Greinar fimmtudaginn 21. janúar 2016

Fréttir

21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

300 sóttu um sjö sérfræðistörf

Um 300 manns sóttu um sjö sérfræðistörf sem Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, auglýstu nýlega. Störfin eru að hluta til vegna nýrra evrópskra rannsókna- og þróunarverkefna sem ÍSOR tekur þátt í. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

7,7 milljarðar í ríkissjóð

„Við gerum ÁTVR upp sem eina heild samkvæmt lögum. Svo fer fólk að álykta, út frá misgáfulegum forsendum, að þessi og hinn hluti beri sig svona og hinsegin,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

Ástand fuglastofna við Tjörnina óviðunandi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ástand fuglastofna Reykjavíkurtjarnar er óviðunandi og ekki í samræmi við mikilvægi fuglanna fyrir borgarbúa. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 757 orð | 3 myndir

Bankinn fær hluta ágóðans

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 1574 orð | 4 myndir

Baráttan um öryggisbeltin

Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Flestir aka ekki af stað fyrr en þeir eru búnir að heyra smellinn í bílbeltunum og allir farþegar eru komnir í belti. En það hefur ekki alltaf verið þannig. Meira
21. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 164 orð

Barn yfirheyrt vegna stafsetningarvillu

Tíu ára múslími í Bretlandi hefur sætt rannsókn lögreglu vegna þess að hann gerði stafsetningarvillu í enskutíma. Drengurinn skrifaði að hann byggi í „hryðjuverkahúsi“ (e. terrorist house ) í staðinn fyrir „raðhúsi“ (e. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 398 orð | 3 myndir

„Góður vinur er betri en slæmur bróðir“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 525 orð | 4 myndir

„Stundum verða börnin blá, brosa þó og kvaka“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember síðastliðinn efndi Menntamálastofnun til vísnasamkeppni grunnskólanema, Vísubotns 2015. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 764 orð | 3 myndir

„Þetta er nú ekki mjög bratt“

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það var óhemjusnjór hérna þegar flóðið kom niður hlíðina. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 822 orð | 4 myndir

Börnum sem búa við skort fjölgar

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is 6.100 íslensk börn, rúmlega 9% barna á aldrinum 1-15 ára liðu efnislegan skort árið 2014 og 1.600 börn, 6,1%, liðu verulegan skort. Þetta sýnir ný skýrsla Unicef sem kynnt var í gær. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 352 orð

Efast um þörf á samsíða flugbraut

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í fréttabréfi Félags íslenskra atvinnuflugmanna frá því í júlí síðastliðnum er því velt upp hvort þörf sé á tveimur samsíða flugbrautum eins og gert er ráð fyrir í aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar. Meira
21. janúar 2016 | Innlent - greinar | 941 orð | 2 myndir

Ellefta stöðin opnuð í vor

Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Enn lækkar verð á olíu úti í heimi

Eldsneytisverð hér á landi hefur lækkað nokkuð síðustu daga og var í gær algengt verð á bensínlítra um 188 krónur og verð á dísilolíu um 172 krónur. Úti í heimi heldur hráolíuverð einnig áfram að lækka og hefur það ekki verið lægra í tólf ár. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 832 orð | 1 mynd

Fann sig í starfi flutningabílstjóra

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fyrirtækið hefur vaxið mjög hratt á síðustu misserum og við erum mikið á ferðinni með allt landið undir. Sjálfur er ég mikið á akstri og í símanum. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Félag Ólafs byggir nýtt hótel

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa auglýst nýtt deiliskipulag lóðarinnar á Suðurlandsbraut 18. Breytingin felur í sér viðbyggingu og heimild til að hafa hótel í húsinu. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Fljótlega til ráðherra

„Við erum að undirbúa skil til ráðherra og það verður fljótlega,“ segir Friðfinnur Skaptason, verkfræðingur í innanríkisráðuneytinu og formaður stýrihóps um nýja Vestmannaeyjaferju. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir

Góð og slæm áhrif virkjana á fiskistofna

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áhrif vatnsaflsvirkjana á fiskistofna eru mismunandi. Það rask sem fylgir virkjunum getur haft slæm áhrif á einstaka stofna en í öðrum tilvikum geta áhrifin verið jákvæð. Meira
21. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Hlutabréf lækka í verði í kauphöllum

Gengi hlutabréfa lækkaði í kauphöllum víða um heim í gær og var það meðal annars rakið til lækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu sem fór niður fyrir 27 dali á fatið í fyrsta skipti í tólf ár. Verð á hráolíu hefur lækkað um meira en 70% á átján mánuðum. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Hreinsun og ró í svitahofi í Hvalfirði

Svitahof hafa verið á nokkrum stöðum á Íslandi um árabil. Í Hvalfirði er svitahof þar sem hægt er að fara í svokallað svettbað, sem er forn hreinsunarathöfn. Þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði nýverið var verið að fagna hækkandi sól. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Hvatti leiðtoga til aðgerða

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Flestu flóttafólki finnst, rétt eins og flestum okkar, að konur eigi að geta gengið um frjálsar hvar sem er án þess að á þær sé ráðist. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

ISI áformar að fara inn á nýja markaði

Iceland Seafood International er að opna nýtt fyrirtæki í Japan í samstarfi við Eyþór Eyjólfsson. Þetta er liður í því að búa til nýja markaði fyrir íslenskar sjávarafurðir í ljósi þess að aðrir markaðir eru að lokast. Meira
21. janúar 2016 | Innlent - greinar | 491 orð | 3 myndir

Ketilbjallan kallar á vandaða tækni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stundum virðist eins og tæknin hafi tekið líkamsræktina yfir. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 674 orð | 4 myndir

Léttara að gefa á garðann

Baksvið Atli Vigfússon Laxamýri „Ég er meira en helmingi fljótari í verkunum heldur en ég var áður og mér líkar þessi vinnuaðstaða mjög vel. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir

Lúxushótel undir Eyjafjöllum

Áform eru um að byggja 28 herbergja hótel á Rauðsbakka undir Austur-Eyjafjöllum í Rangárþingi eystra. Um er að ræða lúxushótel sem fellur í efri verðflokkinn hvað varðar þjónustu og aðstöðu, að sögn Sigurðar Magnúsar Sólonssonar, eiganda Rauðsbakka. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Mannskæð árás á háskóla í Pakistan

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Að minnsta kosti 21 beið bana og um þrjátíu særðust í gær þegar fjórir íslamistar réðust á háskóla í bænum Charsadda í Pakistan, vopnaðir handsprengjum og Kalashníkov-rifflum. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Mál Atla Helgasonar flutt í byrjun febrúar

Fyrirtaka í máli Atla Helgasonar fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar kom fram að krafa ákæruvaldsins væri sú að Atli fengi ekki málflutningsréttindi sín aftur. Stefnt er að því að flytja málið í héraðsdómi hinn 1. febrúar nk. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð

Málþing um þjóðkirkju á 21. öldinni

Málþingið Þjóðkirkja á 21. öld? verður haldið í dag, fimmtudaginn 21. janúar kl. 13:30–16:00, í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns. Dagskrá málþingsins er sem hér segir: Hvað er þjóðkirkja? — Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, Trúfrelsi og... Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 1238 orð | 4 myndir

Með handrit að nýrri kvikmynd

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Við höfum verið að vinna sameiginlega að þessu handriti í fjögur ár. Höfum skipst á textum og gaukað hugmyndum hvor að öðrum. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 819 orð | 4 myndir

Mega sigla með til Íslands

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond leggur úr höfn í Hamborg í Þýskalandi í maí nk. þar sem leiðin liggur til Íslands. Meira
21. janúar 2016 | Innlent - greinar | 746 orð | 2 myndir

Mikil fjölbreytni undir einu þaki

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sporthúsið hefur vaxið og dafnað síðan stöðin var opnuð árið 2002. Eru stöðvarnar núna orðnar tvær: ein í Kópavogi og önnur í Reykjanesbæ, og er þar hægt að ganga að sérlega fjölbreyttri þjónustu. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Nýr og hápólitískur þáttur Spaugstofunnar

Ríkisútvarpið (RÚV) hefur undanfarnar vikur rifjað upp 30 ára feril Spaugstofunnar á laugardagskvöldum og lýkur þessari yfirferð næstkomandi laugardagskvöld með nýjum þætti þeirra félaga, en sá nefnist Andspyrnuhreyfingin. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 1081 orð | 6 myndir

Óþvingað og brosmilt á svip

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Það er einhvern veginn léttara yfir Íslendingunum, börnum og fullorðnum, sem sænskir leiðangursmenn festu á filmu í ferð hingað til lands sumarið 1919, en við erum vön að sjá á ljósmyndum frá fyrri tíð. Meira
21. janúar 2016 | Innlent - greinar | 924 orð | 2 myndir

Púlsmælavæðing með nýju appi

Á meðal spennandi nýrra námskeiða í Hreyfingu má nefna barre fit, morgunorku, himneskan lífsstíl og þrek og þokka, ásamt hugleiðslu og jóga Að sögn framkvæmdastjórans, Ágústu Johnson, skilar það mestum árangri að stunda fjölbreytta líkamsrækt og sjálf... Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Reynt að yfirfæra tækni sem notuð hefur verið við olíuvinnslu

ÍSOR fer með verkefnisstjórn í verkefninu GeoWell . Það miðar að því að þróa áreiðanlegar, hagkvæmar og umhverfisvænar aðferðir við hönnun, frágang og eftirlit með háhitaholum. Með því móti er ætlunin að hraða þróun jarðhitanýtingar á heimsvísu. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Síðasta ár annað snjóþyngsta árið á öldinni

Nýliðið ár var nokkuð snjóþungt miðað við það sem algengast hefur verið upp á síðkastið og það næstsnjóþyngsta á öldinni, sjónarmun á eftir 2008. Trausti Jónsson, veðurfræðingur, fjallar á bloggi sínu á Hungurdiskum um uppgjör fyrir snjóhulu ársins... Meira
21. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Síðasta ár það langhlýjasta í heiminum

Síðasta ár var það langhlýjasta í heiminum frá árinu 1880, að því er fram kemur í skýrslu sem bandaríska haf- og loftslagsstofnunin NOAA birti í gær. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Sjö ára frítökuréttur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Innan Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins er unnið að því að ljúka viðræðum og gerð samkomulags um ávinnslu frítökuréttar starfsmanna. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Skyldurnar fyrst og fremst við sjúklinga

„Við þurfum að byggja upp öflugan spítala til þess að takast á við áskoranir samtímans en ekki síður framtíðarinnar. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 377 orð | 4 myndir

Sterk staða í jarðhitaheimi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er staðfesting á faglegri getu okkar og getu til að framkvæma verkin,“ segir Ólafur G. Flóvenz, forstjóri Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR. Meira
21. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Stuðningur Palin talinn efla Trump

Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska, hefur lýst yfir stuðningi við auðkýfinginn Donald Trump í forkosningum repúblikana vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum í nóvember. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Á fáki fráum Í gær viðraði vel til útreiða á höfuðborgarsvæðinu og voru hestamenn í Víðidalnum duglegir við að hreyfa hrossin, sem fagna því eflaust að láta blóðið renna hraðar um... Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 812 orð | 5 myndir

Svona er nýr Frakkastígsreitur

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ný hús á Frakkastígsreitnum í Reykjavík hafa fengið endanlega mynd. Reiturinn afmarkast af Laugavegi í suðri, Frakkastíg í austri og Hverfisgötu í norðri. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Telja svigrúmið meira en í raun er

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Tæknimenn fundu mun í hljóðgæðum

Þeir sem horft hafa á Ófærð, nýja íslenska sjónvarpsþáttaseríu úr smiðju Baltasars Kormáks, hafa sumir hverjir kvartað undan því að heyra illa talað mál, einkum í þriðja þætti seríunnar. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 1117 orð | 9 myndir

Tölvuvæðing kom frá Íslandi

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þróunarverkefni íslenskra fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga á Seychelleseyjum í Indlandshafi er viðvarandi, þótt aðeins hafi hægt á því eftir efnahagserfiðleikana. Um áratugur er síðan verkefnið hófst. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Umferð eykst vegna umsvifa

Víkurskarð er annar fjölfarnasti fjallvegur landsins. Hefur svo verið frá því um hrun er vegurinn tók fram úr Holtavörðuheiði. Umferðin jókst meira um Víkurskarð á síðasta ári en um Holtavörðuheiði. Hellisheiði er langfjölfarnasti fjallvegur landsins. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Upplifa bæði sigur og ævintýri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Útiveran gerir krökkunum gott. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 410 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Hateful Eight Eftir bandaríska borgarastríðið reyna hausaveiðarar að finna skjól í stórhríð en flækjast inn í atburðarás sem er lituð af svikum og blekkingum. Morgunblaðið ****- Metacritic 69/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.30, 21.00 Smárabíó 15. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Útflutningsleyfi í gegnum Matarsmiðju

Margildi fékk á dögunum svokallað A leyfi útgefið af Matvælastofnun til framleiðslu, sölu og dreifingar á lýsi úr uppsjávarfiskum en slíkt leyfi gerir þeim kleift að flytja framleiðsluvörur sínar til annarra Evrópulanda, segir í frétt á heimasíðu Matís. Meira
21. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 808 orð | 3 myndir

Verulegt vanmat á veiðum úr sjó

París. AFP. | Heildarafli fiskveiða í heiminum hefur verið vanmetinn svo munar rúmlega 50% allt frá árinu 1950, samkvæmt nýrri rannsókn. Fiskveiðiþjóðir senda upplýsingar um afla til Matar- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 933 orð | 4 myndir

Viktor íþróttamaður Akureyrar

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Akureyringum fjölgaði um 23 í fyrrakvöld eins og alþjóð veit líklega, þegar hópur sýrlenskra flóttamanna kom fljúgandi norður eftir skamma viðdvöl á borgarhorninu í kjölfar langs og strangs ferðalags frá... Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Vilja gjafsókn og krefjast skýringa

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Landvernd sótti um gjafsókn vegna málareksturs síns vegna kerfisáætlunar Landsnets í fyrra, en var hafnað á þeirri forsendu að um lögaðila væri að ræða en ekki einstakling. Meira
21. janúar 2016 | Innlent - greinar | 894 orð | 1 mynd

Þetta snýst ekki lengur bara um útlitið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Reksturinn hefur sjaldan verið blómlegri í nærri þrjátíu ára sögu heilsuræktarstöðvarinnar Hress. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 1072 orð | 3 myndir

Þorp rís senn á tunglinu

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Geimferðastofnun Evrópu (ESA) áformar að reisa á tunglinu alþjóðlegt þorp, Mánabyggð, til vísindarannsókna. Er því ætlað að vera komið í notkun kringum árið 2030. Meira
21. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

Öryggisgirðing verður við nýja sendiráðið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa auglýst breytingu á deiliskipulagi á svonefndum Sigtúnsreit vegna lóðarinnar Engjateigs 7. Samkvæmt fasteignaskrá er félagið Iceland Construction ehf. skráður eigandi lóðarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

21. janúar 2016 | Leiðarar | 788 orð

Dellukenningar?

Klisjur íslenskrar stjórnmálafræði eru sumar óburðugar Meira
21. janúar 2016 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Moltufræðsla í stað sorphirðu

Það er eftir öðru að í beinu framhaldi af því að borgaryfirvöld draga verulega úr sorphirðu og hækka samhliða því sorphirðugjöld um tugi prósenta skuli þau samþykkja „aðgerðaáætlun í úrgangsmálum“. Dagur B. Meira

Menning

21. janúar 2016 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Afturför segir Clooney um Óskarinn

Óskarsverðlaunahafinn George Clooney hefur bæst í hóp þeirra sem gagnrýna að engir þeldökkir leikarar séu meðal tilnefndra til Óskarsverðlaunanna í ár. Meira
21. janúar 2016 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Aukasýning á uppistandi Jimmy Carr

Vegna mikillar eftirspurnar eftir miðum á uppistand grínistans Jimmy Carr í Hofi 4. mars og Hörpu 6. mars hefur aukasýningu verið bætt við í Háskólabíói 5. mars. Almenn miðasala á aukasýninguna hefst í dag kl. 10 á vefnum Tix.is. Meira
21. janúar 2016 | Kvikmyndir | 972 orð | 2 myndir

Áhugamaður um Íslendingasögurnar

„Það er í raun gott fyrir persónusköpunina að við hittumst lítið. Það byggir upp spennu og myndar vissa dramatík á milli okkar.“ Meira
21. janúar 2016 | Leiklist | 646 orð | 2 myndir

„Margradda frásögn“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er margradda frásögn. Við köllum þetta heimildaverk, en það mætti líka kalla þetta frásagnaleikhús,“ segir Björn Thors um verkið Flóð sem frumsýnt verður á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld kl. Meira
21. janúar 2016 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Bergljót syngur fyrir 10 milljón manns

Búast má við því að um 10 milljónir japanskra sjónvarpsáhorfenda hlýði á söng Bergljótar Arnalds í næsta mánuði þegar sjónvarpsþáttum sem fjallar um Ísland verður sendur út í Japan. Meira
21. janúar 2016 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Björk og Teitur tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna

Tilnefningar til Norrænu tónlistarverðlaunanna í ár sem veitt eru fyrir bestu plötu hafa verið kynntar og eru Björk og Teitur Magnússon meðal 12 tilnefndra. Björk er tilnefnd fyrir Vulnicura og Teitur fyrir fyrstu breiðskífu sína, 27 . Meira
21. janúar 2016 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Davíðsljóð í Hannesarholti í kvöld

Davíðsljóð er yfirskrift dagskrár sem Valgerður H. Bjarnadóttir verður með í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Meira
21. janúar 2016 | Kvikmyndir | 62 orð | 1 mynd

Ettore Scola látinn

Ítalski kvikmyndaleikstjórinn og handritshöfundurinn Ettore Scola er látinn, 84 ára að aldri. Scola var tvisvar tilnefndur til Óskarsverðlauna á ferli sínum og hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir kvikmynd sína Una giornata particolare , frá árinu 1977. Meira
21. janúar 2016 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Eyrarrósarlistinn 2016 birtur í gær

Eyrarrósarlistinn 2016 var birtur í gær, listi yfir tíu verkefni sem eiga möguleika á því að hljóta Eyrarrósina í ár. Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Meira
21. janúar 2016 | Tónlist | 686 orð | 1 mynd

Fiðlan hluti af rödd hennar og tjáningu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þessi konsert er mér mjög mikilvægur og stendur hjarta mínu nærri,“ segir bandaríski fiðuleikarinn Esther Yoo um fiðlukonsert Jean Sibeliusar sem hún leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Meira
21. janúar 2016 | Kvikmyndir | 856 orð | 2 myndir

Hafið yfir allan vafa?

Það skiptir líklega minnstu máli hvort Steven Avery er sekur eða saklaus. Það sem skiptir máli er að hann virðist alls ekki hafa fengið sanngjörn réttarhöld. Meira
21. janúar 2016 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Hættulegur Händel í Fríkirkjunni

Fyrstu tónleikar ársins í tónleikaröðinni Á ljúfum nótum verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík í hádeginu í dag, kl. 12, og bera þeir yfirskriftina Hættulegur Händel. Meira
21. janúar 2016 | Tónlist | 390 orð | 3 myndir

Kóngur í hópi drottninga

18 konur er 28. hljóðversplata Bubba Morthens. Með honum leika Spaðadrottningarnar, þær Sólrún Mjöll Kjartansdóttir trymbill, Ingibjörg Elsa Turchi bassaleikari, Brynhildur Oddsdóttir gítarleikari og harmonikkuleikarinn Margrét Arnardóttir. Meira
21. janúar 2016 | Bókmenntir | 145 orð | 1 mynd

Landsleikur í lestri hefst á morgun

Landsleikurinn Allir lesa fer nú fram í annað sinn og hefst á morgun, bóndadaginn, og lýkur á konudaginn, sunnudaginn 21. febrúar. Opnað var fyrir skráningu liða föstudaginn 15. Meira
21. janúar 2016 | Myndlist | 193 orð | 1 mynd

Til minningar um sjóslys

Minning þeirra lifir nefnist sýning sem opnuð hefur verið í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Á sýningunni er þeirra minnst sem fórust með flutningaskipinu SS Wigry í aftakaveðri í janúar árið 1942. Meira
21. janúar 2016 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Tómas og Ómar leika á Seltjarnarnesi

Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson koma fram í Bókasafni Seltjarnarness í dag kl. 17.30 „Þeir hafa spilað saman í áratug ýmist sem dúó eða í hljómsveitum jafnt innanlands sem utan. Sl. Meira
21. janúar 2016 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Verkin sem sýnd voru í Danmörku

Sýningin Udstilling af islandsk kunst – Upphaf kynningar á íslenskri myndlist í Kaupmannahöfn , verður opnuð í Listasafni Íslands í kvöld, fimmtudag, klukkan 18. Meira
21. janúar 2016 | Myndlist | 772 orð | 2 myndir

Þarf bara borð, glös og glugga

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Það er áskorun fyrir mig að sýna nú eingöngu verk á tvívíðum fleti í stað þess að vera með skúlptúra. Meira

Umræðan

21. janúar 2016 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Árbók Ferðafélags Íslands 2013 – Norðausturland

Eftir Huldu Sigurdísi Þráinsdóttur: "Bókin er kærkomið innlegg í uppfræðslu þeirra sem áhuga hafa á að vita meira um Norðausturland." Meira
21. janúar 2016 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

„Sjálfstæð“ utanríkisstefna Íslands, viðskiptaþvinganir og kjarnorkuvopn

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Löngu er tímabært að Ísland endurskoði stefnu sína í utanríkis- og öryggismálum og taki mið af þýðingarmestu hagsmunum okkar sem vopnlausrar eyþjóðar." Meira
21. janúar 2016 | Aðsent efni | 632 orð | 2 myndir

Blanda sem virkar

Eftir Magnús Örn Guðmundsson: "Það er bjart yfir íslensku efnahagslífi og kaupmáttur hefur aukist verulega." Meira
21. janúar 2016 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Enn ein „byrjunin“?

Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Allt sem á sér stað í nútíð er afleiðing fortíðar og framtíðin verður framhald af því sama." Meira
21. janúar 2016 | Bréf til blaðsins | 330 orð

Félag eldri borgara Hafnarfirði Föstudaginn 15. janúar var spilaður...

Félag eldri borgara Hafnarfirði Föstudaginn 15. janúar var spilaður tvímenningur með þátttöku 24 para. Efstu pör í N/S (% skor): Bjarni Þórarinss. - Magnús Jónsson 60,9 Óli Gíslason - Sverrir Jónsson 59,3 Kristinn Sölvason - Logi Þormóðss. Meira
21. janúar 2016 | Aðsent efni | 273 orð | 1 mynd

Fiskar og vatnsaflsvirkjanir

Eftir Orra Vigfússon: "Á Veiðimálastofnun er ekki starfrækt búsvæðadeild en mikilvægt er fyrir okkur Íslendinga að slík deild verði sett á stofn." Meira
21. janúar 2016 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Menningarárekstrar og mannréttindi kvenna

Eftir Steinunni Jóhannesdóttur: "Mannréttindi kvenna eru algild og eiga að ná til allra kvenna óháð uppruna." Meira
21. janúar 2016 | Pistlar | 496 orð | 1 mynd

Snýst veröldin um peninga?

Ójafnræði í heiminum er að nálgast nýjar hæðir. Ríkasta 1% á nú meiri auð en samanlögð restin af heiminum. Völd og forréttindi eru notuð til að skekkja efnahagskerfið til að auka bilið milli þeirra ríkustu og allra hinna. Meira
21. janúar 2016 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Staða trúarinnar með þjóðinni

Eftir Jón Val Jensson: "Því má fagna að stór hluti aðspurðra trúir á boðskap kristninnar og siðferði hennar. Jesús á sér greinilega ennþá sess í hugum svo margra." Meira
21. janúar 2016 | Aðsent efni | 155 orð | 1 mynd

Vel staðið að móttöku flóttamanna

Straumur flóttamanna til Evrópu á þessu ári og vandinn sem hann hefur skapað hefur verið mikið til umræðu á árinu. Ég tel að Ísland hafi fylgt skynsamlegri stefnu í málefnum og móttöku flóttamanna. Meira
21. janúar 2016 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Þurfum við að stunda landbúnað á Íslandi?

Eftir Guðna Þorvaldsson: "Um það bil 90% af mat okkar jarðarbúa koma frá landbúnaði en matur er forsenda þess að við getum lifað hér á jörðinni." Meira

Minningargreinar

21. janúar 2016 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Bára Þórarinsdóttir

Bára Þórarinsdóttir fæddist 24. júní 1955. Hún lést 11. janúar 2016. Útför Báru fór fram 19. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 1911 orð | 1 mynd

Einar L. Guðmundsson

Einar Lars Guðmundsson fæddist 30. júlí 1925 að Karlstöðum í Vöðlavík í S-Múlasýslu og ólst þar upp. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 18. desember 2015. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðnason, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 2429 orð | 1 mynd

Elín Torfadóttir

Elín Torfadóttir fæddist í Reykjavík 22. september 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Torfi Guðmundur Þórðarson stjórnarráðsfulltrúi, f. 6. nóvember 1901, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Finnur Magnús Gunnlaugsson

Finnur Magnús Gunnlaugsson kennari fæddist 8. janúar 1958. Hann lést 31. desember 2015. Útför Finns Magnúsar fór fram 9. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Guðmundur Helgi Haraldsson

Guðmundur Helgi Haraldsson fæddist 15. febrúar 1945. Hann lést 20. desember 2015. Útför Guðmundar fór fram 5. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

Guðmundur H. Kjartansson

Guðmundur H. Kjartansson fæddist 23. janúar 1947 í Reykjavík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 13. janúar 2016. Foreldrar Guðmundar voru Kjartan Ágúst Jónsson járnsmiður, fæddur 31. ágúst 1904, dáinn 24. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 2668 orð | 1 mynd

Guðríður Ósk Elíasdóttir

Guðríður Ósk Elíasdóttir fæddist á Akranesi 23. apríl 1922. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Klara S. Sigurðardóttir húsmóðir (1899-1969) og Elías Níelsson verkamaður (1896-1977). Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 2013 orð | 1 mynd

Hulda G. Friðriksdóttir

Hulda Guðríður Friðriksdóttir fæddist 15. febrúar 1939 í húsi foreldra sinna á Vífilsgötu 23 í Reykjavík. Bjó hún þar til ársins 1967 er hún flutti tímabundið til Danmerkur þar sem eiginmaður hennar var við nám. Hún lést 14. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Jóhann Ingimarsson

Jóhann Ingimarsson, jafnan kallaður Nói, fæddist 23. júlí 1926. Hann lést 10. janúar 2016. Útförin fór fram 18. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Jón Friðgeir Einarsson

Jón Friðgeir Einarsson fæddist 16. júlí 1931. Hann lést 23. desember 2015. Jón Friðgeir var jarðsunginn 8. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 1173 orð | 1 mynd

Jón Rúnar Guðjónsson

Rúnar Guðjónsson fæddist á Bjargi á Akranesi 23. nóvember 1941. Hann lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ 13. janúar 2016. Foreldrar hans voru Guðjón Ólafur Jónsson, kenndur við Brynhöfða, f. 7. desember 1916, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Jón S. Kristbergsson

Jón Sigurður Kristbergsson fæddist 27. september 1942. Hann lést 25. desember 2015. Kveðjuathöfn fór fram 11. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Jón Þórisson

Jón Þórisson fæddist 19. október 1948. Hann lést 1. janúar 2016. Útför Jóns fór fram 15. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Kristján Jónsson

Kristján Jónsson fæddist 26. febrúar 1942. Hann lést 28. desember 2015. Útför Kristjáns fór fram 15. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

María Anna Lund

María Anna Lund fæddist 2. september 1927. Hún lést 8. janúar 2016. Útför Maríu Önnu fór fram 15. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Ólöf Magnúsdóttir

Ólöf Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 19. maí 1936. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. janúar 2016. Foreldrar Ólafar voru Dóra Sigríður Halldórsdóttir, f. í Reykjavík 9.9. 1911, d. 24.9. 2007, og Magnús Guðmundsson, f. í Reykjavík 13.8. 1905,... Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Sigríður S. Egilsdóttir

Sigríður S. Egilsdóttir fæddist 15. október 1927. Hún lést 24. desember 2015. Útför Sigríðar fór fram 7. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Sigurður J. Svavarsson

Sigurður J. Svavarsson fæddist 5. febrúar 1933. Hann lést 8. janúar 2016. Útför hans fór fram 19. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

Þórunn Soffía Pálsdóttir

Þórunn Soffía Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1932. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans á Hringbraut 23. desember 2015. Foreldrar hennar voru Páll Einarsson, f. á Hraunum í Fljótum 25. maí 1868, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2016 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Þuríður Ólafs Helgadóttir

Þuríður fæddist 26. júní 1921 að Laugarbóli í Ögursveit. Hún lést 20. desember 2015 á Droplaugarstöðum. Foreldrar hennar voru Helgi Kr. Jónsson, útvegsbóndi frá Snæfjöllum, f. 18.8. 1872, d. 8.5. 1950, og Dagbjört Kolbeinsdóttir, f. 23.6. 1878, d. 20.2. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. janúar 2016 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Ferðasaga hjólreiðagarpa

Jón Björnsson flytur fyrsta erindi sitt af þremur um eina þekktustu pílagrímaleið á Norðurlöndum í dag kl. 17.15 í Kórnum á fyrstu hæð í Bókasafni Kópavogs við Hamraborg. Meira
21. janúar 2016 | Daglegt líf | 1591 orð | 7 myndir

Hvenær verður maður fullorðinn?

Jón Oddur og Jón Bjarni, Goggi og Grjóni, Marta smarta, Fíasól og fleiri söguhetjur íslenskra bókmennta eru börn og verða alltaf börn í hugum lesenda. Enda ná sögurnar ekki lengra. Meira
21. janúar 2016 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

...missið ekki af Frama

Síðasta sýning á einleiknum Frama verður annað kvöld, föstudag 22. janúar, kl. 20 í Tjarnarbíói. Kolbeinn Arnbjörnsson er í aðalhlutverki í þessu nýja verki eftir Björn Leó Brynjarsson í uppsetningu sviðslistahópsins TAKATAKA. Meira

Fastir þættir

21. janúar 2016 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. f4 b5...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. f4 b5 8. Df3 Bb7 9. Bd3 Rbd7 10. g4 Rc5 11. g5 Rfd7 12. 0-0-0 Hc8 13. Kb1 Be7 14. h4 0-0 15. h5 f5 16. gxf6 Bxf6 17. Hhg1 De7 18. a3 Rxd3 19. cxd3 d5 20. Dg4 dxe4 21. Rxe4 Bd5 22. Meira
21. janúar 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Andrés Már Logason

30 ára Andrés ólst upp í Garðabæ, býr þar og er athafnamaður með inn- og útflutning og lífskúnstner. Systkini: Kristín Logadóttir, f. 1978, húsfreyja í Osló. Foreldrar: Logi Ólafsson, f. Meira
21. janúar 2016 | Árnað heilla | 294 orð | 1 mynd

Birna María B. Svanbjörnsdóttir

Birna María Brattberg Svanbjörnsdóttir er forstöðumaður miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri og lektor við kennaradeild sama skóla. Hún lauk B.Ed-námi frá Kennaraháskóla Íslands 1988 og M. Meira
21. janúar 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Eyþór Grétar Grétarsson

30 ára Eyþór ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BEd-prófi frá HÍ, stundar MEd-nám við HÍ og starfar við Háteigsskóla. Maki: María Rut Baldursdóttir, f. 1985, guðfræðingur. Synir: Elías Bjarmi, f. 2010, og Patrik Nói, f. 2014. Meira
21. janúar 2016 | Í dag | 297 orð

Frá Kanarí, Guðna og Bjarnhildi

Ólafur Stefánsson á það til að láta gamminn geisa á Leirnum og það gerði hann á þriðjudaginn: Guðni ,vinur okkar og Sunnlendingur, skrifar hvatningargrein í Mogga frá Kanarí, þar sem hann dvelur með sælum Íslendingu og lætur vel af sér og þeim öllum. Meira
21. janúar 2016 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Gleðilegur áfangi

Ég fagna því að verða fertug og finn að þetta er frábær tími til að fara yfir síðasta áratug og einnig til að líta fram á veginn,“ segir Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans. „Þrítug var ég að fóta mig nær draumastarfinu. Meira
21. janúar 2016 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Guðmundur Thor Örlygsson kom til Rauða krossins færandi hendi. Hann...

Guðmundur Thor Örlygsson kom til Rauða krossins færandi hendi. Hann seldi lyklakippur til styrktar Rauða krossinum og safnaði andvirði 9.545... Meira
21. janúar 2016 | Fastir þættir | 176 orð

Hvítt og rautt. V-NS Norður &spade;D94 &heart;1082 ⋄ÁDG54 &klubs;Á8...

Hvítt og rautt. V-NS Norður &spade;D94 &heart;1082 ⋄ÁDG54 &klubs;Á8 Vestur Austur &spade;K &spade;Á87652 &heart;KDG765 &heart;3 ⋄10 ⋄7 &klubs;G9632 &klubs;D10754 Suður &spade;G103 &heart;Á94 ⋄K98632 &klubs;K Suður spilar 3G. Meira
21. janúar 2016 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Leiklistarveisla á vetrarkvöldum

Leiklist og leikhús eru fyrirferðamikil í dagskrá Ríkissjónvarpsins þessa dagana og er það vel. Á sunnudagskvöldum situr fjölskyldan yfir framúrskarandi þáttum Þorsteins J. Meira
21. janúar 2016 | Í dag | 47 orð

Málið

Þyngdareiningin skrúpull er víst 0,85 grömm. Hún beygist um skrúpul , frá skrúpli , til skrúpuls , fleirtalan skrúplar . Slettan skrúplur (e. Meira
21. janúar 2016 | Í dag | 24 orð

Sjá, ég hef róað og sefað sál mína. Eins og lítið barn við brjóst móður...

Sjá, ég hef róað og sefað sál mína. Eins og lítið barn við brjóst móður sinnar, svo er sál mín í mér. Sálm. Meira
21. janúar 2016 | Í dag | 618 orð | 3 myndir

Stjórnaði hreinsun í Eyjum eftir eldgosið

Ásmundur fæddist í Reykjavík 21.1. 1956 en ólst upp í Vestmannaeyjum. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Skógaskóla, 1973, prófum úr framhaldsdeild í Reykholti 1974 og hefur sótt fjölda námskeiða. Meira
21. janúar 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Svavar Knútur Kristinsson

40 ára Svavar ólst upp á landsbyggðinni, lauk BA-prófi í heimspeki, lærði söng við Söngskólann og er tónlistarmaður. Maki: Líney Úlfarsdóttir, f. 1980, öldrunarsálfræðingur. Börn: Dagbjört Lilja, f. 1998; Emma, f. 2011, og Úlfar, f. 2014. Meira
21. janúar 2016 | Í dag | 199 orð

Til hamingju með daginn

104 ára Ingigerður Þórðardóttir 90 ára Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir Guðrún Tómasdóttir Þórunn Ingimarsdóttir 85 ára Ingi Þorbjörnsson 80 ára Ásta Björg Ólafsdóttir Lýður Hallbertsson 75 ára Guðbjörg Helgadóttir Jóhanna H. Meira
21. janúar 2016 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Víkverji situr heima þessa dagana með hálsbólgu og snert af kvefi, sem hann er sjálfur sannfærður um að eigi eitthvað skylt við svarta dauða. En Víkverji hefur svo sem aldrei haft það háan sársauka- eða óþægindaþröskuld. Meira
21. janúar 2016 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. janúar 1918 Mesta frost hér á landi, 38 stig á Celcius, mældist á Grímsstöðum og í Möðrudal á Fjöllum. Sama dag mældist mesta frost í Reykjavík, 24,5 stig á Celcius, en logn var og bjartviðri. Meira

Íþróttir

21. janúar 2016 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar kvenna 16-liða úrslit: KA/Þór – HK 21:31 *Öðrum...

Coca Cola-bikar kvenna 16-liða úrslit: KA/Þór – HK 21:31 *Öðrum leikjum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport. Þýskaland Leipzig – Celle 28:24 • Þorgerður Anna Atladóttir hjá Leipzig er frá keppni vegna meiðsla. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

C-RIÐILL: Þýskaland – Slóvenía 25:21 Spánn – Svíþjóð 24:22...

C-RIÐILL: Þýskaland – Slóvenía 25:21 Spánn – Svíþjóð 24:22 Lokastaðan: Spánn 321080:755 Þýskaland 320181:794 Svíþjóð 310271:722 Slóvenía 301266:721 D-RIÐILL: Rússland – Svartfjallaland 28:21 Danmörk – Ungverjaland 30:22... Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Grindavík – Hamar 79:62 Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Grindavík – Hamar 79:62 Keflavík – Stjarnan 53:48 Staðan: Snæfell 151321196:89326 Haukar 141221107:90224 Keflavík 15871054:103916 Grindavík 14771005:96414 Valur 14771037:105014 Stjarnan 153121034:11766 Hamar... Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

D onna-Key Henry , landsliðskona Jamaíka í knattspyrnu, er gengin til...

D onna-Key Henry , landsliðskona Jamaíka í knattspyrnu, er gengin til liðs við Stjörnuna og eru félagaskipti hennar til bikarmeistaranna komin í höfn. Donna, sem er 25 ára gömul, lék með Selfyssingum á síðasta tímabili og var þar í stóru hlutverki. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Engar yfirlýsingar strax hjá Aroni

„Ég ætla ekkert að vera með neinar yfirlýsingar fyrr en ég er búinn að hitta stjórnarmenn HSÍ. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 1031 orð | 4 myndir

Evrópu- og heimsmeistarar á leiðinni á Reykjavíkurleikana

RIG Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikið líf verður í íþróttamannvirkjum í höfuðstaðnum næstu tvær helgarnar en framundan eru hinir árlegu alþjóðlegu Reykjavíkurleikar með tilheyrandi tilþrifum og fjölbreytni. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Ég er í sjöunda himni

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er ánægður með að forráðamenn ASV Hamm sækja mig vegna þess að núverandi miðjumaður liðsins fer til Sviss í sumar. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Frakkland Bikarkeppnin, 32 liða úrslit Mantes – Nantes 0:1 &bull...

Frakkland Bikarkeppnin, 32 liða úrslit Mantes – Nantes 0:1 • Kolbeinn Sigþórsson fór af velli á 64. mínútu en leikurinn fór í framlengingu. *Leikjum á Englandi, Spáni og Ítalíu var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Sjá mbl. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Frederik sagði nei

Frederik Schram, markvörður íslenska U21 árs landsliðsins, fær ekki samning hjá enska B-deildarliðinu Hull en hann var við æfingar hjá liðinu í síðustu viku. Fredrik segir í viðtali við danska netmiðilinn bold. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Hansen fór á kostum í stórsigri Dana í Gdansk

EM Ívar Benediktsson iben@mbl.is Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handknattleik tóku landslið Ungverja í kennslustund í lokaleik liðanna í D-riðli í Gdansk í gærkvöldi, lokatölur 30:22. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Ísland er númer tólf og ellefu komast á EM

Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki á föstudaginn þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik, en lokakeppnin fer fram í fjórum löndum árið 2017. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ragnar Ólafsson varð fyrstur íslenskra kylfinga til að komast niður í 0 í forgjöf en hann var tvívegis á meðal tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins, 1981 og 1984. • Ragnar fæddist 1956 og keppti fyrir GR. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Iða, Selfossi: FSu...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Iða, Selfossi: FSu – Stjarnan 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Þór Þ 19.15 DHL-höllin: KR – Haukar 19.15 Mustad-höllin: Grindavík – ÍR 19.15 1. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 82 orð

Messi í réttarsalinn

Lionel Messi, heimsins besti knattspyrnumaður, þarf að mæta í réttarsal ásamt föður sínum hinn 31. maí í vor, þremur dögum eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Niðurstaðan í Póllandi gríðarleg vonbrigði

Landsliðið Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Niðurstaðan er auðvitað gríðarleg vonbrigði. Mér fannst við vera búnir að ná okkar vopnum á ný. Mér fannst liðið vera vel stemmt í leikjunum fyrir mótið og á æfingunum. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 684 orð | 2 myndir

Uppstokkun á liðinu og þjálfaraskipti

Landsliðið Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Það kann aldrei góðri lukku að stýra þegar íþróttamenn hagnast á því að...

Það kann aldrei góðri lukku að stýra þegar íþróttamenn hagnast á því að vinna ekki leiki. Meira
21. janúar 2016 | Íþróttir | 858 orð | 2 myndir

Þráðurinn er slitinn

Þjálfarinn Ívar Benediktsson iben@mbl.is Aron Kristjánsson stýrði íslenska landsliðinu í handknattleik í síðasta sinn, að minnsta kosti að sinni, í tapleiknum við Króata á Evrópumeistaramótinu í fyrrakvöld. Framhjá því verður ekki litið. Meira

Viðskiptablað

21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 66 orð

9,4% hækkun fasteigna

Fasteignir Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 9,4% milli áranna 2014 og 2015 samkvæmt Hagsjá Landsbankans. Fjölbýli hækkaði um 10% og sérbýli um 7,6% og eru þetta mestu verðhækkanir milli ára sem sést hafa frá árinu 2007. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 465 orð | 1 mynd

Bitcoin: Dulkóðaðar deilur

Hér eru góðar fréttir: á tveimur árum hefur verð á kopar hækkað um fimmtung. Hissa á því? Æ, við eigum reyndar við verðið mælt í bitcoin. Og hvað um það? Jú, það er einmitt málið: hvað um það! Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 564 orð | 1 mynd

Breytingar á virðisaukaskattsskyldu

Tilfærsla á undanþeginni starfsemi yfir í virðisaukaskattsskylda þarf ekki að þýða að þjónustan hækki að fullu um þau prósent sem skattþrepinu nemur. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Fágætur hraðbátur með krafta í kögglum

Hið ljúfa líf Flestum þykir það meira en nógu gott að eiga einn Ferrari í bílskúrnum. En svo eru hinir sem eru einfaldlega ekki ánægæðir nema þeir séu líka með Ferrari við landfestar í smábatahöfninni. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 488 orð | 2 myndir

Gífurlegt tap vegna auglýsingasvika á netinu

Eftir Shannon Bond í New York Áætlað er að auglýsingasvik, þar sem auglýsendur eru látnir greiða fyrir birtingar sem eru í raun tölvuforrit að líkja eftir fólki, muni nema 7,2 milljörðum dollara á þessu ári. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 145 orð | 2 myndir

Hasla sér völl á Japansmarkaði

Finna þarf nýja markaði fyrir íslenskar sjávarafurðir nú þegar aðrir markaðir eru að lokast, segir forstjóri ISI. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 177 orð

HIN HLIÐIN

Menntun: Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1981. Viðskiptafræðingur (Cand. Oceon af fjármálasviði) frá HÍ 1986 og MBA í Bretlandi 1993. Löggiltur verðbréfamiðlari 1993. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 518 orð | 1 mynd

Hvenær er fyrirtæki í markaðsráðandi stöðu?

Mikilvægt er fyrir fyrirtæki að greina markað sinn og stöðu frá sjónarhóli samkeppnislaga. Öðruvísi geta fyrirtæki ekki þekkt og umgengist réttilega skyldur sínar samkvæmt lögunum. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður selur leigufélagið Klett

Fasteignmarkaður Íbúðalánasjóður hefur ráðið Virðingu til að sjá um sölu á leigufélaginu Kletti ehf. Klettur er dótturfélag Íbúðalánasjóðs og rekur um 450 íbúðir víðs vegar um landið en Virðing er eitt stærsta verðbréfafyrirtæki landsins. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 660 orð | 1 mynd

Leiða saman ferðamenn og matarfrumkvöðla

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Taste of Nature hyggst bjóða upp á dagsferðir um Vesturland þar sem litið er inn hjá metnaðarfullum matvælaframleiðendum. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Lex: Rafmynt er ekki gjaldmiðill

Bitcoin er vissulega snilldarleg uppfinning en hún uppfyllir þó ekki nauðsynleg skilyrði til þess að geta talist til... Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir kaupi einn banka

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Mikilvægt að koma a.m.k. einum íslenskum viðskiptabanka í hendur alþjóðlegs banka segir dósent í HÍ. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Verðstríð: Kommóður lækka um 85% WOW: Of gott til að vera satt? Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 577 orð | 1 mynd

Neikvæð þróun erlendis getur skilað sér fljótt til Íslands

Starf Ólafs Ásgeirssonar kallar heldur betur á að vera með puttann á púlsinum og í nógu að snúast hjá bæði IFS og Reitun við ráðgjöf, úttektir og ýmsa fjármálaþjónustu. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Notarðu réttu tólin í rekstrinum?

Vefsíðan Það virðist eins og hvern dag sé gefið út nýtt og ómissandi forrit sem á að létta fagfólkinu lífið, efla söluna, auka gæðin og skrúfa skilvirknina upp í topp. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Nýr fjármálastjóri ráðinn

Móberg Haukur Skúlason hefur verið ráðinn fjármálastjóri Móbergs. Haukur hefur reynslu úr fjármálageiranum en undanfarin 10 ár hefur hann starfað hjá Glitni og seinna í Íslandsbanka. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 1213 orð | 2 myndir

Orkubyltingar þörf til að knýja framtíðina

Eftir Ed Cooks Þótt fræðilega kunni að vera unnt að fullnægja orkuþörf heimsins með endurnýjanlegri orku fyrir miðbik aldarinnar, bendir flest til að hraða þurfi verulega þróun nýrra hreinna orkugjafa. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Penni fyrir átakafundi

Ritfangið Vestur í Bandaríkjunum virðist það eiga mjög upp á pallborðið ef hægt er að nota hversdagslegar vörur eins og vopn. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 609 orð | 1 mynd

Rétti tíminn til að fara inn á Japansmarkað

Asía er langstærsta neyslusvæði fyrir fisk í heiminum og margfalt að stærð miðað við önnur svæði. ISI er með áform að koma íslenskum sjávarafurðum í meira mæli inn á Asíumarkað og er stofnun nýs fyrirtækis í Japan liður í því. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 421 orð | 4 myndir

Róbótar vinna erfiðu og einhæfu störfin

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sjálfvirknin í nýrri vinnslu ÚA bætir nýtingu hráefnisins og skapar svigrúm til hagræðingar í rekstrinum. Engum sagt upp en breytingunum mætt í gegnum starfsmannaveltu. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 30 orð | 7 myndir

Skattadagur Deloitte fjölmennur

Árlegur Skattadagur Deloitte í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök Atvinnulífsins var haldinn á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum var farið yfir það nýjasta sem er að gerast í... Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 102 orð

Sóun og sýnileiki

Þróunin virðist í þá átt að draga úr umbúðamagni og svara þannig óskum neytenda um betri notkun á auðlindum. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 762 orð | 2 myndir

Spá áframhaldandi lágu raforkuverði

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Ívilnun við græna orku í Evrópu á þátt í lægra orkuverði og skaðar samkeppnishæfni Íslands sem orkuframleiðanda. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 219 orð

Svar óskast

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Ráðuneytisstjórinn í fjármálaráðuneytinu er ekki snöggur til svars ef marka má ítrekaða fyrirspurn Félags atvinnurekenda um boðað útboð á flugfarmiðakaupum ríkisins. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 148 orð

Tíu fyrirtæki valin í Startup Tourism

Viðskiptahraðallinn Startup Tourism er núna haldinn í fyrsta skipti og bárust verkefninu alls 74 umsóknir. Hefst hraðallinn þann 1. febrúar og stendur yfir í tíu vikur. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 685 orð | 1 mynd

Umbúðirnar gegna mikilvægu hlutverki

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Oddi er langt kominn með þróun á pappakössum sem gætu keppt við frauðplastkassa í flutningum á fiski. Áhugaverðar ástæður eru fyrir því að halda í hefðirnar í útliti pakkninga sem fara á fiskmarkaði erlendis. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Umferð tvöfaldast við Kauptún

Umferð um Kauptún í Garðabæ mun líklega tvöfaldast á háannatíma þegar verslun Costco verður... Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Útflutningurinn tvöfaldaðist

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Hlutur upplýsingatækni í landsframleiðslu er orðinn jafn mikill og fiskveiða en útflutningur geirans var um 90 milljarðar árið 2015. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 2751 orð | 1 mynd

Viljum alltaf hámarka verðmætin

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Iceland Seafood International, ISI, er einn stærsti útflytjandi á sjávarafurðum frá Íslandi. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Ýsuverðið helst hátt

Verð á frosnum ýsuflökum frá Íslandi hefur haldist hátt þrátt fyrir verðhrun á heilfrystri ýsu frá Noregi. Norðmenn veiða þrefalt meira af ýsu en Íslendingar og því eðlilegt að það sé litið til verðmyndunar á þeim markaði. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Þegar tæknin virðist ætla að breyta öllu

Bókin Þeim fer ört fjölgandi sem hafa miklar áhyggjur af því að aukin sjálfvirkni og betri gervigreind muni baka mannkyninu vandræði. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 312 orð

Þolinmæði þrautir vinnur

Stór verkefni eru framundan á nýju ári, þar á meðal gjaldeyrisútboð Seðlabankans sem á að leysa 300 milljarða króna aflandskrónuvanda. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Þrjú fyrirtæki sameinast undir nafni Premis

Premis, Omnis og Netvistun hafa sameinast undir nafni Premis. Starfsmenn Omnis og Netvistunar hafa flutt í húsnæði Premis í Hádegismóum 4. Meira
21. janúar 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Þörf er á nýrri orkubyltingu

Ný tækni við orkuframleiðslu þarf að leika lykilhlutverk ef heimsbyggðin á að geta náð tökum á losun... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.