Greinar föstudaginn 8. janúar 2016

Fréttir

8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

65 milljónir fyrir íbúðarlóð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Byggingarlóð á Vesturgötu í Reykjavík, sem er í eigu eignarhaldsfélagsins Norma, er nú til sölu fyrir 65 milljónir króna. Um er að ræða 350 fermetra eignarlóð. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Athugasemdafrestur rennur út 17. febrúar

Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur samþykkti á fundi þann 5. janúar sl. að auglýsa að nýju breytingar á deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Bílasalan nálgast ástandið 2007

Á nýliðnu ári voru skráðir hér á landi 14.004 nýir bílar sem er 48% meira en árið á undan. Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, segir að spáin fyrir 2016 geri ráð fyrir að rúmlega 16 þúsund fólksbílar verði nýskráðir. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Danssporin stigin í takt við tóna Sinfóníunnar

Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt sína 36. Vínartónleika í Hörpu í gærkvöldi. Fullt var út úr dyrum að vanda, en Vínartónleikarnir eru einir fjölsóttustu tónleikar hljómsveitarinnar. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Ekkert val og varð að lenda á neyðarbrautinni

„Neyðarbrautin var í raun eini kosturinn sem ég hafði,“ segir Þorkell Jóhannsson, flugstjóri hjá Mýflugi. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 136 orð

Ekki hefur náðst sátt um nokkur álitamál

Stjórnarskrárnefnd fundar í dag og aftur næsta mánudag. Kapp er lagt á að ná sameiginlegri niðurstöðu hinnar þverpólitísku nefndar um tillögur um stjórnarskrárbreytingar. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Fá olíulítrann á tæpar 100 krónur

Lítraverð á olíu til trillukarla verður undir 100 krónum í janúarmánuði. Þetta verð tekur til þeirra yfir 200 félaga í Landssambandi smábátaeigenda sem eru aðilar að samningi sem gerður var um olíukaup við Skeljung. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Flugeldaleifar fari í ruslatunnurnar

Flugeldaleifar eru víða um borgina og eru íbúar og gestir hvattir til að henda þeim í ruslið svo þær grotni ekki niður þar sem skotið var upp í görðum, á götum eða opnum svæðum, segir í tilkynningu frá borginni. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

FME segir svör fjármálaráðuneytisins ekki standast

Fjármálaeftirlitið hafnar þeirri skýringu fjármála- og efnahagsráðuneytisins að tafir á vettvangi stofnunarinnar hafi valdið því að ríkissjóður sitji uppi með 2,5 milljarða vaxtakostnað í tengslum við stofnun og endurfjármögnun Arion banka á árunum 2008... Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fróði II kominn til hafnar

Fróði II ÁR-38 kom heill til hafnar í Hafnarfirði um klukkan tíu í gærmorgun en tveir dráttarbátar drógu skipið til hafnar. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Góður tími til að skipta um vettvang

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Framundan eru ákveðin tímamót þegar Hafrannsóknastofnun sameinast Veiðimálastofnun og því taldi ég þennan tímapunkt ágætan til að skipta um vettvang,“ segir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Grunur um refsivert athæfi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, segir að fimmtán málum hafi verið vísað til lögreglunnar til framhaldsmeðferðar, þar sem kennitöluflakk kemur við sögu. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Inflúensan komin til landsins

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Stöku tilfelli af inflúensu hafa greinst, samkvæmt upplýsingum frá sóttvarnarsviði Embættis landlæknis. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Jarðböðin við Mývatn aldrei vinsælli

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Gestir Jarðbaðanna við Mývatn voru um 149 þúsund á árinu en aldrei áður hafa svo margir baðað sig í jarðböðunum. Árið 2014 komu um 121 þúsund gestir og fjölgunin nam 23%. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Kennsla í slátraraiðn er að hefjast

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stefnt er að því að hefja kennslu í slátraraiðn hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki á þessari önn. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Kjötiðnaðarmenn eftirsóttir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skortur er á kjötiðnaðarmönnum, að sögn talsmanna tveggja kjötframleiðenda. Fram kom í Morgunblaðinu í gær að engir hafi sótt um nám við kjötiðnardeild Menntaskólans í Kópavogi á vorönn 2016. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Kóngurinn á hálfum hraða

Stólalyftan Kóngurinn á skíðasvæði Reykvíkinga í Bláfjöllum hefur gengið á hálfum hraða frá því að svæðið var opnað en lyftan skemmdist þegar mikið eldingaveður gekk yfir svæðið um miðjan október. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

Leggja allt kapp á að ná sátt

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, er formaður stjórnarskrárnefndar. Hann hefur sagt að nefndin muni skila sinni vinnu til forsætisráðherra áður en Alþingi kemur aftur saman, þann 19. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Lóðarverðið 16,5 milljónir á hverja íbúð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignasala auglýsir nú byggingarlóð á Vesturgötu 24 í Reykjavík á 65 milljónir króna. Sjaldgæft er að lóðir á þessum stað komi í sölu. Meira
8. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Mannskætt hryðjuverk framið í lögregluskóla

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Minnst 50 manns týndu lífi í sjálfsvígssprengjuárás í borginni Zliten í vesturhluta Líbíu í gær. Er þetta ein mannskæðasta árás sem framin hefur verið í landinu. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Mikill vöxtur í fiskvinnslu á Seyðisfirði

Mikill vöxtur var í fiskvinnslu á Seyðisfirði á liðnu ári og jókst móttekið hráefni um 83,2% miðað við árið á undan. Á árinu 2015 tók fiskvinnslan á Seyðisfirði á móti 3.384 tonnum til vinnslu á meðan móttekið hráefni nam 1.847 tonnum á árinu 2014. Meira
8. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Mælingar „ekki í samræmi“ við fullyrðingar

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
8. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Námumönnum bjargað heilum

Björgunarmönnum í Bandaríkjunum tókst í gær að bjarga alls 17 námuverkamönnum sem fastir voru í saltnámu í ríkinu New York. Höfðu þeir þá verið í um hálfan sólarhring á um 250 metra dýpi, að því er fréttaveita AFP greinir frá. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Olíudreifing fær leyfi í Hvalfirði

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð í Hvalfirði. Olíubirgðastöðvarnar að Litla-Sandi og Digralæk 1 eru nú reknar í einu lagi og með einu starfsleyfi á vegum Olíudreifingar ehf. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Olíuverð heldur verðbólgu áfram niðri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áframhaldandi lækkun hráolíuverðs mun að óbreyttu auka líkur á að verðbólga verði áfram lítil á Íslandi. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Plokkari í fjórðung aldar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Haustið 1991 ákváðu nokkrir menn að kalla saman brottflutta Seyðfirðinga í hádegismat hjá Úlfari Eysteinssyni á veitingastaðnum Þremur frökkum í Reykjavík. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Rannsaka leka og mútur

Karlmaður um fertugt sem handtekinn var í fyrradag í tengslum við rannsókn á meintum brotum fíkniefnalögreglumanns í starfi var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. janúar. Hann er grunaður um að hafa átt í samskiptum við lögreglumanninn. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

RAX

Á iði Dans getur tekið á sig ýmsar myndir, hvort sem um er að ræða sprell lífsglaðra sundkappa í 0,3 stiga heitum sjónum í Nauthólsvík eða samspil kvöldsólar og skýja sem minnir helst á... Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Sjúklingar liggja á göngum LSH vegna álags

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Mikið álag er á Landspítalanum. Sjúklingar þurfa víða að liggja á göngum spítalans, á biðstofum og í skoðunarherbergjum vegna þrengsla. Ekki hefur þó verið lýst yfir neyðarástandi. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð

Skráning í WOW Cyclothon hafin

Skráning hefst í dag í hjólreiðakeppnina WOW Cyclothon sem fram fer í júní næstkomandi. Hjólreiðakeppnin verður haldin í fimmta sinn 15.-17. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Stóðið leitar skjóls í hvassviðrinu

Hvasst var um allt land í gær og stormur syðst á landinu. Skepnur sem hafðar eru úti við, eins og þessir hestar á Suðurlandi, leita skjóls þar sem það er að hafa. Eigandi hrossanna hefur komið upp skjóli úr risakeflum. Í dag á að draga úr vindi. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Strandar á verktakayfirlýsingu

Samninganefndir ISAL og starfsmanna ræddu í fyrsta skipti efnislega um kröfu ISAL um rýmkun á verktakayfirlýsingu í kjarasamningum á löngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í fyrrakvöld. Ekki náðust samningar. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Sykurlausir gosdrykkir eru í mikilli sókn

FRÉTTASKÝRING Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Miklar breytingar hafa orðið á íslenskum gosdrykkjamarkaði á síðustu misserum og lætur nú nærri að sala á sykruðum drykkjum og því gosi sem ekki inniheldur viðbættan sykur sé jöfn. Meira
8. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ungur nýrnasali tekinn höndum

Ungur karlmaður, 22 ára gamall, hefur verið handtekinn í suðurhluta Indlands vegna gruns um að eiga þátt í ólögmætri sölu á líffærum, en maðurinn er sagður tengjast sölu á nýrum. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 407 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Hateful Eight Í Wyoming eftir bandaríska borgarastríðið reyna hausaveiðarar að finna skjól í ofsafenginni stórhríð en flækjast inn í atburðarás sem er lituð af svikum og blekkingum. Metacritic 69/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.00, 21.00 Smárabíó 15. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Viðræður um flugvallarlest í fullum gangi

Öll sveitarfélög á Suðurnesjum hafa nú samþykkt samkomulag við Þróunarfélag um fluglest varðandi skipulagsmál hraðlestar milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Vinnumarkaðurinn bregst mörgu fólki

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslensk fyrirtæki ættu að auka framboð á hlutastörfum og sýna með því meiri samfélagslega ábyrgð. Meira
8. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Volkswagen býr sig undir endurkaup

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen (VW) býr sig nú undir að þurfa að kaupa aftur um 115.000 bíla sem seldir voru í Bandaríkjunum. Meira
8. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Vopnaður maður skotinn til bana í París

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Franska lögreglan skaut í gær karlmann til bana við lögreglustöð í París. Maðurinn var vopnaður hnífi og íklæddur vesti sem við fyrstu sýn leit út fyrir að vera hlaðið sprengiefni. Meira
8. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

Öruggast að hafa vegabréf

Íslendingar sem ferðast til Danmerkur og Svíþjóðar þurfa að vera viðbúnir að geta sannað deili á sér. Á þetta bendir innanríkisráðuneytið í tilefni af tímabundnu landamæraeftirliti sem nágrannaþjóðirnar hafa tekið upp. Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 2016 | Leiðarar | 301 orð

Forleikur að tragedíu eða gleðileik?

Vandræðabyrjun er ekki lokið Meira
8. janúar 2016 | Leiðarar | 375 orð

Mælirinn fullur

Kjarnorkutilraunir Norður-Kóreumanna kalla á skýrt svar Meira
8. janúar 2016 | Staksteinar | 173 orð | 2 myndir

Versnandi staða

Páll Vilhjálmsson skrifar um fréttir sem hafa verið fyrirferðarmiklar í flestum fjölmiðlum heims, en utan Þýskalands þar til nú: Hópárásir múslímskra karla á þýskar konur í Köln og fleiri borgum Þýskalands tröllríða fjölmiðlum þar í landi. Meira

Menning

8. janúar 2016 | Myndlist | 585 orð | 5 myndir

1.606 mánaðarlaun

Tilkynnt hefur verið um úthlutun starfslauna listamannalauna árið 2016. Til úthlutunar voru 1.606 mánaðarlaun og sótt var um 11.381 mánuði sem er ríflega 20% aukning frá fyrra ári. Meira
8. janúar 2016 | Kvikmyndir | 104 orð

Babysitting 2 opnunarmyndin í ár

Franska kvikmyndahátíðin verður sett í 16. sinn 15. janúar nk. með sýningu á gamanmyndinni Babysitting 2 , eða Út og suður eins og hún heitir í íslenskri þýðingu. Myndin var frumsýnd í París 2. Meira
8. janúar 2016 | Bókmenntir | 810 orð | 2 myndir

„Hugrökk og sjálfstæð“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Amma var hugrökk og sjálfstæð manneskja. Meira
8. janúar 2016 | Leiklist | 447 orð | 1 mynd

„Lúxus að geta einbeitt sér að skrifunum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Hér á landi felst í þessu einstakt tækifæri, því þarna er maður tekinn inn í starfandi leikhús og fær að vera hluti af heildinni. Meira
8. janúar 2016 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Leikur á allar flaututegundir

Tónlistarfélag Akureyrar hefur nýtt ár með tónleikum í röðinni Föstudagsfreistingar í dag kl. 12 í Hömrum í Hofi. Meira
8. janúar 2016 | Bókmenntir | 119 orð | 1 mynd

Lesið upp á íslensku, spænsku og finnsku

Ljóðapartí verður haldið á Gauknum, Tryggvagötu 22, í kvöld og hefst kl. 20. Ljóða- og partíunnendum gefst færi á að hlusta á fjölbreyttan hóp ljóðskálda lesa upp á íslensku, spænsku og finnsku. Meira
8. janúar 2016 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Lög Svavars teygð og toguð í Mengi

Svavar Knútur mun ásamt raf- og óhljóðalistamönnunum KRAKKKBOT og AMFJ flytja lög sín í Mengi annað kvöld kl. 21. Meira
8. janúar 2016 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Notkun á tónlistarveitum jókst um 93%

Notkun Bandaríkjamanna á tónlistarveitum sem streyma tónlist í snjalltæki og tölvur jókst um 93% milli áranna 2014 og 2015, skv. frétt á vef Reuters -fréttaveitunnar. Kemur það m.a. til af nýrri tónlistarveitu Apple. Meira
8. janúar 2016 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Óþarfa áhorf á gamlársdag

Fjölskyldan er samankomin, allir búnir að borða góðan mat og láta sér líða vel. Samræðurnar eru orðnar afslappaðar og langt síðan það hefur gefist svona gott tækifæri til að ræða saman. Meira
8. janúar 2016 | Tónlist | 282 orð | 1 mynd

Pierre Boulez látinn

Franski hljómsveitarstjórinn og tónskáldið Pierre Boulez lést þriðjudaginn sl., níræður að aldri. Boulez lést á heimili sínu í Baden Baden í Þýskalandi eftir að hafa glímt við veikindi. Meira
8. janúar 2016 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Stjörnustríð slær met Avatar

Star Wars: The Force Awakens , sjöunda kvikmyndin í Stjörnustríðsbálkinum, hefur slegið met Avatar í Bandaríkjunum og er nú orðin tekjuhæsta kvikmynd allra tíma þar í landi. Meira
8. janúar 2016 | Bókmenntir | 68 orð

Vísur um sólina

Ljósið ég þráði og lífið ég kaus þótt lítil ég væri og umkomulaus, með vonina í brjóstinu vappaði af stað: að vorsólin kyssti mig eins fyrir það. Hún aftur og aftur í felur þó fór er ferðina lengdi og ég orðin stór. Meira

Umræðan

8. janúar 2016 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Almennir gigtlæknar – hverfandi stétt?

Eftir Árna Gunnarsson: "Hugsanlega í fyrsta sinn í sögu læknisfræðinnar, sem heil sérgrein hættir að sinna stærsta hópi skjólstæðinga sinna." Meira
8. janúar 2016 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Fjórum sinnum mikilvægari?

Á fyrstu fimm árum sjónvarps á Íslandi var engin kona tekin tali í fréttatíma sjónvarpsins. Já, þetta er rétt. Ekki ein einasta. Upp úr 1970 fór ein og ein að sjást á stangli og árið 1986 voru konur 13% viðmælenda í sjónvarpsfréttum. Meira
8. janúar 2016 | Aðsent efni | 936 orð | 1 mynd

Hert ákvæði um skil farþegalista vegna áhættugreiningar

Eftir Björn Bjarnason: "Íslensk yfirvöld ráða nú yfir öflugra tæki en nokkru sinni til greiningar og áhættumats í þágu landamæravörslu." Meira
8. janúar 2016 | Velvakandi | 96 orð | 1 mynd

Konu í embætti forseta

Það kom loksins að því að forsetaembættið yrði laust til umsóknar. Enginn véfréttastíll í þetta sinn. Ýmsir hafa nú þegar lýst áhuga sínum á framboði, aðallega karlar. Meira
8. janúar 2016 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Nýtt ár – ný tækifæri – ný vakning

Eftir Helga Seljan: "IOGT skorar á fólk að hefja heilbrigt líf til öndvegis og hafna öllum vímuvöldum..." Meira
8. janúar 2016 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Um kjör Íþróttamanns ársins

Eftir Stefán Snæ Konráðsson: "Vaxtarbroddur íþróttastarfs hérlendis sem erlendis er kvennaíþróttir í víðum skilningi." Meira
8. janúar 2016 | Bréf til blaðsins | 104 orð

Þrettán sveitir í nýstárlegri sveitakeppni hjá BR 13 sveitir taka þátt í...

Þrettán sveitir í nýstárlegri sveitakeppni hjá BR 13 sveitir taka þátt í fjögurra kvölda Hereford Patton-sveitakeppni hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Fyrirkomulagið er þannig að spilaðir eru 3x10 spila leikir. Meira

Minningargreinar

8. janúar 2016 | Minningargreinar | 3580 orð | 1 mynd

Auður S. Vésteinsdóttir

Auður Sigurborg Vésteinsdóttir fæddist í Kaupmannahöfn 29. ágúst 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík aðfaranótt 30. desember 2015. Foreldrar hennar voru Elín Guðbrandsdóttir, húsmóðir og verslunarkona, f. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2016 | Minningargreinar | 1207 orð | 1 mynd

Baldur Arngrímsson

Baldur Arngrímsson fæddist í Skjaldarvík í Glæsibæjarhreppi 9. september 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 25. desember 2015. Foreldrar hans voru Arngrímur Sigurjónsson sjómaður frá Litlu-Hámundarstöðum, f. 6.1. 1884, d. 6.2. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2016 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Grétar Þórarinn Ólafsson

Grétar Þórarinn Ólafsson fæddist í Reykjavík 15. apríl 1951. Hann lést á heimili sínu þann 27. desember 2015. Foreldrar hans voru Ólafur Kristján Jónsson frá Mjóabóli í Dalasýslu, f. 23. maí 1919, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2016 | Minningargreinar | 2878 orð | 1 mynd

Guðmundur M. Jasonarson

Guðmundur Magnús Jasonarson fæddist í Vorsabæ í Gaulverjabæjarhreppi 10. október 1925. Hann lést á Hrafnistu 21. desember 2015. Foreldrar hans voru Jason Steinþórsson, bóndi í Vorsabæ, f. 1872, d. 1952, og Kristín Helgadóttir frá Súluholti, f. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2016 | Minningargreinar | 1771 orð | 1 mynd

Gunnar Karl Gunnarsson

Gunnar Karl Gunnarsson fæddist í Skipagerði, Landeyjum, 6. ágúst 1926. Hann lést á heimili sonar síns 3. janúar 2016. Foreldrar hans voru Björglín Guðrún Stefánsdóttir, f. 22.9. 1885, d. 15.4. 1962 á Vopnafirði, og Gunnar Gunnarsson, f. 12.7. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2016 | Minningargreinar | 1032 orð | 1 mynd

Hólmfríður Kristjánsdóttir

Hólmfríður Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 9. janúar 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 28. desember 2015. Foreldrar Hólmfríðar voru Auðbjörg Tómasdóttir húsfreyja, f. 1901, d. 1996, og Kristján L. Gestsson stórkaupmaður, f. 1897, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2016 | Minningargreinar | 4479 orð | 1 mynd

Jón Friðgeir Einarsson

Jón Friðgeir Einarsson fæddist í Bolungarvík 16. júlí 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu í Bolungarvík 23. desember 2015. Foreldrar Jóns voru Einar Kristinn Guðfinnsson, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2016 | Minningargreinar | 2003 orð | 1 mynd

Jónína Guðrún Bogadóttir Thorarensen

Jónína fæddist á Vestri-Kirkjubæ á Rangárvöllum 28. júlí 1935. Hún lést 27. desember 2015 á Landspítala Fossvogi. Hún var dóttir hjónanna Boga Péturs Thorarensen frá Vestri-Kirkjubæ á Rangárvöllum, f. 9.5. 1900, d. 22.3. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2016 | Minningargreinar | 3298 orð | 1 mynd

Þorbjörg Málfríður Þorbergsdóttir og Halldór Steinþórsson

Þorbjörg Málfríður Þorbergsdóttir fæddist á Gvendarnesi við Fáskrúðsfjörð 2. desember 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 22. desember 2015. Foreldrar hennar voru Þorbergur Þorvaldsson, fæddur á Eskifirði 3. febrúar 1887, látinn 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Aukning í gistinóttum var 28% í nóvember

Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 28% í nóvember á síðasta ári í samanburði við nóvember árið 2014. Á tólf mánaða tímabili frá desember 2014 til nóvember á síðasta ári voru gistinætur á hótelum 2.763. Meira
8. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Creditinfo kaupir eistneskt félag

Creditinfo Group hefur keypt allt hlutafé í eistneska félaginu Krediidinfo A/S af alþjóðafyrirtækinu Experian Group Limited. Eftir kaupin er Creditinfo Group komið með starfsemi í öllum Eystrasaltslöndunum þremur: Lettlandi, Litháen og Eistlandi. Meira
8. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 464 orð | 2 myndir

FME hafnar útskýringum fjármálaráðuneytisins

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
8. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Innflutt vinnuafl nauðsyn

Þörf verður á að flytja inn yfir 2. Meira
8. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Jónmundur gengur til liðs við Gamma

Jónmundur Guðmarsson mun taka við starfi framkvæmdastjóra sölu og viðskiptaþróunar hjá Gamma, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
8. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 343 orð | 2 myndir

Nýskráning bíla 48% meiri

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Nýskráning nýrra fólksbifreiða á síðasta ári var 48% meiri en árið á undan. Á árinu voru skráðir 14.004 nýir bílar í samanburði við 9.471 bíl á árinu 2014, samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu. Meira

Daglegt líf

8. janúar 2016 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

„Öll börn eru listamenn,“ sagði listamaðurinn Pablo Picasso

Enn eru örfá sæti laus á námskeið í skapandi hugsun fyrir krakka á aldrinum 10-13 ára sem Litla hugmyndasmiðjan býður upp á um næstu helgi, 9.-10. janúar. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að kenna eftirfarandi: 1) Skapandi hugsun. 2) Skapandi skrif. Meira
8. janúar 2016 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Jóga fyrir eldri borgara og útijóga sem stundað er í skógi

Hreyfing er nauðsynleg fyrir alla; börn sem fullorðna, unglinga og aldraða. Jóga hefur sótt í sig veðrið fyrir alla þessa aldursflokka og framboðið er stöðugt að aukast. Meira
8. janúar 2016 | Daglegt líf | 688 orð | 6 myndir

Sækist eftir því að mynda raunveruleika

Hann vill fara í ferðir til Afríku nálægt rigningartíma því sólin er versti óvinur ljósmyndarans. Áhugaljósmyndarinn Gunnar Salvarsson segir ákveðnar stundir sólarhringsins dýrmætari en aðrar, t.d. mjúk morgunbirtan í dagrenningu. Meira
8. janúar 2016 | Daglegt líf | 215 orð | 1 mynd

Teikn og allskonar fínt

Í dag kl. 16 opna þau Lilja Hlín Hólmfríðar Pétursdóttir og Sigmundur B. Þorgeirsson myndasögusýninguna Teikn og allskonar fínt í myndasögudeild Borgarbókasafns í Grófinni. Meira

Fastir þættir

8. janúar 2016 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. d4 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6...

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. d4 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Re1 Rd7 10. Be3 f5 11. f3 f4 12. Bf2 g5 13. Hc1 Rg6 14. Rd3 Rf6 15. c5 Hf7 16. Kh1 h5 17. Rb5 g4 18. cxd6 cxd6 19. Dc2 g3 20. Rc7 Rh7 21. Rxa8 Bd7 22. hxg3 fxg3 23. Meira
8. janúar 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Arnar Róbertsson

40 ára Arnar ólst upp í Hafnarfirði, býr í Garðabæ, lauk viðskiptafræðiprófi frá HR og er viðskiptafræðingur hjá LBI. Maki: Marín Ólafsdóttir, f. 1977, aðstoðarsaksóknari hjá Ríkissaksóknara. Börn: Gunnar Gabríel, f. 2003; Auður Helen, f. Meira
8. janúar 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Birgir Sævarsson

30 ára Birgir ólst upp í Hnífsdal og í Reykjavík, lauk BSc-prófi í líffræði frá HÍ og starfar við verkfræðistofuna Skipasýn. Maki: Halldóra Björk Bergþórsdóttir, f. 1987, MSc í jarðfræði og kennari við HÍ. Dóttir: Elín Sigurfljóð, f. 2014. Meira
8. janúar 2016 | Árnað heilla | 343 orð | 1 mynd

Er að læra húsasmíði

Ari Skúlason, hagfræðingur í Hagfræðideild Landsbankans, er sextugur í dag. „Þetta er sex manna deild og það sem ég fæst mest við eru ríkisfjármál, fasteignamarkaður og vinnumarkaður. Þetta eru þau svið sem ég hef sérhæft mig mest í. Meira
8. janúar 2016 | Í dag | 568 orð | 3 myndir

Fékk áhuga á fornleifafræði í Haukadal

Ragnheiður fæddist í Reykjavík 8.1. 1966, átti heima á Hagamel fyrstu árin en flutti sex ára með fjölskyldu sinni á Seltjarnarnes og átti þar heima uns hún fór til náms í Stokkhólmsháskóla 1988. Meira
8. janúar 2016 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Finnbogi Guðmundsson

Finnbogi fæddist í Reykjavík 8.1. 1924, sonur Laufeyjar Vilhjálmsdóttur kennara og Guðmundar Finnbogasonar, heimspekings, prófessors og landsbókavarðar. Meira
8. janúar 2016 | Í dag | 326 orð

Hugsað til Stephans G.

Árið 2009 kom út bókin Hlývindi, – ljóð og laust mál eftir Stephan G. Stephansson. „Baldur Hafstað rýnir í textana“ stendur á bókarkápu. Meira
8. janúar 2016 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Júlía Dögg Haraldsdóttir

30 ára Júlía býr í Reykjavík og er hjúkrunarfræðingur á göngudeild lungna. Maki: Þorsteinn H. Guðmundss., f. 1986, læknir. Börn: Sara Margrét, f. 2012, og Hilmar Freyr, f. 2015. Foreldrar: Margrét Runólfsdóttir, f. 1962, og Haraldur Bjargmundsson, f. Meira
8. janúar 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Óskar Ísak Brynjarsson fæddist 12. apríl 2015 kl. 7.27. Hann...

Kópavogur Óskar Ísak Brynjarsson fæddist 12. apríl 2015 kl. 7.27. Hann vó 3.778 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Ragnheiður Lind Geirsdóttir og Brynjar... Meira
8. janúar 2016 | Í dag | 49 orð

Málið

Myndasafn íslenskrar tungu er auðugt og það er freistandi að grípa til orðtaka til að meining manns fari ekki á milli mála. En það þarf að gera með gát. „Að pissa í skóinn sinn... Meira
8. janúar 2016 | Í dag | 136 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Hólmfríður Sigtryggsdóttir Lára Gísladóttir Ragna Halldórsdóttir Ragna Pálsdóttir Unnur Hermannsdóttir 80 ára Elsa Fríða Arnbergsdóttir Ingibjörg Sveinsdóttir Nanna Sigurðardóttir 75 ára Einar Örn Lárusson Guðmundur Guðfinnsson Guðný Klara... Meira
8. janúar 2016 | Fastir þættir | 256 orð

Víkverji

Ásmundur Friðriksson alþingismaður er góður sögumaður og bók hans um Hrekkjalómafélagið, sem kom út fyrir jólin, er með betri gamansögubókum, að mati Víkverja. Meira
8. janúar 2016 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. janúar 1686 Svo mikið snjóaði á Suðurnesjum á tveimur dögum að snjórinn „tók meðalmanni yfir mitti á sléttu,“ eins og sagði í Kjósarannál. 8. janúar 1873 Eldgos hófst í Grímsvötnum í Vatnajökli og stóð fram á vor. Meira
8. janúar 2016 | Í dag | 22 orð

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að...

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að þakka. Það er Guðs gjöf. Meira

Íþróttir

8. janúar 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Anna Björk á leið frá Stjörnunni til Örebro

Anna Björk Kristjánsdóttir, miðvörður Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er á leið í atvinnumennsku. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins skrifar hún í dag undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Örebro. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

„Ertu að gefa kost á þér í liðið?“ Þetta voru viðbrögðin hjá...

„Ertu að gefa kost á þér í liðið?“ Þetta voru viðbrögðin hjá þáverandi formanni Knattspyrnusambands Íslands, Ellerti B. Schram, þegar ég hringdi í hann snemma árs 1982. Og svo hló hann dátt! Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Keflavík – Þór Þ. 91:83 Tindastóll – ÍR...

Dominos-deild karla Keflavík – Þór Þ. 91:83 Tindastóll – ÍR 79:68 Snæfell – Haukar 79:65 Grindavík – FSu 85:94 Höttur – Njarðvík frestað Staðan: Keflavík 121021156:108220 KR 11921000:81418 Þór Þ. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 1301 orð | 10 myndir

Gerðu það sem þurfti

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflavík heldur sínu striki á toppi Dominos-deildar karla en liðið tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í gærkvöldi í fyrsta leiknum eftir jólafríið. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Grikkland Bikarinn, 16-liða, fyrri leikur: Chania – Olympiacos 1:4...

Grikkland Bikarinn, 16-liða, fyrri leikur: Chania – Olympiacos 1:4 • Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Olympiacos. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Hálft ár til að sanna sig í Nantes

Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson, framherji franska knattspyrnuliðsins Nantes, hefur fengið þau skilaboð að hann hafi hálft ár til að sanna sig í treyju félagsins, ef marka má franska fjölmiðla. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Hver dettur síðast út?

Þrír leikmenn heltust úr lestinni í baráttunni um sæti í endanlegum EM-hópi Íslands í handknattleik karla í gærkvöld. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Lára Sveinsdóttir keppti fyrst íslenskra kvenna í frjálsíþróttum á Ólympíuleikum þegar hún var á meðal þátttakenda í hástökki á leikunum í München árið 1972. • Lára fæddist 1955 og keppti fyrir Ármann. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 100 orð | 2 myndir

Kristinn og Aron fara til reynslu hjá Tromsö

Knattspyrnumennirnir Kristinn Freyr Sigurðsson úr Val og Aron Sigurðarson úr Fjölni eru á leið til reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu Tromsö en þeir fara þangað síðar í þessum mánuði. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur – KR 18.30 DHL-höllin: KR – Stjarnan 19.15 1. deild karla: Sandgerði: Reynir S. – Hamar 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Fjölnir 19. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 107 orð

María sigraði í Snowbird

María Guðmundsdóttir heldur áfram að gera góða hluti og vann svigmót í Bandaríkjunum í gærkvöld. Í fyrradag endaði María í 6. sæti en mótið í gær fór fram á sama stað, við Snowbird-skíðasvæðið í Utah-fylki. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

M ichel Platini , forseti UEFA, tilkynnti í gær að hann drægi til baka...

M ichel Platini , forseti UEFA, tilkynnti í gær að hann drægi til baka framboð sitt til forseta FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. Platini var fyrir jólin úrskurðaður í átta ára bann frá afskiptum af knattspyrnu en hefur áfrýjað þeim úrskurði. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 716 orð | 4 myndir

Minni spámennirnir stóðust prófið

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Svo kallaðir „minni spámenn“ í íslenska karlalandsliðinu í handknattleik nýttu sumir hverjir tækifærið nokkuð vel þegar liðið hafði betur gegn Portúgölum, 26:25, í Kaplakrika í gærkvöld. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

Nota 33-34 menn í þremur landsleikjum

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Valur – Fram 27:28 Staðan: Grótta...

Olís-deild kvenna Valur – Fram 27:28 Staðan: Grótta 131111342:21623 ÍBV 131102390:32222 Fram 131012364:27621 Valur 131003357:26020 Haukar 13922362:30220 Stjarnan 13904359:29318 Selfoss 13805366:33716 Fylkir 13508325:33710 Fjölnir 13409281:4158 HK... Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Vita að ég get skotið á mark

,,Það var ansi gott að fá að spila heilan leik og ég var nokkuð sáttur við mína frammistöðu,“ sagði vinstrihandarskyttan Rúnar Kárason við Morgunblaðið eftir sigurinn gegn Portúgal í Kaplakrika í gærkvöld. Meira
8. janúar 2016 | Íþróttir | 506 orð | 4 myndir

Öruggur eins marks sigur

Á Hlíðarenda Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Fram skaust upp fyrir granna sína úr Val þegar Safamýrarstúlkur höfðu betur í uppgjöri liðanna í Olís-deild kvenna í gær, 28:27. Fram komst þar með upp fyrir Val og er nú í 3. sæti deildarinnar með 21 stig. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.