Íslensku fyrirtækin Iceprotein og Protis á Sauðárkróki hafa þróað, framleitt og sett á markað fæðubótarefni úr afskurði á fiski. Er þetta í fyrsta sinn sem afskurður á fiski er notaður í fæðubótarefni hér á landi.
Meira
Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það er gaman að vera kominn á þennan stað og sjá afurðina loksins í neytendaumbúðum á markaði,“ segir dr.
Meira
Anna Pála Sverrisdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi formaður Samtakanna 78, segist ekki hafa í huga að bjóða sig fram til embættis formanns Samfylkingarinnar, en hún hefur verið orðuð við embættið.
Meira
Skinney-Þinganes hf. hyggst leggja í vor bátunum Ársæli ÁR og Arnari ÁR sem fylgdu með í kaupum fyrirtækisins á Auðbjörgu hf. í Þorlákshöfn. Ársæll var smíðaður 1966 og Arnar 1967.
Meira
Í gær var liðið ár frá því að fimm særðust og tveir létust í hryðjuverkaárás í Kaupmannahöfn, þar sem ráðist var á ráðstefnu um málfrelsi í menningarhúsinu Krudttønden og bænahús gyðinga í borginni.
Meira
Superjeep.is hefur tekið Reynisfjöru úr ferðum sínum um suðurströndina þar til úrbætur hafa verið gerðar á öryggi ferðamanna. Jakob Guðjohnsen hjá Superjeep.is sagði að þeir hefðu komið í Reynisfjöru daginn sem kínverski ferðamaðurinn drukknaði.
Meira
Höskuldur Þórhallsson alþingismaður leggur fram í dag frumvarp um að skipulagsvald yfir flugvöllunum í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum heyri undir ríkið, líkt og skipulagsmál Keflavíkurflugvallar, en ekki undir viðkomandi sveitarfélög.
Meira
Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Tökulið á vegum BBC og Pegasus sem eru að taka upp bresku þáttaröðina Fortitude þurftu að láta Seyðisfjörð líta út eins og hann væri mannlaus þegar tökur fóru fram á þriðjudag.
Meira
Vetrarstilla við Vífilsstaðavatn Ungir sem aldnir nutu veðurblíðunnar í gær úti í náttúrunni, ýmist mynduðu fallegan himin, lágu og horfðu upp í himininn eða brugðu á...
Meira
Hafnarfjarðarbær er að ganga til samninga við STH teiknistofu um hönnun nýs hjúkrunarheimilis við Sólvang. Stefnt er að því að taka heimilið í notkun vorið 2018. Hönnun hjúkrunarheimilisins var boðin út á liðnu hausti. Haraldur L.
Meira
Harmleikarnir nefnist spunasýning sem sýnd verður í Gaflaraleikhúsinu annað kvöld kl. 20. Sýninguna vann leikstjórinn Eyvindur Karlsson í samvinnu við nemendur í Leikfélagi Flensborgarskóla.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hafnarfjarðarbær er að ganga til samninga við STH teiknistofu um hönnun nýs hjúkrunarheimilis við Sólvang. Stefnt er að því að taka heimilið í notkun vorið 2018. Hönnun hjúkrunarheimilisins var boðin út á liðnu hausti.
Meira
Leikkonan Þóra Karítas Árnadóttir segir frá tilurð bókarinnar Mörk – saga mömmu, í Hannesarholti á miðvikudaginn kemur kl. 20. Fyrirlesturinn er opinn öllum en ekki síst ætlaður þeim sem eru að gæla við að skrifa bók og eru í leit að innblæstri.
Meira
Inflúensan virðist vera að færast í aukana, að sögn Þórðar Gísla Ólafssonar, yfirlæknis Læknavaktarinnar í Kópavogi. „Inflúensan hefur ekki farið skarpt af stað en það eru vísbendingar um að inflúensa sé að ná sér á strik.
Meira
Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Bandaríski hæstaréttardómarinn Antonin Scalia lést á laugardaginn 79 ára að aldri. Andlát hans bar að með eðlilegum hætti, hann lést í svefni á heimili sínu í Texas.
Meira
Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is UN Women á Íslandi hefur hafið sölu á svokölluðum „Fokk ofbeldi“-húfum sem ætlað er að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börn sín.
Meira
Í blíðviðri undir björtum himni var stíft sótt á sjó um helgina. Almennt eru aflabrögð sjómanna góð þessa dagana, nú þegar vetrarvertíð er að komast í fullan gang.
Meira
Í gær hófst síðasta vikan í landsleiknum Allir lesa og í tilefni af því bauð verslunin IKEA lestrarhestum að hreiðra um sig í sófum, hægindastólum og rúmum í versluninni og lesa í 15 mínútur, eða lengur ef bókin var spennandi.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ólafur G. Skúlason, formaður félags hjúkrunarfræðinga, segir að óvenju mikið hafi borið á kvörtunum frá hjúkrunarfræðingum á Landspítalanum vegna álags að undanförnu.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við njótum góðs af þessu verkefni með því að geta tekið í notkun nýjar stýringar sem eru þróaðar af virtustu rannsóknarstofnunum og háskólum í Evrópu og í samstarfi við 10 önnur flutningsfyrirtæki.
Meira
Tveir fyrstu þættirnir í þáttaröðinni Ófærð voru frumsýndir í Bretlandi á laugardag á sjónvarpsstöðinni BBC 4. Fóru þættirnir í loftið klukkan 21.
Meira
Frans páfi hvatti Mexíkóa til þess að breyta landi sínu í land tækifæra þar sem enginn þurfi að flytjast úr landi eða syrgja fórnarlömb „kaupmanna dauðans“, og vísar þá páfinn til eiturlyfjabarónanna sem Mexíkó stendur í stríði við.
Meira
Líf og fjör var á skíðasvæðinu í Ártúnsbrekku í gær, himinninn bjartur og brekkan snævi þakin. Einhverjir stigu sín fyrstu skref í skíðaskóm áður en þeir tóku stökk ofan í djúpu laugina.
Meira
Sádi-Arabía hefur sent herflugvélar til herflugstöðvarinnar í Incirlik í Tyrklandi til þess að styrkja aðgerðir sínar gegn Ríki íslams í Sýrlandi. Bandaríkin, Bretland og Frakkland hafa einnig afnot af flugstöðinni.
Meira
Um þrjú til fjögur þúsund manns voru í Bláfjöllum í gær, enda var þá besta færið á árinu að sögn Einars Bjarnasonar, rekstrarstjóra skíðasvæðisins.
Meira
Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Níu manna hópur skipstjóra sem tengjast Landeyjahöfn á einn eða annan hátt, mun funda næstkomandi fimmtudag með Ólöfu Nordal innanríkisráðherra vegna hafnarinnar.
Meira
Von er á slæmu veðri í dag og á morgun, en í dag má búast við suðaustanstormi um allt land og talsverðri eða mikilli úrkomu suðaustanlands. Búast má við að hvassast verði á Suðvesturlandi fyrir hádegi og éljagangur um morguninn.
Meira
Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Neyðarlínan ohf. fyrirhugar að byggja litla rafstöð sunnan við Vaðöldu í Skútustaðahreppi sem kemur í stað dísilstöðvar sem er þar nú. Dísilstöðin brennir um 10.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Gistihús Olgu og Birtu hyggst auka starfsemi sína á Tjarnarbraut 3 á Egilsstöðum. Byggingarleyfi þess efnis var nýlega samþykkt á fundi bæjarstjórnar Fljótsdslshéraðs.
Meira
20% þeirra hjúkrunarfræðinga sem útskrifuðust hér á landi árið 2014 fóru í flugfreyjustörf að sögn Ólafs G. Skúlasonar, formanns félags hjúkrunarfræðinga.
Meira
Síðan fækkun alþjóðlegra hermanna í Afganistan hófst árið 2011 hefur tala látinna almennra borgara í átökum hækkað með hverju árinu. Þetta segir í skýrslu Sameinuðu þjóðanna. NATO lauk formlega hernaðaraðgerðum sínum í landinu í desember árið 2014.
Meira
Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Dæmi eru um að sjúklingar taki upp samskipti sín við lækna, bæði hljóð og mynd, á snjallsíma sína að þeim forspurðum.
Meira
Brautskráning var frá Háskólanum á Bifröst á laugardag. Vilhjálmur Egilsson rektor útskrifaði tæplega 80 nemendur úr öllum deildum skólans við hátíðlega athöfn.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hjá Krabbameinsfélagi Íslands er nú í undirbúningi að hefja skipulagða skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hjá fólki á sjötugsaldri. Ef allt gengur upp hefst skimun þessi í byrjun næsta árs.
Meira
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Svo virðist sem það hafi færst í vöxt á undanförnum árum að sjúklingar taki upp á snjallsíma sína samskipti sín við lækna og störf þeirra án leyfis.
Meira
Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, hyggst fyrir hönd flokksins leggja fram tillögu um að umhverfis- og skipulagsráð afgreiði byggingarleyfisumsóknir í hverfum innan Hringbrautar og Snorrabrautar áður en byggingarfulltrúi gefur...
Meira
Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ósonlagið mældist óvenju þunnt yfir Íslandi um helgina, en það er að jafnaði þykkast yfir landinu í lok febrúarmánaðar. Útlit er fyrir að ósonlagið þykkni yfir landinu á morgun, þriðjudag.
Meira
Óskarsverðlaunaleikkonan Meryl Streep, sem er formaður dómnefndar kvikmyndahátíðarinnar í Berlín, tók því illa að vera spurð í pallborði um fjölbreytileikann í kvikmyndaiðnaðinum.
Meira
Píanókonsert nr. 1 í b-moll op. 23 (1874/79) eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Sinfónía nr. 7 í C-dúr, op. 60 Leningrad, 1941 eftir Dmítríj Shostakovitsj. Kirill Gerstein píanó. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: James Gaffigan. Fimmtudaginn 11. febrúar 2016 kl. 19:30.
Meira
Mikil eftirvænting er fyrir 58. árlegu Grammy-verðlaunahátíðinni en fjöldi listamanna kemur fram á henni, m.a. verður Glenns Freys úr Eagles sérstaklega minnst af félögum sínum þeim Don Henley, Bernie Leadon, Timothy B. Schmit og Joe Walsh.
Meira
Kanye West hefur heldur betur tekist að fá söngkonuna ungu Taylor Swift upp á móti sér. Að þessu sinni vísar hann í Taylor í lagi á nýjum diski sínum og lýsir því m.a. að það sé honum að þakka að söngkonan er fræg í dag.
Meira
Þótt konan mín fullyrði stundum að ég sé farinn að tapa heyrn, og ég neiti því statt og stöðugt, er ég farinn að hallast að því að hún hafi rétt fyrir sér eftir að hafa fylgst með hinum ágæta spurningaþætti framhaldsskólanna, Gettu betur, í...
Meira
Þátttökutónleikar fyrir 1-5 ára börn og myndlistarsýning fóru fram á Kex hosteli í gær. Tónleikarnir voru haldnir í tilefni af útgáfu bókarinnar Vísnagull – vísur og þulur fyrir börn í fangi. Bókinni fylgir geisladiskur sem unninn er af dr.
Meira
Eftir Nils Gústavsson og Sverri Jan Norðfjörð: "Það er okkar von að þessi þróun í möstrum og áhersla á bætta ásýnd verði jákvætt innlegg í þá sátt sem verður að nást um uppbyggingu raforkukerfisins."
Meira
Er ekki Landsbankinn banki allra landsmanna? Svo er nú komið í þessum litlu þorpum á Vestfjörðum að það er ekki litið á okkur sem fólk, við borgum okkar skatta eins og aðrir.
Meira
Gísli fæddist 21. desember 1934 á Laugavegi 93 í Reykjavík. Hann lést 7. febrúar 2016. Hann var sonur Valgerðar Gísladóttur, f. 1902, d. 1979, og Sigurhans Hannessonar, f. 1885, d. 1966. Alsystkini hans voru Bolli, f. 1928, d. 2010, Auður María, f.
MeiraKaupa minningabók
Hilmar Örn Bragason fæddist í Reykjavík 5. desember 1968. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 4. febrúar 2016. Foreldrar Hilmars eru Jóhanna Steinunn Guðmundsdóttir, f. 21. febrúar 1940, og Bragi Hansson, f. 13. febrúar 1937. Þau slitu samvistum.
MeiraKaupa minningabók
Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hefurðu einhverntíma handleikið 500 evra seðil? Þá eru allar líkur á að þú sért glæpamaður eða skattsvikari, ef marka má þær áhyggjur sem fjármálaráðherrar ESB-ríkjanna viðruðu á fundi sínum á föstudag.
Meira
Eftir að hafa verið á niðurleið jafnt og þétt frá því síðla árs 2012 tók verð á gulli að hækka nokkuð skarplega í síðustu viku. Á föstudag kostaði únsan 1.238,48 dali og hækkaði málmurinn um 5,5% í vikunni.
Meira
Samkomulag hefur náðst milli skutlforritsins Uber og viðskiptavina sem höfðuðu mál gegn fyrirtækinu vegna gjaldtöku og villandi markaðsefnis. Forsaga málsins er sú að í apríl 2014 kynnti Uber til sögunnar eins dollara viðbótargjald fyrir hverja ferð.
Meira
Listastofan við Hringbraut er með opið hús fyrir áhugasama teiknara kl. 19 til 20.30 á mánudagskvöldum. Atvinnufyrirsæta er á staðnum og það eina sem gestir þurfa að hafa meðferðis er teikniblokk og -áhöld. Aðgangur er 1.500 kr.
Meira
Þóra Ingólfsdóttir jógakennari segir nánast alla geta stundað jóga og aldrei sé of seint að byrja. Hún býður upp á námskeið í Yogavin fyrir sextuga og eldri, konur og karla af öllum stærðum og gerðum og aðlagar æfingarnar fyrir hvern og einn ef með þarf.
Meira
Leikararnir Hera Hilmarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson verða með opinn leiklestur á verkinu Andaðu, nýju bresku leikriti eftir Duncan Macmillan, kl. 20-21.20 , 22. febrúar, í Iðnó.
Meira
K Æ M R J A – hversu mörg orð er hægt að búa til úr þessum sex stöfum? Að minnsta kosti tíu; jarm, arm, kar, kær, mak, mar, mær, rækja, ræma og æra og efalítið fleiri.
Meira
30 ára Ingi Steinn er Norðfirðingur en býr í Hafnarfirði. Hann er í vélstjóranámi og vinnur í Vínbúðinni með námi. Maki : Eyrún Inga Gunnarsdóttir, f. 1990, félagsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg. Foreldrar : Freysteinn Bjarnason, f.
Meira
40 ára Margrét ólst upp í Grundarhverfi á Kjalarnesi en býr í Árbænum og er verkfræðingur. Sonur : Kristinn Jökull, f. 2013. Systkini : Ingibjörg, f. 1962, og Jón Harry, f. 1965. Foreldrar : Óskar Harry Jónsson, f. 1939, geðhjúkrunarfr.
Meira
30 ára Péter er frá Ungverjalandi og er sérfræðingur á endurskoðunarsv. hjá Ríkisendurskoðun. Maki : Aðalheiður Rán Þrastardóttir, f. 1986, er í meistaranámi í lýðheilsuvísindum. Börn : Tara, f. 2009, Eva Júlía, f. 2013, og Erik, f. 2015.
Meira
Sigurlín Hermannsdóttir skrifar á Boðnarmjöð, að okkur sé sagt að nú sé blússandi góðæri í gangi. – „Ég lenti á biðstofu um daginn og fletti Séð og heyrt og sá að þetta er alveg satt.
Meira
90 ára Kristjana Magnúsdóttir Sigríður Kjartansdóttir 85 ára Unnur Björnsdóttir 80 ára Árni Stefán Norðfjörð Guðlaug Hermannsdóttir Jón Héðinn Pálsson 75 ára Ástrós Þorsteinsdóttir Fanney Ágústa Jónsdóttir Örnólfur Árnason 70 ára Aldís S.
Meira
Sögur af landnámsmönnum eru heillandi. Einu má gilda hvort frásagnir þessar er um Kristófer Kólumbus, Eirík rauða, Ingólf Arnarson og Hallveigu Fróðadóttur eða seinni tíma fólk, Víkverji les hverja síðu bóka um þetta efni af miklum áhuga.
Meira
15. febrúar 1917 Kristín Ólafsdóttir lauk læknaprófi fyrst íslenskra kvenna og varð þar með fyrsta konan sem lauk embættisprófi frá Háskóla Íslands. 15.
Meira
Þorsteinn Geirsson ráðuneytisstjóri fæddist 15. febrúar 1941 í Reykja-vík. Foreldrar hans voru Rebekka Þorsteinsdóttir húsmóðir, f. 1899 í Þormóðsey á Breiðafirði, d. 1945, og Geir Magnússon sjómaður, f. 1897 á Þurá í Ölfusi, Árn., d. 1955.
Meira
Samþykkt var á ársþingi KSÍ um helgina að önnur deild kvenna í knattspyrnu verði leikin frá og með sumrinu 2017. Eins og staðan er núna eru einungis tvær deildir í meistaraflokki kvenna og fjölgar deildunum því um eina.
Meira
Aníta Hinriksdóttir var aðeins þremur hundraðshlutum frá eigin Íslandsmeti í 800 m hlaupi þegar hún varð Norðurlandameistari í greininni í Växjö í Svíþjóð á laugardaginn. Aníta kom í mark á 2.
Meira
Aron Pálmarsson og sam-herjar hans í ungverska meistaraliðinu Veszprém sigruðu tyrkneska liðið Besiktas, 38:34 í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á laugardag.
Meira
Fótbolti Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Ísland og Pólland skildu jöfn, 1:1, í vináttulandsleik í Póllandi í gær. Andrea Rán Hauksdóttir, sem lék sinn fyrsta A-landsleik, kom Íslandi yfir á 8.
Meira
Bikarkeppni karla Úrslitaleikur: KR – Þór Þ 95:79 Bikarkeppni kvenna Úrslitaleikur: Grindavík – Snæfell 70:77 Spánn Joventut Badalona – Valencia 73:66 • Jón Arnór Stefánsson skoraði 4 stig, gaf ein stoðsendingu og tók eitt...
Meira
Evrópumeistarar Barcelona sigruðu liðsmenn Montpellier 31:23 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gær og Barcelona þar með áfram í toppsæti riðilsins.
Meira
Í HÖLLINNI Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Það var mikið um dýrðir þegar Snæfell og Grindavík mættust í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í körfuknattleik í Laugardalshöllinni á laugardaginn.
Meira
HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Baráttan á toppi úrvalsdeildar kvenna í handknattleik, Olís-deildinni, er lítt breytt eftir leiki 19. umferðar sem fram fóru um helgina.
Meira
• Brynjar Kvaran handknattleiksmarkvörður varð í sjötta sæti í kjöri á íþróttamanni ársins 1979. • Brynjar fæddist 1958 og var einn af fremstu markvörðum landsins rúman áratug. Hann lék 116 landsleiki og tók m.a.
Meira
Kolbeinn Sigþórsson og samherjar hans í Nantes eru áfram á sigurbraut og eru komnir alla leið upp í fimmta sætið í frönsku knattspyrnunni eftir sigur á Lorient á laugardagskvöld, 2:1. Kolbeinn var varamaður að þessu sinni en kom inná á 64.
Meira
England Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Nýliðinn valentínusardagur var góður fyrir grannliðin frá norður London, Arsenal og Tottenham. Arsenal tók á móti Leicester í hádeginu og leikurinn var frábær skemmtun.
Meira
Spánn Barcelona – Celta Vigo 6:1 Eibar – Levante 2:0 Getafe – Atlético Madrid 0:1 Sevilla – Las Palmas 2:0 Real Sociedad – Granada 3:0 Deportivo La Coruna – Real Betis 2:2 Valencia – Espanyol 2:1 Villarreal...
Meira
Barcelona mætti Celta Vigo í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Lokatölur í leiknum urðu 6:1 Barcelona í vil. Lionel Messi kom Barcelona yfir með 13.
Meira
Sverrir Ingi Ingason skoraði á laugardagskvöld sitt fyrsta mark fyrir Lokeren þegar lið hans gerði jafntefli á útivelli, 3:3, við OH Leuven í belgísku knattspyrnunni. Sverrir, sem lék að vanda allan leikinn í stöðu miðvarðar, kom Lokeren yfir strax á 7.
Meira
Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson setti tvö heimsmet á alþjóðlegu sundmóti fatlaðra í Malmö um helgina. Á laugardag bætti hann heimsmetið í 400 m skriðsundi og í gær sló hann heimsmetið í 100 m skriðsundi.
Meira
Landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik, Aron Rafn Eðvarðsson, leikmaður þýska B-deildarliðsins Bietigheim, átti afar góðan leik á milli stanganna þegar liðið burstaði Essen, 32:24, í gær.
Meira
Birkir Bjarnason og félagar hans í Basel sigruðu Grasshoppers 4:0 í á útivelli í uppgjöri efstu liðanna í svissnesku knattspyrnunni í gær. Íslenski landsliðsmaðurinn byrjaði leikinn meðal varamanna en var skipt inná á 52. mínútu leiksins í stöðunni 2:0.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.