Greinar mánudaginn 16. nóvember 2015

Fréttir

16. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

500 manns urðu fyrir árásunum

Alls létust eða særðust um 500 manns í hryðjuverkaárásunum í París síðastliðið föstudagskvöld. 129 létu lífið en um 350 manns særðust. Hinir látnu og særðu eru frá um fimmtán löndum samkvæmt upplýsingum frá The Guardian. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

75% segjast reyna að lágmarka matarsóun

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Allar flugvélarnar skoðaðar

Kennsla hefst væntanlega á ný hjá Flugskóla Íslands á Reykjavíkurflugvelli í dag. Allt flug hefur legið niðri frá því að ein af nýjum kennsluvélum félagsins brotlenti sunnan við Hafnarfjörð síðastliðinn fimmtudag og tveir flugkennarar fórust. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Frökkum vottuð samúð Tónlistarhúsið Harpa var lýst upp í frönsku fánalitunum um helgina til að sýna Frökkum samhygð vegna mannskæðra árása hryðjuverkamanna í París á... Meira
16. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

„Hryllingur að vera fastur í blóðbaðinu“

„Þetta var hræðilegt, alger hryllingur, að vera fastur þarna inni í blóðbaðinu. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 882 orð | 1 mynd

„Vorboðinn ljúfi“ í verðlaun

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
16. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Einn hinna grunuðu á flótta undan lögreglu

Franska lögreglan hefur birt ljósmynd af manni sem grunaður er um aðild að hryðjuverkunum. Maðurinn heitir Salah Abdeslam og er 26 ára og er einnig eftirlýstur af belgískum yfirvöldum. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ekjubrú til stuðnings Perlu

Stór ekjubrú sem Faxaflóahafnir eiga er nú komin að Ægisgarði og verður notuð til stuðnings Perlu. Fyrirhugað er að hefja dælingu úr Perlu um hádegisbil í dag. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Frakkar svara árásum

Ágúst Ásgeirsson Helgi Bjarnason Laufey Rún Ketilsdóttir Skúli Halldórsson Franskar orrustuþotur létu sprengjum rigna yfir Raqqa, eitt höfuðvígi Ríkis íslams í Sýrlandi, í gærkvöldi. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 643 orð | 4 myndir

Getum ekki leyft okkur að vera kærulaus í öryggismálum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 1360 orð | 2 myndir

Gæti aukið á sundrungu

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson skrifar frá Frakklandi Þúsundir franskra her- og lögreglumanna stóðu í gær vörð við byggingar og á götum úti í París, í aðgerðum stjórnvalda til að treysta öryggi í borginni í framhaldi af hryðjuverkunum mannskæðu sl. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hendir hver íbúi 180 kg af mat árlega?

Um fjórðungur Íslendinga segist ekki leggja sig sérstaklega fram um að lágmarka magn matar og drykkjar sem hent er á heimilinu skv. könnun Umhverfisstofnunar á matarsóun. 75% segjast leggja mikla áherslu á að lágmarka matarsóunina. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kallar á öflugri samstöðu

„Árásin hafi verið bæði atlaga að frönsku þjóðinni og siðmenningu okkar tíma, frelsi, lýðræði og mannréttindum. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Komu saman vegna flugslyssins

Fjöldi fólks var við opna samverustund sem Flugskóli Íslands efndi til í Vídalínskirkju í Garðabæ síðdegis í gær. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Minningartónleikar um Bolla

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Gerður Bolladóttir sópransöngkona hefur ákveðið að efna til tónleika til þess að heiðra minningu föður síns, Bolla Þ. Gústavssonar, sem hefði orðið áttræður á morgun, þriðjudaginn 17. nóvember. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð | 2 myndir

Múslímar á Íslandi fordæma árásina

Félag múslíma á Íslandi hefur fordæmt árásina í París. „Þessi blóðuga árás gerði engan mun á milli trúarbragða, litarháttar eða þjóðernis fórnarlambanna. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Parísarbúar fylkja sér saman á Lýðveldistorginu

Eftir árásirnar á föstudag hafa yfirvöld beðið Parísarbúa að halda kyrru fyrir í híbýlum sínum þangað til víst þykir að ekki sé frekari hætta á árásum. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Parísarflug er á áætlun

Flug íslensku flugfélaganna til Parísar var komið í lag í gær, eftir nokkrar seinkanir í fyrradag. Á laugardag varð um það bil hálfs annars tíma seinkun á báðum flugferðum Icelandair frá Charles De Gaulle-flugvelli í París. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Reyna að leysa erfiðar deilur

Langt virðist í land í kjaradeilum stéttarfélaga bæði á almennum markaði og opinberum. Mörg stéttarfélög hafa á undanförnum dögum slitið viðræðum við Samband sveitarfélaga og vísað deilum sínum til ríkissáttasemjara. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Rússar sigurstranglegastir

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Þriðja umferð Evrópumóts landsliða í skák fór fram í gær í Laugardalshöllinni en á mótinu eigast við 36 lið. Keppt er í tveimur flokkum, svokölluðum opnum flokki og einnig í kvennaflokki. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Sendiráðið í París brást skjótt við árásunum

Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands í París, segir að um leið og fregnir hafi borist af hryðjuverkunum hafi sendiráðið byrjað að athuga hvort Íslendingar væru í hættu. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð

Spáð hvassviðri í dag og kulda í vikunni

Veðurstofan spáir norðaustan hvassviði á landinu í dag. Varað er við stormi á Vestfjörðum og suðaustan til. Vindinum fylgir úrkoma, rigning á láglendi en slydda eða snjókoma hærra yfir sjávarmáli. Veðrinu er misskipt á milli landshluta, eins og oft... Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 413 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Scouts Guide to the Zombie Apocalypse Þrír skátar, á lokakvöldi útilegunnar, uppgötva gildi sannrar vináttu þegar þeir reyna að bjarga bænum sínum frá uppvakningafaraldri. IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Vilja fjölga ungu fólki á framboðslistum

Flokksstjórn Samfylkingarinnar samþykkti um helgina einróma tillögu formanns, Árna Páls Árnasonar, um að fjölga ungu fólki í efstu sætum framboðslista til næstu alþingiskosninga. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vill örva lestur í leikskólum

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, tekur undir hugmyndir um að auka lestrarkennslu í leikskólum og að gera leikskóla að þátttakendum í degi íslenskrar tungu í samtali við Morgunblaðið. Meira
16. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Vopnfirðingar bestir í Legó-hönnun

Liðið Drekarnir úr Vopnafjarðarskóla sigraði í tækni- og hönnunarkeppni grunnskólanemenda, First Lego League , sem haldin var í Háskólabíó um helgina. Liðið vann sér þátttökurétt í alþjóðlegri keppni á næsta ári. Meira
16. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Völdu vísvitandi rólega staði

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

16. nóvember 2015 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Af hverju stafar þessi óþolinmæði?

Andríki sagði frá því í liðinni viku að nú hefði „Birgitta Jónsdóttir, veislustjóri Píratapartísins, lagt til að fulltrúar í nefndum alþingis fari í „verkfall“ til að mótmæla því að ekki berist ný „mál frá ríkisstjórninni“. Meira
16. nóvember 2015 | Leiðarar | 728 orð

Viðbrögðin enn óljós

Ódæðisverkin í París kunna að leiða til öflugra viðbragða Meira

Menning

16. nóvember 2015 | Menningarlíf | 1307 orð | 3 myndir

Af afrekum kvenna í Vestmannaeyjum

Viðhorf þjóðfélagsins var á móti því að konur gerðu annað en að sinna börnum og búi og að nýta sem best það sem fyrirvinnan skaffaði. Meira
16. nóvember 2015 | Tónlist | 1030 orð | 3 myndir

Af kammerkóramenningu

Ef þanki Melodiu var veraldlegur voru tónleikar Schola Cantorum gæddir íhugun, von og trú mót sálarháska... Meira
16. nóvember 2015 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Af þrídí effektum, lúkki og selebum

Eitt kvöld í liðinni viku var forvitnileg umfjöllun í dægurmálaþættinum Ísland í dag á Stöð 2 um sérkennilegan tindátaleik fyrir fullorðna, Flames of War. Þar var Gísli Jökull Gíslason í kjallaraholu ásamt tveimur spilafélögum að útskýra heim leiksins. Meira
16. nóvember 2015 | Bókmenntir | 100 orð | 1 mynd

Degi íslenskrar tungu fagnað víða um land

Dagur íslenskrar tungu er í dag, 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, og verður haldið upp á hann með margvíslegum viðburðum víða um land. Meðal þeirra eru tónleikar hljómsveitarinnar Hundur í óskilum á Gljúfrasteini kl. Meira
16. nóvember 2015 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Djass í Fríkirkjunni, Vinaminni og á Kex

Herak, Vanoucek og Thor djasstríóið hefur verið á tónleikaferð um Tékkland og Slóvakíu en er nú komið til landsins og heldur tónleika í Fríkirkjunni í Hafnarfirði í kvöld kl. 20, á Kex hosteli annað kvöld kl. 20. Meira
16. nóvember 2015 | Tónlist | 300 orð | 3 myndir

Sleep, Thee Oh Sees, Ty Segall, Tortoise o.fl. á ATP

Sleep, Thee Oh Sees, Ty Segall and the Muggers, Angel Olsen og Tortoise koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties, ATP, sem fram fer á Ásbrú í Reykjanesbæ 1.-3. júlí á næsta ári. Meira

Umræðan

16. nóvember 2015 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Endurreisn Varnarmálastofnunar og sjálfstæð utanríkisstefna á sviði varnarmála

Eftir Birgi Loftsson: "Íslendingum ber að reka sjálfstæða utanríkisstefnu á sviði varnarmála og endurskoða verður afnám Varnarmálastofnunar." Meira
16. nóvember 2015 | Aðsent efni | 590 orð | 2 myndir

Er geislavirkt radon í grunnvatni og andrúmslofti varasamt?

Eftir Hrefnu Kristmannsdóttur og Pál Theodórsson: "Á Íslandi er styrkur úrans í berggrunni mun lægri en víðast erlendis og styrkur radons í andrúmslofti og grunnvatni hér á landi því verulega lægri." Meira
16. nóvember 2015 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Frelsið verði óttanum yfirsterkara

Við syrgjum fólk sem var myrt fyrir framan kaffihús, á veitingastöðum, í tónleikahöll og á götum úti. Það vildi lifa lífi hins frjálsa manns í borg sem fagnar lífinu. Meira
16. nóvember 2015 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Góð leið til að njóta kyrrðar

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Góð leið til kyrrðar og íhugunar er að signa sig og fara með stutta bæn í upphafi dags. Leggja sig og sína, öll áform og verk í Guðs hendur." Meira
16. nóvember 2015 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Hvar eru vinir aldraðra?

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Slökkvið ekki neistann. Þá myndi gamlinginn ekki að líta með kvíða til elliáranna og viska ellinnar væri í hávegum höfð þau ár sem bætast við lífið." Meira

Minningargreinar

16. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2581 orð | 1 mynd

Ásgerður Garðarsdóttir

Ásgerður Garðarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. nóvember 2015. Foreldrar Ásgerðar, Ásu eins og hún var ætíð kölluð, eru hjónin Garðar Hinriksson, úrsmiður, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2015 | Minningargreinar | 4164 orð | 1 mynd

Bára Sigurbergsdóttir

Bára Sigurbergsdóttir fæddist í Reykjavík 7. janúar 1943. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 6. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Ingunn Kristrún Grímsdóttir, f. 20.5. 1905, d. 11.6. 1975, og Sigurbergur Pálsson, f. 11.11. 1910, d. 6.7. 1998. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2015 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Helga Margrét Sigurjónsdóttir

Helga Margrét Sigurjónsdóttir fæddist 31. janúar 1921. Hún lést 4. nóvember 2015. Helga var jarðsungin 13. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Renminbí skrefinu nær að vera tekið inn í SDR

Það er niðurstaða þeirra sérfræðinga sem starfa hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum að mæla með því að kínverska gjaldmiðlinum, renminbí, verði bætt við þá körfu leiðandi alþjóðlegra gjaldmiðla sem notaðir eru við útreikning sérstakra dráttarréttinda (SDR). Meira
16. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 492 orð | 3 myndir

Villum í reikningum fækkaði um 74% á einu ári

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það gerðist fyrir hálfgerða tilviljun að forritið exMon varð til innan veggja ráðgjafarfyrirtækisins Expectus. Meira
16. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 1 mynd

Vænta stuttrar söluhrinu á mánudag

Fjármálamarkaðir í París verða opnir eins og venjulega á mánudag. Sérfræðingar sem Reuters ræddi við reikna með að hryðjuverkaárásir föstudagsins muni hafa takmörkuð og skammvinn áhrif á mörkuðum Evrópu. Meira

Daglegt líf

16. nóvember 2015 | Daglegt líf | 490 orð | 2 myndir

Nánd í parasamböndum byggist á góðum samskiptum

Parasamband felur í sér mikil og náin tengsl. Tengsl okkar við maka eru ólík tengslum sem við eigum við annað fólk, engin önnur tengsl búa yfir öllu því sem parasamband býr yfir. Meira
16. nóvember 2015 | Daglegt líf | 1284 orð | 4 myndir

Syngjandi og samrýndar systur

Þær hafa lifað og hrærst í tónlist frá barnsaldri og muna ekki eftir sér öðruvísi en syngjandi, oftast saman. Meira
16. nóvember 2015 | Daglegt líf | 248 orð | 1 mynd

Útskorinn kistill að vestan

Í baðstofunni var lítið persónulegt rými. Þar bjuggu oft 10-12 manns, sem sváfu þétt saman, mötuðust, unnu tóvinnu á kvöldin og hlustuðu á húslestur. Meira

Fastir þættir

16. nóvember 2015 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. Be2 Bg7...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. Be2 Bg7 8. Rf3 0-0 9. 0-0 He8 10. Rd2 a6 11. a4 Rbd7 12. Dc2 Rh5 13. Bxh5 gxh5 14. Rd1 Re5 15. h3 Dh4 16. Ha3 Bd7 17. f4 Rg6 18. Rc4 Bd4+ 19. Kh1 De7 20. f5 Re5 21. Hg3+ Kh8 22. f6 Df8 23. Meira
16. nóvember 2015 | Í dag | 255 orð

Af Holuborg, DHL og vísnafléttu

Hallmundur Kristinsson yrkir á Boðnarmiði og ekki að ástæðulausu: Ríkið fær þá ramman skell. Raska mun þess gróða ef dánumenn hjá DHL drykkinn þyrstum bjóða. Veturinn er farinn að minna á sig. Gunnar Kr. Meira
16. nóvember 2015 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Anna Regína Scheving , Eva Rut Jóhannsdóttir og Emilía Ýr Ólafsdóttir...

Anna Regína Scheving , Eva Rut Jóhannsdóttir og Emilía Ýr Ólafsdóttir héldu tombólu við Bónus í Hveragerði og söfnuðu 5.428 krónum fyrir Rauða... Meira
16. nóvember 2015 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Bóksali við höfnina í Hafnarfirði

Málfríður Gylfadóttir Blöndal er nýbúin að opna bókabúðina Norðurbakkann við höfnina í Hafnarfirði. „Við opnuðum 5. nóvember sl. og höfum fengið ofsalega góðar viðtökur. Fólk er mjög jákvætt og finnst þetta skemmtileg viðbót í bæjarlífið. Meira
16. nóvember 2015 | Árnað heilla | 12 orð | 1 mynd

Brúðkaupsafmæli

Laufey Elsa Þorsteinsdóttir og Friðrik Friðriksson eiga 30 ára brúðkaupsafmæli í... Meira
16. nóvember 2015 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Elísabet Fjeldsted

30 ára Elísabet er frá Ferjukoti en býr í Borgarnesi og er nemi í umhverfisskipulagi í LBHÍ. Maki : Axel Freyr Eiríksson, f. 1984, vinnur í álverinu á Grundartanga og er nemi í Kennaraháskólanum. Börn : Þorkell, f. 2011, og Daníel, f. 2014. Meira
16. nóvember 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ívar Þormarsson

40 ára Ívar er frá Hvolsvelli og er ferðaþjónustubóndi í Smáratúni og matreiðslumeistari á Hótel Fljótshlíð. Maki : Arndís Soffía Sigurðardóttir, f. 1978, lögfræðingur hjá Sýslumanni Suðurlands. Börn : Emma Eir, f. 2005, Elfar Egill, f. Meira
16. nóvember 2015 | Árnað heilla | 276 orð | 1 mynd

Jónas Hallgrímsson

Jónas Hallgrímsson fæddist á Hrauni í Öxnadal 16. nóvember 1807. Foreldrar hans voru séra Hallgrímur Þorsteinsson, astoðarprestur séra Jóns Þorlákssonar, skálds á Bægisá, og Rannveig Jónsdóttir af Hvassafellsætt. Meira
16. nóvember 2015 | Í dag | 58 orð

Málið

Eignarfallið af friður er jafnan til friðar . Því heyrist spurt hvað það eigi að þýða að biðja óróaseggi að vera til friðs , sem merkir að vera rólegur , ekki með læti. Meira
16. nóvember 2015 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Rakel Hólm Sölvadóttir

40 ára Rakel er fædd á Þórshöfn á Langanesi en býr í Reykjavík. Hún er hársnyrtir en vinnur á leikskólanum Rofaborg. Maki : Einar Júlíus Óskarsson, f. 1970, rafvirki. Börn : Brynhildur Júlía, f. 1996 og Aníta Íris, f. 2001. Meira
16. nóvember 2015 | Í dag | 668 orð | 3 myndir

Stofnaði skíðafélag 10 ára

Pétur fæddist í Glaumbæ í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu 16.11. 1925. Meira
16. nóvember 2015 | Í dag | 11 orð

Sælir eru hógværir, því að þeir munu jörðina erfa. (Matt. 5:5)...

Sælir eru hógværir, því að þeir munu jörðina erfa. (Matt. Meira
16. nóvember 2015 | Árnað heilla | 156 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Bogi G. Meira
16. nóvember 2015 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Alla helgina hefur Víkverji fylgst með útsendingum erlendra sjónvarpsstöðva sem sýna beint af vettvangi atburða í París. Útsendingar bresku fréttaveitunnar Sky hafa gefið skýra mynd af atburðunum sem marka skil á Vesturlöndum. Meira
16. nóvember 2015 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. nóvember 1907 Stytta af Jónasi Hallgrímssyni var afhjúpuð í tilefni þess að hundrað ár voru liðin frá fæðingu skáldsins. Styttan er eftir Einar Jónsson og var sú fyrsta sem hér var sett upp eftir Íslending, annan en Thorvaldsen. 16. Meira

Íþróttir

16. nóvember 2015 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Afburðagóðir og/eða skrautlegir íþróttamenn geta lyft sinni íþrótt upp á...

Afburðagóðir og/eða skrautlegir íþróttamenn geta lyft sinni íþrótt upp á hærra plan – gert hana meira aðlaðandi og spennandi í augum fólks. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Afstaða KR-inga kom mér á óvart

Fimm félög í Pepsi-deild karla í knattspyrnu höfðu samband við Baldur Sigurðsson eftir að ljóst varð að hann væri á förum frá danska úrvalsdeildarfélaginu SönderjyskE. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Alfreð kom Kiel í burtu frá Hamburg

Titilvörn Alfreðs Gíslasonar og lærisveina hans í Kiel hefur ekki gengið alveg sem skyldi en liðið vann mikilvægan sigur á Hamburg í gær, 29:23, og styrkti stöðu sína í 5. sæti þýsku 1. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 407 orð

Allir klárir í slaginn gegn Slóvakíu

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Það fer vel um okkur hérna og auðvitað er alltaf markmiðið að vinna. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

„Þetta var algjört bíó“

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Rétt eftir hálfleikinn komumst við marki yfir, en þá byrjaði strax þetta „bíó“. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Bið Ungverja loks á enda

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var fagnað vel og innilega í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands, í gærkvöldi eftir að Ungverjar tryggðu sér sæti á lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Birgir þarf að spýta í lófana

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er í 125. sæti að loknum tveimur hringjum á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi í Katalóníu. Birgir hefur ekki komist undir parið á fyrstu tveimur hringjunum sem hann lék á 74 og 72 höggum. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Stjarnan – Snæfell 64:83 Hamar &ndash...

Dominos-deild kvenna Stjarnan – Snæfell 64:83 Hamar – Keflavík 70:69 Valur – Grindavík 63:66 Staðan: Haukar 770546:44414 Snæfell 871656:46714 Grindavík 743504:4918 Keflavík 835584:5896 Valur 835582:6476 Stjarnan 826629:6544 Hamar... Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Ekki lengur fyrirsjáanlegt

Þegar íþróttaáhugafólk hélt að úrslit í leikjum Hamars í Dominos-deild kvenna væru orðin fullkomlega fyrirsjáanleg þá tóku Hvergerðingar sig til og unnu stórveldið Keflavík 70:69 í blómabænum. Leikurinn var liður í 8. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Enn með fullt hús eftir hádramatík

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia eru enn ósigraðir á þessari leiktíð, en það mátti ekki tæpara standa í gærkvöld þegar þeir mættu Bilbao á útivelli. Tvíframlengja þurfti leikinn en að lokum vann Valencia, 111:104. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Evrópumeistari fyrir hönd HR

Meisam Rafiei, fremsti fulltrúi Íslands í taekwondo, gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna á Evrópumeistaramóti háskóla í Króatíu í gær. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 331 orð | 3 myndir

Framherjinn Emil Atlason hefur komist að samkomulagi við Þrótt R. um að...

Framherjinn Emil Atlason hefur komist að samkomulagi við Þrótt R. um að leika með nýliðunum í Pepsi-deildinni í knattspyrnu næsta sumar, að því er vefmiðillinn Fótbolti.net kveðst hafa heimildir fyrir. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Gott útlit hjá Íslendingum eftir fyrri hluta

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í Evrópumeistaraliði Barcelona sitja á toppi B-riðils eftir fyrri helming riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Gullið fór í Garðabæinn

Hópfimleikar Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com Stjarnan úr Garðabæ varð um helgina Norðurlandameistari í hópfimleikum í fyrsta sinn í sögunni. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Grótta 18 Schenkerhöll: Haukar – Akureyri 19 Vodafonehöll: Valur – Fram 19.30 Víkin: Víkingur – ÍR 19.30 Kaplakriki: FH – Afturelding 19. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Helena Rut skoraði 11 gegn Selfossi

Stórskyttan Helena Rut Örvarsdóttir átti stórleik og skoraði ellefu mörk fyrir Stjörnuna þegar Garðbæingar unnu Selfoss í jöfnum og spennandi leik, 30:29, í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 116 orð

Hryðjuverkin breyti engu

Ekki kemur til greina að hætta við að halda Evrópumót karla í knattspyrnu í Frakklandi næsta sumar, af ótta við hryðjuverk, að mati skipuleggjenda mótsins. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Í stjórn Evrópska golfsambandsins

Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, var um helgina kosinn í stjórn Evrópska golfsambandsins, EGA, á ársþingi sambandsins í Skotlandi. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ágúst Ásgeirsson setti Íslandsmet í 3.000 metra hlaupi karla innanhúss, sem jafnframt var Íslandsmet unglinga 22 ára og yngri, þegar hann hljóp vegalengdina á 8:39,0 mínútum í Cosford á Englandi 16. nóvember 1974. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Leikjum frestað í Frakklandi

Öllum íþróttaviðburðum sem fara áttu fram í Frakklandi um helgina var frestað, enda var lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg í landinu í kjölfar hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöld. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Leikur Oddur sama leik og Bjarki Már?

Vinstri hornamaðurinn Oddur Gretarsson er markahæsti leikmaður þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa skorað 12 mörk í sigri Emsdetten á Bad Schwartau um helgina, 35:32. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Meistarinn byrjaði sama ár og mótherjinn fæddist

Skylmingar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það voru FH-ingar sem áttu sviðið á Íslandsmeistaramótinu í skylmingum með höggsverði sem fram fór um helgina. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Stjarnan – Selfoss 30:29 KA/Þór &ndash...

Olís-deild kvenna Stjarnan – Selfoss 30:29 KA/Þór – Afturelding 34:27 Staðan: ÍBV 121002352:29920 Fram 11911317:21819 Grótta 11911275:18019 Valur 11902294:21418 Haukar 12822333:27818 Stjarnan 11704300:25014 Selfoss 11605315:29112 Fjölnir... Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 92 orð

Rut í góðum málum

Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, er á góðri leið með að komast í 16-liða úrslit EHF-bikarsins í handknattleik. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 509 orð | 3 myndir

Sex met Hrafnhildar

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar var í miklum ham á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem lauk í Ásvallalaug í Hafnarfirði undir kvöld í gær. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Skrtel og Hamsik ekki gegn Íslandi

Slóvakía verður án nokkurra af sínum bestu leikmönnum þegar liðið tekur á móti Íslandi í vináttulandsleik karla í knattspyrnu á morgun, í borginni Zilina í Slóvakíu. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Slæm meiðsli skyggja á ágætan árangur

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 105 orð

Stal 92 milljónum króna

David Okeyo, meðlimur í stjórn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins (IAAF), hefur verið tekinn til skoðunar hjá siðanefnd sambandsins eftir að hann var sakaður um spillingu í heimalandi sínu, Keníu. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Stigi munar á Esju og SA

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmót karla í íshokkíi er nú hálfnað en tólfta umferðin af tuttugu og fjórum var leikin um helgina. Esja vann Skautafélag Reykjavíkur í annað skiptið á nokkrum vikum á gullmarki en úrslitin urðu 5:4. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 593 orð | 3 myndir

Tveir titlar og fjögur mörk

Karate Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Flott tilþrif sáust á Íslandsmótinu í kumite sem fram fór um helgina. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Umspil EM karla Seinni leikur: Ungverjaland – Noregur 2: 1 Tamás...

Umspil EM karla Seinni leikur: Ungverjaland – Noregur 2: 1 Tamás Priskin 14., Markus Henriksen 83. (sjálfsmark) – Markus Henriksen 87. *Ungverjaland sigraði 3:1 samanlagt og leikur á EM í Frakklandi. Meira
16. nóvember 2015 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Þormóður er á góðri leið

Þormóður Árni Jónsson, júdókappi úr Júdófélagi Reykjavíkur, hafnaði í 5. sæti á heimsbikarmóti í Ástralíu um helgina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.