Greinar miðvikudaginn 27. janúar 2016

Fréttir

27. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 83 orð

15 ára stúlka í einangrun í fangelsi

Dómari í Danmörku úrskurðaði í gær að fimmtán ára stúlka ætti að sæta gæsluvarðhaldi og einangrun til 9. febrúar. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Á hjólafákum í Reiðhöllinni

Reykjavíkurleikarnir hafa farið fram víðs vegar um borgina síðustu daga. Keppt er í mörgum íþróttagreinum, en leikunum lýkur um næstu helgi. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Árnastofnun bráðvantar Hús íslenskra fræða

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekki er ljóst hvenær framkvæmdir við Hús íslenskra fræða við Arngrímsgötu í Reykjavík hefjast. Búið er að grafa fyrir húsinu og hefur grunnurinn staðið óhreyfður síðan 2013 að framkvæmdum var frestað. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Bankinn birtir samantekt

Landsbankinn sendi Alþingi í gær samantekt vegna sölu á 31,2% hlut Landsbankans í Borgun. Þar er að finna ítarlegar upplýsingar um söluferlið og álitamál sem tengjast því. Jafnfram hefur bankinn birt á vefsíðu sinni samantektina. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Bjóða ókeypis hesthúsapláss á Landsmótinu

Á opnum fundi sl. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 704 orð | 4 myndir

Brýnt að grípa til aðgerða

Baksvið Baldur Arnarson í Tromsö baldur@mbl.is Evrópuríkin hafa aðeins nokkrar vikur til að grípa til aðgerða á landamærum sínum. Annars mun sá mikli vandi sem hlýst af komu tugþúsunda hælisleitenda magnast enn frekar með vorinu. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 470 orð

Deilt um lögmæti vals í stjórn LV

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Flest bendir til að mikil endurnýjun verði í nýrri stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LV) til næstu þriggja ára. VR hefur lokið vali fjögurra fulltrúa stéttarfélagsins í stjórn LV. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Dekkjakurl notað þvert gegn ákvörðun

Dekkjakurli var bætt við knattspyrnuvöll Fram í Úlfarsárdal í sumar þrátt fyrir að ákvörðun hafi verið tekin um það hjá borginni að bæta ekki meira dekkjakurli við velli í Reykjavík. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Ekki heimild til reksturs skóla

Byggðaráð Borgarbyggðar hefur hafnað umsókn Íbúasamtaka Hvanneyrar um heimild til að stofna sjálfstæðan grunnskóla á Hvanneyri. Formaður byggðaráðsins vonast til að hægt sé að halda áfram á þeirri leið sem mörkuð hefur verið. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð

Enn fjölgar undirskriftum

Um 49.500 manns hafa skráð sig í undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, þar sem þess er krafist að sem nemi 11% af vergri landsframleiðslu verði varið til heilbrigðiskerfisins. Söfnunin hófst á föstudag. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Fá 25% endurgreiðslu í stað 75%

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Gjaldskrá Sjúkratygginga Íslands fyrir tannlækningar hefur ekki hækkað að ráði frá árinu 2004 þrátt fyrir að gjaldskrá tannlækna hafi hækkað yfir þetta 12 ára tímabil. Meira
27. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Forseta Írans hlíft við nöktum styttum

Komið hefur í ljós að stjórnvöldum á Ítalíu var svo umhugað um að særa ekki blygðunarkennd forseta Írans, Hassans Rouhani, að þau létu hylja naktar styttur á safni í Róm þar sem hann átti fund með forseta Ítalíu í fyrradag. Stytturnar, m.a. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Framleiða lýsi og prótein úr laxaslógi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framleiðsla á laxalýsi og próteindufti úr laxaslógi hefst á næstunni í Borgarnesi. Vinnslan fer fram með nýrri tækni og tækjum sem vakið hafa athygli í nágrannalöndunum. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

Fyrirskipuðu aðrir en Hreiðar lánin?

Þorsteinn Ásgrímsson Björn Jóhann Björnsson Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, voru allir sýknaðir í... Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 241 orð

Gjaldið lækki um 0,5% á árinu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ríkisstjórnin hefur á tveimur síðustu fundum sínum, í gær og á föstudag, fundað um með hvaða hætti stjórnvöld komi að því að tryggja að kjarasamningar haldi. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Golli

Vindur í faxi Það viðraði vel til útreiða í Elliðaárdalnum í gær og hvorki knapar né reiðskjótar létu snjóinn aftra sér frá því að liðka sig utan dyra, enda vetrarhár og klæði góð til varnar... Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Horfa til árangurs Íslendinga

Baldur Arnarson í Tromsö baldura@mbl.is Norsk stjórnvöld boða aukna áherslu á nýsköpun í sjávarútvegi í kjölfar olíuhrunsins og fjöldauppsagna í olíuiðnaði. Horft er til árangurs Íslendinga við að auka verðmæti sjávarfurða. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Íslandshringurinn senn með slitlagi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hægt verður að aka hringinn umhverfis landið á bundnu slitlagi eftir um tvö ár eða svo, gangi áform Vegagerðarinnar um framkvæmdir um Berufjarðarbotn eftir. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Íslendingar duglegastir að sækja leikhús

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Norðurlöndin mynda í sameiningu tólfta stærsta hagkerfi heimsins miðað við verga landsframleiðslu alls svæðisins. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Kíkt á lífið út um bílglugga

Það getur verið notalegt að sitja inni í upphituðum bíl þegar vetur konungur lætur snjóa svolítið á okkur, og svo var um þessa ungu konu sem renndi niður rúðunni og skoðaði mannlífið í miðbænum í gær. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 643 orð | 3 myndir

Lengi að sanna eða afsanna skaðsemi

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Læknafélag Íslands ítrekaði afstöðu sína um að skipta út dekkjakurli á knattspyrnuvöllum hérlendis í ályktun í október síðastliðnum. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Lengsta förin til prestsverka

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur lagði á dögunum í langferð alla leiðina til Höfðaborgar í Suður-Afríku. Meðal verkefna í ferðinni var að ferma tvo bræður, Damien Magnus Sharp og Tristan Þorberg Sharp. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð

Lést í bílslysi í Reykjanesbæ

Konan sem lést í umferðarslysi í Reykjanesbæ á fimmtudaginn í síðustu viku hét Kristín Jóna Einarsdóttir. Hún var fædd árið 1933 og var búsett í Reykjanesbæ. Hún lætur eftir sig eiginmann og uppkomin börn. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Loðnuvertíð byrjar vel, mikið af hval á miðunum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Þrjú skip eru byrjuð á loðnuveiðum, Vilhelm Þorsteinsson EA, grænlenska skipið Polar Amaroq og eitt skip frá Noregi. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Maður deilir ekki við Hæstarétt

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, segir að í kjölfar dóma Hæstaréttar frá því 21. janúar sl. Meira
27. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Manndráp á heimili fyrir ungt flóttafólk vekur óhug

Sænska lögreglan segir að tveir piltar hafi yfirbugað fimmtán ára dreng, sem drap 22 ára starfskonu gistiheimilis fyrir unga flóttamenn í fyrradag, og þeir hafi hugsanlega komið í veg fyrir að hann réðist á fleiri í húsinu. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Mjólkurframleiðsla komin yfir toppinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Margvíslegar vísbendingar eru um að mjólkurframleiðslan sé að ná hámarki eða hafi náð toppnum. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð

Mun bæta lánakjör flugfélaga hérlendis

Innanríkisráðherra stefnir á næsta haustþingi að framlagningu lagafrumvarps sem miðar að fullgildingu hins svokallaða Höfðaborgarsáttmála. Meira
27. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Pútín „spillingin uppmáluð“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hátt settur embættismaður í bandaríska fjármálaráðuneytinu sakar Vladímír Pútín, forseta Rússlands, um spillingu í fréttaskýringarþætti breska ríkissjónvarpsins, Panorama, sem sýndur var í gærkvöldi. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð

Röng upphæð Í frétt Morgunblaðsins síðastliðinn mánudag um mögulegt...

Röng upphæð Í frétt Morgunblaðsins síðastliðinn mánudag um mögulegt framboð Michaels Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóra New York-borgar, til forseta Bandaríkjanna var hann sagður reiðubúinn að eyða um einum milljarði Bandaríkjadala í framboð sitt. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 754 orð | 6 myndir

Skoða hvað gert verður við herbergin

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Engin ákvörðun hefur verið tekin ennþá. Okkur þykir sárt að svona skuli hafa þurft að fara eftir fimm ára farsælt starf. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Styrkja samstarf í Evrópu

„Það er einkar brýnt fyrir Evrópu, þar með Noreg og Ísland sem Schengen-ríki, að finna leið til að styrkja þetta samstarf á fáeinum vikum áður en ný flóðbylgja af fólki kemur,“ segir Jonas Gahr Støre, formaður norska Verkamannaflokksins og... Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Tapaði prófmáli gegn RÚV

Ríkisútvarpið ohf. var sýknað af kröfum Adolfs Inga Erlingssonar, fyrrverandi íþróttafréttamanns á RÚV, um rétt til biðlauna eftir að honum var sagt upp störfum árið 2013. „Niðurstaðan kom mér ekki sérstaklega á óvart. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Thatcher sem á nálum á leiðtogafundinum

Guðmundur Magnússon gudmundnur@mbl. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Tækifæri í samvinnu við Ísland

Baldur Arnarson í Tromsö baldura@mbl.is Einhugur er um það á grænlenska þinginu að byggja upp flugvelli og aðra innviði og stuðla þannig að vexti ferðaþjónustunnar í landinu. Horft er til Íslendinga sem samstarfsaðila í þessu efni. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 362 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Revenant Landkönnuðurinn Hugh Glass er svikinn og skilinn eftir af liðsmönnum sínum. Hefst þá átakanleg barátta hans við að halda lífi úti í blákaldri náttúrunni. Metacritic 76/100 IMDb 8,3/10 Laugarásbíó 17.50, 21.00 Smárabíó 15.30, 16.45, 20. Meira
27. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Vígalegir Hjaltlendingar á eldhátíð í Leirvík

Vígalegir menn á langskipi á víkingahátíðinni Up-Helly-Aa sem haldin er í janúar ár hvert í Leirvík, höfuðstað Hjaltlandseyja. Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Þekkirðu fuglinn? fékk nýsköpunarverðlaun

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Birgitta Steingrímsdóttir og Heiðdís Inga Hilmarsdóttir, nemar frá Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands, hlutu verðlaunin fyrir verkefnið Þekkirðu fuglinn? Meira
27. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Þungt haldin eftir slys í Silfru

Erlendur ferðamaður, kona á þrítugsaldri, liggur þungt haldin á Landspítalanum eftir köfunarslys í Silfru á Þingvöllum um hádegi í gær. Lögreglunni barst tilkynning um slysið klukkan 12. Meira

Ritstjórnargreinar

27. janúar 2016 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Aumar lausnir í ógöngum

Frændsystkin okkar á Norðurlöndum eru í miklum vandræðum með flóttamannamál sín. Íslendingar tóku síðar við sér, en margir þeirra hafa ríkan vilja til að ana út í fenið. Meira
27. janúar 2016 | Leiðarar | 266 orð

Pútín fordæmir Lenín

Úkraínudeilan sett í sögulegt samhengi Meira
27. janúar 2016 | Leiðarar | 446 orð

Þriðja leiðin?

Trump og Sanders hafa ýtt undir vangaveltur um utanflokkaframboð Meira

Menning

27. janúar 2016 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Ágúst og Eva flytja fögur lög Korngold

Ágúst Ólafsson barítón og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja nokkur af fegurstu lögum Erich Wolfgang Korngold á tónleikum sem haldnir verða í dag kl. 12.30 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
27. janúar 2016 | Tónlist | 371 orð | 1 mynd

„Þetta er svo mikið undur“

Hinir árlegu Mozart-tónleikar verða haldnir á fæðingardegi tónskáldsins Wolfgangs Amadeusar Mozarts í dag, 27. janúar, í Hafnarhúsinu, Listasafni Reykjavíkur. Tónleikarnir hefjast klukkan 18 og er ókeypis inn meðan húsrúm leyfir. Meira
27. janúar 2016 | Kvikmyndir | 291 orð | 2 myndir

Cyrus leikur í þáttum Allen á Amazon

Poppsöngkonan Miley Cyrus hefur staðfest að hún muni fara með hlutverk í sjónvarpsþáttum Woodys Allen sem streymt verður í sjónvarpsveitu Amazon, Amazon Prime. Allen mun einnig leika í þáttunum og verða þeir fyrstu sjónvarpsþættirnir sem hann... Meira
27. janúar 2016 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Fjöldi tónleika næstu fjóra daga

Nútímatónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar verður sett á morgun á Norðurbryggju Hörpu kl. 17, en hátíðin stendur til sunnudags. Næstu daga verður boðið upp á á þriðja tug tónleika í Hörpu. Meira
27. janúar 2016 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Fyrsta tilraunakvöld LHÍ og Mengis

Fyrsta tilraunakvöld Listaháskóla Íslands og menningarhússins Mengis á árinu verður haldið í kvöld í Mengi en slík kvöld verða haldin síðasta miðvikudagskvöld hvers mánaðar fram á sumar. Meira
27. janúar 2016 | Tónlist | 947 orð | 2 myndir

Föst milli tveggja heima

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir heldur tónleika föstudaginn 29. janúar kl. 21 í Eldborgarsal Hörpu með Stórsveit og kór danska ríkisútvarpsins, undir stjórn Norðmannsins Geirs Lysne. Meira
27. janúar 2016 | Tónlist | 746 orð | 4 myndir

Glitský og klassíska formið

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytur tvö ný íslensk tónverk á tónleikum sínum í Eldborg Hörpu annað kvöld kl. 19.30. Tónleikarnir eru hluti af Myrkum músíkdögum sem stofnað var til 1980, en þetta er í 18. Meira
27. janúar 2016 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Jóhann stefnir að útgáfu sólóplötu

Jóhann Ásmundsson, bassaleikari Mezzoforte í 38 ár, vinnur nú að sólóplötu með alþjóðlegum hópi hljóðfæraleikara og hefur hrint af stað söfnun fyrir henni á vefnum Karolinafund. Meira
27. janúar 2016 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Kynningar stjórans á mörkum hins boðlega

Jazzklúbburinn Múlinn hefur starfsemi sína á nýjan leik með tónleikum í kvöld og eru 16 tónleikar á dagskrá klúbbsins á vorönn. Múlinn er á sínu 19. starfsári og er samstarfsverkefni Félags íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) og Jazzvakningar. Meira
27. janúar 2016 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Ný og flippuð tilvera áhorfandans

Ég er í hópi þeirra sem vilja helst fylgja línulegri dagskrá. Jafnvel ef ég nota plúsinn á sjónvarpsstöðvunum líður mér eins og ég hafi dregist aftur úr og nútíminn sé kominn mikilvægu alheimsskrefi á undan mér. Meira
27. janúar 2016 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Óútgefin saga Potter væntanleg

Ný bók er væntanleg eftir barnabókahöfundinn Beatrix Potter, saga sem hún skrifaði fyrir yfir 100 árum og nefnist The Tale of Kitty-in-Boots og mun þekktasta sköpunarverk Potter, kanínan Pétur, koma við sögu í henni. Meira
27. janúar 2016 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í Stapanum

Hlýja, von og kærleikur er yfirskrift styrktartónleika sem haldnir verða í Stapa í Hljómahöllinni 6. febrúar nk. kl. 16. Meira
27. janúar 2016 | Bókmenntir | 406 orð | 3 myndir

Vel skrifuð og rammíslensk örlagasaga

Eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Salka 2015. Innbundin, 194 blaðsíður. Meira

Umræðan

27. janúar 2016 | Aðsent efni | 941 orð | 1 mynd

Af hverju ég skrifa ekki undir hjá Kára

Eftir Óla Björn Kárason: "Aukin útgjöld til heilbrigðismála eru ekki markmið í sjálfu sér. Markmiðið er að auka lífsgæði almennings. Þá skiptir skipulagið – kerfið – mestu." Meira
27. janúar 2016 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Flugvöllur allra landsmanna

Eftir Davíð Viðarsson: "Spurningin er hvort það sé ekki orðið tímabært að landsbyggðin fái að kjósa sér nýja höfuðborg." Meira
27. janúar 2016 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Fríverslunartröllin fram í dagsbirtuna

Eftir Bergsvein Birgisson: "Grein um fríverslunarsamningana TiSA og TTIP og skuggahliðar þessara samninga hvað íslenskt samfélag varðar." Meira
27. janúar 2016 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Landnámsmenn hétu þeir gömlu

Það er gott framtak hjá Stöð 2 að bjóða okkur upp á heimildaþætti um upphaf byggðar á Íslandi. Alltof lítið er af innlendu, sögulegu sjónvarpsefni, en ég þykist vita að ekki skortir þakkláta áhorfendur. Meira
27. janúar 2016 | Bréf til blaðsins | 199 orð

Slógu sér á lær og unnu með minnsta mun Ísleifur Gíslason og Grethe...

Slógu sér á lær og unnu með minnsta mun Ísleifur Gíslason og Grethe Íversen komu full sjálfstrausts á nýju ári hjá Suðurnesjamönnum og unnu eins kvölds Butler með minnsta mun sl. miðvikudag. Lokaskor þeirra var 33,5. Meira
27. janúar 2016 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Sýrlenski stjórnarherinn

Eftir Elvar Ingimundarson: "Sýrlensk-arabíski herinn, flugherinn og flotinn mynda stjórnarher Sýrlands." Meira
27. janúar 2016 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Trú eða trúleysi landans

Eftir Hjálmar Magnússon: "Trú er í fljótu bragði ákaflega afstætt hugtak, við einfaldlega framkvæmum ekkert án þess að hafa trú á því sem við ætlum að gera." Meira
27. janúar 2016 | Velvakandi | 158 orð | 1 mynd

Umræðan um kjör aldraðra og þarfar úrbætur

Margir sem eru 75-80 ára og eldri hafa lítil lífeyrisréttindi. Ljóst er að það er erfitt hjá þeim að lifa af þeim lífeyrisréttindum auk tekjuauka frá TSR, t.d. ef þeir eru í leiguhúsnæði eða með skuldir. Meira

Minningargreinar

27. janúar 2016 | Minningargreinar | 5964 orð | 1 mynd

Ásdís Erlingsdóttir

Ásdís Erlingsdóttir fæddist á Bjargi við Sundlaugaveg í Reykjavík 17. apríl 1926. Hún andaðist á heimili sínu 17. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn í Reykjavík, f. á Árhrauni í Árnessýslu 3. nóv. 1895, d. 22. okt. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2016 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Bjarni Sveinbjörnsson

Bjarni Sveinbjörnsson fæddist 29. ágúst 1947. Hann lést 10. janúar 2016. Útför Bjarna fór fram 18. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2016 | Minningargreinar | 92 orð | 1 mynd

Elín Torfadóttir

Elín Torfadóttir fæddist 22. september 1927. Hún lést 9. janúar 2016. Elín var jarðsungin 21. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2016 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Friðrik Eysteinsson

Friðrik Eysteinsson fæddist 12. janúar 1959. Hann lést 28. desember 2015. Útför hans fór fram í kyrrþey 6. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2016 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

Guðmundína Oddbjörg Magnúsdóttir

Guðmundína Oddbjörg Magnúsdóttir, eða Munda eins og hún var oftast kölluð, fæddist á Freyjugötu 17B í Reykjavík 2. september 1936. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 16. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2016 | Minningargreinar | 1552 orð | 1 mynd

Helgi Kolbeinsson

Helgi Kolbeinsson fæddist 22. maí 1927. Hann lést 8. janúar 2016. Útför Helga Kolbeinssonar fór fram 25. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 965 orð | 1 mynd | ókeypis

Karólína Benný Þórðard

Karólína Benný Þórðardóttir fæddist 21. nóvember 1946 á Hvammstanga. Hún lést 6. janúar 2016 í Las Palmas á Kanaríeyjum.Foreldrar Bennýjar voru Birna Benediktsdóttir húsmóðir, f. 3.1. 1922, d. 20.6. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2016 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

Leifur Þorvaldsson

Leifur Þorvaldsson fæddist 28. október 1963. Hann lést 6. janúar 2016. Bálför Leifs fór fram 20. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2016 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Ragnhildur Jónsdóttir

Ragnhildur Jónsdóttir fæddist 5. maí 1925. Hún lést 14. janúar 2016. Útför Ragnhildar fór fram 25. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2016 | Minningargreinar | 1965 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson

Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson fæddist 21. ágúst 1916. Hann lést 6. janúar 2016. Útför Rögnvaldar fór fram 25. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2016 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Sigríður Þóra Sigurjónsdóttir

Sigríður Þóra Sigurjónsdóttir fæddist 3. nóvember 1926. Hún lést 8. janúar 2016 á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, Akranesi. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jóhannsson yfirvélstjóri og Jóna Guðrún Þórðardóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2016 | Minningargreinar | 1237 orð | 1 mynd

Steinþóra Margrét Níelsdóttir

Steinþóra Margrét Níelsdóttir fæddist í Hafnarfirði 7. september 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 16. janúar 2016. Foreldrar Steinþóru voru Níels Þorsteinsson trésmiður, f. 22. júní 1879 í Hafnarfirði. Níels lést í Hafnarfirði 20. júlí 1950. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2016 | Minningargreinar | 1045 orð | 1 mynd

Sveinn Þórðarson

Sveinn Þórðarson frá Skógum fæddist að Skógum í Flókadal 1. maí 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 16. janúar 2016. Foreldrar hans voru Þórður Erlendsson bóndi frá Sturlureykjum og Björg Sveinsdóttir húsfreyja frá Hólabæ í Húnavatnssýslu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Atvinnuleysi ekki minna síðan í nóvember 2007

Að jafnaði voru 188.500 manns á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í desember 2015, sem jafngildir 81% atvinnuþátttöku . Af þeim voru 184.900 starfandi og 3.600 án vinnu og í atvinnuleit, samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Meira
27. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Fjárfesta í 71 sprotafyrirtæki

„Það hefur ýtt undir að sprotafyrirtæki hafi fengið inn meira fjármagn þegar áhugi almennings, fjárfesta og fjölmiðla hefur verið að aukast á nýsköpunar- og frumkvöðlaumhverfinu undanfarin ár,“ segir Einar Gunnar Guðmundsson, forsvarsmaður... Meira
27. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Íslandsbanki gefur út skuldabréf í dollurum

Íslandsbanki hefur gefið út skuldabréf fyrir 35 milljónir bandaríkjadala, jafngildi 4,6 milljarða króna, undir MTN-útgáfuramma bankans. Bréfin eru til 18 mánaða og bera 170 punkta álag á þriggja mánaða LIBOR-vexti. Umsjónarbanki var Merrill Lynch. Meira
27. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 520 orð | 2 myndir

Ný lagasetning bætir samkeppnisstöðu flugfélaga

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Innanríkisráðherra stefnir að því að leggja fram frumvarp á Alþingi á hausti komanda sem fela mun í sér innleiðingu samnings sem styrkja mun réttindi veðhafa við fjármögnun flugvélakaupa. Meira

Daglegt líf

27. janúar 2016 | Daglegt líf | 645 orð | 4 myndir

Doddi býður heim til Bóndabeygju

Risastórt sauðahangilæri sem barst fyrir nokkrum árum inn á heimili Þórodds Bjarnasonar, eða Dodda, varð til þess að hann fór af stað með þorrahefð sem heitir Bóndabeygja. Þá býður hann til sín körlum úr ýmsum áttum sem eta, drekka, syngja, fara í spurningakeppni og eru glaðir á bóndadaginn. Meira
27. janúar 2016 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Eru ævisögur – tómur tilbúningur?

Halldór Guðmundsson ræðir um vanda ævisagnaritunar með hliðsjón af verkum sínum, frá Halldóri Laxness til Mamúsku, kl. 20 í kvöld á bókakaffi í Gerðubergi. Þar varpar hann fram og leitar m.a. Meira
27. janúar 2016 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Fróðleikur um þjóðbúninga

Á vef Þjóðbúningaráðs eru ljósmyndir af flestum gerðum þjóðbúninga sem Íslendingar hafa notað á síðustu öldum og margvíslegar upplýsingar og fróðleikur um þá. Meira
27. janúar 2016 | Daglegt líf | 121 orð | 2 myndir

Góð vörn gegn kuldabola

Hlýr og mjúkur pels er efalítið óskaflík margra þessa köldu vetrardaga. Meira

Fastir þættir

27. janúar 2016 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. c4 Bb7 4. g3 e5 5. dxe5 Rg4 6. Bg2 Rxe5 7. O-O...

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. c4 Bb7 4. g3 e5 5. dxe5 Rg4 6. Bg2 Rxe5 7. O-O Rxc4 8. Rc3 Be7 9. Dd4 Rd6 10. Dxg7 Bf6 11. Dh6 Ra6 12. Bf4 Rf5 13. Dh3 Rg7 14. Hfd1 Re6 15. Be5 Bxf3 16. Bxf6 Dxf6 17. Bxf3 O-O-O 18. Dg4 c6 19. Hac1 Rac7 20. Meira
27. janúar 2016 | Í dag | 248 orð

Af Kormáki, Benna og Stökustað

Páll Imsland heilsaði leirliði er kólnaði á ný: Kormákur Koltsson á Dröngum var kollubandsmaður á löngum, en í dragsúgi' og kulda hann drakk sig til skulda og drukknaði í sínum öngum. Meira
27. janúar 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Drangsnes Athena Nótt Hermannsdóttir fæddist 10. nóvember 2014 kl. 8.49...

Drangsnes Athena Nótt Hermannsdóttir fæddist 10. nóvember 2014 kl. 8.49 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún var 3.282 merkur og 51 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Þuríður Ásbjörnsdóttir og Hermann R. Jónsson... Meira
27. janúar 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Eva María Sveinsdóttir

30 ára Eva ólst upp á Siglufirði, býr á Sauðárkróki, er hársnyrtir og er nú í fæðingarorlofi. Maki: Björn Magnús Árnason, f. 1985, landfræðingur hjá Stoð. Börn: Sveinn Kristinn, f. 2006; Eyþór Ingi, f. 2008, og Ragnhildur Emma, 2015. Meira
27. janúar 2016 | Árnað heilla | 272 orð | 1 mynd

Fylgist með Íslendingaslagnum í dag

Ég tek mér frí í vinnunni í dag í tilefni afmælisins. Ætla að vera heima og njóta dagsins með fjölskyldu og vinum. Svo ætla ég að horfa á „Íslendingaslaginn“ á EM í handbolta í dag, Þýskaland - Danmörk. Meira
27. janúar 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Hákon Freyr Freysson

30 ára Hákon ólst upp í Reykjavík, býr í Hafnarfirði og er framleiðslustjóri hjá Foss Distillery. Maki: Klara Jóhanna Hlynsdóttir, f. 1987, stuðningsfulltrúi við Hvaleyrarskóla. Börn: Írena Dögg Ólafsdóttir, f. Meira
27. janúar 2016 | Í dag | 53 orð

Málið

Sletta sem lifði góðu lífi hátt í mannsævi en kemur nú sjaldan fyrir: blók . Komin beint úr enskunni bloke : náungi . Hefur hugsanlega skotið rótum snemma á togaraöldinni, er kunn úr máli togaramanna. Meira
27. janúar 2016 | Í dag | 655 orð | 3 myndir

Með hugann við tónlist, íþróttir og kennsluna

Þórir fæddist 27.1. 1936 á Varmalandi í Mosfellssveit og ólst upp þar upp á heimili foreldra sinna. Meira
27. janúar 2016 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Seyedmohammad Shayestehaminzadeh

Seyedmohammad Shayestehaminzadeh lauk B.Sc. gráðu í rafmagnsverkfræði frá Iran University of Science and Technology í Teheran, Íran, árið 2008, og lauk M.Sc. Meira
27. janúar 2016 | Í dag | 166 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ásta Ólafsdóttir 85 ára Guðrún Axelsdóttir Hjördís Magnúsdóttir Sigurbjörg Hervör Guðjónsdóttir 80 ára Kristján Jónsson Nanna Jakobsdóttir Ruth Hallgrímsdóttir 75 ára Ásgeir Metúsalemsson Guðni Gýgjar Albertsson Gunnar Guðlaugsson Halldóra... Meira
27. janúar 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Vigfús Kristján Dagnýsson

30 ára Vigfús ólst upp á Akranesi og í Danmörku, býr í Kópavogi og er tæknimaður hjá Símanum. Maki: Alma Lóa Lúthersdóttir, f. 1989, starfsmaður við leikskóla. Sonur : Ýmir Þór, f. 2014. Foreldrar: Halla Guðrún Ingbergsdóttir, f. 1950, fyrrv. Meira
27. janúar 2016 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Víkverji vinnur við að skrifa á íslensku og á iðulega í vandræðum með að feta sig eftir refilstigum málsins og átta sig á kenjum þess. Íslenska getur verið sérlega flókin og agalaus eins og þeir, sem hana tala. Meira
27. janúar 2016 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. janúar 1891 Verslunarmannafélag Reykjavíkur, VR, var stofnað til að efla samheldni innan stéttarinnar, auka menntun hennar og „útvega dugandi verslunarmönnum atvinnu hjá góðum húsbændum“ eins og það var orðað í Þjóðviljanum. 27. Meira
27. janúar 2016 | Í dag | 34 orð

Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þínu og af allri sálu...

Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum huga þínum og af öllum mætti þínum og náunga þinn eins og sjálfan þig. Mark. Meira

Íþróttir

27. janúar 2016 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Abel glímir við alvarleg veikindi

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Abel Dhaira, aðalmarkvörður knattspyrnuliðs ÍBV, á við alvarleg veikindi að stríða og er óttast að jafnvel sé um krabbamein að ræða. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 84 orð

Dómararnir erfiðir

„Við áttum erfitt uppdráttar í sókninni og dómararnir gáfu okkur bara 20 sekúndur í hverja sókn, sem gerði okkur mjög erfitt fyrir. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Ekki óvinur Hannesar

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, er farinn að geta tekið þátt í æfingum með liði NEC Nijmegen eftir að hafa meiðst í öxl í október. Vonir standa til að hann geti spilað á nýjan leik í mars. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

England Deildabikar, undanúrslit, seinni leikur: Liverpool – Stoke...

England Deildabikar, undanúrslit, seinni leikur: Liverpool – Stoke 0:1 *Liverpool sigraði 7:6 samanlagt eftir vítaspyrnukeppni og mætir Everton eða Manchester City í úrslitaleik. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn Riðlakeppni í 32ja liða úrslitum: Limoges &ndash...

Evrópubikarinn Riðlakeppni í 32ja liða úrslitum: Limoges – Valencia 82:67 • Jón Arnór Stefánsson skoraði þrjú stig fyrir Valencia og tók tvö fráköst en hann lék tæplega 13 mínútur. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Gerir mikið fyrir bæinn

Í Þorlákshöfn Kristján Jónsson kris@mbl.is Þór frá Þorlákshöfn mun leika til úrslita í Powerade-bikar karla í körfuknattleik á móti KR í Laugardalshöllinni hinn 13. febrúar. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Helgi og Þórdís sigruðu í Reiðhöllinni

Önnur af tveimur hjólreiðakeppnum Reykjavíkurleikanna fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða svokallaða cycling eliminator-keppni sem er afar spennandi tegund keppnishjólreiða. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Lárus Guðmundsson skoraði fyrra mark íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar það sigraði Tyrki, 2:0, í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í september 1981. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Kristján Flóki Finnbogason , framherji...

Knattspyrnumaðurinn Kristján Flóki Finnbogason , framherji Íslandsmeistara FH, er þessa dagana til reynslu hjá Sion, sem situr í 6. sæti af 10 liðum í svissnesku úrvalsdeildinni. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Ásgarður: Stjarnan – Grindavík 19.15 Hveragerði: Hamar – Valur 19.15 Schenker-höllin: Haukar – Keflavík 19. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Læt ekki aukna pressu hafa áhrif á mig

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Íþróttamaður ársins 2015, Eygló Ósk Gústafsdóttir, keppti á sínu fyrsta móti, eftir að hún hlaut sæmdarheitið í lok síðasta árs, þegar hún synti á Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Milliriðill 1: Staðan: Noregur 4310124:1177 Pólland 4301115:1056...

Milliriðill 1: Staðan: Noregur 4310124:1177 Pólland 4301115:1056 Frakkland 4301121:1016 Króatía 4202116:1114 Makedónía 4013101:1191 Hvíta-Rússland 400498:1220 Lokaumferðin í dag: 27.1. Makedónía – Hvíta-Rússland kl. 15.00 27.1. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Nánast éta úr lófa þjálfara síns

Ásamt norska landsliðinu hefur þýska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar, komið mörgum á óvart á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Póllandi. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Ramires í Íslendingalið

Ramires, brasilíski miðjumaðurinn í Englandsmeistaraliði Chelsea, hefur komist að samkomulagi við kínverska knattspyrnufélagið Jiangsu Suning um kaup og kjör. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Ræða saman eftir ÓL

Eftir góða frammistöðu danska karlalandsliðsins á EM í handbolta, á öðru stórmóti liðsins undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, eru danskir fjölmiðlar farnir að velta fyrir sér hvort Guðmundur verði lengur með liðið en núgildandi samningur gerir ráð... Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 635 orð | 2 myndir

Sterkir ólympíufarar á snærum Eyleifs þjálfara

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Spennandi ár er runnið upp fyrir Eyleif Jóhannesson sundþjálfara frá Akranesi. 2016 er ólympíuár sem kunnugt er og Eyleifur mun eiga tvo glæsilega fulltrúa í Ríó í sumar að öllu óbreyttu. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

Úrslitaleikur Guðmundar og Dags

EM í Póllandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er allt undir í slag íslensku þjálfaranna Guðmundur Guðmundssonar og Dags Sigurðssonar þegar Danmörk og Þýskaland mætast í milliriðli 2 á EM karla í handbolta í dag kl. 17.15. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 399 orð | 5 myndir

Úrvalslið valið í hverri viku

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Morgunblaðið birtir í dag í fyrsta skipti „lið vikunnar“ sem er skipað þeim ellefu íslensku knattspyrnumönnum í karlaflokki sem við teljum að hafi staðið sig best með sínu félagsliði í liðinni viku. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Valencia gæti mætt Barca

Valencia mætir stórliði Barcelona í undanúrslitum spænska Konungsbikarsins í körfubolta, Copa Del Rey, ef liðin vinna leiki sína í átta liða úrslitum. Átta efstu liðin í deildinni komast í bikarkeppnina og fer keppnin fram dagana 18.-21. febrúar. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Vítaspyrnukeppni á Anfield

Undanúrslitarimma Liverpool og Stoke City í ensku deildabikarkeppninni, fór alla leið í vítaspyrnukeppni, á Anfield í Bítlaborginni í gærkvöldi. Meira
27. janúar 2016 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Þeir sem vilja vita þekkja að sambúð íslensku þjóðarinnar og...

Þeir sem vilja vita þekkja að sambúð íslensku þjóðarinnar og handboltalandsliðs karla hefur staðið yfir í hátt í sex áratugi. Þetta samband stendur á traustari stoðun en svo að það falli um koll þótt þótt stundum hafi hrikt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.