærstu hindrun... Meira
22. október 2015 | Blaðaukar | 1024 orð | 2 myndir

Fjárfestir markvisst í sprotafyrirtækjum

Bein fjárfesting Arion banka í sprotafyrirtækjum nemur 150 milljónum króna. 54 sprotafyrirtæki sem tekið hafa þátt í viðskiptahröðlunum Startup Reykjavík og Startup Energy Reykjavík frá árinu 2012 hafa hlotið fjárfestingu, styrki og vilyrði um styrki að fjárhæð 730 milljónir. Meira
22. október 2015 | Blaðaukar | 1055 orð | 1 mynd

Greitt í gegnum netið á öruggan hátt

Greitt er netgreiðslufyrirtæki sem er að þróa hugbúnað til að einfalda kaupendum að kaupa og seljendum að selja. Meira
22. október 2015 | Blaðaukar | 1192 orð | 1 mynd

Gróska í frumkvöðla- og nýsköpunarstarfi

Nýsköpun er í raun forsenda allra framfara að mati Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Hún segir að kallað hafi verið eftir nýrri stefnu og áherslubreytingum af hálfu ráðuneytisins. Meira
22. október 2015 | Blaðaukar | 1084 orð | 2 myndir

Íslenskar vefnaðarvörur fyrir heimili og hótel

Scintilla er ungt fyrirtæki sem hefur vaxið og dafnað á síðustu fimm árum og sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á textíl og gjafavöru fyrir heimili, hótel og fyrirtæki. Meira
22. október 2015 | Blaðaukar | 193 orð | 4 myndir

Loki Geothermal Loki Geothermal var stofnað árið 2014. Fyrirtækið...

Áhugi fólks á frumkvöðlum er almennt mikill í samfélaginu. Þessi nýsköpunarfyrirtæki eru meðal þeirra sem hafa vakið athygli eftir viðskiptahraðlana Startup Reykjavík og Startup Energy Reykjavík. Meira
22. október 2015 | Blaðaukar | 253 orð | 1 mynd

Sprotafyrirtækin sem urðu stór

Hvaða litlu sprotafyrirtæki hafa orðið stór á undanförnum árum? Meira
22. október 2015 | Blaðaukar | 1006 orð | 1 mynd

Stefna á enn frekari vöxt á erlendri grund

SagaMedica hefur sérhæft sig í rannsóknum og framleiðslu á heilsutengdum vörum unnum úr íslenskum náttúruafurðum. Fyrirtækið hyggst sækja á erlenda markaði með nýjum framkvæmdastjóra. Meira
22. október 2015 | Blaðaukar | 165 orð | 1 mynd

Styðja verður við nýsköpun þegar vel árar

Nýsköpun í íslensku atvinnulífi hefur ekki aðeins skotið styrkari stoðum undir efnahagslífið heldur einnig fjölgað tækifærum fólks til að finna kröftum sínum verðugt viðnám. Meira
22. október 2015 | Blaðaukar | 711 orð | 7 myndir

Tappar íslenska birkinu á flöskur

Íslensk náttúra laðar að fjölda ferðamanna ár hvert. Hjá Foss distillery er gengið skrefinu lengra og náttúran og upplifun hennar komin í notendavænar umbúðir. Meira
22. október 2015 | Blaðaukar | 1129 orð | 1 mynd

Tekist hefur að byggja upp öflugt stuðningsumhverfi

Huga þarf að samkeppnishæfni íslenska sprotaumhverfisins í alþjóðlegu samhengi. Það eru ekki endilega alltaf bestu hugmyndirnar sem lifa af heldur öflugustu frumkvöðlarnir sem nýta sér vel þann stuðning sem er í boði. Meira
22. október 2015 | Blaðaukar | 1031 orð | 4 myndir

Urðu að standast „tannburstaprófið“

Stofnendur Authenteq tóku aðalvöruna til gagngerrar endurskoðunar þegar þeir áttuðu sig á að fyrirtækið þyrfti að leysa stærra vandamál fyrir notandann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.