Greinar fimmtudaginn 4. febrúar 2016

Fréttir

4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Arctic Trucks Norge byggir nýjar höfuðstöðvar

Örn Thomsen, framkvæmdastjóri Arctic Trucks Norge, áætlar að í ár muni félagið breyta tæplega 200 jeppum á verkstæðinu í Drammen. Það eru næstum tvöfalt fleiri en verkstæðið breytti árið 2014. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

Arctic Trucks undirbýr sókn á fjölda erlendra markaða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umsvif fyrirtækisins Arctic Trucks International hafa aukist mikið síðustu misseri og hyggur félagið á mikla markaðssókn um heim allan. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Áhugamenn hefja keppni í Sprettshöll

Keppni í Áhugamannadeild Spretts, Glugga- og glerdeildinni, hefst í Samskipahöll Spretts í kvöld. Eftir opnunarhátíð sem hefst klukkan 18.20 hefst keppni í fjórgangi klukkan 19. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 169 orð

Áhættan var öll ríkisins

Ríkissjóður bar 39% af þeim vaxtakostnaði sem féll til við stofnun Arion banka þrátt fyrir að ríkið hafi aðeins haldið 13% hlut í bankanum í kjölfar samningaviðræðna við slitabú Kaupþings. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Banaslys kostar 660 milljónir

Velferðarráðuneytið hefur ekki tekið saman upplýsingar um kostnað heilbrigðiskerfisins vegna umferðarslysa. Í skriflegu svari heilbrigðisráðherra við spurningu Vilhjálms Árnasonar alþingismanns er bent á tvær skýrslur um málið. Þeim ber illa saman. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Bora við Ölfusána í leit að heitu vatni

Á Selfossi eru þessa dagana boraðar tilraunaholur vegna heitavatnsöflunar og með skáborun í einu tilvikinu er hitastigull í bergi undir Ölfusá mældur. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Brú yfir Skerjafjörð og blönduð byggð

Sundlaug og sjósundsaðstaða í Fossvogi, flotbrú milli sveitarfélaga, söfn, yfirbyggður almenningsgarður og blöndun byggðar. Meira
4. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Draumurinn úti hjá Paul

Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Rand Paul frá Kentucky hefur í ljósi úrslita forkosninga repúblikana, sem haldnar voru í Iowa síðastliðinn mánudag, ákveðið að draga framboð sitt til baka. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Rauða myllan Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands setti upp söngleikinn Moulin Rouge í Austurbæ í gærkvöldi. Hann byggist á samnefndri kvikmynd frá 2001 og er fyrir fólk á öllum... Meira
4. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Eldflaugarskot veldur talsverðum titringi

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 227 orð

Fengu ekki að vopnast í leit að ræningjum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Lögreglumenn sem leituðu bankaræningjanna úr Borgartúni í lok nýliðins árs fengu neitun við beiðni um að vopnast, en við ránið í útibúi Landsbankans hótaði annar mannanna starfsfólki með skammbyssu. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Ferðamenn hvattir til að heimsækja virkjanir

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Áætlað er að ný auglýsing frá Landsvirkjun, sem er í landganginum í Leifsstöð, muni ná til ríflega 6,2 milljóna manna á árinu. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Fyrstur til að synda í lauginni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Engilbert Ingvarsson, Berti á Mýri, varð fyrstur til þess að stinga sér til sunds í Sundhöllinni á Ísafirði, en hún var tekin í notkun fyrir um 70 árum. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Gagnrýnendur vestanhafs lofa Hrúta

Almennar sýningar eru að hefjast í Bandaríkjunum á verðlaunakvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútum. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Göngugöng í gegnum Heimaklett?

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og áhugahópur á hans vegum vilja bora sjötíu metra löng göng í Heimaklett á Heimaey. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Hagrætt á skjön við samstarfssáttmála

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tillaga Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um hagræðingu hjá Reykjavíkurborg upp á tæplega 1,8 milljarða á þessu ári var samþykkt á fundi borgarstjórnar í fyrradag af meirihluta borgarstjórnar. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Hanna Þóra syngur í Fríkirkjunni í dag

Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópran og Birgir Þórisson píanóleikari flytja fjölbreytta dagskrá á ljúfum nótum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12. Flutt verða verk eftir m.a. Edvard Grieg, Kurt Weill og Jón Múla Árnason. Meira
4. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Hætta ekki fyrr en þeir sigra vígamenn

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Stjórnvöld í Kreml segjast ætla að halda úti lofthernaði sínum innan landamæra Sýrlands þar til búið er að sigra þær hryðjuverkasveitir, s.s. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Kastalinn hittir í mark

Með forvitnilegri sakamálaþáttum síðustu ára eru þættirnir um Castle, glæpasagnahöfund sem fær í gegnum klíkuskap að fylgjast með lögreglunni í New York-borg að störfum þegar hún leysir morðmál. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Kraumar og mallar í brunagaddi í borginni

Þegar andstæður hins heita og kalda mætast verður útkoman sérstakt sjónarspil. Veitumenn voru í gærdag að gera við vatnspípur í Laugardalnum í Reykjavík og var grafið niður að lögnum þar. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Landsfundur verði haldinn fyrir vorið

Samfylkingin á Akureyri telur nauðsynlegt að boðað verði til landsfundar flokksins fyrir vorið. Tilgangurinn er að ná Samfylkingunni upp úr þeirri djúpu lægð sem hún er nú í. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 698 orð | 3 myndir

Mikil fækkun hrefnu, mikil fjölgun hnúfubaks

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ákveðið hefur verið að telja hrefnu á landgrunninu úr flugvél næsta sumar, en ýmislegt er óljóst varðandi búferlaflutninga hrefnunnar á síðustu árum. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Mjölnir færir út kvíarnar til Eyja

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íþróttafélagið Mjölnir stefnir að því að opna nýtt æfingahúsnæði í Vestmannaeyjum í sumar. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Moses Hightower hljóðritar og spilar

Hljómsveitin Moses Hightower hefur undanfarið unnið að sinni þriðju breiðskífu og mun hún koma á markað síðar á árinu. Félagarnir nota tækifærið og efna til tónleika á KEX hosteli við Skúlagötu í kvöld, fimmtudag, og hefjast þeir klukkan 21. Meira
4. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 80 orð

Munu standa áfram uppi í hárinu á Kínverjum

Bandaríkin munu íhuga sameiginlegt eftirlit með Filippseyjum á Suður-Kínahafi til að tryggja þar frjálsar siglingar, en stjórnin í Kína hefur gert tilkall til ákveðins hafsvæðis þar auk manngerðra eyja. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Nýtt Lífshlaup hafið

Lífshlaupið var sett í níunda sinn í gær. Hátíðin fór að þessu sinni fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi með þátttöku nemenda og starfsfólks Grunnskóla Seltjarnarness, auk forystumanna ÍSÍ og menntamálaráðherra. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Óvíst hvort enn sé hægt að fá miða á EM í Frakklandi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is 95% þeirra Íslendinga sem notuðust við greiðslumiðlun Visa og sóttu um að fá miða á Evrópumótið í knattspyrnu karla í Frakklandi á næsta ári fengu umsókn sína samþykkta og gátu greitt fyrir miðana. Meira
4. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ránfuglar lögreglu klófesta dróna

Lögreglan í Hollandi er orðin langþreytt á ólöglegu flugi dróna þar í landi og hefur því ákveðið að snúa vörn í sókn og siga sérþjálfuðum ránfuglum, þ.e. örnum, gegn þessum vanda. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Samþykkja yfirtöku á rekstri Ísafoldar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Velferðarráðuneytið hefur samþykkt að taka yfir rekstur hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ, að sögn Gunnars Einarssonar, bæjarstjóra í Garðabæ. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Sérkennslusjóður er tómur

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Boðaður niðurskurður hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar bitnar hvað mest á börnum með sérþarfir. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Skoða kaup á nýju tæki

Landspítalinn hefur hafið undirbúning að kaupum á nýju sneiðmyndatæki. Það verður þriðja sneiðmyndatæki spítalans og sett upp í Fossvogi. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Snjóflóðahætta og hrikaleg veðurspá

„Veðurspáin er hrikaleg,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ. Meira
4. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Sovésk stríðstól boðin upp í Albaníu

Stjórnvöld í Albaníu hafa ákveðið að bjóða upp alls 40 orrustuflugvélar og herþyrlur sem framleiddar voru í Sovétríkjunum sálugu, en uppboðið mun fara fram síðar í þessum mánuði og standa vonir til að gripirnir heilli jafnt einstaklinga sem söfn. Meira
4. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sprenging rauf gat á skrokk flugvélar

Sprenging rauf gat á skrokk farþegaþotu flugfélagsins Daallo Airlines skömmu eftir flugtak í Sómalíu í fyrradag. Um borð í vélinni voru 74 farþegar en samkvæmt fréttaveitu AFP slösuðust tveir þeirra lítillega í atvikinu. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð

Stór hópur byrjar á vorönn á Bifröst

Rúmlega 50 nýir nemendur hófu nám við Háskólann á Bifröst nú í janúar. Flestir eru í grunn- og meistaranámi, eða 39, en aðrir sem byrjuðu eru í háskólagátt eða nema verslunarstjórn við símenntunardeild skólans. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 958 orð | 5 myndir

Tekið á óánægju í lögreglunni

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ég get staðfest að við höfum farið yfir þetta á vinnufundum með lögreglumönnum og öryggistrúnaðarmönnum þeirra til að reyna að læra af þessu. Rök með og á móti voru rædd ítarlega. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Telur fjárfestinguna góða

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Bygg, hefur keypt Setbergslandið í Garðabæ af Hömlum, dótturfélagi Landsbankans, fyrir rúman milljarð króna, líkt og fram kom í Morgunblaðinu síðasta föstudag. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 355 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Dirty Grandpa Ungur lögfræðingur er á leið í hnapphelduna þegar afi hans fær hann með sér í geggjað ferðalag niður á strönd. Metacritic 18/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 294 orð

Úthlutun styrkja færist til ráðherra

Verulegar breytingar verða á fyrirkomulagi við úthlutun styrkja úr Lýðheilsusjóði, nái frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um landlækni og lýðheilsu fram að ganga. Meira
4. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð

Vegunum lokað í dag

Búast má við að vegunum yfir Hellisheiði, um Kjalarnes og hugsanlega fleiri verði lokað fyrir umferð um hádegi í dag, þegar óveður kemur inn yfir landið. Þetta segir Skúli Þórðarson hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar. Meira
4. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Þörf á frekari zika-rannsóknum

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) segir þörf á frekari rannsóknum á zika-veirunni í ljósi þess að yfirgnæfandi líkur eru nú taldar á því að einstaklingur hafi smitast af veirunni eftir kynmök. Meira

Ritstjórnargreinar

4. febrúar 2016 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Í skiptameðferð?

Mörgum þykir heitið Samfylking stórt orð yfir fámennið sem það tekur nú orðið til. Meira
4. febrúar 2016 | Leiðarar | 356 orð

Óhagræði af hagræði

Furðuleg forgangsröðun borgarmeirihlutans Meira
4. febrúar 2016 | Leiðarar | 271 orð

Stórt skref fyrir gervigreind

Google þróar nýtt forrit fyrir kínverska leikinn go og nær óvæntum árangri Meira

Menning

4. febrúar 2016 | Myndlist | 164 orð | 1 mynd

Ai Weiwei vinnur með flóttamannavandann

Kínverski listamaðurinn Ai Weiwei tekst í verkum sínum þessa dagana á við flóttamannastrauminn til Evrópu. Meira
4. febrúar 2016 | Leiklist | 845 orð | 2 myndir

„Dans við leikskáldið“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef aldrei unnið svona áður. Meira
4. febrúar 2016 | Tónlist | 480 orð | 1 mynd

Bláklædd ofurhetja

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég tók upp listamannsnafnið Bláskjár fyrir tveimur árum þegar ég byrjaði að syngja af einhverri alvöru. Fram að því hafði ég verið lengi í tónlist, en fyrst og fremst spilað á píanó og trommur. Meira
4. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 195 orð | 1 mynd

Harmræn göfgi í Hrútum

Hrútar , kvikmynd Gríms Hákonarsonar, heldur áfram að vekja eftirtekt kvikmyndaunnenda víða um lönd. Hún er nú tekin til sýningar í hverju landinu á fætur öðru og fær víðast hvar afbragðs dóma. Meira
4. febrúar 2016 | Menningarlíf | 132 orð | 2 myndir

Íslenskt mál að fornu

Bragur og breytingar, nefnist erindi Guðrúnar Þórhallsdóttur sem fram fer í Öskju í dag kl. 16.30 í fyrirlestraröð um Sturlungaöld á vegum Miðaldastofu. Meira
4. febrúar 2016 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Lady Gaga mun hylla David Bowie

Við afhendingu Grammy-verðlaunanna í Los Angeles 15. febrúar næstkomandi mun Lady Gaga minnast Davids Bowies og hylla afrek hans með sérstöku tónlistaratriði. Meira
4. febrúar 2016 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningar Jóns og Jonnu

Í Listasafninu á Akureyri verður í dag, fimmtudag klukkan 12.15 til 12.45, boðið upp á leiðsögn um tvær sýningar. Annarsvegar er það sýning Jóns Laxdal Halldórssonar, „... Meira
4. febrúar 2016 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

LoveStar tilnefnd

Skáldsagan LoveStar eftir Andra Snæ Magnason hefur verið tilnefnd til frönsku bókmenntaverðlaunanna Grand Prix de l'Imaginaire fyrir árið 2016. Bókin kom nýverið út í Frakklandi í þýðingu Erics Bourys, forlagið Zulma í París gefur út. Meira
4. febrúar 2016 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Söngkona Jefferson Airplane látin

Signe Toly Anderson, fyrsta söngkona bandarísku rokksveitarinnar Jefferson Airplane, er látin, 74 ára að aldri. Anderson lést á fimmtudaginn var, sama dag og annar stofnfélagi sveitarinnar, Paul Kantner. Meira
4. febrúar 2016 | Menningarlíf | 71 orð | 3 myndir

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson kom fram í tónleikaröðinni...

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson kom fram í tónleikaröðinni Blikktrommunni í Kaldalóni í Hörpu í gær. Hann flutti eldri tónlist úr smiðju sinni og einnig nýja tónlist sem hann flutti einn við flygilinn. Meira
4. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 570 orð | 2 myndir

Æskunnar óvissi tími

Leikstjóri: Paolo Sorrentino. Leikarar: Michael Caine, Harvey Keitel, Rachel Weisz, Paul Dano, Jane Fonda, Alex Mcqueen, Madalina Diana Ghenea, Roly Serrano og Paloma Faith. Ítalía, Bretland, Frakkland og Sviss. Enska, brot á spænsku og svissneskri þýsku. 2015, 124 mínútur. Meira

Umræðan

4. febrúar 2016 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Ástkæra ylhýra... og hérna... málið

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Lengi vel skreytti „sko“ í tíma og ótíma mál manna, en nú hefur það vikið fyrir innskotinu „og hérna“." Meira
4. febrúar 2016 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Hreinsunarstefna í boði ríkisins?

Við vorum nánast jafngamlar, það munaði bara tveimur mánuðum, hún fædd í júní og ég í ágúst. Ég var svo heppin að kynnast henni þegar foreldrar mínir sendu mig í sveit í eitt sumar þegar ég var á unglingsaldri. Meira
4. febrúar 2016 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Lítt dulin auglýsing

Eftir Valbjörn Jónsson: "Fær hann ókeypis eða sérstaklega ódýrar ferðir með þessum aðila?" Meira
4. febrúar 2016 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Norrænt samstarf er mikilvægara en nokkru sinni fyrr

Eftir Anne Berner: "Norrænt samstarf byggist á grunni sameiginlegra gilda og markmiða." Meira
4. febrúar 2016 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Við getum haft áhrif

Eftir Láru G. Sigurðardóttur: "Í dag er alþjóðlegi krabbameinsdagurinn sem hefur þann tilgang að auka þekkingu okkar á krabbameini." Meira

Minningargreinar

4. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

Ágústa Sverrisdóttir

Ágústa Sverrisdóttir fæddist á Akureyri 11. september 1946. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 26. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Andrea G. Jónsdóttir, f. 29. ágúst 1923, d. 4. júní 1991, og Sverrir Árnason, f. 22. júlí 1920, d. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2016 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Guðlaug Kristjánsdóttir

Guðlaug Kristjánsdóttir fæddist á Skaftárdal á Síðu 4. febrúar 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu á Seyðisfirði 25. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Kristján Pálsson og Þorbjörg Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1047 orð | 1 mynd

Guðmundur S. Magnússon

Guðmundur Sigurjón Magnússon fæddist á Kambi í Holtahreppi, Rang., 27. maí 1925. Hann lést 28. janúar 2016 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Magnús Ólafsson, f. 2. júní 1885, d. 21. nóvember 1967, og Jónea Sigurveig Jónsdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1677 orð | 1 mynd

Guðni Þorsteinsson

Guðni Þorsteinsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. júlí 1933 og ólst þar upp. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 25. janúar 2016. Faðir Guðna var Þorsteinn Steinsson, f. 30. júní 1901, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Jóhanna Hallgrímsdóttir

Jóhanna Hallgrímsdóttir fæddist í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð 29. ágúst 1934. Hún andaðist á Landspítala Fossvogi 22. janúar 2016. Hún giftist Daða Magnússyni 11. október 1958. Hann lést 1989. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2727 orð | 1 mynd

Ólafur Ágúst Ólafsson

Ólafur Ágúst Ólafsson fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1922. Hann lést á Droplaugarstöðum 19. janúar 2016. Foreldrar hans voru Ólafur Ágúst Gíslason, stórkaupmaður í Reykjavík, f. 19.8. 1888, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2184 orð | 1 mynd

Þuríður Sölvadóttir

Þuríður Sölvadóttir, þjónustustjóri í Íslandsbanka, fæddist í Keflavík 21. júní 1946. Hún lést á blóðlækningadeild 11G, Landspítalanum við Hringbraut, 20. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Sigríður Þorgrímsdóttir húsmóðir, f. 1921, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. febrúar 2016 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

„Tvímisnotaðir líkamar“ í HÍ

„Tvímisnotaðir líkamar og takmörkun á gerendahæfni“ er yfirskrift fyrirlesturs í aðalbyggingu Háskóla Íslands í dag kl. 12-13. Dr. Giti Chandra, dósent við enskudeild St. Meira
4. febrúar 2016 | Daglegt líf | 639 orð | 5 myndir

Framandi lönd gegnum ljósopið

Þorkell Þorkelsson ljósmyndari hefur í aldarfjórðung ferðast um fjarlæg lönd og myndað fólk og fyrirbæri. Í samvinnu við Ferðaskrifstofuna Óríental skipuleggur hann nú þriðja ljósmyndaleiðangurinn með lærðum og leikum til Suðaustur-Asíu. Meira
4. febrúar 2016 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Kynna meðfædda hjartagalla og hetjur sem lifa með þá alla ævi

Vitundarviku um meðfædda hjartagalla verður ýtt úr vör hinn 7. febrúar næstkomandi og stendur til 14. febrúar. Meira
4. febrúar 2016 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Svanavatnið sett upp til að ögra staðalímyndum og fordómum

„Ég vil ekki bara vera líkami sem fyllir upp í rýmið,“ segir Dada Masilo, dansari og danshöfundur, sem hefur komið sinni útgáfu af Svanavatninu eftir Tchaikovsky á leikhúsfjalirnar í New York-borg. Meira
4. febrúar 2016 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Söngur, dans og grímuball á Nesinu

Ekki er ástæða til að sitja auðum höndum föstudaginn 5. febrúar næstkomandi því þá verður Safnanótt á Seltjarnarnesi haldin hátíðleg á Bókasafni bæjarins frá kl. 19-24. Meira

Fastir þættir

4. febrúar 2016 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. g4 h6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. g4 h6 8. Df3 Rbd7 9. Dg2 g5 10. 0-0-0 Re5 11. Be2 b5 12. h4 Hg8 13. hxg5 hxg5 14. Rf3 Rexg4 15. Bd4 Bb7 16. Re1 b4 17. Bxg4 bxc3 18. Bxc3 Hc8 19. Bxf6 Dxf6 20. Rd3 Dd4 21. f3 Bg7 22. Meira
4. febrúar 2016 | Í dag | 287 orð

Af Köllu á Kletti, Rolf og fleira fólki

Sigurlín Hermannsdóttir segist á Leirnum hvorki sveitamaður (þótt hún hafi verið sumarbarn í sveit) né Norðlendingur svo hún yrki bara úti á túni og tómt bull: Vinur minn Vilhjálmur Hlini með Valgerði átti fimm syni. Meira
4. febrúar 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Ásdís Björg Gestsdóttir

30 ára Ásdís býr í Reykjavík og stundar kennaranám við HÍ. Maki: Andri Steinn Snæbjörnsson, f. 1977, forritari hjá RÚV. Synir: Víðar Freyr, f. 2011, og Snæbjörn Kári, f. 2013. Foreldrar: Magðalena Jónsdóttir, f. 1965, og Gestur Traustason, f. 1964. Meira
4. febrúar 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Borgarnes Jón Bergmann Halldórsson fæddist 25. janúar 2015 kl. 17.36...

Borgarnes Jón Bergmann Halldórsson fæddist 25. janúar 2015 kl. 17.36. Hann vó 3.045 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Dagný Þorkelsdóttir og Halldór Ingi Jónsson... Meira
4. febrúar 2016 | Í dag | 651 orð | 3 myndir

Enn einn rithöfundur frá Jökli og Jóhönnu

Kristjón fæddist á Landspítalanum í Reykjavík klukkan fimm mínútur í sjö að kvöldi 4.2. 1976. „Ég ólst upp hjá móður minni í Reykjavík til fimm ára aldurs. Þá flutti ég til föður míns í Bolungarvík og bjó næstu árin hjá honum og afa mínum og ömmu. Meira
4. febrúar 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Ingimundur Níels Óskarsson

30 ára Ingimundur býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í fjármálaverkfr., leikur með mfl. Fylkis í fótbolta og starfar hjá Libra. Maki: Aldís Ploder Ottósdóttir, f. 1989, í MEd-námi við HÍ. Börn: Óskar Hrafn, f. 2011, og Elma Karen, f. 2012. Meira
4. febrúar 2016 | Árnað heilla | 376 orð | 1 mynd

Í gifsi á báðum fótum í afmælinu

Þórey Dögg Jónsdóttir, djákni og framkvæmdastjóri eldriborgararáðs Reykjavíkurprófastsdæma, er fimmtug í dag. Meira
4. febrúar 2016 | Í dag | 45 orð

Málið

Flöskuflensa er bein þýðing á enskunni bottle flu . Að verulegu leyti samheiti við mánudagsveiki . Leggst á sumt fólk eftir svonefndar erfiðar helgar . Meira
4. febrúar 2016 | Í dag | 186 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Katrín Sigurðardóttir 90 ára Sveinhildur Torfadóttir 85 ára Ása Sigurjónsdóttir Karlotta Sigurbjörnsdóttir Kristbjörg Jónsdóttir Ólöf Sigurjónsdóttir Svava Þorsteinsdóttir 80 ára Oddný Jakobsdóttir 75 ára Ásrún Á. Meira
4. febrúar 2016 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Víkverji er verðandi faðir, og styttist ískyggilega í fæðingu frumburðarins. Víkverji verður að viðurkenna að tilfinningarnar gerast stundum blendnar. Meira
4. febrúar 2016 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. febrúar 1898 Staðfest voru „lög um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönnum og flutning þeirra á opinberan spítala“. Meira
4. febrúar 2016 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Þorgrímur Þorgrímsson

Þorgrímur fæddist í Reykjavík 4.2. 1924, sonur Þorgríms Sigurðssonar togaraskipstjóra, lengst af á Baldri, og Guðrúnar Jónsdóttur Mýrdal húsfreyju. Meira
4. febrúar 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Þórunn Valdimarsdóttir

30 ára Þórunn býr í Hafnarfirði, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði og er þjónusturáðgjafi hjá Samskipum. Maki: Kristinn Loftur Einarsson, f. 1986, viskiptafr. og viðskiptastjóri hjá Öryggismiðstöðinni. Börn: Baldur Freyr, f. 2010, og Unnur Freyja, f.... Meira
4. febrúar 2016 | Í dag | 20 orð

Því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum...

Því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum vegum þínum. (Sálm. Meira

Íþróttir

4. febrúar 2016 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Barkley setti tvö úr vítum

Ross Barkley hélt upp á 100. leik sinn í ensku úrvalsdeildinni með því að skora tvö mörk í 3:0 sigri Everton gegn Newcastle á Goodison Park í gærkvöld. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 1401 orð | 1 mynd

„Tók mig góðan tíma að komast inn í hlutina“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, virðist vera að taka út miklar framfarir í leik sínum í háskóladeildinni í Bandaríkjunum í vetur. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Danir spila á heimavelli

Danir, undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, og Svíar spila á heimavelli í forkeppni Ólympíuleikanna helgina 8.-10. apríl en Alþjóða handknattleikssambandið ákvað í gær hvar keppnisstaðirnir verða í forkeppninni. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Snæfell – Grindavík 75:69 Haukar &ndash...

Dominos-deild kvenna Snæfell – Grindavík 75:69 Haukar – Valur 73:67 Stjarnan – Hamar 59:64 Staðan: Snæfell 171521332:101430 Haukar 171521357:111630 Valur 17981261:122318 Keflavík 17891175:118916 Grindavík 17891233:118916 Stjarnan... Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

England Everton – Newcastle 3:0 Watford – Chelsea 0:0...

England Everton – Newcastle 3:0 Watford – Chelsea 0:0 Staðan: Leicester 24148244:2650 Manch.City 24145546:2347 Tottenham 24129344:1945 Arsenal 24136537:2245 Manch. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 179 orð | 2 myndir

F ilipe Luís varnarmaðurinn sterki í liði Atletíco Madrid, var í gær...

F ilipe Luís varnarmaðurinn sterki í liði Atletíco Madrid, var í gær úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd spænska knattspyrnusambandsins. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Gylfi orðinn jafn Heiðari í öðru sæti

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 812 orð | 8 myndir

Haukarnir unnu KFUM-slaginn

Á Ásvöllum Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com Haukar halda spennunni áfram í einvígi sínu við Snæfell í Dominosdeild kvenna í körfuknattleik. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 510 orð | 4 myndir

Hlynur reið baggamuninn

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Valsmenn geta fyrst og fremst þakkað markverði sínum, Hlyni Morthens, fyrir sigurinn á vængbrotnu liði Akureyrar í fyrsta leik ársins í Olís-deild karla í handknattleik. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Birna Baldursdóttir hefur keppt fyrir Íslands hönd í fullorðinsflokki í þremur íþróttagreinum. • Birna er fædd 1980 og keppir fyrir KA í blaki og Skautafélag Akureyrar í íshokkí. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

KR-ingar fá tvo Dani en Almarr fór í KA

Leikmannahópur KR-inga í knattspyrnunni tók enn frekari breytingum í gær. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR – Þór Þ 19.15 Iða, Selfossi: FSu – Haukar 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Njarðvík 19.15 DHL-höllin: KR – Höttur 19. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Nýlega hafa farið fram tvö stórmót landsliða í handbolta...

Nýlega hafa farið fram tvö stórmót landsliða í handbolta. Heimsmeistaramót kvenna og Evrópumeistaramót karla. Noregur og Þýskaland stóðu uppi sem sigurvegarar. Íslendingar stýra báðum liðunum, Þórir Hergeirsson og Dagur Sigurðsson. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Valur – Akureyri 22:15 Staðan: Haukar...

Olís-deild karla Valur – Akureyri 22:15 Staðan: Haukar 181503490:38530 Valur 191504482:42730 Fram 181017435:41821 Afturelding 18918415:41619 ÍBV 18828467:45418 Akureyri 19739450:46117 Grótta 188010455:46816 FH 187011445:49614 ÍR 185112467:51411... Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Ólafur er kominn á ferðina

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Gústafsson virðist vera á leiðinni inn á beinu brautina eftir langvarandi og erfið meiðsli á báðum hnjám sem hafa haldið honum frá keppni frá haustinu 2014. „Ég er farinn að hlaupa mjög rólega þannig að það er... Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Rúnar íhugar nýtt tilboð

Rúnar Sigtrygsson, þjálfari þýska 2. deildarliðsins EHV Aue, liggur nú undir feldi og veltir fyrir sér tilboði frá félaginu um að halda þjálfun þess áfram næstu þrjú árin. Núverandi samningur Rúnars rennur út um mitt þetta ár. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Sandra María sú sjöunda í Þýskalandi

Sandra María Jessen, landsliðskona í knattspyrnu, verður að óbreyttu sjöunda íslenska knattspyrnukonan sem spilar í efstu deild í Þýskalandi. Hún hefur verið lánuð til Bayer Leverkusen næstu þrjá mánuðina en snýr aftur til Þórs/KA að þeim tíma liðnum. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Suárez fjögur og Messi þrjú

Barcelona hreinlega slátraði lærisveinum Gary Neville í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. 7:0 urðu lokatölurnar á Camp Nou þar sem Luis Suárez skoraði fjögur mörk og Lionel Messi þrjú. Meira
4. febrúar 2016 | Íþróttir | 845 orð | 2 myndir

Úr kuldanum í hitann

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Lífið brosir við knattspyrnumanninum Aroni Sigurðarsyni þessa dagana. Meira

Viðskiptablað

4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 520 orð | 2 myndir

Auknar væntingar um bata í nýjum mánuði

Eftir Roger Blitz, Dan McCrum, Elaine Moore og Gavin Jackson Í samtölum blaðamanna Financial Times við breiðan hóp sérfræðinga má greina merki þess að þrátt fyrir erfiða byrjun á árinu telji margir tilefni til að vænta betri tíðar á fjármálamörkuðum, nú þegar febrúar gengur í garð. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 749 orð | 3 myndir

Árangur Google skyggir á „tunglskotin“

Eftir Richard Waters í San Francisco Góður tekjustraumur af kjarnastarfsemi Google á netinu skaut móðurfélaginu, Alphabet, upp fyrir Apple að markaðsvirði og dró um leið athyglina frá gífurlegu tapi á ýmsum hliðarverkefnum. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Birtir til eftir dapran janúar?

Fjármálamarkaðir heimsins fóru einstaklega illa af stað í ár en sérfræðingar vonast til að febrúarmánuður boði betri... Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 752 orð | 1 mynd

Breytingar á skipun dómsvaldsins

Dómsmál á Íslandi fara að meginstefnu til fram á tveimur dómstigum. Dómsmál byrja fyrir héraðsdómi en þeir eru átta talsins og skiptast eftir landsvæðum. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 816 orð | 2 myndir

Breytingar í rekstri snerta marga

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að leiða sjávarútvegsfyrirtæki í gegnum nauðsynlegar breytingar getur verið mikil áskorun fyrir stjórnandann. Pétur Hafsteinn væntir enn meiri samþjöppunar í greininni. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

DeLorean endurvakinn

Ökutækið Þó þeir hafi ekki þótt neitt sérstaklega góðir bílar, og fyrirtækið fjarri því rekið með fyrirmyndarhætti á sínum tíma, þá skipa DeLorean sportbílarnir sérstakan sess í hjörtum margra bílaáhugamanna. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 210 orð

Endurskoða endurskoðendur?

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Endurskoðendur fengu heldur betur á baukinn þegar hrunið mikla skall á. Það voru margir sem spurðu hvar þeir hefðu verið þegar mörg hver uppgjörin reyndust ekki standast ýtarlegri skoðun. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 271 orð

Ferska varan sækir á

Þorskur Árið 2015 reyndist gott þegar kom að útflutningi íslenskra sjávarafurða. Fersk flök og flakabitar voru sú afurð af þorski og ýsu sem jók hvað mest við sig í magni og að verðgildi. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 937 orð | 1 mynd

Geta sýnt það sem er á skjánum án fyrirhafnar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Forritið CrankWheel hefur alla burði til að vera öflugt sölu- og þjónustutæki. Hefur það fram yfir aðrar lausnir að vera þjálla í notkun og notendavænna. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 779 orð | 1 mynd

Gæti hugsað sér að vera ólífubóndi

Það eru spennandi tímar í fjármálageiranum og í mörgu að snúast hjá Guðjóni Rúnarssyni. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Hagnaður Marels fimmfaldaðist

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Marel skilaði 8 milljarða króna hagnaði á síðasta ári og segir forstjórinn hagræðingaraðgerðir hafa skilað miklum árangri. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Hver er galdurinn við það að vera frumlegur?

Bókin Að gera hlutina eins og allir aðrir og fylgja hefðunum –þannig haga flestir lífi sínu og starfi. Enda fylgir því ákveðið öryggi og fyrirsjáanleiki að synda með straumnum. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Innleiðing og áhrif IFRS 9

Það er ljóst að nýr staðall breytir verklagi við flokkun og mat á fjármálagerningum og krefst þess að stjórnendur fyrirtækja líti í kristalskúluna og spái fyrir um framtíðina. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 975 orð | 2 myndir

Kaupstefnur skila áþreifanlegum árangri

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Kaupstefnur sem haldnar hafa verið í Bandaríkjunum og Kanada hafa gefið góða raun og skilað mörgum verðmætum samningum. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 391 orð | 2 myndir

Kína: Lánveitingar undir yfirborðinu

Kína hefur verið að ná Vesturlöndum á sviði tæknifjármála (e. FinTech). En því miður eru ekki allar framfarir í þá áttina af hinu góða. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Komdu morgunvenjunum í lag í hvelli

Forritið Það sem við gerum á morgnana hefur mikil áhrif á það hvernig allur dagurinn mun ganga fyrir sig. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Leitið og þér munuð finna

Afkoma Alphabet, móðurfyrirtækis Google, kom fjármálamarkaðnum þægilega á óvart og skyggði á dýr... Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Fór hreinlega allt á hliðina“ „Lélegar útsölur vekja eftirtekt“ Mánaðarlager af kommóðum hverfur Ástríðan sneri aftur með súrdeigi Starfsmenn taka farþega að... Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 284 orð

Mörg samfélagstækifæri

Nú fjölgar þeim fyrirtækjum sem færst hafa í náðarfaðm hins opinbera. Fyrst voru það bankarnir og nú hafa stöðugleikaframlögin orðið til þess að fyrirtæki af öðrum toga færast frá slitabúum gömlu bankanna og til ríkissjóðs. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

NTV með tækninám í samstarfi við Advania

Tæknimenntun Advania og NTV-skólinn hafa ákveðið að fara í samstarf um nám í kerfisstjórnun og forritun við skólann. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Nýir starfsmenn og breytingar á starfssviði

Toyota Jón Óskar Halldórsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra þjónustusviðs hjá Toyota, Ásgeir Þorsteinsson er nýr verkstjóri á bifreiðaverkstæði, Björgvin Njáll Ingólfsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra þjónustusviðs, Arnar Gíslason... Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga

Stefnir Arnar Ragnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni. Frá árinu 2012 hefur hann starfað sem sjóðstjóri í framtaksfjárfestingum hjá Stefni. Arnar hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 2002, m.a. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 65 orð

Nýr veðskuldabréfasjóður

Eignastýring Júpíter rekstrarfélag hefur stofnað fagfjárfestasjóðinn JR Veðskuldabréf I í samstarfi við 13 fagfjárfesta og lífeyrissjóði. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 627 orð | 4 myndir

Ríkið losi eignarhluta án uppnáms

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Það ætti ekki að vera vandamál fyrir ríkissjóð að losa hluti í skráðum félögum að verðmæti rúmlega 7 milljarða króna á næstunni án uppnáms á markaði. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 2425 orð | 3 myndir

Ríkissjóður tók alla áhættu af stofnun Arion banka

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórnvöld hafa orðið margsaga um af hverju íslenskir skattgreiðendur báru 2,5 milljarða vaxtakostnað af stofnun Arion banka en ekki kröfuhafar Kaupþings sem þó stóðu uppi með 87% hlut í bankanum. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 129 orð | 2 myndir

Segir vaxtakostnaðinn „tjón“ ríkissjóðs

Stjórnvöld hafa gefið þrjár ólíkar skýringar á því af hverju ríkissjóður bar 2,5 milljarða vaxtakostnað af stofnun Arion banka. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Siturðu eins og rækja fyrir framan tölvuna?

Vinnutækið Flestir sem vinna skrifstofuvinnu glíma við þann eilífðarvanda að vera með lélega líkamsstöðu stóran hluta dagsins. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 324 orð | 1 mynd

Staðfesta 166 milljarða kröfu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eignasafn Seðlabanka Íslands hefur fengið 166 milljarða kröfu á hendur slitabúi Icebank samþykkta fyrir dómstólum. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Tekur við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs

Skeljungur Benedikt Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Skeljungs. Hann starfaði áður sem forstöðumaður teymis sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni og var sjóðstjóri framtakssjóðanna SÍA I og SÍA II. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 49 orð | 6 myndir

Viðurkenningar FKA voru afhentar í Hörpu

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, heiðraði þrjár athafnakonur í Hörpu fyrir skömmu. Athöfnin fór fram í Norðurljósasalnum að viðstöddum fjölda karla og kvenna úr viðskipta- og atvinnulífinu. Meira
4. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Vilja fjölga stelpum í tækni

Uppbygging á tækniakademíu fyrir stelpur er eitt af markmiðum samstarfssamnings Advania og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.