Greinar laugardaginn 30. janúar 2016

Fréttir

30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Annmarkarnir séu sniðnir af kerfinu

Horfa þarf til byggðasjónarmiða við gerð búvörusamnings. Þetta segir í nýlegri ályktun fundar Félags þingeyskra kúabænda sem haldinn var að Breiðumýri í Reykjadal. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Aukin verktaka sparar 45 milljónir

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð

Barnalánið loks greitt eftir 35 ár

Lán sem ríkissjóður tók hjá Hambros-bankanum í London í tíð ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen er nú loks komið á gjalddaga eftir 35 ár. Lánið var tekið í tveimur hlutum árin 1981 og 1983 og bar um 14,5% vexti án uppsagnarákvæðis. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 2 myndir

„Þetta er löngu sprungið“

„Það á að byggja nýjan íþróttasal við húsið á Ásvöllum,“ segir Samúel Guðmundsson, formaður aðalstjórnar íþróttafélagsins Hauka, um uppbyggingu á Ásvöllum í Hafnarfirði þar sem Haukar eru með aðstöðu til íþróttaiðkunar. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Búist við að Costco opni um mitt sumar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Arinbjörn Vilhjálmsson, skipulagsstjóri Garðabæjar, segir að hann vænti þess að Costco muni opna verslun sína í Kauptúni í Garðabæ um mitt sumar, eins og að hefur verið stefnt. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Deilt fyrir dómi um orsök þess að miltað rofnaði

Málflutningur hélt áfram í gær í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar, sem sakaðir eru um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar í fangelsinu á Litla-Hrauni árið 2012. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Einhver ár í skipulagningu landsins

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð

Ekki komið leyfi fyrir hóteli Of sterkt var tekið til orða í blaðinu í...

Ekki komið leyfi fyrir hóteli Of sterkt var tekið til orða í blaðinu í gær að leyfi hefði verið gefið fyrir byggingu 150 herbergja hótels við Drottningarbraut á Akureyri. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 597 orð | 3 myndir

Ekki sloppin þótt verðbólgan haldist lág

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verðbólgan helst enn lítil þrátt fyrir miklar launahækkanir á umliðnum mánuðum. Launavísitalan um áramót bendir til þess að laun hækki um 10% á milli ára. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Eru líkklæðin deyjandi fyrirbæri?

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Talsverður munur er á klæðnaði Íslendinga þegar þeir leggjast til hinstu hvílu. Sumir eru klæddir í spariföt, aðrir í náttföt og enn aðrir í búningi uppáhaldsíþróttaliðsins. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Fara þarf vandlega yfir hlutverk öryggisráðs SÞ

„Mín skoðun er sú að fara þurfi vandlega yfir hlutverk öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra m.a. í viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fjórir á slysadeild eftir jeppaárekstur

Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir að tveir jeppar rákust harkalega saman á Sandgerðisvegi á Miðnesheiði í gær. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum er fólkið ekki lífshættulega slasað. Báðir jepparnir voru fluttir af vettvangi með kranabíl. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Fjölga náttúrulegum svæðum

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Í borginni er töluvert af stórum slegnum grassvæðum sem oft eru jaðarsvæði meðfram umferðaræðum, sem hafa lítinn annan tilgang en að vera jaðarsvæði. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fundað í deilu flugvirkja um helgina

Næsti samningafundur flugvirkja Samgöngustofu og samninganefndar ríkisins verður haldinn á sunnudag í húsakynnum ríkissáttasemjara. Langt hefur liðið milla funda en Rúnar S. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Gefur vonandi tón fyrir sumarið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við vorum að keppa við flesta sterkustu hesta landsins. Þessi keppni gefur vonandi tóninn fyrir sumarið. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Golli

Snjómokstur Trausti Magnússon, 97 ára fyrrverandi vitavörður, veit hvað er mikilvægast að gera þegar snjóar og mokar þegar í stað stéttina heima hjá... Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Í gallabuxum í kistuna

Um 30-40% Íslendinga eru í eigin fötum þegar þeir eru lagðir til hinstu hvílu. Þetta er talsverð breyting frá því sem áður var, en fram undir árið 2000 voru allflestir jarðaðir í líkklæðum. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Kjaradeila vélstjóra strönduð

Að óbreyttu mun verkfall vélstjóra og skipstjórnenda í millilandasiglingum hefjast á miðnætti, 1. febrúar. Næsti fundur er boðaður í Karphúsinu á mánudag. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 330 orð | 3 myndir

Konur líta oftar undan vélinni

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það er erfiðara að mynda konur en karla. Þær snúa sér oftar undan og hlæja,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Kosning stjórnar LIVE verði ógilt

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Verulegir annmarkar voru á framkvæmd kosningar til stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LIVE) sem fram fór í vikunni. Þar af leiðandi er kosningin markleysa eða að minnsta kosti ógildanleg. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Kostnaður af mokstri eykst

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Kverkeitlabólga veldur búsifjum

Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir hrossasjúkdóma, segir að viðvarandi hætta sé á að bakterían sem veldur kverkeitlabólgu í hestum berist til landsins. Hún er alvarlegur hrossasjúkdómur sem er landlægur í nágrannalöndunum. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Langur biðtími eftir grænni tunnu hjá Reykjavíkurborg

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Við gefum upp rúman tíma því við erum að klára mikinn fjölda pantana sem bárust um áramótin,“ segir Guðmundur B. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Lyktarmatshópi ætlað að meta óþefinn á Skaganum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bæjarstjórn Akranesbæjar hefur samþykkt að setja deiliskipulagsbreytingar er snúa að nýrri og stærri byggingum fiskþurrkunar Laugafisks í auglýsingu en fyrirtækið er í eigu HB Granda. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Mikið var spurt um rannsóknaraðferðirnar

Lúðvík Bergvinsson, lögmaður Tryggva Rúnars Leifssonar og afkomenda Sævars Ciesielski, er afar ánægður með þær upplýsingar sem komu fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Mikilvægar fundargerðir eru týndar

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð

Míla 271% yfir áætlun

Aðeins eitt tilboð barst í ljósleiðarahringtengingu á Vestfjörðum. Tilboðið var 271% yfir kostnaðaráætlun fjarskiptasjóðs. Tilboð voru opnuð hjá Ríkiskaupum í fyrradag vegna útboðs fyrir hönd fjarskiptasjóðs, samkvæmt frétt innanríkisráðuneytisins. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Mótmæla blokkum í nýjum miðbæ

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjaryfirvöld í Borgarbyggð fengu í gær afhentan lista með mótmælum 188 íbúa gegn áformum um að byggja háhýsi á lóðum á nýju miðbæjarsvæði í efri bænum í Borgarnesi. Meira
30. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Reglur um hælisleitendur hertar

Samsteypustjórn Kristilegra demókrata og Jafnaðarmannaflokksins í Þýskalandi hefur náð samkomulagi um að herða reglur um hælisleitendur til að draga úr straumi farandmanna til landsins. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Salek-máli vísað frá

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Félagsdómur vísaði í gær frá máli sem Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði á hendur Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna meints brots á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Samstarf lykill að árangri

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, veitti í gær sérstakar viðurkenningar til fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem náð hafa eftirtektarverðum árangri með samstarfi. Verðlaunin voru afhent í Húsi sjávarklasans að... Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Samstarf við Háskóla Íslands

ORG ættfræðiþjónustan í Skerjafirði og Háskóli Íslands hafa tekið upp samstarf. Tilgangurinn er að efla grasrótarmenningarstarf þjóðarinnar. Eftir að Jón Atli Benediktsson var kjörinn rektor Háskóla Íslands kom hann í heimsókn til Odds F. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 873 orð | 5 myndir

Skóla breytt í nýtísku íbúðarhús

Baksvið Sigurður Ægisson sae@sae.is Þröstur Þórhallsson, fasteignasali og stórmeistari í skák, festi sumarið 2015 kaup á gagnfræðaskólahúsinu að Hlíðarvegi 18-20 á Siglufirði og hefur síðan verið unnið að því að breyta því í íbúðarhúsnæði. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Stöðug stefnumótunarvinna í ráðuneytinu

„Stefnumótun er einn þeirra þátta sem er reglulega til endurskoðunar og þessi könnun, sem stjórnarráðið lét gera, nýtist vel inn í þá vinnu. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tugir komnir á biðlista fyrir Blackstar

Blackstar, nýja plata Davids Bowies, er uppseld hjá dreifingaraðilum á vínylformi og hafa aðdáendur goðsins sumir gripið í tómt. Síðdegis í gær voru 26 komnir á biðlista eftir plötunni hjá versluninni Lucky Records. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Um 50 sótt um hæli í ár

Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir um 50 einstaklinga hafa sótt um hæli hér á landi það sem af er ári. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 426 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Dirty Grandpa Ungur lögfræðingur er á leið í hnapphelduna þegar afi hans fær hann með sér í geggjað ferðalag niður á strönd. Metacritic 18/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Úr frumgreinum til frekara náms

Alls 32 nemendur voru brautskráðir frá frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík á dögunum. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Vantar meira pláss fyrir ferðamenn

Úr bæjarlífinu Jónas Erlendsson Fagridalur Í Mýrdalnum er öll áhersla um þessar mundir á allskonar uppbyggingu í kringum ferðamenn. Meira
30. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 538 orð | 3 myndir

Var ekki á sviðinu en stal senunni

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nafnið Trump var í nær öllum fyrirsögnum frétta helstu fjölmiðlanna í gær þegar þeir fjölluðu um sjónvarpskappræður frambjóðenda í forkosningum repúblikana vegna forsetakosninganna í nóvember. Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Veðurbarðir ferðamenn hittu veturinn í Reynisfjöru

Vetur konungur tók kuldalega á móti hópi erlendra ferðamanna í Reynisfjöru í Mýrdal í gær. Það gekk á með dimmum éljum og úthafsaldan ólmaðist og barði fjöruna með ærandi gný. Ferðafólkið sneri bakinu upp í vindinn og fylgdist agndofa með... Meira
30. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 724 orð | 3 myndir

Verður ný vídd í menningarlífinu

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þarna verður nýr segull í Reykjavík, ný vídd í menningarlífinu, og ég held að þetta geti styrkt og stutt við myndlist og skapandi greinar á margan hátt,“ segir Dagur B. Meira

Ritstjórnargreinar

30. janúar 2016 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Best að birta ekki slæmu tíðindin

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins spurðu í borgarráði í vikunni út í þjónustukönnun sem gerð er árlega í nítján stærstu sveitarfélögum landsins. Meira
30. janúar 2016 | Leiðarar | 250 orð

Við sama heygarðshornið

Oft hefur verið sláttur á meirihlutanum í borginni en útlit er fyrir að lítið muni fara fyrir honum í sumar Meira
30. janúar 2016 | Leiðarar | 402 orð

Það vantar engan – það spila bara aðrir

Nú eru tímamót hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta Meira

Menning

30. janúar 2016 | Leiklist | 97 orð | 1 mynd

10 þættir um sköpunarferli Flóðs

10 útvarpsþátta röð um sköpunarferli leikverksins Flóðs, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu, hefur göngu sína á Rás 1 í dag kl. 10.15. Meira
30. janúar 2016 | Dans | 771 orð | 2 myndir

Dansandi ofurhetjur

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
30. janúar 2016 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Einn meðlima Jefferson Airplane látinn

Gítarleikarinn og söngvarinn Paul Kantner, einn stofnfélaga hinnar kunnu San Francisco-blómasveitar Jefferson Airplane, er látinn 74 ára að aldri. Meira
30. janúar 2016 | Tónlist | 169 orð | 2 myndir

Ellefu tónleikar á MM

Boðið verður upp á ellefu tónleika á þriðja og lokadegi nútímatónlistarhátíðarinnar Myrkra músíkdaga í dag, laugardag. • Kl. 12 er í Norðurljósum frumflutt Ævintýrið af Sölva og Oddi kóngi eftir Báru Grímsdóttur. • Kl. Meira
30. janúar 2016 | Tónlist | 506 orð | 2 myndir

Glitskýjafar á Myrkum

Gullský (frumflutningur) eftir Áskel Másson. Strati eftir Hauk Tómasson, Píanókonsert (frumflutningur) eftir Þórð Magnússon. Act eftir Rolf Wallin. Einleikarar: Melkorka Ólafsdóttir og Víkingur Heiðar Ólafsson. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Fimmt. 28. janúar. kl. 19:30. Meira
30. janúar 2016 | Tónlist | 392 orð | 1 mynd

Greinar af tré Bach

Fiðluleikarinn Hlíf Sigurjónsdóttir heldur tónleika á Myrkum músíkdögum í Norðurljósasal Hörpu í kvöld kl. 19. Meira
30. janúar 2016 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Hefja sýningarárið með verkum Ragnars

Samtímalistasafnið Musée d'art contemporain í Montréal hefur sýningarárið 11. febrúar með sýningu á verkum Ragnars Kjartanssonar. Meira
30. janúar 2016 | Fjölmiðlar | 165 orð | 1 mynd

Hress og vandaður morgunþáttur

Morgunrútínan mín hefst stundvíslega 10 mínútur í sjö á morgnana með því að ég fer framúr, helli upp á kaffi og kveiki á morgunútvarpinu á rás 2. Meira
30. janúar 2016 | Tónlist | 468 orð | 2 myndir

Í fögrum fjallasal

Herðubreið er fimmta plata Ensími. Sveitina skipa Hrafn Thoroddsen (söngur og gítar), Franz Gunnarsson (gítar og söngur), Guðni Finnsson (bassi og söngur), Arnar Gíslason (trommur) og Þorbjörn Sigurðsson (hljómborð og söngur). Hrafn stýrði upptökum. Meira
30. janúar 2016 | Kvikmyndir | 199 orð | 1 mynd

Lof og athygli

Velgengni Hrúta , kvikmyndar Gríms Hákonarsonar, er hvergi nærri lokið. Kvikmyndin hlaut áhorfendaverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Tromsø í Noregi um síðustu helgi og hafa þeir dómar sem birst hafa í norskum fjölmiðlum verið á einn veg, afar jákvæðir. Meira
30. janúar 2016 | Tónlist | 49 orð

Sinfóníuhljómsveit tónskóla leikur

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna verða haldnir í Langholtskirkju í dag, laugardag, og hefjast þeir klukkan 16. 80 ungir tónlistarnemar, flestir á grunn- og framhaldsskólaaldri, skipa hljómsveitina. Meira
30. janúar 2016 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Teitur leikur á Dubliner

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon heldur tónleika í kvöld kl. 23 á Dubliner. Teitur mun flytja lög af plötu sinni 27 auk nýrra laga og e.t.v. skemmtileg lög úr íslenskri dægurlagaflóru. Meira

Umræðan

30. janúar 2016 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Auðsöfnun og misskipting

Síðastliðinn miðvikudag óx eignarhlutur Marks Zuckerbergs, stofnanda Facebook, um 627 milljarða íslenskra króna. Bættist sú ógnarháa fjárhæð við eignir hans, sem fram að því voru metnar á rúma 5.300 milljarða króna. Meira
30. janúar 2016 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Biblían bendir á Jesú Krist

Eftir Úlfar Guðmundsson: "Biblíudagurinn er – eins og reyndar allir dagar – góður dagur til að taka Biblíuna fram og íhuga hið óviðjafnanlega efni hennar." Meira
30. janúar 2016 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Flugumferðarþjónusta í íslensku loftrými

Eftir Þórólf Árnason: "Samvinna Samgöngustofu, Isavia og íslenska ríkisins er í þágu flugöryggis á íslensku flugstjórnarsvæði og þar með um 30 milljóna flugfarþega árlega." Meira
30. janúar 2016 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Góðar fyrirmyndir

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Þá er ég ekki að tala um þau sem telja sig vita allt og kunna allt. Eru með svör á reiðum höndum og gera allt „rétt“." Meira
30. janúar 2016 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Íslenskukennsla eða þöggun?

Eftir Toshiki Toma: "Hvert tungumál getur á grundvelli tungumáls á heimavelli orðið kúgunartæki gagnvart fólki sem hefur annað tungumál sem móðurmál." Meira
30. janúar 2016 | Bréf til blaðsins | 171 orð

Kópavogur vann Hafnarfjörð í bæjakeppni Þriðjudaginn 19. janúar var...

Kópavogur vann Hafnarfjörð í bæjakeppni Þriðjudaginn 19. janúar var spiluð bæjakeppni milli Hafnarfjarðar og Kópavogs. Leikar voru jafnir en í lokin reyndist Kópavogur of stór biti fyrir Hafnfirðinga og enduðu leikar 155 stig gegn 138 Kópavogi í vil. Meira
30. janúar 2016 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Um utanríkismál

Eftir Elínu Hirst: "Við getum að sjálfsögðu ekki talað tveimur tungum hvað varðar virðingu okkar fyrir alþjóðalögum." Meira
30. janúar 2016 | Pistlar | 776 orð | 1 mynd

Undirskriftasöfnun sem opnar fólki nýjar leiðir

Pólitískt óhyggilegt að bregðast neikvætt við undirskriftasöfnun Kára Meira
30. janúar 2016 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Þarf að setja fleiri af en stjórnendur og stjórn Landsbankans

Eftir Helga Helgason: "Ekki veitir af, til að fá til starfa fólk sem bæði hefur vit á fjármálum og er mannlegt og siðlegt í viðskiptum gagnvart sínum viðskiptavinum." Meira
30. janúar 2016 | Pistlar | 410 orð

Þjóð berst við eld og ís

Saga íslensku þjóðarinnar var fyrstu þúsund árin saga um baráttu við eld og ís. Meira
30. janúar 2016 | Pistlar | 451 orð | 2 myndir

Þjóð og tunga

Við gætum ákveðið að trúa ekki á hugmyndir um þjóðerni og stofnað lífsskoðunarhóp sem hafnaði „þjóðtrúnni“. Þjóðarhugmyndir byggjast oft á því að sameinast um landsvæði, tungumál og þá sögu, siði og venjur sem við köllum menningu. Meira

Minningargreinar

30. janúar 2016 | Minningargreinar | 1909 orð | 1 mynd

Eyjólfur Kolbeinn Vilhelmsson

Eyjólfur Kolbeinn Vilhelmsson fæddist 10. júní 1956. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Fögrubrekku í Hrútafirði, 17. janúar 2016. Foreldrar hans voru Vilhelm Steinsson, f. 31. mars 1909, d. 6. febrúar 1990, og Hólmfríður Þorfinnsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1026 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjólfur Kolbeinn Vilhelmsson

Eyjólfur Kolbeinn Vilhelmsson fæddist 10. júní 1956.Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Fögrubrekku í Hrútafirði, 17. janúar 2016.Foreldrar hans voru Vilhelm Steinsson, f. 31. mars 1909, d. 6. febrúar 1990, og Hólmfríður Þorfinnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2016 | Minningargreinar | 912 orð | 1 mynd

Guðni Tómasson

Guðni Tómasson fæddist 12. janúar 1953. Hann lést 8. janúar 2016. Að ósk Guðna fór útför hans fram í kyrrþey 13. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2016 | Minningargreinar | 1602 orð | 1 mynd

Hinrik Andrés Hansen

Hinrik Andrés Hansen fæddist 25. júní 1957. Hann lést 18. janúar 2016. Útför Hinriks fór fram 29. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2016 | Minningargreinar | 3097 orð | 1 mynd

Hreiðar Olgeirsson

Hreiðar Ófeigur Olgeirsson fæddist á Húsavík 26. maí 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 18. janúar 2016. Foreldrar hans voru Olgeir Sigurgeirsson útgerðarmaður, f. 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2016 | Minningargreinar | 2087 orð | 1 mynd

Óskar Gunnþór Jónsson

Óskar Gunnþór Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Ó. Jónsson & Co á Dalvík, fæddist á Dalvík 19. júlí 1925. Hann lést á Dalbæ, heimili aldraðra, 19. janúar 2016. Foreldrar hans voru Jón Halldórsson Lyngstað, f. 1884, á Ystabæ í Hrísey, d. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2016 | Minningargreinar | 1624 orð | 1 mynd

Páll Þorkelsson

Páll Þorkelsson fæddist að Búðum í Eyrarsveit 10. apríl 1928. Hann lést 18. janúar 2016 í Stykkishólmi. Foreldrar hans voru Þorkell Daníel Runólfsson, bóndi og sjómaður á Búðum og síðar Fagurhól í Grundarfirði, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2016 | Minningargreinar | 2488 orð | 1 mynd

Rósa Bergsteinsdóttir

Rósa Bergsteinsdóttir fæddist að Ási í Fellum 9. mars 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju, Egilsstöðum, 17. janúar 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Jónsdóttir, f. 1894, d. 1969 og Bergsteinn Brynjólfsson, bóndi á Ási í Fellum, f. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2016 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Rósa Kristjánsdóttir

Rósa Kristjánsdóttir, Stóradal í Austur-Húnavatnssýslu, fæddist 14. febrúar 1992. Hún lést 22. janúar 2016. Foreldrar hennar eru Margrét Rósa Jónsdóttir, f. 20.9. 1953, og Kristján Jónsson, f. 3.7. 1950. Bræður Rósu eru Bjarki Kristjánsson, f. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2016 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Sigurður Jón Sigurðsson

Sigurður Jón Sigurðsson fæddist 16. september 1984. Hann lést 18. janúar 2016. Útför Sigurðar fór fram 29. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2016 | Minningargreinar | 185 orð | 1 mynd

Unnur Guðrún Haraldsdóttir

Unnur Guðrún Haraldsdóttir fæddist 20. júlí 1948. Hún lést 11. janúar 2016. Útför hennar var gerð 20. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2016 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

Þórður Vilhjálmsson

Þórður Vilhjálmsson fæddist á Siglufirði 21. október 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 16. janúar 2016. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Magnús Vilhjálmsson frá Húnakoti í Þykkvabæ og Kristín Jónsdóttir frá Minna-Holti í Fljótum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið ekki minna frá 2007

Atvinnuleysi á Íslandi, sem í desember síðastliðnum var 1,9%, hefur ekki mælst lægra síðan í nóvember 2007, þegar það var 1,3% Þetta kemur fram í nýrri vinnumarkaðsrannsókn. Hagstofu Íslands. Í desember voru að jafnaði 188. Meira
30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

„Barnalánið“ komið á gjalddaga

Lán að andvirði 30 milljónir punda, sem tekið var í tíð ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsens í tveimur hlutum árin 1981 og 1983, er lokins á gjalddaga á morgun, sunnudag. Meira
30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 35 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Draumastarfið væri hljómsveitarstjóri og vinna með hæfileikaríku fólki að því að skapa sífellt eitthvað nýtt. En er það ekki einmitt það sem við erum alltaf að gera í lífinu? Magnús Lyngdal Magnússon, aðstoðarmaður rektors... Meira
30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Fjalla um hæfni og sjálfstraust

Kvennahelgar er yfirskrift nýrra námskeiða sem Anna G. Steinsen og Unnur Valborg Hilmarsdóttir standa að. Þar verður tekið á fjölbreyttum þáttum eins og leiðtogahæfni, sjálfstrausti, markmiði, forgangsröðun, samskiptum og fleira. Meira
30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 2 myndir

Flest innheimta hæsta útsvarið

Miðað við fyrra ár er útsvarsprósentan nú, á árinu 2016, í fjórtán af fimmtán af fjölmennustu sveitarfélögum landsins óbreytt, en Reykjanesbær er þó með 3,62% álag á útsvar vegna bágrar stöðu bæjarsjóðs. Aðeins Vestmannaeyjabær hækkar útsvar á milli... Meira
30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Fræðslustarfið mæti kröfum

Icelandair Hotels er menntafyrirtæki ársins 2016, samkvæmt niðurstöðu dómnefndar á vegum Samtaka iðnaðarins og aðildarfélaga þess. Að mati dómnefndar er unnið af fagmennsku og metnaði að fræðslumálum 700 starfsmanna Icelandair Hotels. Meira
30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Halli á vöruskiptum við útlönd 30,3 milljarðar

Halli á vöruskiptum við útlönd á síðasta ári var 30,3 milljarðar króna, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Á árinu 2015 voru fluttar út vörur fyrir 626,3 milljarða króna, en inn fyrir 656,6 milljarða króna á fob-verðmæti. Meira
30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Hótelgistinóttum fjölgaði um 22% í fyrra

Gistinætur á hótelum í desember síðastliðnum voru 181.900 sem er 36% aukning miðað við desember árið á undan, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Meira
30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 711 orð | 2 myndir

Krefst ógildingar á kosningu til stjórnar lífeyrissjóðsins

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Verulegir annmarkar voru á framkvæmd kosninga til stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna sem fram fór í vikunni og þar af leiðandi er kosningin markleysa eða að minnsta kosti ógildanleg. Meira
30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 2 myndir

Opna nýja hraðbraut yfir Atlantshafið

Isavia hefur verið tilnefnt til IHS Jane‘s-verðlaunanna fyrir tvö verkefni sem unnin voru á flugleiðsögusviði fyrirtækisins. Meira
30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Ríkissjóður fimmti stærsti hluthafinn í Reitum

Ríkissjóður Íslands er orðinn fimmti stærsti hluthafinn í fasteignafélaginu Reitum með 6,26% hlutafjár í félaginu. Hluturinn er kominn í hendur ríkisins sem hluti stöðugleikaframlags slitabús Glitnis sem átt hefur hlutinn á undanförnum árum. Meira
30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 2 myndir

Varphænurnar í vetrargarði

Starfsemi Nesbús hefur fengið staðfestingu frá vottunarstofunni Túni um að fyrirtækið uppfylli allar kröfur og reglur um framleiðslu á lífrænum eggjum. Nesbúegg ehf. Meira
30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Vænta óbreyttra vaxta

Peningastefnunefnd Seðlabankans mun halda stýrivöxtum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunardegi sínum, sem er miðvikudagurinn 10. febrúar, að mati greiningardeilda. Meira
30. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

Zymetech selt fyrir 1,2 milljarða

Sænska lyfjafyrirtækið Enzymatica hefur keypt 99,5% í íslenska líftæknifyrirtækinu Zymetech. Fyrir hlutinn greiðir Enzymatica með útgáfu 20,9 milljóna nýrra hluta í fyrirtækinu. Meira

Daglegt líf

30. janúar 2016 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Bubbi og Spaðadrottningarnar

Bubbi og Spaðadrottningarnar halda tónleikana 18 konur kl. 20.30 í kvöld í Hlégarði. Á plötunni 18 konur sem kom út í lok síðasta árs minnist Bubbi 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á Íslandi. Meira
30. janúar 2016 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

Einar Áskell á förum

Aðeins fjórar sýningar eru eftir af brúðusýningunni Klókur ertu, Einar Áskell í Brúðuloftinu í Þjóðleikhúsinu. Meira
30. janúar 2016 | Daglegt líf | 634 orð | 6 myndir

Tíu sem tala í myndum

Útskriftarnemendum Ljósmyndaskólans er fátt óviðkomandi ef marka má samsýningu árgangsins sem opnuð verður í dag í Nesstofusafninu. Gamli og nýi tíminn eru inni í myndinni, lífið og lífshættirnir, maðurinn og umhverfið. Og margt fleira. Meira
30. janúar 2016 | Daglegt líf | 195 orð | 1 mynd

Tölu kastað á garðfugla

Eins og undanfarin ár hefur Fuglavernd fitjað upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Meira
30. janúar 2016 | Daglegt líf | 165 orð | 4 myndir

Þrýstin Barbie á forsíðu Time

Barbie, sem trúlega er ein þekktasta og jafnframt umdeildasta brúða heims, prýðir forsíðu nýjustu útgáfu bandaríska tímaritsins Time. Meira

Fastir þættir

30. janúar 2016 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Bd2 a5 4. g3 d6 5. Bg2 Rc6 6. e3 Rf6 7. Re2 e5 8...

1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Bd2 a5 4. g3 d6 5. Bg2 Rc6 6. e3 Rf6 7. Re2 e5 8. 0-0 0-0 9. Bc1 exd4 10. exd4 a4 11. a3 Ba5 12. Rbc3 Bxc3 13. Rxc3 Ra5 14. Dxa4 Be6 15. d5 Bf5 16. He1 Dd7 17. Db4 Bc2 18. Bg5 Rb3 19. Bxf6 Rxa1 20. Bxg7 Kxg7 21. Hxa1 Hfe8 22. Meira
30. janúar 2016 | Í dag | 237 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Jónsson

Aðalsteinn fæddist í Eskifjarðarseli 30.1. 1922 og ólst þar upp og á Eskifirði, sonur Jóns Kjartanssonar póstburðarmanns og k.h., Guðrúnar Þorkelsdóttur húsfreyju. Meira
30. janúar 2016 | Í dag | 1755 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Lokað vegna sameiginlegrar guðsþjónustu í...

Orð dagsins: Ferns konar sáðjörð. Meira
30. janúar 2016 | Fastir þættir | 537 orð | 3 myndir

Alltaf bestur á nýbyrjuðu ári

Jón Viktor Gunnarsson, Dagur Ragnarsson, Stefán Kristjánsson og Björn Þorfinnsson eru jafnir í efsta sæti fyrir lokaumferð Skákþings Reykjavíkur með 6½ vinning úr átta skákum en lokaumferðin sem fram fer á morgun, sunnudag. Meira
30. janúar 2016 | Í dag | 710 orð | 3 myndir

Bústólpi í Kjósinni

Guðný fæddist í Reykjavík 30.1. Meira
30. janúar 2016 | Í dag | 15 orð

Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri...

Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar. (Sálm. Meira
30. janúar 2016 | Í dag | 46 orð

Málið

„Frábært að fössinn er kominn!“ Þetta fagnaðaróp úr þjóðardjúpinu á föstudagsmorgni vitnar um sérstöðu þess dags í vikunni. Ekki verður kætin minni seinni partinn í mars, nánar tiltekið hinn 25. Meira
30. janúar 2016 | Árnað heilla | 319 orð | 1 mynd

Mörg tækifæri í heilbrigðisgeiranum

Ísland er það lítið land að það er hægt að leysa verkefni hér í heilbrigðisgeiranum sem eru mun flóknari annars staðar,“ segir Guðjón Vilhjálmsson sem er hugbúnaðarverkfræðingur á heilbrigðislausnasviði TM Software. Meira
30. janúar 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Njarðvík Sævar Freyr Jóhannsson fæddist 8. janúar 2015 kl. 4.25. Hann vó...

Njarðvík Sævar Freyr Jóhannsson fæddist 8. janúar 2015 kl. 4.25. Hann vó 3.898 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Sigríður Tinna Árnadóttir og Jóhann Sævarsson... Meira
30. janúar 2016 | Fastir þættir | 187 orð

Næturvaktin. V-NS Norður &spade;D63 &heart;103 ⋄G1092 &klubs;G742...

Næturvaktin. V-NS Norður &spade;D63 &heart;103 ⋄G1092 &klubs;G742 Vestur Austur &spade;K54 &spade;G1087 &heart;ÁG9874 &heart;52 ⋄863 ⋄KD754 &klubs;9 &klubs;65 Suður &spade;Á92 &heart;KD6 ⋄Á &klubs;ÁKD1083 Suður spilar 6&klubs;. Meira
30. janúar 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Selfoss Laufey Dóra Friðbjarnardóttir fæddist 5. janúar 2015 kl. 20.27...

Selfoss Laufey Dóra Friðbjarnardóttir fæddist 5. janúar 2015 kl. 20.27. Hún vó 4.428 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir og Friðbjörn Gunnarsson... Meira
30. janúar 2016 | Í dag | 342 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Ásta Magnúsdóttir Guðbjörg Steinsdóttir Jóhann Hjartarson 90 ára Ellen Lísbet Pálsson Sigurður Haraldsson 85 ára Arnold B. Bjarnason Sigríður Ásgrímsdóttir 80 ára Erna S. Meira
30. janúar 2016 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Þolinmæði er einn af þeim eiginleikum sem Víkverji dáist að í fari annarra. Það er hreinlega af því að hann sjálfur býr ekki yfir mikilli þolinmæði en langar mikið til að öðlast hana í ríkari mæli. Víkverji keppist nefnilega við að verða þolinmóðari. Meira
30. janúar 2016 | Í dag | 244 orð

Það er mörg drottningin

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hefðardaman hún er glæsta. Himinsala blessuð mær. Er í tafli öflug næsta. Eflaust bónda sínum kær. Þá er að reyna við lausnina segir Harpa á Hjarðarfelli: Fallegust fegurðardrottning. Meira
30. janúar 2016 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. janúar 1966 Breska popphljómsveitin The Hollies kom til landsins og hélt ferna tónleika í Háskólabíói. „Telja bítilfróðir menn að þeir standi næst The Beatles og The Rolling Stones og mun þá mikið sagt,“ sagði Morgunblaðið. 30. Meira

Íþróttir

30. janúar 2016 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Afar glaður en grét líka

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Emil Hallfreðsson gengst undir læknisskoðun hjá Udinese nú í morgunsárið og ef ekkert óvænt kemur upp á mun hann í kjölfarið skrifa undir samning við félagið sem gildir til sumarsins 2018. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 579 orð | 2 myndir

Á Dagur eitt bragð til?

EM í Póllandi Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 109 orð

Bætt við deild í kvennaflokki fyrir 2017?

Útlit er fyrir að deildum á Íslandsmóti meistaraflokks kvenna í knattspyrnu verði fjölgað úr tveimur í þrjár frá og með keppnistímabilinu 2017. Mótanefnd KSÍ leggur fyrir ársþing sambandsins í næsta mánuði tillögu þar að lútandi. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Dagný með Íslandsmet

Dagný Edda Þórisdóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur setti í gær Íslandsmet í sex leikjum í forkeppni Reykjavíkurleikanna í keilu í Egilshöll. Dagný, sem var valin keilukona ársins 2015, á þar með metin í tveimur, þremur, fjórum og sex leikjum. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Höttur – Keflavík 66:69 Haukar &ndash...

Dominos-deild karla Höttur – Keflavík 66:69 Haukar – Tindastóll 79:76 Staðan: Keflavík 151231399:132524 KR 151231350:111624 Stjarnan 151141282:116522 Þór Þ. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Derby – Manchester United 1:3...

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Derby – Manchester United 1:3 *Hinir fimmtán leikirnir í umferðinni fara fram í dag og á morgun. Þýskaland Mainz – Mönchengladbach 1:0 Staða efstu liða: Bayern M. 18161148:949 Dortmund 18132350:2441 Hertha B. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: TM-höllin: Stjarnan – ÍBV L13.30 N1-höllin: Afturelding – Haukar L13. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Haukar – Tindastóll 79:76

Schenker-höllin Ásvöllum, Dominos-deild karla, föstudag 29. janúar 2016. Gangur leiksins : 6:7, 8:11, 13:16, 15:18 , 19:25, 25:27, 32:31, 34:40 , 42:42, 50:47, 56:53, 62:58 , 64:63, 64:65, 72:67, 79:73, 79:76 . Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Höttur – Keflavík 66:69

Egilsstaðir, Dominos-deild karla, föstudag 29. janúar 2016. Gangur leiksins : 4:5, 10:13, 16:19, 18:21 , 23:21, 23:23, 30:23, 30:31, 30:33, 33:33, 41:41, 47:46 , 55:52, 60:55, 62:65, 66:67, 66:69 . Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Í bræði sinni yfir því að hafa aðeins náð jafntefli við Makedóníu á...

Í bræði sinni yfir því að hafa aðeins náð jafntefli við Makedóníu á mánudaginn, þegar Norðmenn virtust eiga veika von um að ná svo langt á EM karla í handbolta sem raunin er orðin, lét norski landsliðsmaðurinn Espen Lie Hansen ansi heimskuleg orð falla. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Leiknir Jónsson sundmaður hafnaði í öðru til þriðja sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins 1970 en hann varð í sjöunda sæti í sama kjöri 1968. • Leiknir fæddist 1943, kom frá Patreksfirði og keppti fyrir Ármann. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Jenný í mark Fylkis?

Guðný Jenný Ásmundsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur gengið til liðs við Fylki eftir nokkurra ára veru hjá Val. Hún hefur um nokkurt skeið verið markvarðarþjálfari hjá Fylki og heldur því áfram. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Kári tók af skarið og Haukar hirtu stigin

Á Ásvöllum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Haukar og Tindastóll voru jöfn að stigum áður en þau mættust í Schenker-höllinni í 15. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Keflavík slapp með skrekkinn

Keflvíkingar eru aftur komnir á topp Dominos-deildar karla í körfuknattleik, jafnir KR-ingum að stigum, en þeir sluppu fyrir horn á Egilsstöðum í gærkvöld þegar þeir sóttu heim botnlið Hattar. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Man.Utd er fyrst í 16 liða úrslitin

Manchester United varð í gærkvöld fyrsta liðið til að komast í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. United vann þá B-deildarlið Derby á útivelli, 3:1, eftir að staðan var 1:1 í hálfleik. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Margrét ein áfram

Margrét Jóhannsdóttir er eini íslenski keppandinn sem náði að komast í átta manna úrslit í einliðaleik á Iceland International-badmintonmótinu sem nú stendur yfir í TBR-húsunum. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna FH – Valur 26:24 Staðan: Grótta 171412437:28729...

Olís-deild kvenna FH – Valur 26:24 Staðan: Grótta 171412437:28729 ÍBV 161402493:39928 Valur 171304466:34826 Haukar 161222460:37926 Fram 171214481:37425 Stjarnan 161105426:35222 Selfoss 161006464:41220 Fylkir 16709408:40214 HK 165011331:38310... Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Óvæntur áhrifavaldur í titilbaráttunni

Valur varð fyrir áfalli í toppbaráttu Olís-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöld þegar liðið sótti FH heim í Kaplakrika í 17. umferð. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 635 orð | 2 myndir

Tökum Þjóðverja til fyrirmyndar

Árangur Ívar Benediktsson iben@mbl.is Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla lýkur í Kraká í Póllandi á morgun. Óhætt er að segja að mótið hafi verið góð skemmtun. Margir leikir hafa verið hnífjafnir og úrslit verið óvænt. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Undanúrslit: Noregur – Þýskaland (frl.) 33:34 Spánn &ndash...

Undanúrslit: Noregur – Þýskaland (frl.) 33:34 Spánn – Króatía 33:29 Leikur um 5. sætið: Frakkland – Danmörk 29:26 Leikur um 7. sætið: Pólland – Svíþjóð 26:24 Úrslitaleikur á morgun: 31.1. Spánn – Þýskaland kl. 16. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 104 orð

Víkingarnir í undanúrslitin

Víkingar urðu í gærkvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

Það var ekki mín ákvörðun að yfirgefa Mors-Thy

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 205 orð | 2 myndir

Þ órir Ólafsson , fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur...

Þ órir Ólafsson , fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt Selfoss en um hálfur annar áratugur er liðinn síðan hann lék með liði félagsins síðast. Meira
30. janúar 2016 | Íþróttir | 163 orð

Þrjú ungmenni á ÓL í Noregi

Þrír íslenskir keppendur taka þátt í vetrarólympíuleikum ungmenna sem haldnir verða í Lillehammer í Noregi dagana 12. til 21. febrúar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.