Greinar laugardaginn 7. nóvember 2015

Fréttir

7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Jólasnyrtingin Að ýmsu þarf að hyggja þegar jólin nálgast og hér snyrtir Guðrún Harðardóttir, dýralæknir hjá Dýralæknastofu Reykjavíkur, klærnar á Bellu, sem horfir hugfangin... Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Beiðni um krana á Hlíðarenda neitað

Samgöngustofa hafnaði á þriðjudag beiðni Þ.G. Verktaka ehf. um leyfi til að reisa byggingarkrana á Hlíðarendasvæðinu. Fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Blindrafélagið selur jólakort og spjöld

Blindrafélagið selur jólakort og merkispjöld fyrir jólin til fjáröflunar. Á kortunum er myndin „Barr“ eftir listakonuna Laufeyju Jónsdóttur. Jólakortin eru seld átta saman í pakka ásamt umslögum á 1.600 krónur. Meira
7. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Brennuganga til minningar um píslarvotta

Þátttakendur í brennugöngu í bænum Lewes í suðaustanverðu Englandi í fyrrakvöld. Gangan fer fram árlega til að minnast aftöku sautján kristinna píslarvotta í Lewes á 16. öld. Þátttakendurnir brenna m.a. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 1242 orð | 3 myndir

Dýrt fyrir RÚV að spara ekki

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verulega mun þrengja að rekstri RÚV á næsta ári ef útvarpsgjald verður lækkað. Stjórn RÚV hefur spáð hundraða milljóna aukningu í rekstrarkostnaði vegna kjarasamninga og launaþróunar. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð

Flytur erindi um tímamót á Kúbu

Mánudaginn 9. nóvember kl. 12.00 verður haldinn opinn fundur í fundarsal Þjóðarbókhlöðunnar undir heitinu Tímamót á Kúbu? Erindi flytur Orlando Luis Pardo Lazo, kúbanskur rithöfundur, blaðamaður, bloggari, ritstjóri, ljósmyndari og félagslegur... Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Gleðistund í Þverárkirkju í Laxárdal

Úr bæjarlífinu Atli Vigfússon Laxamýri Karlakórinn Hreimur fagnar 40 ára afmæli á þessu ári og af því tilefni býður hann Þingeyingum upp á ókeypis tónleika í félagsheimilum sýslunnar, m.a. Ljósvetningabúð, Skjólbrekku og Skúlagarði. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Gleðitónninn í Þingeyjarsveit

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Karlakórinn Hreimur fagnar fjörutíu ára afmæli sínu í ár. Eftir að nokkra karlakóra um Þingeyjarsveit dagaði uppi ákváðu góðir menn að sameina karlmannsraddir sveitarinnar og stofnuðu Hreim. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Grunur leikur á að sprenging hafi orðið um borð í flugvélinni

Rannsókn á flugrita rússnesku farþegaflugvélarinnar sem hrapaði á Sínaískaga í Egyptalandi fyrir viku bendir til þess að sprengja hafi sprungið um borð. Þetta herma franskir fjölmiðlar. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð

Guðlaugur Þór stendur við ummæli varðandi framlagið

Fram kom á vef RÚV í gærkvöldi að fjármálaráðuneytið teldi RÚV hafa uppfyllt skilyrði vegna skilyrts aukaframlags til RÚV að fjárhæð 182 milljónir króna í ár. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð

Hafnarsvæði í deiliskipulag á Dysnesi

Tillaga að deiliskipulagi fyrir höfn á Dysnesi í Eyjafirði, ásamt tilheyrandi athafna- og iðnaðarsvæði, hefur verið auglýst hjá sveitarfélaginu Hörgársveit. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Haldið upp á kristniboðsdaginn

Annar sunnudagur í nóvember er árlegur kristniboðsdagur Þjóðkirkjunnar og verður margvísleg dagskrá í tilefni dagsins. Kristniboðsalmanakið fyrir árið 2016 er komið út og verður því víða dreift í guðsþjónustum dagsins. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Haustið í Mývatnssveit eins og það gerist best

„Mývatnssveitin er æði,“ sungu Hljómar forðum daga. Náttúran þar er engu lík og tekur á sig sífellt nýjar myndir að hausti. Vindbelgur, eða Belgjarfjall eins og heimamenn í sveitinni kalla það, speglaði sig í vatninu og dáðist að sjálfu sér. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 28 orð

Haustmarkaður Sjálfsbjargar

Haustmarkaður Sjálfsbjargar-félaga verður haldinn dagana 7. og 8. nóvember nk. í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 í Reykjavík. Markaðurinn verður opinn báða dagana frá kl. 11 til kl.... Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Íslenskir kyndilberar Delta Kappa Gamma

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Við erum eina landssambandið sem vex. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Jólabasar Hringsins haldinn á sunnudag

Jólabasar Hringsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, sunnudaginn 8. nóvember og hefst kl. 13. Á basarnum er boðin til sölu handavinna Hringskvenna, mest jólavara en einnig margt fleira. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 31 orð

Jólakortasalan hafin hjá Hjartaheillum

Jólakortasalan er hafin hjá Hjartaheillum en kortasalan hefur verið aðalfjáröflunarleið samtakanna. Tíu kort eru í pakka sem kostar 1.500 krónur. Hönnuður kortanna er Elsa Nielsen. Nánari upplýsingar eru á vefnum... Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð

Jól í skókassa

Nú í ár verður verkefninu „Jól í skókassa“ hrundið af stað í 12. skipti. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð

Leysir af í Útskálaprestakalli

Biskup Íslands auglýsti fyrir skömmu eftir presti til afleysingaþjónustu í Útskálaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Biskup hefur nú í samráði við fulltrúa sóknarnefnda sett séra Báru Friðriksdóttur til þjónustu sóknarprests í Útskálaprestakalli frá... Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 823 orð | 3 myndir

Milljarða tjón hjá álverinu ef til lokunar þess kemur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Rio Tinto Alcan hefur hálfan mánuð til að loka álverinu í Straumsvík, ef til verkfalls kemur 2. desember. Meira
7. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Neruda mögulega myrtur

Ríkisstjórnin í Síle hefur viðurkennt að einræðisstjórn Augustos Pinochet kunni að hafa látið ráða ljóðskáldið Pablo Neruda af dögum árið 1973. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð

Nýtnivika haldin í Reykjavík í lok nóvember

Nýtnivikan verður haldin í Reykjavík vikuna 21.-29. nóvember 2015. Markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Perla enn á hafsbotni

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Ekki tókst að koma sanddæluskipinu Perlu á flot í gærkvöldi og situr það enn á botni Reykjavíkurhafnar. Aðgerðir stóðu yfir í allan gærdag til að koma skipinu á flot, en erfiðið bar lítinn árangur. Meira
7. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Pútín bannar allt flug rússneskra véla til Egyptalands

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
7. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Sakaði Obama um gyðingahatur

Nýr fjölmiðlafulltrúi Benjamins Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hefur verið gagnrýndur fyrir umdeild ummæli sem hann viðhafði áður en var skipaður í starfið. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Settur í embætti prests í Grafarvogi

Sunnudaginn 8. nóvember verður Sigurður Grétar Helgason settur prestur í Grafarvogskirkju við guðsþjónustu sem hefst kl. 11. Sr. Sigurður lauk embættisprófi frá Háskóla Íslands, 1996. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð

Skortur á íslenskri stafafuru fyrir jólin

Líkur eru á að óvenjulítið verði af söluhæfum íslenskum jólatrjám á markaði fyrir þessi jól, en tæpar sjö vikur eru til jóla. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Skortur á íslenskri stafafuru fyrir jólin

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Líkur eru á að óvenjulítið verði af söluhæfum íslenskum jólatrjám á markaði fyrir þessi jól, en tæpar sjö vikur eru til jóla. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Slökktu eld í Bjarna

Engan sakaði þegar eldur kviknaði í vélarrúmi skipsins Bjarna Sæmundssonar í Slippnum í Reykjavík kl. 14:04 í gær. Tveir starfsmenn voru við rafsuðuvinnu neðanþilja og kviknaði í þili hinum megin við vegginn þar sem rafsuðan hafði farið fram. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð

Smálánafyrirtæki stefna Neytendastofu

Kredia ehf. og Smálán ehf. hafa stefnt Neytendastofu fyrir dóm og verður málið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur 18. nóvember næstkomandi, eins og fram kemur í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Neytendastofu er stefnt. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 224 orð

Trjábolir þeyttust um Hvalfjarðargöng

Engan sakaði þegar trjábolir féllu af flutningabifreið sem ók inn í Hvalfjarðargöng í vikunni. Farmurinn rakst upp í stálbita og er tjónið metið á margar milljónir. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Tveir aðilar bítast um Arion banka

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tvö fjármálafyrirtæki, Virðing og Arctica Finance, vinna hvort í sínu lagi að því að setja saman fjárfestahóp sem hafi burði til að bjóða í 87% hlut í Arion banka, sem nú er í eigu slitabús Kaupþings. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Tveir nýir snjóflóðagarðar á Norðfirði kosta 2,5 milljarða króna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áætlað er að kostnaður við tvo stóra snjóflóðavarnargarða og tilheyrandi mannvirki í Neskaupstað verði um 2,5 milljarðar króna. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Tvær leiðir í boði fyrir Hafnarfjörð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir í svari sínu til Hafnarfjarðarbæjar, um málefni St. Jósepsspítala, að bærinn hafi aðeins komið með eina tillögu um nýtingu húsnæðisins og hún hafi snúist um að nýta húsnæðið áfram undir heilbrigðisþjónustu. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 364 orð | 3 myndir

Umdeilt „hjarta Íslands“

Guðni Einarsson Anna Marsibil Clausen Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir ýmislegt rangt hafa komið fram á blaðamannafundi sem Björk Guðmundsdóttir söngkona og Andri Snær Magnason rithöfundur efndu til í gær. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 365 orð | 17 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Pan Munaðarleysingi ferðast til Hvergilands og uppgötvar örlög sín, að verða hetjan Pétur Pan. Bönnuð yngri en 7 ára. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Laugarásbíó 14.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.00, 15.00, 17.30, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 15. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 491 orð | 3 myndir

Útilokar ekki öldu dómsmála

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ríkið var dæmt til að greiða Banönum ehf. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð

Viðræður við bæjarstarfsmenn

Launanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðræðunefnd u.þ.b. 40 bæjarstarfsmannafélaga og verkalýðsfélaga ræddust við í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Næsti fundur er boðaður eftir hádegi á mánudag. Engar viðræður verða því um helgina. Meira
7. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 479 orð | 5 myndir

Vopn í hendi í markaðsstarfi

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi fyrir höfn á Dysnesi í Eyjafirði, ásamt tilheyrandi athafna- og iðnaðarsvæði, um 15 km norðan Akureyrar. Meira

Ritstjórnargreinar

7. nóvember 2015 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

11% hækkun fasteignaskatta

Sú stefna borgaryfirvalda á liðnum árum að bjóða ekki nægar byggingalóðir á hagkvæmu verði þar sem fólk vill byggja hefur skilað þeim árangri að börnum í leikskólum borgarinnar mun fækka á næsta ári, samkvæmt fjárhagsáætlun 2016. Meira
7. nóvember 2015 | Leiðarar | 334 orð

Heyr á endemi

Öldruð kona fær ekki styrk til að kaupa heyrnartæki nema hún kaupi þau af ríkinu Meira
7. nóvember 2015 | Leiðarar | 225 orð

Öryggi ferðamanna

Þeir staðir ættu að ganga fyrir þar sem tíðni slysa er mest Meira

Menning

7. nóvember 2015 | Tónlist | 69 orð

Anna mælir með þessum tónleikum í kvöld

• 20:00 Kælan mikla í Gamla bíói. Þessar ungu svartklæddu og götuðu stúlkur spila öskrandi töff „dark-wave“. 21.40 Kimono í Gamla bíói. Íslensk síðrokkssveit sem spilar auðvelda tónlist fyrir erfitt fólk. Meira
7. nóvember 2015 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Fagurlitað hjólhýsi Nordic Playlist í Flóa

Litríkt hjólhýsi stendur nú í Flóa í Hörpu og er það á vegum Nordic Playlist, Norræna lagalistans. Í því er hægt að horfa á myndbönd sem framleidd hafa verið fyrir listann á tónlistarhátíðunum Hróarskeldu, By:Larm, Berlin Festival og Iceland Airwaves. Meira
7. nóvember 2015 | Tónlist | 504 orð | 5 myndir

Geimkusk, leðurblaka og kynþokkafullur predikari

Svartklæddi söngvarinn Jonathan Donahue var eins og leðurblaka á miðju sviði þar sem hann reis upp úr reykmekkinum og blakaði handleggjunum. Meira
7. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Hamlet í Breska þjóðleikhúsinu

Bíó Paradís hefur í dag sýningar á upptöku á leikhúsuppfærslu Breska þjóðleikhússins á Hamlet eftir William Shakespeare með Benedict Cumberbatch í titilhlutverkinu. „Við skyndilegt fráfall Danakonungs hefur Danmörk fengið nýjan konung. Meira
7. nóvember 2015 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Íslandsdagar haldnir í Pushkin í Moskvu

Íslandsdagar standa nú yfir í Pushkin-ríkislistasafninu í Moskvu og lýkur 27. nóvember. Íslandsdagar eru samstarfsverkefni Pushkin, Listasafns Íslands, menntamálaráðuneytisins og sendiráðs Íslands í Moskvu. Á dagskrá Íslandsdaga er m.a. Meira
7. nóvember 2015 | Tónlist | 563 orð | 3 myndir

Líknandi reiði

Destrier er önnur breiðskífa Agent Fresco. Hljómsveitina skipa söngvarinn Arnór Dan Arnarson, trommuleikarinn Hrafnkell Örn Guðjónsson, bassaleikarinn Vignir Rafn Hilmarsson og gítar- og píanóleikarinn Þórarinn Guðnason. Meira
7. nóvember 2015 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Stjörnuskoðun á off venjú-giggi

Árlegur glaðningur berst hlustendum Rásar 2 nú til eyrna á meðan sú flotta tónlistarhátíð Iceland Airwaves stendur yfir: Off venue, framborið off venjú. Og svo þarf auðvitað að koma á framfæri hve mörg gigg eru þann daginn; hve margir tónleikar, altso. Meira
7. nóvember 2015 | Tónlist | 438 orð | 2 myndir

Stórbrotið í einfaldleika sínum

Flytjendur: John Grant, Chris Pemberton, Jakob Smári Magnússon, Kristinn Snær Agnarsson, Pétur Hallgrímsson og Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjórnandi: Christopher George. Bakraddir: Elín Ey, Elísabet og Sigga Eyþórsdætur. Meira
7. nóvember 2015 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Strengjaútgáfa af Vulnicura gefin út

Björk Vulnicura strings nefnist nýútkomin plata sem hefur að geyma strengjaútgáfu af síðustu plötu Bjarkar, Vulnicura. Meira
7. nóvember 2015 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar Ástusjóðs haldnir í Norðurljósum

Styrktartónleikar Ástusjóðs verða haldnir í Hörpu nk. þriðjudagskvöld, 10. nóvember, kl. 20. Meira
7. nóvember 2015 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Úrval hressilegra tónleika utandagskrár

Allir ættu að finna einhverja skemmtilega tónleika sem eru utandagskrár (off venue) á Airwaves í dag. Aðgangur að þeim er ókeypis og eru þeir haldnir víða um miðborgina. Meira

Umræðan

7. nóvember 2015 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Dómstóll pressunnar

Eftir Ragnheiði Kristínu Björnsdóttur: "Það er eins og að ljót og meiðandi öfl hafi farið af stað í og eftir hrun." Meira
7. nóvember 2015 | Aðsent efni | 1544 orð | 2 myndir

Eldra fólk í tæknivæddri veröld

Eftir Pálma V. Jónsson og Svönu Helen Björnsdóttur: "Í erfiðum rekstri Landspítalans og heilbrigðisþjónustu við eldra fólk leynast tækifæri til nýsköpunar." Meira
7. nóvember 2015 | Pistlar | 435 orð | 2 myndir

Fornsögur fyrir byrjendur

Stundum er þráttað um hvort fornsögurnar séu á skiljanlegu máli fyrir nútímafólk. Meira
7. nóvember 2015 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Glerhálka í skammdeginu

Eftir Einar Sveinbjörnsson: "Mér hefur fundist upp á síðkastið samfara mildari haustveðráttu að veðurskilyrði sem valda glæraísingu séu algengari nú en áður." Meira
7. nóvember 2015 | Velvakandi | 140 orð | 1 mynd

Háir síma- og netreikningar

Síma- og netfyrirtækin selja allskonar þjónustu sem erfitt er fyrir neytendur að henda reiður á eða að fá skilgreiningu á hvað raunverulega er verið að kaupa. Þetta á ekki síst við um þá sem ekki hafa sérþekkingu á þessari þjónustu eða vöru. Meira
7. nóvember 2015 | Pistlar | 351 orð

Hverjir leynast á bak við nöfnin?

Árin 1954-1956 starfaði Donald Nuechterlein í upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna á Íslandi. Seinna skrifaði hann doktorsritgerð um íslensk utanríkismál, Ísland: Tregur bandamaður (Iceland, Reluctant Ally), 1961. Meira
7. nóvember 2015 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Hví benda menn hver á annan og firra sig ábyrgð?

Eftir Guðrúnu I. Gunnlaugsdóttur: "Það var því ekki hægt að nota þá reiknireglu sem Landspítali segir að fjársýsla ríkisins hafi sent spítalanum til að nota við útreikninga launa." Meira
7. nóvember 2015 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Minni sporslur + – meiri laun

Eftir Frosta Ólafsson: "Flækjustig kjarasamninga fer sívaxandi og slíkur samanburður er því oft villandi." Meira
7. nóvember 2015 | Bréf til blaðsins | 347 orð

Oddfellow-skálin Önnur lota um Oddfellow-skálina var spiluð á mildu...

Oddfellow-skálin Önnur lota um Oddfellow-skálina var spiluð á mildu mánudagskvöldi. Sautján pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn. Meira
7. nóvember 2015 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Réttur eiginmaður með rangt vegabréf

Eftir Ásgeir Ingvarsson: "Ef ég væri franskur, belgískur, hollenskur, portúgalskur, eða ítalskur væri þetta ekki vandamál. Þá væri Youssef búinn að fá, eða væri við það að fá, sama ríkisborgararétt og ég." Meira
7. nóvember 2015 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Um mistök heilbrigðisstarfsmanna og myndatökur í dómhúsum

Eftir Ingólf Bruun: "Þessi réttarhöld eru að mati greinarhöfundar óþörf og gera ekkert annað en að auka refsingu þess starfsmanns sem á í hlut." Meira
7. nóvember 2015 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Vangaveltur um rafbílavæðinguna

Nýrri tækni fylgja ætíð áskoranir af ýmsu tagi og það tekur samfélagið einatt nokkurn tíma að ná fótfestu með nýjustu þarfaþingum hvers tíma. Eitt skýrasta dæmið tengist tilkomu bílsins. Meira
7. nóvember 2015 | Pistlar | 808 orð | 1 mynd

Ævintýrið um FBA ild

Þegar vald peninganna braut niður stefnumörkun lýðræðislega kjörinnar ríkisstjórnar Meira

Minningargreinar

7. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2421 orð | 1 mynd

Aðalheiður Kolbeins

Ingveldur Aðalheiður Kolbeins fæddist 23. desember 1924 í Flatey á Breiða-firði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 28. október 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Lára Ágústa Kolbeins og Halldór Kristján Kolbeins. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1623 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir

Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir fæddist í Hofsárkoti í Svarfaðardal 18. mars 1920. Hún lést að dvalarheimilinu Dalbæ 30. október 2015. Foreldrar hennar voru Anna Stefánsdóttir og Gunnlaugur Sigurðsson. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2283 orð | 1 mynd

Elísabet Þórólfsdóttir (Elsa)

Kristín Guðmunda Elísabet (Elsa) fæddist að Vonarholti, Kirkjubólshreppi, Strandasýslu 20. nóvember 1917. Hún andaðist á dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal 30. október 2015. Foreldrar hennar voru Sigríður Kristín Valgeirsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1332 orð | ókeypis

Friðgeir Gunnarsson

Friðgeir Gunnarsson fæddist á Akureyri 25. júní 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 26. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Gunnar Sigurgeirsson píanókennari og organisti frá Stóruvöllum í Bárðardal, f. 17. október 1901, d. 9. júlí Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2015 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Friðgeir Gunnarsson

Friðgeir Gunnarsson fæddist á Akureyri 25. júní 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 26. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Gunnar Sigurgeirsson píanókennari og organisti frá Stóruvöllum í Bárðardal, f. 17. október 1901, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1413 orð | 1 mynd

Friðrika Jónsdóttir

Friðrika Jónsdóttir fæddist 7. desember 1928 að Skógum í Fnjóskadal. Hún lést 30. október 2015. Friðrika var dóttir hjónanna Hólmfríðar Jónsdóttur frá Fornastöðum, f. 1892, d. 1973, og Jóns Ferdinandssonar, f. 1892, d. 1952. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2111 orð | 1 mynd

Halldór Halldórsson

Halldór Halldórsson fæddist á Ísafirði 27. mars 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 27. október 2015. Halldór var sonur hjónanna Halldórs M. Halldórssonar afgreiðslumanns á Ísafirði og eiginkonu hans Ingibjargar Björnsdóttur húsmóður. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2015 | Minningargreinar | 171 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Jónasdóttir

Hrafnhildur Jónasdóttir fæddist 8. janúar 1920. Hún lést 17. október 2015. Útför Hrafnhildar fór fram 2. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Sigurður Gísli Lúðvígsson

Sigurður Gísli Lúðvígsson fæddist í Reykjavík 8. september 1941. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 29. október 2015. Foreldrar hans voru hjónin Lúðvíg Lúter Guðnason, f. 11. maí 1907, d. 11. júní 1972, og Ástríður Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2015 | Minningargreinar | 4054 orð | 1 mynd

Stefán Jóhann Sigurðsson

Stefán Jóhann fæddist í Reykjavík 17. september 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 28. október 2015. Foreldrar Stefáns voru Sigurður Einar Stefánsson f. 19.9. 1914, d. 13.9. 1974, og Vilborg Sigurðardóttir, f. 5.8. 1909, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri farþegar hjá Icelandair í október

Icelandair Group flutti 19% fleiri farþega í október síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Meira
7. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Bankar og lífeyrissjóðir í Verðbréfamiðstöðinni

Arion banki og Íslandsbanki eiga hvor um sig í kringum 10% af hlutafé Verðbréfamiðstöðvarinnar. Eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær var fyrirtækið stofnað undir forystu Einars S. Meira
7. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 259 orð | 1 mynd

Hagnaður Sjóvár sexfalt meiri en á síðasta ári

Hagnaður Sjóvár á fyrstu níu mánuðum ársins var 2,7 milljarðar króna, sem er sex sinnum meiri hagnaður en á sama tíma í fyrra þegar hann var 415 milljónir króna. Meira
7. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Segir markaðssetningu Wow air á gráu svæði

Umboðsmaður neytenda í Danmörku gerir athugasemdir við markaðssetningu Wow air þar í landi og segir hana vera á gráu svæði. Þetta kemur fram á fréttavefnum check-in. Meira
7. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Sjö í framboði hjá VÍS

Farið hefur verið fram á að beitt verði margfeldiskosningu til kosningar nýrrar stjórnar VÍS. Kosið verður í nýja stjórn á hluthafafundi félagsins sem fer fram á þriðjudaginn í næstu viku. Meira
7. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 734 orð | 2 myndir

Stefna að dreifðu eignarhaldi á Arion banka

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjármálafyrirtækin Virðing og Arctica Finance hafa að undanförnu unnið að því að koma saman hópi fjárfesta sem gera muni tilboð í hlut Kaupþings í Arion banka. Meira
7. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Tapið 1,3 milljarðar í fyrra

Tap 365 á síðasta ári var 1,3 milljarðar króna. Meira

Daglegt líf

7. nóvember 2015 | Daglegt líf | 104 orð | 2 myndir

Gréta sýnir myndir, Kalli leikur lögin

Gréta Gísladóttir myndlistarkona ætlar að opna sýningu á verkum sínum í dag kl. 15 í kaffihúsinu Café Mika en það er í Reykholti í Biskupstungum. Gréta mun sýna verk sem unnin eru á þessu ári, auk nokkurra eldri verka. Meira
7. nóvember 2015 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Spjallað við Auði Övu um rabarbara, karlmennsku og dverga

Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur situr fyrir svörum á Ritþingi í Gerðubergi í Breiðholti í dag kl. 14.00-16.30. Ritþing Gerðubergs eiga nú fastan sess í menningarlífi borgarinnar. Meira
7. nóvember 2015 | Daglegt líf | 862 orð | 4 myndir

Ungar fyrirsætur á verðlaunamyndum

Ein átta ára klifrar í köðlum, tvær fimm ára busla á rafmagnshjólastólum í polli í Laugardalnum. Rétt eins og lífið sé leikur. Þannig birtast Linda María Arnardóttir og tvíburasysturnar Arnheiður og Árdís Heiðarsdætur á ljósmyndum sem höfnuðu í 1. og 3. Meira

Fastir þættir

7. nóvember 2015 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Bg5 c5 7. d5 a6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Bg5 c5 7. d5 a6 8. a4 h6 9. Bf4 e6 10. Rf3 exd5 11. cxd5 Bg4 12. 0-0 Rh5 13. Be3 Rf6 14. Rd2 Bxe2 15. Dxe2 Rbd7 16. Bf4 Re8 17. Rc4 Rb6 18. Re3 Rd7 19. Ha3 Re5 20. Hb3 Hb8 21. Bxe5 Bxe5 22. Rc4 Bg7... Meira
7. nóvember 2015 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Eiríkur V. Albertsson

Eiríkur fæddist í Torfmýri í Blönduhlíð í Skagafirði 7.11. 1887, sonur Alberts Ágústs Jónssonar, bónda í Torfmýri og í Flugumýrarhvammi, og Stefaníu Pétursdóttur húsfreyju. Meira
7. nóvember 2015 | Fastir þættir | 557 orð | 2 myndir

Glæsileg tilþrif á HM ungmenna í Grikklandi

Íslendingar tefldu fram 17 keppendum á heimsmeistaramóti ungmenna sem lauk við frábærar aðstæður á sumardvalarstaðnum í Porto Carras í Grikklandi á fimmtudaginn. Meira
7. nóvember 2015 | Í dag | 9 orð

Jesús sagði: ...Guði er ekkert um megn. (Mt. 19.26)...

Jesús sagði: ...Guði er ekkert um megn. (Mt. 19. Meira
7. nóvember 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Jón Snær Ragnarsson og Þóra Björk Sveinbjörnsdóttir giftu sig í...

Jón Snær Ragnarsson og Þóra Björk Sveinbjörnsdóttir giftu sig í Garðakirkju 4. júlí 2015. Þau voru gefin saman af séra Jónu Hrönn Bolladóttur. Þau eiga tvo syni, Lúkas Loga Jónsson, f. 2009 og Rökkva Stein Jónsson, f. 2011. Meira
7. nóvember 2015 | Í dag | 655 orð | 2 myndir

Maðurinn í R-klúbbunum: BR, GR og KR

Jakob fæddist í Reykjavík 7.11. 1940 og ólst upp í Vesturbænum, fyrst við Landakotstúnið og síðan við Ægisíðuna: „Ég hef verið búsettur í Vesturbænum alla tíð þar til 1. Meira
7. nóvember 2015 | Í dag | 50 orð

Málið

Skuldaklafi merkir óhemjumiklar skuldir (ÍO). Almenn merking orðsins klafi er ok en þrengri merking „helsi eða hálshringur úr samfestum trébogum til að binda nautgripi á bás“ eða þá „ok á hálsi dráttardýrs af svipaðri gerð“ (ÍO). Meira
7. nóvember 2015 | Í dag | 1848 orð | 1 mynd

Messur

Skattpeningurinn. Meira
7. nóvember 2015 | Fastir þættir | 173 orð

Sláandi niðurstaða. A-NS Norður &spade;Á76 &heart;7 ⋄75...

Sláandi niðurstaða. A-NS Norður &spade;Á76 &heart;7 ⋄75 &klubs;ÁKG9764 Vestur Austur &spade;104 &spade;G3 &heart;Á863 &heart;G109542 ⋄ÁK1086 ⋄92 &klubs;53 &klubs;1082 Suður &spade;KD9852 &heart;KD ⋄DG43 &klubs;D Suður spilar... Meira
7. nóvember 2015 | Í dag | 386 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Helga Sigríður Helgadóttir Svan Ingólfsson 85 ára Helga Fanney Vigfúsdóttir Jónína K. Kristjánsdóttir Sólveig Benedikta Jónsdóttir Sveinbjörg Ólöf Sigurðardóttir 80 ára Árni Aðalsteinsson Ingi R. Meira
7. nóvember 2015 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Tímamót hjá sprotafyrirtækinu

Jóhann Tómas Sigurðsson, stofnandi og framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins CrankWheel, er fertugur í dag. Meira
7. nóvember 2015 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Hrekkjavakan hefur skotið rótum á Íslandi. Það er staðfest því Víkverji er farinn að taka þátt í þessu enda á hann eitt lítið afkvæmi sem þykir með eindæmum skemmtilegt að klæða sig upp í búning. Meira
7. nóvember 2015 | Í dag | 289 orð

Ýmis teikn eru á lofti

Síðasta gáta var þannig og sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Gjörvallan ég geiminn sé. Getur táknað vegalengd. Þangað upp ég þrepin sté. Þef oss látið fær í té. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Oft upp í loft ég góni á geim. Gjarna loftleið farin er. Meira
7. nóvember 2015 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. nóvember 1550 Jón Arason, síðasti kaþólski biskupinn á Hólum, og synir hans, Björn og Ari, voru hálshöggnir í Skálholti. Í kjölfarið komst hinn nýi siður á í Hólastifti. 7. nóvember 1931 Héraðsskólinn í Reykholti í Borgarfirði var vígður. Meira

Íþróttir

7. nóvember 2015 | Íþróttir | 577 orð | 2 myndir

„Spennandi markvörður“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Frederik Schram, tvítugur varamarkvörður danska B-deildarliðsins Vestsjælland er í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu í fyrsta skipti fyrir vináttulandsleikina gegn Póllandi og Slóvakíu sem fram fera 13. og 17. Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Danmörk Randers – AGF 4:1 • Theódór Elmar Bjarnason lék allan...

Danmörk Randers – AGF 4:1 • Theódór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF. SönderjyskE – AaB 1:2 • Baldur Sigurðsson lék síðasta stundarfjórðunginn fyrir SönderjyskE. Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Danmörk Randers – Köbenhavn 20:23 • Rut Jónsdóttir skoraði...

Danmörk Randers – Köbenhavn 20:23 • Rut Jónsdóttir skoraði ekki fyrir Randers. Frakkland Nice – Dijon 31:25 • Arna Sif Pálsdóttir skoraði fimm mörk fyrir Nice og Karen Knútsdóttir fjögur. Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Höttur – KR 50:85 Þór Þ. – ÍR 107:64...

Dominos-deild karla Höttur – KR 50:85 Þór Þ. – ÍR 107:64 Haukar – FSu 104:88 Staðan: Keflavík 550502:44510 KR 541451:3588 Stjarnan 532419:4026 Þór Þ. Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Ein af mestu afrekskonum síðari ára í íslensku íþróttalífi...

Ein af mestu afrekskonum síðari ára í íslensku íþróttalífi, knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir, er komin heim eftir sjö ára atvinnumennsku erlendis og er gengin til liðs við Val á nýjan leik, eins og fram kemur á forsíðu íþróttablaðsins. Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Digranes: HK – Valur L13.30 Austurberg: ÍR – Stjarnan L13. Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 605 orð | 2 myndir

Hinn holi hljómur fagurgalans

Aðstaða Ívar Benediktsson iben@mbl.is Hvar eiga íslensk landslið í innanhúss íþróttagreinum athvarf til æfinga og keppni? Hvergi. Þau eru á hrakhólum Þau er meira og minna háð velvilja sveitarfélaga og aðilarfélaga með æfingaaðstöðu og æfingatíma. Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 265 orð

Ísland á tvær af sautján

Frábær árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur og Hrafnhildar Lúthersdóttur á heimsmeistaramótinu í sundi í Rússlandi í ágúst var undirstrikaður enn frekar í gær þegar þær voru valdar í hóp fulltrúa í úrvalsliði Evrópu fyrir sérstakt einvígi við úrvalslið... Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Þóra B. Helgadóttir var þann 8. nóvember 2009 kjörin besti leikmaðurinn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu það árið. • Þóra fæddist 1981 og lék fyrst 14 ára gömul með meistaraflokki Breiðabliks. Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 763 orð | 8 myndir

KR-ingar nokkrum númerum of stórir

Á Egilsstöðum Gunnar Gunnarsson sport@mbl.is Það á að vera gaman að fá góð lið í heimsókn en liðsmenn Hattar voru fámálir og gengu niðurlútir út úr íþróttahúsinu á Egilsstöðum í gærkvöldi. Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 711 orð | 2 myndir

Margrét Lára valdi Val

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Valur datt í lukkupottinn: Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og ein besta fótboltakona landsins mörg undanfarin ár, er komin aftur á Hlíðarenda. Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Ótrúlegir yfirburðir meistaranna gegn Val

Íslandsmeistarar Snæfells tóku Valskonur í kennslustund í Stykkishólmi í gærkvöld, í Dominosdeildinni í körfuknattleik. Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

R óbert Örn Óskarsson, sem hefur verið aðalmarkvörður FH-inga undanfarin...

R óbert Örn Óskarsson, sem hefur verið aðalmarkvörður FH-inga undanfarin þrjú ár, gekk í gær til liðs við Víking og skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Sár ósigur á móti Serbum

Íslenska landsliðið í íshokkíi tapaði fyrir Serbum, 5:4, í fyrsta leik sínum í undankeppni Ólympíuleikanna í gær en riðillinn er spilaður á Valdemoro á Spáni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 4:4. Meira
7. nóvember 2015 | Íþróttir | 804 orð | 2 myndir

Vilja bara vinna en hugsa ekki um tölfræðina

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér þrátt fyrir góða byrjun með Valencia á Spáni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.