Greinar föstudaginn 4. desember 2015

Fréttir

4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 1138 orð | 4 myndir

Aðsókn langt umfram væntingar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikil aðsókn er í ýmsa afþreyingu fyrir ferðamenn um jólin og áramótin og munu aðsóknarmet víða falla. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Árið til þessa það kaldasta á öldinni

Meðalhiti ársins fyrstu ellefu mánuði í Reykjavík er 5 stig, sem er það lægsta sömu mánuði síðan árið 2000, en 0,3 stigum ofan meðalhita áranna 1961 til 1990, -0,9 undir meðalhita síðustu tíu ára. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Breytt líf með rafmagnshjóli

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Reykjavík, með öllum þessum snjóalögum, er frábær fyrir hjólreiðafólk,“ segir Sesselja Traustadóttir, en hún er ein af þeim sem láta ekki fannfergið stoppa sig; skottast út að morgni og hjólar af stað til... Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 187 orð

Dýpkað fyrir 520 milljónir í ár

Kostnaður vegna dýpkunarframkvæmda í og við Landeyjahöfn nemur um 520 milljónum króna á á þessu ári, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð

Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi

Hæstiréttur dæmdi í gær karlmann í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi þar sem hann ók dráttarvél með ámoksturstæki þvert í veg fyrir bifreið sem kom úr gagnstæðri átt með þeim afleiðingum að ökumaður þeirrar bifreiðar lést við... Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Enn segja Danir nei við ESB

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Danir höfnuðu því í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær að falla frá undanþágu sem þeir hafa notið um þátttöku í samstarfi ríkja Evrópusambandsins (ESB) á sviði lögreglu- og dómsmála. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 317 orð | 4 myndir

Fjórir fangelsisdómar féllu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hæstiréttur dæmdi í BK-44 málinu svonefnda í gær og fengu ákærðu allir vægari refsingu en Héraðsdómur dæmdi í júní á síðasta ári. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Fleiri dauðsföll vegna lyfja en fíkniefna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Til skoðunar hjá landlæknisembættinu eru 26 dauðsföll á síðasta ári sem tengjast lyfjanotkun. Fleiri dauðsföll hérlendis tengjast notkun lyfseðilsskyldra lyfja en ólöglegra fíkniefna, að sögn Ólafs B. Meira
4. desember 2015 | Erlendar fréttir | 806 orð | 2 myndir

Fleiri en ein mannskæð árás á dag

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Í ár hafa alls 462 beðið bana og 1. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Fleiri gestir en færri útlán

Fleiri gestir heimsóttu Borgarbókasafnið í Reykjavík fyrstu 10 mánuði ársins en árið í fyrra. Fjölgunina má helst rekja til þess að bókasafnið sameinaðist Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti um síðustu áramót. Fjölgunin með Gerðubergi er um... Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Frumvarp um heimilisofbeldi

Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, hefur lagt fram stjórnarfrumvarp um breytingu á lagaumhverfi í heimilisofbeldismálum. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 827 orð | 2 myndir

Förum inn í vítahring offramleiðslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Hvað er það í rekstrarumhverfinu sem kallar á þetta heljarstökk? Ég finn ekki neitt. Það hefur verið viðvarandi í tvö ár sölutregða og verðfall á kjöti á erlendum mörkuðum og ekki bjart framundan í því. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Garðskálinn tekur til starfa í Gerðarsafni

Garðskálinn, nýtt kaffihús í Gerðarsafni í Kópavogi, hefur hafið göngu sína. Reksturinn er í höndum hjónanna Írisar Ágústsdóttur og Ægis Friðrikssonar. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Gjaldskrár hækkaðar í Mosfellsbæ

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti í gær fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Að auki var samþykkt áætlun til þriggja ára. Sjö milljarðar eru áætlaðir í heildartekjur fyrir bæinn á næsta ári. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

HÍ sæmdi 64 doktora gullmerki

Hátíð brautskráðra doktora við Háskóla Íslands fór fram í fimmta sinn á fullveldisdaginn 1. desember. Þá tóku 64 doktorar, sem eiga það sameiginlegt að hafa brautskráðst frá skólanum á tímabilinu 1. desember 2014 til 1. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hlaut 16 ára dóm fyrir morð

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness í máli konu á sextugsaldri sem banaði sambýlismanni sínum í febrúar á þessu ári. Var konan dæmd í 16 ára fangelsi. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hringurinn gefur skurðborð fyrir aðgerðir á börnum

Kvenfélagið Hringurinn hefur fært Landspítalanum að gjöf skurðborð fyrir aðgerðir á börnum með fylgihlutum fyrir skurðstofur í Fossvogi og Kvennasvið LSH fær sérhæft tæki til barkaþræðingar. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Ísland verði í nýjum hópi „G9-ríkja“ á alþjóðasviðinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Xavier Bettel, forsætisráðherra Lúxemborgar, hefur viðrað þá hugmynd að níu smáríki myndi með sér samtök „G9-ríkja“. Ísland er talið með í hópi þessara níu ríkja. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Íslensk tunga á stutt eftir

Úlfar Erlingsson, forstöðumaður tölvuöryggisrannsókna hjá Google, segir íslenskuna vera nánast dauða og ekki koma til með að lifa mikið lengur enda alast íslensk börn upp í ensku umhverfi. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 619 orð | 3 myndir

Íslensk tunga á undanhaldi fyrir ensku

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 144 orð

Íslensku jólin orðin vinsæl

Mikið annríki verður hjá ferðaþjónustufyrirtækjum yfir hátíðarnar og er víða spáð metaðsókn. Dæmi um aðsóknina er að nú er næstum uppselt í ferðir milli jóla og nýárs til að skoða ísgöng á Langjökli. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Kolviður leitar að landi í Hvalfirði

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Kolviður, skógræktarsjóður Skógræktarfélags Íslands og Landverndar, leitar nú að landi í Hvalfirði til að planta trjám til kolefnisjöfnunar fyrir sólarkísilver Silicor Materials á Grundartanga. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 660 orð | 3 myndir

Láta ósvarað hvort ESB-umsókn sé gild

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stækkunardeild Evrópusambandsins lítur svo á að afstaða Íslendinga til aðildar sé innanlandsmál. Því er ekki svarað hvort umsóknin frá árinu 2009 sé mögulega í gildi. Meira
4. desember 2015 | Erlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Mátti vita að bani hlytist af

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Oscar Pistorius á yfir höfði sér lang-an fangelsisdóm eftir að hæstiréttur Suður-Afríku fann hann sekan um morð. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Meiri vindorka en ofan Búrfells

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Nemendur aldrei fleiri

Þetta er fjórða verkefnið um vindmyllur á Íslandi sem unnið er af meistaranemum við Iceland School of Energy í Háskólanum í Reykjavík, eða Íslenska orkuskólann. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Ný tækni stöðvi krabbamein í fæðingu

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð

Orðum ofaukið Í viðtali við Trausta Jónsson veðurfræðing í blaðinu í gær...

Orðum ofaukið Í viðtali við Trausta Jónsson veðurfræðing í blaðinu í gær er haft eftir honum eftirfarandi: „Mér líst illa á þessar hnattrænu umhverfisbreytingar en líst enn verr heldur vel á aðgerðir stjórnmálamanna gegn þeim. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 150 orð | 3 myndir

Ófremdarástand í miðbænum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Aðeins tveir verslunareigendur á Laugavegi voru búnir að hreinsa grýlukerti af húsþökum sínum þegar Morgunblaðið fór þangað í gær. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

RAX

List Með sýningu á höggmyndinni Útlögum 1901 haslaði Einar Jónsson sér völl sem myndhöggvari, en snjókoman að undanförnu hefur gert listaverkið við Hólavallakirkjugarð... Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Skíðavertíðin hófst í frosti og logni

Akureyrskir skíða- og brettamenn brostu breitt í gærkvöldi þegar ljósin voru kveikt og vélar gangsettar í Hlíðarfjalli, í fyrsta skipti opinberlega í vetur. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Snjóskóflur að verða uppseldar í borginni

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Snjódýpt í Reykjavík mældist í fyrradag 42 sentimetrar og er útlit fyrir frekari snjókomu næstu daga. Hafa vegna þessa margir viljað festa kaup á snjóskóflu en gripið í tómt þegar út í búð var komið. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Tólf ísjakabrot varpa ljósi á loftslagsbreytingarnar

Listaverk Ólafs Elíassonar, Ice Watch, var frumsýnt í gær, en það samanstendur af tólf brotum úr ísjökum sem hefur verið stillt upp í hring á Panthéon-torginu í París. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 459 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

SPECTRE James Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð Spectre. Morgunblaðið **** Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.30, 22.20 Smárabíó 22.20 Háskólabíó 20. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Útboðsgögn ekki til fyrr en um áramót

Útboðsgögn vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju verða líklega ekki tilbúin fyrr en í kringum næstu áramót, samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu. Ferjan verður 69,38 metra löng og 15,10 metra breið samkvæmt teikningu frá Polarkonsult. Meira
4. desember 2015 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Varað við óveðri síðdegis

Veðurstofan varar við stormi á landinu síðdegis í dag, meðalvindi yfir 20 m/s, og ofsaveðri með suðurströndinni. Þar er spáð meðalvindi yfir 28 m/s, m.a. við Öræfajökul, Mýrdalsjökul, Eyjafjöll og í Vestmannaeyjum. Meira

Ritstjórnargreinar

4. desember 2015 | Leiðarar | 713 orð

Danir kusu fullveldið

Danir sögðu nei en mega búast við að verða látnir kjósa aftur þegar betur stendur á fyrir ESB Meira
4. desember 2015 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Vinnusálfræðingur mættur

Stjórnmálabörnin sögðust hafa „fattað upp á umræðustjórnmálum“ og þar með hefði „umræða“ loks orðið hluti af almennri stjórnmálastarfsemi eftir nærri 2000 ára bið. Meira

Menning

4. desember 2015 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Af uppfinningum og æskudraumum

Þegar ég var polli átti ég mér draum. Stóran draum, að mér fannst. Ég þráði ekkert heitar en að fá að vera aukaleikari í Spaugstofunni. Meira
4. desember 2015 | Leiklist | 127 orð | 1 mynd

Atamanuik sýnir með Improv Ísland

Einn þekktasti og vinsælasti spunaleikari Bandaríkjanna, Athony Atamanuik, sýnir með spunaleikhópnum Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum mánudagskvöldið 7. desember kl. 20. Atamanuik hóf að leika langspuna fyrir 20 árum og hefur m.a. Meira
4. desember 2015 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Áttunda „Staðreynd“ Örnu Vals

Myndlistarkonan Arna Vals opnar sýningu á vídeóveggnum í Verslun Erlings gullsmiðs í Aðalstræti 10 í dag kl. 17. Meira
4. desember 2015 | Leiklist | 644 orð | 2 myndir

„Áleitin og krefjandi sýning“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við höfum orðið vör við ýmislegt misjafnt síðan við byrjuðum að æfa verkið. Meira
4. desember 2015 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Djass, Högni og krakkajóga á Kex

Boðið er upp á hátíðardagskrá á Kex hosteli í desember í aðdraganda jóla og í hádeginu í dag verða haldnir djasstónleikar með Karli orgeltríói kl. 12.15. Annað kvöld kl. Meira
4. desember 2015 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Ferry og hljómsveit halda tónleika í Eldborg 16. maí

Bryan Ferry kemur hingað til lands ásamt hljómsveit og heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu 16. maí á næsta ári. Verða það stórtónleikar því á þriðja tug tónlistar- og tæknimanna verða með í för. Meira
4. desember 2015 | Leiklist | 44 orð | 1 mynd

Fjalla-Eyvindur sýndur á Selfossi

Einleikurinn Fjalla-Eyvindar verður sýndur á lofti Gamla bankans að Austurvegi 21, Selfossi, í kvöld kl. 20. Sýningin er samin og leikin af leikaranum Elfari Loga Hannessyni. Á undan sýningunni mun Guðmundur G. Meira
4. desember 2015 | Tónlist | 610 orð | 3 myndir

Hátíðleg stund í skreyttri kirkju

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
4. desember 2015 | Kvikmyndir | 125 orð | 1 mynd

Keyptu kvikmyndaréttinn á Gildrunni

Sigurjón Sighvatsson og fyrirtæki hans, Palomar Pictures, hafa keypt kvikmyndaréttinn á Gildrunni , bók Lilju Sigurðardóttur sem kom út hjá Forlaginu um miðjan október. Meira
4. desember 2015 | Bókmenntir | 259 orð | 2 myndir

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur tilkynnt um úthlutun þýðingastyrkja á...

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur tilkynnt um úthlutun þýðingastyrkja á íslensku, seinni úthlutun, fyrir árið 2015. Að þessu sinni bárust 19 umsóknir um þýðingastyrki frá 12 aðilum og sótt var um tæplega 12,6 milljónir króna. Meira
4. desember 2015 | Kvikmyndir | 298 orð | 1 mynd

Úrsmiður, búrhvalur og jóladjöfull

In the Heart of the Sea Kvikmynd eftir leikstjórann Ron Howard og segir af atburði árið 1820 sem veitti rithöfundinum Herman Melville innblástur þegar hann skrifaði Moby Dick . Meira
4. desember 2015 | Bókmenntir | 715 orð | 3 myndir

Þegar þokan tekur með sér fjallið

Eftir Sjón. JPV forlag, 2015. Kilja, 64 bls. Meira

Umræðan

4. desember 2015 | Velvakandi | 51 orð | 1 mynd

„Black Friday“

Æði leiðist mér nú þessi lenska að þegar apað er eftir frændum okkar vestanhafs, sbr. „Black Friday“ þá er það tekið upp beint án þess að það sé þýtt eða staðfært. Meira
4. desember 2015 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Hlýrra veður með Fahrenheit?

Skyldi veðurfarið á Íslandi verða hlýrra ef við færum að nota Fahrenheit hitamæla í staðinn fyrir Celsíus líkt og verið hefur til þessa? Meira
4. desember 2015 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Íslendingar eru fljótir að gleyma

Eftir Friðrik I. Óskarsson: "Mér finnst við eiga að líta okkur nær áður en við förum að spreða peningum." Meira
4. desember 2015 | Aðsent efni | 215 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar í framboðshug

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Þjóðrembulegt dálæti Ólafs Ragnars á útrásarvíkingum og orðuveitingar á þeirra raðir eru ekki gleymdar." Meira
4. desember 2015 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Sjaríalög og ISIS

Eftir Árna Björn Guðjónsson: "Þeir líta á vestræna lifnaðarhætti sem djöfullega og því þurfi að eyða vestrænum gildum." Meira
4. desember 2015 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Spítali handan við hornið?

Eftir Sigurð Oddsson: "Geti Alþingi ekki leiðrétt staðarval sitt, þá er eina vonin að Píratarnir fái nægilegt fylgi til að koma á þjóðaratkvæðagreiðslum um mál sem þetta." Meira
4. desember 2015 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Um loftslagsmengun

Eftir Pál Steingrímsson: "Væri ekki hægt að leita eftir samfloti við land eða stóran bílaframleiðanda sem vildi fá sér rós í hnappagatið og styðja Íslendinga í umsöðlun á orkugjafa heillar þjóðar?" Meira
4. desember 2015 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Vatn Nordahls og Magnúsar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Ljóð Nordahls Grieg er ákall til mannkyns. Það er ákall til þeirra sem sækja loftslagsráðstefnu í París um að draga úr losun iðnaðarúrgangs." Meira

Minningargreinar

4. desember 2015 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Einar Magnús Einarsson

Einar fæddist 15. október 1950 í Hafnarfirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans 27. nóvember 2015. Foreldrar Einars voru hjónin Einar Jón Jónsson frá Arnardal, f. 28.6. 1923, d. 19.11. 1997, vélstjóri og kranastjóri, og Margrét Kristjánsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2015 | Minningargreinar | 2229 orð | 1 mynd

Fríða Sveinsdóttir

Fríða Sveinsdóttir fæddist á Eyrarbakka 25. janúar 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 19. nóvember 2015. Foreldrar Fríðu voru hjónin Halldóra Kristín Jónsdóttir húsfreyja og handverkskona í Reykjavík, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2015 | Minningargreinar | 1741 orð | 1 mynd

Gísli Jóhann Viborg Jensson

Gísli Jóhann Viborg Jensson fæddist 23. nóvember1949 í Barmahlíð 36 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Málfríður Tómasína Gísladóttir, f. 31. mars 1915 á Bíldudal, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2015 | Minningargreinar | 3052 orð | 1 mynd

Guðrún Benediktsdóttir

Guðrún Benediktsdóttir fæddist á Efra-Núpi í Miðfirði, Húnaþingi vestra, 10. júlí 1928. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 22. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 4.10. 1907, d. 19.7. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2015 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

Herdís Jóhannsdóttir

Herdís Jóhannsdóttir var fædd í Skógarkoti í Þingvallasveit 23. júlí 1913. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 23. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Ólína Jónsdóttir, f. 1873, d. 1967, og Jóhann Kristján Kristjánsson, f. 1879, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2015 | Minningargreinar | 2095 orð | 1 mynd

María Ásbjörnsdóttir

María Ásbjörnsdóttir fæddist í Borgarnesi 17. ágúst 1931. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 21. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Jónína Ólafsdóttir, f. 13.10. 1907, d. 22.5. 1995, og Ásbjörn Jónsson, f. 8.2. 1907, d. 12.1. 1999. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2015 | Minningargreinar | 3231 orð | 1 mynd

Olga Sigurðardóttir

Olga fæddist 9. ágúst 1932 í Hrísdal, Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi. Hún lést á Dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 23. nóvember 2015. Foreldrar Olgu voru Margrét Oddný Hjörleifsdóttir húsfreyja frá Hofstöðum, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2015 | Minningargreinar | 3077 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist í Króki, Ásahreppi, Rangárvallasýslu, 12. nóvember 1931. Hún lést 20. nóvember 2015. Hún var yngst fjórtán barna hjónanna Guðrúnar Gísladóttur, f. 13.12. 1889, d. 6.9. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2015 | Minningargreinar | 1231 orð | 1 mynd

Styrmir Jónsson

Styrmir Jónsson fæddist í Reykjavík 4. maí 1974. Hann lést 22. nóvember 2015. Foreldrar hans eru Jón Þórarinn Stefánsson, f. 13. október 1940, d. 24. desember 2009, og Jónína V. Sigurðardóttir, f. 18. október 1945. Systkini hans eru Guðmundur Skúli, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Evrópski Seðlabankinn lækkar vextina frekar

Evrópski Seðlabankinn hefur fært stýrivexti sína niður um 10 punkta og standa þeir nú í -0,3% . Hafa þeir aldrei verið lægri. Meira
4. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 2 myndir

Gjörbreytt erlend staða

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bráðabirgðayfirlit Seðlbankans gerir ráð fyrir því að undirliggjandi erlend staða þjóðarbúsins sé nú neikvæð um 7.495 milljarða króna og jafngildir það 348% af landsframleiðslu. Meira
4. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 46 orð | 1 mynd

Moody's hækkar lánshæfismat Orkuveitunnar

Matsfyrirtækið Moody's hefur hækkað lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur úr B1 í Ba3. Meira
4. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Nýherji stefnir að hækkun eiginfjár

Stjórn Nýherja hefur falið Kviku að bjóða út allt að 40 milljónir nýrra hluta í fyrirtækinu í lokuðu hlutafjárútboði þar sem fagfjárfestar geta tekið þátt. Meira
4. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Segjast ekki takmarka framboð

Ómar Benediktsson, forstjóri Farice, hafnar fullyrðingum sem komu fram í máli Stefáns Baxter, tæknistjóra hjá Activity Stream, og birtust í ViðskiptaMogganum í gær. Segir hann alvarlegt mál að fyrirtækið sé sakað um að halda uppi verði á þjónustu sinni. Meira

Daglegt líf

4. desember 2015 | Daglegt líf | 291 orð | 1 mynd

Heimur Stefáns Gunnars

Í huganum reyni ég að sannfæra sjálfan mig um að ég sé hreint ekkert svo slæmur, ég á ekki einu sinni geislasverð og er ekki með Svarthöfðatattú neins staðar (ennþá)! Meira
4. desember 2015 | Daglegt líf | 851 orð | 4 myndir

Hetjur æskunnar og ástin á landinu

Kristján Jónsson nam málaralist í fjögur ár í spænskum listaskóla fyrir margt löngu. Hann opnar sýninguna Portrett og landslag í sýningarsalnum Gróttu hinn 10. desember. Spænsku áhrifin leyna sér ekki í litunum; þeir eru heitari en hann sér í íslensku landslagi á ferðum sínum sem leiðsögumaður. Meira
4. desember 2015 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Jólatónleikar KK og Ellenar

Systkinin og tónlistarfólkið KK og Ellen Kristjánsdóttir eru á faraldsfæti um þessar mundir. Í kvöld verða þau með jólatónleika kl. 21 til 23 í Bíóhöllinni á Akranesi. Jólatónleikar þeirra systkina eru fastur liður í jólahaldi fjölmargra á Íslandi. Meira
4. desember 2015 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

...kíkið á jólamarkað í portinu

PopUp verslun setur upp jólamarkað í portinu í Hafnarhúsinu kl. 11 til 17 á morgun, laugardag 5. desember. Meira
4. desember 2015 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Rauðsokkar og húfuskott

Handverk prjónakvenna í félagsstarfinu í Borgarbókasafni, Menningarhúsi í Gerðubergi verður til sölu á jólamarkaði og sýningu í dag kl. 14 til 18 í salnum Lágholti á neðri hæðinni. Á morgun, laugardag, verður opið milli kl. 13.30 og 15. Meira
4. desember 2015 | Daglegt líf | 113 orð | 2 myndir

Sex leirlistakonur bjóða gestum og gangandi í vinnustofur sínar

Leirlistakonurnar Anna Hallin, Áslaug Höskuldsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir, Inga Elín, Ingunn E. Stefánsdóttir og Ragnheiður I. Ágústsdóttir taka höndum saman og opna vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi um helgina. Meira
4. desember 2015 | Daglegt líf | 131 orð | 2 myndir

Sérsniðnar gjafaumbúðir

Stundum eru umbúðir gjafa ekki síður áhugaverðar en innihaldið, sérstaklega ef þær eru handgerðar og augljóst að gefandinn hefur nostrað við innpökkunina. Á vefsíðunni templatemaker. Meira

Fastir þættir

4. desember 2015 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rc3 Rb6 6. Rf3 Rc6 7. d3...

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rc3 Rb6 6. Rf3 Rc6 7. d3 Be7 8. O-O O-O 9. Be3 Be6 10. Hc1 f6 11. Re4 Dd7 12. Bc5 Bd6 13. d4 exd4 14. Bxd6 cxd6 15. Rxd4 Rxd4 16. Dxd4 Bxa2 17. Dxd6 Dxd6 18. Rxd6 Had8 19. Hfd1 Hd7 20. Rxb7 He7 21. e3 Bf7 22. Meira
4. desember 2015 | Í dag | 22 orð

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem...

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. Jóh. Meira
4. desember 2015 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Er hægt að biðja um eitthvað meira?

Í gamni segist ég stundum vera dæmigerð miðaldra sófakartafla í úthverfinu. Lífið er í jafnvægi, fjölskyldan dafnar og ég er í starfi sem mér líkar vel. Er hægt að biðja um eitthvað meira?“ segir Borgar Guðjónsson sem er fertugur í dag. Meira
4. desember 2015 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Helga Clara Magnúsdóttir

30 ára Helga ólst upp í Danmörku og Reykjavík, býr í Mosfellsbæ, lauk MA-prófi í sálfræði frá Kaupmannahafnarháskóla og er deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg. Maki: Gísli Jónsson, f. 1985, viðskiptafræðingur. Foreldrar: Birna Róbertsdóttir, f. Meira
4. desember 2015 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Jóhanna Katrín Ottadóttir , Hildur Agla Ottadóttir og Tinna...

Jóhanna Katrín Ottadóttir , Hildur Agla Ottadóttir og Tinna Sigþórsdóttir héldu tombólu til styrktar flóttamönnum og söfnuðu 20.201 kr. sem þær afhentu Rauða... Meira
4. desember 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Jónas Ævarr Jónasson

30 ára Jónas býr í Vesturbænum, er að ljúka meistaranámi í pípulögn og rekur JJ Pípulagnir. Maki: Linda Berry, f. 1971, hefur lengi starfað hjá Reykjavíkurborg. Börn: Svanhildur Mörk, f. 2007, og Aaron Ísak, f. 1998 (stjúpsonur). Meira
4. desember 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Kristbjörg T. Ásbjörnsdóttir

30 ára Kristbjörg Tinna ólst upp í Hafnarfirði, býr þar og er að ljúka prófum í hjúkrunarfræði við HÍ. Sonur: Styrmir Ási, f. 2008. Systkini: Jón Ásbjörnsson, f. 1992, Tindur Orri Ásbjörnsson, f. 1995, og Ylfa Hrönn Ásbjörnsdóttir, f. 1997. Meira
4. desember 2015 | Í dag | 57 orð

Málið

„ Veig er poetiskt ord þegar þad skal þída godann drick“ segir í dæmi frá 18. öld í Ritmálssafni. Veig merkir áfengur drykkur . Nú oftast í fleirtölu : sterkar, ljúfar, fínar veigar . Meira
4. desember 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Neskaupstaður Jóhann Karl Guðmundsson fæddist 18. nóvember 2014, kl...

Neskaupstaður Jóhann Karl Guðmundsson fæddist 18. nóvember 2014, kl. 17.45. Hann vó 2.408 g og var 45 cm langur. Foreldrar hans eru Ásdís Ósk Valsdóttir og Guðmundur Á. Jóhannsson... Meira
4. desember 2015 | Fastir þættir | 179 orð

Of langt gengið. N-Allir Norður &spade;DG62 &heart;Á98 ⋄ÁKD42...

Of langt gengið. N-Allir Norður &spade;DG62 &heart;Á98 ⋄ÁKD42 &klubs;2 Vestur Austur &spade;K1054 &spade;8 &heart;1053 &heart;KD62 ⋄873 ⋄G1065 &klubs;KG8 &klubs;10765 Suður &spade;Á973 &heart;G74 ⋄9 &klubs;ÁD943 Suður spilar... Meira
4. desember 2015 | Í dag | 247 orð | 1 mynd

Sigurður Ólafsson

Sigurður fæddist í Reykjavík 4.12. 1916. Hann var ættaður af Snæfellsnesi, sonur Ólafs Jónatanssonar, verkamanns í Reykjavík, og k.h., Þuríðar Jónsdóttur, frá Elliða í Staðarsveit. Ólafur var sonur Jónatans, b. Meira
4. desember 2015 | Í dag | 307 orð

Slotið á Holtinu, veðrið og jólin

Ég hitti karlinn á Laugaveginum þar sem hann stikaði upp Skólavörðustíginn; hann staldraði við andartak, hallaði höfðinu eilítið til vinstri og upp og sagði: Með lífið mjög ánægður er ég og aldrei sem núna, – það sver ég: Með slatta í flösku í... Meira
4. desember 2015 | Í dag | 500 orð | 3 myndir

Stolt af endurbyggingu elsta hússins á Selfossi

Bryndís Brynjólfsdóttir fæddist í Tryggvaskála á Selfossi 4. desember 1945 og ólst þar upp á hótelinu. „Tryggvi Gunnarsson, brúarsmiður og alþingismaður, lét byggja skálann 1890 við smíði Ölfusárbrúar og er þetta elsta hús Selfoss sem enn stendur. Meira
4. desember 2015 | Í dag | 183 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Anna Dagmar Daníelsdóttir Jónmundur Gíslason Sveinbjörn Guðlaugsson 85 ára Oddný Ester Einarsdóttir Ólafur Andrés Gíslason Sigurður Indriðason Þorsteinn Þórðarson 80 ára Ingibjörg Birna Þorláksdóttir Ólöf Geirsdóttir Þorlákur Ásgeirsson 75 ára... Meira
4. desember 2015 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Víkverji hefur ekki verið á vígvelli og forðast átakasvæði eins og heitan eldinn. En ekki er á allt kosið og Reykjavík er sennilega einn hættulegasti staður veraldar um þessar mundir. Meira
4. desember 2015 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. desember 1948 Max Euwe, heimsmeistari í skák, kom til landsins og tók þátt í skákmótum. Hann kom síðar við sögu einvígis aldarinnar, sem forseti Alþjóðaskáksambandsins. 4. Meira

Íþróttir

4. desember 2015 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Afturelding – Valur 19:27

N1-höllin Varmá, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudaginn 3. desember 2015. Gangur leiksins : 1:1, 2:4, 5:8, 6:10, 8:12 , 8:13, 9:15, 12:17, 15:19, 17:23, 19:27 . Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Akureyri – Víkingur 23:22

KA-heimilið, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudaginn 3. desember 2015. Gangur leiksins : 0:2, 2:5, 6:7, 8:10, 10:15, 13:15 , 15:17, 16:17, 20:17, 20:20, 21:21, 22:22, 23:22 . Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða fulltrúar Íslands á HM...

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða fulltrúar Íslands á HM kvenna í handbolta sem hefst í Danmörku á morgun. Þeir hafa komið sér fyrir í Herning á Jótlandi og eru klárir í slaginn eftir að hafa gengist undir próf af ýmsu tagi síðustu daga. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Belgía Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Club Brugge – Lokeren 1:0...

Belgía Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Club Brugge – Lokeren 1:0 • Sverrir Ingi Ingason lék að vanda í vörn Lokeren. Danmörk B-deild: Silkeborg – Horsens 1:1 • Kjartan Henry Finnbogason skoraði mark Horsens sem er í 3. sætinu. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Bjarni fór út af meiddur

Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, varð fyrir meiðslum á ökkla þegar liðið tapaði fyrir Haukum í gærkvöldi. Bjarni sneri sig þegar hann fór inn úr horninu á 40. mínútu og steig ofan á rist Einars Péturs Péturssonar. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Höttur – Stjarnan 64:79 Njarðvík – Þór Þ...

Dominos-deild karla Höttur – Stjarnan 64:79 Njarðvík – Þór Þ 75:90 Snæfell – ÍR 72:96 Haukar – Grindavík 75:64 Staðan: Keflavík 871783:71714 Stjarnan 963739:69512 KR 862728:58412 Haukar 963783:69212 Þór Þ. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 755 orð | 1 mynd

Dyrum enn lokað á Aftureldingu

Handbolti Sindri Sverrisson Kristján Jónsson Ívar Benediktsson Einar Sigtryggsson Miðað við vandræðin sem Afturelding hefur lent í með sóknarleik sinn á þessari leiktíð þarf ekki að koma á óvart hve illa hann gekk í gærkvöld gegn Valsvörninni í sínu... Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 565 orð | 1 mynd

Eygló hæfileikaríkasti einstaklingur sem ég hef unnið með

Sund Víðir Sigurðsson Andri Yrkill Valsson Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í gær fyrst íslenskra kvenna til að vinna til verðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

Grótta – Fram 28:24

Hertz-höllin Seltjarnarnesi, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudaginn 3. desember 2015. Gangur leiksins : 3:2, 5:4, 9:5, 12:8, 14:9, 17:13 , 19:15, 20:18, 22:19, 24:19, 25:21, 28:24 . Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

Gæti ekki verið ánægðari

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handknattleik, er á batavegi eftir að hafa slitið krossband í hné í landsleik í undankeppni HM við Svartfellinga í Podgorica í byrjun júní. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 105 orð | 2 myndir

Haukar – Grindavík 75:64

Schenker-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudaginn 3. desember 2015. Gangur leiksins : 4:0, 10:6, 12:13, 16:20, 20:27, 27:30, 32:37 , 34:41, 38:44, 43:46, 50:49 , 56:51, 61:55, 66:59, 75:64 . Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Hún leysir flestar stöður

11. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kvennalið Grindvíkinga fékk gríðarlegan liðsstyrk þegar það fékk landsliðskonuna Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur til liðs við sig seinni partinn í október. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Höttur – Stjarnan 64:79

Egilsstaðir, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudaginn 3. desember 2015. Gangur leiksins : 5:4, 7:12, 9:14, 15:23 , 18:27, 26:32, 32:34, 40:35 , 45:37, 47:40, 54:42, 56:50 , 56:60, 59:66, 64:66, 64:79 . Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

ÍR – Haukar 20:26

Austurberg, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudaginn 3. desember 2015. Gangur leiksins : 1:1, 2:4, 5:6, 7:7, 9:10, 11:12 , 11:14, 12:18, 15:20, 15:22, 17:25, 20:26 . Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Jón Hjaltalín Magnússon skoraði 3 mörk þegar landslið Íslands og Noregs í handknattleik skildu jöfn, 17:17, í Ósló 4. desember 1969. • Jón fæddist 1948 og lék með Víkingi 1964-1969 en með Lugi í Svíþjóð frá 1969 til 1978. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Kvennalandsliðin styrkt

Í gær var úthlutað úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og Íþróttasambands Íslands. Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti tillögu sjóðsstjórnar vegna úthlutunar ársins 2015, sem nemur í heild sinni 3,5 milljónum króna. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík – FSu 19.15 DHL-höllin: KR – Tindastóll 19.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Kaplakriki: FH – ÍBV 18 1. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Liðþófi plagar Þorgrím

Þorgrímur Smári Ólafsson, leikstjórnandi Fram-liðsins í handknattleik, meiddist á hné á æfingu í fyrrakvöld og lék ekki gegn Gróttu í gær. Þorgrímur sagði við Morgunblaðið að það skýrðist á næstu vikum hvort meiðslin væru alvarleg eða ekki. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 407 orð | 3 myndir

Markahrókurinn Jonathan Glenn hefur skrifað undir samning við...

Markahrókurinn Jonathan Glenn hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks til næstu tveggja ára. Glenn kom að láni til Breiðabliks frá ÍBV á síðustu leiktíð en samningur hans við Eyjamenn rann út eftir leiktíðina. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Njarðvík – Þór Þ. 75:90

Njarðvík, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudaginn 3. desember. Gangur leiksins : 6:7, 11:11, 17:14, 23:18, 29:18, 36:26, 44:35, 47:40, 53:53, 55:53, 57:62, 61:69 , 66:74, 73:74, 73:79, 75:90. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – Víkingur 23:22 ÍR – Haukar 20:26...

Olís-deild karla Akureyri – Víkingur 23:22 ÍR – Haukar 20:26 Grótta – Fram 28:24 Afturelding – Valur 19:27 Staðan: Haukar 151302405:31326 Valur 161204407:36724 Fram 16916381:37019 Afturelding 15717346:34315 ÍBV 13706338:32814... Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

Snæfell – ÍR 72:96

Stykkishólmur, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 3. desember 2015. Gangur leiksins: 3:7, 5:12, 12:19, 18:29 , 25:32, 28:38, 32:41, 38:46, 42:53, 44:57, 49:63, 49:68 , 52:73, 58:76, 66:85, 72:96. Meira
4. desember 2015 | Íþróttir | 591 orð | 1 mynd

Vel búnir varnarjeppar

Körfubolti Kristinn Friðriksson Skúli B. Sigurðsson Leik Hauka og Grindavíkur í Domino‘s-deild karla í körfuknattleik, sem fór fram í gærkveldi, verður seint lýst sem fríðum boltaleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.