Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Það er mjög mikilvægt að við fáum góða þátttöku þarna því þetta er okkar aðalfjáröflun,“ segir Sonja Erlingsdóttir, formaður Hringsins, en næstkomandi sunnudag, 6.
Meira
Undirritun kjarasamnings milli Samtaka atvinnulífsins (SA) fyrir hönd ISAL og samflots verkalýðsfélaga starfsmanna í álverinu í Straumsvík strandar á kröfu um að aflétt verði takmörkun ISAL á því að fela verktökum ýmis verkefni, að sögn SA.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Árlega heldur Olís jólaboð, þar sem fyrrverandi starfsmenn koma saman til skrafs og að bragða á kræsingum. Guðrún Gunnarsdóttir kom til að skemmta fólki á ballinu í ár en áður hafa t.a.m.
Meira
Vænta má þess að skíðasvæðið í Bláfjöllum verði opnað um miðja næstu viku. Þar er nú kominn talsverður snjór og enn bætir í. Þegar hvessir dregur í skafla og þá myndast fljótt kjörskilyrði til skíðaiðkunar.
Meira
Frímúrarakórinn og Hallveigarsynir – kór Oddfellowstúkunnar Hallveigar, efna í dag klukkan 17 til styrktartónleika í Háteigskirkju fyrir MND-félagið.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útgjöld til 17 eftirlitsstofnana aukast um 725 milljónir milli ára. Eins og hér er sýnt á grafi verða fjárveitingar lækkaðar til tveggja stofnana, Hafrannsóknastofnunar og Fiskistofu.
Meira
Erlingur B. Thoroddsen, hótelstjóri Hótels Norðurljósa á Raufarhöfn, lést aðfaranótt 3. desember sl. á Landspítalanum á Hringbraut, 67 ára að aldri, eftir snarpa baráttu við krabbamein. Erlingur fæddist 15.
Meira
Jólakort Félags eldri borgara í Reykjavík eru komin út og hafa verið send félagsmönnum. Þau eru einnig til sölu hjá félaginu. Jólakortin eru með ólíkum myndum frá ári til árs og eru 6 kort og merkimiðar í pakka sem kostar 1500 krónur.
Meira
„Mér finnst gaman að læra allt!“ hrópar Walid, átta ára sýrlenskur drengur. Hann er meðal um 150 barna sem koma nær daglega á barnvænt svæði UNICEF í Bekaa-dalnum í Líbanon til að leika sér og læra. Svæðið er m.a.
Meira
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Frumvarp um sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla, sem þingmenn úr öllum flokkum á Alþingi stóðu að, varð að lögum í fyrradag. 46 þingmenn sögðu já, 4 greiddu ekki atkvæði og 13 voru fjarstaddir.
Meira
Gjörningaklúbburinn flutti í sumar verkið Ceremony Harmony á Hamraborgarbrúnni í Kópavogi og var það hluti af listahátíðinni Cycle sem haldin var í Gerðarsafni.
Meira
Varkárni Krakkar á leið úr sundi í Laugarnesskóla fara að öllu með gát og ástæða er til þess að hvetja alla í umferðinni, jafnt gangandi sem akandi, að taka þá sér til...
Meira
Grýla og Leppalúði munu skemmta gestum Þjóðminjasafnsins á sunnudag klukkan 12 ásamt söngkonunni Hafdísi Huld. Skemmtunin fer fram í Myndasal Þjóðminjasafnsins og er aðgangur ókeypis.
Meira
Kona sem er grunuð um að hafa tekið þátt í skotárás í borginni San Bernardino í Kali-forníu á miðviku-daginn var hét hollustu við leiðtoga Ríkis íslams (IS), samtaka íslamista, í facebook-hóp fyrir árásina, að sögn bandarískra fjölmiðla í gær.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bolvíkingurinn Hjörtur Traustason bar sigur úr býtum í The Voice Ísland en úrslitaþáttur keppninnar var í beinni útsendingu á Skjá einum í gærkvöldi. Í þættinum söng Hjörtur lögin Stand by me með Ben E.
Meira
Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Heimildarmyndin, The Show of Shows: 100 years of Vaudeville, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar var tekin til sýninga í fjórum kvikmyndahúsum í Bretlandi í gær.
Meira
Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands verður opnað á hverjum degi í desember fram að jólum. Í anddyri safnsins, sem er að Garðatorgi 1 í Garðabæ, er einum glugga breytt í jóladagatal og sýndur einn hlutur úr safneigninni á dag.
Meira
Jóladagskrá er í Árbæjarsafni í Reykjavík á sunnudögum á aðventunni. Geta gestir gengið um fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga.
Meira
Handverkstæðið Ásgarður í Mosfellsbæ heldur sinn árlega jólamarkað í dag í húsnæði Ásgarðs að Álafossvegi 14-22. Til sölu verða leikföng sem Ásgarður framleiðir og einnig verður kaffi, súkkilaði og kökur á boðstólum.
Meira
Jólamarkaður Framfarafélags Borgfirðinga fer fram í Hlöðunni gömlu í Nesi í Reykholtsdal í dag. Þar verður á boðstólum matur frá bæjum á svæðinu og handverk eftir heimamenn. Markaðurinn hefst kl. 13 og stendur til kl. 17.
Meira
Jólaskógur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður á Hólmsheiði í nágrenni Heiðmerkur í ár. Verður hann opinn nú um helgina og helgarnar fram að jólum klukkan 11-16 bæði laugardaga og sunnudaga. Þar getur fólk höggvið sitt eigið jólatré.
Meira
Almenningar kosningar verða í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 9. janúar nk. um nýtt nafn á sveitarfélagið. Kosið verður um 8 tillögur. þar á meðal núverandi nafn.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Liðsmenn björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Höfn, Vík, Hvolsvelli og Kirkjubæjarklaustri sinntu í gær lokunum á hringveginum við Markarfljótsbrú að vestanverðu og við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi.
Meira
Fram eftir ári var nokkuð stöðugt verð á leigu á aflaheimildum í báðum kerfum. Verðið á aflamarki í þorski var í kringum 250 krónur á kíló en litlu lægra í krókaaflamarki.
Meira
Úr bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hellu Miðjan , nefnist húsið á Suðurlandsvegi 1-3 á Hellu, sem hýsir margskonar starfsemi og skrifstofur stofnana og fyrirtækja í sveitarfélaginu.
Meira
• Hálf milljón barna flúði stríðið í Sýrlandi til Líbanons. Mörg þeirra komu allslaus yfir landamærin og búa nú við sára fátækt. • Með hjálp UNICEF fær hópur þessara barna skjól til að leika sér og fræðast.
Meira
„Þetta er meira en ég hefði nokkurn tímann getað ímyndað mér,“ sagði sundkonan unga Eygló Ósk Gústafsdóttir við Morgunblaðið í gær, eftir að hafa aftur unnið til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Ísrael.
Meira
„Það er óhætt að segja að það hafi verið barningur á síldinni í allt haust og stundum mjög dapurt,“ sagði Ebeneser Guðmundsson, stýrimaður á Heimaey VE-1, um hádegi í gær.
Meira
Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar hefur unnið minnisblað sem snýr að því hvaða reglur gildi um erlend fjárframlög til trúfélaga múslima á Íslandi. Er það gert í kjölfar þess að Dagur B.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verkefnastaðan hjá byggingarfyrirtækjum er misjöfn. Rólegt er hjá jarðvinnufyrirtækjum og hjá ráðgjafarverkfræðingum hefur staðan oft verið betri. Takmarkað framboð er á verkefnum fyrir stærri verktaka.
Meira
Kanill, jólasýning félagsmanna SÍM (Sambands íslenskra myndlistarmanna), var opnuð í gær í Hafnarstræti 16 í Reykjavík og verður opin á skrifstofutíma alla virka daga fram til 22. desember.
Meira
Hollvinasamtök heilbrigðisþjónustu á Fljótsdalshéraði, HHF, hafa gefið út fyrsta kortið í nýrri röð jólakorta sem prýdd verða listaverkum nema af listnámsbraut Menntaskólans á Egilsstöðum.
Meira
Ókeypis ritsmiðja fyrir börn allt að 13 ára gömul verður á Kjarvalsstöðum í dag, milli kl. 13 og 16. Þátttakendur læra að skrifa örsögur og sækja til þess innblástur í hrífandi sýningu á skissum og pári Jóhannesar S.
Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008 fæst nú á uppboði í eins konar viðhafnarútgáfu.
Meira
Lögreglumenn í Frakklandi og Belgíu leita nú að tveimur mönnum sem eru grunaðar um að hafa aðstoðað Salah Abdeslam við hryðju-verkaárásirnar í París 13. nóvember, að sögn ríkissaksóknara Belgíu í gær. Mennirnir tveir eru sagðir vopnaðir og hættulegir.
Meira
SPECTRE James Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð Spectre. Morgunblaðið **** Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Egilshöll 14.30, 18.00, 20.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.30, 22.20 Smárabíó 22.
Meira
Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta er örlítil viðurkenning og klapp á bakið, sýnir að maður er þá að standa sig,“ segir Svanur Kristófersson byggingarmeistari, sem býr í bænum Balestrand við Sognafjord, lengsta fjörð Noregs.
Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Verslunin Vísir við Laugaveg 1 í Reykjavík er 100 ára í dag, 5. desember, og í tilefni afmælisins verður boðið upp á veglegar hnallþórur og nýlagað kaffi, en gleðin hefst klukkan 13 og stendur hún til klukkan 17.
Meira
Guðni Einarsson Auður Albertsdóttir Vonskuveður var í nánast öllum landshlutum síðdegis í gær og í gærkvöldi. Þjóðvegum var ýmist lokað af öryggisástæðum eða þeir voru meira og minna ófærir vegna veðurs.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Kaffiboð Tryggva er yfirskrift sýningar sex myndlistarmanna sem verður opnuð í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 klukkan 15 í dag, laugardag.
Meira
Verandi tæknilega vanþroska og gó´ur drákur hef ég ekki sótt mér efni í gegnum Netflix, Apple tv, torrent, Popcorn time, Hulu, Film on og hvað sem þetta allt nú heitir. Því sit ég uppi með að leigja mér stundum kvikmyndir í gegnum sjónvarp Símans.
Meira
Sólóplata Kristínar Önnu Valtýsdóttur var hljóðrituð í eyðimörk í Kaliforníu. Listakonan var áður hluti af múm-kvartettinum og hefur síðan sinnt tónlistinni á margvíslegan hátt.
Meira
Þunga rokkshátíðin Rokkjötnar fer fram í Vodafone-höllinni í dag. „Í ár mun í fyrsta sinn frá upphafi Rokkjötna stíga á svið erlend hljómsveit, en það er engin önnur en Mastodon sem er ein allra vinsælasta þungarokkshljómsveit 21. aldarinnar.
Meira
Mikil stemning ríkti í Svarta boxinu á neðri hæð Norræna hússins í gær þegar fjórða lúgan í lifandi jóladagatali hússins var þar opnuð í hádeginu. Samkvæmt venju hófst dagskráin kl.
Meira
Scott Weiland, fyrrverandi söngvari banda-rísku rokksveitanna Stone Temple Pilots og Velvet Revolver, er látinn, 48 ára að aldri. Rokkarinn lést í svefni í tónleikarútu hljómsveitar sinnar, Scott Weiland & The Wildabouts, í Minnesota sl. fimmtudag.
Meira
Eftir Gils Einarsson: "Launin sem við Íslendingar bjóðum þessum hópum eru ekki hærri en það að þú átt engan möguleika á að geta lifað með reisn."
Meira
Eftir Borgar Þór Einarsson: "Það er grundvallarregla í öllum skárri samfélögum að valdi fylgir ábyrgð, og því meira sem valdið er því meiri ábyrgð bera valdhafarnir."
Meira
Þótt Bandaríkjamenn reyndust Íslendingum vel í varnarsamstarfinu 1941-1946 og 1951-2006, virðast bandarískir sendimenn á Íslandi iðulega hafa verið glámskyggnir á íslenskar aðstæður.
Meira
Guðrún Egilson gudrun@verslo.is: "Íslenska er ólík tungumálum grannþjóða okkar að því leyti að hún hefur bara einn greini. Hann nefnist ákveðinn greinir og er yfirleitt þeirrar náttúru að skeyta sér aftan við nafnorð og kallast þá viðskeyttur greinir."
Meira
Ég gat nú ekki annað en hlegið, þegar ég heyrði í fréttum útvarpsins áðan, að stjórnarandstaðan hefði verið að gagnrýna orð Vigdísar Hauksdóttur, sem hún viðhafði um forstjóra Landspítalans í sjónvarpinu nýlega, og sagði framkomu þingmannsins setja...
Meira
Eftir Jónu Björgu Sætran: "Á nýlegum fundi í ráðhúsi Reykjavíkur var fjallað um áherslur er snúa að því að auðvelda innflytjendum að aðlagast íslensku menningarsamfélagi."
Meira
Sigurður Njálsson og Pétur Jónsson unnu minningarmótið í Gullsmára Fjórða og lokaumferð í Guðmundarmótinu var spiluð fimmtudaginn 3. desember. Spilað var á 11 borðum.Úrslit í N/S: Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 211 Vigdís Sigurjónsd.
Meira
Jólamánuðurinn hófst með hvelli og snjónum hefur hreinlega kyngt niður. Umferð hefur farið úr skorðum og ekki komust allir til vinnu á réttum tíma á þriðjudaginn síðastliðinn.
Meira
Eftir Steinþór Jónsson: "Í raun virðist vera að forsenda þess að hægt sé að skila hallalausum fjárlögum á næsta ári sé sú að skatta atvinnulífið áfram í drep."
Meira
Eftir Gústaf Níelsson: "Í umfjöllun sinni benti forsetinn á að ríki, sem hefði fóstrað öfgakennt íslam hefði ákveðið að hafa afskipti af trúarbrögðum hér á landi."
Meira
Guðbjörg Elíasdóttir fæddist í Drápuhlíð 23, Reykjavík, 4. október 1946. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 28. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Finnbogadóttir húsmóðir, f. 14. júní 1910, d. 12. mars 1982, og Elías Kr.
MeiraKaupa minningabók
Guðni Marinó Óskarsson fæddist 28. september 1941 í Sjóborg á Eskifirði. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 26. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Halldóra Guðnadóttir, f. 24. apríl 1917, d. 1.
MeiraKaupa minningabók
Hjalti Kristjánsson fæddist í Hvammi, Fáskrúðsfirði, 10. október 1924. Hann andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum 25. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Kristján Jóhannsson frá Hvammi, f. 1. nóvember 1893, d. 25.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Bogadóttir var fædd 1. júní 1918 að Stóru Þverá í Fljótum. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði 22. nóvember 2015.
MeiraKaupa minningabók
Íris Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 22. október 1963. Hún lést í París 6. nóvember 2015. Íris var dóttir hjónanna Magnúsar Jónssonar frá Bolungavík, f. 22. júlí 1929, d. 17. júní 2013, og Guðlaugar Runólfsdóttur frá Strönd í Meðallandi, f. 7.
MeiraKaupa minningabók
Jóhann Kristinn Daníelsson (Jói Dan), kennari og söngvari, fæddist 18. nóvember 1927 að Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal. Hann lést á dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík, 23. nóvember 2015. Jóhann var sonur hjónanna Daníels Júlíussonar frá Syðra-Garðshorni, f.
MeiraKaupa minningabók
Sigrún Sigurlaug Sigfúsdóttir, fæddist 23. ágúst 1932. Hún lést 15.8. 2015. Sigurður Pálsson fæddist 14. september 1930. Hann lést 14. mars 2008.
MeiraKaupa minningabók
Fimm tæknifjárfestar og sjóðir á Íslandi og í Danmörku hafa ákveðið að fjárfesta fyrir liðlega 270 milljónir króna í hugbúnaðarfyrirtækinu Activity Stream.
Meira
Fjórir fjárfestahópar á vegum fjármálafyrirtækjanna ALM verðbréfa, Arctica Finance, Kviku og Virðingar hafa lagt fram kauptilboð í Hildu, dótturfélag Eignasafns Seðlabanka Íslands.
Meira
Fjármálaeftirlitið (FME) hefur lagt 30 milljóna króna stjórnvaldssekt á Arion banka fyrir að hafa selt bréf sem bankinn átti í Högum á sama tíma og bankinn bjó yfir innherjaupplýsingum sem vörðuðu félagið.
Meira
Fyrirtaka fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þar sem slitastjórn Glitnis lagði frumvarp að nauðasamningi slitabúsins fram til staðfestingar. Engar athugasemdir bárust frá kröfuhöfum við fyrirtökuna. Hinn 20.
Meira
Greingardeildir viðskiptabankanna þriggja gera allar ráð fyrir því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni halda stýrivöxtum óbreyttum við næstu vaxtaákvörðun á miðvikudaginn kemur.
Meira
Á morgun, sunnudag, kl. 14 munu Grýla og Leppalúði skemmta gestum Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu ásamt söngkonunni Hafdísi Huld. Skemmtunin fer fram í Myndasal Þjóðminjasafnsins og er ókeypis. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Meira
Margrét Lóa Jónsdóttir, ljóðskáld og myndlistarkona, ætlar að fagna 30 ára skáldaafmæli í dag milli kl. 17 og 19 í Listasafni Einars Jónssonar í Hnitbjörgum á Skólavörðuholti.
Meira
Bergmál er líknar- og vinafélag krabbameinssjúkra og langveikra sem rekur hvíldarheimilið Bergheima að Sólheimum í Grímsnesi. Félagið verður með aðventuhátíð í Háteigskirkju á morgun, sunnudag, kl. 15.
Meira
Dr. Anna Sigurðardóttir fæddist á Hvítárbakka í Borgarfirði 5.12. 1908. Foreldrar hennar voru Sigurður Þórólfsson, skólastjóri Lýðháskólans á Hvítárbakka, og Ásdís Þorgrímsdóttir húsfreyja.
Meira
Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Stropblettur á eggi er. Einatt má á hamri sjá. Á tening líka lítum vér. Ljósið jafnframt greina má. Hér er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Á eggi er auga blettur. Í augað skaftið fer.
Meira
Evrópumótið í Laugardalshöll var svo stórt í sniðum, og margir frábærir skákmenn og konur sátu að tafli, að nokkurn tíma tekur að sökkva sér ofan í helstu niðurstöður mótins.
Meira
Gefin voru saman 7. nóvember sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Hjálmari Jónssyni þau Ásdís Erla Erlingsdóttir og Sævar Vídalín Kristjánsson...
Meira
Katrín Kristín fæddist á Reyðarfirði 5.12. 1945 og ólst þar upp: „Foreldrar mínir voru mjög ólík. Pabbi var með atvinnureskstur alla tíð, fyrst átti hann jarðýtur, rak svo útgerð og fiskfinnslu, líka eftir að hann varð sjúklingur um fertugt.
Meira
Launung þýðir leynd . Að gera e-ð með launung er að gera e-ð leynilega . Stundum sést orðið notað svona: „Það er engin launung að þetta er erfitt.“ Þar væri betra að segja ekkert leyndarmál eða því er ekki að leyna .
Meira
Reykjavík Brynjar Vídalín Sævarsson fæddist 11. nóvember 2014 kl. 10.49. Hann vó 4.790 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Ásdís Erla Erlingsdóttir og Sævar Vídalín...
Meira
Staðan kom upp í opnum flokki Evrópukeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu í Laugardalshöll. Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2.475) hafði hvítt gegn stórmeistaranum Margeir Péturssyni (2.520).
Meira
Laugardagur 90 ára Hulda Guðmundsdóttir 85 ára Baldur Friðfinnsson 80 ára Árni Ingólfsson Ebba Sigurðardóttir Guðbjörg Jóna Guðmundsdóttir 75 ára Grétar H.
Meira
Jóhannes Tryggvason, oftast kallaður Dengsi, er sjötugur í dag. Hann hefur rekið skiltagerðina Dengsa ehf. í 30 ár, en hann er m.a. með öll veltiskiltin. Dengsi er einnig þekktur fyrir starf sitt með knattspyrnufélaginu Víkingi.
Meira
5. desember 1948 Fyrsti hluti Hallgrímskirkju í Reykjavík var tekinn í notkun. Þetta var neðri hluti kórbyggingarinnar, en þar voru sæti fyrir 250 manns. Kirkjan í heild var vígð 38 árum síðar. 5.
Meira
Alltaf kemur það betur í ljós hversu margt frábært íþróttafólk við Íslendingar eigum. Nýjasta dæmið er sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir sem fyrst íslenskra kvenna náði að vinna til verðlauna á Evrópumóti í 25 metra laug.
Meira
Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég titra, ég er svo þreytt. Það er rosalega gott að vera búin með þetta. Það er líka mikið stress og svona sem fylgir þessu, en það er ekki hægt að lýsa því hvernig mér líður núna.
Meira
Danmörk AGF – Midtjylland 2:1 • Theódór Elmar Bjarnason var í liði AGF fram á 87. mínútu. • Eyjólfur Héðinsson var ekki í leikmannahópi Midtjylland.
Meira
Í Kaplakrika Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com Eftir heldur brösugt gengi undanfarið vann FH gríðarlega mikilvægan karaktersigur á andlausu liði ÍBV í Olísdeild karla í handbolta í gær.
Meira
Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Þau úrslit gærkvöldsins sem komu líkast til flestum á óvart, nema þá leikmönnum FSu, voru þegar þeir menntskælingar frá Selfossi sigruðu topplið Keflavíkur í TM-höll Keflvíkinga suður með sjó.
Meira
Í Vesturbæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Þeir stuðningsmenn KR og Tindastóls sem á annað borð eru staddir á höfuðborgarsvæðinu en lögðu ekki út í snjókomuna í gærkvöldi mega heldur betur vera svekktir.
Meira
Íþróttafélag Kópavogs, sem lagði niður starfsemi sína í árslok 1991 og gekk inn í HK sem knattspyrnudeild félagsins, hefur verið endurvakið í Kópavogi.
Meira
• Kári Árnason skoraði sigurmark ÍBA, liðs Akureyringa, þegar það sigraði Skagamenn 3:2 í úrslitaleik bikarkeppninnar í knattspyrnu á Melavellinum 6. desember 1969.
Meira
KA hefur fest kaup á Hallgrími Mar Steingrímssyni frá Víkingi R., en hann kemur þar með aftur til KA eftir aðeins eins árs veru í Víkingi. Hann samdi til fjögurra ára við KA.
Meira
Helgi Sveinsson, spjótkastari úr Ármanni, og Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, voru í gær útnefnd íþróttamaður og íþróttakona ársins 2015 hjá Íþróttasambandi fatlaðra.
Meira
Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, reiknar með að geta hafið æfingar af fullum krafti með þýska liðinu Nürnberg á nýjan leik þegar það kemur saman eftir vetrarfríið 4. janúar.
Meira
hm kvenna Ívar Benediktsson iben@mbl.is Flautað verður til leiks á 22. heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í dag. Danir eru gestgjafar mótsins að þessu sinni.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.