Greinar laugardaginn 31. október 2015

Fréttir

31. október 2015 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

12 sagt upp hjá 365

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Tólf starfsmönnum var sagt upp hjá 365 miðlum í gær, níu karlmönnum og þremur konum. Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Ásgeir Erlendsson eru meðal þeirra en þau hafa birst reglulega á skjám landsmanna. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð

55 boðið til Íslands

Flóttamannanefnd hefur lagt til að hingað til lands verði boðið 55 flóttamönnum sem dvelja nú í flóttamannabúðum í Sýrlandi. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 861 orð | 3 myndir

Aðeins 700 rafbækur á íslensku

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Rúmlega 700 rafbækur eru til á íslensku, þar af aðeins um helmingur nýjar eða nýlegar bækur. Íslendingar lesa þó rafbækur mikið en það virðist aðallega vera efni á ensku og öðrum erlendum tungumálum. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Andi Churchills sveif yfir heimsókninni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Það má segja að andi Winstons Churchills hafi sveimað yfir heimsókn Davids Camerons hingað í vikunni, en Cameron varð fyrsti breski forsætisráðherrann til þess að koma í opinbera heimsókn til Reykjavíkur frá árinu... Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Bernd og brúðurnar vöktu mikla lukku

Brúðugerðarmeistarinn Bernd Ogrodnik vakti stormandi lukku þegar hann flutti leikverkið Sögustund fyrir leikskólabörn í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gærmorgun. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð

Boðar breytingar á RÚV

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, boðar þingsályktunartillögu um breytingar á RÚV. Framundan sé vinna við að meta kosti og galla núverandi rekstrarforms á félaginu. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Brýnt að dreifa morðunum

„Mér finnst nauðsynlegt að dreifa morðunum, láta þau ekki öll gerast á svipuðum tíma. Auðvitað má allt í skáldskap en mér finnst eigi að síður mikilvægt að gæta að trúverðugleikanum og hinum íslenska veruleika. Glæpasagan þarf að vera raunsæ. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Draga úr hættu eldri borgara í umferðinni

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (Feb) í samvinnu við Samgöngustofu heldur námskeið á næstunni um hvað beri að varast í akstri á efri árum. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Hugað að húsþökum Þessi vaski smiður sem vann við bárujárn á þaki húss í miðbænum í gær lét þrumugarðinn sem gekk yfir borgina ekkert á sig fá og hélt verki sínu ótrauður... Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá á Vísindadegi í Öskju

Ferðalag um sólkerfið, efnafræði- og eðlisfræðitilraunir og rafmagnsknúinn kappakstursbíll auk fyrirlestra um Holuhraun, ferðamennsku og vindmyllur, himbrimarannsóknir, efnafræði alheimsins og nýtt app sem auðveldar matarinnkaupin er aðeins brot af því... Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Forysta BSRB hlýtur endurkjör á 44. þingi sambandsins

Elín Björg Jónsdóttir hlaut í gær endurkjör sem formaður BSRB á 44. þingi bandalagsins. Þá var Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, endurkjörinn 1. varaformaður BSRB og Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, endurkjörinn 2. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Framleiðir hitamæla í HIV-hringi fyrir konur

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð

Gegn undirboðum á vinnumarkaði

Formannafundur Alþýðusambands Íslands hefur ákveðið að ráðast í herferð gegn félagslegum undirboðum á vinnumarkaði og svartri atvinnustarfsemi. Herferðin verður í samvinnu ASÍ við Samtök atvinnulífsins, Vinnumálastofnun, Ríkisskattstjóra og lögregluna. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Guðbjartur Hannesson jarðsunginn á Akranesi

Guðbjartur Hannesson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, var jarðsunginn í gær við hátíðlega athöfn í Akraneskirkju. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Hafa gert kauptilboð í land ríkisins við Geysi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landeigendafélag Geysis ehf. hefur sent íslenska ríkinu tilboð um að kaupa allan eignarhlut ríkisins innan girðingar á Geysissvæðinu. Um er að ræða 33,89 % þess svæðis. Á umræddu svæði eru m.a. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Ísland ítrekað falboðið en of lítils virði

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
31. október 2015 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Kína styður verndarsvæði

Líkurnar á því að tillaga um stórt verndarsvæði í Rosshafi við Suðurskautslandið nái fram að ganga jukust í gær þegar Kínverjar lýstu í fyrsta skipti yfir stuðningi við hana á fundi aðildarríkja Náttúruverndarsamtaka suðurskautsins (CCAMLR). Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 1396 orð | 7 myndir

Komið að uppstokkun hjá RÚV

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, telur breytt rekstrarumhverfi fjölmiðla kalla á endurmat á rekstri og hlutverki RÚV sem fjölmiðils. Þá ekki síst í ljósi erfiðrar fjárhagsstöðu. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Kynna lönd sín og menningu

Úr bæjarlífinu Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnes Hin árlega Þjóðahátíð Vesturlands verður að þessu sinni haldin í Hjálmakletti (Menntaskóla Borgarfjarðar) á morgun, sunnudaginn 1. nóvember. Eins og venjulega verður mikið grín og mikið gaman. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Kærir lögreglu fyrir seinagang

Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF), segir samtökin ætla að kæra lögregluna á höfuðborgarsvæðinu fyrir aðgerðaleysi gegn deiliskrársíðum á borð við Deildu.net. Meira
31. október 2015 | Erlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Lítil von um frið eftir fund í Vín

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Litlar vonir voru bundnar við fund embættismanna frá sautján ríkjum, Sameinuðu þjóðunum og Evrópusambandinu í Vín í gær þegar þeir ræddu stríðið í Sýrlandi. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Málþing um Martein Lúther og biblíuna

Í dag, laugardaginn 31. október, verður haldið málþing í Safnaðarheimili Grensáskirkju kl. 13.30-16.00 undir yfirskriftinni Lúther og Biblían. Þetta er þriðja málþingið sem nefnd um fimm alda minningu siðbótarinnar stendur að. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Mikilvægi Íslands ítrekað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Mold og grjót yfir bíla í sprengingu

Mold og grjóti rigndi yfir bíla í miðborg Reykjavíkur í gær þegar sprengt var í fyrsta skipti fyrir grunni Hótels Miðgarðs við Hlemm. Lögreglan var kölluð á staðinn og tók skýrslu vegna málsins. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Rennsli ánna margfalt og stór svæði undir vatni

Talsverðar skemmdir hafa orðið í Landmannalaugum síðustu daga vegna vatnavaxta. Rignt hefur eins og hellt sé úr fötu og snjó hefur tekið upp svo ár flæða yfir bakka sína. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

RÚV lét stöðva birtingu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vegna athugasemda frá lögfræðingum RÚV voru upplýsingar felldar úr nýrri skýrslu um rekstur og starfsemi félagsins frá árinu 2007, sama dag og hún var kynnt á blaðamannafundi. Eyþór Laxdal Arnalds var formaður... Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð

Rætt um flóttamenn og hælisleitendur

Mánudaginn 2. nóvember kl. 12.00 til 13.30 verður í Norræna húsinu opinn fundur um flóttamenn og hælisleitendur. Erindi flytja Hrefna Dögg Gunnarsdóttir lögmaður og Skúli Á. Sigurðsson. verkefnisstjóri hjá Útlendingastofnun. Meira
31. október 2015 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Sautján flóttabörn drukknuðu

Að minnsta kosti sautján börn og níu fullorðnir flóttamenn drukknuðu þegar þrír bátar sukku í Eyjahafi á leið frá Tyrklandi til Grikklands í gær. Nær 160 manns var bjargað. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 278 orð

Sex geislafræðingar ekki endurráðnir á LSH

„Ráðningarferlinu er lokið hjá sex einstaklingum og þeir hafa fengið bréf þess efnis að þeir verði ekki endurráðnir,“ segir Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags geislafræðinga, um þá stöðu sem upp er komin hjá tilteknum einstaklingum sem... Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Skaftárhlaupið lyfti jöklinum um 1 metra

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Flóðfaldurinn í nýafstöðnu Skaftárhlaupi lyfti 600 metra þykkum jöklinum um rúmlega einn metra á meðan flóðið var að vaxa upp í hámark. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Skátar á Sólheimum fagna 30 ára afmæli

Í dag, laugardaginn 31. október, fagna skátar 30 ára afmæli skátastarfs á Sólheimum í Grímsnesi. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 1029 orð | 4 myndir

Skemmtilegra að vera bjartsýnn

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með kaupum á danska skipinu Gitte Henning er lokið endurnýjun Síldarvinnslunnar í Neskaupstað á uppsjávarskipum fyrirtækisins. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 764 orð | 3 myndir

Skera upp herör gegn undirboðum

Viðtal Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Formannafundur 90 aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands var haldinn á miðvikudag, þar sem m.a. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Standa af sér sveiflurnar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Galdurinn við að halda fyrirtæki gangandi í 80 ár er sá að fjárfesta ekki um of á uppgangstímum. Þannig má betur mæta efnahagslegum lægðum sem koma á sjö ára fresti líkt og um biblíulegt lögmál sé að ræða á Íslandi. Meira
31. október 2015 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Súrefnið á 67P kom þeim á óvart

Vísindamenn hafa skýrt frá því að súrefni hafi fundist í miklum mæli í gashjúpi halastjörnunnar 67P með mælitækjum geimflaugarinnar Rosettu sem hefur verið á braut um halastjörnuna í tæpt ár. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð

Tvö kærumál í gangi

Landvernd stendur fast við þá kröfu sína að ekki verði farið í frekari framkvæmdir Vegagerðarinnar við Kjalveg án umhverfismats. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnaði kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda vegna úrskurðar... Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ungir lesendur lesa erlendar rafbækur

Íslendingar lesa mikið af rafbókum en aðallega efni á ensku og öðrum tungumálum. Aðeins 700 rafbækur eru til á íslensku, helmingur nýjar og nýlegar bækur. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 402 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Last Witch Hunter Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem drap nornadrottninguna á miðöldum. Metacritic 36/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 21. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð

Utanhússklæðning var boðin út Í frétt sem birtist í Morgunblaðinu í gær...

Utanhússklæðning var boðin út Í frétt sem birtist í Morgunblaðinu í gær um alvarlegar rakaskemmdir á húsi Orkuveitu Reykjavíkur á Bæjarhálsi 1, kom fram að Hornsteinar og Teiknistofa Ingimundar Sveinssonar hönnuðu bygginguna. Meira
31. október 2015 | Innlendar fréttir | 1263 orð | 5 myndir

Vandinn sé leystur með einföldun

Hægt væri að lækka byggingakostnað verulega með einföldun á byggingareglugerð og fleiri slíkum ráðstöfunum. Meira

Ritstjórnargreinar

31. október 2015 | Leiðarar | 568 orð

Eilífðarvandi Ríkisútvarpsins

Enn er sýnt fram á rekstrarvanda og sem fyrr mun líklega ekkert breytast Meira
31. október 2015 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Hefði sama leið verið valin?

Áður en Steingrímur og Jóhanna komust í tæri við tryggingagjaldið var það 5,34% og hafði verið á svipuðu róli um árabil. Meira

Menning

31. október 2015 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Að horfa eða horfa ekki á sjónvarp

Ef undan eru skildir fréttatíma, veðurfréttir og einstaka útsendingar frá íþróttaviðburðum þá horfi ég sjaldan á sjónvarp. Meira
31. október 2015 | Tónlist | 498 orð | 2 myndir

Af því það skiptir máli

Þessi uppsetning virkar vel; sagan verður ljóslifandi og samhengi ýmissa þátta skýrt. Meira
31. október 2015 | Tónlist | 737 orð | 1 mynd

„Skemmtilegur bræðingur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Hljóðheimur okkar sameinar ýmsa tónlistarstíla og því pössum við jafn vel inn í Jazzhátíð Reykjavíkur og Airwaves. Meira
31. október 2015 | Kvikmyndir | 359 orð | 2 myndir

Bitlaus Drakúla

Leikstjóri: Genndy Tartakovsky. Bandaríkin, 2015. 89 mín. Meira
31. október 2015 | Myndlist | 277 orð | 1 mynd

Erró og Úlfur í Hafnarhúsi

Tilurð Errós nefnist myndlistarsýning sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í dag kl. 16. Á henni eru tekin fyrir mótunarár Errós, frá 1955 til 1964. Meira
31. október 2015 | Tónlist | 548 orð | 1 mynd

Ferill kórsins hefur verið magnaður

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hinn margsigldi dömukór Graduale Nobili fagnar fimmtán ára afmæli með tónleikum í Langholtskirkju klukkan 17 á morgun sunnudag, á allraheilagramessu. Meira
31. október 2015 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Heklurnar syngja síðrómantísk verk

Kvennakórinn Heklurnar heldur hausttónleika í Guðríðarkirkju á morgun kl. 15. Á efnisskránni verða síðrómantísk, frönsk verk eftir ýmis tónskáld, þ. á m. Berlioz, R. Hahn, Reinecke, G. Meira
31. október 2015 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Hera leikur í kvikmynd með Kingsley

Kvikmyndavefurinn The Hollywood Reporter greinir frá því að Hera Hilmarsdóttir muni leika í kvikmyndinni An Ordinary Man á móti leikaranum Ben Kingsley. Meira
31. október 2015 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Opnar vinnustofur á Degi myndlistar

Dagur myndlistar verður haldinn hátíðlegur í dag og er hann hugsaður sem vitundarátak með það að markmiði að auka þekkingu landsmanna á starfi íslenskra myndlistarmanna, eins og segir á vefsíðu hans, dagurmyndlistar.is. Meira
31. október 2015 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Schola cantorum syngur við kertaljós

Kórinn Schola cantorum heldur tónleika við kertaljós í Hallgrímskirkju kl. 17 á morgun, 1. nóvember, á allraheilagramessu. Tónleikarnir bera yfirskriftina Hvíld . Meira
31. október 2015 | Bókmenntir | 94 orð | 1 mynd

Stjörnum hlaðið meistaraverk

Skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar Fiskarnir hafa enga fætur fær sex stjörnur af jafnmörgum mögulegum í danska dagblaðinu Jyllands-Posten, en bókin kom út á dönsku í gær í þýðingu Kims Lembek. Meira
31. október 2015 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Svartmálmshátíð haldin á Húrra

Plötuútgáfufyrirtækið Oration og hljóðverið Studio Emissary standa að tveggja daga svartmálmstónlistarhátíð 19. og 20. febrúar á næsta ári á skemmtistaðnum Húrra í Reykjavík. Meira
31. október 2015 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Teknótónlistarmaðurinn Petter B leikur á Paloma

Sænski teknótónlistarmaðurinn Petter B leikur á skemmtistaðnum Paloma í kvöld kl. 23 ásamt Exos, Yamaho og Dj Hendrik og Emblah. Meira
31. október 2015 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Tónlist og ljóð í Breiðholtskirkju

Andakt verður í Breiðholtskirkju í Mjódd annað kvöld kl. 20, á allraheilagramessu. Andaktin er fléttuð saman úr tónlist og ljóðalestri, kór kirkjunnar flytur huggunarríka tónlist og sálma og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson rithöfundur les úr ljóðum sínum. Meira
31. október 2015 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Upprisa Ragnars Hólm opnuð í Deiglunni í dag

Ragnar Hólm Ragnarsson opnar sýningu á vatnslitamyndum í Deiglunni á Akureyri í dag kl. 14. Meira
31. október 2015 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Þjóðlagaarfurinn í nýjum búningi

Melodia, kammerkór Áskirkju, heldur útgáfutónleika í Laugarneskirkju í dag kl. 15 vegna nýútkomins hljómdisks síns, Melodia , sem hefur að geyma íslensk þjóðlög í nýjum og nýlegum útsetningum samtímatónskálda og þá bæði þekkt þjóðlög og minna þekkt. Meira

Umræðan

31. október 2015 | Pistlar | 444 orð | 2 myndir

Á fornnorsku

Það eina sem við vitum um Ísland er að hér er töluð fornnorska, sagði mér ung hárgreiðslukona frá Noregi sem hér starfar. Meira
31. október 2015 | Pistlar | 844 orð | 1 mynd

Er að verða til mesta kynslóðabil frá '68?

Stjórnmálaflokkum gengur illa að skilja djúpstæðar breytingar á lífsviðhorfum og lífsstíl Meira
31. október 2015 | Aðsent efni | 1291 orð | 2 myndir

Framsækin öldrunarþjónusta – til móts við eldra fólk

Pálmi V. Jónsson og Svana Helen Björnsdóttir: "Vegna fjölbreytileika eldra fólks, þarf heildrænt öldrunarmat á landsvísu og margbreytileg úrræði til að hámarka gæði og hagkvæmni öldrunarþjónustu á Íslandi." Meira
31. október 2015 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Frétt Stöðvar 2 um neyðarbrautina leiðrétt

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Hinar röngu fullyrðingar fréttamanns Stöðvar tvö, um að flugbraut 06/24 sé „ekki neyðarbraut“ og að hún sé „ekki í notkun“, leiðréttast hér með." Meira
31. október 2015 | Bréf til blaðsins | 102 orð

Hausttvímenningur á Suðurnesjum Sl. miðvikudag hófst þriggja kvölda...

Hausttvímenningur á Suðurnesjum Sl. miðvikudag hófst þriggja kvölda tvímenningur og var spilað á fimm borðum. Ef satt skal segja þá spiluðu tvö pör betur en önnur. Meira
31. október 2015 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Jafnvægi milli þess sem var og er

Eftir Ólaf Grétar Gunnarsson: "Umfjöllun sem líkja má við vegferð þar sem eingöngu er horft í baksýnisspegilinn og oft snýst sú umræða um leit að blórabögglum." Meira
31. október 2015 | Aðsent efni | 338 orð

Kynþáttaandúð eða útlendingahræðsla?

Hermanni Jónassyni, forsætisráðherra 1934-1942, hefur stundum verið brugðið um kynþáttaandúð. Tvennt er þá nefnt. Hingað hafði gyðingurinn Hans Rottberger flúið undan Hitler ásamt fjölskyldu sinni. Haustið 1937 átti að vísa fjölskyldunni úr landi. Meira
31. október 2015 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Mun söngur þeirra þagna?

Eftir Svein Dúa Hjörleifsson: "Kyndið ofna menningarinnar, hitinn kemur ekki af sjálfu sér. Kjósum eld í stað frosts, yl í stað frera!" Meira
31. október 2015 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Mynd í myndinni

Eftir Einar Benediktsson: "Frá okkar bæjardyrum séð myndi risastærð mannvirkja kollvarpa brothættu þjóðlegu jafnvægi okkar og ber að útiloka." Meira
31. október 2015 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Röng skilaboð fjármálaráðherrans

Eftir Ólaf Hallgrímsson: "Kannanir hafa sýnt, að mikill meirihluti þjóðarinnar er andvígur því að rýmka um sölu áfengis." Meira
31. október 2015 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Vinsælasti maðurinn á svæðinu

Vá, þessar norrænu týpur... Forsætisráðherra Íslands fer yfir sex lykillexíur NFF ráðstefnunnar. Sú síðasta: „Sköpunargáfa er sexý“. (Nei í alvöru. Meira
31. október 2015 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Örorkubætur eða velferðarlaun?

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Bjarni Benediktsson, sem og lífeyrissjóðir, ég vil fá launahækkanirnar, sem samið hefur verið um, í launaumslagið mitt ekki seinna en í gær." Meira
31. október 2015 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd

Örsaga af Landspítalanum mínum – óháð staðsetningu

Eftir Gunnar Torfason: "Ótrúlegt að verða nánast vitni að því að sjúklingur var vakinn upp frá dauða með snöggum og þrautæfðum viðbrögðum starfsfólksins!" Meira

Minningargreinar

31. október 2015 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Andrés Gilsson

Andrés Gilsson fæddist 17. júní 1926. Hann lést 21. október 2015. Andrés var jarðsunginn 30. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2015 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Ásgeir Ragnar Bragason

Ásgeir Ragnar Bragason var fæddur 27. nóvember 1959 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur í Kaupmannahöfn 1. október 2015. Hann ólst að mestu upp í Vesturbænum hjá móðurömmu sinni, Áslaugu Hjálmsdóttur, f. 1900, d. 1986, og gekk m.a. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2015 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

Áslaug Karlsdóttir

Áslaug Karlsdóttir fæddist 7. ágúst 1930. Hún lést 16. september 2015. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2015 | Minningargreinar | 2066 orð | 1 mynd

Dagrún Gunnarsdóttir

Dagrún Gunnarsdóttir fæddist á Hrúteyri við Reyðarfjörð 29. maí 1923. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 18. október 2015. Foreldrar hennar voru Anna Jónsdóttir, f. 1893, d. 1979, kennari og húsfreyja í Breiðdal og Gunnar Júlíusson, f. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2015 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir fæddist á Hvíteyrum í Skagafirði 15. júní 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 25. október 2015. Foreldrar hennar voru Magnús Frímannsson, f. 18.6. 1892, d. 26.7. 1946, og Guðný Sigrún Vilhjálmsdóttir, f. 4.4. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2015 | Minningargreinar | 163 orð | 1 mynd

Guðrún Osvaldsdóttir

Guðrún Osvaldsdóttir fæddist 11. febrúar 1949. Hún lést 18. október 2015. Guðrún var jarðsungin 23. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2015 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Jón Leifur Magnússon

Jón Leifur Magnússon fæddist 27. október 1943 á Lýtingsstöðum í Holtum í Rangárvallasýslu. Hann lést á dvalarheimilinu Lundi, Hellu, 16. október 2015. Foreldrar hans voru Magnús Ingberg Gíslason, f. 3. ágúst 1909, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2015 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Kristinn Sigurðsson

Kristinn Sigurðsson fæddist á Jaðarkoti í Flóa 5. apríl 1923. Hann lést á Ljósheimum, Heilbrigðisstofnun Selfoss, fimmtudaginn 15. október 2015. Foreldrar Kristins voru Halldóra Halldórsdóttir bóndi, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2015 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

Pétur Þorláksson

Pétur Þorláksson (Pétur í Vísi) fæddist í litla húsinu í Sandinum á Blönduósi 25. apríl 1924. Hann andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 22. október 2015. Foreldrar hans voru Þorlákur Jakobsson verslunarmaður á Blönduósi, f. 10.6. 1888, d.... Meira  Kaupa minningabók
31. október 2015 | Minningargreinar | 2979 orð | 1 mynd

Ragnar Ingi Jakobsson

Ragnar Ingi Jakobsson fæddist 27. júlí 1931 í Reykjarfirði á Hornströndum. Hann lést 15. október 2015 á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Foreldrar Ragnars voru Finnbogi Jakob Kristjánsson, f. 7.11. 1890 í Reykjarfirði, d. 4.10. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2015 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd

Sigrún Hróbjartsdóttir

Sigrún Hróbjartsdóttir, Hamri í Skagafirði, fæddist á Sauðárkróki 23. maí 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 16. október 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Vilhelmína Helgadóttir húsfreyja, f. 1894, d. 1986, og Hróbjartur Jónasson, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2015 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Sólborg Sveinsdóttir

Sólborg Sveinsdóttir fæddist á Hryggstekk, Skriðdal, S-Múlasýslu, 19. júlí 1919. Hún lést á Borgarspítalanum 21. október 2015. Foreldrar Sólborgar voru Sveinn Pálsson, f. 11.10. 1885, d. 28.7. 1970, og Anna Guðmundsdóttir Kjerúlf, f. 26.2. 1894, d. 6.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. október 2015 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Afkoma N1 dróst saman á þriðja ársfjórðungi

Hagnaður N1 var 738 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi sem er 195 milljónum króna minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. EBITDA-hagnaður var 1,1 milljarður króna í samanburði við 1,2 milljarða króna. Meira
31. október 2015 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Sjávarkaup semur við Skeljung um eldsneyti

Sjávarkaup hefur fyrir hönd fjölda sjávarútvegsfyrirtækja samið við Skeljung um kaup á að minnsta kosti 25 milljónum lítra af eldsneyti. Samningstíminn er frá 1. nóvember til 30. júní 2017. Meira
31. október 2015 | Viðskiptafréttir | 518 orð | 2 myndir

Stefnir að því að Arctic Trucks verði bílavörumerki

Viðtal Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Það felast mörg tækifæri í því að Arctic Trucks er upprunnið á Íslandi og er íslenskt fyrirtæki. Meira
31. október 2015 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Tryggingagjaldið nam 75 milljörðum

Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir gjaldahæstu lögaðila þessa árs og eru bankar og slitabú banka í sjö efstu sætunum, að ríkissjóði sjálfum frátöldum. Mest greiðir Landsbankinn í opinber gjöld eða 12,5 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

31. október 2015 | Daglegt líf | 188 orð | 2 myndir

Börnin búa til sín eigin töfrahljóðfæri

Sagt er að hljómurinn úr töfrakistu álfanna fái fólk í mannheimum til að sofna svo ekki sé unnt að vekja það aftur nema með því að blása í álfahornið. Meira
31. október 2015 | Daglegt líf | 83 orð

Greiningar á gripum

Á morgun, sunnudag 1. nóvember kl. 14-16, gefst fólki kostur á að koma með eigin gripi til greiningar hjá sérfræðingum Þjóðminjasafnsins. Margt merkilegt hefur komið í ljós á fyrri greiningardögum. Meira
31. október 2015 | Daglegt líf | 744 orð | 6 myndir

Stelpur fara á kostum á hjólabrettum

Stelpum hefur fjölgað undanfarið í hjólabrettaiðkun og einu sinni í mánuði er „Stelpuskate“ hjá Brettafélagi Hafnarfjarðar. Þá koma stelpur á öllum aldri, frá 4 ára til 45 ára, til að renna sér á hjólabrettum. Meira
31. október 2015 | Daglegt líf | 290 orð | 3 myndir

Tónleikar, myndlist og kræsingar í boði Skagamanna

Menningarhátíðin Vökudagar, sem stendur sem hæst á Akranesi þessa dagana og lýkur 8. nóvember, hefur unnið sér fastan sess í menningarlífi Skagamanna. Dagskráin er fjölbreytt að vanda, t.d. eftirtaldir viðburðir auk fjölda annarra: Laugardagur 31. Meira
31. október 2015 | Daglegt líf | 65 orð | 1 mynd

Tvær á leið til Moskvu

Nathalía Druzin Halldórsdóttir messósópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari halda ljóðatónleikana Á leið til Moskvu í Hljóðbergi í Hannesarholti kl. 15 í dag, laugardag. Meira

Fastir þættir

31. október 2015 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. d4 Bg4 10. a4 b4 11. a5 bxc3 12. bxc3 exd4 13. cxd4 Hb8 14. Bc4 d5 15. exd5 Rxd5 16. h3 Bxf3 17. Dxf3 Rdb4 18. Ra3 Rxd4 19. De4 Bf6 20. Bf4 Dd7 21. Had1 Hfe8 22. Meira
31. október 2015 | Í dag | 700 orð | 3 myndir

Áhugi á þjóðmálum og náttúru er ættarfylgja

Gunnar og Hjörleifur fæddust á Hallormsstað 31.10. 1935 og ólust þar upp í hópi níu systkina. Barnaskólagangan var aðeins röskir fimm mánuðir í farskóla og fullnaðarprófi luku þeir 11 ára. Við tók heimanám með bústörfum, utanskólapróf upp úr 1. Meira
31. október 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Grindavík Gylfi Þór Harðarson fæddist 31. október 2014 kl. 17.37. Hann...

Grindavík Gylfi Þór Harðarson fæddist 31. október 2014 kl. 17.37. Hann vó 4.222 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Anný María Lárusdóttir og Hörður Þór Guðjónsson... Meira
31. október 2015 | Árnað heilla | 344 orð | 1 mynd

Kalina H. Kapralova

Kalina H. Kapralova fæddist í Sofíu í Búlgaríu 1980. Hún lauk BS-námi við Paris Descartes University og Lille 1 University 2004 og meistaragráðu frá HÍ 2008 undir leiðsögn Sigurðar S. Meira
31. október 2015 | Fastir þættir | 554 orð | 4 myndir

Kramnik í banastuði á EM taflfélaga

Af þeim heimsmeistaraeinvígjum sem háð hafa verið frá því fyrsta sem fram fór árið 1886 má telja að tvö hafi ákveðna sérstöðu hvað varðar væntingar um úrslit; þegar Capablanca tefldi við Aljekín í Buenos Aires 1927 var talið nánast útilokað að Aljekín... Meira
31. október 2015 | Í dag | 34 orð

Kærleikur og tryggð munu aldrei yfirgefa þig. Festu þau um háls þér og...

Kærleikur og tryggð munu aldrei yfirgefa þig. Festu þau um háls þér og ritaðu þau á spjald hjarta þíns, þá muntu hljóta hylli og góð hyggindi, jafnt í augum Guðs sem manna. Orðskv. 3. Meira
31. október 2015 | Í dag | 254 orð

Margt lendir á milli gangna

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fagna henni fiskimenn. Fer í hana skari manna. Í henni eru hestar enn. Hún er þreytt á slóðum fanna. Meira
31. október 2015 | Í dag | 58 orð

Málið

Oft vandast málið þegar rætt er um það hvort eitthvað sé eða gerist í eða á þéttbýlisstöðum hér (og reyndar ófáum sveitabæjum líka). Hér er þumalputtaregla: í – að mestu leyti – frá því í Vík í Mýrdal og alveg vestur í Súðavík . Meira
31. október 2015 | Í dag | 2134 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins Jesús prédikar um sælu. Matt. 5 Meira
31. október 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Inga Sól fæddist 31. október 2014 kl. 2.48. Hún vó 3.140 g og...

Reykjavík Inga Sól fæddist 31. október 2014 kl. 2.48. Hún vó 3.140 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Ólafur Byron Kristjánsson og Kristín Brynja... Meira
31. október 2015 | Í dag | 335 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Fjóla Runólfsdóttir Guðrún Eiríksdóttir Valgerður Jónsdóttir 80 ára Friðrika Kristjana Bjarnadóttir Hrafnhildur Tryggvadóttir María Óskarsdóttir Rannvá Kjeld 75 ára Bríet Böðvarsdóttir Edda Gísladóttir Erla Jónasdóttir Guðný... Meira
31. október 2015 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Skankar Víkverja halda áfram að koma honum í koll. Lengd þeirra hefur plagað hann lengi. Réttara að segja alla ævi... Meira
31. október 2015 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. október 1931 Strætisvagnar Reykjavíkur hófu akstur. Fyrsta leiðin var Lækjartorg-Kleppur og farkosturinn Studebaker. 31. október 1934 Þórbergur Þórðarson rithöfundur var dæmdur í sekt fyrir meiðandi ummæli um Adolf Hitler og þýsk stjórnvöld. Meira
31. október 2015 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Þrjár bækur koma út í næstu viku

Það er í nógu að snúast hjá Páli Valssyni en í næstu viku koma út tvær bækur frá hans hendi auk haustheftis Skírnis, en Páll er ritstjóri þess ágæta tímarits. Fyrst ber að nefna bók hans og Egils Ólafssonar; Egils sögur – á meðan ég man. Meira

Íþróttir

31. október 2015 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR – Njarðvík 105:76 Keflavík – Höttur...

Dominos-deild karla KR – Njarðvík 105:76 Keflavík – Höttur 99:69 Staðan: Keflavík 440406:3588 KR 431366:3086 Grindavík 431363:3366 Haukar 422334:3284 Tindastóll 422312:3224 Þór Þ. Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

England B-deild Brentford – QPR 1:0 Spánn Deportivo &ndash...

England B-deild Brentford – QPR 1:0 Spánn Deportivo – Atlético Madrid 1:1 Þýskaland Frankfurt – Bayern München 0:0 Frakkland Rennes – PSG 0:1 Tyrkland Konyaspor – Genclerbirligi 0:0 • Ólafur Ingi Skúlason lék allan... Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Er ekki í liðinu til að skora

Gary Monk, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Sigurðsson sé ekki í liðinu til að skora mörk. Gylfi hefur skorað tvö mörk á leiktíðinni, það fyrra úr vítaspyrnu og það síðara úr glæsilegri aukaspyrnu gegn Aston Villa um síðustu helgi. Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Ég hef verið harður stuðningsmaður Tottenham síðan ég man eftir mér...

Ég hef verið harður stuðningsmaður Tottenham síðan ég man eftir mér. Sumir myndu eflaust segja að þetta væri 21 ár af sjálfspíningu. Liðið mitt vinnur ekki marga titla og endar yfirleitt í 5.-8. sæti í deildinni. Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Finnarnir sendir heim

Þjálfarar karlaliðs Tindastóls í körfuknattleik, Pieti Poikola og aðstoðarmaður hans Harri Mannonen, voru í gærmorgun leystir undan samningi við félagið. Staðarmiðillinn Feykir fékk þetta staðfest hjá stjórn körfuknattleiksdeildar félagsins í gær. Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 599 orð | 2 myndir

Fjölbreytileikinn er mér að skapi

Íþróttir Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ég hafði gaman af því í vikunni að greina frá áætlunum nokkurra íslenskra lyftingakvenna um að skrá nýjan kafla í íslenska íþróttasögu, með því að koma lyftingakonu í fyrsta sinn á Ólympíuleika. Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Framarar og Haukar komust upp fyrir Gróttu

Fram og Haukar komust upp í annað og þriðja sæti úrvalsdeildar kvenna í handknattleik, Olís-deildarinnar, í gærkvöldi með sigrum þegar keppni í 9. umferð hófst. Grótta er komin niður í fjórða sæti. Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Fram kemur á vef hollenska úrvalsdeildarliðsins NEC Nijmegen að Kristján...

Fram kemur á vef hollenska úrvalsdeildarliðsins NEC Nijmegen að Kristján Gauti Emilsson hafi verið færður í varaliðið og muni æfa og spila með því um óákveðinn tíma.Ennfremur kemur á vef félagsins að þetta sé gert vegna persónulegra ástæðna... Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 773 orð | 4 myndir

Fæddist ný stjarna í gærkvöldi?

Í Frostaskjóli Kristján Jónsson kris@mbl.is Ég ímynda mér að keppinautum KR í Dominos-deild karla hafi runnið kalt vatn milli skinns og hörunds þegar þeir sáu úrslitin hjá liðinu á móti Njarðvík í 4. umferð í gærkvöldi. Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Vodafone-höllin: Valur &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Vodafone-höllin: Valur – Akureyri 16L Olís-deild kvenna: Austurberg: ÍR – Selfoss 13.30L Hertz-höllin: Grótta – HK 13. Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Helgi varð þriðji í Doha

Helgi Sveinsson, úr Ármanni, hafnaði í 3. sæti í spjótkasti F42, 43 og 44 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum í Doha í Katar í gær. Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Skúli Óskarsson setti heimsmet í réttstöðulyftu í 72 kg flokki lyfti 315,5 kg í Laugardalshöll laugardaginn 1. nóvember 1980. Hann bætti fyrra met um hálft kíló varð fyrstur Íslendinga til þess að bæta heimsmet í íþróttum.. Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 475 orð | 4 myndir

Keflvíkingar í miklu stuði

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflvíkingar eru eftir gærkvöldið eina taplausa liðið í Dominos-deild karla en í gær lágu Hattarmenn frá Egilsstöðum í valnum fyrir Suðurnesjaliðinu í TM-höllinni. Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna FH – Fram 17:26 Fylkir – Haukar 25:27...

Olís-deild kvenna FH – Fram 17:26 Fylkir – Haukar 25:27 Staðan: ÍBV 8800244:18616 Fram 9711259:17915 Haukar 9711255:20515 Grótta 8701186:13814 Valur 8602205:15212 Selfoss 8503224:19910 Stjarnan 8404209:1848 Fjölnir 8404185:2338 HK... Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 541 orð | 2 myndir

Verða betri en pabbinn

Sú besta Ívar Benediktsson iben@mbl.is Erla Rós Sigmarsdóttir, markvörður ÍBV, verður 19 ára á mánudaginn. Meira
31. október 2015 | Íþróttir | 537 orð | 2 myndir

Það er mikil spenna í loftinu

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslendingur verður krýndur sænskur meistari í fótbolta í dag en hvort það verður Arnór Ingvi Traustason hjá Norrköping eða Hjálmar Jónsson hjá IFK Gautaborg kemur í ljós um kaffileytið í dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.