Þegar Páll Jónsson sýslumaður, oftast nefndur Staðarhóls-Páll, gekk fyrir Danakonung eitt sinn á sextándu öld, kraup hann með öðrum fæti og stóð á hinum. Þegar hirðmenn hneyksluðust á þessu, svaraði hann: „Ég lýt hátigninni, en stend á réttinum.
Meira