Greinar miðvikudaginn 9. desember 2015

Fréttir

9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð

4. sæti á heimsbikarmeistaramóti Skammstöfunin HM í undirfyrirsögn...

4. sæti á heimsbikarmeistaramóti Skammstöfunin HM í undirfyrirsögn fréttar um árangur dansparsins Hönnu Rúnar Bazev Óladóttur og Nikita Bazev í blaðinu í gær, gaf ranglega til kynna að um heimsmeistaramót hefði verið að ræða. Þau náðu 4. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Á gjörgæslu eftir umferðarslys við Straumsvík

Þrír liggja á gjörgæsludeild sjúkrahúss eftir alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbrautinni skammt sunnan við álverið í Straumsvík í hádeginu í gær. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 585 orð | 3 myndir

Áhyggjur af aukinni bókaprentun erlendis

Fréttaskýring Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

„Augun og brosin ekki metin til fjár“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ég fæddist ekki eins og allir aðrir. Ég er holgóma og með skarð í vör og varð fyrir miklu einelti út af því. Eins átti vinur minn, Ingimar Einarsson, eldri bróður, Eirík. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

„Ekki okkar fjárlög“

„Þetta eru ekki okkar fjárlög,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, með þunga við upphaf blaðamannafundar í gær. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 391 orð | 6 myndir

„Ofsalegt og dýrvitlaust“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Tjón er víða mikið undir Eyjafjöllum eftir óveðrið sem geisaði á mánudag. Þakplötur fuku víða af húsum, rúður brotnuðu, gömul reynitré rifnuðu upp með rótum og heyrúllur fuku úr stæðum. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Ber að skoða allt að 904 atriði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Flækjustigið er mikið, reglurnar eru íþyngjandi og í stjórnsýslu er lítill sveigjanleiki svo framkvæmdir ganga hægt fyrir sig. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fárviðri mældist á alls 33 stöðum

Í veðrinu í fyrradag og aðfaranótt þriðjudags var svo hvasst að fárviðri, sem er 32,6 m/s eða meira, mældist á alls 33 stöðvum á landinu. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð

Fimm sækjast eftir að halda landsmót

Fimm hestamannafélög sækja um að halda landsmót hestamanna 2020 og fjögur sækja um landsmótið árið 2022. Næsta landsmót hestamanna verður haldið á Hólum í Hjaltadal í sumar og að tveimur árum liðnum heldur Fákur í Reykjavík mótið í Víðidal. Meira
9. desember 2015 | Erlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Fjöldi vígamannanna tvöfaldaðist

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fjöldi erlendra liðsmanna öfgasamtakanna Ríkis íslams í Sýrlandi og Írak hefur tvöfaldast á einu ári og þeim hefur fjölgað í að minnsta kosti 27. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Flókið og íþyngjandi

Við byggingu húsnæðis getur húsbyggjandinn þurft að leita til alls 51 byggingarfulltrúa eftir því hvar eignin er. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Garðabær undirbýr aðgerðir gegn ríkinu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Garðabær hefur falið lögmanni sínum að undirbúa aðgerðir gegn ríkinu til að endurheimta kostnað sveitarfélagsins vegna rekstrar hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Sjálandshverfi, sem tók til starfa í apríl 2013. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð

Hjúkrunarheimili í kreppu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Garðabær hefur falið lögmanni sínum að undirbúa aðgerðir gegn ríkinu til að endurheimta kostnað sveitarfélagsins vegna reksturs hjúkrunarheimilisins Ísafoldar. Málið var rætt á fundi bæjarráðs Garðabæjar í gærmorgun. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 417 orð | 3 myndir

Laun í heilbrigðisgeira hækka um allt að 24%

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Greidd heildarlaun sjö heilbrigðisstétta á Íslandi voru 4,7%-24% hærri að meðaltali á fyrri helmingi ársins en þau voru að meðaltali í fyrra. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Línan löskuð á tveimur stöðum

Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í fyrrakvöld. Talið er að tjónið verði yfir 100 milljónir króna. Í gær var unnið að viðgerðum og búið að koma rafmagni á flesta staði, annaðhvort með viðgerðum eða varaafli. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Mikið af fetum, en lítið af vefurum

Mikið kom af fetum en lítið af vefurum í fiðrildagildru Náttúrustofu Norðausturlands í Ási í ár, en Náttúrufræðistofnun Íslands hóf slíka vöktun 1995. Náttúrustofan hefur stundað fiðrildavöktun í Ási og á Skútustöðum síðustu ár. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 680 orð | 4 myndir

Mikið eignatjón í óveðrinu

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikið eignatjón varð í óveðrinu sem gekk yfir landið í gær og fyrradag. Engin alvarleg slys urðu á fólki. Viðbragðsaðilar voru með mikinn viðbúnað og sinntu miklum fjölda hjálparbeiðna. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Mun styrkja kaupmáttinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verðið á tunnu af olíu fór niður í 36,64 dali á mörkuðum í New York í gær og er það lægsta verð síðan 2009. Til samanburðar var verðið í ár áður lægst í ágúst, eða 37,75 dalir. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Ósamræmi í framburði

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Viðskiptin með lánshæfistengt skuldabréf sem Kaupþing lánaði félaginu Harlow, félagi í eigu fjárfestisins Ólafs Ólafssonar, voru án áhættu fyrir hann. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

RÚV reiknar með óbreyttu gjaldi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Magnús Geir Þórðarson, útvarps- stjóri, segir að stjórnendur RÚV bíði enn eftir ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Siglufjarðarserían slær í gegn

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hugarsmíð Ragnars Jónassonar, lögreglumaðurinn Ari á Siglufirði, hefur heldur betur fallið í kramið hjá breskum glæpasagnaunnendum. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Sjór gekk inn á lóð Vegagerðarinnar

Sjór gekk yfir flóðvarnargarðinn neðan við Vík í Mýrdal í fyrrinótt og rann sjórinn inn á lóð Vegagerðarinnar, sem sést á myndinni, og bílaplanið austan við Víkurá. Flóðvarnargarðurinn sunnan við þorpið var gerður 1995. Þórir N. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Skapti

Varúð Leiðindaveður hefur verið á Akureyri að undanförnu og best að fara að öllu með gát í umferðinni, þar sem annars staðar, þótt stytti upp á milli stríða með logni og... Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 421 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

SPECTRE James Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð Spectre. Morgunblaðið **** Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.30, 22.20 Smárabíó 22.20 Háskólabíó 20. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Var sviptur rétti til að bera fálkaorðuna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Vel heppnaðar lokanir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Umfangsmestu vegalokanir á Íslandi frá upphafi vegna óveðursins í fyrradag tókust vel að sögn G. Péturs Matthíassonar upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. Meira
9. desember 2015 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Vinsamlega sæktu breiðþoturnar þínar

Eftir að hafa leitað án árangurs að Boeing-þotu sem hvarf 8. mars í fyrra hafa flugmálayfirvöld í Malasíu fengið nýtt vandamál: þrjár breiðþotur af gerðinni Boeing 747-200F hafa verið skildar eftir á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpúr. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Víða varð mikið eignatjón í óveðrinu

Raflínur skemmdust víða um land í óveðrinu í fyrrakvöld og fyrrinótt. Landsnet sagði í gær að líklega væri tjón fyrirtækisins meira en 100 milljónir króna. Meira
9. desember 2015 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Vonskuveður og tafir í siglingum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nokkrar tafir hafa orðið á siglingum skipa Eimskips og Samskipa undanfarið vegna vonskuveðurs á Norður-Atlantshafi. Meira
9. desember 2015 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Yfirlýsing Trumps um að banna komu múslíma fordæmd vestra

Demókratar, forystumenn repúblikana og keppinautar auðkýfingsins Donalds Trumps fordæmdu í gær yfirlýsingu hans um að banna þyrfti múslímum að ferðast til Bandaríkjanna til að koma í veg fyrir hryðjuverk. Meira

Ritstjórnargreinar

9. desember 2015 | Leiðarar | 395 orð

Hætt að líta undan

Þýska þingið styður við aðgerðir gegn Ríki íslams Meira
9. desember 2015 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Miklir hagsmunir ráða rekkjunautum

Boris Johnson borgarstjóri í Lundúnum og þingmaður segist hafa greitt atkvæði með friði þegar hann studdi tillögu um loftárásir í Sýrlandi. Það er þegar stríð í Sýrlandi, segir hann. Meira
9. desember 2015 | Leiðarar | 241 orð

Traust viðbrögð

Þeir sem vöruðu við og brugðust við óveðrinu eiga mikið hrós skilið Meira

Menning

9. desember 2015 | Tónlist | 501 orð | 2 myndir

„Alltaf mikil gleði“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við byrjuðum með aðventutónleika okkar fyrir 23 árum og vorum fyrsti karlakórinn til að vera með árlega aðventutónleika upp frá því,“ segir Friðrik S. Meira
9. desember 2015 | Tónlist | 1122 orð | 1 mynd

Bubbi í krafti kvenna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
9. desember 2015 | Bókmenntir | 122 orð | 1 mynd

Höfundakvöld haldið á Kex hosteli

Höfundakvöld hafa undanfarnar vikur farið fram í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands, en í kvöld verður breyting á, því að höfundakvöldið verður haldið á Kex hosteli kl. 20. Meira
9. desember 2015 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Kvennakór Garðabæjar heldur aðventutónleika

Aðtventutónleikar Kvennakórs Garðabæjar fara fram í kvöld kl. 20 í Digraneskirkju í Kópavogi. Í október sl. Meira
9. desember 2015 | Menningarlíf | 1060 orð | 2 myndir

Listaverkið felst í móttökunni, í áhorfinu

Að vera einn í viku – þetta verk, eða verkefni, er þá mögulega ný skilgreining á einsemd... einn í kassa en þúsundir að horfa. Meira
9. desember 2015 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Spessi og Þórir elda saman friðarmáltíð

Ljósmyndarinn Spessi hefur verið grænmetisæta í 34 ár og hefur eldað jólaveislumat á ýmsum veitingastöðum í Reykjavík og einum í Bandaríkjunum. Á laugardaginn, 12. desember, mun hann elda friðarmáltíð á veitingastaðnum Bergsson RE, Grandagarði 16. Meira
9. desember 2015 | Menningarlíf | 375 orð | 3 myndir

Togarar talast við

Eftir Óttar Sveinsson. Útkall ehf. 2015. Innbundin, 213 bls. Meira
9. desember 2015 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

U2 og Eagles Of Death Metal minntust hinna látnu

Hljómsveitirnar U2 og Eagles Of Death Metal komu saman á tónleikum þeirrar fyrrnefndu í fyrrakvöld í AccorHotels-leikvanginum, skammt frá tónleikahöllinni Bataclan í París og minntust fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar sem var framin í höllinni 13. Meira
9. desember 2015 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Þegar veðurorðin fjúka út í buskann

Eins og sjálfsagt flestir landsmenn flakkaði skrifari milli ljósvaka- og netmiðla í fyrrakvöld þegar austanáttin barði á landinu af boðuðum fellibylsstyrk. Meira

Umræðan

9. desember 2015 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Að skreyta sig með annarra manna fjöðrum

Eftir Tómas Guðbjartsson: "Nýjustu fjaðrir Landspítalans eru því á kostnað einkaaðila en ekki hins opinbera – jafnvel þótt Vigdís og Guðlaugur Þór reyni að telja fólki trú um annað." Meira
9. desember 2015 | Pistlar | 501 orð | 1 mynd

Gamli karlinn

Stóri skjálfti , ný skáldsaga Auðar Jónsdóttur, segir frá Sögu sem glímir við flogaveiki og minnisleysi, sem er að einhverju leyti valkvætt, en að öðru leyti sprottið af veikindunum. Meira
9. desember 2015 | Aðsent efni | 822 orð | 2 myndir

Um trú mína og kirkju

Eftir Karl V. Matthíasson: "Siðaboðskapur kristninnar er mannkærleikur og segja má að grundvallarlög og stjórnarskrá kristinnar trúar séu tvöfalda kærleiksboðið og gullna reglan." Meira
9. desember 2015 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Útgjaldasinnar hafa yfirhöndina

Eftir Óla Björn Kárason: "Uppskurður í ríkisrekstrinum fær lítinn hljómgrunn og spurningar um hlutverk og skyldur ríkisins verða víðs fjarri í umræðum um fjárlög næsta árs." Meira
9. desember 2015 | Bréf til blaðsins | 48 orð | 1 mynd

Veggjakrot

Ég vil að þeir sem krota á veggi og hús annarra íhugi það hvort þeir vilji sjálfir búa í húsunum sem þeir eru búnir að krota á. Einnig hvort viðkomandi geri sér grein fyrir að það er dýrt að láta þrífa þetta krot af veggjum. Íbúi í... Meira

Minningargreinar

9. desember 2015 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

Ingunn Þórðardóttir

Ingunn Þórðardóttir fæddist á Norðfirði 9. apríl 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 28. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Þórður Einarsson útgerðarmaður, f. 7. nóvember 1897 á Hofteigi, Jökuldal, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2015 | Minningargreinar | 1747 orð | 1 mynd

Kristín Steingrímsdóttir

Kristín Steingrímsdóttir (Kibba) fæddist 1. september 1943. Hún lést 20. nóvember 2015. Kristín var dóttir Steingríms Guðmundssonar, f. 8.10. 1904, d. 25.5. 1960, og Sigrúnar (Dúru) Ólafsdóttur, f. 2.8. 1916, d. 18.5. 2002, handavinnukennara. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2015 | Minningargreinar | 2357 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurður Bergmann Benediktsson

Ragnar Sigurður Bergmann Benediktsson fæddist 7. apríl 1924 á Barkarstöðum, Miðfirði, Húnaþingi vestra. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Hvammstanga, 28. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Jenný Karólína Sigfúsdóttir, f. 27. júní 1895, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2015 | Minningargreinar | 2424 orð | 1 mynd

Sigurður Árni Kjartansson

Sigurður Árni Kjartansson fæddist í Reykjavík 30. júlí 1960. Hann lést aðfaranótt föstudagsins 27. nóvember 2015. Faðir Sigurðar var Kjartan Gunnarsson apótekari, f. 1924, d. 2003, og móðir hans er Dóróthea Jónsdóttir, f. 1925. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2015 | Minningargreinar | 1467 orð | 1 mynd

Sigurður Eyjólfsson

Sigurður Eyjólfsson fæddist á Árnastöðum í Loðmundarfirði 4. mars 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði 25. nóvember 2015. Hann var sonur hjónanna Eyjólfs Jónssonar, f. 1896, d. 1963, og Þórstínu Snjólfsdóttur, f. 1894, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2015 | Minningargreinar | 2315 orð | 1 mynd

Sigurður Kristófer Óskarsson

Sigurður Kristófer Óskarsson fæddist 18. júlí 1925 á bænum Bakkabæ, Brimisvöllum, Fróðárhreppi, Snæfellsbæ. Hann lést 29. nóvember 2015 á dvalarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík. Foreldar hans voru Guðmundur Óskar Ólafsson frá Ólafsvík, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Hagvöxtur 4,5% fyrstu 9 mánuðina

Hagvöxtur var 4,5% á fyrstu níu mánuðum ársins, samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands. Þjóðarútgjöld, sem eru samtala neyslu og fjárfestinga, jókst á sama tíma um 6,2%. Meira
9. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 348 orð | 2 myndir

LSR kemur til móts við fyrstu kaupendur

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
9. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Nauðasamningsfrumvarp Glitnis staðfest

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest frumvarp slitastjórnar Glitnis að nauðasamningi slitabúsins, en engar athugasemdir bárust frá kröfuhöfum við fyrirtökuna sem fram fór 4. desember síðastliðinn. Meira
9. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Óljós áhrif óveðurs á afkomu félaga

Tilkynningar um tjón vegna þess óveðurs sem gekk yfir allt land síðastliðinn mánudag eru farnar að berast tryggingafélögunum, en ekki lá ljóst fyrir í gær hvaða áhrif þau munu hafa á afkomu félaganna. Meira
9. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Sætanýting Wow air var 87% í síðasta mánuði

Farþegar Wow air í nóvember voru alls 58 þúsund talsins, sem er 78% fleiri farþegar en í nóvembermánuði í fyrra. Var sætanýting þennan mánuð einnig þremur prósentustigum betri, eða 87%, en á sama tímabili árið 2014. Meira

Daglegt líf

9. desember 2015 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Djassdúett á Múlanum

Í kvöld kl. 21 verða tónleikar á Björtuloftum í Hörpu hjá Jazzklúbbi Múlans. Fram kemur dúett með saxófónleikaranum Sigurði Flosasyni og þýska víbrafónleikaranum Stefan Bauer. Stefan hefur verið búsettur í New York þar sem hann hefur m.a. Meira
9. desember 2015 | Daglegt líf | 1490 orð | 5 myndir

Ég hef rosalega mikið álit á kindum

Líf hennar snýst að mestu um dýr og hefur gert frá því hún var lítil stelpa. Hún rekur hundaskóla og temur dýr fyrir kvikmyndir, auglýsingar og leikhús. Henni finnst kindur sérlega skemmtilegar af því þær eru auðtamdar, stálminnugar og afskaplega... Meira
9. desember 2015 | Daglegt líf | 452 orð | 1 mynd

Ráðist á stúlkur og konur á götum úti fyrir það að ganga í skóla

Á morgun, fimmtudag, halda UNICEF og UN Women á Íslandi málþing um menntun og valdeflingu kvenna og stúlkna í Afganistan. Málþingið er haldið á alþjóðlega mannréttindadeginum. Meira
9. desember 2015 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Trausti ræðir bók sína

Sýning um starfsferil Trausta Valssonar, prófessors í skipulagsfræði við HÍ, stendur nú yfir í Þjóðarbókhlöðu og verður út árið. Í dag, miðvikudag, kl. 15 heldur Trausti fyrirlestur í stofu 132 í Öskju í tengslum við útgáfu bókarinnar Mótun framtíðar. Meira

Fastir þættir

9. desember 2015 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 0-0 8. 0-0 dxc4 9. Bxc4 e5 10. h3 exd4 11. exd4 Rb6 12. Bb3 Rfd5 13. Bd2 h6 14. Hfe1 Be6 15. Hxe6 fxe6 16. He1 Hxf3 17. gxf3 Bf4 18. Bxf4 Rxf4 19. Df5 Dd6 20. Bxe6+ Kh8 21. Dc5 Hd8 22. Meira
9. desember 2015 | Í dag | 15 orð

Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri...

Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar. (Sálm. Meira
9. desember 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Friðrik Már Ævarsson

30 ára Friðrik ólst upp í Reykjavík, býr á Akureyri, lauk stúdentsprófi frá MR og stundar nám í sálfræði við HA. Maki: Rannveig Lára Sigurbjörnsdóttir, f. 1988, nemi í viðskiptafræði. Foreldrar: Kristín Friðriksdóttir, f. Meira
9. desember 2015 | Í dag | 607 orð | 3 myndir

Gáir til veðurs í Kína

Haraldur fæddist í Reykjavík 9.12. 1965 og ólst þar upp á Melunum í Vesturbænum. Meira
9. desember 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Iðunn Arinbjarnar fæddist 22. ágúst 2014 kl. 10.50. Hún vó...

Hafnarfjörður Iðunn Arinbjarnar fæddist 22. ágúst 2014 kl. 10.50. Hún vó 3.850 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Auður Brynjarsdóttir og Páll Arinbjarnar... Meira
9. desember 2015 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Heldur upp á afmælið í Berlín

Ég er stödd í Berlín hjá syni mínum og fjölskyldu, komum hingað á sunnudaginn og verðum fram yfir afmælið,“ segir Eygerður Þórisdóttir. „Það var hálfgert sumarveður þegar við komum hingað, þ.e. Meira
9. desember 2015 | Í dag | 70 orð

Málið

Víg : dráp, og vígi : virki, blandast stundum í beygingu. En hún er svona ( drápið fyrst): víg – um víg – frá vígi – til vígs . Og í fleirtölu: víg – um víg – frá vígum – til víga . Meira
9. desember 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Róbert Már Kristjánsson

30 ára Róbert ólst upp á Húsavík, býr á Selfossi og er bifreiðastjóri hjá Eimskip Flytjanda. Maki: Anna Björk Ómarsdóttir, f. 1988, hjúkrunarfræðingur. Dætur: Karitas Líf, f. 2010, og Bergdís Heba, f. 2015. Foreldrar: Kristján Gíslason, f. Meira
9. desember 2015 | Árnað heilla | 340 orð | 1 mynd

Sara Sigurbjörnsdóttir

Sara Sigurbjörnsdóttir fæddist á Akureyri árið 1984 og lauk stúdentsprófi frá MA árið 2005. Sara lauk BSc-gráðu í líffræði frá HÍ árið 2008 og MSc-gráðu 2010. Meira
9. desember 2015 | Í dag | 172 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Margrét Friðriksdóttir Ragna Benediktsdóttir 85 ára Gróa Ingimundardóttir Jóhannes H. Gíslason Sigríður Þórðardóttir Þórður Waldorff 75 ára Guðný Þorsteinsdóttir Jón S. Meira
9. desember 2015 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Titillinn Ótti markmannsins við vítaspyrnur kemur af einhverjum ástæðum alltaf upp í huga Víkverja þegar dómari bendir á vítapunktinn. Titillinn er á bók eftir Peter Handke. Meira
9. desember 2015 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. desember 1749 Skúli Magnússon var skipaður landfógeti, fyrstur Íslendinga. Hann gegndi embættinu í 44 ár. 9. desember 1932 Bókin Jólin koma, kvæði handa börnum, eftir Jóhannes úr Kötlum með teikningum Tryggva Magnússonar, kom út. Meira
9. desember 2015 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Þorsteinn Á. Surmeli

30 ára Þorsteinn býr í Reykjavík, lauk MA-prófi í íslenskum bókmenntum og kennsluréttindum og kennir við Keili. Maki: Fríða Dís Guðmundsdóttir, f. 1987, listfræðingur og tónlistarmaður. Foreldrar: Sólveig Þorsteinsdóttir, f. Meira
9. desember 2015 | Í dag | 284 orð

Ætli hann hafi ekki tekið fram úr

Eins og við var að búast ortu hagyrðingar um veðrið. Á mánudagskvöld kl. Meira

Íþróttir

9. desember 2015 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

A lbert Guðmundsson , unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði...

A lbert Guðmundsson , unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði annað marka PSV Eindhoven í gær þegar hollenska liðið vann CSKA frá Moskvu, 2:1, í unglingadeild UEFA í Hollandi. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Annar stórsigurinn

Þórir Hergeirsson og norsku landsliðskonurnar í handknattleik lönduðu sínum öðrum stórsigri í röð á heimsmeistaramótinu í Danmörku í gærkvöldi. Noregur burstaði Kasakstan 40:19 en í leiknum þar áður skelltu þær norsku liði Púertóríkó 39:13. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Besti árangur Freydísar í sviginu

Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, náði sínum besta árangri á alþjóðlegu mót á ferlinum í gær þegar hún varð önnur á svigmóti í Sunday River í Maine-fylki í Bandaríkjunum. Freydís fékk besta tímann í seinni ferðinni. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla 16-liða úrslit: Hamar – Njarðvík 66:99 Keflavík...

Bikarkeppni karla 16-liða úrslit: Hamar – Njarðvík 66:99 Keflavík – Valur 97:70 *Dregið verður til átta liða úrslitanna í hádeginu í dag. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Chelsea nægir jafntefli

José Mourinho, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, tekur á móti sínu gamla félagi, Porto, í kvöld en liðin mætast í í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í London. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Danskurinn fékk bakþanka

Dómarar Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Elma samdi við Avaldsnes

Elma Mekkín Dervic skrifaði í gær undir samning við norska knattspyrnufélagið Avaldsnes. Hún er aðeins 16 ára gömul en lék samt 16 leiki með Haugar í norsku B-deildinni á þessu ári. Þá lék Elma þrjá leiki með U17 ára landsliði Íslands í ár. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 536 orð | 4 myndir

Fellibylurinn feykti FH

Á Ásvöllum Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com Veðurkraftur síðustu daga virðist hafa skilað sér í leikmenn Hauka í Olísdeildinni í handbolta. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Fær Alfreð aftur tækifæri?

Það hníga að því góð rök að Alfreð Finnbogason fái að spreyta sig með Olympiacos í kvöld í „úrslitaleiknum“ við Arsenal um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Akureyri... Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Hvað getur maður gert annað og meira en vorkennt okkar frábæru dómurum...

Hvað getur maður gert annað og meira en vorkennt okkar frábæru dómurum Antoni Gylfa Pálssyni og Jónasi Elíassyni eftir þá ákvörðun Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, að senda þá heim af HM í Danmörku? Þetta er svo gallsúr ákvörðun. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Daníel Jakobsson sigraði á alþjóðlegu móti í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð í Kall í Svíþjóð 9. desember árið 1995 og varð 32 sekúndum á undan næsta manni. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Real Madrid – Malmö 8:0 • Kári...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Real Madrid – Malmö 8:0 • Kári Árnason var fyrirliði Malmö og lék allan leikinn. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Haukar – FH 32:25 ÍBV – Akureyri frestað...

Olís-deild karla Haukar – FH 32:25 ÍBV – Akureyri frestað Staðan: Haukar 161402437:33828 Valur 161204407:36724 Fram 16916381:37019 Afturelding 15717346:34315 ÍBV 14707361:35214 Grótta 16709400:41314 Akureyri 15618360:36513 FH 166010392:43712... Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Sannfærandi hjá stórveldunum

Suðurnesjastórveldin Keflavík og Njarðvík tryggðu sér í gærkvöldi sæti í 8-liða úrslitum í Poweradebikar karla í körfuknattleik. Bæði liðin gerðu það býsna örugglega en þau drógust gegn 1. deildarliðum í þessari umferð. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 1074 orð | 3 myndir

Sendir heim fyrir mistök

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Mistök eftirlitsdómarans Bjarne Munk Jensen eða handvömm við notkun á marklínutækni í leik Suður-Kóreu og Frakklands á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í fyrradag dró dilk á eftir sér. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Stofna mótaröð í frjálsum innanhúss

Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur ákveðið að stofna sérstaka innanhússmótaröð með fjórum mótum. Mótaröðin fer fyrst fram nú í vetur og eru öll mótin í febrúar. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 267 orð | 2 myndir

United komst ekki upp úr „létta riðlinum“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Mark eftir tíu mínútna leik í Þýskalandi í gærkvöldi reyndist ekki nóg fyrir Manchester United til þess að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Meira
9. desember 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Vignir í liði 14. umferðar

Íslenski landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson var valinn í lið 14. umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Vignir spilaði afar vel þegar Midtjylland laut í lægra haldi fyrir Mors-Thy, 33-31, á útivelli á mánudaginn í síðustu viku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.