Greinar þriðjudaginn 1. desember 2015

Fréttir

1. desember 2015 | Erlendar fréttir | 48 orð

113 þinglýsingar á atvinnuhúsnæði í október

Þinglýst var 113 kaupsamningum og afsölum fyrir atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu í október samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Af þeim náðu 33 þinglýsingar til verslunar- og skrifstofuhúsnæðis. Heildarfasteignamat seldra eigna var 3,7 milljarðar króna. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

16-27 milljarðar vegna fákeppni

Ætla má að mati höfunda frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins að íslenskir neytendur og fyrirtæki hafi á árunum 2005-2014 greitt á bilinu 16-27 milljörðum (21-34 milljörðum króna með virðisaukaskatti) meira fyrir bifreiðaeldsneyti en ætla mætti ef virk... Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Athuga hvort hægt sé að bregðast við

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samninganefnd bænda er þessa dagana að fara yfir athugasemdir sem fram hafa komið við drög að nýjum búvörusamningi. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Atvinnuleitendur fá jólauppbót

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Full desemberuppbót er 55.256 kr. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

„Aldrei jafnmikið verið í húfi“

„Aldrei áður hefur verið jafnmikið í húfi á alþjóðlegum fundi vegna þess að ráðstefnan snýst um framtíð jarðarinnar, framtíð lífsins,“ sagði Francois Hollande Frakklandsforseti þegar hann setti loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í... Meira
1. desember 2015 | Erlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

„Framtíð lífsins“ sögð vera í húfi

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

„Takmarkið er innan seilingar“

Íslendingar hafa náð miklum árangri í minnkun kolefnislosunar en þurfa að gera meira. Þetta er meðal þess sem kom fram í ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í gær. Meira
1. desember 2015 | Erlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Bendir til versnandi samkeppnisstöðu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Vísitala framleiðsluverðs hefur lækkað um 5,2% síðustu 12 mánuði og nýjasta mæling Hagstofunnar sýnir að milli október og nóvember lækkaði hún um 1,2%. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 37 orð

Björn er formaður Ranghermt var í viðtali á baksíðu blaðsins í gær að...

Björn er formaður Ranghermt var í viðtali á baksíðu blaðsins í gær að Haraldur Haraldsson væri formaður Víkings. Hið rétta er að Haraldur er framkvæmdastjóri, en formaður Víkings er Björn Einarsson. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 479 orð | 3 myndir

Byggja lúxusíbúðir á Laugavegi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefnt er að því að opna íbúðahótel í bakhúsi neðst á Laugavegi í Reykjavík í mars á næsta ári. Framkvæmdirnar fela í sér stækkun hússins og fjölgun hótelíbúða úr fjórum í átta. Fyrirtækið Icewear á húseignina. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Dúðuð og umvafin í vetrarríkinu

Snjónum hefur kyngt niður á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. Hefur hann að mestu fallið lóðrétt niður á borgarbúa, þó að breyting gæti orðið þar á í dag. Í slíkum aðstæðum getur verið gaman að vappa um dúðaður og umvafinn umhyggju ofan á snjóhulunni. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Dældu sjó úr sökkvandi báti

Slökkviliðsmenn höfuðborgarsvæðisins aðstoðuðu eiganda timburbáts sem liggur við Reykjavíkurhöfn úti á Grandagarði við að dæla sjó upp úr bátnum í gær. Samkvæmt upplýsingum slökkviliðsins kom leki að bátnum og var hann byrjaður að fyllast af sjó. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 214 orð

Fákeppnin neytendum dýr

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Þarna er komið með ábendingar í anda þess sem við höfum haldið fram á liðnum árum, að fákeppnin hafi leitt af sér óeðlilega hátt eldsneytisverð til almennings, sem er mjög alvarlegt. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Fimm ættliðir á flugvellinum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fjölskyldan sameinast í fluginu sem er stór þáttur í lífi okkar allra. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Fjórðungi fleiri umsóknir í fjarnám

Umsóknum í fjarnám Háskólabrúar Keilis hefur fjölgað milli ára og eru þær fjórðungi fleiri núna en á sama tíma í fyrra. Nú stunda rúmlega tvö hundruð einstaklingar aðfararnám að háskólanámi í Keili, þar af um helmingurinn í fjarnámi. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gera upp gamlan reit á Laugavegi

Fyrirtækið Icewear er að færa út kvíarnar á hótelmarkaðnum og byggir nú 8 lúxusíbúðir á Laugavegi 1 sem eru ætlaðar í skammtímaleigu til ferðamanna. Ásgeir Þór Eiríksson, eigandi Icewear, segir stefnt að því að opna íbúðahótelið í mars. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Snyrting Snjórinn setur sinn svip á umhverfið í Grasagarðinum í Laugardal, en ekki er gott að hann safnist saman á greinum og því sér Hannes Þór Hafsteinsson um jólaklippinguna í... Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hagræðing borgar undirbúin

Reykjavíkurborg ætlar að hagræða í rekstri sínum á næsta ári um 1,8 milljarða króna, líkt og fram kom í aðgerðaáætlun um sparnað næstu tvö árin í rekstri borgarinnar sl. fimmtudag. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Kjötframleiðslan minnkar um 110 tonn

Heldur færri lömbum var slátrað í haust en á árinu 2014 og meðalvigt var aðeins minni. Það leiðir til þess að kindakjötsframleiðslan verður um 110 tonnum minni en í fyrra. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Lárus Jónsson

Lárus Jónsson, fyrrverandi alþingismaður og bankastjóri, andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. nóvember, 82 ára gamall. Lárust fæddist í Ólafsfirði 17. nóvember 1933. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Lækkun vísitölunnar er áhyggjuefni

Vísitala framleiðsluverðs hefur lækkað um 5,2% síðasta árið. Hagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir þróun vísitölunnar benda til versnandi samkeppnisstöðu íslensks iðnaðar. Meira
1. desember 2015 | Erlendar fréttir | 59 orð

Markaðsvísitalan lækkar í fyrsta sinn á árinu

Markaðsvísitala Gamma lækkaði um 2,9% í nóvember, en þetta er í fyrsta sinn á þessu ári sem markaðurinn, mældur með vísitölunni, lækkar yfir heilan mánuð. Meira
1. desember 2015 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Meiri halli á vöruskiptum við útlönd en í fyrra

Halli á vöruskiptum við útlönd nam 20,7 milljörðum króna á fyrstu tíu mánuðum ársins, reiknað á fob-verðmæti. Til samanburðar voru vöruskiptin óhagstæð um 3,9 milljarða í fyrra, á gengi hvors árs. Meira
1. desember 2015 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Mikill vöxtur í nýjum íbúðalánum bankanna

Ný íbúðalán bankanna voru tæpir 55 milljarðar króna á fyrstu níu mánuðum þessa árs sem er nærri 90% meira en á sama tímabili í fyrra, þegar ný útlán voru 29 milljarðar króna. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Of lág framlög fyrir grunnþjónustu

Heilbrigðisstofnun Suðurlands verður rekin með 0,7 til 0,9 prósent halla árið 2015 þar sem ekki var veitt rekstrarfé í starfsemi nýrrar göngudeildar lyflækninga á Selfossi og vegna aukningar verkefna í sjúkraflutningi. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Opna vistvænt hótel í borginni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirhugað hótel í Brautarholti 10-14 í Reykjavík mun heita Eyja Guldsmeden og verður það rekið í samstarfi við dönsku hótelkeðjuna Guldsmeden hotels. Stefnt er að opnun hótelsins í maí. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ráða aðstoðarskólameistara

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Menntamálaráðuneytið réð í haust Þorstein Þorsteinsson, fyrrverandi skólameistara Fjölbrautaskóla Garðabæjar, sem ráðgjafa við stjórnun Fjölbrautaskóla Vesturlands, Akranesi. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Skíðavertíðin hefst brátt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Spáð er snjókomu á höfuðborgarsvæðinu í dag. Gangi sú spá eftir gæti mögulega snjóað nóg til þess að hægt verði að opna einhverjar skíðalyftur í Bláfjöllum í þessari viku eða byrjun þeirrar næstu. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Snjóblinda Ragnars meðal átta bestu

Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson er meðal átta glæpasagna sem breska dagblaðið Independent mælir með til jólalesturs af þeim sem komið hafa út í Bretlandi á árinu og blaðið telur til þeirra bestu. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Spáð mikilli snjókomu og ófærð um land allt

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Stefnt að ramma um „sjálfviljug markmið“

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fjölmennur hópur fulltrúa frá Íslandi, þ.ám. forsetinn og þrír ráðherrar, sækir loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París sem hófst í gær. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Tjón neytenda 4-4½ milljarðar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þörf er á aðgerðum á eldsneytismarkaðinum til að bæta hag almennings að mati Samkeppniseftirlitsins, sem hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenskir neytendur hafi í fyrra greitt 4-4,5 milljarða kr. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 396 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Solace Hrottaleg morð benda til að raðmorðingi gangi laus. IMDb 6,5/10 Sb. Álfabakka 17.50, 20.00, 20.00, 22.10, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sb. Kringlunni 20.00, 22.20 Sb. Akureyri 20.00, 22. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð

Veita engar upplýsingar

Í gær var lokadagur til að ná samkomulagi um framtíð Reykjaneshafnar. Höfnin er afar skuldsett og fundað var í gær með kröfuhöfum sem gáfu greiðslufrest 15. október til gærdagsins. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Verkefnið er mjög spennandi

„Verkefnið sem er að fara af stað er mjög spennandi. Mig langar að taka þátt í því. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 365 orð

Verkfall í álverinu í Straumsvík á miðnætti ef ekki semst

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Eftir árangurlausan fund í kjaradeilu starfsmanna álversins í Straumsvík er útlit fyrir að verkfall hefjist á miðnætti í kvöld en ekki hefur verið boðaður annar fundur í deilunni. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 971 orð | 1 mynd

Vísa á bug staðhæfingum um samhæfingu

Olíufélög gagnrýna niðurstöður í skýrslu Samkeppniseftirlitsins um eldsneytismarkaðinn og vísa því á bug að um einhvers konar samhæfða verðlagningu sé að ræða á eldsneyti til neytenda. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Þáðu áfallahjálp eftir ókyrrð

Síðustu vél Flugfélags Íslands til Akureyrar var snúið við skömmu eftir flugtak frá Reykjavíkurflugvelli í fyrrakvöld eftir að hún lenti í óvæntri og óvenjumikilli ókyrrð. Meira
1. desember 2015 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Þjónustumiðstöð vestan vegar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tillaga að deiliskipulagi fyrir svæðið við Seljalandsfoss og Hamragarða gerir ráð fyrir að þjónustumiðstöð og bílastæði verði vestan núverandi Þórsmerkurvegar. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2015 | Staksteinar | 181 orð | 2 myndir

Siðavendir sópa

Það hefur áhrif á mat á fréttum hvort tilefni þeirra er fátítt eða algengt. Þess vegna er það miklu meiri frétt þegar ekki verður upphlaup á Alþingi en hitt. Meira
1. desember 2015 | Leiðarar | 407 orð

Taka höndum saman

Aukið samstarf mun tæpast leiða til aðildar Tyrklands að ESB á næstunni Meira
1. desember 2015 | Leiðarar | 208 orð

Umræðuna í íslenskt samhengi

Orðaskipti um loftslagsmál á þingi í gær voru eftirtektarverð Meira

Menning

1. desember 2015 | Tónlist | 291 orð | 1 mynd

Allar plötur ársins gjaldgengar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag og á þeim degi hafa tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna verið kynntar en svo verður ekki í ár. Meira
1. desember 2015 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Fjallar um vinnuna bak við góð merki

Þórhallur Kristjánsson, grafískur hönnuður og kennari við Myndlistaskólann á Akureyri, heldur í dag, þriðjudag, kl. 17 fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Meira
1. desember 2015 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Framkallað á klósettinu

Nýtt tónlistarmyndband við lagið „Kamelgult“ eftir Teit Magnússon af plötunni 27 hefur litið dagsins ljós á Youtube. Meira
1. desember 2015 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Gluggar opnaðir í jóladagatölum

Fyrstu gluggar jóladagatala Norræna hússins og Hönnunarsafns Íslands verða opnaðir í dag en ekki í gær, eins og ranglega stóð í Morgunblaðinu í gær og er beðist velvirðingar á því. Meira
1. desember 2015 | Bókmenntir | 50 orð | 1 mynd

Greint frá verðlaunatilnefningum í dag

Tilkynntar verða í dag tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna á Kjarvalsstöðum kl. 17 og þá verða einnig kynntar þær fimm þýðingar sem tilnefndar eru til Íslensku þýðendaverðlaunanna. Meira
1. desember 2015 | Myndlist | 45 orð | 1 mynd

Helgi sýnir höggmyndir í New York

Helgi Gíslason tekur þátt í samsýningu í Agora- galleríinu í New York 3.-22. desember og verður það í fyrsta sinn sem verk hans eru sýnd í borginni. Helgi hefur starfað að höggmyndalist í rúm 40 ár og sýnir verk úr bronsi og járni í... Meira
1. desember 2015 | Kvikmyndir | 96 orð | 2 myndir

Hungurleikar aftur efstir

Lokamyndin í Hungurleikasyrpunni, The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 , var tekjuhæsta kvikmynd bíóhúsanna nýliðna helgi líkt og þá síðustu og skilaði um 4,6 milljónum króna í miðasölu. Meira
1. desember 2015 | Bókmenntir | 319 orð | 1 mynd

Hvað þýða heimildirnar?

„Ekkja elur dreng, sögusagnir kvikna um faðerni: Hvað þýða heimildirnar?“ nefnist hádegisfyrirlestur sem Lára Magnúsardóttir flytur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 12.05. Meira
1. desember 2015 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Kvartett Leifs og Ingrid flytja gömul og ný sönglög

Á djasskvöldi í KEX Hosteli í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 kemur fram kvartett bassaleikarans Leifs Gunnarssonar ásamt söngkonunni Ingrid Örk Kjartansdóttur. Yfirskrift tónleikanna er „Gömul og ný sönglög“. Meira
1. desember 2015 | Dans | 65 orð | 1 mynd

Margrét Sara sýnir víða um lönd

Margrét Sara Guðjónsdóttir dansari, sem býr og starfar í Berlín, kemur víða við í listsköpun sinni. Í vikunni, 4. og 5. desember, kemur hún fram á hátíðinni „Yet another fine selection“ í MDT í Stokkhólmi og sýnir verkið Spotted . Meira
1. desember 2015 | Myndlist | 699 orð | 2 myndir

Málverkið mannlegt og djúpt

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á dögunum lauk í Listasafni Kalmar í Svíþjóð sýningu Erlu S. Haraldsdóttur myndlistarkonu á stórum fígúratífum málverkum. Meira
1. desember 2015 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Metsala plötu Adele vestra

Ný hljómplata tónlistarkonunnar Adele, 25 , hefur slegið öll sölumet hljómplatna til þessa vestanhafs en samkvæmt Billboard seldust 3,38 milljónir platna, á netinu og á geisladiskum, fyrstu vikuna sem hún var á markaði. Meira
1. desember 2015 | Tónlist | 503 orð | 1 mynd

Mæðgur með Maríu í Hafnarborg í hádeginu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
1. desember 2015 | Bókmenntir | 894 orð | 3 myndir

Raunir Hallgríms unga

Eftir Hallgrím Helgason. JPV forlag, 2015. Innbundin, 325 bls. Meira
1. desember 2015 | Bókmenntir | 104 orð | 1 mynd

Sögur frá Samalandi

Norsk-samíska leikskáldið og rithöfundurinn Rawdna Carita Eira kemur fram á höfundakvöldi í Norræna húsinu í kvöld, þriðjudag, kl. 19.30. Hún mun spjalla um verk sín við Jórunni Sigurðardóttur dagskrárgerðarkonu. Meira
1. desember 2015 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Vilja ljósaverk á glerhjúp Hörpu

Harpa, Stúdío Ólafs Elíassonar og Höfuðborgarstofa kalla eftir tillögum að listaverkum sem nýta sér ljósahjúp Hörpu með frumlegum hætti. Eitt verk verður valið og sýnt á Vetrarhátíð í Reykjavík. Verðlaunaféð er 200.000 krónur. Meira

Umræðan

1. desember 2015 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Bjartari horfur fyrir HIV-jákvæða – fólk á lyfjum smitar ekki

Eftir Einar Þór Jónsson: "Miklar framfarir hafa átt sér stað í meðferð við HIV." Meira
1. desember 2015 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Guðlegt innsæi?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Líklega er sönnunarstaðan um sekt ekki jafnerfið í neinum brotaflokki eins og í flokki kynferðisbrota. Þetta stafar af því að kynmök, þar sem báðir aðilar eru samþykkir, er eðlilegur þáttur í mannlífinu." Meira
1. desember 2015 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Hverju megum við ráða?

Eftir Jóhannes Loftsson: "Þegar haft er í huga hversu óvinsælir gömlu fjórflokkarnir eru þá verður að telja með ólíkindum að fólk hafi gefið yfirvöldum slíkt vald yfir lífi sínu." Meira
1. desember 2015 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Maður ársins er kona

Heiða Rún Sigurðardóttir, leikkona í bresku þáttaröðinni Poldark, er kona ársins. Já, ég hefði líka spýtt gegnsósa kornfleksmunnfyllinni framan í köttinn við að lesa þessi orð ef Heiðu hefði ekki hlotnast þessi heiður í gegnum tímaritið Nýtt líf. Meira

Minningargreinar

1. desember 2015 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Katrín Jónsdóttir

Katrín Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 8. október 1922. Hún lést á Ási í Hveragerði 23. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Jón Bergsson f. 7. september 1883 á Birnufelli í Fellahreppi í Norður-Múlasýslu, bílstjóri í Reykjavík, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2015 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

Magnús Guðnason

Magnús Guðnason fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1926. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 22. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Guðni Pálsson, f. 29. apríl 1891 í Götu í Selvogi,d. 9. júní 1967, og Jórunn Þórey Magnúsdóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2015 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

Stefán S. Stefánsson

Stefán S. Stefánsson fæddist 16. september 1930. Hann lést 20. nóvember 2015. Útför Stefáns fór fram 30. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2015 | Minningargreinar | 1406 orð | 1 mynd

Tryggvi Þorsteinsson

Tryggvi Þorsteinsson læknir fæddist 30. desember 1923. Hann lést 23. nóvember 2015. Útför Tryggva fór fram 30. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2015 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Vigdís Valgerður Magnúsdóttir

Vigdís Valgerður Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 9. mars 1927. Hún lést 24. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Vagnsson skipstjóri, síðar síldarmatsstjóri ríkisins, f. á Leiru í Grunnavíkurhreppi 3. maí 1890, d. á Siglufirði 12. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

1. desember 2015 | Daglegt líf | 844 orð | 5 myndir

Óskuðu eftir skermagrind og var boðið fyrirtæki

Hjónin Unnur Karlsdóttir og Davíð Bjarnason reka ævintýralega lampa- og skermagerð í frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú. Ekki aðeins fá úrsérlesnar skáldsögur og landakort nýtt líf í skermum heldur má þar finna lampa sem eiga enga sína líka. Upphaf fyrirtækjareksturins var líka ævintýralegt. Meira
1. desember 2015 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Uppreisn sem markaði upphaf náttúruverndarbaráttu á Íslandi

Loftslagsmál og þar af leiðandi umhverfisvernd eru í brennidepli um þessar mundir í tengslum við loftslagsráðstefnuna sem nú stendur yfir í París. Meira
1. desember 2015 | Daglegt líf | 42 orð | 3 myndir

Þrjú skáld í bókaspjalli

Hið árlega bókaspjall verður í kvöld kl. 20 í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg. Bókaspjallið verður á fyrstu hæð safnsins. Meira

Fastir þættir

1. desember 2015 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Be7 7. He1 O-O...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Be7 7. He1 O-O 8. c3 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6 12. Bxd5 cxd5 13. Df3 Bd6 14. He1 He8 15. Hf1 He4 16. Dd1 Dh4 17. g3 Dh3 18. Df3 Bg4 19. Dg2 Hae8 20. d3 He1 21. Meira
1. desember 2015 | Í dag | 300 orð

Enn af rímorðum, veðri og fannfergi

Kristín Sigríður Guðjónsdóttir á Hrafnistu skrifaði mér og sagði, að í blaðinu um daginn hefði verið talað um að vantaði rímorð við orðið limra. Meira
1. desember 2015 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Flóvent Máni Theodórsson

30 ára Flóvent ólst upp í Eyjum, býr þar, lauk stúdentsprófi í Eyjum og starfar í Áhaldahúsi Vestmannaeyja. Systkini: Júlíus Freyr Theodórsson, f. 1978, og Ingveldur Theodórsdóttir, f. 1981. Foreldrar: Jóhanna Kristín Júlíusdóttir, f. Meira
1. desember 2015 | Í dag | 243 orð | 1 mynd

Haraldur Níelsson

Haraldur fæddist á Grímsstöðum á Mýrum 1.12. 1868, sonur Níelsar Eyjólfssonar, bónda þar, og k.h., Sigríðar Sveinsdóttur húsfreyju. Meira
1. desember 2015 | Fastir þættir | 168 orð

Hinn ungi Zia. S-Allir Norður &spade;ÁD &heart;ÁD102 ⋄D1083...

Hinn ungi Zia. S-Allir Norður &spade;ÁD &heart;ÁD102 ⋄D1083 &klubs;KG3 Vestur Austur &spade;65432 &spade;K87 &heart;G63 &heart;85 ⋄764 ⋄KG95 &klubs;97 &klubs;10842 Suður &spade;G109 &heart;K974 ⋄Á2 &klubs;ÁD65 Suður spilar 6&heart;. Meira
1. desember 2015 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Hækkað og lækkað á körfuboltakvöldi

Körfuboltakvöld heitir nýr þáttur á föstudagskvöldum á á Stöð 2 Sport, í opinni dagskrá. Þar er farið vel yfir leiki hverrar umferðar í úrvalsdeild karla í körfubolta. Meira
1. desember 2015 | Í dag | 60 orð

Málið

Að senda er m.a. að kasta eða þeyta , er þá með t -i í þátíð og stýrir þágufalli: Ég senti steininum (sbr. henti ). Að sendast þýðir m.a. að hlaupa , stökkva, þjóta , hendast og þátíðin: Ég sentist niður brekkuna. Meira
1. desember 2015 | Í dag | 610 orð | 3 myndir

Með hugann við störf og menntun kvenna

Þórhildur fæddist í Friðfinnshúsi á Blönduósi 1.12. 1925 en ólst upp fyrstu árin í Hvammi í Vatnsdal þar sem foreldrar hennar bjuggu. Meira
1. desember 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Rakel Sif Davíðsdóttir , Sara Líf Elvarsdóttir og Svanbjört Hrund...

Rakel Sif Davíðsdóttir , Sara Líf Elvarsdóttir og Svanbjört Hrund Jónsdóttir (vantar á myndina) héldu tombólu á Sauðárkróki til styrktar Rauða krossinum. Þær söfnuðu 7.805... Meira
1. desember 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Eyþór Eldur Árnason fæddist 3. nóvember 2014 kl. 19.40. Hann...

Reykjavík Eyþór Eldur Árnason fæddist 3. nóvember 2014 kl. 19.40. Hann vó 3.925 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Vigdís Sigmarsdóttir og Árni Gunnar Haraldsson... Meira
1. desember 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sigurbjörn J. Björnsson

40 ára Sigurbjörn býr í Hafnarfirði, lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ og starfar hjá Algalíf. Maki: Marzena Katarzyna Szypulewska, f. 1979, starfsmaður hjá Actavis. Börn: Mateusz Szypulewski, f. 1998 (stjúpsonur) og Lára Sigurbjörnsdóttir, f.... Meira
1. desember 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Sigurþór R. Jóhannesson

40 ára Sigurþór ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, er húsasmíðameistari og starfar hjá Regin hf. Maki: Margrét Betty Jónsdóttir, f. 1975, grunnskólakennari. Synir: Axel Þór, f. 2005, og Aron Logi, f. 2014. Foreldrar: Jóhannes Skarphéðinsson, f. Meira
1. desember 2015 | Árnað heilla | 151 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Óskar Guðmundsson Rannveig Árnadóttir 85 ára Ósk Guðmundsdóttir 80 ára Hrafnkell Þórðarson Sigurfljóð Káradóttir Þorbergur Skagfjörð Jósefsson 75 ára Friðdís Friðjónsdóttir Guðrún Einarsdóttir Haraldur Friðriksson Jón Hallur Jóhannsson Rúnar... Meira
1. desember 2015 | Árnað heilla | 324 orð | 1 mynd

Vinnur gegn fordómum

Anna Lára Steindal hefur að undanförnu verið að kynna bók sína og Ibrahems Faraj, Undir fíkjutré – saga af trú, von og kærleika. „Þetta er lífs-, hælis- og hugmyndasaga Faraj-fjölskyldunnar, en við rekjum m.a. Meira
1. desember 2015 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Það er engu líkara en ekkert lið hafi áhuga á því að vinna meistaratitilinn í vetur.“ Þessari fullyrðingu kastaði franski sparkskýrandinn Thierry Henry fram á sjónvarpsstöðinni Sky Sports um helgina og átti þar við ensku úrvalsdeildina. Meira
1. desember 2015 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. desember 1921 Konur fengu Hina íslensku fálkaorðu í fyrsta sinn. Það voru þær Elín Briem. fv. skólastjóri, 65 ára, og Þórunn Jónassen, fv. bæjarfulltrúi, 71 árs. 1. Meira
1. desember 2015 | Í dag | 15 orð

Því að hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós...

Því að hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós. Meira

Íþróttir

1. desember 2015 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

125: Messi, Neymar, Suárez

Lionel Messi, Neymar og Luis Suárez hafa skorað samtals 125 mörk á árinu 2015 eða meira en nokkurt lið í Evrópu hefur afrekað á árinu. Á yfirstandandi tímabili hefur þessi ógnarþrenna skorað 43 mörk eða 1,95 mörk að meðaltali í leik. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

28 tapleikir í röð í NBA

Lið Philadelphia 76'ers í NBA-deildinni í körfuknattleik heldur áfram að skrá nafn sitt í sögubækur NBA. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Arnór ekki til Palermo

Knattspyrnumaðurinn Arnór Ingi Traustason hefur verið orðaður við nokkur félög, bæði ensk og ítölsk, eftir frábæra leiktíð með sænska meistaraliðinu Norrköping. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 285 orð | 6 myndir

Áttunda árið í röð hjá Messi

Áttunda árið í röð er Lionel Messi frá Argentínu talinn einn af þremur bestu knattspyrnumönnum heims. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

„Líkaminn veit að tíminn er kominn“

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Undirritaður hefur fylgst með NBA-boltanum í næstum hálfa öld og haft þá ánægju að vera viðstaddur hundruð leikja á undanförnum þremur áratugum hér vestra. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar karla 16 liða úrslit: Stjarnan – Akureyri 26:23...

Coca Cola-bikar karla 16 liða úrslit: Stjarnan – Akureyri 26:23 Grótta – FH 28:23 Afturelding – Víkingur 22:20 Danmörk Mors-Thy – Midtjylland 33:31 • Guðmundur Árni Ólafsson skoraði 3 mörk fyrir Mors-Thy, Agnar Smári Jónsson... Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Danmörk OB – Esbjerg 2:1 • Hallgrímur Jónasson fyrirliði og...

Danmörk OB – Esbjerg 2:1 • Hallgrímur Jónasson fyrirliði og Ari Freyr Skúlason léku allan leikinn fyrir OB. • Guðlaugur Victor Pálsson hjá Esbjerg er frá keppni vegna meiðsla. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

Gríðarlega metnaðarfull

Sú besta Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hin 19 ára gamla Sandra Lind Þrastardóttir var atkvæðamikil í sigri Keflavíkur gegn Stjörnunni í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í fyrradag. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Grótta í 8 liða úrslitin

Á Nesinu Kristján Jónsson kris@mbl.is Grótta komst í gærkvöldi áfram í 8 liða úrslit Coca Cola-bikarkeppni karla í handbolta með sigri á FH 28:23 eftir framlengdan leik á Seltjarnarnesi. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, 16-liða úrslit: Dalhús: Fjölnir...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, 16-liða úrslit: Dalhús: Fjölnir – Selfoss... Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir mörkin 5

Pólski landsliðsmaðurinn Robert Lewandowski, leikmaður þýska meistaraliðsins Bayern München, tók í gær á móti viðurkenningu frá Heimsmetabók Guinness fyrir mörkin fimm sem hann skoraði fyrir lið sitt fyrr á leiktíðinni. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Higuaín sendi Napoli á toppinn

Argentínski framherjinn Gonzalo Higuaín skoraði bæði mörk Napoli þegar liðið lagði Inter Mílanó að velli, 2:1, í toppslag ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu. Eftir sigurinn er Napoli með eins stigs forskot á Inter á toppnum. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 553 orð | 2 myndir

Í 300 leikina á mettíma

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þeir knattspyrnumenn sem ná þeim stóra áfanga að spila 300 deildaleiki á ferlinum eru yfirleitt komnir á fertugsaldurinn þegar þeim áfanga er náð. Að minnsta kosti gildir það um íslenska knattspyrnumenn. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 142 orð

Ísak í biðstöðu

FH-ingar eru enn án stórskyttunnar Ísaks Rafnssonar og er óljóst hvenær hann getur beitt sér á nýjan leik. Ísak var einn öflugasti leikmaður Olís-deildarinnar á síðasta tímabili og FH-ingar eiga erfitt með að fylla hans skarð. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Kári Marísson var stigahæstur með 18 stig þegar íslenska landsliðið í körfuknattleik sigraði Noreg 76:74 í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni 1. desember 1976. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 89 orð

Jón Arnór vongóður

Yfirgnæfandi líkur eru nú á því að íþróttamaður ársins, Jón Arnór Stefánsson, verði áfram hjá toppliðinu á Spáni, Valencia, sem hann hefur leikið með síðan í september. Jón gerði skammtímasamning sem gildir fram í miðjan desember. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Löngu sambandi slitið

Andrea Mandorlini, sem verið hefur þjálfari Emils Hallfreðssonar nánast frá fyrsta degi hans sem leikmaður Hellas Verona haustið 2010, var í gærkvöld rekinn frá félaginu. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Markvörðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson er genginn til liðs við Stjörnuna...

Markvörðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson er genginn til liðs við Stjörnuna og mun leika með Garðbæingum í Pepsi-deildinni í knattspyrnu karla næsta sumar. Þangað kemur hann frá ÍBV en hann ákvað að yfirgefa Eyjamenn eftir nýliðið tímabil. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir

Mikill drifkraftur í honum

Sá besti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ágúst Angantýsson, framherjinn reyndi í liði Stjörnunnar, átti mjög góðan leik í sigurleik Stjörnunnar gegn Njarðvíkingum í Dominos-deildinni á dögunum. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Schweers lék brákuð tvo leiki

Stjarnan ætlar ekki að skipta um bandarískan leikmann í meistaraflokki kvenna þrátt fyrir meiðsli Chelsie Schweers. Baldur Ingi Jónasson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti þetta við Morgunblaðið í gær. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Stjarnan skellti úrvalsdeildarliðinu

Stjarnan og Afturelding komust í gær áfram í 8 liða úrslit Coca Cola-bikars karla í handknattleik. Stjarnan, sem féll úr Olís-deildinni í vor með naumum hætti, sló út lið Akureyrar með þriggja marka sigri í Garðabæ, 26:23. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Svíþjóð Umeå – Sundsvall 76:79 • Hlynur Bæringsson skoraði 11...

Svíþjóð Umeå – Sundsvall 76:79 • Hlynur Bæringsson skoraði 11 stig fyrir Sundsvall og tók 14 fráköst. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Þann 1. desember árið 1918 fengu Íslendingar viðurkenningu frá Dönum um...

Þann 1. desember árið 1918 fengu Íslendingar viðurkenningu frá Dönum um að þeir væru búsettir í fullvalda og frjálsu ríki, þó formlegur aðskilnaður þjóðanna hafi ekki orðið fyrr en 26 árum síðar. Meira
1. desember 2015 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Þrjú mætt á EM í Ísrael

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Inga Elín Cryer og Aron Örn Stefánsson verða fulltrúar Íslands á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug, sem hefst á morgun í Netanya í Ísrael. Meira

Bílablað

1. desember 2015 | Bílablað | 277 orð | 3 myndir

Fágætur Bimmi brátt boðinn upp?

Einu sinni ætluðu Bayerische Motoren Werke – eða bara BMW eins og framleiðandinn er kallaður í daglegu tali – að koma sér þægilega fyrir á verðbili sem varð til á markaðnum á milli hinna feikilega dýru Mercedes-Benz 300 SL og svo hinna... Meira
1. desember 2015 | Bílablað | 120 orð | 1 mynd

Fyrsti Bentleyjeppinn rúllar af færibandinu

Föstudagurinn 27. nóvember árið 2015 verður merkisdagur í sögu breska lúxusbílaframleiðandans Bentley. Snemma þann dag rann nefnilega af færiböndum bílsmiðju fyrirtækisins í Crewe í Englandi fyrsti Bentleyjeppinn. Meira
1. desember 2015 | Bílablað | 127 orð | 2 myndir

Iveco Eurocargo flutningabíll ársins

Nýi vörubíllinn Iveco Eurocargo hefur verið valinn flutningabíll ársins 2016. Er það niðurstaða 25 manna dómnefndar evrópskra blaðamanna sem fjalla að staðaldri um flutningabíla. Meira
1. desember 2015 | Bílablað | 688 orð | 8 myndir

Kastljósið á raf- og tvinnbíla í Los Angeles

Bílasýningin í Los Angeles, sem lauk í fyrradag, er fyrsta stóra bílasýning hvers vetrar þar í landi og hún gefur oft tóninn fyrir það sem koma skal og verða vill. Meira
1. desember 2015 | Bílablað | 313 orð | 1 mynd

Konur falla oftar á bílprófi en karlar

Er annað kynið betra en hitt þegar akstur er annars vegar? Um það hefur verið deilt áratugum saman og verður eflaust svo um alla ókomna framtíð – allavega þar til engir bílar verða til aðrir en sjálfeknir. Meira
1. desember 2015 | Bílablað | 229 orð | 1 mynd

Meiri áhyggjur af eyðslu en mengun

Breskir bíleigendur hafa ekki nándar nærri eins miklar áhyggjur af eitri í útblæstri þeirra og því hve frekir á eldsneyti þeir eru. Meira
1. desember 2015 | Bílablað | 190 orð | 1 mynd

Sérstök AMG-útgáfa af Benz innblásin af Formúlu 1

Bílsmiðurinn Mercedes-AMG hefur ákveðið að smíða sérstakan bíl í tilefni af sigurgöngu sinni í formúlu-1. Mercedes-liðið hefur unnið bæði heimsmeistaratitil bílsmiða og ökumanna annað árið í röð. Meira
1. desember 2015 | Bílablað | 849 orð | 5 myndir

Stendur sannarlega sér á parti

Í heimi flókinna undirnafna lúxusbíltegunda eins og BMW, Benz og Audi er Volvo að reyna að einfalda sínar gerðir. Eftir nokkur ár verða aðeins þrjár grunngerðir í boði, 40 sem V40 og XC40, 60 sem S60, V60 og XC60 og loks 90 sem S90, V90 og XC90. Meira
1. desember 2015 | Bílablað | 226 orð | 1 mynd

Tengiltvinnbíll ársins í Skotlandi

Skotar eru smekkmenn eins og sýnir sig í því, að þeir hafa valið Mitsubishi Outlander PHEV sem tengiltvinnbíl ársins. Samkvæmt hefð er það blaðið The Scotsman sem að vali bíls ársins stendur í Skotlandi. Meira
1. desember 2015 | Bílablað | 241 orð | 1 mynd

Unga fólkið elskar bílana mest

Því hefur verið haldið á lofti undanfarin misseri að ungt fólk með nýja sýn á lífið og tilveruna myndi ekki tengjast bílnum jafn sterkum böndum og fyrri kynslóðir. Meira
1. desember 2015 | Bílablað | 571 orð | 4 myndir

Virðist una sér best í Lamborghini

Ótrúlegasta fólk reynist vera með bíladellu á háu stigi. Meira
1. desember 2015 | Bílablað | 132 orð | 1 mynd

Volvo XC90 bíll ársins í Noregi

Um þessar mundir eru víða valdir bílar ársins og Norðmenn eru þar engin undantekning. Þótt rígur sé oft skammt undan í samskiptum þeirra við granna sína í austri láta þeir það ekki bitna á hinum ágætu bílum Volvo. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.