Greinar mánudaginn 14. desember 2015

Fréttir

14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Aðeins fjórðungur innlendur

Um helgina lagði fjöldi fólks leið sína á skógræktarsvæðið á Hólmsheiði ofan við Reykjavík og valdi sér jólatré. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Aflahlutdeild stærstu útgerðanna hefur minnkað

Tíu stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins fara með rúman helming aflaheimilda við Ísland og tuttugu stærstu með rúmlega 70%. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Álftir, fólk og endur á ísagrárri spöng

Í góða veðrinu í gær svömluðu álftir og endur á vökinni í Reykjavíkurtjörn, beint fram af Iðnó, og sumir fuglanna spígsporuðu á hinni ísagráu spöng, sem listaskáldið Jónas Hallgrímsson kallaði svo. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 661 orð | 2 myndir

Árangur veltur á hugarfarsbreytingu

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is „Það var stórkostlegur árangur að ná 195 ríkjum að samningsborðinu og mér fannst það út af fyrir sig stærsti sigurinn,“ segir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, um Parísarsamkomulagið. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Bandarískar sveitir í apríl

Atlantshafsbandalagið hefur boðað að bandaríski flugherinn muni halda uppi lofrýmisgæslu við Ísland í aprílmánuði. Norðmenn verða hér í júní og Tékkar í september og fram í október. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

„Afar ánægjulegur áfangi“

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Þetta er afar ánægjulegur áfangi,“ segir Yngvi Pétursson, rektor Menntaskólans í Reykjavík, en Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur nú samþykkt framkvæmdir við 4. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Byggingar ríkisins í miðborginni fái nýtt hlutverk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Verði húsnæði Þjóðskjalasafnsins efst við Laugaveg í Reykjavík selt væri það ekki á forsendum safnsins, enda hentar það og staðsetningin starfseminni vel. Þetta segir Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Dóri DNA á heimavelli í afahúsi

Nokkrir af helstu rithöfundum þjóðarinnar lásu í gær upp úr verkum sínum á Gljúfrasteini – húsi nóbelsskáldsins, en það er einmitt ein af hinum skemmtilegu hefðum aðventunnar að rithöfundar kynni verk sín þar. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Erfitt að skella hringhurðinni í Kringlunni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Jólasveinavertíðin er í hámarki og nú eftir að hafa sinnt jólaböllum og öðru tilheyrandi jólaundirbúningnum eru jólasveinarnir byrjaðir að gefa í skóinn. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fjögur fyrirtæki efst í Geðveikum jólum

Í fyrsta sinn í sögu átaksins Geðveik jól náðu fjögur fyrirtæki að raða sér í fyrsta sætið. Kjarnafæði, Hamborgarabúllan, Löður og Toyota fengu þrjú stig hvert fyrirtæki. Átta fyrirtæki tóku þátt í átakinu í ár. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fólk skynjaði ögurstund

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Forsætisráðherra og umhverfisráðherra fagna samkomulaginu sem tókst á loftslagsráðstefnunni í París sem lauk um helgina. „Þetta er stórkostlegur árangur,“ segir Sigrún Magnúsdóttir. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um konur í karlaheimi

Margrét Gunnarsdóttir heldur hádegisfyrirlestur á morgun, þriðjudag, á vegum Sagnfræðingafélags Íslands sem nefnist „Konur í karlaheimi – sendibréf embættismanna 18. og 19. aldar sem heimildir um kynjasögu“. Fyrirlesturinn hefst kl.... Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Heimild til sölu ríkishúsa verði veitt

Fjölgun ferðamanna í miðborginni kallar á að sala fasteigna ríkisins þar verði skoðuð með nýtt hlutverk í huga, segir Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Innanríkisráðherra gat ekki blandað sér í málið

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Ólöf Nordal innanríkisráðherra hafi ekki getað blandað sér inn í ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa albönsku fjölskyldunum úr landi. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Jólatónar til styrktar Hjartagátt LSH

Hátíð verður í bæ á fimmtudaginn, 17. desember, þegar hátíðartónleikar til styrktar Hjartagátt Landspítalans verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

KK og Ellen á jólatónleikum

Systkinin KK og Ellen halda jólatónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld klukkan 21. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Krakkar með skrýtnum karli í skóginum

Helgin var hjá mörgum fjölskyldum tími gæðastunda. Margir eru komnir á fullt við undirbúning jólanna og á heimilum er verið að baka, skreyta, skrifa á kortin og jafnvel slá pappír um pakka. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 139 orð

Láta reyna á útvarpsgjaldið

Frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um að hætta við lækkun útvarpsgjalds RÚV hefur ekki verið afgreitt úr ríkisstjórn. „Svo virðist sem ráðherra málaflokksins sjálfs ráði ekki við að koma málinu í gegnum ríkisstjórnina. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Lætur gamlan draum rætast

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Hvorki fleiri né færri en tíu þúsund manns hafa keypt sér miða í forsölu á nýju Star Wars-myndina sem brátt verður sýnd, m.a.s. allan sólarhringinn fyrst um sinn. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Maður lést í slysi á Suðurlandsvegi

Eldri maður lést í hörðum árekstri tveggja bifreiða á Suðurlandsvegi nærri Lögbergsbrekku við Gunnarshólma, skammt ofan við Reykjavík, síðdegis í gær. Meira
14. desember 2015 | Erlendar fréttir | 68 orð

Mánuður frá hryðjuverkinu í París

Einn mánuður var í gær liðinn frá því að hryðjuverkaárásirnar í París voru gerðar en þær kostuðu 130 manns lífið. Fólk víðsvegar að úr Frakklandi safnaðist saman fyrir utan staðina þar sem voðaverkin voru framin og minntist fórnarlambanna. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Mótmæla breytingum

Yfir 100 manns hafa skrifað undir mótmæli gegn því að hætt verði að bjóða upp á heitan mat í matsal félagsmiðstöðvarinnar Borga um helgar. Þess í stað yrði fólki boðið að fá heimsendan mat á laugardögum og sunnudögum. Meira
14. desember 2015 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ógn við þjóðaröryggi

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að ummæli Donalds Trumps, sem býður sig fram í forvali repúblikana fyrir næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum, um að banna ætti múslímum að koma til Bandaríkjanna, „ógna þjóðaröryggi“... Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Óvissa er um afgreiðslu fjárlaga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki tókst að ljúka annarri umræðu um fjárlagafrumvarp þótt málið væri rætt fram á nótt á föstudagskvöld og allan laugardaginn. Stjórnarandstaðan leggur áherslu á að fá fram nokkrar mikilvægar breytingar. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

RAX

Málað yfir árans krot Sumir þurfa sýknt og heilagt að þrífa til eftir börnin sín en aðrir eftir bláókunnugt fólk, þ.ám. þessi maður sem þarf æ ofan í æ að mála yfir veggjakrot á... Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sífellt fleiri sækja um hjálpartæki

Fjölgun eldri borgara og áhersla á að fólk búi sem lengst heima með aðstoð er meðal skýringa á því að umsóknum til Sjúkratrygginga Íslands um hjálpartæki fjölgar stöðugt. Í fyrra voru umsóknirnar 49 þúsund en voru 31 þúsund árið 2007. Aukningin er 53%. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Stelpur stjórna í Ráðhúsi í dag

Stelpur stjórna er yfirskrift málþings sem Reykjavíkurborg stendur fyrir í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag, á fæðingardegi Ingibjargar H. Bjarnason. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Stjórnvöld veiti umboðsmanni upplýsingar

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis leggur áherslu á mikilvægi þess að þannig sé búið að embætti umboðsmanns Alþingis að því sé gert kleift að starfa faglega og sinna þeim lögbundnu verkefnum sem því eru falin. Meira
14. desember 2015 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Svíar fá að yfirheyra Assange

Yfirvöld í Svíþjóð og Ekvador hafa skrifað undir samkomulag sem veitir sænskum saksóknurum heimild til að yfirheyra stofnanda Wikileaks, Julian Assange, í sendiráði Ekvadors í London. Þetta kom fram í frétt á vefnum Thelocal.se. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Sýna þurfi stillingu og umburðarlyndi í miðbænum

„Sá hinn sami fer huldu höfði og enginn vill gangast við því. Meira
14. desember 2015 | Erlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Sögulegu samkomulagi náð í loftslagsmálum í París

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Á laugardaginn síðastliðinn var Parísarsamkomulagið einróma samþykkt af 195 þátttökuríkjum COP21 loftslagsráðstefnunnar, sem hafði staðið yfir í tæpar tvær vikur. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Telja samanburð launa rangan

Læknafélag Íslands og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga telja óeðlilega staðið að samanburði á launum lækna og hjúkrunarfræðinga í frétt í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag. Kemur þetta fram í athugasemdum félaganna sem borist hafa. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 391 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Love the Coopers Í þessari rómantísku jólagamanmynd kynnumst við fjórum kynslóðum Cooper-fjölskyldunnar. Þegar allir eru samankomnir um jólin fer allt á annan endann. Metacritic 31/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð

Vill brottfall ábyrgðar

Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um brottfall laga sem heimila ráðherra að veita Íslenskri erfðagreiningu ríkisábyrgð. Meira
14. desember 2015 | Innlendar fréttir | 527 orð | 4 myndir

Yfir 50% fjölgun umsókna um hjálpartæki

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Á undanförnum árum hefur umsóknum til Sjúkratrygginga Íslands um hjálpartæki fjölgað verulega. Á síðasta ári voru umsóknirnar hátt í 49 þúsund talsins en voru ríflega 31 þúsund árið 2007. Meira

Ritstjórnargreinar

14. desember 2015 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Hvað um þriðju keppnisgreinina?

Í fjárlagaumræðunni á Alþingi þessa dagana er hörð keppni í tveimur greinum. Í þeirri fyrri glíma þingmenn um hver geti komið með hæstu tillögurnar til aukningar ríkisútgjalda. Meira
14. desember 2015 | Leiðarar | 393 orð

Samkomulag án skuldbindinga

Væntingastjórnun stýrði fögnuði í París um helgina Meira
14. desember 2015 | Leiðarar | 250 orð

Vetnissprengja í Norður-Kóreu?

Vopnaskak og harðneskja við eigin íbúa einkennir stjórn Kims Meira

Menning

14. desember 2015 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

140. árgangur Andvara kominn út

Andvari, rit Hins íslensks þjóðvinafélags, er kominn út. Þetta er 140. árgangur ritsins, hinn 57. í nýjum flokki. Aðalgrein ritsins er æviþáttur um Rannveigu Þorsteinsdóttur, alþingimann og lögfræðing, eftir Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfisráðherra. Meira
14. desember 2015 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Adele hlaut tvenn verðlaun á tónlistarverðlaunahátíð breska ríkisútvarpsins

Enska söngkonan Adele hlaut verðlaun sem besti breski tónlistarmaðurinn og fyrir bestu frammistöðu á tónleikum á tónlistarverðlaunahátíð breska ríkisútvarpsins, BBC Music Awards, fyrir helgi. Meira
14. desember 2015 | Kvikmyndir | 46 orð | 1 mynd

Blanchett í Thor 3?

Óskarsverðlaunaleikkonan er sögð eiga í viðræðum um að leika í þriðju myndinni um þrumuguðinn Þór, þ.e. ofurhetjuútgáfuna af honum, Thor: Ragnarok . Frá því segir í Hollywood Reporter en ekki er vitað hvaða hlutverk hún mun fara með. Meira
14. desember 2015 | Menningarlíf | 1230 orð | 3 myndir

Dáir og spilar eins og Keith Richards

„Nú verð ég bara að vera alveg hreinskilinn og viðurkenna að mér finnst miðbærinn ekki heillandi um kvöld og helgar. Ég hreinlega þori ekki niður í bæ þegar mestu lætin eru og læt það því alveg eiga sig að spila um kvöld og helgar.“ Meira
14. desember 2015 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Fjölbreytilegt efni í nýjasta TMM

Út er komið nýtt tölublað Tímarits Máls og menningar, það fjórða á árinu. Meðal efnis er viðtal Kristínar Ómarsdóttur við Auði Övu Ólafsdóttur rithöfund. Meira
14. desember 2015 | Tónlist | 592 orð | 3 myndir

Fjölbreyttur skagfirskur söngvaseiður

Hljómplata Geirmundar Valtýssonar. Lög eftir Geirmund, sem semur einnig nokkra texta. Hljóðfæraleikarar auk hans: Vilhjálmur Guðjónsson gítar, hljómborð, saxófónn, slagverk, harmónikka, mandólín o.fl. Finnbogi Kjartansson bassi. Meira
14. desember 2015 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Gamla gufan sækir á með árunum

Hvernig sem á því stendur þá höfðar dagskrá Rásar eitt, sem stundum er nefnd gamla gufan, sífellt meira til mín. Meira
14. desember 2015 | Tónlist | 115 orð | 2 myndir

Glatt á hjalla á tónleikum Snorra

Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson, sem telur sig besta píanóleikara Evrópu, hélt jólatónleika í Listasafni Íslands í fyrradag og voru það útgáfutónleikar vegna fyrstu jólaplötu hans, Jólasveit og jóladís, sem Snorri telur vera meistaraverk. Meira
14. desember 2015 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Tarantino langar að skrifa leikrit

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino hefur í hyggju að skrifa leikrit eftir nýjustu kvikmynd sinni The Hateful Eight . Þetta sagði hann í hringborðsumræðum leikstjóra sem tímaritið Hollywood Reporter stóð fyrir í síðustu viku. Meira
14. desember 2015 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Tvíæringurinn í Havana og Whitney-safnið best

Havana-tvíæringurinn á Kúbu og nýja Whitney-safnið í New York, og opnunarsýning þess, eru efst á lista myndlistarrýna bandaríska stórblaðsins The New York Times þegar þeir velta fyrir sér myndlistarárinu sem er að líða. Meira

Umræðan

14. desember 2015 | Aðsent efni | 968 orð | 1 mynd

Engin svör

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Svar þeirra sem misnota vald, sem þeim er trúað fyrir, er gjarnan það eitt að þegja. Það er eins og þeir voni að þetta sé bara stundarhávaði sem muni ganga yfir ef ekki er svarað." Meira
14. desember 2015 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Talað fyrir hönd „djöfulsins“

Stuttu eftir að Þjóðverjar réðust inn í Sovétríkin 1941 mælti Winston Churchill, einn helsti andstæðingur kommúnismans í Bretlandi: „Ef Hitler réðist inn í helvíti, myndi ég í það minnsta víkja vinsamlegum orðum að djöflinum í neðri deild... Meira

Minningargreinar

14. desember 2015 | Minningargreinar | 689 orð | 1 mynd

Árni Jóhann Friðjónsson

Árni Jóhann Friðjónsson fæddist í Langhúsum, Fljótum, Skagafirði, 25. ágúst 1927. Hann lést á heimili sínu á Hjúkrunarheimilinu Eir 3. desember 2015. Foreldrar hans voru Friðjón Vigfússon, bóndi og verkamaður, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2015 | Minningargreinar | 809 orð | 1 mynd

Björn Magnússon

Björn Magnússon fæddist í Reykjavík 15. september 1932. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Magnús Bjarni Björnsson, f. 22.11. 1904, d. 10.12. 1986, og Guðrún Lilja Sighvatsdóttir, f. 12.9. 1908, d. 6.2. 2000. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2015 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Erlingur B. Thoroddsen

Erlingur B. Thoroddsen fæddist 15. júlí 1948 á Patreksfirði. Hann lést 3. desember 2015 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Erlings voru Bragi Ó. Thoroddsen, f. 20.6. 1917, d. 8.10. 2005, og Þórdís Haraldsdóttir, f. 26.6. 1920, d. 2.8. 2008. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2015 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd

Gyða Jónasdóttir

Gyða Jónasdóttir fæddist 29. apríl 1923. Hún lést 3. desember 2015. Gyða fæddist og ólst upp í Brautarholti við Bráðræðisholt. Foreldrar hennar voru Sigríður Oddsdóttir, f. 14. ágúst 1883, d. 11. ágúst 1962, og Jónas Helgason, f. 25. apríl 1872, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2015 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Logi Sævar Jóhannsson

Logi Sævar Jóhannsson fæddist 5. júlí 1950 í Flatey á Breiðafirði. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 2. desember 2015. Foreldrar hans eru Jóhann Kristjánsson sjómaður, f. 4.10. 1922, d. 10.1. 1987, og Jóhanna Kristín Ágústsdóttir húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2015 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Matthías B. Jakobsson

Matthías Biering Jakobsson fæddist á Sjálandi í Grímsey 31. mars 1936. Hann lést 8. desember 2015 á Dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík. Foreldrar hans voru Jakob Biering Helgason, f. 11.5. 1904 í Svarfaðardal, d. 23.9. 1970, og Svanfríður Bjarnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2015 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Stefán Hallgrímsson

Stefán Hallgrímsson fæddist 5. nóvember 1948 á Vesturgötu 36a. Hann lést á Líknardeild Landspítalans 24. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Vigdís Jónsdóttir og Hallgrímur Júlíus Stefánsson lögregluvarðstjóri. Stefán var næst elstur þriggja bræðra. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2015 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Sverrir Guðjónsson

Sverrir Guðjónsson fæddist í Reykjavík 17. október 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 29. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Katrín Kristjánsdóttir, f. 5. júlí 1901, d. 1. júlí 1987, og Guðjón Valdimar Þorsteinsson, f. 27. júní 1906, d. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Gamlir keppinautar sameinast

Tvö bandarísk stórfyrirtæki, efnaframleiðendurnir Dow Chemical Co. og Du Pont Co. tilkynntu á föstudag um fyrirhugaðan samruna. Með samrunanum verður til risafyrirtæki metið á ríflega 120 milljarða dala. Meira
14. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Greiðir 100.000 dala jólabónusa

Í ár verða væntanlega fleiri pakkar en venjulega undir jólatrénu hjá starfsmönnum Hilcorp, gas- og olíufyrirtækis í Texas. Eigandi fyrirtækisins, milljarðamæringurinn Jeffery Hildebrand, hefur ákveðið að gefa starfsmönnum 100. Meira
14. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 367 orð | 2 myndir

Markaðurinn býr sig undir ákvörðun seðlabankans

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Wall Street Journal líkir þróun liðinnar viku á bandarískum mörkuðum við jarðflekahreyfingar. Meira
14. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Selt fyrir 640 milljónir króna í hlutafjárútboði Nýherja

Alls bárust tilboð í 118,9 milljón hluti á verðbilinu 14,5-18 krónur á hlut í hlutafjárútboði Nýherja sem lauk á föstudag. Nam heildarstærð útboðsins 40 milljón hlutum eða 9,76% af útgefnu hlutafé í félaginu. Meira
14. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Sykurfjall á markað

Að minnsta kosti fjórar milljónir tonna af indverskum sykri munu verða seldar á alþjóðamörkuðum og gæti ýtt heimsmarkaðsverði niður um 15%. Meira

Daglegt líf

14. desember 2015 | Daglegt líf | 1010 orð | 7 myndir

Fegurðin er í sögunni og minningunum

Trúlega þættu mörg jólatré sem landsmenn settu upp á heimilum sínum á árum áður fremur ósmekkleg núna á tímum allsnægta og meintrar almennrar smekkvísi. Ólöf Breiðfjörð kynningarstjóri rifjar upp sögu jólatrjáa á sýningu í Safnahúsinu og minningar tengdar jólatrjám bernskunnar. Meira
14. desember 2015 | Daglegt líf | 548 orð | 2 myndir

Viðhorf og erfiðar tilfinningar

Lífið er fullt af atburðum og aðstæðum sem hreyfa við taugakerfinu okkar. Hreyfa við því þannig að við finnum til, upplifum erfiðar tilfinningar á við sorg, depurð, vanlíðan, pirring o.s.frv. Meira

Fastir þættir

14. desember 2015 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg4 7. Db3 Dc7...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg4 7. Db3 Dc7 8. h3 Bh5 9. g4 Bg6 10. Rxg6 hxg6 11. Bg2 Be7 12. Bd2 Rbd7 13. cxd5 Rxd5 14. Hc1 Db6 15. Rxd5 exd5 16. Dc2 Bb4 17. 0-0 Bxd2 18. Dxd2 Rf6 19. f3 Dc7 20. g5 Rh5 21. f4 Rg3 22. Meira
14. desember 2015 | Fastir þættir | 165 orð

Annar stíll. S-Enginn Norður &spade;K94 &heart;D654 ⋄Á85 &klubs;G53...

Annar stíll. S-Enginn Norður &spade;K94 &heart;D654 ⋄Á85 &klubs;G53 Vestur Austur &spade;832 &spade;106 &heart;ÁG9 &heart;732 ⋄1032 ⋄KDG96 &klubs;K1097 &klubs;Á84 Suður &spade;ÁKD75 &heart;K108 ⋄74 &klubs;D62 Suður spilar 3&spade;. Meira
14. desember 2015 | Árnað heilla | 339 orð | 1 mynd

Ásdís Sigmundsdóttir

Ásdís Sigmundsdóttir fæddist 13. júní 1973. Hún lauk BA-prófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 1996 og MA-prófi í enskum endurreisnarbókmenntum frá University of York 1998. Meira
14. desember 2015 | Í dag | 21 orð

Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir...

Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. (Mt. Meira
14. desember 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Brynhildur Hrund Jónsdóttir

40 ára Brynhildur er úr Kópavogi en býr á Kjalarnesi og er grunnskólakennari í Klébergsskóla. Maki : Sigurður Bjarni Guðlaugsson, f. 1974, bifreiðarstjóri hjá Samskipum. Börn : Kolbrún Hulda, f. 2000, og Sóldís Jóna, f. 2005. Meira
14. desember 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Gunnar Bessi Þórisson

40 ára Gunnar Bessi er Hafnfirðingur, íþróttafræðingur að mennt og vinnur hjá Actavis. Sonur : Benedikt Bessi, f. 2004. Foreldrar : Þórir Gunnarsson, f. 1939, vann hjá Samvinnutryggingum og VÍS, og Elsa Bessadóttir, f. 1948, fv. Meira
14. desember 2015 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Heldur upp á afmælið á Tenerife

Anna María Gunnarsdóttir er hjúkrunarfræðingur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi og hefur unnið þar meira og minna síðan 1992, en hún vann í fimm ár á réttargeðdeildinni á Sogni eða þar til deildin var flutt á Klepp árið 2007. Meira
14. desember 2015 | Í dag | 348 orð

Leir – bókin um póstlista hagyrðinga

Það var skemmtilegt uppátæki og þarft að stofna Leirinn – póstlista hagyrðinga – fyrir 23 árum. Hann er enn virkur. Þar kveðast á margir af snjöllustu hagyrðingum landsins, senda inn stökur, oft limrur eða jafnvel stutt ljóð og þýðingar. Meira
14. desember 2015 | Í dag | 45 orð

Málið

„ Gagnvegur Leið milli tveggja staða, sem er skemmri en aðrar leiðir“ er dæmi í Ritmálssafni, úr texta frá Skipulagsskrifstofu höfuðborgarsvæðisins. Meira
14. desember 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Snædís Aríella Lóa fæddist 24. nóvember 2014. Hún vó 3.658 g...

Reykjavík Snædís Aríella Lóa fæddist 24. nóvember 2014. Hún vó 3.658 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Julia Zacharova og Bjarki Rafn Jónsson... Meira
14. desember 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Sigrún Helga Sveinsdóttir

40 ára Sigrún er Garðbæingur og er sameindalíffræðingur hjá lyfjainnflutningsfyrirtækinu Vistor. Maki : Frosti Jónsson, f. 1975, efnaverkfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu. Börn : Tómas, f. 2001, Ásdís María, f. 2003, og Freyja Signý, f. 2012. Meira
14. desember 2015 | Í dag | 196 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Alda Pétursdóttir 85 ára Guðrún Jónsdóttir Sigurður Haukdal Soffía Gunnlaugsdóttir Sólrún Gestsdóttir 80 ára Inger Hallsdóttir 75 ára Georg Einarsson Guðgeir Matthíasson Guðmundur Sveinsson Hreinn Sverrisson Jóhanna Kristjánsdóttir Sveinn... Meira
14. desember 2015 | Í dag | 602 orð | 3 myndir

Valsari í Vesturbænum

Thor fæddist í Reykjavík 14.12. Meira
14. desember 2015 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverji

Stúlkur frá framandi löndum í austri stóðu með jólasveinhúfur á Lækjartorgi á laugardaginn. Þær seldu kakó fyrir Rauða krossinn og á borði þeirra var peningabaukur merktur hinum göfugu hjálparsamtökum. Meira
14. desember 2015 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. desember 1910 Útgáfa „Vísis til dagblaðs í Reykjavík“ hófst. Blaðið átti að vera „sannort fréttablað en laust við að taka þátt í deilumálum“. Vísir var sameinaður Dagblaðinu 26. nóvember 1981. 14. Meira

Íþróttir

14. desember 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Alexander efstur og Alfreð annar

Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar þeirra í þýska handknattleiskliðinu Rhein-Neckar Löwen eru í efsta sæti þýsku deildarinnar þegar 17 umferðum er lokið. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir

„Fullkomin vika“

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Arsenal er komið í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir 2:0 sigur á Aston Villa í Birmingham í gær. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Grindavík – Haukar 59:78 Valur &ndash...

Dominos-deild kvenna Grindavík – Haukar 59:78 Valur – Stjarnan 78:64 Keflavík – Snæfell 75:67 Staðan: Haukar 1091758:63918 Snæfell 1082798:60716 Grindavík 1064733:67512 Keflavík 1156795:77710 Valur 1055748:77810 Stjarnan 1129803:8754... Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Dregið var í riðla fyrir lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem...

Dregið var í riðla fyrir lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

England Manchester City – Swansea 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Manchester City – Swansea 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Swansea. Liverpool – WBA 2:2 Tottenham – Newcastle 1:2 Aston Villa – Arsenal 0:2 Bournemouth – Manch. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Enn eitt Íslandsmetið hjá Hrafnhildi á árinu

Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnafjarðar setti Íslandsmet í 100 metra bringusundi í 25 metra laug í Indianapolis í Bandaríkjunum á laugardagskvöldið. Þar kepptu hún og Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi með Evrópuúrvalinu gegn Bandaríkjunum. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 561 orð | 4 myndir

Fóru upp um tvö sæti

Á NESINU Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Leikmennirnir hafa tekið miklum framförum á ýmsum sviðum. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Gunnar náði ekki flugi

Gunnar Nelson tapaði illa fyrir brasilíska bardagamanninum Damien Maia í UFC-keppninni í nótt. Gunnar náði sér ekki á strik í bardaganum, Maia stjórnaði bardaganum allar loturnar þrjár og sigraði sanngjarnt með ákvörðun dómara. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Gylfi fékk góða dóma gegn City

Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður Swansea að mati velska fjölmiðilsins WalesOnline í tapi Swansea gegn Manchester City, 2:1, á Ethiad-vellinum í Manchester. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Eðvarð Þór Eðvarðsson hlaut bronsverðlaun í 200 m baksundi í Evrópubikarkeppninni í sundi í Malmö 14. desember 1986. • Eðvarð fæddist árið 1967 og keppti fyrir Njarðvík. Hann komst í úrslit í 100 m baksundi á EM 1985 og varð í 6. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Kristinn og Sunneva í 6. sæti

Fjórir íslenskir sundmenn stungu sér til sunds í gær á Norðurlandamótinu sem fram fer í Bergen í Noregi þessa dagana. Kristinn Þórarinsson Fjölni varð sjötta sæti í 200 metra baksundi í eldriflokki, en Kristinn synti á tímanum 2:02,54 mínútum. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 826 orð | 8 myndir

Meistararnir lágu í Keflavík

Körfubolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 403 orð | 4 myndir

Metaregn á árin

Sund Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir urðu um helgina fyrstu íslensku sundmennirnir til þess að taka þátt í „Duel in the pool“ í Indianapolis í Bandaríkjunum. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Mótherjar Íslands í Frakklandi

Á laugardaginn var dregið í riðla fyrir lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu karla sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Norman sammála Edwin

Ástralski stórkylfingurinn Greg Norman segir að forráðamenn golfíþróttarinnar þurfi að hugsa sinn gang eigi íþróttin að ná að halda vinsældum sínum. Þetta sagði hann í vikunni í viðtali við BBC í Bretlandi. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 354 orð | 2 myndir

Nýr meistari krýndur

HM í handknattleik Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Fjórir leikir fóru fram í 16 liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem leikið er í Danmörku í gær. Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans hjá Noregi mættu Þýskalandi. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Grótta – Akureyri 28:29 Staðan: Haukar...

Olís-deild karla Grótta – Akureyri 28:29 Staðan: Haukar 171502463:35730 Valur 171304439:39226 Fram 171016414:39621 ÍBV 16817416:40117 Akureyri 17728410:41416 Afturelding 16718365:36915 Grótta 177010428:44214 FH 176011417:46912 ÍR 175111441:48711... Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Ólíkir leikir hjá Ásynjum og SR

Ásynjur tóku tvívegis á móti SR á Akureyri um helgina í Hertz-deild kvenna í íshokkí. Leikirnir þróuðust á ólíkan hátt. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Sigurganga Barca heldur áfram

Sigurganga Guðjóns Vals Sigurðssonar og félaga hans í Barcelona virðist enga enda ætla að taka. Í gærkvöldi sigruðu þeir Granollers, 39:28. Er þetta 76. sigur Barcelona í röð í spænsku 1. deildinni. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Sigurganga Golden State athyglisverð

„Sigurganga Golden State í upphafi tímabilsins er athyglisverð af ýmsum ástæðum. Vegna launaþaks deildarinnar er nú erfiðara fyrir lið að halda saman sterkum hópi en í gamla daga. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Skoraði 41 stig fyrir KR

Hinn 17 ára gamli Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði 41 stig fyrir Íslandsmeistara KR þegar liðið rótburstaði b-lið Hauka 139:67 í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta á laugardag. Var hann langstigahæstur á vellinum. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Deportivo 2:2 Celta Vigo – Espanyol 1:0...

Spánn Barcelona – Deportivo 2:2 Celta Vigo – Espanyol 1:0 Levante – Granada 1:2 Sevilla – Sporting Gijon 2:0 Las Palmas – Real Betis 1:0 Rayo Vallecano – Málaga 1:2 Elbar – Valencia 1:1 Atletico Madrid –... Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

St. Raphael eltir PSG

St. Rahpael, með Arnór Atlason innanborðs, mætti Nantes í 14. umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í gær. St. Raphael saxaði á forskot Róberts Gunnarssonar og félaga hans hjá PSG með sigri niður í fjögur stig með sigrinum. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Sturla nældi sér í brons

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, náði frábærum árangri í svigmóti í Geilo og endaði í þriðja sæti. Það sem gerir árangurinn enn merkilegri er það að Sturla ræsti númer 42 í fyrri ferðinni og var því 42. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Sviptingar í toppbaráttunni

Atletico Madrid komst í gærkvöldi upp að hlið Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 651 orð | 2 myndir

Söguleg sigurganga

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Það hlaut að koma að tapi hjá Golden State Warriors eftir 24 sigra í röð í upphafi keppnistímabilsins. Spurningin var bara hvenær. Svarið kom á laugardagskvöld í Milwaukee af öllum stöðum, 108:95 fyrir heimamenn. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Valencia enn með fullt hús stiga

Valencia vann í gær Montakit Fuenlabrada örugglega, 100:84, á heimavelli í 10. umferð spænsku ACB-deildarinnar í körfuknattleik. Hefur liðið unnið alla leiki sína á tímabilinu í deildinni og Evrópukeppni. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 740 orð | 3 myndir

Viðráðanlegir mótherjar

EM 2016 Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Dregið var í riðla fyrir lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu við hátíðlega athöfn í París á laugaradginn var. Ísland lenti í F-riðli keppninnar ásamt Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. Meira
14. desember 2015 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Öruggt hjá kvennaliði Aftureldingar fyrir austan

Kvennalið Aftureldingar vann öruggan 3:0 sigur á Þrótti frá Neskaupstað í Mizuno-deild kvenna í blaki er liðin áttust við fyrir austan um helgina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.