Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar á nú í viðræðum við erlent hugbúnaðarfyrirtæki um opnun gagnavers á svæðinu. Þar eru fyrir fimm af sex starfandi gagnaverum á Íslandi.
Meira
Sveitarfélög í umdæmi Lögreglunnar á Suðurlandi greiða um helming kostnaðar vegna stöðu verkefnastjóra til eflingar almannavarna í umdæminu. Lögreglan greiðir hinn helminginn.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Kona fékk ábyrgð niðurfellda af láni sem fallið hafði á hana vegna ábyrgða sem hún gekkst við fyrir hönd fyrrverandi eiginmanns síns.
Meira
Fleiri hafa verið bólusettir gegn hlaupabólu það sem af er þessu ári en í fyrra. Árið 2014 voru 476 einstaklingar bólusettir, mest börn, gegn hlaupabólu samkvæmt upplýsingum frá sóttvarnalækni. Á þessu ári hafa 662 börn verið bólusett.
Meira
Föðurnafn misritaðist Föðurnafn Vigfúsar Þórs Rafnssonar Star wars-aðdáanda misritaðist í baksíðuviðtali hér í blaðinu sl. mánudag. Beðist er velvirðingar á þessum...
Meira
Viðar Guðjónsson „vidar@mbl.is „Þetta tap þýðir það að Gunnar tekur tvö skref til baka á leið sinni á toppinn. Þessu má líkja við slönguspil og Gunni lenti á slöngureit og þarf fyrir vikið að fara nokkur skref til baka.
Meira
Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hvalir voru í þúsundavís á loðnuslóð við Austur-Grænland og í Grænlandssundi í lok september og byrjun október.
Meira
Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Á aðalfundi Golfklúbbs Reykjavíkur, GR, 4. desember sl. samþykkti meirihluti fundargesta að meðlimir á aldrinum 67-70 ára skuli borga full árgjöld, eða 95.000 krónur. Á þessu ári borgaði sá aldurshópur 66.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bandaríkjamenn reyna nú ákaft að fá ráðamenn í Rússlandi til að þrýsta á Bashar al-Assad Sýrlandsforseta svo að hann samþykki að láta af völdum og bráðabirgðastjórn taki við.
Meira
Þingmenn héldu í gær áfram að ræða fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í framhaldi annarrar umræðu. Var það sjöundi þingfundardagurinn í röð sem fer í þetta mál. Í fyrradag slógu þingmenn Íslandsmet í einni fjárlagaumræðu. Í gær bættist annað met við.
Meira
Vegglistaverk í borginni Manaus við ána Rio Negro í Amazonas-ríki í Brasilíu, fjær sjást kofar í fátækrahverfi. Efnahagur Brasilíumanna hefur versnað hratt síðustu árin eftir mikinn uppgang í mörg ár.
Meira
Heildarafli íslenska flotans á fyrstu þremur mánuðum fiskveiðiársins, frá 1. september til loka nóvember, nam tæpum 260 þúsund tonnum upp úr sjó. Til samanburðar var aflinn á sama tímabili í fyrra rúm 286 þúsund tonn.
Meira
Tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að hefja undirbúning að því að setja Miklubraut í stokk var vísað til borgarráðs eftir miklar umræður í borgarstjórn í gær. Miklabrautin sker Hlíðarnar í sundur.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Olíuverð á heimsmarkaði hefur nú fallið svo mikið að Grænlendingar hafa gefið upp á bátinn vonir um að hagnast á nýtingu olíulinda á hafsbotni við landið.
Meira
Opinn fundur með dr. Amal Jadou frá Betlehem fer fram í Iðnó (efri hæð) fimmtudaginn 17. desember kl. 17.30. Amal er yfirmaður Evrópudeildar palestínska utanríkisráðuneytisins í Ramallah.
Meira
Þessir hressu krakkar renndu sér á klakanum á lóð Árbæjarskóla í gær. Hlánað hefur í veðri á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og því víða hált á götum og gangstígum.
Meira
Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Útilokað er talið að frumvarp Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, um að útvarpsgjald verði óbreytt á næsta ári, en lækki ekki í 16.
Meira
Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Alls voru fimm bílar með sand og salt í tönkunum að aka um götur efri byggða Reykjavíkur í gær en mikil hálka hefur verið þar og varla stætt á sumum götum og gangstígum.
Meira
Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line Ísland telur mikla skammsýni felast í því að afnema skyldu til að blanda lífeldsneyti í bensín og dísilolíu, eins og lagt er til í frumvarpi fjögurra þingmanna á Alþingi. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Guðrún Andrea Friðgeirsdóttir var í liði Nottingham-háskóla, sem sigraði í breskri nýsköpunarkeppni doktorsnema í líftækni, sem haldin var í 20. sinn og lauk með úrslitakeppni í Lundúnum fyrir helgi.
Meira
Fjöltefli var í Salaskóla í Kópavogi í gær á milli Hjörvars Steins Grétarssonar stórmeistara og 36 grunnskólanema, þegar grunnskólar bæjarfélagsins fengu 100 taflsett að gjöf frá fyrirtækinu MótX ehf. Hann slapp taplaus.
Meira
Ef langtímaspá norsku veðurstofunnar gengur eftir mega Íslendingar búast við köldu en fallegu jólaveðri. Spáin nær nú fram á aðfangadag. Eins og staðan er nú er búist við hægum vindi og frosti, 7-9 gráðum á höfuðborgarsvæðinu og 4-6 stigum á Akureyri.
Meira
Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, hefur verið kosin formaður Stýrinefndar Evrópuráðsins um fjölmiðla og upplýsingasamfélagið.
Meira
Krabbameinsfélag Íslands og aðildarfélög þess hafa stofnað vísindasjóð sem mun styrkja krabbameinsrannsóknir hér á landi. Stofnféð er 250 milljónir króna. „Þetta er stærsti sjóður sem hefur verið stofnaður til að nota í þessu skyni hér á landi.
Meira
Örnefni hraunsins sem kom upp í eldgosinu í Holuhrauni, norðan Vatnajökuls, verður Holuhraun. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur ákveðið það. Ákvörðunin verður send ráðherra til staðfestingar.
Meira
Umboðsmaður Alþingis, Tryggvi Gunnarsson, hefur óskað eftir því við forstjóra Útlendingastofnunar að hann fái almennar upplýsingar um málsmeðferð og rannsókn umsókna um svokölluð mannúðarleyfi af heilbrigðisástæðum.
Meira
Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar áætla að allt að 12 þúsund hvalir hafi verið á loðnuslóð við Austur-Grænland og í Grænlandssundi í lok september og byrjun október. Kom þetta fram í loðnuleiðangri þegar einnig var svipast um eftir hvölum.
Meira
In the Heart of the Sea Sönn saga um áhöfnina á hvalveiðiskipinu Essex, sem varð fast á sjó í 90 daga eftir að búrhvalur réðst á skipið. Metacritic 48/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 18.00, 20.40, 20.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar á í viðræðum við erlent hugbúnaðarfyrirtæki um byggingu gagnavers á Ásbrú. Framkvæmdin myndi kosta nokkra milljarða og gagnaverið þurfa nokkur megavött af raforku.
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Krabbameinsfélag Íslands og aðildarfélög þess hafa stofnað vísindasjóð sem mun styrkja krabbameinsrannsóknir hér á landi.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sænskir ráðamenn segja að nú sjái fyrir endann á þeim mikla vanda sem stríður straumur farand- og flóttafólks til landsins hefur valdið síðustu mánuði.
Meira
Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Útlendingum er í langflestum tilvikum veittur íslenskur ríkisborgararéttur með stjórnvaldsákvörðun samkvæmt ákvæðum 7. til 10. gr. laga nr. 100/1952 um íslenskan ríkisborgararétt.
Meira
Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skrifað hefur verið undir samninga vegna stækkunar Hótels Selfoss. Adolf Guðmundsson, rekstrarstjóri Gullbergs á Seyðisfirði, er einn fjárfesta í hótelinu.
Meira
Í umræðum um fjárlög næsta árs, þar sem stjórnarandstaðan hefur þegar slegið Íslandsmet í málþófi, hefur komið skýrt fram hvaða merkingu ber að leggja í slagorð Ríkisútvarpsins, „RÚV okkar allra“.
Meira
Leikarinn Atli Óskar Fjalarsson hefur verið valinn í hóp rísandi stjarna, „shooting stars“, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín á næsta ári fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Þröstum.
Meira
Ljósmyndarinn Agnieszka Sosnowska, sem er búsett á Jökuldal, bar sigur úr býtum í einum flokki virtrar samkeppni vettímaritsins LensCulture sem fjallar um skapandi ljósmyndun.
Meira
Endurgerð hinnar vinsælu hasarmyndar Point Break frá árinu 1991 hefur verið betur sótt en búist var við eftir tvær vikur í sýningum erlendis og þá einkum í Asíu.
Meira
Síðasti þáttur í þriðju seríu af Rétti var sýndur á sunnudagskvöldið og beið ég spennt eftir að sjá hvernig þessu myndi öllu saman ljúka. En lokaþátturinn skildi áhorfandann eftir í lausu lofti og persónulega botnaði ég lítið í endinum.
Meira
Hér lýkur að segja frá djassskífunum 12 sem út komu kringum Jazzhátíð Reykjavíkur í haust og vonandi verður brátt hægt að skrifa um þær skífur er komu út í árslok, en slík umfjöllun lýtur ekki lögmálum jólabókanna.
Meira
Sögufélag Skagfirðinga hefur gefið út 36. hefti Skagfirðingabókar. Bókin hefur komið út frá árinu 1966 og flutt lesendum margskonar sögulegan fróðleik úr Skagafirði.
Meira
Síðustu tónleikar haustdagskrár djassklúbbsins Múlans verða haldnir á Björtuloftum á 5. hæð Hörpu í kvöld og hefjast kl. 21. Múlakvintettinn leikur jólalög í skemmtilegum útsetningum í bland við annað efni.
Meira
Star Wars: The Force Awakens verður forsýnd í kvöld og á morgun, 17. desember, stendur verslunin Nexus fyrir sérstakri sýningu á myndinni í Sambíóunum Egilshöll. Búningakeppni verður haldin áður en sýning hefst og þurfa keppendur að vera mættir kl. 21.
Meira
Tónlistarmennirnir Dj. flugvél og geimskip, réttu nafni Steinunn Harðardóttir, og Teitur Magnússon koma fram á tónleikum á Húrra á morgun kl. 20 sem eru þeir fyrstu í tónleikaröð fjöllistaverkefnis Studio Festisvall og Børk, Einn/þriðji.
Meira
Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Inn í allar annirnar miðlar kristin trú okkur dýrmætum sannindum um frið, hógværð, auðmýkt, fyrirgefningu og sáttargjörð. Kristin trú bendir okkur lengra, veitir okkur stærri sjóndeildarhring en augun greina."
Meira
Vestan hafs hafa menn velt því fyrir sér árum saman hvernig á því standi að í þeim ríkjum þar sem flestir njóta stuðnings hins opinbera njóta þeir stjórnmálamenn mest fylgis sem draga vilja úr stuðningi hins opinbera.
Meira
Eftir Óla Björn Kárason: "Í stjórnarandstöðu hafa þingmenn Samfylkingar og Vinstri-grænna hins vegar litlar áhyggjur af því að vilji meirihluta þingsins nái fram að ganga."
Meira
Bjarni Guðjónsson fæddist 17. ágúst 1927 á Bjarnastöðum á Grímsstaðaholti. Hann lést á Landspítalanum 29. nóvember 2015. Eiginkona Bjarna var Diljá Esther Þorvaldsdóttir, f. 17.10 1928, d. 30.8. 2003, húsmóðir og verslunarmaður.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Ingi Jónatansson fæddist 17. maí 1950 á Sauðárkróki. Hann lést 4. desember 2015. Foreldrar hans voru Jónatan Jónsson og Þorgerður Guðmundsdóttir. Seinni maður Þorgerðar var Björgvin Theodór Jónsson.
MeiraKaupa minningabók
Gunnhildur Kristjánsdóttir fæddist 15. júlí 1930 á Dunkárbakka í Hörðudal í Dalasýslu. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 7. desember 2015. Foreldrar hennar voru Magnhildur Guðmundsdóttir, f. 31.10. 1894, d. 11.12. 1962, og Kristján Helgason, f. 26.4.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Fíflholtum á Mýrum 23. september 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut 5. desember 2015. Foreldrar hennar voru Ingigerður Þorsteinsdóttir, f. 22. maí 1898 í Háholti í Gnúpverjahreppi, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
Skúli Guðjónsson fæddist í Kolsholti, Villingaholtshreppi, 26. febrúar 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 30. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Guðjón Gíslason, f. 16. nóvember 1888, d. 26. júlí 1978, og Skúla Þórarinsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Landsnet hefur náð samkomulagi við hugbúnaðarfyrirtækið Kolibri um þróun nýrrar hugbúnaðarlausnar sem gera mun Landsneti kleift að selja umframraforku á raforkuneti fyrirtækisins í rauntíma.
Meira
Kortavelta landsmanna jókst um 14,1% að raunvirði í nóvember miðað við sama mánuð í fyrra og hefur mánaðarleg kortavelta ekki aukist jafn mikið á milli ára síðan um mitt ár 2007, að því er fram kemur í Morgunkorni Íslandsbanka.
Meira
Tímaritið The Banker hefur valið Arion banka sem banka ársins á Íslandi árið 2015. Þetta mun vera í annað sinn á síðastliðnum þremur árum sem Arion banki verður fyrir valinu hjá tímaritinu. Í rökstuðningi er m.a.
Meira
Jólasveinar þurfa að kunna ýmislegt fyrir sér og vera á stundum býsna bíræfnir vilji þeir standast kröfurnar sem til þeirra eru gerðar. Og þær eru mismunandi eftir löndum og landsvæðum.
Meira
Þær bera saman bækur sínar, gefa hvor annarri ráð, hrósa og gagnrýna á víxl. Í fljótu bragði virðast bækur þeirra Margrétar Pálu Ólafsdóttur og Lilju Sigurðardóttur fátt eiga sameiginlegt annað en að bókartitlarnir byrja báðir á g.
Meira
Leikfélag Akureyrar og Menningarhúsið Hof halda þriðju vinnustofuna á fyrsta Borgarsviðsverkefni Menningarfélags Akureyrar kl. 18.30 í kvöld og annað kvöld. Borgarsvið er þekkt víða í Evrópu, m.a.
Meira
Kerlingin á Skólavörðuholtinu kastar fram í aðdraganda jóla: Hérna er drullufúl dvölin daunillt mitt auma hús, nú hef ég, kerlingar kvölin klárað mitt jólabús.
Meira
Stefán fæddist í Hafnarfirði 16.12. 1925 og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg 1942, verslunarprófi frá VÍ 1945, prófi frá City of London College 1947 og dipl. PA-prófi frá University College í Exeter á Englandi 1949.
Meira
Ulla Magnússon er formaður SOS Barnaþorpanna á Íslandi og einn af stofnfélögum þeirra. „Samtökin voru stofnuð hér á landi árið 1989 en þá kom sendinefnd frá Danmörku til að koma þessu á fót hér.
Meira
30 ára Karitas ólst upp á Akranesi, býr þar, lauk BSc-prófi í verkfræði frá HÍ og er sérfræðingur á öryggissviði hjá Norðuráli. Maki: Þórður Guðlaugsson, f. 1979, húsasmiður. Sonur: Guðlaugur Þór Þórðarson, f. 2008. Foreldrar: Jón Pálmi Pálsson, f.
Meira
Kópavogur Jóhann Örn Birgisson fæddist 1. mars 2015 kl. 21.09. Hann vó 3.326 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Monika Arnórsdóttir og Birgir Daði Jóhannsson...
Meira
Forskeytið smá við nafnorð , lýsingarorð eða sögn : smábátur, smáfríður, smábrytja, þýðir „mælanlega smátt, lítið“ (ÍO). Með bandstriki þýðir það smávægilegt : smá-hjálp, eða e-ð sem gerist smátt og smátt : smá-hækka.
Meira
30 ára Óli ólst upp í Örlygshöfn, býr á Húsavík og stundar nú akstur hjá Flytjanda hjá Eimskip. Maki: Hulda Jónasdóttir, f. 1988, iðjuþjálfi. Börn: Keran Stueland, f. 2009, d. 2014; Alexander Stueland, f. 2011, og Kristján Blær, f. 2013.
Meira
30 ára Ragnheiður ólst upp í Kópavogi, er nú búsett í Reykjavík, lauk BSc-prófi í líffræði frá HÍ og stundar nú nám í tölvunarfræði við HÍ. Maki: Viktor Alex Brynjólfsson, f. 1988, forritari hjá 365, í námi í hugbúnaðarverkfræði við HÍ.
Meira
Reykjavík Valgeir Leo Boyko Valgeirsson fæddist 17. nóvember 2014 kl. 1.28. Hann vó 4.085 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Natalia Boyko og Valgeir Ólafsson...
Meira
85 ára Fanney Helgadóttir Hans Stefán Gústafsson Jón Elimar Gunnarsson 80 ára Birna Magnúsdóttir Magnús Snorrason Marís Hvannberg Gíslason Sigrún Júlíusdóttir Stefán Unnar Magnússon Steinar B.
Meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee hafa verið útnefnd sundkona og sundkarl ársins 2015 af Sundsambandi Íslands. Af helstu afrekum Eyglóar má nefna að hún vann til bronsverðlauna á EM í 25 metra laug bæði í 100 og 200 metra baksundi.
Meira
Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur hjá Sävehof með sjö mörk þegar liðið tapaði fyrir Aranäs 34:32 í sænska handboltanum í gærkvöldi. Aranäs er í 2. sæti deildarinnar og Sävehof í 3. sæti og því um mikilvægan leik að ræða.
Meira
„Ég er að gera mér vonir um að þetta taki ekki nema 10 vikur. Eftir átta vikur ætti ég að geta farið að gera eitthvað og verð svo kominn á fullt eftir 3-4 mánuði,“ sagði Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður Íslandsmeistara FH í knattspyrnu.
Meira
„Hann kemur til greina, eins og allir Íslendingar,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, um spænsk/íslenska bakvörðinn Diego Jóhannesson. Diego er 22 ára gamall og leikur með Real Oviedo, sem er í...
Meira
England B-deild: Cardiff – Brentford 3:2 • Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff. Charlton – Bolton 2:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 70 mínúturnar fyrir Charlton.
Meira
Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Skautafélag Akureyrar og UMFK Esja færðust í gærkvöldi nær því að komast í úrslitarimmuna um Íslandsmeistarartitil karla í íshokkí.
Meira
• Svavar Markússon var fremsti hlaupari landsins á millivegalengdum og meðal þeirra bestu í Evrópu á síðari helmingi sjötta áratugar 20. aldar. • Svavar fæddist í Ólafsvík 1935 og lést 1976. Hann keppti fyrir KR og átti m.a.
Meira
Knattspyrnumaðurinn Egill Jónsson hefur samið við Víkinga í Ólafsvík til næstu tveggja ára í kjölfar þess að þeir komust að samkomulagi við KR-inga um kaup á honum.
Meira
Man einhver eftir belgíska fótboltamanninum Jean-Marc Bosman? Hann lék með Standard Liege og RFC Liege en síðan fjaraði ferill hans út með liðum í neðri deildum Frakklands og Belgíu. Hann lagði skóna á hilluna 32 ára gamall árið 1996.
Meira
Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is FH-ingar geta þakkað markverði sínum, Ágústi Elí Björgvinssyni, að þeim tókst að leggja erkifjendur sína í Haukum í Olís-deild karla en liðin áttust við í Kaplakrika í gær.
Meira
Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir hálfan átjánda mánuð í stóli þjálfara þýska 1. deildar liðsins í handknattleik, SC Magdeburg, var Geir Sveinssyni sagt upp störfum í gærmorgun.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.