Greinar fimmtudaginn 12. nóvember 2015

Fréttir

12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð

409 þús. kr. mismunur

Dæmi um sparnað og lán við bílakaup úr bókinni Lífið er framundan: ,,Hugsum okkur að einstaklingur þurfi að safna 2 milljónum til að kaupa bíl. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Afgangur upp á 50 milljarða

Samanlagður hagnaður Arion banka og Landsbankans fyrstu níu mánuði ársins er 50 milljarðar króna. Íslandsbanki hefur ekki birt níu mánaða uppgjör sitt og ótalin eru önnur smærri fjármálafyrirtæki. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Aftur reynt við Perlu næstu daga

Verktakar og ráðgjafar á vegum tryggingafélags dýpkunarskipsins Perlu og útgerðar hennar, Björgunar hf., eru að ganga frá áætlun um að lyfta skipinu af botni Reykjavíkurhafnar og koma henni í burtu. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Allir Hafnfirðingar tengjast ljósleiðara

Tíu þúsund heimili í Hafnarfirði tengjast ljósleiðara fyrir lok ársins 2018. Það eru öll heimili innan þéttbýlis í bænum sem nú þegar hafa ekki slíka tengingu. Haraldur L. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Alltaf gaman að spila á píanó

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Erna Vala Arnardóttir sigraði í flokki 25 ára og yngri í sjöttu píanókeppni Íslandsdeildar Evrópusambands píanókennara, EPTA, sem fór fram í Salnum í Kópavogi 4. til 8. nóvember síðastliðinn. Meira
12. nóvember 2015 | Innlent - greinar | 1006 orð | 1 mynd

Allt getur gerst

Starfið er oft stórskemmtilegt, en stundum erfitt og jafnvel leiðinlegt Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð

Áforma nýja byggð við Bústaðaveginn

Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa kynnt áform um að heimila uppbyggingu allt að 15 þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði á svæði neðst við Bústaðaveg. Á svæðinu er gert ráð fyrir 2-5 hæða byggð að jafnaði. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

„Algert ævintýri að hafa fengið þetta mót“

„Það er algert ævintýri að hafa fengið þetta mót,“ sagði Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, í gær. Þá var hann á kafi í undirbúningi fyrir Evrópumót landsliða í skák, sem hefst í Laugardalshöll á morgun. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

„Íþróttafélögunum gróflega mismunað“

Íþróttaráð Akureyrar hefur hafnað beiðni Íþróttafélagsins Þórs um styrk til að sinna akstri yngstu iðkenda sinna milli skóla og íþróttamannvirkja. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Borgarstjórinn felldi Færeyjatréð

„Þessi galli er í réttum litum,“ sagði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, sem í hádeginu í gær gerðist skógarhöggsmaður. Samkvæmt venju kom það í hlut borgarstjóra að fella jólatréð sem er gjöf Reykvíkinga til íbúa Þórshafnar í Færeyjum. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 838 orð | 4 myndir

Dagbækur Íslandskonungs

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Eftir að hafa lesið dagbækurnar fékk ég allt aðra mynd en áður af Kristjáni X. Danakonungi, samskiptum hans við Íslendinga og afstöðu hans til lands og þjóðar,“ segir Borgþór S. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eggert

Gáð til veðurs Kona virðir fyrir sér styttu, sem nefnist Veðurspámaðurinn, við Ásmundarsafn sem er helgað verkum myndhöggvarans Ásmundar Sveinssonar... Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ekið á nýju malbiki með mosa og hraun til beggja handa

Ökutæki eru nú farin að ferðast um nýjan Álftanesveg í gegnum Gálgahraun í landi Garðabæjar. Þetta vegarstæði hefur löngum verið umdeilt og olli meðal annars mótmælum fjölda fólks við upphaf framkvæmda. Meira
12. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Erdogan gagnrýndur hart

Deilt er hart á Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, í nýrri skýrslu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ESB, sem lögð var fram á þingi sambandsins í vikunni. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Er hin fullkomna björk fundin?

Birkifræjum var í síðustu viku safnað af úrvalstrjám í Húsadal í Þórsmörk og Foldum ofan Húsadals. Einnig var safnað greinum til ágræðslu sem nota á til undaneldis við frærækt í fræhúsi. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 932 orð | 3 myndir

Eykur öryggi sjálfstæðrar búsetu aldraðra

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 276 orð

Færri sækja um námslán

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) hafa borist töluvert færri umsóknir um námslán fyrir skólaárið 2015-16 en fyrir síðasta skólaár, ef miðað er við umsóknartölur á sama tíma í byrjun nóvember. Meira
12. nóvember 2015 | Innlent - greinar | 1112 orð | 2 myndir

Gull, goðar, kaupmenn og berserkir

Ný og spennandi borðspil vekja alltaf athygli enda er landinn sólginn í spennandi spil, ekki síst í skammdeginu Íslensk spil eru eðli máls samkvæmt sérstaklega spennandi og Bardagi, væntanlegt borðspil sem sækir í víkingahefðina, er þrunginn drama,... Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hafin bygging sjúkrahótels

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tók í gær fyrstu skóflustunguna að byggingu nýs sjúkrahótels á lóð Landspítalans við Hringbraut og skrifaði einnig undir samning við verktaka um byggingu hótelsins. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Haninn mun gala áfram

Nýjar reglur um hænsnahald í þéttbýli í Mosfellsbæ, utan skipulagðra landbúnaðarsvæða, hafa verið samþykktar í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 903 orð | 2 myndir

Heimildamyndasmiðurinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég búinn að gera 68 heimildamyndir á síðustu 25 árum,“ sagði Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður. Þessi ötuli heimildamyndasmiður verður sjálfur viðfangsefni nýrrar heimildamyndar sem er í vinnslu. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hleðslurnar verða sýnilegar

Hafnargarðarnir sem grafnir voru upp við Reykjavíkurhöfn verða sýnilegir í bílakjallara væntanlegra húsa og einnig frá göngugötum í gegnum gler, að sögn Gísla Steinars Gíslasonar, stjórnarformanns Landstólpa þróunarfélags. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hótel á Óseyrartanga

Unnið er að skipulagi á Óseyrartanga við brúna yfir Ölfusárósa. Þar er fyrirhugað að reisa rúmlega 60 herbergja hótel. „Þetta er ofboðslega flott staðsetning. Húsið rís upp úr svörtum sandinum. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 531 orð | 7 myndir

Í Berlín mætast stefnur og straumar

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Allar leiðir liggja til Berlínar. En hvað skapar annars vinsældir einstakra borga sem ferðamenn sækja heim? Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Íshellirinn á ekki sinn líka

„Íshellirinn er eftirtektarvert verkefni og dæmi um draum sem verður að veruleika. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Kristján X. vildi tvívegis senda herskip til að aga Íslendinga

Einkadagbækur Kristjáns X., síðasta konungsins sem ríkti yfir Íslandi, sýna að hann lét sér tvívegis til hugar koma að dönsk herskip yrðu send hingað til að aga landsmenn. Þetta var þegar Uppkastinu var hafnað 1908 og í fánadeilunni 1913. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 900 orð | 4 myndir

Landinn ferðaþyrstur á ný

Viðtal Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ferðaskrifstofa Íslands, sem rekur bæði Úrval-Útsýn og Sumarferðir, þurfti líkt og mörg önnur fyrirtæki að draga saman seglin í efnahagsþrengingum undanfarinna ára. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Leita til Norðurlandaþjóðanna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samtals 2.300 af þeim 3.120 íslensku ríkisborgurum sem fluttu frá landinu fyrstu níu mánuði ársins fóru til Danmerkur, Noregs eða Svíþjóðar. Þetta má lesa úr ársfjórðungslegum tilkynningum Hagstofunnar. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Lífshættir ískóðs á Íslandsmiðum

Ólafur S. Ástþórsson, aðstoðarforstjóri á Hafrannsóknastofnun, flytur í dag erindi sem nefnist „Lífshættir ískóðs á Íslandsmiðum“. Erindið verður flutt kl. 12.30 í fyrirlestrarsal á fyrstu hæð á Skúlagötu 4. Allir eru velkomnir. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 772 orð | 2 myndir

Mjög vel heppnuð geðfræðsla í skólum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Lausn er í sjónmáli í stóra bankamálinu í Hrísey. Landsbankinn ákvað að loka hraðbankanum í eynni og brugðust íbúar og bæjaryfirvöld á Akureyri ókvæða við eins og greint var frá á þessum vettvangi fyrir viku. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Nýr borgarhluti við Bústaðaveg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa auglýst breytt skipulag neðst á Bústaðavegi sem felur í sér uppbyggingu allt að 15 þúsund fermetra af húsnæði sem verður að jafnaði 2-5 hæðir. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 127 orð

Nýr samningur afturvirkur frá 1. mars

Samninganefndir ríkisins og Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) undirrituðu í fyrrakvöld samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi og er gildistími samningsins frá 1. mars 2015 til 31. mars 2019. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Ónotuð hjúkrunarheimili

Ný og glæsileg hjúkrunarheimili sem lokið var við að byggja á Ísafirði og í Bolungarvík í sumar hafa enn ekki verið tekin í notkun. Meira
12. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Raunsær leiðtogi og þekktur fyrir að vera ómyrkur í máli

Karl Blöndal kbl@mbl.is Andlát Helmuts Schmidts var á forsíðum allra dagblaða í Þýskalandi í gær. Schmidt, sem var kanslari Vestur-Þýskalands frá 1974 til 1982, lést á þriðjudag, 96 ára að aldri. Meira
12. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Rússar kynna friðartillögur í Sýrlandi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sýrlenski stjórnarherinn hefur náð aftur tökum á mikilvægri flutningaleið og flugbækistöð í Kuwairis, austan við borgina Aleppo, sem hafa verið umsetnar um hríð en mikill hluti borgarinnar er á valdi uppreisnarhópa. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 517 orð | 3 myndir

Sparisjóður Siglufjarðar allur

Baksvið Sigurður Ægisson sae@sae.is Mikilli sögu lauk á dögunum þegar Arion banki yfirtók Sparisjóð Siglufjarðar. Hann var formlega stofnaður 1. janúar árið 1873 og var elsta starfandi peningastofnun á Íslandi þegar yfir lauk. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Stórt skref í endurreisn heilbrigðiskerfisins

„Ég held að það sé engin spurning að þetta blæs okkur starfsfólkinu von í brjóst og þetta er mjög mikilvæg þjónusta og gerir spítalanum kleift að einbeita sér betur að því sérhæfða hlutverki sem hann hefur,“ sagði Páll Matthíasson, forstjóri... Meira
12. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn Bush ánægðir með sinn mann

Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri í Flórída, þótti standa sig ágætlega í fjórðu kappræðum repúblikana sem gefa kost á sér sem forsetaefni á næsta ári en þær fóru fram á þriðjudagskvöld í Milwaukee. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 784 orð | 4 myndir

Stærsti skákviðburðurinn frá 1972

Baksvið Björn Ívar Karlsson bivark@gmail.com Evrópumót landsliða í skák hefst á morgun í Laugardalshöll og stendur yfir næstu tíu daga. Meira
12. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Taki aftur við þeim sem ekki fá landvist

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fulltrúar um 60 Evrópu- og Afríkulanda sitja nú tveggja daga fund á Möltu og reyna að leysa flóttamannavandann. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Tunglferja Húsvíkinga verði smíðuð á Akureyri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við Húsvíkingar eigum stóra hlutdeild í könnunarsögu heimsins. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Umfangsmiklar skipulagsbreytingar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Umfangsmiklar skipulagsbreytingar eru í farvatninu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Umsóknir hjá LÍN færri en í fyrrahaust

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umsóknum um námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) fækkar töluvert milli ára. Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir enga einhlíta skýringu á þessari þróun. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 385 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Pan Munaðarleysingi ferðast til Hvergilands og uppgötvar örlög sín, að verða hetjan Pétur Pan. Bönnuð yngri en 7 ára. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Upplýstur um stöðu hælisleitenda í Evrópu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundaði í gær með framkvæmdastjóra EASO, Stuðningsskrifstofu Evrópu í málefnum hælisleitenda, og fékk kynningu á starfsemi og verkefnum stofnunarinnar. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 752 orð | 3 myndir

Vandasamt en yfirstíganlegt

Viðtal Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Það er áskorun að standa á eigin fótum og vera fjárhagslega sjálfstæður. Verkefnið er vandasamt en yfirstíganlegt. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Veiðimenn gengið mikið en lítið fengið

Rjúpnaveiðimenn halda til fjalla í síðasta sinn þessa helgi en á sunnudag lýkur rjúpnaveiðitímabilinu. Víða á Norðurlandi hefur ágætlega veiðst, Mývetningar eru flestir ánægðir með veiðarnar og fjölda fugla sem hefur veiðst. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Verð á raforku hækkar

Landsnet hefur samið við þrjú orkufyrirtæki um kaup á 347 gígavattstundum af rafmagni til að mæta flutningstapi í raforkukerfinu á næsta ári. Heildarkostnaður Landsnets vegna samninganna er tæplega 1,6 milljarðar króna. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 788 orð | 4 myndir

Verkefni sem varð að leysa

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Búist er við að fjótlega verði dælur á Ægisgarði ræstar og hafist verði handa á nýjan leik við að reyna að ná Perlunni upp úr sjónum. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Veturinn skákar vætunni

„Það fer heldur kólnandi þannig að á morgun má alveg búast við slydduéljum eða snjóéljum í Reykjavík,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, um veðrið næstu daga. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Viðvarandi halli á vetrarþjónustu

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 834 orð | 3 myndir

Vindmyllur samkeppnishæfar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nú eru liðin um það bil þrjú ár frá því fyrstu raforkuframleiðandi vindmyllurnar voru settar upp á Íslandi. Meira
12. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Það er verið að fresta ákveðnum vanda

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Segja má að söguleg sátt hafi tekist í fyrradag á Alþingi, þegar umhverfis- og samgöngunefnd þingsins komst að sameiginlegri niðurstöðu um ný náttúruverndarlög, sem eiga að taka gildi nú á sunnudag, 15. Meira
12. nóvember 2015 | Innlent - greinar | 826 orð | 4 myndir

Öflugri sjónvarpskubbur sem tala má við og fjölhæf spjaldtölva í yfirstærð

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Um þetta leyti árs eiga margir það til að reka nefið inn í raftækjaverslanir og sjá hvað er þar að finna nýtt og spennandi. Meira
12. nóvember 2015 | Innlent - greinar | 794 orð | 4 myndir

Önnur upplifun

Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2015 | Leiðarar | 330 orð

Endurreisnin hafin

Í gær var tekin mikilvæg skóflustunga á Landspítalalóðinni Meira
12. nóvember 2015 | Leiðarar | 244 orð

Lýðræði, þingræði og annar tittlingaskítur

Það er kaldhæðnislegt að ESB starfar eftir „stjórnarskrá“ sem kölluð er Lissabon-sáttmálinn Meira
12. nóvember 2015 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Má hvergi spara?

Óli Björn Kárason ritaði grein um fjármál Reykjavíkurborgar í gær og sagði meðal annars: „Samkvæmt áætlun (svokallaðri útgönguspá meirihluta borgarstjórnar) verða tekjur A-hluta borgarsjóðs rúmlega 18 þúsund milljónum króna hærri að raunvirði á... Meira

Menning

12. nóvember 2015 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

18 milljónir greiddar fyrir peysu Cobains

Peysan sem Kurt Cobain heitinn klæddist á órafmögnuðum tónleikum hljómsveitar hans Nirvana fyrir MTV árið 1993 var seld á rokkmunauppboði í Los Angeles fyrir 137.500 dollara, jafnvirði um 18 milljóna króna, um liðna helgi. Tímaritið Time greinir frá... Meira
12. nóvember 2015 | Bókmenntir | 636 orð | 1 mynd

Elí fær endalausar hugmyndir

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Elí Freysson rithöfundur á Akureyri hefur sent frá sér bókina Eldmána, fimmtu fantasíuskáldsöguna á jafn mörgum árum. Hann hefur í nógu að snúast því samhliða hefur Elí þýtt eigin verk á ensku til útgáfu. Meira
12. nóvember 2015 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Farvegir vatns í Galleríi Gróttu

Farvegir vatns nefnist sýning á verkum systranna Ingileifar, Áslaugar og Sigrúnar Thorlacius sem opnuð verður klukkan 17 í dag í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi. Meira
12. nóvember 2015 | Dans | 63 orð | 1 mynd

Fjórir ballettar í Háskólabíói

Fjórir ballettar verða sýndir í kvöld í Háskólabíói á vegum Senu, í samstarfi við The Royal Opera House í Lundúnum. Uppfærsla óperuhússins á Carmen , Visceria , Afternoon of a Faun og Tchaikovsky pas de deux verður sýnd og hefst sýningin kl. 19. Meira
12. nóvember 2015 | Tónlist | 947 orð | 9 myndir

Frá blúsuðum ballöðum til harðkjarnadjass

Það er mikil gróska í djassdiskaútgáfu á Íslandi í ár og trúlega munu þeir ná vel hálfum öðrum tug áður en jólahátíðin hefst með myrkri birtu sinni. Um fimm þessara diska hefur verið fjallað í Morgunblaðinu og hér bætast fjórir í hópinn. Meira
12. nóvember 2015 | Bókmenntir | 662 orð | 3 myndir

Frá vöggu til fjöldagrafa

Eftir Boga Arason. Almenna bókafélagið, 2015. Innbundin, 286 bls. Meira
12. nóvember 2015 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

FUNI heldur tónleika í Mengi

Dúettinn FUNI heldur tónleika í menningarhúsinu Mengi í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Dúettinn skipa Bára Grímsdóttir og Chris Foster og hófu þau samstarf árið 2001. Meira
12. nóvember 2015 | Bókmenntir | 918 orð | 3 myndir

Harpan er mín hugarbót

Eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur. Þorleifur Hauksson ritar inngang. JPV útgáfa 2015. Innbundin, 288 bls. Meira
12. nóvember 2015 | Tónlist | 870 orð | 2 myndir

Lærði að elska sjálfan sig

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmaðurinn Ari Ma, réttu nafni Ari Másson, sendi fyrir skömmu frá sér á netinu býsna merkilega plötu, Hugarfar , í samstarfi við tónlistarmanninn Muted, þ.e. Bjarna Rafn Kjartansson. Meira
12. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 171 orð | 1 mynd

Pólskar kvikmyndaperlur í Bíó Paradís

Perlur úr kvikmyndasögu Póllands verða sýndar í Bíó Paradís til og með 16. nóvember og hefst kvikmyndaveislan í kvöld kl. Meira
12. nóvember 2015 | Tónlist | 237 orð | 1 mynd

Risaeðlan snýr aftur

Hljómsveitin Risaeðlan heldur tónleika á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði um páskana á næsta ári. Eru það mikil tíðindi fyrir aðdáendur sveitarinnar sem var upp á sitt besta á tíunda áratugnum og naut mikilla vinsælda. Meira
12. nóvember 2015 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Skride leikur konsert Beethovens

Hin kunni lettneski fiðluleikari Baiba Skride leikur fiðlukonsert Beethovens með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Hörpu í kvöld. Meira
12. nóvember 2015 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar BUGL í Grafarvogi

Tónleikar til styrktar BUGL, Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, verða haldnir í Grafarvogskirkju í kvöld kl. 20. Meira
12. nóvember 2015 | Hugvísindi | 56 orð | 1 mynd

Tveir fyrirlestrar um Sturlungaöld

Tveir fyrirlestrar í fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands um Sturlungaöld verða haldnir í dag kl. 16.30 í Öskju, stofu 132, og báðir helgaðir Guðmundi biskupi Arasyni. Meira
12. nóvember 2015 | Bókmenntir | 72 orð | 1 mynd

Útgáfu The Leyline Project fagnað

Í tilefni af útgáfu bókarinnar The Leyline Project eftir listamennina Ulrika Sparre og Steingrím Eyfjörð heldur Listasafn Reykjavíkur útgáfuhóf í Hafnarhúsi í dag kl. 18. Meira
12. nóvember 2015 | Fjölmiðlar | 155 orð | 1 mynd

Það er ekkert í sjónvarpinu

Sennilega er algengasti palladómurinn um sjónvarpsdagskrá eftirfarandi: Það er ekkert í sjónvarpinu. Við hjónakornin vorum nýlega stödd í Kaupmannahöfn og ákváðum eitt kvöldið að taka því rólega og horfa á sjónvarpið á hótelherberginu. Meira
12. nóvember 2015 | Bókmenntir | 598 orð | 3 myndir

Þessar óspilandi svörtu nætur

Eftir Eyþór Árnason. Veröld, 2015. Kilja, 104 bls. Meira
12. nóvember 2015 | Bókmenntir | 69 orð | 1 mynd

Þrír rithöfundar á höfundakvöldi

Fimmta höfundakvöld haustsins fer fram í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins við Dyngjuveg 8, í kvöld og hefst kl. 20. Meira

Umræðan

12. nóvember 2015 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Arctic Circle – Vettvangur umræðu um alþjóðamál

Eftir Arngrím B. Jóhannsson: "Ráðstefnudagarnir leiddu í ljós, svo ekki verður um villst, hversu góð hugmynd Ólafs Ragnars Grímssonar er í raun." Meira
12. nóvember 2015 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Ekkert er varanlegt – nema breytingar

Eftir Illuga Gunnarsson: "Það sem mestu máli skiptir hvað framtíðina varðar er hið breytta neyslumynstur og tækniframfarir sem blasa við öllum fjölmiðlum." Meira
12. nóvember 2015 | Bréf til blaðsins | 64 orð

Gullsmárinn Spilað var á 12 borðum í Gullsmára mánudaginn 9. nóvember...

Gullsmárinn Spilað var á 12 borðum í Gullsmára mánudaginn 9. nóvember. Úrslit í N/S: Pétur Antonss. – Guðlaugur Nielsen 192 Birgir Ísleifsson – Jóhann Ólafsson 192 Jónína Pálsd. – Þorleifur Þórarinss. 189 Guðm. Meira
12. nóvember 2015 | Velvakandi | 146 orð | 1 mynd

Hálendi Íslands, úrbætur og fleira

Nokkur umræða hefur farið fram sl. vikur um hálendi Íslands. Varðandi lagningu á greiðfærum hálendisvegum, t.d. yfir Sprengisand og Kjöl, þá tökum við undir slík áform. Meira
12. nóvember 2015 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Lífsandinn (CO 2 ) er undirstaða lífs á jörðinni

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Sú aukning lífsanda (CO 2 ), sem hægt er að skrifa á reikning mannkyns, hefur líklega nú þegar framlengt tíma lífs á jörðinni um tvær milljónir ára." Meira
12. nóvember 2015 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Ósnortin náttúra með vinninginn?

Það skal játað að ég er ekki í hópi hörðustu aðdáenda Justins Biebers og hef því ekki lagt mig fram um að fylgjast með þessum unga manni sem svo margir dá. Meira
12. nóvember 2015 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Ráðstefna Líffræðifélags Íslands endurspeglaði gróskuna í lífvísindum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Ráðstefnan endurspeglaði metnað og þrótt í lífvísindum hérlendis sem leggja nú fram æ meiri skerf til hagnýtrar uppskeru í atvinnuþróun og rannsóknum." Meira
12. nóvember 2015 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Sátt Landsnets

Eftir Sverri Ólafsson: "Það er varla hægt að nota önnur orð en óþörf illvirki um áform Landsnets um stóriðjulagnir ofanjarðar um byggðir og óbyggðir landsins." Meira
12. nóvember 2015 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Sjaldan er ein báran stök

Eftir Eirík Pál Sveinsson.: "Ennþá trúi ég á réttlæti hér á landi og er því vongóður um að þessi kæra verði látin niður falla..." Meira
12. nóvember 2015 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Skipbrot á Reykjavíkurflugvelli

Eftir Jóhannes Loftsson: "Slysagildrur eru notaðar sem skiptimynt af skipulagsyfirvöldum, óþægilegum niðurstöðum er sópað undir teppið af opinberu rekstrarfélagi flugvallanna og nýjar niðurstöður pantaðar í snatri fyrir stórfé." Meira
12. nóvember 2015 | Aðsent efni | 1019 orð | 1 mynd

Þögn endurskoðendaráðs rofin

Eftir Guðmund Jóelsson: "Siðferðisleg hlið mála virðist ekki hafa verið fyrirferðarmikil í störfum endurskoðendaráðs." Meira

Minningargreinar

12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Aðalheiður Kolbeins

Ingveldur Aðalheiður Kolbeins fæddist 23. desember 1924. Hún lést 28. október 2015. Útför Aðalheiðar fór fram 7. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 5290 orð | 1 mynd

Árni Steinar Jóhannsson

Árni Steinar Jóhannsson fæddist á Dalvík 12. júní 1953. Hann lést á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 1. nóvember 2015. Foreldrar Árna Steinars voru hjónin Valrós Árnadóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Björn Jónasson

Björn Jónasson fæddist 30. mars 1948. Hann lést 24. október 2015. Útför Björns fór fram 4. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

Guðbjartur Hannesson

Guðbjartur Hannesson fæddist 3. júní 1950. Hann lést 23. október 2015. Útför Guðbjarts fór fram 30. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Guðmunda Sigríður Eiríksdóttir

Guðmunda Sigríður Eiríksdóttir fæddist 3. september 1929. Hún lést 25. október 2015. Útför Guðmundu fór fram 5. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Gunnar Gíslason

Gunnar Gíslason var fæddur á Siglufirði 8. ágúst 1952. Hann andaðist 24. október 2015 í Loen í Noregi. Foreldrar hans eru Guðrún Anna Yngvadóttir, f. 7.3. 1934, og Gísli Benedikt Jóhannsson, f. 5.8. 1929, d. 24.6. 1964. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Halldóra Björk Óskarsdóttir

Halldóra Björk Óskarsdóttir fæddist á Lóugötu 2 í Reykjavík 1. nóvember 1953. Hún lést á líknardeild Landspítalans 18. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

Haraldur R. Gunnarsson

Haraldur R. Gunnarsson fæddist 18. apríl 1965. Hann lést 18. október 2015. Útför Haraldar fór fram 27. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Hilmar Guðmundsson

Hilmar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. október 1936. Hann lést á Landspítalanum 3. mars 2015. Foreldrar Hilmars voru Ingiríður Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja á Indriðastöðum í Skorradal, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Jóhann Þorsteinsson

Jóhann Þorsteinsson fæddist 11. mars 1948. Hann lést 13. október 2015. Minningarathöfn fór fram 2. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2227 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón fæddist í Reykjavík 9. september 1956. Hann lést á heimili sínu Kaldabakka, Bíldudal, 29. október 2015. Foreldrar hans eru Sigurður Hlíðar Brynjólfsson, f. 1.5. 1936, og Herdís Jónsdóttir, f. 29.5. 1937. Jón var elstur þriggja systkina, Lára Dís, f. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1075 orð | 1 mynd

Margrét María Einarsdóttir

Margrét María Einarsdóttir fæddist 15. nóvember 1957. Hún lést 18. október 2015. Útför Margrétar Maríu fór fram frá Fella- og Hólakirkju 29. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd

Nadezda Sigurðsson

Nadezda Sigurðsson fæddist i Ceske Budejovice í Bæheimi 13. september 1918. Hún andaðist á heimili sínu í sama bæ 18. október 2015. Foreldrar hennar voru Libuse Zatkova, f. 13. apríl 1889, d. 27. nóvember 1961, og dr. Bohumil Ruzicka, f. 1885, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargrein á mbl.is | 962 orð | 1 mynd | ókeypis

Nadezda Sigurðsson

Nadezda Sigurðsson fæddist i Ceske Budejovice í Bæheimi 13. september 1918. Hún andaðist á heimili sínu í sama bæ 18. október 2015.Foreldrar hennar voru Libuse Zatkova, f. 13. apríl 1889, d. 27. nóvember 1961, og dr. Bohumil Ruzicka, f. 1885, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Páll Brynjarsson

Páll Brynjarsson fæddist 29. júní 1984. Hann lést 15. október 2015. Páll var jarðsunginn 30. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

Þorsteinn Á. Henrysson

Þorsteinn Ásgeir Henrysson fæddist í Reykjavík 15. maí 1953. Hann lést á háskólasjúkrahúsinu í Árósum í Danmörku 28. september 2015 eftir erfið veikindi. Foreldrar Þorsteins voru Guðrún Þorsteinsdóttir, húsfrú, f. 1913, d. 2008, og Henry A. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Þórir Óli Magnússon

Þórir Óli Magnússon fæddist 3. janúar 1923. Hann lést 28. október 2015. Útför Þóris fór fram 6. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2044 orð | 1 mynd

Ævar Agnarsson

Ævar Agnarsson fæddist á Drangsnesi í Strandasýslu 30. mars 1951. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. október 2015. Ævar var sonur þeirra hjóna Elínborgar Þórarinsdóttur húsfreyju og Agnars Einarssonar vélstjóra. Ævar var elstur fjögurra systkina. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. nóvember 2015 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Af hverju þarf ég að lesa?

Bókabæirnir austan fjalls vilja auka hróður barnabókarinnar og vekja athygli á mikilvægi barnabóka í eflingu læsis. Því standa þeir fyrir málþinginu „Af hverju þarf ég að lesa?“ sem verður í dag kl. 17. Meira
12. nóvember 2015 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

...fræðist um tölvufíkn

Þær eru margar fíknirnar sem fólk getur þurft að takast á við í lífinu og ein þeirra er tölvufíkn. Hún getur tekið líf fólks yfir eins og aðrar fíknir og gott er að kunna að lesa í hvenær tölvunotkun er orðin að fíkn. Meira
12. nóvember 2015 | Daglegt líf | 982 orð | 3 myndir

Listakonan sem fluttist til Las Vegas norðursins

Myndlistarkonan Guðrún Svava Svavarsdóttir, sem á árum áður var einn forsprakka Akvarell á Íslandi, opnar í dag sýningu á um fjörutíu akvarellum í Smiðjunni Listhúsi. Meira
12. nóvember 2015 | Daglegt líf | 189 orð | 2 myndir

Máttur myndasögu og myndasögusmiðja fyrir unglinga

Sunna Sigurðardóttir opnar myndasögusýningu í dag kl. 17 í aðalsafni Borgarbókasafs við Tryggvagötu, í myndasögudeild á annarri hæð. Meira
12. nóvember 2015 | Daglegt líf | 1013 orð | 1 mynd

Með heilabrot á heilanum

Snjallpilla sem eykur andlegt atgervi og hindrar vitsmunalega og aldurstengda hnignun heilans hefur ekki enn litið dagsins ljós. Meira
12. nóvember 2015 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Spurningakeppni hjá Samtökunum

Alla fimmtudaga er opið hús hjá Samtökunum ´78 en þau eru til húsa í Suðurgötu 3 í Reykjavík. Í kvöld verður blásið til laufléttrar spurningakeppni, pub-quiz, þar sem einn eða þrír geta verið saman í liði. Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2015 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e5 Rfd7 6. Bxe7 Dxe7 7. f4 a6...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e5 Rfd7 6. Bxe7 Dxe7 7. f4 a6 8. Rf3 c5 9. Dd2 Rc6 10. dxc5 Dxc5 11. Bd3 b5 12. Re2 Rb6 13. b3 Bd7 14. c3 Hc8 15. b4 De7 16. O-O Rc4 17. Bxc4 bxc4 18. Red4 O-O 19. a4 Hb8 20. a5 Rxd4 21. Rxd4 Kh8 22. Hae1 g6... Meira
12. nóvember 2015 | Í dag | 300 orð

Af hákarli, súrmat og Guttormi

Það hefur verið fjörugt á Leirnum. Undir hádegi á mánudaginn skrifaði Davíð Hjálmar Haraldsson: Hún þjáðist af prumpi og pínu svo pestina lagði af Stínu sem hafði ekki gát er hákarlinn át en hringvöðvinn stóð fyrir sínu. Sr. Meira
12. nóvember 2015 | Í dag | 26 orð

Allra augu vona á þig, þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma, lýkur...

Allra augu vona á þig, þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma, lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir með blessun. Meira
12. nóvember 2015 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Brynjar Örn Ellertsson

30 ára Brynjar ólst upp á Akureyri, býr í Kópavogi, lauk MSc-prófi í lífefnafræði frá HÍ og er sérfræðingur hjá Actavis. Maki: Ingibjörg Ester Ármannsdótttir, f. 1988, starfsmaður hjá KPMG. Sonur: Bjarki Þór, f. 2015. Foreldrar: Ellert Gunnsteinsson, f. Meira
12. nóvember 2015 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Guðný Rut Guðnadóttir

30 ára Guðný ólst upp í Grundarfirði, býr nú í Kópavogi, lauk BSc-prófi í jarðfræði frá HÍ og stundar nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ. Systkini: Sigrún Hlín, f. 1983; Þorkell Már, f. 1987, og Eyþór, f. 1975. Foreldrar: Bryndís Theodórsdóttir, f. Meira
12. nóvember 2015 | Í dag | 658 orð | 3 myndir

Húsgögn og innréttingar eru menningarverðmæti

Arndís fæddist í Reykjavík 12.11. 1940 og ólst upp á Sóleyjargötunni: „Tjörnin og Hljómskálinn voru í næsta nágrenni. Meira
12. nóvember 2015 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Iðunn Ólöf Berndsen og Vaka Sindradóttir héldu tombólu fyrir utan...

Iðunn Ólöf Berndsen og Vaka Sindradóttir héldu tombólu fyrir utan Kjörgarð á Laugavegi og söfnuðu 5.458 krónum sem þær gáfu Rauða... Meira
12. nóvember 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Jónmundur Grétarsson

30 ára Jónmundur ólst upp í Vesturbænum og Garðabæ, býr í Vesturbænum í Reykjavík, lauk prófi í leiklist frá Academy of Art University of San Francisco og leikur nú í Þjóni í súpunni. Maki: Melkorka Helgadóttir, f. 1987, hagfræðingur hjá Deloitte. Meira
12. nóvember 2015 | Í dag | 57 orð

Málið

Þær fjandvinkonur verðhækkun og launahækkun hafa lengi hangið í skottinu hvor á annarri. Eins og sést á samsettu orðunum er verð í eintölu en laun í fleirtölu . Gaman væri að það héldist, en „verðin“ sækja nú í sig veðrið. Meira
12. nóvember 2015 | Fastir þættir | 170 orð

Smámunasemi. S-Allir Norður &spade;76 &heart;984 ⋄Á954 &klubs;ÁKG10...

Smámunasemi. S-Allir Norður &spade;76 &heart;984 ⋄Á954 &klubs;ÁKG10 Vestur Austur &spade;DG1092 &spade;K843 &heart;103 &heart;DG65 ⋄10872 ⋄D &klubs;63 &klubs;D872 Suður &spade;Á5 &heart;ÁK72 ⋄KG63 &klubs;954 Suður spilar 3G. Meira
12. nóvember 2015 | Árnað heilla | 302 orð | 1 mynd

Stýrir norðlensku fjárfestingarfélagi

Jón Steindór Árnason er framkvæmdastjóri Tækifæris fjárfestingarfélags sem er í eigu fyrirtækja og sveitarfélaga á Norðurlandi eystra og vestra. Íslensk verðbréf sjá um daglegan rekstur félagsins. Meira
12. nóvember 2015 | Í dag | 154 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Auður Jónsdóttir Jónas Hallgrímsson 80 ára Erlendur Guðmundsson 75 ára Edda Hafsteins Hafsteinsdóttir Gunnar Jóhann Olgeirsson Kristína J. Meira
12. nóvember 2015 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Víkverji finnur sig stundum utangátta í menningarlífi landans. Sú tilfinning náði hápunkti sínum um liðna helgi þegar tónlistarhátíðin Iceland Airwaves stóð sem hæst. Meira
12. nóvember 2015 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. nóvember 1932 Ofviðri gekk yfir landið. Símastaurar brotnuðu, loftnet loftskeytastöðvarinnar slitnaði og tjón varð vegna sjávargangs suðvestanlands. Meira
12. nóvember 2015 | Árnað heilla | 329 orð | 1 mynd

Þorbjörg Jónsdóttir

Þorbjörg Jónsdóttir, sem er fædd árið 1961, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1981 og BS-gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 1985. Meira

Íþróttir

12. nóvember 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

50. leikur Ragnars

Miðvörðurinn sterki Ragnar Sigurðsson leikur annað kvöld sinn 50. landsleik þegar Íslendingar mæta Pólverjum í vináttulandsleik á Narodowy-leikvanginum í Varsjá. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Arnór áfram í toppbaráttu

Arnór Atlason og samherjar í St. Raphaël halda áfram að gera það gott í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu Chartres, 24:22, á útivelli í gærkvöldi og færðust upp í annað sæti deildarinnar. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Áfram hægt að safna í landslið

Ekkert verður af því, að sinni hið minnsta, að Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, setji handknattleiksmönnum stólinn fyrir dyrnar með að leika með fleiri en einu landsliði á ferlinum. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Báðir eru þeir úr leik

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslendingarnir tveir í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins í handknattleik, Team Tvis Holstebro á Norður-Jótlandi, eru meiddir og verða frá keppni á næstunni. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Bestu handboltamenn heims hafa fengið nóg af miklu leikjaálagi. Svo kann...

Bestu handboltamenn heims hafa fengið nóg af miklu leikjaálagi. Svo kann að fara að þeir fari í verkfall og gefi ekki kost á sér í landsleiki á stórmótum á næstu árum. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á norskan sigur

Fyrsti leikurinn í umspili um sæti í úrslitakeppni Evrópumóts karlalandsliða í knattspyrnu, sem fram fer í Frakklandi næsta sumar, er í kvöld þegar Norðmenn fá Ungverja í heimsókn á Ullevaal-leikvanginn í Ósló. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Keflavík – Valur 71:66 Snæfell – Hamar...

Dominos-deild kvenna Keflavík – Valur 71:66 Snæfell – Hamar 89:32 Haukar – Stjarnan 78:62 Staðan: Haukar 770546:44414 Snæfell 761573:40312 Keflavík 734515:5196 Grindavík 633438:4286 Valur 734519:5816 Stjarnan 725565:5714 Hamar... Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Engin prufukeyrsla á HM

Ekkert verður af því að fjórar breyttar handboltareglur verði prufukeyrðar á heimsmeistaramóti kvenna sem fram fer í Danmörku í næsta mánuði. Reglurnar hafa mætt talsverðri mótspyrnu, ekki síst sú sem snýr að útskiptingu á markverði fyrir sóknarmann. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Etja kappi við heitasta framherja heims

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 573 orð | 2 myndir

Góðir möguleikar á gullverðlaunum til Íslands

Hópfimleikar Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Fram-húsið: Fram – ÍBV 18.00...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Fram-húsið: Fram – ÍBV 18.00 Akureyri: Akureyri – Afturelding 18.30 Austurberg: ÍR – FH 19.30 Seltjarnarnes: Grótta – Víkingur 20.00 Olís-deild kvenna: Seltjarnarnes: Grótta – Fjölnir 18. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ingunn Bernótusdóttir skoraði 6 mörk þegar íslenska landsliðið í handknattleik vann landslið Vestur-Þýskalands, 13:12, á alþjóðlegu móti á Granada á Spáni 12. nóvember 1982. • Ingunn er fædd 1960. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 799 orð | 8 myndir

Keflavík hafði betur í hörkuleik

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Í gærkvöldi mættust í TM-höllinni Keflavík og Valur í Dominosdeild kvenna. Stutt er liðið á mótið og aðeins tvö stig sem skildu liðin tvö fyrir leikinn. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 16-liða úrslit, fyrri leikir: Lilleström &ndash...

Meistaradeild kvenna 16-liða úrslit, fyrri leikir: Lilleström – Frankfurt 0:2 • Guðbjörg Gunnarsdóttir lék ekki með Lilleström vegna meiðsla. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

S epp Blatter , forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var lagður...

S epp Blatter , forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var lagður inn á sjúkrahús í Sviss í gær. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 124 orð

Sóttu tvö stig í sólina á Benidorm

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona unnu tíunda leik sínn í spænsku 1. deildinni í gærkvöldi þegar þeir sóttu liðsmenn BM Benidorm heim í sumarleyfisbæinn vinsæla, lokatölur 36:17. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 986 orð | 3 myndir

Styrkir um 20% af þörf

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Í síðasta mánuði skilaði vinnuhópur af sér skýrslu varðandi kostnað vegna afreksíþrótta á Íslandi. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Van Persie ekki búinn að vera

Wesley Sneijder, fyrirliði hollenska landsliðsins, segir að Robin van Persie sé ekki búinn að vera og eigi að vera hluti af hollenska landsliðinu ef hann er í toppformi. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 67 orð

Woods kominn til FSu

Bandaríski körfuboltamaðurinn Chris Woods er genginn í raðir nýliða FSu í Domino's-deild karla í körfuknattleik. Karfan.is greindi frá þessu, en Woods lék með Snæfelli á síðustu leiktíð og með Val árin tvö þar á undan. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Þrettándi sigur Ljónanna

Ekkert lát er á sigurgöngu Rhein-Neckar Löwen í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Löwen vann í gærkvöldi liðsmenn Leipzig á heimavelli, 28:22, og situr í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga að loknum 13 leikjum. Meira
12. nóvember 2015 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Þýskaland Füchse Berlín – Gummersbach 26:24 • Bjarki Már...

Þýskaland Füchse Berlín – Gummersbach 26:24 • Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir Füchse Berlín. Erlingur Richardsson er þjálfari liðsins. • Gunnar Steinn Jónsson lék ekki með Gummersbach vegna meiðsla. Meira

Viðskiptablað

12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 3358 orð | 1 mynd

Alltaf verið landamæralaus

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Á upphafsárum i8 gallerísins var það rekið fremur af ástríðu og áhuga á listinni en traustum rekstrargrunni. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 556 orð | 1 mynd

Aukið virði endurskoðunar með gagnagreiningum

Möguleikarnir eru miklir og í raun er hugmyndaflug endurskoðandans eini takmarkandi þátturinn við þessar greiningar. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Á fleygiferð niður skíðabrekkurnar

Frítíminn Það styttist í að snjór leggist yfir skíðasvæðin og útitekið fólk með rjóðar kinnar renni sér þar niður brekkurnar á snjóbrettum og skíðum. Þeir sem vilja prófa eitthvað nýtt í vetur ættu að íhuga að fjárfesta í snjóhesti (e. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 796 orð | 2 myndir

Breytingar á fjármálareglum ESB tefjast

Eftir Jim Brunsden í Brussel og Philip Stafford í London Ný og yfirgripsmikil löggjöf um fjármálamarkaði hefur verið í smíðum innan Evrópusambandsins undanfarin ár en nú eru horfur á að fresta þurfi gildistöku hennar til ársins 2018. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Fjármálareglur ESB frestast

Nú virðist útséð um að Mifid II-reglurnar verði innleiddar í byrjun árs 2017 og að þær verði fyrst teknar í gagnið ári... Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 333 orð | 1 mynd

Fleiri en tveir um hituna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Erlendir fjárfestar hafa lýst áhuga á að kaupa 87% hlut slitabús Kaupþings í Arion banka. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri nýs mannauðssviðs

Landspítali Ásta Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri nýs mannauðssviðs Landspítalans. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 287 orð

Fréttir í boði skattborgara

Í orðaskaki sem fylgt hefur skýrslu um fjármál Ríkisútvarpsins hefur verið bent á mikilvægi þess að stofnunin fái óbreyttar og helst auknar heimildir til þess að sinna menningarhlutverki sínu. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 182 orð

Gott verð á fersku og frosnu

Þorskur Á fyrstu níu mánuðum ársins voru flutt út frá Íslandi tæp 16.700 tonn af ferskum þorskflökum og flakabitum. Stærstu markaðir fyrir þessar vörur hafa verið Frakkland, Bretland og Bandaríkin. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 393 orð | 2 myndir

Gym Group: Vöðvarnir hnyklaðir

Síðasta hreinræktaða líkamsræktarkeðjan sem skaut upp kollinum á breskum hlutabréfamarkaði var Esporta árið 2000. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Hluthafarnir eiga ekki fyrirtækið

Eignarhald er ekki einfalt hugtak og samkvæmt skilgreiningu á eignarhaldi eiga hluthafar í raun ekki... Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 680 orð | 2 myndir

Hluthöfum skjátlast telji þeir sig eiga fyrirtækið

Eftir John Kay Eignarhald er flókið hugtak en samkvæmt klassískri skilgreiningu á því eiga hluthafar alls ekki þau fyrirtæki sem þeir fara með hluti í. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 612 orð | 1 mynd

Hver ber ábyrgð á sjálfakandi bílum?

Að gildandi rétti er enginn greinarmunur á því m.t.t. ábyrgðar hvort ökumaður hafi ekið ökutæki eða tölvu verið falin stjórn þess. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 236 orð

Hverjir mega?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nú er spurt hverjir megi eiga banka á Íslandi. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Hver mun sigra í rafhlöðukapphlaupinu?

Bókin Rafhlöðutækninni fleygir fram. Reglulega birtast í blöðunum fréttir um að úti í heimi hafi vísindamenn þróað nýja og enn betri tækni til að geyma rafmagnshleðslu. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mannauðsstjórar skoða samfélagsmiðla

Íslenskir mannauðsstjórar nota samfélagsmiðla í meira mæli en kollegar þeirra annars staðar á Norðurlöndunum til að meta... Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 54 orð | 5 myndir

Markaðsmál til umræðu á Mannamóti

Mannamót ÍMARK var haldið á Sólon í gær. Þar fluttu erindi Haraldur Daði Ragnarsson hjá Manhattan Marketing og Bjarki Pétursson hjá Zenter. Haraldur Daði fór yfir mikilvægi CRM og hvernig fyrirtæki geta nýtt sér það til að betrumbæta markaðsstarf sitt. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 587 orð | 3 myndir

Með augastað á snjókrabba í Barentshafi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skaginn er að leggja lokahönd á verksmiðju um borð í færeysku snjókrabbaveiðiskipi. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Hús framtíðarinnar... Target sendir til... Bullfréttir eyðilögðu... Vilja bara konu í... Með 860... Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Netspjall sem skilur ekki eftir neina slóð

Forritið Gallinn við internetið er að maður getur aldrei verið viss um hver er að fylgjast með. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 755 orð | 3 myndir

Nýr skuldabréfamarkaður ryður sér til rúms

Hér á landi hefur seljanleiki sértryggðra skuldabréfa einna helst staðið í vegi fyrir framþróun markaðarins. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 893 orð | 1 mynd

Nýtur sín vel á blússandi siglingu

Það fer ekki milli mála að Svana Helen hjá Stika hefur meiri starfsorku en gengur og gerist. Hún leggur nú stund á doktorsnám samhliða því að ýmist stýra eða eiga sæti í stjórnum fjölda fyrirtækja. Hver var síðasta ráðstefnan sem þú sóttir? Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Ráðin forstöðumaður þjónustuvers

Orkuveita Reykjavíkur Guðný Halla Hauksdóttir hefur verið ráðin nýr forstöðumaður þjónustuvers hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Guðný Halla starfaði áður sem deildarstjóri þjónustuvers Vodafone og svo forstöðumaður þjónustuvers hjá Tali. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 582 orð | 2 myndir

Ríkið í ört vaxandi verslunarrekstri

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Umsvif Fríhafnarinnar hafa aukist síðustu fimm ár og hefur ríkið selt áfengi, tóbak, sælgæti, snyrtivörur og nærfatnað fyrir 35 milljarða króna frá árinu 2010. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 57 orð | 5 myndir

Rætt um tækifæri í lagningu sæstrengja héðan

Ráðstefna um sæstreng til Evrópu fór fram í gær á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Á fundinum fjölluðu þrír erlendir sérfræðingar um reynslu Norðmanna af lagningu sæstrengja. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 138 orð | 2 myndir

Selja mest af listinni erlendis

i8 gallerí seldi myndlist fyrir rúmar 400 milljónir króna á síðasta ári og á megnið af viðskiptunum sér stað erlendis. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 599 orð | 2 myndir

Sjúklingurinn fræddur með tölvuleik

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Teymi hjúkrunar- og tölvunarfræðinga þróar leik sem kennir sjúklingum verkjastjórnun. Þróunin er í þá átt að nota sérhannaða tölvuleiki til ýmissa hluta í heilbrigðiskerfinu og eru fyrirtæki að spretta upp í kringum þessa nýju grein. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 187 orð | 2 myndir

Skrifborðið kvatt

Vinnurýmið Það er skrítið að þorri fólks skuli enn vinna við skrifborð. Þökk sé tölvutækninni þarf hinn dæmigerði skrifstofustarfsmaður jú ekki lengur á stórri borðplötu að halda til að vinna vinnuna sína. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 72 orð

Sólfar fær fjármagn

Tölvuleikir Sólfar Studios hefur lokið fjármögnun á 285 milljónum króna frá hópi íslenskra, finnskra og kínverskra fjárfestingarsjóða. Þeir eru NSA, Shanda Group, Inventure og Reaktor Ventures. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Tekjunar vaxa hjá Arion banka

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Samanlagður hagnaður Arion banka og Landsbankans kominn í 50 milljarða eftir níu mánuði. Meira
12. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Ölgerðin skilaði metafkomu á síðasta ári

Drykkir Hagnaður Ölgerðarinnar á síðasta ári nam 198 milljónum króna, en fyrirtækið greiddi 394 milljónir króna í tekjuskatt sem að mestu er tilkominn vegna endurálagningar vegna öfugs samruna árið 2007. Meira

Ýmis aukablöð

12. nóvember 2015 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

10

Í einu Óskaskríni leynist upplifun – dekur, ljúfmeti, rómantík eða... Meira
12. nóvember 2015 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

12

Snúran er lítil og falleg verslun með ótalmargt fallegt til... Meira
12. nóvember 2015 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

14

Karfa með MS-ostum ætti að hitta viðtakendur beint í... Meira
12. nóvember 2015 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

4

Krabbameinsfélagið hefur margt fallegt á boðstólum til góðra... Meira
12. nóvember 2015 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

8

Valfoss býður upp á breitt og mikið úrval hvers konar hönnunargripa í... Meira
12. nóvember 2015 | Blaðaukar | 560 orð | 5 myndir

Ein askja af karamellum fullkomnar jólapakkann

Hjá Snúrunni er boðið upp á fjölbreytt vöruúrval þar sem saman fara skandinavísk hönnun, fatnaður og meira að segja má finna lítið sælkerahorn í búðinni Meira
12. nóvember 2015 | Blaðaukar | 632 orð | 6 myndir

Gjöf sem styrkir gott málefni

Krabbameinsfélagið hefur eflt hjá sér netverslunina og má þar finna úrval af skemmtilegri gjafa- og hönnunarvöru Meira
12. nóvember 2015 | Blaðaukar | 865 orð | 2 myndir

Góðgæti úr Dölunum

Ostakörfur Mjólkursamsölunnar eru girnilegar jólagjafir sem matgæðingar á öllum aldri kunna vel að meta. Sælkerakörfurnar fást í ýmsum stærðum og gerðum og innihalda bæði milda osta og bragðsterka, ásamt kexi, sultum og öðru tilheyrandi. Meira
12. nóvember 2015 | Blaðaukar | 97 orð | 1 mynd

Jóladagatöl fyrir stóru börnin

Gaman hefur verið að fylgjast með þeirri þróun sem orðið hefur í jóladagatölum á undanförnum árum. Það eru ekki lengur bara börnin sem fá að opna litla glugga í dagatali og leyfa spennunni að magnast allt þar til jólin ganga í garð. Meira
12. nóvember 2015 | Blaðaukar | 572 orð | 7 myndir

Leiðin að hjartanu liggur í gegnum munninn

Enginn verður svikinn af því að fá pakka af ljúffengum lúxusmat í jólagjöf. Færist í vöxt að gjafavöru sé laumað í körfuna svo fólk eigi eitthvað sem endist löngu eftir að góðgætið er búið. Meira
12. nóvember 2015 | Blaðaukar | 130 orð

Senda glaðning til bestu kúnnanna

Eva Rós kveðst ekki greina neinar meiriháttar breytingar í jólagjafavenjum íslenskra fyrirtækja. Meira
12. nóvember 2015 | Blaðaukar | 556 orð | 3 myndir

Vinsælar vörur sem henta flestum

Það getur gert gæfumuninn að gefa vörur í jólagjöf sem þegar hafa sannað sig í vinsældum hér á landi. Meira
12. nóvember 2015 | Blaðaukar | 665 orð | 2 myndir

Ævintýri í öskju

Með því að gefa upplifun í jólagjöf er hægt að koma fjölskyldumeðlimum, vinum eða samstarfsfólki skemmtilega á óvart. Óskaskrín innihalda gjafakort og myndskreytta handbók þar sem unnt er að velja úr ótalmörgum góðum hugmyndum að afþreyingu og dekri, bæði innan borgarinnar og utan. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.