Greinar þriðjudaginn 10. nóvember 2015

Fréttir

10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

99 þúsund erlendir ferðamenn í október

Um 99 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í október síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Er það 32 þúsund fleiri en í október á síðasta ári. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

ADHD ýtir undir falskar játningar

Rannsóknir dr. Gísla Guðjónssonar réttarsálfræðings sýna að íslenskir unglingar játa oft ranglega á sig brot , vilja hjálpa félögum sínum. Börn undir 17 ára aldri eru líklegri til að veita falska játningu en eldri. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Allir með strætó, allir með strætó...

Hún var löng biðröðin í strætisvagn á leið 1 með Strætó í Lækjargötu í gær, er ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Meira
10. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Átján sækjast eftir forsetaembættinu vestra

Washington. AFP. | Tæpt ár er nú þar til Bandaríkjamenn kjósa eftirmann Baracks Obama forseta og demókratar vona að þeim takist þá að sigra í þriðju forsetakosningunum í röð. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

„Treysta á sjálfan sig og hrossin“

„Þetta venst vel og er alltaf gaman þó að hversdagurinn sé tekinn við,“ segir Guðmundur Fr. Björgvinsson sem var valinn knapi ársins á uppskeruhátíð hestamanna sem fór fram um liðna helgi. Hann er knapi ársins í annað sinn á þremur árum. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Biblían á leiðinni sem rafbók

Biblían, höfuðtrúarrit kristinna manna, kemur út sem rafbók á næstunni á vegum Forlagsins. Það verður sú þýðing Biblíunnar sem gefin var út á árinu 2007. Biblían var brotin um til prents í Danmörku á sínum tíma. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Bjóða aðstoð við að ná Jóni Hákoni upp

Stjórn Björgunarbátasjóðs Vestfjarða, sem rekur björgunarskipið Gunnar Friðriksson á Ísafirði, býður stjórnvöldum aðstoð, bæði mannskap og skip, til þess að ná upp flakinu af Jóni Hákoni BA. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

BSRB og ríkið skrifuðu undir

Samninganefnd BSRB og samninganefnd ríkisins undirrituðu hjá ríkissáttasemjara síðdegis í gær nýjan kjarasamning vegna félagsmanna í BSRB sem starfa hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni og í framhaldsskólum. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Delta bætir við flugleið

Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines hefur ákveðið að hefja flug milli Íslands og Minneapolis næsta sumar. Flogið verður daglega milli Keflavíkurflugvallar og Minneapolis-St Paul alþjóðaflugvallarins (MSP). Fyrsta flugferðin verður 27. maí. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Dómstefna VLFA afhent

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Drónar notaðir við leit og björgun

Styrktartónleikar Ástusjóðs verða haldnir í Hörpu í kvöld og hefjast klukkan 20. Fjöldi listamanna kemur fram og gefur vinnu sína. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Göngustígurinn við Ægisíðu Það var hált á stígnum í gærmorgun og þeir sem um hann fóru þurftu að gæta sín, fóru þá kannski á mis við útsýnið sem aðrir nær sjónum nutu í... Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 691 orð | 2 myndir

Fjórir skólastjórar í fjölskyldunni

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Í haust tók Júlía Valva Guðjónsdóttir til starfa sem nýr skólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Fjórir yfirmenn láta af störfum

Ragnheiður Haraldsdóttir lætur af störfum sem forstjóri Krabbameinsfélags Íslands í janúar eftir rúmlega sex ára starf en hún tekur við formennsku norrænna samtaka krabbameinsfélaga. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Fylktu liði fyrir utan lögreglustöðina

Nokkur hundruð manns komu saman fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu í gær. Mótmæltu viðstaddir því sem þeir segja vera aðgerðaleysi lögreglu í kynferðisbrotamálum. Meira
10. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 119 orð | 3 myndir

Gamlir fótboltakappar sagðir hafa tapað miklu fé

Nokkrir af þekktustu fótboltamönnum Bretlands eru sagðir hafa tapað miklu fé á fjárfestingum í fasteigna- og kvikmyndaverkefnum, að sögn breskra fjölmiðla. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Góð forvörn og bætir samskipti

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við notum ART (Aggression Replacement Training) sem forvörn í skólum. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Greiða hærra verð en álverin

Kísilmálmverksmiðja Thorsil í Helguvík mun greiða 40 Bandaríkjadali fyrir hverja megavattstund af rafmagni þegar framleiðsla hefst. Er það mun hærra verð en álverin íslensku greiða fyrir raforku til starfsemi sinnar. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Heimili 600 milljóna manna sögð í hættu

Áframhaldandi hlýnun jarðar gæti, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðabankans (e. World Bank Group), valdið fátækt hjá um 100 milljónum manna um heim allan fyrir árið 2030. Fréttaveita AFP greinir frá því að haldi hlýnun jarðar áfram á þeim hraða sem nú er,... Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hetjur hafsins í ólgusjó gera klárt fyrir að kasta

Guðmundur í Nesi RE 13, skip Brims hf., var statt á hinu svokallaða Hampiðjutorgi á Vestfjarðamiðum á grálúðuveiðum þegar Gunnþór Sigurgeirsson, háseti um borð, smellti af þessari mynd. Á myndinni er verið að gera klárt fyrir að láta trollið fara. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 293 orð

Horfum fram á nýjan veruleika

Styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpi jarðar náði enn á ný nýjum hæðum í fyrra, en Alþjóðaveðurfræðistofnunin (e. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hótel á hótel ofan

Ferðamönnum fjölgar stöðugt og til að tryggja að þeir eigi völ á gistingu við hæfi hafa fyrirtæki og einstaklingar ráðist í hótelbyggingar víða um land. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 351 orð | 3 myndir

Hreinskiptar viðræður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stjórn Ríkisútvarpsins ohf. fékk höfunda nýrrar skýrslu um félagið á sinn fund í gær. Guðlaugur G. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Jólabækurnar koma jafnóðum út sem rafbækur á Amazon

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Um 70 titlar íslenskra rafbóka sem Forlagið gefur út eru nú fáanlegir fyrir Kindle-lesbretti hjá Amazon-netbókabúðinni og þeim fjölgar vikulega. Þar á meðal eru nýjar og eldri bækur sem útgáfan hefur áður gefið út rafrænt. Meira
10. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 228 orð

Katalónía undirbýr sjálfstæði

Þing Katalóníu samþykkti í gær þingsályktunartillögu um að hefja undirbúning aðskilnaðar héraðsins frá Spáni til að það geti fengið sjálfstæði ekki síðar en árið 2017. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Með skrafl-lukkuna að vopni

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Þriðja Íslandsmeistaramótinu í skrafli lauk um helgina með sigri Vilhjálms Þorsteinssonar. Spilaðar voru tíu umferðir, laugardag og sunnudag, en hver viðureign tekur um klukkustund. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Mikið að gera á Vopnafirði

Fiskimjölsverksmiðja HB Granda á Vopnafirði hefur tekið á móti um 2.600 tonnum af kolmunna til bræðslu það sem af er vetri. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 240 orð

Mikið fer til samfélagsins

Guðni Einarsson Ágúst Ingi Jónsson „Við erum afskaplega stolt af því hvað fyrirtækin í sveitarfélaginu leggja mikið til samfélagsins,“ sagði Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Miklar vonir bundnar við fundinn í París

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (SÞ) verður haldin í París, höfuðborg Frakklands, dagana 30. nóvember til 11. desember, en miklar væntingar eru gerðar til ráðstefnunnar. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 748 orð | 2 myndir

Mótmæltu aðferðum lögreglu

Skúli Halldórsson Anna Marsibil Clausen Hundruð manns komu saman síðdegis í gær fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu til að mótmæla þeirri ákvörðun lögreglunnar, að krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir tveimur mönnum sem kærðir voru fyrir... Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Mæðrastyrksnefnd undirbýr úthlutun

„Þörfin er mikil allt árið um kring en þó allra mest um jólin,“ segir Anna H. Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, en árlegri úthlutun matar til þeirra sem aðstoðar þurfa við yfir jólahátíðina verður bráðlega ýtt úr vör. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Neyðarkallinn hefur misst drifskaftið

Eftir sölu á Neyðarkalli björgunarsveita nú um helgina fékk Landsbjörg ábendingar um að á einstaka kalli væri drifskaftið, sem karlinn heldur á, ekki nógu vel límt og gæti losnað við lítið átak. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Norðursigling fær verðlaun fyrir Opal

Norðursigling hlaut silfurverðlaun World Responsible Tourism Awards 2015 á World Travel Market (WTM) í London 4. nóvember sl. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ráðstefna um starfsendurhæfingu

Í tilefni af 15 ára afmæli Janusar endurhæfingar verður efnt til ráðstefnunnar „Starfsendurhæfing í nútíð og framtíð“ á Grand hóteli fimmtudaginn 12. nóvember kl. 8:30-12:00. Kristinn Tómasson, dr. med. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Ræða flóttamannavanda

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Á morgun, miðvikudag, hefst tveggja daga ráðstefna í höfuðborg Möltu, Valetta, þar sem leiðtogar flestra ESB-ríkjanna, eða 24 af 28, koma saman til að fjalla um flóttamannavandann sem steðjar að Evrópu. Meira
10. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn flokks Suu Kyi vongóðir um sigur

Stuðningsmenn flokks Aungs San Suu Kyi, helsta leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Búrma, fögnuðu í gær fyrstu tölum í þingkosningum sem fram fóru á sunnudaginn var. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tæknimál tefja opnun á Hólmsheiðinni

Búist er við að frágangur nýs fangelsis á Hólmsheiði tefjist um nokkra mánuði. Töfin er vegna vandkvæða við uppsetningu tæknibúnaðar. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Tæknin tefur fyrir frágangi fangelsis

Vegna vandkvæða við uppsetningu tæknibúnaðar er búist við að frágangur nýs fangelsis á Hólmsheiði tefjist um nokkra mánuði. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Tæplega hálf milljón í veiðigjöld á íbúa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alls greiddu 1.155 lögaðilar eða einstaklingar veiðigjöld á síðasta fiskveiðiári og eru þeir á 75 stöðum á landinu. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 606 orð | 3 myndir

Umferðin er hitamælir á umsvifin

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Líta má á þróun umferðar á vegum landsins sem einskonar hitamæli á umsvifin í samfélaginu. Ef hann mælir rétt þá hafa umskiptin í samanburði við fyrri ár orðið í sumar. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 718 orð | 2 myndir

Unglingar taka oft á sig brot félaganna

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 352 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Pan Munaðarleysingi ferðast til Hvergilands og uppgötvar örlög sín, að verða hetjan Pétur Pan. Bönnuð yngri en 7 ára. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.30 Sambíóin Akureyri 17. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Vettvangur gegn einelti

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra veitti í gær verkefninu „Vinsamlegt samfélag“ hvatningarverðlaun Dags gegn einelti 2015. Nanna N. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 774 orð | 2 myndir

Vilja losna við hlerunarkerfið

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Unnið er að úrbótum á eftirliti með hlerunum. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Vísi ekki veikum frá vegna fjárskorts

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
10. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð

Þrjár tilkynningar um reiðhjólaslys

Óvenjumikið var um reiðhjólaslys á höfuðborgarsvæðinu í gær. Um kl. hálfþrjú var tilkynnt um að ekið hefði verið á barn á reiðhjóli á Hofsvallagötu. Einnig var tilkynnt skömmu eftir klukkan fjögur að ekið hefði verið á reiðhjólamann á Snorrabraut. Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 2015 | Leiðarar | 709 orð

Bankaumræða er hafin

Það er ekki útilokað að bankaumræðan komist upp úr hjólförunum Meira
10. nóvember 2015 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Viðskiptaháttar sig

Þessi frétt birtist í gær: Neytendastofa hefur sektað 365 miðla um 750 þúsund króna stjórnvaldssekt fyrir að hafa ekki breytt fyrirkomulagi sínu vegna tilkynninga til viðskiptavina um verðbreytingar í kjölfar fyrri niðurstöðu stofnunarinnar um brot gegn... Meira

Menning

10. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 68 orð | 1 mynd

14.000 sáu SPECTRE

Nýjasta myndin um James Bond, SPECTRE , skilaði mestum miðasölutekjum yfir helgina, um 17,6 milljónum króna. Alls seldust tæplega 14.000 miðar á myndina. Næstmestum miðasölutekjum skilaði Pan , um 1,2 milljónum króna. Meira
10. nóvember 2015 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Aumingja Mary mátti ekki sofa hjá

Ég fylltist barnslegri tilhlökkun þegar auglýsingar fóru af stað um að brátt hæfust sýningar á fimmtu seríu í bresku þáttunum um fjölskylduna í Downton Abbey. Við það eitt að heyra upphafsstefið vöknuðu minningar og ég gat vart beðið. Meira
10. nóvember 2015 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Er nokkuð mennskara en röddin?

Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur fyrirlestur í dag kl. 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Er nokkuð mennskara en röddin? og mun Þórhildur fjalla um feril sinn í erlendri kvikmyndatónlist sl. Meira
10. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 790 orð | 2 myndir

Fortíðin vitjar í nútíma Bond

Leikstjóri: Sam Mendes. Leikarar: Daniel Craig, Ralph Fiennes, Christoph Waltz, Léa Seydoux, Ben Whishaw, Naomie Harris, Dave Bautista, Monica Bellucci. Bandaríkin, 2015. 148 mínútur. Meira
10. nóvember 2015 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Frumlegt og hefðbundið listaverk

„Vinur og óvinur“, Freund und Feind, er yfirskrift umfjöllunar um ævintýraóperu Gunnsteins Ólafssonar og Böðvars Guðmundssonar sem birtist á dögunum í þýska óperublaðinu Opernwelt . Verkið var sett upp í Hörpu í haust. Meira
10. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 91 orð | 1 mynd

Fyrsta konan sem leikstýrir Pitt

Kvikmyndaleikkonan og -leikstjórinn Angelina Jolie segir í viðtali við dagblaðið New York Times að hún sé allt annað en sátt við að hafa fyrst kvenna leikstýrt eiginmanni sínum og leikaranum Brad Pitt. Meira
10. nóvember 2015 | Menningarlíf | 229 orð | 4 myndir

Íslenskir listamenn og listsköpun áberandi

Á flakki um borgirnar Basel og Zürich í Sviss gefur víða að líta græn og áberandi veggspjöld sem á stendur á íslensku: „Áfram með smjörið“. Meira
10. nóvember 2015 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

JMQ á Kex hosteli

Jack Magnet Quintet kemur fram á djasskvöldi Kex hostel í kvöld kl. 20.30. Meira
10. nóvember 2015 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Lilja og Antonía í Kúnstpásu í dag

Lilja Guðmundsdóttir sópran og Antonía Hevesi píanóleikari koma saman fram á hádegistónleikum Íslensku óperunnar, „Kúnstpásu“, í Hörpu í dag, þriðjudag, klukkan 12.15. Meira
10. nóvember 2015 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Meðal þeirra bestu á CMJ að mati MTV

Hljómsveitin Mammút er nú í tónleikaferð um Evrópu og hitar í henni upp fyrir Of Monsters and Men. Í byrjun október léku hljómsveitirnar víða um Bandaríkin og þá m.a. á tónlistarhátíðinni CMJ í New York. Meira
10. nóvember 2015 | Tónlist | 535 orð | 4 myndir

Zen-móment í Red Bull-partíi

...það var undarlega sefandi að horfa á taktsmiðinn Fearn dilla sér við tónlistina með aðra höndina ofan í vasa en Red Bull-dós í hinni... Meira
10. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 184 orð | 1 mynd

Þrenn verðlaun til Fúsa og Hrútar keppa um Evrópsku kvikmyndaverðlaunin

Fúsi , kvikmynd Dags Kára Péturssonar, vann til þrennra verðlauna á Norrænum kvikmyndadögum í Lübeck um helgina og kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, hlaut ein verðlaun. Meira

Umræðan

10. nóvember 2015 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Á hverjum degi

Eftir Maríu Ágústsdóttur: "Á hverjum degi gleðst ég yfir því að eiga aðgang að Biblíunni sem miðlar návist Guðs sem nærir mig, hvílir og hreyfir við mér." Meira
10. nóvember 2015 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Björkin blífur

Það var verulega klókt hjá Björk Guðmundsdóttur og Andra Snæ Magnasyni að sæta færis meðan á Iceland Airwaves stóð að efna til blaðamannafundar til að vekja athygli á verndun hálendisins á Íslandi. Meira
10. nóvember 2015 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Er NPA eitthvað merkilegra úrræði en önnur?

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Fólki þætti væntanlega sérstakt að samhliða lögum um Íbúðalánasjóð væri lögfest að meginhluti íbúðalána ætti að fara til kaupa á tveggja herbergja íbúðum í blokk." Meira
10. nóvember 2015 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Er verið að veikja íslenskan landbúnað?

Eftir Guðna Ágústsson: "Lítill en mikilvægur landbúnaður okkar þolir illa kollsteypur..." Meira
10. nóvember 2015 | Bréf til blaðsins | 243 orð

Hnífjafnt hjá Bridsfélagi Reykjavíkur Staðan fyrir síðasta kvöld...

Hnífjafnt hjá Bridsfélagi Reykjavíkur Staðan fyrir síðasta kvöld deildakeppni BR er hnífjöfn og ráðast úrslit næsta þriðjudag 1. deild Lögfræðistofa Íslands 256 stig J.E. Skjanni 255 stig Vestri 221 stig 2. Meira
10. nóvember 2015 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Hverjum heyrir sökin á Landspítalanum?

Eftir Þóri Stephensen: "Neyð spítalans rekur hann út í að leggja nánast ofurmannlegar kröfur á starfsfólk sitt, og þegar slys verður þá er það þetta þrautpínda starfsfólk, sem fær skellinn..." Meira
10. nóvember 2015 | Aðsent efni | 668 orð | 2 myndir

Nýr Landspítali – uppbygging í augsýn

Eftir Ölmu D. Möller og Önnu Stefánsdóttur: "Það er sérlega ánægjulegt að framkvæmdir við nýbyggingar Landspítala eru að hefjast á Hringbrautarlóðinni." Meira
10. nóvember 2015 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Opið bréf til stjórnenda Vatnajökulsþjóðgarðs

Eftir Steinar Þór Sveinsson: "Flestir hefðu haldið að vegurinn eins og hann er í dag sé fyrirtaks umferðarstýring, ævintýraferðalag um villta náttúru sem þó er ekki útilokað fyrir neinn að takast á hendur..." Meira
10. nóvember 2015 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Réttarfar þjónkunar

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það virðist vera einhvers konar lögmál á Íslandi að þjóðin fari með vissu millibili af hjörunum vegna rétttrúnaðar af margvíslegu tilefni." Meira
10. nóvember 2015 | Bréf til blaðsins | 173 orð | 1 mynd

Samið um verðbólgu

Nú þegar síðustu samningalotu er nýlokið með gerð kjarasamninga vaknar sú spurning hvort við Íslendingar höfum ekkert lært af reynslu síðustu áratuga í kjarasamningagerð. Meira
10. nóvember 2015 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Texas og barnahús

Eftir Gunnar Hrafn Birgisson: "Nú virðist vera farið að rugla saman aðalatriðum og aukaatriðum í málinu..." Meira

Minningargreinar

10. nóvember 2015 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Ásta Ísberg

Ásta Ingifríður Ísberg fæddist í Möðrufelli í Eyjafirði 6. mars 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 2. nóvember 2015. Ásta var dóttir hjónanna Árnínu Hólmfríðar Jónsdóttur, f. 1898, d. 1941, og Guðbrands Ísberg, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Geirþrúður Stefánsdóttir

Geirþrúður Stefánsdóttir fæddist 31. október 1920. Hún lést 31. október 2015. Útför Geirþrúðar fór fram 9. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorkelsson

Guðmundur Þorkelsson fæddist 28. júlí 1922. Hann lést 29. október 2015. Útför Guðmundar fór fram 9. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2015 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Guðrún Sveinsdóttir

Guðrún Sveinsdóttir fæddist í Kelduvík á Skaga 29. mars1923. Hún lést 27. október 2015. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Rannveig Kristmundsdóttir, f. á Ketu þann 2. október 1897, d. 18. júní 1967, og Sveinn Mikael Sveinsson frá Hrauni, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2015 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Jakob Eyfjörð Jónsson

Jakob Eyfjörð Jónsson fæddist 25. júlí 1934. Hann lést 31. október 2015. Jarðarför Jakobs fór fram 9. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2361 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurðsson

Jóhann Sigurðsson fæddist á Sauðárkróki 26. desember 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Sigurður Jónasson frá Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd, f. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2015 | Minningargreinar | 12433 orð | 1 mynd

Kristinn Björnsson

Kristinn Björnsson fæddist í Reykjavík 17. apríl 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 31. október 2015. Foreldrar hans voru Björn Hallgrímsson forstjóri, f. 17. apríl 1921, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1817 orð | 1 mynd

Stefán Jóhann Sigurðsson

Stefán Jóhann fæddist í Reykjavík 17. september 1937. Hann lést 28. október 2015. Útför Stefáns Jóhanns fór fram 7. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2015 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

Þór Heimir Vilhjálmsson

Þór Heimir Vilhjálmsson fæddist 9. júní 1930. Hann lést 20. október 2015. Útför Þórs fór fram 29. október 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Fjölgar á leigumarkaði

Í nýrri samantekt Hagstofunnar kemur fram að í kjölfar hrunsins hafi fjölgaði ört á leigumarkaði. Meira
10. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Fleiri verslanir bætast í hópinn á Glerártorgi

Eik fasteignafélag hefur undirritað nýja leigusamninga við Heimilistæki en síðarnefnda fyrirtækið hyggst opna tvær nýjar verslanir á Glerártorgi í ríflega 1.000 fermetra rými. Verslanirnar tvær verða opnaðar undir nafni Heimilistækja og Tölvulistans. Meira
10. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Lánshæfismat Arion óbreytt

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest BBB- lánshæfiseinkunn Arion banka til langs tíma. Einkunn fyrir skammtímaskuldbindingar er A-3. Horfur lánshæfiseinkunnanna eru stöðugar að mati Standard & Poor's. Meira
10. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 452 orð | 2 myndir

Margfalt hærra verð fyrir orkuna

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrirtækið Thorsil, sem nú vinnur að uppbyggingu kísilmálmverksmiðju í Helguvík, mun greiða um 40 Bandaríkjadali fyrir hverja megavattstund sem fyrirtækið kaupir til framleiðslu sinnar. Meira
10. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Velta dregst saman á gjaldeyrismarkaði

Heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri var 38,3 milljarðar króna í október og dróst nokkuð saman annan mánuðinn í röð. Þetta kemur fram í tölum í Hagsjá Landsbankans um gjaldeyrismarkaðinn. Meira

Daglegt líf

10. nóvember 2015 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Barnvæn borg í brennidepli

Hvernig má skipuleggja borg fyrir börn og unglinga? – er spurning sem glímt er við í fundaröð sem umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir ásamt Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn er í kvöld kl. Meira
10. nóvember 2015 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

...Fræðist um málefni flóttafólks

Lögfræðingafélag Íslands efnir til hádegisverðarfundar í dag frá 12-13 í Nauthól. Þar verður farið yfir málefni flóttamanna í Evrópu og Schengen-samstarfið. Meira
10. nóvember 2015 | Daglegt líf | 125 orð | 3 myndir

Húðflúraðir frumbyggjar dönsuðu fyrir Karl og Camillu

Þau voru heldur betur kát, Karl Bretaprins og eiginkona hans Camilla, hertogaynja af Cornwall, þegar þau heimsóttu Turangawaewae Marae á Nýja-Sjálandi á dögunum. Þau eru núna í tveggja vikna heimsóknarferð um Nýja-Sjáland og Ástralíu og koma víða við. Meira
10. nóvember 2015 | Daglegt líf | 660 orð | 4 myndir

Líkaminn núllstilltur á hlédragi í Kjósinni

Uppselt var um liðna helgi í svokallað jóga-hlédrag sem haldið var í Kjósinni. Með þátttöku í hlédragi gefst fólki tækifæri til að fá frí frá erli hversdagsins og einnig gott ráðrúm til að sinna sjálfu sér og hlaða batteríin. Meira

Fastir þættir

10. nóvember 2015 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 b6 4. Bd3 Bb7 5. 0-0 c5 6. Rbd2 Rc6 7. b3 cxd4...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 b6 4. Bd3 Bb7 5. 0-0 c5 6. Rbd2 Rc6 7. b3 cxd4 8. exd4 Rb4 9. Be2 Rbd5 10. Bb2 Bb4 11. c4 Rc3 12. Bxc3 Bxc3 13. Hc1 Bb4 14. Bd3 0-0 15. De2 d5 16. Hfd1 Hc8 17. Rf1 De7 18. Bb1 Hfd8 19. Re5 g6 20. Re3 Re4 21. Hd3 Bd6 22. Meira
10. nóvember 2015 | Í dag | 261 orð

Af Odda, eiginkonum og sögunni

Páll Imsland heilsaði leirliði á enn einum rökum deginum. – „Þessar tvær limrur um búskapar- og húsháttu í Odda eru innbyrðis ótengdar enda ortar sín í hvorri andvökunni. Meira
10. nóvember 2015 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Bergdís Geirsdóttir

30 ára Bergdís býr í Kópavogi, lauk kennaraprófi og er í fæðingarorlofi. Maki: Sveinn Magnússon, f. 1987, fjármálastjóri. Dóttir: Ragnheiður Borg, f. 2015. Systur: Berglind Ellý, 1981; Ásdís, f. 1988, og Heiðdís, f. 1994. Foreldrar: Geir Þórðarson, f. Meira
10. nóvember 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Grétar Örn Sigurðsson

30 ára Grétar Örn ólst upp í Kópavogi, býr þar, lauk sveinsprófi í rafvirkjun og stundar nám í flugvirkjun. Maki: Nanna Bryndís Snorradóttir, f. 1988, hjúkrunarfræðingur. Sonur: Arnar Dagur, f. 2013. Foreldrar: Sigurður Þór Sigurðsson, f. Meira
10. nóvember 2015 | Í dag | 627 orð | 4 myndir

Heldur ketti og ræktar tómata og papriku

Þórunn fæddist á Lindargötu 29 í Reykjavík 10.11. 1945 og átti þar heima fyrstu þrjú árin en ólst síðan upp í Kópavogi til 13 ára aldurs. Meira
10. nóvember 2015 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Hera Arnardóttir, Bjarki Freyr Sigurðarson , Hilmar Óli Viggósson og...

Hera Arnardóttir, Bjarki Freyr Sigurðarson , Hilmar Óli Viggósson og Eydís Eik Sigurðardóttir söfnuðu blóðbergi, þurrkuðu og seldu í fallega skreyttum krukkum í Þingahverfinu í Kópavogi. Þau söfnuðu 4.500 krónum til styrktar Rauða... Meira
10. nóvember 2015 | Í dag | 306 orð | 1 mynd

Íslandsmeistari í sínu fyrsta maraþoni

Hrafnkell Hjörleifsson, sem varð fyrstur Íslendinga í Reykjavíkurmaraþoninu í ár og þar með Íslandsmeistari í maraþoni, er þrítugur í dag. Þetta var fyrsta maraþon Hrafnkels. Meira
10. nóvember 2015 | Í dag | 23 orð

Lát engan líta smáum augum á æsku þína en ver fyrirmynd trúaðra í orði...

Lát engan líta smáum augum á æsku þína en ver fyrirmynd trúaðra í orði og hegðun, í kærleika, trú og hreinlífi. (1.Tím. 4. Meira
10. nóvember 2015 | Í dag | 67 orð

Málið

Að hafa við e-m er að vera jafn e-m , t.d. á hlaupum eða við vinnu. Að hafa sig allan við er að beita alefli , t.d. til að lyfta eða ljúka e-u. Að leggja sig fram er að reyna verulega á sig til e-s . Meira
10. nóvember 2015 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Sigurður Rúnar Karlsson

30 ára Sigurður býr í Grindavík, lauk stúdentsprófi frá FS, prófi í sjúkraflutningum frá FSA, er húsasmíðameistari, sjúkraflutningamaður hjá HSS og umsjónarmaður fasteigna Grindavíkurbæjar. Maki: Ágústa Mist Gunnarsdóttir, f. 1991, fiskverkunarkona. Meira
10. nóvember 2015 | Árnað heilla | 309 orð | 1 mynd

Sævar Ingþórsson

Sævar Ingþórsson er fæddur árið 1981 og er uppalinn Selfyssingur. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurlands árið 2001 og BS-gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands árið 2006. Meira
10. nóvember 2015 | Í dag | 179 orð

Til hamingju með daginn

106 ára Jensína Andrésdóttir 85 ára Edel Marie Madsen 80 ára Helga Jóhannsdóttir Helgi Ólafur Björnsson Hildur Jónsdóttir Sveinn Óli Jónsson Sveinn Þórarinsson Valdís Helgadóttir 75 ára Auðlín Hanna Hannesdóttir Birgir Ólafsson Guðlaug Bergþórsdóttir... Meira
10. nóvember 2015 | Fastir þættir | 262 orð

Víkverji

Víkverji brá sér sem snöggvast í Kolaportið um helgina, til að kaupa þar bók sem hann hafði lengi leitað. Bóksalinn hafði hringt hróðugur og tilkynnt að bókin væri loksins komin í leitirnar. Meira
10. nóvember 2015 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. nóvember 1913 Farþegar voru fluttir með járnbrautarlest í fyrsta og eina skipti hér á landi. Verktakar við Reykjavíkurhöfn breyttu flutningavögnum til að geta flutt blaðamenn og fleiri frá höfninni að Öskjuhlíð. Meira

Íþróttir

10. nóvember 2015 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Allt er í heiminum hverfult. Á þessi speki Jónasar vel við þegar kemur...

Allt er í heiminum hverfult. Á þessi speki Jónasar vel við þegar kemur að tískustraumum í íþróttunum. Nokkuð er nú um það fjallað að stuttbuxur séu aftur orðnar stuttar í NBA-boltanum. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 483 orð | 2 myndir

Á að bjarga málunum

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Daníel Freyr Andrésson, handboltamarkvörðurinn frá Hafnarfirði, segist ekki vera búinn að taka ákvörðun um hvar hann leikur á næsta keppnistímabili. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Bandaríkin Úrslitakeppni Austurdeildar: Columbus Crew – Montreal...

Bandaríkin Úrslitakeppni Austurdeildar: Columbus Crew – Montreal Impact 3:1 *Eftir framlengingu. Columbus áfram, 4:3 samanlagt. • Kristinn Steindórsson lék ekki með Columbus vegna meiðsla. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Danmörk Silkeborg – SönderjyskE 30:21 • Steinunn Hansdóttir...

Danmörk Silkeborg – SönderjyskE 30:21 • Steinunn Hansdóttir skoraði ekki fyrir SönderjyskE sem er án stiga í neðsta sæti eftir níu... Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Fer Arnór til Kolding?

„Það er ekkert að frétta af mínum málum en vonandi skýrast þau fyrir áramótin,“ sagði landsliðsmaðurinn Arnór Atlason við Morgunblaðið í gær en líklega yfirgefur hann franska liðið St.Raphael eftir tímabilið. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 114 orð

Forsetinn er búinn að segja af sér

Wolfgang Niersbach sagði af sér í gær sem forseti þýska knattspyrnusambandsins. Þetta kom fram á heimasíðu sambandsins. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Fylkishöll: Fylkir...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Fylkishöll: Fylkir – Fram 19.30 1. deild karla: Laugardalshöll: Þróttur – ÍH 19.30 ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Akureyri: Ynjur – Ásynjur 19.45 Laugardalur: SR – Björninn 19. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Pétur Guðmundsson setti Íslandsmet í kúluvarpi, sem enn stendur, þegar hann kastaði kúlunni 21,26 metra á Varmárvelli í Mosfellsbæ 10. nóvember árið 1990. • Pétur fæddist 1962 og keppti fyrir HSK þegar hann setti metið. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 285 orð

Krefjast þess að Rússar verði settir í algjört keppnisbann

Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, vill að Rússar verði settir í algjört bann í frá alþjóðlegri keppni í frjálsíþróttum. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 178 orð

Kristianstad bíður eftir keppnisleyfi

Kristianstad, sænska kvennaliðið sem Elísabet Gunnarsdóttir hefur þjálfað samfleytt frá árinu 2009, er eitt þeirra liða sem bíða úrskurðar um hvort þau fái áfram keppnisleyfi í sinni deild sænsku knattspyrnunnar. Niðurstöðunnar er að vænta í dag. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Mjög snögg og góð skytta

Sú besta Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Gunnhildur Gunnarsdóttir, landsliðskona úr Snæfelli, átti fínan leik með liði sínu í 7. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

NBA-deildin Cleveland – Indiana 101:97 New York – LA Lakers...

NBA-deildin Cleveland – Indiana 101:97 New York – LA Lakers 99:95 Miami – Toronto 96:76 Oklahoma City – Phoenix 124:103 Portland – Detroit 103:120 Staðan í Austurdeild: Atlanta 7/1, Cleveland 6/1, Detroit 5/1, Toronto 5/2,... Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Orðin ein af Eyjastelpum

Sú besta Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Portúgölsku landsliðskonurnar Telma Amado og Vera Lopes hafa sett sterkan svip á handboltalið ÍBV síðustu tvær leiktíðir. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

Óvenjulegt leyndarmál

Sá besti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Haukur er meðal reyndustu manna hjá okkur og einn af leiðtogum liðsins,“ sagði Kristinn Marinósson, leikmaður Hauka, um liðsfélaga sinn Hauk Óskarsson, sem er leikmaður 5. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Rúnar bestur og Jón Guðni númer tvö

Rúnar Már Sigurjónsson og Jón Guðni Fjóluson, leikmenn sænska knattspyrnuliðsins Sundsvall, voru bestu leikmenn liðsins á nýafstöðnu tímabili samkvæmt einkunnagjöf staðarblaðsins, Sundsvall Tidningen, sem gefur leikmönnum einkunnir eftir alla leiki... Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 450 orð | 3 myndir

Spænska knattspyrnuliðið Real Sociedad leysti í gær skoska þjálfarann...

Spænska knattspyrnuliðið Real Sociedad leysti í gær skoska þjálfarann David Moyes frá störfum vegna slaks árangurs liðsins á tímabilinu. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 568 orð | 7 myndir

Tilgangurinn er að lifa af

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fyrir þremur árum tóku nokkur héraðssambönd á Vesturlandi og nærsvæðum sig saman og ákváðu að setja aukinn kraft í frjálsíþróttastarfið í landshlutanum. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Valur og ÍBV slást um Rasmus

Ekki liggur enn ljóst fyrir hvar danski miðvörðurinn Rasmus Christiansen spilar á næstu leiktíð. Meira
10. nóvember 2015 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Þekki þetta út og inn

Golf Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Bílablað

10. nóvember 2015 | Bílablað | 126 orð | 1 mynd

Birna vann í Toyo-leiknum

Bílabúð Benna og Nesdekk stóðu fyrir leiknum „Toyo í kortunum – hvernig sem viðrar“ á Bylgjunni 20.-30. október síðastliðinn. Þátttakan var góð enda eftir nokkru að slægjast. Meira
10. nóvember 2015 | Bílablað | 356 orð | 3 myndir

Dýrgripur finnst í hlöðu

Stundum dúkka safngripir upp á ólíklegustu stöðum og slíkt átti sér einmitt stað fyrir skemmstu þegar bílasafnari einn frá Miami hnaut um eintak af einum eftirsóttasta bíl heims, Lamborghini Miura frá árinu 1967. Meira
10. nóvember 2015 | Bílablað | 242 orð | 1 mynd

Honda-vetnisbíll á markað í Evrópu 2016

Vetnisknúnir bílar virðast ætla að eiga nýja endurkomu á bílamarkaðinn ef marka má þá athygli sem þeir vöktu á nýafstaðinni bílasýningu í Tokyo. Meira
10. nóvember 2015 | Bílablað | 206 orð | 2 myndir

Má bjóða þér að bjóða metfé í bíl?

Hér á þessum bæ sperrum við eyrun hvenær sem við fáum pata af því að sjaldgæfir gullmolar séu á leiðinni á uppboð, jafnvel þótt fjárráðin séu hvergi á námunda við það sem til þarf til að klófesta djásnið; sumir bílar eru bara til þess að dreyma um, eins... Meira
10. nóvember 2015 | Bílablað | 614 orð | 5 myndir

Með augastað á bílum Pauls Newmans

Grínistinn Adam Carolla er sennilega bara að litlu leyti kominn inn á radarinn hjá lesendum Bílablaðs Morgunblaðsins. Meira
10. nóvember 2015 | Bílablað | 305 orð | 2 myndir

Nokian aftur í fyrsta sæti

Nokian-dekk lentu í fyrsta sæti bæði í flokki negldra og ónegldra dekkja í dekkjakönnun FÍB fyrir árið 2015/2016, en Nokian eru margverðlaunuð finnsk dekk sem uppfylla gæðakröfur ESB, að því er fram kemur í tilkynningu frá MAX1 bílavaktinni. Meira
10. nóvember 2015 | Bílablað | 315 orð | 1 mynd

Nýr framleiðandi kveður sér hljóðs

Það er vel þekkt leyndarmál í bílaheiminum að Apple áætli að koma með rafbíl á markað áður en þessi áratugur er á enda runninn. Leitt hefur verið getum að því að það verði eitthvað nýtt og spennandi eins og þegar þessi framleiðslurisi kynnir eitthvað. Meira
10. nóvember 2015 | Bílablað | 402 orð | 2 myndir

Næsta kynslóð 911 Carrera væntanleg

Fáir bílar láta hjörtu áhugamanna slá jafn ört og Porsche 911 og hvenær sem höfuðstöðvarnar í Stuttgart gefa það út að nýrrar kynslóðar sé að vænta er hátíð í bæ. Meira
10. nóvember 2015 | Bílablað | 160 orð | 3 myndir

Verulega brjálaður Nissan Juke

Nissan Juke hefur skipt fólki í tvær fylkingar frá því hann var fyrst kynntur opinberlega. Sumir finna óvenjulegu útlitinu allt til foráttu á meðan aðrir hrífast af hinu sérstæða lagi bílsins. Meira
10. nóvember 2015 | Bílablað | 330 orð | 2 myndir

Wankel-vélin snýr aftur

Margir spáðu því að Wankel-vélin væri búin að vera þar sem ekki væri hægt að framleiða nógu hreina Wankel-vél. Mazda kom þó öllum á óvart á bílasýningunni í Tokyo með því að frumsýna RX-Vision tilraunabílinn sem forsmekk þess sem seinna verður nýr RX-7. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.