Greinar laugardaginn 13. febrúar 2016

Fréttir

13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

1,5 milljarðar í bílastæði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Isavia ohf. vill ekki veita sundurliðaðar upplýsingar um tekjur félagsins af bílastæðum á Keflavíkurflugvelli 2014 og 2015. Félagið getur ekki heldur veitt upplýsingar um kostnað vegna bílastæðanna á sama tíma. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

200-300 milljónir yfir áætlun

Tilboð sem Landsnet fékk í undirbúningsvinnu vegna byggingar háspennulína sem tengja nýju virkjunina á Þeistareykjum við iðnaðarsvæðið á Bakka við Húsavík og meginflutningskerfi landsins reyndist 200-300 milljónum kr. yfir kostnaðaráætlun. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Árni Páll er í erfiðri stöðu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bréf Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, til flokksfélaga hlýtur að teljast fremur óvenjulegt, að mati Grétars Þórs Eyþórssonar prófessors við HA. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Barnatónleikar og myndlistarsýning

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Vísnagull – vísur og þulur fyrir börn í fangi eftir Helgu Rut Guðmundsdóttur, stofnanda Tónagulls, verður boðið upp á barnatónleika og myndlistarsýningu á Kex hosteli á morgun, sunnudag, kl. 13. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

„Vonandi endurskoðar Síminn ákvörðun sína“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ákvörðun Símans að segja skilið við krónur og aura hefur vakið töluverð viðbrögð. Nú geta viðskiptavinir Símans ekki lengur greitt reikninga frá fyrirtækinu með reiðufé í Ármúla eins og áður. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

„Það er haugur af þorski á allri slóðinni“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þetta gengur vanalega ef það er róið, það fæst lítið heima í stofu,“ segir Vigfús Vigfússon, skipstjóri á Dögg SU 118. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

„Það verður ekki alltaf þessi veisla í ferðaþjónustunni“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ólafur Torfason, stofnandi Íslandshótela, segir himinháar leigukröfur hafa í för með sér að lítið megi út af bera hjá mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum í miðborg Reykjavíkur ef ekki eigi illa að fara. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Breytingar ekki samþykktar

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ríkið yfirtók allar eigur bandaríska hersins í kjölfar þess að hann yfirgaf varnarsvæðið árið 2006 eftir 60 ára veru. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Brjálað að gera í þyrluflugi með ferðamenn

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Bændur og hestamenn lögðu stofnanir

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Einn af eigendum jarða í innri hluta Fljótshlíðar sem orðið hefur fyrir tjóni vegna ágangs Markarfljóts eftir að varnargarði við Þórólfsfell var breytt segir nauðsynlegt að breyta garðinum aftur. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Djúp lægð í vændum með 15-23 m/sek á mánudaginn

Eftir helgina er útlit fyrir talsverða umhleypinga og strax á mánudag gengur nokkuð djúp lægð upp að landinu með hlýindum og talsverðri úrkomu. Um verður að ræða stífa suðaustanátt, slyddu síðdegis en sunnan 15-23 m/s og rigningu vestantil um kvöldið. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Efla þekkingu á vinnslu sjávarafurða

Fulltrúar Martaks ehf. og Matís ohf. hafa gert með sér samkomulag um að efla þekkingu á vinnslu sjávarafurða. Inntakið er að auka nýtingu hráefnis, lengja líftíma framleiddrar vöru, nýta betur aukaafurðir og draga úr orku- og vatnsþörf í framleiðslunni. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 178 orð

Ekkert mokað frá 4. janúar

Vegir til Árneshrepps á Ströndum hafa ekki verið mokaðir síðan í ársbyrjun, 4. janúar, og enginn mokstur er á áætlun fyrr en 20. mars næstkomandi. Er sveitarfélagið það eina á landinu sem í heild sinni heyrir undir svokallaða G-reglu Vegagerðarinnar. Meira
13. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Ekki bjartsýnir á vopnahlé í Sýrlandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fréttaskýrendur eru ekki bjartsýnir á að nýtt samkomulag utanríkisráðherra sautján ríkja um að stefna að „hléi á bardögum“ í Sýrlandi leiði til varanlegs vopnahlés. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Frekari niðurskurður mun valda varanlegum skaða

Þröng fjárhagsstaða grunnskóla víða um land er áhyggjuefni og óbreytt staða leiðir til verulegra skertrar þjónustu við nemendur. Þetta segir í ályktun stjórna samninganefnda Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands sem funduðu í vikunni. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 344 orð | 5 myndir

Gamla ASÍ-húsinu breytt í hótel

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi lóðarinnar nr. 16A við Grensásveg og 37-39 við Síðumúla. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Golli

Frost og funi Kroppinn þarf ávallt að hreyfa og eru æfingar í frostinu ekki síður... Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð

Góður taktur í viðræðum

Ekki tókst að ná lendingu í meirihlutaviðræðum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar í Borgarbyggð í gærkvöldi. Björn Bjarki Þorsteinsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins og forseti sveitarstjórnar, segir að viðræðum verði haldið áfram um helgina. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Greining er oft skilvirkari hér

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stöðugt er unnið að því að fá fleiri krabbameinslækna til starfa á Landspítalanum, að sögn Gunnars Bjarna Ragnarssonar, yfirlæknis lyflækninga krabbameina. Hann er smám saman að snúa aftur til starfa eftir veikindaleyfi. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð

Grunuð um fíkniefnasmygl í Kanada

Íslensk kona situr nú í gæsluvarðhaldi í Kanada en hún er grunuð um umtalsvert fíkniefnasmygl og bíður nú dóms. Þetta kemur fram á Vísi. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Grænlendingar mega landa hér

Ákveðið var á fundi fiskveiðinefnda Íslands og Grænlands nýlega, að Grænland fái að landa makríl- og síldarafla, sem veiddur er í grænlenskri lögsögu í íslenskum höfnum 2016 án takmarkana enda ákveði Grænland aflaheimildir sínar af ábyrgð. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hátt í 400 markþjálfar á Íslandi

Hátt í 400 manns hafa útskrifast sem markþjálfar hér á landi úr þremur skólum. Aðferðafræði markþjálfunar byggist á krefjandi spurningum sem markþjálfinn spyr viðskiptavininn og stefnt er að því að viðskiptavinurinn nái markmiðum sínum. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hugi að forvörnum í stað forræðishyggju

„Markvisst þarf að meta leiðir til að draga úr slysum og óhöppum ferðamanna og tryggja aukið öryggi. Þá þarf að gera forvarnastarfið markvisst, sem felst meðal annars í því að skilgreina hættur og setja reglur og öryggistakmarkanir. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hyggjast opna hótel á Laugavegi árið 2018

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar hafa sent fyrirspurn til skipulagsyfirvalda í Reykjavík um leyfi til „að byggja inndregna 4. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Íbúum fjölgar á Djúpavogi

Úr bæjarlífinu Andrés Skúlason Djúpavogi Djúpavogshreppur hefur staðið af sér ýmsar hremmingar í atvinnulífinu á undanförnum árum. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Kattafló fannst á ketti hér á landi

Matvælastofnun hefur borist tilkynning um að kattafló hafi fundist á ketti á höfuðborgarsvæðinu en hún er ekki landlæg á Íslandi. Segir stofnunin, að kattafló geti valdið bæði dýrum og mönnum miklum óþægindum og jafnvel veikindum. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Kokkar keppa til úrslita

Úrslitakeppni í keppninni Kokkur ársins 2016 verður haldin í dag, laugardaginn 13. febrúar í Flóa í Hörpu milli kl. 15:00-23:00. Fimm keppendur komust áfram upp úr undanúrslitum sem fram fóru þriðjudaginn 8. febrúar sl. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur lést í Reykjavík 10. febrúar sl. á 93. aldursári. Hún varð fyrst íslenskra kvenna til að ljúka háskólaprófi í innanhússarkitektúr. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Matarkista Deplu í Kolaportinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurður Tómas Garðarsson hefur staðið vaktina í Deplu, fiskbúðinni í Kolaportinu í miðbæ Reykjavíkur, síðan 2004. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning innblásin af Sólarljóðum

Vaka / Hindurvaka nefnist myndlistarsýning Valgerðar Bergsdóttur sem opnuð verður í anddyri Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, kl. 12.15. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Mörg „Borgunarmálin“

Vigdís Hauksdóttir alþingismaður vill aflétta trúnaði af gögnum í fórum Alþingis um einkavæðingu bankanna árið 2009 og segir að almenningur eigi skilið að fá að vita hvað hafi farið fram á síðasta kjörtímabili. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 410 orð | 10 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

The Revenant Hugh Glass er svikinn og skilinn eftir. Morgunblaðið ****½ Metacritic 76/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 17.50, 21.00 Smárabíó 20.10, 22.30 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 22. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Sameinuð fyrirtæki og ný tækifæri

Verið er að sameina rekstur fyrirtækjanna Optimar Ísland ehf. og KAPP ehf. véla-, kæli- og renniverkstæðis. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Segir ljóst að breytinga sé þörf innan Samfylkingarinnar

Helgi Hjörvar, alþingismaður Samfylkingarinnar, segir stöðu flokksins alvarlega. „Það er ljóst að við þurfum að gera breytingar,“ segir Helgi. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 439 orð | 4 myndir

Segir stöðu Samfylkingarinnar alvarlega

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Steingrímur J. Meira
13. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Skrautleg sítrónuhátíð á Rívíerunni

Stór stytta skreytt með appelsínum og sítrónum í sveitarfélaginu Menton á frönsku Rívíerunni í tilefni af sítrónuhátíðinni La Fête du Citron sem hefst í dag og stendur til 2. mars. Ár hvert mæta um 160.000 manns á hátíðina, m.a. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Snjórinn þyrlaðist upp undan kanadísku þyrlunni

Mikið kóf þyrlaðist upp þegar björgunarþyrla kanadíska flughersins flaug lágt yfir akstursbraut á Reykjavíkurflugvelli í fyrradag. Þrýstingurinn frá þyrluspöðunum var svo mikill að manni var ekki stætt nálægt þyrlunni, að sögn ljósmyndarans. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Sýna þrjá atvinnubíla frá Volkswagen

Nýjar kynslóðir Volkswagen Transporter, Multivan og Caravelle verða frumsýndar í dag í laugardaginn í nýjum sýningarsal Heklu við Laugaveg 170 – 174 Í Reykjavík í dag. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Telja aðgerðir borgarinnar ganga of skammt

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Reykjavíkurborg tilkynnti í fyrradag að skipt yrði um undirlagið á gervigrasvelli Víkinga í Fossvogi á þessu ári. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Telur aðra könnun út í hött

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er fáránlegt og algjörlega út í hött að borgin fari að handvinna eigin þjónustukönnun,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Tugir hótela eru í undirbúningi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega 3.300 hótelherbergi eru í smíðum eða í undirbúningi á Íslandi á næstu misserum. Sé miðað við efri mörk á umræddum framkvæmdum hækkar talan í tæplega 3.500 hótelherbergi. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Um 2,2 milljarðar í Víkingalottóinu

Einn allra stærsti pottur í sögu Víkingalottósins verður í boði á miðvikudag, en reiknað er með að hann verði um 2,1-2,2 milljarðar króna, að sögn Stefáns S. Konráðssonar, framkvæmdastjóra Íslenskrar getspár. Meira
13. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 510 orð

Umfangsmikil skattaundanskot IKEA

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Alþjóðlegi húsgagnaframleiðandinn IKEA komst hjá því að greiða a.m.k. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Uppgötvunin „magnað afrek“

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is LIGO rannsóknastofnunin í Bandaríkjunum tilkynnti í fyrradag að hún hefði greint þyngdarbylgjur frá samruna tveggja svarthola fyrir 1,3 milljörðum ára. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Vilja að meðdómandi víki í Aurum Holdings-málinu

Óttar Pálsson, verjandi Lárusar Welding, fyrrverandi bankastjóra Glitnis, fór fram á það í gær í milliþingi í Héraðsdómi Reykjavíkur, að sérfróður meðdómandi í Aurum Holdings-málinu svonefnda viki sæti. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Viljum ekki vinna gegn sjálfum okkur

„Bændur hafa aukið framleiðslu sína mikið á síðustu misserum, enda hefur Mjólkursamsalan þurft meira hráefni. Nú er innvegin mjólk þó orðin meiri en þarf og því þurfa bændur að bregðast við af ábyrgð. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 1411 orð | 2 myndir

Þarf að gera þennan tíma upp

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
13. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Öll bestu lög Vilhjálms í Hörpu

Öll bestu lög Vilhjálms Vilhjálmssonar verða flutt í Eldborg Hörpu annað kvöld kl. 20. Meðal þekktra perlna sem munu hljóma er „Bíddu pabbi“, „Lítill drengur“ og „Frostrósir“. Meira

Ritstjórnargreinar

13. febrúar 2016 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Evrópuskólinn tekur til starfa

Þrátt fyrir furðubréf formannsins er óhætt að slá því föstu að Samfylkingin hefur ekkert lært og engu gleymt. Evrópusambandið er eitt af því sem Samfylkingin hyggst aldrei gefast upp á, hvað sem gerist innan þess. Meira
13. febrúar 2016 | Leiðarar | 324 orð

Reykjavík hélt botnsætinu

Ef þér líkar ekki niðurstaðan, fáðu þá aðra Meira
13. febrúar 2016 | Leiðarar | 276 orð

Vonartíra í Sýrlandi?

Kannski er hæpið að samkomulag um frið í Sýrlandi haldi, en átökin þar hafa kostað nóg Meira

Menning

13. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Alda varð strax hrifin af laginu

„Ég fór til LA og hitti Ölmu í ágúst en okkur langaði að gera Eurovison-lag saman. Þá höfðu Steinunn og Alma þegar rætt það sín á milli. Meira
13. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

„Ég er Blade Runner, ég er Sporfari“

Flytjandi lagsins „Ég leiði þig heim“ eftir Þóri Úlfarsson nýtur einstakrar stöðu í hjarta íslenskra Eurovision-aðdáenda, sem og annarra Íslendinga, enda er það enginn annar en „Þorparinn“ sjálfur, Pálmi Gunnarsson. Meira
13. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

„Rappið sker okkur svolítið frá hinum“

Júlí Heiðar Halldórsson hefur margsinnis sent lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins en aldrei haft erindi sem erfiði fyrr en nú. Meira
13. febrúar 2016 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Bretar óhressir með Perry

Matthew Perry á ekki sjö dagana sæla en leikritið The End of Longing sem hann bæði leikur í og skrifaði hefur fengið heldur dapra dóma hjá bresku pressunni. Meira
13. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Eivør með aukatónleika

Uppselt er á tónleika Eivarar Pálsdóttur, sem fara fram á Græna hattinum þann 27. febrúar nk. kl. 20. Því hefur verið ákveðið að halda aukatónleika sama kvöld kl. 23. Meira
13. febrúar 2016 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Ellis O'Connor sýnir í Mjólkurbúðinni

Ellis O'Connor opnar sýninguna Tracing the land í Mjólkurbúðinni á Akureyri í dag kl. 14. „Ellis O'Connor er frá Skotlandi og hefur dvalist síðustu fimm mánuði á Íslandi, nú í Listhúsinu á Ólafsfirði og þar áður í Nesi listamiðstöð á Skagaströnd. Meira
13. febrúar 2016 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

Endurútgefin vegna velgengni erlendis

Út er komin hjá Veröld ný útgáfa af Snjóblindu eftir Ragnar Jónasson, en bókin hefur verið uppseld og ófáanleg á Íslandi um hríð. Samkvæmt upplýsingum frá Veröld skýrist endurútgáfan nú af velgengni bókarinnar erlendis. Meira
13. febrúar 2016 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Eru betri en flestir í útvarpinu

Yfirleitt hlusta ég bara á útvarp í þessar 10-15 mínútur tvisvar á dag þegar ég er að koma mér í og úr vinnu. Meira
13. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Eurovision rökrétt skref fyrir Helga

„Lagið fjallar um svona hættulegt háskakvendi, svona femme fatale-týpu,“ segir Helgi Valur Ásgeirsson, flytjandi lagsins „Óvær“ eftir Karl Olgeirsson. Meira
13. febrúar 2016 | Tónlist | 508 orð | 3 myndir

Geislaveisla

Styrmir Sigurðsson, tónlistar-, kvikmynda- og auglýsingagerðarmaður, hefur sinnt margvíslegum tónlistarverkefnum í gegnum tíðina og í gegnum það nýjasta, hljómsveitina Geisla, varpar hann ljósi á kvikmyndalegt rökkurpopp ef svo mætti segja... Meira
13. febrúar 2016 | Myndlist | 400 orð | 2 myndir

Í mistri tilfinninganna

Til 13. mars 2016. Opið kl. 12-17 alla daga, en fimmtudaga til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Meira
13. febrúar 2016 | Myndlist | 121 orð | 1 mynd

Leikið með ljós og skugga

Listamaðurinn Guðrún Benónýsdóttir mun í dag leiða tilraunasmiðju í Gerðarsafni fyrir alla fjölskylduna þar sem rannsökuð verða ljósbrot og geislar. Meira
13. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Mamma segir þrefaldir herðapúðar

„Hún var sú fyrsta sem mér datt í hug,“ segir Greta um valið á söngkonu fyrir lagið. „Við erum búnar að þekkjast síðan við vorum pínulitlar, ólumst upp saman í tónlistarnámi. Meira
13. febrúar 2016 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Marshall-húsið í nýju hlutverki

Marshall-húsið að Grandagarði 20 hefur fengið nýtt hlutverk en þetta glæsilega hús, sem eitt sinn hýsti starfsemi HB Granda, verður miðstöð lista og sköpunar. Meira
13. febrúar 2016 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Norskur spunameistari við orgelið

Inger-Lise Ulsrud, kennari í orgelspuna við Tónlistarháskólann í Ósló og organisti við Uranienborgarkirkju þar í borg, heldur tónleika í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Auk spuna verða á efnisskránni föstutengd verk eftir m.a. Meira
13. febrúar 2016 | Leiklist | 163 orð | 3 myndir

Nýtt glæpasagnaverk frumflutt

Hafið hefur þúsund andlit nefnist fjögurra þátta glæpasagnaverk sem hefur göngu sína í Útvarpsleikhúsinu á morgun, sunnudag, kl. 13. Höfundar og leikstjórar eru Pálmi Freyr Hauksson, Loji Höskuldsson og Magnús Dagur Sævarsson. Meira
13. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Yngstu keppendur Eurovision í ár

„Lagið fjallar um aðskilnað,“ segir Magnús Thorlacius, annar höfunda og flytjenda lagsins „Ótöluð orð“. Meira

Umræðan

13. febrúar 2016 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Brennivín í búðir – svartadauða í sjoppur

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Stór hluti umferðarslysa er ölvunarakstri að kenna, svo og helmingur banaslysa í umferð." Meira
13. febrúar 2016 | Bréf til blaðsins | 254 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 29. janúar var...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 29. janúar var spilaður tvímenningur með þátttöku 24 para. Efstu pör í N/S (% skor): Ragnar Jónsson – Lúðvík Ólafsson 60,4 Örn Einarsson – Pétur Antonsson 59,5 Auðunn R. Guðmss. Meira
13. febrúar 2016 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Ekki er sama auðlind og auðlind

Auðlindir Íslands eru margar og drjúgar. Þær hafa með einum eða öðrum hætti haldið lífinu í þjóðinni í gegnum aldirnar. Meira
13. febrúar 2016 | Aðsent efni | 1319 orð | 2 myndir

Fangar í eigin landi? – Réttur almennings til frjálsrar farar um land

Eftir Helga Jóhannesson og Valgerði Sólnes: "Umferðarréttur almennings hefur ekki valdið teljandi vandræðum í réttarframkvæmd fyrr en nú." Meira
13. febrúar 2016 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Handahófskennd framkvæmdaleyfi undir Eyjafjöllum?

Eftir Vigfús Andrésson: "Þannig gæti sveitarfélagið orðið fyrirmynd í þessum efnum en ekki víti til varnaðar." Meira
13. febrúar 2016 | Pistlar | 320 orð

Lygin ljósmynduð?

Kosningabaráttan eftir óvænt þingrof hér vorið 1931 var mjög hörð. Árni Pálsson prófessor var í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í einu traustasta vígi framsóknarmanna, Suður-Múlasýslu. Meira
13. febrúar 2016 | Aðsent efni | 295 orð

Nýtt Geirfinnsmál

Þann 29. janúar sl. voru sex ár liðin frá því að Seðlabanki Íslands, Ríkislögreglustjóri og Fjármálaeftirlitið blésu til blaðamannafundar og tóku hreinlega af lífi fjóra unga menn. Meira
13. febrúar 2016 | Pistlar | 842 orð | 1 mynd

Staðan í heilbrigðiskerfinu er til skammar

Pólitískir útúrsnúningar eiga ekki við þegar veikt fólk á í hlut Meira
13. febrúar 2016 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Takk fyrir, Guðni

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Næst, þegar Guðni fer til Kanaríeyja, gæti honum til hugar komið að taka með sér á bakaleiðinni heim nokkur bréf af spænskri hráskinku." Meira
13. febrúar 2016 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Það er ekki öll sérkennsla „sér-kennsla“

Eftir Sædísi Ósk Harðardóttur: "Verkefni sérkennara eru ótalmörg og afar fjölbreytt og ekki hægt að telja það allt upp hér í einni grein." Meira

Minningargreinar

13. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1684 orð | 1 mynd

Elín Jóhanna Hammer Guðmundsdóttir

Elín Jóhanna Hammer Guðmundsdóttir fæddist 30. janúar 1937. Hún lést 6. febrúar 2016. Útför Elínar fór fram 12. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2016 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

Guðrún Hannesdóttir

Guðrún Hannesdóttir fæddist á Ytra-Hólmi í Innri-Akraneshreppi 14. febrúar 1929. Hún lést 5. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Hannes Vilhjálmsson frá Tungufelli í Lundarreykjadal og Ingibjörg Lárusdóttir frá Saurbæ á Vatnsnesi. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Helga Sigurveig Baldursdóttir

Helga fæddist í Fagraneskoti í Aðaldal 16. október 1927. Hún lést 2. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Baldur Gíslason frá Presthvammi og Laufey Guðmundsdóttir Fagraneskoti. Helga giftist hinn 15. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2065 orð | 1 mynd

Stefán Friðriksson

Stefán Friðriksson fæddist 4. nóvember 1936 á Ingveldarstöðum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 1. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Friðrik Friðriksson, f. 28.6. 1910 í Pottagerði í Staðarhreppi, d. 10.5. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2842 orð | 1 mynd

Svavar Cesar Kristmundsson

Svavar Cesar Kristmundsson fæddist á Ísafirði 2. ágúst 1947. Hann lést á Landspítalanum 2. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Kristmundur Breiðfjörð Bjarnason bifreiðastjóri frá Ísafirði, f. 24. janúar 1914, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1918 orð | 1 mynd | ókeypis

Svavar Cesar Kristmundsson

Svavar Cesar Kristmundsson fæddist á Ísafirði 2. ágúst 1947. Hann lést á Landspítalanum 2. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Kristmundur Breiðfjörð Bjarnason bifreiðastjóri frá Ísafirði, f. 24. janúar 1914, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Sveinn H. Ragnarsson

Sveinn H. Ragnarsson fæddist 25. júní 1927. Hann lést 5. febrúar 2016. Útför Sveins fór fram 12. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Áslaug til Listasafns Reykjavíkur

Áslaug Guðrúnardóttir hefur tekið við af Berghildi Erlu Bernharðsdóttur sem kynningar- og markaðsstjóri Listasafns Reykjavíkur. Áslaug á að baki langan starfsferil á fjölmiðlum, en hún var fréttamaður á fréttastofu RÚV 2004 til 2015. Meira
13. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 35 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Fyrir mig, 23 ára, er draumastarfið í augsýn, að verða verslunarstjóri í Húrra Reykjavík, tískuvöruverslun fyrir konur sem verður opnuð á árinu. Í framtíðinni langar mig svo enn lengra í tískuheiminum. Andrea Röfn Jónadóttir... Meira
13. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Flug, ferðamenn og skógræktarverkefni

Úthlutað var á dögunum 55,9 milljónum króna úr Uppbyggingarsjóði Austurlands til 90 verkefna sem efla eiga atvinnuþróun og menningu í landshlutanum. Meira
13. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 1 mynd

Hagnaður TM 2,8 milljarðar í fyrra

Hagnaður TM á árinu 2015 jókst um 36% frá fyrra ári og nam rúmum 2,8 milljörðum króna. Munaði þar mest um auknar fjárfestingatekjur en þær námu 4 milljörðum króna. Jukust þær um 55% frá fyrra ári þegar þær námu réttum 2,6 milljörðum. Meira
13. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Íslandsflug Delta á árinu hafið

Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines kom í vikunni fyrstu ferð sína á árinu til landsins. Með því lengir flugfélagið ferðatímabil sitt til landsins um þrjá mánuði. Meira
13. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Janúarfarþegum fjölgar milli ára

Um 77.500 erlendir ferðamenn fóru frá landinu í janúar síðastliðnum, samkvæmt talningu í Leifsstöð. Það eru 14.800 ferðamönnum fleiri en í janúar á síðasta ári. Aukningin er 23,6% milli ára. Meira
13. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 621 orð | 2 myndir

Markþjálfum hefur fjölgað mikið í íslensku atvinnulífi

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
13. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

MS gengur til liðs við Festu

Mjólkursamsalan hefur gengið í Festu – miðstöð um samfélagsábyrgð. Markmið Festu er að leita bestu aðferða fyrir fyrirtæki við innleiðingu á stefnu um samfélagsábyrgð sem ýmis verkefni og skyldur fylgja. Meira
13. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Olíudreifing best í forvörnum

Olíudreifing hreppti Forvarnaverðlaun VÍS 2016 sem afhent voru á ráðstefnunni Áskoranir atvinnulífsins í öryggismálum sem haldin var nýlega. Meira
13. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Skuldir sjávarútvegsins lækka til mikilla muna

Skuldir sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi námu 389 milljörðum króna í árslok 2014 og höfðu lækkað úr 542 milljörðum árið 2009. Meira
13. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Spá því að verðbólga verði 1,8% til 2,0%

Greiningardeildir bankanna spá 0,3-0,6% hækkun vísitölu neysluverðs í febrúar, en Hagstofan mun birta vísitöluna fimmtudaginn 25. febrúar. Landsbankinn spáir 0,3% hækkun vísitölunnar, sem myndi þýða að ársverðbólga minnkar úr 2,1% niður í 1,8%. Meira
13. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Steingerður til Arion í Hveragerði

Steingerður Hreinsdóttir hefur verið ráðin útibússtjóri hjá Arion banka í Hveragerði. Hún á að baki fjölbreyttan starferil. Var síðast framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Arcanum Glacier tours. Meira

Daglegt líf

13. febrúar 2016 | Daglegt líf | 728 orð | 6 myndir

„Ég vildi að Bardot væri mamma mín“

Þær hittust á dögunum og skoðuðu saman gömlu leikaramyndirnar sínar sem þær söfnuðu fyrir meira en hálfri öld, þegar þær voru saman í grunnskóla. Þetta voru stjörnur þess tíma og þær voru fyrimyndir í hárgreiðslum og öðru hjá ungum íslenskum stúlkum. Gyðjur og goð vöktu minningar. Meira
13. febrúar 2016 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

...kíkið á opið hús í Waldorfskóla

Waldorfskólinn Sólstafir, sem starfað hefur í Reykjavík um árabil og er í Sóltúni 6 í höfuðborginni, verður með opið hús í dag milli kl 13 -15. Meira
13. febrúar 2016 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Komið og búið til kort handa elskunni fyrir valentínusardag

Kortasmiðja í tilefni af valentínusardeginum, sem er á morgun, er í dag kl. 13.30- 15.00 í Borgarbókasafni í Kringlunni. Valentínusardagurinn er jú dagur elskenda og honum fylgir sú hefð að senda sínum eða sinni heittelskuðu kort með ástarjátningu. Meira
13. febrúar 2016 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Svo grætur garðurinn laufi

Leikhúslistakonur 50plús er hópur reyndra leikhúslistakvenna sem setur á svið leikrit og gjörninga fyrir almenning. Þær bjóða til listviðburðar í Iðnó á morgun, sunnudag, kl. 14 og aftur á mánudag 15. febrúar kl. 20. Meira

Fastir þættir

13. febrúar 2016 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. d4 cxd4 5. Dxd4 a6 6. Bxd7+ Bxd7 7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. d4 cxd4 5. Dxd4 a6 6. Bxd7+ Bxd7 7. 0-0 Rf6 8. Rc3 e5 9. Dd3 h6 10. Rd2 b5 11. a3 Be7 12. Hd1 Bg4 13. f3 Db6+ 14. Kh1 Be6 15. Rf1 0-0 16. Re3 Hac8 17. De2 Hc5 18. Bd2 Hfc8 19. Be1 Db7 20. Hd2 a5 21. Bf2 b4 22. Meira
13. febrúar 2016 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Á morgun, 14. febrúar, verður sjötugur Eyjólfur Kolbeins, fyrrverandi...

Á morgun, 14. febrúar, verður sjötugur Eyjólfur Kolbeins, fyrrverandi innkaupastjóri hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur og síðar Orkuveitu Reykjavíkur. Hann og kona hans, Guðrún J. Kolbeins , ætla að eyða deginum með fjölskyldu... Meira
13. febrúar 2016 | Í dag | 22 orð

Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum og ekkert annað nafn er mönnum gefið...

Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld sem getur frelsað okkur. Meira
13. febrúar 2016 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Halldóra V. Briem Ek

Halldóra Valgerður Briem Ek, fyrsti íslenski kvenarkitektinn, fæddist á Hrafnagili í Eyjafirði 13.2. 1913, dóttir séra Þorsteins Briem, prófasts, alþm. og ráðherra í Görðum á Akranesi og k.h., Valgerðar Lárusdóttur, söngkennara og kórstjóra. Meira
13. febrúar 2016 | Í dag | 63 orð

Málið

Að sitja á sér er að stilla sig : „Hann sat á sér þótt honum ofbyði málflutningur hinna.“ Að sitja á e-u er aftur að „geyma e-ð svo að aðrir nái því ekki“ (ÍO). Það getur þó varla átt við um skoðun . En að liggja á e-u merkir... Meira
13. febrúar 2016 | Í dag | 599 orð | 3 myndir

Samrýmdir bræður

Páll og Magnús fæddust í Reykjavík 14.2. 1966 og ólust þar upp. Þeir luku stúdentsprófi frá VÍ 1985, BA-prófi í hagfræði frá Macalester College í St. Paul Minnesota 1989 og doktorsprófum í hagfræði frá Yale University í New Haven, Connecticut 1998. Meira
13. febrúar 2016 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Sigrún Jóhannesdóttir frá Heiðarbæ í Þingvallasveit, til heimilis að...

Sigrún Jóhannesdóttir frá Heiðarbæ í Þingvallasveit, til heimilis að Tómasarhaga 47, 107 Reykjavík, verður áttræð á morgun, 14. febrúar. Eiginmaður hennar er Gunnar Guttormsson og eiga þau tvær dætur, Margréti og... Meira
13. febrúar 2016 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Stendur einnig fyrir framan vélina

Edda Hersir Sigurjónsdóttir ljósmyndari er sextug í dag. Hún sérhæfir sig í portrettmyndum, brúðkaupsmyndum og þess háttar. „Ég lærði hér heima hjá Studio Guðmundar árið 1978 og lærði á belgvél með blaðfilmum svo það hefur mikið breyst síðan þá. Meira
13. febrúar 2016 | Í dag | 413 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Bertha M.G. Waagfjörð Ingólfur Magnússon Jóhanna Ólafsdóttir 85 ára Matthías Kristjánsson 80 ára Edda Elíasdóttir Kolbrún S. Meira
13. febrúar 2016 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Af hverju keyrirðu svona hratt?“ sagði lítill aftursætisbílstjóri við Víkverja. „Ha, keyri ég hratt?“ spurði Víkverja hissa um leið og hann gaf í í einni beygjunni. „Viltu keyra eins og fólk,“ gall þá við í... Meira
13. febrúar 2016 | Í dag | 240 orð

Það er margt í kortunum

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hafa menn á hendi spil. Hér er mannsnafn innifalið. Berst frá jörð og jarðar til. Jafnan fjórðipartur talið. Guðrún Bjarnadóttir á þessa lausn: Stundum spilin kallast kort. Kort er svili Fíu. Meira
13. febrúar 2016 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. febrúar 1942 Átján breskir hermenn drukknuðu í Hrútafirði, skammt frá Borðeyri, í kjölfar þess að tveir flatbotnaðir bátar sukku. Sex mönnum var bjargað. 13. febrúar 1983 Stór loftsteinn féll í sjóinn austur af landinu á níunda tímanum um kvöldið. Meira
13. febrúar 2016 | Fastir þættir | 521 orð | 3 myndir

Þrír efstir á sterkasta innlenda móti ársins

Guðmundur Kjartansson stóð best að vígi þegar ein umferð var eftir á Gestamóti Hugins og Breiðabliks sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur en þar er tefld ein umferð í viku hverri. Meira

Íþróttir

13. febrúar 2016 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Af ýmsu sem ég myndi vilja hafa upplifað á ævinni, en tel nokkuð útséð...

Af ýmsu sem ég myndi vilja hafa upplifað á ævinni, en tel nokkuð útséð um að mér takist, er eitt að spila bikarúrslitaleik. Eða kannski öllu heldur; að vinna bikarúrslitaleik. Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Aníta á mesta von um titil

Aníta Hinriksdóttir er líklegust til að landa gullverðlaunum af þeim níu Íslendingum sem keppa á Norðurlandamótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Växjö í Svíþjóð í dag. Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 558 orð | 2 myndir

Draumurinn var alltaf fyrir hendi

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Fann fyrir leiða og ligg undir feldi

„Ég ligg undir feldi þessa dagana. Ég er bara aðeins óviss með sjálfa mig, og hvað ég vil gera, en mun ákveða mig á næstunni. Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Grindavík þarf að halda Palmer í skefjum

Konur Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ríkjandi Íslandsmeistarar Snæfells og ríkjandi bikarmeistarar Grindavíkur mætast í bikarúrslitaleik kvenna í körfuknattleik í Laugardalshöllinni í dag. Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 442 orð | 3 myndir

G ylfi Þór Sigurðsson verður í eldlínunni með Swansea City á Liberty...

G ylfi Þór Sigurðsson verður í eldlínunni með Swansea City á Liberty vellinum í Swansea í dag þegar liðið tekur á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 537 orð | 3 myndir

Heldur rólegra umhverfi

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eiður Smári Guðjohnsen hefur búið og spilað í borgum eins og London, Barcelona, Mónakó og Aþenu á löngum ferli í fótboltanum. Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Sigurður Lárusson knattspyrnumaður hafnaði í fimmta sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins 1983. • Sigurður fæddist 1954 og lék með ÍBA 1971-1974, Þór 1975-1978 og 1990 en með ÍA 1979-1988. Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarúrslitaleikur kvenna: Laugardalshöll: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarúrslitaleikur kvenna: Laugardalshöll: Grindavík – Snæfell L14 Bikarúrslitaleikurkarla: Laugardalshöll: KR – Þór Þ L16.30 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Hertz-höllin: Grótta – Selfoss L13. Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 4: Fjölnir – FH 0:4 Kristján...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 4: Fjölnir – FH 0:4 Kristján Flóki Finnbogason 20., Sam Hewson 61., Emil Pálsson 78., Atli Viðar Björnsson 90. Rautt spjald : Emil Stefánsson (FH) 50. Þróttur R. – Leiknir R 0:1 Sjálfsmark 7. Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

NBA-deildin Milwaukee – Washington 99:92 Oklahoma City – New...

NBA-deildin Milwaukee – Washington 99:92 Oklahoma City – New Orleans... Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Stjarnan – Haukar 16:25 Staðan: Haukar...

Olís-deild kvenna Stjarnan – Haukar 16:25 Staðan: Haukar 191522547:43832 Grótta 181512463:31031 ÍBV 181503549:45030 Valur 181404496:36328 Fram 181314511:39927 Stjarnan 191306507:42426 Selfoss 181008518:48120 Fylkir 188010470:45616 HK... Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 452 orð | 4 myndir

Ótrúlegur fyrri hálfleikur

Í Garðabæ Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Fyrir fram var hægt að búast við hörkuleik þegar Stjarnan tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handknattleik í Garðabænum í gærkvöldi. Fyrir leikinn voru Haukar í 2. Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 666 orð | 2 myndir

Staðan hefur breyst til batnaðar

Viðhorf Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ég lýsti yfir smá áhyggjum mínum af þeim leikmönnum sem koma til með að spila sóknarhlutverkin með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar í grein í blaðinu í upphafi ársins. Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

Sýndi sparihliðarnar

20.umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Pinnonen sýndi sparihliðarnar í leiknum við Fram. Meira
13. febrúar 2016 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

Þórsarar verða að hægja á leiknum

Karlar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hún er ólík bikarsagan hjá KR og Þór Þorlákshöfn sem mætast í bikarúrslitaleik karla í körfuknattleik í Laugardalshöllinni í dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.