Greinar fimmtudaginn 28. janúar 2016

Fréttir

28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

100.000 tonn = 11,6 milljarðar

Vinnsluverðmæti úr þeim 100.000 tonnum af loðnu sem þegar hafa komið í hlut Íslendinga á þessu ári er áætlað 11,6 milljarðar, að því er Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, skrifar á heimasíðu fyrirtækisins. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Aldrei verið ánægðari að tapa keppni

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 1851 orð | 7 myndir

Algjört frost í kjaraviðræðum

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Algjör pattstaða er nú uppi í kjaradeilu starfsmanna álvers Rio Tinto Alcan í Straumsvík og forsvarsmanna fyrirtækisins eftir að tímasettu tilboði ISAL, sem lagt var fram á fundi hjá ríkissáttasemjara 14. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Aron verður sá dýrasti í sögunni

Fallist forráðamenn ungverska liðsins Veszprém á tilboð þýska liðsins THW Kiel í Aron Pálmarsson, landsliðsmann í handknattleik, verður Aron dýrasti handknattleiksmaður sögunnar. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Askurinn kemur heim

Samningar hafa náðst um kaup erfingja Ríkarðs Jónssonar, myndhöggvara og útskurðarlistamanns, á fagurlega útskornum aski eftir Ríkarð sem fjallað var um í Morgunblaðinu 19. desember sl. Askurinn var þá í eigu sænsks fornmunasala. Meira
28. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 770 orð | 1 mynd

Aukin hætta sögð á hryðjuverkum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leyniþjónustumenn í Bretlandi óttast að leiðtogar Ríkis íslams, samtaka íslamista í Sýrlandi og Írak, notfæri sér flóttamannastrauminn til að lauma liðsmönnum sínum til Evrópu og fyrirskipa þeim að fremja hryðjuverk. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 509 orð | 3 myndir

Bolvíkingar fögnuðu nýjum togara

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta er vissulega stór dagur hjá okkur, hér í Bolungarvík hefur ekki verið gerður út togari í rúm 20 ár,“ segir Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Jakobs Valgeirs ehf. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Bridshátíð hefst í dag í 35. skipti

Bridshátíð hefst formlega í kvöld en um er að ræða opið alþjóðlegt bridsmót sem hefur verið haldið árlega í Reykjavík frá árinu 1982. Meira
28. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Donald Trump neitar að taka þátt í kappræðum

Bandaríski auðkýfingurinn Donald Trump ætlar ekki að taka þátt í næstu kappræðum frambjóðenda í forkosningum repúblikana fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Dregur fram það besta í manni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Maður stefnir að því að hámarka árangur sinn. Meistaradeildin dregur fram það besta sem maður á og í hestinum og þar með liðinu. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Eggert

Austurstræti Í éljagangi er enginn óhultur og því eins gott að klæða sig... Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Ekki með áhyggjur af reynsluleysi þeirra

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Stjórn VR tilnefndi á fundi sínum í hádeginu í gær fulltrúa félagsins í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna kjörtímabilið 2016 – 2019. Allir fjórir aðalmennirnir sem VR tilnefnir eru nýir. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

ESÍ hafnaði öllum tilboðum í Hildu

Stjórn Eignasafns Seðlabanka Íslands (ESÍ) hafnaði öllum tilboðum sem bárust í eignir dótturfélags þess, Hildu. Þær voru boðnar til kaups með auglýsingu síðastliðið haust og bárust fjögur tilboð í þær. Haukur C. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Fasteignasölur undir eftirliti

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Eftirlitsnefnd sem hefur reglubundið eftirlit með störfum fasteignasala hefur undanfarið heimsótt fasteignasölur til þess að fylgja því eftir að nýjum lögum um fasteignasölur sé framfylgt. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Fengu ekki að sjá vítakeppnina

Þeim viðskiptavinum Símans sem keyptu sér aðgang að leik Liverpool og Stoke í undanúrslitum enska deildarbikarsins á þriðjudagskvöld brá í brún þegar skyndilega var slökkt á útsendingunni og svartur skjár birtist. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Framsetning Bændasamtakanna „svívirðileg“

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir að Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, svífist einskis til að koma höggi á sinn stærsta viðskiptavin. Meira
28. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 93 orð

Fundu stærsta þekkta sólkerfið

Vísindamenn hafa fundið stærsta þekkta sólkerfi alheimsins og í því er reikistjarna sem er í um billjón kílómetra fjarlægð frá jörðinni. Það tekur plánetuna nær milljón ár að fara umhverfis stjörnu sína. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fyllilega þess virði að skoða

Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, er jákvæður í garð umsóknar Festar, eiganda Krónunnar, um að fá að reisa fjölorkustöð (bensín- og dísildælur og rafhleðslur fyrir rafmagnsbíla) á lóð Krónunnar vestur á Granda. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Fögnuðu nýföllnum snjónum

Tápmiklir krakkar úr frístundaheimilinu Vogaseli í Heimahverfi fögnuðu nýfallinni mjöllinni eftir hádegi í gær. Að skóla loknum var upplagt að bregða á leik í snjónum og bruna niður hólinn. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Hús Vigdísarstofnunar verður tilbúið í árslok

Góður gangur er í framkvæmdum við hús Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur á horni Suðurgötu og Brynjólfsgötu í Reykjavík. Auður Hauksdóttir prófessor, forstöðumaður stofnunarinnar, segir að örlitlar tafir hafi þó orðið á framkvæmdum. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð

Isis lýst gjaldþrota

Einkarekna öryggisþjónustan Isis slf. var tekin til gjaldþrotaskipta með úrskurði héraðsdóms 7. október 2015. Sama dag var lögmaðurinn Páll Jóhannesson skipaður skiptastjóri í þrotabúinu. Engar eignir fundust þó í búinu og var skiptum því lokið hinn 15. Meira
28. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Í hættu vegna ágangs sjávar

Þessi hús í Pacifica í Kaliforníu eru í hættu vegna aukins landbrots sem stafar af brimi og óvenjutíðum stormum sem raktir eru til veðurfyrirbærisins El Nino, að sögn fréttaveitunnar... Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 792 orð | 3 myndir

Íslendingar undirbúa formennsku

Baksvið Baldur Arnarson baldur@mbl.is Undirbúningur er hafinn vegna formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu á árunum 2019 og 2020. Tugir ríkja taka nú þátt í störfum ráðsins og eru þátttakendur í fundum þess á annað hundrað. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 260 orð

Kjaraviðræður í pattstöðu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Nokkuð er farið að bera á uppsögnum meðal starfsmanna Rio Tinto Alcan í álverinu í Straumsvík, en pattstaða ríkir þar nú í kjaradeilu starfsmanna og forsvarsmanna fyrirtækisins. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 544 orð | 3 myndir

Kosningaafmæli á hverju byggðu bóli

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Fjölbreytt dagskrá var víða um land allt síðasta ár í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Landspítalinn ofsetinn þessa dagana vegna mikils álags

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikið álag hefur verið á starfsfólki Landspítalans undanfarnar vikur og það þótt inflúensan hafi ekki enn gert vart við sig, að sögn Sigríðar Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar á Landspítalanum. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Mögulegt að lækka matvælaverð

Mögulegt er að lækka matvöruverð á Íslandi, samkvæmt úttekt Bændasamtaka Íslands á þáttum sem hafa áhrif á matarverð. Til þess þurfi að grípa til tiltekinna ráðstafana sem aðallega snúa að versluninni í landinu. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Nútímavædd Jómfrú opnuð í febrúar

„Þetta gengur rosalega vel og við ætlum að opna 10. Meira
28. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Óttast að veiran valdi fæðingargalla

Skýrt var frá því í gær að danskur ferðamaður hefði greinst með zíka-veiruna á sjúkrahúsi í Árósum eftir að hafa ferðast um lönd í Rómönsku Ameríku. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Ríkið býður 700 milljóna kr. aukningu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkið hefur boðið aukinn stuðning til tiltekinna verkefna í tengslum við gerð nýs búvörusamnings ríkisins og bænda. Er þessi stuðningur um 700 milljónir að meðaltali á ári á 10 ára samningstíma. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Ræða framlög til Sýrlands

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er í hópi þjóðarleiðtoga sem sækja alþjóðlega ráðstefnu í London 4. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Segir starfið í FVA ganga vel

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þrír mánuðir er liðnir frá því að menntamálaráðuneytið réð sem ráðgjafa við stjórnun Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi Þorstein Þorsteinsson, fyrrverandi skólameistara Fjölbrautaskóla Garðabæjar. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Siglfirðingar fagna sólardeginum

Þessi unga, siglfirska stúlka, Tinna Hjaltadóttir, sem í febrúar verður sjö ára gömul, er ein af fjölmörgum sem í dag fagna því með brosi á vör að sólin er aftur farin að varpa geislum sínum yfir Siglufjörð eftir 74 daga fjarveru. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð

Slösuðum haferni komið til hjálpar

Ferðamenn rákust í gær á slasaðan haförn í útjaðri Berserkjahrauns á Snæfellsnesi. Fuglinn, sem er ungi frá því í sumar, er talinn vængbrotinn. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Tilboð í eignir á Eiðum

Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, mun í dag eiga fund með forsvarsmönnum Búnaðarfélags Eiðaþinghár og Kvenfélags Eiðaþinghár um tilboð félaganna í húsnæði barna- og leikskólans á Eiðum, ásamt búnaði. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 367 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Ride Along 2 Ben Barber er nú útskrifaður. Tilvonandi mágur hans, James, er enn ekki hæstánægður með vinnubrögð hans en yfirmaður beggja sendir hann að elta uppi Serge Pope. Metacritic 33/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Verkfall veldur tjóni hjá Air Atlanta

Verkfall flugvirkja hjá Samgöngustofu hefur nú þegar valdið því að seinkun er orðin á skráningu tveggja nýlegra Boeing 747-400 flugvéla sem eru þær nýjustu í flugflota félagsins. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 611 orð | 4 myndir

Verslunin tekur of stóran hluta

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændasamtök Íslands telja mögulegt að lækka matvöruverð á Íslandi. Til þess þurfi að grípa til tiltekinna ráðstafana sem aðallega snúa að versluninni í landinu. Meira
28. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Þrjú fyrirtæki ekki gert öryggisáætlun við Silfru

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Engar reglur eru til staðar um köfun í Silfru, einungis fyrirmæli sem finna á má vef Samgöngustofu. Samkvæmt fyrirmælunum ber ferðaþjónustufyrirtækjum sem selja köfunarferðir á Þingvöllum m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2016 | Leiðarar | 633 orð

Hin óvissa framtíð ESB

Samfélag ríkja sem er lýðræðislegt að forminu til en ólýðræðislegt í raun Meira
28. janúar 2016 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Hlusta bara þegar hentar

Í frétt Mbl í gær sagði: Ég held að háttvirtir þingmenn verði að hlusta eftir þessari kröfu landsmanna, meira en 50 þúsund landsmanna, um að forgangsraða í þágu heilbrigðiskerfisins,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar -... Meira

Menning

28. janúar 2016 | Leiklist | 54 orð | 1 mynd

Abe Vigoda látinn

Bandaríski leikarinn Abe Vigoda, sem sló í gegn í kvikmyndunum um Guðföðurinn, er látinn 94 ára að aldri. Vigoda hafði átt farsælar feril sem sviðsleikari þegar hann var valinn til að leika mafíósann Sal Tessio í Guðföðurnum . Meira
28. janúar 2016 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Banvæn uppfinning í Mengi

Tónlistarmennirnir Arnljótur Sigurðsson, Daníel Friðrik Böðvarsson og Gunnar Jónsson (sem gengur undir listamannsnafninu Collider) flytja nýja, frumsamda tónlist við tékknesku ævintýramyndina Vynález skázy eða Banvæna uppfinningu eftir Karel Zeman, frá... Meira
28. janúar 2016 | Bókmenntir | 161 orð | 1 mynd

Barnabókahöfundur hlýtur Costa-verðlaunin

Bók breska barnabókahöfundarins Frances Hardinge, The Lie Tree , hreppti Costa bókmenntaverðlaunin í ár. Meira
28. janúar 2016 | Tónlist | 54 orð | 2 myndir

Fyrstu tónleikar Jazzklúbbsins Múlans á árinu fóru fram í Björtuloftum í...

Fyrstu tónleikar Jazzklúbbsins Múlans á árinu fóru fram í Björtuloftum í Hörpu í gær. Á þeim lék Skuggakvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar tónlist eftir Sigurð á mörkum djass og blús, m.a. af plötunum Blátt líf og Bláir skuggar. Meira
28. janúar 2016 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Langar þig í Fresca?

Eitthvað hafði hann verið að kíkja framhjá konunni sinni. Án þess þó að klára dæmið. Iðraðist á endanum og sneri heim – með skottið á milli lappanna. Meira
28. janúar 2016 | Kvikmyndir | 584 orð | 2 myndir

Leitin að sætri hefnd

Leikstjóri: Alejandro G. Iñárritu. Handrit: Mark L. Smith og Alejandro G. Iñárritu, byggt á bók Michaels Punke. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Tom Hardy, Domhnall Gleeson og Will Poulter. Bandaríkin 2015, 156 mínútur. Meira
28. janúar 2016 | Hönnun | 105 orð | 1 mynd

Rut Kára í hönnunarspjalli

Innanhússarkitektinn Rut Káradóttir verður gestur Bókasafns Seltjarnarness í dag kl. 17.30 og mun fjalla um bók sína Inni sem kom út fyrir skömmu. Í henni er fjallað um hönnun Rutar allt frá árinu 1999. Meira
28. janúar 2016 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Smellir af þegar tilfinningin kallar

Augans tímaleysi nefnist sýning á ljósmyndum Arnórs Kára sem opnuð verður í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur í dag. Meira
28. janúar 2016 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Söngvarinn Colin Vearncombe látinn

Söngvarinn Colin Vearncombe, sem gekk undir listamannsnafninu Black, er látinn, 53 ára að aldri. Vearncombe lenti í bílslysi fyrir tveimur vikum og lést á sjúkrahúsi á Írlandi í fyrradag. Meira
28. janúar 2016 | Myndlist | 165 orð | 1 mynd

Tillaga Rúnu og Hildar að haustsýningu valin

Lokaval á tillögum að haustsýningu í Hafnarborg 2016 hefur nú farið fram og var það tillaga Rúnu Thors iðnhönnuðar og Hildar Steinþórsdóttur arkitekts sem varð fyrir valinu. Meira
28. janúar 2016 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Tónlist Skúla og Hildar í The Revenant

Bassaleikarinn Skúli Sverrisson og sellóleikarinn Hildur Guðnadóttir eru meðal höfunda tónlistar í kvikmyndinni The Revenant sem tilnefnd er til 12 Óskarsverðlauna í ár. Meira
28. janúar 2016 | Tónlist | 1225 orð | 5 myndir

Þrennir tónleikar á MM

Nútímatónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar verður sett í dag á Norðurbryggju Hörpu kl. 17. Boðið verður upp á þrenna tónleika í dag. Þeir fyrstu hefjast í Kaldalóni Hörpu kl. 18. Meira

Umræðan

28. janúar 2016 | Aðsent efni | 1151 orð | 6 myndir

Af hverju verkfall?

Eftir Rúnar Stanley Sighvatsson, Ketil Má Björnsson, Þröst Erlingsson, Eyjólf Orra Sverrisson, Sigurð Þorgils Guðmundsson og Ómar Þór Edvaldsson: "Ríkið vill að við semjum um lægri laun en ríkið greiðir öðrum flugvirkjum í sinni þjónustu. Þannig á að brjóta okkur niður." Meira
28. janúar 2016 | Bréf til blaðsins | 224 orð

FEB Reykjavík Mánudaginn 25. janúar var spilað á 17 borðum hjá...

FEB Reykjavík Mánudaginn 25. janúar var spilað á 17 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Sigurður Tómasson – Guðjón Eyjólfss. 371 Friðrik Jónss. – Jóhannes Guðmannss. 363 Björn Árnason – Auðunn R. Meira
28. janúar 2016 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Hefndarklám er refsivert

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Með sakfellingu fyrir brot gegn 209. gr. má vera ljóst að svokallað hefndarklám verður nú þegar heimfært undir refsiákvæði almennra hegningarlaga." Meira
28. janúar 2016 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Lækna landsmenn eða bora göng?

Mikið er ég sammála Kára Stefánssyni þegar hann segir að bæta þurfi heilbrigðisþjónustuna þar sem stjórnvöld hafi vannært íslenskt heilbrigðiskerfi síðasta aldarfjórðung. Meira
28. janúar 2016 | Aðsent efni | 690 orð | 2 myndir

Óheft áfengissala – um gróða og tap samfélags

Eftir Sigrúnu Júlíusdóttur og Steinunni Hrafnsdóttur: "Færð eru rök gegn frumvarpi um óhefta áfengissölu, sem ógnar unnum árangri í að draga úr áfengis- og vímuefnanotkun barna og ungmenna." Meira
28. janúar 2016 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Staða tjónamála vegna jarðskjálftans á Suðurlandi árið 2008

Eftir Huldu Ragnheiði Árnadóttur: "Hvað er vátryggt og gegn hverju?" Meira

Minningargreinar

28. janúar 2016 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

Árni Grétar Árnason

Árni Grétar Árnason fæddist í Reykjavík 23. júní 1934. Hann lést í bílslysi 13. desember 2015. Foreldrar hans voru Árni Guðmundsson vélstjóri, f. 1904, d. 1988, og Margrét Sigurðardóttir, f. 1902, d. 2006. Systkini Árna Grétars eru Sigríður Dóra, f. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 3916 orð | 1 mynd

Bragi G. Bjarnason

Bragi G. Bjarnason fæddist í Reykjavík 26. september 1935. Hann lést á heimili sínu 20. janúar 2016. Bragi var sonur hjónanna Bjarna Bjarnasonar sjómanns, f. 1901, d. 1972, og Mögnu Ólafsdóttur, f. 1898, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 1321 orð | 1 mynd

Guðni Tómasson

Guðni Tómasson fæddist 12. janúar 1953. Hann lést 8. janúar 2016. Foreldrar Guðna eru Tómas Grétar Sigfússon, f. 1921, og Sigríður Gunnarsdóttir, f. 1923. Systkini Guðna eru Gunnar, Sigfús, Tómas og Anna Margrét. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 2117 orð | 1 mynd

Gunnhildur Guðjóna Alexandersdóttir

Gunnhildur Guðjóna Alexandersdóttir fæddist á Dynjanda í Leirufirði 30. ágúst 1933. Hún lést á Vífilstöðum 19. janúar 2016. Foreldrar voru Jóna Sigríður Bjarnadóttir, f. 1894, d. 1975, og Alexander Einarsson, f. 1891, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

Gunnlaug Óladóttir

Gunnlaug Óladóttir fæddist 9. ágúst 1972. Hún lést 29. desember 2015. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Tryggvi Pálmason

Gunnlaugur Tryggvi Pálmason fæddist 28. febrúar 1923. Hann lést 13. janúar 2016. Útför Gunnlaugs fór fram 23. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

Gústav Arnar

Gústav Oscar Arnar fæddist 23. desember 1933. Hann lést 30. desember 2015. Útför Gústavs fór fram 18. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 1168 orð | 1 mynd

Halldór Sigmundsson

Halldór Sigmundsson fæddist í Reykjavík 28. júní 1931. Hann lést á Borgarspítalanum 15. janúar 2016. Foreldrar hans voru hjónin Sigmundur Halldórsson, f. 1. janúar 1898, d. 27. febrúar 1964, og Carla I. Halldórsson, f. 22. desember 1907, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 256 orð | 1 mynd

Jóhann Ingimarsson

Jóhann Ingimarsson, jafnan kallaður Nói, fæddist 23. júlí 1926. Hann lést 10. janúar 2016. Útförin fór fram 18. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 2070 orð | 1 mynd

Jóna Ingimundardóttir

Jóna Ingimundardóttir fæddist í Keflavík 15.9. 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjanesbæ 9.1. 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Jónsdóttir, húsfreyja á Kaldbak á Eyrarbakka og síðar á Túnbergi í Keflavík, f. 3.9. 1890, d. 15.5. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 3871 orð | 1 mynd

Jónína Ásgeirsdóttir Kaaber

Jónína Ásgeirsdóttir Kaaber fæddist í Reykjavík 24. mars 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 15. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Ásgeir Jónasson skipstjóri f. 1884, d. 1946 og Guðrún S. Gísladóttir húsmóðir f. 1888, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 2269 orð | 2 myndir

Jón Steindórsson

Jón Steindórsson fæddist í Reykjavík 11. september 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. janúar 2016. Foreldrar hans voru Steindór Árnason skipstjóri, f. 27.12. 1897, d. 5.9. 1986, og Guðmunda Jónsdóttir, f. 12.9. 1903, d. 19. júní 1992. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Kristinn Jónas Steinsson

Kristinn Jónas Steinsson fæddist 10. ágúst 1935. Hann lést 30. desember 2015. Útför Kristins fór fram 15. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 2754 orð | 1 mynd

María Jónsdóttir

María Jónsdóttir fæddist 8. apríl 1923 í Vík í Norðfirði. Hún lést 17. janúar 2016 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Jóhanna Sveinbjörnsdóttir frá Kolableikseyri í Mjóafirði, f. 21. nóvember 1892, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

Sigurður J. Svavarsson

Sigurður J. Svavarsson fæddist 5. febrúar 1933. Hann lést 8. janúar 2016. Útför hans fór fram 19. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Sigurður Rúnar Steingrímsson

Sigurður Rúnar Steingrímsson, fyrrverandi sjómaður og verkstjóri, fæddist 28. apríl 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. janúar 2016. Foreldrar hans voru Steingrímur Sveinsson, f. 28. júní 1906, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd

Vilfríður Hrefna Hrafnsdóttir

Vilfríður Hrefna Hrafnsdóttir fæddist 11. nóvember 1987. Hún lést 17. janúar 2016. Vilfríður var jarðsungin 26. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2016 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd

Þórunn Eggþóra Andrésdóttir

Þórunn Eggþóra Andrésdóttir fæddist 2. desember 1925. Hún andaðist 5. janúar 2016. Útför Þórunnar fór fram 20. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

28. janúar 2016 | Daglegt líf | 356 orð | 2 myndir

Hin mörgu andlit Betty Crocker

Mörgum kom á óvart og voru jafnframt vonbrigði að Betty Crocker reyndist ekki vera manneskja af holdi og blóði. Meira
28. janúar 2016 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Hljóðleiki, umbreytileiki og mennska bókarinnar í myndum

Lífið er eilífur lestur. Við lesum úr skýjunum, andlitum þeim sem okkur er annt um, lófum, stjörnum og ótal hlutum. Meira
28. janúar 2016 | Daglegt líf | 884 orð | 3 myndir

Íslenskt ullarteppi í Árbók Rolls Royce

Trúlega er Rolls Royce eitt þekktasta tákn heims fyrir lúxus, hágæði og ríkidæmi. Því kemur ekki á óvart að eðalvarningur af öllu mögulegu tagi blasir við á hverri blaðsíðu í Árbók Rolls Royce Enthusiasts' Club 2016. Meira
28. janúar 2016 | Daglegt líf | 112 orð | 2 myndir

Nýjungar frá íslenskum hönnuðum

Vöruhönnuðirnir Róshildur Jónsdóttir og Snæbjörn Stefánsson, sem mynda hönnunarteymið Hugdettu, frumsýna speglaseríu á Stockholm Design Week, sem fram fer í Stokkhólmi dagana 8. – 14. febrúar. Meira

Fastir þættir

28. janúar 2016 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. g3 d5 3. d4 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 c5 6. O-O Rc6 7. dxc5...

1. c4 e6 2. g3 d5 3. d4 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 c5 6. O-O Rc6 7. dxc5 Dxd1 8. Hxd1 Bxc5 9. Rbd2 c3 10. bxc3 O-O 11. Rb3 Be7 12. c4 Bd7 13. Bb2 Hfd8 14. Rfd4 Hac8 15. Rb5 Be8 16. c5 Rd5 17. Rd6 Bxd6 18. cxd6 Rcb4 19. Hd2 Bb5 20. a3 Rc2 21. Meira
28. janúar 2016 | Árnað heilla | 295 orð | 1 mynd

Átta afastrákar eru kryddið í tilveruna

Aðalmálið er að njóta þess að vera orðinn fullorðinn. Ég á tvö börn og átta afastráka og er í daglegu sambandi við þau og nýt þess í botn,“ segir Herbert Guðmundsson sem er 75 ára í dag. Meira
28. janúar 2016 | Í dag | 212 orð | 1 mynd

Benedikt á Auðnum

Benedikt fæddist á Þverá í Laxárdal 28.1. 1846. Hann var sonur Jóns Jóakimssonar, hreppstjóra á Þverá, og Herdísar Ásmundsdóttur, bónda á Stóruvöllum Davíðssonar. Bróðir Jóns var Hálfdán, faðir Jakobs Hálfdánarsonar, aðalstofnanda Kaupfélags Þingeyinga. Meira
28. janúar 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Davíð Sveinsson

30 ára Davíð ólst upp í Skotlandi, býr í Reykjavík, lauk prófi í tölvunarfræði frá Paisley University í Glasgow og starfar hjá Kosmos og Kaos. Maki: Edda Rós Ronaldsdóttir, f. 1991, tölvumaður. Börn: Ásdís Leah, f. 2011, og Sunna Christine, f. 2014. Meira
28. janúar 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Garðabær Auður Arnarsdóttir fæddist 13. janúar 2015 á Landspítalanum í...

Garðabær Auður Arnarsdóttir fæddist 13. janúar 2015 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún vó 4.266 g og var 51 cm löng. Foreldrar hannar eru Arnar Þór Stefánsson og Sunna Jóhannsdóttir... Meira
28. janúar 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Lára Kristín Jóhannsdóttir

30 ára Lára Kristín ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófum sem félagsliði og starfar í Skálatúni. Maki: Karl Óskar Harðarson, f. 1986, stundar nám við NTV, Nýja tækni- og viðskiptaskólann. Dóttir: Kristveig María Karlsdóttir, f. 2007. Meira
28. janúar 2016 | Í dag | 531 orð | 4 myndir

Lífsglöð athafnakona

Marín fæddist á Hólmavík 28.1. 1976 og ólst þar upp. Hún var í grunnskóla Hólmavíkur frá sex ára aldri og þar til hún varð 16 ára: „Öll mín æska og uppeldi var á Hólmavík og foreldrar mínir voru bæði alin þar upp. Meira
28. janúar 2016 | Í dag | 55 orð

Málið

Yfirlæti er hroki , mont, stærilæti og þar fram eftir götum. Menn geta sett upp yfirlætissvip : hrokasvip , og yfirlætislaus maður er kurteis og þægilegur viðmóts . Það stingur því í stúf að maður skuli geta setið e-s staðar í góðu yfirlæti . Meira
28. janúar 2016 | Í dag | 16 orð

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan...

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan daginn. Sálm. Meira
28. janúar 2016 | Fastir þættir | 172 orð

Olli ormstunga. S-Allir Norður &spade;Á1043 &heart;KD6 ⋄1094...

Olli ormstunga. S-Allir Norður &spade;Á1043 &heart;KD6 ⋄1094 &klubs;KG4 Vestur Austur &spade;KG94 &spade;D72 &heart;853 &heart;G974 ⋄ÁD5 ⋄62 &klubs;1098 &klubs;7653 Suður &spade;86 &heart;Á102 ⋄KG873 &klubs;ÁD2 Suður spilar 3G. Meira
28. janúar 2016 | Í dag | 133 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Bára Lárusdóttir 80 ára Auður Skúladóttir Guðrún Guðmundsdóttir Hildur S. Meira
28. janúar 2016 | Í dag | 264 orð

Um Jón S. Bergmann og ferskeytlur hans

Faðir minn hélt mikið upp á Jón S. Bergmann, gaf mér Ferskeytlur hans og sagði að betri gæti hagyrðingur ekki orðið, því að þá væri hann orðinn skáld – sem auðvitað þýddi að faðir minn tók hann í skáldatölu! Þessar ferskeytlur kunni eða þekkti... Meira
28. janúar 2016 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Víkverji getur ekki sagt að hann sé mikið fyrir þorrablót. Honum hefur aldrei verið boðið á þorrablót né hefur hann sóst eftir því að borða þorramat þegar kallið kemur. Meira
28. janúar 2016 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. janúar 1815 Innsigli Reykjavíkur (Sigillum civitatis Reikiavicae) var samþykkt af stjórnarráðsskrifstofunni í Kaupmannahöfn. 28. janúar 1837 Suðuramtsins húss- og bústjórnarfélag var stofnað. Meira
28. janúar 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Þrúða Dóra Högnadóttir

30 ára Þrúða ólst upp á Álftanesi, býr í Garðabæ, lauk prófi í tækniteiknun, stundar nám í Borgarholtsskóla og starfar hjá Toyota. Maki: Hreiðar Jóelsson, f. 1974, starfsmaður hjá Gagnaveitunni. Dóttir: Edda Kolbrún, f. 2012. Meira

Íþróttir

28. janúar 2016 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Austurríska liðið hefur verið vanmetið

„Ef þú horfir á austurrískan fótbolta í dag, ekki bara landsliðið, heldur leikmenn sem eru að spila í Þýskalandi, Englandi og fleiri stórum deildum í Evrópu þá höfum við verið vanmetnir,“ segir Sebastian Prödl, miðvörður austurríska... Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Badmintonið byrjar í dag

Badmintonsamband Íslands heldur alþjóðlega mótið Iceland International í nítjánda sinn en það hefst í TBR-húsunum í dag. Þriðja árið í röð er það hluti af Reykjavíkurleikunum. Undankeppnin hefst klukkan 10 í dag en aðalkeppnin hefst í fyrramálið. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

„Fengum metnaðarfullan markvörð“

Viðir Sigurðsson vs@mbl.is Lars Bohinen, þjálfari norska knattspyrnuliðsins Sandefjord, er afar ánægður með að vera kominn með markvörðinn Ingvar Jónsson í sínar raðir. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 654 orð | 2 myndir

Dagur fór með Þjóðverja í undanúrslitin á EM

EM Kristján Jónsson kris@mbl.is Lokadagur milliriðlanna á EM í handbolta í Póllandi var stórmerkilegur fyrir margra hluta sakir. Niðurstaðan varð sú að Noregur og Spánn sigruðu í riðlunum. Með þeim komust áfram Króatía og Þýskaland. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Keflavík 89:69 Stjarnan &ndash...

Dominos-deild kvenna Haukar – Keflavík 89:69 Stjarnan – Grindavík 62:81 Hamar – Valur 47:83 Staðan: Snæfell 151321196:89326 Haukar 151321196:97126 Valur 15871120:109716 Keflavík 16881123:112816 Grindavík 15871086:102616 Stjarnan... Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Einar Daði fer til keppni í Hamborg

Fjölþrautarmaðurinn Einar Daði Lárusson, úr ÍR, heldur í dag út til Þýskalands þar sem hann tekur þátt í þýska meistaramótinu í Hamborg um helgina. Einar Daði keppir í sjöþraut á mótinu en það er hans sérgrein ásamt tugþraut. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Einn fulltrúi Íslands í undanúrslitum EM

Íslendingar eiga einn fulltrúa í undanúrslitum á EM í handbolta í Póllandi því Dagur Sigurðsson komst áfram úr milliriðli 2 í gær þegar Þýskalandi sigraði Danmörku. Guðmundur Guðmundsson og Danir eru hins vegar úr leik. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

England Deildabikar, undanúrslit, seinni leikur: Manchester City &ndash...

England Deildabikar, undanúrslit, seinni leikur: Manchester City – Everton 3:1 City áfram, 4:3 samanlagt, og mætir Liverpool í úrslitaleik 28. febrúar. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Falla heimsmet í Höllinni?

Lyftingasamband Íslands og Kraftlyftingasamband Íslands standa saman að þátttöku síns fólks í Reykjavíkurleikunum en keppt verður í frjálsíþróttahúsi Laugardalshallarinnar á laugardaginn í báðum greinum. Lyftingamótið hefst klukkan 10 og stendur til kl. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Fjögur á fjórum árum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður í knattspyrnu, leikur í sínu fjórða landi á fjórum árum eftir að hann samdi í gær til þriggja ára við sænska félagið Malmö. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Frakkland Deildabikarinn, 8 liða úrslit: Nimes – Nice 24:31 &bull...

Frakkland Deildabikarinn, 8 liða úrslit: Nimes – Nice 24:31 • Karen Knútsdóttir skoraði 7 mörk fyrir Nice og Arna Sif Pálsdóttir... Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Fræddi Íslendinga um styrktarþjálfun barna

Rætt er við dr. Michail Tonkonogi í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Haukar áfram á sigurbraut

Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Haukar jöfnuðu Snæfell að stigum á toppi deildarinnar með sigri gegn Keflvík og Grindavík og Valur unnu örugga útisigra. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Karl Þórðarson knattspyrnumaður frá Akranesi varð í sjöunda sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins 1978. • Karl fæddist 1955 og lék fyrst með ÍA 1972 en síðast 1994, og lék alls 366 leiki með liðinu. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Jákvæðar fréttir berast af nokkrum leikmönnum íslenska landsliðsins í...

Jákvæðar fréttir berast af nokkrum leikmönnum íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem að óbreyttu verða í landsliðshópnum sem leikur á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir rúma fjóra mánuði. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Kevin de Bruyne kom til bjargar

Manchester City og Everton mættust í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins á Etihad Stadium í gærkvöldi. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Kiel slær öll met með tilboði í Aron

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þýska meistaraliðið THW Kiel er reiðbúið að greiða allt að fimm milljónir evra, jafnvirði rúmlega 700 milljóna króna, fyrir Aron Pálmarsson frá ungverska meistaraliðinu Veszprém. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 73 orð

Kom Degi ekki á óvart

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handknattleik, gat ekki leynt gleði sinni eftir sigurinn gegn Dönum á EM í gærkvöldi en með sigrinum tryggðu Þjóðverjar sér farseðilinn í undanúrslitin. „Við erum gríðarlega ánægðir. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik hefur tryggt sér þjónustu afar...

Kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik hefur tryggt sér þjónustu afar öflugs leikmanns, en leikmaðurinn sem um ræðir heitir Monica Wright . Monica hefur tvívegis verið í meistaraliði í WNBA og því ljóst að um sterkan leikmann er að ræða. Það er karfan. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – KR 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – FSu 19.15 Ásgarður: Stjarnan – ÍR 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Grindavík 19. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Milliriðill 1: Makedónía – Hvíta-Rússland 29:30 Frakkland &ndash...

Milliriðill 1: Makedónía – Hvíta-Rússland 29:30 Frakkland – Noregur 24:29 Pólland – Króatía 23:37 Lokastaðan: Noregur 5410153:1419 Króatía 5302153:1346 Frakkland 5302145:1306 Pólland 5302138:1426 Hvíta-Rússland 5104128:1512 Makedónía... Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Molde hefur áhuga á Díönu Kristínu

Díana Kristín Sigmarsdóttir, markahæsti leikmaður Fjölnis í Olís-deild kvenna, fór á dögunum til reynslu til Molde í Noregi. Hafnaði hún tilboði Norðmanna um að ganga strax til liðs við félagið og mun leika með Fjölni út tímabilið. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 954 orð | 2 myndir

Styrktarþjálfun á að gera börnum og unglingum gott

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Dr. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

Sögulegt hjá Bretum

Í fyrsta sinn í 39 ár eiga Bretar tvo tennisleikara í undanúrslitum á risamóti í tennis eftir að Johanna Konta og Andy Murray tryggðu sér farseðlana í undanúrslitin á opna ástralska meistaramótinu. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Sören til Viborg

Sören Frederiksen sem lék með KR á síðasta keppnistímabili í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefur verið seldur til danska 1. deildar félagsins Viborg. Sören lék 24 leiki með KR í deild og bikar og skoraði í þeim leikum fimm mörk. Meira
28. janúar 2016 | Íþróttir | 847 orð | 8 myndir

Tveggja turna tal

Á Ásvöllum Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com Haukar og Snæfell virðast vera með yfirburðarlið í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik þennan veturinn. Haukar tóku á móti Keflavík á Ásvöllum í gær og unnu öruggan 16 stiga sigur, 76:54. Meira

Viðskiptablað

28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

4,2% lækkun frá áramótum

Hlutabréf Eftir viðskipti dagsins í gær í Kauphöll Íslands hafði úrvalsvísitalan lækkað um 4,2% frá áramótum. Hlutabréfaverð í fimm félögum lækkuðu. Mest lækkun var í Marel eða 1,69% í tæplega 38 milljóna króna viðskiptum. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Air Atlanta sér fram á mikið tjón

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Verkfall flugvirkja hjá Samgöngustofu hefur tafið skráningu nýrra risaþotna Air Atlanta og stefnir hundruðum starfa í hættu. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 3002 orð | 2 myndir

Alltaf keppni að skila í bláum tölum

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Jóhannes Stefánsson þekkja flestir undir nafninu Jói í Múlakaffi. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 385 orð | 2 myndir

Apple: Yfir í allt annað

Apple er að reyna að lappa upp á „veruleikabjögunarsviðið“ (e. the reality distortion field), hin óskilgreindu hughrif fyrirtækisins. Svo áratugum skipti hjálpaði það Steve Jobs að fylla forritara og viðskiptavini af andagift. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Bjartsýni landsmanna álíka og á árinu 2007

Efnahagsmál Væntingavísitala Gallup í janúar mældist í hæsta gildi síðan í október 2007. Vísitalan stendur í 124,3 stigum og hækkaði um tæp 11 stig frá fyrri mánuði. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Bónusar, bankar og bankamenn

Nú er í vændum tími gleði eða vonbrigða þegar tilkynntir verða kaupaukar bankamanna. En skila þeir... Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd

Byr í segl Íslandsbanka vegna Borgunarsnúnings

Forsvarsmenn Íslandsbanka hafa ekki borið harm sinn í hljóði yfir falli og endurreisn Byrs. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 135 orð | 2 myndir

Fjölskyldan á kafi í ferðaþjónustu

Þetta hófst með rekstri Múlakaffis en hefur undanfarin ár vaxið í samsteypu fjölda fyrirtækja. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Gengur til liðs við Podium

Podium Sjöfn Þórðardóttir, samskiptaráðgjafi, viðburðastjórnandi og verkefnastjóri, hefur gengið til liðs við Podium en hún hefur síðustu tvö árin starfað sem framkvæmdastjóri Landssambands sjálfstæðiskvenna. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 855 orð | 3 myndir

Gæðin þýða hærra og stöðugra verð

Ásgeir Ingvarasson ai@mbl.is Fjarðalax leyfir hverjum firði að hvílast í 6-8 mánuði áður en nýr fiskur fer í kvíarnar. Þessi aðferð setur fiskinn í annan gæðaflokk sem skilar betra verði. Laxeldið í Noregi virðist ekki geta stækkað meira og eftirspurnin eykst jafnt og þétt. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Heimurinn kortlagður í þremur orðum

Vefsíðan Víða um heim er meiriháttar vandamál að staðsetja fólk og fyrirtæki. Í sumum löndum eru heimilisfangakerfin flókin og ónákvæm, og annars staðar er ekki einu sinni hægt að gefa upp heimilisfang með hefðbundnum hætti. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 648 orð | 1 mynd

Innleiðing sparar flugfélögum milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Rétt innleiðing Höfðaborgarsáttmálans í íslenskan rétt mun spara íslenskum flugfélögum gríðarlegar fjárhæðir á komandi árum. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 583 orð | 2 myndir

Kínverjar vara Soros við að taka skortstöðu

Eftir Gabriel Wildau í Sjanghaí Kínversk stjórnvöld hafa yfir 3.000 milljarða dala gjaldeyrisforða í vopnabúrinu og eru staðráðin í að verja gjaldmiðil landsins, meðal annars fyrir frægasta „myntbana“ síðari tíma, sjálfum George Soros. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Krefur Landsbankann svara

Bankasýslan hefur sent Landsbankanum bréf og farið fram á upplýsingar um sölu eignarhluta allt til ársins... Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Leica sem má blotna

Græjan Þeir sem þekkja til myndavéla vita að þýsku Leica-vélarnar þykja með þeim allrabestu á markaðinum. Eru þær líka með allra dýrustu vélum enda kosta gæðin sitt. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Lex: Hvernig ætlar Apple að vaxa?

Apple tilkynnti í vikunni að á næsta ársfjórðungi muni það gerast í fyrsta sinn að sala á iPhone-símum dragist... Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Mannauðsráðgjafar og markþjálfar

Zenter Ágústa Sigrún Ágústsdóttir og Ragnhildur Vigfúsdóttir hafa gengið til liðs við Zenter sem mannauðsráðgjafar og markþjálfar. Þær eiga að baki áralanga reynslu í málaflokkum tengdum mannauðs- og fræðslumálum og eru báðar ACC-vottaðir markþjálfar. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 44 orð | 4 myndir

Margt um manninn á skattadegi FLE

Skattadagur Félags löggiltra endurskoðenda var nýlega haldinn á Grand Hóteli Reykjavík. Þeir sem fluttu erindi voru Símon Jónsson lögfræðingur hjá Deloitte, Alexander G. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Íslandsbanki skiptir út kreditkortum Telja íslenskan bar eftirhermu Hafnar „bulli um kennitöluflakk“ Viðskipti tengd klámi og veðmálum Fjórtán sagt upp hjá... Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 569 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á íslenskum fiski í New York

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Kaupstefna með íslenskar sjávarafurðir var haldin í vikunni í New York og sýndu kaupendur afurðunum mikinn áhuga. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður reikningshalds

Orkuveita Reykjavíkur Bryndís María Leifsdóttir hefur verið ráðin nýr forstöðumaður reikningshalds OR. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 604 orð | 2 myndir

Ólögmæt afturvirk skattheimta?

Í greinargerð með frumvarpi laganna sem og í meðförum þingsins kom m.a. fram það sjónarmið að í orðalagi ákvæðisins felst að löggjöf um skatta myndi teljast afturvirk ef hún er sett eftir það tímamark sem skattskyldan eða skatthæðin á að taka mið af. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Robert Reich vill bjarga kapítalismanum

Bókin Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Robert Reich er allt annað en gallharður frjálshyggjumaður og sást það vel á störfum hans sem atvinnumálaráðherra í forsetatíð Bills Clinton. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Sá guli gefur eftir í Noregi

Þorskur Árið 2015 var metár í norskum sjávarútvegi þegar litið er til útflutningsverðmætis í norskum krónum. Þegar útflutningstölur eru skoðaðar sést hins vegar að útflutt magn afurða dróst verulega saman frá árinu 2014 eða um 23%. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 949 orð | 2 myndir

Slæmir fyrir bankamenn, verri fyrir banka

Eftir Andrew Hill Nú er að renna upp sá tími sem starfsmenn fjárfestingarbanka fá greidda kaupauka fyrir liðið ár. Þeirri spurningu er samt ósvarað, að mati greinarhöfundar, hvort háar peningagreiðslur hafi í raun þau jákvæðu áhrif sem þeim er ætlað. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 814 orð | 2 myndir

Smíða deilihagkerfi rafbíla og hleðslustöðva

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Prófunum er að ljúka hjá sprotafyrirtækinu e1 og standa vonir til að halda út á erlenda markaði áður en árið er á enda. Þjónustan ætti að liðka fyrir rafbílavæðingunni. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 239 orð

Staðfesta sem borgaði sig

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sala Arion banka og nokkurra lífeyrissjóða á umtalsverðum hlut í Bakkavör hefur vakið nokkra athygli í vikunni. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 103 orð | 2 myndir

Taska sem lítið fer fyrir

Viðskiptaferðalög Þeir sem standa frammi fyrir því að velja sér ferðatösku glíma allir við sama vanda: Á að velja harða tösku sem verndar farangurinn betur en tekur mikið pláss í geymslunni eða pakka í mjúka tösku sem má rúlla upp en veitir innvolsinu... Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 665 orð | 1 mynd

Uppreist æru og óflekkað mannorð

Hugtakið óflekkað mannorð hefur því fyrst og fremst þýðingu þegar skorið er úr um hvort maður teljist hæfur til að bjóða sig fram til Alþingis. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 55 orð | 4 myndir

VÍB fór yfir stöðuna á erlendum mörkuðum

VÍB bauð til fræðslufundar í vikunni um helstu fréttir af erlendum mörkuðum og það merkilegasta frá árinu 2015. Alþjóðlegt vaxtastig hefur verið mikið til umræðu og miklar sviptingar hafa verið á hlutabréfamörkuðum. Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 684 orð | 1 mynd

Þætti gaman að læra ítölsku í litlu fjallaþorpi í Toscana

Í byrjun ársins settist Sigurður í forstjórastólinn hjá ÍAV eftir langan starfsferil í byggingargeiranum. Hans bíður ærinn starfi enda verkefnin mörg og víða. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
28. janúar 2016 | Viðskiptablað | 367 orð | 1 mynd

Öllum tilboðum hafnað í Hildu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eignasafn Seðlabanka Íslands hefur hafnað öllum framkomnum tilboðum í Hildu og stefnt er að því að selja félagið í hlutum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.