Greinar laugardaginn 9. janúar 2016

Fréttir

9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Aflaverðmætið jókst um 23,8% í fyrra

Aflaverðmæti skipa Síldarvinnslunnar og dótturfélaga hennar jókst um 23,8% á milli áranna 2014 og 2015. Aflinn jókst um 35% í tonnum talið og ræður þar aflaaukning uppsjávarskipa langmestu. Heildaraflaverðmætið var 8.523 milljónir króna 2014 en 10. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Aukið eftirlit með lögreglu

Lögmaður lögreglumannsins sem handtekinn var fyrir áramót vegna meintra brota í starfi segist vonast til þess að fá gögn málsins afhent frá saksóknara á mánudag. Til stóð að hann fengi gögnin afhent í gær en ekki varð af því. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 186 orð

Álitið sent til lyfjanefndar

Heilbrigðisráðherra vísaði nýlegu áliti umboðsmanns Alþingis um sjúkratryggingar og greiðsluþátttöku lyfja til nefndar. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Ávinningur af frekari erlendum fjárfestingum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Bakteríublómi litaði Mývatn hvítt

Efnagreiningar sýndu ekkert óeðlilegt þegar stór mjólkurlitaður flekkur myndaðist í Mývatni í sumar Hvíti flekkurinn var á um 10 hektara svæði og hvarf nánast jafn skyndilega og hann birtist. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Bílar frumsýndir

Tveir bílar verða frumsýndir í Kauptúni í Garðabæ í dag, laugardag. Ný kynslóð af lúxussportjeppanum RX 450h verður frumsýnd hjá Lexus, Kauptúni 6, í dag frá kl. 12:00-16. Um er að ræða nýja hönnunarlínu. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Búast við átta þúsund nýjum störfum

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Horfur á vinnumarkaði eru jákvæðar á Íslandi. Störfum fjölgar mest í ferðaþjónustu og þörf er á aðfluttu vinnuafli hérlendis á næstu árum. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 759 orð | 4 myndir

Byggingarmagnið alltof mikið

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir stefna í eitt mesta skipulagsslys í sögu miðborgar Reykjavíkur með fyrirhugaðri 30 þúsund fermetra byggð skáhallt á móti Stjórnarráðinu. Meira
9. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ellefu almennir borgarar féllu í loftárás

Átta börn og þrjár konur létust í loftárás á þorpið Hazima í norðurhluta Sýrlands í gær. Talið er að orrustuþotur bandalagssveita beri ábyrgð á árásinni, að því er fréttaveita AFP greinir frá og vitnar til mannréttindasamtaka á svæðinu. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð

ESB leitar enn að stæði

Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi hefur ekki gefist upp á leit að bílastæði við Aðalstræti 6 í Reykjavík, þar sem sendinefndin hefur aðsetur. Reykjavíkurborg hafnaði í nóvember sl. erindi sendinefndarinnar um að fá bílastæði þar. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 608 orð | 4 myndir

Fjölgun öryrkja mikið áhyggjuefni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Alls fékk 1.471 einstaklingur úrskurðað 75% örorkumat á Íslandi í fyrra, eða um 19% fleiri en árið áður, samkvæmt tölum sem Morgunblaðið fékk frá Tryggingarstofnun ríkisins. Meira
9. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Flóttafólki boðið í Péturskirkjuna

Frans páfi hefur boðið um 5.000 flóttamönnum að taka þátt í sérstakri messu og bænastund sem haldin verður á Péturstorginu í Róm sunnudaginn 17. janúar nk. Meira
9. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Fundu þrjá dularfulla málmknetti

Víetnamski herinn rannsakar nú þrjá dularfulla málmknetti sem fundust nýverið í norðurhluta landsins, en talið er að þeir séu brak sem fallið hefur til jarðar utan úr geimi. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Fölsuð kort kosta Strætó tugi milljóna

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Fjöldi falsaðra strætókorta er í umferð sem kostar fyrirtækið tugi milljóna á ári. Fjöldi fólks reynir að komast hjá greiðslu og virðist svindlið vera vel skipulagt, samkvæmt Jóhannesi Rúnarssyni, framkvæmdastjóra Strætó. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fölsuð strætókort hvimleitt vandamál

Fjöldi falsaðra strætókorta er í umferð og kostar Strætó bs. tugi milljóna á ári. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Golli

Perluvinir Ungir dýravinir klappa hárfögrum og barnelskum hundi meðan þeir bíða fyrir utan verslun í miðborg Reykjavíkur í mörsugi, þriðja mánuði vetrar að gömlu íslensku... Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Hafnartorgið „skipulagsslys“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að endurhugsa þurfi frá grunni fyrirhugaða uppbyggingu á svonefndu Hafnartorgi, norðan við Lækjartorg í hjarta Reykjavíkur. Annars stefni í óefni. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Heilsa lakari úti á landi

Ýmsar vísbendingar eru um að heilsa fólks sé lakari á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu og vísbendingar eru um mögulegar vangreiningar á sjúkdómum á meðgöngu utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Hjartaheilsa kvenna lakari úti á landi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ýmsar vísbendingar eru um að heilsa fólks sé lakari á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu og vísbendingar eru um mögulegar vangreiningar á sjúkdómum á meðgöngu hjá konum sem búa utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hjólreiðafólk lætur frosthörkur ekki á sig fá

Útlit er fyrir frosthörkur alla næstu viku, en verulega tekur að kólna í veðri á morgun. Kalt verður um allt land, frost verður 3 til 12 stig og svalast í innsveitum norðaustanlands. Meira
9. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Hrottaleg ofbeldisverk einkenndu nýársfögnuð

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Lögreglan í Köln í Þýskalandi hefur borið kennsl á alls 31 karlmann sem grunaðir eru um að hafa beitt konur kynferðislegu ofbeldi á nýársnótt. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

Luktagerð fyrir blysför

Úr bæjarlífinu Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Fresta þurfti þrettándagleði Reykjanesbæjar til dagsins í dag vegna veðurs á þrettándanum. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Læknasamningur dregur að

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Áður en læknar skrifuðu undir kjarasamninga Læknafélags Íslands (LÍ) við ríkið fyrir ári höfðu fleiri læknar skráð sig úr Læknafélagi Íslands vegna brottflutnings en inn í það. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 178 orð

Mikil eftirspurn eftir miðum á aukatónleika Justin Bieber

Miðasala hófst í gærmorgun á aukatónleika söngvarans Justin Bieber, sem fram fara í Kórnum í Kópavogi hinn 8. september nk. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Neyðarkallinn verður leikfang

Eftir sölu á Neyðarkalli Landsbjargar í nóvember síðastliðnum fékk Landsbjörg ábendingar um að á einstaka kalli gæti drifskaftið sem hann heldur á losnað við lítið átak. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Nýgengi úrskurða fyrir 75% örorku 2015 er nærri hálf starfasköpunin á þessu ári

Tæplega 1.500 manns fengu í fyrra úrskurð um 75% örorkumat. Það er sennilega annar mesti fjöldi á einu ári í sögu landsins, á eftir metárinu 2009 þegar 1.528 fengu slíkan úrskurð hér á landi. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð

Ósamið við flugvirkja

Ekki tókst að ljúka í gær kjarasamningum fyrir sex flugvirkja sem starfa hjá lofthæfis- og skráningardeild Samgöngustofu. Nýr fundur hefur verið boðaður hjá Ríkissáttasemjara í dag. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð

Safna frímerkjum fyrir kristniboð

Samband íslenskra kristniboðsfélaga hefur í samstarfi við Póstinn nú hafið söfnun á notuðum frímerkjum. Heiti verkefnisins er: Hendum ekki verðmætum! Söfnunin stendur til 31. janúar nk. og er tekið við frímerkjum og umslögum á pósthúsum um land allt. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

Sjálfvirkni við hitamælingar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Um miðjan desember var mönnuðum veðurmælingum á hitastigi hætt á túninu við hús Veðurstofunnar við Bústaðaveg, en slíkt hefur verið gert í áratugi. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sjúkraliðar semja við SFV

Gengið var frá kjarasamningi Sjúkraliðafélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu í gærkvöldi. Samningurinn grundvallast á samningi ríkisins og Sjúkraliðafélagsins, að sögn Eybjargar Hauksdóttur, formanns samninganefndar SFV. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Stefnir á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum

Enda þótt sjö mánuðir séu til stefnu er undirbúningur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur, íþróttamanns ársins, vegna Ólympíuleikanna í Ríó þegar hafinn. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Stjórn RÚV áréttar að rekstur árið 2015 hafi verið hallalaus

Stjórn RÚV áréttaði í gær að rekstur félagsins á árinu 2015 hefði verið hallalaus eins og stefnt hefði verið að. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 467 orð | 5 myndir

Sútarahúsin verða íbúðahótel

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigendur íbúðahótelsins Reykjavik Residence undirbúa endurbyggingu á grónum reit við Veghúsastíg í miðborg Reykjavíkur. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Svellkaldir ferðamenn njóta dvalarinnar

Víða er hált og blautt í höfuðborginni og þykir mörgum borgarbúum miður að hafa þurft að kljást við klakann til lengri tíma. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Tveir frambjóðendur í formannskjöri LL

Tveir gefa kost á sér til formennsku í Landssambandi lögreglumanna, Snorri Magnússon, núverandi formaður, og Einar Guðmundur Guðjónsson, lögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
9. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Tveir vígamenn Ríkis íslams dæmdir

Dómstóll í París hefur dæmt tvo íslamska öfgamenn, sem eru 28 og 22 ára gamlir, í sex og 10 ára fangelsi en þeir sóttu Sýrland heim í þeim tilgangi að taka þar þátt í bardögum með vígasveitum Ríkis íslams. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Upplyfting í fjörutíu ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hljómsveitin Upplyfting varð 40 ára um nýliðin áramót. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 413 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Hateful Eight Í Wyoming eftir bandaríska borgarastríðið reyna hausaveiðarar að finna skjól í ofsafenginni stórhríð en flækjast inn í atburðarás sem er lituð af svikum og blekkingum. Metacritic 69/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.00, 21.00 Smárabíó 13. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Útilokar ekki erlenda fjárfesta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjármálaráðherra telur ekki ástæðu til að útiloka fyrirfram aðkomu erlendra fjárfesta við sölu ríkisins á hlut í Landsbankanum. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Verðlækkun á skinnum

Verð á minkaskinnum lækkaði um 11-16% á fyrsta degi fyrsta loðskinnauppboðs nýs söluárs hjá Kopenhagen Fur þar sem íslensk minkaskinn eru seld. Heldur því áfram þróunin sem varð á síðustu uppboðum síðasta árs þar sem snörp verðlækkun varð. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Væntanlegri kennslu í slátrun er vel tekið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kennslu í slátraraiðn er vel tekið hjá talsmönnum fyrirtækja sem reka sláturhús og kjötvinnslur. Eins og Morgunblaðið greindi frá í gær er Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra að hefja kennslu á nýrri námsbraut í slátrun. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Þingvallagestir senn yfir eina milljón

Áætlað er að á bilinu 700 til 800 þúsund manns hafi farið um á Þingvöllum á síðasta ári. Fólkið hefur aldrei verið fleira. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Þorri nálgast með súrmat og skemmtun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Súrmatur er kominn í hillur verslana og hafin er sala á miðum á þorrablót. Þetta eru augljós merki þess að þorri nálgast, en bóndadagur er föstudaginn 22. janúar nk. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð

Þrettándabrenna

Hin árlega þrettándabrenna Mosfellsbæjar verður haldin í dag, laugardag. Blysför leggur af stað frá Miðbæjartorginu kl. 18:00. Brennan er stærsti viðburður í bænum á ári hverju þar sem þúsundir gesta leggja leið sína í Mosfellsbæ. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þrettándagleði á þremur stöðum

Þrettándagleði í Reykjavík, sem frestað var á dögunum, verður haldin í dag, laugardag. Þrettándahátíð Vesturbæjar verður haldin við Ægisíðu. Safnast verður saman við KR-heimilið kl. 18. Þrettándagleði Grafarvogsbúa hefst kl. 17. Meira
9. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Ætla á alla toppa Tindfjalla

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skipulagðar og fjölbreyttar ferðir, útgáfa og rekstur fjallaskála, allt í þeim tilgangi að kynna fólki landið og greiða leið þess, er og verður rauður þráður í okkar starfsemi. Meira

Ritstjórnargreinar

9. janúar 2016 | Leiðarar | 671 orð

Heilbrigðiskerfi í vanda

Ógöngurnar leiða ekki til sparnaðar heldur aukinna útgjalda Meira
9. janúar 2016 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Skipta rök og vilji íbúanna engu?

Sérkennilegt er að fylgjast með því hvernig flokkarnir í meirihlutanum í Reykjavík hamast við að loka Reykjavíkurflugvelli. Meira

Menning

9. janúar 2016 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Borgarleikhúsið vill verk frá Kristínu

Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri hefur ráðið Kristínu Eiríksdóttur skáld til að skrifa leikrit í fullri lengd sem ætlunin er að frumsýna í Borgarleikhúsinu á leikárinu 2017 til 2018. Meira
9. janúar 2016 | Myndlist | 515 orð | 1 mynd

Bókverkaverslunin komin til Íslands

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
9. janúar 2016 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Furious 8 á Íslandi?

Vefurinn ScreenCrush segir frá því að áttunda kvikmyndin í Fast and the Furious -syrpunni, Furious 8 , verði mögulega tekin að einhverju leyti upp hér á landi. Meira
9. janúar 2016 | Menningarlíf | 291 orð | 4 myndir

Fyrsta sýning Huldu og Mörtu saman

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Myndlistakonurnar Hulda Vilhjálmsdóttir og Marta María Jónsdóttir eru ekki ókunnugar hvor annari en þær voru saman í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og deildu saman vinnustofu út á Granda í fjölda ára. Meira
9. janúar 2016 | Kvikmyndir | 500 orð | 2 myndir

Hinir óvissu krákustígar tilverunnar

Leikstjóri: Andrew Haigh. Handrit: Andrew Haigh, byggt á smásögu eftir David Constantine. Leikarar: Charlotte Rampling, Tom Courtenay, Geraldine James og Dolly Wells. Bretland 2015. 95 mín. Meira
9. janúar 2016 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Jóhann tilnefndur til Bafta-verðlauna

Jóhann Jóhannsson tónskáld er tilnefndur til bresku Bafta-verðlaun-anna fyrir tónlist sína við kvikmyndina Sicario. Þetta er annað árið í röð sem hann er tilnefndur til verðlaunanna. Meira
9. janúar 2016 | Kvikmyndir | 316 orð | 1 mynd

Keppir við Morricone og Williams

Tilnefningar til bresku Bafta-kvikmyndaverðlaunanna voru kynntar í gær og er Jóhann Jóhannsson meðal tilnefndra, tilnefndur fyrir frumsamda tónlist við kvikmyndina Sicario . Meira
9. janúar 2016 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningu

Alliance Française, Le Palais de Tokyo, i8 og Gljúfrasteinn standa að kynningu í dag kl. 16 í húsnæði Alliance Française, Tryggvagötu 8, á sýningu Ragnars Kjartanssonar í listasafninu Palais de Tokyo í París. Meira
9. janúar 2016 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Miðasala á Bieber gekk vel fyrir sig

Miðasala á aukatónleika Justins Biebers í Kórnum 8. september nk. hófst kl. 10 í gærmorgun á vefnum Tix.is og gekk hún snurðulaust fyrir sig, að sögn Ísleifs Þórhallssonar, tónleikahaldara hjá Senu. Meira
9. janúar 2016 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Nei, sko – ekki bara stillimyndin

Sífellt er klifað á vandamálum Ríkisútvarpsins, einkum og sér í lagi fjárhagnum um þessar mundir, og ekki skal lítið úr því gert. Meira
9. janúar 2016 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Tónleikar Hlífar meðal hápunkta

Vefurinn NYC-Arts , sem fjallar um listviðburði í New York, telur tónleika fiðluleikarans Hlífar Sigurjónsdóttur einn af fimm listviðburðum sem ekki megi missa af, vikuna 4.-10. janúar. Meira
9. janúar 2016 | Tónlist | 626 orð | 3 myndir

Tveir á toppnum

• Tvær plánetur er önnur breiðskífa rappsveitarinnar Úlfur Úlfur • Tvíeykið er skipað þeim Arnari Frey Frostasyni og Helga Sæmundi Guðmundssyni • Sveitin gefur sjálf út en Record Records dreifir Meira

Umræðan

9. janúar 2016 | Aðsent efni | 114 orð

Aths. um birtingu greinar

Þau mistök urðu við vinnslu Morgunblaðsins í gær að grein eftir Robert Cushman Barber, sendiherra Bandaríkjanna, var ekki birt. Tilefni greinarinnar var frétt, sem birtist í Morgunblaðinu 4. janúar. Grein sendiherrans barst á hádegi 7. janúar. Meira
9. janúar 2016 | Pistlar | 478 orð | 2 myndir

„Þykir lýti á máli“

Hikorð eru of stór hluti af ræðu margra, svo sem einatt má heyra í útvarpi og sjónvarpi. Meira
9. janúar 2016 | Pistlar | 314 orð

Dofnað yfir gáfnaljósi?

Vegna rannsóknarverkefnis, sem ég hef tekið að mér fyrir Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, hef ég lagt mig eftir að lesa ýmislegt, sem skrifað er um íslensk stjórnmál á ensku. Margt er þar furðulegt. Meira
9. janúar 2016 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Dúkkulísur og litabækur

Tvisvar verður gamall maður barn. Á öllum tímum hafa verið uppi sérvitringar sem snúið hafa baki við hversdagsamstri hinna fullorðnu og tekið aftur til við leikföng barnæskunnar. Meira
9. janúar 2016 | Pistlar | 807 orð | 1 mynd

Forsetakosningar kalla á umræður um stöðu og hlutverk forseta

Ræða þarf hvort leggja eigi forsetaembættið niður. Meira
9. janúar 2016 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Gleðilegt ár fyrir Evrópu?

Eftir Carl Bildt: "Hugmyndinni um að Evrópusambandið myndi hvetja löndin í kringum sig til þess að taka upp svipuð gildi hefur verið snúið á haus, þar sem óreiðan í nágrenni Evrópu hefur ýtt undir spennu og óstöðugleika innan sambandsins." Meira
9. janúar 2016 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Hvert er hlutverk höfuðstaðar Norðurlands?

Eftir Eirík Björn Björgvinsson: "Akureyrarbær hefur samþykkt með tillögu frá árinu 2011 að sveitarfélagið greiði stofnframlag í samræmi við það sem gert var vegna byggingar VMA og MA." Meira
9. janúar 2016 | Aðsent efni | 262 orð | 1 mynd

Lausn á Myndagátu Morgunblaðsins

Góð viðbrögð voru við myndagátu Morgunblaðsins. Rétt lausn er: „Voðaverk eru framin víða um heiminn í nafni réttlætis og hart er deilt en í desember trúa allir á jólasveininn.“ Dregið hefur verið úr réttum lausnum. Meira
9. janúar 2016 | Aðsent efni | 1344 orð | 1 mynd

Sá sem gleðst yfir fortíð sinni lifir tvöfalt

Eftir Svönu Helen Björnsdóttur: "Ef við tækjum hlutfallslega við jafnmörgum flóttamönnum og Þjóðverjar myndum við veita yfir 3.000 manns hæli hér á landi." Meira

Minningargreinar

9. janúar 2016 | Minningargreinar | 1994 orð | 1 mynd

Finnur Magnús Gunnlaugsson

Finnur Magnús Gunnlaugsson kennari fæddist þann 8. janúar 1958 á Hvilft við Önundarfjörð. Hann lést á heimili sínu á Ísafirði 31. desember 2015. Foreldrar hans voru Sigríður Jóhanna Bjarnadóttir úr Ögurnesi, f. 19. mars 1926, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2016 | Minningargreinar | 3221 orð | 1 mynd

Jens Magnús Jakobsson

Jens Magnús Jakobsson fæddist 1. nóvember 1932 í Reykjarfirði á Hornströndum. Hann lést á heimili sínu, Völusteinsstræti 1, Bolungarvík, 20. desember 2015. Foreldrar Magnúsar voru Finnbogi Jakob Kristjánsson, f. 7.11. 1890 í Reykjarfirði, d. 4.10. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2016 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Nanna Lára Ólafsdóttir

Nanna Lára Ólafsdóttir fæddist í Bæ í Lóni 15. mars 1934. Hún lést 30. desember 2015 á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Skjólgarði á Höfn. Foreldrar hennar voru Ólafur Snjólfsson bóndi, f. 16.1. 1896, d. 5.1. 1976, og Valgerður Þorleifsdóttir, f. 14.3. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2016 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

Valgerður Sigurðardóttir

Valgerður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 4. desember 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. desember 2015. Foreldrar hennar voru Sigurður Jón Ólafsson, f. 4.12. 1916, d. 13.7. 1993, og Inga Valfríður Einarsdóttir, f. 10.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 364 orð | 3 myndir

30 milljarða vaxtasparnaður

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Mikilvægt er að lengra verði gengið í niðurgreiðslu skulda en núverandi áform stjórnvalda gera ráð fyrir. Meira
9. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 520 orð | 3 myndir

Fjölgun ferðamanna mun meiri hér en annars staðar

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjölgun ferðamanna hér á landi á síðasta ári sker sig mjög úr þegar þróunin er borin saman við það sem uppi var á teningnum í nágrannaríkjunum og samanteknum tölum um þróunina á stærri svæðum. Meira
9. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Halli á vöruskiptum 9,4 milljarðar í desember

Vöruskipti í desember voru óhagstæð um 9,4 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Verðmæti vöruútflutnings var 47 milljarðar króna og verðmæti vöruinnflutnings 56,4 milljarðar króna. Meira
9. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Ísland í 18. sæti í veiðum á afla alls heimsins

Íslendingar veiddu næst mest allra Evrópuþjóða og eru í 18. sæti heimslistans með 1,47% af heimsaflanum sem var 93,8 milljónir tonna árið 2013. Meira
9. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 50 orð | 1 mynd

Klak Innovit heitir nú Icelandic Startups

Heiti frumkvöðlasetursins Klak Innovit var breytt í Icelandic Startups í gær. Nafnabreytingin er lokaáfangi í sameiningarferli Klak og Innovit sem hófst árið 2013. Meira

Daglegt líf

9. janúar 2016 | Daglegt líf | 153 orð | 2 myndir

Fara út í veröldina, veifa vængjum og sperra stél

Í Grófinni í Borgarbókasafni í Tryggvagötu lýkur nú um helgina sýningunni París, Róm og Skuggasker, en þar sýnir Sigrún Eldjárn ný verk. „Til að örva hugann og sköpunarkraftinn er gott að komast af og til af bæ. Komast í burtu að heiman... Meira
9. janúar 2016 | Daglegt líf | 654 orð | 2 myndir

Fögnum breytingum og styðjum hvert annað

Carlotta Olason tók málin í sínar hendur og fer fyrir sjálfshjálparhópi fyrir innflytjendur á Íslandi, sem ætlaður er fólki af hvaða þjóðerni sem er og hversu lengi sem það hefur búið á Íslandi. Hún segir gott fyrir hagkerfið á Íslandi að innflytjendur sem hingað koma fái að njóta hæfileika sinna. Meira
9. janúar 2016 | Daglegt líf | 572 orð | 2 myndir

Maraþonlestur á hvalasafni

Tíu nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautarskólanum á Húsavík ætla að vera með maraþonlestur á Hvalasafninu í dag. Þau muna lesa upp samfleytt í tólf tíma texta sem tengist hvölum, Moby Dick, ljóð o.fl. Meira
9. janúar 2016 | Daglegt líf | 112 orð | 2 myndir

Viltu hjóla eða ganga Jakobsveginn?

Í upphafi nýs árs er gaman að plana frí og skemmtilegheit og um að gera að opna hugann fyrir sem flestum möguleikum. Ferðaskrifstofan Mundo boðar til kynningarfundar á morgun, sunnudag, um ferðir eftir Jakobsvegi árið 2016. Meira

Fastir þættir

9. janúar 2016 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 Rf6 5. g3 O-O 6. Bg2 Rc6 7. O-O Bg4...

1. d4 d6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 Rf6 5. g3 O-O 6. Bg2 Rc6 7. O-O Bg4 8. Be3 Rd7 9. d5 Bxf3 10. exf3 Ra5 11. Bd4 Bh6 12. De2 c5 13. Be3 Bg7 14. Re4 a6 15. Bd2 Hb8 16. Hab1 b5 17. b3 bxc4 18. bxc4 Dc7 19. f4 Hfe8 20. Bh3 Rf6 21. Meira
9. janúar 2016 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

90 ára

Níræður er í dag, 9. janúar, Guðmundur Magnússon , fyrrverandi fræðslustjóri, nú til heimilis að Boðaþingi 24, 203 Kópavogi. Eiginkona hans er Anna Arnbjörg Frímannsdóttir . Guðmundur er að heiman á... Meira
9. janúar 2016 | Fastir þættir | 545 orð | 2 myndir

Að leika peði beint ofan í þrælvaldaða reitinn

Í flóknum stöðum er gott að hafa í huga að ólíklegur leikur getur stundum verið sá eini rétti í stöðunni. Sá sem þessar línur ritar átti þess eitt sinn kost að fara yfir skák með Garrí Kasparov og hann hafði þá lagt Jan Timman að velli. Þemað „... Meira
9. janúar 2016 | Árnað heilla | 287 orð | 1 mynd

„Verð heimskari við að horfa á Alþingi“

Það er nóg að gera hjá mér alla daga þótt ég sé hættur í launaðri vinnu,“ segir Helgi Laxdal, fyrrverandi formaður Vélstjórafélags Íslands. Meira
9. janúar 2016 | Í dag | 10 orð

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Sálm. 23:1...

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Sálm. Meira
9. janúar 2016 | Í dag | 282 orð

Gömul þing eru ólastandi

Laugardaginn 19. janúar var þessi gáta Guðmundar Arnfinnssonar í Vísnahorni: Gripur þessi góður er. Greitt er þar úr málum. Finnast munu víf og ver. Víst upp kveðinn dómur hér. Guðrún Bjarnadóttir á þessa lausn: Skæri eru þarfaþing. Meira
9. janúar 2016 | Í dag | 539 orð | 3 myndir

Hleypur flugvallarhringinn í Vatnsmýri

Ársæll fæddist í Reykjavík 9.1. 1956 en ólst upp í Kópavogi. Hann var í Kársnesskóla og Þinghólsskóla í Kópavogi, lauk prófum frá Samvinnuskólanum á Bifröst 1978, BA-prófi í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School 1982 og MBA (cand. merc. Meira
9. janúar 2016 | Í dag | 53 orð

Málið

Svipur er m.a. dauf eftirmynd e-s , e-ð sem aðeins minnir á annað (ÍO). Orðtakið að vera svipur hjá sjón merkir að hafa farið mjög aftur , hafa látið á sjá. Meira
9. janúar 2016 | Í dag | 1622 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins Flóttinn til Egyptalands Meira
9. janúar 2016 | Í dag | 326 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Sigríður E. Meira
9. janúar 2016 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Unnur Arngrímsdóttir

Unnur fæddist í Reykjavík 10.1. 1930. Hún var dóttir Arngríms Kristjánssonar, skólastjóra Melaskólans í Reykjavík, og k.h., Hennýjar Helgesen sem var af norskum ættum. Meira
9. janúar 2016 | Fastir þættir | 325 orð

Víkverji

Víkverji hefur aldrei strengt áramótaheit, ekki nema það að heita því að strengja engin áramótaheit. Stutta útgáfan er sú að honum þykir þau asnaleg. Honum finnst skringilegt að fólk taki ákvörðun um að breyta alfarið um kúrs í lífinu á þessum árstíma. Meira
9. janúar 2016 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. janúar 1935 Staðfest voru lög um aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna. Samkvæmt þeim áttu menn að fá lausn frá störfum fullra 70 ára. 9. janúar 2003 Stjórn Alcoa samþykkti að reisa álver á Reyðarfirði. Meira

Íþróttir

9. janúar 2016 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Aftureldingarliðið styrkist

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Arsenal-maður til Þróttara

Þróttarar í Reykjavík, nýliðarnir í úrvalsdeild karla, eru að fá til sín danskan knattspyrnumann sem hefur verið í röðum Arsenal og Borussia Mönchengladbach. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

Dagur ætlar sér sigur í báðum leikjunum

„Við munum leika til sigurs og ekkert annað,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, í samtali við þýska fjölmiðla í gær um viðureignirnar við íslenska landsliðið í dag og á morgun. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Höttur – Njarðvík 86:79 KR – Stjarnan...

Dominos-deild karla Höttur – Njarðvík 86:79 KR – Stjarnan 73:74 Staðan: Keflavík 121021156:108220 KR 12931073:88818 Stjarnan 12841007:92816 Þór Þ. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 674 orð | 1 mynd

Edda og Ólína gáfu góð meðmæli

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég fann eftir síðasta tímabil að ég þyrfti að prófa eitthvað nýtt,“ sagði Anna Björk Kristjánsdóttir, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, sem mun leika í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Frakkland Toulon – Nice 21:18 • Karen Knútsdóttir skoraði 4...

Frakkland Toulon – Nice 21:18 • Karen Knútsdóttir skoraði 4 mörk fyrir Nice en Arna Sif Pálsdóttir ekkert. Vináttulandsleikir karla Argentína – Hvíta-Rússland 29:28 Rússland – Holland 35. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 479 orð | 2 myndir

Guðbjörg heilinn í liðinu

14. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Guðbjörg Sverrisdóttir hefur undanfarin ár verið helsta driffjöður körfuknattleiksliðs Vals. Hlutverk hennar hefur síst minnkað og í vetur hefur framlag hennar til liðsins verið mikið. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Digranes: HK – Fjölnir L13.30 Valshöllin: Valur – Afturelding L13.30 Hertz-höllin: Grótta – ÍR L13. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

Hattarmenn risu úr öskustónni

Á Egilsstöðum Stefán Bogi Sveinsson stefanbogi@austurnet.is Höttur tók á móti Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í gær en fyrir leikinn lágu Hattarmenn stigalausir á botni deildarinnar meðan Njarðvíkingar sátu í 5. sæti. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Haukar fá liðsstyrk

Topplið Hauka í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik hefur fengið bandaríska leikmanninn Chelsie Schweers til liðs við sig en karfan.is greinir frá þessu. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 497 orð | 4 myndir

Háspennuleikur í Frostaskjóli

Í Vesturbæ Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com Leikir Stjörnunnar og KR í körfuknattleik karla hafa nánast undantekningarlaust verið æsispennandi undanfarin ár og það var engin breyting á því í gær. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Höttur – Njarðvík 86:79

Egilsstaðir, Dominos-deild karla, föstudag 8. janúar 2016. Gangur leiksins : 8:3, 14:11, 18:17, 27:21 , 29:26, 33:28, 35:38, 42:43 , 49:43, 53:48, 57:50, 64:54 , 68:57, 68:66, 74:68, 86:79 . Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Lilja Guðmundsdóttir var fremsti millivegalengdahlaupari landsins um og eftir miðjan áttunda áratug síðustu aldar og setti fjölda Íslandsmeta. • Lilja er fædd 1955 og keppti fyrir ÍR. Hún margbætti Íslandsmetin í 800 og 1. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Keflvíkingar í þjálfaraleit

Margréti Sturlaugsdóttur var í gær sagt upp störfum sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 907 orð | 2 myndir

Litlu liðin líflína fótboltans

Andstæður Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eibar, Carpi, Bournemouth, Evian. Hvaða fyrirbæri eru nú það? Vísbending – þetta eru fótboltalið. Nú, einhverjir áhugamannaklúbbar í 4. deild? Já, þeir hafa allir verið það. Hvað er þá svona merkilegt við þá? Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Ókey, hvað er málið með það að fólk sé tilbúið að brjóta lög eða blása á...

Ókey, hvað er málið með það að fólk sé tilbúið að brjóta lög eða blása á heilbrigða skynsemi til þess eins að geta lagt bílnum sínum sem næst áfangastað, og þannig sparað sér nokkur hundruð metra labb? Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-riðill: Víkingur R. – ÍR 3:3 Stefán Þór...

Reykjavíkurmót karla A-riðill: Víkingur R. – ÍR 3:3 Stefán Þór Pálsson 2, Ívar Örn Jónsson – Jóhann Arnar Sigurþórsson, Andri Jónasson, Arnór Björnsson. England Bikarkeppnin, 3. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Ronaldo ekki á förum

Zinedine Zidane, nýráðinn knattspyrnustjóri Real Madrid, tók á blaðamannafundi í gær af allan vafa um að Cristiano Ronaldo myndi klára tímabilið með liðinu. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

SA Víkingar sóttu sigur suður

Einn leikur fór fram í Hertz-deild karla í íshokkíi í gærkvöld en þá mættust Skautafélag Reykjavíkur og SA Víkingar í Skautahöllinni í Laugardal. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu sjö mörk gegn þremur mörkum SR-inga. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Víkingur mætir Gylfa

Fyrrverandi leikmaður Víkings í Reykjavík er aðalmarkaskorari enska D-deildarliðsins Oxford United sem tekur á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og samherjum í Swansea í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á morgun. Meira
9. janúar 2016 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Þjálfaramálin hjá ungverska meistaraliðinu Veszprém, sem Aron Pálmarsson...

Þjálfaramálin hjá ungverska meistaraliðinu Veszprém, sem Aron Pálmarsson leikur með, eru loksins komin á hreint. Spánverjinn Xavier Sabate hefur skrifað undir samning sem gildir fram til júní 2017. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.