Greinar laugardaginn 20. febrúar 2016

Fréttir

20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

500 stöðugildi bjóðast nemum

Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands (NSHÍ) og Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) hafa opnað nýjan vef, tengslatorg.hi.is, sem helgaður er atvinnumálum stúdenta við skólann. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

800 ferðir yfir Atlantshafið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þýski ferjuflugmaðurinn Margrit Waltz hefur verið tíður gestur á Íslandi undanfarin rúm þrjátíu ár. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Afsláttur fyrir að segja til morðingja

Baltasar Kormáki, höfundi spennuþáttanna Ófærðar, var á dögunum boðinn afsláttur í kjörbúð gegn því að hann ljóstraði upp um morðingjann í þáttunum. Hann hafnaði því góða boði. „Svo ódýr er ég ekki. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 795 orð | 4 myndir

Aukið fé í búvörusamning

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Nýr búvörusamningur var undirritaður í gær, sem gildir frá 2017 til 2026. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Aurora Arktika á Ísafirði bætir við skútu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

„Ný ferja er engin lausn“

„Eins og Landeyjahöfn er í dag þá mun hún aldrei þjóna sínu hlutverki nema sem sumarhöfn. Þó að ný ferja verði smíðuð verða frátafir ekkert minni en í dag. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

„Sama hverju dýft er í sjó“

„Það er alveg sama hverju dýft er í sjóinn, það er mokfiskirí í öll veiðarfæri,“ segir Björn Arnaldsson, hafnarstjóri í Snæfellsbæ, um aflabrögðin síðustu daga. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Breytt hegðan loðnu veldur heilabrotum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
20. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Cameron gaf eftir í þýðingarmiklum málum

„Samið hefur verið um að Bretland njóti sérréttinda innan Evrópusambandsins. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Dilla sér við taktfasta tónlist á Sónarhátíðinni

Tónlistarveislan Sónar hófst í Hörpu í vikunni. Vel á annað þúsund erlendra gesta eru komnir hingað til lands vegna hátíðarinnar og á meðal þeirra sem komu fram voru Reykjavíkurdætur, Auður og Angel Haze. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Dögun kaupir nýjan rækjubát

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Rækjuverksmiðjan Dögun á Sauðárkróki hefur fest kaup á nýjum rækjubáti, er hlotið hefur nafnið Dagur SK-17. Mun hann leysa Röst SK-17 af hólmi sem komin er til ára sinna. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Eigum OECD-met í þunglyndislyfjaneyslu

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Íslendingar nota mest allra OECD-þjóða af þunglyndislyfjum og er notkunin um tvöfalt meiri en meðaltal OECD-þjóða. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ekki er heimilt að heita Einarr

Nöfnin Rósý, Dalrún, Lói og Gígí hafa öll verið samþykkt af Mannanafnanefnd. Hins vegar fékk nafnið Einarr ekki samþykki í ljósi þess að rithátturinn er ekki í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls. Úrskurðirnir voru kveðnir upp 5. febrúar. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Fann eitraða skræputítu

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is „Er einhver hér sem getur frætt mig um þennan gest?“ spyr Ásta Dögg Sigurðardóttir á Facebook-hópnum Heimur smádýranna. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Feðgar dæmdir í fyrsta sinn fyrir húsbrot og líkamsárás

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás og húsbrot og annan karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir húsbrot. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fimm læknar ráðnir

Fimm læknar munu hefja störf við heilsugæslustöðina á Akranesi á næstunni og fylla um þrjú og hálft stöðugildi. Þetta kemur fram á heimasíðu Heilbrigðisstofnunar Vesturlands. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Fjarskiptatruflanir hafa aukist um nær 200 prósent

Truflanir í almennum fjarskiptakerfum á Íslandi hafa aukist mjög á síðastliðnum árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Póst- og fjarskiptastofnun. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 369 orð

Frjáls för stjórnarskrárbundin

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Í drögum að nýju frumvarpi til stjórnskipunarlaga, sem stjórnarskrárnefnd birti í gærkvöldi, kemur fram að almenningi sé heimil för um landið og dvöl þar í lögmætum tilgangi. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um sambúðarvanda trúaðra og guðlausra

Mánudaginn 22. febrúar nk. heldur Árni Bergmann fyrirlestur í boði Guðfræðistofnunar í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 11.40. Yfirskrift fyrirlestursins er: Um sambúðarvanda trúaðra og guðlausra. Meira
20. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 74 orð

Gagnrýndur fyrir að velja ódýrt flug

Stjórnmálamenn eru yfirleitt gagnrýndir fyrir að eyða of miklum peningum en Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, sætir nú gagnrýni vinstrimanna fyrir að hafa valið ódýrt flug þegar hann fór í helgarfrí til Malaga á Spáni. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Gangsetning áætluð 2018

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is. John Fenger, stjórnarformaður Thorsil, félagsins sem undirbýr byggingu og rekstur kísilmálmverksmiðju í Helguvík, segir að gangsetning verksmiðjunnar sé áætluð á öðrum ársfjórðungi 2018. Meira
20. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Gaza-Jason með jötunkraft

Deir al-Balah. AFP. | Mohammed Baraka er tvítugur námsmaður á Gaza-svæðinu og langt frá því að líta út fyrir að vera kraftajötunn en hefur vakið athygli á svæðum Palestínumanna og víðar með ýmsum hreystiverkum, m.a. með því að draga tólf tonna rútu. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Getraunaröðin lækkar um eina krónu

Íslenskar getraunir hafa fengið samþykki hjá innanríkisráðuneytinu fyrir lækkun á verði hverrar raðar í getraunum (1X2) um eina krónu, úr 16 krónum í 15 krónur. Tekur lækkunin gildi mánudaginn 22. febrúar næstkomandi. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Gott að kúra í hlýjum vagni á leið um Vonarstræti

Þegar sólin lætur sjá sig á þessum árstíma á ísaköldu landi er ekki laust við að glaðni yfir mannfólkinu. Sumir bregða sér í spássitúra án höfuðfata þó enn ríki vetur konungur samkvæmt almanakinu. Meira
20. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Harper Lee látin

Harper Lee, höfundur skáldsögunnar To Kill a Mockingbird , lést í heimabæ sínum, Monroeville í Alabama, 89 ára að aldri. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Helgi Hjörvar fer í framboð

Helgi Hjörvar, formaður þingflokks Samfylkingarinnar, sendi flokksfólki bréf í gær þar sem hann tilkynnti framboð sitt til formanns flokksins. „Ég hef ákveðið að sækjast eftir því að leiða flokkinn frá landsfundi í vor. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kínverskum ferðamönnum fjölgaði mest milli ára

Kínverskum ferðamönnum fjölgaði mest af öllum þjóðum sem komu til landsins eða um 83% milli ára en hátt í 48.000 Kínverjar heimsóttu Ísland í fyrra. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 291 orð

Kvikmyndaskóli Íslands vill kaupa húsnæði í Fannborg

„Fyrir sjálfan mig finnst mér þetta mjög spennandi og óhætt að segja að þetta passar vel fyrir menningartorfuna sem bæjarskrifstofurnar standa á að fá Kvikmyndaskólann í það umhverfi,“ segir Ármann Kr. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 546 orð | 5 myndir

Landsframleiðsla á mann að verða meiri en árið 2007

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rætist spár Seðlabanka Íslands um hagvöxt á næstu árum mun landsframleiðsla á mann árið 2018 verða meiri en nokkru sinni í sögunni, eða um 7,16 milljónir króna. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Libia og Ólafur sýna í listasafni í Prag

Myndlistartvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson eru þátttakendur í viðamikilli sýningu, The Soul Of Money, sem var opnuð í vikunni í DOX-samtímalistasafninu í Prag. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Lögreglunámið verði fært á háskólastig

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Innanríkisráðuneytið birti á vef sínum í gærkvöldi drög að lagafrumvarpi um lögreglunám. Samkvæmt því verður námið fært á háskólastig og er það til samræmis við fyrirkomulagið annars staðar á Norðurlöndum. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Málþing um velferð gæludýra

Með gildistöku nýju reglugerðarinnar hafa nýju dýravelferðarlögin verið útfærð fyrir allar helstu dýrategundirnar sem löggjöfin nær yfir. Í tilefni reglugerðarinnar mun Matvælastofnun halda opið málþing um velferð gæludýra fimmtudaginn 3. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð

Mótmæla flutningi íþróttanáms

Á fundi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar í gær var samþykkt ályktun þar sem harðlega er mótmælt ákvörðun Háskóla Íslands að færa nám í íþrótta- og heilsufræði frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 330 orð | 15 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

How to Be Single Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 17. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Norðmenn eignast 30% í Arnarlaxi

Norskur laxeldisrisi hefur fjárfest í Arnarlaxi. Um er að ræða fyrirtækið SalMar sem skráð er í norsku kauphöllinni. Norðmennirnir kaupa tæplega 30% hlut í Arnarlaxi fyrir 650 milljónir íslenskra króna. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Notendur kreditkorta greiða meira

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Úttektartímabil kreditkorta hjá Landsbankanum mun breytast í þessum mánuði. Breytingin felst í því að úttektartímabil hefst 27. dag hvers mánaðar og lýkur 26. dag næsta mánaðar. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Nýr búvörusamningur undirritaður

Skrifað var undir nýjan búvörusamning til tíu ára í gær. Aukast fjárframlög ríkisins um 900 milljónir. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Nýr samgöngustjóri Reykjavíkurborgar

Þorsteinn R. Hermannsson hefur verið ráðinn í starf samgöngustjóra á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hann mun taka við af Ólafi Bjarnasyni núverandi samgöngustjóra þegar hann lýkur störfum í byrjun næsta sumars. Þorsteinn er með B.Sc. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Opel-atvinnubílasýning hjá Benna

Laugardaginn 20. febrúar verður slegið upp atvinnubílasýningu í Opel-salnum, Tangarhöfða 8 í Reykjavík, klukkan 12-16. Í tilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að sendibílarnir frá Opel fáist í fjölmörgum útfærslum og séu með ríkulegum búnaði. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

RAX

Dulúðugt Engu var líkara en að mannvera þessi væri af öðrum heimi þar sem hún hvarf inn í þokuna á Hengilssvæðinu nýlega. Kannski var þetta álfamær eftir allt saman, þó hún sé þessa... Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 1675 orð | 3 myndir

Rétt að byggja í niðursveiflu

Viðtal Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is John Fenger, stjórnarformaður Thorsil, hefur yfir 40 ára reynslu af þátttöku í atvinnulífinu í fjölmörgum löndum, aðallega í viðskiptum með málma og stjórnun framleiðslufyrirtækja. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Ræða breytingu á Hafnartorgi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar stjórnarráðsins og þróunarfélagsins Landstólpa funduðu síðdegis í gær um mögulegan leigusamning og útlitsbreytingar á svonefndu Hafnartorgi sem fyrirhugað er norðan við Lækjartorg. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Sala hafin á köku ársins

Sala á Köku ársins 2016 hófst í bakaríum landsins í gærmorgun í tilefni konudagsins á sunnudaginn. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Samfélagið í Vík er slegið

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Sérkennslubörn aldrei verið fleiri

Skólaárið 2014-2015 fengu 12.263 nemendur grunnskólans sérkennslu eða stuðning, eða 28,4% allra nemenda. Það er fjölgun um 60 nemendur frá fyrra skólaári. Þeir hafa sjaldan verið fleiri frá því að Hagstofan hóf að afla upplýsinga um sérkennslu. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 674 orð | 2 myndir

Skipulagi miðborgarinnar breytt

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur lagt fram verklýsingu vegna breytinga á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-30. Breytingarnar varða miðborgina og eru sagðar umfangsmiklar. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð

Skæður inflúensufaraldur herjar nú á landsmenn

Inflúensan hefur sótt mjög í sig veðrið undanfarnar vikur og er álag á Landspítala því orðið mikið vegna þessa, bæði á bráðamóttöku og legudeildum spítalans. Meira
20. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Snuprar og hrósar páfa

Bandaríski auðkýfingurinn Donald Trump hlóð lofi á Frans páfa í fyrrakvöld, nokkrum klukkustundum eftir að hafa gagnrýnt trúarleiðtogann fyrir að draga kristna trú hans í efa. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Stokkurinn ræddur

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur í vikunni voru meðal annars rifjaðar upp fyrri hugmyndir um að færa Miklubraut í stokk og byggja þriggja hæða mislæg gatnamót á Kringlumýrarbraut og Miklubraut. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Stúdentagengið skilaði sínu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Syngja í Hörpu í samsöng fyrir heimsfriði

Fimm hundruð kórsöngvarar syngja í samsöng fyrir heimsfriði í opna rýminu í Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16.30. Sungin verða fjögur lög við undirspil Magnúsar Kjartanssonar, þeirra á meðal er lagið „We are the... Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 531 orð | 3 myndir

Syngjandi norska ómar um höfnina

Úr bæjarlífinu Þórshöfn Líney Sigurðardóttir Loðnufrysting er hafin hjá Ísfélaginu á Þórshöfn en norsk loðnuskip hafa landað þar undanfarnar vikur. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Tónleikaferðalagi í Svíþjóð lauk í gær

Djasspíanóleikarinn Anna Gréta Sigurðardóttir lauk í gærkvöldi tveggja vikna tónleikaferðalagi um Svíþjóð með sænsku stórsveitinni Norrbotten Big Band. Sveitin hefur gott orðspor og var tilnefnd til Grammy-verðlaunanna 2011. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Vara við offóðrun og offitu gæludýra

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um velferð gæludýra. Tilgangur reglugerðarinnar er að tryggja velferð og heilbrigði gæludýra með góðri meðferð, umhirðu og aðbúnaði. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Vilja taka fleiri ný lyf í notkun á árinu

Ríkisstjórnin samþykkti í gærmorgun tillögur heilbrigðisráðherra um að fela fjármála- og efnahagsráðherra, í samráði við heilbrigðisráðherra, að tryggja aukið fjármagn svo unnt verði að taka í notkun fleiri ný lyf á þessu ári, 2016. Meira
20. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Þjóðarkakan aldrei stærri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Landsframleiðslan á mann verður 6,86 milljónir króna á Íslandi í ár, eða 140 þúsund krónum hærri en 2007. Hún verður þar með meiri en nokkru sinni í sögunni. Meira

Ritstjórnargreinar

20. febrúar 2016 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Baktjaldamakkið

Nú er Helgi Hjörvar kominn í framboð og við þannig aðstæður eiga menn það til að segja eitt og annað sem þeir telja að hljómi vel. Meira
20. febrúar 2016 | Leiðarar | 312 orð

Biðlistum eytt

Iðulega er talað um forgangsröðun í stjórnkerfinu – þetta er rétt forgangsröðun Meira
20. febrúar 2016 | Leiðarar | 252 orð

Vitlaust gefið

Íbúar landsins eyddu 16 milljörðum í miða og leiki 2014 Meira

Menning

20. febrúar 2016 | Tónlist | 76 orð

18 í dómnefnd

Íslenska dómnefndin í Söngvakeppninni verður í ár kjördæmaskipt í fyrsta skipti og skipuð 18 fagmönnum. Meira
20. febrúar 2016 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Afmælisfagnaður

Um þessar mundir eru 70 ár síðan Tónlistarskólinn á Akureyri hóf starfsemi. Í tilefni af því og til að halda upp á Dag tónlistarskólanna munu nemendur skólans koma fram ásamt akureyrsku hljómsveitinni 200. Meira
20. febrúar 2016 | Menningarlíf | 55 orð | 3 myndir

Á dögunum kom út viðamikil bók, „The Chessboard of My Life, um...

Á dögunum kom út viðamikil bók, „The Chessboard of My Life, um list og feril Óla G. Jóhannssonar myndlistarmanns (1945-2011). Útgáfu bókarinnar var fagnað í gær í Tveimur hröfnum listhúsi. Meira
20. febrúar 2016 | Tónlist | 783 orð | 7 myndir

„Kósí lítil lög...“

Tónlist Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert.is Einu sinni á ári kemur landslýður saman og hártogast um dægurtónlist og gildir þá einu hvort um er að ræða leikskólabörn eða ömmu gömlu. Meira
20. febrúar 2016 | Menningarlíf | 301 orð | 2 myndir

Fagna sólinni með hátíðinni List í ljósi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
20. febrúar 2016 | Tónlist | 71 orð | 2 myndir

Halldór semur Þjóðhátíðarlagið

Halldór Gunnar Pálsson, kórstjóri Fjallabræðra, mun semja Þjóðhátíð arlagið í ár, en Sverrir Bergmann og Friðrik Dór munu syngja það. Meira
20. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Mörg verk eftir konur boðin upp hjá Fold

Á myndlistaruppboði Galleríi Foldar sem hefst kl. 18 á mánudagskvöldið kemur, er hlutfall myndverka eftir merkar listakonur óvenjulega hátt. Meira
20. febrúar 2016 | Tónlist | 515 orð | 5 myndir

Nýliðinn Auður stal senunni á fyrsta kvöldinu

Af Tónlist Hallur Már Hallsson hallurmar@mbl.is Fjórða Reykvíska Sónar-hátíðin hófst á fimmtudagskvöld. Meira
20. febrúar 2016 | Myndlist | 159 orð | 1 mynd

Stórmerkileg sýning

Fyrir viku var opnuð í Den Bosch í Hollandi einstök yfirlitssýning á verkum hollenska miðaldamálarans Hieronymus Bosch en hann lést fyrir 500 árum. Á sýningunni eru 19 af um 25 málverkum sem eignuð eru Bosch og 19 af 20 teikningum sem til eru. Meira
20. febrúar 2016 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Tískuslys í beinni

Eurovisionkeppnin er sýnd á Rúv í kvöld en þá er ætlað að stór hluti þjóðarinnar fylgist með í beinni útsendingu. Ég horfði á keppnina síðasta laugardagskvöld með öðru auganu og verð að viðurkenna að ég varð fyrir miklum vonbrigðum. Meira
20. febrúar 2016 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Faces of the Walls

Hljómsveitin Faces of the Walls sendi á dögunum frá sér sína fyrstu plötu. Í kvöld kl. 22 heldur hún svo útgáfutónleika á Gaukunum með Pink Street Boys og Harry Knuckles. Meira

Umræðan

20. febrúar 2016 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Að njóta sannmælis

Eftir Helgu Árnadóttur: "Við horfum fram á margar og miklar áskoranir." Meira
20. febrúar 2016 | Pistlar | 855 orð | 1 mynd

Djúpstæð þjóðfélagsleg meinsemd

Banvænt bandalag lífeyrissjóða og viðskiptajöfra má ekki verða til. Meira
20. febrúar 2016 | Pistlar | 469 orð | 2 myndir

Dýramál

Dýr eru stundum kölluð málleysingjar, svo sem sjá má af samstæðunni „menn og málleysingjar“. Ekki munu þó allir sammála um að þau séu mállaus. Meira
20. febrúar 2016 | Bréf til blaðsins | 55 orð

Elding Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni 2016 Íslandsmót kvenna í...

Elding Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni 2016 Íslandsmót kvenna í sveitakeppni var spilað um helgina og tóku átta sveitir þátt. Sveitin Elding sigraði eftir hörkukeppni við sveit Guðrúnar Óskarsdóttur. Meira
20. febrúar 2016 | Aðsent efni | 1173 orð | 1 mynd

Er íslenska réttarkerfið brjálað eða forheimskt?

Eftir Árna Johnsen: "Hér er sótt að einstaklingum og mannorði þeirra, sem þjónar engum öðrum tilgangi en að svala lágkúrulegum hvötum níðinganna. Hverslags fífl erum við að sitja þegjandi hjá?" Meira
20. febrúar 2016 | Pistlar | 333 orð

Guernica! Guernica!

Ómar Ragnarsson, sem allir þekkja og segist vera áhugamaður um hernaðarsögu, andmælir í M orgunblaðinu 11. febrúar fróðleiksmola, sem ég birti á dögunum um loftárásina á baskneska bæinn Guernica í miðju spænska borgarastríðinu, 26. apríl 1937. Meira
20. febrúar 2016 | Aðsent efni | 1088 orð | 3 myndir

Kenningin um hlýnun andrúmslofts festir rætur

Eftir Júlíus Sólnes: "Vísindamenn og almenningur í eldfjallalöndum hafa lengi gert sér grein fyrir því, að í kjölfar mikilla eldgosa breytist veðurfar og loft kólnar. Þannig gætti áhrifa Skaftárelda 1783 um mest allt norðurhvel jarðar, þar sem næsti vetur varð mun kaldari en fólk átti að venjast." Meira
20. febrúar 2016 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Kyn og Hvíta húsið

Mér er minnisstætt viðtal við grínistann Chris Rock þar sem hann talaði m.a. Meira
20. febrúar 2016 | Aðsent efni | 647 orð | 2 myndir

Köldu andar að norðan – öryggi, auður og umhverfið

Eftir Einar Benediktsson og Thomas R. Pickering: "Viðbrögð við rússnesku hervæðingunni kalla á varanlega loftrýmisgæslu og samskiptastöð NATO og Bandaríkjanna í Keflavík." Meira
20. febrúar 2016 | Aðsent efni | 534 orð | 6 myndir

Lausn eða ánauð

Eftir Ámunda Loftsson, Ingibjörgu Hafberg, Ívar Þ. Björnsson, Sigrúnu Kristínu Guðmundsdóttur, Bjarna V. Bergmann og Grétu Jónsdóttur.: "Opið bréf til Umboðsmanns Alþingis og alþingismanna." Meira
20. febrúar 2016 | Velvakandi | 165 orð | 1 mynd

Tíð slys á ferðamannastöðum

Marga undrar að það skuli vera leyfilegt án eftirlits að hleypa og beina fjölda ferðamanna á ferðamannastaði þar sem eru miklar hættur. Víða eru engar merkingar um þessar hættur og ekkert eftirlit. Allt hugsað í gróða og kæti um sem flesta ferðamenn. Meira
20. febrúar 2016 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Væri ekki ábyrgast að hætta loðnuveiðum?

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Þingmenn telja greinilega ábyrgara að taka því þegjandi að þjóðarbúið verði af tugmilljarða króna verðmætum en að spyrja gagnrýninna spurninga." Meira
20. febrúar 2016 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Það dýrmætasta sem við eigum

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Þá verður spurningunum svarað, tárin þerruð og réttlætið fullkomnað. Þar verður hvorki vanlíðan né ótti, harmur né vein, sársauki né kvöl." Meira

Minningargreinar

20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

Emil Brynjar Karlsson

Emil Brynjar Karlsson fæddist 4. janúar 1949. Hann lést 6. febrúar 2016. Útför Emils Brynjars fór fram 17. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Erla Björgólfsdóttir

Erla Björgólfsdóttir fæddist í Reykjavík 25. mars 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 28. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Járnbrá Jónsdóttir, f. 22. desember 1907 í Odda í Húsavíkursókn, S-Þing., d. 23. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Gylfi Sigurðsson

Gylfi fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1942. Hann lést 14. janúar 2016. Foreldrar hans voru Anna Sigurðardóttir verkakona og Sigurður Þorsteinsson innrammari. Systkini Gylfa voru níu talsins og eru tvö á lífi. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd

Hjalti Karlsson

Hjalti Karlsson fæddist 18. nóvember 1925. Hann lést 10. febrúar 2016. Útför Hjalta var gerð 19. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 4082 orð | 1 mynd

Jón Halldór Guðmundsson

Jón Halldór Guðmundsson fæddist á Húsavík 1. september 1958. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu að Ærlæk í Öxarfirði 8. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Guðmundur Sigurjón Jónsson, f. 8. júní 1927 á Ærlæk, d. 18. okt. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd

Júlíus Axelsson

Júlíus Axelsson fæddist á Borg á Mýrum 12. september 1937. Hann lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 4. febrúar 2016. Foreldrar Júlíusar voru Ingibjörg Jónsdóttir, f. 16. júní 1907, d. 19. febrúar 1970, og Axel Kristjánsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1584 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist 12. júní 1923. Hún lést 10. febrúar 2016. Kristín Guðmundsdóttir var kvödd 19. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Kristján Ragnar Finnbogason

Kristján Ragnar Finnbogason fæddist á Eyri við Mjóafjörð, N-Ísafjarðarsýslu, 3. júlí 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 4. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

Lára Guðnadóttir

Lára Guðnadóttir fæddist 28. júní 1922. Hún lést 29. janúar 2016. Útför Láru fór fram 8. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2850 orð | 1 mynd

María Magnúsdóttir

Jóhanna María Magnúsdóttir fæddist á Syðra Hóli 1. maí 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sæborg á Skagaströnd 2. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Magnús Björnsson frá Syðra Hóli, f. 30. júlí 1889, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Oddný Angantýsdóttir

Oddný Angantýsdóttir fæddist 15. ágúst 1930 í Sæborg á Grenivík. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 6. febrúar 2016. Foreldrar Oddnýjar voru Elín Benediktsdóttir og Angantýr Einarsson, uppeldisfaðir hennar var Jóhann Árnason. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 4538 orð | 1 mynd

Páll G. Björnsson

Páll G. Björnsson fæddist í Garði í Fnjóskadal, S-Þingeyjarsýslu, 8. október 1936. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 2. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Garðar Björn Pálsson, f. 4.6. 1899, á Skuggabjörgum, Dalsmynni, S-Þingeyjarsýslu, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

Ragna Stefánsdóttir

Ragna Stefánsdóttir fæddist að Hlíð í Lóni 16. maí 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 12. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Kristín Jónsdóttir, f. 22. febrúar 1881, d. 26. janúar 1971, og Stefán Jónsson, f. 16. september 1884, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðleif Guðjónsdóttir

Í gær voru hundrað ár frá fæðingu móður minnar, Sigurbjargar Guðleifar Guðjónsdóttur, f. 19. febrúar 1916, d. 26. september 2005. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1542 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist á Skálum á Langanesi 20. desember 1928. Hann lést á Skógarbrekku, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Húsavík, 8. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Svava Jóhannsdóttir, f. 6.4. 2010, d. 31.12. 2000, og Sigurður Hallsson, f. 12.4. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1387 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist á Skálum á Langanesi 20. desember 1928. Hann lést á Skógarbrekku, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Húsavík, 8. febrúar 2016.Foreldrar hans voru Svava Jóhannsdóttir, f. 6.4. 2010, d. 31.12. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2856 orð | 1 mynd

Stefán Héðinn Gunnlaugsson

Stefán Héðinn fæddist 17. mars 1945. Hann lést 8. febrúar 2016. Stefán var jarðsunginn 19. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Árshækkun byggingarvísitölunnar nú 3,9%

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan febrúar 2016 er 128,0 stig sem er 0,1% hækkun frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í mars 2016. Meira
20. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 18 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Mér líður vel með gamla hamarinn og tommustokkinn, búa til eitthvað nýtt eða viðhalda gömlu. Hrannar Pétursson... Meira
20. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Hagnaður Landsvirkjunar 10,8 milljarðar

Landsvirkjun hagnaðist um 10,8 milljarða króna á árinu 2015 eða 84,2 milljónir dollara. Er það aukning frá fyrra ári þegar fyrirtækið hagnaðist um 78,4 milljónir dollara. Á sama tíma og hagnaður jókst drógust tekjur fyrirtækisins saman um 3,8%. Meira
20. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Innleiðing snjallmæla kosti allt að 8 milljarða

Innleiðing svokallaðra snjallkerfa, sem evrópskt regluverk kveður á um að þjóðríki skoði möguleika á, gæti falið í sér kostnað upp á átta milljarða króna hérlendis. Meira
20. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 519 orð | 3 myndir

Kínverskum ferðamönnum fjölgaði um 83% milli ára

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Af öllum þjóðernum sem sóttu Ísland heim á síðasta ári fjölgaði kínverskum ferðamönnum mest eða um 83% þegar hátt í 48.000 Kínverjar komu til landsins. Meira
20. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Norskur laxeldisrisi fjárfestir í Arnarlaxi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Norska laxeldisfyrirtækið SalMar hefur keypt 22,9% hlut í Arnarlaxi. Kaupverð hlutarins nemur 43,4 milljónum norskra króna sem jafngildir um 650 milljónum íslenskra króna. Meira
20. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

OECD spáir minni hagvexti í ár

OECD hefur lækkað hagvaxtarspá sína fyrir þetta ár en fyrir þremur mánuðum spáði stofnunin um 3,3% hagvexti á þessu ári. Meira
20. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Orkuskiptin eiga að skila árangri

Fulltrúar íslenskra orku- og veitufyrirtækja binda miklar vonir við orkuskipti í samgöngum og munu leggja sitt af mörkum til þess að raunverulegur árangur geti náðst. Þetta segir í ályktun aðalfundar Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Meira
20. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Seðlabankinn birti stöðugleikamat

InDefence skorar á Seðlabanka Íslands að birta yfirlit yfir þær undanþágur sem hann hefur veitt frá fjármagnshöftum í tengslum við nauðasamninga föllnu viðskiptabankanna og sparisjóða. Meira
20. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Svartir ruslapokar bannaðir hjá Sorpu

Frá í byrjun febrúar hefur hjá Sorpu verið kostað kapps að pappír og klæði fari í endurvinnslu í stað urðunar. Ekki er lengur leyfilegt að henda svörtum ruslapokum í pressugám og aðeins er tekið við úrgangi í glærum pokum. Meira
20. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

TRS sinnir tölvukerfinu hjá HSU

Gengið var á dögunum frá samningi milli Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) og Tölvu- og rafeindaþjónustu Suðurlands ehf. (TRS) um rekstur og þjónustu við tölvu- og símkerfi stofnunarinnar. Meira

Daglegt líf

20. febrúar 2016 | Daglegt líf | 827 orð | 5 myndir

Allt er eins og það á að vera

Þau eru búin að spila sig svo vel saman að þau þurfa næstum ekki að tala saman. Stundum dugar að gjóa augunum í einhverja ákveðna átt og þá vita allir hvað viðkomandi er að hugsa. Meira
20. febrúar 2016 | Daglegt líf | 307 orð | 1 mynd

Fjölþjóðleg skrímsli bregða á tungumálaleik

Í tilefni af Alþjóðadegi móðurmálsins UNESCO býður Café Lingua börnum og fjölskyldum þeirra til fagnaðar með sprelllifandi skrímsladagskrá kl. 14-16 á morgun, sunnudaginn 21. febrúar, í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Meira
20. febrúar 2016 | Daglegt líf | 146 orð | 2 myndir

Kynjaverur úr sendibréfum

Ógnvænlegar og dularfullar skepnur spretta fram úr bréfum sem opnuð verða í óvenjulegri sendibréfasmiðju í Safnahúsinu við Hverfisgötu kl. 14-16 á morgun, sunnudag. Meira
20. febrúar 2016 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Margföld hamingja í Kópavogi

Katrín Elvarsdóttir ræðir við gesti um ljósmyndasýningu sína Margföld hamingja í Gerðarsafni í Kópavogi kl. 15 á morgun, sunnudag. Hún vann myndaröðina í Kína á árunum 2010-2014 og dregur upp mynd af borg á mörkum þess hversdagslega og skáldaða. Meira
20. febrúar 2016 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

Skæri, blað og listaverk

Listasmiðjan Skæri – blað – listaverk verður haldin í tilefni af Bóka- og bíóhátíð barnanna í Hafnarfirði kl. 14 á morgun, sunnudag. Hafnarborg býður fjölskyldum að koma og skapa saman listaverk eða bókverk. Meira

Fastir þættir

20. febrúar 2016 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. d4 Bg4 10. Be3 exd4 11. cxd4 Ra5 12. Bc2 c5 13. h3 Bh5 14. g4 Bg6 15. Rbd2 Hc8 16. d5 c4 17. Bd4 Rd7 18. b4 cxb3 19. axb3 Bf6 20. b4 Bxd4 21. Rxd4 Db6 22. R2f3 Rc4 23. Meira
20. febrúar 2016 | Fastir þættir | 172 orð

Akkillesarhæll. S-NS Norður &spade;ÁKG64 &heart;K765 ⋄ÁG &klubs;87...

Akkillesarhæll. S-NS Norður &spade;ÁKG64 &heart;K765 ⋄ÁG &klubs;87 Vestur Austur &spade;D97 &spade;1082 &heart;ÁDG109 &heart;8432 ⋄10965 ⋄D83 &klubs;2 &klubs;943 Suður &spade;53 &heart;-- ⋄K742 &klubs;ÁKDG1065 Suður spilar 3G. Meira
20. febrúar 2016 | Í dag | 550 orð | 3 myndir

Alltaf með hugann við skólann og kennsluna

Steinunn fæddist í Reykjavík 20.2. 1946 og ólst upp á Hringbraut 39: „Þessar tvær stóru blokkir við Hringbrautina, þar sem Björnsbakarí er, voru kallaðar „Bæjarblokkirnar“. Ég átti heima í þeirri austari og þarna var urmull af börnum. Meira
20. febrúar 2016 | Í dag | 270 orð | 1 mynd

Bára Sigurjónsdóttir

Bára fæddist í Hafnarfirði 20.2. 1922. Foreldrar hennar voru Sigurjón Einarsson, skipstjóri í Hafnarfirði, og Rannveig Vigfúsdóttir húsfreyja. Meira
20. febrúar 2016 | Árnað heilla | 311 orð | 1 mynd

Fagnar afmælinu með tónlistarútgáfu

Þóranna Dögg Björnsdóttir heldur tónleika annað kvöld á Prikinu ásamt Jarþrúði Karlsdóttur og Kiru Kiru, og hefjast þeir kl. 21.30. „Við ætlum að sýna sci-fi myndina Forbidden Planet og spinna hljóðheima okkar saman við. Meira
20. febrúar 2016 | Fastir þættir | 527 orð | 3 myndir

Heimsmeistaraeinvígi kvenna og áskorendamótið að hefjast

Heimsmeistaraeinvígi kvenna milli heimsmeistara kvenna María Muzychuk frá Úkraínu og kínversku skákdrottningarinnar Hou Yifan hefst í Lviv í Úkraínu þann 1. mars nk. Meira
20. febrúar 2016 | Í dag | 60 orð

Málið

Syngur hver með sínu nefi , segir málsháttur. Menn stinga saman nefjum og stökkva upp á nef sér . Skattur á hvert mannsbarn er nefskattur . Meira
20. febrúar 2016 | Í dag | 249 orð

Með öndina í hálsinum

Sem endranær var síðasta gáta eftir Guðmund Arnfinnsson: Fugl á sundi sjáum þann. Sál manns kalla megum. Anddyri það er í rann. Oft á lofti grípum hann. Meira
20. febrúar 2016 | Í dag | 1873 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Kanverska konan. Meira
20. febrúar 2016 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Reykjavík Lóa Kristrún Þorsteinsdóttir fæddist 31.12. 2014 og vó 4.445...

Reykjavík Lóa Kristrún Þorsteinsdóttir fæddist 31.12. 2014 og vó 4.445 g. Foreldrar hennar eru Þorsteinn Jónsson og Natalie Marie... Meira
20. febrúar 2016 | Í dag | 17 orð

Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir...

Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða. (Matt. Meira
20. febrúar 2016 | Í dag | 361 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Helga Torfadóttir Viggó M. Meira
20. febrúar 2016 | Árnað heilla | 328 orð

Víkverji

Víkverji horfir ekki mikið á sjónvarp...enn. Þetta viðkvæði heyrir hann sjálfan sig segja alltof oft. Svo kemur upp úr kafinu að Víkverji horfir mun meira á sjónvarp en hann vill vera að láta. Meira
20. febrúar 2016 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. febrúar 1882 Kaupfélag Þingeyinga, fyrsta íslenska kaupfélagið, var stofnað að Þverá í Laxárdal að frumkvæði Jakobs Hálfdanarsonar. 20. febrúar 1941 Óperettan Nitouche var frumsýnd hjá Leikfélagi Reykjavíkur, í samvinnu við Tónlistarfélagið. Meira

Íþróttir

20. febrúar 2016 | Íþróttir | 364 orð | 3 myndir

Ágúst sagði bless við falldraug

Í Kaplakrika Sindri Sverrisson sindris@mbl.is FH steig stórt skref í átt að því að tryggja sér áframhaldandi veru í Olís-deild karla í handbolta, á kostnað ÍR, með því að vinna Akureyri 26:21 í Kaplakrika í gærkvöld, í 21. umferðinni. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Árni Þór markahæstur í sigurleik

Árni Þór Sigtryggsson skoraði 5 mörk og var markahæstur í liði Aue þegar liðið hrósaði sigri gegn Coburg, 22:19, í þýsku B-deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR – Keflavík 103:87 Staðan: KR...

Dominos-deild karla KR – Keflavík 103:87 Staðan: KR 181531657:137730 Keflavík 181351705:164126 Stjarnan 181261511:140724 Haukar 181171513:141422 Þór Þ. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 646 orð | 3 myndir

Ein af hverjum fjórum stelpum í fimleikum

Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fimleikafólki á Íslandi hefur fjölgað um rúmlega 5.000 á aðeins fimm árum, samkvæmt yfirliti ÍSÍ um fjölda iðkenda í íþróttum sem birt var fyrr í vetur. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Fertugasti titillinn?

„Íslandsmeistaratitillinn er mjög mikilvægur titill og þess vegna fannst mér að ég þyrfti að koma heim,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir, Íslandsmethafi í langstökki, sem er komin til landsins frá sínum nýju heimkynnum í Svíþjóð til að keppa á... Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Góður árangur Sævars í Svíþjóð

Sævar Birgisson og Brynjar Leó Kristinsson, landsliðsmenn í skíðagöngu, eru þessa dagana við keppni í Hudiksvall í Svíþjóð. Í gær fór fram 6 km ganga með hefðbundinni aðferð og átti Sævar sitt besta mót á ferlinum í lengri vegalengdum. Sævar endaði í... Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 424 orð | 4 myndir

Grótta er ekki auðunnin

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við leystum okkar mál af fagmennsku í lokin. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Fylkir L13. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

H jörtur Hermannsson er kominn með leikheimild með sænska...

H jörtur Hermannsson er kominn með leikheimild með sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Gautaborg og verður í leikmannahópi liðsins þegar það tekur á móti B-deildarliðinu Degerfors í bikarkeppninni á morgun. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Ísak ekki meira með

Stórskytta handknattleiksliðs FH, Ísak Rafnsson, verður ekki meira með liðinu á tímabilinu þar sem hann þarf að fara í aðgerð á mjöðm. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Íris Grönfeldt keppti fyrir Íslands hönd í spjótkasti á Ólympíuleikunum árin 1984 og 1988. • Íris er fædd 1963 og keppti fyrir UMSB. Íris skaraði snemma fram úr og á aldursflokkamet í ótal greinum, sérstaklega í kast- og stökkgreinum. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 475 orð | 4 myndir

KR komið með níu fingur á bikarinn

Í Vesturbænum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Louis van Gaal er þjálfari Manchester United, liðsins sem ég hef haldið...

Louis van Gaal er þjálfari Manchester United, liðsins sem ég hef haldið með allar götur frá því ég var sjö ára gamall. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 258 orð | 2 myndir

Meistararnir mörðu sigur

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni karla í íshokkí fór fram í gærkvöld. SA Víkingar og Esja áttust við og voru það Íslandsmeistarar SA sem rétt mörðu sigur, 3:2, eftir æsilegan leik. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Olís-deild karla FH – Akureyri 26:21 Staðan: Haukar...

Olís-deild karla FH – Akureyri 26:21 Staðan: Haukar 201703546:43334 Valur 211605529:47232 Afturelding 211029490:49022 Fram 211029508:49922 ÍBV 20938512:49821 Grótta 2110110531:54021 Akureyri 218310493:50819 FH 219012517:55918 ÍR 215214534:58512... Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 115 orð

Sigur í Portúgal myndi gefa íslenska liðinu von um EM

Portúgal og Ísland mætast í kvöld í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfuknattleik en leikið er í bænum Ilhavo í Portúgal, skammt sunnan við Porto, og viðureignin hefst klukkan 18.30. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 870 orð | 2 myndir

Slík uppskera fæst ekki fyrir tilviljun

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er varla annað hægt en að gapa þegar maður skoðar fjárhagsáætlun Knattspyrnusambands Íslands fyrir þetta ár, og veltir fyrir sér upphæðunum sem þar er um að ræða. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 74 orð

Smidt samdi við ÍBV

Karlalið ÍBV í knattspyrnu hefur samið við danska sóknarmanninn Simon Kollerup Smidt um að leika með liðinu næstu tvö árin. Leikmaðurinn var til reynslu hjá félaginu fyrr í mánuðinum og spilaði meðal annars úrslitaleikinn í Fótbolta.net-mótinu gegn KR. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Steinþór sá rautt í endurkomunni

Steinþór Freyr Þorsteinsson fékk rautt spjald í endurkomu sinni með norska knattspyrnuliðinu Sandnes Ulf í gær. Liðið gerði markalaust jafntefli við Mjöndalen í æfingaleik sem fram fór á La Manga á Spáni. Meira
20. febrúar 2016 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Þýskaland E. Frankfurt – Hamburger SV 0:0 C-deild: Stuttgarter...

Þýskaland E. Frankfurt – Hamburger SV 0:0 C-deild: Stuttgarter Kickers – Holstein Kiel 0:0 • Eiður Aron Sigurbjörnsson lék allan tímann fyrir Holstein Kiel. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.