Greinar laugardaginn 23. janúar 2016

Fréttir

23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 731 orð | 3 myndir

100 þúsund tonn af loðnu í hlut Íslendinga

Ágúst Ingi Jónsson Benedikt Bóas Heildaraflamark á loðnuvertíðinni verður 173 þúsund tonn í samræmi við aflareglu. Íslensk veiðiskip mega veiða 100.315 tonn, í hlut Norðmanna koma 45.005 tonn, Færeyingar fá 8.650 tonn og Grænlendingar mega veiða 19. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Aldrei neitt vesen með hana

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Hún er mjög góð, miðað við okkar bú,“ segir Ólöf Samúelsdóttir, bóndi í Hvammi á Barðaströnd. Í fjósinu hjá henni og Valgeiri Jóhanni Davíðssyni stendur kýrin Milla sem er afurðahæsta kýr landsins á síðasta ári. Meira
23. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 316 orð

Aukin spenna vestanhafs

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Vaxandi spenna er í baráttunni í væntanlegu forvali demókrata og repúblikana í Iowa og New Hampshire vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum í haust. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Álagið á starfsfólk keyrir um þverbak

„Áfram er afar mikið álag á bráðadeildum okkar sem og bráðamóttöku. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Glatt á hjalla Þorrablót fóru fram víða á landinu í gærkvöldi, á bóndadeginum, fyrsta degi þorra, m.a. í Hrafnistu í Reykjavík þar sem Laddi skemmti íbúum heimilisins og gestum... Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

„Þetta eru vonbrigði“

„Þetta eru vonbrigði,“ segir Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, en Heilsumiðstöðin/Sinnum, sem rekur Sjúkrahótelið í Ármúla, hefur sagt upp samningi sínum við SÍ um gistingu og hótelþjónustu vegna sjúkrahótels. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 758 orð | 5 myndir

Byggja keðju hótela á Íslandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kaupsýslumaðurinn Hreiðar Már Sigurðsson hefur á undanförnum árum byggt upp keðju hótela víðsvegar um landið. Þá hefur félag tengt viðskiptafélaga hans, Ólafi Ólafssyni, sótt um leyfi fyrir stóru hóteli í... Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð

Bænaganga frá Hallgrímskirkju í kvöld

Laugardaginn 23. janúar kl. 18 verður gengin helgi- og bænaganga frá Hallgrímskirkju til Fíladelfíu með viðkomu á Hlemmi. Safnast verður saman í kórkjallara Hallgrímskirkju, austanmegin, þar sem fram fer stutt helgistund áður en lagt er af stað. Sr. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Eignir seldar of oft án útboðs

Fjárlaganefnd hefur boðað forsvarsmenn Bankasýslu ríkisins á opinn fund á miðvikudagsmorguninn til að fara yfir sölu á eignarhlutum bankanna í ýmsum fyrirtækjum án útboðs. Meira
23. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ekki frekari aðgerðir

Bresk stjórnvöld munu ekki grípa til frekari aðgerða gegn Rússum þrátt fyrir niðurstöðu rannsóknarnefndar um að Pútín forseti hafi líklega samþykkt morðið á Alexander Litvinenko, fyrrverandi leyniþjónustumanni, sem ráðinn var af dögum í London árið... Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Endurskoða heilsugæsluþjónustuna

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég hef ákveðið að svara ákallinu um samráð við sveitarstjórn og íbúa um útfærslu á þjónustu heilsugæslunnar,“ segir Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Meira
23. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Engin skakkaföll

Breski kvikmyndaleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Michael Caine lýsti því yfir í samtali við breska ríkisútvarpið BBC í gær hann væri hlynntur því að Bretar yfirgæfu Evrópusambandið. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Fákur tekur fjárhagslega ábyrgð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Hjá okkur er mikill áhugi á að starfa. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 598 orð | 3 myndir

Fá mismikinn stuðning eftir stöðu sinni

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Talsverður munur er á þeirri þjónustu sem býðst kvótaflóttafólki og þeim sem fá stöðu flóttafólks og njóta verndar eftir að hafa áður verið skilgreindir sem hælisleitendur. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 211 orð

Fjárfesta í fjölda hótela á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hreiðar Már Sigurðsson fjárfestir og fjölskylda hans hafa frá árinu 2009 byggt upp fyrirtækið Gistiver sem tengist nú rekstri sjö gististaða víðsvegar um landið. Meira
23. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Flóttamenn drukkna

Að minnsta kosti 42 létu lífið í gær þegar tveimur viðarbátum með flóttamönnum hvolfdi á Miðjarðarhafinu. Gríska landhelgisgæslan greinir frá þessu. Leit stendur nú yfir að eftirlifendum. Fyrsti báturinn sökk snemma í morgun nálægt eyjunni Farmakonissi. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Flugvirkjar vilja aðeins kjarasamning en ekki hærri laun

Verkfall sex flugvirkja hjá Samgöngustofu er ekki útspil vegna kröfu um hærri laun heldur einungis um að gerður verði við þá kjarasamningur. Þetta er ítrekað í fréttatilkynningu frá Flugvirkjafélagi Íslands. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 921 orð | 3 myndir

Frá Wall Street til Akraness

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir Akranesi Áður en Jenna Gottlieb kom í fyrsta sinn til Íslands vissi hún fátt annað um landið en að Björk og Sigurrós væru héðan. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hákarlinn smakkaður í fyrsta sinn

Í mörgum leikskólum landsins fengu börnin að snæða þorramat í tilefni bóndadagsins sem markar upphaf þorrans og buðu jafnvel karlmönnum í fjölskyldunni með. Í leikskólanum Fögrubrekku í Kópavogi snæddu þessir feðgar hákarl. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Helgarveðrið allt annað en skemmtilegt

Votviðrið verður áfram við völd um helgina. Rigning og skúrir blasa við ásamt allsnörpum vindi. Miklu úrhelli er spáð í fyrramálið og gott að gera viðeigandi ráðstafanir. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð

Listaverk Hallsteins ekki færð

Reykjavíkurborg hefur hafnað erindi listamannsins Hallsteins Sigurðssonar, um að færa útilistaverk, sem nú eru við vinnustofu listamannsins í Álfsnesi, í dalinn í Seljahverfi í Breiðholti. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð

Lokauppgjör vegna höfuðstólsleiðréttingar

Nýlega var gengið frá lokauppgjöri milli ríkissjóðs og fjármálafyrirtækja vegna höfuðstólsleiðréttingar fasteignaveðlána. Frá þessu er greint á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 525 orð | 3 myndir

Meðalafurðir jukust um 130 kg

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meðalafurðir á árskú jukust óvanalega mikið á síðasta ári eða um 130 kíló. „Árið einkenndist af því að menn eru að keppast við að framleiða sem mest. Það er greitt fullt verð fyrir alla mjólk. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ný mál á svo til hverjum degi

„Hulduher“ og „björgunarsveit“ eru meðal orða sem starfsmenn utanríkisþjónustunnar nota um ræðismenn Íslands víðsvegar um heiminn. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Nýtur verndar sem höfundarverk

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 623 orð | 1 mynd

Okurlánararnir mættu brýnni þörf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um miðja síðustu öld var aðgengi að lánsfé lítið sem ekkert fyrir íslenskan almenning og mörg fyrirtæki. Það skapaði eftirspurn eftir okurlánum sem báru allt að 60% ársvexti. Slík lán voru ólögleg en víðtæk. Meira
23. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Óttast upplausn í Evrópu

Evrópuríki geta ekki tekið á móti öllum þeim sem flýja styrjaldir í Írak og Sýrlandi, sagði Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklandi, í viðtali við BBC, þar sem hann var staddur á efnahagsráðstefnunni í Davos í gær. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Píparinn fór í snekkjuhönnun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þessa dagana er verið að frumsýna teikningar og líkan af glæsilegri 56 metra snekkju. Auk íburðar um borð er gert ráð fyrir að hún verði sérstaklega styrkt fyrir siglingar í ís. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Píratar mælast langstærstir

MMR kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 12. til 20. janúar 2016. Samkvæmt könnuninni jókst fylgi Pírata um 2,6 prósentustig og mældist nú 37,8%. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ræða og reyna að skapa þrýsting

Samningafundur starfsmanna álversins í Straumsvík og viðsemjenda þeirra í gærmorgun stóð stutt yfir. Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmannanna, segir að fulltrúar álversins hafi ekki haft neinn nýjan boðskap frá höfuðstöðvunum. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 77 orð | 2 myndir

Sigríður færir Aldísi til í starfi

Lögreglustjórinn í Reykjavík, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, hefur ákveðið að færa Aldísi Hilmarsdóttur, aðstoðaryfirlögregluþjón og yfirmann fíkniefnalögreglunnar, til í starfi. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 490 orð

Sjúkrahótelið í Ármúla segir upp

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Heilsumiðstöðin/Sinnum, sem rekur Sjúkrahótelið í Ármúla, hefur sagt upp samningi sínum við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um gistingu og hótelþjónustu. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Skera upp herör gegn lifrarbólgu C

Sérstakt meðferðarátak sem miðar að því að útrýma lifrarbólgu C hér á landi hófst í gær. Átakið felst í því að nú býðst öllum þeim sem njóta sjúkratrygginga hér á landi og smitaðir eru af sjúkdómnum meðferð með lyfinu Harvoni sér að kostnaðarlausu. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Skoða lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að setja á laggirnar starfshóp sem fara á yfir lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og mat á þátttöku Íslands í þeim. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Stefnt að opnun Hótels Laugarbakka í vor

Úr bæjarlífinu Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstangi Nú er þorrinn að ganga í garð. Hér í Húnaþingi hefur veturinn verið snjóléttur enn sem komið er, þó talsvert frost á köflum og veruleg hálka á vegum. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Stórt skref í átt að einu lífeyriskerfi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Með auknu framlagi launagreiðanda upp á 3,5% í lífeyrissjóði á almennum vinnumarkaði, sem Samtök atvinnulífsins annars vegar og aðildarfélög Alþýðusambands Íslands og VR hins vegar, hafa samið um fór framlagið úr 8% í... Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 384 orð | 3 myndir

Straumar geta torveldað togveiðar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í vikunni var landað úr verksmiðjutogaranum Tai An í borginni Ushuaia, sem er í syðsta fylki Argentínu, reyndar er borgin sú syðsta á jarðarkringlunni. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Svínaflensan kemur árlega

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir svínaflensuna vera orðna fastan lið á flensudagatalinu. Frá því hún kom upp árið 2009 hafi hún komið upp árlega og svo verði einnig í ár. Meira
23. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Tíu manns létust í sprengingu í Giza

Tíu létust, þar á meðal sjö lögregluþjónar, þegar sprengja sprakk í húsi í Giza í Egyptalandi á fimmtudaginn. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð

Tugmilljarða samdráttur

Ágúst Ingi Jónsson Benedikt Bóas „Mér sýnist að magnið sé um einn fjórði og verðmætið um einn þriðji,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Íslensk skip fá að veiða 100. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Undirrita samning um Vogabyggð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samningar voru undirritaðir í gær um uppbyggingu Vogabyggðar, hverfis sem afmarkast af Sæbraut, Kleppsmýrarvegi og Súðarvogi í Reykjavík. Áformað er að byggja 1.100 til 1. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Undirskriftasöfnun Endurreisnar hafin

Undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins hófst í gær. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 404 orð | 11 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Revenant Landkönnuðurinn Hugh Glass er svikinn og skilinn eftir af liðsmönnum sínum. Hefst þá átakanleg barátta hans við að halda lífi úti í blákaldri náttúrunni. Metacritic 76/100 IMDb 8,3/10 Laugarásbíó 17.50, 21.00 Smárabíó 13.30, 15.30, 16. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Vilja reisa eftirmynd höfðingjaseturs frá miðöldum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hugmynd er uppi um að reisa eftirmynd af höfðingjasetri frá miðöldum í landi Helgafells í Mosfellsbæ, við gatnamót Vesturlandsvegar og Þingvallavegar. Meira
23. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Vilja þjóðarsátt um kjör eldri borgara og öryrkja

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við getum ekki horft upp á það að einhverjir eigi vart til hnífs og skeiðar árið 2016,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Meira

Ritstjórnargreinar

23. janúar 2016 | Leiðarar | 543 orð

Í nýjan farveg

Nýir kjarasamningar til þriggja ára gefa færi á að auka hagsæld í landinu Meira
23. janúar 2016 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Margt til bóta en nóg eftir enn

Byggingarreglugerðin íslenska er mikill frumskógur og veldur hærri byggingarkostnaði en þörf er á. Í henni er aragrúi af ákvæðum sem erfitt er að sjá að nauðsyn beri til að hafa í reglugerð og snúast til að mynda meira um smekk en öryggi. Meira

Menning

23. janúar 2016 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

„Flautusjó“ í Mengi

Flautuleikarinn og tónskáldið Berglind María Tómasdóttir blæs til „flautusjós“ í kvöld kl. 21 í menningarhúsinu Mengi. „Á þessum tónleikum ætla ég að flytja verk fyrir flautu og á köflum flautur. Meira
23. janúar 2016 | Myndlist | 350 orð | 1 mynd

Bækur sem enginn vill

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
23. janúar 2016 | Myndlist | 579 orð | 1 mynd

Dularfull náttúra í málverkunum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Svona upplifi ég náttúruna; jörðina og náttúruöflin. Meira
23. janúar 2016 | Tónlist | 370 orð | 3 myndir

Fagurt flæði

Sensus er fjórða sólóplata Guðmundar Péturssonar gítarleikara. Leikur hann á gítara og hljóðgervla en einnig leikur Kristinn Agnarsson á trommur, Samúel J. Samúelsson á básúnu og Haukur Gröndal á saxófóna, flautur og klarínett. Meira
23. janúar 2016 | Tónlist | 171 orð | 2 myndir

Gamanóperan Rita eftir Donizetti sýnd

Rita , gamanópera í einum þætti, eftir Gateano Donizetti í leikstjórn Bjarna Thors Kristinssonar, verður frumsýnd af óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz í Iðnó á morgun. „Óperan verður sýnd tvisvar á sunnudag, kl. Meira
23. janúar 2016 | Leiklist | 771 orð | 2 myndir

Leikræn áfallahjálp

Eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors. Leikstjórn: Björn Thors. Dramatúrg: Hrafnhildur Hagalín. Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist/hljóðmynd og hljóð: Garðar Borgþórsson. Meira
23. janúar 2016 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Leikur sín hressustu lög á Kex hosteli

Prins Póló kemur ásamt hljómsveit sinni og fjölda gestahljóðfæraleikara fram á Kex hosteli í kvöld kl. 21. Hljómsveitina skipa auk Prinsins þau Berglind Häsler á hljómborð, Kristján Freyr á trommur og Benedikt Hermann Hermannsson á bassa. Meira
23. janúar 2016 | Myndlist | 412 orð | 2 myndir

Teikning sem millibilsástand

Samsýningin í drögum / Prehistoric Loom IV verður opnuð í dag kl. 15 í Ketilhúsi Listasafnsins á Akureyri. 27 listamenn af ýmsum þjóðernum eiga verk á sýningunni og þar af sjö íslenskir. Meira
23. janúar 2016 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Tilnefndur til breskra kvikmyndaverðlauna

Leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson er tilnefndur til bresku kvikmyndaverðlaunanna National Film Awards sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni Chasing Robert Barker. Meira
23. janúar 2016 | Myndlist | 113 orð | 1 mynd

Þetta vilja börnin sjá! í Gerðubergi

Sýningin Þetta vilja börnin sjá! verður opnuð í Gerðubergi í dag kl. 14. Á sýningunni getur að líta myndskreytingar í íslenskum barnabókum eftir 20 myndlistarmenn sem gefnar voru út á árinu 2015. Meira

Umræðan

23. janúar 2016 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Áfram með smjörið

Eftir Skúla Magnússon: "Sauðamjólk og feitt sauðasmjör mátti nota til matar og viðgerðar á skipi ef á þurfti að halda." Meira
23. janúar 2016 | Aðsent efni | 1030 orð | 4 myndir

„Ég bjóst einfaldlega við gosi“

Eftir Gísla Pálsson: "Þessar mælingar lögðu drög að fyrstu spá um eldgos á Íslandi. Hverju hefði það breytt ef þriðji mælirinn hefði verið til taks?" Meira
23. janúar 2016 | Pistlar | 777 orð | 1 mynd

Beint lýðræði er orðið að ríkjandi skoðun

Stundum leiða ófarir og ósköp fram nýja krafta. Meira
23. janúar 2016 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Boðskapur Biblíunnar fellur aldrei úr gildi

Eftir Jón Jóhannsson: "Boðskapur Biblíunnar er lifandi og kröftugur, sem gefur fyrirheit um samfylgd Guðs í gegnum líf okkar." Meira
23. janúar 2016 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Dans hégómans

Eftir Ólaf Hannesson: "Svona gerist um allt land, safnast þegar saman kemur, en þetta þykir ekkert tiltökumál hjá utanríkisráðherra." Meira
23. janúar 2016 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Helvítis málþófið

Áfengisfrumvarpið svokallaða er enn og aftur í umræðunni. Meira
23. janúar 2016 | Aðsent efni | 1067 orð | 1 mynd

Hvers vegna ég býð mig fram til forseta

Eftir Hildi Þórðardóttur: "Forseti hefur ekki bein völd til að breyta, en hann getur verið leiðtogi og það er mikilvægt að hann hafi skýra framtíðarsýn." Meira
23. janúar 2016 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Landvernd á réttu róli

Eftir Snorra Baldursson: "Landvernd hefur m.a. það hlutverk að stuðla að því að umræða um umhverfismál sé upplýst en byggist ekki á innihaldslitlum slagorðum." Meira
23. janúar 2016 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Rafmagn – einn mikilvægasti þáttur daglegs lífs

Eftir Eirík Hjálmarsson: "Í dag er á Norðurlöndum og víðar í Evrópu haldið upp á árlegan rafmagnsdag þegar sjónum er beint að því sem rafmagnið hefur gert okkur mögulegt." Meira
23. janúar 2016 | Pistlar | 425 orð | 2 myndir

Staðir og staðleysur

Þakka þér fyrir að vera alltaf til staðar.“ Þessi kveðja stóð á einu af mörgum jólakortum sem mér bárust um hátíðarnar. Meira
23. janúar 2016 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Vandræðagangur meirihlutans í Reykjavík

Eftir Halldór Halldórsson: "Og Píratar eru í meirihlutanum en gera ekkert í því að auka lýðræði sem þó er það eina sem skilja má að sé þeirra stefnumál." Meira
23. janúar 2016 | Pistlar | 393 orð

Þeir stóðu á réttinum

Þegar Páll Jónsson sýslumaður, oftast nefndur Staðarhóls-Páll, gekk fyrir Danakonung eitt sinn á sextándu öld, kraup hann með öðrum fæti og stóð á hinum. Þegar hirðmenn hneyksluðust á þessu, svaraði hann: „Ég lýt hátigninni, en stend á réttinum. Meira

Minningargreinar

23. janúar 2016 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Arnar Bjarki Jónsson

Arnar Bjarki Jónsson fæddist 21. júní 2015 í Neskaupstað. Hann lést á Barnaspítala Hringsins 31. desember 2015. Foreldrar Arnars Bjarka eru Jón Kristinn Auðbergsson, f. 26. september 1968, og Helga Sturludóttir, f. 2. mars 1977. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2016 | Minningargreinar | 3743 orð | 1 mynd

Guðrún Sveinbjörnsdóttir

Guðrún Sveinbjörnsdóttir fæddist í Hnausum í Þingi í Sveinsstaðahreppi hinum forna (Húnavatnshreppi) í Austur-Húnavatnssýslu 5. nóvember 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 7. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2016 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Tryggvi Pálmason

Gunnlaugur Tryggvi Pálmason fæddist á Hofi í Hörgárdal 28. febrúar 1923. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 13. janúar 2016. Foreldrar hans voru Halldór Pálmi Magnússon, f. 2.4. 1882 í Ytra-Brekkukoti í Hörgárdal, d. 15.5. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2016 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

Helga Magnúsdóttir

Helga Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 9. október 1946. Hún lést 16. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Kristrún Hreiðarsdóttir úr Mosfellssveit og Magnús Pálsson úr Reykjavík. Systkini Helgu eru Guðfinna, f. 1948, Sigríður Vilborg, f. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2016 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Hulda G. Friðriksdóttir

Hulda Guðríður Friðriksdóttir fæddist 15. febrúar 1939. Hún lést 14. janúar 2016. Útför Huldu fór fram 21. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2016 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Juan Valencia

Juan fæddist 1. janúar 1960 í Setenil de las Bodegas í Cadiz-héraði á Spáni. Hann lést 21. desember 2015. Hann var sonur Francisco, látinn 2000, og Dolores sem býr í Malaga. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2016 | Minningargreinar | 990 orð | 1 mynd

Kristín Vigfúsdóttir

Kristín fæddist 5. nóvember 1932 á Oddsparti í Þykkvabæ. Hún lést 1. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Guðsteina Sigurðardóttir frá Innsta-Hólmi, Akraneshreppi, f. 19. ágúst 1906, d. 4. október 1992, og Vigfús Markússon frá Dísukoti, Þykkvabæ, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2016 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Margrét Anna Kaaber

Margrét Anna Kaaber fæddist 22. september 1960. Hún lést 14. janúar 2016. Útför Margrétar fór fram 22. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2016 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Nanna Lára Ólafsdóttir

Nanna Lára Ólafsdóttir fæddist 15. mars 1934. Hún lést 30. desember 2015. Útför Nönnu Láru fór fram 9. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2016 | Minningargreinar | 1941 orð | 1 mynd

Sigríður Pétursdóttir

Sigríður Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 3. október 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 13. janúar 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Jóhannsson, f. 18. desember 1900, d. 22. desember 1985, og Margrét Guðlaugsdóttir, f. 6. maí 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2016 | Minningargreinar | 1197 orð | 1 mynd

Stefán Jón Sigurðsson

Stefán Jón Sigurðsson fæddist að Litla-Hvammi í Mýrdal 16. júní 1927. Hann andaðist 5. janúar 2016. Stefán var sonur hjónanna Sigurðar Bjarna Gunnarssonar, f. 10.6. 1896, d. 6.11. 1973, og Ástríðar Stefánsdóttur, f. 14.10. 1903, d. 30.3. 1989. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2016 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Tómasína Einarsdóttir

Tómasína Einarsdóttir fæddist að Meiðastöðum í Garði 12. febrúar 1948, uppalin í Sandgerði. Hún lést á lungnadeild Landspítalans 5. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Einarína Sumarliðadóttir, f. 13.5. 1922, d. 6.8. 1987, og Einar Axelsson, f. 14.6. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2016 | Minningargreinar | 1797 orð | 1 mynd

Valgarð Bertelsson

Valgarð Bertelsson (Valli) fæddist í Drangey á Skagaströnd 13. júní 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 16. janúar 2016. Faðir Valgarðs var Bertel Hilmar Húnfjörð Björnsson, f. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2016 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Þór Halldórsson

Þór Halldórsson fæddist 15. október 1929. Hann lést 2. janúar 2016. Þór var jarðsunginn 19. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 394 orð | 2 myndir

Arður í formi vinnuframlags ekki leyfilegur

„Það er ekki hægt að mismuna hluthöfum og borga til eigenda arð í tilteknum hluthafaflokki út á eitthvað sem er í grunninn vinnuframlag. Meira
23. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi 2,9% á síðasta ári

Atvinnuleysi hefur minnkað hratt og var í desember 2,8%. Þar með er atvinnuleysi síðustu 12 mánaða 2,9% samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar, en fjallað er um málið í Hagsjá Landsbankans. Meira
23. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Lífsverk lækka vexti

Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur lækkað vexti á lífeyrissjóðslánum og býður nú þrjú lánsform . Vextir á verðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum lækka úr 3,8% í 3,17%. Verðtryggð lán með föstum vöxtum eru 3,75%. Meira
23. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Kaupmáttur launa jókst um 7,6% í fyrra

Launavísitala hækkaði um 0,9% og vísitala kaupmáttar launa hækkaði um 0,6% í desember frá fyrri mánuði, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Alls jókst kaupmáttur launa um 7,6% samkvæmt vísitölunni á síðasta ári. Meira
23. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Útboð á flugmiðum í febrúar

Fjármálaráðuneytið hefur tilkynnt að verið sé að vinna að undirbúningi útboðs Stjórnarráðsins á farmiðakaupum sem auglýst verður í febrúar næstkomandi. Meira
23. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 538 orð | 3 myndir

Verkfall stefnir nýjum flugleiðum WOW air í uppnám

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Ef verkfallið leysist ekki á allra næstu dögum gæti það haft mjög neikvæðar afleiðingar fyrir okkur og raunar ferðaþjónustuna í heild. Meira

Daglegt líf

23. janúar 2016 | Daglegt líf | 1292 orð | 5 myndir

Alin upp við að mér séu allir vegir færir

Myndlistarkonan Sylvía Lovetank hefur unnið við fjölmörg spennandi verkefni við búninga í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, m.a. við Game of Thrones og Fortitude. Meira
23. janúar 2016 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Dansgleði og skemmtun höfð í fyrirrúmi í krakkadansinum

Samverustundir barna og foreldra eru aldrei nógu margar og því er um að gera að stökkva til þegar boðið er upp á eitthvað skemmtilegt til að gera saman. Meira
23. janúar 2016 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

Fædd er ofurkrúttleg górilla

Blíð eru þau, augu ungviðisins, full af sakleysi og varnarleysi gagnvart hörðum heimi. Þessi nýfædda górilla á þó nokkuð verndað líf fyrir höndum því hún fæddist í dýragarðinum Artis Zoo í Amsterdam nýlega. Meira
23. janúar 2016 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Labyrinth með David Bowie

Nú þegar meistari David Bowie er fallinn frá er ekki úr vegi að rifja upp og njóta þess sem hann gerði á viðburðaríkri ævi. Meira

Fastir þættir

23. janúar 2016 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 d5 6. a3 Bd6 7. Rg3 c6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 d5 6. a3 Bd6 7. Rg3 c6 8. Be2 Rbd7 9. 0-0 dxc4 10. Bxc4 e5 11. Ba2 Rb6 12. dxe5 Bxe5 13. e4 De7 14. Rf5 Bxf5 15. exf5 Had8 16. Df3 Dc7 17. h3 Hd7 18. Bg5 h6 19. Bh4 Hd4 20. g4 Hfd8 21. Hfe1 Hd3 22. Meira
23. janúar 2016 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Dalvík Sæþór Ísaksson fæddist 24. janúar 2015. Hann vó 3.886 g og var 52...

Dalvík Sæþór Ísaksson fæddist 24. janúar 2015. Hann vó 3.886 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Júlíana Kristjánsdóttir og Ísak Einarsson... Meira
23. janúar 2016 | Í dag | 608 orð | 4 myndir

Fyrst og fremst bóndi

Haraldur fæddist á Akranesi 23.1. 1966 og ólst upp á bænum Vestri-Reyni. Hann var í Heiðarskóla og lauk framhaldsskólaprófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri. Meira
23. janúar 2016 | Í dag | 271 orð

Glöggt er smiðs augað

Síðasta vísnagáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fráleitt er nokkur í fyrsta sinn. Fýlsungi grár kom í huga minn. Bjalla, sem hefur ei háan tón. Hafði það viðurnefni Jón. Árni Blöndal svarar: Fár verður smiður við fyrstu stund. Meira
23. janúar 2016 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Hvernig verður ferðaveðrið?

„Komiði sæl.“ Þannig hefst uppáhaldssjónvarpsefni allra landsmanna. Meira
23. janúar 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Laxárvirkjun 4 Leifur Hrannarsson fæddist 24. janúar 2015 kl. 6.24. Hann...

Laxárvirkjun 4 Leifur Hrannarsson fæddist 24. janúar 2015 kl. 6.24. Hann vó 3.854 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Eygló Sófusdóttir og Hrannar Gylfason... Meira
23. janúar 2016 | Í dag | 44 orð

Málið

Atviksorðið fjarska er áhersluorð og þýðir mjög eða ákaflega : fjarska mikill . Í samsetningum er fjarska líka til áherslu: fjarskahár, fjarskaveður, fjarskakaldur. Fjarskalegur er: mjög mikill, ákaflegur. Meira
23. janúar 2016 | Í dag | 1835 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Brúðkaupið í Kana Meira
23. janúar 2016 | Fastir þættir | 568 orð | 3 myndir

Mikið um óvænt úrslit á Skákþingi Reykjavíkur

Óvænt úrslit hafa verið regla fremur en undantekning á Skákþingi Reykjavíkur sem stendur yfir þessa dagana í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur við Faxafen. Meira
23. janúar 2016 | Árnað heilla | 365 orð | 1 mynd

Náttúruunnandi og grúskari

Henrik Danielsen, stórmeistari í skák, er fimmtugur í dag. Hann er frá eyjunni Falster sem er fyrir sunnan Sjáland í Danmörku, en gerðist íslenskur ríkisborgari árið 2005. Henrik varð Íslandsmeistari árið 2009 og hefur margoft teflt fyrir Íslands hönd. Meira
23. janúar 2016 | Árnað heilla | 351 orð | 1 mynd

Pedram Ghamisi

Pedram Ghamisi lauk B.Sc. gráðu í byggingarverkfræði frá Azad University í Teheran, Íran, og M.Sc. gráðu (Hons.) í fjarkönnun frá K.N. Toosi tækniháskólanum í Teheran 2012. Pedram hlaut verðlaun sem besti rannsakandinn í hópi M.Sc. Meira
23. janúar 2016 | Í dag | 22 orð

Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga haldi tungu sinni frá vondu og...

Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá svikatali. Meira
23. janúar 2016 | Í dag | 358 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Helga Þorsteinsdóttir 90 ára Ellý Dagmar Guðnadóttir 85 ára Sigríður Jakobsdóttir Sigþór Reynir Steingrímsson 80 ára Sigríður Lárusdóttir 75 ára Elvar Ingason Hulda Róselía Jóhannsdóttir Ingibjörg Bragadóttir Þórdís Þorgeirsdóttir 70... Meira
23. janúar 2016 | Fastir þættir | 327 orð

Víkverji

Nýr litur er kynntur til sögunnar á litapallettunni 2016, fjólurauður skal það vera. Þessi litur gæti verið litur ársins 2016 en þess má geta að árlega er gefinn út litur/ir ársins hjá helstu tískuspekúlöntum. Meira
23. janúar 2016 | Í dag | 170 orð

Ýmir Bald. V-AV Norður &spade;652 &heart;K82 ⋄109864 &klubs;85...

Ýmir Bald. V-AV Norður &spade;652 &heart;K82 ⋄109864 &klubs;85 Vestur Austur &spade;7 &spade;DG84 &heart;109543 &heart;ÁG ⋄D7 ⋄K53 &klubs;107632 &klubs;ÁKDG Suður &spade;ÁK1093 &heart;D76 ⋄ÁG2 &klubs;94 Suður spilar 2&spade;. Meira
23. janúar 2016 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. janúar 1751 Bærinn á Hvítárvöllum í Borgarfirði brann og sjö manns létust, meðal annarra sýslumannssonur sem hafði gengið rösklega fram í björgunarstörfum. 23. janúar 1973 Eldgos hófst í Heimaey, um klukkan tvö að nóttu. Meira

Íþróttir

23. janúar 2016 | Íþróttir | 811 orð | 1 mynd

Bryndís setur námið á ís

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Bryndís Rún Hansen, sundkona frá Akureyri, ætlar að leggja allt undir á nýju ári með það að markmiði að vinna sér inn keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Dagur stoltur af strákunum sínum

Strákarnir hans Dags Sigurðssonar héldu sigurgöngu sinni áfram á Evrópumótinu í handknattleik í Póllandi í gær en þýska liðið tók Ungverja í bakaríið og vann stórsigur, 29:19, í fyrsta leik liðanna í milliriðli. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Keflavík – Njarðvík 86:92 Staðan: Keflavík...

Dominos-deild karla Keflavík – Njarðvík 86:92 Staðan: Keflavík 141131330:125922 KR 141131250:102722 Stjarnan 141041182:108520 Njarðvík 14951187:114918 Þór Þ. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Eygló og Nielsen öttu kappi

Keppni í sundi á Reykjavíkurleikunum hófst í Laugardalslauginni í gær þar sem Eygló Ósk Gústafsdóttir var meðal annars í eldlínunni. Eygló og Mie Nielsen frá Danmörku mættust í tveimur greinum í undanrásunum. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Ég hef skemmt mér nokkuð yfir grein í Kjarnanum sem kölluð er...

Ég hef skemmt mér nokkuð yfir grein í Kjarnanum sem kölluð er fréttaskýring. Í greininni eru alls kyns skoðanir höfundar settar fram og ekkert að því í sjálfu sér. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 564 orð | 2 myndir

Geir, Kristján eða erlendur?

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Aron Kristjánsson fór til fundar með stjórn HSÍ í fyrrakvöld og tilkynnti ákvörðun sína um að hætta sem þjálfari karlalandsliðsins í handbolta. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Glæsileg tilþrif í listhlaupinu

Það sáust mörg glæsileg tilþrif á skautasvellinu í Laugardalnum þegar keppni hófst í listhlaupi á Reykjavíkurleikunum. 23 erlendir keppendur eru skráðir og hafa aldrei verið fleiri. Í kvennaflokki (Senior) hafa 8 keppendur skráð sig til leiks. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Gæti slegið heimsmet

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðsþjálfari Íslands í sundi, Frakkinn, Jacky Pellerin, greindi frá stórmerkilegri atburðarás í erindi sínu á ráðstefnu um afreksíþróttir sem HR og ÍBR stóðu fyrir í húsakynum HR á fimmtudagskvöldið. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Digranes: HK – Afturelding L13.30 Vestmannaeyjar: ÍBV – ÍR L13.30 Valshöllin: Valur – Stjarnan L13. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Holland NEC Nijmegen 0:0 • Hannes Þór Halldórsson hjá NEC er frá...

Holland NEC Nijmegen 0:0 • Hannes Þór Halldórsson hjá NEC er frá keppni vegna meiðsla. B-deild: Venlo – Jong PSV 1:2 • Hjörtur Hermannsson sat á bekknum hjá PSV en Albert Guðmundsson var ekki í leikmannahópnum. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Huin komin í undanúrslit

Keppni í skvassi á Reykjavíkurleikunum hófst í Veggsporti við Stórhöfða í gær. Mjög sterkur franskur spilari, Matthieu Huin, er á meðal keppenda ásamt flestum af bestu skvassspilurum landsins. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 249 orð | 2 myndir

I ngvar Jónsson , landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, skiptir líklega um...

I ngvar Jónsson , landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, skiptir líklega um félag í norsku knattspyrnunni á næstu dögum en Sandefjord er í viðræðum við Start um kaup á honum. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakona hafnaði í 3. sætinu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2010 og hafnaði í níunda sæti í sama kjöri árið 2012. • Íris fæddist 1987 og keppti fyrir Gerplu í hópfimleikum. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Mexíkói til Þórs/KA

Kvennalið Þórs/KA sem leikur í Pepsi-deildinni hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir sumarið en félagið samdi við mexíkósku landsliðskonuna Stephany Mayor. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Milliriðill 2: Þýskaland – Ungverjaland 29:19 • Dagur...

Milliriðill 2: Þýskaland – Ungverjaland 29:19 • Dagur Sigurðsson þjálfar lið Þýskalands. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna FH – Grótta 16:29 Staðan: ÍBV 151302456:37026...

Olís-deild kvenna FH – Grótta 16:29 Staðan: ÍBV 151302456:37026 Grótta 151212388:25625 Valur 151203423:30424 Haukar 151122431:35224 Fram 151113420:32223 Stjarnan 151104408:33322 Selfoss 15906425:39018 Fylkir 15609375:38512 HK 154011304:3718... Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 532 orð | 4 myndir

Sætur sigur Njarðvíkur í grannaslag

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Erkifjendurnir í Reykjanesbæ háðu enn eina orrustuna í körfunni þegar Keflavík og Njarðvík mættust í Keflavík í gær. Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 639 orð | 2 myndir

Þeir hafa lagt mest af mörkum

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er eitthvað dásamlegt við það að árangur íslensks íþróttafólks á undanförnum misserum sé slíkur og þvílíkur að maður sé kominn með leiða á því annars ágæta lagi Ég er kominn heim . Meira
23. janúar 2016 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Öflugir andstæðingar bíða

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilar sex leiki á átján dögum í haust þegar undankeppni Evrópumótsins 2017 fer fram. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.