Greinar þriðjudaginn 19. janúar 2016

Fréttir

19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Atli Helga fékk uppreist æru

Atli Helgason, sem dæmdur var fyrir morð fyrir fimmtán árum og afplánaði fangelsisrefsingu, hefur fengið uppreist æru og sækist eftir því að fá lögmannsréttindi sín að nýju. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í gær. Þegar mbl. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Áform um að reisa vindmyllur í Landeyjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eigendur jarðanna Guðnastaða og Butru í Austur-Landeyjum hafa í samvinnu við Arctic Hydro sótt um leyfi til Rangárþings eystra vegna áforma um að reisa vindorkuver. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Lítil og stór Listaverkið þúfan fellur vel að landslaginu úti á Granda og speglaðist hún tignarlega í sjónum í björtu og fallegu vetrarveðri í gær en Esjan gnæfði þó yfir í... Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð

Á þriðja hundrað hælisleitendur bíða

Langri bið lýkur hjá 35 sýrlenskum kvótaflóttamönnum sem koma til landsins síðdegis í dag. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

„Erum spennt fyrir Kínaför“

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Rico Saccani, sem var aðalstjórnandi og listrænn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á árunum 1998 til 2002, hefur verið ráðinn aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Guiyang í Kína til næstu þriggja ára. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

„Þetta er algjör sprenging“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Þóroddur F. Þóroddsson, formaður skíðagöngufélagsins Ullar, segir algjöra sprengingu hafa orðið í skíðagönguíþróttinni hér á landi. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Bætur vegna uppsagnar

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða konu 6,5 milljónir króna í bætur vegna ólögmætrar riftunar á ráðningarsamningi. Konan starfaði m.a. sem hópstjóri á þjónustusviði hjá ríkisstofnun. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fer yfir í forsætisráðuneytið

Matthías Páll Imsland hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Undanfarið ár hefur Matthías starfað sem aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur félagsmálaráðherra. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fjórðungur grunnskólabarna finnur fyrir streitu

Samkvæmt Skólapúlsinum, sem er könnun þar sem spurt er um virkni og líðan grunnskólanemenda, upplifir um fjórðungur þeirra streitu oft eða mjög oft. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 800 orð | 4 myndir

Fjöldi hælisleitenda í biðstöðu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vel á þriðja hundrað skjólstæðinga Rauða krossins biðu um áramótin eftir úrskurði frá Útlendingastofnun vegna umsóknar um hæli á Íslandi. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Flestir velja fóstureyðingu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Nánast allir verðandi foreldrar á Íslandi kjósa fóstureyðingu, greinist litningafrávik hjá fóstrinu. Árið 2014 greindust 17 fóstur með litningagalla, þar af átta með þrístæðu 21 sem veldur Downs-heilkenninu. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fundur um nýjan Landspítala

Félag atvinnurekenda efnir til morgunverðarfundar á morgun þar sem fjallað verður um hvað þurfi að gerast til að framkvæmdir hefjist við nýjan Landspítala og hvernig eigi að fjármagna nýjan spítala. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Halldór Valur forstöðumaður á Litla-Hrauni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Halldór Valur Pálsson hefur verið skipaður forstöðumaður fangelsisins á Litla-Hrauni og fangelsisins á Sogni. Halldór starfaði fyrst á Litla-Hrauni árið 2004 og hefur í heild starfað í um tvö ár í fangelsinu sem... Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 386 orð | 4 myndir

Hótelskortur einn helsti flöskuhálsinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vegna skorts á gistirými verður huganlega ekki hægt að taka við öllum þeim erlendu ferðamönnum sem hingað vilja koma næsta sumar. Þetta er mat Sigurjóns Þórs Hafsteinssonar, framkvæmdastjóra Norrænu ferðaskrifstofunnar. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hrognatímabilið hafið og sælkerar kætast

Ragnar Þorbergsson var mættur í fiskbúðina Hafrúnu í gær til að fá sér hrogn og lifur í soðið. Nú fer sá árstími í hönd þegar þetta góðgæti er á boðstólum í fiskbúðunum. Meira
19. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Hungursneyð ógnar 14 milljónum manna

Í Suður-Afríku vofir nú hungursneyð yfir allt að 14 milljónum manna að talið er vegna mikilla þurrka þar að undanförnu. Að sögn Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (e. World Food Programme) er ástandið nú einna verst í Malaví. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Íslenska skyrið á markað í Bretlandi

„Bretland er á margan hátt mjög áhugaverður markaður,“ segir Jón Axel Pétursson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Mjólkursamsölunnar. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Íslenskt skyr í hillur 200 enskra verslana

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Íslenskt skyr frá Mjólkursamsölunni verður á boðstólum í yfir 200 Waitrose-verslunum í Bretlandi frá 8. febrúar. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Landsnet semur við ÍAV um undirbúningsvinnu vegna byggingar Suðurnesjalínu 2

Landsnet hefur samið við Íslenska aðalverktaka um undirbúningsvinnu vegna byggingar Suðurnesjalínu 2, 220 kílóvolta (kV) háspennulínu frá Hraunhellu í Hafnarfirði að Rauðamel norðan Svartsengis. Þetta kemur fram í frétt á vef Landsnets. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Langvarandi óánægja

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sautján lögreglumenn af báðum kynjum hafa kvartað til Landssambands lögreglumanna (LL) undanfarnar vikur vegna vandamála innan embættis Lögreglu höfuðborgarsvæðisins (LRH). Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Línurnar hafa skýrst í stjórnarskrárnefnd

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Læknadagar 2016 settir í Hörpu

Hin árlega læknaráðstefna, Læknadagar, var sett í Hörpu í gær með pomp og prakt. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Markvissari kröfur um úrbætur eldvarna

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
19. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Með yfir 3.600 líf á samviskunni

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Húbert Zafke, fyrrverandi sjúkraliði í SS-sveitum þýska hersins í síðari heimsstyrjöld, hefur verið ákærður fyrir aðild að morðum á alls 3.681 fanga í Auschwitz-Birkenau útrýmingarbúðunum í Póllandi. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Megn bensínlykt kvelur íbúa á ný

Megn bensínlykt gerði vart við sig á heimilum margra íbúa í Norðlingaholti í fyrradag, svo mikil að suma sveið í augun ef marka má umræðu í sérstökum facebookhópi hverfisins. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 277 orð

Minna af norsk-íslenskri síld en í 21 ár

Íslendingar veiddu á síðasta ári 42.626 tonn af norsk-íslenskri síld. Þetta er minnsti afli íslenskra skipa úr stofninum síðan 1994 eða í rúm 20 ár. Mest af aflanum var veitt í íslenskri lögsögu eða 39.119 tonn (91,8% aflans). Meira
19. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 225 orð

Myndband angrar Kerry ráðherra

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú sagður bæði „pirraður og reiður“ vegna birtingar myndbandsupptöku sem sýnir tíu bandaríska sjóliða, sem nýverið voru teknir höndum af írönskum yfirvöldum, krjúpandi á hnjánum með hendur á... Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Nærri uppselt til Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurjón Þór Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Norrænu ferðaskrifstofunnar, segir erlendum ferðamönnum hafa fjölgað svo mikið að óvíst sé hvort hægt verði að finna gistingu handa þeim öllum. Meira
19. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Prófunum verður ekki hætt

„Uppi er meiriháttar vandi, alvarlegur og án fordæmis í Frakklandi, og við verðum að komast að því hvað fór úrskeiðis, en að hætta lyfjaprófunum – ekkert réttlætir það,“ sagði Marisol Touraine, heilbrigðisráðherra Frakklands, í viðtali... Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð

Samningar í burðarliðnum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samninganefndir ASÍ og Samtaka atvinnulífsins binda vonir við að geta undirritað nýja kjarasamninga á morgun, sem gilda fyrir um 85 þúsund félagsmenn á almennum vinnumarkaði. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð

Skjálftahrina í Öxarfirði

Skjáltahrina hefur verið í Öxarfirði á Tjörnesbrotabeltinu síðustu daga. Í gærmorgun varð skjálfti upp á 3,3 stig, um 30 km vestur af Kópaskeri. Að sögn jarðskjálftafræðings á vakt Veðurstofunnar var um eftirskjálfta að ræða eftir hrinu í síðustu viku. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 612 orð | 4 myndir

Stressuð börn sem eiga að standa sig vel

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Um fjórðungur íslenskra grunnskólabarna í 6.-10. bekk upplifir sig stressaðan. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta Skólapúlsinum, þar sem virkni, líðan og námsviðhorf nemenda er kannað. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Svífa um í sjávarmálinu

Brimbrettakappar við Sandvík á Reykjanesi létu ekki kuldann aftra sér frá því að sinna áhugamálinu í gær. Hér við land má víða finna hressilegar öldur og æ algengara er að sjá brimbrettafólki bregða fyrir þar sem það svífur um í sjávarmálinu. Meira
19. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Tveir hælisleitendur handteknir í Köln

Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið karlmann, hælisleitanda frá Alsír, sem grunaður er um að hafa beitt konu kynferðislegu ofbeldi á nýársnótt í Köln. Meira
19. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Tveir vinir í náttúrulegum heitum potti

Í fjallahéruðum Honshu-eyjar í Japan er í svokölluðum Heljardal að finna borgina Yamanouchi, en hverasvæði þar við er afar vinsælt meðal makakíapa. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Umsóknasprenging á síðustu stundu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Samtals sóttu 26.985 Íslendingar um miða á Evrópumótið í knattspyrnu í Frakklandi í sumar, en það nemur 8,15% af íslensku þjóðinni. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 423 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Hateful Eight Eftir bandaríska borgarastríðið reyna hausaveiðarar að finna skjól í stórhríð en flækjast inn í atburðarás sem er lituð af svikum og blekkingum. Morgunblaðið ****- Metacritic 69/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.30, 21.00 Smárabíó 15. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Uppreisn gegn skólastjóra Melaskóla

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is „Þetta mál er litið mjög alvarlegum augum og varðar hag skólastarfs í þessum góða skóla. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Vilja hefja formlegar viðræður

Síðustu misseri hafa viðræður átt sér stað milli Hafnarfjarðarbæjar og fjármálaráðuneytisins um framtíð bygginga St. Jósefsspítala en fasteignirnar voru auglýstar til sölu á síðasta ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Meira
19. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Þrír hurfu úr „grunsamlegri íbúð“

Þremur Bandaríkjamönnum, sem staddir voru í íbúðarhúsi í Bagdad í Írak, var um helgina rænt og er þeirra nú leitað logandi ljósi af öryggissveitum. Fréttaveita AFP greinir frá þessu. Meira
19. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Ætla að stofna skóla fyrir fötluð börn

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hópur fagfólks og foreldra fatlaðra barna undirbýr nú stofnun nýs grunnskóla fyrir fötluð börn. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2016 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Met sem engan langar að slá

Heildarskatttekjur hins opinbera voru 35% af landsframleiðslu hér á landi árið 2014. Með þessu háa hlutfalli sláum við út nánast allar þær þjóðir sem við viljum bera okkur saman við. Meira
19. janúar 2016 | Leiðarar | 660 orð

Neyðarlegt neyðarástand

Hollande bregst við neyðarástandi með þjálfunarnámskeiðum. Napóleon virðist langt undan Meira

Menning

19. janúar 2016 | Leiklist | 263 orð | 1 mynd

88,5 milljónum króna úthlutað til 18 verkefna

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2016. 94 umsóknir frá 82 atvinnuleikhópum bárust og er 88,5 milljónum króna úthlutað til 18 verkefna. Meira
19. janúar 2016 | Menningarlíf | 479 orð | 1 mynd

Bíó Paradís og NÝLÓ fá hæstu styrkina

Þegar tilkynnt var í gær um styrki menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar kom í ljós að hæsta styrkinn hlýtur Heimili kvikmyndanna – Bíó Paradís, 12,5 milljónir króna í ár og 2017. Meira
19. janúar 2016 | Leiklist | 1210 orð | 2 myndir

Einn leikur enn

Eftir Edward Albee. Íslensk þýðing: Salka Guðmundsdóttir. Leikstjórn: Egill Heiðar Anton Pálsson. Leikmynd: Gretar Reynisson. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Tónlist/hljóðmynd: Margrét Kristín Blöndal. Meira
19. janúar 2016 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Grunnreglur við gerð klippimynda

Myndlistarmaðurinn Gudrun Brückel heldur fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 17 og ber hann yfirskriftina Moving houses, moving mountains . Meira
19. janúar 2016 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Kvartett á Kex

Kvartett trompetleikarans Snorra Sigurðarsonar og gítarleikarans Ásgeirs J. Ásgeirssonar kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Auk þeirra skipa kvartettinn Gunnar Hrafnsson á kontrabassa og Erik Qvick á trommur. Meira
19. janúar 2016 | Kvikmyndir | 77 orð | 2 myndir

Lokkandi léttmeti

Gamanmyndin Daddy's Home skilaði bíóhúsum landsins mestum miðasölutekjum yfir helgina, líkt og helgina á undan og sú næsttekjuhæsta er líka í léttum dúr, gamanmyndin Ride Along 2 . Meira
19. janúar 2016 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Lygileg saga Stevens Avery

Viðbót sjónvarpsveitunnar Netflix var heldur betur notaleg gjöf fyrir sjónvarpsglápara í byrjun janúar sem margir telja grimmastan mánaða. Meira
19. janúar 2016 | Fjölmiðlar | 264 orð | 1 mynd

Ríkisstöðvar Norðurlanda sýna Fanga

Samið hefur verið við allar ríkisjónvarpsstöðvar Norðurlanda, þ.e RÚV, DR, NRK, SVT og YLE um sýningar á sjónvarpsþáttaröðinni Fangar . Segir í tilkynningu frá framleiðendum að þetta sé mikil viðurkenning og mjög stór áfangi í fjármögnun á verkefninu. Meira
19. janúar 2016 | Bókmenntir | 60 orð | 1 mynd

Rýnir The Times hrífst af Náttblindu

„Breskir aðdáendur norrænna glæpasagna þekkja tvo frábæra íslenska rithöfunda, Arnald Indriðason og Yrsu Sigurðardóttur. Hér kemur sá þriðji: Ragnar Jónasson,“ segir í grein breska dagblaðsins The Times um nýjar glæpasögur sl. helgi. Meira
19. janúar 2016 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Sosnowska hlutskörpust

Agnieszka Sosnowska varð hlutskörpust þátttakenda í ljósmyndarýni sem Borgarsögusafn Reykjavíkur stóð fyrir 15.-16. janúar og hlýtur hún í verðlaun styrk úr Minningarsjóði Magnúsar Ólafssonar ljósmyndara að upphæð 400.000 kr. Meira
19. janúar 2016 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Um gildi og merkingu peninga

Út er komið rýtt tölublað Ritsins , 3/2015, en það er tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Þema Ritsins er að þessu sinni „Peningar: Gildi, merking“. Meira
19. janúar 2016 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Yoo leikur einleik undir stjórn Vänskäs

Bandaríski fiðluleikarinn Esther Yoo leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Osmos Vänskäs, aðalgestastjórnanda hljómsveitarinnar, á tónleikum hennar á fimmtudaginn, 21. janúar. Meira
19. janúar 2016 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Þúsund sítrustré á Þingvöllum

Nemendur úr Landakotsskóla tóku á föstudaginn var þátt í gjörningi listamannsins Michael Joaquin Grey á Þingvöllum. Meira

Umræðan

19. janúar 2016 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Er tískan að detta úr tísku?

Flest munum við mætavel mikilvægu augnablikin í lífi okkar að því marki að við munum hvar við vorum og hvenær. Þetta á við um dramatíska, heimssögulega atburði, en líka persónuleg augnablik. Meira
19. janúar 2016 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Hugarfarið skiptir máli

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Veljum að vera til blessunar. – Hvað get ég gert í dag til þess að fólkinu mínu og samferðafólki almennt geti liðið sem best?" Meira
19. janúar 2016 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Sóknarfæri á Laugarvatni

Eftir Helga Kjartansson: "Styrkleikar svæðisins og tækifærin sem felast í íþrótta- og heilsufræðinámi á Laugarvatni eru ótvíræðir." Meira
19. janúar 2016 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Táknmálsþjónusta – ný þekking og jákvæð þróun

Eftir Valgerði Stefánsdóttur: "Þrátt fyrir að gagnrýna megi táknmálstúlkaþjónustu hefur táknmálsþjónusta í heild þróast hratt og vel á undanförnum aldarfjórðungi." Meira

Minningargreinar

19. janúar 2016 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

Ásta Magnhildur Sigurðardóttir

Ásta Magnhildur Sigurðardóttir fæddist á Egilsstöðum 4. apríl 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurbjörnsson, f. 27. maí 1920, d. 7. maí 1979, og Þórleif S. Magnúsdóttir, f. 21. apríl 1926,... Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2016 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Bára Þórarinsdóttir

Bára Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júní 1955. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 11. janúar 2016. Foreldrar hennar eru Guðný Þorvaldsdóttir, f. 24. janúar 1929, d. 20. janúar 2010, og Eiríkur Ásgeirsson, f. 7. nóvember 1933, d. 15. mars... Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2016 | Minningargreinar | 1890 orð | 1 mynd

Eyjólfur Gestsson

Eyjólfur fæddist í Hveragerði 29. ágúst 1946. Hann lést 6. janúar 2016 á Dvalarheimilinu Grund. Foreldrar hans voru Halldóra Guðlaug Steindórsdóttir, húsmóðir í Hveragerði, f. 1927, d. 2007, og Gestur Eyjólfsson, garðyrkjubóndi í Hveragerði, f. 1921, d. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2016 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd

Helga Daníelsdóttir

Helga Daníelsdóttir fæddist 18. júní 1926 á Bárekstöðum, Andakílshreppi. Hún lést 8. janúar 2016 á Elliheimilinu Grund. Faðir hennar var Daníel Fjeldsted Teitsson bóndi, f. 10.10. 1892, d. 2.7. 1974. Móðir hennar var Rannveig Helgadóttir, f. 15.3. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2016 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Jóhann Ingimarsson

Jóhann Ingimarsson, jafnan kallaður Nói, fæddist 23. júlí 1926. Hann lést 10. janúar 2016. Útförin fór fram 18. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2016 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Margrét S. Guðmundsdóttir

Margrét S. Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 15. apríl 1921. Hún lést 14. janúar 2016 á Grund. Foreldrar hennar voru Guðmundur Árnason, f. 20. október 1883, d. 13. desember 1986, og Una Magnúsdóttir, f. 12. ágúst 1895, d. 11. júní 1975. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2016 | Minningargreinar | 770 orð | 1 mynd

Sigurður J. Svavarsson

Sigurður J. Svavarsson fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1933. Hann lést á Landspítalanum 8. janúar 2016 eftir stutta legu. Foreldrar hans voru Magdalena Margrét Einarsdóttir, f. 1898, og Svavar Sigurður Jóhannesson, f. 1908. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2016 | Minningargreinar | 2499 orð | 1 mynd

Þór Halldórsson

Þór Halldórsson fæddist 15. október 1929 að Kórekstaðagerði í Hjaltastaðaþinghá á Fljótsdalshéraði. Hann lést 2. janúar 2016. Foreldrar hans voru Halldór Einarsson, f. 1891, d. 1969, bóndi og söðlasmiður, og Jóna Jónsdóttir, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisforðinn 653 milljarðar

Gjaldeyrisforði Seðlabankans jókst um 123 milljarða króna á síðasta ári og var í árslok 653 milljarðar króna eða liðlega 5 milljarðar bandaríkjadala. Meira
19. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Norðursigling tilnefnd til virtra ferðaverðlauna

Hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling á Húsavík hefur verið tilnefnd til verðlauna Alþjóðlega ferðamálaráðsins (World Travel & Tourism Council - WTTC). Meira
19. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 557 orð | 2 myndir

Ný kerfisáætlun Landsnets getur leitt til verðhækkana

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Yfirgnæfandi líkur eru á því að kerfisáætlun Landsnets muni hafa í för með sér miklar hækkanir á gjaldskrá sem skila muni sér í hærra raforkuverði til almennings og stórnotenda. Meira

Daglegt líf

19. janúar 2016 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

„...og allir gluggar opnuðust...“

Í kvöld kl. 20:30 fagnar Snorrastofa í Reykholti í Borgarfirði nýbökuðum borgfirskum doktor í heimspeki, Jakobi Guðmundi Rúnarssyni, en hann ætlar að flytja fyrirlesturinn „...og allir gluggar opnuðust... Meira
19. janúar 2016 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Skráið ykkur í ljóðaslammið

Frestur til skráningar í ljóðaslamm Borgarbókasafnsins hefur verið framlengdur til 27. janúar, en níunda ljóðaslammið verður haldið á Safnanótt, föstudaginn 5. febrúar næst komandi. Að þessu sinni er þemað „Flótti“. Meira
19. janúar 2016 | Daglegt líf | 903 orð | 7 myndir

Þessi bók er ekki síður fyrir fullorðna

Jöklafræðingurinn Helgi Björnsson hefur unnið við það undanfarin fjörutíu ár að kanna landslag undir öllum meginjöklum landsins. Hann þekkir því vel þessa stóru kappa sem við erum svo stolt af. En við verðum að sporna gegn hlýnun jarðar ef við ætlum að halda einhverju eftir af jöklunum. Meira

Fastir þættir

19. janúar 2016 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 bxc6 5. 0-0 Bg7 6. He1 Rh6 7. c3...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 bxc6 5. 0-0 Bg7 6. He1 Rh6 7. c3 0-0 8. d4 cxd4 9. cxd4 d5 10. e5 Bg4 11. Rbd2 f6 12. h3 Bxf3 13. Rxf3 fxe5 14. Bxh6 Bxh6 15. Hxe5 Bg7 16. He6 Dd7 17. De2 Hfe8 18. He1 Bf6 19. Dd2 Hac8 20. b4 Kg7 21. Rh2 Hf8 22. Meira
19. janúar 2016 | Í dag | 13 orð

Grasið visnar, blómin fölna en orð Guðs vors varir að eilífu. Jesaja...

Grasið visnar, blómin fölna en orð Guðs vors varir að eilífu. Meira
19. janúar 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Heiðrún Hafþórsdóttir

30 ára Heiðrún ólst upp í Kópavogi, er búsett þar, lauk BS-prófi frá HÍ 2012 og er nú í fæðingarorlofi. Maki: Erlingur Ingason, f. 1981, bifreiðastjóri og frístundaleiðbeinandi í Kópavogi. Sonur: Lúkas Atli, f. 2015. Foreldrar: Hafþór Kristjánsson, f. Meira
19. janúar 2016 | Í dag | 481 orð | 4 myndir

Hún vill helst kynnast nýrri borg í hverri ferð

IIngibjörg fæddist í Reykjavík 19.1. 1966 og ólst upp í Árbænum, í Njarðvík og í Kópavogi: „Þetta var svolítið flakk á okkur á mínum uppvaxtarárum. Meira
19. janúar 2016 | Í dag | 50 orð

Málið

Fólk hefur kúldast „inni á vori“, „við lestur allan daginn“, „í lélegri herbergisholu“ og „með þessum kauða“. Að kúldast ( kúldrast ): að híma , hírast , kúra . Meira
19. janúar 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Oddur Jóhann Brynjólfsson

30 ára Oddur ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 2010 og er fyrsti stýrimaður á Björgvini EA. Kærasta: Andrea Diljá Ólafsdóttir, f. 1982, MEd-nemi við HA. Börn: Katrín Salka, f. Meira
19. janúar 2016 | Fastir þættir | 179 orð

Ramakvein. S-Allir Norður &spade;10 &heart;Á1095 ⋄1076...

Ramakvein. S-Allir Norður &spade;10 &heart;Á1095 ⋄1076 &klubs;KD1098 Vestur Austur &spade;ÁK976 &spade;832 &heart;D82 &heart;G43 ⋄KD ⋄G9854 &klubs;652 &klubs;94 Suður &spade;DG52 &heart;K76 ⋄Á32 &klubs;ÁG3 Suður spilar 3G. Meira
19. janúar 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Rúnar Páll Hólm

30 ára Rúnar ólst upp á Ísafirði, býr þar, lauk sveinsprófi í rafvirkjun frá VMA og starfar við rafvirkjun. Maki: Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir, f. 1981, íþróttakennari. Foreldrar: Páll Hólm, f. 1954, d. Meira
19. janúar 2016 | Í dag | 280 orð

Rúsínan í lífsins pylsuenda

Á dögunum rifjaði Kristján frá Gilhaga þessi erindi upp á Leirnum – „sitt úr hverri áttinni þó“. Meira
19. janúar 2016 | Í dag | 222 orð | 1 mynd

Sigurður E. Ólason

Sigurður fæddist á Stakkhamri í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi 19.1. 1907, sonur Óla Jóns Jónsson, bónda og oddvita þar, og Þórunnar Ingibjargar Sigurðardóttur húsfreyju. Meira
19. janúar 2016 | Árnað heilla | 422 orð | 1 mynd

Tekur lífinu með brosi á vör

Ætlarðu bara að taka stutt spjall við manneskju sem hefur lifað í nærri hundrað ár?“ segir Brynhildur Olgeirsdóttir og hlær við þegar blaðamaður slær á þráðinn til hennar. Meira
19. janúar 2016 | Í dag | 151 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Áslaug Zoëga Kristín Ólafsdóttir 85 ára Guðmundur Snorrason Hrafnhildur Ágústsdóttir Margrét Helga Aðalsteinsdóttir Þýðrún Pálsdóttir 80 ára Anna Guðrún Hannesdóttir Scheving Eggert Þorfinnsson 75 ára Ásta Kristjánsdóttir Eiríkur Hjartarson Ester... Meira
19. janúar 2016 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverji

Víkverji hitti mann á förnum vegi um helgina sem var með þá kenningu um forsetaframbjóðendur að á síðustu metrunum myndi Þóra Arnórsdóttir láta undan þrýstingi stuðningsmanna sinna og bjóða sig fram til forseta Íslands. Meira
19. janúar 2016 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. Meira
19. janúar 2016 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Þóranna Guðrún Hallgrímsdóttir , Reynir Ólafsson og Hilda Laila...

Þóranna Guðrún Hallgrímsdóttir , Reynir Ólafsson og Hilda Laila Hákonardóttir gengu í hús í Lækjarhverfi og seldu dótið sitt. Þau gáfu ágóðann, 2.821 kr., til Rauða... Meira

Íþróttir

19. janúar 2016 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Staðan: Frakkland 220066:494 Pólland 220053:514 Makedónía...

A-RIÐILL: Staðan: Frakkland 220066:494 Pólland 220053:514 Makedónía 200246:540 Serbía 200254:650 Lokaumferðin í kvöld: 19.1. Makedónía – Serbía kl. 17.15 19.1. Frakkland – Pólland kl. 19. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 481 orð | 2 myndir

„Hann er fæddur leiðtogi“

13. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍR-ingar fengu stórt og mikið framlag frá fyrirliða sínum og aldursforseta, Sveinbirni Claessen, þegar þeir lögðu FSu að velli 106:72 í Dominos-deild karla á dögunum. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 441 orð | 3 myndir

B jörgvin Stefánsson , framherji Hauka í 1. deild karla í knattspyrnu...

B jörgvin Stefánsson , framherji Hauka í 1. deild karla í knattspyrnu, mun ekki æfa með Almería á Spáni þessa vikuna eins og greint var frá á Soccernews.com í gær. Elías Atlason, formaður meistaraflokksráðs Hauka, staðfesti við mbl. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Dagur kom Svíum í opna skjöldu

Dagur Sigurðsson var sigurvegari gærkvöldsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla. Undir hans stjórn sneri þýska landsliðið erfiðri stöðu upp í sigur á því sænska, 27:26, í C-riðli í Wroclaw. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Einhvern tímann verður allt fyrst. Sjaldan hefur átt eins vel við að...

Einhvern tímann verður allt fyrst. Sjaldan hefur átt eins vel við að hefja daginn á þessum orðum og ala með sér von í brjósti. Sú stund hlýtur að renna upp að ísinn verður brotinn. Þörfin er fyrir hendi. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

England Swansea – Watford 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék með...

England Swansea – Watford 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék með Swansea frá upphafi til enda leiksins. Staðan: Arsenal 22135437:2144 Leicester 22128239:2644 Manch.City 22134543:2143 Tottenham 22109338:1839 Manch. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Hún er alltaf 150 prósent

15. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Markvörðurinn Florentina Stanciu átti frábæran leik á milli stanganna í liði Stjörnunnar þegar liðið bar sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum Gróttunnar í 15. umferð Olís-deildar kvenna um nýliðna helgi. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Arnar Grétarsson er í hópi tíu leikjahæstu landsliðsmanna Íslands í karlaflokki í knattspyrnu frá upphafi. • Arnar fæddist árið 1972 og lék með Breiðabliki til ársins 1996 en síðan með Leiftri árið 1997. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – Haukar 18 Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – Höttur 20.15 1. deild kvenna: Borgarnes: Skallagrímur – KR 19. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Loks fögnuðu Gylfi og félagar

Gylfi Sigurðsson og félagar í Swansea fögnuðu sínum fyrsta sigri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar þeir unnu Watford á heimavelli, 1:0, í fremur bragðdaufum leik. Ashley Williams, varnarmaður velska liðsins, skoraði eina mark leiksins á 27. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

NBA-deildin Minnesota – Phoenix 117:87 Oklahoma City – Miami...

NBA-deildin Minnesota – Phoenix 117:87 Oklahoma City – Miami 99:74 San Antonio – Dallas 112:83 Denver – Indiana 129:126 LA Lakers – Houston... Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Toppliðin láta til sín taka

NFL Gunnar Valgeirsson Los Angeles Önnur umferð úrslitakeppni NFL ruðningsdeildarinnar fór fram um helgina, en þá komu toppliðin fjögur inn í keppnina eftir að hafa setið hjá í fyrstu umferð. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

Tónelskur læknanemi

16. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is Snæfell skellti sér upp að hlið Hauka á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta með öruggum útisigri á Stjörnunni í Garðabænum á dögunum 76:49. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 1203 orð | 5 myndir

Verðum að fá sjálfstraust í vörnina

EM Álit Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Ég hafði góða tilfinningu fyrir leikinn á móti Hvít-Rússunum því mér fannst íslenska liðið gera vel í leiknum við Norðmenn. Það var stígandi í liðinu í þeim leik. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Vilja fá titilinn á heimavelli

Í Katowice Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þó að Króatar séu með afar sterkt landslið má segja að þeir liggi ef til vill örlítið betur við höggi nú en undanfarin ár, eftir að hafa lengið verið meðal fjögurra bestu liða heims. Meira
19. janúar 2016 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

Þurfum að taka frumkvæðið

Í Katowice Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Nú er prófsteinninn bara sá hversu vel við lærum af þessum mistökum gegn Hvít-Rússum og hvernig við komum til baka. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.