Greinar fimmtudaginn 3. desember 2015

Fréttir

3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Andri Björn bókaður víða næstu misserin

Andri Björn Róbertsson bass-barítónsöngvari hefur verið ráðinn til að syngja hlutverk Angelotti í óperunni Tosca eftir Puccini sem verður sýnd í English National Opera í London næsta haust. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 1069 orð | 6 myndir

Arnarlax veðjar á ofurkælingu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Áhrif þverana verði könnuð

Skipulagsstofnun gerir þær athugasemdir við matsáætlunm Vegagerðarinnar um lagningu nýs vegar um Gufufjörð, Djúpafjörð og Þorskafjörð á Vestfjörðum að gerð verði grein fyrir áhrifum þverana fjarðanna og borið saman við þær aðstæður sem sköpuðst í... Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Baldvin blæs á aðventutónleikum

Baldvin Oddsson trompetleikari leikur einleik í trompetkonsert Albinionis á aðventutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 877 orð | 8 myndir

Bátsmaður með eigið minjasafn

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Frá barnæsku hef ég verið safnari í eðli mínu en þessum hlutum hef ég mest safnað síðan ég hætti á sjónum um sextugt. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

„Er forfallinn fótboltasjúklingur“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Síðustu tíu dagana má segja að við Hilmar höfum búið saman. Við unnum bókstaflega myrkranna á milli og ég svaf einhverjar nætur inni í barnaherbergi heima hjá honum. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

„Ég er ekki lengur manneskja, ég er númer“

Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Nokkur þeirra 34 sýrlensku barna og unglinga sem væntanleg eru til Íslands frá Líbanon á næstu vikum hafa neyðst til að vinna mikið. Meira
3. desember 2015 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Beðið í kuldanum

Farandmenn reyna að halda í sér hita á meðan þeir bíða eftir því að komast í flóttamannabúðir í Makedóníu við landamærin að Grikklandi. Meira
3. desember 2015 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Bendla Erdogan við olíusmyglið

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Rússlandi sökuðu í gær Tayyip Recep Erdogan, forseta Tyrklands, og fjölskyldu hans um aðild að smygli á olíu frá yfirráðasvæðum Ríkis íslams, samtaka íslamista, í Sýrlandi og Írak. Meira
3. desember 2015 | Innlent - greinar | 1051 orð | 2 myndir

Byssuleyfið fengið á táningsaldri

Þetta var nú bara svona er ævisaga Jóns Magnússonar, skipstjóra og athafnamanns á Patreksfirði Þetta er baráttusaga manns sem var ekki hugað líf fljótlega eftir fæðingu, hætti að reykja 12 ára gamall og hefur farið sínar eigin leiðir í lífinu og berst... Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Dræm þátttaka í kosningu

Dræm þátttaka hefur verið í rafrænni íbúakosningu í Reykjanesbæ um deiliskipulag í Helguvík. Í gærmorgun höfðu innan við 600 manns tekið þátt en á kjörskrá eru 10.722 íbúar. Kjörsóknin var því innan við 6%. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ekki meiri úrkoma í mánuðinum í Reykjavík frá 1993

Tíð var lengst af hagstæð í nóvembermánuði, að því er fram kemur í yfirliti Trausta Jónssonar, veðurfræðings, á heimasíðu Veðurstofunnar. Skammvinnt kuldakast gerði í kringum þann 20. og aftur var kalt í lok mánaðarins. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fá að sjá tölvupósta viðskiptastjóranna

Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi stjórnendur hjá Kaupþingi og ákærðu í Chesterfield-málinu, fá aðgang að tölvupóstum tveggja viðskiptastjóra bankans. Hæstiréttur vísaði málinu frá. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 1226 orð | 4 myndir

Fegursta íþróttahús Norðurlanda

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íþróttahúsið sem Jón Þorsteinsson íþróttakennari byggði fyrir íþróttaskóla sinn við Lindargötu 7 á árinu 1935 var mesta íþróttahús landsins og þótti eitt fegursta íþróttahús á Norðurlöndum. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Gengið yfir Tjarnarbrúna í vetrarríkinu

Fara þarf meira en 30 ár aftur í tímann til þess að finna dæmi um viðlíka snjódýpt og nú er í borginni. Í gærmorgun var 42 sentímetra jafnfallinn sjór í Reykjavík og hefur desembersnjór aldrei mælst svo mikill. Næst í tíma er met frá 5. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Móttökur Þingmenn allra flokka heiðruðu Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis, á þingfundi í gær í tilefni 60 ára afmælis hans og starfsfólk Alþingis klappaði honum lof í... Meira
3. desember 2015 | Innlent - greinar | 1324 orð | 2 myndir

Grænt gras og snjóhvítir fjallstoppar

Hjónin Unnur Sveinsdóttir og Högni Páll Harðarson lýsa bifhjólaferð sinni um Mið-Asíu í bókinni Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu Hvað fær venjulegt fólk á miðjum aldri til að pakka á mótorhjól tjaldi, núðlupakka og nærfötum til skiptanna og hjóla... Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 769 orð | 5 myndir

Hallarbylting í Laugardal

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Laugardalshöll var tekin í notkun 4. Meira
3. desember 2015 | Innlent - greinar | 1086 orð | 4 myndir

Helgimyndabrjótur kynnist mýktinni

Mótun framtíðar er ævi- og starfssaga Trausta Valssonar Persónusagan er þó ekki í forgrunni, heldur þeir straumar og stefnur sem ríkt hafa í skipulagi og hönnun sl. 50 ár Hann á auðvelt með að lýsa hvað hefur helst mótað breytingarnar á síðustu hálfri öld Fjölvi gefur út Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Hjálpa okkur að hjálpa öðrum

„Við höfum ekki áður farið í svona framtak og okkur finnst þetta frábært. Þetta fer beint í jólin fyrir fólk,“ segir Anna H. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 660 orð | 3 myndir

Holdagripir með mikil kjötgæði

Baksvið Atli Vigfússon Laxamýri „Við byrjuðum hér í Árbót með Galloway-gripi í litlum mæli árið 1982, en fórum árið 1993 alfarið út í Galloway þegar við keyptu hóp af þessu kyni frá Sólheimabúinu í Skagafirði. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hollenskt par ákært

Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur hollensku pari, karli og konu, vegna fíkniefnasmygls. Ákæran hafði ekki verið birt parinu í gær og því fékkst hún ekki afhent. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hópferð á EM í Póllandi

Boðið verður upp á hópferð á tvo fyrstu landsleiki Íslands á Evrópumótinu í handknattleik. Mótið hefst föstudaginn 15. janúar og fer riðiðll Íslands fram í borginni Katowice í Póllandi. Þann sama dag leikur Ísland við Noreg klukkan 18. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Hræðist ekki óvissuna

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
3. desember 2015 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hvalir taldir í hættu vegna loftslagsbreytinga

Vísindamenn telja að hnúfubökum í Kyrrahafi og fleiri hvalategundum stafi hætta af loftslagsbreytingum. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Ísþór undirbýr tvöföldun seiðastöðvar

Fiskeldisstöðin Ísþór hefur hug á að auka starfsemina enn frekar á næstu árum. Í undirbúningi er umsókn um rekstrar- og starfsleyfi fyrir tvöföldun stöðvarinnar. Jafnframt hefur verið sótt um stækkun á lóð fyrirtækisins í Þorlákshöfn í framtíðinni. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Kínverjar sýna íslensku eldsneyti áhuga

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Kínverjar hafa sýnt áhuga á að kaupa hlut í fyrirtækinu Íslensku eldsneyti ehf., sem framleiðir lífdísilolíu úr repju og hefur uppi stórtæk áform um framleiðslu eldsneytis með örþörungarækt. Meira
3. desember 2015 | Erlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

Kreppir að olíuhöfuðborginni

Stafangri. AFP. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð

Laxeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal hefur, fyrst laxeldisfyrirtækja...

Laxeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal hefur, fyrst laxeldisfyrirtækja, fest kaup á vinnslubúnaði frá 3X Technology á Ísafirði og Skaganum á Akranesi. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 201 orð | 5 myndir

Mannlífið í höfuðborginni breytist í snjókomunni

Nú er Reykjavík fannhvít og falleg. Mikið hefur snjóað sunnanlands síðustu daga og í gærmorgun var 42 sentímetrar jafnfallinn snjór í höfuðborginni. Aldrei hefur snjóað í sama mæli í borginni í desember og nú. Gamla metið var 33 sentímetrar frá 29. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 616 orð | 4 myndir

Málsmeðferð styst í nauðgunarmálum

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Hvað einkennir nauðgunarbrot sem kærð eru til lögreglu? Meira
3. desember 2015 | Innlent - greinar | 1095 orð | 2 myndir

Með Nixon og Pompidou í sigtinu

Í Egils sögum, sjálfsævisögu Egils Ólafssonar söngvara, lifnar Reykjavík stillansa og nýreistra blokka í nýjum hverfum austurborgarinnar, tíðarandi hippaáranna og MH, Spilverkstíminn, ævintýri Stuðmanna og Þursa, árin í leikhúsinu og íslenska kvikmyndavorið Páll Valsson skrásetur JPV gefur út. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Nauðstöddu fólki verður vísað frá

„Ég tek stöðuna dag hvern og þannig reynum við að skipuleggja okkur eftir bestu getu, en það er alveg á hreinu að það verða ekkert allir sem fá jólaaðstoð,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, og bendir á að... Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Níutíu ára gamalt hús við Frakkastíg verður rifið á næstu vikum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorsteinn Pálsson, talsmaður Blómaþings, segir áformað að hefja niðurrif á Frakkastíg 8 á næstu vikum. Um er að ræða áberandi hús og eru elstu hlutar þess frá þriðja áratug síðustu aldar. Meira
3. desember 2015 | Innlent - greinar | 785 orð | 3 myndir

Raunir gagnrýnandans

Eitt á ég samt, endurminningar Árna Bergmanns, greinir frá ferli hans sem lykilmanns í íslensku menningarlífi Hann var lengi blaðamaður og ritstjóri á Þjóðviljanum, helsta málgagni íslenskra vinstrimanna, og skrifaði jöfnum höndum um bókmenntir og... Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Silicor lætur planta 26 þúsund trjám

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Silicor Materials, bandaríska fyrirtækið sem hyggst reisa sólarkísilver á Grundartanga, hefur samið við sjóðinn Kolvið um að planta árlega 26 þúsund trjám. Meira
3. desember 2015 | Erlendar fréttir | 96 orð

Sjálfstæði Katalóníu hafnað

Stjórnlagadómstóll Spánar ógilti í gær ályktun sem héraðsþing Katalóníu samþykkti um að hefja aðskilnað frá Spáni. Mariano Rajoy, forsætisráðherra landsins, fagnaði ákvörðun dómstólsins og sagði að allir ellefu dómarar hans hefðu samþykkt hana. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 174 orð

Sjómönnum sé bætt skerðing

Stjórnvöldum ber að skila sjómönnum aftur skattaafslættinum sem þeir nutu í áratugi, en hefur nú verið aflagður. Það má gera til dæmis með skattfríum dagpeningagreiðslum sambærilegum og aðrar stéttir hafa. Þetta segir í ályktun 47. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Skrapp til Færeyja og tók olíu

Varðskipið Þór kom nýlega við í Færeyjum og bætti olíu á eldsneytistankana. Íslensk skip hafa gjarnan tekið olíu í Færeyjum vegna hagstæðara olíuverðs þar en hér. Ásgrímur L. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 526 orð | 4 myndir

Stækka húsið á Hakinu

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kvikmyndasalur, ítarleg grunnsýning, kennslustofa og kaffihús verður meðal þess sem gestir í stækkaðri gestastofu Þingvallaþjóðgarðs á Hakinu ofan við Almannagjá geta notið. Meira
3. desember 2015 | Innlent - greinar | 1063 orð | 3 myndir

Trúlofun í skugga berklaveiki

Í bókinni Nína S. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 414 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Solace Hrottaleg morð benda til að raðmorðingi gangi laus. IMDb 6,5/10 Sb. Álfabakka 17.50, 20.00, 20.00, 22.10, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sb. Kringlunni 20.00, 22.20 Sb. Akureyri 20.00, 22. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 2008 orð | 6 myndir

Úr helvíti í djúpt skuldafen

• Flóttinn frá Sýrlandi á sér engin fordæmi. 12 milljónir hafa flúið heimili sín vegna stríðs og ofbeldis. Helmingurinn er börn. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Útflutningsbann í myndinni

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikil óvissa er um framhald sáttatilrauna í kjaradeilunni í álverinu í Straumsvík, sem er í fastari hnút en nokkru sinni fyrr. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Útsvar áfram við hámarkið

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Útsvar verður 14,48% af útsvarsstofni á næsta ári á Akureyri eins og í ár. Það er leyfilegt hámark. Tillaga þess efnis var samþykkt með öllum atkvæðum í bæjarstjórn. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 1109 orð | 4 myndir

Vafasöm ráð stjórnmálamanna

Viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl.is Loftslag og hnattrænar umhverfisbreytingar eru ekki sama fyrirbærið þótt tengslin séu auðvitað mikil. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Veitingahús samþykkt og gestastofan stækkuð

Þingvallanefnd hefur samþykkt að hafinn verði undirbúningur að byggingu veitinga- og móttökuhúss á Hakinu við Almannagjá. Slíka aðstöðu hefur þótt vanta á staðnum eftir að Hótel Valhöll brann sumarið 2009. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Verslun í húsi borgarstjóra

Umsókn Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um leyfi til að breyta íbúðarhúsnæði í smávöruverslun með matvæli hefur verið samþykkt. Um er að ræða kjallara húss á lóð nr. 8b við Óðinsgötu í Reykjavík. Verður útbúinn nýr inngangur á vesturgafli hússins. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Vilja láta gott af sér leiða og styðja pólska menningu

Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun.is Mótorhjólafélagið Unknown Bikers Iceland vakti athygli á Þjóðahátíð sem haldin var í Borgarnesi í nóvember. Þar sáu félagar í klúbbnum um að kynna Pólland og buðu upp á smakk af pólskum mat, m.a. bigos og zurek. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 217 orð

Vinnumálastofnun sögð soga til sín fé

Samtök atvinnulífsins (SA) gagnrýna ummæli Gissurar Péturssonar, framkvæmdastjóra Vinnumálastofnunar, um Atvinnuleysistryggingasjóð í Morgunblaðinu í gær. Varaði Gissur við því að lækkun tryggingagjalds myndi hægja á söfnun fjár í sjóðinn. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 291 orð

Yfir 700.000 m 3 dýpkun í ár

Ekki er útséð um að hægt verði að sigla áfram í Landeyjahöfn í vetur. Herjólfur mun sigla í Þorlákshöfn a.m.k. til 4. desember. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Þurfa 110 milljónir til viðbótar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
3. desember 2015 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Þýskt silfur í bjórkeppni

„Það er sérstaklega gaman að ná þessum árangri á heimavelli Þjóðverja,“ segir Guðmundur Mar Magnússon, bruggmeistari hjá Ölgerðinni, en bjórinn Boli fékk silfurverðlaun í flokknum „German Style Festbier“ á alþjóðlegu... Meira
3. desember 2015 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ætla að gefa 99% bréfa í Facebook

Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og eiginkona hans, Priscilla Chan, skýrðu frá því í fyrrakvöld að þau hygðust gefa 99% hlutabréfa sinna í félaginu til góðgerðarmála. Meira

Ritstjórnargreinar

3. desember 2015 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Hin hlið peningsins

Staksteinar létu áhyggjur siðavandra vegna Vigdísar Hauksdóttur til sín taka á dögunum. Vef-Þjóðviljinn sér málið í gegnum sín gleraugu: Í raun þarf enginn eyðsluseggur að óttast fjárlaganefnd Vigdísar Hauksdóttur. Fjárlaganefndin gefst alltaf upp. Meira
3. desember 2015 | Leiðarar | 621 orð

Mugabe fær heimsókn

Viðskiptum við Kína fylgir engin krafa um að virða þurfi mannréttindi Meira

Menning

3. desember 2015 | Menningarlíf | 374 orð | 3 myndir

Áhugaverðir átakatímar

Eftir Friðþór Eydal. Hólar, 2015. Innbundin, 159 bls. Meira
3. desember 2015 | Menningarlíf | 1332 orð | 2 myndir

Byrjaði allt með Land Rovernum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Helgi Björns fagnar útgáfu nýrrar plötu, Veröldin er ný , með útgáfutónleikum í kvöld kl. Meira
3. desember 2015 | Bókmenntir | 116 orð | 2 myndir

Eldhundar í Norræna húsinu í kvöld

Eldhundar nefnist dagskrá um Eldklerkinn og Hundadagakonunginn sem haldin verður í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Meira
3. desember 2015 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Hlýtur barnamenningarverðlaun

Helga Steffensen hlýtur Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í ár fyrir framlag sitt til leiklistar og menningar barna. Verðlaunin voru afhent í gær við athöfn í Iðnó. Meira
3. desember 2015 | Bókmenntir | 819 orð | 3 myndir

Markaðsmarr í ráðherrakjálkum og hækkandi hagvaxtarhumm

Eftir Lindu Vilhjálmsdóttur. Mál og menning, 2015. Kilja 66 bls. Meira
3. desember 2015 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Myndaði fólk sem upplifði Eyjagosið

Sýning með verkum breska ljósmyndarans Peters Holliday verður opnuð í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, á 6. hæð Tryggvagötu 15, í dag. Myndröð hans nefnist „Þar sem landið rís“ og fjallar um eldgosið í Heimaey sem hófst þann 23. Meira
3. desember 2015 | Bókmenntir | 576 orð | 1 mynd

Níu bækur tilnefndar

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru kynntar í Aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur í gær. Alls eru níu bækur tilnefndar til verðlaunanna, þrjár í hverjum flokki, þ.e. Meira
3. desember 2015 | Bókmenntir | 874 orð | 3 myndir

Óður til æskustöðva

Eftir Sölva Sveinsson. Sögufélag Skagfirðinga, 2015. Innbundin, 367 bls. Meira
3. desember 2015 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Raunveruleikinn er sagna bestur

Raunveruleikinn er okkur öllum hugleikinn því við lifum hann á hverjum degi. Meira
3. desember 2015 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

Sigrún Eldjárn opnar sýningu

Sigrún Eldjárn sýnir verk og kynnir nýútkomna bók sína, Strokubörnin á Skuggaskeri , í Borgarbókasafni, Menningarhúsi Gróf, við Tryggvagötu 15 í dag kl. 17. Meira
3. desember 2015 | Bókmenntir | 43 orð | 1 mynd

Síðasta höfundakvöldið haldið

Áttunda og síðasta höfundakvöld haustsins verður haldið í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins, við Dyngjuveg 8, í kvöld kl. 20 . Meira
3. desember 2015 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Stjörnubjart í Fríkirkjunni í dag

Tríóið Stjörnubjart kemur fram á tónleikum í tónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni í dag kl. 12. Tríóið skipa þau Ágústa Sigrún Ágústsdóttir söngkona, Sváfnir Sigurðarson gítarleikari og söngvari og Haraldur V. Meira
3. desember 2015 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Tónleikar í Salnum haldnir í kvöld Í frétt í Morgunblaðinu í gær sagði...

Tónleikar í Salnum haldnir í kvöld Í frétt í Morgunblaðinu í gær sagði að jólatónleikar mæðgnanna Önnu Mjallar Ólafsdóttur og Svanhildar Jakobsdóttur, Jólin jólin, yrðu haldnir þá um kvöldið í Salnum í Kópavogi. Meira
3. desember 2015 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Verk í vinnslu kynnt á Stockfish

Verk í vinnslu nefnist nýr dagskrárliður á Stockfish kvikmyndahátíðinni. Með honum gefst aðstandendum kvikmynda sem ekki eru tilbúnar til sýninga tækifæri til að kynna verk sín fyrir fjölmiðlum, fagaðilum í kvikmyndagerð og áhorfendum. Meira
3. desember 2015 | Bókmenntir | 1153 orð | 6 myndir

Vinur er sá sem til vamms segir

Úrræðagóður Stúfur Stúfur og snjókarlinn ***½Texti og myndir: Brian Pilkington. Íslensk þýðing: Sigþrúður Gunnarsdóttir. Mál og menning, 2015. 29 bls. Í bók sinni Stúfur og snjókarlinn heldur Brian Pilkington áfram að vinna með íslensku jólasveinana. Meira

Umræðan

3. desember 2015 | Aðsent efni | 584 orð | 2 myndir

Alþingismenn eru kjararáð lífeyrisþega

Eftir Halldór Sævar Guðbergsson og Maríu Óskarsdóttur: "Lífeyrisþegar eru orðnir hundleiðir á því að alltaf sé talað um prósentutöluhækkanir og að lífeyrisþegar hækki jafnmikið og aðrir í þjóðfélaginu." Meira
3. desember 2015 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Eru 40.000 kjósendur ekki taldir með?

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Eldri borgurum fjölgar hratt og ný viðhorf koma fram." Meira
3. desember 2015 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Hagnýt ráð til þolenda ofbeldis

Eftir Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur, Katrínu Guðnýju Alfreðsdóttur, Kristínu I. Pálsdóttur og Þórlaugu Sveinsdóttur: "Rótin gaf nýlega út bæklinginn „Ef fjölmiðlar hafa samband. Leiðbeiningar fyrir brotaþola og aðstandendur“ sem ætlaður er þolendum ofbeldisglæpa." Meira
3. desember 2015 | Aðsent efni | 1030 orð | 1 mynd

Ísland gegn lyfjaglæpum

Eftir Ögmund Jónasson: "Hin fölsuðu lyf spanna vítt svið, allt frá astma, krabbameini og HIV til megrunar og örvunar fyrir íþróttamenn." Meira
3. desember 2015 | Bréf til blaðsins | 157 orð

Litlar breytingar í keppninni um Súgfirðingaskálina Þriðja lota um...

Litlar breytingar í keppninni um Súgfirðingaskálina Þriðja lota um Súgfirðingaskálina var spiluð á snjóþungu kvöldi í fyrri hluta ýlis. Fjórtan pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn. Úrslit kvöldsins, meðalskor 156 stig: Hnikarr Antons. Meira
3. desember 2015 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Opið bréf til leiðtoga íslensku þjóðarinnar

Eftir Ólaf H. Knútsson: "En það kaldhæðnislega við þessa fullyrðingu er það, að fæst okkar hafa efni á þeim! Þessum frábæru lífskjörum." Meira
3. desember 2015 | Velvakandi | 162 orð | 1 mynd

Píratar

Það sem ég skil um umræðu á Alþingi er mér framandi, enda gamall. Ég nefni sem dæmi Pírata. Kafteinn þeirra talar þannig: Ég kann ekki. Ég skil ekki. Ég vil vita. Ég vil að allt sé gegnsætt. Ég vil að allt sé á tölvutæku formi, allt sé rafrænt. Meira
3. desember 2015 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Um lýðheilsu almennt

Eftir Pálma Stefánsson: "Ofát dýraprótíns veldur að því er virðist hægt og bítandi lífsstílssjúkdómum sem mætti komast hjá." Meira
3. desember 2015 | Aðsent efni | 750 orð | 3 myndir

Útrýmum fátækt – gerum lýðræðið nothæft

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Lýðræðið byggist á því hversu vel tekst til með eignadreifingu í þjóðfélaginu." Meira
3. desember 2015 | Pistlar | 501 orð | 1 mynd

Verður slagur um Bessastaði?

Það virðist sem hasarinn sé hafinn um hver ætlar að ráða ríkjum á Bessastöðum eða er bara búið að þjófstarta kapphlaupinu of snemma? Meira
3. desember 2015 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Þankar um Íbúðalánasjóð

Eftir Ara Teitsson: "Fjallað er um meintan áhuga á að bankar taki við hlutverki Íbúðalánasjóðs vegna hallarekstrar hans og skýringa leitað á erfiðum rekstri sjóðsins." Meira

Minningargreinar

3. desember 2015 | Minningargreinar | 3910 orð | 1 mynd

Dagrún Þorvaldsdóttir

Dagrún Þorvaldsdóttir fæddist 1. apríl 1934 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum 22. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Jóna Margrét Jónsdóttir, f. 5. september 1910 Stokkseyri, d. 15. september 1990, og Þorvaldur Ármannsson verkamaður,... Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2015 | Minningargreinar | 1827 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 12. júlí 1922 að Fagurhólsmýri í Öræfum. Hún lést 27. nóvember 2015 á elliheimilinu Grund í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Guðnýjar Aradóttur, f. 2.7. 1891, d. 15.11. 1976, og Jóns Jónssonar, f. 12.2. 1896, d. 4.3. 1976. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2015 | Minningargreinar | 2230 orð | 1 mynd

Hlöðver Ingvarsson

Hlöðver Ingvarsson fæddist í Múla í Biskupstungum 11. september 1928. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 22. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Ingvar Eiríksson bóndi, f. 4. mars 1891, d. 15. mars 1969, og Sigríður Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2015 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Jóna Gróa Sigurðardóttir

Jóna Gróa Sigurðardóttir fæddist 18. mars 1935. Hún lést 17. september 2015. Útför Jónu Gróu var gerð 29. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2015 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Jóna Þorvaldsdóttir

Jóna Þorvaldsdóttir fæddist 23. júlí 1935. Hún lést 16. nóvember 2015. Útför Jónu fór fram 30. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2015 | Minningargreinar | 3879 orð | 1 mynd

Jónína Rannveig Kjartansdóttir

Jónína Rannveig Kjartansdóttir fæddist að Kleifum í Ólafsfirði 29. september 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. nóvember 2015. Jónína, eða Jóna eins og hún var alltaf kölluð, var dóttir hjónanna Kjartans Tómasar Guðjónssonar, f. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2015 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Katrín Jónsdóttir

Katrín Jónsdóttir fæddist 8. október 1922. Hún lést 23. nóvember 2015. Útför Katrínar fór fram 1. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2015 | Minningargreinar | 2445 orð | 1 mynd

Sesselja Guðmunda Sigurðardóttir

Sesselja Guðmunda Sigurðardóttir fæddist 4. september 1930. Hún andaðist 16. nóvember 2015. Sesselja var jarðsungin 30. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2015 | Minningargreinar | 2434 orð | 1 mynd

Torfi Þorkell Guðbrandsson

Torfi fæddist 22. mars 1923. Hann lést 21. nóvember 2015. Útför Torfa fór fram 30. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2015 | Minningargreinar | 1383 orð | 1 mynd

Örlygur Ívarsson

Örlygur Ívarsson fæddist 2. apríl 1931. Hann lést 19. nóvember 2015. Útför hans fór fram 30. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

3. desember 2015 | Daglegt líf | 41 orð | 1 mynd

Dalí heldur tónleika í kvöld

Hljómsveitin DALÍ verður með útgáfutónleika á Gauknum í kvöld kl. 21 í tilefni nýúkominnar plötu. Meira
3. desember 2015 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Höfundar lesa upp á Selfossi

Tilnefndur Hermann, ofvirkur Bílddælingur, formaður, myrkur djákni úr Selvogi og fleiri snillingar ætla að lesa upp úr verkum sínum í kvöld á Bókakaffinu á Selfossi. Meira
3. desember 2015 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Kalli á Rósenberg og í Aratungu

Karl Hallgrímsson sendi nýlega frá sér annan geisladisk sinn, Draumur um koss, og þar semur hann öll lög og texta. Meira
3. desember 2015 | Daglegt líf | 957 orð | 2 myndir

Listin að lifa í jafnvægi

Jafnvægi er leiðarstefið á heilsumiðstöðinni Tveirheimar, sem feðginin Þórdís og Filip Woolford hafa starfrækt frá því í haust. Markmiðið er að næra huga og líkama; sameina tvo heima. Hugmyndafræðin á rætur í bæði austrænni og vestrænni menningu. Meira
3. desember 2015 | Daglegt líf | 2278 orð | 2 myndir

Málhroki er ekki málið

Enskuslettur, tökuorð og þágufallssýki eru ekki mesta ógnin sem steðjar að íslenskri tungu. Í huga Önnu Sigríðar Þráinsdóttur, málfarsráðunautar RÚV, er málið hvorki rétt né rangt, heldur gott eða vont. Meira

Fastir þættir

3. desember 2015 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 O-O 5. O-O d6 6. Rc3 c5 7. d4 Rc6...

1. c4 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 O-O 5. O-O d6 6. Rc3 c5 7. d4 Rc6 8. dxc5 dxc5 9. Bf4 Rh5 10. Be3 b6 11. Dc1 Bb7 12. Hd1 Dc8 13. Bg5 He8 14. Rd5 e6 15. Rc3 Rd4 16. Rxd4 Bxg2 17. Rdb5 Bh3 18. f3 Db8 19. Meira
3. desember 2015 | Árnað heilla | 351 orð | 1 mynd

Erla Björnsdóttir

Erla Björnsdóttir fæddist árið 1982. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 2003 og BS-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2007. Erla lauk cand. psych. Meira
3. desember 2015 | Í dag | 14 orð

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. Sálm...

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. Sálm.... Meira
3. desember 2015 | Árnað heilla | 307 orð | 1 mynd

Í góðu yfirlæti hjá Færeyingum

Kristján Hjálmarsson er viðskipta- og almannatengslastjóri hjá H:N Markaðssamskiptum, en hann var áður fréttastjóri á Fréttablaðinu. „Ég var þar í 14 ár og var alinn upp við fordóma í garð auglýsingamarkaðarins og þeirra sem störfuðu þar. Meira
3. desember 2015 | Í dag | 325 orð

Kattarvísur og Jón tíkargjóla

Þessar kattarvísur eftir Jósefínu Dietrich eru skemmtilegar: Ég að öllum háska hlæ og hoppa í snjónum þó mér verði kalt á klónum. Töluvert hvað tíkargjólan tekur í. Ýfist rófan út af því. Meira
3. desember 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Kolbrún Gísladóttir

30 ára Kolbrún ólst upp á Álftanesi, býr í Kópavogi, lauk B.Ed-prófi frá HÍ, stundar M.Ed-nám og er grunnskólakennari. Maki: Pétur B. Pétursson, f. 1979, lögfræðingur. Sonur: Hrafnkell Hersir, f. 2014. Foreldrar: Guðný Ólöf Viðarsdóttir, f. Meira
3. desember 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Marta Halldórsdóttir

40 ára Marta ólst upp í Reykjavík, býr þar og er skrifstofumaður hjá ÁTVR. Maki: Tryggvi Örn Valsson, f. 1974, húsasmiður. Börn: Rakel Ýr, f. 1996; María Rán, f. 2001, Ísar Valur, f. 2005, og Viktor Jökull, f. 2008. Foreldrar: Halldór Svavarsson, f. Meira
3. desember 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Í Íslenskri orðabók er sægur orða fleiri en einnar merkingar og oft er einhver þeirra merkt „fornt/úrelt“. Svo er um gamla merkingu orðsins dauðyfli : hræ . Nú sést dauðyfli varla nema í merkingunni letingi , rola, silakeppur . Meira
3. desember 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Þorsteinn Dreki Friðriksson fæddist 11. nóvember 2014, kl...

Reykjavík Þorsteinn Dreki Friðriksson fæddist 11. nóvember 2014, kl. 21.16. Hann vó 3.244 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Ásthildur Þorsteinsdóttir og Friðrik Þór Friðriksson... Meira
3. desember 2015 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Sigurður Elvar Viðarsson

40 ára Sigurður ólst upp á Brakanda í Hörgárdal, hefur búið þar alla tíð, er nú bóndi á Brakanda og leikur með áhugaleikhúsum. Systkini: Sigrún Alda, f. 1977; Sara Hrönn, f. 1984, og Sesar Þór, f. 1986, d. 2006. Foreldrar: Viðar Þorsteinsson, f. Meira
3. desember 2015 | Í dag | 583 orð | 4 myndir

Söngvari af söngvaraætt

Einar fæddist í Reykjavík 3.12. 1965 og ólst upp í Árbænum: „Ég á góðar minningar úr því góða hverfi sem þá var nýbyggt. Meira
3. desember 2015 | Í dag | 167 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sverrir Bergmann 85 ára Anna Þóra Thoroddsen Einar Kjartansson Erla María Sveinbjörnsdóttir Sigríður Júlíusdóttir 80 ára Elísabet Kristinsdóttir Erna G. Meira
3. desember 2015 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Víkverji íhugaði það vandlega hvort hann ætti að láta sig hafa það og skipta um trúfélag fyrir mánaðamótin. Meira
3. desember 2015 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. desember 1857 Hvirfilvindur braut niður og eyðilagði bæjarhús að Kollsvík við Patreksfjörð. Kona og piltur fórust. 3. desember 1970 Verslunarmiðstöðin Glæsibær í Reykjavík var tekin í notkun. Þar var m.a. Meira

Íþróttir

3. desember 2015 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Anton er í fremstu röð

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee hefur staðið sig afar vel í vetur í keppni fyrir Alabama-háskóla á sundmótum bandarískra háskóla. Sem stendur er hann meðal allra fremstu sundmanna í 100 og 200 yarda bringusundi. Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Arfgengur vöxtur stöðvaður

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Atvinnukylfingurinn Ólafur Björn Loftsson, úr GKG, gekkst undir aðgerð á mjöðm um miðjan síðasta mánuð og þarf að taka það rólega á næstunni. Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Á dögunum fór ég að reyna að rifja upp dæmi um sálfræðihernað hjá...

Á dögunum fór ég að reyna að rifja upp dæmi um sálfræðihernað hjá íþróttamönnum í fremstu röð. Sérstaklega hernað sem skilað hefur árangri eða sigri í orrustunni. Upp í hugann komu nokkur dæmi sem urðu þess valdandi að ég gat alla vega brosað út í... Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 756 orð | 3 myndir

Bjart framundan í kraftlyftingum hér á landi

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is Sigurjón Pétursson, formaður Kraftlyftingasambands Íslands, var á dögunum kjörinn varaforseti Alþjóða kraftlyftingasambandsins á þingi þess í Lúxemborg. Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Stjarnan – Grindavík 58:68 Hamar &ndash...

Dominos-deild kvenna Stjarnan – Grindavík 58:68 Hamar – Valur 67:88 Haukar – Keflavík 69:61 Staðan: Snæfell 981731:53216 Haukar 981680:58016 Grindavík 963674:59712 Keflavík 1046720:7108 Valur 945670:7148 Stjarnan 1028739:7974 Hamar... Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Frábær fyrsti dagur hjá Eygló Ósk

Eygló Ósk Gústafsdóttir byrjaði Evrópumeistaramótið í 25 metra laug í Ísrael afar vel í gær. Hún synti í undanrásum og undanúrslitum 100 metra baksunds, sinni næstbestu grein, og kom í bakkann á 58,39 sekúndum í seinna sundinu. Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Gunnhildur frá í 8 vikur

Íslandsmeistarar Snæfells í körfubolta geta ekki teflt fram landsliðskonunni Gunnhildi Gunnarsdóttur næstu átta vikurnar en hún meiddist á öxl í landsleiknum á móti Slóvakíu í undankeppni EM á dögunum. Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: KA-heimilið: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: KA-heimilið: Akureyri – Víkingur 19 Austurberg: ÍR –Haukar 19.30 Hertz-höllin: Grótta – Fram 19.30 N1-höllin: Afturelding – Valur 19. Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Ítalía Bikarkeppnin, 16 liða úrslit: Hellas Verona – Pavia 1:0...

Ítalía Bikarkeppnin, 16 liða úrslit: Hellas Verona – Pavia 1:0 • Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Hellas Verona. Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Hrafnhildur Ósk Skúladóttir skoraði 5 mörk og var fyrirliði íslenska landsliðsins í sigri gegn Svartfjallalandi, 22:21, á HM í handknattleik í Santos í Brasilíu 3. desember 2011. • Hrafnhildur fæddist 1977. Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 572 orð | 7 myndir

Jöfn á toppnum

Haukar fóru upp að hlið Íslandsmeistara Snæfells á toppi Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Haukar fengu Keflavík í heimsókn á Ásvelli og sigruðu 69:61. Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Nýir KR-ingar þekktir fyrir annað en að skora

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingar eru ekki að leita sér að markaskorurum í vetur, svo mikið er víst. Finnur Orri Margeirsson gekk til liðs við þá í gær eftir að hafa leikið með Lilleström í norsku úrvalsdeildinni á nýliðnu tímabili þar. Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 1628 orð | 2 myndir

Spennufall eftir að EM-farseðillinn var í höfn

Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 434 orð | 3 myndir

Stórskyttan Ísak Rafnsson fékk úr því skorið hjá bæklunarlækni í gær að...

Stórskyttan Ísak Rafnsson fékk úr því skorið hjá bæklunarlækni í gær að um álagsbrot í mjaðmagrind er að ræða sem heldur honum væntanlega frá handboltaiðkun í tvo til þrjá mánuði til viðbótar. Meira
3. desember 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Þýskaland Flensburg – RN Löwen 25:32 • Alexander Petersson...

Þýskaland Flensburg – RN Löwen 25:32 • Alexander Petersson skoraði 4 mörk fyrir Löwen en Stefán Rafn Sigurmannsson ekkert. Meira

Viðskiptablað

3. desember 2015 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

AGS viðurkennir mikilvægi Kína

Ákvörðun AGS í vikunni um að kínverskt renminbí verði eitt mynta SDR-körfunnar, hefur táknræna og efnahagslega... Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 835 orð | 1 mynd

Allir sem meðhöndla fisk eru gæðastjórar

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Bandaríska fjölskyldufyrirtækið North Coast Seafoods kaupir hátt í 1.400 tonn af íslenskum fiski árlega og þar skipta gæði íslenska fisksins mestu máli. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Áhrif hins opinbera á rekstur opinberra hlutafélaga

Af lögum um hlutafélög leiðir að slík áhrif eiga einungis að birtast í formi ákvarðana sem teknar eru á hluthafafundum, og sem stjórn ber þá að fara eftir með fyrrgreindum fyrirvara. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 41 orð | 4 myndir

Áhrif stafrænnar tækni á fjármálafyrirtæki

Samtök fjármálafyrirtækja, SFF, stóðu fyrir ráðstefnu þar sem fjallað var um hvaða áhrif breytingar á stafrænni tækni hafa á stöðu fjármálafyrirtækja. Meðal ræðumanna voru erlendir sérfræðingar frá ráðgjafarfyrirtækjunum McKinsey og Deloitte. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Á skuldum byggði heimskur maður hús

Bókin Svo virðist sem í dag hvíli efnahagsvöxtur í heiminum að stórum hluta á skuldsetningu. Jafnt hjá einstaklingum, fyrirtækjum og hinu opinbera hrannast lánin upp. Adair Turner segir að stefni í óefni og beina verði hagkerfinu á aðra braut. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 1019 orð | 1 mynd

Böndum komið á vaktaplanið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Forritið Sling hjálpar stjórnendum að halda utan um vinnu vaktafólks, miðla upplýsingum og verkefnum. Hefur í för með sér tímasparnað, bætt utanumhald og ánægðari starfsmenn sem gleyma síður vöktum. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Einshreyfilsvél í sérflokki

Farartækið Mikið væri gott að eiga litla flugvél til að geta skotist austur á land eða jafnvel skroppið yfir til Bandaríkjanna og til Evrópu upp á grínið. Þeir sem eru í flugvélakaupahugleiðingum ættu að skoða Valkyrie frá Cobalt. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Enskuþvælandi neytendur

Verslunin hefur það verkefni með höndum að gera vörur af ýmsu tagi aðgengilegar neytendum. Sumar þeirra teljast til lífsnauðsynja og aðrar ekki, þó eflaust sé sú skilgreining nokkuð afstæð eins og með margt annað í allsnægtaveröld samtímans. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd

Gervigreindin leysir lögfræðiverkin

Vefsíðan Á meðan tækniframfarir hafa kostað margan ritarann, skeifusmiðinn og verksmiðjumanninn vinnuna þá hafa lögfræðingar þótt nokkuð hólpnir í starfi. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 547 orð | 1 mynd

Hvernig fylgist endurskoðandi með? Hver fylgist með honum?

Þeir endurskoðendur sem endurskoða einingar tengdar almannahagsmunum skulu sæta gæðaeftirliti að minnsta kosti á þriggja ára fresti en aðrir starfandi endurskoðendur á sex ára fresti. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Íslensk barnaföt í hinu virta Milk Magazine

Íslenska barnafatamerkið As We Grow var á dögunum fengið til að sjá um 10 síðna myndaþátt fyrir hið virta franska tímarit, Milk... Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 517 orð | 2 myndir

Jólaauglýsingaflóðið

Nú er kominn sá tími ársins þegar auglýsingamagn eykst verulega í fjölmiðlum. Vinsælustu þættirnir í sjónvarpi eru oftar en ekki umkringdir löngum auglýsingatímum. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 310 orð | 1 mynd

Jólaverslunin fyrr af stað

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Verslun fyrir jólin virðist fara fyrr af stað en í fyrra. Það sjást greinileg merki um aukningu, sérstaklega í raftækjum og húsbúnaði. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 1033 orð | 2 myndir

Kína í úrvalsklúbb Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Eftir Shawn Donnan í Washington og James Kynge í New York Það urðu þáttaskil í gjaldmiðlamálum heimsins í byrjun vikunnar þegar tilkynnt var að gjaldmiðill Kína yrði tekinn inn sem ein fimm mynta sem mynda sérstök dráttarréttindi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, SDR. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 223 orð

Kjúllakapp

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Starfsmenn álversins í Straumsvík guggnuðu í „kjúklingakappi“ sem þeir öttu við stjórnendur fyrirtækisins. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Kreppa, spilling og Ólympíuleikar

Stutt er í Ólympíuleikana í Ríó de Janeiro en Brasilíumenn horfast nú í augu við eina dýpstu kreppu í sögu... Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 989 orð | 1 mynd

Lítið fyrirtæki með mikinn metnað

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mikill metnaður er lagður bæði í vinnslu og sölu hjá Ópal Seafood. Fiskurinn er m.a. hangireyktur sem gefur flakinu aðra áferð og bragðeiginleika. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Lóð á mitt stofugólfið

Heilsan Það styttist í áramótaheitin og margir nota nýtt ár til að lofa því að grenna og stæla kroppinn. Sumir ganga svo langt að kaupa líkamsræktarahöld fyrir heimilið en reka sig þá á að hlaupabrettin og lyftingatækin eru oft lítil heimilisprýði. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Það hrúguðust... Kalt kranavatn... Linda Pé gjaldþrota... Þrjár pantanir á... Hækka... Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 138 orð | 2 myndir

Mun Ísland veðja á rafbílana?

Ríkisstjórnin hyggst á næsta ári leggja fjármuni í innviði sem styðja eiga við rafbílavæðingu hérlendis. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 536 orð | 2 myndir

Mögulegt að sammælast um fækkun stöðva

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forstjóri Olís segir að fækkun bensínstöðva leiði til lægra þjónustustigs. Hann segir þó koma til greina að fækka þeim í samstilltu átaki sem leitt yrði af stjórnvöldum. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 387 orð | 2 myndir

Prada: Í klóm drekans í Hong Kong

Best að stinga því í troðfulla möppuna sem merkt er „virtist vera góð hugmynd á þeim tíma“. Þegar Prada fór á markað árið 2011 var fyrirtækið skráð í kauphöll í Hong Kong. Það var fullkomlega rökrétt á þeim tíma. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri

Bland Chris McClure er nýr framkvæmdastjóri fyrirtækisins Bland sem rekur vefsvæðið bland.is. Hann tekur við starfinu af Katrínu Jónsdóttur. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlitið bíður viðbragða

Í frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins á olíumarkaðnum segir að fákeppni þurfi ekki endilega að birtast í aukinni arðsemi þeirra fyrirtækja sem á markaðnum eru. Þar segir: „... Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 390 orð | 1 mynd

Samkeppnishamlandi verð

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Verðlagning fyrir gagnaflutninga til og frá landinu dregur úr samkeppnishæfni fyrirtækja. Samt er afkastagetan ekki fullnýtt. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Starfsmaður í verðbréfamiðlun

Fossar markaðir Sævar Ingi Haraldsson hefur verið ráðinn til starfa við verðbréfamiðlun hjá Fossum mörkuðum. Sævar starfaði áður í markaðsviðskiptum Arion banka. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Tekjuvöxtur 365 vegna yfirtöku Tals

Fjölmiðlamarkaður Í tilkynningu sem 365 sendi frá sér fyrir nokkru um afkomu ársins 2014 var gefið til kynna að tekjuvöxtur félagsins hefði verið 11% á milli ára þótt í raun hafi tekjur af sambærilegum rekstri aukist um 2%. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Tekur við framkvæmdastjórn

Athygli Kolbeinn Marteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri almannatengslafyrirtækisins Athygli. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 193 orð

Tyrkir kaupa meiri ufsa

Ufsi Ólíkt þróuninni í ýsu og þorski þar sem hlutfall ferskra afurða hefur verið að aukast jafnt og þétt þá fara ríflega 80% ufsaaflans í frystingu og hlutfall sjófrystingar hefur aukist á milli ára. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 553 orð | 1 mynd

Uppbygging erlendis skilar stærðarhagkvæmni

Annasamur mánuður er framundan hjá Viðari Þorkelssyni, enda landinn duglegur að nota greiðslukortin í desember. Meira
3. desember 2015 | Viðskiptablað | 615 orð | 2 myndir

Versta kreppa í Brasilíu síðan á fjórða áratugnum

Eftir Joe Leahy í São Paulo Brasilía, sem verður gestgjafi Ólympíuleikanna á næsta ári, á nú í miklum efnahagserfiðleikum vegna lækkunar hrávöruverðs, samdráttar í ríkisfjármálum og spillingarmála. Meira

Ýmis aukablöð

3. desember 2015 | Blaðaukar | 1504 orð | 4 myndir

Þráttað um lofthita og kolefnalosun

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.